ART HOUSE CINEMA & CAFร
Summer 2018 Sumar Program / Dagskrรก
about us
///
2
Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis
@bioparadis
@bioparadis
s
Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavik Iceland
17.990 Nafn:
A YEAR IN PARADISE
7.990
Gildir til:
Gildir á allar sýningar nema að annað sé tekið fram
Nafn:
H
SIX ADMISSION
U O H Y PM PP 7 A 5–
S
Gildir á allar sýning
ar nema að annað
sé tekið fram
GILDIR FYRIR TVO
R
það besta /// best of the year
///
3
May: The Shape of Water /// The Square // I, Tonya //// Loving Vincent //// Good Time ///////// Racer and the Jailbird ////// June: The Big Sick ///////////// Call Me By Your Name /// Jumanji: Welcome to the Jungle //// In the Fade ///////// On Body and Soul ///////// July: Unknown Soldier // The Florida Project //// Three Billboards Outside Ebbing, Missouri ///// You Were Never Really Here /// The Party /// BPM ///// August: The Killing of a Sacred Deer ///// Loveless ////// Let the Sunshine In // Personal Shopper //////////////////////////////
föstudagspartísýningar /// friday night party screenings
Clueless ////// Fight Club ////////// Ghostbusters // Pretty Woman //// Independence Day /// Back to the Future // Titanic // Blade Runner // Top Gun /// The Room // Mean Girls /////// Rocky Horror búningasýning /// Dirty Dancing //// The Terminator // Stella í orlofi ///// Office Space ////// Hair /////////////////////// The Blair Witch Project //// íslenskar kvikmyndir /// icelandic cool cuts
Woman at War (Kona fer í stríð) ///// And Breathe Normally (Andið eðlilega) /// The Swan (Svanurinn) //// Under the Tree (Undir trénu) /// Jar City (Mýrin) // Heima - Sigur Rós //////// 101 Reykjavík // Ploey: You Never Fly Alone (Lói - þú flýgur aldrei einn) ////// ////////////////////////////////// Vultures (Vargur) ////////// tónlist /// music
Muse ‘Drones World Tour’ / Með allt á hreinu singalong
FIFA World Cup 2018
///
5
Bíó Paradís, downtown cinema, will screen all the FIFA World Cup 2018 matches live!
Bíó Paradís sýnir frá öllum leikjunum á HM í Rússlandi 14. júní –15. júlí 2018!
Experience Iceland’s first time in the World Cup with local Vikings and get the opportunity to shop exclusive HÚ! T-shirts and other merch by cartoonist Hugleikur Dagsson. Also available for sale online at dagsson.com. Incredibly tempting bar specials!
Ótrúleg tilboð á barnum og leyfilegt að taka veitingarnar með inn í salinn. Ekki missa af HÚ! borðinu þar sem þú getur nælt þér í HÚ! bolina vinsælu eftir Hugleik Dagsson – sem einnig er hægt að versla á vefnum www.dagsson.com
Free entrance! Everybody welcome!
ARGENTINA ICELAND
Ókeypis inn! Allir velkomnir!
NIGERIA ICELAND
ICELAND CROATIA
16 22 26 –JUNE–
Upp hitu n: 11:50 Kick-off : 12:5 0
–JUNE–
Upphit un: 13:50 Kick-o ff: 14:50
–JUNE–
Upp hitun : 1650 Kick-off: 17:50
það besta /// best of the year
///
6
The Shape of Water Adventure, Drama, Fantasy | Guillermo del Toro | 2017 | USA ENG ISL 123 mín. MAY
At a top secret research facility in the 1960s, a lonely janitor forms a unique relationship with an amphibious creature that is being held in captivity. At the 90th Academy Awards, the film won four awards, including Best Picture and Best Director. //// Kvikmyndin sem hlaut fern Óskarsverðlaun á árinu, þar af ein sem besta kvikmyndin, er sannkölluð perla sem nýtur sín best á hvíta tjaldinu.
The Square Comedy, Drama | Ruben Östlund | 2017 | Sweden ENG, SWE ENG 145 mín. MAY
Starring Claes Bang, Elisabeth Moss and Dominic West, you are in for a laugh. A fantastic comedy than won the Palme d’Or at the 2017 Cannes Film Festival. //// Bráðfyndin drama tísk gamanmynd sem vann aðalverðlaun kvikmynda hátíðarinnar í Cannes, Gullpálmann 2017.
I, Tonya Biography, Comedy, Drama | Craig Gillespie | 2017 | USA ENG ISL 120 mín. MAY
Competitive ice skater Tonya Harding rises amongst the ranks at the U.S. Figure Skating Championships, but her future in the sport is thrown into doubt when her ex-husband intervenes. The film received three Academy nominations, where Allison Janney won Best Supporting Actress. //// Í myndinni er fjallað um frægt atvik, þar sem ráðist var á bandarísku skautadrottninguna Nancy Kerrigan í ársbyrjun 1994 og tilraun gerð til að fótbrjóta hana. Kvikmyndin hlaut 3 tilnefningar til Óskarsverðlauna en Allison Janney hreppti Óskarinn fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki.
það besta /// best of the year
///
7
Loving Vincent Biography, Animation | Hugh Welchman | 2017 | UK, Poland ENG ISL 94 mín. MAY
In a story depicted in oil painted animation, a young man comes to the last hometown of painter Vincent van Gogh to deliver the troubled artist’s final letter and ends up investigating his final days there. Each of the film’s 65,000 frames is an oil painting on canvas, using the same technique as Van Gogh. The film was nominated at the Academy Awards as the Best Animated Feature Film. //// Myndin fjallar líf og dularfullan dauða hollenska listmálarans Vincent Van Gogh. Myndin er öll handmáluð í stíl við verk þessa heimsfræga listmálara. Fjöldi myndlistarmanna tóku þátt í að skapa þau rúmlega 65,000 málverk sem halda uppi verkinu og um er að ræða stórkostlega upplifun á hvíta tjaldinu.
