vöruskrá
Ora baunir
Íslensk Ameríska Tunguháls 11, 110 Reykjavík sími: 522 2700 - fax: 522 2727 www.isam.is
Grænar baunir vnr: 9421030 1/4d - magn í ks.: 20
Grænar baunir vnr: 9421025 1/2d - magn í ks.: 20
Grænar baunir vnr: 9421010 1/1d - magn í ks.: 12
Grænar baunir 1/4 pallur vnr: 9421031
Grænar baunir 1/4 pallur vnr: 9421026
Grænar baunir 1/4 pallur vnr: 9421011
Gulrætur og grænar baunir vnr: 9421170 1/4 - magn í ks.: 20
Gulrætur og grænar baunir vnr: 9421160 1/2d - magn í ks.: 20
Gulrætur og grænar baunir vnr: 9421150 1/1d - magn í ks.: 12
Gulrætur og grænar baunir 1/4d pallur vnr: 9421171
Gulrætur og grænar baunir 1/4 pallur vnr: 9421161
Gulrætur og grænar baunir 1/4 pallur vnr: 9421151
UPPLÝSINGAR: Allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1952 hafa Ora-vörurnar verið með eindæmum vinsælar og á borðum flestra Íslendinga á einn eða annan hátt. Það sem einkennir Ora vörurnar er fyrsta flokks hráefni, auk fagmennsku á hæsta stigi sem getur ekki annað en skilað góðri vöru, enda er það eitt af kjörorðum fyrirtækisins að fyrsta flokks vara eigi alltaf erindi til neytenda. Hilluframsetningar: Ora ætti í öllum tilfellum að vera stillt fram á áberandi hátt og hillupláss í samræmi við markaðshlutdeild.
Dagsetning 12/02/2013