ART HOUSE CINEMA & CAFร
Summer in Paradise Summer Program / Sumardagskrรก / 2019
about us
///
2
Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds. Bíó Paradís /// Hverfisgata 54 /// 101 Reykjavík /// tel. 412 7711 Full schedule at www.bioparadis.is /bioparadis
@bioparadis
@bioparadis
s
Bíó Paradís
17.990 Nafn:
A YEAR IN PARADISE Gildir til: Gildir á allar sýningar nema að annað sé tekið fram
7.990 Nafn:
H
SIX ADMISSION
U O H Y PM PP 7 A 5–
S
Gildir á allar sýning
ar nema að annað
sé tekið fram
GILDIR FYRIR TVO
R
table of contents /// efnisyfirlit
new releases frumsýningar
///
3
4
The Wedding Guest /// Sons of Denmark /// Three Identical Strangers /// Ama-San /// Summer 1993 /// Mid90s /// Out Stealing Horses /// Ladies in Black /// The Nothing Factory /// The Man Who Killed Hitler and Then the Bigfoot /// Eight Out of Ten /// JT LeRoy /// Wild Rose /// Apollo 11 /// Ordinary Time /// The Apparition
best of the year bestu bitar ársins
14
Utøya: July 22 /// The Guilty /// Border /// Cold War /// One Cut of the Dead /// Shoplifters /// Capernaum /// Bohemian Rhapsody /// Girl /// Yuli - The Carlos Acosta Story /// Birds of Passage
icelandic cool cuts íslenskar bíóperlur 20 Woman at War /// 101 Reykjavík /// Rams /// Jar City /// Of Horses and Men /// When the Raven Flies /// Cold Fever /// Under the Tree
friday night party screenings föstudagspartí sýningar 24 Dirty Dancing /// Dumb and Dumber /// Með allt á hreinu (sing-along) /// Muriel’s Wedding /// Bohemian Rhapsody (sing-along) /// American Pie /// My Best Friend’s Wedding /// Ace Ventura: Pet Detective /// The Rocky Horror Picture Show (sing-along) /// Hair (sing-along) /// Sleepless in Seattle /// Stella í orlofi
concerts & theater tónleikar & leikhús 30 The Cure: 40th Anniversary Live /// Take That: Greatest Hits Live /// Westlife: The Twenty Tour Live /// Everybody’s Talking About Jamie
new releases /// frumsýningar
///
4
new releases /// frumsýningar
///
5
new releases /// frumsýningar
///
6
The Wedding Guest Thriller | Michael Winterbottom | 2018 | UK 94 min. ENG No subtitles June 7
A great thriller about a mysterious British man (Dev Patel) with a hidden agenda who travels to Pakistan to attend a wedding, but things take an unexpected and dangerous turn when his plans begin to unravel. Þrælmögnuð spennumynd um dularfullan breskan mann (Dev Patel) sem ferðast til Pakistan til að taka þátt í brúðkaupi, en atburðarásin tekur óvænta og hættulega beygju þegar raunveruleg áform hans koma upp á yfirborðið.
© 2019 RIVERSTONE PICTURES (WEDDING GUEST) LIMITED
BERLINGSKE
GO’ MORGEN DANMARK
EKSTRA BLADET
JYLLANDSPOSTEN
SOUNDVENUE
Sons of Denmark (Danmarks sønner) Thriller, Drama | Ulaa Salim | 2019 | Denmark 120 min. DAN, ARA ICE, ENG June 14
“Opening the Tiger Competition at the IFF Rotterdam 2019 with a bang, there are hints of Martin Scorsese and Jacques Audiard,..., a bombastic thriller that gels politics, family and police procedural into a fiery thriller.” -Kaleem Aftab, Cineuropa Magnaður pólitískur þriller sem gerist árið 2025 í Danmörku. Mikil ólga ríkir í kjölfar hryðjuverkaárásar og alda hatursglæpa af völdum hægriöfgamanna hefur dunið á hópum af öðru þjóðerni í landinu. Þjóðernissinnar eru að ná pólitískum völdum þegar minnihlutahópar taka málin í sínar hendur með afdrifaríkum afleiðingum.
new releases /// frumsýningar
Three Identical Strangers Documentary, Drama | Tim Wardle | 2018 | UK 96 min. ENG No subtitles June 21
Three strangers are reunited by astonishing coincidence after being born identical triplets, separated at birth, and adopted by three different families. But their jaw-dropping reunion also unearths an unimaginable secret with radical repercussions for us all. The Most Amazing, Incredible, Remarkable True Story Ever Told! Þrír ókunnugir menn hittast fyrir algjöra tilviljun eftir að hafa fæðst sem eineggja þríburar en aðskildir við fæðingu og ættleiddir af þremur mismunandi fjölskyldum. Hinir ævintýrakenndu endurfundir setja röð atburða í gang sem verður til að ótrúlegt leyndarmál kemur í ljós – leyndarmál sem hefur róttækar afleiðingar í för með sér.
Ama-San Documentary | Cláudia Varejão | 2016 | Portugal, Japan 112 min. JPN, POR ENG June 21
A dive, the midday sun filtering through the water. The air in her lungs has to last until she can dislodge the abalone. Dives like these have been carried out in Japan for over 2000 years by the Ama-San. “A bewitching dive” - Blythe Worthy, 4:3 Heillandi heimildarmynd um Ama-San konurnar á Shima skaganum í Japan sem hafa viðhaldið ævafornri hefð í meira en 2000 ár – þær kafa eftir perlum, ígulkerjum og skeljum án notkunar súrefnis, aukabúnaðar eða sérstaks hlífðarfatnaðar.