Good Time Crime, Drama | Ben Safdie, Joshua Safdie | 2017 | USA ENG ISL 100 mín. MAY
DIRECTED BY THE SAFDIE BROTHERS
ROBERT PATTINSON AN A24 RELEASE
RHEA FILMS PRESENTS
AN ELARA
JENNIFER JASON LEIGH
BENNY SAFDIE
BARKHAD ABDI
PICTURE ROBERT PATTINSON BENNY SAFDIE BUDDY DURESS INTRODUCING TALIAH LENNICE WEBSTER WITH BARKHAD ABDI AND JENNIFER JASON LEIGH
CASTING BY JENNIFER
VENDITTI
BUDDY DURESS ORIGINAL SCORE BY ONEOHTRIX
COSTUME DESIGNER MIYAKO BELLIZZI & MORDECHAI RUBINSTEIN PRODUCTION DESIGNER SAM LISENCO EDITED BY RONALD BRONSTEIN & BENNY SAFDIE DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY SEAN PRICE WILLIAMS CO-PRODUCER BRENDAN MCHUGH CO-EXECUTIVE PRODUCERS STEPHANIE MEURER EXECUTIVE PRODUCER JEAN-LUC DE FANTI PRODUCED BY PARIS KASIDOKOSTAS LATSIS
TERRY DOUGAS SEBASTIAN BEAR-MCCLARD OSCAR BOYSON
POINT NEVER ALEXIS VAROUXAKIS
WRITTEN BY RONALD BRONSTEIN & JOSH SAFDIE DIRECTED BY JOSH & BENNY SAFDIE
COMING SOON © 2017 HERCULES FILM INVESTMENTS SARL
”
“ M A N O H L A DA RG IS
Robert Pattinson hits a career high in Benny and Josh Safdie’s nervy, vivid heist thriller, which merges messy humanity with tight genre mechanics. A true crime drama, not to be missed! //// Constantine “Connie” Nikas (Robert Pattison) fer hættulegar og örvæntingarfullar leiðir til þess að frelsa bróður sinn úr fangelsi en er samtímis að reyna halda sér frá því að komast í kast við lögin. Hörkuspennandi verðlaunamynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
”
“ DAVE C A L H O U N
“
‚
‐
”
G UY LO D G E
“ O F G E N E R AT I N G T H IS L E V E L O F COM E DY A N D D E E P - S E AT E D SU S P E N S E AT T H E SA M E TI M E ”
ER I C KO H N
A24 JATAN DUGAR \ +1-323-300-5150
GOOD TIME 1SHEET (0114)
Racer and the Jailbird Crime, Drama | Michaël R. Roskam | 2017, | Belgium, Netherlands, France FRE ENG 130 mín. MAY
Set against the background of a brutal crime gang in Brussels, a tragic love story between Gigi, a high-flying gangster, and Bibi, a young racing driver with very upper-class roots. Starring Adèle Exarchopoulos (Blue is the Warmest Colour). //// Kappaksturskona og glæpamaður verða ástfangin þrátt fyrir ólíkan uppruna. Það reynir á trygglyndi beggja þegar glæpalífernið súrnar. Rómantisk spennumynd um hraðaakstur, glæpalíf, lostafulla ást og lífsháska.
Eldfim Ást
06/20/17
FIN
02
það besta /// best of the year
///
8
The Big Sick Comedy, Drama, Romance | Michael Showalter | 2017 | USA ENG ISL 120 mín. JUNE
Pakistan-born comedian Kumail Nanjiani and grad student Emily Gardner fall in love but struggle as their cultures clash. When Emily contracts a mysterious illness, Kumail finds himself forced to face her feisty parents, his family’s expectations, and his true feelings. //// Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd eins og þær gerast bestar enda hefur myndin hlotið afar góða dóma og notið mikilla vinsælda í bandarískum kvikmyndahúsum. Bráðfyndin og raunsæ ástarsaga sem fær hjartað til að slá!
Call Me By Your Name Drama, Romance | Luca Guadagnino | 2017 | Italy ENG, ITALIAN ETC. ENG 132 mín. JUNE
Northern Italy in 1983, seventeen year-old Elio begins a relationship with visiting Oliver, his father’s research assistant, with whom he bonds over his emerging sexuality, their Jewish heritage, and the beguiling Italian landscape. The film was nominated for four Academy Awards, including Best Original Song - “Mystery of Love” by Sufjan Stevens. //// Árið er 1983 á Norður-Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio hefur samband við aðstoðarmann föður síns, en þeir mynda náin kyn ferðisleg tengsl í stórbrotnu ítölsku landslagi, auk þess að vera báðir gyðingar. Myndin var tilnefnd til fernra Óskars verðlauna, m.a. fyrir besta frumsamda lagið „Mystery of Love“ eftir Sufjan Stevens.
Jumanji: Welcome to the Jungle Action, Adventure, Comedy | Jake Kasdan | 2017 | USA ENG ISL 100 mín. JUNE
Four teenagers are sucked into a magical video game, and the only way they can escape is to work together to finish the game. Starring Dwayne Johnson, Karen Gillan, Kevin Hart and Jack Black in a hilarious action driven adventure. //// Fjórir vinir rekast á gamla leikjatölvu og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji. Þau ákveða að prófa að spila – og sogast bókstaflega inn í leikinn. Dwayne Johnson, Karen Gillan, Kevin Hart og Jack Black í hörkuspennandi og bráðfyndinni ævintýramynd!
