Dagskrárgoggur Barnakvikmyndahátíð 2013

Page 1

FIM: 20:00 LAU: 18:00 SUN: 20:00

Sænsk verðlaunamynd. Rasa á pabba frá Austur Evrópu og vinnur í verksmiðju í Svíþjóð. Þegar hún missir vinnuna virðast henni öll sund lokuð þar sem hún er ómenntaður innflytjandi. En Rasa tekur málin í sínar hendur.

(Svíþjóð 2012 / Aldur 7+ / íslenskur texti / 104 mín)

BORÐA SOFA DEYJA

ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR

Nokkar vel valdar íslenskar stuttmyndir fyrir börn. Ein myndin fjallar um Önnu og skapsveiflurnar hennar, önnur um níu ára stúlku sem stendur upp í hárinu á yfirgangsseggjum og sú þriðja fjallar ævintýri þriggja barna sem fara með afa sínum í heimsókn að leiði ömmu sinnar þar sem þau komast að því að hann sé orðin þreyttur á lífinu. Glæsilegar verðlaunamyndir Myndvers grunnskólanna eru sýndar með.

VEGAS

(Noregur 2009 / Aldur 7+ / enskur texti / 118 mín)

Þú velur þér ekki fjölskyldumeðlimi en þú getur valið þér vini.Vegas er sagan af Tómasi, Maríönnu og Terje – þremur unglingum sem hittast á unglinga- heimili. Saman halda þau í ferð sem spannar ást, hatur og traust. Enginn endar ferðina á þeim stað sem hann ætlaði upphaflega, en öll finna þau heimili.

FIM: 20:00 LAU: 20:00 MÁN: 20:00

EVRÓPSKAR STUTTMYNDIR

Það nýjasta í hreyfimyndagerð fyrir börn í Evrópu þar sem ímyndunarafl og litríkir karakterar fá að njóta sín. Margt óvenjulegt kemur hér við sögu eins og kjötbollur, broddlaus broddgöltur, grænt lamb og flókin hrærivél. Ekkert tal nauðsynlegt! (Eistland / Lettland / Svíþjóð 2012 - 2013 / Allir aldurshópar/ 55 mín)

(Ísland 2000 – 2013 /Allir aldurshópar / íslenska / 56 mín)

ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR

EVRÓPSKAR STUTTMYNDIR SAGAN AF LILET

WADJDA

(Holland 2012 / Aldur 15+ / íslenskur texti / 105 mín)

(Sádí-Arabía 2012 / Aldur 11 + / íslenskur texti / 98 mín)

FÖS: 20:00 SUN: 20:00 ÞRI: 20:00

FIM: 18:00 LAU: 13:15 SUN: 18:00 MÁN: 20:00

Myndin fjallar um ævintýri tveggja vinkvenna sem fara á vit ævintýranna í stórborginni Osló, í leit að vinkonu sinni og lenda þær í ýmsum skemmtilegum og óvæntum atvikum á ferðalagi sínu.

(Noregur 2009 / Aldur 7 + / íslenskur texti / 80 mín)

ERNEST OG CELESTÍNA

FIM - FÖS: 18:00 LAU - SUN: 13:00,15:00 ÞRI: 18:00

VINIRNIR

Wadjda er 10 ára telpa sem dreymir um að eignast reiðhjól en er sagt að það sé ekki í boði fyrir stúlkur. Hún er hinsvegar ekki tilbúin að sætta sig við það. Myndin varpar ljósi á hlutskipti kvenna í Sádí-Arabíu nútímans og sýnir að ein hugmynd getur breytt heiminum.

(Frakkland 2012 / Aldur 4 + / íslenska / 80 mín)

MIÐ & LAU: 20:00 SUN: 15:30

Mynd um óvenjulegt og sérstakt vinasamband músarinnar Celestine og bjarnarins Ernest. Myndin er unnin úr vatnslita hreyfimyndum og hefur ferðast á margar af helstu kvikmyndahátíðum heims. Kvikmyndin er talsett á íslensku en hún er jafnframt opnunarmynd hátíðarinnar.

Áhrifamikil leikin mynd um það alvarlega vandamál sem barnavændi er í þriðja heiminum. Myndin er gerð fyrir börn, í þeim tilgangi að sýna þeim veruleika annarra barna í þeim löndum sem glíma við þessi vandamál. Lilet er handtekin úti á götu og sett í fangaklefa þar sem hún hittir Gloríu, góðlátlega konu sem vinnur við að aðstoða götubörn á Filipseyjum og heldur úti skólastarfi á vegum alþjóðlegs verkefnis.


