Haust í Bíó Paradís

Page 1

Fall in Paradise ART HOUSE CINEMA & CAFร

Dagskrรก / Program / Haust / Fall / 2017

Personal Shopper Kristen Stewart


about us

///

2

Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis

@bioparadis

@bioparadis

s

Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavik Iceland

17.990 Nafn:

A YEAR IN PARADISE

7.990

Gildir til:

Gildir á allar sýningar nema að annað sé tekið fram

Nafn:

H

SIX ADMISSION

U O H Y PM PP 7 A 5–

S

Gildir á allar sýning

ar nema að annað

sé tekið fram

GILDIR FYRIR TVO

R


frumsýningar /// new releases

///

3

Kongens Nei ///////////////// The Square The Limehouse Golem /// Good Time // Vetrarbræður /// Personal Shopper ////// Final Portrait ////////// Sumarbörn ////////// Thelma //////// The Party /////// The Nile Hilton Incident /////////////////// Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017 Nordic Council Film Prize 2017 föstudagspartísýningar /// friday night party screenings

Legally Blonde //// Police Academy ////// Mamma Mia! (Singalong) /////////////// The Rocky Horror Picture Show ///////// The Matrix ///////// Ace Ventura: Pet Detective The Shining ////// Bridget Jones’s Diary //////// Predator

Svartir sunnudagar / Black Sundays Með allt á hreinu (singalong) Morðsaga (á stafrænu formi) Stella í orlofi (á stafrænu formi) Best F(r)iends The Room and The Disaster Artist Iceland Airwaves Off Venue Rússneskir kvikmyndadagar / Russian film days Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian film days íslenskt bíó /// icelandic cinema

Undir trénu //////////////// Skjól og skart ///// The Legend of FC Kareoki //////// 690 Vopnafjörður //// Island Songs /// /////////// Blindrahundur ///////////////////// jólapartísýningar /// christmas party screenings

Die Hard //////// Home Alone /// Love Actually //// Harry Potter and the Prisoner of Azkaban


frumsýningar

new releases

///

4


///

5


frumsýningar

new releases

///

6

The Square Comedy/ Drama | Ruben Östlund | 2017 SWE / DAN / ENG ISL 145 SEP

Bráðfyndin dramatísk gamanmynd eftir leikstjóra Turist, Ruben Östlund. The Square vann aðalverðlaun kvikmynda­ hátíðarinnar í Cannes, Palme d’Or, 2017. Christian (Claes Bang), er fráskilinn og virtur sýningarstjóri í nútímalistasafni í Svíþjóð. En stundum er of erfitt að lifa eftir eigin hugsjónum og einn daginn þegar síma Christians er stolið, fer atburðarrás af stað sem engan óraði fyrir…. //// Christian is the respected curator of a contemporary art museum and a divorced but devoted father of two who drives an electric car and supports good causes. But when his phone and wallet get stolen an unexpected course of events is set in motion. Starring Claes Bang and Elisabeth Moss and directed by Ruben Östlund (Force Majure) the film is the Palme d’Or winner at the 2017 Cannes Film Festival.

Kongens Nei Drama /History/War | Erik Poppe | 2016 | Noregur NOR /GER / DAN /SWE ISL 133 SEP

Apríl 1940. Þjóðverjar eru komnir upp að Noregsströndum og ætla að hernema landið. Þeim tekst að ná Ósló og öðrum helstu borgum landsins á sitt vald en Hákon VII Noregs­konungur flýr ásamt ríkisstjórninni til norðurhluta Noregs á meðan Þjóðverjar reyna að koma leppstjórn Vidkun Quisling til valda. En til þess að fullkomna hernámið þurfa þeir undirskrift konungs. Hermennirnir sem vernda hann eru flestir barnungir og hann þarf að ákveða hvort Norðmenn standi með bandamönnum. //// On the 9th of April 1940 the German war machine arrives in the city of Oslo and the Norwegian King faces a choice that will change his country forever.


frumsýningar

new releases

///

7

The Limehouse Golem Horror/Thriller | Juan Carlos Medina | 2016 | UK ENG ISL 109 SEP

Röð morða hefur sett samfélagið á annan endann, með þeim afleiðingum að fólk trúir ekki öðru en að goðsagnakennd skepna að nafni Golem beri ábyrgðina …. Frábær og spennandi morðráðgáta sem þú vilt ekki missa af! //// A series of murders has shaken the community to the point where people believe that only a legendary creature from dark times – the mythical so-called Golem – must be responsible.

