Janúar og febrúar í Bíó Paradís 2017

Page 1

ART HOUSE CINEMA & CAFร

Dagskrรก / Program / jan/feb / 2017

Moonlight in Paradise


about us

///

2

Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis

@bioparadis

@bioparadis

s

Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavik Iceland

17.990 Nafn:

A YEAR IN PARADISE

5.990

Gildir til:

Gildir á allar sýningar nema að annað sé tekið fram

Nafn:

H

SIX ADMISSION

U O H Y PM PP 7 A 5–

S

Gildir á allar sýning

ar nema að annað

sé tekið fram

GILDIR FYRIR TVO

R


900

frumsýningar /// new releases

///

3

Útskrift (Graduation) ///////////////// //// Klám í Reykjavík (A Reykjavík Porno) //// Moonlight ///////// Besti dagur í lífi Olli Mäki (The Happiest Day in the Life of Olli Mäki) /////////// //// Á nýjum stað (Eisheimat) /////// Elle //// Toni Erdmann ///// Frantz föstudagspartísýningar /// friday night party screenings

The Craft ////////// Wayne’s World ////// The Breakfast Club /////////// Napoleon Dynamite ///////////////// Hair ///////////////////// Reality Bites leikhús /// theater

Túskildingsóperan (The Three­penny Opera) / Einskismannsland (No Man’s Land) ///// Blaðadrengirnir (Newsies) david bowie

David Bowie Is ///////////////////////// Völdunarhúsið (Labyrinth) ////////// svartir sunnudagar /// black sundays

/////////////////////////////////////////////// /////////////////////////////////////////////// íslenskt bíó /// icelandic films

Eiðurinn (The Oath) //////// Hrútar (Rams) /////////// Þrestir (Sparrows) Fúsi (Virgin Mountain) /////////////////


frumsýningar

new releases

„it‘s absolutely nuts!“ – Austin-American Statesman

///

4


///

„A piece of art that will transform lives“ – Playlist

„Heartwarming knock-out biopic“ – Variety

5


frumsýningar

new releases

///

6

Útskrift (Graduation) Útskrift | Drama | Cristian Mungiu | 2016 | 128 min. Romania / France | In Romanian | Icelandic subtitles

Læknir beitir öllum ráðum til þess að koma dóttur sinni í gegnum lokaprófin í kvikmynd sem fær hjartað til að slá. Leikstjórinn Cristian Mungiu fjallar um óheilbrigt samfélag Rúmeníu á nýjan leik, en hann er þekktastur fyrir kvikmynd sína 4 Months, 3 Weeks and 2 Days. Mungiu vann til leik­ stjórnar­verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2016 fyrir Graduation. //// A doctor greases the system in order to ensure that his daughter aces her finals in this beauti­fully structured yet familiar look at a dysfunctional society. Winner of the Best Director award at the 2016 Cannes Film Festival.

Klám í Reykjavík (A Reykjavík Porno) Klám í Reykjavík | Drama / Thriller | Graeme Maley | 2016, 82 min. Iceland / England / Scotland | English and Icelandic | English subtitles

Nemandi bregst illa við klámfengnu efni sem hann horfir á af netinu og fer af stað í hefndarleit í kalda myrkrinu í Reykjavík. Myndin hlaut tvenn verðlaun á Nordic International Film Festival í New York 2016. //// In this Nordic noir, a curious student, disturbed by his encounters with online porno­ graphy, sets out on an ill-conceived search for revenge in the icy darkness of Iceland’s capital.


january

///

7

Moonlight Tunglskin | Drama | Barry Jenkins | 2016 | 111 min. | USA In English | Icelandic Subtitles

Hún hefur verið kölluð besta kvikmynd ársins 2016 en hún fjallar um samkynhneigðan Bandaríkjamann af afrískum upp­runa, glímu hans við sjálfan sig og heiminn. Þrír leikarar fara með hlutverk söguhetjunnar, Chirons, á ólíkum ævi­ skeiðum. Myndin var valin ein af tíu bestu myndum ársins 2016 af Amerísku kvikmyndamiðstöðinni og er tilnefnd til fimm Golden Globe verðlauna. //// This timeless story of human connection and self-discovery chronicles the life of a young black man as he struggles to find his place in the world while growing up in a rough neighborhood in Miami. Nominated for five Golden Globes and named in many top ten lists for 2016.

