Bíó Paradís Vor Dagskrá 2017

Page 1

ART HOUSE CINEMA & CAFÉ

Vor/Spring Dagskrá / Program / mars /apríl / 2017


about us

///

2

Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis

@bioparadis

@bioparadis

s

Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavik Iceland

17.990 Nafn:

A YEAR IN PARADISE

5.990

Gildir til:

Gildir á allar sýningar nema að annað sé tekið fram

Nafn:

H

SIX ADMISSION

U O H Y PM PP 7 A 5–

S

Gildir á allar sýning

ar nema að annað

sé tekið fram

GILDIR FYRIR TVO

R


frumsýningar /// new releases

///

3

Manchester við hafið (Manchester by The Sea) //////////// Vissar konur (Certain Women) //////////// Handan vonar (The Other Side of Hope) //// Frantz //// Ljósmóðir (The Midwife) //// 15 ár á Íslandi ///////// Lóðréttur (Staying Vertical) /////// Dýrð (Glory) ///// Velkomin til Noregs (Welcome to Norway) ////// Safari //// Myndleif (Afterimage) /////////// Á nýjum stað (Eisheimat) / Minjagripur (Souvenir) einstakar og útvaldar /// our favorites

Moonlight //////////// Toni Erdmann föstudagspartísýningar /// friday night party screenings

leikhús og dans /// theater and dance

Amadeus! ////// Hedda Gabler ///// Einskismannsland (No Man’s Land) //////////// Mr. Gaga //////// Coppelia viðburðir

Twin Peaks-helgi //////////////////////// Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð (Reykjavík International Children’s Film Festival) /////////////// Tékkneskir kvikmyndadagar (Czech Film Days //// Pólskir kvikmyndadagar (Polish Film Days) //// Svartir sunnudagar (Black Sundays)


frumsýningar

new releases

///

4


///

5


frumsýningar

new releases

///

6

Handan vonar (The Other Side of Hope) Comedy | Drama | Aki Kaurismäki | 2017 | 98 mín. | Finland In Finnish, English and Swedish with Icelandic subtitles

Nýjasta kvikmynd eins nafntogaðasta kvikmyndagerðar­ manns Finnlands, Aki Kaurismäki. Wikström er farandsölu­ maður og pókerspilari sem ákveður að kaupa niðurníddan veitingastað. Á sama tíma er sýrlenski flóttamaðurinn Khaled á leið til Finnlands. Hann fær vinnu á veitingahúsi Wikström og óvenjulegur vinskapur tekst með þeim. The Other Side of Hope hlaut Silfurbjörninn á nýafstaðinni kvik­ myndahátíð Berlinale fyrir bestu leikstjórn. //// This film tells two stories that converge after forty minutes. The first of these features Khaled, a Syrian refugee. A stowaway on a coal freighter, he ends up in Helsinki where he applies for asylum without much hope of success. Aki Kaurismaki won the Berlin International Film Festival’s 2017 Silver Bear for best director for The Other Side of Hope, a dramedy that finds the humanity, and humor, in the European refugee crisis.

Safari Documentary | Ulrich Seidl | 2016 | 91 min. | Austria In German with Icelandic subtitles

Afríka. Í hinum dýpstu viðjum náttúrunnar, þar sem villt dýra­ lífið skartar zebrahestum, mörgum mismunandi tegundum af antilópum og öðrum dýrum sem skipta þúsundum, ferðast þýskir og austurrískir ferðamenn um á bílum og sitja um fyrir dýrunum til þess að veiða þau. Þeir skjóta, fella tár af tilhlökkun og stilla sér svo upp fyrir myndatökur með dýrunum sem þeir drepa. Kvikmynd um drápsferðamenn og mannlegt eðli. Kvikmynd úr smiðju meistara Ulrich Seidl. //// Africa. In the wild expanses, where bushbucks, impalas, zebras, gnus and other creatures graze by the thousands, they are on holiday. German and Austrian hunting tourists drive through the bush, lie in wait, stalk their prey. They shoot, sob with excitement and pose before the animals they have bagged. A vacation movie about killing, a movie about human nature. Urlich Seidl at his best in this deep documentary about human nature.


