Haust í Bíó Paradís 2018

Page 1

Fall in Paradise ART HOUSE CINEMA & CAFร

Dagskrรก / Program / Haust / Fall / 2018


about us

///

2

Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis

@bioparadis

@bioparadis

s

Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavik Iceland

17.990 Nafn:

A YEAR IN PARADISE Gildir til: Gildir á allar sýningar nema að annað sé tekið fram

7.990 Nafn:

H

SIX ADMISSION

U O H Y PM PP 7 A 5–

S

Gildir á allar sýning

ar nema að annað

sé tekið fram

GILDIR FYRIR TVO

R


efnisyfirlit /// table of contents

frumsýningar new releases nýjar pólskar myndir new polish cinema nowe polskie filmy kvikmyndaverðlaun norðurlanda­ráðs 2018 nordic council film prize 2018 föstudagspartísýningar friday night party screenings svartir sunnudagar black sundays prump í paradís farts in paradís íslenskt bíó icelandic cinema viðburðir events breska þjóðleikhúsið national theatre live jólapartísýningar christmas party screenings

///

3

4 9 12 14 17 21 22 26 33 36


frumsýningar

new releases

///

4

Snertu mig ekki Touch Me Not Drama | Adina Pintilie | 2018 | Romania, Germany, Czech Republic, Bulgaria, France ENG/GER ISL 125 min. 8. október

Tómas Lemarquis fer með eitt aðalhlutverkanna í Snertu mig ekki, sem hlaut Gullbjörninn sem besta kvikmyndin á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2018. Myndin er spunaverk sem unnin er milli leikstjóra og leikara þar sem verið er að skoða nánd og ást, bæði líkamlega og andlega, kynferð­ islega og ókynferðislega. //// Together, a filmmaker and her characters venture into a personal research project about intimacy. On the fluid border between reality and fiction, Touch Me Not follows the emotional journeys of Laura, Tómas and Christian, offering a deeply empathic insight into their lives. Winner of the Best Film at Berlinale Film Festival 2018.

Hinn glaði Lazzaro Happy as Lazzaro (Lazzaro Felice) Drama | Alice Rohrwacher | 2018 | Italy, Switzerland, France, Germany ITA ISL 125 mín. 8. október

HAPPY AS LAZZARO A TEMPESTA / CARLO CRESTO-DINA PRODUCTION

WITH RAI CINEMA IN COPRODUCTION WITH AMKA FILMS PRODUCTIONS, AD VITAM PRODUCTION, KNM, POLA PANDORA IN COPRODUCTION WITH RSI RADIOTELEVISIONE SVIZZERA, ARTE FRANCE CINÉMA, ZDF/ARTE

WITH THE PARTICIPATION OF ARTE WITH THE SUPPORT OF EURIMAGES, UFFICIO FEDERALE DELLA CULTURA (DFI), SVIZZERA AND MEDIENBOARD BERLIN BRANDENBURG WITH THE PARTICIPATION OF AIDE AUX CINÉMAS DU MONDE - CENTRE NATIONAL DU CINÉMA ET DE L'IMAGE ANIMÉE - INSTITUT FRANÇAIS SUPPORTED BY REGIONE LAZIO AVVISO PUBBLICO ATTRAZIONE PRODUZIONI CINEMATOGRAFICHE (POR FESR LAZIO 2014-2020) PROGETTO COFINANZIATO DALL’UNIONE EUROPEA SUPPORTED BY MINISTERO DEI BENI E DELLE ATTIVITÀ CULTURALI E DEL TURISMO - DIREZIONE GENERALE CINEMA WORLD SALES THE MATCH FACTORY WITH ADRIANO TARDIOLO, ALBA ROHRWACHER, LUCA CHIKOVANI, AGNESE GRAZIANI, TOMMASO RAGNO, SERGI LOPEZ, NATALINO BALASSO, GALA OTHERO WINTER WITH THE PARTICIPATION OF NICOLETTA BRASCHI MUSIC CONSULTANT PIERO CRUCITTI CASTING CHIARA POLIZZI ASSISTANT DIRECTOR NICOLA SCORZA ACTING COACH TATIANA LEPORE SOUND EDITING MARTA BILLINGSLEY COSTUMES LOREDANA BUSCEMI SET DESIGN EMITA FRIGATO LINE PRODUCER GIORGIO GASPARINI SOUND CHRISTOPHE GIOVANNONI EDITING NELLY QUETTIER CINEMATOGRAPHY HÉLÈNE LOUVART COPRODUCED BY TIZIANA SOUDANI, ALEXANDRA HENOCHSBERG, GRÉGORY GAJOS, ARTHUR HALLEREAU, PIERRE-FRANÇOIS PIET, MICHEL MERKT, MICHAEL WEBER, VIOLA FÜGEN PRODUCED BY CARLO CRESTO-DINA WRITTEN AND DIRECTED BY ALICE ROHRWACHER

FILMS PRODUCTIONS SA

Frá margverðlaunuðu leikstýrunni Alice Rohrwacher kemur mynd sem hlotið hefur einróma lof og lýst hefur verið sem ævintýri fyrir fullorðna, enda togast hér á töfra­­ raunsæi, dæmisögur, alþýðudrama og tímaflakk á einstak­ an hátt. Lazzaro er kotbóndi sem myndar óvenjulega vin­ áttu við aðalsmann þegar hann réttir honum hjálparhönd. Vináttan hefur óvæntar afleiðingar fyrir Lazzaro og fer með hann í nýjar víddir og á annan stað. //// This is the tale of a meeting between Lazzaro, a young peasant so good that he is often mistaken for simple-minded, and Tancredi, a young noble­man cursed by his imagination. A loyal bond is sealed when Tancredi asks Lazzaro to help him orchestrate his own kidnapping. This strange alliance leads to a friendship so precious that it will travel in time and transport Lazzaro in search of Tancredi.


frumsýningar

new releases

Sólsetur // Sunset (Napszállta) Drama | László Nemes | 2018 | Hungary, France HUN ISL 142 mín. 8. október

Draumkennd og leyndardómsfull mynd eftir László Nemes, sem hlaut Óskarinn 2015 fyrir Son of Saul sem besta erlenda myndin. Sögusviðið er Ungverjaland fyrir fyrri heims­styrjöld. Hin unga Irisz Leiter kemur til höfuðborgarinnar Búdapest í von um að gerast hattari í sögufrægi hattabúð sem var í eigu foreldra hennar. Áætlunin gengur hins vegar ekki sem sem skyldi. Á sama tíma er um það bil að sjóða upp úr í Evrópu, þar sem heimstyrjöld nálgast óðfluga. //// A young girl grows up to become a strong and fearless woman in Budapest before World War I. Her quest for a lost past brings her through the dark streets of Budapest, where only her late parents hat store shines, into the turmoil of a civilization on the eve of its downfall. Directed by Lázló Nemes, who‘s film Son of Saul won the Academy Award in 2015 for best foreign language film.