///
7
new releases /// frumsýningar
///
8
Summer 1993 (Estiu 1993) Drama | Carla Simón | 2017 | Spain 97 min. CAT ICE, ENG
June 28
Following the death of her parents, six year old Frida faces the first summer with her new adoptive family in the Catalan province, with everyone learning to cope with a new situation. This coming of age drama is an extraordinarily moving snapshot of a child in an adult world, anchored by flawless performances by its two young stars. “True and captivating.” “A thoughtful and moving family portrait.”
– Jonathan Holland, The Hollywood Reporter
Einstaklega falleg mynd byggð á sannri sögu sem lætur engan ósnortinn! Hin sex ára gamla Frida stendur skyndilega frammi fyrir fyrsta sumrinu með nýrri fósturfjölskyldu í kjölfar andláts foreldra hennar. Frida þarf að læra að takast á við tilfinningarnar og nýju foreldrarnir þurfa að læra elska nýjan fjölskyldumeðlim sem þeirra eigin.
Mid90s Comedy, Drama | Jonah Hill | 2018 | USA 85 min. ENG ICE July 5
13-year old Stevie spends his summer in 1990s LA navigating between his troubled home life and a group of new friends that he meets at a Motor Avenue skate shop. A sensational directorial debut by Jonah Hill, praised by many as this year’s best film. Stevie er þrettán ára gutti á tíunda áratugnum í LA, sem eyðir sumrinu í flakka á milli vandræðaheimilis og nýs vinahóps sem hann kynnist við brettabúð. Margrómuð leikstjórnarfrumraun Jonah Hill sem af mörgum er talin vera besta mynd ársins.
new releases /// frumsýningar
Out Stealing Horses // Út að stela hestum (Ut og stjæle hester) Drama | Hans Petter Moland | 2019 | Norway, Sweden, Denmark 123 min. NOR ICE, ENG July 12
A grieving widower moves to the country where a chance encounter rekindles memories from his past, revisiting the summer of 1948 that had a drastic effect on his life. Based on the internationally acclaimed best-selling novel by Per Pettersen, the film premiered at IFF Berlinale 2019 to great reviews and a Silver Bear Prize. “Masterpiece” – Petra Kohse, Berliner Zeitung Hjartnæm saga um einsemd mannsins, aldurinn sem færist yfir og sakleysi, sem glatast að eilífu. Sagan er byggð á alþjóðlegu metsölubókinni Út að stela hestum eftir hinn norska Per Pettersen, með Stellan Skarsgård í hlutverki ekkjumannsins Þránds sem hugleiðir æskuárin og afdrifaríka atburði sem hentu sumarið 1948 með örlagaríkum afleiðingum.
Ladies in Black Comedy, Drama | Bruce Beresford | 2018 | Australia 109 min. ENG No subtitles July 19
Tender-hearted comedy-drama from the director of award-winning Driving Miss Daisy. 16-year old shy Lisa takes a holiday job at a prestigious department store, where she meets the “ladies in black”. As she grows from a bookish schoolgirl into a glamorous, positive young woman, the impact they have on each other will change all their lives. Hin feimna 16 ára Lisa fær sér sumarstarf í stórri verslunarmiðstöð og kynnist þar hópi kvenna sem kallast “dömurnar í svörtu”. Lisa þroskast frá bókelskri skólastúlku í glæsilega og jákvæða unga dömu, en áhrif kvennanna hver á aðra mun breyta lífi þeirra allra. Skemmtileg og heillandi mynd frá leikstjóra verðlaunamyndarinnar Driving Miss Daisy.
///
9
new releases /// frumsýningar
///
10
The Nothing Factory (A Fábrica de Nada) Drama, Musical | Pedro Pinho | 2017 | Portugal 177 min. POR,FRE ENG July 19
One night a group of factory workers discover that their employer is stealing the plant’s machines and raw materials. To fight back they organize to occupy the plant. “This is the kind of bold film-making, bristling with risks and ideas, that shakes up cinema from the inside.”
- Wendy Ide, Observer (UK)
Þegar starfsmenn í verksmiðju uppgötva að vinnuveitandinn stelur vélum og hráefni í skjóli nætur sem lið í því að knésetja verksmiðjuna taka verkamennirnir málin í sínar eigin hendur og hertaka verksmiðjuna til að vernda vinnustaðinn. Ögrandi og nýstárleg kvikmynd sem vann FIPRESCI gagnrýnendaverðlaunin í Cannes.
The Man Who Killed Hitler and Then the Bigfoot Adventure, Sci-Fi | Robert D. Krzykowski | 2018 | USA 98 min. ENG ICE July 26
Follows the epic adventures of Calvin Barr (Sam Elliott), once a legendary assassin who killed Adolf Hitler. Now decades later, he needs to come back from retirement for one final top secret mission – to track down and eliminate the creature Bigfoot that is infected with a deadly virus. Myndin segir frá epískum ævintýrum Calvin Barr (Sam Elliot), goðsagnakenndri leyniskyttu sem réð Adolf Hitler af dögum. Áratugum síðar er hann kallaður aftur til starfa vegna nýs háleynilegs verkefnis – að finna og útrýma skepnunni Bigfoot sem leikur lausum hala og ber banvænan vírus.
new releases /// frumsýningar
Eight Out of Ten (Ocho de cada Diez) Drama | Sergio Umansky Brener | 2018 | Mexico 107 min. SPA ENG August 2
In a country where the state has become a criminal enterprise, a submissive worker must take the law into his own hands to avenge the murder of his son. A fierce and psychologically complex drama that explores the aftermath of a tragedy that evidences the rampant impunity and insecurity problem across Mexico. Aurelio og Citlali hittast í Mexíkóborg á myrkasta tímabili í lífi þeirra, sonur hans hefur verið myrtur og hún hefur þurft að skilja dóttur sína eftir hjá ofbeldisfullum barnsföður. Spillt yfirvöld í landinu hafa ítrekað brugðist þeim svo þau neyðast til að taka völdin í eigin hendur sama hvað það mun kosta.
