Janúar og febrúar í Bíó Paradís 2018

Page 1

ART HOUSE CINEMA & CAFÉ

Dagskrá Program jan.– feb. / 2018

In the Fade Diane Kruger


about us

///

2

Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis

@bioparadis

@bioparadis

s

Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavik Iceland

17.990 Nafn:

A YEAR IN PARADISE

7.990

Gildir til:

Gildir á allar sýningar nema að annað sé tekið fram

Nafn:

H

SIX ADMISSION

U O H Y PM PP 7 A 5–

S

Gildir á allar sýning

ar nema að annað

sé tekið fram

GILDIR FYRIR TVO

R


frumsýningar /// new releases

///

3

Eldfim ást //////////// Óþekkti hermaðurinn /////// On Body and Soul /// Call Me by Your Name ////////// In the Fade /// Wild Mouse ///// The Florida Project //// Women of Mafia föstudagspartísýningar /// friday night party screenings

The Hangover ////////////// Big Fish ///////// Saturday Night Fever // Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan //////////// The Sound of Music (singalong!) /////////// Raiders of the Lost Ark /// Mamma Mia! (singalong!) //////// Moulin Rouge! /////////// leikhús /// theater

Follies ////// Cat on a Hot Tin Roof viðburðir /// events

Titanic (20 ára afmælissýning)

Þýskir kvikmyndadagar / German film days


frumsýningar

new releases

///

4

Eldfim ást Crime/ Drama | Michaël R. Roskam | 2017 | Belgium FRA ISL 130 mín. JAN

Eldfim Ást

Kappaksturskona og glæpamaður verða ástfangin þrátt fyrir ólíkan uppruna. Það reynir á trygglyndi beggja þegar glæpa­líf­ ernið súrnar. Rómantisk spennumynd um hraðakstur, glæpa­­líf, lostafulla ást og lífsháska. //// Set against the background of a brutal crime gang in Brussels, a tragic love story between Gigi, a high-flying gangster, and Bibi, a young race-car driver with very upper-class roots.

Óþekkti hermaðurinn Drama / War | Aku Louhimies | 2017 | Finland FIN ISL 180 mín. JAN

Myndin byggir á samnefndu á stórvirki finnskrar bókmennta og segir á hispurslausan hátt sögu þeirra finnsku hermanna sem börðust gegn ofurefli Rússa og höfðu sögulegan sigur gegn þeim. Byggð á metsölubókinni Óþekkti hermaðurinn eftir Väinö Linna. Stærsta stríðsmynd sem gerð hefur verið í Finnlandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet í heimalandinu! //// The story of an infantry unit’s three-plus-year tour of duty during the Continuation War between Finland and the Soviet Union. Adapted from Väinö Linna’s bestselling novel The Unknown Soldier.


frumsýningar

new releases

On Body and Soul Drama | Ildikó Enyedi | 2017 | Hungary HUN ISL 114 mín. JAN

Óvenjuleg ástarsaga sem gerist í hversdagsleikanum, sem hverfist um markaleysið á milli svefns og vöku, huga og lík­ ama. Myndin vann Gullbjörninn, aðalverðlaun kvikmynda­ hátíðarinnar Berlinale 2017. „Sláandi tilfinningadrama sem kannar kraft mannlegrar tengingar á ólíklegustu stöðum“ – Screen Daily. //// An unusual love story set in the everyday world, based around the duality of sleeping and waking, mind and matter. Winner of the Golden Bear at the 2017 Berlinale. “Striking, emotional drama explores the power of human connection in the unlikeliest of places.” – Screen Daily.

Call Me by Your Name Drama / Romance | Luca Guadagnino | 2017 | Italy ENG / FRA / ITA ENG 132 mín. JAN

Árið er 1983 á norður-Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio hefur samband við aðstoðarmann föður síns, en þeir mynda náin kynferðisleg tengsl í stórbrotnu ítölsku landslagi, auk þess að vera báðir gyðingar. Myndin er tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna 2018 og hefur hlotið fjölda alþjóðlegra kvikmyndahátíðaverðlauna. //// In northern Italy in 1983, 17-year-old Elio begins a relationship with visiting Oliver, his father’s research assistant, with whom he bonds over his emerging sexuality, their Jewish heritage, and the beguiling Italian landscape.

