36. tbl. 54. árg. 8. september - 15. september 2021
dagskrain@dagskrain.is
HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA
STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU – EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu
697 6608
vikubladid.is
ANDREA MAGNÚSDÓTTIR Fatahönnuður og eigandi AndreA
„Þegar ég gerði litakort með BYKO ákvað ég að nota sömu liti og ég er með í línunni minni fyrir haustið. Ég er að vinna með fallega milda liti, kampavínsliti & brúna tóna.“ Þú færð litina úr litakorti Andreu í öllum verslunum BYKO
Nýtt blað A nd
reu
tar Gun abe n ís
Litakort E l
rt
Þú getur lesið blaðið á byko.is
Skannaðu kóðann
s ar
Litak o
Þinn liturkur er hjá ok
Verslaðu á netinu byko.is
ELÍSABET GUNNARSDÓTTIR Frumkvöðull og fagurkeri, bloggari og eigandi Trendnet.is
„Pallettan er unnin út frá skjannahvítum glans og teygir sig í tvær áttir - brúna og gráa. Tveir basic hvítir litir með smá tón sem fólk getur hoppað á án þess að þurfa að skoða 100 mismunandi prufur.“ Þú færð litina úr litakorti Elísabetar í öllum verslunum BYKO
Þinn litur er hjá okkur Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.
AKUREYRI
AKUREYRI
CRAY
DUAL
Borðstofustóll á snúningi. Bronslitt, bleikt eða svart sléttflauel og svartir fætur.
Borðstofustóll. Grænt, grátt, svart og bronslitt sléttflauel.
27.192 kr. 33.990 kr.
27.992 kr. 34.990 kr.
ANDREW
Borðstofustóll. Grátt, brúnt eða svart bonded leður.
IBIZA
Eldhúsborð, hvítt með hvítum fæti, hvítt með krómfæti eða úr svörtum aski með svörtum fæti. Einnig svart barborð. Stærð: Ø 110 cm H: 74 cm Hvítt og krómfótur
19.992 kr. 24.990 kr.
35.992 kr. 44.990 kr.
GAIA
Hvítt og hvítur fótur
Borðstofustóll. Blátt eða grátt sléttflauel.
31.992 kr. 39.990 kr.
39.992 kr. 49.990 kr.
20% AFSLÁTTUR AF SMÁVÖRU FRÁ
BROSTE HAMMERED
Hnífapör f/4 22.392 kr 27.990 kr
BROSTE KERTADISKUR
Ø35xH12 cm 11.992 kr 14.990 kr
MUUBS DUBLIN VEGGHILLA
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
NORDAL PORTO KARFA
32x40 cm 5.592 kr 6.990 kr
NORDAL TORC SKÁL
70x15x18 cm 19.992 kr 24.990 kr
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
EVA SOLO GIN GLAS
3.892 kr 4.790 kr
18,5 cm 4.312 kr 5.390 kr 26,5 cm 8.792 kr 10.990 kr
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Verð og vöruupplýsingar í bæklingnum eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
DANSKIR DAGAR
20%
FV
AF ÖLLUM DÖNSKUM VÖRUM*
U
VE
AFSLÁTTUR
N
www.husgagnahollin.is
ERSL
3ja sæta: 217 x 100 x 84 cm
KOS
Þægilegur 3ja sæta og 3ja sæta XL sófi með nútímalegu yfirbragði en sem um leið kallast á við skandinavíska klassík. Ljóst, slitsterkt, rifflað, flauels áklæði. Sterkir, svartir, fætur úr málmi.
215.992 kr. 269.990 kr. 3ja sæta XL: 248 x 100 x 84 cm
239.992 kr. 299.990 kr. Skammel
55.992 kr. 69.990 kr.
PETRI
Fallegur sófi sem fæst 2,5 og 3ja sæta í sinnepsgulu eða dökkgráu Toro sléttflaueli. Kaldpressaður svampur og mini-gormar í þægilegu sæti. Í baki og hliðum eru þægilegar púðapullur. Sófinn hefur sterka, svarta viðarfætur. Retró útlit og nútímaþægindi. 43 cm sethæð.
U
FV
N
www.husgagnahollin.is
VE
DANSKIR DAGAR
ERSL
DÖNSKUM 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM
VÖRUM
2,5 sæta Toro: 210 x 100 x 78 cm
171.992 kr. 214.990 kr. 3ja sæta Toro: 242 x 100 x 78 cm
183.992 kr. 229.990 kr. RICHMOND Borðstofuborð. Sjá nánar hér
REYKJAVÍK
AKUREYRI
ÍSAFIRÐI
* Gildir ekki af sérpöntunum
eða vörum frá Skovby.
AMBLE
Hringlaga borðstofuborð með svörtum viðarfótum. Endingargóð melamin borðplata með marmara útliti. Þvermál 110 cm, hæð 75 cm.
35.992 kr. 44.990 kr.
Ingibjörg I saksen 1. sæti
Lineik Anna Sævar sdó tt ir 2. sæti
Þórarinn Ingi Pét ur sson 3. sæti
Framsóknarvöfflur F r a m b jó ð e n d u r í N o r ð a u s tu r k j ö r dæ m i b j ó ð a g es t um o g g a n g a nd i u p p á v ö f f l u r á k o sn i n g a s k r i f s to f u n ni á A kur eyr i m ill i 1 1 og 12 l a ug a r da gi nn 1 1 . s ep t V er ið velk omin
UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐAGREIÐSLA FRAMSÓKN hvetur alla sem ekki geta kosið á kjördag að nýta atkvæði sitt og skila inn utankjörfundaratkvæði á auglýstum stöðum
Opnunartími kosningaskrifstofu Skipagötu 102, Akureyri (gamli pósthúsbarinn)
m á n ud a g t i l f ö s tu d a g s m i l l i 1 6 00- 1 8 00 l a u g a r d a g m i l l i 1 1 00- 1 5 00 M y n d i r e ft i r l i s t a k o n u n a J ó h ö n n u B á r u Þ ór is dót tur pr ýð a ve ggi ko sningas krifst ofunnar
sértilboð í elko akureyri Tilboðin gilda aðeins í verslun ELKO Akureyri frá 8.09 til 15.09
-17%
Aðeins 15 stk.
SONY WH-1000XM4 þráðlaus heyrnartól
áður: 59.990
49.990
• Útiloka umhverfishljóð - ANC • HD Noise Cancelling QN1 örgjörvi • Allt að 36 klst. rafhlöðuending WH1000XM4BCE7, WH1000XM4SCE7
30 daga skilaréttur Þú hefur 30 daga til að prófa vöruna heima. Ef þér líkar ekki varan getur þú skilað henni og fengið endurgreitt. Sjá skilmála á elko.is.
-25% Aðeins 15 stk.
LOGITECH G Pro leikjaheyrnartól • 50 mm PRO-G hljóðgjafar • Fjarlægjanlegur hljóðnemi • USB tenging með USB DAC LTGPROGHSBK
áður: 19.990
14.995 -31%
Aðeins 30 stk.
PHILIPS Steam & Go gufubursti • 1200 W SmartFlow hitaplata • Lá- og lóðrétt gufustraujun • Áfastur vatnstankur GC36120
Tilbðin gilda eingöngu í verslun ELKO á Akureyri frá 8.09 til 15.09
áður: 12.990
8.995
-30%
F
Orkuflokkur
130 ltr Kælir
85 cm Hæð
LOGIK kæliskápur
áður: 32.995
22.995
• LED lýsing og 55 cm breiður • 3 glerhillur og stór grænmetisskúffa • 3 hillur í hurðinni, ein f. flöskur LUL55W20E
-46% Aðeins 40 stk.
OTTERBOX 20W hleðslutæki
áður: 5.495
• USB-C tengi • USB PD 3.0 • Apple hleðslustaðall
2.995
S45756 S45757
-43% Aðeins 50 stk.
