01_F&HC_2012_12

Page 1

vöruskrá

Ariel þvottaefni

Ariel Actilift Regular Fljótandi vnr. 006307200 1,46L (20 sk) - magn 4

Ariel Actilift Colour Fljótandi vnr. 006306200 1,46L (20 sk) - magn 4

Ariel Actilift Regular vnr. 006154208 800 g (10 sk) - magn 8 - #1

Ariel Actilift Regular vnr. 006154218 1,76kg (22 sk) - magn 4

Ariel Actilift Colour vnr. 006154219 1,76kg (22 sk) - magn 4

Ariel Actilift Regular SÉRPÖNTUN - GÁMAPÖNTUN vnr. 006154220 3,6 KG (45 sk) - magn 1

&ERQAHW|773312]

%ARFGQQ|370787]

%ARFGQQ|383060]

%ARFGQQ|370817]

&ERQAHW|724291]

Íslensk Ameríska Tunguháls 11, 110 Reykjavík sími: 522 2700 - fax: 522 2727 www.isam.is

Ariel Actilift Colour vnr. 006154209 800 g (10 sk) - magn 8 - #2

&ERQAHW|724352]

&ERQAHW|724857]

UPPLÝSINGAR: Ariel kom á markað 1991 og er sífellt að þróast í að veita tauinu meiri vernd, þvottaskammturinn að minna og virknin að aukast. Í Ariel eru lífræn leysiefni enzyme sem innihalda engin skaðleg efni heldur eingöngu vistvæn efni. ACTILIFT er nýjasta tæknin í Ariel sem mýkir þræðina í efninum þannig að blettir festast síður við og verða auðveldari viðureignar. Til að hvítur þvottur gráni ekki skal nota Ariel regular. Ariel colour er fyrir litaðan þvott og með efnum sem vernda litinn svo fötin upplitast síður og verða „ný“ lengur. Ariel Non-Bio er þróað fyrir extra viðkvæma húð og er enn vistvænna en hefðbundið Ariel en með sömu frábæru virkninni. Það er án ilmefna og m.a. vottað af astma-og ofnæmissamtökunum á Norðurlöndunum og í Bretlandi. Ariel fljótandi hentar sérstaklega vel við lágt hitastig því það leysist strax upp í þvottinum. Það er skammtað í plastkúlu sem fer inn í þvottavélina. Kauphegðun í þvottaefnum: Vörumerki - Gerð (fljótandi/duft) - Verð - Stærð á pakka. Hilluframsetningar: Ariel er markaðsleiðtoginn og hlutdeild Ariel í hillum ætti að endurspegla markaðshlutdeild og raðað upp í lóðrétta blokk eftir gerð annars tegundum; fljótandi efst, síðan minnstu pk og þeir stærstu neðst. Lenor ætti líka ávallt að vera stillt upp við hliðina á Ariel og öðru þvottaefni til nýtingar á samlegðaráhrifum. Til upplýsinga: Þróun í þvottaefnum hjá leiðtogum eins og P&G felur í sér að ná fram meiri virkni í minna magni af þvottaefni => minni skammtar, færri kíló, minni umbúðir sem leiðir af sér að meira kemst í bíl/gám, minna brennt af olíu, minna rusl af umbúðum osfrv. Eins eru fljótandi og Gel þvottaefni að aukast mikið enda meiri virkni í minni skammti og þau byrja strax að „vinna“ þegar þau blandast við þvottinn á meðan duft þarf að leysast upp fyrst.

Dagsetning skjals 19/12/2012


vöruskrá

Bold 2in1 þvotta-og mýkingarefni

Bold 2in1 Crystal Rain & White Lily þvotta-og mýkingarefni saman! vnr. 006166135 1,76kg (22 sk). - magn 4

Bold 2in1 Lavendar & Camomile þvotta-og mýkingarefni saman! vnr. 006169300 1,76kb (22 sk). - magn 4

%ARFGQQ|372811]

%ARFGQQ|373061]

Íslensk Ameríska Tunguháls 11, 110 Reykjavík sími: 522 2700 - fax: 522 2727 www.isam.is

UPPLÝSINGAR: BOLD er eitt af fáum þvottaefnum á markaðinum sem inniheldur einnig mýkingarefni og þarf því ekki að nota slík efni sérstaklega samhliða. Bold er búið að vera lengi á íslenskum markaði og þrátt fyrir að hafa ekki fengið mikinn markaðsstuðning síðustu ár virðist Bold hafa afar tryggan notendahóp því salan hefur haldist stöðug. Bold er nú með nýrri tækni sem inniheldur örsmáar ilmeindir („micro bubbles“) sem festa sig við þræðina í þvottinum þegar hann er þveginn. Þær leysa síðan frá sér ferskan ilm í hvert sinn þegar flíkin/þvotturinn er snertur. Ilmeindirnar endurnýja sig aftur og aftur og þú getur því notið ferskleikatilfinningar af fatnaðinum/þvottinum jafnvel eftir 12 klst notkun!