mars

Dýrð (Glory) Drama | Kristina Grozeva, Petar Valchanov | 2016 | 101 min. Bulgaria, Greece | In Bulgarian with Icelandic subtitles

Veröld fátæka verkamannsins Tsanko Petrov umturnast þegar hann finnur stóra bunka af reiðufé á í vinnu sinni á járnbrautateinum í Búlgaríu. Hann ákveður að gera lög­ reglunni viðvart, en þegar stjórnmálamenn komast á snoðir um söguna vilja þeir gera Tsanko að hetju í innlendum fjölmiðlum. Önnur kvikmyndin í trílógíu sem fjallar um spillingu, stéttarskiptingu í nútíma samfélagi Búlgaríu. Stór­ kostleg gamanmynd sem hefur unnið til fjölda þekktra kvik­myndaverðlauna. //// A reclusive railway worker in Bulgaria finds millions in cash spilled on the tracks and turns them in to the police. When Julia Staikova, the PR executive for the Transport Ministry, decides to use him as a diversion from a corruption scandal, his simple life falls victim of the chaos of bureaucracy. The film has won several awards on International Film Festivals around the world and gotten great reviews.

Lóðréttur (Staying Vertical) Comedy | Drama | Alain Guiraudie | 2016 | 98 mín. | France In French with Icelandic subtitles

Kvikmyndagerðarmaður endar einn með barn sem hann eignast með smalastúlku. Samfara því reynir hann að öðlast innblástur fyrir næsta kvikmyndaverkefni. „Ein svakalegasta kvikmyndin á Cannes 2016”. Kvikmyndin var tilnefnd til aðalverðlauna kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2016. //// Staying Vertical follows a filmmaker who raises his child (whom he had with a shepherdess) by himself whilst seeking inspiration for his new film. The film was selected to compete for the Palme d’Or at the 2016 Cannes Film Festival. “The Most Shocking Movie at Cannes This Year Is Staying Vertical … A bizarre comedy about . . . lots of things has audiences at Cannes buzzing ” – Vanity Fair

///

7


frumsýningar

new releases

///

8

Vissar konur (Certain Women) Drama | Kelly Reichardt | 2016 | 117 mín. | USA | In English

Myndin fjallar um þrjár konur í smábæ og er byggð á smásagnasafni Maile Meloy, Both Ways Is the Only Way I Want It. Certain Women skartar þeim Laura Dern, Kristin Stewart og Michelle Williams og er talin vera ein af bestu myndum ársins (2016) af gagnrýnendum en hún var m.a. valin besta kvikmyndin í keppnisflokki á Kvikmyndahátíðinni í London (London Film Festival) 2016. //// The lives of three women intersect in small-town America, where each is imperfectly blazing a trail. Certain Women is based on short stories from Maile Meloy’s collection, Both Ways Is the Only Way I Want It, the film stars Laura Dern, Kristen Stewart, Michelle Williams, James Le Gros, and Jared Harris. “Kelly Reichardt’s brilliant triptych about three women dealing with crises is a humanist triumph – and one of the year’s best” – The Rolling Stone

Manchester við hafið (Manchester By The Sea) Drama | Kenneth Lonergan | 2016 | 137 min. | USA In English with Icelandic subtitles

Lee er skyldaður til að snúa heim og hugsa um ungan frænda sinn eftir fráfall bróður síns. Hann á erfitt með tilhugsunina um að setjast aftur að í borginni sem hann hafði áður yfirgefið og efast um sjálfan sig sem forráðamann drengsins. Kvikmyndin var valin af American Film Institute og National Board of Review sem ein af bestu kvikmyndum ársins 2016. Kvikmyndin var tilnefnd til 6 Óskarsverðlaunanna 2017 en myndin hlaut Óskarinn fyrir besta frumsamda handritið og besta leikara í aðalhlutverki (Casey Affleck). //// After a solitary Boston janitor (Affleck) unexpectedly becomes the sole guardian of his 16-year-old nephew, he must come to terms with a past that separated him from his wife (Michelle Williams) and his hometown, as uncle and nephew unite for an unforgettable journey of love, community, sacrifice, and hope. At the 89th Academy Awards, the film received six nominations: Best Picture, Best Director, Best Actor (Affleck), Best Supporting Actor (Hedges), Best Supporting Actress (Williams) and Best Original Screenplay, winning for Best Original Screenplay and Best Actor.


