08. tbl. 55. árg. 23. febrúar - 2. mars 2022
dagskrain@dagskrain.is
697 6608
vikubladid.is
Græjur, tæki, tól og gleði! Þú finnur allskonar snjallræði hjá Nova! Mundu samt að taka tíma frá tækjunum fyrir þig, finndu þitt jafnvægi og upplifðu fullkomið snjall–zen.
FULLKOMIN
5G
ÞÆGINDI PANDORA HÆGINDASTÓLAR HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM
Apple iPhone 13 Pro 128GB 199.990 kr.
FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI
Samsung Galaxy A12 64GB 29.990 kr.
Úrlausn fylgir!
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu
Xiaomi Mi Android TV 8GB 12.990 kr.
10.000 króna afsl.
eSIM
Það er alltaf FRÍTT að leggja hjá Glerártorgi
GLERÁRTORG
Apple Watch 6 LTE 40mm 79.990 kr. 89.990 kr.
nova.is
ANDREA MAGNÚSDÓTTIR Fatahönnuður og eigandi AndreA
25% afsláttur
ELÍSABET GUNNARSDÓTTIR Frumkvöðull og fagurkeri, bloggari og eigandi Trendnet.is
af innimálningu 24.-27. febrúar Komdu og fáðu fríar litaprufur úr litakortum Andreu, Elísabetar og Evu á laugardaginn. (hámark þrjár prufur á mann)
Verslaðu á netinu byko.is
Hvernig stemningu Hvort sem þú færð hugmyndir frá nýjustu tískusveiflum eða lætur börnin ákveða litinn er mikilvægast að þú veljir þá liti sem þér líkar best við. Kraftmikla liti í herbergi þar sem athafnasemi er mikil eða rólegri og svalari liti þar sem á að slappa af. Ljósir litir gera það að verkum að herbergið virðist stærra en dökkir litir leiða til hins gagnstæða.
EVA LAUFEY KJARAN Dagskrárgerðarkona
Litaskanni
Komdu með þinn lit (t.d. uppáhalds hlut eða flík), litaskanninn finnur litinn og við blöndum hann.
AKUREYRI
AKUREYRI
Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.
Athugið að litir prentast aldrei 100% rétt en hægt er að fá málaðar litaprufur í verslunum BYKO
viltu skapa í rýminu?
Sealy PORTLAND
Gæði á góðu verði.
heilsurúm með classic botni
Portland er með góðum og sterkum pokagormum og kantstyrkingum. Millistíf dýna með pillow top úr mismunandi stífum svamplögum og trefjalagi. Mýkt á móti stífum og góðum gormum. Mjúkt og gott bómullaráklæði sem andar einstaklega vel. Dýna sem hentar öllum sem vilja gæða vörumerki og vandaða vöru. C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
Sealy Portland fæst í eftirtöldum stæðum: 120 x 200, 140x200, 160x200 og 200 x 200 cm Verðdæmi 120 x 200 cm m/Classic botni og löppum Fullt verð: 160.900 kr. Tilboð:
128.720 kr.
Sealy WASHINGTON heilsurúm með classic botni Vönduð heilsudýna og hentar fólki á öllum aldri.
eins og öxlum og mjöðmum. Lítil sem engin hreyfing finnst milli rekkjunauta. Yfirdýnan (topperinn) er samsett úr fjórum lögum og þar á meðal er gel lag (gel infused memory foam) sem lagast algjörlega að líkamanum og heldur honum í réttri stellingu alla nóttina. Áklæðið utan um dýnuna er silki og bómullarblanda sem andar einstaklega vel sem og gefur extra mýkt. Millistíf dýna.
Washington er með vönduðu tvöföldu pokagormakerfi, kantstyrkingum og vandaðri og þægilegri yfirdýnu. Gormakerfinu er skipt upp eftir svæðum þannig að það er með meiri stuðning þar sem við erum þyngri
Sealy Washington fæst í eftirtöldum stæðum: 160/180/200 x 200 og 180x210 cm Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
Verðdæmi 160 x 200 cm m/Classic botni og löppum Fullt verð: 269.900 kr.
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Tilboð: 215.920 kr.
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
K
Þetta hófst allt árið 1881 í smábænum Sealy í Texas. Það var þá sem Daniel Haynes bjó til eitthvað alveg sérstakt. Eitthvað einfalt en um leið byltingarkennt; bómullarfyllta dýnu. Þetta gerði hann fyrir fjölskyldu sína og vini og í framhaldi vini þeirra.
Jákvætt orðspor Sealy hélt áfram að breiðast út. Vissulega hafa rúmin okkar breyst og þróast frá frumgerð Daníels en þau eru enn framleidd af sömu ástríðu og með það að markmiði að skila sem bestum svefni. Það hefur ekkert breyst frá 1881.
Smáréttaveislur Verð frá 1.200 kr á mann
www.maturogmork.is
LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri
Fermingaveislur www.maturogmork.is
26. febrúar kl. 12–15 Veistu hvað þú vilt? Haskoladagurinn.is Finndu nám sem hentar þér með leitarvél háskólanna á haskoladagurinn.is Nemendur, kennarar, náms- og starfs- ráðgjafar og starfsfólk allra háskóla landsins verða tilbúnir til að spjalla við gesti Háskóladagsins í netspjalli
Miðvikudagurinn 23. febrúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (4:27) 15.30 Hvunndagshetjur (6:6) e. 16.00 Okkar á milli e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (8:30) e. 18.06 Hrúturinn Hreinn (2:20) e. 18.13 Refurinn Pablo (8:19) e. 18.18 Múmínálfarnir (8:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kiljan 20.45 Hádegisspjall (Lunsj) Stuttir norskir þættir þar sem fólk ræðir alls kyns málefni yfir hádegismatnum. 21.00 Kraftaverkið (8:8) (The Miracle) Ítölsk spennuþáttaröð í átta hlutum. Stytta af Maríu mey sem grætur blóði finnst fyrir tilviljun í lögregluaðgerð í Róm. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Stacey Dooley: Eiturlyfjastríð á Spáni (Stacey Dooley: Inside Spain’s Narco Wars) Heimildarþáttur frá BBC. 23.15 Undirrót haturs (3:6) e. (Why We Hate) 23.55 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (13:16) 08:15 The O.C. (26:27) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 All Rise (12:17) 10:05 Britain’s Got Talent 11:00 Masterchef USA (19:25) 11:40 Kjötætur óskast (2:5) 12:20 Matargleði Evu (2:12) 12:35 Nágrannar (8691:190) 12:55 GYM (5:8) 13:20 Um land allt (9:10) 13:55 Gulli byggir (3:10) 14:20 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (1:10) 15:10 Manifest (11:13) 15:50 Falleg íslensk heimili (8:9) 16:25 Who Do You Think You Are? (7:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8290:749) 18:00 Nágrannar (8691:190) 18:26 Veður (47:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (45:365) 18:55 Ísland í dag (33:265) 19:10 Heimsókn (7:8) 19:40 First Dates Hotel (6:12) 20:30 Breastfeeding My Boyfriend 21:15 The Unusual Suspects (1:4) 22:10 Coroner (5:10) 22:55 Damages (9:10) 23:45 Damages (10:10) 00:45 MacGruber (6:8) 01:10 NCIS (11:18) 01:55 Better Call Saul 5 (5:10) 02:40 Better Call Saul 5 (6:10)
Fimmtudagurinn 24. febrúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (5:27) 14.35 Fyrstu Svíarnir (2:2) e. 16.25 Veröld Ginu (6:8) e. 16.55 Hljómskálinn (5:5) e. 17.30 Landinn e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja (8:10) 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.37 Áhugamálið mitt (18:20) 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Okkar á milli 20.35 Á móti straumnum – Mathias er ljótur (Tværs: Mathias er grim) Danskir þættir um ungt fólk sem á það sameiginlegt að standa frammi fyrir erfiðleikum í lífi sínu og þurfa að finna leið til að kljást við þá. 21.05 Ljósmóðirin (5:8) (Call the Midwife VIII) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (8:22) (Chicago PD VI) 23.05 Babýlon Berlín (1:12) (Babylon Berlin III) Þýsk glæpaþáttaröð um lögreglumanninn Gereon Rath frá Köln sem rannsakar undirheima Berlínarborgar. e. 23.55 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (5:10) 08:20 The O.C. (5:24) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Shrill (2:8) 09:45 Britain’s Got Talent 11:20 Masterchef USA (24:25) 12:00 Maður er manns gaman (6:8) 12:35 Nágrannar (8697:190) 12:55 30 Rock (21:21) 13:15 Fresh off the Boat (4:15) 13:40 Family Law (7:10) 14:20 Mom (8:18) 14:40 Shipwrecked (5:15) 15:25 The Great British Bake Off (3:10) 16:25 Spartan: Ultimate Team Challenge (4:7) 17:10 Jamie: Keep Cooking and Carry on (4:5) 17:40 Bold and the Beautiful (8296:749) 18:00 Nágrannar (8697:190) 18:26 Veður (55:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (53:365) 18:55 Ísland í dag (39:265) 19:10 Jón Arnór (2:6) 20:05 Þeir tveir (5:8) 20:55 MacGruber (8:8) 21:30 NCIS: New Orleans (5:16) 22:10 The Blacklist (7:22) 22:55 Real Time With Bill Maher (5:35) 23:50 Hollington Drive (2:4) 00:40 Dröm (3:4) 01:10 Fires (2:6) 02:05 Leonardo (1:8) 03:00 The O.C. (5:24)
Bein útsending
Bannað börnum
06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (53:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (31:50) 15:00 Ghosts (7:18) 15:30 Kenan (5:10) 15:55 Survivor (15:17) 16:55 The King of Queens (11:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (24:25) 17:40 Dr. Phil (54:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block (32:50) 20:10 Celebrity Best Home Cook (3:8) 21:00 Chicago Med (4:22) 21:50 Station 19 (7:16) 22:40 The Great (8:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (88:208) 00:20 Dexter (6:12) 01:10 9-1-1 (4:18) 01:55 NCIS: Hawaii (7:13) 02:40 In the Dark (2:13) 03:25 Tónlist Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 11:15 Völlurinn (23:31) 12:15 Aston Villa - Watford 14:15 Southampton - Everton 16:15 Liverpool - Norwich 18:15 Premier League Review (26:32) 19:15 Liverpool - Leeds 21:45 Man. City - Tottenham 23:45 Burnley - Tottenham 01:45 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e) 20:00 Að sunnan - Ný þáttaröð Ný þáttaröð af Að sunnan hefur göngu sína á N4 þar sem sveitarfélög á Suðurlandi verða heimsótt og púlsinn tekinn á mannlífi og menningu auk þess sem hinni stórbrotnu sunnlensku nátturu verður gerð góð skil. 20:30 Sveitalífið (e) 21:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 21:30 Sveitalífið (e) 22:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 22:30 Sveitalífið (e) 23:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 23:30 Sveitalífið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bannað börnum
12:30 Dr. Phil (9:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (32:50) 15:00 Best Home Cook (6:8) 15:55 Survivor (16:17) 16:55 The King of Queens (12:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (25:25) 17:40 Dr. Phil (10:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Single Parents (8:22) 19:35 Kenan (6:10) 20:05 Superstore (6:15) 20:30 Morð í norðri (1:5) 21:15 9-1-1 (5:18) 22:05 NCIS: Hawaii (8:13) 22:50 In the Dark (3:13) 23:35 The Late Late Show with James Corden (89:208) 00:20 Dexter (7:12) 01:10 Law and Order: Organized Crime (7:8) 01:55 Godfather of Harlem (4:10) 02:50 Spy City (5:6) Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 11:15 Premier League Review (26:32) 12:15 Burnley - Tottenham 14:15 Arsenal - Brentford 16:15 Watford - Crystal Palace 18:15 Völlurinn (23:31) 19:15 Arsenal - Wolves 21:45 Liverpool - Leeds 23:45 West Ham - Newcastle 01:45 Óstöðvandi fótbolti
Stranglega bannað börnum
Stranglega bannað börnum
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 20:00 Pressan Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Mannamál
20:00 Að Austan 20:30 Húsin í bænum - Með Árna 21:00 Að Austan 21:30 Húsin í bænum - Með Árna 22:00 Að Austan 22:30 Húsin í bænum - Með Árna 23:00 Að Austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
ALLTAF Ð NÝBAKA
Við elskum Bolludaginn! Vatnsdeigsbollur, gerbollur, púnsbollur & berlínarbollur – hver er þín uppáhalds bolla?