///

5


frumsýningar

new releases

///

6

In the Fade Drama | Fatih Akin | 2017 | Germany GER ISL /ENG during German Film Days

106 mín.

FEB

Veröld Kötju hrynur þegar eiginmaður hennar og sonur láta líf­ ið í sprengjuárás. Sorgarferlið tekur við en eftir nokkurn tíma fer Katja að hyggja á hefndir. Myndin var frumsýnd á Cannes 2017 í keppnisflokki þar sem aðalleikkona myndarinnar Diane Kruger vann verðlaun sem besta leikkona hátíðar­innar. //// Katja’s life collapses after the death of her husband and son in a bomb attack. After the time of mourning and injustice comes the time for revenge. The film was in competition at Cannes 2017, where Diane Kruger won the Best Actress award.

Wild Mouse Comedy/Crime / Drama | Josef Hader | 2017 | Germany GER ISL /ENG during German Film Days 103 mín.

FEB

Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dag­blaði í Vínarborg. Hann og kona hans Jóhanna eru að reyna eignast barn og hann ákveður því að segja henni ekki frá atvinnu­missinum. Hann ákveður að hefna sín á fyrrum yfir­manni sínum með því að gera upp gamlan rússíbana í skemmti­ garði …. Bráðfyndin dramatísk gamanmynd sem keppti um aðalverðlaun Berlinale kvikmyndahátíðar­ innar 2017. //// When Georg loses his job as music critic, he embarks upon a campaign of revenge against his former boss and begins to renovate a rollercoaster in the Wurstel­ prater amusement park. The film was in competition at the 2017 Berlinale.


frumsýningar

new releases

The Florida Project Drama | Sean Baker | 2017 | USA ENG ISL 111 mín. FEB

Hin sex ára gamla Moonee elst upp í skugga Disney World ásamt uppreisnargjarnri og ástríkri móður sinni. Uppvaxtar­ saga sem fær hjartað til að slá í leikstjórn Sean Baker sem hefur slegið í gegn með einstakri kvikmyndagerð á síðustu misserum með þeim Brooklynn Prince, Bria Vinaite, Willem Dafoe í aðalhlutverkum. Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2017. //// Precocious six-year-old Moonee courts mischief and adventure with her ragtag playmates and bonds with her rebellious but caring mother, all while living in the shadows of Disney World. Winner of various international awards since premiering at Directors’ Fortnight at Cannes 2017. “A must-see work—and one of the year’s best films.” – The Atlantic

Women of Mafia Action /Crime / Drama | Patryk Vega | 2017 | Poland POL ENG 135 mín. FEB

Fyrrum lögreglukonan Bela fær það verkefni að uppljóstra um umfangsmikinn glæpahring undirheimanna. En til þess að takast áætlunarverkið þarf hún að koma á samstarfi við pólsku mafíuna... //// Bela, a former police officer, is tasked with uncovering a drug deal. In order for her mission to succeed, she must cooperate with the mafia. //// Bela, była funkcjonariuszka policji, dostaje od ABW zadanie rozpracowania szajki przestępczej handlującej narkotykami. Aby jej misja się powiodła, musi rozpocząć współpracę z mafią.

///

7


föstudagspartísýningar

///

8


friday night party screenings

///

The Hangover 5. janúar / January 5th @ 20 / 8PM

Gamanmynd sem gerist í Las Vegas þar sem þrír vinir vakna skelþunnir eftir rosalegasta steggjapartý aldarinnar. Þeir muna ekki neitt, brúðguminn er týndur og þeir verða að finna hann fyrir brúðkaupið... Byrjaðu nýtt ár með stæl og kitlaðu hláturtaugarnar á sannkallaðri föstudagspartísýningu á The Hangover! //// Three buddies wake up from a bachelor party in Las Vegas, with no memory of the previous night and the bachelor missing. They make their way around the city in order to find their friend before his wedding. A classic comedy setup that delivers – and a stellar cast!

