Úlfljótur 2016 5 tbl

Page 1

FÖSTUDAGUR 22.JÚLÍ

MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER

Landsmót hingað til Nú þegar farið er að síga á seinni hluta þessa

en dagarnir sem eru að líða. Opna dagskráin

during the day.

frábæra landsmóts er tilvalið að líta aðeins yfir

verður ennþá í boði fyrir hádegi, en eftir háde-

The evening programme, meanwhile, has by no

farinn veg. Síðustu helgi mættu rúmlega þúsund

gi fer fram félags- og landakynning á svæðinu.

means been inferior to its daytime counterpart.

skátar frá mörgum löndum hingað á Úlfljóts-

Í Evrópu verður svo boðið upp á brot af því bes-

Contingents and patrols competed with each

vatn. Sé bakland, starfsfólk og þátttakendur í

ta úr veröldunum. Mótinu verður svo formlega

other in the Big Game as well as the thrilling Res-

fjölskyldubúðum tekið með inn í heildarfjöl-

slitið annað kvöld við stóra sviðið klukkan 20:00.

cue Games. Of course, there’s always time for a

da svæðisins eru það um 2500 gestir samtals!

Jamboree so far

breather in between activities, but that doesn’t

Margt hefur á daga okkar drifið, og má þar helst nefna valdagskrána í veröldunum fimm

As we enter the final days of what has so far been

been fun to watch the contingent camps being

sem skátarnir hafa tekið þátt í á daginn.

a great Jamboree, we take a look back at the

built, many of which are very impressive.

Kvölddagskráin hefur alls ekki verið síðri en

programme so far. Last weekend, about a thou-

Tomorrow will be a bit different from the last few

önnur dagskrá. Félög og flokkar tókust á í

sand scouts from quite a few countries arrived

days. The Open Programme will still be available

bráðskemmtilegum stórleik og æsispennandi

at Úlfljótsvatn. If we include contingent support,

before noon, while in the afternoon, participating

björgunarleikum. Auðvitað má svo alltaf finna

Jamboree staff and participants from the family

contingents will host introductions to themselves

stund milli stríða en það þýðir ekki að skátarnir

camp, the total population of the Jamboree site

and their home countries. Europe will also offer a

hafi setið aðgerðalausir. Þá hefur verið einstakle-

now comes to about 2500.

glimpse of the best of all the programme worlds.

ga gaman og fróðlegt að fylgjast með uppbyggin-

A lot has happened over the past few days, not

The formal Closing Ceremony will then take place

gu tjaldbúðanna og eru þær orðnar mjög flottar.

least of which has been the five world elective

on the center stage at 20:00.

Morgundagurinn verður með örlítið öðru sniði

programme, in which the scouts have engaged

mean that the scouts have been idle. It has also

1


Að rokka sokka í sandölum How to rock socks with sandals Á Landsmóti skáta er afar nauðsynlegt að ná

The most important fashion trend, and possi-

tökum á helsta tískutrendi skátamóta, að rokka

bly the hardest to master, is without a doubt,

sokka í sandölum. Nú liggja tevurnar eða san-

matching socks and sandals. Keeping in mind

dalarnir eflaust ósnertir í bakpokanum af því að

how the weather this Jamboree is evolving the

veður undanfarið hefur ekki boðið upp á að vera

importance of rocking this particular trend-blend

berfætt og þið hafið ekki kunnað að para sokka

should be your number one priority. I am fully

við. Það er engin þörf á að panikka við hugsunina

aware of your pair of Tevas and sandals lying

um að ætla að takast á við þetta fassjón nó nó

untouched in your backpack due to the weather,

því ég ætla að leiða ykkur í gegnum þetta skref

and I know you’re afraid (quite understandably)

fyrir skref. Mikilvægasta trikkið við að rokka sok-

to take this trend on by yourself. However, I am

ka er að líta ekki á þá sem nauðsynjavöru heldur

here to help, socks in sandals, step by step. The

sem fassjón fylgihlut. Oft hafa fylgihlutir nauðsyn-

most important thing to remember when rocking

lega nytsemi en þeir eru valdir svo þeir gangi með heildarútlitinu og það sama ætti að gilda um sok-