OPNUNARTÍMAR VERSLANA HRÍSALUNDI Mán til fös 7:30-17 | Lau & Sun 8 -16 HAFNARSTRÆTI Mán til fös 8 -17 | Lau & Sun 8 -16 braudgerd.is
braudgerdkristjans
SÍÐAN 1912
Föstudagurinn 25. febrúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (6:27) 14.30 Hljómsveit kvöldsins (9:15) e. 15.40 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 e. 16.35 Mósaík 2002-2003 e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Þorri og Þura - vinir í raun (1:4) e. 18.15 Matargat 18.20 Stundin rokkar 18.24 Maturinn minn (11:15) e. 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur (4:7) (Kvennó - MH) 21.10 Kanarí (6:6) 21.35 Vikan með Gísla Marteini 22.30 Vera Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Með aðalhlutverk fara Brenda Blethyn og David Leon. 00.00 Frægðin heillar e. (Make Me Famous) Bresk, leikin mynd um Billy, sem heldur að líf hans breytist til hins betra eftir að hann heillar framleiðendur raunveruleikþáttar. 00.55 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (6:10) 08:20 The O.C. (6:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8297:749) 09:25 Masterchef USA (25:25) 10:05 Making It (2:8) 10:45 Years and Years (4:6) 11:45 Framkoma (3:5) 12:30 Nágrannar (8698:190) 12:50 Mr. Mayor (4:9) 13:10 Nei hættu nú alveg (2:6) 13:55 Ég og 70 mínútur (2:6) 14:25 Grand Designs: Australia (6:8) 15:15 The Bold Type (8:16) 15:55 Real Time With Bill Maher (5:35) 16:50 Shark Tank (24:25) 17:35 Bold and the Beautiful (8297:749) 18:00 Nágrannar (8698:190) 18:26 Veður (56:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (54:365) 18:55 Glaumbær (5:8) 19:25 There’s Something About Mary Ærslafull gamanmynd með Cameron Diaz, Ben Stiller og Matt Dillon. 21:20 The Deer Hunter Fimmföld Óskarsverðlaunamynd. 00:20 Knives Out Bráðfyndin og spennandi ráðgáta frá 2019. 02:25 Walking Out 04:00 The O.C. (6:24) 04:40 Mr. Mayor (4:9)
Laugardagurinn 26. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður (8:9) 10.30 Hvað getum við gert? (28:45) e. 10.40 Gettu betur (4:7) e. 11.45 Vikan með Gísla Marteini 12.35 Kastljós e. 13.30 Latínbóndinn e. 14.25 Kiljan e. 15.05 Nábýli við rándýr (2:3) e. 16.00 Í saumana á Shakespeare – Kaupmaður í Feneyjum - F. Murray Abraham (2:6) e. 16.55 Treystið lækninum (3:3) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin (11:26) e. 18.25 SOS (1:5) e. 18.39 Lúkas í mörgum myndum (7:26) e. 18.45 Reikistjörnurnar í hnotskurn e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2022 (1:3) (Fyrri undankeppni) 21.20 Sumarland (Summerland) Kvikmynd frá 2020 um Alice, einrænan rithöfund sem býr í suðurhluta Englands á tímum seinni heimsstyrjaldar. 23.00 Drunk Parents (Drukknir foreldrar) Gamanmynd frá 2019. 00.35 Poirot e. 01.25 Dagskrárlok
08:00 Laugardagssögur (4:4) 10:25 Angelo ræður (4:78) 10:30 Mia og ég (9:26) 10:55 K3 (30:52) 11:05 Denver síðasta risaeðlan (41:52) 11:20 Angry Birds Stella (1:13) 11:25 Hunter Street (6:20) 11:45 Bob’s Burgers (2:22) 12:10 Impractical Jokers (3:26) 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:35 Bold and the Beautiful 13:55 Bold and the Beautiful 14:20 The Goldbergs (6:22) 14:45 Blindur bakstur (7:8) 15:20 First Dates Hotel (7:12) 16:35 The Great British Bake Off (8:10) 17:10 Glaumbær (5:8) 17:40 Kviss (11:15) 18:26 Veður (57:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (55:365) 19:00 Krakkakviss (7:7) 19:30 The Masked Singer (4:8) 20:35 Love Locks Rómantísk mynd með Rebeccu Romijn og Jerry O´Connell í aðalhlutverkum. 22:10 What’s Love Got to Do with It 00:05 Hustlers Glæpamynd frá 2019 með gamansömu ívafi. 01:55 Adam Hádramatísk mynd frá 2020. 03:30 Hunter Street (6:20)
Bein útsending
Bannað börnum
06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (10:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (89:208) 14:00 Survivor (17:17) 15:20 Survivor (18:17) 16:15 mixed-ish (9:13) 16:55 The King of Queens (13:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (1:24) 17:40 Dr. Phil (46:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (30:208) 19:10 Carol’s Second Act (10:18) 19:40 Black-ish (10:23) 20:10 The Bachelor (7:13) 21:40 Amistad Amistad fjallar um uppreisn sem gerð var sumarið 1839 um borð í spænska skipinu La Amistad. 00:15 13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 02:35 Almost Friends 04:15 Tónlist Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:30 Watford - Crystal Palace 14:30 Burnley - Tottenham 16:30 Liverpool - Leeds 18:30 Premier League World (32:43) 19:00 Netbusters (24:38) 19:30 Southampton - Norwich 22:00 Leeds - Man. Utd. 00:00 Liverpool - Norwich 02:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 19:30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e)
20:00 Föstudagsþátturinn Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 21:00 Tónlist á N4 Taktu lífinu með ró og stilltu inn á ljúfa tóna á N4. Landsþekkt tónlistarfólk í bland við efnilegt. Þetta er þáttur sem gleður jafnt unga sem aldna, enda tónlistin tungumál sem við tölum öll! 22:00 Föstudagsþátturinn 23:00 Tónlist á N4 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
Bannað börnum
06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (46:170) 13:15 Speechless (21:23) 13:40 Single Parents (23:23) 14:05 The Neighborhood (20:21) 14:30 Brentford - Newcastle 17:00 Tónlist 17:15 The King of Queens (14:24) 17:35 Everybody Loves Raymond (2:24) 18:00 American Housewife (10:13) 18:20 mixed-ish (8:13) 18:45 Venjulegt fólk (1:6) 19:15 One Chance Sannsöguleg mynd frá 2013. 21:00 Það er komin Helgi (4:8) 22:00 The Book of Love 23:50 The Insider 02:25 Before Midnight Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:30 Premier League World (32:43) 10:30 Netbusters (24:38) 11:00 Match Pack (22:32) 11:30 Premier League Preview (22:32) 12:00 Leeds - Tottenham 14:30 Man. Utd. - Watford 17:00 Everton - Man. City 19:30 Markasyrpan (26:32) 20:00 Brentford - Newcastle 22:00 Brighton - Aston Villa 00:00 Markasyrpan (26:32) 00:30 Óstöðvandi fótbolti
Stranglega bannað börnum
Stranglega bannað börnum
18:30 Markaðurinn (e) 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Pressan (e) Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20:00 Stjórnandinn með Jóni G. (e) 20:30 Markaðurinn (e) 21:00 Undir yfirborðið (e) 16:00 #REF! #REF 17:00 Að Vestan - Vestfirðir (e) 17:30 Kvöldkaffi 18:00 Að Norðan – 22/02/2022 18:30 Vegabréf (e) 19:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 19:30 Sveitalífið (e) 20:00 Að Austan - 24/02/2022 20:30 Húsin í bænum (e) - Með Árna í Danmörku 21:00 Föstudagsþátturinn 18/02/2022 22:00 #REF! #REF! 22:30 #REF! #REF! 23:00 Frá landsbyggðunum 26/02/2022 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.
! n n i g a d u k s Velkomin á ö Þrátt fyrir covid ætlum við að halda
SÖNGKEPPNI eins og venjulega!
