Dagskráin 19. janúar - 26. janúar 2022

Page 1

03. tbl. 55. árg. 19. janúar - 26. janúar 2022

dagskrain@dagskrain.is

vikubladid.is

FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ

HÓTELVÖRUR · DÝNUR · SKIPTIDÝNUR · RÚM · SÝNISHORN · SÓFAR HÖFUÐGAFLAR · SMÁBORÐ · HÆGINDASTÓLAR & FLEIRA!

TAKMARKAÐ MAGN

697 6608

10.900,-

14.900,6.900,-

Þú finnur bóndadagsgjöfina hjá okkur

6.900,-

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

54.900,-

52.900,-

www.halldorursmidur.is

GLERÁRTORG


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Þú sérð öll tilboðin á byko.is

ÚTSALA 30-70% afsláttur af völdum

Gerðu frábær kaup!

vörum -70%

Tilboðsverð Tangasett úr stáli 3 stk.

1.049 68534461

Almennt verð: 3.495

Verslaðu á netinu byko.is


-50% Tilboðsverð

-30% Tilboðsverð

Smíðabuxur

Regnjakki

Frábærar vinnubuxur, kvensnið. Stærðir: 32-54

Vatnsheldur tveggja laga regnjakki. Stærðir: L, XL eða 2XL

11.498

17.959

93444380-91

93444323-5

Almennt verð: 22.995

Almennt verð: 25.656

-30%

-30% Tilboðsverð

Tilboðsverð

Síðar nærbuxur

Bolur

Hlýjar og góðar síðar nærbuxur. Stærðir: S, M, L, XL eða 2XL

Hlýr og góður bolur. Stærðir: S, M, L, XL eða 2XL

7.347

8.978

93445180-4

93445190-4

Almennt verð: 10.495

Tilboðsverð

Almennt verð: 12.825

-30%

Kuldagalli - Iceland

-30% Tilboðsverð

Vind- og vatnsþolinn kuldagalli með endurskini, hægt að losa hettu af. Stærðir: S, M, L, XL, 2XL, 3XL eða 4XL

12.947

Föndurfræsari Dremel 4000 föndurfræsari með 45 aukahlutum

16.167

93458380-6

74780400

Almennt verð: 18.495

Almennt verð: 23.095

Tilboðsverð Rafhlöðuborvél 18v rafhlöðuborvél með hleðslutæki. Vélin kemur í kassa.

3.899 68350737

Almennt verð: 12.995

-70%

AKUREYRI


STARF Í BOÐI HJÁ RARIK

Mælaumsjón - mælauppsetning á Akureyri Sjálfstæður og samviskusamur einstaklingur óskast í mælaumsjón og mælauppsetningu á Norðurlandi með aðsetur á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Helstu verkefni og ábyrgð:

Menntunar- og hæfniskröfur:

• • • • •

• • • • •

Umsjón með orkumælum Tenging nýrra viðskiptavina Samskipti við verktaka og viðskiptavini Gagnaskráningar Verkundirbúningur

Sveinspróf í rafvirkjun Sjálfstæð vinnubrögð Góð almenn tölvukunnátta Góð samskiptahæfni Bílpróf

Nánari upplýsingar veita Sigurjón Jóhannesson deildarstjóri rekstrarsviðs á Norðurlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 24. janúar og skal skila umsóknum með ferilskrá á www.rarik.is/atvinna. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200 á 20 starfsstöðvum sem eru dreifðar vítt og breitt um landið.

RARIK ohf. | www.rarik.is/atvinna


STARF Í BOÐI HJÁ RARIK

Sérfræðingur í stjórnstöð Óskað er eftir sérfræðingum í stjórnstöð fyrirtækisins. Stjórnstöð er ný deild og munu sérfræðingar deildarinnar taka þátt í mótun hennar ásamt innleiðingu nýrra kerfa sem notuð verða við úrlausn þeirra spennandi verkefna sem framundan eru. Þegar deildin tekur til starfa þá mun hún hafa umsjón með vöktun og stýringu veitukerfa RARIK ásamt öðrum verkefnum tengdum rauntímastjórnun og skipulagningu rofs og vinnu. Starfið er unnið á dag-, kvöld- og bakvöktum. Staðsetning sérfræðinga stjórnstöðvarinnar getur verið á fleiri en einni starfsstöð fyrirtækisins. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Helstu verkefni:

Menntunar- og hæfniskröfur:

• • • • •

• Rafmagnsiðn-, -tækni- eða -verkfræði • Þekking og reynsla af háspennukerfum er kostur • Jákvæðni og lipurð í samskiptum • Góð tölvukunnátta • Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt

Stýring og vöktun veitukerfa RARIK Aðgerðastjórnun Skipulagning rofs og vinnu Samskipti við viðskiptavini Upplýsingagjöf til innri og ytri aðila

Nánari upplýsingar veita Gísli Þór Ólafsson, deildarstjóri stjórnstöðvar og starfsmannastjóri í síma 528 9000. Umsóknafrestur er til 24. janúar og skal skila umsókn með ferilskrá á www.rarik.is/atvinna. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200 á 20 starfsstöðvum sem eru dreifðar vítt og breitt um landið.

RARIK ohf. | www.rarik.is/atvinna


SKÍÐA OG BRETTADAGAR Græjaðu þig upp fyrir fjallið í vetur

SNJÓBRETTI - SPLITBOARD - SKINN - SKÍÐI HJÁLMAR - GLERAUGU - BRETTASKÓR - SKÍÐASKÓR 20. janúar - 25. janúar

25% afsláttur

af öllum brettum, skíðum, hjálmum, gleraugum, fylgihlutum/aukahlutum

Glerártorgi Akureyri

www.hobbyogsport.is // S: 5530015 // info@hobbyogsport.is *Gildir bara í verslun á Glerártorgi


Við fögnum þorra Leiðin að hjarta bóndans er eitthvað gott, ljúft og þægilegt og fæst það nefnilega hjá okkur Allt fyrir þorrann súrt sem nýtt Kjöt & fisk steikur og allt milli himins og jarðar í meðlæti Verið velkomin við tökum vel á móti ykkur

Lokað á sunnudögum

Eldri borgara afsláttur

Kjarnagata 2 • við hliðina á BÓNUS • sími: 571 8080 www.facebook.com/fiskkompani


Smáréttaveislur Verð frá 1.200 kr á mann

www.maturogmork.is

SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

STÆRÐIR

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608 (Hera) Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

Forsíða - br. 103 mm x h. 180 mm Opna - br. 284 mm x h. 219 mm 1/1 síða - br. 135 mm x h. 219 mm ½ síða - br. 135 mm x h. 108 mm ¼ úr síðu - br. 66 mm x h. 108 mm Borði - br. 135 mm x h. 60 mm

Þorramatur

www.maturogmork.is


Útsala 27. DESEMBER 7. FEBRÚAR

30-70% af völdum vörum

50% S KO ÐAÐU Ö L L TI L B O ÐI N Á

I LVA . I S

40% FRÍ HEIMSENDING

ilva.is

ILVA Korputorgi Lau. og sun. 12-18 Virkir dagar 11-18.30

ILVA Akureyri Lau. 10-17 Sun. 13-17 Virkir dagar 11-18


Miðvikudagurinn 19. janúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2008-2009 e. 14.30 Mér datt það í hug e. 15.05 Á götunni (8:9) e. 15.35 Hvunndagshetjur (3:6) e. 16.05 Ungmenni með krabbamein e. 16.55 Austfjarðatröllið e. 17.25 Okkar á milli e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (3:30) e. 18.06 Hæ Sámur (48:51) 18.13 Refurinn Pablo (3:19) e. 18.18 Múmínálfarnir (3:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Stolin list (3:3) 21.05 Kraftaverkið (3:8) (The Miracle) Ítölsk spennuþáttaröð í átta hlutum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Louis Theroux: Taktu barnið mitt (Louis Theroux’s Altered States: Take My Baby) 23.20 Heimur myndasagna með Robert Kirkman (4:6) e. (Robert Kirkman’s Secret History of Comics) 00.00 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:15) 08:20 The O.C. (6:27) 09:05 Bold and the Beautiful (8270:749) 09:25 All Rise (8:17) 10:05 Masterchef USA (1:25) 10:45 Líf dafnar 11:30 Flirty Dancing (4:6) 12:15 The Office (13:19) 12:35 Nágrannar (8671:190) 12:55 GYM (1:8) 13:15 Gulli byggir (12:12) 13:50 Cyrus vs. Cyrus Design and Conquer (4:6) 14:10 Falleg íslensk heimili (4:9) 14:40 The Diagnosis Detectives (1:4) 15:40 Who Do You Think You Are? (3:8) 16:45 The Cabins (5:16) 17:35 Bold and the Beautiful (8270:749) 18:00 Nágrannar (8671:190) 18:26 Veður (19:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (17:365) 18:55 Ísland í dag (13:265) 19:10 Heimsókn (3:8) 19:35 First Dates Hotel (3:12) 20:30 The Good Doctor (4:20) 21:10 Angela Black (3:6) 22:05 Coroner (1:10) 22:45 Damages (3:10) 23:30 Damages (4:10) 00:20 The Blacklist (2:22) 01:05 MacGruber (2:8) 01:30 NCIS (9:18) 02:15 The O.C. (6:27)