e

E

0 :0 18 30 U: 13: LA N: SU

M (B y a fé ndi nda la n rí ga fja ki fin sín lla n 19 nu a r u 82 sy r h og m g / A í la stk ana len eim ldu E. ng in o gi v r T ar i E g p st eru 7+ / . á l og þó lio lat jö na Ís re me ts k ar rði E.T len yn st y ha nn . sk ir að nn na i. sem ur a U E hj llio ko st g hei ng ve text ál t m e m ur rð i MI pa sit ast im til d ur / 1 LA Ð: 2 hen t be til s veru sín reng við 15 m 0: ni. sta íns nn þar ur, ski ín) ÞR U: til h i.E s El la 1 I:2 5 00 að eim .T. em lio við 0: :15 00 t, a

a

EVRÓPSKAR STUTTMYNDIR

Allir aldurshópar - 56 mín

Allir aldurshópar - 55 mín

ANNA OG SKAPSVEIFLURNAR – 26 MÍN

KJÖTBOLLURNAR OG FAUTARNIR , SVÍÞJÓÐ - 5 MÍN

IN A HEARTBEAT - 7 MÍN

HORFNU KJÖTBOLLURNAR , SVÍÞJÓÐ - 5 MÍN MATARÆVINTÝRI MIRIAM, EISTLAND - 5 MÍN

HÓTEL JÖRÐ - 10 MÍN

SU U: N: 15: 18 30 :0 0

H re f í þ na ei er ( ár rri t tíu Ísla a rú ár n a ra fm að a gö d 19 un æ fa m 9 og lisd ðir ul 7/ S ve agi he stú All TIK ru nn nn lka ir a K í B si ar se ld FR re nn ha m ur Í s ið k fi ho em all býr hóp lti st a t hj ar nu h íð á m / . ún bú ó 78 að ið ðu m þv í F r si ín í a rak nn ) ð kl i o ha an g nn d st bý i. Á end r í tíu ur

D ) DV ín í m ái, di á m. 83 kj n nu Ið / n s rfa kjá r LK par ma ho á s eru FÓ hó fra eða ra r v LU urs rir m i ba ulla HO ald s fy ikju kk larf GG lir sín ule ru e du DU 7/Al íma tölv ar e eiki 0 a t a, im á r á 20 lut eim rhe ru önd nd h h a i e h la um net ýnd nn sta (Ís rst um n s eiti ð fe ið. tæ d . E sv t a lk r s ön rp ri fit fó ði ral va kt er olu ey tý ón ek er h lli vin sj fsk m ugg Ka æ og Í a se D

K

) ín m 6 í 12 su i / m ist xt í ý l te ir þá ur nd ið NN sk le t v RI len em sleg m KU Ís ng s mi nd u . RÁ ar / re r ý y ma ST óp ér d að e sk m hei TE rsh ð s n þ ssí gar RA ldu ur a e, e kla nin KA r a ek at og en lli m t kar leg a m 0 / A stu um Fal lík i! :0 84 ali on t. g ó sar 20 :15 19 ag r h rjas o es S: : 15 :40 in rgd ni be áttu f þ Ö 7 rík ba ken að vin sa a F s n da í UN N: 1 g i i a S an ar , o ð e ak m (B enn finu nna inst kki MÁ

ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR

BRODDGELTIR OG BORGIN, LETTLAND - 10 MÍN

SVAÐILFÖR - 6:20 MÍN

GRÆNU BLETTIR MIRIAM, EISTLAND - 5 MÍN

MRS. MILLER - 7 MÍN

ASTONS KYNNIR, SVÍÞJÓÐ - 9 MÍN

LA

AÐEINS SMÁ, SVÍÞJÓÐ - 9 MÍN CORRIDA, LETTLAND - 7 MÍN

MIÐVIKUDAGUR 29 MAÍ EVRÓPSKAR STUTTMYNDIR E.T. SAGAN AF LILET

(L) 18:00 (7) 20:00 (15) 20:00

MIÐASALA FER FRAM Á MIDI.IS OG Í MIÐASÖLU BÍÓ PARADÍS

SUNNUDAGUR 2 JÚNÍ

FIMMTUDAGUR 30 MAÍ ERNEST OG CELESTÍNA VINIRNIR BORÐA SOFA DEYJA VEGAS

(4) (7) (7) (7)

18:00 18:00 20:00 20:00

(4) (L) (L) (11)

18:00 18:00 20:00 20:00

ERNEST OG CELESTÍNA EVRÓPSKAR STUTTMYNDIR DUGGHOLUFÓLKIÐ KARATE STRÁKURINN SAGAN AF LILET VINIRNIR STIKKFRÍ WADJDA BORÐA SOFA DEYJA

FÖSTUDAGUR 31 MAÍ ERNEST OG CELESTÍNA ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR KARATE STRÁKURINN WADJDA

(4) (7) (L) (7) (L) (7) (L) (15) (7)

13:00, 15:00 13:15 13:30 15:15 15:30 18:00 18:00 20:00 20:00

(L) (L) (7) (7)

17:40 18:00 20:00 20:00

(4) (L) (7) (11)

18:00 18:00 20:00 20:00

MÁNUDAGUR 3 JÚNÍ KARATE STRÁKURINN ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR VINIRNIR VEGAS

LAUGARDAGUR 1 JÚNÍ ERNEST OG CELESTÍNA VINIRNIR ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR E.T. STIKKFRÍ BORÐA SOFA DEYJA DUGGHOLUFÓLKIÐ SAGAN AF LILET VEGAS

(4) (L) (L) (L) (15) (7) (L) (11) (7)

13:00, 15:00 13:15 13:30 15:15 15:30 18:00 18:00 20:00 20:00

ÞRIÐJUDAGUR 4 JÚNÍ ERNEST OG CELESTÍNA EVRÓPSKAR STUTTMYNDIR E.T. WADJDA

AMBASSADE DE FRANCE EN ISLANDE


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.