Frá 7:30 til 12:00
Allir eiga að fara varlega
Óseyri 16 - Akureyri blikkras.is - blikkras@blikkras.is
Sunnudagurinn 27. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 11.00 Silfrið 12.10 Okkar á milli e. 12.40 Matur með Kiru (4:8) e. 16.00 Bikarmót í hópfimleikum Bein útsending frá Bikarmóti í hópfimleikum. 17.45 Grænmeti í sviðsljósinu e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (4:9) 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Hljómskálinn (5:5) (Mikilvæg skilaboð) 20.50 5 konur - 400 ár Íslensk heimildarmynd þar sem fjórar af ástsælustu leikkonum þjóðarinnar, þær Edda Björgvinsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Ákadóttir og Margrét Guðmundsdóttir ræða lífið í samhengi við leikverkið. 21.30 Konunglegt leyndarmál (2:4) (En kunglig affär) Sænsk, leikin þáttaröð í fjórum hlutum. 22.15 Gómorra (1:12) (Gomorrah II) 23.15 Kvíðakast (Atak Paniki) Pólsk gamanmynd frá 2017 sem er byggð upp af sjö ólíkum sögum af fólki sem lendir í ótrúlegum aðstæðum. 00.50 Dagskrárlok
08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (7:13) 10:25 It’s Pony (14:20) 10:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar (1:26) 11:10 K3 (31:52) 11:20 Are You Afraid of the Dark? (1:6) 12:05 Simpson-fjölskyldan (6:22) 12:25 Nágrannar (8694:190) 12:45 Nágrannar (8695:190) 13:10 Nágrannar (8696:190) 13:30 Nágrannar (8697:190) 13:50 Nágrannar (8698:190) 14:15 Um land allt (1:6) 14:50 Grand Designs (8:8) 15:35 American Dad (1:24) 16:00 The Masked Singer (4:8) 17:05 Krakkakviss (7:7) 17:45 60 Minutes (22:52) 18:26 Veður (58:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (56:365) 18:55 Ísland í dag (40:265) 19:10 Blindur bakstur (8:8) 19:45 Fires (3:6) 20:40 Hollington Drive (3:4) 21:30 Leonardo (2:8) 22:25 Dröm (4:4) 22:55 Heimilisofbeldi (1:6) 23:30 Euphoria (7:8) 00:25 Tell Me Your Secrets (1:10) 01:15 The Blacklist (13:22) 01:55 Are You Afraid of the Dark? (1:6) 02:40 Simpson-fjölskyldan (6:22)
Mánudagurinn 28. febrúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Fólkið í landinu e. 13.30 Útsvar 2009-2010 (7:27) e. 14.25 Vísindin allt í kring (6:8) e. 14.50 Símamyndasmiðir (6:8) e. 15.20 Óvæntur arfur (4:6) e. 16.55 Silfrið e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur (21:39) e. 18.08 Litli Malabar (22:26) 18.12 Poppý kisukló (36:52) e. 18.23 Lestrarhvutti (11:26) e. 18.30 Blæja (21:52) 18.37 Sögur snjómannsins e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Hvað getum við gert? (41:46) 20.15 Leiðangur til nýrrar jarðar – Seinni hluti (2:2) (Expedition New Earth) 21.10 Sveitamenn (1:8) (Jordbrukerne) Norsk, leikin þáttaröð. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shakespeare – Ríkharður þriðji - Sir Anthony Sher (6:6) (Shakespeare Uncovered III: Richard III With Sir Anthony Sher) 23.15 Trump-sýningin (3:3) e. (The Trump Show) 00.05 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (7:10) 08:25 The O.C. (7:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8298:749) 09:25 NCIS (8:24) 10:05 Britain’s Got Talent (11:19) 11:15 Britain’s Got Talent (12:19) 11:40 Nettir kettir (9:10) 12:35 Nágrannar (8699:190) 12:55 Á uppleið (3:5) 13:15 The Greatest Dancer (10:10) 14:40 Conjoined Twins (1:2) 15:30 B Positive (7:22) 15:50 First Dates (21:27) 16:35 Your Home Made Perfect (2:6) 17:35 Bold and the Beautiful (8298:749) 17:50 Nágrannar (8699:190) 18:26 Veður (59:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (57:365) 18:55 Ísland í dag (41:265) 19:10 Um land allt (2:6) 19:40 Heimilisofbeldi (2:6) 20:20 The Great British Bake Off (9:10) 21:20 Killing Eve (1:8) 22:05 Euphoria (8:8) 23:00 60 Minutes (22:52) 23:50 Magnum P.I. (8:18) 00:30 Masterchef USA (18:18) 01:15 Legends of Tomorrow (7:15) 01:55 NCIS (8:24) 02:35 The Greatest Dancer
Bein útsending
Bannað börnum
06:00 Tónlist 13:20 Top Chef (12:14) 14:05 The Bachelor (7:13) 15:35 Survivor (1:15) 16:20 Black-ish (10:23) 16:55 The King of Queens (15:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (3:24) 17:40 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back (7:10) 18:25 Morð í norðri (1:5) 19:10 The Block (33:50) 20:30 Venjulegt fólk (2:6) 21:05 Law and Order: Organized Crime (8:8) 21:55 Godfather of Harlem (5:10) 22:55 Spy City (6:6) 23:40 Dexter (8:12) 00:30 FBI: International (3:22) 01:20 Looking for Alaska (8:8) 02:10 Mayans M.C. (3:10) 03:10 Tónlist Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 13:00 Markasyrpan (26:32) 13:30 West Ham - Wolves 16:00 Völlurinn (24:31) 17:00 Man. Utd. - Watford 19:00 Markasyrpan (26:32) 19:30 Leeds - Tottenham 21:30 Southampton - Norwich 23:30 Völlurinn (24:31) 00:30 Markasyrpan (26:32) 01:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending
18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e) Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 19:30 Bókahornið Bókahornið fjallar um bækur af öllu tagi, gamlar og nýjar, með viðtölum við skapandi fólk. 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20:30 Mannamál (e) 21:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e
20:00 Himinlifandi - Reykt súpa Það er ekki hægt annað en verða himinlifandi glaður yfir þessari nýju íslensku þáttaröð sem framleidd er af N4 fyrir Biskupsstofu.Aðalpersónur Himinlifandi eru þau Edda og Abbi sem lifa skrautlegu lífi í koti sínu. 20:30 Bakvið tjöldin Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
Bannað börnum
12:30 Dr. Phil (46:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (30:208) 14:00 The Block (33:50) 15:20 Ordinary Joe (8:13) 16:00 Survivor (2:15) 16:55 The King of Queens (16:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (4:24) 17:40 Dr. Phil (47:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (90:208) 19:10 The Block (34:50) 20:10 Top Chef (13:14) 21:00 FBI: International (4:22) 21:50 Blue Bloods (1:18) 22:40 Mayans M.C. (4:10) 23:40 The Late Late Show with James Corden (90:208) 00:25 Dexter (9:12) 01:15 FBI (4:22) 02:00 FBI: Most Wanted (4:22) 02:50 Why Women Kill (2:10) 04:00 Tónlist
Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 16:00 Völlurinn (24:31) 17:00 Leeds - Tottenham 19:00 Premier League Review (27:32) 20:00 Everton - Man. City 22:00 Völlurinn (24:31) 23:00 Brentford - Newcastle 01:00 Óstöðvandi fótbolti
Stranglega bannað börnum
Stranglega bannað börnum
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Heima er bezt Gunnsteinn Ólafsson Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 20:00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórnendur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í umsjón Jóns G. Haukssonar 20:30 Fréttavaktin 21:00 Undir yfirborðið
20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. 21:00 Að Vestan 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Vestan 22:30 Kvöldkaffi 23:00 Að Vestan 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
glýsir
ur 22.
