Kรถnnunarverkefniรฐ Hestar
Það var komið að því að finna út hvað við vildum rannsaka. Settumst við niður og létum hugan reika. Allmargar tilögur voru skráðar en hestar urðu fyrir valinu.
Við höfðum samband við Ís Hesta sem tóku mjög vel á móti okkur.