Fimmtudagurinn 20. janúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Fjörskyldan (9:10) e. 14.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta. 16.05 Fólkið í landinu e. 16.30 Heilabrot (8:8) e. 17.00 Nærumst og njótum (2:6) 17.30 Veröld Ginu (4:8) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja (4:10) 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.37 Áhugamálið mitt (14:20) 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Okkar á milli 20.35 Á móti straumnum – Helena þolir ekki djammið (Tværs: Helena hader at feste) 21.05 Ljósmóðirin (1:8) (Call the Midwife VIII) Áttunda þáttaröð breska myndaflokksins Ljósmóðurinnar, sem er byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (3:22) (Chicago PD VI) 23.05 Verbúðin (4:8) e. (Vestfjarðanornin) 23.55 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:15) 08:20 The O.C. (7:27) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Gilmore Girls (19:22) 10:05 Í eldhúsinu hennar Evu 10:25 Mom (3:18) 10:45 Top 20 Funniest (2:18) 11:30 Maður er manns gaman (1:8) 11:55 The Office (4:28) 12:15 Rax Augnablik (1:35) 12:35 Nágrannar (8672:190) 12:55 Family Law (2:10) 13:40 The Office (9:28) 14:00 Masterchef USA (2:25) 14:40 X-Factor Celebrity (8:8) 16:05 Citizen Rose (3:4) 16:50 The Titan Games (8:9) 17:35 Bold and the Beautiful (8271:749) 18:00 Nágrannar (8672:190) 18:26 Veður (20:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (20:365) 18:50 Sportpakkinn (18:365) 18:55 Ísland í dag (14:265) 19:05 Þetta reddast (5:8) 19:35 Þeir tveir 20:15 The Cabins (6:16) 21:05 MacGruber (3:8) 21:35 NCIS (10:18) 22:25 The Blacklist (3:22) 23:10 Damages (5:10) 23:50 Damages (6:10) 00:40 Svörtu sandar (5:8) 01:30 The Righteous Gemstones (2:9) 02:05 War of the Worlds (5:8) 02:55 Euphoria (2:8)

Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (88:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (67:208) 14:00 The Block (11:50) 15:00 Ghosts (2:18) 15:30 A.P. BIO (6:8) 16:00 Survivor (10:15) 16:55 The King of Queens (1:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (13:24) 17:40 Dr. Phil (89:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (68:208) 19:10 The Block (12:50) 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (8:10) 21:00 New Amsterdam (13:14) 21:50 Station 19 (2:16) 22:40 The Great (3:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (68:208) 00:20 Dexter (5:12) 01:00 The Resident (13:14) 01:45 NCIS: Hawaii (2:13) 02:30 The Twilight Zone (2019) (7:10) 04:00 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (20:31) 13:00 Wolves - Southampton 15:00 Brighton - Crystal Palace 17:00 Liverpool - Brentford 19:00 Premier League Review (22:32) 20:00 Aston Villa - Man. Utd. 22:00 Man. City - Chelsea 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

20:00 Jól á Refsstað 20:30 Mín leið 21:00 Jól á Refsstað 21:30 Mín leið 22:00 Jól á Refsstað 22:30 Mín leið 23:00 Jól á Refsstað 23:30 Mín leið Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (89:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (12:50) 16:00 Survivor (11:15) 16:55 The King of Queens (2:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (14:24) 17:40 Dr. Phil (90:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (69:208) 19:10 Single Parents (3:22) 19:35 A.P. BIO (7:8) 20:05 Solsidan (7:10) 20:30 Ghosts (3:18) 21:00 The Resident (14:14) 21:50 NCIS: Hawaii (3:13) 22:35 The Twilight Zone (2019) (8:10) 23:25 The Late Late Show with James Corden (69:208) 00:10 Dexter (6:12) 01:00 Law and Order: Organized Crime (2:8) 01:45 Yellowstone (10:10) 02:30 City on a Hill (7:8) 03:20 Agents of S.H.I.E.L.D. (9:13) Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (22:32) 13:00 Norwich - Everton 15:00 Brighton - Chelsea 17:00 Burnley - Watford 19:00 Völlurinn (20:31) 20:00 Brentford - Man. Utd. 22:00 Leicester - Tottenham 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 20:00 Viðurkenningarhátíð FKA Félag kvenna í atvinnurekstri veitir konum í viðskiptalífinu viðurkenningar. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Mannamál

20:00 Að Austan 20:30 Húsin í bænum - Með Árna Þáttur 1 21:00 Að Austan 21:30 Húsin í bænum - Með Árna Þáttur 1 22:00 Að Austan 22:30 Húsin í bænum - Með Árna Þáttur 1 23:00 Að Austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


GOES 4x4

STELS Guepard Trophy PRO 850G LTD 4x4 2ja manna hjól, fullt af aukahlutum; álundirhlífar, rafléttistýri, 3,5t spil, 27” dekk, 30,5sm undir lægsta punkt. Litir: Carbon svart og Camo.

GOES UTX 700 4x4 2ja manna vinnutæki með palli, rafléttistýri, spili o.fl.

GOES COPPER 2x4 eins manns hjól.

­


Föstudagurinn 21. janúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 e. 14.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta. 16.05 Útsvar 2008-2009 e. 16.55 Mósaík 2002-2003 e. 17.30 Hljómsveit kvöldsins (8:15) e. 17.55 Þvegill og skrúbbur 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur af apakóngi (7:10) 18.25 Maturinn minn (7:15) e. 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.05 Kanarí (1:6) Grínsketsaþættir þar sem samskipti, íslensk menning, samfélagsmiðlar og allt sem er mannlegt er skoðað í kómísku ljósi. 20.30 Vikan með Gísla Marteini 21.25 Séra Brown (Father Brown VIII) 22.15 Úlfaland - Hilling (Wolfsland - Irrlichter) Þýsk glæpamynd frá 2018. 23.45 The Road Within (Leiðin inn á við) Kvikmynd frá 2014 um þrjú ungmenni sem flýja meðferðarheimili. e. 01.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (9:15) 08:20 The O.C. (8:27) 09:05 Bold and the Beautiful (8272:749) 09:25 Supernanny (10:11) 10:05 Masterchef USA (3:25) 10:45 Making It (1:6) 11:25 Schitt’s Creek (13:14) 11:50 Framkoma (3:6) 12:35 Nágrannar (8673:190) 12:55 Kevin McCloud’s Rough Guide to the Future (1:3) 13:45 Your Home Made Perfect (3:9) 14:40 The Office (7:25) 15:05 BBQ kóngurinn (3:6) 15:25 The Bold Type (3:16) 16:05 Grand Designs: Australia (2:8) 16:55 Shark Tank (19:25) 17:35 Bold and the Beautiful (8272:749) 18:00 Nágrannar (8673:190) 18:26 Veður (21:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (19:365) 18:55 Glaumbær (1:8) 19:25 Three Men and a Baby Stórskemmtileg mynd með þeim Tom Selleck, Steve Guttenberg og Ten Danson í aðalhlutverkum. 21:05 The Matrix Revolutions Það er komið að sögulokum í einum stórkostlegasta þríleik kvikmyndanna. 23:15 After the Wedding 01:00 Charlie Says 02:50 The O.C. (8:27) 03:30 Making It (1:6)

Laugardagurinn 22. janúar 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður (4:9) 10.30 Hvað getum við gert? (23:48) e. 10.40 Besta mataræðið (3:3) e. 11.40 Kastljós e. 11.55 Vikan með Gísla Marteini 12.50 Treystið lækninum (1:3) e. 13.40 Myndir fyrir sólógítar eftir Kára Bæk e. 14.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta. 16.05 Sterkasti maður Íslands 17.00 Nábýli við rándýr (1:3) e. 17.55 Þvegill og skrúbbur e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin (7:26) e. 18.25 Nýi skólinn (23:26) e. 18.38 Lúkas í mörgum myndum (3:26) e. 18.45 Músíkmolar e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kolbítur í öskustónni Leitin að gullna kastalanum (Askeladden - I Soria Moria slott) Norsk ævintýramynd frá 2019. 21.25 Ferris Bueller’s Day Off (Skrópasótt) Bandarísk gamanmynd frá 1986. Ferris Bueller er klókur í því að skrópa í skólann. e. 23.10 Merki um ást (To Write Love on Her Arms) Sannsöguleg kvikmynd frá 2012. 00.45 Dagskrárlok

