ART HOUSE CINEMA & CAFร
Fall in Paradise Dagskrรก / Program / Haust / Fall / 2016
about us
///
2
Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis
@bioparadis
@bioparadis
s
Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavik Iceland
17.990 Nafn:
A YEAR IN PARADISE
5.990
Gildir til:
Gildir á allar sýningar nema að annað sé tekið fram
Nafn:
H
SIX ADMISSION
U O H Y PM PP 7 A 5–
S
Gildir á allar sýning
ar nema að annað
sé tekið fram
GILDIR FYRIR TVO
R
900
dagskrá /// program
///
3
Költ klassík (Cult Classics): The Disaster Artist: A Night Inside The Room /// The Rocky Horror Picture Show (Búningasýning (Bring your costumes!)) /// Halloween /// Svartir sunnudagar (Black Sundays) /// Clerks /// Top Gun /// The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert /// Love Actually /// Scrooged /// Die Hard /// Frumsýningar (New Releases): Fire at Sea /// Sundáhrifin (The Together Project) /// Innsæi: The Sea Within /// Ransacked /// Captain Fantastic /// Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children /// Embrace of the Serprent /// Child Eater /// The Girl with All the Gifts /// Slack Bay /// Gimme Danger /// Nahid /// Íslenskt bíó (Icelandic Films): Eiðurinn (The Oath) /// Aumingja Ísland (Poor Iceland) /// Svarta gengið (The Last Symphony for a Sheep) /// Baskavígin (The Slaying of the Basques) /// Rúnturinn I /// Hrútar (Rams) /// Þrestir (Sparrows) /// Fúsi (Virgin Mountain) /// Tónlist (Music): Iceland Airwaves - Off Venue /// One More Time with Feeling Nick Cave /// Fiðlusnillingurinn snýr aftur (André Rieu’s 2016 Maastricht Concert) /// David Bowie Is /// Leikhús (Theater): The Entertainer /// Túskildingsóperan (The Threepenny Opera) /// Ballett (Ballet): Rómeó og Júlía (Romeo and Juliet) /// Þyrnirós (The Sleeping Beauty) /// Hnotu brjóturinn (The Nutcracker) /// Listir (Art): Leonardo: Exhibition on Screen /// Edvard Munch: Exhibition on Screen
cult classics
///
4
///
5
The Disaster Artist: A Night Inside The Room 21. og 22. október | October 21st and 22nd
Greg Sestero, einn af aðalleikurum bandarísku cultmyndarinnar The Room, mætir í Bíó Paradis 21. og 22. október og fer yfir reynslu sína af því að vinna með sérvitringnum Tommy Wiseau. Sýnd verður ný heimildamynd um gerð The Room, lesið úr bók Greg Sestero The Disaster Artist: My Life inside The Room, The Greatest Bad Movie Ever Made og lesið úr upprunalegu handriti The Room með þátttöku áhorfenda. Að lokum verður svo The Room sýnd með stuttri kynningu frá Greg. Greg Sestero, co-star of the modern cult-film sensation The Room, pays a visit to Bíó Paradís - in person! This rare special event includes a screening of the new behind-the-scenes documentary about the making of The Room, a reading from Sestero’s much-discussed book, The Disaster Artist, and a reading from The Room’s original script - with audience participation! After the event, Greg will introduce the screening of The Room itself.
The Rocky Horror Picture Show - Búningasýning 29. október | October 29th
Aðdáendur kvikmyndarinnar Rocky Horror Picture Show ættu að dusta rykið af korselettunum, snyrta hárkollurnar og herða hnútana á svipunum. Rocky Horror Picture Show er einhver þekktasta „költmynd“ allra tíma, harðir aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni og þá margir hverjir klæddir í gervi söguhetjanna, Frank ‘N’ Furter, Rocky og félaga. Spoof sci-fi and camp horror makes this a one-of-a-kind cult classic, a bizarrely entertaining and highly satisfying musical, and a huge box-office draw. Come celebrate Halloween with us and wear a costume if you like!