Good Time Crime / Drama | Ben Safdie, Joshua Safdie | 2017 | USA ENG ISL 100 SEP

Constantine „Connie“ Nikas (Robert Pattison) fer hættulegar og örvæntingarfullar leiðir til þess að frelsa bróður sinn úr fangelsi en er samtímis að reyna halda sér frá því að komast í kast við lögin. Myndin keppti um Gullpálmann í Cannes 2017 og hlaut þar verðlaun fyrir bestu tónlistina í kvikmynd. Robert Pattison vann verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki ásamt því að Safdie bræður hlutu sérstök dómnefndarverðlaun International Cinephile Society Awards. //// After a botched bank robbery lands his younger brother in prison, Constantine Nikas (Robert Pattinson) embarks on a twisted odyssey through the city’s underworld in an increasingly desperate—and dangerous—attempt to get his brother out of jail. Good Time competed for the Palme d’Or in the main competition section at the 2017 Cannes Film Festival where it won Cannes Soundtrack award followed by the International Cinephile Society Awards for best actor (Robert Pattison) and Prix du Jury award (Safdie brothers).

DIRECTED BY THE SAFDIE BROTHERS

ROBERT PATTINSON AN A24 RELEASE

RHEA FILMS PRESENTS

AN ELARA

JENNIFER JASON LEIGH

BENNY SAFDIE

BARKHAD ABDI

PICTURE ROBERT PATTINSON BENNY SAFDIE BUDDY DURESS INTRODUCING TALIAH LENNICE WEBSTER WITH BARKHAD ABDI AND JENNIFER JASON LEIGH

CASTING BY JENNIFER

VENDITTI

BUDDY DURESS ORIGINAL SCORE BY ONEOHTRIX

COSTUME DESIGNER MIYAKO BELLIZZI & MORDECHAI RUBINSTEIN PRODUCTION DESIGNER SAM LISENCO EDITED BY RONALD BRONSTEIN & BENNY SAFDIE DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY SEAN PRICE WILLIAMS CO-PRODUCER BRENDAN MCHUGH CO-EXECUTIVE PRODUCERS STEPHANIE MEURER EXECUTIVE PRODUCER JEAN-LUC DE FANTI PRODUCED BY PARIS KASIDOKOSTAS LATSIS

TERRY DOUGAS SEBASTIAN BEAR-MCCLARD OSCAR BOYSON

POINT NEVER ALEXIS VAROUXAKIS

WRITTEN BY RONALD BRONSTEIN & JOSH SAFDIE DIRECTED BY JOSH & BENNY SAFDIE

COMING SOON © 2017 HERCULES FILM INVESTMENTS SARL

“ M A N O H L A DA RG IS

“ DAVE C A L H O U N

G UY LO D G E

“ O F G E N E R AT I N G T H IS L E V E L O F COM E DY A N D D E E P - S E AT E D SU S P E N S E AT T H E SA M E TI M E ”

ER I C KO H N

A24 JATAN DUGAR \ +1-323-300-5150

GOOD TIME 1SHEET (0114)

06/20/17

FIN

02


frumsýningar

new releases

///

8

Vetrarbræður Drama | Hlynur Pálmason | 2017 | Danmörk, Ísland DAN ISL 100 SEP

Vetrarbræður (Vinterbrødre) gerist í einangraðri verka­manna­­­ byggð á köldum vetri í Danmörku. Myndin segir frá bræðrunum Emil og Johan og hvernig þeirra daglega rútína er einn dag brotin upp með ofbeldisfullum deilum milli þeirra og annarrar fjölskyldu á vinnustaðnum. Saga um skort á ást með áherslu á yngri bróðurinn, Emil, og þörf hans fyrir að vera elskaður og þráður. Með helstu hlutverk fara Lars Mikkelsen (House of Cards), Elliott Crosset Hove og Simon Sears. //// A brother odyssey set in a worker environment during a cold winter. We follow two brothers, their routines, habits, rituals and a violent feud that erupts between them and another family.

Personal Shopper Drama / Horror/ Mystery | Olivier Assayas | 2016 | France, Germany ENG ISL 105 OCT

Aðstoðarmaður í tískubransanum (Kristen Stewart) lendir í kröppum dansi þegar halla fer undan fæti í vinnunni. Hún neitar að yfirgefa Parísarborg því hún vill komast í tengsl við látinn tvíburabróður sinn sem einmitt lét lífið í borginni einhverju áður. Líf hennar flækist enn frekar þegar dularfull persóna hefur samband í sms skilaboðum….. Myndin keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2016 þar sem leikstjórinn Olivier Assayas hlaut leikstjóraverðlaunin. //// A personal shopper in Paris refuses to leave the city until she makes contact with her twin brother who previously died there. Her life becomes more complicated when a mysterious person contacts her via text message. The film was selected to compete for the Palme d’Or at the 2016 Cannes Film Festival. At Cannes, Assayas received the Best Director Award.


