Örkin hans Nóa

Page 1

Ýtið á viðkomandi dýr

ÖRKIN HANS NÓA

SÖGUR EFTIR NEMENDUR

Eldfjallið mikla

Þjófarnir miklu


FIÐRILDI Fiðrildi eru vængjuð skordýr og það eru til margar gerðir. Það er mikill munur á stærðum firðilda og útliti vængjanna.

Texti

Jik

Jik

Jik

Ævistig fiðrilda eru fjögur: Þau fæðast í eggjum, klekjast sem lirfur, lirfurnar búa á endanum til púpur utan um sig og út úr púpunum koma þær fullmynduð fiðrildi.

Sum fiðrildi eru með mjög litríka og flotta vængi. Þetta er til þess að verjast rándýrum sem borða þau. Sum fiðrildi líkja eftir til dæmis augum á vængjum.

Vissir þú ... að ein tegund fiðrilda er alveg eins og laufblað Sara og Perla Sól

FORSÍÐA


MÖRGÆSIR

Texti

Jik

Jik

Jik

Mörgæsir eru ófleygir fugla og það eru til sautján tegundir af mörgæsum. Mörgæsir geta ekki flogið. Þær eru svartar á bakinu og hvítar að framan. Þær eru með mjög stuttar fætur. Mörgæsir eru miklir sundgarpar og eyða miklum tíma í sjó. Þær eru kjötætur og borða aðallega sjávardýr.

LINUX Vissir þú ... Að mörgæsir borða kjöt

Þorkell og Eyþór

FORSÍÐA


PANDABIRNIR

Texti

Jik

Jik

Jik

Pandabirnir þekkjast á svörtum skellum í kringum augun, yfir eyrun og um miðjan líkamann. Þótt pandabjörninn sé rándýr nærist hann aðallega á bambus. Hann étur líka hunang, egg, fisk appelsínu og banana. Pandabjörnin lifir í fjöllunum í Kína. Hann lifði einu sinni á láglendinu en það breyttist af því að mennirnir fóru að byggja og eyðileggja skógana. VIssir þú ... að það eru til tvær tegundir af pöndum. Heiðrún og Sigurveig

FORSÍÐA


SLÖNGUR

Texti

Jik

Jik

Jik

Sumar slöngur verpa ekki eggjum heldur fæða unga. Nýfæddar anakondukirkjuslöngur eru 6 cm langar. Sumar slöngur geta lifað í 30-40 ár. Þegar þær eru í dvala vaxa þær ekki. Slöngur eru fótalaus skriðdýr með misheitt blóð. Þær eru skyldar eðlum. Samkvæmt þjóðtrúnni voru allar slöngur útlagðar frá Írlandi til að losa landið við allar slöngur. Það er vinsælt að nota slönguskinn í armbönd og eyrnalokka.

Hafdis Anna og Hafdis Huld

Vissir þú ... að kvenslöngur hafa stundum hamskipti áður en þær gjóta eða verpa eggjum.

FORSÍÐA


HÖFRUNGAR

Texti

Jik

Jik

Jik

Höfrungar eru einn af fimm ættum tannhvala. Þeir spyrna sér áfram með sporðinum með því að slá sporðblöðkunni. Stærsta höfrungategundin er háhyrningur og geta orðið níu metra á lengd og tíu tonn að þyngd.

Vissir þú ... Að höfrungar eru með hár í andliti.

Halla og Daniel

FORSÍÐA


Texti

Jik

Jik

Jik

NEFAPAR Nefapar lifa í fenjaskógum Suð-austur Asíu. Karlapinn er með langt og stórt nef. Þeir garga til að hræða rándýr á brott og þegar þeir öskra verður nefið stærra og stinnara. Þegar þeir hætta að öskra dettur nefið niður eins og blaðra. Konurnar verja ekki heimilið og þær eru með minna nef. Andlitslitur apanna breytist með aldrinum. Nefapar eru í útrýmingarhættu.

Vissir þú ... að því stærra sem nefið er hjá neföpum því betra.

Guðmundur Máni og Aron Smári

FORSÍÐA


SEBRAHESTAR

Texti

Jik

Jik

Jik

Það eru til þrjá tegundir af sebrahestum, sléttusebrinn, fjallasebrinn og greifasebrinn. Þeir eru algengastir í Afríku. Sebrafolöldin geta hlaupið um 45 mínútum eftir fæðingu því þeir þurfa að geta flúið frá rándýrum. Sebrahestar eru af hestaætt.

Vissir þú ... að þegar sebrahestarnir sofa á nóttunni eru eitt eða tvö dýr á verði.

Matthías og Aron Ingi

FORSÍÐA


SKÓGARBJÖRN

Texti

Jik

Jik

Jik

Skógarbjörninn er höfuðstór og mjúkur. Hann hefur loðnar fætur, stórt trýni og hann vappar um uppréttur. Uppáhaldsfæða þeirra er lax. Skógarbjörnin er stundum kallaður brúnabjörn. Skógarbjörnin leggst í dvala á veturna. Þeir eru stórir og sterkir og geta orðið allt að 800 kíló. Justin Bieber hrakti einu sinni á brott skógarbjörn. Vissir þú ... að Bangsimon er skógarbjörn.