Halloween - Svartir Sunnudagar (Black Sundays) 30. október | October 30th
Hinn sex ára gamli Michael Myers stingur systur sína til bana á Hrekkjavökukvöldi árið 1963. Eftir að hafa síðar setið í fimmtán ár á geðsjúkrahúsi snýr Myers aftur í heimabæ sinn Haddonfield í þeim tilgangi að drepa. Svartir Sunnudagar hylla hrekkjavökuna með því að sýna stutt viðtal við John Carpenter á undan sýningunni. On Halloween night in 1963, six-year-old Michael Myers stabbed his sister to death. After sitting in a mental hospital for 15 years, Myers escapes and returns to Haddonfield to kill. This cinema classic, digitally restored and remastered by the original cinematographer, features an exclusive extended interview with filmmaker John Carpenter.
cult classics
///
6
Clerks - Föstudagspartísýning (Friday night party!) 11. nóvember | November 11th
Dante og Randal hata vinnu sína sem afgreiðslumenn á myndbandaleigu. Myndin gerist á einum örlagaríkum degi í lífi þeirra þar sem að alls kyns skrautlegir viðburðir eiga sér stað og ýmsar litríkar persónur koma við sögu, þar á meðal slugsarnir Jay og Silent Bob. Dante and Randal are two retail clerks frustrated by their jobs, the town and the rut they find themselves stuck in. They usually fill their time clashing with customers and finding increasingly inventive ways to avoid work.
Top Gun - Föstudagspartísýning (Friday night party!) 18. nóvember | November 18th
Top Gun var ein vinsælasta mynd ársins 1986 í kvikmyndahúsum um heim allan, gjörsigraði mynbandamarkaðinn og gerði Tom Cruise að stórstjörnu. Hljómplatan með lögum úr myndinni sat í fimm vikur í efsta sæti Billboards metsölulistans og þá hlaut lagið „Take my breath away“ með hljómsveitinni Berlin Óskarsverðlaun sem besta lag í kvikmynd árið 1987. As students at the United States Navy’s elite fighter weapons school compete to be best in the class, one daring young pilot learns a few things from a civilian instructor that are not taught in the classroom. Don’t miss out on Tom Cruise in Bíó Paradís!
The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert - Föstudagspartísýning (Friday night party!) 25. nóvember | November 25th
Myndin fjallar um tvo samkynhneigða karlmenn (Tick og Adam) og eina transkonu (Bernadette) sem ferðast inn í miðju Ástralíu, í gegnum tilkomumikið eyðimerkurlandslag, til að setja upp dragsýningu. Kvikmyndin varð afar vinsæl, ekki eingöngu í Ástralíu heldur á alþjóðlegan mælikvarða og hefur haldið vissri virðingarstöðu allt fram til dagsins í dag. Bernadette, a middle-age transsexual mourning the recent death of her lover, embarks on a cabaret tour with two transvestite friends, and together they set out for a professional engagement in Alice Springs in a gaudily painted bus they christen Priscilla. Along the way they encounter various macho characters - one of whom takes a liking to Bernadette. Starring Terence Stamp, Hugo Weaving and Guy Pearce.
///
7
Love Actually - Jólapartísýning (Friday night party - Christmas edition!) 2. desember | December 2nd
Rómantísk jólamynd sem hefð hefur skapast um að horfa á í desember. Myndin fjallar um margar ótengdar persónur í jólaundirbúningi í London. Saman sýna þessar sögur ástina í öllum sínum myndum. Í aðalhlutverkum eru margir þekktir leikarar á borð við Hugh Grant, Billy-Bob Thorton, Emmu Thomson, Allan Rickman og Liam Neeson. Eight very different couples deal with their love lives in various loosely interrelated tales, all set in London during the frantic month before Christmas. Help us kick off the Christmas season in high gear!
Scrooged - Jólapartísýning (Friday night party - Christmas edition!) 9. desember | December 9th
Bill Murray leikur miskunnarlausan sjónvarpsstjóra- Frank Cross sem aðeins hugsar um hvernig hægt sé að græða á jólunum. Undirmenn hans finna jafnt fyrir miskunnarleysi hans og aðrir saklausir vegfarendur og þarf ekki minna en fjóra drauga til að koma honum í skilning um að betra sé að fara þrönga veginn í lífinu til að öðlast frið í sálu sinni. High-spirited highjinks on Christmas Eve put Frank Cross (Bill Murray) in a ghostly time warp in this hilarious sendup of Charles Dickens’s A Christmas Carol. Mean, nasty, uncaring, unforgiving and with a sadistic sense of humor - Cross has the perfect qualities for a modern-day Scrooge. Before the night is over, he’ll be visited by a maniacal New York cab driver from the past, a present-day fairy who’s into pratfalls and, finally, a seven-foot headless messenger from the future.