frumsýningar

new releases

///

Final Portrait Biography/Drama | Stanley Tucci | 2017, 90 min. | UK ENG / FRA / ITA ISL 90 OCT

Hinn dáði listamaður Alberto Giacometti rekst á gamlan vin í París 1964 og sannfærir hann um sitja fyrir á portrettmynd. Vinur hans, ameríski gagnrýnandinn James Lord, tekst á við áskorunina og það renna á hann tvær grímur þegar verkið virðist engan endi ætla að taka og upplifir í leiðinni óreiðukenndan hugarheim listamannsins. Stórkostleg kvik­ mynd með þeim Geoffrey Rush og Armie Hammer í aðal­­ hlutverkum. //// Paris, 1964. Alberto Giacometti, the celebrated artist, bumps into his old friend, a respected American critic, James Lord, and suggests that he sits for a portrait because he has an interesting face. Lord is flattered by the request, but as the days go by and turn into weeks and weeks seemingly with no end in sight, he realises his entire life has been hijacked by the erratic genius. The portrait continues to ebb and flow. Veering between frustration and joy, Lord ultimately sees logic in the artist’s chaotic mind and witnesses Giacometti complete one of his last masterpieces.

Sumarbörn Summer Children Drama / Family | Guðrún Ragnarsdóttir | 2017 | Ísland/Noregur ISL 84 OCT | Myndin er sýnd í samvinnu við Senu

Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á afskekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Börnin trúa því statt og stöðugt að dvölin verði stutt, en biðin veldur þeim síendurteknum vonbrigðum. Dagarnir líða, en Eydís með sinn sterka lífsvilja og lífsgleði yfirstígur hverja hindrunina eftir aðra með ráðsnilld og dugnaði og umhyggju fyrir Kára bróður sínum. //// The siblings Eydís and Kári are only five and six years old when their parents’ marriage breaks apart. As their mother struggles to find her footing following the divorce, they are sent temporarily to a children’s home in the countryside. But their stay there turns out to be longer than they had ever imagined.

LJÓSBAND EFH OG FILMHUSET AS KYNNA SUMARBÖRN AÐALLEIKARAR KRISTJANA THORS / STEFÁN ÖRN EGGERTSSON / BRYNHILDUR GUÐJÓNSDÓTTIR / MAGNEA B. VALDIMARSDÓTTIR / MARGRÉT BIRTA BJÖRGÚLFSDÓTTIR / GUÐLAUG ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR / ÞURÍÐUR BLÆR JÓHANNSDÓTTIR / JÓHANN G. JÓHANNSSON / DAGUR INGI AXELSSON SINDRI LEON BALDVINSSON OG HERA HILMARSDÓTTIR AUKALEIKARAR AÐALBJÖRG EMMA HAFSTEINSDÓTTIR/AÞENA MIST KJARTANSDÓTTIR / BJARNI KRISTBJÖRNSSON / DANÍEL ORRI WOODARD / HEKTOR ORRI INGIMARSSON / HELGI MYRKVI VALGEIRSSON / KAREN LIND INGIMARSDÓTTIR LÚKAS HRAFNSSON / OLÍVER ÖRN DAVÍÐSSON / RAKEL ÝR FJÖLNISDÓTTIR / SIGURÐUR PÁLL MATTHÍASSON FÖRÐUN HELGA SJÖFN KJARTANSDÓTTIR BÚNINGAR ELÍN REYNISDÓTTIR LEIKMYND OG LEIKMUNIR GUÐJÓN ÓLAFSSON/HULDA HELGADÓTTIR HLJÓÐHÖNNUN ØISTEIN BOASSEN TÓNLIST KIRA KIRA & HERMIGERVILL KVIKMYNDATAKA ÁSGRÍMUR GUÐBJARTSSON KLIPPING DAVÍÐ ALEXANDER CORNO MEÐFRAMLEIÐANDI EGIL ØDEGÅRD FRAMLEIÐENDUR ANNA MARÍA KARLSDÓTTIR HRÖNN KRISTINSDÓTTIR HANDRIT OG LEIKSTJÓRN GUÐRÚN RAGNARSDÓTTIR

9


frumsýningar

new releases

///

10

Thelma Romance /Sci-Fi | Joachim Trier | 2017 | Noregur/ Norway NOR ISL 116 OCT

Yfirnáttúrlegur þriller í leikstjórn Joachim Trier, sem er þekkt­ astur fyrir myndir sínar Louder than Bombs og Osló, 31. ágúst. Ung stúlka flytur til Osló og verður ástfangin af skóla­systur sinni en uppgvötar yfirnáttúrlega krafta. Æsispennandi þriller sem fær hárin til að rísa, Joachim Trier eins og þú hefur aldrei séð hann áður! //// Thelma is a supernatural romantic thriller from Joachim Trier, one of Norway’s most internationally renowned directors. A woman begins to fall in love, only to discover that she has fantastic powers.