Mandy Action, Horror, Thriller | Panos Cosmatos | 2018 | USA, Belgium ENG 121 mín. 12. október

Skógarhöggsmaðurinn Red og kærastan Mandy búa í afskekktum kofa í skógarjaðri, en dag einn er hún numin á brott af hópi mótorhjóladjöfla. Vopnaður keðjusög og öðrum vopnum heldur Red af stað á eftir henni og skilur eftir sig blóðuga og ofbeldisfyllta slóð af líkum á leiðinni. Nicolas Cage er hér uppá sitt besta í sjónrænni veislu leikstjórans Panos Cosmatos undir síðasta soundtracki Jóhanns Jóhannssonar. //// Red is a lumberjack who lives in a secluded cabin in the woods with his girlfriend Mandy, but one day she is kidnapped by a group of motorcycle-riding demons. Red, armed with a chainsaw and other weapons, stops at nothing to get her back, leaving a bloody, brutal pile of bodies in his wake. Visually stunning thriller with Nicolas Cage at his best from director Panos Cosmatos with the last soundtrack by Jóhann Jóhannsson.

///

5


frumsýningar

new releases

///

6

Mæri // Border (Gräns) Fantasy, Romance, Thriller | Ali Abbasi | 2018 | Sweden, Denmark SWE ISL 101 mín. 19. október

Mæri vann Un Certain Regard-flokkinn á Cannes og er frumlegasta og skemmtilegasta myndin sem þú munt sjá í ár! Myndin fylgir sögu landamæravarðarins Tina sem hefur yfirnáttúrulegt lyktarskyn sem gerir henni kleift að skynja skömm, ótta og sekt á ferðalöngum. Einn dag hittir hún Vore sem er fyrsta persónan hún getur ekki borið kennsl á, en upp frá því verður hún að endurmeta eigin tilveru. //// Border follows the border guard Tina, who has a super­human sense of smell that makes her able to sense shame, fear and guilt on travellers. One day she encounters Vore who is the first person she can’t identify, then she will have to reevaluate her own existence. An exciting, intelligent mix of romance, Nordic noir, social realism and supernatural horror that defies and subverts genre conventions.

NORDISK FILM SPRING PRESENTS

JAKOB CEDERGREN

T H E

G U I LT Y

A FILM BY

CINEMATOGRAPHY

G U S TAV M Ö L L E R

NORDISK FILM SPRING & NEW DANISH SCREEN PRESENTS A FILM BY GUSTAV MÖLLER “THE GUILTY” JAKOB CEDERGREN JESSICA DINNAGE JOHAN OLSEN OMAR SHARGAWI KATINKA EVERS-JAHNSEN JASPER J. SPANNING EDITING CARLA LUFFE SUPERVISING SOUND EDITOR OSKAR SKRIVER MUSIC CARL COLEMAN & CASPAR HESSELAGER PRODUCTION DESIGN GUSTAV PONTOPPIDAN CASTING ANJA PHILIP EXECUTIVE PRODUCER HENRIK ZEIN LINE PRODUCER MARIANNE CHRISTENSEN SCREENPLAY BY GUSTAV MÖLLER & EMIL NYGAARD ALBERTSEN PRODUCER LINA FLINT DIRECTOR GUSTAV MÖLLER PRODUCED BY NORDISK FILM SPRING IN COOPERATION WITH NORDISK FILM PRODUCTION A/S WITH SUPPORT FROM NEW DANISH SCREEN BY ARTISTIC DIRECTOR METTE DAMGAARD-SØRENSEN © 2018 NORDISK FILM PRODUCTION A/S

Hinn seki // The Guilty (Den Skyldige) Crime, Drama, Thriller | Gustav Möller | 2018 | 85 min. | Denmark DK/ENG ISL 85 mín. 26. október

Fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður er kominn í skrif­ stofudjobb við að svara símtölum í neyðarlínuna, en dag einn fær hann símtal frá konu sem hefur verið rænt og þá hefst kapphlaup við tímann. Danskur spennutryllir af bestu gerð sem mun halda þér á sætisbrúninni fram á síðustu mínútu! Myndin hefur hlotið hefur einróma lofa gagrýnenda og hlaut áhorfendaverðlaunin á bæði Sundance og Rotterdam kvik­ myndahátíðunum. //// A police offi­cer assigned alarm dispatch duty enters a race against time when he answers an emergency call from a kidnapped woman. A gripping Danish thriller praised by critics and won the audience awards on both Sundance and Rotterdam film festivals.


frumsýningar

new releases

Blindspotting Comedy, Crime, Drama | Carlos López Estrada | 2018 | USA ENG ISL 95 mín. 1. nóvember

Æskuvinirnir Collin sem er á skilorði og vandræðageml­ ingurinn Miles vinna sem flutningamenn í gamla hverfinu sínu. Þegar óvæntur atburður gerist sem veldur því að Collin brýtur útivistarbannið á síðasta spretti skilorðs­ tímans, þurfa þeir báðir að berjast við að halda vinátt­ unni í lagi þegar mismunandi skoðanir þeirra koma upp á yfirborðið. //// Collin and his troublemaking childhood best friend Miles work as movers in their old neighborhood. When a life-alter­ing event causes Collin to miss his mandatory curfew near the end of his probation, the two men struggle to maintain their friendship as the changing social landscape exposes their differences. Boldly directed by Carlos López Estrada in his feature film debut, the film is bursting with energy, style and humor.

Kalt stríð // Cold War (Zimna wojna) Drama, Romance | Pawel Pawlikowski | 2018 | Poland, France, UK POL/FRA/GER/CRO/ITA/RUS ISL 88 mín. 2. nóvember

Pawel Pawlikowski vann verðlaun fyrir bestu leikstjórn í Cannes fyrir nýjustu mynd sína, en hún keppti einnig um Gullpálmann. Frábær og svöl ástarsaga, sem ferðast eins og silfraður draugur frá pólsku sveitinni árið 1949, til Varsjá og Berlínar, allt til næturklúbba Parísar. Myndin skartar stórbrotinni kvikmyndatöku í svarthvítu, líkt og í fyrri mynd Pawlikowski hin margverðlaunaða Ida. //// A passionate love story between two people of different backgrounds and temperaments, who are fatefully mismatched, set against the background of the Cold War in the 1950s in Poland, Berlin, Yugoslavia and Paris. The film competed for the Palme d’Or at the 2018 Cannes Film Festival where Pawlikowski won the award for Best Director. //// Historia wielkiej i trudnej miłości dwojga ludzi, którzy nie potrafią być ze sobą i jednocześnie nie mogą bez siebie żyć. Dramat rozgrywa się na tle zimnej wojny w latach pięćdziesiątych, w Polsce, Berlinie, Jugo­sławii i Paryżu.