Die Hard - Jólapartísýning (Friday night party - Christmas edition!) 16. desember | December 16th
Einhver albesta jólamynd allra tíma en um er að ræða fyrstu kvikmyndina um lögreglumanninn John McClane sem tekst alltaf að vera á röngum stað á röngum tíma en bjargar auðvitað málunum. Hans Gruber og hryðjuverkafélagar hans eiga ekki séns í Nakatomi-turninum þessi jól frekar en nokkur önnur. John McClane, an NYPD officer, tries to save his wife and several others who have been taken hostage by the German terrorist Hans Gruber during a Christmas party at the Nakatomi Plaza in Los Angeles. The film was nominated for four Academy Awards and has been named one of the best action movies ever made.
frumsýningar
new releases
///
8
///
9
frumsýningar
new releases
///
10
Fire at Sea Documentary | Gianfranco Rosi | 2016 | 114 min. | Italy / France With English Subtitles
Í þessari stórbrotnu heimildamynd sem vann Gullbjörninn, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Berlinale 2016, er sýnt frá lífi fólks á eyjunni Lampedusa, sem er staðsett í framlínu flóttamannastraums sem nú geysar í heiminum í dag. Gianfranco Rosi contrasts the lives of the desperate thousands landing on the shores of a Sicilian island with the everyday existence of the locals. Winner of the Golden Bear at the 2016 Berlin International Film Festival.
Sundáhrifin (The Together Project) Comedy / Drama / Romance | Sólveig Anspach and Jean-Luc Gaget | 2016 | 83 min. | Iceland / France | In English, French and Icelandic with English Subtitles
Hér er um að ræða spaugilega og einlæga hetjusögu sem kitlar hláturtaugarnar í leikstjórn Sólveigar Anspach. Myndin vann til verðlauna í Directors’ Forthnight flokknum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. The brave, goofy, sincere final film of the late Sólveig Anspach. An award winner in the Directors’ Fortnight section at the 2016 Cannes Film Festival.
Innsæi: The Sea Within Documentary | Hrund Gunnsteinsdóttir and Kristín Ólafsdóttir 2016 | 90 min. | Iceland | In English with Icelandic Subtitles
Nýjir tímar kalla á breytt hugarfar og meðvitaða skynjun. InnSæi býður áhorfendum í ferðalag inn í hulinn heim innra með hverju og einu okkar sem lætur engan ósnortinn. Two cultural entrepreneurs go on a global journey to help even the most skeptical uncover the hidden world within. Offers radical insights into how to rethink how we think and sense the world today.
október
Ransacked Documentary | Pétur Einarsson | 2016, 55 min. | Iceland In Icelandic with English Subtitles
„Partíið. Timburmennirnir. Rándýrin. Slagurinn. Úrskurðurinn.“ Bankarnir voru einkavæddir á árunum 2000–2003. Innan fimm ára var fjárhagsstaða bankanna ellefuföld landsframleiðsla þjóðarinnar vegna skammtímafjármögnunar og langtímaeigna, margar mjög áhættusamar. Í október 2008 frusu fjármálamarkaðir og bankarnir hrundu. ‘‘ When all of the biggest Icelandic banks collapsed in October 2008, hedge funds bought them for a few cents on the dollar. Then the public had to pay for it. One ordinary family decided to fight back.
Captain Fantastic Comedy / Drama / Romance | Matt Ross | 2016 | 118 min. | USA In English with Icelandic subtitles
Í skóginum á norðvesturströndinni, hittum við fyrir föður sem elur börnin sín sex, þar sem aginn er í fyrirrúmi. Hann neyðist til þess að yfirgefa náttúruparadísina í kjölfar fjölskylduharmleiks en mætir þá ýmsum öðrum lögmálum í þeim heimi sem býður utan náttúrunnar. Myndin skartar þeim Viggo Mortensen, George MacKay og Samantha Isler í aðalhlutverkum. In the forests of the Pacific Northwest, a father devoted to raising his six kids with a rigorous physical and intellectual education is forced to leave his paradise and enter the world, challenging his idea of what it means to be a parent. Starring Viggo Mortensen and with an original musical score by Iceland’s own Alex Somers.
Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children Adventure / Drama / Family | Tim Burton | 2016 | 125 min. | USA In English with Icelandic subtitles
Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn byggir á samnefndri bók sem hefur notið mikilla vinsælda. Myndinni leikstýrir enginn annar en Tim Burton og stórleikarar á borð við Evu Green, Samuel L. Jackson, Judi Dench Rupert Everett og Chris O’Dowd eru í svo til hverju hlutverki. When Jacob discovers clues to a mystery that stretches across time, he finds Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children. But the danger deepens after he gets to know the residents and learns about their special powers. Starring Eva Green, Samuel L. Jackson, Judi Dench, Rupert Everett and Chris O’Dowd.