The Party Comedy/Drama | Sally Potter | 2017 | UK ENS ISL 90 OCT

PARTY_1SHT_RED_MASTER_AW_BFI.indd 1

30/01/2017 15:30

Gamanleikur sem snýst upp í harmleik sem skartar stórkost­ legu úrvalsliði leikara: Patricia Clarkson, Bruno Ganz, Cherry Jones , Emily Mortimer, Cillian Murphy, Kristin Scott Thomas og Timothy Spall. Myndin er sú áttunda í röðinni sem leikstýran Sally Potter gerir í fullri lengd, en hún keppti um aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Berlinale árið 2017 þar sem Potter hlaut Guild Film Prize. //// A comedy wrapped around a tragedy. It starts as a celebration and ends with blood on the floor. Starring Patricia Clarkson, Bruno Ganz, Cherry Jones, Emily Mortimer, Cillian Murphy, Kristin Scott Thomas and Timothy Spall. For her eighth theatrical feature British director and screenwriter Sally Potter, has invited a stellar cast to join her party. It was selected to compete for the Golden Bear in the main competition section of the 67th Berlin International Film Festival where Sally Potter received the Guild Film Prize.

The Nile Hilton Incident Thriller | Tarik Saleh | 2017 | Svíþjóð /Sweden ARA ISL 106 NOV

Með egypsku byltinguna sem baksvið, rannsakar lögreglu­ maður morð á konu, sem upphaflega var talin vændiskona. En um flóknara mál er að ræða sem er beintengt yfirstéttinni í Egyptalandi þar sem spillingin ræður ríkjum. Æsispennandi film noir spennumynd sem þú vilt ekki missa af! Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni 2017 þar sem hún vann World Cinema dómnefndarverðlaunin. //// Set against the backdrop of the Egyptian Revolution, the thriller features a police officer who investigates the murder of a woman. What initially seems to be a killing of a prostitute turns into a more complicated case involving the very elite of Egypt. The film premiered at the Sundance Film Festival 2017 where it was awarded the World Cinema Grand Jury Prize.


SoundSport Pulse HEYRNARTÓL M/PÚLSMÆLI

NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI

Við höfum góða reynslu af framtíðinni NÝHERJI / BORGARTÚNI 37 / KAUPANGI AKUREYRI / NETVERSLUN.IS


Sweden Sami Blood

Norway Hunting Flies

Iceland

Heartstone

Denmark Parents

Finland

Little Wing

/// 12


Kvikmynda verðlaun Norðurlanda ráðs Nordic Film Prize 2017 Kvik­mynda­verð­laun Norður­landa­ráðs voru veitt í fyrsta skipti árið 2002 á hálfrar aldar afmæli Norður­landaráðs. Þau voru fest í sessi árið 2005 og hafa síðan verið veitt árlega um leið og önnur verðlaun ráðsins. Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Nor­­ræni kvik­mynda- og sjón­ varps­sjóðurinn (Nordisk Film og TV fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í sam­starfi við kvikmyndahús á Norður­ löndunum og mun Bíó Paradís sýna allar fimm tilnefndar myndir og bjóða upp á norræna kvikmyndaveislu af því tilefni dagana 6. – 13. september. Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmynda­verðlauna Norðurlandaráðs 2017, og eru þær allar fyrstu kvikmyndir leikstjóra í fullri lengd. //// Five Nordic films have been selected and nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2017. All films are directorial debuts, first feature lenght films by all directors.

THE FIVE NOMINEES 2017 ARE: Finland Little Wing (Tyttö nimeltä Varpu) by Selma Vilhunen (director, script) Denmark Parents (Forældre) by Christian Tafdrup (director, script) Iceland Heartstone (Hjartasteinn) by Guðmundar Arnar Guðmundssonar (director, script) Norway Hunting Flies (Fluefangeren) by Izer Aliu (director, script). Sweden Sami Blood (Sameblod) by Amanda Kernell (director, script)

13

6.–13. SEPTEMBER 2017

///


föstudagspartísýningar

///

14


friday night party screenings


föstudagspartísýningar

///

16

Legally Blonde 15. september / September 15th @ 20 / 8PM

Hin ómótstæðilega Elle Woods (Reese Witherspoon) er tísku­drottning af guðs náð. Hún ákveður að skrá sig í laganám til þess að elta fyrrum kærasta og kemst þar að því að hún á töluvert meira inni en útlitið. //// Elle Woods (Reese Wither­ spoon), a fashionable sorority queen is dumped by her boyfriend. She decides to follow him to law school but ends up figuring out that there is more to her than just good looks.