það besta /// best of the year
In the Fade Drama | Fatih Akin | 2017 | Germany GER ENG 106 mín. JUNE
Diane Kruger’s beautifully modulated performance as a woman seeking justice following the neo-Nazi murder of her husband and son, anchors this skilled though familiar drama. Kruger won the Best Actress award at Cannes Film Festival 2018, and the film won the best foreign language film award at the Golden Globes in 2018. //// Veröld Kötju hrynur þegar eiginmaður hennar og sonur láta lífið í sprengjuárás. Sorgarferlið tekur við en eftir nokkurn tíma fer Katja að hyggja á hefndir …. Myndin skartar Diane Kruger í aðalhlutverki, en hún hlaut verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni Cannes 2017. Myndin hlaut Gullna Hnöttinn sem besta erlenda kvikmyndin 2018.
On Body and Soul Drama | Ildikó Enyedi | 2017 | Hungary HUN ENG 114 mín. JUNE
Striking, emotional drama explores the power of human connection in the unlikeliest of places. On Body and Soul won the Golden Bear at Berlin International Film Festival 2017 and was nominated as the Best Foreign Language Film at the Academy Awards 2018. //// Óvenjuleg ástarsaga sem gerist í hversdagsleikanum, sem hverfist um markaleysið á milli svefns og vöku, huga og líkama. On Body and Soul vann Gullbjörninn, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Berlinale 2017 og var einnig tilnefnd sem besta erlenda myndin til Óskarsverðlaunanna 2018.
///
9
það besta /// best of the year
///
10
Unknown Soldier Drama, War | Aku Louhimies | 2017, 135 | Finland, Iceland, Belgium FIN ENG 135 mín. JULY
Unknown Soldier is war drama and an adaption of the 1954 bestselling Finnish classic novel of the same name by Väinö Linna which takes place in the Continuation War between Finland and the Soviet Union from 1941 to 1944. Breaking all Box Office records in Finland, this one is a must see on the big screen! //// Óþekkti hermaðurinn gerist á þeim tíma sem Finnar kalla Framhaldsstríðið, eða frá 1941–44. Byggð á metsölubókinni Óþekkti hermaðurinn eftir Väinö Linna en um er að ræða stærstu stríðsmynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndunum.
The Florida Project Drama | Sean Baker | 2017 | USA ENG ISL 111 mín. JULY
Thanks to a handful of mesmerizing performances and Baker’s deft directing, The Florida Project is a must-see work—and one of the year’s best films. Dafoe earned Best Supporting Actor nominations at the Oscars, Golden Globes and BAFTA Awards. //// Hin sex ára gamla Moonee elst upp í skugga Disney World ásamt uppreisnargjarnri og ástríkri móður sinni. Uppvaxtarsaga sem hittir beint í hjartastað, í leikstjórn Sean Baker sem hefur slegið í gegn með einstakri kvikmyndagerð á síðustu misserum. Brooklynn Prince, Bria Vinaite og Willem Dafoe fara með aðalhlutverk.
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Crime, Drama | Martin McDonagh | 2017 | USA ENG ISL 115 mín. JULY
A mother personally challenges the local authorities to solve her daughter’s murder when they fail to catch the culprit. Starring Frances McDormand, Woody Harrelson and Sam Rockwell. At the Academy Awards they won Best Actress (McDormand) and Best Supporting Actor (Rockwell). //// Kolsvart gamandrama frá Óskarsverðlaunahafanum Martin McDonagh (In Bruges). Hér segir frá Mildred Hayes (Frances McDormand), fráskilinni móður sem hefur ekki enn jafnað sig á hrottalegu morði sextán ára dóttur sinnar. Sjö mánuðir eru nú liðnir síðan atvikið átti sér stað og hafa ekki enn fundist neinar ábendingar eða sannanir um afbrotamanninn.
það besta /// best of the year
///
11
You Were Never Really Here Drama, Mystery, Thriller | Lynne Ramsay | 2017 | USA ENG ISL 90 mín. JULY
Lynne Ramsay’s fourth film is a nightmarish vision of a killer’s quest for redemption starring Joaquin Phoenix. From the disorienting opening to the enigmatic finale, Lynne Ramsay is always really here, her commanding vision shining through every frame. //// Æsispennandi þriller úr smiðju Lynne Ramsay með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki sem leikur uppgjafa hermann sem leitar týndra stúlkna í hættu legum aðstæðum.
The Party Comedy, Drama | Sally Potter | 2017 | UK ENG ISL 72 mín. JULY
This is a beautifully conceived and executed chamber comedy/drama with tragedy at its core. Potter’s characters are committed to a better world even as they make their own modes of living completely dysfunctional. //// Gamanleikur sem snýst upp í harmleik sem skartar stórkostlegu úrvalsliði leikara; Patricia Clarkson, Bruno Ganz, Cherry Jones, Emily Mortimer, Cillian Murphy, Kristin Scott Thomas og Timothy Spall. Ein sú allra fyndnasta á árinu!