///
11
frumsýningar
new releases
///
12
Embrace of the Serprent Adventure / Biography / Drama | Ciro Guerra | 2015 | 125 min. Colombia / Venezuela / Argentina | With English Subtitles
Töfralæknirinn Karamakate er sá eini sem lifði af í Amazon af sínu fólki vinnur með tveimur vísindamönnum yfir 40 ára tímabil í leit að hinni heilögu plöntu. Myndin er tekin upp í svarthvítu og var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni 2015 þar sem hún vann verðlaun í flokknum Directors Fortnight, en hún var síðar tilnefnd til Óskarsverðlaunanna 2016 sem besta erlenda kvikmyndin. The story of the relationship between Karamakate, an Amazonian shaman and last survivor of his people, and two scientists who work together over the course of 40 years to search the Amazon for a sacred healing plant. Winner of the Art Cinema Award in the Directors’ Fortnight section of the 2015 Cannes Film Festival. Nominated for Best Foreign Language Film at the 2016 Academy Awards.
Child Eater Horror | Erlingur Óttar Thoroddsen | 2016 | 83 min. | Iceland / USA In English with Icelandic subtitles
CHILD EATER a film by
ERLINGUR ÓTTAR THORODDSEN Casting By
A BLACK STORK PRODUCTIONS Film in Association with WHEELHOUSE CREATIVE Starring CAIT BLISS BRANDON SMALLS DAVE KLASKO JAMES WILCOX MELINDA CHILTON “CHILD EATER” with JASON MARTIN and Introducing COLIN CRITCHLEY RIKKI GIMELSTOB Special Makeup Effects By FIONA TYSON Costume Designer ANNIE SIMON Editor CASEY O’DONNELL ROBERT GRIGSBY WILSON Music EINAR SV. TRYGGVASON Production Designer RAMSEY SCOTT Director of Photography JOHN WAKAYAMA CAREY Executive Producers DES McANUFF PETUR SIGURDSSON Co-Producer ALVARO R. VALENTE Produced By PERRI NEMIROFF LUKE SPEARS Written and Directed By ERLINGUR THORODDSEN CHILDEATER.COM
Helen grunar ekki hversu hryllilegt kvöld hún á í vændum þegar hún fer í afskekkt hús við skóginn til að passa Lucas litla. Myndin er byggð á samnefndri stuttmynd. Myndin er tekin upp í Bandaríkjunum, að stærstum hluta með amerísku tökuliði og leikurum, þó rennur rammíslenskt blóð um æðar myndarinnar. A simple night of babysitting takes a horrifying turn when Helen realizes the boogeyman really is in little Lucas’s closet. This debut feature by Thoroddsen is based on his earlier short film of the same name.
The Girl with All the Gifts Drama / Horror / Thriller | Colm McCarthy | 2016 | 111 min. | UK / USA In English with Icelandic subtitles
Um er að ræða æsispennandi dramatíska uppvakninga hryllingsmynd í leikstjórn Colm McCarthy en handritið er eftir M.R. Carey sem byggði það á vinsælli skáldsögu með sama nafni. Myndin skartar þeim Sennia Nanua, Gemmu Arterton, Glenn Close og Paddy Considine. This postapocalyptic zombie film will scare the wits out of you. The screenplay was adapted by M. R. Carey from his novel. Starring Sennia Nanua, Gemma Arterton, Glenn Close and Paddy Considine.
november
Slack Bay Comedy | Bruno Dumont | 2016 | 122 min. | Germany / France In English and French with Icelandic subtitles
Nýjasta mynd franska kvikmyndaleikstjórans Bruno Dumont, með Juliette Binoche í aðalhlutverki. Gamanmyndin fjallar um morðgátu á norðurströnd Frakklands um 1910 en myndin vakti gríðarlega athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr á árinu þar sem hún var tilnefnd til aðalverðlauna hátíðarinnar. The latest from controversial French auteur Bruno Dumont, starring Juliette Binoche, is a period slapstick murder mystery set on the coast of northern France around 1910.
Gimme Danger Documentary | Jim Jarmusch | 2016 | 108 min. | USA In English with Icelandic subtitles
Ekki missa af rokksögunni á hvíta tjaldinu, en Gimme Danger er heimildamynd um hljómsveitina The Stooges eftir Íslandsvinin Jim Jarmusch. Myndin var frumsýnd á miðnætursýningu á Cannes kvikmyndahátíðinni 2016. This is Jim Jarmusch’s brand-new documentary about the legendary rock ‘n’ roll band The Stooges. What more do you need to know? Premiered in the Midnight Screenings section of the 2016 Cannes Film Festival.