Big Fish 12. janúar / January 12th @ 20 / 8PM

Myndin segir frá deyjandi föður og syni hans, sem er að reyna að kynnast betur föður sínum með því að tengja saman sögur sem hann hefur safnað saman í gegnum árin. Ævintýranleg og ógleymanleg í leikstjórn Tim Burton! //// A frustrated son tries to determine fact from fiction in his dying father’s life. Ewan McGregor stars in yet another of director Tim Burton’s exhilarating walks on the weird side.

Saturday Night Fever 19. janúar / January 19th @ 20 / 8PM

ISL

Þegar Saturday Night Fever var frumsýnd hér á landi árið 1978, tók við mikið diskóæði en talið er að um 50-70 þúsund manns hafi séð kvikmyndina í bíó, sem var um fjórð­ungur þjóðarinnar á þeim tíma. John Travolta varð heimsfrægur eftir leik sinn í myndinni, og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í kvikmynd í kjölfarið. Klikkuð föstudagspartísýning sem þú vilt ekki missa af! //// A Brooklyn teenager feels his only chance to succeed is as the king of the disco floor. His carefree youth and weekend dancing help him to forget the reality of his bleak life. The Saturday Night Fever soundtrack, featuring disco songs by the Bee Gees, is one of the best-selling soundtracks of all time. John Travolta was nominated for Academy Award for Best Actor 1978. Your dance shoes are welcome!

9


laugardagsrómans!

///

10

Titanic 20 ára afmælissýning! 20th Anniversary! 20. janúar / January 20th @ 20 / 8PM

ISL

Titanic er tuttugu ára! Eða svona næstum því. Hún varð 20 ára 2017. En það skiptir engu máli því Every night in my dreams, I see you, I feel you..!! Leonardo DiCaprio, Kate Winslet og þú á trylltri afmælissýningu! //// A 17-year-old aristocrat falls in love with a kind but poor artist aboard the luxurious, ill-fated R.M.S. Titanic. It’s hard to believe it’s been 20 years since this one came out. Come sing along with Celine Dion like there’s no tomorrow!

föstudagspartísýningar

Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan 26. janúar (January 26th @ 20 / 8PM

Borat er sjónvarpsstjarna í Kazakhstan og er sendur til Banda­ríkjanna til þess að fjalla um besta land í heimi. Ferðin fer að snúast um persónulegri áhugamál þegar Borat fær meiri áhuga á því að finna Pamelu Anderson í þeim tilgangi að biðja hana um að giftast sér. Baron Cohen vann Golden Globe verðlaunin sem besti leikari í gamanmynd, sem Borat. Myndin var einnig tilnefnd fyrir besta handritið á Óskarsverðlauna­ hátíðinni 2007. //// Kazakh TV reporter Borat is dispatched to the United States to cover the greatest country in the world. With a documentary crew in tow, Borat becomes more interested in locating and marrying Pamela Anderson. Swimsuits not required, but welcome!


friday night party screenings

The Sound of Music (Singalong) 2. febrúar (February 2nd @ 20 / 8PM

Þessi töfrandi saga sem byggð er á sönnum atburðum er ein fallegasta fjölskyldumynd allra tíma. Julie Andrews er ógleymanleg í hlutverki ungrar trúaðrar konu sem yfirgefur klaustur til þess að sjá um sjö börn Von Trapp fjölskyldunnar. Við ætlum að syngja með, því við horfum saman á singalong útgáfuna! //// This magical, heartwarming, true-life story is the most popular family film of all time. Julie Andrews lights up the screen as Maria, the spirited young woman who leaves the convent to become governess to the autocratic Captain von Trapp’s seven children. Come sing along with us: “The hills are alive with the sound of music...”