JT LeRoy Drama, Biography | Justin Kelly | 2018 | UK, Canada, USA 108 min. ENG No subtitles August 9
In this captivating true story, a young woman named Savannah Knoop (Kristen Stewart) spends six years playing the public role of JT LeRoy, an enigmatic and celebrated made-up literary persona created by her sister-in-law (Laura Dern). Ung kona að nafni Savannah Knoop (Kristen Stewart) eyðir sex árum í að leika persónuna JT LeRoy, dularfulla og vinsæla en falska bókmenntapersónu sem er hugarsmíð mágkonu hennar (Laura Dern). Heillandi saga byggð á sönnum atburðum.
///
11
TERRÍCOLA FILMS & ARTE MECÁNICA PRESENT
Jury Special Mention
MEJOR ACTOR
MEJOR ACTRIZ
PREMIO GUERRERO DE LA PRENSA A MEJOR PELÍCULA
TERRICOLA FILMS | ARTE MECÁNICA | COLECTIVO COLMENA | VISSUAL | ELEMENTAL | GEKOLOR STUDIOS | OA SONIDO and SOUNDTUBE present a film by SERGIO UMANSKY with NOÉ HERNÁNDEZ | DANIELA SCHMIDT | RAÚL BRIONES | EDWARD COWARD casting ROCÍO BELMONT musical supervisor ANNETTE FRADERA sound MARTÍN DE TORCY sound design ODÍN ACOSTA sound mix JUAN PABLO HUERTA color correction FRANZ A. NOVOTNY original music KENJI KISHI costume designer ÚRSULA SCHNEIDER art director ÁNGELA LEYTON director's assistant SANDRA MAYERSTEIN production manager ISAAC MONTECILLO editor SAM BAIXAULI director of photography MIGUEL ESCUDERO coproducers LILI BRENER | JACK LANDSMANAS | AMAURY ALCOCER | NOÉ HERNANDEZ | ANDRÉS LASK RICARDO UMANSKY | URI GHELMAN Executive producer OZCAR RAMÍREZ GONZÁLEZ producers SERGIO UMANSKY | DANIELA SCHMIDT writer and director SERGIO UMANSKY
new releases /// frumsýningar
///
12
Wild Rose Music, Drama | Tom Harper | 2018 | UK 100 min. ENG ICE August 16
Jessie Buckley delivers an unforgettable, star-making performance as Rose-Lynn Harlan, a rebellious country singer and mother of two, who is fresh out of prison and dreams of musical stardom. A joyous human story steeped in music, courage, family, and achieving your dreams – no matter how far away they may appear. Rose-Lynn Harlan er uppreisnargjörn kántrísöngkona og tveggja barna móðir sem er nýsloppin úr fangelsi og í tilgangslausu starfi, á meðan hún reynir að láta metnaðarfullan draum sinn rætast um frægð og frama sem tónlistarkona. Mannleg saga full af tónlist, gleði, hugrekki, fjölskyldu og eltingarleiknum við draumana.
Apollo 11 Documentary, History | Todd Douglas Miller | 2019 | USA 93 min. ENG ICE August 23
A cinematic event fifty years in the making, crafted from a newly discovered trove of 65mm footage, and more than 11,000 hours of uncatalogued audio recordings. Brings us NASA’s most celebrated mission – the one that first put men on the moon, and forever made Neil Armstrong and Buzz Aldrin into household names. “That’s one small step for [a] man, one giant leap for mankind.” - Neil Armstrong Frá leikstjóranum Todd Douglas Miller kemur kvikmynda viðburður sem hefur verið fimmtíu ár í vinnslu. Með nýfundnu 65mm myndefni og meira en 11.000 klukkustundum af óskráðum hljóðupptökum upplifum við skýrt þessa örlagaríku daga og klukkustundir árið 1969 þegar mannkynið tók risastökk inn í framtíðina.
new releases /// frumsýningar
Ordinary Time (Tempo Comum) Drama | Susana Nobre | 2018 | Portugal 64 min. POR ENG August 23
In an apartment in Lisbon, Marta takes care of her newborn daughter, while in these first days receiving visits from family and friends. They start narrating stories about marriage, childbirth, first jobs, expectations and plans for the future. Official selection: International Film Festival Rotterdam 2018 Hugljúf mynd sem fjallar um fyrsta tímabilið í lífi fjölskyldu eftir fæðingu erfingja. Þetta einkennist oft af miklum gestagangi og fjölbreyttum samræðum, sem spanna allt frá hversdagslegum praktískum hlutum til vona og væntinga varðandi framtíðina.