08:00 Laugardagssögur (3:4) 10:05 Mia og ég (4:26) 10:25 K3 (18:52) 10:40 Denver síðasta risaeðlan (36:52) 10:50 Angry Birds Stella (9:13) 10:55 Hunter Street (1:20) 11:20 The Office (2:25) 11:40 The Office (20:25) 12:00 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautiful 13:50 Heimsókn (5:10) 14:15 Blindur bakstur (2:8) 14:55 First Dates Hotel (3:12) 15:45 Þeir tveir 16:30 Baklandið (3:6) 17:00 Wipeout (12:20) 17:45 Kviss (3:15) 18:26 Veður (22:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (20:365) 19:00 Krakkakviss (2:7) 19:30 Top 20 Funniest (3:18) 20:15 Wish Upon a Unicorn Ævintýraleg mynd um hina 8 ára gömlu Míu og fjölskyldu hennar sem flytja í sveitina til ömmu eftir að mamma hennar deyr. 21:50 Con Air Hörkuspennandi mynd um Cameron Poe (Nicolas Cage) sem er á leið heim til konu sinnar og dóttur eftir fangavist. 23:40 Midway 01:55 Light of my Life 03:50 Hunter Street (1:20)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (90:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (69:208) 14:00 The Bachelorette (2:10) 15:20 mixed-ish (4:13) 15:45 Survivor (12:15) 16:55 The King of Queens (3:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (15:24) 17:40 Dr. Phil (31:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (25:208) 19:10 Carol’s Second Act (5:18) 19:40 Black-ish (5:23) 20:10 Playing for Keeps Rómantísk gamanmynd frá 2012 með Gerard Butler í aðalhlutverki. 21:55 The Godfather Coda: The Death of Michael Corleone 00:30 Days of Thunder Spennumynd frá 1990 með Tom Cruise í aðalhlutverki. 02:20 Case 39 Sálfræðitryllir frá 2009. 04:05 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:30 Wolves - Southampton 12:30 Tottenham - Arsenal 14:30 Man. City - Chelsea 16:30 Brentford - Man. Utd. 18:30 Premier League World (27:43) 19:00 Netbusters (21:38) 19:30 Watford - Norwich 22:00 Liverpool - Brentford 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 19:30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e) 20:00 Föstudagsþátturinn 14/01/2022 Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 21:00 Tónlist á N4 Taktu lífinu með ró og stilltu inn á ljúfa tóna á N4. Landsþekkt tónlistarfólk í bland við efnilegt. Þetta er þáttur sem gleður jafnt unga sem aldna, enda tónlistin tungumál sem við tölum öll! 22:00 Föstudagsþátturinn 14/01/2022 23:00 Tónlist á N4 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Speechless (16:23) 12:55 Single Parents (18:23) 13:20 The Neighborhood (17:21) 13:45 Survivor (13:15) 14:30 Arsenal - Burnley 17:00 The King of Queens (4:25) 17:20 Everybody Loves Raymond (16:24) 17:30 American Housewife (5:13) 18:00 mixed-ish (5:13) 18:30 A Hologram for the King 20:10 Brad’s Status Kvikmynd frá 2017 með Ben Stiller í aðalhlutverki. 21:55 Unlocked Kvikmynd frá 2017. 23:30 High Strung Kvikmynd frá 2016. 01:05 Blood Father

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Viðurkenningarhátíð FKA (e) 19:00 Kaupmaðurinn á horninu (e) Þáttaröð um sögu og sérstöðu kaupmennskunnar á Íslandi. 19:30 Bíóbærinn (e) Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:00 Kvennaklefinn (e) Úrval úr Fréttavöktum vetrarins. 20:30 Sir Arnar Gauti (e) 21:00 Kaupmaðurinn á horninu (e)

16:00 Tenging 16:30 Að Vestan 17:00 Kvöldkaffi - 17/01/2022 17:30 Að Norðan 18:00 Sterkasta kona Íslands 18:30 Jól á Refsstað Sport 19:00 Mín leið 19:30 Að Austan - Samantekt 06:00 Óstöðvandi fótbolti 2021 10:00 Premier League World 20:00 Frá landsbyggðunum (27:43) Þáttur 1 10:30 Netbusters (21:38) 20:30 Húsin í bænum - Með 11:00 Match Pack (19:32) Árna Þáttur 1 11:30 Premier League Preview 21:00 Föstudagsþátturinn (19:32) 21:30 Föstudagsþátturinn 12:00 Everton - Aston Villa 22:00 Tenging 14:30 Man. Utd. - West Ham 17:00 Southampton - Man. City 22:30 Að Vestan 23:00 Kvöldkaffi - 17/01/2022 19:30 Markasyrpan (22:32) 23:30 Að Norðan 20:00 Arsenal - Burnley 22:00 Leeds - Newcastle Dagskrá vikunnar er endurtekin 00:00 Markasyrpan (22:32) frá kl 16:00 á laugardag 00:30 Óstöðvandi fótbolti til 20:00 á sunnudag.


Franskir

þriðjudagar

Kampavíns HAPPY HOUR

17-22

Skoðaðu matseðilinn og tryggðu þér borð

ALLA ÞRIÐJUDAGA Í JANÚAR & FEBRÚAR

www.mulaberg.is

Alla þriðjudaga í janúar & febrúar

Take Away TILBOÐ

GRILLUÐ 200g NAUTALUND Meðlæti: Smælki, Pönnusteikt grænmeti, Blómkálsrmauk, Piparsósa eða 4.690 kr. pr. mann Béarnaise sósa

BISTRO

SMÁRÉTTAVEISLA - Léttsteiktur Túnfiskur Tahini Mæjó, Vínber, Sesamfræ

- Beikonvafðar Döðlur - Tempura Brokkolini Yuzu Mæjó, Chillí, Vorlaukur

- Nauta Carpaccio

Truffluolía, Parmesan, Ruccola

- Súrdeigsbrauð

4.790 kr. pr. mann


Sunnudagurinn 23. janúar 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Fullkomin pláneta – Veðrið (3:5) e. 11.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (1:5) e. 11.25 Matur með Kiru (3:8) e. 11.55 Stuðmenn - Koma naktir fram (2:2) e. 13.05 Okkar á milli e. 13.40 Pricebræður bjóða til veislu e. 14.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta. 16.05 Heillandi hönnun (2:2) e. 16.35 Ísaksskóli í 90 ár e. 17.30 Nýjasta tækni og vísindi (8:8) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar e. 18.30 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.50 Hvunndagshetjur (3:6) (Örvar og Gréta) 20.25 Hljómskálinn (1:5) (Flipp er ekkert grín) Hljómskálinn snýr aftur, fullur langt út úr dyrum af nýjum viðtölum, nýjum andlitum og nýrri íslenskri tónlist. 21.05 Verbúðin (5:8) (Maður ársins) 22.00 Ólgandi heimur (4:7) (World on Fire) 23.00 Upp úr þurru e. (Aus dem Nichts) 00.40 Dagskrárlok

08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (2:13) 10:05 Angelo ræður (74:78) 10:15 Angry Birds Toons (24:52) 10:15 It’s Pony (9:20) 10:40 K3 (19:52) 10:50 Are You Afraid of the Dark? (2:6) 11:35 Simpson-fjölskyldan (2:22) 11:55 Nágrannar (8669:190) 12:20 Nágrannar (8670:190) 12:40 Nágrannar (8671:190) 13:05 Nágrannar (8672:190) 13:25 Nágrannar (8673:190) 13:50 Spegilmyndin (2:6) 14:15 Beauty Laid Bare (3:3) 15:00 Grand Designs (3:8) 15:50 The Great British Bake Off (3:10) 17:00 Krakkakviss (2:7) 17:40 60 Minutes (18:52) 17:40 60 Minutes (18:52) 18:26 Veður (23:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (21:365) 18:55 Ísland í dag (15:265) 19:10 Blindur bakstur (3:8) 19:45 Baklandið (4:6) 20:15 Svörtu sandar (6:8) 21:05 The Congregation (3:6) 21:55 La Brea (10:10) 22:40 War of the Worlds (6:8) 23:30 Temple (5:7) 00:20 Rebecka Martinsson (4:8) 01:05 The Blacklist (8:22) 01:45 Are You Afraid of the Dark? (2:6)