Besti dagur í lífi Olli Mäki (The Happiest Day in the Life of Olli Mäki)

Biography / Drama / Romance | Juho Kuosmanen | 2016 | 92 min. Finland / Sweden / Germany | Finnish and English | Icelandic subtitles

Hugljúf, átakanleg og stórkostleg, sagan er byggð á bardaga á milli finnska boxarans Olli Mäki og Ameríska meistarans Davey Moore sem háður var í Helsinki 1962. Vinningsmynd Un Certain Regard flokksins á kvikmyndahátíðinni Cannes 2016. Leikstjórinn Juho Kuosmanen verður viðstaddur frum­­ sýningu myndarinnar þann 27. janúar. Þar verður myndin sýnd með enskum texta og leikstjóri býður upp á spurt og svarað eftir sýningu. //// Winner of the Un Certain Regard Prize at Cannes in 2016, this irresistibly charming debut feature is inspired by the real-life showdown between the Finnish boxer Olli Mäki and the American champion Davey Moore in Helsinki in 1962. The film’s director, Juho Kuosmanen, will be in attendance for a Q&A following the premiere on Friday, January 27th, when the film will be screened with English subtitles.

IN THEATER - ONE SHEET SAFETY: 23.00” X 37.00” FRAME: 24.50” X 38.25” TRIM: 27.00” X 40.00” BLEED: 27.25” X 40.25”

MOONLIGHT | MOONTHD-04 KEY ART WITH QUOTES A24 | GRAHAM RETZIK AE: BRENDAN | CD: KISHAN | P: 323.965.4800

FM 09/28/16 RD: 8


frumsýningar

new releases

///

8

Á nýjum stað (Eisheimat) Documentary, Heike Fink | 2012 | 90 min. In German | Icelandic subtitles

„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ”, var prentað í norður-þýsk blöð árið 1949. Í kjölfarið fluttust 238 þýskar konur hingað til lands. Myndin segir sögu sex hugrakkra kvenna sem líta á níræðisaldri yfir farinn veg og gera upp gamla tíma með væntumþykju, opnum hug og fyrirgefningu í hjarta. Heimildamynd sem þú vilt ekki missa af, söguleg og áhugaverð viðtalsmynd – grátbrosleg, dásamleg og skemmti­leg en í senn þrungin sögu kvenna sem aðlöguðust íslensku samfélagi. //// When an ad reading “Female farm workers from Germany wanted” ran in a newspaper in northern Germany in 1949, 238 women answered the call and made their way to Iceland. Six brave women, now 80 years old, reminisce about this time of deprivation, and on the loss of their ancestral home in Germany and their second home far away in Iceland.

Elle Drama / Thriller | Paul Verhoeven | 2016 | 130 min. France / Germany / Belgium | In French | Icelandic subtitles

Elle er í leikstjórn Paul Verhoeven, sem þekktastur fyrir myndir á borð við Total Recall, Basic Inistict, RoboCop og Starship Troopers. Elle er tilnefnd sem besta erlenda myndin á Golden Globe, og Isabelle Huppert er tilnefnd fyrir besta leik í aðalhlutverki. Æsispennandi mynd sem kemur þér á óvart! //// When Michèle, the successful head of a video game company, tracks down the man who raped her, they are both drawn into a curious and thrilling game - a game that may, at any moment, spiral out of control. The subversive and remarkable new film from the director of Total Recall, Basic Instinct and Starship Troopers.


february

Toni Erdmann Comedy / Drama | Maren Ade | 2016 | 162 min. Germany / Austria / Romania | In German | English subtitles

Geggjuð dramatísk grínmynd sem fjallar um föður sem leitast við að tengjast dóttur sinni, en hún er framakona í viðskiptum. Myndin hefur verið lofuð í hástert og halda gagn­rýnendur vart vatni yfir henni. Hún sló í gegn á kvik­ mynda­hátíðinni í Cannes 2016 þar sem hún var frum­­sýnd og til­nefnd til aðalverðlauna hátíðarinnar en hún vann fipresci verðlaunin. Myndin er framlag Þýskalands til Óskars­verð­­ launanna 2017 og var valin besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2016. Myndin verður sýnd með íslenskum texta 20.– 22. febrúar. //// A gorgeously crafted film, made with a fresh and sensitive approach, that captures the complex relationship between father and daughter and comments on the lunacy of today’s world. According to The Hollywood Reporter, „The best 162-minute German comedy you’ll ever see.“

Frantz Drama / History / War | François Ozon | 2016 | 113 min. Germany / France | In German and French | English subtitles

Í þýskum smábæ eftir fyrri heimsstyrjöldina syrgir hin unga Anna ástmann sinn sem féll í orrustu í Frakklandi. Einn daginn hittir hún ungan Frakka við leiði unnustans sem vekur upp tilfinningar hennar svo um munar. Frantz í leikstjórn hins þekkta leikstjóra François Ozon er lauslega byggð á Broken Lullaby eftir Ernst Lubitsch en aðalleikkonan Paula Beer hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sinni á Önnu. //// In a small German town after World War I, Anna mourns daily at the grave of her fiancé, Frantz, who was killed in battle. One day a young Frenchman, Adrien, also lays flowers at the grave. His presence so soon after the German defeat ignites passions. A loose adaptation of the 1932 Ernst Lubitsch drama Broken Lullaby, anchored beautifully by the German actress Paula Beer.