The Apparition // Vitrunin (L’Apparition) Drama | Xavier Giannoli | 2018 | France, Belgium 144 min. FRE ICE, ENG August 30
Jacques (Vincent Lindon) is a journalist at a large regional newspaper in France, who is recruited by the Vatican for a special task; investigate the veracity of a saintly apparition of the Virgin Mary by a young girl in a small French village. As things begin to unfold, Jacques gradually sees his belief system profoundly shaken. “Intimately epic storytelling… keeps the viewer on the edge.” – Jordan Mintzer, The Hollywood Reporter Jacques (Vincent Lindon) er hæfileikaríkur rannsóknarblaða maður sem ráðinn er af Vatíkaninu í sérstakt verkefni; að rannsaka trúverðugleika ungrar stúlku er kveðst hafa orðið vitni að guðlegri opinberun Maríu meyjar. Þegar Jacques fer smám saman að afhjúpa ýmislegt er hrist verulega upp í hans eigin trúarstoðum.
///
13
best of the year /// bestu bitar รกrsins
///
14
best of the year /// bestu bitar ársins
Utøya: July 22 (Utøya 22. Juli) Drama, Thriller | Erik Poppe | 2018 | Norway 92 min. NOR,ENG ENG June-August
On July 22 2011 more than 500 youths at a political summer camp on an island outside Oslo were attacked by an armed, right-wing extremist. Earlier that day he bombed a Government building in Oslo before making his way to Utøya island. 72 Minutes that Changed Us Forever Þann 22. júlí 2011 steig vopnaður hægri-öfgamaður á land í Útey, eftir að hafa sprengt bílsprengju fyrr um daginn við ríkis byggingu í Osló. Þar hóf hann skothríð á rúmlega 500 ungmenni í pólítískum sumarbúðum á eyjunni.
The Guilty (Den skyldige) Crime, Thriller | Gustav Möller | 2018 | Denmark 85 min. DAN ENG June-August
When alarm dispatcher and former police officer answers an emergency call from a kidnapped woman, he enters a race against time to save the endangered woman, but this crime is far more complex than he first thought. “A cinematic study in tension, ... a thrilling movie”
- Brian Tallerico, RogerEbert.com
Þegar lögreglumaðurinn Asger Holm svarar neyðarlínusímtali frá konu sem hefur verið rænt, tekur við óvænt atburðarás er reynir á taugarnar þegar slóðin virðist teygja sig dýpra í glæp sem hann óraði ekki fyrir. Frábær danskur spennutryllir!
Border (Gräns) Fantasy, Romance | Ali Abbasi | 2018 | Sweden, Denmark 101 min. SWE ENG June-August
An exciting, intelligent mix of romance, Nordic noir, social realism and supernatural horror that defies and subverts genre conventions. Tina is a border guard with a superhuman sense of smell that makes her able to sense shame, fear and guilt on travellers, until one day she meets Vore who is the first person she can’t identify... Border vann Un Certain Regard flokkinn á Cannes og er frumlegasta og skemmtilegasta myndin sem þú munt sjá í ár! Landamæravörðurinn Tina hefur yfirnáttúrulegt lyktarskyn sem gerir henni kleift að skynja skömm, ótta og sekt á ferðalöngum, þangað til hún hittir Vore sem hún getur ekki borið kennsl á...
///
15
best of the year /// bestu bitar ársins
///
16
Cold War (Zimna Wojna) Drama, Romance | Pawel Pawlikowski | 2018 | Poland, France, UK 88 min. POL, FRE, GER, CRO, ITA, RUS ENG June-August
A passionate love story between two people of different backgrounds and temperaments, who are fatefully mismatched, set against the background of the Cold War in the 1950s in Poland, Berlin, Yugoslavia and Paris. Pawel Pawlikowski won the Best Director award at Cannes Film Festival, where it also competed for the Palme d’Or. Frábær og svöl ástarsaga, sem ferðast eins og silfraður draugur frá pólsku sveitinni árið 1949, til Varsjá og Berlínar, allt til næturklúbba Parísar. Pawel Pawlikowski vann verðlaun fyrir bestu leikstjórn í Cannes, en myndin keppti einnig um hinn eftirsótta Gullpálma. Stórbrotin kvikmyndataka í svarthvítu, líkt og hin margverðlaunaða Ida frá sama leikstjóra.
One Cut of the Dead (Kamera wo tomeru na!) Comedy, Horror | Shin’ichirô Ueda | 2018 | Japan 96min. JPN ENG June-August
Things go badly for a hack director and film crew shooting a low budget zombie movie in an abandoned WWII Japanese facility, when they are attacked by real zombies. “The best zombie comedy since Shaun of the Dead” - David Erlich, Indiewire Japönsk grínhrollvekja sem hefur slegið rækilega í gegn víðs vegar um heiminn og mun pottþétt öðlast költstatus þegar fram í sækir. Amatör kvikmyndaleikstjóri og tökulið hans eru að skjóta ódýra mynd með uppvakningum í yfirgefinni herstöð í Japan, en þau komast í hann krappan þegar alvöru uppvakningar ráðast á þau.
best of the year /// bestu bitar ársins
///
Shoplifters (Manbiki kazoku) Drama, Crime | Hirokazu Kore-eda | 2018 | Japan 120 min. JPN ENG June-August
Hirokazu Kore-eda’s Cannes Film Festival Palme d’Or winner is a thrilling, beautiful tale of Tokyo’s down-and-outs. A masterful ensemble piece about a ‘family’ living on its wits as small-time crooks to make ends meet, until their lives change as a result of opening their doors to a beleaguered young girl they find outside in the cold. Hinn merki leikstjóri Kore-eda hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2018 fyrir Shoplifters. Myndin er spennandi og falleg saga fjölskyldu einnar í Tókíó sem þurfa að stela til að ná endum saman, en einn dag breytist líf þeirra þegar þau taka að sér unga stelpu sem þau finna aleina í köldu húsasundi.