Mánudagurinn 24. janúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Músíkmolar e. 13.20 Útsvar 2008-2009 e. 14.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta. 16.05 Leynibróðirinn e. 16.30 Andri á flandri (4:6) e. 17.00 Óvæntur arfur (2:6) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur (16:39) e. 18.08 Litli Malabar (17:26) 18.12 Poppý kisukló (31:52) e. 18.23 Lestrarhvutti (6:26) e. 18.30 Blæja (16:52) 18.37 Sögur snjómannsins e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Hvað getum við gert? (38:48) 20.10 Nærumst og njótum (3:6) 20.40 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (3:4) (David Attenborough’s Natural Curiosities II) 21.10 Deig (4:8) (Deg) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shakespeare – Ys og þys út af engu Helen Hunt (1:6) 23.15 Lifað með hryggrauf e. (Spina Bifida and Me) 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (10:15) 08:15 The O.C. (9:27) 09:05 Bold and the Beautiful (8273:749) 09:25 NCIS (3:24) 10:05 Nettir kettir (4:10) 10:50 Masterchef USA (4:25) 11:30 Um land allt (6:6) 12:10 Einfalt með Evu (3:8) 12:35 Nágrannar (8674:190) 12:55 The Greatest Dancer (5:10) 14:55 B Positive (2:22) 15:20 First Dates (15:27) 16:05 Hell’s Kitchen (16:16) 16:50 Masterchef USA (13:18) 17:30 Bold and the Beautiful (8273:749) 17:55 Nágrannar (8674:190) 18:26 Veður (24:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (22:365) 18:55 Ísland í dag (16:265) 19:05 Spegilmyndin (3:6) 19:40 The Great British Bake Off (4:10) 20:40 Grand Designs (4:8) 21:30 The Righteous Gemstones (3:9) 22:00 Temple (6:7) 22:50 Euphoria (3:8) 23:50 60 Minutes (18:52) 00:40 S.W.A.T. (6:22) 01:20 Magnum P.I. (3:18) 02:05 Legends of Tomorrow (2:15) 02:45 The O.C. (9:27) 03:30 NCIS (3:24)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Top Chef (7:14) 13:15 Dr. Phil (31:170) 14:00 Survivor (14:15) 15:00 Survivor (15:15) 17:00 The King of Queens (5:25) 17:20 Everybody Loves Raymond (17:24) 17:45 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back (2:10) 18:30 Missir (2:6) 19:10 The Block (13:50) 20:30 Systrabönd (3:6) 21:15 Law and Order: Organized Crime (3:8) 22:05 Spy City (1:6) 22:50 City on a Hill (8:8) 23:40 Agents of S.H.I.E.L.D. (10:13) 00:25 Dexter (7:12) 01:15 The Rookie (12:14) 02:00 Looking for Alaska (3:8) 02:50 Kielergata (8:10) 03:35 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 09:00 Markasyrpan (22:32) 09:30 Brentford - Wolves 11:30 Leicester - Brighton 13:30 Crystal Palace - Liverpool 16:00 Chelsea - Tottenham 18:30 Völlurinn (21:31) 19:30 Markasyrpan (22:32) 20:00 Crystal Palace - Liverpool 22:00 Chelsea - Tottenham 00:00 Völlurinn (21:31) 01:00 Markasyrpan (22:32) 01:30 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e) Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 19:30 Bókahornið Bókahornið fjallar um bækur af öllu tagi, gamlar og nýjar, með viðtölum við skapandi fólk. 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20:30 Mannamál (e) 21:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e

20:00 Harmonikkan hljómar Hlustum á harmonikkuleik í bland við frásögn meðlima sveitarinnar. 20:30 Harmonikkan hljómar 21:00 Tónlist á N4 Taktu lífinu með ró og stilltu inn á ljúfa tóna á N4. 21:30 Tónlist á N4 22:00 Harmonikkan hljómar 22:30 Harmonikkan hljómar 23:00 Tónlist á N4 23:30 Tónlist á N4 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (31:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (25:208) 14:00 The Block (13:50) 15:20 Ordinary Joe (3:13) 16:00 Survivor (1:15) 16:55 The King of Queens (6:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (18:24) 17:40 Dr. Phil (32:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (70:208) 19:10 The Block (14:50) 20:10 Top Chef (8:14) 21:00 The Rookie (13:14) 21:50 Looking for Alaska (4:8) 22:40 Kielergata (9:10) 23:25 The Late Late Show with James Corden (70:208) 00:10 Dexter (8:12) 01:00 FBI: Most Wanted (15:15) 01:45 Too Close (3:3) 02:35 Paradise Lost (7:10) 04:00 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (21:31) 13:00 Watford - Norwich 15:00 Leeds - Newcastle 17:00 Everton - Aston Villa 19:00 Premier League Review (23:32) 20:00 Man. Utd. - West Ham 22:00 Völlurinn (21:31) 23:00 Southampton - Man. City 01:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Heima er bezt Gunnsteinn Ólafsson Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 20:00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórnendur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í umsjón Jóns G. Haukssonar 20:30 Fréttavaktin 21:00 Undir yfirborðið

20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. 21:00 Að Vestan 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Vestan 22:30 Kvöldkaffi 23:00 Að Vestan 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


BÓNDADAGS TAKEAWAY 21.-23. JANÚAR

Við léttum þér lífið á bóndadaginn 2 stk. Nautaslider

Srirachamæjó, romain, pikklaður fennell

2 stk. hreindýraslider

Döðlusulta, shallotlaukur, dill, trufflumæjó

2 stk. Djúpsteikt kjúklingalæri á pönnuköku Hotsauce, yuzu jógúrt dressing, agúrkusalat, sesam

OPIð ALLA DAGA

Franskar & chillimæjó

11:30-21:00

7.990,fyrir tvo

Pantið í síma 462-7100 eða á FB síðu Striksins

BUNCH AF BRUNCH

um helgar á milli 12:00 - 14:00

Borðapantanir á strikid.is eða í síma 462-7100


Þriðjudagurinn 25. janúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Lífsins lystisemdir (3:16) e 14.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 14.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta. 16.05 Pöndurnar koma Kafloðnir diplómatar (3:3) e. 16.50 Hundalíf e. 17.00 Íslendingar e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið (10:10) 18.08 Strandverðirnir (9:15) e. 18.20 Hönnunarstirnin (7:10) 18.37 Bolli og Bjalla 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur 21.05 Síðasta konungsríkið (4:10) (The Last Kingdom IV) Fjórða þáttaröð þessara ævintýralegu spennuþátta sem gerast á Englandi á síðari hluta níundu aldar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bláa línan (9:10) (Den tunna blå linjen) 23.20 Ógn og skelfing (6:10) e. (The Terror) 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (6:15) 08:15 The O.C. (5:27) 09:05 Bold and the Beautiful (8269:749) 09:25 Jamie’s Quick and Easy Food (5:8) 09:50 MasterChef Junior (16:16) 12:05 The Office (20:27) 12:35 Nágrannar (8670:190) 13:35 Katy Keene (13:13) 14:15 Punky Brewster (10:10) 14:45 Heimsókn (2:8) 15:15 The Good Doctor (3:20) 15:55 The Heart Guy (3:10) 16:45 The Heart Guy (4:10) 17:30 Bold and the Beautiful (8269:749) 18:00 Nágrannar (8670:190) 18:26 Veður (18:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (16:365) 18:55 Ísland í dag (12:265) 19:10 Shark Tank (19:25) 19:55 Masterchef USA (13:18) 20:35 B Positive (2:22) Meinfyndnir þættir um Drew sem er nýfráskilinn og í leit að nýrnagjafa. 21:00 S.W.A.T. (6:22) 21:45 Magnum P.I. (3:18) 22:30 Cold Case (21:23) 23:15 Cold Case (22:23) 00:00 Angela Black (2:6) 00:50 Coroner (8:8) 01:35 Cardinal (3:6) 02:15 The O.C. (5:27) 03:00 The Office (20:27) 03:20 The Heart Guy (3:10)