NEDIS FM sendir • 12V tengi, Bluetooth tenging • 3,5mm snúra fylgir • Fjarstýring fylgir CATR100BK
áður: 6.995
3.995
ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is
Sófadagar
20-50%
afsláttur af sófum, svefnsófum, sófaborðum, mottum, gólflömpum og hægindastólum 25. ÁGÚST – 13. SEPTEMBER
Sparadu-
20%
af öllum hægindastólum
Sparadu-
20%
af öllum sófaborðum
Sparadu-
20%
af öllum PÚÐUM
ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18
FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND
GÖTUMARKAÐUR
Í MIÐBÆNUM
8.-17. SEPT
50%
AFSL.
AF FULLU VERÐI og ódýru tilboðsslárnar á sýnum stað Hafnarstræti 97 • Sími 461 2747
Hafnarstræti 97 • Sími 461 1209
Einfaldlega betra kaskó! Skoðaðu á vis.is Við vitum að þú elskar bílinn þinn og vilt aðeins það besta fyrir hann. Þess vegna höfum við gjörbylt kaskótryggingunni okkar. Hvort sem bíllinn gengur fyrir eldsneyti, rafmagni eða bæði getur þú slakað á sem aldrei fyrr, vitandi að hann er í öruggari höndum hjá okkur.
Föstudagurinn 10. september 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Alþingiskosningar 2021: Forystusætið e. 12.05 Úti II (3:6) e. 12.30 Sagan bak við smellinn – 13.00 Ferðastiklur (6:8) e. 13.40 Óskalög þjóðarinnar (3:8) 14.30 Matur með Kiru (8:8) e. 15.00 Mósaík 2002-2003 e. 15.35 Basl er búskapur (5:10) e. 16.05 Rætur (1:5) e. 16.35 Orlofshús arkitekta (6:6) 17.05 Tobias og sætabrauðið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Sögur - stuttmyndir e. 18.35 Húllumhæ (1:14) 18.50 Síðasta lag fyrir fréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kappsmál (1:13) Skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Bjargar Magnúsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Þátttakendur etja kappi í fjölbreyttum leikjum og þrautum. 20.40 Vikan með Gísla Marteini 21.30 Shakespeare og Hathaway (7:10) 22.20 Síðasta ránið (One Last Heist) Bresk spennumynd frá 2017 um hóp glæpamanna sem komnir eru á efri ár og koma saman á ný til að skipuleggja umfangsmikið rán í Lundúnum. Leikstjóri: David Beton. Aðalhlutverk: Matthew Goode, Phil Daniels og Larry Lamb. 23.50 Ísalög (6:8) (Tunn is) Sænsk-íslensk spennuþáttaröð um sænskan ráðherra sem leggur til að olíuborun verði bönnuð á norðurheimskautssvæðinu. 00.35 Dagskrárlok
07:55 Heimsókn (8:9) 08:15 The Mentalist (19:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8179:749) 09:25 Grey’s Anatomy (6:21) 10:05 The Arrival (4:4) 11:05 Making It (1:6) 11:45 Beauty Laid Bare (1:3) 12:35 Nágrannar (8580:250) 12:55 Friends (1:24) 13:15 The Office (15:19) 13:35 Nei hættu nú alveg (2:6) 14:20 Ghetto betur (5:6) 15:05 BBQ kóngurinn (5:6) 15:20 Grand Designs: The Street (3:6) 16:10 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (8:8) 16:35 Shark Tank (2:25) 17:20 Bold and the Beautiful (8179:749) 18:00 Nágrannar (8580:250) 18:26 Veður (250:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (247:365) 18:50 Fyrsta blikið (3:6) 19:20 The Masked Dancer (6:7) 20:30 Abigail Töfrandi ævintýramynd frá 2019. Abigail býr í borg sem búið er að loka af vegna dularfulls faraldur sem þar geisar og faðir hennar er einn þeirra veiku. Hann var tekin frá henni þegar hún var sex ára gömul og Abby er tilbúin að brjóta allar reglur til að finna hann. Á vegferð sinni kemst hún að því að borgin er full af töfrum. 22:20 A Simple Favor Spennutryllir frá 2018 með Önnu Kendrick og Blake Lively. Stephanie er videóbloggari í smábæ í Connecticut sem fjallar í bloggi sínu um ýmislegt sem við kemur mömmum, uppeldi og heimilishaldi. Þegar einn af íbúum bæjarins, hin fagra en dularfulla Emily, sem Stephanie hafði kynnst nokkrum vikum fyrr, hverfur sporlaust, ákveður hún að rannsaka málið sjálf. 00:15 The Hangover Part 2 20:00 Föstudagsþátturinn 01:50 The Mentalist (19:24) 22:00 Tónlist á N4 02:35 Grey’s Anatomy (6:21) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:15 The Arrival (4:4) sólarhringinn um helgar. 04:15 Friends (1:24)
Bein útsending
Bannað börnum
12:55 Áfram Diego, áfram! 13:20 Lína langsokkur (10:23) 13:45 Ævintýraferðin (22:52) 13:55 Lukku láki (9:26) 14:20 Dagur Diðrik (9:20) 14:45 Svampur Sveinsson 15:05 Könnuðurinn Dóra 15:30 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn 15:40 Strumparnir (8:49) 16:05 Latibær (8:35) 16:30 Áfram Diego, áfram! 16:50 Lína langsokkur (9:23) 17:15 Lukku láki (8:26) 17:40 Dagur Diðrik (8:20) 18:05 Svampur Sveinsson (9:20) 18:25 Angry Birds Stella (12:13) 18:35 Hrúturinn Hreinn: Rollurök 20:00 Friends (1:24) 20:25 Friends (23:24) 20:45 The Office (14:22) 21:10 Bob’s Burgers (2:22) 21:35 American Horror Story: Double feature (2:10) 22:25 Game of Thrones (9:10) 23:15 Game of Thrones (10:10) 00:20 Simpson-fjölskyldan 00:40 American Dad (12:22) 01:00 Friends (1:24) 01:25 Friends (23:24) 01:45 The Office (14:22) 12:30 Dr. Phil (139:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:05 The Bachelorette (2:10) 16:50 The King of Queens 17:10 Everybody Loves Raymond (16:24) 17:35 Dr. Phil (140:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (44:208) 19:05 The Block (2:52) 20:10 Bachelor in Paradise 21:40 Bachelor in Paradise 23:10 The Time Traveler’s Wife Kvikmynd frá 2009. Henry DeTamble er með genaröskun sem veldur því að hann á það til að ferðast fyrirvaralust um tímann. 01:00 No Escape 02:45 Begin Again 04:30 Síminn + Spotify
Stranglega bannað börnum
11:25 Time Freak 13:05 Love’s Last Resort 14:30 TMNT (Teenage Mutant Ninja Turtle 16:10 Time Freak Hinn bráðsnjalli Stillman er yfir sig ástanginn af Debbie, sem svo segir honum upp eftir aðeins eins árs samband. Hann ákveður að búa til tímavél til að reyna ítrekað að laga það sem fór úrskeiðis í sambandinu og vinna aftur ástir Debbie. 17:50 Love’s Last Resort Rómantísk kvikmynd frá 2017. Eftir að Eric og Chloe hætta saman, þá gerist eitthvað í lífi þeirra. Hún kemst að því að hann er trúlofaður, en síðar meir er henni ráðlagt að fara í frí á sumarleyfisstað, þar sem Eric og kærasta hans eru stödd og eru um það bil að fara að gifta sig. 19:20 TMNT (Teenage Mutant Ninja Turtle Frábær ævintýramynd um stökkbreyttu skjaldbökurnar vinsælu. Nú þurfa þær að stöðva dularfullan andstæðing sem hefur illt í hyggju. Kevin Smith, Sarah Michelle Geller og Laurence Fishburne sem eru meðal þeirra leikara sem ljá raddir sínar í myndinni. 21:00 The Lighthouse Áhugaverð mynd frá 2019 með Robert Pattinson og Willem Dafoe. Vitinn er tekin á 35mm svarthvíta filmu og fylgir tveimur vitavörðum hægt og bítandi á vit sturlunar á afskekktri eyju á Nýja Englandi í byrjun 19. aldar. 22:45 Green Book 00:50 Everybody Knows 03:00 The Lighthouse