///

7


frumsýningar

new releases

///

8

Everybody Knows (Todos lo saben) Drama, Mystery, Thriller | Asghar Farhadi | 2018 | Spain, France, Italy ESP/ENG/CAT ISL 132 mín. 9. nóvember

Stórleikararnir Penélope Cruz og Javier Bardem sýna enn á ný snilldartakta í sögunni um hina spænsku Laura, sem snýr aftur í heimabæinn sinn rétt fyrir utan Madrid með börnin sín tvö fyrir brúðkaup systur sinnar. Hins vegar fer allt í uppnám þegar óvæntir atburðir varpa ljósi á ýmis leyndarmál. Myndin keppti um hinn eftirsótta Gullpálma í Cannes. //// Laura, a Spanish woman living in Buenos Aires, returns to her hometown outside Madrid with her two children to attend her sister’s wedding. However, the trip is upset by unexpected events that bring secrets into the open. A dramatic thriller filled with mystery that competed for the Palme d’Or at Cannes Film Festival.

Erfingjarnir // The Heiresses (Las Herederas) Drama | Marcelo Martinessi | 2018 | Paraguay, Germany, Uruguay, Brazil, Norway, France ESP/Guarani ISL 98 mín. 23. nóvember

Chela og Chiquita hafa verið saman í 30 ár og koma báð­ ar frá auðugum fjölskyldum, en þegar fjárhagurinn fer að dala og Chiquita tekur til sinna ráða þarf Chela að tak­ ast á við nýjar aðstæður ein á báti. Stórkostleg og marg­ verðlaun mynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2018, þar sem hún hlaut tvenn verðlaun, Silfur­ björninn fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Ana Brun) og FIPRESCI Prize sem besta myndin. //// A finely-crafted, beautifully realized debut that exquisitely balances character study with shrewd commentary on class, desire, and the lingering privileges of Paraguay’s elite. It was selected to compete for the Golden Bear in the main competition section at the 68th Berlin International Film Festival, where Ana Brun won the Silver Bear for Best Actress in addition to winning the FIPRESCI Prize for best picture.


nowenýjarnew polishpólskar myndirpolskie cinemafilmy nýjar pólskar myndir // new polish cinema /// 9


nýjar pólskar myndir // new polish cinema

///

10

Kler // Clergy Drama, Comedy | Wojciech Smarzowski | 2018 | Poland POL ENG 133 mín. 12. október

Örlög þriggja kaþólskra presta tengdust órjúfanlegum böndum í gegnum harmleik, þar sem lífi þeirra var bjarg­ að á ótrúlegan hátt. Eftir þetta hittast prestarnir árlega til að marka tímamótunum og fagna því að hafa komist lífs af, en þeir hafa allir valið mismunandi lífsleiðir. //// A few years ago, three Catholic priests’ fates were joined together by a tragic event. Their lives were miraculously saved. Now, on every anniversary the clergymen meet to celebrate their survival. Each took a different path. //// Przed kilkoma laty tragiczne wydarzenia połączyły losy trzech księży katolickich. Teraz, w każdą rocznice katastrofy, z której cudem uszli z życiem, duchowni spotykają się, by uczcić fakt swojego ocalenia. Na co dzień układa im się bardzo różnie.

Dywizjon 303 Squadron 303 Drama, War | Denis Delic | 2018 | Poland POL/ENG ENG 100 mín. 26. október

Ótrúleg saga herdeildar 303 í breska konunglega flug­ hernum (RAF), sem samanstóð mestmegnis af pólskum hermönnum. Í fyrstu eru þeir vanmetnir og hafðir að háði en urðu að goðsögnum fyrir hetjudáðir í háloftunum í orr­ ustunni um Bretland í seinni heimstyrjöldinni. //// This is the story of an elite and unmatched unit in the Royal Air Force of the United Kingdom (RAF) - 303 Squadron - that consisted mainly of Polish soldiers. Initially underestimated and ridiculed, the Polish pilots become legends because of aerial combats and their heroic defence of England during WW2, Battle of Britain against Nazi attacks. //// Polscy lotnicy, początkowo niedoceniani i wyśmiewani, stają się legendą. W ramach Królewskich Sił Powietrznych Wielkiej Brytanii (RAF-u) tworzą elitarną jednostkę - Dywizjon 303, który nie ma sobie równych.

Juliusz Comedy | Aleksander Pietrzak | 2018 | Poland POL ENG 97 mín. 16. nóvember

Bráðfyndin gamanmynd um rólynda listfræðikennarann Juliusz. Aðalvandamál hans í lífinu er aldraður og ofvirkur faðir hans sem neitar að hægja ferðina þrátt fyrir hjartaá­ fall númer tvö. Það blandast saman við óvæntan árekstur við kæru­lausa dýralækninn Dorota, og nú virðast vanda­ málin hrannast upp fyrir Juliusz. //// Juliusz is the story of a calm and collected art teacher, whose main problem in life is his father, a wild-spirited painter who refuses to slow down his crazy lifestyle even when he has a second heart attack. That combined with a chance meeting with the careless veteri­nar­ ian Dorota, it seems that Juliusz problems have just begun. ////


nýjar pólskar myndir // new polish cinema Juliusz jest uporządkowanym nauczycielem plastyki (Wojciech Mecwaldowski), którego głównym problemem w życiu jest ojciec (Jan Peszek). Kiedy senior przeżyje drugi zawał serca, a mimo to odmówi zmiany stylu życia, Juliusz będzie musiał znaleźć sposób na to, by wpłynąć na jego zachowanie. Okaże się jednak, że prawdziwe problemy dopiero nadchodzą...

Planeta Singli 2 Planet Single 2 Comedy, Romance | Sam Akina | 2018 | Poland POL ENG 120 mín. 23. nóvember

Ania og Tomek eru í sambandskrísu, hann er vel þekkt stjarna sem ekki ætlar sér að festa ráð sitt, en hún þráir alvörubundið samband. Allt í einu mætir Alexander til leiks – milljónamæringur og eigandi appsins Planeta Singli, sannfærður um að engin önnur kona passi honum betur en rómantískur tónlistarkennari. //// Ania’s relationship with Tomek is experiencing a serious crisis. He, showman-celebrity is not going to settle down at all. She, in turn, wants a serious relationship. Meanwhile, Aleksander appears on the horizon - a millionaire owner of the Planeta Singli application, convinced that no one else fits him more than a romantic music teacher. //// Związek Ani (Agnieszka Więdłocha) i Tomka (Maciej Stuhr) przeżywa poważny kryzys. On, showman-celebryta wcale nie ma zamiaru się ustatkować. Ona z kolei chce poważnego związku. Tymczasem na horyzoncie pojawia się Aleksander – milioner, właściciel aplikacji Planeta Singli, przekonany, że nikt inny nie pasuje do niego bardziej niż romantyczna nauczycielka muzyki.