Nahid Drama | Ida Panahandeh | 2015 | 105 min. | Iran In Persian with English Subtitles
Áhrifamikið íranskt drama um konu í klóm feðraveldisins sem sýnt var í flokknum Un Certain Regard á Cannes hátíðinni. Fáar þjóðir standa jafnfætis Íran í nútímakvikmyndagerð en síðastliðna áratugi hefur landið getið af sér myndir sem skara fram úr hvað varðar listfengi, sagnagerð og stíl. A compelling Iranian drama about a woman trapped in a stiff-necked patriarchy. The latest in a long line of great dramas from Iran, a country that has produced countless films in recent decades that excel in style, artistic vision and narrative methods. Premiered in the Un Certain Regard section of the 2015 Cannes Film Festival.
///
13
íslenskt bíó
icelandic films
///
14
íslenskt bíó
icelandic films
Eiðurinn (The Oath) Thriller / Drama / Drime | Baltasar Kormákur | 2016 | 110 min. | Iceland In Icelandic with English subtitles
Finnur þykir skara fram úr í starfi sínu sem hjartaskurðlæknir. En þegar hann áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni sem nýja kærastann, koma fram brestir í einkalífinu. Finnur ákveður að taka í taumana og er staðráðinn í að koma dótturinni á réttan kjöl, hvað sem það kostar. Finnur is a successful heart surgeon and father of two. His family’s life begins to unravel when his daugther, Anna, gets mixed up with a manipulative drug-dealing boyfriend. As the boyfriend’s grip tightens around Anna and the entire family, Finnur is forced to take drastic measures.
Aumingja Ísland (Poor Iceland) Documentary | Ari Alexander Ergis Magnússon | 2016 | 82 min. Iceland | In Icelandic with English subtitles
Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi 2008 fór Ari Alexander að mynda atburðarrásina og reyna að átta sig á afleiðingunum fyrir íslenskt samfélag. Margt af því sem hrunið velti upp kallaðist á við kvikmynd sem faðir Ara, Magnús Jónsson, hafði gert um Ísland árið 1974 og þegar betur var að gáð má líka sjá hrunið speglast í átökum Sturlungaaldar. When the Icelandic banking system collapsed in 2008, Ari Alexander began to film the events in an effort to figure out the consequences for Icelandic society. Many of these consequences seemed to echo a film that his father, Magnús Jónsson, made about Iceland in 1974 and, on closer examination, the civil war that tore Iceland apart in the 13th century.
Svarta gengið (The Last Symphony for a Sheep) Documentary | Kári G. Schram | 2016 | 54 min. | Iceland In Icelandic with English subtitles
Þorbjörn Pétursson fjárbóndi og einsetumaður að Ósi Arnafirði þurfti að bregða búi vegna slits og veikinda. Í kjölfarið neyddist hann til að fella allt sitt sauðfé. Þar á meðal var fjárhópur sem Þorbjörn kallaði Svarta Gengið og hafði alið sérstaklega. Svarta gengið stóð honum mjög nærri og ekki kom til greina að senda það í sláturhús. A lone farmer lives on the outskirts of civilization with his flock of black sheep, which are his closest friends and family. One day he receives the news that he has to cull his flock because of illness. The day of reckoning is the most devastating blow he has ever encountered.
///
15
íslenskt bíó
icelandic films
///
16
Baskavígin (The Slaying of the Basques) Documentary | Aitor Aspe | 2016 | 70 min. | Iceland In English, Spanish and Icelandic with English subtitles
Árið 2015 voru liðin 400 ár frá Baskavígunum, einu fjöldamorðunum sem Íslendingar hafa framið. Í júní 1615, beið íslenski fræðimaðurinn Jón Lærði Guðmundsson, enn eitt árið eftir komu baskneskra vina sinna að ströndum Íslands. Vinir Jóns, 86 baskneskir hvalveiðimenn, urðu fórnarlömb í einu stærsta fjöldamorði Íslandsögunnar. In June 1615, Jón Lærði Guðmundsson, an Icelandic scholar, is waiting on the coasts of northern Iceland for the arrival of his friends, Basque whalers that come to fish every year. What these 86 brave seafarers don’t know is that they will soon be immersed in one of the biggest massacres in Icelandic history.