06:00 Óstöðvandi fótbolti 16:00 Premier League 100 (3:7) 17:00 Premier League World (7:43) 18:00 Premier League World (8:43) 18:30 Netbusters (3:38) 00:00 Óstöðvandi fótbolti
LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri
FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ SPARIÐ ALLT AÐ
60%
SKANNAÐU KÓÐANN OG SKOÐAÐU ÖLL AFMÆLISTILBOÐIN
NORÐURTORGI
Laugardagurinn 11. september 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Hvað getum við gert? (11:25) e. 10.05 Kappsmál (1:13) e. 11.05 Vikan með Gísla Marteini 11.55 Taka tvö (1:10) e. 12.50 54 dagar: Yfirhylming kórónuveirunnar – Faraldurinn í Kína (1:2) e. 13.45 20 ára afmælishátíð Kvennakórs Reykjavíkur e. 14.55 Innlit til arkitekta – Johnny Andersson (6:6) e. 15.25 Stríðsárin á Íslandi (4:6) e. 16.15 Mikilsverð skáldverk – Blómadalurinn - Niviaq Korneliussen e. 16.45 Myndavélar e. 16.50 Ingimar Eydal e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan (8:10) e. 18.28 Lars uppvakningur (7:13) 18.43 Miðaldafréttir e. 18.45 Landakort e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjölskyldubíó: Hugo Óskarsverðlaunamynd fyrir alla fjölskylduna frá 2011 í leikstjórn Martins Scorsese. Hugo er ungur, munaðarlaus drengur sem býr á lestarstöð í París á fjórða áratug síðustu aldar. Dag einn kynnist hann stúlku og saman reyna þau að leysa ráðgátu um vélmenni sem faðir Hugos skildi eftir sig. Aðalhlutverk: Asa Butterfield, Chloë Grace Moretz, Christopher Lee og Ben Kingsley. 21.50 Mona Lisa Smile (Mónu Lísu brosið) Bandarísk kvikmynd frá 2003 með Juliu Roberts í aðalhlutverki. Myndin gerist á sjötta áratugnum og segir frá Katherine, framsæknum listkennara við íhaldssaman kvennaskóla sem hvetur nemendur sína til að horfa gagnrýnum augum á þjóðfélagsstöðu kvenna og elta drauma sína. Leikstjóri: Mike Newell. Önnur hlutverk: Kirsten Dunst, Julia Stiles og Maggie Gyllenhaal. 23.50 The Square (Ferningurinn) Sænsk kvikmynd frá 2017 um Christian, virtan sýningarstjóra við sænskt nútímalistasafn sem er í þann mund að opna óvenjulega sýningu. e. 02.15 Dagskrárlok
16:00 Ríkur maður í Katmandú 16:30 Ríkur maður í Katmandú 17:00 Að Vestan 17:30 Garðarölt 18:00 Að Norðan – 31/08/2021 18:30 Garðarölt 19:00 Mín leið 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Að Austan - 02/09/2021 20:30 Landsbyggðir 21:00 Föstudagsþátturinn 21:30 Föstudagsþátturinn 22:00 Vegabréf 22:30 Ríkur maður í Katmandú 23:00 Ríkur maður í Katmandú
08:00 Laugardagssögur (3:4) 08:00 Sögur af svöngum björnum (12:13) 08:05 Örstutt ævintýri (3:10) 08:10 Ég er kynlegt kvikyndi (23:26) 08:10 Örstutt ævintýri (3:10) 08:15 Greinda Brenda (3:5) 08:15 Börn sem bjarga heiminum (3:5) 08:20 Brúðubíllinn (3:4) 08:50 Vanda og geimveran (11:12) 09:00 Monsurnar (35:52) 09:15 Ella Bella Bingó (4:16) 09:20 Leikfélag Esóps (8:8) 09:30 Tappi mús (10:52) 09:40 Latibær (23:26) 09:50 Víkingurinn Viggó (2:78) 10:00 Angelo ræður (48:78) 10:10 Mia og ég (13:26) 10:35 K3 (33:52) 10:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar (21:26) 11:05 Denver síðasta risaeðlan (19:52) 11:20 Angry Birds Stella (6:13) 11:25 Hunter Street (12:20) 11:50 Friends (8:24) 12:10 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:35 Bold and the Beautiful 14:00 Friends (1:24) 14:25 10 Years Younger in 10 Days (7:23) 15:10 Gulli byggir (2:9) 15:55 Jamie’s Easy Meals for Every Day (1:24) 16:30 Spartan: Ultimate Team Challenge (5:7) 17:15 The Masked Dancer (6:7) 18:26 Veður (251:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (248:365) 18:55 Kviss (2:15) 19:35 Ireland’s Got Talent (2:11) 20:30 Pitch Perfect Skemmtileg mynd þar sem tónlistin er í aðalhlutverki. Myndin fjallar um háskólastelpur sem taka þátt í söngkeppni þar sem ekkert er gefið eftir. Aðalhlutverkin leika Anna Kendrick, Skylar Astin, Rebel Wilson, Anna Camp, Brittany Snow, Ester Dean, Alexis Knapp, Adam DeVine, John Michael Higgins og Elizabeth Banks. 22:20 Spotlight Óskarsverðlaunamynd frá 2015 sem er sönn saga af því þegar Spotlight teymi dagblaðsins The Boston Globe afhjúpaði barnaníð og hylmingu á glæpunum innan kaþólsku kirkjunnar, sem átti eftir að hafa mikil áhrif á kirkjuna. Myndin byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu. 00:25 Ashes in the Snow Söguleg og rómantísk stríðsmynd frá 2018 sem lætur engan ósnortinn. 02:05 Jay & Silent Bob Reboot Stjörnum prýdd grínmynd frá 2019. 03:45 Hunter Street (12:20)
Bein útsending
Bannað börnum
13:00 Áfram Diego, áfram! (11:19) 13:25 Lína langsokkur (11:23) 13:50 Ævintýraferðin (23:52) 14:00 Lukku láki (10:26) 14:25 Dagur Diðrik (10:20) 14:50 Svampur Sveinsson (11:20) 15:10 Könnuðurinn Dóra (11:24) 15:35 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (12:12) 15:50 Strumparnir (9:49) 16:15 Latibær (9:35) 16:35 Áfram Diego, áfram! (10:19) 17:00 Lína langsokkur (10:23) 17:25 Ævintýraferðin (22:52) 17:35 Lukku láki (9:26) 18:00 Dagur Diðrik (9:20) 18:25 Everest - ungi snjómaðurinn 20:00 Friends (2:24) 20:25 Friends (24:24) 20:45 The Office (15:22) 21:10 American Dad (13:22) 21:35 Simpson-fjölskyldan (6:22) 22:00 Game of Thrones (1:10) 22:55 Game of Thrones (2:10) 23:50 Flash (9:19) 00:30 Watchmen (5:9) 01:30 Friends (2:24) 01:50 Friends (24:24) 02:15 The Office (15:22)
Stranglega bannað börnum