Guðlaug Ósk og

FORSÍÐA


TEIKNINGAR

Texti

Jik

Matthias Freyr Eðvaldsson

Aron Ingi Sævarsson

Eyþór Adri Ólafson

Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

FORSÍÐA

Jik

Jik

Þorkell Kári Jóhansson

Aldís Lilja Jónsdóttir


TEIKNINGAR

Texti

Jik

Hallla Katrín W. Ólafsdóttir

Daníel Snær Sigurjónsson

Sara Sif Jónsdóttir

Hafdis Huld Hallvarðsdóttir

FORSÍÐA

Jik

Jik

Perla Sól Sigurbrandsdóttir

Hafdis Anna Hauksdóttir


TEIKNINGAR

Texti

Jik

Heiðrún Katla Haraldsdóttir

Jik

Sigurveig Einarsdóttir

Guðmundur Máni Böðvarson

FORSÍÐA

Aron Smári Kjartanson

Jik


SÖGUR

FORSÍÐA

Texti

Jik

Jik

Jik


FORSÍÐA

PÚPURNAR Einu sinni voru púpur og þær eru systur. Þær eiga ekki mömmu og pabba og þegar þær voru búnar að leika sér nóg þá byrjuðu púpurnar að breytast í fiðrildi og þær lifðu vel til æviloka.

Sara og Perla Sól


FORSÍÐA

LITLA MÖRGÆSIN Einu sinni var lítil mörgæs sem týndi mömmu sinni og pabba sínum. Litla mörgæsin var 2 ára. Litla mörgæsin hét Anna og átti heima í snjóhúsi og Anna byggði snjóhúsið sitt. En Anna litla týndi snjóhúsinu sínu og fór að leita að mömmu sinni og pappa sínum og fann þau. ENDIR

Þorkell og Eyþór


FORSÍÐA

PÍPÍ OG PÚPÚ Einu sinni voru tvær pöndur sem voru systur sem hétu Pípí og Púpú. Þær fóru í skóginn og þar heyrðu þær skothvell og sáu veiðimenn sem voru að leita að tveim pöndum. Pípí og Púpú klifruðu upp í tré til að fela sig en veiðimennirnir fundu þær og gripu þær og settu þær í búr en pöndurnar sluppu og fóru heim.

Heiðrún og Sigurveig


FORSÍÐA

BIRNIRNIR TVEIR Einu sinni voru tveir birnir sem voru úti í skógi. Birnirnir voru hræddir og svo kom úlfur. Birnirnir hlupu og svo urðu þeir þreyttir og þeir fóru að sofa. Svo kom úlfur og hann ílfraði úúúúúú og birnirnir vissu hvað það var. Úlfurinn var að kalla á þá og svo urðu þeir bestu vinir. ENDIR

Guðlaug Ósk og Aldís


LITLIR APALINGAR Einu sinni voru litlir apalingar. Þeir stukku yfir krókódílavatn og lentu á krókódíl en krókódíllin náði þeim ekki. ENDIR

Guðmundur og Aron Smári

FORSÍÐA


FORSÍÐA

SIDDA OG SLIDDA Einu sinni voru tvær slöngur sem hétu Sidda og Slidda og þær voru anakondukirkjuslöngur. Þær voru bestu vinkonur og eitt sinn voru þær voða svangar og þær fóru út í skóg.

Þær sáu dauðan frosk og þær voru orðnar enn svengri og þær skiptu frosknum á milli sín og átu hann. Allt í einu kom fílahjörð hlaupandi. Þær skriðu og skriðu og filarnir náðu þeim ekki og svo skriðu þær heim í bað.

Hafdís Anna og Hafdís Huld


TVEIR HÖFUNGAR

Einu sinni voru tveir höfrungar sem fóru í búð sem hét Sjávardót. Einn höfrungurinn keypti sér Lego, hinn keypti sér 55 kassa af pleimó. Svo kom kafarainnbrotsþjófur og stal höfrungunum sem hétu Momo og Dúdú. Maðurinn ætlaði að grilla þá en þeir sluppu. ENDIR Halla og Daníel

FORSÍÐA


SEPRAHESTARNIR TVEIR

Einu sinni voru tveir seprahestar sem voru í kapphlaupi og annar þeirra var massaður og hinn var feitur og mikill hálviti og sá massaði vann keppnina. Og síðan fóru þeir í fótbolta og sá massaði vann aftur. ENDIR!!!!!!!!

FORSÍÐA


ELDGOSIÐ MIKLA

Texti

Jik

Jik

Jik

FORSÍÐA


ÞJÓFARNIR MIKLU

Texti

Jik

Jik

Jik

FORSÍÐA


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.