Rúnturinn I Documentary | Steingrímur Dúi Másson | 2016 | 85 min. | Iceland in Icelandic with English subtitles
Rúnturinn, heimildamynd í sínum skýrasta skilningi þó unnið sé með formið, lá lengi í dvala en var dregin aftur fram og kláruð. Rúnturinn er heimild um menningu ungs fólks á Íslandi og mynduð í þremur bæjum, Akranesi, Keflavík og Blönduósi sumarið 1999. This film explores the youth culture in three towns Akranes, Keflavík and Blönduós - in the summer of 1999, specifically on the activity called “rúnturinn” and the rituals related to these weekend car rallies through the town streets.
Hrútar (Rams) Drama | Grímur Hákonarson | 2015 | 90 min. | Iceland In Icelandic with English subtitles
Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Myndin var valin besta myndin í Un Certain Regard flokknum í kvikmyndahátíðinni á Cannes. In a remote Icelandic farming valley, two brothers who haven’t spoken for 40 years have to come together in order to save what’s dearest to them – their sheep. Winner of the Un Certain Regard Prize at the 2015 Cannes Film Festival.
íslenskt bíó
icelandic films
///
17
Þrestir (Sparrows) Drama | Rúnar Rúnarsson | 2015 | 99 min. | Iceland In Icelandic with English subtitles
Þrestir er ljóðrænt drama sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast að hvort öðru. Myndin vann Gullnu skelina fyrir bestu mynd á San Sebastián International Film Festival, 2015. Sixteen-year-old Ari, who has been living with his mother in Reykjavík, is suddenly sent back to the remote West Fjords to live with his father. His relationship with his father turns difficult and he finds that his childhood friends have changed. Amid these hopeless and decaying surroundings, Ari has to step up and find his way. Winner of the best film at the 2015 San Sebastián International Film Festival.
Fúsi (Virgin Mountain) Drama | Dagur Kári | 2015 | 93 min. | Iceland In Icelandic with English subtitles
Fúsi segir frá titilpersónunni Fúsa, sem er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs. Þegar ung stúlka og kona á hans reki koma óvænt inn í líf hans, fer allt úr skorðum og hann þarf að takast á við ýmislegt í fyrsta sinn. Myndin vann Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2015. Fúsi is in his forties and has yet to find the courage to enter into the adult world. He sleepwalks through everyday life, where routine is key. When a vivacious woman and an eight-year-old girl unexpectedly enter his life, he is forced to take a leap. Winner of the 2015 Nordic Council Film Prize.
PRODUCTION DESIGN
POSTER.indd 1
BAC FILMS PRESENTS A FILM BY DAGUR KÁRI FOR RVK STUDIOS IN CO-PRODUCTION WITH NIMBUS FILM MAIN CAST GUNNAR JÓNSSON · ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR · SIGURJÓN KJARTANSSON · MARGRÉT HELGA JÓHANNSDÓTTIR · ARNAR JÓNSSON AND FRANZISKA UNA DAGSDÓTTIR DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY RASMUS VIDEBÆK HÁLFDÁN PEDERSEN COSTUMES HELGA RÓS V HANNAM HAIR AND MAKE-UP ÁSLAUG DRÖFN SIGURÐ ARDÓTTIR EDITOR ANDRI STEINN GUÐJÓNSSON · OLIVIER BUGGE COUTTÉ AND DAGUR KÁRI SOUND DESIGN INGVAR LUNDBERG · KJARTAN KJARTANSSON ORIGINAL MUSIC SLOWBLOW PRODUCERS BALTASAR KORMÁKUR & AGNES JOHANSEN CO-PRODUCERS BO EHRHARDT & MIKKEL JERSIN WRITTEN AND DIRECTED BY DAGUR KÁRI
23/01/15 08.19
EOS 5D MARK IV
TRÚÐU ÞÍNUM EIGIN AUGUM HÖNNUÐ TIL AÐ STANDA SIG FULLKOMLEGA VIÐ ALLAR AÐSTÆÐUR.
Kynntu þér EOS 5D Mark IV á netverslun.is NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI
NÝHERJI / BORGARTÚNI 37, MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / KAUPANGI AKUREYRI, MÁN.-FÖS. KL. 9-17 / NETVERSLUN.IS
specials
///
19
tónlist
music
///
20
Iceland Airwaves - Off Venue 2. - 5. nóvember | November 2nd - 5th
Straumur og Bíó Paradís kynna, frábæra utandagskrár tónleika í Bíó Paradís, ókeypis inn og allir velkomnir. Straumur and Bíó Paradís present a great off-venue Airwaves schedule. All events are free and open to the public.