10:35 Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins 12:00 Parenthood 14:00 The Hummingbird Project 15:45 Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins Eftir að Sjóðríkur dettur niður úr tré og fótbrotnar þar sem hann var að ná í mistiltein með hinni gullnu sigð tilkynnir hann bæjarbúum að það sé tími til kominn fyrir hann að draga sig í hlé og að finna þurfi yngri seiðkarl til að elda töfradrykkinn sem komið hefur í veg fyrir að Rómverjar hertaki Gaulverjabæ. Að sjálfsögðu þurfa þeir Ástríkur og Steinríkur að fara í málið. 17:10 Parenthood Frábær gamanmynd frá 1989 þar sem Steve Martin fer á kostum ásamt góðu leikarateymi. Buckman fjölskyldan og vinir þeirra reyna sitt besta við að ala upp börnin sín. Þau „njóta“ alls sem því fylgir; svarti sauðurinn, furðufuglarnir, beinagrindurnar í skápnum, uppreisnargjarnir unglingar og aðrir ættingjar. 19:10 The Hummingbird Project Jesse Eisenberg, Alexander Skarsgård og Selma Hayek fara með aðalhlutverk í þessari hörkuspennandi mynd frá 2018. 21:00 Midway 06:00 Síminn + Spotify Söguleg stríðsmynd frá 2019 08:30 Dr. Phil (136:170) með stórgóðum leikurum. 09:15 Dr. Phil (137:170) 23:10 Neighbors 10:00 Dr. Phil (138:170) Seth Rogen og Zac Efron fara 10:45 The Block (2:52) með aðalhlutverk í þessar 11:50 The Kids Are Alright bráðfyndnu gamanmynd. Par (21:22) með ungabarn búa við þær 12:15 Man with a Plan (10:21) hræðilegu aðstæður að hafa 12:40 Will and Grace (9:18) bræðrafélag í næsta húsi. En þau 13:05 Superstore (21:21) eru tilbúin að gera næstum hvað 13:30 Nánar auglýst síðar sem er til að losna við þá. 16:00 Carol’s Second Act (7:18) 00:45 It Chapter Two 16:25 Life in Pieces (21:22) Hrollvekja af bestu gerð frá 2019 16:55 The King of Queens með einvala liði leikara. (20:23) Lúðaklúbburinn er orðinn 17:15 Everybody Loves fullorðinn, enda 27 ár frá Raymond (17:24) atburðum fyrri myndarinnar. Þá 17:40 Zoey’s Extraordinary fá þeir símtal með hræðilegum Playlist (5:12) skilaboðum, og þeir neyðast til 18:25 Með Loga (5:10) að snúa aftur á fornar slóðir. 19:05 The Block (3:52) 03:30 Midway 20:10 High Strung Kvikmynd frá 2016. Dansarinn Ruby fer í listaskóla á Manhattan í New York. Sport 21:40 The Infiltrator Sannsöguleg kvikmynd með 06:00 Óstöðvandi fótbolti Bryan Cranston í aðalhlutverki. 08:30 Premier League World Robert Mazur lagði líf sitt í (7:43) stórhættu þegar hann þóttist 09:00 Premier League World vera maður að nafni Bob Musella (8:43) og bauð glæpasamtökum upp á 09:30 Netbusters (3:38) aðstoð við peningaþvætti. Robert 10:00 Match Pack (4:32) var í raun sérfræðingur í 10:30 Premier League Preview fjármálum og útsendari FBI og (4:32) um fimm ára skeið tókst honum 11:00 Crystal Palace að blekkja fjölda glæpamanna til Tottenham að upplýsa sig um tengslanet sín 13:30 Man. Utd. - Newcastle og aðferðir. 16:00 Chelsea - Aston Villa 23:55 Molly’s Game 18:30 Markasyrpan (4:32) Sannsöguleg kvikmynd frá 2017 19:00 Leicester - Man. City um skíðadrottninguna fyrrverandi 21:00 Arsenal - Norwich Molly Bloom. 23:00 Brentford - Brighton 02:10 The Magic of Belle Isle 01:00 Markasyrpan (4:32) 04:30 Síminn + Spotify 01:30 Óstöðvandi fótbolti
Birta og Salka! Ha - hvað er nú það?
Jú, það eru Félagsmiðstöðvar fólksins staðsettar í Bugðusíðu 1 og Víðilundi 22 Þar eru allir velkomnir Hvítt letur
Kynning í Sölku Víðilundi 15. sept kl 13-15 Kynning í Birtu Bugðusíðu 16. sept kl 10-12 Farið verður yfir fjölbreytt starf vetrarins s.s. nýjar vinnustofur í leir, gleri, myndlist og afþreyingarherbergi. Glæsileg kynning frá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands á krosssaumi Karólínu. Skráning á námskeið haustsins.
EBAK kynnir starfsemi sína. Fjölbreytt heilsuefling í boði. Komdu í kaffi og súkkulaðiköku, skemmtilegt spjall og sjáðu hvað er í boði. Gæðastundir í góðum félagsskap.
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
akureyri@akureyri.is
Sunnudagurinn 12. september 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Vísindahorn Ævars e. 10.10 Fjörskyldan (6:7) e. 10.50 Landakort e. 11.00 Silfrið 12.10 Sjö heimar, einn hnöttur – Suður-Ameríka (3:7) e. 13.00 Heimsending frá Sinfóníuhljómsveit Íslands (1:3) 14.00 54 dagar: Yfirhylming kórónuveirunnar – Faraldurinn í Bandaríkjunum (2:2) e. 14.50 Gettu betur - Stjörnustríð (1:4) e. 16.00 Undir yfirborðinu e. 17.05 Auðhyggjan alltumlykjandi – Peningar (2:3) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar e. 18.25 Menningin - samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Láttu þá sjá Íslensk heimildarmynd um lífshlaup Jónasar Kristjánssonar, læknis og stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands og Heilsuhælisins í Hveragerði. Jónas, sem fæddist árið 1870 og lést 1960, var brautryðjandi á ýmsum sviðum og ötull við að kynna náttúrulækningastefnuna en lækningaaðferðir hans þóttu sumar allnýstárlegar á sínum tíma. Leikstjórn: Guðjón Ragnarsson. Framleiðandi: Sagafilm í samvinnu við Náttúrulækningafélag Íslands. 21.00 Fjölskyldubönd (6:8) (MotherFatherSon) Spennuþáttaröð í átta hlutum frá BBC um eiganda fjölmiðlaveldis og brotna fjölskyldu hans sem neyðist til þess að standa saman þegar áfall dynur yfir. 21.55 Paterson Kvikmynd frá 2016 um strætóbílstjórann Paterson sem keyrir sömu leiðina í gegnum New Jersey á hverjum degi, virðir fyrir sér borgina og hlustar á samtöl farþeganna. Hann skrifar ljóð, fer út með hundinn og drekkur einn bjór á barnum eftir vaktina. Heima bíður Laura, ástkær eiginkona hans og hans helsti innblástur. Hljóðlát sýn á sigra og ósigra hversdagsleikans ásamt því ljóðræna sem má finna í minnstu smáatriðum. Aðalhlutverk: Adam Driver og Golshifteh Farahani Leikstjóri: Jim Jarmusch. 23.55 Ófærð II (5:10) e. 00.40 Dagskrárlok 20:00 Heimur norðurljósa 20:30 Tónlist á N4 21:00 Heimur norðurljósa 21:30 Tónlist á N4 22:00 Heimur norðurljósa 22:30 Tónlist á N4 23:00 Heimur norðurljósa 23:30 Tónlist á N4 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (10:13) 08:02 Laugardagsklúbburinn (5:6) 08:05 Rita og krókódíll (4:20) 08:10 Regnbogasögur (2:3) 08:12 Ég er fiskur (23:26) 08:15 Veira vertu blessuð 08:16 Örstutt ævintýri (3:10) 08:17 Ást er ást (2:2) 08:19 Brúðubíllinn (4:4) 08:50 Litli Malabar (7:26) 08:55 Blíða og Blær (14:20) 09:15 Monsurnar (23:52) 09:30 Tappi mús (11:52) 09:35 Adda klóka (24:26) 10:00 Angelo ræður (8:78) 10:05 It’s Pony (12:20) 10:30 K3 (34:52) 10:40 Angry Birds Toons (7:52) 10:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar (19:26) 11:05 Ævintýri Tinna (29:39) 11:30 Top 20 Funniest (7:20) 12:05 Nágrannar (8576:250) 12:30 Nágrannar (8577:250) 12:50 Nágrannar (8578:250) 13:10 Nágrannar (8579:250) 13:30 Nágrannar (8580:250) 13:50 Supernanny (11:11) 14:35 Bump (9:10) 15:05 Kviss (2:15) 15:45 Draumaheimilið (3:8) 16:15 Fyrsta blikið (3:6) 16:50 Ireland’s Got Talent (2:11) 16:50 Ireland’s Got Talent (2:11) 17:40 60 Minutes (51:52) 18:26 Veður (252:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (249:365) 18:50 Ísland í dag (148:265) 19:05 Gulli byggir (3:9) 19:45 DNA Family Secrets (1:3) Fróðlegir heimildarþættir frá 2021 þar sem Stacey Dooley fær aðstoð eins færasta sérfræðings Bretlands í erfðafræði, prófessor Turi King, til að svara spurningum fólks um fjölskyldu þeirra, heilsu og forfeður. 