mars

Frantz Drama / History / War | François Ozon | 2016 | 113 min. Germany / France | In German and French | English subtitles

Í þýskum smábæ eftir fyrri heimsstyrjöldina syrgir hin unga Anna ástmann sinn sem féll í orrustu í Frakklandi. Einn daginn hittir hún ungan Frakka við leiði unnustans sem vekur upp tilfinningar hennar svo um munar. Frantz í leikstjórn hins þekkta leikstjóra François Ozon er lauslega byggð á Broken Lullaby eftir Ernst Lubitsch en aðalleikkonan Paula Beer hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sinni á Önnu. //// In a small German town after World War I, Anna mourns daily at the grave of her fiancé, Frantz, who was killed in battle. One day a young Frenchman, Adrien, also lays flowers at the grave. His presence so soon after the German defeat ignites passions. A loose adaptation of the 1932 Ernst Lubitsch drama Broken Lullaby, anchored beautifully by the German actress Paula Beer.

Ljósmóðir (The Midwife) Drama | Martin Provost | 2017 | 117 mín. | In French with Icelandic subtitles

The Midwife (Sage Femme) í leikstjórn Martin Provost með þeim Catherine Deneuve og Catherine Frot í aðalhlutverkum fjallar einstæðu móðurina Claire, – sem á einn uppkominn son. Hún hefur helgað lífi sínu ljósmóðurstarfinu, en þarf frá að hverfa þegar í ljós kemur að það þarf að loka kvennadeildinni þar sem hún vinnur. //// Claire is a single mother with a grown-up son. She’s a dedicated midwife who is completely wrapped up in her job. A dramatic comedy about the need for change, and the question of whether steak, pommes frites and red wine is really what one would call a healthy lunch starring the wonderful Catherine Deneuve and Catherine Frot.

15 ár á Íslandi (15 Years in Iceland) Documentary | Jón Karl Helgason | 2017 | 78 mín. In Icelandic, English and Thai with Icelandic subtitles

Það krefst hugrekkis að flytja á nýjar og ókunnar slóðir. Í fimmtán ár hefur Jón Karl Helgason, leikstjóri unnið að heimildar­mynd um líf taílenskrar fjölskyldu sem fluttist til Íslands í upphafi aldarinnar í leit að betra lífi. Elsta dóttirin varð eftir í Taílandi. Myndin opnar áhorfendum sýn inn í framandi menningarheim Taílendinga hér á landi, mismunandi trúarbrögð, dans og tónlistarhefðir. //// It takes courage to move to a new and unfamiliar part of the world. The film portrays 15 years in the life of a family of five, coming from Thailand in search of work and a better life. The oldest daugther, Navinda, was left in Thailand.

///

9


frumsýningar

new releases

///

10

Velkomin til Noregs (Welcome to Norway) Comedy, Drama | Rune Denstad Langlo | 2016 | 90 mín. | Norway In Norwegian and other languages with Icelandic subtitles