Miðvikudagurinn 26. janúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Menningarvikan e. 14.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins e. 14.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM karla í handbolta. 16.05 Hvunndagshetjur (4:6) e. 16.35 Á götunni (9:9) e. 17.05 Okkar á milli e. 17.40 Sætt og gott e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (4:30) e. 18.06 Hæ Sámur (49:51) 18.13 Refurinn Pablo (4:19) e. 18.18 Múmínálfarnir (4:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Jarðgöng (Samfélagsleg áhrif) Íslensk heimildarmynd um samfélagsleg áhrif jarðganga á Norðurlandi. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. Framleiðsla: N4. 21.05 Kraftaverkið (4:8) (The Miracle) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Louis Theroux: Að velja dauðann 23.25 Heimur myndasagna með Robert Kirkman (5:6) e. 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:15) 08:20 The O.C. (6:27) 09:05 Bold and the Beautiful (8270:749) 09:25 All Rise (8:17) 10:05 Masterchef USA (1:25) 10:45 Líf dafnar 11:30 Flirty Dancing (4:6) 12:15 The Office (13:19) 12:35 Nágrannar (8671:190) 12:55 GYM (1:8) 13:15 Gulli byggir (12:12) 13:50 Cyrus vs. Cyrus Design and Conquer (4:6) 14:10 Falleg íslensk heimili (4:9) 14:40 The Diagnosis Detectives (1:4) 15:40 Who Do You Think You Are? (3:8) 16:45 The Cabins (5:16) 17:35 Bold and the Beautiful (8270:749) 18:00 Nágrannar (8671:190) 18:26 Veður (19:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (17:365) 18:55 Ísland í dag (13:265) 19:10 Heimsókn (3:8) 19:35 First Dates Hotel (3:12) 20:30 The Good Doctor (4:20) 21:10 Angela Black (3:6) 22:05 Coroner (1:10) 22:45 Damages (3:10) 23:30 Damages (4:10) 00:20 The Blacklist (2:22) 01:05 MacGruber (2:8) 01:30 NCIS (9:18) 02:15 The O.C. (6:27)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (32:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (70:208) 13:55 The Block (14:50) 15:00 Extreme Makeover: Home Edition (8:10) 15:30 Solsidan (7:10) 16:00 Survivor (2:15) 16:55 The King of Queens (7:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (19:24) 17:40 Dr. Phil (33:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (71:208) 19:10 The Block (15:50) 20:10 Ordinary Joe (4:13) 22:40 Paradise Lost (8:10) 23:30 The Late Late Show with James Corden (71:208) 00:20 Dexter (9:12) 01:10 New Amsterdam (13:14) 01:55 Station 19 (2:16) 02:40 The Great (3:10) 04:00 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (23:32) 13:00 Leicester - Brighton 15:00 Brentford - Wolves 17:00 Arsenal - Burnley 19:00 Völlurinn (21:31) 20:00 Crystal Palace - Liverpool 22:00 Chelsea - Tottenham 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Lífið er lag Sigurður K. Kolbeinsson fjallar um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Að Norðan 20:30 Sterkasta kona Íslands 2021 21:00 Að Norðan 21:30 Sterkasta kona Íslands 2021 22:00 Að Norðan 22:30 Sterkasta kona Íslands 2021 23:00 Að Norðan 23:30 Sterkasta kona Íslands 2021 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (33:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (71:208) 14:00 The Block (15:50) 15:00 Ghosts (3:18) 15:30 A.P. BIO (7:8) 16:00 Survivor (3:15) 16:55 The King of Queens (8:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (20:24) 17:40 Dr. Phil (34:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (72:208) 19:10 The Block (16:50) 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (9:10) 21:00 New Amsterdam (14:14) 21:50 Station 19 (3:16) 22:40 The Great (4:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (72:208) 00:20 Dexter (10:12) 01:05 The Resident (14:14) 01:45 NCIS: Hawaii (3:13) 02:30 The Twilight Zone (2019) (8:10) 04:00 Tónlist

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (21:31) 13:00 Leeds - Newcastle 15:00 Watford - Norwich 17:00 Southampton - Man. City 19:00 Premier League Review (23:32) 20:00 Everton - Aston Villa 22:00 Man. Utd. - West Ham 00:00 Óstöðvandi fótbolti

14:00 Að Norðan – 04/01/2022 17:30 Veiðihugur - Þáttur 1 20:00 Jól í borginni 20:30 Mín leið 21:00 Mín leið 21:30 Jól í borginni 22:00 Mín leið 22:30 Mín leið Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


VETRARMARKAÐUR

ELLINGSEN 20-50%

ENN HÆ

A F S LÁT T U R A F

VÖLDUM VÖRUM

UM V D L Ö V F A T TUR R R I A F S LÁ

Hvannavellir 14, Akureyri / 580-8500 / Síðan 1916 / www.ellingsen.is /

ÖRUM

ellingsen_akureyri


KATTAFÓÐUR

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is



SKIPULAGSFULLTRÚI

Vegna mikilla umsvifa í skipulags- og mannvirkjagerð óskar byggðasamlagið Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar (SBE) eftir sérfræðingi í skipulagsmálum í 80-100% starf. Viðkomandi mun gegna hlutverki skipulagsfulltrúa og hafa yfirumsjón með skipulagsmálum á starfssvæði byggðasamlagsins. Skipulagsfulltrúi er starfsmaður SBE og starfar undir stjórn framkvæmdastjóra byggðasamlagsins. Starfsstöð skipulags fulltrúa er á skrifstofu SBE, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi. Skipulagsfulltrúi vinnur með sveitarstjórum aðildarsveitarfélaga SBE að skipulagsmálum í viðkomandi sveitarfélagi. Skipulagsfulltrúi ber ábyrgð á undirbúningi erinda fyrir fundi skipulagsnefnda / sveitarstjórna aðildarsveitarfélaga SBE, ritun fundargerða, útgáfu og eftirliti framkvæmdaleyfa og annast auk þess upplýsingagjöf, samskipti og önnur þau verkefni sem til falla innan málaflokksins. HÆFNISKRÖFUR · Jákvæðni, vinnusemi og vilji til að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins í aðildarsveitarfélögum SBE. · Umsækjandi skal uppfylla menntunar og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. · Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á lagaumhverfi og ferlum skipulagsmála. · Haldbær þekking á opinberri stjórnsýslu. · Þekking á gæðastjórnunarkerfum. · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. · Góð tjáningarfærni í ræðu og riti á íslensku. Umsóknir skulu berast á netfangið sbe@sbe.is í síðasta lagi 18. febrúar 2022. Umsóknum þurfa að fylgja greinagóð ferilskrá um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Vigfús Björnsson í síma 463-0621 eða á sbe@sbe.is.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar bs. er byggðasamlag sem stofnað var árið 2017 til að annast skipulags- og byggingarmál í Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandarhreppi, Eyjafjarðarsveit og Hörgársveit. Byggðasamlagið er starfrækt á grundvelli 94. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og starfsmaður/starfsmenn þess gegna embætti

skipulags- og byggingarfulltrúa aðildarsveitarfélaga byggðasamlagsins. Skrifstofa byggðasamlagsins er á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 í Hrafnagilshverfi.


2022

ER RÉTTI TÍMINN TIL ÞESS AÐ KAUPA TOYOTA ÖLLUM NÝJUM BÍLUM FYLGIR: 3 ára þjónusta 7 ára (3+4) ábyrgð

Toyota bZ4X rafmagnsbíllinn er væntanlegur um mitt ár 2022

3+4 ÁBYRGÐ

ÁRA ÞJÓNUSTA

Toyota Akureyri Baldursnesi 1 460 4300

Fyrirvari við 7 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. 7 ára ábyrgð gildir eingöngu um bíla sem fluttir eru inn af Toyota á Íslandi ehf. Birt með fyrirvara um villur.


Erum við að leita að þér?

Spennandi verkefnastjórastarf hjá Norðurorku hf. Starfssvæði Norðurorku hf. er viðfeðmt en fyrirtækið rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). Starfið er á veitu- og tæknisviði og næsti yfirmaður er sviðsstjóri veitu- og tæknisviðs. Starfs- og ábyrgðarsvið: Skipulag og verkefnastýring á sameiginlegum verkefnum Akureyrarbæjar og Norðurorku s.s vegna nýrra íbúðahverfa/iðnaðarhverfa og endurbyggingu gatna með meiru. Ofantalið felur m.a. í sér: • Verkefnastýringu • Samskipti og samræmingu verkefna • Umsjón hönnunar • Kostnaðargát • Áætlanagerð verkefna • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólanám eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Menntun í verkefnastjórnun eða sambærilegum greinum er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun • Reynsla af verklegum framkvæmdum • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking og reynsla af teikniforritum er kostur • Framúrskarandi samskiptafærni • Sjálfstæði, skipulagshæfni og frumkvæði • Geta til forgangsröðunar og að halda mörgum boltum á lofti í einu Umsókn skal fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Stefán H. Steindórsson, sviðsstjóri veitu- og tæknisviðs í netfanginu stefan@no.is eða í síma 460 1300 Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2022 RANGÁRVÖLLUM

-

603 AKUREYRI

-

SÍMI 460 1300

- no@no.is

- www.no.is



Menningarfélag Akureyrar leitar að nýjum rekstraraðila til að sjá um kaffihúsa- og veitingarekstur í Menningarhúsinu Hofi. Menningarhúsið Hof er staðsett í miðbæ Akureyrar og er eitt af helstu kennileitum bæjarins. Í Hofi fer fram metnaðarfullt menningarstarf, þar er Menningarfélag Akureyrar með skrifstofur sínar og starfsemi ásamt Tónlistarskólanum á Akureyri, og hönnunarversluninni Kistu. Í Hofi er glæsileg aðstaða fyrir tónleika, veislur, fundi og ráðstefnur. Þar er fullbúið eldhús og góð aðstaða til veitinga- og kaffihúsareksturs. Úr veitingarýminu er fallegt útsýni til suðurs yfir Pollinn.