Plagi Breslau Plagues of Breslau Crime, Thriller | Patryk Vega | 2018 | Poland POL ENG 120 mín. 30. nóvember

Raðmorðingi gengur laus og á hverj­ um degi kl. 18:00 er ein­hver myrtur. Lögreglu­þjónninn Helena Rus er harð­ ákveðin í að leita uppi morðingjann og þegar félagi hennar meiðist við rann­ sóknina ákveður hún að leggja allt í sölurnar til að ná honum. //// Every day at 6 pm a serial killer kills another person. Police officer Helena Rus thinks the killings are done by one man only and decides to reveal the killer’s identity by getting back in 18th century history of the city. //// Codziennie o godzinie 18:00 nieznany, seryjny morderca dokonuje zbrodni. Policjantka Helena Ruś (Małgorzata Kożuchowska) podejrzewa, że są one dziełem jednego człowieka. Kiedy podczas interwencji poważnie ranny zostaje Bronson (Tomasz Oświeciński), policyjny partner Heleny, bohaterka decyduje się za wszelką cenę ustalić tożsamość mordercy.

///

11


Sweden Ravens

Norway Thelma

Finland

Euthanizer

Denmark Winter Brothers

Iceland

Kona fer í stríð

/// 12


About Us

///

Kvikmynda verðlaun Norðurlanda ráðs Nordic Council Film Prize 2018

HINAR FIMM TILNEFNDU KVIKMYNDIR 2018 ERU THE FIVE NOMINATED FILMS 2018 ARE: Iceland: Woman at War (Kona fer í stríð) by Benedikt Erlingsson (director, script) Denmark: Winter Brothers (Vinterbrødre // Vetrarbræður) by Hlynur Pálmason (director, script) Finland: Euthanizer (Armomurhaaja) by Teemu Nikki (director, script) Norway: Thelma by Joachim Trier (director, script) Sweden: Ravens (Korparna) by Jens Assur (director, script)

18.–21. október 2018

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta skipti árið 2002 á hálfrar aldar afmæli Norðurlanda­ ráðs, en síðan kvikmyndaverðlaunin festust í sessi árið 2005 hafa þau verið veitt árlega um leið og önnur verð­ laun ráðsins. Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stend­ ur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film og TV Fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum, af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 18. – 21. október. //// Five Nordic films in feature lenght have been selected and nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2018. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 18-21 in a special program in cooperation with Nordisk Film og TV Fond.

13


föstudagspartí

sýningar ///

14


friday night party screenings

The Big Lebowski (1998) 12. október @20:00 // October 12th @8PM

Jeff „The Dude“ Lebowski þykir fátt skemmtilegra en að liggja í leti, reykja jónur og hanga með félögum sínum í keilusalnum. En eftir að hann er fyrir misskilning tekinn fyrir að vera milljónamæringur sem ber sama nafn og hann, flækist hann í nær óskiljanlegan glæpaþráð. //// Jeff “The Dude” Lebowski is unemployed and as laid-back as they come, until he becomes a victim of mistaken identity as two thugs break into his apartment and ruin his rug. “The Dude” now goes out seeking restitution for his ruined rug and enlists his bowling buddies to help get it.

The Craft (1996) 19. október @20:00 // October 19th @8PM

Þegar Sarah flytur frá L.A. til San Francisco og byrjar í nýjum kaþólskum skóla, kynnist hún þremur stelpum sem hafa verið að fikta við galdra, en með komu hennar í vinahópinn færist þetta á allt annað stig og afleiðingarnar verða svakalegar. //// A newcomer to a Catholic prep high school falls in with a trio of outcast teenage girls who practice witchcraft and they all soon conjure up various spells and curses against those who even slightly anger them.

Dazed and Confused (1993) 26. október @20:00 // October 26th @8PM

Síðasti menntaskóladagur ársins í smábæ í Texas er loks­ ins runninn upp, því eru allir unglingarnir í partístuði og keppast við að busa nýnema og verða drukkin eða freðin, nú eða fá smá kynlíf. Klassísk ræma frá leikstjóranum Ric­ hard Linklater með kyntröllinu Matthew McConaughey. //// It’s the last day of school at a high school in a small town in Texas in 1976, and everyone’s ready for a party. The upperclassmen are hazing the incoming freshmen, and everyone is trying to get stoned, drunk, or laid, even the football players that signed a pledge not to.

///

15


föstudagspartísýningar // friday night party screenings

///

16

Scream (1996) 2. nóvember @20:00 // November 2nd @8PM

B

Tímalaus klassík sem sló strax í gegn frá skelfingameistar­ anum Wes Craven! Ári eftir dularfullt morð í smábæ byrja undarlegir hlutir að gerast á ný þar sem morðingi herj­ ar á vinahóp í að því er virðist vera sjúklegum leik, það er enginn óhultur! //// A year after the murder of her mother, a teenage girl is terrorized by a new killer, who targets the girl and her friends by using horror films as part of a deadly game. Wes Craven’s instant classic frightfest not to be missed!

Muriel’s Wedding (1994) 9. nóvember @20:00 // November 9th @8PM

Muriel eyðir dögunum alein í herberginu sínu að hlusta á ABBA plötur og dagdreyma um brúðkaupsdaginn sinn, en vandamálið er að hún hefur aldrei farið á stefnumót. Hún stelur því peningum frá foreldrum sínum og fer í ógleyman­ legt ferðalag í leit að hamingju og mögulega ástinni... //// A young social outcast in Australia steals money from her parents to finance a vacation where she hopes to find happiness, and perhaps love, instead of wasting her life alone in her room listening to ABBA records and never going on a date.

Romy and Michele’s High School Reunion (1997) 16. nóvember @20:00 // November 16th @8PM

Tvær tregar vinkonur skella sér í road-trip í tilefni 10 ára menntaskóla endurfunda, og sjóða saman ótrúlega lyga­ sögu um líf þeirra til þess að geta gengið í augun á fyrrver­ andi bekkjarsystkinum. Drepfyndin grínmynd þar sem Mira Sorvino og Lisa Kudrow (Phoebe úr Friends) fara á kostum. //// Two dim-witted, inseparable friends hit the road for their ten-year high school reunion and concoct an elaborate lie about their lives in order to impress their classmates. A hilarious comedy where Mira Sorvino and Lisa Kudrow (Phoebe from Friends) are just priceless.


ack l B un s S A dY svartir sunnudagar // black sundays

Svartir sunnudagar bjóða upp á sannkallaða cult klassík í samvinnu við Hugleik Dagsson, sem hægt er að upplifa öll sunnudagskvöld kl. 20:00 í Bíó Paradís. Fylgstu með næstu sýningum á Facebok síðunni SvartirSunnudagar! /// Each Sunday evening @8PM in Bíó Paradís, you can experience one or more cult classics that are carefully curated by the cartoonist/comedian Hugleikur Dagsson. Check out the Facebook page SvartirSunnudagar to see what’s showing next on a Black Sunday!

///

17


svartir sunnudagar

///

18

Ghost World (2001) 14. október @20:00 // October 14th @8PM

Þær Enid (Thora Birch) og Rebecca (Scarlet Johansson) eru nýútskrifaðar úr menntaskóla og eru óvissar með hvaða stefnu þær ætla að taka í lífinu. En málin flækjast þegar Enid verður yfir sig hrifin af skrítnum einfara (Steve Buscemi)… //// With only the plan of moving in together after high school, two unusually devious friends (Thora Birch & Scarlet Johansson)seek direction in life. As a mere gag, they respond to a man’s (Steve Buscemi) newspaper ad for a date, only to find it will greatly complicate their lives.