Petter Primus gengur með stóra drauma. Hann fær hug­ mynd sem gæti bjargað fjölskyldunni fjárhagslega: hann ákveður að breyta hótelinu í athvarf fyrir flóttamenn og hælis­leitendur, þrátt fyrir tortryggni hans í garð útlendinga. Hans tekst á við fjölda áskorana þegar fimmtíu manns mæta í subbulega aðstöðu á hótelinu þar sem einn ákafur afrískur maður, yfirmaður Útlendingastofnunar í Noregi, þunglynd eiginkona og unglingsdóttir þeirra flækja málin. Myndin hlaut áhorfenda­verðlaunin á kvikmynda­hátíðinni í Gautaborg árið 2016. Um er að ræða bráðfyndna og raunsama gaman­mynd um málefni sem snerta alla heimsbyggðina. //// Petter is a man with big plans. At risk of losing both his hotel and family, he gets an idea that will save it all: he converts the hotel into a refugee asylum center, despite his general skepticism toward foreigners. But when the first bus loaded with asylum seekers arrives at his shabby hotel the challenges begin. Fifty freezing refugees, one over-enthusiastic African, the Norwegian Directorate of Immigration, a depressed wife and a teenage daughter quickly become more than he can handle. The winner of Audience award, Gothenburg Film Festival 2016.

Myndleif (Afterimage) Drama | Andrzej Wajda | 2017 | 128 mIn. | Poland In Polish with English subtitles

Saga listmálarans Wladyslaw Strzeminski, sem var á móti félagslegri raunsæishyggju og hélt fast í algjört frelsi með listsköpun sinni þrátt fyrir pólitískar hindranir. Árið 1945 var Stalín með pólitísk yfirráð yfir Póllandi en Wladyslaw er um sömu mundir rekin úr stöðu sinni sem háskólakennari og verk hans fjarlægð úr sölum listasafnsins. Nemendur risu upp honum til varnar. Myndin vann dómnefndarverðlaun á Pólsku kvikmyndahátíðinni 2016 og er opnunarmynd Pólskra kvikmyndadaga 2017. //// The story of charismatic painter Wladyslaw Strzeminski, who opposed social realism and maintained his own artistic freedom in spite of political obstacles. In 1945, as Stalin sets his hands over Poland, famous painter Wladislaw Strzeminski refuses to compromise on his art with the doctrines of social realism. With the help of some of his students, he starts fighting. Won Special Jury Prize on Polish Film Festival 2016 and is the opening film on our Polish Film Days 2017.


apríl

Minjagripur (Souvenir) Romance | Bavo Defurne | 2016 | 90 mín. | Belgium, Luxemburg, France | In French with English subtitles

Souvenir skartar hinni stórbrotnu Isabelle Huppert í aðal­ hlutverki, sem fyrrum Eurovision-stjörnu sem nú vinnur í verksmiðju. Hún byrjar ástarsamband með yngri samstarfsmanni, sem æfir box. Falleg ástarsaga þar sem spyr ekki um aldur. Tónlistin er ógleymanleg, rómantísk ástarsaga sem mun verma hjarta þitt – ein sú besta á árinu. //// Liliane (Isabelle Huppert) works in the Porluxe pâté factory. Once a rising star, a chanteuse and finalist in a Eurovison-style contest, she has wilfully drifted into the shadows. So it’s unsurprising that she is horrified when talented young boxer Jean (Kévin Azaïs), who has a day job at the factory, recognises her. With enthralling performances from Huppert and Azaïs, and an original soundtrack by Pink Martini that you’ll be singing long afterwards, this is one of the sweetest love stories you’ll see this cinema season. Screenings in French with English subtitles, three nights only.

Á nýjum stað (Eisheimat) Documentary | Heike Fink | 2012 | 90 min. In German | Icelandic subtitles

„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ”, var prentað í norður-þýsk blöð árið 1949. Í kjölfarið fluttust 238 þýskar konur hingað til lands. Myndin segir sögu sex hugrakkra kvenna sem líta á níræðisaldri yfir farinn veg og gera upp gamla tíma með væntumþykju, opnum hug og fyrirgefningu í hjarta. Heimildamynd sem þú vilt ekki missa af, söguleg og áhugaverð viðtalsmynd – grátbrosleg, dásamleg og skemmti­leg en í senn þrungin sögu kvenna sem aðlöguðust íslensku samfélagi. //// When an ad reading “Female farm workers from Germany wanted” ran in a newspaper in northern Germany in 1949, 238 women answered the call and made their way to Iceland. Six brave women, now 80 years old, reminisce about this time of deprivation, and on the loss of their ancestral home in Germany and their second home far away in Iceland.