Kröfur til rekstraraðila: • Bjóða upp á hágæða veitingaþjónustu til gesta Hofs. • Veitingaþjónusta á ráðstefnum, tónleikum, fundum og öðrum viðburðum sem fara fram í Hofi. • Samstarf við Menningarfélag Akureyrar vegna viðburða í Hofi.

Umsækjendur skulu hafa reynslu af veitingarekstri og hafa sjálfbærni og gæði í fyrirrúmi í sínum rekstri. Í umsókninni eiga að koma fram hugmyndir og framtíðarsýn umsækjenda á veitingarekstur í Hofi ásamt tilboði í leigu á aðstöðunni.

Upplýsingar veitir Þuríður Helga Kristjánsdóttir framkv.stjóri Menningarfélags Akureyrar thuridur@mak.is

Umsóknir sendist fyrir 1. febrúar á netfangið umsoknir@mak.is

Menningarfélag Akureyrar

I

Strandgötu 12

I

Akureyri

I

450 1000

TILBOÐ 3A fyrir þrjá 6.490

TAKE AWAY TILBOÐ 1A fyrir einn 2.290 – 2A fyrir tvo 4.390  Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu  Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu  Appelsínukjúklingur  Nautakjötsréttur með papriku  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

TILBOÐ 3B fyrir þrjá 6.490

 Vorrúllur með grænmeti  Nautakjötsréttur með papriku  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Vorrúllur með grænmeti  Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk  Pulled Pork með bragðmikilli hvítlaukssósu  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

TILBOÐ 1C fyrir einn 2.290 – 2C fyrir tvo 4.390

TILBOÐ 3C fyrir þrjá 6.490

 Vorrúllur með grænmeti  Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Djúpsteiktir kjúkl.vængir  Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti  Hunangsgláað svínakjöt  Franskar kartöflur & hrísgrjón

TILBOÐ 1B fyrir einn 2.290 – 2B fyrir tvo 4.390

TILBOÐ 1D fyrir einn 2.290 – 2D fyrir tvo 4.390  Djúpsteiktir kjúklingavængir  Appelsínukjúklingur  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

www.shanghai.is 467-1888 Strandgata 7 – 600 Akureyri

BARNATILBOÐ 1 - 990kr Núðlur með kjúkling og grænmeti BARNATILBOÐ 2 - 990kr Djúpsteiktar rækjur með frönskum


ei lb rig ðis

Geðræktardagatal á þorra

h

um geðhei lsu vernd ok og ka m r tu

Ha pp

Ræ k

Allu a rs r ágó ði rennur í Styrkt

g jóð

á gvitamin dagatal .is ér í þ ldu æ N

geðræktandi v legum innin veg gum ð e m tti æ dr

gvitamin.is


Félag eldri borgara á Akureyri Áhugasamir félagar óskast til starfa í nefndum félagsins Okkur vantar fólk í allar nefndirnar, sjá ebak.is og fésbókarhóp EBAK Saman gerum við félagið að ánægjulegum og árangursríkum vettvangi í samfélaginu.

Vinsamlegast hafið samband við einhvern eftirtalinna, fyrir 31. janúar 2022: Gestur Jónsson, 896-4365 gesturj@simnet.is Snjólaug Sigurðardóttir, 844-3812 snjoka7@simnet.is Þorgerður Þorgilsdóttir, 862-3644 thotho@simnet.is Friðbjörg Finnsdóttir, 848-3529 lerkilundur21@simnet.is Karl Erlendsson, 865-1346 karl.erlendsson@gmail.com Uppstillinganefnd EBAK


CRAZY DAYS

Nýjir gluggar og hurðir Gæði á hagkvæmu verði

+10%

MEÐ KÓÐANUM CRAZY

Gildir aðeins 17-25 jan. 2022

Hringdu til okkar í S: 558 8400

Skanva ehf. - Fiskislóð 73 - 101 Reykjavík


blekhonnun.is

blekhonnun.is

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA



www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Sölufulltrúi Ritari Ritari olafur@byggd.is

ÁSVEGUR 19 Stærð: 231,8 fm. Vel skipulögð og björt fimm herbergja íbúð á efri hæð í fallegu tvíbýlishúsi við Ásveg á Akureyri ásamt 28 fm. stakstæðum bílskúr auk kjallara þar sem útbúin hefur verið leiguíbúð. Sérinngangur með steyptri stétt og malbikuðu bílaplani en einnig er sérinngangur í kjallaraíbúð. Verð: 63 mkr. STEKKJARHVAMMUR 3 - HÚSAVÍK Stærð: 126 fm. Um er að ræða 5 herbergja heilsárshús samtals 126 fm og skráð sem einbýlishús í frístundabyggð við Þverá í Reykjahreppi. Stór eignarlóð fylgir húsinu sem er skjólsæl með miklum gróðri og fallegu umhverfi nálægt á. Stór timburverönd umlykur húsið ásamt timburstiga sem liggur frá stóru malarbílastæði niður að húsinu. Byggt var við húsið árið 2008 og um leið skipt um allt þakefni og þá er hiti í gólfum neðri hæðar. Heitur pottur er á verönd, ljósleiðari og varmaskiptir og gott geymslurými í skúrum á verönd og lóð. Verð: 42,5 mkr. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.

ÁSVEGUR 32

Glæsilegt einbýlishús á Akureyri á frábærum útsýnisstað innst í rólegri og rótgróinni botnlangagötu. Húsið er á þremur hæðum með mjög rúmgóðum stofum, stórum og miklum svölum, stórum garði, bílskúr og bílastæði fyrir tvo bíla. Séríbúð er í kjallara hússins með sérinngangi og því ákjósanleg til útleigu. Húsið sem er teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt hefur fengið mjög gott viðhald. Stærð: 403,3 fm Verð: 127 mkr

LAUS TIL AFHENDINGAR

Miðgarðar 4 – Grenivík Sólheimar - lóð 10

Lóð á frábærum útsýnisstað gegnt Akureyri. Um er að ræða stóra lóð með aðgengi að sjó. Lóðin er í heildina 2648 fm að stærð, austan við götu. Verð: 11 mkr.

Stærð: 203,3 Mjög mikið endurnýjað hús sem skipt hefur verið í tvær einingar. Í framhluta er stúdíóíbúð og í afturhluta 6 herbergja eign, báðar á tveimur hæðum. Verð: 61,5 mkr.

Lækjargata 14

Stærð: 186,4 fm Tveggja hæða einbýlishús en á efri hæð er 3 herbergja séríbúð með góðri lofthæð. Á neðri hæð er tveggja herbergja íbúð sem þarfnast standsetningar, framkvæmdir eru byrjaðar. Nýlegt þak er á húsinu og stór lóð fylgir eigninni. Verð: 43,9 mkr

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

Vantar allar gerðir eigna á skrá Mjög mikil sala. Höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Vantar einnig atvinnuhúsnæði. 1000 - 1500 fm. iðnaðarhúsnæði Stærra skrifstofuhúsnæði 300 - 400 fm. Hafðu samband á skrifstofu ef þú ert í söluhugleiðingum og við tökum með þér næstu skref. Traust fasteignasala! Bjóðum upp á frítt söluverðmat MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ NÝBYGGING

TILBOÐ

HRINGTÚN 19A DALVÍK Glæsileg þriggja herbergja parhúsaíbúð sem skilað verður fullbúinni.

19,2 m.

HLÍÐARGATA 2

Glæsilegt einbýlishús í byggingu á afar vinsælum stað, stærð hússins er 227,8m2 auk u.þ.b. 45m2 rými í kjallara, þrjú bílastæði á lóð, hægt er að semja við seljendur um á hvaða byggingarstigi húsið er afhent.

NORÐURGATA 2

Þriggja herbergja 44m2 íbúð á efrihæð með sér inngangi sem er sunnan og austan á húsinu.

TILBOÐ

NORÐURGATA 11

133m2 íbúðarhús með fimm íbúðum sem allar hafa verið í útleigu, gott tækifæri til að eignast góða eign til útleigu. Verð: Tilboð óskast

42,0 m.

BÖGGVISBRAUT 2 Vel staðsett og gott einbýlishús á Dalvík, hæð og ris, með stakstæðum bílskúr, stærð alls 131,5m2.

GELDINGSÁ

Mjög fallegt 114,9 m2 sumarhús / heilsárshús í Heiðarbyggð (Geldingsá lóð nr 23) á stað sem býður upp á frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn. Húsið er bjálkahús á tveimur hæðum með steyptum palli fyrir framan húsið.

42,0 m.

NORÐURGATA 1 Einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara. Stærð 248,8 m2

VILTU SELJA? VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ

Arnar

Friðrik

Svala

HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


NÝ TT

NÝ TT

NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

9,9 m.

SKJÓNAGATA 1

Falleg og nýlega mikið endurnýjuð 60,7m2 íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í Síðuhverfi. Eigninni fylgir sérgeymsla í sameign.