PARTY_1SHT_RED_MASTER_AW_BFI.indd 1
30/01/2017 15:30
BPM Drama | Robin Campillo | 2017 | France FRE ENG 140 mín. JULY
What does it take to fight a pandemic? Knowledge, courage and resilience, certainly, but also rough-and-tumble argument, a range of friendships both consoling and abrasive, a healthy sense of gallows humor and soul-sustaining supplies of loud music and louder sex. French writer-director Robin Campillo understands all of this in BPM (Beats Per Minute), his sprawling, thrilling, finally heart-bursting, group portrait of Parisian AIDS activists in the early 1990s. //// Robin Campillo teflir hér fram stórkostlegri kvikmynd byggðri á Parísarhópnum sem lagði líf og sál í aktivisma snemma á tíunda áratugnum til þess að fræða fólk um HIV. Myndin var í keppni á kvikmyndahátíðinni á Cannes 2017 þar sem hún hlaut GRAND PRIX aðalverðlaun dómnefndar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodóvar stýrði.
120 BEATS per minute A FILM BY ROBIN CAMPILLO STARRING NAHUEL PÉREZ BISCAYART ARNAUD VALOIS ADÈLE HAENEL ANTOINE SCÉNARIO, ADAPTATION, DIALOGUES ROBIN CAMPILLO AVEC LA COLLABORATION DE PHILIPPE MANGEOT PRODUIT PAR HUGUES CHARBONNEAU ET MARIE-ANGE LUCIANI AVEC FÉLIX MARITAUD, ARIEL BORENSTEIN, ALOÏSE SAUVAGE, MÉDHI TOURÉ, SIMON BOURGADE, SIMON GUÉLAT, CATHERINE VINATIER, THÉOPHILE RAY, SAADIA BENTAIEB, JEAN-FRANÇOIS AUGUSTE, CORALIE RUSSIER IMAGE JEANNE LAPOIRIE A.F.C. SON JULIEN SICART, VALÉRIE DELOOF, JEAN-PIERRE LAFORCE MUSIQUE ARNAUD REBOTINI MONTAGE ROBIN CAMPILLO DÉCORS EMMANUELLE DUPLAY COSTUMES ISABELLE PANNETIER MAQUILLAGE CÉCILE PELLERIN COIFFURE VIRGINIE DURANTEAU ASSISTANTE MISE-EN-SCÈNE VALÉRIE ROUCHER RÉGIE JULIEN FLICK DIRECTION DE PRODUCTION DIEGO URGOITI-MOINOT EN COPRODUCTION AVEC FRANCE 3 CINÉMA, PAGE 114, MEMENTO FILMS PRODUCTION ET FD PRODUCTION AVEC LA PARTICIPATION DE CANAL+, CINÉ+, FRANCE TÉLÉVISIONS, CENTRE NATIONAL DU CINÉMAET DE L’IMAGE ANIMÉE ET DES NOUVELLES TECHNOLOGIES EN PRODUCTION AVEC LE SOUTIEN DE LA RÉGION ILE-DE-FRANCE ET DE CICLIC-RÉGION CENTRE - VAL DE LOIRE EN PARTENARIAT AVEC LE CNC, DE LA PROCIREP EN ASSOCIATION AVEC INDÉFILMS 5, COFINOVA 13 VENTES INTERNATIONALES FILMS DISTRIBUTION DISTRIBUTION MEMENTO FILMS DISTRIBUTION
það besta /// best of the year
///
12
The Killing of a Sacred Deer Drama, Horror, Mystery | Yorgos Lanthimos | 2017 | UK, Ireland ENG ISL 121 mín. AUGUST
Working as a profound meditation on karma, predestination and guilt and a proper scary movie, this is near career-best work from all involved. Be warned: this is tough stuff. Starring Colin Farrel and Nicole Kidman! //// Skurðlæknirinn Steven flækist inn í erfiðar aðstæður þar sem þarf að færa óhugsandi fórn, eftir að ungur drengur sem hann tekur undir verndarvæng sinn fer að haga sér undarlega. Með þeim Colin Farrel og Nicole Kidman í aðalhlutverkum, en myndin er talin ein sú besta á árinu!
Loveless Drama | Andrey Zvyagintsev | 2017 | Russia RUS ENG 127 mín. AUGUST
Andrey Zvyagintsev once again depicts a brutal and pitiless humanity — fragile, broken — in this uncompromising portrait of the struggles of a loveless family. The film was nominated for the Academy Award for Best Foreign Language Film 2018. //// Leikstjóri Leviathan færir okkur enn og aftur innsýn í vægðarlausa veröld mannkyns, þar sem fjölskylda glímir við ástleysi. Loveless vann dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Cannes 2017. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2018.
það besta /// best of the year
Let the Sunshine In Comedy, Drama, Romance | Claire Denis | 2017 | France FRE ENG 104 mín. AUGUST
Inspired by, but not adapted from, Roland Barthes’ A Lover’s Discourse: Fragments, Claire Denis’ new film about a single woman living alone in Paris is a sophisticated delight. A sophisticated delight - not to be missed! //// Myndin fjallar um listakonuna Isabelle (Juliette Binoche), fráskilda móður sem býr í París sem er í stöðugri leit að hinni einu sönnu ást. Kvikmyndin sækir innblástur sinn í texta Roland Barthes A Lover´s Discourse: Fragments. Bráðfyndin og rómantísk kvikmynd sem þú vilt ekki missa af!
Personal Shopper Drama, Horror, Mystery | Olivier Assayas | 2016 | France ENG ISL 105 mín. AUGUST
A personal shopper (Kristen Stewart) in Paris refuses to leave the city until she makes contact with her twin brother who previously died there. Her life becomes more complicated when a mysterious person contacts her via text messages. Stewart shows she’s now one of the most interesting actresses of her generation! //// Aðstoðarmaður í tískubransanum (Kristen Stewart) lendir í kröppum dansi þegar halla fer undan fæti í vinnuni. Myndin keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2016 þar sem leikstjórinn Olivier Assayas hlaut leikstjóraverðlaunin.