///

9


cult classics

///

10


///

11


cult classics

///

12

The Craft 6. janúar | January 6th

Myndin fjallar um Söruh sem flytur til L.A. frá San Francisco og þarf að byrja í nýjum skóla, þar sem hún kynnist þremur stelpum sem hafa verið að fikta við galdra. Með þeim Robin Tunney (The Mentalist), Fairuza Balk (American History X), Neve Campbell (Scream) og Rachel True (Half & Half) í aðalhlutverkum. Ekki missa af þessari geggjuðu partísýningu á The Craft, 6. janúar kl 20 í Bíó Paradís! //// A newcomer to a Catholic prep school falls in with a trio of outcast teenage girls who practice witchcraft, and they all soon conjure up various spells and curses against those who even slightly anger them. Come help us kick off the new year in style!

Wayne’s World 13. janúar | January 13th

Wayne Campbell er ástríðufullur aðdáandi þungarokks­ tónlistar og býr í úthverfi Chicago borgar í Bandaríkjunum. Hann og hinn dálítið skrýtni vinur hans Garth Algar, senda út sjónvarpsþáttinn Wayne’s World á föstudagskvöldum úr kjallaranum heima hjá Wayne og þátturinn nýtur mikilla vinsælda. Við erum að tala um geggjaða föstudags­partí­ sýningu 13. janúar kl 20 í Bíó Paradís! //// Two slacker friends try to promote their public-access cable show. Party on, Wayne! Party on, Garth!

The Breakfast Club 20. janúar | January 20th

Myndin kom út árið 1985 og var leikstýrt af John Hughes sem er meðal annars þekktur fyrir myndirnar Pretty in Pink og Home Alone. Gagnrýnendur telja myndina vera eina bestu menntaskólamynd sem gerð hefur verið. Myndin er sýnd á föstudagspartísýningu 20. janúar kl 20. Foreldrar eru hvattir til að mæta með unglinga sína á sýninguna, þetta er geggjuð nostalgíumynd og frábært tækifæri fyrir kynslóðir til að horfa saman! //// They were five students with nothing in common, faced with spending a Saturday detention together in their high school library. This special oneoff screening is a great bonding opportunity for parents and their teenagers!


///

Napoleon Dynamite 27. janúar | January 27th

Við fylgjumst með hinum vinalega en óvinsæla Napoleon Dynamite, unglingi sem býr með ömmu sinni og rúmlega þrítugum bróður sínum í Preston, Idaho. Bráðfyndin, hríf­ andi og áhugaverð – ekki missa af Napoleon Dynamite á föstudagspartísýningu í Bíó Paradís 27. janúar kl 20. Barinn okkar verður galopinn! //// A listless and alienated teen­ ager decides to help his new friend win the high school class presidency while also dealing with his bizarre home life. A blast from the not-so-distant past!

Hair

3. febrúar | February 3rd

Einn ástsælasti söngleikur allra tíma sem skartar lögum á borð við Aquarius, Easy to Be Hard, Let the Sunshine In, Good Morning Starshine og Frank Mills svo eitthvað sé nefnt. Komdu í búning – syngdu með og vertu með á föstudagspartísýningu þann 3. febrúar kl 20! //// The film version of the famous Broadway musical, including the classic songs Aquarius, Let the Sunshine In and Good Morning Starshine. Come and sing your heart out!

Reality Bites 17. febrúar | February 17th

Sannkölluð nostalgíumynd. Fyrsta mynd sem Ben Stiller leik­stýrir, fyrsta myndin sem Renée Zellweger leikur í og lagið My Sharona tók völdin! Með Winonu Ryder, Ethan Hawke og Janeane Garofalo í aðalhlutverkum. Sannkölluð föstudags­partí­sýning 17. febrúar kl. 20! //// The debut feature from director Ben Stiller. A Generation X classic starring Winona Ryder, Ethan Hawke, Janeane Garofalo and Stiller himself.