Dirty Harry (1971) 21. október @20:00 // October 21st @8PM

Clint Eastwood í íkonísku hlutverki sínu sem löggan Dirty Harry. Brjálæðingur sem þekktur er undir nafninu Scorpio gengur laus í San Francisco, hann skýtur niður saklaus fórnarlömb sín og skilur síðan eftir miða með lausnar­ gjaldskröfu á vettvangi glæpsins. //// When a mad man calling himself ‘the Scorpio Killer’ menaces the city of San Francisco, tough as nails police inspector Harry Callahan (Clint Eastwood) is assigned to track down and ferret out the crazed psychopath.

A Nightmare on Elm Street (1984) 28. október @20:00 // October 28th @8PM

Hinn klófingraði morðingi Freddy Krueger hrellir Nancy Thompson og vini hennar í draumum þeirra. Nancy þarf að hugsa hratt, því Freddy ræðst á hvert fórnarlambið á fæt­ ur öðru. Þegar hann er búinn að ná þér í draumum þínum, hver á þá að bjarga þér? //// One, two, Freddy’s coming for you... Several people are hunted by a cruel serial killer who kills his victims in their dreams. While the survivors are trying to find the reason for being chosen, the murderer won’t lose any chance to kill them as soon as they fall asleep.

Team America: World Police (2004) 4. nóvember @20:00 // November 4th @8PM

Brúðumyndin Team America fjallar um baráttu banda­ rískrar sérsveitar gegn Kim Jong-il föður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Brjálæðislega rugluð og drepfyndin mynd frá höfundum South Park þáttanna! //// Popular Broadway actor Gary Johnston is recruited by the elite counter-terrorism organization Team America: World Police. As the world begins to crumble around him, he must battle with terrorists, celebrities and falling in love.


black sundays

An American Werewolf in London (1981) 11. nóvember @20:00 // November 11th @8PM

Varúlfakvikmynd af bestu gerð þar sem jafnvægið á milli hræðslu og húmors er borið listilega fram! Varúlfur ræðst á tvo ameríska námsmenn í London og engin af heima­ mönnunum vill viðurkenna hættuna... //// Two American college students on a walking tour of Britain are attacked by a werewolf that none of the locals will admit exists. A true classic horror story!

Richard III (1995) 18. nóvember @20:00 // November 18th @8PM

Ríkharður III er ein magnaðasta persóna Shakespeares, djöfull í mannsmynd, bæklaður bæði á sál og líkama, samsærismaður ógurlegur, samviskulaus barnamorðingi, bróður­ morðingi, morðingi kvenna og vina sinna. Valdagræðgi hans á sér engin takmörk! //// The classic Shakespearean play about a murderously scheming king (Sir Ian McKellen) staged in an alternative fascist England setting.

The Cook, the Thief, His Wife & Her Lover (1989) 25. nóvember @20:00 // November 25th @8PM

Kvikmynd sem margir hafa beðið eftir, fjallar um eigin­ konu hrottalegs glæpamanns sem hallar höfði sínu að fastagesti veitingahúss sem þau hjón eiga. //// The wife of a barbaric crime boss engages in a secretive romance with a gentle bookseller between meals at her husband’s restaurant.

Boyz n the Hood (1991) 2. desember @20:00 // December 2nd @8PM

Myndin fjallar um strákana í gettói einu í LA, en þeir eiga síðar flestir eiga eftir að komast í kast við lögin. Kraft­ mikil frumraun leikstjórans John Singleton sem hlaut lof gagnrýnenda og áhorfenda, með Cuba Gooding Jr. ásamt fyrstu hlutverkum hjá Ice Cube og Morris Chestnut. //// Follows the lives of three young males living in the Crenshaw ghetto of Los Angeles, dissecting questions of race, relationships, violence and future prospects.

///

19


svartir sunnudagar // black sundays

///

20

Koyaanisqatsi (1982) 9. desember @20:00 // December 9th @8PM

Það er enginn söguþráður né tal í myndinni heldur er þetta samansafn af myndskeiðum sem sýna hraða nútímasam­ félagsins, fjöldaframleiðsluna, mengunina og eyðileggingu náttúrunnar sem neysla mannsins hefur skapað. //// A collection of expertly photographed phenomena with no conventional plot. The footage focuses on nature, humanity and the relationship between them.

From Dusk till Dawn (1996) 16. desember @20:00 // December 16th @8PM

Á flótta undan réttvísinni í Texas í átt að landamærum Mexíkó, taka hinir stórhættulegu Geckobræður (George Clooney og Quentin Tarantino) Fuller fjölskylduna í gíslingu, með tveim börnum (Juliette Lewis, Ernest Liu) og fjölskylduföður sem er trúlaus prestur (Harvey Keitel). //// Two criminals and their hostages unknowingly seek temporary refuge in a truck stop populated by vampires, with chaotic results. A spectacular crime-thriller turned gore-fest by Robert Rodriguez.

Eyes Wide Shut (1999) (jólasýning) 26. desember @20:00 // December 26th @8PM

Síðasta leikstjórnarverk meistara Stanley Kubrick með Tom Cruise og Nicole Kidman í aðalhlutverkum, en þau leika læknahjón á krossgötum í tengslum við afbrýðisemi og kynlífsþrár þeirra. //// A New York City doctor (Tom Cruise), who is married to an art curator (Nicole Kidman), pushes himself on a harrowing and dangerous night-long odyssey of sexual and moral discovery after his wife admits that she once almost cheated on him.


prump í paradís // farts in paradís

///

21

Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðar­ legar kvikmyndasýningar í umsjá Hugleiks Dags­sonar, þar sem hann mun sýna bestu/verstu kvikmyndir sögunnar, myndir sem eru svo slæmar að þær eru eigin­lega frábærar. Hugleikur býður sérstökum gest/um til umræðu eftir hverja mynd. /// Farts in Paradís returns! These are monthly movie screenings curated by artist Hugleikur Dagsson, where he will screen the best/worst movies throughout the history, movies that are so bad that they actually turn out to be amazing! Hugleikur invites a special guest for discussion after each movie.

White Chicks (2004) 8. nóvember @20:00 // November 8th @8PM

Tveir svartir bræður sem starfa og falla í ónáð hjá banda­ rísku alríkislögreglunni, fá það verkefni að vernda hin­ ar moldríku Wilson systur því að þeim hefur verið hótað mannráni. Klikkuð grínmynd frá Wayans-bræðrunum! /// Two disgraced FBI agents go way undercover in an effort to protect hotel heiresses the Wilson Sisters from a kidnapping plot. A crazy comedy in a true Wayans-brothers style!