Höfundur / Author Alexandra Ýr van Erven, Vífill Troop

socks is to look at them not as a necessity, but rather as a necessary fashion accessory. Often

ka. Mikilvægt er að hafa í huga bæði litasamset-

accessories have a specific purpose, but they’re

ningu sem og sokkagerð, hvort tilefnið kalli á fína

chosen so that they work with the complete

sokka, íþróttasokka, blúndusokka eða ullarsokka

look, and the same should apply to socks. The

svo eitthvað sé nefnt. Á kvöldin koma ullarsok-

two most important things to keep in mind are

karnir sterkir inn. Þá er öflugur leikur að eiga

matching colors as well as the type of socks that

til reiðu skothelda samsetningu flíka, til dæmis

are to be rocked - whether the occasion calls

samblöndu af ullarsokkum, trefli og húfu. Annars

for fancy, sporty, laced, wool, or other kind of

er gaman að vinna með liti og finna flotta sokka

socks. In the evenings, socks made of wool pre-

sem ganga inn í litasamsetningu fatanna. Forðast

dominate. It doesn’t hurt to have a bulletproof

ætti að nota hælasokka því þeir gefa ekki nógu

outfit to match, for example wool socks, a scarf,

sterka yfirýsingu og felast eiginlega í sandölunum.

and a hat. It’s also nice to experiment with col-

Persónulega vinn ég mikið með Happy Socks. Þeir

or choice in clothing and find a nice matching

eru með litríka sokka í alls kyns mynstrum en val á

pair of socks. One should generally avoid ankle

sokkum fer náttúrulega eftir mati einstaklingsins.

socks, since they’re not a strong enough statement, and are hidden by the sandals. Personally, I like Happy Socks. They’re colorful and come in a variety of patterns, but the choice of what socks to wear is, of course, a very individual one.

2


Bresku landamærin

Hlið tjaldbúða Oxfordshire skáta hefur líkast til ekkert farið framhjá neinum enda ansi mikilfenglegt með stórum breskum fána og margs konar skreytingum. Þá hafa eflaust einhverjir einnig tekið eftir því að það hefur tekið miklum breytingum dag frá degi. Andy, foringi hjá Oxfordshire skátum, segir einmitt að smíðirnar hafi tekið fleiri en einn dag, rétt eins og Róm. Nú er ekki hægt að segja að formleg samkeppni milli hliða tjaldbúða hafi verið haldin en eiginleikar hliðsins hefðu gert það sigurstranglegt. Hliðið má nefnilega reisa, eða opna, frá miðju, líkt og fellibrýrnar í London. Við hvetjum alla til að leita eftir snilldinni ef þeir eiga leið hjá búðunum, en hún ætti þó ekki að fara fram hjá neinum. Í gær á flokkurinn að hafa hækkað fánastöngina sína og vilja nú meina að hún sé sú hæsta á tjaldsvæðinu.

UK border control With the flag of United Kingdom flying high

award for the best camp gate, the Oxfordshire

above, and richly decorated, the camp gate of

gate’s complexity and sturdy construction would

the Oxfordshire Scouts contingent is impossible

undoubtedly have made it a strong contender.

to miss. As you can imagine, its construction was

The gate can be raised, or opened, from the cen-

no easy task, and many people have probably no-

ter, just like Tower Bridge in London. We strongly

ticed quite a few changes to it over the course of

encourage everyone to check it out if they hap-

the week. As Andy, one of the Oxfordshire lead-

pen to pass by. Yesterday, the troop extended

ers, said, the gate – like Rome - was not built

the height of the flagpole, and are now ada-

in a day. While there is, unfortunately, no official

mant that it is the highest one on the campsite.