///

11


einstakar og útvaldar

our favorites

///

12

Moonlight Drama | Barry Jenkins | 2016 | 111 min. | USA In English with Icelandic subtitles

IN THEATER - ONE SHEET SAFETY: 23.00” X 37.00” FRAME: 24.50” X 38.25” TRIM: 27.00” X 40.00” BLEED: 27.25” X 40.25”

MOONLIGHT | MOONTHD-04 KEY ART WITH QUOTES A24 | GRAHAM RETZIK AE: BRENDAN | CD: KISHAN | P: 323.965.4800

FM 09/28/16 RD: 8

Moonlight fjallar um samkynhneigðan Bandaríkjamann af afrískum uppruna, glímu hans við sjálfan sig og heiminn. Þrír leikarar fara með hlutverk söguhetjunnar, Chirons, á ólíkum æviskeiðum. Moonlight vann sem besta kvikmyndin á Óskarsverðlaununum 2017, Mahershala Ali vann Óskarinn sem besti leikari í aukahlutverki og myndin hlaut Óskarinn fyrir besta handritið byggt á áður útgefnu efni. //// This timeless story of human connection and self-discovery chronicles the life of a young black man as he struggles to find his place in the world while growing up in a rough neighborhood in Miami. Nominated for five Golden Globes and named in many top ten lists for 2016. MOONLIGHT won the Academy Award for Best Picture, Best Supporting Actor and Best Adapted Screenplay!

Toni Erdmann Comedy / Drama | Maren Ade | 2016 | 162 min. | Germany / Austria / Romania | In German with English subtitles

Geggjuð dramatísk grínmynd sem fjallar um föður sem leitast við að tengjast dóttur sinni, en hún er framakona í viðskiptum. Myndin hefur verið lofuð í hástert og halda gagnrýnendur vart vatni yfir henni. Hún sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2016 þar sem hún var frumsýnd og tilnefnd til aðalverðlauna hátíðarinnar en hún vann fipresci verðlaunin. Myndin var framlag Þýskalands til Óskarsverðlaunanna 2017 en hún var valin besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2016. //// A gorgeously crafted film, made with a fresh and sensitive approach, that captures the complex relationship between a father and a daughter and comments on the lunacy of today’s world. According to The Hollywood Reporter, “The best 162-minute German comedy you’ll ever see.” Toni Erdmann was nominated for Foreign Language Film for Oscars 2017.


///

13


cult classics

///

14

The Rocky Horror Picture Show (búningasýning) 10. mars kl. 20:00 | March 10th at 8 PM

Aðdáendur kvikmyndarinnar Rocky Horror Picture Show ættu að dusta rykið af korselettunum, snyrta hárkollurnar og herða hnútana á svipunum. Rocky Horror Picture Show er einhver þekktasta „költmynd“ allra tíma, harðir aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni og þá margir hverjir klæddir í gervi söguhetjanna, Frank ‘N’ Furter, Rocky og félaga. Myndin er frá árinu 1975 og byggist á samnefndum söngleik eftir Richard O’Brien. Ekki klikka á því að mæta í búning! //// Spoof sci-fi and camp horror makes ‘The Rocky Horror Picture Show’ a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist. D on´t hesitate to show up in a costume!

The Royal Tenenbaums 17.mars kl. 20:00 | March 17th at 8 PM

Sagan um hina vægast sagt sérstöku Tenenbaumfjölskyldu. Royal (Gene Hackman), fjölskyldufaðirinn, er geðvondur maður og hefur hann hvorki reynst góður faðir né góður eiginmaður. Til að fá loks að hitta fjölskyldu sína aftur eftir mörg ár gerir hann sér upp banvænann sjúkdóm, ómeðvitaður um hvaða afleiðingar það mun hafa í för með sér …. //// An estranged family of former child prodigies reunites when their father announces he is terminally ill. The Royal Tenenbaums by Wes Anderson and co-written with Owen Wilson. Starring Danny Glover, Gene Hackman, Anjelica Huston, Bill Murray, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Luke Wilson, and Owen Wilson. It follows the lives of three gifted siblings who experience great success in youth, and even greater disappointment and failure after their eccentric father leaves them in their adolescent years. An ironic and absurdist sense of humour pervades the film.


