Þýskir kvikmyndadagar 2020 - dagskrárbæklingur

Page 1

ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

DEUTSCHE FILM TAGE GERMAN FILM DAYS 14 23 FEB 2020


VELKOMIN Á ÞÝSKA KVIKMYNDADAGA Bíó Paradís í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark og Þýska Sendiráðið á Íslandi standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í ellefta sinn dagana

14. – 23. febrúar 2020

Dagskráin er með sérlega glæsilegu sniði í ár en myndirnar eru gríðarlega fjölbreyttar og höfða til allra aldurshópa. Verðlaunamyndir eins og Balloon og Never Look Away gefa innsýn inn í lífið í Austur-Þýskalandi á tímum nasista og Þýska alþýðulýðveldisins, tímabil sem því miður er ekki jafn langt frá okkur og við viljum halda. Benni í System Crasher er algjör töffari sem berst fyrir því að fá að vera hún sjálf í kerfi sem er ekki hannað fyrir frávik. Þýski þjóðlagasöngvarinn og námuverkamaðurinn Gerhard Gunderman á ekki sjö dagana sæla þegar að leyniþjónusta Þýska alþýðulýðveldisins fer að skipta sér af lífi hans í mynd sem hefur slegið í gegn og vann meðal annars til sex verðlauna á Þýsku kvikmyndaverðlaununum. Gullfiskarnir kitla svo hláturtaugarnar þegar bankamaðurinn Óliver þarf að takast á við breyttar aðstæður með hjálp geggjaðs gengis sem öll lifa með mismunandi fötlun.

Allar myndir verða sýndar á þýsku með enskum texta.

WELCOME TO GERMAN FILM DAYS Bíó Paradís, in collaboration with Goethe-Institut Dänemark and the German Embassy in Iceland, presents the German Film Days for the eleventh time on

Februar y 14th – 23rd 2020! The programme is particularly exciting this year, with a wide variety of films for all ages. Prize-winning films like Balloon and Never Look Away give audiences a glimpse into life in East Germany under the Nazi regime and later the GDR, a period that unfortunately doesn’t feel that far away today. System Crasher’s hero Benni, is a badass girl fighting for the right to be herself in a system that isn’t designed for the atypical. Gerhard Gunderman, the German folk singer and coal miner, has enough on his plate without the STASI secret police taking an interest in his business, in a wildly popular film that won six prizes at the German Film Awards. Die Goldfische is a laugh-outloud comedy about Oliver who has to deal with a radical change in his life with the help of a kooky gang of differently abled people.

All films are screened in German with English subtitles.


NEVER LOOK AWAY Drama / Saga / Rómantík / Drama / History / Romance Florian Henckel von Donnersmarck | 2018 | 189 min. Þýskaland/Germany ÞÝSKA MEÐ ENSKUM TEXTA // GERMAN WITH ENGLISH SUBTITLES

Þýski listamaðurinn Kurt Barnert flúði Austur – Þýskaland og býr nú í Vestur- Þýskalandi. Hann hefur aldrei komist yfir fortíðina í Austri þar sem hann ólst upp undir ógnarstjórn nasista og síðar Þýska alþýðulýðveldisins. Eftir leikstjóra The Lives of Others, nú loks á hvíta tjaldinu! Never Look Away var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2019. German artist Kurt Barnert has escaped East Germany and now lives in West Germany, but is tormented by his childhood under the Nazis and the GDR-regime. Nominated for two Academy Awards 2019

OPNUNARMYND // OPENING FILM

BALLOON Drama / Saga / Spennumynd / Drama / History / Thriller Michael Herbig | 2018 | 125 min. | Þýskaland/Germany ÞÝSKA MEÐ ENSKUM TEXTA // GERMAN WITH ENGLISH SUBTITLES

Myndin er byggð á einum æsilegasta flótta sem framkvæmdur var frá Austur-Þýskalandi þar sem tvær fjölskyldur svifu yfir landamærin í heimagerðum loftbelg. Byggð á sönnum atburðum sem lætur engan ósnortinn en myndin er opnunarmynd Þýskra kvikmyndadaga 2020! One of the most spectacular escapes from communist East Germany, in which two families sailed over the heavily fortified border in a homemade balloon, has been recreated as a thriller for the big screen!