Police Academy 22. september / September 22nd @ 20 / 8PM

Hin eina sanna Police Academy verður sýnd og við getum ekki beðið – en þú? –Mahoney! Remember, that nobody screws with me! //// A group of good-hearted but incompetent misfits enter the police academy, but the instructors there are not going to put up with their pranks. This film is a classic that you don´t want to miss out on!

Mamma Mia! (Singalong) 29. september / September 29th @ 20 / 8PM

Mamma Mia! er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia! Syngjum saman á þessari sérstöku singalong sýningu. //// The story of a bride-to-be trying to find her real father told using hit songs by the popular ’70s group ABBA. Based on the Broadway smash-hit and filled with the ABBA songs you know and love, it’s the feel-good experience that will have you singing and dancing over and over again. Because you know, its a sing-a-long screening!

The Rocky Horror Picture Show Búningasýning/Costumes! 6. október / October 6th @ 20 @ 20 / 8PM

Aðdáendur kvikmyndarinnar Rocky Horror Picture Show ættu að dusta rykið af korselettunum, snyrta hárkollurnar og herða hnútana á svipunum. Rocky Horror er einhver þekktasta „költmynd“ allra tíma, harðir aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni og þá margir hverjir klæddir í gervi söguhetjanna, Frank ‘N’ Furter, Rocky og félaga. //// Spoof sci-fi and camp horror makes The Rocky Horror Picture Show a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. Wear a costume if you like and come party with us!


friday night party screenings

The Matrix 13. október / October 13th @ 20 / 8PM

Vísindaskáldskapur af bestu gerðinni þar sem framsæknar tæknibrellur og hugmyndarík söguflétta ráða ríkjum. The Matrix er kvikmynd sem hefur haft áhrif mikil áhrif á alla dægurmenningu síðan hún var frumsýnd og er í dag sann­ kölluð költ klassík. Háklassa hasarmynd sem vann til fernra Óskarsverðlauna á sínum tíma. //// A computer hacker learns from mysterious rebels about the true nature of his reality and his role in the war against its controllers. This is your chance to see The Matrix again on the big screen!

Ace Ventura: Pet Detective 20. október / October 20th @ 20 / 8PM

Gamanmynd sem fjallar um spæjarann Ace Ventura sem sérhæfir sig í að leita að týndum gæludýrum með Jim Carrey í aðalhlutverki. //// A goofy detective specializing in animals goes in search of the missing mascot of the Miami Dolphins. Jim Carrey at his best!

The Shining 27. október / October 27th @ 20 / 8PM

Hugsaðu um hinn mesta hrylling sem þú getur ímyndað þér. Er það skrímsli eða geimvera? Eða er það hin meistaralega kvikmynd Stanley Kubrick, The Shining, þar sem lífshættan stafar af ógnandi fjölskyldumeðlimi, sem þú hefðir átt að geta treyst á? //// A family heads to an isolated hotel for the winter where an evil and spiritual presence influences the father into violence, while his psychic son sees horrific forebodings from the past and of the future. Here’s Johnny!

Bridget Jones’s Diary 3. nóvember / November 3rd @ 20 / 8PM

Hin seinheppna Bridget Jones heldur úti dagbók til þess að koma lífi sínu í lag. Ógleymanleg og ljúfsár, stórskemmtileg gamanmynd. //// A British woman is determined to improve herself while she looks for love in a year in which she keeps a personal diary. Renée Zellweger, Colin Firth, Hugh Grant and you at a Friday Night Party Screening!

Predator 10. nóvember / November 10th @ 20 / 8PM

Predator fjallar um hóp úrvalshermanna sem er sendur inn í frumskóg í Mið-Ameríku til að uppræta eiturlyfjahring. Fljótlega verða kapparnir varir við óvætt frá framandi plánetu, sem situr um þá. Hefst þá leikur kattarins að músinni. Arnold Schwarzenegger og þú á föstudagspartísýningu! //// A team of commandos on a mission in a Central American jungle find themselves hunted by an extraterrestrial warrior. Schwarzenegger is waiting for you!

///

17


viðburðir

events

///

18

Best F(r)iends 20. október / October 20th

15 árum eftir The Room snúa þeir Tommy Wiseau og Greg Sestero aftur á hvíta tjaldið í nýrri mynd, Best F(r)iends, sem kemur formlega út á næsta ári. Vertu einn af þeim fyrstu til að sjá þessa mynd í Bíó Paradís 20. október klukkan 20:00. Greg Sestero verður viðstaddur sýningu myndarinnar og mun halda kynningu á undan henni. //// 15 years since The Room, Tommy Wiseau and Greg Sestero are back on the big screen! Be one of the first to experience their new thriller Best F(r)iends which will be released next year! A special advance screening at Bio Paradis October 20th.