///

Flashdance 24. mars kl. 20:00 | March 24th at 8 PM

Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðu­ störfum á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari. Til að koma fólki í rétta gírinn þá hvetjum við fólk til að mæta í 80s gallanum og syngja með. Allir dansunnendur og Flashdance aðdáendur ættu að fjölmenna! Tvö lög úr myndinni urðu mjög vinsæl, titillag myndarinnar What a feeling eftir Irene Cara, en lagið hlaut Óskarsverðlaunin og Golden Globe verðlaunin. Hitt lagið, Maniac, eftir Michael Sembello var tilnefnt til Óskarsverðlaunana. //// A Pittsburgh woman with two jobs as a welder and an exotic dancer wants to get into ballet school. If you are up to it, we encourage you to show up in your 80´ costume. Its soundtrack spawned several hit songs, among them “Maniac” performed by Michael Sembello and the Academy Award–winning “Flashdance - What a Feeling“, performed by Irene Cara, which was written for the film.

Jesus Christ Superstar 7. apríl kl. 20:00 | April 7th at 8 PM

Hinn allra þekktasti söngleikur allra tíma frá 1973 um síðustu vikurnar í lífi Krists. Hvar man ekki eftir lögum á borð við, ‘I Don’t Know How to Love Him’, ‘Hosanna’, ‘Herod’s Song’ og hinu þekkta lagi Jesus Christ Superstar? //// The story of Christ’s last week on Earth is told by a group of travellers who arrive in modern-day Jerusalem on a tour bus. Events are seen from the perspective of Apostle Judas, who betrays Jesus to the Judaic religious leaders in return for thirty pieces of silver. Songs include ‘I Don’t Know How to Love Him’, ‘Hosanna’, ‘Herod’s Song’ and the now-famous theme tune.

15


cult classics

///

16

The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert 14. april kl. 20:00 | April 14th at 8 PM

Myndin fjallar um tvo samkynhneigða karlmenn (Tick og Adam) og transkonu (Bernadette) sem ferðast inn í miðju Ástralíu, í gegnum tilkomumikið eyðimerkurlandslag, til að setja upp dragsýningu. Ekki missa af þessari geggjuðu mynd á föstudagspartísýningu í Bíó Paradís. Við erum með happy hour kl. 17:00-19:00. //// Bernadette (Terence Stamp) is a middle-aged transsexual mourning the recent death of her lover. She embarks on a cabaret tour with two transvestite friends, Mitzi (Hugo Weaving) and Felicia (Guy Pearce) and together they set out for a professional engagement in Alice Springs in a gaudily painted bus they christen Priscilla. Along the way they encounter various macho characters–one of whom, Bob (Bill Hunter), begins to form a romantic attachment to Bernadette.

Almost Famous 21. april kl. 20:00 | April 21st at 8 PM

Dramatísk gamanmynd sem fjallar um William Miller, sem er bara 15 ára en samt hefur honum verið falið að skrifa grein í Rolling Stone Magazine. Hann ætlar að fjalla um líf meðlima í frægri rokksveit og heldur með þeim í tónleikaferðalag. Það gerist margt á bak við tjöldin og William upplifir ótrúlegustu hluti. – ekki missa af Almost Famous á föstudagspartí­ sýningu í Bíó Paradís 21. apríl kl 20:00. Barinn okkar verður galopinn! //// Rolling Stone Magazine unwittingly hires a 15 year old aspiring journalist after reading an article he wrote for Cream Magazine. Almost Famous is the hilarious and touching story of this intelligent young man’s journey into the world of Rock-and-Roll as he tours with “Stillwater”, an up-and-coming band struggling with their rise to fame.