Hafðu áhrif Frambjóðendafundir fyrir forval á Akureyri Frambjóðendur í forvali Vinstri grænna kynna sig og sín málefni á tveimur fundum í aðdraganda forvalsins 2.–5. mars. Fjarfundur miðvikudaginn 23. febrúar, klukkan 20. Staðfundur í sal Rauða krossins, Viðjulundi 2, laugardaginn 26. febrúar, klukkan 13. Nánari upplýsingar um frambjóðendur og hlekkur á fjarfundinn á akureyri.vg.is Göngum lengra
Þriðjudagurinn 1. mars 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (8:27) e 15.25 Lífsins lystisemdir (6:16) e 15.55 Kiljan e. 16.35 Menningarvikan e. 17.05 Íslendingar e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkar í nærmynd (2:5) 18.17 Strandverðirnir (14:15) e. 18.28 Þorri og Þura - vinir í raun (3:4) e. 18.39 Matargat 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur 20.45 Rökstólar (Mötet) Stuttir sænskir þættir um ólíkar skoðanir fólks á hinum ýmsu málefnum. Hvað gerist þegar tvær manneskjur hittast og rökræða það sem þær eru ósammála um? Læra þær að skilja hvor aðra betur? 21.05 Síðasta konungsríkið (9:10) (The Last Kingdom IV) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rauðir skuggar (4:6) (Les Ombres Rouges) 23.10 Griðastaður (1:8) e. (Sanctuary) 23.55 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (8:10) 08:20 The O.C. (8:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8299:749) 09:25 Britain’s Got Talent (13:19) 10:35 Britain’s Got Talent (14:19) 10:55 Jamie’s Easy Meals for Every Day (3:24) 11:20 Call Me Kat (6:13) 11:40 Queen Sugar (2:10) 12:20 30 Rock (5:21) 12:40 Nágrannar (8700:190) 14:35 Daisy Maskell: Insomnia and Me 15:35 Heimsókn (8:8) 16:00 The Heart Guy (7:10) 16:45 The Heart Guy (8:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8299:749) 17:55 Nágrannar (8700:190) 18:26 Veður (60:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (58:365) 18:55 Ísland í dag (42:265) 19:10 Shark Tank (25:25) 19:50 Hell´s Kitchen USA (1:16) 20:40 B Positive (8:22) 21:00 Conjoined Twins (2:2) 21:50 Magnum P.I. (9:18) 22:30 Last Week Tonight with John Oliver (2:30) 23:05 Cold Case (10:24) 23:50 Cold Case (11:24) 00:35 Coroner (6:10) 01:20 The Unusual Suspects (2:4) 02:15 Supernatural (3:21)
Miðvikudagurinn 2. mars 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Kveikur e. 14.10 Okkar á milli e. 15.40 EM stofan 15.50 Undankeppni EM kvenna í handbolta (Tyrkland - Ísland) 17.30 EM stofan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (9:30) e. 18.06 Hrúturinn Hreinn (3:20) e. 18.18 Múmínálfarnir (9:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Græna röðin með Sinfó (Víkingur og Daníel) Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í beinni útsendingu frá Hörpu. Hljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason. 21.05 Kiljan 21.45 Sætt og gott (Det søde liv) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Stacey Dooley: Ofbeldisfullir nágrannar (Stacey Dooley Investigates - Shot by My Neighbour) 23.05 Undirrót haturs (4:6) e. (Why We Hate) 23.45 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (9:10) 08:20 The O.C. (9:24) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Britain’s Got Talent 10:55 Matargleði Evu (4:12) 11:20 GYM (7:8) 11:45 Hell’s Kitchen (1:16) 12:30 Nágrannar (8701:190) 12:50 Kjötætur óskast (4:5) 13:35 Gulli byggir (5:10) 14:15 Atvinnumennirnir okkar 14:50 All Rise (14:17) 15:35 Manifest (12:13) 16:15 Lóa Pind: Örir íslendingar (1:3) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (2:30) 17:35 Bold and the Beautiful (8300:749) 18:00 Nágrannar (8701:190) 18:26 Veður (61:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (59:365) 18:55 Ísland í dag (43:265) 19:10 Bætt um betur (1:6) 19:40 First Dates Hotel (8:12) 20:25 Grey’s Anatomy (9:20) 21:15 The Unusual Suspects (3:4) 22:05 Coroner (7:10) 22:50 The Blacklist (7:22) 23:35 MacGruber (8:8) 00:10 NCIS: New Orleans (5:16) 00:50 The O.C. (9:24) 01:35 Hell’s Kitchen (1:16) 02:15 All Rise (14:17) 02:55 Manifest (12:13) 03:40 Last Week Tonight with John Oliver (2:30)
Bein útsending
Bannað börnum
12:30 Dr. Phil (47:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (90:208) 14:00 The Block (34:50) 15:00 Celebrity Best Home Cook (3:8) 16:00 Survivor (3:15) 16:55 The King of Queens (17:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (5:24) 17:40 Dr. Phil (48:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (91:208) 19:10 The Block (35:50) 20:10 Ordinary Joe (9:13) 21:00 FBI (5:22) 21:50 FBI: Most Wanted (5:22) 22:40 Why Women Kill (3:10) 23:30 The Late Late Show with James Corden (91:208) 00:20 Dexter (10:12) 01:05 Chicago Med (4:22) 01:55 Station 19 (7:16) 02:40 The Great (8:10) 04:00 Tónlist
Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 16:00 Premier League Review (27:32) 17:00 Southampton - Norwich 19:00 Völlurinn (24:31) 20:00 Man. Utd. - Watford 22:00 West Ham - Wolves 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Lífið er lag Sigurður K. Kolbeinsson fjallar um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)
20:00 Að Norðan 20:30 Sterkasta kona Íslands 2021 21:00 Að Norðan 21:30 Sterkasta kona Íslands 2021 22:00 Að Norðan 22:30 Sterkasta kona Íslands 2021 23:00 Að Norðan 23:30 Sterkasta kona Íslands 2021 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
Bannað börnum
12:30 Dr. Phil (48:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (91:208) 14:00 The Block (35:50) 15:00 Ghosts (8:18) 15:30 Kenan (6:10) 16:00 Survivor (4:15) 16:55 The King of Queens (18:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (6:24) 17:40 Dr. Phil (49:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (92:208) 19:10 The Block (36:50) 20:10 Celebrity Best Home Cook (4:8) 21:00 Chicago Med (5:22) 21:50 Station 19 (8:16) 22:40 The Great (9:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (92:208) 00:20 Dexter (11:12) 01:10 9-1-1 (5:18) 01:55 NCIS: Hawaii (8:13) 02:30 In the Dark (3:13) 04:00 Tónlist Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 16:00 Völlurinn (24:31) 17:00 Brentford - Newcastle 19:00 Premier League Review (27:32) 20:00 Everton - Man. City 22:00 Crystal Palace - Burnley 00:00 Óstöðvandi fótbolti
Stranglega bannað börnum
Stranglega bannað börnum
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)
14:00 Að Norðan 17:30 Veiðihugur 20:00 Jól í borginni 20:30 Mín leið 21:00 Mín leið 21:30 Jól í borginni 22:00 Mín leið 22:30 Mín leið Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
VANTAR ÞIG HOBBY?
Komdu á námskeið! Hefur þig alltaf langað til að leira? eða kannski tálga, mála, prufa harðangur...?
FJÖLDI NÁMSKEIÐA Í BOÐI Í FERBRÚAR, MARS OG APRÍL! Byrjar 2. mars
Byrjar 9. mars
Byrjar 24. feb
Byrjar 25. feb
Byrjar 2. mars
Byrjar 7. mars
Félagsmiðstöðvarnar eru opnar fyrir alla 18 ára og eldri
Kíktu á facebook síðuna okkar og fylgstu með námskeiðum og uppákomum Birta og Salka félagsmiðstöðvar fólksins
Íþróttasalir fyrir vini, vinnustaði, andstæðinga og alla aðra! Eigum almenningstíma lausa til útleigu á kvöldin virka daga í Íþróttasal Giljaskóla og Íþróttahöllinni. Nánari upplýsingar og bókanir í gegnum tölvupóst; ellert@akureyri.is Íþróttadeild Akureyrarbæjar
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
akureyri@akureyri.is
BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook
10%
10% afsláttur af aðgangseyri í Sky Lagoon
afsláttur
Notaðu kóðann KEAVOR22 þegar pantað er á heimasíðu Tilboðið gildir til 1. júní www.skylagoon.is
Icelandair hótel Reykjavík Marina og Icelandair hótel Reykjavík Natura
15% afsláttur af gistingu af besta verði dagsins
15%
afsláttur
Tilboðin gilda til 30. apríl
Tilboðin eru bókanlegt í gegnum heimasíðu https://www.icelandairhotels.com/is Til þess að virkja afsláttinn þarf að færa inn tilboðskóðann KEA22 í bókunarferlinu undir Fyrirtækja- eða tilboðskóði. Ath. gildir ekki með öðrum tilboðum. Sýna þarf KEA kortið við komuna á hótelin.
Kynntu þér fleiri tilboð KEA kortsins www.kea.is/keakort/
TILBOÐ 3A fyrir þrjá 6.490
TAKE AWAY TILBOÐ 1A fyrir einn 2.290 – 2A fyrir tvo 4.390 Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Appelsínukjúklingur Nautakjötsréttur með papriku Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
TILBOÐ 3B fyrir þrjá 6.490
Vorrúllur með grænmeti Nautakjötsréttur með papriku Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
Vorrúllur með grænmeti Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk Pulled Pork með bragðmikilli hvítlaukssósu Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
TILBOÐ 1C fyrir einn 2.290 – 2C fyrir tvo 4.390
TILBOÐ 3C fyrir þrjá 6.490
Vorrúllur með grænmeti Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
Djúpsteiktir kjúkl.vængir Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti Hunangsgláað svínakjöt Franskar kartöflur & hrísgrjón
TILBOÐ 1B fyrir einn 2.290 – 2B fyrir tvo 4.390
TILBOÐ 1D fyrir einn 2.290 – 2D fyrir tvo 4.390 Djúpsteiktir kjúklingavængir Appelsínukjúklingur Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
www.shanghai.is 467-1888 Strandgata 7 – 600 Akureyri
BARNATILBOÐ 1 - 990kr Núðlur með kjúkling og grænmeti BARNATILBOÐ 2 - 990kr Djúpsteiktar rækjur með frönskum
BARNA dagar 24. febrúar - 2. mars
´Gildir ekki með öðrum tilboðum
20-50% afsláttur af öllum barnafatnaði, -skóm og -fylgihlutum. Afslátturinn gildir bæði í verslunum okkar og í netverslun.
Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /
ellingsen_akureyri
Farðu út fyrir ystu mörk hugans. 100% rafknúinn Kia EV6.
Ferðalögin sem breyta okkur mest eru þau sem fara með okkur út fyrir þægindarammann. Með allt að 528 km** drægi fer Kia EV6 með þig í ferðalag langt út fyrir ystu mörk ímyndunaraflsins. Komdu og reynsluaktu nýjum Kia EV6. Við tökum vel á móti þér.
Höldur · Þórsstíg 2, 600 Akureyri · 461 6020 · holdur.is/bilasala Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Kia á Íslandi. *Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Lestu meira um ábyrgðina á www.kia.com/abyrgd. ** Akstursdrægið var mælt í samræmi við staðlað mæliaðferð ESB (WLTP) og miðast við 77,4 kWh rafgeymastæðu, afturhjóladrif og 19” álfelgur (mynd af ökutæki sýnir það á 20” felgum). Akstursvenjur og aðrir þættir, eins og hraði, útihitastig, landslag og notkun rafknúinna tækja/eininga hafa áhrif á raunverulegt akstursdrægi og geta dregið úr því.