Raiders of the Lost Ark 9. febrúar (February 9th) @ 20 / 8PM

Myndin gerist árið 1936 þegar Indiana Jones, prófessor í fornleifafræði, fer á vit ævintýra um frumskóga Suður-Ameríku. Myndin hefur margoft verið talin besta hasar-­ævintýramynd allra tíma. Indiana Jones og þú á föstudags­partísýningu! //// Archaeologist and adventurer Indiana Jones is hired by the U.S. government to find the Ark of the Covenant before the Nazis do. Surely one of your favorite adventure films of all time – one of ours, too!

Mamma Mia! (Singalong) 16. febrúar / February 16th @ 20 / 8PM

Mamma Mia! er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitar­ innar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia! //// Based on the Broadway smash hit and filled with the ABBA songs you know and love, it’s the feel-good experience that will leave you singing and dancing well after the credits roll!

Moulin Rouge! 23. febrúar / February 23rd @ 20 / 8PM

Frábær dans- og söngvamynd sem gerist í Rauðu myllunni í París og fjallar um ástir og örlög. Myndin gerist árið 1899. Christian, ungur enskur rithöfundur er kominn til Parísar til að taka þátt í listalífinu þar. //// A poet falls for a beautiful courtesan whom a jealous duke covets. Starring Nicole Kidman, Ewan McGregor, and John Leguizamo. You don’t want to miss out on this unique musical extravaganza from the fresh, original mind of director Baz Luhrmann!

///

11


///

12

Follies National Theatre Live 6. - 7. - 13. - 14. janúar | January 6th, 7th, 13th, and 14th Dominic Cook | 210 mín. | Bretland (UK)

New York, 1971. Gleðskapur á sviði Weismann leikhússins. Á morgun mun hin goðsagnakennda bygging verða eyðilögð. Þrjátíu árum eftir síðustu sýninguna hittast Follies stúlkurnar aftur, þar sem þær fá sér nokkra drykki, syngja nokkur lög og ljúga til um örlög sín. Ekki missa af Tracie Bennett, Janie Dee og Imelda Staunton í Bíó Paradís! //// Stephen Sondheim’s legendary musical is staged for the first time at London’s National Theatre and broadcast live to cinemas. Tracie Bennett, Janie Dee, and Imelda Staunton play the magni­fi­ cent Follies in this dazzling new production.


leikhús

theater

Cat on a Hot Tin Roof National Theatre Live 24. og 25. febrúar | February 24th and 25th Benedict Andrews | 185 mín. | Bretland (UK)

Meistaraverk Tennessee Williams Köttur á heitu blikkþaki í leikstjórn Benedict Andrews fjallar um þau Brick og Maggie sem eiga fjöldamörg leyndarmál. Lygar, kynferðisleg spenna og hugmyndin um sannleikann – þrungið andrúmsloft á plantekrunum. //// On a steamy night in Mississippi, a southern family gathers at their cotton plantation to celebrate Big Daddy’s birthday. Tennessee Williams’s 20th-century masterpiece played a limited run in London but now comes to you in Bíó Paradís! A bold and inventive staging from Reykjavík’s own Benedict Andrews.

///

13


viðburðir

events

///

14

Hér er um að ræða mánaðarlegar Hugleiks Dagssonar. Hugleikur sögunnar. Myndir sem eru svo frábærar! The best worst artist and cartoonist a film so bad that it might

Miami Connection 11. janúar / January 11th @ 20/8PM

Myndin segir frá ævintýrum munaðarleysingja-ninja-hljóm­ sveitar­innar Dragon Sound í Orlando – ekki Miami. Þó að myndin heiti Miami Connection. Eftir myndina munu Hulli, Saga Garðarsdóttir og Valdimar Guðmundsson ræða myndina. Fyndið gláp, drykkjuleikir og allskonar rugl og gaman. //// A martial-arts rock band goes up against a band of motorcycle ninjas who have tightened their grip on Florida’s narcotics trade.