LeikhĂşs Dans Theater Dance /// 17


theater

///

18

Amadeus National Theatre Live 11. og 12. mars | March 11th and 12th Lucian Msamati | 180 mín. | Bretland (UK)

Sýningin fjallar um samband Wolfgang Amadeus Mozart og Antonio Salieri, hirðtónskálds austuríska keisarans á síðari hluta átjándu aldar. Verkið byggist á sögusögnum um dularfullan dauða Mozarts og þátt Salieri í honum. Salieri kvelst af afbrýði út í hinn unga snilling. Afbrýðin dregur hann til andstyggilegra aðgerða til að koma Amadeusi á kné og loks til dauða. En hvor þeirra sigrar að lokum? //// Lucian Msamati (Luther, Game of Thrones, NT Live: The Comedy of Errors) plays Salieri in Peter Shaffer’s iconic play, broadcast live from the National Theatre, and with live orchestral accompaniment by Southbank Sinfonia. Wolfgang Amadeus Mozart, a rowdy young prodigy, arrives in Vienna, the music capital of the world – and he’s determined to make a splash. Awestruck by his genius, court composer Antonio Salieri has the power to promote his talent or destroy his name. Seized by obsessive jealousy he begins a war with Mozart, with music, and ultimately, with God.

Hedda Gabler National Theatre Live 15., 17., 22. og 23. apríl | April 15th, 16th, 22nd and 23rd. Ivo van Hove | 160 mín. | Bretland (UK)

„Ég hef enga hæfileika í lífinu“. Nýgift. Leiðist nú þegar. Hedda þráir að vera frjáls. Hedda og Tesman eru nýkomin heim eftir brúðkaupsferð og sambandið stendur nú þegar á brauðfótum. Hedda reynir að stjórna þeim sem eru í kringum hana, í þeim eina tilgangi að sjá veröld sína leysast upp. Leikstjórinn Ivo van Hove (A View from the Bridge Young Vic Theatre) snýr aftur til Breska Þjóðleikhússins með nútímalega uppfærslu af meistaraverki Ibsen með Ruth Wilson (Luther, The Affair, Jane Eyre) í aðalhlutverki í nýrri útgáfu eftir Patrick Marber (Notes on a Scandal, Closer). //// “I’ve no talent for life.” Just married. Bored already. Hedda longs to be free… Hedda and Tesman have just returned from their honeymoon and the relation­ship is already in trouble. Trapped but determined, Hedda tries to control those around her, only to see her own world unravel. Tony Award-winning director Ivo van Hove (A View from the Bridge at the Young Vic Theatre) returns to National Theatre Live screens with a modern production of Ibsen’s masterpiece. Ruth Wilson (Luther, The Affair, Jane Eyre) plays the title role in a new version by Patrick Marber (Notes on a Scandal, Closer).


and dance

No Man’s Land 29. og 30. apríl | April 29th and 30th) Sean Mathias | 150 mín. | Bretland (UK)

Tveir rithöfundar hittast á sumarkvöldi á knæpu einni í Hampstead, en halda svo áfram sumbli í húsi annars þeirra. Samtal þeirra verður sífellt ótrúverðugra og snýst upp í valdaleik sem verður sífellt flóknari eftir heimkomu tveggja illa innrættra ungra manna. Í aðalhlutverkum eru þeir Ian McKellen og Patrick Stewart, sem hafa fengið fullt hús stiga fyrir frammistöðu sína. //// Following their hit run on Broadway, Ian McKellen and Patrick Stewart return to the West End stage in this Harold Pinter classic, brought to cinemas from Wyndham’s Theatre in London.