///
13
föstudagspartísýningar
///
14
friday night party screenings
Clueless (1995) May 4th at 20:00
A rich high school student tries to boost a new pupil’s popularity without not affairs of the heart getting in the way. Starring Alicia Silverstone, Brittany Murphy and Paul Rudd. Loosely based on Jane Austen’s novel Emma. //// Alicia Silverstone í ógleymanlegu hlutverki sem dekurdrósin Cher. Myndin fjallar um hóp forríkra og ofdekraðra krakka í Beverly Hills þar sem allt snýst um vinsældir og að falla inn í hópinn. Myndin er lauslega byggð á skáldsögunni Emmu eftir Jane Austin.
Fight Club (1999) May 11th at 20:00
An insomniac office worker, looking for a way to change his life, crosses paths with a devil-may-care soap maker, forming an underground fight club that evolves into something much, much more… Brad Pitt, Edward Norton, Helena Bonham Carter will give you that true nostalgic kick! //// Hin eina sanna Fight Club í leikstjórn David Fincher, með Brad Pitt, Edward Norton og Helenu Bonham Carter í aðalhlutverkum. Space Monkey!
Ghostbusters (1984) May 18th at 20:00
Three university parapsychologists lose their research grant and their credibility when the Dean decides that their theories, methods and conclusions have no place in his august institution. Who you gonna call? Ghostbusters! //// Þrír atvinnulausir kennarar í dulsálarfræðum setja á stofn draugabanaþjónustu. Ein skemmtilegasta og fáránlegasta gamanmynd síðari tíma. Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver og þú!
Pretty Woman (1990) May 25th at 20:00
A man in a legal but hurtful business needs an escort for some social events, and hires a beautiful prostitute he meets… only to fall in love. //// Edward er forríkur viðskiptajöfur sem leigir sér fylgdardömu í Los Angeles, þar sem hann vill ekki mæta einn á viðburði ríka og fræga fólksins. En hlutirnir þróast í óvæntar áttir… Ekki missa af Juliu Roberts (sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni) og Richard Gere. Pretty Woman... Walking down the street...
///
15
föstudagspartísýningar
///
16
Independence Day (1996) June 1st at 20:00
The aliens are coming and their goal is to invade and destroy Earth. Fighting superior technology, mankind’s best weapon is the will to survive. //// Independence Day er ómissandi og á heima á hvíta tjaldinu! Með þeim Will Smith, Bill Pullman, Jeff Goldblum, Mary McDonnell, Judd Hirsch og Margaret Colin í aðalhlutverkum.
Back to the Future (1985) June 8th at 20:00
Join Marty McFly (Michael J. Fox), Doc Brown (Christopher Lloyd) and a time traveling DeLorean for the adventure of a lifetime as they travel to the past, present and future, setting off a time-shattering chain reaction that disrupts the space time continuum! From filmmakers Steven Spielberg, Robert Zemeckis and Bob Gale, an unrivaled trilogy that stands the test of time. //// Ungur piltur að nafninu Marty Mcfly (Michael J. Fox) ferðast að óvörum aftur í tíma um 30 ár og hittir foreldra sína í tilhugalífinu árið 1955.
Titanic (1997) June 15th at 20:00
Everynight in my dreams, I see you I feel you! Join us, June 15th at 20:00, where we will watch Titanic together! Screened with Icelandic subtitles. //// Titanic er tuttugu ára! Leonardo DiCaprio og Kate Winslet eru gjörsamlega ódauðleg á hvíta tjaldinu!
Blade Runner (1982) June 22nd at 20:00
Blade Runner returns in Ridley Scott’s definitive Final Cut, including extended scenes and never-before-seen special effects. In a future of high-tech possibility soured by urban and social decay, Rick Deckard hunts for fugitive, murderous replicants – and is drawn to a mystery woman whose secrets may undermine his soul. //// Blade Runner verður sýnd í lokaútgáfu Ridley Scott, þar sem við fáum að sjá lengri útgáfu myndarinnar og áður óséð efni m.a. tæknibrellur. Kvikmyndin kom út árið 1982 í leikstjórn Ridley Scott eftir sögu Philip K. Dick, Do Androids Dream of Electric Sheep? Myndin er í dag ein þekktasta kvikmyndaða vísindaskáldsagan.
friday night party screenings
Top Gun (1986) June 29th at 20:00
As students at the United States Navy’s elite fighter weapons school compete to be best in the class, one daring young pilot learns a few things from a civilian instructor that are not taught in the classroom. Tom Cruise needs you! //// Top Gun var ein vinsælasta mynd ársins 1986 í kvikmyndahúsum um heim allan, gjörsigraði myndbandamarkaðinn og gerði Tom Cruise að stórstjörnu. Syngjum saman, Take my Breathe Away!
The Room (2003) July 6th at 20:00
Oh, Hi Mark! We can’t wait to watch the best -worst movie ever made together! And do you know what? Our bar will be wide open! //// Tommy Wiseau er ógleymanlegur í einni bestu - verstu kvikmynd allra tíma! Plastskeiðarnar verða á standby og við lofum trylltri skemmtun!