Capernaum (
)
Drama | Nadine Labaki | 2018 | Lebanon, France, USA 126 min. ARA,AMH ENG June-August
It tells the story of Zain, a Lebanese boy who sues his parents for negligence. The film follows Zain as he journeys from gutsy, streetwise child to hardened 12-year-old, who survives through his wits on the streets, goes to prison for committing a violent crime, and finally seeks justice over his parents in a courtroom. Tólf ára drengur kærir foreldra sína fyrir vanrækslu á meðan hann tekur út 5 ára fangelsisdóm fyrir ofbeldisglæp. Stórmerkileg mynd frá Líbanon sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda og var tilnefnd til Óskars-, BAFTA og Golden Globe verðlauna árið 2019.
17
best of the year /// bestu bitar ársins
///
18
Birds of Passage (Pájaros de verano) Drama, Crime | Cristina Gallego, Ciro Guerra | 2018 | Columbia, Mexico, Denmark 125 min. SPAN, ENG, Wayuu ENG June-August
During the marijuana bonanza, a violent decade that saw the origins of drug trafficking in Colombia, Rapayet and his indigenous Wayuu family get involved in a war to control the business that ends up destroying their lives and their culture. “Colombian crime epic” – Jordan Mintzer, The Hollywood Reporter Grasræktun í Kólumbíu á áttunda áratugnum eykst samhliða blómstrandi hippamenningu Bandaríkjamanna. Þegar græðgi, ástríða og stolt blandast saman brýst út stríð í Wayuu frumbyggjafjölskyldunni sem endar með bróðurmorði og ógnar tilvist fjölskyldunnar og hefðum hennar.
Girl Drama | Lukas Dhont | 2018 | Belgium, Netherlands 109 min. FRE,DUT/NLD,ENG ENG June-August
Determined 15-year-old Lara is committed to becoming a professional ballerina. Lara’s adolescent frustrations and impatience are heightened as she realizes her body does not bend so easily to the strict discipline because she was born a boy. “A stunning debut” - Peter Debruge, Variety Hin ákveðna 15 ára Lara hefur einsett sér að verða atvinnuballerína. Gremja og óþolinmæði unglingsáranna magnast upp þegar hún gerir sér grein fyrir því að líkami hennar hlýðir ekki ströngum reglum ballettsins, en ástæður þess má aðallega rekja til þess að henni var úthlutað vitlausu kyni við fæðingu.
best of the year /// bestu bitar ársins
Yuli -The Carlos Acosta Story Biography, Drama, Music | Icíar Bollaín | 2018 | Spain, Cuba, UK, Germany 111 min. SPA,ENG ENG June-August
The story of the Cuban dancer Carlos Acosta, a legend in the dance world and the first black dancer to perform some of the most famous ballet roles. A dancer who did not want to dance. It is his own story about growing up in Cuba, becoming a dancer, moving to London and his relationship with his father, his family and his country. Stórkostleg og grípandi kvikmynd um ævi og feril kúbanska dansarans Carlos Acosta sem er fyrir löngu orðinn lifandi goðsögn í dansheiminum. Myndin byggir á sjálfsævisögu hans er fjallaði um uppvöxtinn á Kúbu, það að verða dansari, flutninginn til London og samband hans við föður sinn, fjölskylduna og heimalandið.
Bohemian Rhapsody Music, Biography, Drama | Bryan Singer | 2018 | UK, USA 134 min. ENG ICE June-August
The story of the legendary rock band Queen and their extraordinary lead singer Freddie Mercury. The film traces the meteoric rise of the band through their iconic songs and revolutionary sound, leading up to their famous performance at Live Aid. A movie made for the cinematic experience!!! Saga hinnar goðsagnakenndu bresku hljómsveitar Queen og hins stórkostlega söngvara hennar, Freddie Mercury. Myndin fylgir frægðarsól bandsins frá stofnun árið 1970 og þróun lagasmíða og hljóms – allt fram að svakalegum Live Aid tónleikum. Mynd sem verður að upplifa á stóra tjaldinu í frábærum hljóð- og myndgæðum!
///
19
icelandic cool cuts /// íslenskar bíóperlur
///
20
Carefully selected films, cool cuts, of exciting Icelandic cinema. Full of fun, excitement, wonders and excellent filmmaking - these are not to be missed! Screened all summer long with English subtitles.
icelandic cool cuts /// íslenskar bíóperlur
Woman at War (Kona fer í stríð) Thriller, Adventure, Comedy | Benedikt Erlingsson | 2018 | Iceland 101 min. ICE ENG June-August
Halla, an independent woman in her late 40s, declares war on the local aluminium industry. She’ll risk anything to protect the Icelandic highlands, until an orphan unexpectedly enters her life. The film was selected for International Critics’ Week at Cannes Film Festival 2018 and has won many prestigious awards since its premiere. Kona fer í stríð segir frá kórstjóra á fimmtugsaldri sem ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands, þar til munaðarlaus stúlka stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni eða að bjarga heiminum?