20:50 The Heart Guy (8:10) 21:40 Grace (2:2) Dramatískur glæpaþáttur frá 2021. Roy Grace er vinnusamur rannsóknarlögreglumaður í Brighton sem hefur helgað líf sitt starfinu. 23:10 Animal Kingdom (5:13) 23:55 Patrekur Jamie: Æði (1:8) Þriðja þáttaröð þessa skemmtilegu raunveruleikaþátta um samfélagsmiðlastjörnuna og áhrifavaldinn Patrek Jaime sem er fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile. Við höldum áfram að fylgjast með Patta og vinum hans Bassa Maraj og Binna Glee, í daglegu amstri í hröðum og síbreytilegum heimi. 00:20 Delilah (3:8) Lögfræðidrama af bestu gerð frá 2021, framleiddir af Opruh Winfrey. 01:00 Room 104 (10:12) 01:25 Room 104 (11:12) 01:50 Room 104 (12:12) 02:15 Top 20 Funniest (7:20) 02:55 Supernanny (11:11) 03:40 Bump (9:10)
Bein útsending
Bannað börnum
Stranglega bannað börnum
09:40 Juliet, Naked 11:15 The Upside 13:20 Notting Hill 15:20 Juliet, Naked Skemmtileg mynd frá 2018 með Rose Byrne, Chris O’Dowd og Ethan Hawke. 16:55 The Upside Vönduð mynd frá 2017 með Kevin Hart, Bryan Cranston og Nicole Kidman. 18:55 Notting Hill Rómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið? 21:00 The Shawshank Redemption Allt gengur unga bankastjóranum Andy Dufresne í haginn þar til hann er skyndilega ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni og ástmanni hennar. Honum er stungið í fangelsi þar sem hann kynnist hinum óvenjulega Red. 23:15 211 Lögreglumaðurinn Mike Chandler er nýbúinn að missa eiginkonu sína úr krabbameini og er því ekki upp á sitt besta þegar honum og félaga hans, Steve, er falið að taka ungan mann, Kenny, með sér í venjubundna eftirlitsferð. Áður en varir breytist verkefnið hins vegar í skotbardaga við þungvopnaða bankaræningja sem hlífa engum sem stendur í vegi þeirra. Þremenningarnir í lögreglubílnum vita vart hvaðan á sig stendur veðrið þegar þeir aka inn á vettvang ránsins og verða þegar fyrir kröftugri kúlnahríð. 06:00 Síminn + Spotify 00:40 What Happened to 08:30 Dr. Phil (139:170) Monday 09:15 Dr. Phil (140:170) Vísindaskáldsaga frá 2017 sem 10:00 Bachelor in Paradise gerist þegar yfirvöld hafa lagt (6:13) blátt bann við því að fólk eignist 11:30 Bachelor in Paradise fleiri en eitt barn og hafa öll yngri (7:13) systkini verið svæfð. 13:00 The Block (3:52) 02:40 The Shawshank 14:05 The Biggest Loser (16:18) Redemption 14:50 The Biggest Loser (17:18) Allt gengur unga 15:35 Top Chef (4:14) bankastjóranum Andy Dufresne í 16:50 The King of Queens haginn þar til hann er skyndilega (21:23) ákærður fyrir morð á eiginkonu 17:10 Everybody Loves sinni og ástmanni hennar. Raymond (18:24) Honum er stungið í fangelsi þar 17:55 Ást (4:7) sem hann kynnist hinum 18:25 Með Loga (6:10) óvenjulega Red. 19:05 The Block (4:52) Sport 20:10 Best Home Cook (4:8) 21:10 The Equalizer (1:10) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 22:00 Yellowstone (10:10) 10:30 Markasyrpan (4:32) 22:45 The Handmaid’s Tale 11:00 Watford - Wolves (1:10) 13:00 Southampton - West Ham 00:55 New Amsterdam (7:18) 15:00 Leeds - Liverpool 02:00 The Rookie (14:20) 17:30 Völlurinn (5:31) 02:45 Seal Team (15:16) 18:30 Markasyrpan (4:32) 03:30 Snowfall (1:10) 23:00 Völlurinn (5:31) 04:00 MacGyver (6:16) 00:00 Óstöðvandi fótbolti 04:30 Síminn + Spotify 00:00 Markasyrpan (4:32)
08:15 Strumparnir (12:49) 08:40 Latibær (12:35) 09:05 Áfram Diego, áfram! (13:19) 09:30 Lína langsokkur (13:23) 09:55 Ævintýraferðin (25:52) 10:05 Lukku láki (12:26) 10:30 Latibær (18:35) 10:50 Dagur Diðrik (12:20) 11:15 Svampur Sveinsson (13:20) 11:35 Könnuðurinn Dóra (13:24) 12:00 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (2:10) 12:15 Strumparnir (11:49) 12:35 Latibær (11:35) 13:00 Áfram Diego, áfram! (12:19) 13:25 Lína langsokkur (12:23) 13:50 Ævintýraferðin (24:52) 14:00 Lukku láki (11:26) 14:25 Dagur Diðrik (11:20) 14:45 Svampur Sveinsson (12:20) 15:10 Könnuðurinn Dóra (12:24) 15:35 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (1:10) 15:45 Strumparnir (10:49) 16:10 Latibær (10:35) 16:30 Áfram Diego, áfram! (11:19) 16:55 Lína langsokkur (11:23) 17:20 Ævintýraferðin (23:52) 17:30 Lukku láki (10:26) 17:55 Dagur Diðrik (10:20) 18:20 Svínasögur (12:26) 18:20 The Lego Movie 20:00 Friends (3:24) 20:25 Friends (1:24) 20:50 The Office (16:22) 21:15 Cold Case (4:23) 21:55 Cold Case (5:23) 22:40 Game of Thrones (3:10) 23:35 Game of Thrones (4:10) 00:25 Fresh off the Boat (14:15) 00:45 Friends (3:24) 01:10 Friends (1:24) 01:35 The Office (16:22)
Nýr Hyundai
BAYON ENNEMM / SÍA /
N M 0 07 3 01 H y u n d a i Bayon 1 3 5 x 219 se p t 2
Lyftir tilverunni á hærra plan
Hyundai BAYON
Mánaðargreiðslur aðeins: *
46.500 kr. BAYON færir þér yfirsýn og öryggi Nýr Hyundai BAYON lyftir tilverunni á hærra plan með frábærum aksturseiginleikum, öryggisbúnaði og sparneytinni vél. Þú situr hærra í þessum laglega, lipra og rúmgóða bíl og hefur þannig betri yfirsýn og meiri öryggistilfinningu í umferðinni. Komdu og reynsluaktu nýjum Hyundai BAYON sem er á hreint frábæru verði. *M.v.
20% útborgun á Comfort bíl og greiðslum í 84 mán.
Fullt verð frá: 3.890.000 kr.
Bílasala Akureyrar Umboðsaðili Hyundai/BL, Akureyri Freyjunesi 2, s: 461 2533, www.bilak.is
Hyundai býður eina víðtækustu ábyrgð sem til er. Ábyrgð á öllum Hyundai bílum er 7 ár/150.000 km akstur, hvort sem kemur á undan. Kynntu þér 7 ára ábyrgð á hyundai.is.