13


theater


///

Túskildingsóperan (The Threepenny Opera) 7. 8. 14. og 15. janúar | January 7th, 8th, 14th and 15th Rufus Norris | 180 mín. | Bretland (UK)

Söngleikur í glænýrri uppfærslu Breska þjóðleikhússins, húmor, kaldhæðni og frábær skemmtun þar sem við færum gestum leikhúsið á fremsta bekk í bíó! Skemmtileg, dónaleg og framsækin sýning sem þú vilt ekki missa af! //// Mack the Knife is back in town. A darkly comic new take on Brecht and Weill’s raucous musical broadcast live from the stage of the National Theatre in London. Contains filthy language and immoral behavior. A snarling, sexy beast of a show!

Einskismannsland (No Man’s Land) 28. og 29. jan, 4. og 5. feb. | Jan. 28th and 29th, Feb. 4th and 5th Sean Mathias, 150 mín., Bretland (UK)

Tveir rithöfundar hittast á sumarkvöldi á knæpu einni í Hamp­­stead, en halda svo áfram sumbli í húsi annars þeirra. Samtal þeirra verður sífellt ótrúverðugra og snýst upp í valdaleik sem verður sífellt flóknari eftir heimkomu tveggja illra innrættra ungra manna. Í aðalhlutverkum eru þeir Ian McKellen og Patrick Stewart, sem hafa fengið fullt hús stiga fyrir frammistöðu sína. //// Following their hit run on Broadway, Ian McKellen and Patrick Stewart return to the West End stage in this Harold Pinter classic, brought to cinemas from Wyndham’s Theatre in London.

Blaðadrengirnir (Newsies) 19. febrúar | February 19th Brett Sullivan and Jeff Calhoun | 150 mín. | Bandaríkin (USA)

Taktu daginn frá! Newsies – Söngleikurinn frá Broadway verður sýndur aðeins einn dag, samtímis um heim allan sunnu­daginn 19. febrúar 2017. Uppfærslan er eftir fram­­ leiðendur Fríðu og Dýrsins og Konungs ljónanna. Söng­ leikurinn er byggður á sönnum atburðum þegar hópur blaðbera í New York stóð upp og barðist fyrir rétti sínum. //// This high-energy explosion of song and dance set in 1890s New York is coming to cinemas for one day only. An unmissable Tony Award-winning Broadway show from the producers of Beauty and the Beast and The Lion King.

15


///

16

EOS 5D MARK IV

TRÚÐU ÞÍNUM EIGIN AUGUM HÖNNUÐ TIL AÐ STANDA SIG FULLKOMLEGA VIÐ ALLAR AÐSTÆÐUR.

Kynntu þér EOS 5D Mark IV á netverslun.is NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI

NÝHERJI / BORGARTÚNI 37, MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / KAUPANGI AKUREYRI, MÁN.-FÖS. KL. 9-17 / NETVERSLUN.IS


david bowie

6. – 10. janúar | January 6th - 10th Hamish Hamilton | 99 mín. | Bretland (UK)

Til heiðurs goðsögninni David Bowie tekur Bíó Paradís til sýningar heimilda­myndina David Bowie Is þar sem farið er yfir feril lista­mannsins, m.a. handskrifaða texta, upprunalega búninga, tísku, ljósmyndir, kvikmyndir, myndbönd, sviðs­ hönnun, hljóðfæri David Bowie og listaverk sem prýða plötur tónlistarmannsins. Ýmsum góðum gestum bregður fyrir, líkt og japanska fatahönnuðinum Kansai Yamamoto og Jarvis Cocker úr Pulp. //// Described by The Times as stylish and outrageous and by The Guardian as a triumph, David Bowie Is was the fastest selling exhibition in the history of the Victoria and Albert Museum. It features a remarkable collection of handwritten lyrics, original cost­umes, fashion, photography, film, music videos, set designs, Bowie’s own instruments and album artwork from the David Bowie Archive.

Völundarhúsið (Labyrinth) 15. janúar | January 15th Jim Henson | 101 mín. | Bandaríkin (USA) | Ath! Enginn texti

17

Bowie

David Bowie Is

///

David Bowie, Jim Henson og George Lucas leiða saman hesta sína í hinni klassísku fantasíu Labyrinth frá árinu 1986. Labyrinth er ævintýramynd af stærri gerðinni, bæði brúðu­mynd og leikin. Ekki er nóg með að David Bowie leiki stórt hlutverk í myndinni heldur á hann heiðurinn af hluta tónlistarinnar. //// A selfish 16-year-old girl is given 13 hours to solve a labyrinth and rescue her baby brother after her wish for him to be taken away is granted by the Goblin King. A rare cinema opportunity for the entire family!