One More Time with Feeling Nick Cave 1. desember | December 1st
Heimildamynd sem fjallar um nýjustu breiðskífu Nick Cave and the Bad Seeds sem nefnist Skeleton Tree og kom út 9. september. Bætt hefur verið við aukasýningum vegna fjölda áskoranna, aðeins þetta eina kvöld, 1. des ember kl 17:45, 20:00 og 22:15. Uppselt var á allar sýningar sem boðið var upp á í haust. An evening of encore screenings of this amazingly popular doc of a grieving Nick Cave and his band The Bad Seeds as they prepare their new album Skeleton Tree. Don’t miss this rare opportunity.
tónlist
music
Fiðlusnillingurinn snýr aftur André Rieu’s Maastricht Concert 5. og 6. nóvember | November 5th and 6th
Hollenski fiðlusnillingurinn André Rieu færir okkur stórkostlega tónleika í Maastricht 2016, en hann hefur verið kallaður Konungur valsins. Flugeldasýningar, sópransöngvarar, tenórar og sérstakir gestir ásamt hinni heimsfrægu Johann Strauss stórsveit. Við lofum gæsahúð, lófaklappi og töfrandi kvöldi í Bíó Paradís! Known to millions as „the King of Waltz,“ André Rieu is one of the world’s most popular musical artists. His legendary annual Maastricht concert is one of the most eagerly anticipated cinema events of the year.
David Bowie Is 6. - 10. janúar | January 6th - 10th
Í tilefni af afmæli og dánarafmæli tónlistargoðasagnar innar David Bowie mun Bíó Paradiís taka til sýninga heimildamyndina David Bowie is þar sem farið er yfir feril listamannsins þar sem m.a. verður farið yfir handskrifaða texta, upprunalega búninga, tísku, ljósmyndir, kvikmyndir, tónlistarmyndbönd, sviðshönnun, hljóðfæri David Bowie og listaverk sem prýða plötur og diska tónlistarmannsins. Ýmsum góðum gestum bregður fyrir líkt og japanska fatahönnuðinum Kansai Yamamoto og Jarvis Cocker (Pulp) þar sem farið verður yfir feril Bowie. Described by The Times as stylish and outrageous and The Guardian as a triumph, David Bowie Is was the fastest selling exhibition in the history of the Victoria and Albert Museum. It features a remarkable collection of handwritten lyrics, original costumes, fashion, photography, film, music videos, set designs, Bowie’s own instruments and album artwork from the David Bowie Archive.
///
21
leikhús
theater
///
22
The Entertainer 19., 20., 26. og 27. nóvember | November 19th, 20th, 26th and 27th Rob Ashford | 165 min. | UK
Sagan gerist á árunum eftir stríð í Bretlandi en um er að ræða nútíma klassík í lifandi uppfærslu Branagh leikshússins (Branagh Theatre Live). Leikhús með Kenneth Branagh í aðalhlutverki í leikstjórn Rob Ashford, skelltu þér á fremsta bekk í Bíó Paradís! Set against the backdrop of postwar Britain, John Osborne's modern classic conjures the seedy glamour of the old music halls for an explosive examination of public masks and private torment. Rob Ashford directs Kenneth Branagh as Archie Rice in the final production of the Plays at the Garrick season.
Túskildingsóperan The Threepenny Opera
The National Theatre production broadcast live to your local cinema
22 September Encore screenings in selected venues
HHHH ‘Grimy, filthy and tremendously fun’
‘Rory Kinnear is really on song’ Evening Standard
ntlive.com
Original photography (Rory Kinnear) by Jay Brooks.
Time Out
HHHH
7. 8. 14. og 15. janúar | January 7th, 8th, 14th and 15th Rufus Norris | 180 min., | UK
Söngleikur í glænýrri uppfærslu Breska Þjóðleikhússins, húmor, kaldhæðni og frábær skemmtun þar sem við færum gestum leikhúsið á fremsta bekk í bíó! Skemmtileg, dónaleg og framsækin sýning sem þú vilt ekki missa af! Mack the Knife is back in town. A darkly comic new take on Brecht and Weill’s raucous musical broadcast live from the stage of the National Theatre in London. Contains filthy language and immoral behavior. A snarling, sexy beast of a show!
ballet
Rómeó og Júlía Romeo and Juliet 21., 22., 28. og 29. október | October 21st, 22nd, 28th and 29th Helgi Tómasson | 2015 | 137 min. | USA
Hér er um að ræða Rómeó og Júlía í uppfærslu San Francisco ballettsins undir listrænni stjórn Helga Tómas sonar danshöfundar. Ekki missa af þessu tímalausa verki í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum í Bíó Paradís, á 400 ára dánarafmæli Shakespeare. The San Francisco Ballet’s glorious production of Romeo and Juliet, choreographed by the company’s Iceland ic artistic director and principal choreographer Helgi Tómasson. Come celebrate the 400th anniversary of Shakespear’s death with this timeless classic!