Battlefield Earth (2000) 6. desember @20:00 // December 6th @8PM

John Travolta leikur hinn ógnarlega og kraft­mikla Terl sem fer fyrir flokki hinna gráðugu Psychlos í arðráni auðlinda af jarðar­búum í framtíðinni. Mannkynið hefur nánast gefið baráttuna uppá bátinn þangað til hetja rís úr öskunni sem ætlar að berjast gegn hinum óboðnu gestum. /// It’s the year 3000 A.D.; the Earth is lost to the alien race of Psychlos. Humanity is enslaved by these gold-thirsty tyrants, whom are unaware that their ‘man-animals’ are about to ignite the rebellion of a lifetime.


íslenskt bíó

///

22

Icelandic cinema is on the rise. Here are the latest feature films and docu­ mentaries


icelandic cinema

Lof mér að falla Let Me Fall Biography, Crime, Drama | Baldvin Z | 2018 | 136 min. | Iceland ISL ENG 136 mín. 12. október

Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eig­ in hagsbóta. Stella leiðir Magneu inní heim fíkniefna sem hefuralvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt... //// Drawing on true stories and interviews with the families of addicts, this film is a harrowing portrait of addiction that follows two girls through precarious teenage years into perilous adulthoods. When 15-year-old Magnea meets Stella, everything changes. Stella’s no-holdsbarred lifestyle drags them both into a world of drugs, which brings serious consequences for each of them, and their relationship.

Undir halastjörnu // Mihkel Thriller | Ari Alexander Ergis Magnússon | 2018 | Iceland, Norway, Estonia ISL/ENG ENG 101 mín. 2. nóvember

Mihkel og Veru dreymir um að flytja til Íslands, land tæki­ færa og jafnréttis. Allt kollvarpast þegar Mihkel er svikinn af besta vini sínum Igor. Hinn íslenski Tómas Lemarquis fer með eitt aðahlutverkanna í þessum epíska harmleik sem byggður er á sönnum atburðum um líkfundarmálið í Neskaupstað. //// Mihkel and Vera dream of moving to beautiful Iceland, a land of relative opportunity and equality. However, events take an unexpected turn when Mihkel ends up being betrayed by his oldest friend Igor. An epical and biblical traged based on real events, with the Icelandic/French actor Tómas Lemarquis in one of the main roles.

///

23


íslenskt bíó

///

24

Bráðum verður bylting! You Say You Want a Revolution! Heimildamynd/Documentary | Hjálmtýr Heiðdal, Sigurður Skúlason | 2018 | Iceland ISL 72 mín. 11. október

Árið 1970, í kjölfar mikilla efnahagsþrenginga, var póli­ tískt andóf fyrirferðarmikið í íslensku samfélagi. Tveir atburðir stóðu upp úr: sendiráðstakan í Stokkhólmi og sprenging stíflu í Laxá. Þarna voru á ferð róttækir náms­ menn og róttækir bændur. Á sama tíma gripu konur til róttækari baráttuaðferða og Rauðsokkahreyfingin var stofnuð. //// This is the story of the ’68 generation in Iceland. Icelanders who were participants in the turmoil that characterized this period tell of their experience, their background and explain the motives behind when thousands of young people fought for their values​in defiance of the prevailing attitudes of previous generations.

Svona fólk (Fyrri hluti 1970–1985) People Like That (First Part 1970-1985) Heimildamynd/Documentary | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | 2018 | Iceland ISL 90 mín. 18. október

Hommar og lesbíur lifðu í þögn og ótta langt fram á síð­ ustu öld. Örlagaríkt viðtal í tímaritinu Samúel 1975 við Hörð Torfason um kynhneigð hans hratt af stað ófyrir­ sjáanlegri atburðarás og markar upphaf réttindabaráttu homma og lesbía á Íslandi. Svona fólk fyrri hluti rekur aðstæður og upphaf þessar­ ar baráttu fram til 1985, sögur fólks sem daglega tókst á við ríkjandi gildismat og fordóma í von um að gera Ísland byggi­ legt fyrir sig og sína. //// Gays and lesbians lived in silence and fear in Iceland for the better part of the 20th century. Local songwriter and actor Hordur Torfason was the first to come out publicly in an interview in 1975 which caused an uproar in Iceland. This interview marks the beginning of the struggle for civil rights for gays and lesbians. People Like That - first part chronicles this struggle, stories of people who took on the current system of oppression in the hope of creating a fair society in which they could flourish.


icelandic cinema

Litla Moskva Little Moscow Heimildamynd/Documentary | Grímur Hákonarson | 2018 | Iceland ISL 56 mín. 15. nóvember

Litla Moskva fjallar um heilt bæjarfélag og hvernig það hefur breyst í tímans rás, frá því að sósíalistar réðu ríkjum í bænum og til dagsins í dag. Í myndinni er fjallað um stöðu íslensks sjávarþorps á tímamótum þar sem einangrun og samstaða samfélags er tekin til skoðunar með hliðsjón af sérstökum pólítískum aðstæðum. //// In the Cold War, Iceland was a western democracy. The United States operated a base there and Iceland was a member of NATO. Coalitions of center-right parties ran the government and town councils all over the country. But there was one exception: In Neskaupstaður, a town of 1500 people in the east of the country, Socialists ran the show. They came to power in 1946 and kept control for 52 years.

///

25

LITLA MOSKVA HARK KVIKMYNDAGERÐ KYNNIR:

HEIMILDARMYND EFTIR grím hákonarson

Eftir langa valdatíð sósíalista í Neskaupsstað standa bæjarbúar frammi fyrir breyttum Veruleika. LEIKSTJÓRI/HÖFUNDUR: GrÍmur

HÁkonarson FRAMLEIÐANDI: GrÍmur HÁkonarson, Hark Films MEÐFRAMLEIÐANDI Á ÍSLANDI: GrÍmar JÓnsson, Netop Films MEÐFRAMLEIÐANDI Ostrochovský, Punkchart Films MEÐFRAMLEIÐANDI Í TÉKKLANDI: Albert Malinovský & Martin Šmok, ŠkolFilm KVIKMYNDATAKA: MargrÉt Seema Takyar, TÓmas TÓmasson KLIPPING: Janus Bragi Jakobsson TÓNLIST: Valgeir Sigurðsson HLJÓÐVINNSLA: Huldar Freyr Arnarson FRAM KOMA: GuÐmundur Sigurjónsson, Stella SteinÞÓrsdÓttir, Ingibjörg ÞÓrÐardÓttir, Kristinn V. Jóhannsson, Smári Geirsson, Guðmundur Bjarnason OG HÁkon Hildibrand

Í SLÓVAKÍU: Ivan

SAMVINNUFÉLAG ÚTGERÐARMANNA NESKAUPSTAÐ


viðburðir

///

26

Matangi/Maya/M.I.A. Documentary | Stephen Loveridge | 2018 | 96 min. | USA/UK ENG 96 mín. Sérsýning 24. október kl 20:00

Heimildamynd um hina óviðjafnanlegu M.I.A. byggð á persónulegum upptökum frá síðustu 22 árum. Ótrúleg saga um það hvernig dóttir andspyrnuhetju Tamíl tígranna í Sri Lanka, og síðar vandræðaunglingur í London, rís upp til að verða að einum stærsta listamanni heims, og frumkvöðli í hip-hop tónlist og götulist. Margverðlaunuð mynd frá Sundance hátíðinni og eitthvað sem enginn tónlistaráhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara. //// Drawn from a cache of personal video recordings from the past 22 years, director Steve Loveridge’s Sundance award winning MATANGI / MAYA / M.I.A. is a startlingly personal profile of the critically acclaimed artist, chronicling her remarkable journey from refugee immigrant to pop star.