íslenskt bíó

icelandic films

Icelandic is on the Here’s a sampling Icelandic ///

18

c r c o c


íslenskt bíó

icelandic films

c cinema rise. choice g of new c cinema

///

19


íslenskt bíó

icelandic films

///

20

Eiðurinn (The Oath) Thriller / Drama / Crime | Baltasar Kormákur | 2016, 110 min. | Iceland In Icelandic | English subtitles

Finnur þykir skara fram úr í starfi sínu sem hjartaskurðlæknir. En þegar hann áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni sem nýja kærastann, koma fram brestir í einkalífinu. Finnur ákveður að taka í taumana og er staðráðinn í að koma dótturinni á réttan kjöl, hvað sem það kostar. //// Finnur is a successful heart surgeon and father of two. His family life begins to unravel when his daugther, Anna, gets mixed up with a manipulative drug-dealing boyfriend. As the boyfriend’s grip tightens around Anna and the entire family, Finnur is forced to take drastic measures.

Hrútar (Rams) Drama | Grímur Hákonarson | 2015, 90 min. | Iceland In Icelandic | English subtitles

Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Myndin var valin besta myndin í Un Certain Regard flokknum í kvikmyndahátíðinni á Cannes. //// In a remote Icelandic farming valley, two brothers who haven’t spoken for 40 years have to come together in order to save what’s dearest to them – their sheep. Winner of the Un Certain Regard Prize at the 2015 Cannes Film Festival.


///

21

Þrestir (Sparrows) Drama | Rúnar Rúnarsson | 2015 | 99 min. | Iceland In Icelandic | English subtitles

Þrestir er ljóðrænt drama sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast hvort að öðru. Myndin vann Gullnu skelina fyrir bestu mynd á San Sebastián International Film Festival, 2015. //// Sixteen-year-old Ari, who has been living with his mother in Reykjavík, is suddenly sent back to the remote Westfjords to live with his father. His relationship with his father turns difficult and he finds that his childhood friends have changed. Amid these hopeless and decaying surroundings, Ari has to step up and find his way. Winner of best film at the 2015 San Sebastián International Film Festival.

Fúsi (Virgin Mountain) Drama | Dagur Kári | 2015 | 93 min. | Iceland In Icelandic | English subtitles

Fúsi er liðlega fertugur og býr enn hjá móður sinni. Líf hans er í föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur ekki haft kjark til að hefja sig til flugs. Þegar ung stúlka og kona á hans reki koma óvænt inn í líf hans, fer allt úr skorðum og hann þarf að takast á við ýmislegt í fyrsta sinn. Myndin hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2015. //// Fúsi is in his forties and has yet to find the courage to enter into the adult world. He sleepwalks through everyday life, where routine is key. When a vivacious woman and an eight-year-old girl unexpectedly enter his life, he is forced to take a leap. Winner of the 2015 Nordic Council Film Prize.

PRODUCTION DESIGN

POSTER.indd 1

BAC FILMS PRESENTS A FILM BY DAGUR KÁRI FOR RVK STUDIOS IN CO-PRODUCTION WITH NIMBUS FILM MAIN CAST GUNNAR JÓNSSON · ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR · SIGURJÓN KJARTANSSON · MARGRÉT HELGA JÓHANNSDÓTTIR · ARNAR JÓNSSON AND FRANZISKA UNA DAGSDÓTTIR DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY RASMUS VIDEBÆK HÁLFDÁN PEDERSEN COSTUMES HELGA RÓS V HANNAM HAIR AND MAKE-UP ÁSLAUG DRÖFN SIGURÐ ARDÓTTIR EDITOR ANDRI STEINN GUÐJÓNSSON · OLIVIER BUGGE COUTTÉ AND DAGUR KÁRI SOUND DESIGN INGVAR LUNDBERG · KJARTAN KJARTANSSON ORIGINAL MUSIC SLOWBLOW PRODUCERS BALTASAR KORMÁKUR & AGNES JOHANSEN CO-PRODUCERS BO EHRHARDT & MIKKEL JERSIN WRITTEN AND DIRECTED BY DAGUR KÁRI

23/01/15 08.19


svartir sunnudagar

black sundays

///

22

Svartir Sunnudagar bjóða upp á sannkallaða kult klassík, á sunnudagskvöldum kl 20 í Bíó Paradís. Hópinn skipa: Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sjón. //// Each Sunday evening our special team of experts - the cartoonist/comedian Hugleikur Dagsson, the renowned author Sjón and the screenwriter/comedian/musician Sigur­jón Kjartansson - throw up one or more cult classics. Check out their Facebook page to see what’s showing this Sunday!

ack l B un s S A dY


k

S

MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.


COCA-COLA and the Contour Bottle are registered trademarks of The Coca-Cola Company. Š 2016 The Coca-Cola Company.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.