Mean Girls (2004) July 13th at 20:00
Cady Heron is a hit with The Plastics, the A-list girl clique at her new school, until she makes the mistake of falling for Aaron Samuels, the ex-boyfriend of alpha Plastic Regina George. This teen comedy proves there’s still mileage to be had out of a familiar formula - thanks to a sharp script and winning performances, starring Lindsay Lohan, Jonathan Bennett, and Rachel McAdams. //// Hver man ekki eftir Lindsay Lohan í hinni geysivinsælu kvikmynd Mean Girls? Hún var aðeins 17 ára þegar hún fór með aðalhlutverkið í myndinni auk Tinu Frey, stjörnunnar úr Saturday Night Live, sem einnig skrifaði handritið.
The Rocky Horror Picture Show (1975) July 20th at 20:00
Spoof sci-fi and camp horror makes The Rocky Horror Picture Show a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist. Come party with us and don’t hesitate to show up in a costume! //// Aðdáendur kvikmyndarinnar ættu að dusta rykið af korselettunum, snyrta hárkollurnar og herða hnútana á svipunum. The Rocky Horror Picture Show er einhver þekktasta „költmynd“ allra tíma, harðir aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni og þá margir hverjir klæddir í gervi söguhetjanna, Frank ‘N’ Furter, Rocky og félaga.
///
17
föstudagspartísýningar
///
18
Dirty Dancing (1987) July 27th at 20:00
Spending the summer at a Catskills resort with her family, Frances Baby (Jennifer Grey) falls in love with the camp’s dance instructor, Johnny Castle (Patrick Swayze). The film won numerous awards including the Academy award for best original score “(I’ve had) the time of my life“. //// Hver man ekki eftir Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing? Við fáum alveg í hnén! “I’ve - had - the time of my life...!”
The Terminator (1984) August 3rd at 20:00
A seemingly indestructible Android is sent from 2029 to 1984 to assassinate a waitress, whose unborn son will lead humanity in a war against the machines, while a soldier from that war is sent to protect her at all cost. Arnold Schwarzenegger wants to hang out with you! //// Tortímandinn mætir í Bíó Paradís með þeim Arnold Schwarzenegger, Linda Hamilton og Michael Biehn í aðalhlutverki. Ein ofursvalasta kvikmynd allra tíma!
Stella í orlofi (1986) August 10th at 20:00
This Icelandic gem is unfortunately not screened with English subtitles. But if you want to join the Icelanders for a laughter-therapy, do not hesitate to come! //// Hin ógleymanlega Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Myndin er nú komin á stafrænt form, rúmlega þrjátíu árum eftir frumsýningu! Fru Stella, det er blod!
Office Space (1999) August 17th at 20:00
Three company workers who hate their jobs decide to rebel against their greedy boss. A comedy from Mike Judge, creator of Beavis and Butt-head and co-creator of King of the Hill. //// Maður nokkur sem vinnur á skrifstofu fer í dáleiðslumeðferð til að losa um streitu því að yfirmaður hans er svo óþolandi. Þegar dáleiðari hans fellur frá í miðri meðferð, fer skrifstofulífið að hlaupa með hann í gönur. “Why does it say paper jam when there is no paper jam? ...”
friday night party screenings
Hair - Singalong (1979) August 24th at 20:00
Milos Forman’s adaptation of the tribal rock musical Hair stars John Savage as Claude, a quiet young man from the Midwest who becomes friendly with a group of New York hippies on his way to begin basic training in the military. The film includes most of the more famous songs from the original play, including “Donna”, “Aquarius”, “Easy to Be Hard”, “Let the Sunshine In”, “Good Morning Starshine”, “Frank Mills”, and the title number. Join us for a singalong screening of Hair! //// Einn ástsælasti söngleikur allra tíma sem skartar lögum á borð við – „Donna“, „Aquarius“, „Easy to Be Hard“, „Let the Sunshine In“, „Good Morning Starshine“ og „Frank Mills“ svo eitthvað sé nefnt. Komdu með – syngdu með á geggjaðri föstudagspartísýningu!
The Blair Witch Project (1999) August 31st at 20:00
Three film students vanish after traveling into a Maryland forest to film a documentary on the local Blair Witch legend, leaving only their footage behind. A true classic, a must see to start the fall! //// Hryllingsmyndin The Blair Witch Project segir af ungu fólki sem hverfur við dularfullar aðstæður í skóglendi en ári síðar finnast myndbandaupptökur sem það gerði um ferðalag sitt. Nostalgíumynd sem margir aðdáendur föstudagspartísýninganna hafa beðið eftir!
///
19
cool cuts
///
20
Carefully selected films, cool cuts, of exciting Icelandic cinema. Screened all summer long with English subtitles.
Woman at War Benedikt Erlingsson
cool cuts
///
Full of fun, excitement, wonders and excellent filmmaking - these are not to be missed!
21
cool cuts
///
22
Woman at War (Kona fer í stríð) Action, Thriller | Benedikt Erlingsson | 2018 | Iceland ISL ENG 101 mín.
Halla, an independent woman in her late 40s, declares war on the local aluminium industry. She’ll risk anything to protect the Icelandic highlands, until an orphan unexpectedly enters her life. The film was selected for International Critics’ Week at Cannes Film Festival 2018. //// Kona fer í stríð segir frá kórstjóra á fimmtugsaldri sem ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands, þar til munaðarlaus stúlka stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni eða að bjarga heiminum? Myndin er frumsýnd á Critics’ Week á kvikmyndahátíðinn í Cannes 2018.
AND BREATHE NORMALLY A film by Ísold Uggadóttir
And Breathe Normally (Andið eðlilega) Drama | Ísold Uggadóttir | 2018 | Iceland ISL ENG 95 mín.