Skátakaup Skátakaup vilja vekja athygli á því að öllum stendur til boða að kaupa skátapunkta í Eyjafjallajökli og nota í búðinni. Skátakaup er staðsett í Giza í Afríku. Þar er hægt að kaupa ýmislegt á grillið eða í matinn. Það er sérstaklega hentugt fyrir gesti sem gista í fjölskyldubúðunum á meðan á mótinu stendur. Skátakaup er opið alla daga frá 9:30-12:00 og 15:00-18:00.

Jamboree store

The Jamboree store, located in Giza, Africa, has most of the things one might need to be a happy camper. Whether you are looking to grill or to have any other stomach fill, you can most likely find it there. The scoutcoins used in exchange for goods can be bought in Eyjafjallajökull. The store might be especially convenient for those families staying over the weekend aiming to have a classic family barbeque. The store is open from 9:30-12:00 and 15:00-18:00 every day.

3


#landsmotskata

Föstudagsfjör Föstudagsfjör kynnir open mic annað kvöld kluk-

Myllumerkjið myndirnar ykkar endilega á Instagram og Facebook.

kan átta. Þeir sem vilja skrá sig mæti við sviðið

Use the hashtag to tag your photos on Instagram and Facebook.

fyrir klukkan átta. DJ Dagur frá skátafélaginu Stíganda lokar dagskránni á sviðinu klukkan 21:45.

Fun Friday

Fun Friday presents open mic night tomorrow at eight o’clock. Those interested in joining please be at the big stage by eight o’clock. DJ Dagur from scout troop Stígandi will close the programme on stage at 21:45.

Skátafélagið Vífill óskar Birni Hilmarssyni til hamingju með daginn í gær.

@reubenhendriks

@maggathadal

@eglesip

@helgathoreyjuliu

Heyrst hefur

Rumor has it

Scout troop Vífill wishes Björn Hilmarsson a happy birthday yesterday. Anonymous poem written during the big game on Monday All across the world

• •

þið getið. •

Í dag / Today Fyrir hádegi: 13°, létt gola. Before noon: 13°, light breeze. Eftir hádegi: 16°, mild gola. Mid day: 16°, mild breeze. Kvöld: 15°, mild gola.

Að Einstein sé að drukkna í óskilamunum.

That Einstein is drowning in lost items. Please stop by and see if you can help him.

That the camp service center is not really a

Að þjónustumiðstöðin sé í raun ekki

service center during the Jamboree. Einstein

þjónustumiðstöð á meðan mótinu stendur.

should be able to answer every question

Öllum spurningum ætti Einstein að geta

you’ve got.

svarað. •

That it’s swarming with rare Pokemons by the international tent, Pangea, in Europe.

Endilega kíkið á hann og bjargið honum ef

While future flames burn bright

Veðurspá / Weather forecast

um við alþjóðatjaldið, Pangeu, í Evrópu

Scouts join hands and sing along In the evening’s dying embers

Að allt sé morandi í sjaldgæfum Pokemon-

That Annie Burchmore, who was inter-

Að Annie Burchmore, sem tekið var viðtal

viewed in the last issue, is really twelve

við í síðasta tölublaði, sé í rauninni tólf ára,

years old, but not ten, like the paper stated.

en ekki tíu, eins og fram kom í blaðinu.

Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!

Evening: 15°, mild breeze.

Á morgun / Tomorrow Ritstjórnarupplýsingar

Fyrir hádegi: 12°, létt gola.

Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta

Before noon: 12°, light breeze.

Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel

Eftir hádegi: 16°, logn.

Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason

Mid day: 16°, light air.

Pistlahöfundur: Alexandra Ýr van Erven Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Hervald

Kvöld: 12°, mild gola. Evening: 12°, mild breeze.

4

Rúnar.

skatarnir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.