Yfirhafnarvörður Fjallabyggð óskar eftir að ráða yfirhafnarvörð. Um er að ræða 100% starf og er upphaf starfs samkomulagsatriði en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vegna eðli starfsins er mikilvægt að viðkomandi búi á starfssvæði hafnanna. Helstu verkefni og ábyrgð: • Þjónusta við viðskiptavini hafnar • Viðhald, hreinsun og umhirða hafnarbakka og annarra hafnarmannvirkja • Eftirlit og umsjón með skipakomum, vöruflutningum og öðru því sem um höfnina fer, skráning þeirra og afla í aflaskráningarkerfi Fiskistofu • Aðgangsstýring að hafnarsvæðinu í samræmi við lög og reglur • Þátttaka í teymisvinnu til bættrar þjónustu og skilvirkni starfseminnar • Önnur tilfallandi verkefni eftir þörfum og ákvörðun yfirmanns
Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Æskilegt að viðkomandi hafi löggildingu vigtarmanns • Hreint sakavottorð er skilyrði • Skipstjórnarréttindi er kostur • Staðgóð þekking á höfnum Fjallabyggðar er kostur • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og ákveðni • Lipurð í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund • Góð tölvukunnátta er nauðsynleg • Gott vald á ensku, önnur tungumálakunnátta kostur
Fjallabyggð er nyrst á Tröllaskaga. Í sveitarfélaginu, sem telur rúmlega 2.000 íbúa, eru tveir þéttbýliskjarnar, bæirnir Ólafsfjörður og Siglufjörður. Bæirnir byggja afkomu sína að mestu á sjávarútvegi og vinnslu fiskafurða. Í seinni tíð hefur fjölbreytnin í atvinnulífinu aukist og mikill vaxtarbroddur er í ferðaiðnaði og ýmiskonar fjarvinnslu fyrir fyrirtæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu. Fjallabyggð er fjölskylduvænt sveitarfélag og þar eru tveir leikskólar, grunnskóli, framhaldsskóli og tónskóli. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar. Mikil náttúrufegurð er í Fjallabyggð og margar góðar gönguleiðir liggja um sveitarfélagið. Í Fjallabyggð eru landsþekkt söfn og menningarlífið blómstrar. Nánari upplýsingar má finna á www.fjallabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225 og Elías Pétursson (fjallabyggd@fjallabyggd.is), hafnarstjóri, í síma 464 9100.
Við bjóðum öll syngjandi börn velkomin á Öskudaginn. Sjóvá – Strandgötu 3.
SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi
Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.
Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is
STÆRÐIR (br x hæð) Forsíða 103 mm x 180 mm Opna 284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm ¼ úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm
Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20 í Sunnuhlíð 12, 2. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning í stjórn félagsins. Að loknum aðalfundi verður félagsfundur þar sem uppstillingarnefnd kynnir tillögu sína að lista Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningar í vor. Hvetjum félagsmenn til að mæta á fundinn.
Halló… Halló Við heimsækjum auðvitað Jólagarðinn um helgina.
Bakgarður „tante Grethe“. Funheitur eldur og febrúardrykkur!
Og nú ætla allir að koma með…
Sjáumst í Sveinsbæ !! Bakgarður „tante Grethe“ Eyjafjarðarbraut vestri 821 (í skjóli jóla) sími 463 1433 – opið alla daga kl. 14-18
Ferðafélag Akureyrar Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn í Lionssalnum Skipagötu 14, 4. hæð, mánudaginn 7. mars kl. 19.30 - grímuskylda. - Venjuleg aðalfundarstörf - lagabreytingar - Umræður um starf félagsins Kaffi og kleinur! Allir félagar eru hvattir til að mæta og kynna sér starf FFA.
———————————— Næstu ferðir:
26. febrúar: Skíðastaðir - Þelamörk. Gönguskíðaferð 5. mars: Skíðadalur. Gönguskíðaferð Skráning á www.ffa.is
Þökkum Norðlendingum góðar móttökur Opið mán - fös 11-17 og lau 11-15 Brekkugötu 5, við Ráðhústorg Sími 510 8005 Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum!
COMPASS TIL AFHENDINGAR STRAX! ALVÖRU JEPPI. ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF.
TROÐFULLUR AF AUKABÚNAÐI. JEEP RAFKNÚNU JEPPARNIR HENTA ÍSLENSKUM AÐSTÆÐUM UM ALLT LAND.
ER ÞJÓNUSTUAÐILI JEEP OG RAM Á AKUREYRI.
UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • JEEP.IS • ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-17 • LAUGARDAGA 12-16
Ræktum eigið grænmeti Stuðlum að kolefnisjöfnun og sjálfbærni
Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2022 Um er að ræða 15 fermetra matjurtagarða sem kosta 4.900.Leiðbeiningar og ráðgjöf verða í boði á staðnum. Athugið að takmarkað magn af matjurtagörðum er til úthlutunar. Eftir að umsóknarfrestur rennur út verður lausum görðum úthlutað. Umsóknarfrestur er til og með 13. mars n.k. Umsóknir skulu berst í gegnum þjónustugátt á www.akureyri.is Frekari fyrirspurnir má senda á netfangið gardur@akureyri.is Matjurtagarðar eru eingöngu fyrir íbúa sem hafa lögheimili á Akureyri.
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
akureyri@akureyri.is
Sjóðsstjóri
Hagkaup á Akureyri leitar að talnaglöggum starfsmanni sem er góður í mannlegum samskiptum og með framúrskarandi þjónustulund. Hagkaup leitar að sjóðsstjóra í hlutastarf. Sjóðsstjóri ber ábyrgð á uppgjörsmálum og hefur umsjá með starfsmönnum kassadeildar. Reynsla af afgreiðslustörfum er skilyrði, ásamt því að geta unnið sjálfstætt og með skipulögðum hætti. Aðeins umsækjendur 18 ára og eldri koma til greina. Vinnutími er aðra hverja helgi frá 16-20 og annan hvern mánudag frá 16-20.
Áhugasamir sendið tölvupóst á: johannah@hagkaup.is
Gæludýradagar Tilboð á gæludýrafóðri 23. febrúar til 4. mars
bustolpi@bustolpi.is • Sími 460 3350 • www.bustolpi.is
AÐALFUNDUR
Félags málmiðnaðarmanna Akureyri
Verður haldinn fimmtudaginn 3. mars kl.18:00 í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Heiðursveitingar í tilefni 80 ára afmælis FMA 3. Önnur mál Léttar veitingar í boði.
Hvetjum félagsmenn til að mæta!
Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Skipagötu 14 600 Akureyri · Sími 455 1050 fma@fma.is · www.fma.is
Taktu þátt inn á: fma.is
MINNUM Á KJARAKÖNNUN FÉLAGSMANNA OKKAR
fma.is Mikilvægt er að sem flestir taki þátt! Þrír heppnir þátttakendur fá kr.50.000 gjafabréf!
ERT ÞÚ AÐ LEITA AÐ SUMARSTARFI? Jarðböðin við Mývatn leita eftir góðu starfsfólki fyrir sumarið 2022. Störfin fela í sér baðvörslu, afgreiðslu, hefðbundin kaffihúsastörf, þrif og fleira. Færni í mannlegum samskiptum og lipurð í starfi er nauðsyn og viðkomandi verður að hafa gott vald á ensku. Reynsla af afgreiðslustörfum og þrifum er mikill kostur. Húsnæði er í boði. Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á netfangið ragnhildur@jardbodin.is
Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.
a�lidak.is
Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.
a�lidak.is
Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.
FULLKOMIN ÞÆGINDI STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU
EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI
PANDORA HÆGINDASTÓLAR
DURANCE ILMUR 2022 Kerti, ilmstrá, þvottaefni, mýkingarefni og fleira fyrir heimilið.
HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM
FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16
BALDURSNES 6 – AKUREYRI
VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK
UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is
UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.
Ert þú ekki örugglega að fá rafmagn frá þínu eigin orkufyrirtæki? Hringdu til okkar í síma 460 1380 til að vera alveg viss!
Fallorka er dótturfélag Norðurorku sem aftur er í eigu Akureyrarbæjar og fimm nágrannasveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu. Fallorka - rafmagn í heimabyggð
Fallorka ehf. - Rangárvöllum, 603 Akureyri - Sími 460 1380 - fallorka@fallorka.is
Klúbbastarf fyrir ungmenni á einhverfurófinu er byrjað! Klúbburinn sem er fyrir ungmenni á einhverfurófinu verður annan hvern fimmtudag í vetur frá klukkan 17-19. Næstu skipti eru: 24. feb. - bíó. 10. mars - Píla. 24. mars - Rósenborg þrautakeppni. Klúbburinn er fyrir ungmenni frá 12 - 18 ára.
Markmiðið með Klúbbnum er að efla virkni ungmennanna, kynna þau fyrir öðrum í svipuðum sporum og bjóða upp á tækifæri til að gera það sem jafnaldrar þeirra eru að fást við í sínum frítíma. Ungmennin verða að vera sjálfbjarga og greiða sjálf fyrir það sem þau taka þátt í t.d. bíó eða kaffihús. Klúbburinn er með aðstöðu í Rósenborg Akureyri. Umsjón hafa: Birna Guðrún Baldursdóttir, iðjuþjálfi (birnalanga@gmail.com – sími 860 3982). Júlía Júlíusdóttir, iðjuþjálfi (herdis.julia.juliusdottir@akureyri.is - sími 869 4737).
NÁMSKEIÐ FYRIR BYGGINGAMENN Á NORÐURLANDI
Raunkostnaður útseldrar þjónustu Þetta er námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki. Hér er m.a. kennt á forritið TAXTA sem gerir þátttakendum kleift að átta sig á einfaldan hátt á því hver raunkostnaður er að baki útseldri vöru og þjónustu. Taxti er líkan sem byggir á raunverulegum tölum um kostnað úr eigin rekstri. Út frá þeim reiknar TAXTI kostnað og nauðsynlegan hagnað af vöru og þjónustu. Þátttakendur munu að loknu námskeiði geta reiknað út verð á útseldri vinnu starfsmanna, verð á útseldri vélavinnu og vöruverð. Á námskeiðinu munu þeir flytja upplýsingar úr ársreikningum í TAXTA, fá tækifæri til að öðlast góða kostnaðarvitund, skilja forsendur verðmyndunar og hvernig hagnaður verður til. Þátttakendur þurfa að koma með síðasta ársreikning úr eigin rekstri og eru hvattir til að komameð eigin fartölvur en tölvur eru einnig í boði á kennslustað. Kennarar:
Ferdiand Hansen ráðgjafi í verkefna og gæðastjórnun og Eyjólfur Bjarnason, byggingatæknifræðingur.
Staðsetning:
Símey Þórsstíg 4, Akureyri.
Tími:
Miðvikudagur 3. mars kl. 13.00 – 19.00.
Verð:
35.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR:
7.000 kr.
Forritið TAXTI er hluti námskeiðsgagna.
3. mars
Nánari upplýsingar og skráning á idan.is
www.idan.is
Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.
VORAR
Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat
T T Ý N
TT NÝ
Verð 57,9 millj.