Mánudagurinn 13. september 11.10 Gengið um garðinn (3:3) 11.45 Verksmiðjan (1:5) e. 12.10 Fólkið í landinu e. 12.35 Spaugstofan (16:24) e. 13.00 Grænir fingur e. 13.15 Stúdíó A (1:4) e. 13.45 Ævi (6:7) e. 14.15 Nautnir norðursins (6:8) e. 14.45 Orðbragð (1:6) e. 15.15 Veröld sem var (6:6) e. 15.40 Tónahlaup (4:6) e. 16.15 Símamyndasmiðir (3:8) e. 16.45 Silfrið e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Litli Malabar (2:26) 18.05 Loðmundur (43:78) 18.12 Poppý kisukló (16:52) e. 18.23 Skotti og Fló (17:26) 18.30 Lestrarhvutti (25:26) e. 18.37 Nellý og Nóra (32:52) e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Síðasta lag fyrir fréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Alþingiskosningar 2021: Forystusætið (Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn) 20.30 Hvað getum við gert? (25:25) 20.35 Leyndardómar húðarinnar 21.10 Leit að morðingja (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Alþingiskosningar 2021: Kynning á framboði 22.25 Alþingiskosningar 2021: Kynning á framboði 22.30 Saga hryllingsmynda – Innri djöfull (4:7) 23.15 Ófærð II (6:10) e. 00.05 Dagskrárlok
07:55 Heimsókn (1:40) 08:15 The Mentalist (20:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8180:749) 09:25 Grey’s Anatomy (7:21) 10:05 Landnemarnir (4:11) 10:40 Grand Designs: Australia (1:10) 11:30 Love in the Wild 12:15 Last Man Standing (8:21) 12:35 Nágrannar (8581:250) 12:55 Spegill spegill (5:12) 13:25 Matarboð með Evu (5:8) 13:55 Friends (14:24) 14:20 The Dog House (1:9) 15:10 The Goldbergs (7:22) 15:30 First Dates (22:25) 16:20 The Grand Party Hotel (4:4) 17:35 Bold and the Beautiful (8180:749) 18:00 Nágrannar (8581:250) 18:26 Veður (253:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (250:365) 18:55 Ísland í dag (149:265) 19:10 Draumaheimilið (4:8) Draumaheimilið er sjónvarpsþáttur þar sem fylgst er með Íslendingum í fasteignahugleiðingum taka eina af stærstu ákvörðunum lífsins, hvaða eign skal kaupa. 19:40 Jamie’s Easy Meals for Every Day (2:24) Jamie og fjölskylda bjóða áhorfendum heim á sveitasetrið sitt í Essex, þar sem áhersla er lögð á einfaldan, hollan og ljúffengan heimilsmat. 20:05 Home Economics (2:7) Nýir og spaugilegir gamanþættir um hjartfólgið, mjög óþægilegt og stundum þreytandi samband þriggja fullorðinna systkyna. 20:30 Bump (10:10) 21:05 Wentworth (3:10) 21:55 Delilah (4:8) 20:00 Að vestan 22:35 60 Minutes (51:52) 20:30 Garðarölt 23:20 Next (7:10) 21:00 Að vestan 00:10 The Murders (4:8) 21:30 Garðarölt 00:50 Krypton (8:10) 22:00 Að vestan 01:35 S.W.A.T. (1:21) 22:30 Garðarölt 02:15 S.W.A.T. (2:21) 23:00 Að vestan 02:55 The Mentalist (20:24) 23:30 Garðarölt Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:35 Grey’s Anatomy (7:21) sólarhringinn um helgar. 04:20 Love in the Wild
Bein útsending
Bannað börnum
15:25 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (2:10) 15:40 Strumparnir (11:49) 16:00 Latibær (11:35) 16:25 Áfram Diego, áfram! (12:19) 16:50 Lína langsokkur (12:23) 17:15 Ævintýraferðin (24:52) 17:25 Lukku láki (11:26) 17:50 Dagur Diðrik (11:20) 18:15 Svampur Sveinsson (12:20) 18:35 Maya The Bee Movie 20:00 Friends (4:24) 20:25 Friends (2:24) 20:50 The Office (17:22) 21:15 Fresh off the Boat (15:15) 21:40 Watchmen (6:9) 22:40 Game of Thrones (5:10) 23:40 Game of Thrones (6:10) 00:30 Legends of Tomorrow (14:15) 01:15 Prodigal Son (13:22) 01:55 Friends (4:24) 02:20 Friends (2:24) 02:45 The Office (17:22)
06:00 Síminn + Spotify 12:30 Dr. Phil (140:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (46:208) 14:00 The Block (4:52) 15:05 A Million Little Things (4:17) 15:50 The Neighborhood (2:21) 16:50 The King of Queens (22:23) 17:10 Everybody Loves Raymond (19:24) 17:35 Dr. Phil (141:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (197:208) 19:05 The Block (5:52) 20:10 Top Chef (5:14) 21:00 The Rookie (15:20) 21:50 Seal Team (16:16) 22:35 Snowfall (2:10) 23:20 The Late Late Show with James Corden (197:208) 00:05 New Amsterdam (8:18) 00:50 Bull (14:16) 01:35 The Stand (2020) (4:9) 02:20 The Chi (1:10) 03:15 Síminn + Spotify
Glerártorgi
Stranglega bannað börnum
12:20 Justice League vs. the Fatal Five 13:35 Palm Beach 15:10 Meet My Valentine 16:40 Justice League vs. the Fatal Five Spennandi teiknimynd um ofurhetjur sem berjast gegn illum öflum. 17:55 Palm Beach Dramatísk gamanmynd frá 2019 með frábærum leikurum. Myndin fjallar um endurfund æskuvina sem haldin er í Palm Beach í Sydney. 19:30 Meet My Valentine Þegar Tom fær þær hræðilegu fréttir að hann á einungis stutt eftir ólifað hellist yfir hann óvissa um hvað verði um konu hans og dóttur eftir að hann er fallinn frá. 21:00 Jojo Rabbit Óskarsverðlaunamynd frá 2019. Jojo er tíu ára drengur í ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, svonefndri Hitlersæsku, þar sem ungdóminum er m.a. kennt að meðhöndla vopn og að gyðingar séu rót alls ills. 22:45 The Spy Who Dumped Me Spennumynd með gamansömu ívafi frá 2018 með Milu Kunis í aðalhlutverki. Vinkonurnar Morgan og Audrey ákveða að fara til Evrópu og slaka á eftir að unnusti Audrey segir henni upp. 00:40 Vox Lux Dramatísk tónlistarmynd frá 2018. Segja má að hin 13 ára Celeste Montgomery verði stórstjarna á einni nóttu þegar lag sem hún flytur á minningarathöfn um þá sem létu lífið í skotárás í skóla hennar árið 2000 verður að risasmelli. 02:30 Jojo Rabbit Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (5:31) 17:30 Premier League Review (4:32) 18:30 Everton - Burnley 22:00 Völlurinn (5:31) 00:00 Óstöðvandi fótbolti
Gefðu með hjartanu Blóðgjöf er lífgjöf!
Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Við tökum vel á móti þér! Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8:15 - 15:00 Fimmtudaga kl. 11:30 - 18:30 Við erum á facebook
www.blodbankinn.is - www.blodgjafi.is
Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi
SUNNUDAGUR
LJÓÐASETRIÐ SÍLDARMINJASAFNIÐ FLUGSAFNIÐ HÚS HÁKARLA JÖRUNDAR
FRÍTT Á SÖFNIN
MINJASAFNIÐ NONNAHÚS LEIKFANGASAFNIÐ DAVÍÐSHÚS IÐNAÐARSAFNIÐ ÚTGERÐARMINJASAFNIÐ SMÁMUNASAFNIÐ ÞJÓÐLAGASETUR HÆLIÐ LISTASAFNIÐ
@N4Grafík
MÓTORHJÓLASAFNIÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM OPNUNARTÍMA OG VIÐBURÐI MÁ FINNA Á #eyfirski
SAMFÉLAGSMIÐLASÍÐUM SAFNANNA
Þriðjudagurinn 14. september
Bein útsending
11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Alþingiskosningar 2021 e. 12.00 Alþingiskosningar 2021 e. 12.05 Alþingiskosningar 2021 e. 12.10 Venjulegt brjálæði (3:5) e. 12.50 Tíu fingur (3:12) e. 13.55 Hraðfréttir e. 14.45 Augnablik e. 15.00 Pricebræður bjóða til veislu (3:5) e. 15.30 Concorde: Baráttan um hljóðmúrinn (1:2) e. 16.20 Menningin - samantekt e. 16.50 Íslendingar e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Handboltaáskorunin e. 18.13 SOS (2:5) 18.26 Hönnunarstirnin (9:15) e. 18.43 Nei sko! e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Síðasta lag fyrir fréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Alþingiskosningar 2021: Forystusætið (Vinstri græn) 20.30 Treystið lækninum (2:3) (Trust Me I’m a Doctor VIII) 21.20 Grænmeti í sviðsljósinu (Grøntsagsfjernsyn) 21.35 Hamingjuleit (5:5) (Hvor ligger Løkken?) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Alþingiskosningar 2021: Kynning á framboði 22.25 Alþingiskosningar 2021: Kynning á framboði 22.30 Stjórnandinn (5:8) 23.15 Tvíburi (4:8) e. 00.00 Dagskrárlok
07:55 Heimsókn (2:40) 08:10 The Mentalist (21:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8181:749) 09:25 Grey’s Anatomy (8:21) 10:05 Logi í beinni (15:21) 10:40 Hversdagsreglur (3:6) 11:00 NCIS (5:16) 11:40 Friends (19:24) 12:05 Friends (2:24) 12:35 Nágrannar (8582:250) 12:55 Ísskápastríð (10:10) 13:35 Nýja Ísland (2:2) 14:40 Feðgar á ferð (5:10) 15:00 Veronica Mars (15:22) 15:40 The Masked Singer (4:8) 16:50 Family Law (5:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8181:749) 18:00 Nágrannar (8582:250) 18:26 Veður (254:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (251:365) 18:55 Pallborðið (3:3) 19:10 Shark Tank (3:25) Stórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. 19:55 The Goldbergs (8:22) 20:20 The Dog House (2:9) Stórgóðir þættir um starfsfólk Wood Green sem er góðgerðastofnun sem sérhæfir sig í að finna hið fullkomna heimili fyrir heimilislausa hunda. Ómissandi þáttur fyrir alla dýravini. 21:10 Next (8:10) 21:55 The Murders (5:8) 22:40 Last Week Tonight with John Oliver (23:30) 23:15 Allskonar kynlíf (4:6) 23:45 The Wire (10:12) 00:45 Vigil (1:6) Æsispennandi ráðgáta frá 2021. 20:00 Að Norðan Dularfullt hvarf á skoskum 20:30 Net-Nótan fiskimanni og dauði um borð í 21:00 Að Norðan kjarnorkukafbátnum HMS Vigil 21:30 Net-Nótan koma af stað ágreiningi milli 22:00 Að Norðan lögreglunnar og breska hersins. 22:30 Net-Nótan 01:50 Pennyworth (8:10) 23:00 Að Norðan 02:35 Mrs. Fletcher (2:7) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:05 The Mentalist (21:24) sólarhringinn um helgar. 03:45 Grey’s Anatomy (8:21)
Bannað börnum
15:40 Strumparnir (12:49) 16:00 Latibær (12:35) 16:25 Áfram Diego, áfram! (13:19) 16:50 Lína langsokkur (13:23) 17:15 Ævintýraferðin (25:52) 17:25 Lukku láki (12:26) 17:50 Dagur Diðrik (12:20) 18:10 Svampur Sveinsson (13:20) 18:35 Latibær (7:20) 18:45 Svínasögur (15:26) 18:47 Lotte and the Moonstone Secret 20:00 Friends (5:24) 20:25 Friends (3:24) 20:50 The Office (18:22) 21:15 Legends of Tomorrow (15:15) 21:55 Prodigal Son (14:22) 22:45 Game of Thrones (7:10) 23:40 Game of Thrones (8:10) 00:35 Supergirl (12:20) 01:15 Friends (5:24) 01:40 Friends (3:24) 02:05 The Office (18:22)
06:00 Síminn + Spotify 12:30 Dr. Phil (141:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (197:208) 14:00 The Block (5:52) 15:05 Moonbase 8 (4:6) 15:35 Young Rock (9:11) 16:05 A.P. BIO (2:13) 16:50 The King of Queens (23:23) 17:10 Everybody Loves Raymond (20:24) 17:35 Dr. Phil (142:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (198:208) 19:05 The Block (6:52) 20:10 A Million Little Things (5:17) 21:00 Bull (15:16) 21:50 The Stand (2020) (5:9) 22:35 The Chi (2:10) 23:25 The Late Late Show with James Corden (198:208) 00:10 New Amsterdam (9:18) 00:55 Nurses (7:10) 01:40 Good Trouble (4:13) 02:25 The Bay (2:6) 03:10 Síminn + Spotify
Stranglega bannað börnum
11:20 Red Dog: True Blue 12:50 Matters of the Heart 14:05 Something’s Gotta Give 16:10 Red Dog: True Blue Skemmtileg mynd frá 2016 sem segir söguna af Mick sem ungur að árum var sendur til dvalar hjá afa sínum sem bjó vestarlega í Ástralíu og lifði á því sem hann gat ræktað. 17:35 Matters of the Heart Rómantísk gamanmynd frá 2015. Will er arkitekt á Manhattan, og allt virðist leika í höndunum á honum. 18:50 Something’s Gotta Give Rómantísk gamanmynd með Jack Nicholson og Diane Keaton í aðalhlutverkum. Harry er stórbokki í tónlistarbransanum og með auga fyrir fallegum, ungum konum. 21:00 Hustlers Glæpamynd frá 2019 með gamansömu ívafi þar sem Jennifer Lopez, Constance Wu og Julia Stiles fara á kostum ásamt Cardi B sem á einnig tónlist í myndinni. 22:45 Don’t Let Go Hörkuspennandi ráðgáta frá 2019. Jack er mjög náin bróðurdóttur sinni og þau heyrast reglulega í síma. Einn daginn fær hann hræðilegt símtal frá henni þar sem hún er stödd heima hjá sér en símtalið endar snögglega. 00:25 The Clovehitch Killer Dularfull og spennandi glæpamynd frá 2018 með Dylan McDermott í aðalhlutverki. 02:10 Hustlers
Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (4:32) 19:00 Völlurinn (5:31) 00:00 Óstöðvandi fótbolti
SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi
Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.
Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608 (Hera) Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is
STÆRÐIR Forsíða - br. 103 mm x h. 180 mm Opna - br. 284 mm x h. 219 mm 1/1 síða - br. 135 mm x h. 219 mm ½ síða - br. 135 mm x h. 108 mm ¼ úr síðu - br. 66 mm x h. 108 mm Borði - br. 135 mm x h. 60 mm
Kjósum VG 25. september
Verið hjartanlega velkomin Kosningamiðstöðin okkar í Brekkugötu 7 er opin alla virka daga klukkan 16-18 og um helgar 13-17 Frambjóðendur verða á staðnum alla daga og fagna öllum sem vilja koma og spjalla um allt milli himins og jarðar
XV
25. sept.