101 Reykjavík Comedy, Romance | Baltasar Kormákur | 2000 | Iceland 88 min. ICE, ENG, SPA ENG June-August
Thirty-year-old Hlynur still lives with his mother and spends his days drinking, watching porn and surfing the net while living off unemployment checks. A comedy by director Baltasar Kormákur, Iceland’s alleged answer to Almodóvar, starring the master’s favourite Victoria Abril! Þó Reykjavík sé minni en flestir vilja játa og miðbærinn beinlínis dvergvaxinn, bætir borgin það upp með villtu næturlífi. Umkringdur fáklæddu holdi, reyk og hækkandi hitastigi er auðvelt að gleyma því að úti bíður heimskautaveðráttan í póstnúmerinu 101 Reykjavík.
Rams (Hrútar) Drama | Grímur Hákonarson | 2015 | Iceland 93 min. ICE ENG June-August
Rams is a tragicomedy about two brothers in their sixties who live side by side on sheep farms in a secluded valley. When a lethal disease is detected in some stock in the valley, all the sheep need to be put down. The brothers, who haven’t spoken in forty years, are now forced to communicate. Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti á landinu og eru þeir margverðlaunaðir fyrir hrútana sína. Bræðurnir hafa ekki talast við í fjóra áratugi, en þegar riðuveiki kemur upp í dalnum þurfa þeir að grípa til sinna ráða.
///
21
icelandic cool cuts /// íslenskar bíóperlur
///
22
Jar City (Mýrin) Crime, Drama, Thriller | Baltasar Kormákur | 2006 | Iceland 93 min. ICE ENG June-August
A murder opens up a bleak trail of long buried secrets and small town corruption for a worn out police detective and his squad. Jar City is a great thriller not to be missed, directed by Baltasar Kormákur and adapted from the best-selling novel by Arnaldur Indriðason. Rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður á vettvang glæps í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni. Við fyrstu sýn virðist sem um sé að ræða tilhæfulausa árás á roskinn ógæfumann, en ekki er allt sem sýnist. Mýrin er byggð á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar og leikstýrt af Baltasar Kormáki.
of_horses_and_men_poster_print.pdf
1
9/9/13
4:49 PM
Of Horses and Men (Hross í oss) Comedy, Drama, Romance | Benedikt Erlingsson | 2013 | Iceland 81 min. ICE ENG June-August
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
A country romance about the human streak in the horse and the horse in the human. Love and death become intertwined with enormous consequences. The fortunes of people in the countryside as seen through the eyes of horses. Unique and entertaining film and the first Icelandic feature awarded Nordic Council Film Prize. Bráðskemmtilegt kvikmyndaverk og einstaklega kröftug upplifun. Grimm sveitarómantík um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. Ást, kynlíf, hross og dauði fléttast saman með skelfilegum afleiðingum. Örlagasögur af fólki í sveit frá sjónarhól hestsins. Hlaut fyrst íslenskra mynda Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.
When the Raven Flies (Hrafninn flýgur) Action, Drama | Hrafn Gunnlaugsson | 1984 | Iceland 110 min. ICE ENG June-August
Director Hrafn Gunnlaugsson’s beloved first Viking film that has conquered the world. A young boy is spared when a Viking takes pity on him instead of killing him. Iceland 20 years later: The boy returns to take his revenge on the killers, the Norwegian foster brothers; Thord and Eirik, by cunning and hidden weapons. Frá leikstjóranum Hrafni Gunnlaugssyni kemur ein ástsælasta víkingamynd allra tíma sem farið hefur sigurför um heiminn og heillað gagnrýnendur og eignast aðdáendur víðs vegar. Myndin fjallar um hefndarferðalag Gests til Íslands á hæla tveimur víkingum er drápu foreldra hans og tóku systur hans til fanga er hann var drengur.
icelandic cool cuts /// íslenskar bíóperlur
Cold Fever (Á köldum klaka) Comedy, Drama | Friðrik Þór Friðriksson | 1995 | Iceland 83 min. ICE, ENG, JPN ENG June-August
A young Tokyo executive, is looking forward to his yearly holiday playing golf in Hawaii. His plans change suddenly when his grandfather convinces him that he should perform a memorial service for his parents at the spot where they died: a remote river in Iceland. Hilarious road-trip movie from director Fridrik Thor Fridriksson. Stórskemmtileg vegamynd frá leikstjóranum Friðrik Þór um ungan japanskan mann sem tekst á við íslenska veðráttu, sjálfsánægðan leigubílstjóra, bandaríska túrista og íslenska sviðahausa. Myndin lýsir á gamansaman hátt reynslu útlendinga af landi og þjóð og spurningin „How do you like Iceland?“ kemur ósjaldan fyrir.
Under the Tree (Undir trénu) Comedy, Drama | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | 2017 | Iceland 89 min. ICE ENG June-August
When the next-door neighbours complain that a tree in Baldvin and Inga’s backyard is casting a shadow over their sundeck, a typical spat between suburban neighbours begins to spiral unexpectedly and violently out of control. Has won several International Awards and 7 Icelandic Edda Awards, including Best Film of the Year. Samtímasaga eftir Huldar Breiðfjörð og Hafsteinn Gunnar um nágranna- og forræðisdeilur sem fara úr böndunum, um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði hvort við annað sem hverfist í kringum stórt og fallegt tré! Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna auk sjö Edduverðlauna, m.a. sem besta kvikmynd ársins.
///
23
///
24
friday night party screenings /// föstudagspartísýningar ///
Dirty Dancing (1987) June 7 @20:00 (8pm) + August 30 @20:00 (8pm)
Spending the summer at a Catskills resort with her family, Frances Baby (Jennifer Grey) falls in love with the camp’s dance instructor, Johnny Castle (Patrick Swayze). The film won numerous awards including the Academy Awards for best original song „(I’ve Had) The Time Of My Life“. Hver man ekki eftir Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing? Við fáum alveg í hnén! „I’ve - had - the time of my life...!“ Vinsælasta og mest umbeðna partísýningamyndin!