Mr. Gaga 25. og 26. mars | March 25th and 26th Tomer Heymann | 100 mín. | Ísrael, Svíþjóð (Israel, Sweden)

Listræni nútímadansarinn Ohad Naharin frá Ísrael hefur öðlast heimsfrægð sem höfundur hreyfitungumálsins Gaga. Farið er yfir feril hans í þessari ægifögru heimildamynd sem byggð er á ævi Ohad. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna og sló fyrst í gegn á SXSW Film Festival 2015. //// Mr. Gaga tells the story of Ohad Naharin, renowned choreo­ grapher and artistic director of the Batsheva Dance Company, an artistic genius who redefined the language of modern dance. “The experimental Israeli choreographer counts Natalie Portman among his many disciples. “Gaga,” the movement language he invented, explodes out of the screen in Tomer Heymann’s film”. – IndieWire

Coppélia CinemaLive ballett Ballettinn Coppélia hefur allt sem þarf. Heillandi sagna­ heim sem fléttast saman við rómantík, galdra og svik. Stórkostlegur dans, glæsilegir búningar og leikmynd ramma inn söguna um ástfangna parið Swanildu og Franz. Þau lenda í klónum á hinum dularfullu mæðginum, Dr Coppelius og dóttur hans Coppéliu. Swanilda verður að bjarga sínum heitt elskaða Franz úr álögum Coppéliu. //// A sparkling tale of magic and mischief, Coppélia has everything a good story ballet should: a touch of enchantment, a dash of romance and masses of sumptuous costumes. Swanilda and Franz are in love until the appearance of Dr Coppelius and his mysterious daughter Coppélia upset the celebrations. However, Dr Coppelius’ haughty daughter is not what she seems, and Swanilda must rescue Franz from the magician’s sinister doll-filled lair – with the help of some fancy footwork!

///

19


Weekend at Twin Peaks

twin peaks-helgi

///

20


31. mars – 2. apríl 2017

Twin Peaks: Fire Walk With Me 31. mars, 1. og 2. apríl | March 31st, April 1st and 2nd

Bíó Paradís sýnir endurgerð á Twin Peaks: Fire Walk With Me. Myndin fjallar um þá atburðarás sem hefst þegar dularfullt morð er framið í rólegum smábæ þar sem búa samtals 51.201 íbúar. Sheryl Lee sýnir stórkostlega frammistöðu í myndinni sem flestir aðdáendur Tvídranga ættu ekki að láta fram hjá sér fara og þeir sem hrifust af allri dulúðinni verða ekki fyrir vonbrigðum. Lynch lýsir sögunni sem torráðinni og flókinni hryllingssögu. Myndin hefur sterka Íslandstengingu því Heba Þórisdóttir var á meðal þeirra sem sáu um förðun í myndinni og Hjörtur Grétarsson var aðstoðartökumaður. //// A little quiet town tucked in a valley. Population: 51, 201. A mysterious death and an inquiry like a charade. A diary kept secret, a pact, a malevolent other-self and a ring. Dreams, hallucinations, forebodings. Short-lived love stories, a singer distilling souvenirs of a by-gone time. A red room, white lines, and a bobby-soxer who finishes burning her life away? This is the world of Twin Peaks : Fire Walk With Me. Don´t miss out on the newly restored version in 4K screened in Bíó Paradís!

Twin Peaks: The Missing Pieces 1. apríl | April 1st

Twin Peaks: Fire Walk with Me (1992) með atriðum sem var eytt í lokavinnslu myndarinnar. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá senur sem ekki hafa sést áður! //// A feature film which presents deleted scenes from Twin Peaks: Fire Walk with Me (1992) assembled together for the first time in an untold portion of the story’s prequel.

///

21


svartir sunnudagar

black sundays

///

22

Svartir Sunnudagar bjóða upp á sannkallaða kult klassík, á sunnudagskvöldum kl 20 í Bíó Paradís. Hópinn skipa: Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sjón. //// Each Sunday evening our special team of experts - the cartoonist/comedian Hugleikur Dagsson, the renowned author Sjón and the screenwriter/comedian/musician Sigur­jón Kjartansson - throw up one or more cult classics. Check out their Facebook page to see what’s showing this Sunday!

ack l B un s S A dY


MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.


COCA-COLA and the Contour Bottle are registered trademarks of The Coca-Cola Company. Š 2016 The Coca-Cola Company.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.