Úlfljótur 2016 5 tbl

Page 1

FÖSTUDAGUR 22.JÚLÍ

MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER

Landsmót hingað til Nú þegar farið er að síga á seinni hluta þessa

en dagarnir sem eru að líða. Opna dagskráin

during the day.

frábæra landsmóts er tilvalið að líta aðeins yfir

verður ennþá í boði fyrir hádegi, en eftir háde-

The evening programme, meanwhile, has by no

farinn veg. Síðustu helgi mættu rúmlega þúsund

gi fer fram félags- og landakynning á svæðinu.

means been inferior to its daytime counterpart.

skátar frá mörgum löndum hingað á Úlfljóts-

Í Evrópu verður svo boðið upp á brot af því bes-

Contingents and patrols competed with each

vatn. Sé bakland, starfsfólk og þátttakendur í

ta úr veröldunum. Mótinu verður svo formlega

other in the Big Game as well as the thrilling Res-

fjölskyldubúðum tekið með inn í heildarfjöl-

slitið annað kvöld við stóra sviðið klukkan 20:00.

cue Games. Of course, there’s always time for a

da svæðisins eru það um 2500 gestir samtals!

Jamboree so far

breather in between activities, but that doesn’t

Margt hefur á daga okkar drifið, og má þar helst nefna valdagskrána í veröldunum fimm

As we enter the final days of what has so far been

been fun to watch the contingent camps being

sem skátarnir hafa tekið þátt í á daginn.

a great Jamboree, we take a look back at the

built, many of which are very impressive.

Kvölddagskráin hefur alls ekki verið síðri en

programme so far. Last weekend, about a thou-

Tomorrow will be a bit different from the last few

önnur dagskrá. Félög og flokkar tókust á í

sand scouts from quite a few countries arrived

days. The Open Programme will still be available

bráðskemmtilegum stórleik og æsispennandi

at Úlfljótsvatn. If we include contingent support,

before noon, while in the afternoon, participating

björgunarleikum. Auðvitað má svo alltaf finna

Jamboree staff and participants from the family

contingents will host introductions to themselves

stund milli stríða en það þýðir ekki að skátarnir

camp, the total population of the Jamboree site

and their home countries. Europe will also offer a

hafi setið aðgerðalausir. Þá hefur verið einstakle-

now comes to about 2500.

glimpse of the best of all the programme worlds.

ga gaman og fróðlegt að fylgjast með uppbyggin-

A lot has happened over the past few days, not

The formal Closing Ceremony will then take place

gu tjaldbúðanna og eru þær orðnar mjög flottar.

least of which has been the five world elective

on the center stage at 20:00.

Morgundagurinn verður með örlítið öðru sniði

programme, in which the scouts have engaged

mean that the scouts have been idle. It has also

1


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.