MÓASÍÐA 9B
Glæsileg raðhúsaíbúð á einni hæð á vinsælum stað í Þorpinu. Húsinu fylgir réttur til að byggja bílskúr.
inn m í t u l ö s i t Nú er rét erðir g r a l l a Vantar lu! ö s í a n g i faste
Arnar
Friðrik
Svala
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
Sími 466 1600
·
w w w. ka u p a . i s
MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ HAFNARSTRÆTI 107B
Til sölu Ingimarshús í miðbæ Akureyrar - Kaffi Ilmur. Húsið getur selst með öllum rekstrarmunum og félagið utan um reksturinn getur einnig selst með. Stærð 161,5 m² Frekari Upplýsingar veitir Sigurður 862 1013 eða siggi@kaupa.is
LINDASÍÐA 2
SELJAHLÍÐ 13F
LOKASTÍGUR 2 DALVÍK
EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING. 2ja herbergja íbúð á 5.hæð í lyftuhúsi með svalir til Virkilega falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja 2ja herbergja íbúð í fjölbýli á 2. hæð til vesturs á norðausturs. raðhúsaíbúð með bílskúr í Glerárhverfi. Dalvík. Stærð 69,3 m² Stærð 134,7 m² Stærð 57,2 m² Verð 36,9 millj. Verð 69,0 millj. Verð 17,9 millj.
SUMARHÚSALÓÐ Í REYKJAHV. HÚSAVÍK
Lóðin er eignarlóð, 8.594 m² að stærð og er í frístundahúsabyggð sem nefnist Stekkjarhvammur í Reykjavhverfi við Þverá. Lóðin stendur uppi á mel og búið er að gera að henni heimreið og plan. Hitaveita og ljósleiðari er á svæðinu. Verð 2,9 millj.
www.kaupa.is
LINDARGATA 2C SIGLUFIRÐI
HAFNARSTRÆTI 100
4ra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignarhúsi í miðbæ Akureyrar. Siglufirði. Eignin hefur verið leigð út í skammtímaleigu og getur Stærð 82,9 m² selst með húsgögnum og því tilbúin til frekari útleigu. Verð 18,0 millj. Verð 24,9 millj.
Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060
Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð
Skessugil 18 íbúð 102
NÝTT
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð á vinsælum stað í Giljahverfi. Íbúðin er 92,7 fm. Auk þess er mjög stór og rúmgóð afgirt verönd.
Verð 45,9 millj.
Stekkjartún 2
NÝTT
Glæsilegt, sérlega vandað, opið og bjart einbýlishús á einni hæð í Naustahverfi á Akureyri, samtals 218,3 fm. að stærð, þar af er bílskúr 38,4 fm.
Verð 109,5 millj.
Sæbali, Kirkjuvegur 19, Ólafsfirði
Sæbali er elsta húsið á Ólafsfirði. Húsið er glæilegt og uppgert í samvinnu við Húsafriðunarnefnd.
Verð 18,9 millj.
Brekkugata 1b - Til leigu
Til leigu mjög gott c.a. 90 fm. verslunarþjónustuhúsnæði á jarðhæð í miðbænum. 230 þús per mán.
Hlíðarvegur 25 Ólafsfirði
Gott og vel viðhaldið einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Samtals er húseignin 208,3 fm.
Verð 37.490 millj.
Brimnesvegur 22 Ólafsfirði
Hvanneyrarbraut 55 nh, Siglufirði
Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.
Mikið endurnýjuð og falleg 79,8 fm. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli.
Verð 17,9 millj.
Verð 19,8 millj.
Arnar
Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is
Lína Rut
Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is
Tryggvi
Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is
Begga
Þriggja herberga efri hæðí tvíbýli. Laus strax.
Verð 17,9 millj.
Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is
www.eignaver.is
Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00
Hvanneyrarbraut 31, Siglf
Ragnheiður
Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is
Karlsbraut 5, Dalvík
Lautavegur 8 - 201
Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.
5 herbergja 181,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 25 fm bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Húseignin er samtals 206,7 fm.
Verð 24,4 millj.
Verð 38,9 millj.
Vantar allar gerðir eigna á skrá MIKIL SALA Höfum kaupendur að: 2ja – 3ja herbergja íbúðir á neðri brekkunni. 2ja – 3ja herbergja íbúðir fyrir 55 ára og eldri. Nýtt eða nýleg einbýli- rað eða parhús á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. Nýlegar 3-4 herbergja íbúðir í Hagahverfi með eða án stæði í bílageymslu. Raðhús með bílskúr í Giljahverfi. Einbýli og raðhús í Lundahverfi. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í Giljahverfi. Raðhús með 5 svefnherbergjum staðsetning opin. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í fjölbýli í Lundahverfi.
www.byggd.is
Greta Huld
Lögg. fasteignasali greta@byggd.is
Björn
Björn
Berglind
Lögg. fasteignasali
Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali
Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.
Sölufulltrúi Ritari Ritari olafur@byggd.is
Fljótsbakki - Þingeyjarsveit
Um er að ræða jörðina Fljótsbakka í Þingeyjarsveit þar sem rekið er sveitahótel í gamla fjósinu, þar eru 12 herbergi. Auk þess er stór hlaða, fjárhús og véla- og verkfærageymsla tengd við fjósið þar sem bæði væri hægt að stækka gistiaðstöðu eða koma fyrir veitingastað. Jörðin er í um 30-35 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri, Húsavík Reynihlíð í Mývatnssveit og frábærlega staðsett fyrir ferðamenn til að njóta náttúrunnar í nágrenni Fljótsbakka. Þá er jörðin í aðeins 4 km fjarlægð neðan við Goðafoss að austanverðu. Verð: 180 mkr.
HJARÐARSLÓÐ 3A – DALVÍK Mikið endurnýjuð fjögurra herbergja endaraðhúsíbúð á góðum stað á Dalvík. Meðal annars var sett nýtt þak fyrir um 5 árum, húsið múrviðgert og málað fyrir 6 árum, gler endurnýjað að hluta og þá hafa lagnir verið endurnýjaðar. Eldús hefur verið endurnýjað og fylgja með innbyggður ísskápur, frystiskápur og uppþvottavél. Úr þvottahúsi er útgengt á nýjan 50 fm. sólpall. Stærð: 117,2 fm. Verð: 39,5 mkr.
STEKKJARHVAMMUR 3 - HÚSAVÍK
Ljósaland - Þingeyjarsveit Stærð: 2 ha.
22.000 m2 ( 2 ha ) íbúðarhúsalóð í landi Hlíðarenda í Bárðardal. Lóðin er að vestanverðu í dalnum u.þ.b. 13 km frá vegamótum við þjóðveg 1 við Goðafoss. Akstursfjarlægð frá Akureyri og Húsavík er um 40 mínútur. Gróið svæði og auðvelt að ná í vatn og rafmagn en á lóðinni er heimilt að reisa íbúðarhús og skrá þar lögheimili.
Fimm herbergja heilsárshús samtals 126 fm og skráð sem einbýlishús í frístundabyggð við Þverá í Reykjahreppi. Stór eignarlóð fylgir húsinu sem er skjólsæl með miklum gróðri og fallegu umhverfi nálægt á. Stór timburverönd umlykur húsið ásamt timburstiga sem liggur frá stóru malarbílastæði niður að húsinu. Byggt var við húsið árið 2008 og um leið skipt um allt þakefni og þá er hiti í gólfum neðri hæðar. Heitur pottur er á verönd, ljósleiðari og varmaskiptir og gott geymslurými í skúrum á verönd og lóð. Stærð: 126 fm. Verð: 42,5 mkr.
Verð: 3,5 mkr.
ÁSVEGUR 32
Glæsilegt einbýlishús á Akureyri á frábærum útsýnisstað innst í rólegri og rótgróinni botnlangagötu. Húsið er á þremur hæðum með mjög rúmgóðum stofum, stórum og miklum svölum, stórum garði, bílskúr og bíla-stæði fyrir tvo bíla. Séríbúð er í kjallara hússins með sérinngangi og því ákjósanleg til útleigu. Húsið sem er teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt hefur fengið mjög gott viðhald. Stærð: 403,3 fm Verð: 127 mkr
Miðgarðar 4 – Grenivík
Stærð: 203,3 Mjög mikið endurnýjað hús sem skipt hefur verið í tvær einingar. Í framhluta er stúdíóíbúð og í afturhluta 6 herbergja eign, báðar á tveimur hæðum. Verð: 61,5 mkr.
MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT
TRAUST FASTEIGNASALA
464 9955
byggd@byggd.is
SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊
FASTEIGNASALAN BYGGÐ
Vantar allar gerðir eigna á skrá Mjög mikil sala. Höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Hafðu samband á skrifstofu ef þú ert í söluhugleiðingum og við tökum með þér næstu skref. Bjóðum upp á frítt söluverðmat
AÐEINS DÆMI UM EIGNIR SEM VIÐ HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
4-6 herbergja einbýli, hæð eða raðhús.
Allar staðsetningar koma til greina, utan Haga- eða Naustahverfis Kaupendur eru búnir að selja.
3-4 herbergja íbúð,
ca. 100 fm. Á jarðhæð eða með lyftu. Verð allt að 55 mkr. Fjármögnun klár.
Einbýli
Íbúð í fjölbýli
Fjögur svefnherbergi Skemmtilegt, bjart og rúmgott aðalrými. Bílskúr. Helst á einni hæð.
Fjögurra herbergja Ca. 100 fm. Í nálægð við miðbæinn
Eign sem er í leigu
2-3 herbergja íbúð í fjölbýli
Þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Staðsetning skiptir ekki máli. Verð allt að 40 mkr.
Neðstu eða fyrstu hæð. Allt Eyjafjarðarsvæðið að Dalvík. Verð allt að 30 mkr.
MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
blekhonnun.is
blekhonnun.is
ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
SAFARAÍK HELGARTILBOÐ GILDA: 24.--27. FEBRÚAR LAMBALÆRI
Durum-brauð 612 g
Í BLÁBERJAMARÍNERINGU
30% AFSLÁTTUR
349
KR/STK ÁÐUR: 499 KR/STK
32%
30% AFSLÁTTUR
Nauta ribeye-steikur
3.989
KR/KG ÁÐUR: 5.699 KR/KG
Heilsuvara vikunnar!