GUNDERMANN Ævisaga / Drama / Tónlist / Biography / Drama / Music Andreas Dresen | 2018 | 128 min. | Þýskaland/Germany ÞÝSKA MEÐ ENSKUM TEXTA // GERMAN WITH ENGLISH SUBTITLES

Myndin byggir á ævi Austur-Þýska tónlistarmannsins Gerhard Gundermann, áskorunum hans við lífið, tónlistina og lífsviðurværið sem vinnumanns í kolanámu. Svo flækist málið þegar leyniþjónusta Þýska alþýðulýðveldisins (STASI) fer að skipta sér af Gundermann! Vann til 6 verðlauna á Þýsku kvikmyndaverðlaununum The movie deals with the real life story of East German singer and writer Gerhard Gundermann and his struggles with music, life as a coal miner and his dealings with the secret police (STASI) of the GDR. The film won six prizes at the German Film Awards, including best film of the year!

SYSTEM CRASHER Drama | Nora Fingscheidt | 2019 | 118 min. | Þýskaland/ Germany ÞÝSKA MEÐ ENSKUM TEXTA // GERMAN WITH ENGLISH SUBTITLES

Myndin fjallar um hina níu ára gömlu Benni sem er í stöðugu stríði við hið kerfislæga umhverfi sem hún passar illa inn í. Framlag Þýskalands til Óskarsverðlaunanna, System Crasher er ein aðsóknarmesta mynd ársins í heimalandinu í listrænum kvikmyndahúsum. On her wild quest for love, 9-year-old Benni’s untamed energy drives everyone around her to despair. The film has now become one of the most successful local arthouse releases of the year in Germany 2019 and was its Oscars entry as well.


MIÐBORGIN GULLFISKARNIR // DIE GOLDFISCHE Gamanmynd / Comedy | Alireza Golafshan | 2019 | 112 min. Þýskaland/Germany ÞÝSKA MEÐ ENSKUM TEXTA // GERMAN WITH ENGLISH SUBTITLES

Stórskemmtileg gamanmynd sem kitlar hláturtaugarnar! Gullfiskarnir munu taka þig í ógleymanlegt ferðalag! Óliver er með allt á hreinu, ungur bankamaður á uppleið. Einn daginn lendir hann í bílslysi og þarf að takast á við nýjan veruleika í hjólastól í kjölfarið. A high-rolling portfolio manager becomes paralyzed after an car accident and ends up in a rehabilitation facility with an interesting group of residents.

Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.


SÝNINGARTÍMAR // SCREENING TIMES ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR // GERMAN FILM DAYS

BALLOON

14. FEB. FÖSTUDAGUR // FRIDAY @17:30 18. FEB. ÞRIÐJUDAGUR // TUESDAY @19:45 22. FEB. LAUGARDAGUR // SATURDAY @20:00

NEVER LOOK AWAY

15. FEB. LAUGARDAGUR // SATURDAY @19:00 20. FEB. FIMMTUDAGUR // THURSDAY @20:00 23. FEB. SUNNUDAGUR // SUNDAY @15:00

SYSTEM CRASHER

16. FEB. SUNNUDAGUR // SUNDAY @20:00 19. FEB. MIÐVIKUDAGUR // WEDNESDAY @17:30 22. FEB. LAUGARDAGUR // SATURDAY @17:30

GUNDERMANN

16. FEB. SUNNUDAGUR // SUNDAY @17:30 19. FEB. MIÐVIKUDAGUR // WEDNESDAY @20:00 23. FEB. SUNNUDAGUR // SUNDAY @21:00

GULLFISKARNIR // DIE GOLDFISCHE 14. FEB. FÖSTUDAGUR // FRIDAY @20:00 17. FEB. MÁNUDAGUR // MONDAY @20:00 21. FEB. FÖSTUDAGUR // FRIDAY @20:00

Skólasýning - School screening Við bjóðum þýskukennurum að bóka nemendur á sérstaka skólasýningu á Þýskum kvikmyndadögum 2020. Bókanir sendist á aron@bioparadis.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.