Dumb and Dumber (1994) June 14 @20:00 (8pm)
Harry (Jeff Daniels) and Lloyd (Jim Carrey) are two good friends who happen to be really stupid. The duo set out on a cross country trip from to return a briefcase full of money to its rightful owner. Little do they know that they’re transporting a load of ransom money and they’ve got a pair of kidnappers on their tail. Ein fyndnasta, vitlausasta og vinsælasta gamanmynd allra tíma heldur upp á 25 ára afmæli!!! Jim Carrey og Jeff Daniels fara á kostum í sprenghlægilegri grínmynd sem þú vilt ekki missa af að sjá aftur á hvíta tjaldinu!!!
Með allt á hreinu (1982) Sing-along! (Icelandic) June 21 @20:00 (8pm)
This Icelandic musical gem is unfortunately not screened with English subtitles. But if you want to join the Icelanders singing along to this beloved musical-comedy from the early 80s do not hesitate to come! Tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland. Ein ástsælasta kvikmynd Íslandssögunnar er nú komin í nýjan stafrænan búning með endurbættum hljóð- og myndgæðum, ásamt því að sérstakir fjöldasöngtextar birtast undir sönglögum myndarinnar.
25
friday night party screenings /// föstudagspartísýningar ///
26
My Best Friend’s Wedding (1997) June 28 @20:00 (8pm)
When Julianne (Julia Roberts) discovers that her longtime best friend Michael (Dermot Mulroney) is getting married to the beautiful Kimberly (Cameron Diaz), Julianne realizes her true feelings for him -- and sets out to sabotage the wedding. Frá leikstjóra hinnar geysivinsælu Muriel’s Wedding kemur frábær rómantísk grínmynd með Julia Roberts og Cameron Diaz. Hin 28 ára gamla Julianne verður ástfangin af besta vini sínum þegar hann tilkynnir trúlofun sína. Nú eru góð ráð dýr og Julianne gerir allt til að vinna hjarta brúðgumans áður en það verður um seinan.
Bohemian Rhapsody (2018) Sing-along! July 5 @20:00 (8pm)
The story of the legendary rock band Queen and lead singer Freddie Mercury, leading up to their famous performance at Live Aid. Don’t miss out on a spectacular Sing-along screening only with English subtitles during songs so YOU can take it away with your favourite Queen songs! Saga hinnar goðsagnakenndu bresku hljómsveitar Queen og hins stórkostlega söngvara þeirra Freddie Mercury. Ekki missa af sérstakri Sing-along sýningu með textum undir lögunum þar sem ÞÚ getur sungið hástöfum með þínum uppáhalds slögurum!!!
American Pie (1999) July 12 @20:00 (8pm)
An awesome comedy celebrating it’s 20th anniversary! Four teenage boys full of raging hormones enter a pact to lose their virginity. We follow their adventures and chase for girls as they gear up for the most important night of their lives... the prom? Fjórir menntaskólavinir stefna að því að missa sveindóminn fyrir útskrift, en það er hægara sagt en gert og nú nálgast lokaballið óðfluga svo piltarnir þurfa að hafa snör handtök… Ekki missa af þessari geggjuðu grínmynd á 20 ára afmælissýningu!!!
friday night party screenings /// föstudagspartísýningar ///
Muriel’s Wedding (1994) July 19 @20:00 (8pm)
A young social outcast in Australia steals money from her parents to finance a vacation where she hopes to find happiness, and perhaps love, instead of wasting her life alone in her room listening to ABBA records and never going on a date. Muriel eyðir dögunum í að dagdreyma um brúðkaupið sitt og hlusta á ABBA plötur, en vandamálið er að hún hefur aldrei farið á stefnumót. Hún stelur því peningum frá foreldrum sínum og fer í ógleymanlegt ferðalag í leit að hamingju og mögulega ástinni...
Ace Ventura: Pet Detective (1994) July 26 @20:00 (8pm)
He’s the best there is! In fact, he’s the only Pet Detective there is! Ace (Jim Carrey) is on the case to find the Miami Dolphins’ missing mascot. Ace goes eyeball to eyeball with a man-eating shark, stakes out suspects and woos and wows the ladies. No matter what he always gets his man … or beast! Sjúklega fyndin grínmynd með grínistanum Jim Carrey sem fer algjörlega á kostum sem hinn aulalegi gæludýraspæjari Ace Ventura sem sérhæfir sig að hafa uppá týndum gæludýrum - þegar höfrungur hverfur fer Ace í málið!
Stella í orlofi (1986) Icelandic August 2 @20:00 (8pm)
This Icelandic gem is unfortunately not screened with English subtitles. But if you want to join the Icelanders for a laughter-therapy, do not hesitate to come! Hin ógleymanlega Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Myndin er nú komin á stafrænt form, rúmlega þrjátíu árum eftir frumsýningu! Fru Stella, det er blod!
27
friday night party screenings /// föstudagspartísýningar ///
28
The Rocky Horror Picture Show (1975) Sing-along! August 9 @20:00 (8pm)
When a straight-laced couple is stranded on a stormy night, they take refuge in a dark, old mansion full of weirdos led by a mad transvestite scientist. Spoof sci-fi and camp horror makes The Rocky Horror Picture Show a one of a kind cult classic, this bizarrely entertaining and highly satisfying musical is a huge box-office draw. Come party with us and don´t hesitate to show up in a costume! Aðdáendur myndarinnar ættu að dusta rykið af korselettunum, snyrta hárkollurnar og herða hnútana á svipunum. Komdu í partí og helst í búning til að sjá eina þekktustu „költmynd“ allra tíma, því harðir aðdáendur flykkjast víða um heim á sýningar á henni klæddir í gervi söguhetjanna.