Dagsetning skjals 19/12/2012


vöruskrá

Lenor Conc. Spring vnr. 005188100 750 ml - magn 8 - #1

&ERTBEZ|119277]

Lenor taumýkir

Lenor Conc Sleep Sensation vnr. 005188300 750 ml - magn 8

&ERTBEZ|160835]

Íslensk Ameríska Tunguháls 11, 110 Reykjavík sími: 522 2700 - fax: 522 2727 www.isam.is

Lenor Conc. Summer vnr. 005189000 750 ml - magn 8

&ERTBEZ|592827]

UPPLÝSINGAR: Lenor taumýkir er settur í síðasta skolvatnið til að gefa þvottinum: MÝKT, Ljúfan ILM, AF-RAFMAGNA Auðveldara að STRAUJA þvottinn. Lenor inniheldur einnig þráðavörn sem dregur úr hættu á að bómullarfatnaður upplitist og er sérstaklega prófaður gegn ofnæmi. Í dag er Lenor einungis seldur sem þykknir/Concentrate sem notast í minna magni á móti vatni en hægt er að setja hann beint í mýkingarhólfið óþynntan. Kauphegðun í þvottaefnum: Vörumerki - Gerð (þykknir/þynntur) - Verð - Stærð á pakka. Hilluframsetningar: Lenor er markaðsleiðtogi í mýkingarefnum með 47% SOM. Hlutdeild Lenor í hillum ætti að endurspegla markaðshlutdeild og raðað upp á berandi í lóðrétta blokk eftir tegundum; minnstu efst og þeir stærstu neðst. Lenor mýkingaefni ætti ávallt að vera stillt upp við hliðina á Ariel og öðru þvottaefni og vænlegt að hafa það í umferðarflæði í hreinlætisdeild til að minna fólk á að kippa því með.

Dagsetning skjals 19/12/2012


vöruskrá

Fairy uppþvottalögur

Fairy Regular vnr. 006046000 433 ml - magn 20 - #1

Fairy Lemon vnr. 006048000 433 ml - magn 20 - #3

Fairy Regular - Gámasala vnr. 006041000 Breytist 650 ml - magn 16

Fairy Lemon - Gámasala vnr. 006042000 Breytist 650 ml - magn 16

Fairy Regular - Gámasala vnr. 006051000 530 ml - magn 16

Fairy Lemon - Gámasala vnr. 006053000 530 ml - magn 16

&ERTBEZ|980761]

&ERTBEZ|694262]

%ARFGQQ|391980]

&ERTBEZ|980594]

Fairy Apple/Lime blossom vnr. 006052000 433 ml - magn 20

%ARFGQQ|391836]

Íslensk Ameríska Tunguháls 11, 110 Reykjavík sími: 522 2700 - fax: 522 2727 www.isam.is

Fairy Antibacterial Eucalyptus vnr. 006047000 433 ml - magn 20

&ERTBEZ|980525]

&ERTBEZ|694293]

%ARFGQQ|392420]

UPPLÝSINGAR: FAIRY uppþvottalögurinn var lengi þekktur sem YES, og þá sem „litla kraftaverkið á fitu“. Árið 2002 breytti YES um nafn og varð að Fairy og hefur síðan þá þróast í að vera virkasta uppþvottaefni á fitu en er líka einstaklega milt fyrir hendurna þannig að húðin þornar ekki upp. Þróunin heldur sífellt áfram og nú er hægt að fá Fairy með mismunandi ilmi, auk þess sem boðið er uppá bakteríueyðandi uppþvottalög og sérstakt duft og gljáa fyrir uppþvottavélar. Fairy er með yfir 50 ára reynslu, endist 50% lengur en næsta tegund (nr. 2 á UK markaði) og er vottað og viðurkennt sem milt fyrir hendurnar.

Dagsetning skjals 19/12/2012


vöruskrá

Fairy uppþvottavélahylki

Fairy Auto Dish Wash Active burst REGULAR Hylki með dufti og vökva sett beint í uppþvottavélina! vnr. 006022300 26 hylki- magn 6

&ERQAHW|394791]

Íslensk Ameríska Tunguháls 11, 110 Reykjavík sími: 522 2700 - fax: 522 2727 www.isam.is

Fairy Auto Dish Wash Active burst LEMON Hylki með dufti og vökva sett beint í uppþvottavélina! vnr. 006022400 26 hylki- magn 6

&ERQAHW|394821]

Fairy Active Bursts for DishwashersFairy Active Bursts for Dishwashers are All in One pods which have a built-in: Rinse-aid action, Salt action, Glass protection and Metal shine and the unbeatable cleaning power of Fairy. Fairy for Dishwashers helps prevent grease and orange colour from food ending up on your plastics. So if you wash your plastics at the same time as a bowl with left over baked beans or spag bol, Fairy for Dishwashers can prevent them from turning a dull orange colour. In fact, with such tough cleaning and degreasing power, Fairy for Dishwashers will help keep your plastics looking as good as new. That’s why Fairy is the brand you can trust to take good care of your Tupperware. Fairy for Dishwashers cuts through tough grease and won’t let leftover food ruin your plastics. It’s clear to see why it’s the only dishwasher product endorsed by Tupperware.

UPPLÝSINGAR: Fairy Uppþvottavélahylki eru „allt í einnu hylki“ vara þannig að þú þarft engan gljáa eða önnur aukaefni með til að fá glansandi og hreint leirtau ! Fairy fer einnig einstaklega vel með plastílát og hefur Tupperware vottað Fairy sem frábæra vöru fyrir ílátin sín.

Dagsetning skjals 19/12/2012


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.