Danska nýbylgjan The Danish New Wave events

25.-28. október // October 25th - 28th

Efnt verður til kvikmyndadagskrár í Bíó Paradís í tilefni af 100 ára afmælis fullveldis Íslands, þar sem kynnt verður það nýjasta og heitasta í danskri kvikmyndagerð. Sýnd­ ar verða ferskar og spennandi danskar kvikmyndir úr ranni NEW DANISH SCREEN, sem er undirdeild Dönsku kvikmyndamiðstöðvarinnar, og er ætlað að hlúa að og styðja við nýliðun og nýsköpun í danskri kvikmyndagerð. Kvikmyndadagskráin er haldin í tengslum við málþing og masterklassa og er samstarf Bíó Paradísar við danska menningarmálaráðuneytið, Norræna húsið og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. //// The hottest, most innovative Danish films today are the focus of a special film program to celebrate the centennial of Icelandic sovereignty. Three new Danish films will be presented, which are all the products of the NEW DANISH SCREEN department of the Danish Film Institute , dedicated to innovation and delevopment of new talent in Danish filmmaking. The film program is held in conjunction with symposiums and masterclasses and is a cooperation between Bíó Paradís, the Danish Ministry of Culture, The Nordic house in Iceland, and Vigdís Finnboga­ dóttir Institute of Foreign Languages.

///

27


viðburðir

///

28

The Exorcist (Director’s Cut) Sérstök Halloween-sýning 31. október @20:00 // October 31st @8PM

Þegar táningsstúlka verður andsetin af undarlegri veru, leitar móðir hennar á náðir tveggja presta til að hjálpa við að bjarga dóttur hennar. The Exorcist heldur enn dampi sem ein mest sjokkerandi og grípandi mynd í kvikmynda­ sögunni og er oft með á listum yfir óhugnalegustu myndir sem gerðar hafa verið. //// When a teenage girl is possessed by a mysterious entity, her mother seeks the help of two priests to save her daughter. The Exorcist remains one of the most shocking and gripping movies in the history of cinema and is a regular feature on lists of the scariest movies ever made.


Pólsk kvikmyndavika Polish Film Week events

2018

7. – 11. nóvember // November 7th - 11th

Pólska sendiráðið á Íslandi býður til Pólskrar kvikmynda­ viku dagana 7.–11. nóvember. Dagskráin er tileinkuð 100 ára afmæli sjálfstæðs Póllands og samanstendur af einstöku úrvali kvikmynda þar sem tónlist er í forgrunni, og sýnir pólska menningu og samfélag á mismunandi tímabilum síðustu aldar. Dagskráin hefst með þöglu myndinni The Beast (1917) við lifandi undirleik, og endar á árinu 2012 með kvikmyndinni You are God. Á sunnu­ deginum 11. nóvember er svo verðlaunaafhending fyrir besta myndbandið við Polonaise! Allir velkomnir og frítt inn á allar sýningar. //// The Embassy of Poland in Reykjavík presents Polish Film Week in Bíó Paradís, November 7th - 11th. This year’s edition is a celebration of the 100th Anniversary of the Independence of Poland: a unique selection of films, where music plays a large role, and represents Polish culture and community through different eras of the last century. The program starts with the silent movie The Beast (1917) with live accompaniment, travels over next decades, until the year 2012 with You are God. On Sunday, Nov. 11, there will be an award ceremony for the best video clip based on the music of Polonaise! Screenings are free and everyone is welcome.

///

29


viðburðir

Serbnesk menningarhátíð Serbian Culture Festival 2018 9. – 11. nóvember // November 9th - 11th

Serbnesk menningarmiðstöð á Íslandi býður til fyrstu serbnesku kvikmyndadagana á Íslandi 9.– 11. nóvember í Bíó Paradís! Þrjár serbneskar kvikmyndir í fullri lengd og tvær heimildamyndir verða sýndar í á tímabilinu, en nánari upplýsingar um dagskrána má finna á vefsíðu Bíó Paradísar og facebook síðu innan skamms. //// The Serbian Culture Center in Iceland invites you to the first Serbian Film Days in Iceland Nov 9th - 11th at Bíó Paradís! Three Serbian feature films and two documentaries will be screened in Bíó Paradís during the film days. Program will be announced on Bíó Paradís website and facebook page soon.

///

30


events

///

The Room Þátttökusýning

17. nóvember @20:00 // Nóvember 17th @8PM

Tommy Wiseau er ógleymanlegur í einni bestu - verstu kvikmynd allra tíma! Upplifðu geðveikina og taktu þátt í undarlegustu kvikmyndagerð í heimi! Plastskeiðarnar verða á standby, fótbolti í salnum og við lofum trylltri skemmtun! //// Oh, Hi Mark! We can’t wait to watch the bestworst movie ever made together! And do you know what? Our bar will be wide open!

31


SWIFT1 FARTÖLVAN SEM BEÐIÐ VAR EFTIR

Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

SENDUM

FRÍTT RUR ALLAR VÖ10kg ALLT AÐ

14” FHD IPS

Ultra-Narrow skjárammi

Intel N4000 2.6GHz Burst Dual Core 4GB minni DDR4 2400MHz 128GB SSD M.2 diskur

NSÝLÓÐ

KYN

AN AUST LÍN 2018 H Á ACER FR

79.990

14” FHD IPS

Ultra-Narrow skjárammi

Intel N5000

2.7GHz Pentium Quad Core

8GB minni DDR4 2400MHz 256GB SSD M.2 diskur

119.990 ACER SWIFT 1 - 2018 HAUST

All Metal Nano skorið ál bak • Ultra Thin aðeins 14.95mm • Örþunnur 6.3mm skjárammi 17+ tíma rafhlaða • Gigabit þráðlaust Net • Bluetooth 5 • 0 db viftulaus hönnun Baklýst lyklaborð • Fingrafaraskanni • Fislétt aðeins 1.3kg

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


breska þjóðleikhúsið national theatre live leikhús theatre /// 33


leikhús

///

34

Lér konungur // King Lear

In cinemas from

September 27

National Theatre Live | Jonathan Munby | UK ENG 220 min. 18.+20.+22. október @20:00 // October 18th+20th+22nd @8PM