„A strong sense of emotional urgency.“
A ZIK ZAK FILMWORKS PRODUCTION IN ASSOCIATION WITH ENTRE CHIEN ET LOUP, CINENIC FILM, PEGASUS PICTURES, SKOT PRODUCTIONS AND NÚMER 9 STARRING KRISTÍN ÞÓRA HARALDSDÓTTIR BABETIDA SADJO PATRIK NÖKKVI PÉTURSSON ITA ZBRONIEC-ZAJT PRODUCTION DESIGN MARTA LUIZA MACUGA EDITING FRÉDÉRIQUE BROOS COSTUME DESIGN EVA VALA GUÐJÓNSDÓTTIR HAIR AND MAKEUP KRISTÍN JÚLLA KRISTJÁNSDÓTTIR MUSIC GÍSLI GALDUR SOUND EMMANUEL DE BOISSIEU, FRÉDÉRIC MEERT TINNA HRAFNSDÓTTIR CO-PRODUCER DIANA ELBAUM, ANNIKA HELLSTRÖM, LILJA ÓSK SNORRADÓTTIR, INGA LIND KARLSDÓTTIR, BIRNA ANNA BJÖRNSDÓTTIR, ÍSOLD UGGADÓTTIR, ÞÓRIR SNÆR SIGURJÓNSSON, SKARPHÉÐINN GUÐMUNDSSON PRODUCER SKÚLI FR MALMQUIST WRITTEN AND DIRECTED BY ÍSOLD UGGADÓTTIR WORLD SALES THE MATCH FACTORY
DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY CASTING
Two women’s lives will intersect while trapped in circumstances unforeseen. Between a struggling Icelandic mother and an asylum seeker from Guinea-Bissau, a delicate bond will form as both strategize to get their lives back on track. The film was premiered in the World Cinema Dramatic Competition section at the 2018 Sundance Film Festival where Ísold Uggadóttir won Best Director. At the Gothenburg Film Festival the film won the FIPRESCI critics award 2018. //// Hælisleitandi frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja. Ísold Uggadóttir var valin besti leikstjórinn á Sundance kvikmyndahátíðinni 2018 sem og að myndin hlaut FIPRESCI gagnrýnendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 2018.
cool cuts
///
The Swan (Svanurinn) Drama | Ása Helga Hjörleifsdóttir | 2017 | Iceland ISL ENG 95 mín.
23
Svanurinn Based on THe novel By GUÐBeRGUR BeRGsson a FIlM By Ása HelGa HJÖRleIFsdÓTTIR vInTaGe PICTURes, JUnaFIlM and KoPlI KInoKoMPanII PResenT WITH sUPPoRT FRoM THe ICelandIC FIlM CenTRe, FIlMFÖRdeRUnG HaMBURG sCHlesWIG-HolsTeIn & esTonIan FIlM InsTITUTe, THe sWan, GRÍMa valsdÓTTIR, ÞoRvaldUR davÍÐ KRIsTJÁnsson, ÞURÍÐUR BlÆR JÓHannsdÓTTIR, InGvaR e. sIGURÐsson, KaTla MaRGRÉT ÞoRGeIRsdÓTTIR PRodUCTIon desIGn dRÍFa FReyJU – ÁRMannsdÓTTIR dIReCToR oF PHoToGRaPHy MaRTIn neUMeyeR edIToR seBasTIan THÜMleR & elÍsaBeT RonaldsdÓTTIR soUnd desIGn TIIna andReas CosTUMes sylvÍa dÖGG HalldÓRsdÓTTIR / loveTanK MaKe UP GUÐBJÖRG HUldÍs KRIsTInsdÓTTIR MUsIC GUnnaR ÖRn Tynes & ÖRvaR sMÁRason eXeCUTIve PRodUCeR GUÐBJÖRG sIGURÐaRdÓTTIR Co-PRodUCeRs veRena GRÄFe-HÖFT & annelI aHven PRodUCeRs BIRGITTa BJÖRnsdÓTTIR & HlÍn JÓHannesdÓTTIR WRITTen and dIReCTed By Ása HelGa HJÖRleIFsdÓTTIR
A wayward nine-year-old girl is sent to the countryside to work and mature, but finds herself instead deeply entangled in a drama she can hardly grasp. The film has won the Best Film at Cairo International Film Festival as well as Ása Helga Hjörleifsdóttir won the Best Director at Kolkata International Film Festival. //// Svanurinn segir frá afvegaleiddri níu ára stúlku sem er send í sveit til að vinna og þroskast, en verður í staðinn þátttakandi í atburðarás sem hún skilur varla sjálf. Myndin hefur farið sigurför á alþjóð legum kvikmyndahátíðum, var heimsfrumsýnd á kvik myndahátíðinni í Toronto haustið 2017, var valin besta kvik myndin á kvikmyndahátíðinni í Kaíró auk þess sem Ása Helga vann verðlaun fyrir leikstjórn á Kolkata International Film Festival á Indlandi.
Under the Tree (Undir trénu) Drama | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | 2017 | Iceland ISL ENG 90 mín.
When the next-door neighbours complain that a tree in Baldvin and Inga’s backyard is casting a shadow over their sundeck, a typical spat between suburban neighbours begins to spiral unexpectedly and violently out of control. The film has won several International Awards and seven Edda Awards, including Film of the Year. //// Hér skrifa Huldar Breiðfjörð og Hafsteinn Gunnar handrit að samtímasögu um nágrannaog forræðisdeilur sem fara úr böndunum. Myndin fjallar um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði hvort við annað en einn aðalleikari myndarinnar er stórt og fallegt tré! Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna auk sjö Edduverðlauna, m.a. sem besta kvikmynd ársins.