Þyrnirós The Sleeping Beauty 4. og 5. nóvember | November 4th and 5th David McAllister | 2016 | 143 min. | Australia
Álfar, prins og álagakoss, Þyrnirós fær svo sannarlega að njóta sín í nýrri nútímalegri uppfærslu David McAllister, einu ástælasta ævintýri allra tíma. Ekki missa af augna blikinu þegar Þyrnirós vaknar upp frá 1000 ára svefni! Fairies, a prince and a spell-shattering kiss: David McAllister’s new production of The Sleeping Beauty takes history’s most loved fairy tale into the modern age with lavish sets and costumes. Don’t miss the moment when this majestic Beauty opens her eyes for the very first time.
Hnotubrjóturinn The Nutcracker 25. og 26. nóv., 2. og 3. des. | Nov. 25th and 26th, Dec. 2nd and 3rd George Balanchine | 90 min. | USA
Ekki missa af Hnotubrjótinum í hátíðaruppfærslu New York ballettsins, en uppselt hefur verið á sýninguna aftur og aftur í stóra eplinu. Jólin byrja í Bíó Paradís, sjónarspil sem þú vilt upplifa á hvíta tjaldinu í sannkölluðum jóla anda. Enchanting generations of wide-eyed children and adults alike, the New York City Ballet’s dazzling production of George Balanchine’s The Nutcracker plays to sold-out houses each holiday season in New York. Now our cinema audiences will have the opportunity to enjoy this timeless tale, too.
///
23
listir
art
///
24
Leonardo: Exhibition on Screen 11. og 12. nóvember | November 11th and 12th
Við skyggnumst inn í heim sýningarinnar um Leonardo da Vinci í Bíó Paradís, þar sem þú upplifir verk hans á einstaklega nýjan og ferskan máta. A remarkable event occurred at London’s National Gallery in late 2011 when the largest ever collection of Leonardo’s surviving paintings was assembled in a unique exhibition - Leonardo da Vinci: Painter at the Court of Milan.
YOUR FRONT ROW SEAT FOR THE WORLD’S GREATEST ART
“WONDERFUL” - ART CRITIC
“...TRULY TOUCHED MY HEART” - HOLLYWOOD TODAY
“PRICELESS” - THE GUARDIAN
“THE NEXT BEST THING TO BEING THERE” - THE NEW YORK TIMES
DIRECTED BY PHIL GRABSKY
A FRESH NEW BIOGRAPHY BASED ON THE ONCE-IN-A-LIFETIME SHOW AT LONDON’S NATIONAL GALLERY exhibitiononscreen.com
The Virgin of the Rocks, c.1491/2-9 and 1506-8, Leonardo da Vinci, The National Gallery London
listir
art
Edvard Munch: Exhibition on Screen
/// MUNCH
FROM THE NATIONAL GALLERY & MUNCH MUSEUM, OSLO
Produced by Phil Grabsky
18. og 19. nóvember | November 18th and 19th
“The next big-screen cultural attraction” Associated Press “Seeing an exhibition through a camera (especially an HD camera) is far better than not seeing it at all” New York Times
Ekki missa af hinni stórbrotnu sýningu sem sett var upp í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Edvard Munch, lykillistamanni í nútímamyndlistarsögu sem sett var upp í Osló.
“Paintings shown in breath-taking detail” Daily Mail “…a treat for the eyes” Globe and Mail
Edvard Munch, The Scream 1893 © The Munch Museum / The Munch Ellingsen Group, BONO, Oslo/DACS, London 2013
Screenings:
In 2013, all of Norway celebrated the 150th anniversary of the birth of Edvard Munch, one of the towering figures of modern art, with a once-in-a-lifetime exhibition. Global interest was huge, as evidenced by one of the four paintings of The Scream subsequently selling for a record $120 million. Many know Munch as the man who painted The Scream, but his complete works are remarkable and secure his place as one of the greatest artists to have ever lived.
25
Visit exhibitiononscreen.com for further information.
26
///
the café
H
U O H Y PM PP 7 A 5–
R
MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.
COCA-COLA and the Contour Bottle are registered trademarks of The Coca-Cola Company. Š 2016 The Coca-Cola Company.