15 voruskra cormish 100414

Page 1

®

vöruskrá

Sjávarsalt flögur vnr: 4322100 225gr - magn í ks: 8

Salt - Fín malað vnr: 4322105 55gr - magn í ks: 8

Íslensk Ameríska Tunguháls 11, 110 Reykjavík sími: 522 2700 - fax: 522 2727 www.isam.is

Salt - Reykt vnr: 4322102 75gr - magn í ks: 8

UPPLÝSINGAR: Sjávarsaltið frá Cornish er unnið úr fyrsta flokks hráefni sem tryggir hreint og náttúrulegt salt án aukaefna sem varðveitir yfir 60 nauðsynleg steinog snefilefni. Hreinleikinn í Cornish sjávarsaltinu gefur aukið bragð og fyllingu við matreiðslu eða bakstur og því þarf ekki að nota eins mikið magn og af öðrum tegundum af salti. Cornish sjávarsaltið er marglofað af heimsþekktum meistarakokkum og hefur unnið yfir 10 matarverðlaun fyrir bragð og hreinleika. Umhverfisvottuð framleiðsla á Cornish sjávarsalti skilar meiri gæðum en aðrar tegundir af sjávarsalti ásamt því að vera hollara til neyslu. Salt er nauðsynlegu steinog snefilefnagjafi vegna viðhalds vöðva- tauga- hjarta- og meltingarstarfsemi líkamans.

Dagsettning skjals 15/04/2013


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.