The Disaster Artist The Room 21. október / October 21st

Greg Sestero, einn af aðalleikurum bandarísku cultmyndar­innar The Room, mætir í Bíó Paradis 21. október þar sem hann mun fara yfir reynslu sína af því að vinna með sérvitringnum Tommy Wiseau við gerð hennar. Við­ burðurinn mun innihalda sýningu á nýrri heimildamynd um gerð The Room, upplestur úr bók Greg Sestero, The Disaster Artist: My Life inside The Room, The Greatest Bad Movie Ever Made og upplestur úr upprunalegu handriti The Room með þátttöku áhorfenda. //// Greg Sestero, co-star of the modern cult film sensation The Room, comes to Bio Paradis on October 21st! Sestero will recount his experiences working with the enigmatic Tommy Wiseau on The Room, the legendary cult sensation that has won over audiences worldwide.


kvikmyndadagar

film days

Rússneskir kvikmyndadagar Russian Film Days 14. –17. september / September 14th - 17th

Dagana 14. til 17. september verða Rússneskir kvikmynda­ dagar haldnir í Bíó Paradís í samstarfi við Sendiráð rúss­ neska sam­bandsríkisins á Íslandi, Menningar­málaráðuneyti Rúss­lands, GAMMA og Northern Travelling Film Festival í fimmta sinn. Það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verð­launamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta, frítt inn og allir velkomnir. //// Russian film days in Iceland will be held in Bíó Paradís September 14th to 17th 2017. The fifth edition of the Russian film days are held with financial support from the Ministry of Culture of the Russian Federation and GAMMA Capital Management Ltd. The film days are a cooperation with the Embassy of the Russian Federation in Iceland and Northern Travelling Film Festival. Films will be screened in the original Russian language with English subtitles. Award winning films mixed with current Russian cinema. Free entrance and every­one is welcome.

Rúmenskir kvikmyndadagar Romanian Film Days 9. –12. nóvember / November 9th - 12th

Frábært úrval rúmenskra kvikmynda sem hafa staðið upp úr í kvikmyndasögunni. Dagskrá verður kynnt síðar. //// A great selection of the best that Romanian cinema has to offer throughout its film history. Guests related to the event will be announced closer to the event.

///

19


íslenskt bíó

///

20


Icelandic cinema is on the rise. Here’s a choice sampling of new Icelandic cinema, feature films and documentaries.

///

21


íslenskt bíó

icelandic cinema

///

22

Undir trénu Under the Tree Drama | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | 2017 | Iceland / Ísland ISL ENS 90 SEP

Hér skrifa Huldar Breiðfjörð og Hafsteinn Gunnar handrit að sam­tímasögu um nágranna- og forræðisdeilur sem fara úr böndunum. Myndin fjallar um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði hvort við annað en einn aðalleikari myndarinnar er stórt og fallegt tré! Með aðalhlutverk fara: Steindi Jr., Sigurður Sigurjónsson, Edda Björgvinsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Selma Björnsdóttir. //// When the next-door neighbours complain that a tree in Baldvin and Inga’s backyard is casting a shadow over their sundeck, a typical spat between suburban neighbours begins to spiral unexpectedly and violently out of control. Under the Tree, writer/director Hafsteinn Gunnar Sigurdsson‘s most recent feature, has been selected for the Contemporary World Cinema section of the Toronto International Film Festival 2017.

Skjól og skart

Kvikmynd eftir Ásdísi Thoroddsen Framleidd af Gjólu ehf

Heimildamynd / Documentary | Ásdís Thoroddsen | 2017 ISL ENS 75 Frumsýnd 14. september

- handverk og saga íslensku búninganna

Stuðningsaðilar : Kvikmyndamiðstöð Íslands Hagþenkir félagi höfunda fræðirita og kennslugagna Atvinnuvegaráðuneytið

Það er vinsæl iðja „að koma sér upp búning“. Verkið allt er tíma­frekt, erfitt og getur orðið afar dýrt. Hvers vegna tekur fólk sér þetta fyrir hendur þegar búningarnir eru næstum aldrei bornir nú á dögum? //// A documentary about the Icelandic traditional costume and the craftsmanship it entails to make one.