NÝ T

T 27,9 m.

MELASÍÐA

SMÁRAHLÍÐ 9

Hesthús í Breiðholtshverfi, skráð 56,1 m2, auk Mikið uppgerð 2ja herbergja 60,9m2 íbúð þess er hlaða 41,3 m2, búið að innrétta á annar- á jarðhæð í fjölbýlishúsi, góður timbursólri hæð kaffistofu, búningsaðstöðu, snyrtingu, á pallur. neðri hæð er lítið verkstæði.

NÝ T

NÝ T

T

Þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð, í húsinu er lyfta og bílastæði í kjallara fylgir íbúðinni.

T

HJALLALUNDUR 20

28,6 m.

44,9 m.

29,9 m.

ÞORMÓÐSGATA-SIGLUFJÖRÐUR EYRARVEGUR 29 SIGLUFJÖRÐUR 212,6m2 einbýlishús sem er búið að skipta upp í tvær íbúðir.

AÐEINS EITT HÚS EFTIR

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Mikið endurnýjuð og góð 4ra herbergja 124 m2 sérhæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi, vel staðsett miðsvæðis í bænum.

MATTHÍASARHAGI 13 Glæsilegt einbýlishús, 150m2 og með 40 m2 bílskýli. Afhending vetur/vor 2022

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

860 6751 gunnar@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

NÝTT

Móasíða 1b Húsið er í byggingu og er tveggja hæða glæsilegt fjölbýli í rótgrónu hverfi með 8 íbúðum, fjórum á hvorri hæð. Áætluð afhending er í febrúar 2023. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð. Stórar geymslur fylgja hverri íbúð og eru þær staðsettar í Móasíðu 1a. Nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is Nýjar glæsilegar íbúðir í Síðuhverfi


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Borgarhlíð 3c

NÝTT

Rúmgóð tveggja herbergja íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli. Eignin er laus við kaupsamning.

Verð 24,9 millj.

Hrísaskógar 18 Eyjafjarðarsveit

NÝTT

Hlíðarvegur 25 Ólafsfirði NÝTT

Um er að ræða sumarbústaðaland á fallegum og gróðursælum stað á skipulögðu sumarhúsasvæði að Hrísum innarlega í Eyjafjarðarsveit. Um

Gott og vel viðhaldið einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Samtals er húseignin 208,3 fm.

Verð 2,5 millj.

Verð 37.490 millj.

Brimnesvegur 22 íbúð 101 Ólafsfirði

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Hólkot, Hörgársveit

Til sölu er eyðijörðin Hólkot í Hörgársveit ásamt 155,8 fm. geymslu. ( áður íbúðarhús. )

Verð 20,9 millj.

Fossbrún 2, Árskógsströnd

Atvinnuhúsnæði sem samanstendur af tveimur samliggjandi fasteignum. Samtals er húseignin 448,0 fm. að stærð.

Verð 17,9 millj.

Verð 39,0 millj.

Sæbali, Kirkjuvegur 19, Ólafsfirði

Hvanneyrarbraut 55 nh, Siglufirði

Sæbali er elsta húsið á Ólafsfirði. Húsið er glæilegt og uppgert í samvinnu við Húsafriðunarnefnd.

Verð 18,9 millj.

Mikið endurnýjuð og falleg 79,8 fm. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli.

Verð 19,8 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Matthíasarhagi 13 - Nýbygging

Glæsilegt 150 fm. einbýlishús á einni hæð með 40 fm. bílskýli. Afhendist fullbúið vetur/vor 2022. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignvers.

Verð 92,5 millj.

Karlsbraut 5, Dalvík

Lautavegur 8 - 201

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Verð 24,4 millj.

5 herbergja 181,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 25 fm bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Húseignin er samtals 206,7 fm.

Hvanneyrarbraut 31, Siglf

Þriggja herberga efri hæðí tvíbýli. Laus strax.

Verð 38,9 millj.

Verð 17,9 millj.

Höfum kaupendur að: Nýtt eða nýleg einbýli- rað eða parhús á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. Nýlegar 3-4 herbergja íbúðir í Hagahverfi með eða án stæði í bílageymslu. Raðhús með bílskúr í Giljahverfi. Einbýli og raðhús í Lundahverfi. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í Giljahverfi. Raðhús með 5 svefnherbergjum staðsetning opin. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í fjölbýli í Lundahverfi.


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00

NÝJAR GEYMSLUR - LÆKJARVELLIR 7 - HÖRGÁRSVEIT Um er að ræða tvö geymsluhús við Lækjarvelli 7, Hörgársveit með 36 geymslum. Aðeins fjórar geymslur óseldar. Geymslurnar eru á bilinu 46,6 fm. til 50,5 fm. Hægt er að lesa allt um eignirnar og sjá óseld bil á www.kasafasteign.is/laekjarbyggd

Afhending febrúar 2022

46,6-50,5 fm.

14 - 15 m.

NÝTT EINBÝLISHÚS - MATTHÍASARHAGI 13 Glæsilegt 3-4 herbergja einbýlishús á einni hæð í Hagahverfi. Íbúðarhlutinn er 150 fm með 40 fm vönduðu bílskýli. Húsið er allt hið glæsilegusta, vandaðar innréttingar og hönnun til fyrirmyndar! Loftskiptikerfi er í húsinu, hljóðeinangrandi plötur, snjóbræðslukerfi og margt fleira. Búið er að leggja fyrir heitum potti á verönd. Afhending er í vetur/vor 2022. 3-4 herb. 150 fm. 92.5 m.

Eiðsvallagata 32 nh.

Hafnarstræti 100

Góð 4 herbergja íbúð á neðir hæð í tvíbýlishúsi samtals 115.9 fm. á góðum stað á Eyrinni. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu í kjallara ásamt sólpalli til suðurs. Stutt í leik- og grunnskóla.

Björt og falleg 2 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í göngugötu Akureyrar. Hentar vel til skammtíma útleigu.

4 herb.

115,9 fm.

34,9 m.

2 herb.

56,2 fm.

24,9 m.

Eyrarvegur 33

Strandgata 9

Rúmgóð mikið endurnýjuð íbúð á tveimur hæðum í tvíbýli ásamt og stakstæðum bílskúr. Önnur hæð skiptist í eldhús, hol, baðherbergi, borðstofu, stofu, svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Þriðja hæð skiptist í þrjú svefnherbergi og baðherbergi. 5-6 herb. 225.8 fm. 64.9 m.

Snyrtileg 2 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi í miðbæ Akureyrar.

2 herb.

27,9 fm.

14,9 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Nemi til löggild. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá höfum kaupendur af flestum tegundum eigna

Innifalið í sölulaunum hjá okkur er: - Hágæða fasteigna ljósmyndun - Drónamyndataka af eigninni þinni - Birting hér í dagskránni - Birting á helstu fasteignavefum landsins - Birting á samfélagsmiðlum - og síðast en ekki síst, góð þjónusta!

Dæmi um

drónam

yndir af

eignum

Komdu til okkar á Ráðhústorg 1 og fáðu tilboð í þín fasteignaviðskipti


Sæplast Iceland ehf óskar að ráða iðnverkafólk til starfa í vaktavinnu Við leitum að reglusömu og duglegu fólki, körlum og konum, sem er tilbúið að leggja metnað í störf við framleiðslu á vörum eins og kerjum, brettum, tönkum ofl. Hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu fyrirtækisins á slóðinni: http://europe.saeplast.com/is/um-okkur/starfsumsokn

Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Borgar Freyr Jónasson, í síma 460 5000, frá kl.10:00-16:00

JÖFNUNARSTYRKUR TIL NÁMS Umsóknarfrestur á vorönn 2022 er til 15. febrúar n.k. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá Menntasjóði námsmanna geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu. • Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms og greiða leigu). • Akstursstyrkur (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili fjölskyldu fjarri skóla). Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á Mitt Lán sem aðgengilegt er í gegnum heimasíðu okkar www.menntasjodur.is eða island.is. Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef Menntasjóðs námsmanna (www.menntasjodur. is). Menntasjóður námsmanna Námsstyrkjanefnd


Samstarfsaðili Sérefni leita að samstarfsaðila á Akureyri sem hefur áhuga á umboðssölu á málningu, veggfóðri og listum í verslun sinni. Fyrirkomulagið hentar fyrirtækjum í skyldum rekstri afar vel. Mikil eftirspurn er á vörum Sérefna á höfuðborgarsvæðinu, bæði meðal málara og almennings, og því vilja Sérefni bjóða landsbyggðinni vörur sínar í samstarfi við heimamenn. Vinsamlegast hafið samband við ahr@serefni.is fyrir frekari upplýsingar.


