Deutsche filmtage / German Film Days
10.–19. febrúar 2017
ART HOUSE CINEMA & CAFÉ
about us
///
Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis
@bioparadis
s
///
2
@bioparadis
Bíó Paradís og Goethe Institut standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í sjöunda sinn dagana 10.–19. febrúar 2017 í samstarfi við Þýska sendiráðið. Að þessu sinni verða á boðstólnum sex nýjar myndir sem eru þver skurður af því besta sem þýsk kvikmyndalist hefur upp á að bjóða. Þessi sannkallaða kvikmyndaveisla hefst með hinni margumtöluðu og Óskarstilnefndu Toni Erdmann í leikstjórn Maren Ade. Myndirnar eru á þýsku með enskum texta. /// Welcome to The German Film Days in Reykjavík 2017. The seventh edition of German Film Days takes place at Bíó Paradís from February 10th to February 19th 2017. The German Film Days are organized by Bíó Paradís in cooperation with the Goethe-Institut and the German Embassy in Iceland. For this edition, we will present six films, all of which represent the best that current German cinema has to offer. The German Film Days will open with the Academy Award - nominated film Toni Erdmann directed by Maren Ade – the film everyone is talking about! All films will be screened in German with English subtitles. samstarfsaðilar /// sponsors
Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavik Iceland
3
frumsýningar
new releases
„it‘s absolutely nuts!“ – Austin-American Statesman
///
4
///
5
frumsýningar
new releases
///
///
6
7
Land of Mine Drama / History / War | Martin Zandvliet | 2016 | 100 min. Germany / Denmark | German, Danish and English with English subs
Undir lok síðari heimsstyrjaldarinnar þvingar danski herinn hóp þýskra stríðsfanga, sem vart eru komnir af barnsaldri, til að sinna lífshættulegu verkefni; að fjarlægja jarðsprengjur og gera þær óvirkar. Piltarnir komast brátt að því að stríð inu er hvergi nærri lokið, en myndin er byggð á sönnum at burðum og segir frá átakanlegu tímabili í sögu eftirstríðs áranna sem hingað til hefur legið í þagnargildi. //// Land of Mine is a historical drama directed by Martin Zandvliet. A young group of German POWs are made the enemy of a nation, where they are now forced to dig up 2 million land-mines with their bare hands. The film is nominated for the Academy Award for Best Foreign Language Film 2017.
Toni Erdmann 10/2 11/2 12/2 13/2 14/2 15/2 16/2 17/2 18/2 19/2
20:00 18:00 18:00 20:00 18:00 20:00 18:00 18:00 18:00 20:00
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 2017
Comedy / Drama | Maren Ade | 2016 | 162 min. Germany / Austria / Romania | German with English subtitles
Geggjuð dramatísk grínmynd sem fjallar um föður sem leitast við að tengjast dóttur sinni, en hún er framakona í viðskiptum. Myndin hefur verið lofuð í hástert og halda gagnrýnendur vart vatni yfir henni. Hún sló í gegn á kvik myndahátíðinni í Cannes 2016 þar sem hún var frumsýnd og tilnefnd til aðalverðlauna hátíðarinnar en hún vann fipresci verðlaunin. Myndin er tilnefnd sem besta erlenda kvikmyndin til Óskarsverðlaunanna 2017. Hún var valin besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2016. //// A gorgeously crafted film, made with a fresh and sensitive approach, that captures the complex relationship between a father and a daughter and comments on the lunacy of today’s world. According to The Hollywood Reporter, “The best 162-minute German comedy you’ll ever see.” The film is nominated for the Academy Award for Best Foreign Language Film 2017.
10/2 11/2 12/2 13/2 14/2 15/2 16/2 17/2 18/2 19/2
18:00
20:00
20:00
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 2017
frumsýningar
new releases
///
Frantz History / War | François Ozon | 113 min. | Germany / France German and French with English subtitles
10/2 F 11/2 L / S 12/2 S 13/2 M 14/2 Þ / T 15/2 M / W 16/2 F / T 17/2 F 18/2 L / S 19/2 S
17:45
17:45
22:00
///
8
Í þýskum smábæ eftir fyrri heimsstyrjöldina syrgir hin unga Anna ástmann sinn sem féll í orrustu í Frakklandi. Einn daginn hittir hún ungan Frakka við leiði unnustans sem vekur upp tilfinningar hennar svo um munar. Frantz í leikstjórn hins þekkta leikstjóra François Ozon er lauslega byggð á Broken Lullaby eftir Ernst Lubitsch en aðalleikkonan Paula Beer hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sinni á Önnu. //// In a small German town after World War I, Anna mourns daily at the grave of her fiancé, Frantz, who was killed in battle. One day a young Frenchman, Adrien, also lays flowers at the grave. His presence so soon after the German defeat ignites passions. A loose adaptation of the 1932 Ernst Lubitsch drama Broken Lullaby, anchored beautifully by the German actress Paula Beer.
9
The People vs Fritz Bauer (Der Staat gegen Fritz Bauer) Biography / Drama / Thriller | Lars Kraume | 2015 | 105 min. | Germany English, German and other languages with English subtitles
Saga mannsins sem náði að koma háttsettum þýskum nasista fyrir rétt vegna glæpa sem hann hafði framið. Stundum er eina leiðin til að bjarga þjóð þinni er að svíkja hana. //// The story of the man who brought high-ranking German Nazi criminal Adolf Eichmann to justice. Sometimes the only way to save your country is to betray it.