íslenskt bíó

icelandic cinema

Goðsögnin FC Kareoki The Legend of FC Kareoki Heimildamynd / Documentary | Herbert Sveinbjörnsson | 2017 ISL ENS 73 Frumsýnd 19. október

FC Kareoki er elsta starfandi mýrarboltalið Íslands, þar sem þeir hafa tekið þátt í mótinu á Ísafirði frá upphafi. Þeir hafa aldrei unnið neitt og voru við að gefast upp þegar öllum að óvörum, sérstaklega þeim sjálfum, vinna þeir mótið 2014 og verða með því Evrópumeistarar. Flestir komnir á fertugs­ aldurinn, vitandi að þeir muni ekki taka oftar þátt ákveða þeir að fara til Finnlands til að verða heimsmeistarar. Goðsögnin FC Kareoki er gamansöm mynd um jaðaríþróttina mýrarbolta þar sem það skiptir jafn miklu máli að hafa gaman inni á vellinum sem og utan vallar. //// The oldest swamp soccer team in Iceland, FC Kareoki, wins the European Cup in Ísafjördur, and then travels to Ukkohalla, Finland to compete in the world cup. The film provides a tongue-in-cheek look at the origins of this fringe sport and introduces us to some of its local characters – who remind us that it’s just as important to have fun as it is to win.

690 Vopnafjörður Heimildamynd / Documentary | Karna Sigurðardóttir | 2017 ISL ENS 60 Frumsýnd 26. október

Austur á Vopnafirði eiga 645 manns heima. Í daglegu amstri sam­félagsins vofir yfir ógnin af fólksfækkun en hver ein­ staklingur skiptir miklu máli til að halda voninni um að litla byggðarlagið eigi sér framtíð. 690 Vopnafjörður gefur innsýn í tengsl íbúanna við heimabæinn sinn, sjálfsmyndina sem er samofin firðinum og samfélagsleg áhrif sem heldur fólki heima, eða ber það á önnur mið. //// In the middle of nowhere the 645 people of Vopnafjörður village go about their daily lives. Where single individuals carry the responsibility of ensuring and defining the community’s future, the fear of depopulation leaves no one freed from the pressure of protecting the existence of the little village. 690 Vopnafjörður explores the communal tensions that pull people to stay or push them to leave a place like Vopnafjörður, as well as looking at how people’s identity is profoundly linked to the fjord.

///

23


íslenskt bíó

icelandic cinema

///

24

Island songs Tónlist/Music | Baldvin Z | 2017 | Ísland / Iceland ISL / ENS ENS 70 Frumsýnd 31. október

Ólafur Arnalds tónlistarmaður og Baldvin Z tefla fram tón­ listar­myndinni Island songs. Tökur fóru fram víðsvegar um Ísland þar sem Ólafur vann með völdum tónlistarmanni á hverjum stað. //// Over the course of seven weeks in the summer, Arnalds travelled to seven very different locations to collaborate with seven diverse music-makers, including the organist of a tiny and remote church, a wellknown pop star, a successful Hollywood film composer, and a village teacher. Acclaimed director Baldvin Z (BBC 4’s Trapped and Life Through a Fish Bowl) filmed each performance live. A special AIRWAVES screening will be held on November 2nd at 14:00, followed by Q&A.

Blindrahundur Seeing Eye Dog Heimildamynd / Documentary | Kristján Loðmfjörð | 2017 | Iceland ISL ENS 90 Frumsýnd 9. nóvember

Blindrahundur fjallar um ævi og störf myndlistarmannsins Birgis Andréssonar sem lést árið 2007 aðeins 53 að aldri. Með báða foreldra blinda ólst Birgir upp við afar sérstakar aðstæður, hann var þekktur fyrir litríkan persónuleika og var einn af fremstu mönnum sinnar kynslóðar á sviði íslenskrar samtímamyndlistar. Blindrahundur eftir Kristján Loðmfjörð hlaut bæði áhorfendaverðlaun og dómnefndarverðlaun Skjaldborgar- Hátíðar íslenskra heimildamynda 2017.. //// Seeing Eye Dog is about visual artist Birgir Andrésson, who passed away in 2007. Andrésson’s parents were both blind so he grew up in the world of the visually impaired that inevitably influenced his artwork and relationship to both the visual and also society in general.


svartir sunnudagar

black sundays

Svartir Sunnudagar bjóða upp á sannkallaða kult klassík, á sunnudagskvöldum kl 20 í Bíó Paradís. Hópinn skipa: Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sjón. //// Each Sunday evening our special team of experts - the cartoonist/comedian Hugleikur Dagsson, the renowned author Sjón and the screenwriter/comedian/musician Sigur­jón Kjartansson - throw up one or more cult classics. Check out their Facebook page to see what’s showing this Sunday!

ack l B un s S A dY

///

25


christmas

///

26


party screenings!