viðburðir

events

///

15

Spice World 8. febrúar / February 8th @ 20/8PM

Einu sinni fyrir löngu voru fimm breskar stelpur von mann­ kyns. Endurupplifið heimsyfirráð þeirra í þeirra fyrstu og síð­ ustu kvikmynd. Gestir Hugleiks á prumpinu verða Reykja­ víkurdætur. //// World-famous pop group the Spice Girls zip around London in their luxurious double-decker tour bus having various adventures and performing for their fans.

kvikmyndasýningar í umsjá mun sýna best/verstu kvikmyndir slæmar að þær eru eiginlega films of all time! Once a month, Hugleikur Dagsson brings you actually be good!


viðburðir

events

///

16

Groundhog Day í Bíó Paradís 2. febrúar / February 2nd

Í tilefni af komu heimsþekkta bandaríska kvikmyndaleikar­ ans Bill Murray á Listahátíð í Reykjavík 2018 efna Bíó Paradís og Listahátíð í Reykjavík í samstarfi við Hugleik Dagsson til Groundhog Day í Bíó Paradís! Myndin verður sýnd frá morgni til kvölds, á sjálfan Groundhog Day föstudaginn 2. febrúar 2018. Endalaust kaffi, Hugleikur Dagsson mun bjóða upp á at­ riði aftur og aftur og hver veit nema að það sé von á leynilegu dagskráratriði. Og þó. //// Since legendary actor Bill Murray is performing at the Reykjavík Arts Festival in the summer of 2018, the festival has decided to team up with Bíó Paradís and artist/cartoonist Hugleikur Dagsson in celebration of Groundhog Day 2018. The classic Bill Murray film will be screened all day and all night long, over and over again... Special coffee deals at the bar and other surprises. This day’s going to be long – but it’s an event you won’t soon forget!


viðburðir

events

///

Park Chan-wook

LADY VENGEANCE

Svartir Sunnudagar bjóða upp á sannkallaða költ klassík, á sunnudagskvöldum kl 20:00 í Bíó Paradís. Hópinn skipa: Sigur­ jón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sjón. Á meistara­­vetri Svartra Sunnudaga mun hópurinn heiðra fjóra leikstjóra Andrei Tarkovsky, David Lynch, Kathryn Bigelow og Chan-wook Park. //// Each Sunday evening our special team of experts – the cartoonist/comedian Hugleikur Dagsson, the renowned author Sjón, and the screenwriter/ comedian/musician Sigurjón Kjartansson – throw up one or more cult classics. Check out their Facebook page to see what’s showing this Sunday! Andrei Tarkovsky, David Lynch, Kathryn Bigelow and Chan-wook Park are on the menu for this season of Black Sundays.

17


hátíð

festival

///

18

Þýskir kvik­ myndadagar German Film Days 2.–11. febrúar 2018 Þýskir kvikmyndadagar verða haldnir í níunda sinn í Bíó Paradís dagana 2.–11. febrúar 2018. Þessi sannkallaða kvik­ myndaveisla hefst með In the Fade í leikstjórn Fatih Akin með hinni þekktu leikkonu Diane Kruger (Inglourious Basterds, Brúin, Troy) í aðalhlutverki en hún vann verðlaun sem besta leik­konan á kvikmyndahátíðinni Cannes 2017 fyr­ ir hlutverk sitt í myndinni. In the Fade var tilnefnd til Gullpálmans á sömu há­ tíð. Samtals verða sýnd sex nýjar og ný­ legar kvikmyndir – brot af því besta en kvikmyndadagarnir hafa svo sannar­ lega fest sig í sessi sem einn helsti menningar­viðburðurinn í Reykjavík.

The 9th edition of German Film Days screens February 1st – 11th. Come celebrate the best in German cinema with six new films, including Fatih Akin’s In the Fade, starring the incomparable Diane Kruger, who won the Best Actress Award at Cannes 2017. German Film Days are organized by Bíó Paradís in collaboration with the Goethe-Institut Denmark and the German embassy in Iceland.


MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.


COCA-COLA and the Contour Bottle are registered trademarks of The Coca-Cola Company. Š 2016 The Coca-Cola Company.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.