FEIKILEGA GÓÐ TILBOÐ GILDA: 20.--23. JANÚAR

35% AFSLÁTTUR

25%

LAMBALÆRI

AFSLÁTTUR

Castello Danablu 125 g

412

KR/STK ÁÐUR: 549 KR/STK

1.379

KR/KG

25%

25%

Þorrabakki Stór

KR/PK

20% AFSLÁTTUR

GOTT VERÐ!

30% AFSLÁTTUR

384

KR/KG ÁÐUR: 549 KR/STK

2.599 20%

25%

AFSLÁTTUR

Lágkolvetnabrauð Gæðabakstur

KR/PK ÁÐUR: 279 KR/PK

KR/PK ÁÐUR: 599 KR/STK

479

AFSLÁTTUR

Hörfræolía Änglamark - 250 ml

509

KR/STK ÁÐUR: 679 KR/STK Ananas Ferskur

KR/PK

Lágkolvetnaflatkökur Gæðabakstur - 140 g

223

KR/KG ÁÐUR: 2.199 KR/KG

AFSLÁTTUR

Lambasvið Frosin

1.899

1.429 Heilsuvara vikunnar!

ÁÐUR: 1.839 KR/KG

Þorrabakki Lítill

Grísahnakkasneiðar

Pink Lady epli 4 stk.

251

AFSLÁTTUR

KR/KG ÁÐUR: 358 KR/KG

AFSLÁTTUR

524

KR/PK ÁÐUR: 698 KR/PK

FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Lægra verð – léttari innkaup

30%

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Úrval af græjum fyrir heimaskrifstofuna sjá nánar á tolvutek.is SÆKTU

EGT

T T T T NNÝÝÆJUÁR GR NÝJ

AR S

NA PEN

NDI

V

R ÖRU

SNJALLSKÁPUR GLERÁRTORGI

Fáðu sent í snjallskápinn og sæktu þegar þér hentar

tolvutek.is

ÁFRAM ÍSLAND Verð frá

5AFS.0LÁ0TT0UR

1.592

54.990

FARTÖLVUTÖSKUR

49.990

27” DOKKUSKJÁR Ð

ALLT A

3FS0LÁ% TTUR

A

HEILSU

Verð frá

LLÚR

OG SNJA

6.993

79.990

55” HISENSE 4K

HDR

SNJALLARI ÚR

14.990 UTER

AX10 Wi-Fi 6 RO

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

19. janúar 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

IL GLEÐ


HLÍÐARFJALLI Við leitum að starfsfólki í tvær 100% stöður í skíðaleigu okkar í Hlíðarfjalli. Frá janúar til maí. Einnig leitum við að fólki í hlutastörf.

Hæfnikröfur •

Áhugi og vilji til að veita viðskiptavinum góða þjónustu

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Skipulagsfærni og útsjónarsemi

Reynsla og þekking á skíða-brettabúnaði er kostur

Hreint sakavottorð Til þess að fá meiri upplýsingar um starfið sendu tölvupóst á hlidarfjall@fjallakofinn.is


vfs.is

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is



NÁMSKEIÐ FYRIR BYGGINGAMENN

Brunaþéttingar Námskeið fyrir alla þá sem koma að byggingaframkvæmdum. Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingaframkvæmdum. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efnum notuð eru til þeirra. Kennari:

Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur.

Staðsetning:

Skipagata 14, 2. hæð.

Tími:

Fimmtudagur 3. febrúar kl. 13.00 – 17.00

Fullt verð:

25.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.

3.

FEBRÚAR

Nánari upplýsingar og skráning á idan.is

www.idan.is


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608

Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444.

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

Óska eftir ca 150 – 250 fermetra einbýlishús / raðshús eða stórt íbúðarhúsnæði með auka íbúð til leigu á Akureyri eða nágrenni - innbú væri kostur 100 % skilvísum greiðslum heitið - Erum róleg og reglusöm. Eigum engin gæludýr. Nánari upplýsingar á netfangið runartumi@simnet.is eða í síma 848 3256

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.


Húsnæði í boði

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki Til leigu 70 fermetra 3ja herbergja íbúð á norður brekkunni. Ný máluð og snyrtileg.

60 fermetra íbúð í innbænum til leigu. Laus strax. Reykleysi og róleg umgengni skilyrði. Engin gæludýr. Langtímaleiga. Frekari upplýsingar í síma 861 4499 eða á netfangið sigruns@unak.is Til leigu skrifstofuhúsnæði að Furuvöllum 7, efri hæð ca. 30 fm rými með aðgangi að kaffistofu og snyrtingu. Verð 65.000,­kr. rafmagn og hiti innifalið. Laust strax. Nánari uppl. gefur Ásta í síma 862 7404 og í netfangi asta@kea.is

Frekari upplýsingar í síma 462 4105 Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www. hundaskolinordurlands.is

Munum eftir smáfuglunum

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

Sunnudagur 23. janúar

Þátturinn Himinlifandi, samstarfverkefni N4 og Þjóðkirkjunnar verður sendur út á facebooksíðu Akureyrarkirkju kl. 10.00. Skemmtilegt efni fyrir börn.

Þriðjudagur 25. janúar

Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15. Hópur III (Naustaskóli).

Miðvikudagur 26. janúar

Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. ÆFAK, Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Skráning í barnastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is

Fimmtudagur 27. janúar

Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-16.00. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Skráning í kórastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is Nánari upplýsingar um starfið og skráning í barna- og kórastarf er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 506: Bankainnstæða


Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


Gildir dagana 19. janúar - 25. janúar

16

ÍSLENSKT TAL Mið og fim kl. 17:30 Fös kl. 17:00 Lau kl. 13:30, 15:40 og 17:50 Sun kl. 14:00 og 16:10 Mán og þri kl. 17:30

Fös kl. 19:20 Lau kl. 20:00 og 22:00 Sun kl. 18:20 og 20:50 Mán og þri kl. 20:00

16

Fim kl. 20:00 12 12

Mið & fim kl. 19:30 Fös kl. 22:00 Lau kl. 19:20

L

L

Lau kl. 16:20 Sun kl. 16:00 Þri kl. 17:15

Mið og fim kl. 20:00 Fös kl . 19:40 og 22:00 Lau kl. 22:20 Sun kl. 21:40 Mán og þri kl. 20:00

ÍSLENSKT TAL Mið & fim kl. 17:30 Fös kl. 17:20 Sun kl. 14:00 Mán kl. 17:30

SYNGDU 2 ÍSLENSKT TAL Lau kl. 14:00

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum

L


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

19. - 25. jan.

Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar. Ath. Sýningartímar geta verið breytilegir.

VÆNTANLEG 28. JANÚAR

Mið - lau 19:00 Sun 18:00

Mið - lau 21:00 Sun - þri 20:00

VÆNTANLEG 28. JANÚAR

Mið og fim 20:00 Fös 17:30 og 20:30 Lau 14:40,17:40 og 20:30 Sun 16:00 og 19:40 Mán og þri 19:40

Fös 17:00 Lau 14:40 og 16:50 Sun 15:40


TAKMARKAÐ MAGN FYRSTIR

KOMA, FYRSTIR FÁ

ÚTSAL A 25-50% AFSLÁTTUR

Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

AF VÖLDUM VÖRUM Í VERSLUN

10% AFSLÁTTUR AF ÖLLU*

*nema vörum í umboðssölu

HÓTELVÖRUR Á 50% AFSLÆTTI HÓTELSLOPPAR, hvítir BAÐHANDKLÆÐI, hvít HANDKLÆÐI, 50 x100 hvít BAÐMOTTA, hvít ÞVOTTASTYKKI, hvít HÓTEL SÆNGURVER, röndótt

VERÐ ÁÐUR:

NÚ AÐEINS:

6900.1900.990.990.300.6890.-

3450.995.495.495.150.3450.-

DÝNUR · SKIPTIDÝNUR RÚM · SÝNISHORN · SÓFAR HÖFUÐGAFLAR · SMÁBORÐ HÆGINDASTÓLAR & FLEIRA!

HORNSÓFI MEÐ RAFMAGNSRÚMI Til bæði með hægri og vinstri tungu. Verð kr. 329.900.Nú aðeins kr. 230.000.RAFDRIFINN 3-SÆTA HÆGINDASÓFI Hægt að stilla báðum megin, ásamt höfuðlagi. Verð kr. 249.900.Nú aðeins kr. 174.900.2 SÆTA TAUSÓFI Stillanlegt höfuðlag. Verð kr. 119.900.Nú aðeins kr. 84.000.MIÐGARÐUR Náttúruleg heilsudýna, frekar stíf, með 7 svæðaskiptu gormakerfi. 160 x 200 cm dýna 180 x 200 cm dýna Verð áður kr. 139.900.- Verð áður kr. 149.900.Nú aðeins kr. 97.930.- Nú aðeins kr. 104.930.-

100%

NÁTTÚRULEGT

LATEX

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.