★★★★★

‘Ian McKellen reigns supreme’ Daily Telegraph

Photograph (Ian McKellan) by Andy Gotts

A production from

Stórkostleg uppfærsla Breska þjóðleikhússins á sígildu leikverki úr smiðju Shakespeare um Lér konung, sem fjallar um tvo aldrandi feður sem þurfa að takast á við mannlega bresti ásamt svikum og prettum. Sir Ian McKellen vinnur enn einn leiksigurinn að mati gagnrýnenda. //// Considered by many to be the greatest tragedy ever written, King Lear sees two ageing fathers – one a King, one his courtier – reject the children who truly love them. Their blindness unleashes a tornado of pitiless ambition and treachery, as family and state are plunged into a violent power struggle with bitter ends.


theatre

///

Frankenstein Frankenstein er leikstýrt af Óskarsverðlaunaleikstjóranum Danny Boyle þar sem Johnny Lee Miller fer með hlutverk Victor Frankenstein ásamt Benedict Cumberbatch í hlutverki sköpunarverks Dr. Frankenstein. Tímamótaverk byggt á vinsælustu skáldsögu Mary Shelley um baráttu góðs og ills sem gagnrýnendur og áhorfendur hafa keppst við að lofa í magnaðri uppsetningu Breska Þjóðleikhússins. //// Directed by Academy Award®-winner Danny Boyle (Trainspotting, Slumdog Millionaire), Frankenstein features Jonny Lee Miller as Victor Frankenstein (Elementary, Train­ spotting) and Benedict Cumberbatch (Hamlet, BBC’s Sherlock) as his creation. Scientific responsibility, parental neglect, cognitive development and the nature of good and evil, are embedded within this thrilling and deeply disturbing classic tale.

In cinemas from

October 22 BENEDICT CUMBERBATCH

JONNY LEE MILLER

DANNY BOYLE’S SMASH-HIT PRODUCTION

BY NICK DEAR, BASED ON THE NOVEL BY MARY SHELLEY

A production from

★★★★★ ‘a hell of a production’ The Times

Julie

Photography (Benedict Cumberbatch and Jonny Lee Miller) by Claire Nicholson

National Theatre Live | Danny Boyle | UK ENG 140 min. 29.+30.+31. október @20:00 // October 29th+30th+31st @8PM

35

In cinemas from

September 6

National Theatre Live | Carrie Cracknell | UK ENG 120 min. 12.+13.+14. nóvember @20:00 // November 12th+13th+14th @8PM

by Polly Stenham after Strindberg A production from

HHHH

‘Vanessa Kirby is magnetic as Julie’ Mail on Sunday

Photography (Vanessa Kirby and Eric Kofi Abrefa) by Rosaline Shahnavaz

Í þessari nýju uppfærslu Breska Þjóðleikhússins fylgjumst við með Julie, sem er nýlega einhleyp, halda eftir­partý. En málin flækjast þegar hún tekst rækilega á við Jean sem stendur vaktina í eldhúsinu …. en átökin snúast fljótt upp í ógnvekjandi baráttu þess að lifa af. //// Wild and newly single, Julie throws a late night party. As she initiates a power game with Jean – that rapidly descends into a savage fight for survival. This new version of August Strindberg’s play Miss Julie, written by Polly Stenham, remains shocking and fiercely relevant in its new setting of contemporary London.


///

36


jólapartísýningar // christmas party screenings

The Holiday (2006) 23. nóvember @20:00 // November 23rd @8PM

Kvikmyndin er ein sú allra vinsælasta þeirra sem elska að horfa á jólamyndir fyrir jólin! The Holiday skartar þeim Cameron Diaz. Kate Winslet, Jude Law og Jack Black en myndin fjallar um tvær konur sem ákveða að skrá sig á húsaskiptisíðu yfir jólin og verða þær báðar óvænt ástfangnar á meðan dvöl þeirra stendur. //// Two women troubled with guy-problems swap homes in each other’s countries, where they each meet a local guy and fall in love. A classic holiday love-story that is absolutely must-see before Christmas!

Love Actually (2003) 30. nóvember @20:00 // November 30th @8PM

Æðisleg rómantísk jólamynd sem fjallar um margar ótengdar persónur í jólaundirbúningi í London, en sögurn­ ar tvinnast skemmtilega saman og sýnir hver um sig ástina í öllum sínum myndum. Klassísk feel-good rómantísk grín­ mynd sem er algjör möst fyrir jólin, með stjörnum á borð við Hugh Grant, Billy-Bob Thorton, Emma Thompson, Allan Rickman og Liam Neeson. //// Follows the lives of eight very different couples in dealing with their love lives in various loosely interrelated tales all set during the frantic month before Christmas in London, England. Come Celebrate Christmas preparations with us for a festive screening!

Die Hard (1998) 7. desember @20:00 // December 7th @8PM

Það eru engin jól án hins mjög órómantíska lögreglumanns John McClane (Bruce Willis) sem tekst alltaf að vera á röngum stað á röngum tíma en bjargar auðvitað málunum. Hans Gruber og hryðjuverkafélagar hans eiga ekki séns í Nakatomi-turninum þessi jól frekar en nokkur önnur. //// John McClane, officer of the NYPD, tries to save his wife Holly Gennaro and several others that were taken hostage by German terrorist Hans Gruber during a Christmas party at the Nakatomi Plaza in Los Angeles. A cult classic Christmas movie with a twist!

///

37


jólapartísýningar // christmas party screenings

///

38

Home Alone (1990) 8.+15. desember @20:00 // December 8th+15th @8PM

Myndin fjallar um átta ára gamla Kevin McCallister og ævin­týri hans eftir að fjölskylda hans gleymir honum ein­ um heima þegar hún heldur til Frakklands í frí yfir jólin. Þarf Kevin litli meðal annars að glíma við tvo treggáfaða innbrotsþjófa. Ein sú allra besta jólamynd allra tíma, sem er skylda að horfa á fyrir jólin! //// An eight-year-old trouble-maker must protect his home from a pair of burglars when he is accidentally left home alone by his family during Christmas vacation. A must-see Christmas classic!

Home Alone 2: Lost in New York (1992) 8.+15. desember @20:00 // December 8th+15th @8PM

Einu ári eftir að Kevin var skilinn eftir aleinn heima yfir jólin þar sem hann þurfti að sigra tvo einfalda innbrotsþjófa, þá er hann allt í einu staddur fyrir slysni í New York og sömu glæpamennirnir leynast ekki langt undan. //// One year after Kevin was left home alone and had to defeat a pair of bumbling burglars, he accidentally finds himself in New York City, and the same criminals are not far behind.

How The Grinch Stole Christmas (2000) 21. desember @20:00 // December 21st @8PM

Einstök jólamynd með Jim Carrey í aðalhlutverki sem fjallar um það hvernig Trölli stal jólunum, byggð á einstakri barnabók Dr. Seuss. Hinir jólaglöðu íbúar í bænum Who­ ville vita ekki hverju þau eiga von á þegar Trölli ákveður að stela jólunum, en ein stúlka ákveður hinsvegar að reyna að vingast við Trölla. //// On the outskirts of Whoville, there lives a green, revenge-seeking Grinch who plans on ruining the Christmas holiday for all of the citizens of the town. Based on the famous Dr. Seuss classic book starring Jim Carrey as the Grinch.


MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.