AFSLÁTTUR
1.557
25%
KR/KG
AFSLÁTTUR
25%
ÁÐUR: 2.289 KR/KG
AFSLÁTTUR
Grand Padano Michelangelo - 200 g
D-Lux 3000 BetterYou, 15 ml, munnúði
KR/STK ÁÐUR: 1.269 KR/STK
KR/STK ÁÐUR: 1.879 KR/STK
952
Avókadó 2 stk. - forþroskuð
20%
349
40%
AFSLÁTTUR
KR/PK ÁÐUR: 498 KR/PK
AFSLÁTTUR
Mjúkar kjúklinga-tacos Street Food, 8 stk.
Grísabógsneiðar
KR/PK ÁÐUR: 2.999 KR/PK
KR/KG ÁÐUR: 1.499 KR/KG
2.399
1.409
899
30% AFSLÁTTUR
Vatnsdeigsbollur án súkkulaðis, 6 stk.
759
KR/PK
FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Lægra verð – léttari innkaup
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Með kaupum á 100 lítra+ fiskabúrum fylgir afsláttarkort sem veitir 20% afslátt af öllu í fiskadeild í 30 daga
Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
FERMINGAR 2022
Búðu til þitt eigið fermingarkort. Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar honnun.prentmetoddi.is
Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgata 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is
Viðskiptavinir Sjóvá greiða ekki fyrir lögboðnar bílatryggingar heimilisins í maí Nánari upplýsingar á sjova.is
ALLT FYRIR LEIKINA
Allt fyrir leikina á tolvutek.is
F R BRÚAR FE
O TILB G O UR VÖR R A NÝJ
Verð frá
Ð
23. febrúar 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl
R Æ ÁB
179.990 turn
Legion T5 leikja
tolvutek.is
RTX i 3070 T 7.990
6.392
69.990
Leikjalyklaborð
kjár
27” 165Hz Leikjas
LLT AÐ
A
% 5S0 LÁTTUR AF HEYRNARTÓLUM AF
21.990
17.592
189.990 Leikjaskjákort
laus ELO 7.1 AIR Þráð
Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
31.990
Lian Li Turnkassi
Saltkjötið frá Kjarnafæði
KJA R NA FÆ ÐI
·
S Í M I 4 60 74 0 0
·
W W W. KJA R NA FA E DI . I S
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
Skrifstofustarf á Akureyri Starf skrifstofumanns hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra er laust til umsóknar. Embættið leggur áherslu á góða þjónustu og öfluga liðsheild sem tekur nú þátt í starfrænni vegferð sýslumannsembættanna. Tekin hefur verið upp 36 stunda vinnuvika. Helstu verkefni og ábyrgð Upplýsingagjöf, leiðbeiningar og samskipti við þjónustuþega vegna afgreiðslu verkefna Sjúkratrygginga og Tryggingastofnunar. Einnig ýmis tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur • Starfsreynsla sem nýtist í starfi. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum ásamt ríkri þjónustulund. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Vandvirkni og ögun í vinnubrögðum. • Góð íslenskukunnátta í töluðu sem rituðu máli. • Góð færni í ensku er æskileg. • Góð tölvukunnáttu er nauðsynleg. Ekki eru gerðar sérstakar menntunarkröfur en góð almenn menntun og reynsla af skrifstofustörfum er æskileg. Þekking eða reynsla af verkefnum sýslumanna, Sjúkratrygginga og Tryggingastofnunar er kostur. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert. Allir eru hvattir til að sækja um starfið, óháð kyni. Með umsókn um starfið skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá ásamt upplýsingum um meðmælendur, auk annarra atriða sem máli kunna að skipta. Umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Starfshlutfall er 100%. Æskilegt er að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2022 Nánari upplýsingar: svavar.palsson@syslumenn.is - 458-2600. Hægt er að sækja um á www.starfatorg.is 21. febrúar 2022 Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
Sumarstörf á Hótel Eddu
Hótel Edda Akureyri leitar að sumarstarfsfólki Við leitum að jákvæðu og drífandi starfsfólki til starfa í sumarstörf í sælunni á Akureyri. Edduhótelin eru þrjú sumarið 2022 og eru staðsett á Akureyri, Egilsstöðum og Höfn. Á Hótel
Hæfnikröfur
Starfssvið
•
Reynsla af hótelstörfum er kostur
•
Móttaka gesta og þjónusta
•
Framúrskarandi þjónustulund
•
Þrif á herbergjum og vinna í þvottahúsi
•
Góð almenn tungumálakunnátta og
•
Framreiðsla í veitingasal, bæði fyrirmorgun -
tölvufærni •
Jákvæðni og vilji til að taka að sér fjölbreytt
verð og kvöldverð •
Næturvarsla
verkefni
Sótt er um á rafrænu formi á www.icelandairhotels.is.
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars og verður öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sirrý Laxdal Jóhannesdóttir, sirrylaxda@icehotels.is. Hjá Icelandair hótelum starfar úrvalshópur með sameiginleg markmið þar sem borin er virðing fyrir gestum og samstarfsmönnum. Icelandair hótelin leggja áherslu á samvinnu, ábyrgð og frumkvæði í starfi ásamt vilja til að takast á við krefjandi verkefni. Nýir starfsmenn fá vandaða kynningu á fyrirtækinu og fara í gegnum markvissa þjálfun til þess að geta tekist á við störf sín af öryggi. Unnið er að stöðugri framþróun og starfsmönnum veitt tækifæri til vaxtar og þroska í starfi.
Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar
Óseyri 1 – Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Óseyrar sunnan Krossanesbrautar og deiliskipulagi Stórholts - Lyngholts Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Óseyrar sunnan Krossanesbrautar og deiliskipulagi Stórholts – Lyngholts. Skipulagssvæðið afmarkast af lóð Óseyrar 1. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðamörk Óseyrar 1 breytist lítillega án þess að stærð lóðar breytist. Núverandi byggingarreitur stækkar til norðurs og verður þar heimilt að reisa verslun og vöruskemmu á einni hæð með heimild fyrir millilofti að hluta. Hámarkshæð byggingar eykst lítillega og verður 8,0 m yfir gólfkóta. Þá eykst hámarks byggingarmagn úr 900 m2 í 2250 m2. Samhliða þessari breytingu verður breyting á mörkum deiliskipulags fyrir Stórholt – Lyngholt, þar sem göngustígur sem liggur frá Lyngholti og norður að Krossanesbraut hliðrast lítillega til vesturs vegna breytinga á lóðamörkum Óseyrar 1. Tillöguuppdrátt má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 23. febrúar til 10. apríl 2022. Tillagan verður einnig aðgengileg á sama tímabili á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út 10. apríl 2022. Athugasemdum, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram, má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Akureyri, 23. febrúar 2022 Skipulagsfulltrúi
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
skipulag@akureyri.is
Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar
Landfylling undir aðflugsljós – Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Höepfnersbryggju Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Höepfnersbryggju. Skipulagssvæðið afmarkast af Leiruvegi til suðurs og Drottningarbraut til vesturs. Tillagan gerir ráð fyrir að austast á skipulagssvæðinu verði bætt við landfyllingu út í sjó til suðurs og norðurs frá Leiruvegi. Tilgangur með landfyllingunni er að koma fyrir aðflugsljósum fyrir Akureyrarflugvöll til að uppfylla kröfur um bætt aðflugsskilyrði og flugöryggi. Landfyllingin mun ná tæplega 200 m í norður frá Leiruvegi og hafa flatarmál um 0,5 ha. Fyllingin verður afgirt og ekki ætluð sem almenningssvæði. Aðflugsljós verða sett upp í átta ljósasamstæðum með 30 m millibili. Tillöguuppdrátt má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 23. febrúar til 10. apríl 2022. Tillagan verður einnig aðgengileg á sama tímabili á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út 10. apríl 2022. Athugasemdum, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram, má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri.
Akureyri, 23. febrúar 2022 Skipulagsfulltrúi
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
skipulag@akureyri.is
Hugarfrelsi á Akureyri Kátir krakkar ( 7 - 9 ára ) Á námskeiðinu Kátir krakkar læra þátttakendur aðferðir Hugarfrelsis sem miða allar að því að efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun Lögð er áhersla á sjálfsstyrkingu, öndun, jóga, slökun og hugleiðslu sem kennd er í gegnum skemmtilega leiki og fjölbreyttar æfingar. Þegar barni líður vel eru meiri líkur á betri árangri í félagslegum samskiptum, námi, tómstundum og lífinu almennt.
Hefst: 7. mars 2022 Kl. 16:30 – 17:30 (mánudaga) Naustaskóli Kennari: Hrafnhildur Una
Kvíða- og sjálfstyrkingarnámskeið ( 13 - 16 ára ) Árangursríkt námskeið fyrir unglinga sem vilja læra einfaldar og öflugar aðferðir til að takast á við kvíða og efla sjálfsmynd sína. Foreldrar þátttakenda fá fræðslu til að geta stutt hvern og einn meðan á námskeiðinu stendur. Í foreldrafræðslunni verður farið yfir einkenni kvíða, birtingarmynd hans og hvað viðheldur honum hjá unglingum ásamt einföldum aðferðum til að draga úr kvíða og auka vellíðan.