Hair // Hárið (1979) 40th Anniversary! // Sing-along! August 16 @20:00 (8pm)
Milos Forman’s adaptation of the tribal rock musical Hair about a quiet young man from the Midwest who becomes friendly with a group of New York hippies on his way to begin basic training in the military. The film includes most of the more famous songs from the original play, including ‘Donna’, ‘Aquarius’, ‘Easy to Be Hard’, ‘Let the Sunshine In’, ‘Good Morning Starshine’, ‘Frank Mills’ and the title number. Einn ástsælasti söngleikur allra tíma sem skartar öllum þekktustu og vinsælustu lögum úr upprunalega söngleiknum - komdu og syngdu með hástöfum!!!
Sleepless in Seattle (1993) August 23 @20:00 (8pm)
What if someone you never met, someone you never saw, someone you never knew was the only someone for you? A recently widowed man’s son calls a radio talk-show in an attempt to find his father a partner, sparking huge interest with female listeners. Endearing romantic classic comedy with Tom Hanks and Meg Ryan. Æðisleg rómantísk gamanmynd með Tom Hanks og Meg Ryan um leitina að sannri ást. Ekkillinn Sam dregst óvænt inní atburðarás er sonur hans kemur honum á framfæri í spjallþætti í útvarpinu, sem nær athygli blaðakonu í hinum enda landsins.
MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.
concerts /// tónleikar
///
30
The Cure: Anniversary 1978-2018 July 11 @20:00 (8pm) - ONLY ONE NIGHT!
The Cure, acknowledged as one of the world’s greatest live bands, take the stage on a perfect July evening in London’s Hyde Park to deliver a set of songs celebrating four decades of music making. From ‘Lovesong’ to ‘Lullaby’, from ‘Boys Don’t Cry’ to ‘Burn’, from ‘Fascination Street’ to ‘Friday I’m in Love’ - this extraordinary band takes us on a magical trip through time, now in a fabulously immersive cinematic experience. Hérna gefst þér einstakt tækifæri til að upplifa The Cure, troða upp á sérstökum 40 ára hátíðartónleikum í Hyde Park í London. Upplifðu töfrandi tímaferðalag í gegnum fjóra áratugi af tónlistarsköpun með Robert Smith og félögum í stórkostlegum hljóm- og myndgæðum í alltumlykjandi bíóupplifun.
Take That: Greatest Hits Live 2019 Tour July 25 @20:00 (8pm) - ONLY ONE NIGHT!
Celebrating 30 incredible years, Take That are bringing their huge 2019 tour to cinemas for one night only! Join the party at your local cinema, you’ll have front-row seats as Gary, Mark and Howard perform their biggest hits from the last three decades. Get ready to throw your hands in the air – this is one party you’ll never forget! Þessu partýi viltu alls ekki missa af - þegar Take That færa þér síðustu tónleikana úr glænýjum Bretlandstúr beint í æð í Bíó Paradís. Upplifðu stemninguna úr fremstu sætaröð með frábæru hljóði og mynd þegar Gary, Mark og Howard stíga á stokk og gefa allt í með þeirra þekktustu slögurum í gegnum tíðina á 30 ára afmælistónleikum.
Westlife: The Twenty Tour Live 2019 August 15 @20:00 (8pm) - ONLY ONE NIGHT!
Westlife are back! It’s been 20 years since the record-breaking boyband smashed into the charts, now their highly anticipated reunion tour is coming to cinemas globally for one night only! Irish heartthrobs Shane, Nicky, Mark and Kian will perform brand-new music alongside their greatest hits, including ‘Uptown Girl’, ‘Flying Without Wings’, ‘You Raise Me Up’ and ‘If I Let You Go’. Westlife eru komnir aftur! Það eru liðin 20 ár síðan hið ofur vinsæla írska strákaband braust inná vinsældalistana, nú snúa þeir aftur með nýtt endurkomu tónleikaferðalag sem kemur í kvikmyndahús um allan heim bara í eina kvöldstund! Upplifðu alla bestu smellina með besta útsýnið í geggjaðri partýstemningu í Paradís!
theater /// leikhús
31
Everybody’s Talking About Jamie August 13 @20:00 (8pm) - ONLY ONE NIGHT!
The new award-winning hit musical for today, inspired by a true story. Jamie is a 16-year old lad from Sheffield that doesn’t quite fit in, who wants to follow his dream of becoming a drag queen. With support from his brilliant loving mum and his good friends, as well as a few drag queens, Jamie overcomes prejudice, beats the bullies and steps out of the darkness, into the spotlight. “Irresistible: a joyous, life-affirming Billy Elliot”
- The Independent
Stórskemmtilegur og sannsögulegur söngleikur sem fjallar um ást og viðurkenningu. Jamie er 16 ára gamall og passar ekki alveg inn, en heitasti draumur hans er að verða drag drottning. Með stuðningi yndislegrar móður og góðra vina, ásamt örfáum dragdrottningum, sigrast Jamie á fordómum og stekkur út í sviðsljósið.
- The Times - Time Out - The Stage - Financial Times - The Independent - WhatsOnStage