Die Hard 2. desember / December 2nd @ 20 / 8PM

John McClane tekst alltaf að vera á röngum stað á röngum tíma en bjargar auðvitað málunum. Hans Gruber og hryðjuverkafélagar hans eiga ekki séns í Nakatomi-turninum þessi jól frekar en nokkur önnur. Einhver albesta jólamynd allra tíma. //// John McClane, officer of the NYPD, tries to save his wife Holly Gennaro and several others that were taken hostage by German terrorist Hans Gruber during a Christmas party at the Nakatomi Plaza in Los Angeles. The film was nominated for four Academy Awards and has been named one of the best action movies ever made.

Home Alone 8. desember / December 8th @ 20 / 8PM

Myndin fjallar um hinn átta ára gamla Kevin og ævintýri hans eftir að fjölskylda hans gleymir honum einum heima þegar hún heldur í frí yfir jólin. Þessi klassík er skylduáhorf fyrir jólin! //// An eight-year-old trouble-maker must protect his home from a pair of burglars when he is accidentally left home alone by his family during Christmas vacation.

Love Actually 9. desember / December 9th @ 20 / 8PM

Love Actually er rómantísk jólamynd sem hefð hefur skapast um að horfa á í desember. Myndin fjallar um margar ótengdar persónur í jólaundirbúningi í London. Saman sýna þessar sögur ástina í öllum sínum myndum en um er að ræða geggjaða gamanmynd sem þú vilt ekki missa af. Í aðalhlutverkum eru Hugh Grant, Billy-Bob Thorton, Emma Thompson, Allan Rickman og Liam Neeson. //// Follows the lives of eight very different couples in dealing with their love lives in various loosely interrelated tales all set during the frantic month before Christmas in London, England. Come Celebrate Christmas preparations with us for a festive screening!

Harry Potter and the Prisoner of Azkaban 15. desember / December 15th @ 20 / 8PM

Harry Potter snýr aftur til Hogwarts en núna er morðinginn Sirius Black á eftir honum. Myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina og bestu sjónrænu brellurnar. //// It’s Harry’s third year at Hogwarts; not only does he have a new “Defense Against the Dark Arts” teacher, but there is also trouble brewing. Convicted murderer Sirius Black has escaped the Wizards’ Prison and is coming after Harry. The film was nominated for two Academy Awards in 2005.

///

27


singalong!

///

28

Með allt á hreinu Singalong 30. september kl. 20

Tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland. Söngtextar birtast með öllum lögum myndarinnar. Ekki missa af sannkallaðri söngveislu í Bíó Paradís laugardagskvöldið 30. september kl 20:00.

Leynigestur mun vera viðstaddur sem býður gesti velkomna og aldrei að vita hvort gesturinn leiði söng!


stafrænt

Morðsaga á stafrænu formi 15. september kl. 18

Morðsaga er mynd gerð eftir handriti Reynis Odds­sonar og greinir frá hroðalegum atburði í lífi vel stæðrar fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn fær ekki ráðið við ómót­stæði­lega girnd sem uppeldisdóttirin vekur í brjósti hans. Gjörningur Ragnars Kjartanssonar ,,Taktu mig hérna við uppþvottavélina – minnisvarði um hjónaband” verður sýndur dagana 9.–24. september í Listasafni Reykjavíkur sem hluti af sýningunni Guð hvað mér líður illa. Atriði úr Morðsögu þar sem foreldrar Ragnars sjást í ástarleik, er síendurtekið í bakgrunni gjörningsins. Í fjöl­skyldunni gengur sú saga að listamaðurinn hafi verið getinn einmitt um það leyti þegar myndin var tekin upp. Af þessu tilefni mun Bíó Paradís sýna endurbætta stafræna útgáfu af Morðsögu (1977) Reynis Oddssonar föstudagskvöldið 15. september kl 18:00! Myndin verður sýnd með enskum texta.

Stafræn Stella í orlofi Sýnd frá 17. september

Hin ógleymanlega Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Myndin er nú komin á stafrænt form, rúmlega þrjátíu árum eftir frumsýningu. Ekki missa af frábærri sýningu á hinni ástsælu gamanmynd með þeim Eddu Björgvinsdóttur, Gesti Jónassyni, Þórhalli Sigurðssyni (Ladda) í aðalhlutverkum, í leikstjórn Þórhildar Þórleifsdóttur eftir handriti Guðnýju Halldórsdóttur.

///

29


off venue

Straumur og Bíó Paradís kynna: frábæra utandagskrártónleika í Bíó Paradís. Ókeypis inn. Allir velkomnir. Straumur and Bíó Paradís present: a great off-venue Airwaves schedule. Free entrance. Everyone is welcome.

///

30


MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.


COCA-COLA and the Contour Bottle are registered trademarks of The Coca-Cola Company. Š 2016 The Coca-Cola Company.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.