Hefst: 1. mars 2022 Kl. 16:30 – 18:00 (þriðjudaga) Naustaskóli Kennari: Valdís og Þórey
Hvert námskeið er kennt í 10 vikur. Skráning er hafin á hugarfrelsi.is
EFLA Norðurland
Spennandi starfstækifæri EFLA leitar að metnaðarfullu og áhugasömu starfsfólki með sérþekkingu á raflagnahönnun og byggingahönnun. Um er að ræða tvö störf á starfsstöð EFLU á Akureyri. BYGGINGAHÖNNUÐUR
RAFLAGNAHÖNNUÐUR
Starfssvið
Starfssvið
l
l
l
l
Hönnun mannvirkja á sviði burðavirkis og lagna Gerð útboðs- og samningsskilmála, verklýsinga og kostnaðaráætlana tengt viðhaldsverkefnum Ástandsskoðanir fasteigna, gallagreining og tillögur að endurbótum Umsjón og eftirlit með verklegum framkvæmdum bygginga
l
l
Ráðgjöf vegna raflagna, öryggiskerfa o.fl.
l
Eftirlitsverkefni
l
Gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlana
l
Hönnun á aðaltöflum og rafdreifikerfum
Menntunar- og hæfniskröfur l
Menntunar- og hæfniskröfur l
l l
l l
Háskólamenntun í verkfræði, tæknifræði eða byggingafræði Þekking á Revit og AutoCad Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Góð færni í íslensku og ensku. Kunnátta í Norðurlandamáli er kostur
Hönnun raflagna og smáspennukerfa í byggingar
Menntun sem nýtist í starfi, t.d. rafvirki, rafiðnfræðingur, rafmagnsverk- eða tæknifræði
l
Reynsla af raflagnahönnun er kostur
l
Reynsla í notkun AutoCad og Revit kostur
l
l l
Nákvæmni, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð Sjálfstæði og frumkvæði í starfi Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
Umsókn og kynningarbréf, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum vef EFLU, efla.is/laus-storf, fyrir 28. febrúar 2022. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um störfin veitir Hjalti Már Bjarnason, hjalti.mar.bjarnason@efla.is, svæðisstjóri EFLU Norðurlandi.
412 6000
efla.is
Áskriftarsími Vikublaðsins er:
464 2000
vikubladid@vikubladid.is
VIKUBL AÐIÐ
ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING
Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is
ER FERMING FRAMUNDAN?
SENDUM
FRÍTT UM ALLT LAND!
Fermingarboðskort í úrvali inn á kompanhonnun.is
Við prentun á hágæða 300 gr mattan pappír Umslög fylgja með
Fagleg & góð þjónusta
KOMPANHONNUN.IS
FJÖLSKYLDULEIÐSÖGN OG SMIÐJA SUNNUDAGINN 27. FEBRÚAR KL. 11-12
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir og Brice Sailly Frumflytja verkið FIMM FYRIRBÆRI Í FEBRÚAR fyrir Selló og virgínal
Hvítt letur
TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ
Listasafninu á Akureyri Kaupvangsstræti 8-10 lau. 26. febrúar kl. 15:00-15:15 og 16:00-16:15
VILT ÞÚ VERA M EÐ ÞIT T E IGIÐ P O D C A ST D re y m i r þ i g u m a ð v e r a m e ð po d ca st eða vi l t tak a up p p o d c a s t í b e s tu g æ ð u m ? G l æ ný s t ú d í ó a ð s t a ð a á A k u r e y r i Ö l l tæ k n i l e g a ð s t o ð t i l s t a ð a r Þú þ a r f t b a r a a ð k o m a m e ð h u g my n d i n a Al l i r þ æ tt ir ni r o k k ar e ru á PS A. IS Bannað að dæma
Podca st Studio Akureyr a r ps a @ psa . i s
Lifandi kirkja í þorpinu
Glerárkirkja í febrúar Kyrrðarbænastundir á þriðjudögum kl.17:00 í kapellu Glerárkirkju. Helgistundir í hádeginu á miðvikudögum, kl. 12 í kapellu Glerárkirkju, súpa og brauð í safnaðarheimili á eftir. - Fellur niður í þessari viku, sjáumst aftur 2. mars. Sunnudaginn 27. febrúar er helgistund kl.11:00 í kirkjunni Sr. Guðmundur Guðmundsson leiðir rólega stund með organista. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í safnaðarheimili kirkjunnar kl.11:00 Barnakór Glerárkirkju (2.-4. bekkur) æfir á miðvikudögum frá 16:00-17:00. Æskulýðskór Glerárkirkju (5.bekkur og uppúr) æfir á miðvikudögum frá 17:00-18:30. GlerUngar er fyrir 1.- 4. bekk, hittast á mánudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl.14:00. TTT er fyrir 5. - 6. bekk, hittast á fimmtudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl. 14:00. Næsta fermingarfræðsla er 8. og 9. mars - foreldrar, sjá skipulag á facebookhópi. Kór Glerárkirkju leitar að söngfólki, góður félagsskapur og fjölbreytt dagskrá. Áhugasöm hafi samband við Valmar kórstjóra á valliviolin@gmail.com Nánari upplýsingar um starfið í Glerárkirkju má finna á www.glerarkirkja.is og á facebooksíðu kirkjunnar.
Að gefnu tilefni...
Að gefnu tilefni viljum við biðja fólk um að gera greiðan aðgang fyrir blaðbera okkar að bréfalúgum og póstkössum á dreifingarsvæði Dagskrárinnar Með kveðju,
Fimmtudagur 24. febrúar Sameiginlegir foreldramorgnar Akureyrarkirkju og Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Umsjón Sonja Kro og Eydís Ösp Eyþórsdóttir. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni. Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-16.00. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Skráning í kórastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is
Sunnudagur 27. febrúar Hljóðfæramessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Emil Þorri Emilsson leikur á slagverk, Jón Þorsteinn Reynisson á harmonikka og Eyþór Ingi Jónsson á piano. Tónlist eftir Philip Glass, Billie Eilish o.fl. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir.
Mánudagur 28. febrúar, bolludagur Samvera á Hlíð kl. 14.00 og Lögmannshlíð kl. 15.15. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Þriðjudagur 1. mars, sprengidagur Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15. Hópur I (Lundarskóli og Oddeyrarskóli).
Miðvikudagur 2. mars, öskudagur Öskudagslið velkomin til okkar í Safnaðarheimilið kl. 9.00-12.00.
Fimmtudagur 3. mars Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni.
Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is
Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
Blikksmiðja Goðanesi 4 Öll almenn blikksmíðavinna
Loftræ stingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is
Félag eldri borgara á Akureyri Spilað verður á ný fimmtudaginn 24. febrúar kl. 19:30 að Bugðusíðu 1 Stjórn Félags eldri borgara á Akureyri
Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www. hundaskolinordurlands.is
Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.
Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is
A.A. fundir á Akureyri
Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is
NÝTT SÍMANÚMER
697 6608 Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.
Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!
Fundir 12 spora samtaka á Akureyri
Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki
Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is
Munum eftir smáfuglunum
Umboðsaðili á Akureyri
Raflagnir
Tölvuviðgerðir
- Stór sem smá verk
Fylgist með okkur á facebook: Rafós Rofi
Sækjum og sen dum tæ ki innan A kureyra r gegn g jaldi
viðgerðir
Tökum að okkur á öllum gerðum af heimilistækjum
Þvottavélar - þurrkarar - uppþvottavélar - kæliskápar frystiskápar - helluborð - bakarofnar
RAFÓS
rafverktakar/heimilistækjaviðgerðir
TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.
Píanóstillingar
CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík
NÝTT SÍMANÚMER Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ
Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.
697 6608 á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is
Freyjunes 10 • 603 Akureyri • Sími 519-1800 • rafos@rafos.is Opið virka daga milli 08:00 – 16:00
Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433
Opið:
Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað
Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK
AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608
K R O S S G Á T A N
Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is
Lausnarorð gátu nr. 511: Lendingagjöld
ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri
Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700
Fös // 25. feb. // kl. 21:00 // Stjórnin Lau // 26. feb. // kl. 21:00 // Stjórnin Fim // 3. mars // kl. 21:00 // Rakel, Salome Katrín og Zaar
4600
LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112
3.3 // kl. 18:00 // KA - FH // OLÍSD. KARLA
Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005
26.3 // kl. 19:30 // ÞÓR - SELFOSS // Grill 66
26.2 // kl. 16:00 // KA/ÞÓR - HAUKAR // OLÍSD. KV. 4.3 // kl. 19:00 // ÞÓR - ÞÓR Þ. // SUBWAYD.
SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112
listak.is
POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112
NÁND 29.01.2021-22.05.2022 SAMKOMUHÚS
SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI
Aðalnúmer: 463
0100 // www.sak.is
APÓTEK Á AKUREYRI
Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444
www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar
Opnunartími:
Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00
mak.is
HOF
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur 15.01. - 28.02. Skugga Sveinn 25/2 kl. 20:00 Skugga Sveinn 26/2 kl. 20:00 Corpo di Strumenti 27/02 // kl. 16:00
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri
Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00
GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30
Gildir dagana 23. - 29. febrúar
L
12
Fös kl. 20:00 og 22:10 Lau kl. 17:50, 20:00 og 22:10 Sun kl. 18:00 og 20:10 Mán og þri kl. 17:40 og 20:00
ÍSLENSKT TAL Fös kl. 17:20 Lau kl. 13:50 og 15:50 Sun kl. 14:00 og 16:00 Mán og þri kl. 17:40
Fim kl. 20:00 12 Mið og fim kl. 17:20 og 20:00 Fös kl. 19:30 Lau kl. 22:10 Sun kl. 20:10
L
12 14
ÍSLENSKT TAL Fös kl. 17:20 Lau og sun kl. 13:30
Mið og fim L kl. 20:00 Mán kl. 20:00 L
L 12
Fös kl. 22:10 Lau kl. 20:00 Sun kl. 18:00 Þri kl. 18:00
SYNGDU 2 ÍSLENSKT TAL Mið og fim kl. 17:40 Lau og sun kl. 15:40
Tryggðu þér miða á netinu inn á
sambio.is
Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum
HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga
LÍTIL PIZZA (10”)
1.490
MIÐ PIZZA (12”)
1.890
með 3 áleggjum + 0,5L gos .........
með 3 áleggjum + 0,5L gos .........
HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)
0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS
SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00
spretturinn.is - Sími 4 64 64 64
ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!
PIZZERIA - GRILL
Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins
23. - 29. feb.
Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:
borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar. Ath. Sýningartímar geta verið breytilegir.
NÝTT Í BÍÓ
Fös 17:30 Lau 15:00 og 17:00 Sun 14:00 og 16:00 Mán og þri 16:00
Mið og fim 18:40 Fös 19:50 Sun 19:30 Þri 20:00
Mið og fim 18:40 og 21:00 Fös 19:30 og 22:00 Lau 17:30, 19:30 og 22:00 Sun 17:50 og 20:15 Mán og þri 18:00 og 20:20
Mið og fim 21:00 Fös 22:00 Lau 20:00 og 22:00 Mán 20:00
Fös 17:00 Lau 14:40 Sun 16:15
Sun 14:00
24 ára afmæli 10 daga afmælishátíð hefst á föstudaginn
ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is