10/2 11/2 12/2 13/2 14/2 15/2 16/2 17/2 18/2 19/2
18:00 20:00
18:00
Original Bliss (Gleißendes Glück) Democracy (Democracy: Im Rausch der Daten 10/2 11/2 12/2 13/2 14/2 15/2 16/2 17/2 18/2 19/2
Documentary | David Bernet | 2015 | 100 min. | Germany / France English, German and other languages with English subtitles 18:00
20:00
18:00
Heimildamynd sem fjallar um samþykkt reglugerðar er nefnist General Data Protection Regulation (eða reglugerð um verndun almennra upplýsinga). Umfjöllunarefni þar sem fjallað er um lýðræði í nútímasamhengi en kvikmyndin hefur vakið upp gríðarlega margar spurningar um upplýsinga öldina og þau regluverk sem unnið er eftir. //// This documentary is almost as extraordinary an achievement as the passage of the General Data Protection Regulation: it makes data protection law and legislative compromise engrossing. Who knew that was even possible?
Drama | Sven Taddicken | 2016 | 101 min. | Germany German with English subtitles
Helene Brindel er föst í óhamingjusömu hjónabandi og hefur misst alla von þar sem henni finnst guð einnig hafa yfirgefið sig. Hún finnur huggun í hugmyndafræði sál fræðingsins Eduard E. Gluck – en þau dragast að hvort öðru þegar Helene fer og leitar hann uppi. Kvikmyndin vann bæði fipresci verðlaunin og europa cinemas label á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary 2016. //// Desperately trapped in a failing marriage, Helene Brindel finally loses all hope when she feels she has been abandoned by God as well. Reaching out, she sees the key to her liberation in the form of the celebrated psychologist Eduard E. Gluck. But the charismatic Gluck is having to fight demons of his own. The film won the fipresci and europa cinemas label Awards in Karlovy Vary IFF 2016.
10/2 11/2 12/2 13/2 14/2 15/2 16/2 17/2 18/2 19/2
20:00 17:45 20:00
ORIGI NAL B L ISS
M A RT I N A
ULRICH
GEDECK
TUKUR
A f I L M By
S V E N TA D D I C K E N WILD BUNCH GERMANY PRESENTS „ORIGINAL BLISS“ A FRISBEEFILMS PRODUCTION IN CO-PRODUCTION WITH SAARLÄNDISCHER RUNDFUNK, BAYERISCHER RUNDFUNK IN COOPERATION WITH ARTE IN CO-PRODUCTION WITH CINE PLUS FILMPRODUKTION, SENATOR FILM IN COOPERATION WITH SKY WITH THE SUPPORT OF FILM & MEDIENSTIFTUNG NRW, FILMFÖRDERUNGSANSTALT, MEDIENBOARD BERLIN-BRANDENBURG, FILMFÖRDERUNG HAMBURG SCHLESWIG-HOLSTEIN, DEUTSCHER FILMFÖRDERFONDS WITH MARTINA GEDECK, URLICH TUKUR UND JOHANNES KRISCH CASTING ANJA DIHRBERG LINE PRODUCER BOGDAN THOMASSINI-BÜCHNER PRODUCTION MANAGER ANDREAS JUPE VISUAL EFFECTS URBAN VUCER COLORIST NATALIE MAXIMOVA SOUND DESIGN CHRISTOPH ULBICH SOUND MIXER VALENTIN FINKE ORIGINAL SOUND MATHIAS HAEB MAKE-UP KATHARINA ERFMANN, ELKE HAHN COSTUME DESIGNER UTE PAFFENDORF MUSIC RIAD ABDEL-NABI, WOUTER VERHULST PRODUCTION DESIGN JULIANE FRIEDRICH EDITED BY ANDREAS WODRASCHKE DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY DANIELA KNAPP EDITORIAL TEAM CHRISTIAN BAUER(SR) CLAUDIA SIMIONESCU(BR) BARBARA HÄBE(ARTE) CO-PRODUCERS MARC GABIZON, DAVID KEHRL, FRANK EVERS, HELGE NEUBRONNER BASED ON THE NOVEL „ORIGINAL BLISS“ BY A.L. KENNEDY, SCREENPLAY BY SVEN TADDICKEN, STEFANIE VEITH, HENDRIK HÖLZEMANN PRODUCERS ALEXANDER BICKENBACH MANUEL BICKENBACH DIRECTED BY SVEN TADDICKEN
skólasýning
school screening
///
10
Við bjóðum þýskukennurum að bóka nemendur á sérstaka skólasýningu á Þýskum kvik myndadögum 2017. Bókanir sendist á olidori@bioparadis.is
Who am I (Who Am I - Kein System ist sicher) 10/2 11/2 12/2 13/2 14/2 15/2 16/2 17/2 18/2 19/2
Crime / Drama / Sci-fi | Baran bo Odar | 2014 | 102 min. | Germany German with English subtitles 16:15
Við bjóðum upp á sérstaka skólasýningu á Þýskum kvikmyndadögum 2017, á myndinni Who am I sem fjallar um ungan þýskan dreng, tölvunörd, sem er boðið að ganga til liðs við öflugan hóp tölvuhakkara sem ætla sér stóra hluti. Myndin verður sýnd á þýsku með enskum texta. //// Benjamin, a young German computer whiz, is invited to join a subversive hacker group that wants to be noticed on the world’s stage.
MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.
COCA-COLA and the Contour Bottle are registered trademarks of The Coca-Cola Company. Š 2016 The Coca-Cola Company.