Creaplus malty delight

Page 1

Creaplus Malty Delight 10-40% Creaplus Malty Delight er gróf brauðablanda sem er þó mjúk og létt í sér. Þessi brauðablanda er einstaklega bragðgóð og einföld í notkun en Creaplus Malty Delight er blandað 10-40% á móti deigi. Creaplus Malty Delight kemur í 10 kg pokum og er líftíminn 6 mánuðir. Uppistaðan í blöndunni eru rúgkjarnar, maltflögur, sólblómafræ, náttúrulegt súrdeig úr hveiti og hörfræ. Önnur hráefni í blöndunni eru rúgmjöl, dextrósi, hveitiglúten, salt, bindiefni: natrium stearoyl-2-lactylate (E481), mono- og díglyseríð úr fitusýrum (E471), þráavarnarefni: Ascobic sýra (E300), ensím

QuickMix aðferð Uppskrift Creaplus Malty Delight Vatn Ger

% 100 50 2

Í þessari aðferð er Creaplusið (100%) látið liggja í bleyti í vatni (50%) og geri (2%). Eftir 20-30 mínútna hvíld er hægt að bæta blöndunni í 10-40% hlutfalli við önnur deig. Bætið blöndunni við deig sem er búið að fullvinna og hnoðið síðan á hægum hraða í 2-3 mínútur.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Creaplus malty delight by Hallgrímur Arnarson - Issuu