Ploey: You Never Fly Alone
Animation | Árni Ólafur Ásgeirsson | 2018 | Iceland ENG 85 mín.
In order to survive the cruel winter months a young flightless plover chick must take on a dangerous journey while trying to stay hidden from a ravenous falcon who has been terrorising his family and friends for years. Ploey was awarded main prize at the Kristiansand International Children’s Festivals and has currently sold to over 60 countries. //// Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.
A GREAFTAMILY DIC ICELANIM N A ATLIOISNH! IN ENG
cool cuts
///
24
Vultures (Vargur) Drama, Thriller, Crime | Börkur Sigþórsson | 2018 | Iceland ISL ENG 90 mín.
In an attempt to fix his financial problems, Erik recruits his brother, Atli, to help him import a shipment of cocaine into Iceland. Erik thinks he’s got things all figured out, until the young Polish “mule” they’ve hired is unable to pass the drugs through her system. //// Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda að stríða af ólíkum ástæðum. Saman grípa þeir til þess ráðs að smygla dópi til landsins. Erik skipuleggur verkefnið í þaula og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn.
Jar City (Mýrin) Crime, Drama, Thriller | Baltastar Kormákur | 2006 | Iceland ISL ENG 93 mín.
A murder opens up a bleak trail of long buried secrets and small town corruption for a worn out police detective and his squad. Jar City is adapted from Arnaldur Indriðason’s novel of the same name and directed by Baltasar Kormákur, a great thriller not to be missed! //// Eldri maður finnst látinn í kjallaraíbúð sinni og morðinginn skilur eftir sig miða. Rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur leitar vísbendinga sem munu afhjúpa morðgátuna.
Heima – Sigur Rós Documentary, Music | Dean DeBlois | 2007 | Iceland ISL ENG 94 mín.
Ethereal post-rock pioneers Sigur Rós play a string of impromptu gigs in their native Iceland after finishing a world tour in 2006. //// Í kjölfar tónleikahalds um allan heim sneri hljómsveitin Sigur Rós heim til Íslands sumarið 2006 og kom fram á röð óvæntra tónleika víðsvegar um landið.
101 Reykjavík Comedy, Romance | Baltasar Kormákur | 2000 | Iceland ISL ENG 88 mín.
Thirty-year-old Hlynur still lives with his mother and spends his days drinking, watching porn and surfing the net while living off unemployment checks. A comedy by Iceland’s alleged answer to Almodóvar, starring the master’s favourite Victoria Abril! //// Þó Reykjavík sé minni en flestir vilja játa og miðbærinn beinlínís dvergvaxinn, bætir borgin það upp með villtu næturlífi. Umkringdur fáklæddu holdi, reyk og hækkandi hitastigi er auðvelt að gleyma því að úti bíður heimskautaveðráttan í póstnúmerinu 101 Reykjavík.
ÓMÓTSTÆÐILEGUR ÚTIMATUR GEIRA SMART Í HJARTAGARÐINUM Í SUMAR UNIQUE AND MARVELLOUS STREET FOOD BY GEIRI SMART RESTAURANT IN THE CANOPY GARDEN OPEN DAILY 11.30 - 18.00
HV
ER
FIS
GA TA
BE
RG
ST AÐ AS
TR ÆT
I
ÍGU
HV
ER
RST
R
FIS
GA TA
PPA
GA VE GU
KLA
SM
LAU
R
IÐ JU S
TÍG UR
gs
LAU
GA VE GU
R
Hverfisgata 30 | 528 7050 | geirismart.is | geiri@geirismart.is
tónlist /// music
///
26
Muse: Drones World Tour July 12th at 20:00
Muse, the world renowned multi-platinum selling and multiaward winning band, embarked on their ambitious Drones World Tour in 2015-16, playing over 130 dates across the globe. Key songs performed on the tour included “Psycho”, “Madness”, “Uprising”, “Plug in Baby”, “Supermassive Black Hole” and “Knights of Cydonia”. //// Hin heimsþekkta hljómsveit Muse túraði frá 2015–1016 og bar tónleikaröðin nafnið Drones World Tour. Muse spilaði á yfir 130 stöðum víðs vegar um heiminn og var engu til sparað í sviðsumgjörð tónleikanna. Hljómsveitin flutti öll sín vinsælustu lög á túrnum sem hljóma í myndinni, þar á meðal „Psycho“, „Madness“, „Uprising“, „Plug in Baby“, „Supermassive Black Hole“ og „Knights of Cydonia“.
Með allt á hreinu Sing-along! Laugardagskvöldið 21. júlí kl 20:00 / Saturday July 21st at 20:00
This Icelandic musical gem is unfortunately not screened with English subtitles. But if you want to join the Icelanders singing along to this beloved musical-comedy from the early 80s do not hesitate to come! //// Bíó Paradís ætlar að bjóða upp á sýningu á Með allt á hreinu. Endurnýjaða, hljóð -og myndbætta útgáfu með sérstökum fjöldasöngstextum sem birtast í sönglögum myndarinnar. Þessi ástsælasta kvikmynd Íslandssögunnar dró 120.000 manns í bíó á fyrsta sýningarári! Tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærur nar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland. Sannkölluð söngvaveisla í Bíó Paradís! Aðeins þessi eina sýning 21. júlí kl 20:00!
MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.
COCA-COLA and the Contour Bottle are registered trademarks of The Coca-Cola Company. Š 2016 The Coca-Cola Company.