Miðvikudagurinn 15. september 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Alþingiskosningar 2021 e. 12.05 Alþingiskosningar 2021 e. 12.10 Alþingiskosningar 2021 e. 12.15 Manstu gamla daga? e. 13.00 Af fingrum fram (3:11) e. 13.40 Sjónleikur í átta þáttum e 14.25 Söngvaskáld (9:9) e. 15.05 Heilabrot (1:8) e. 15.35 Á tali við Hemma Gunn e. 16.20 Heimsmarkmið Elízu (1:3) 16.50 Sítengd - veröld samfélagsmiðla (6:6) e. 17.20 Maðurinn og umhverfið (5:5) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir (11:13) e. 18.23 Hæ Sámur (31:51) 18.30 Sjóræningjarnir í næsta húsi (1:26) e. 18.41 Eldhugar (11:30) e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Síðasta lag fyrir fréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Alþingiskosningar 2021: Forystusætið (Píratar) 20.30 Með okkar augum (5:6) 21.15 Neyðarvaktin (16:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Alþingiskosningar 2021: Kynning á framboði 22.25 Alþingiskosningar 2021: Kynning á framboði 22.30 Þrælahald nútímans – Jasídakonur í ánauð (5:6) 23.30 Svikabrögð (1:5) e. 00.00 Dagskrárlok
07:55 Heimsókn (3:40) 08:20 The Mentalist (22:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8182:749) 09:25 Grey’s Anatomy (9:21) 10:05 Næturgestir (4:6) 10:35 All Rise (11:21) 11:20 MasterChef Junior (15:16) 12:00 Sporðaköst 7 12:35 Neighbours (8583:250) 12:55 Bomban (7:9) 13:35 Hvar er best að búa? (5:8) 14:30 Gulli byggir (10:12) 14:50 Besti vinur mannsins (10:10) 15:15 Á uppleið (5:7) 16:30 Hell’s Kitchen (10:16) 17:35 Bold and the Beautiful (8182:749) 18:00 Neighbours (8583:250) 18:10 Temptation Island (2:12) 18:10 Temptation Island (2:12) 18:26 Veður (255:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Last Week Tonight with John Oliver (23:30) 18:50 Sportpakkinn (252:365) 18:55 Ísland í dag (152:265) 19:10 Allskonar kynlíf (5:6) Allskonar kynlíf eru fræðslu- og skemmtiþættir með Siggu Dögg kynfræðingi og Ahd Tamimi sérlegum aðstoðarmanni hennar. 19:40 10 Years Younger in 10 Days (8:23) 20:25 Family Law (6:10) 21:10 Vigil (2:6) Æsispennandi ráðgáta frá 2021. Dularfullt hvarf á skoskum fiskimanni og dauði um borð í kjarnorkukafbátnum HMS Vigil koma af stað ágreiningi milli lögreglunnar og breska hersins. 22:15 Pennyworth (9:10) 23:10 Sex and the City (4:20) 23:40 NCIS: New Orleans 20:00 Uppskrift að góðum degi (14:20) 20:30 Mín leið Tell Me Your Secrets 21:00 Uppskrift að góðum deg 00:20 (5:10) 21:30 Mín leið 01:10 The Mentalist 22:00 Uppskrift að góðum deg (22:24) 22:30 Mín leið 23:00 Uppskrift að góðum deg 01:50 Grey’s Anatomy (9:21) Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:35 All Rise (11:21) sólarhringinn um helgar. 03:55 Hell’s Kitchen (10:16)
Bein útsending
Bannað börnum
Stranglega bannað börnum
15:05 Könnuðurinn Dóra (15:24) 15:30 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn (4:10) 15:40 Strumparnir (13:49) 16:05 Latibær (13:35) 16:30 Áfram Diego, áfram! (14:19) 16:50 Lína langsokkur (14:23) 17:15 Lukku láki (13:26) 17:40 Dagur Diðrik (13:20) 18:05 Svampur Sveinsson (14:20) 18:25 Týndi hlekkurinn 20:00 Friends (6:24) 20:25 Friends (4:24) 20:50 The Office (19:22) 21:15 Supergirl (8:20) 22:00 Flash (10:19) 22:45 Game of Thrones (9:10) 23:35 Game of Thrones (10:10) 00:35 Revenge Body with Khloé Kardashian (6:9) 01:15 Orange is the New Black (3:14) 02:15 Friends (6:24) 02:35 Friends (4:24) 03:00 The Office (19:22)
12:10 Scooby-Doo! and the Curse of the 13th Ghost 13:30 Call of the Wild 15:05 Mystery 101: Words Can Kill 16:35 Scooby-Doo! and the Curse of the 13th Ghost Stórskemmtileg mynd um Scooby-Doo og félaga en að vanda lenda þau í alls kyns ævintýrum og leysa dularfullar ráðgátur í félaginu Ráðgátur hf. Í þetta sinn glíma þau við mál sem virðist hlaðið dulúð og draugum. 17:55 Call of the Wild Ævintýraleg fjölskyldumynd frá 2020. Líf heimilishundsins Buck breytist mikið þegar hann er skyndilega fluttur til óbyggða Alaska til að verða þar sleðahundur, á tímum gullæðisins undir lok 19. aldar. 19:30 Mystery 101: Words Can Kill Sakamálasaga af bestu gerð um háskólaprófessorinn Amy Winslow sem er lunkinn við að leysa flókin sakamál í samvinnu við rannsóknarlögreglumanninn Travis Burke. 06:00 Síminn + Spotify 21:00 Good Boys 12:30 Dr. Phil (142:170) Lauflétt og fjörug gamanmynd 13:15 The Late Late Show with frá 2019 um uppátæki þeirra James Corden (198:208) Max, Lucasar og Thors sem eru 14:00 The Block (6:52) að uppgötva ýmislegt sem þeir 14:50 Ást (4:7) vissu ekki um heim fullorðna. 15:20 The Unicorn (4:13) 22:30 The Big Lebowski 15:45 Single Parents (2:23) Kostuleg mynd frá hinum 16:50 The King of Queens (1:13) óborganlegu Coen-bræðrum 17:10 Everybody Loves sem fjallar um Jeff Lebowski er Raymond (21:24) tekinn í misgripum fyrir forríkan 17:35 Dr. Phil (143:170) nafna sinn. 18:20 The Late Late Show with 00:25 Captive State James Corden (199:208) Spennutryllir frá 2019. Í 19:05 The Block (7:52) tiltölulega náinni framtíð hafa 20:10 Young Rock (10:11) dularfullar „geimverur“ tekið 20:35 Moonbase 8 (5:6) völdin á Jörðu og fengið margt 21:00 Nurses (8:10) fólk í lið með sér. 21:50 Good Trouble (5:13) 02:10 Good Boys 22:35 The Bay (3:6) 23:20 The Late Late Show with Sport James Corden (199:208) 00:05 New Amsterdam (10:18) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 00:50 9-1-1 (13:14) 12:00 Völlurinn (5:31) 01:35 Walker (5:18) 19:00 Premier League Review 02:20 Reprisal (1:10) (4:32) 03:15 Síminn + Spotify 00:00 Óstöðvandi fótbolti
VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR
Börnin fljúga alltaf fyrir minna innanlands
icelandair.is Börn fá 50% afslátt og ungabörn 90% afslátt af innanlandsflugi með Icelandair. Við bjóðum börnin velkomin um borð í innanlandsflugið. Þú getur líka notað gjafabréf Icelandair, ferðainneign eða Vildarpunkta þegar þú bókar innanlandsflugið.
MIÐFLOKKURINN VIÐ ERUM ÖFLUG X M SKRIFSTOFAN OKKAR ER Í GÖNGUGÖTUNNI HAFNARSTRÆTI 97 (KRÓNUNNI) 2. hæð lyfta er í húsinu. OPNUNARTÍMAR, SEM HÉR SEGIR: ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 16oo TIL 18oo EN LAUGARDAGA FRÁ KL. 13oo TIL 16oo ALLIR VELKOMNIR Í UPPBYGGILEGT SPJALL ÞVÍ HEITT VERÐUR Á KÖNNUNNI ALÞINGISKOSNINGARNAR ERU 25. SEPTEMBER N.K. Hjörleifur Hallgríms
ATVINNA Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar óskar eftir að ráða starfsmann í 26% hlutastarf. Vinnutíminn er kl 6:00-8:00, 4 morgna í viku. Möguleiki á meira starfshlutfalli og afleysingum. Í starfinu felst m.a. afgreiðsla og gæsla í sundlaug. Áhersla er lögð á stundvísi, sjálfstæð vinnubrögð, þjónustulund og jákvæðni. Viðkomandi verður m.a. að hafa hreint sakavottorð og geta staðist hæfnispróf sundstaða. Tekið er á móti umsóknum á netfangið sundlaug@esveit.is Umsóknarfrestur er til og með 15. september. Nánari upplýsingar gefur Erna Lind í síma 895 9611.
malpokar leyfðir Laugardagskvöldið 11. september kl. 21:00 verður haldið skemmtikvöld í DEIGLUNNI að hætti POPULUS TREMULA
POPULUSKVÖLD Í DEIGLUNNI
Tekið verður úr lás kl. 20:00 AÐGANGUR ÓKEYPIS meðan húsrúm og sóttvarnir leyfa
FJÖLBREYTT LJÓÐA- OG TÓNLISTARDAGSKRÁ
11. sept.
✶ HÚSBAND POPULUS TREMULA
Þessi viðburður markar upphafið á hátíðahhöldum í tilefni af 30 ÁRA AFMÆLI GILFÉLAGSINS
✶
ARNA VALSDÓTTIR
✶
JÓN LAXDAL
✶
STEINUNN ARNBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR
✶
AÐALSTEINN SVANUR SIGFÚSSON
✶
VIKTOR DAÐI PÁLMARSSON
✶
PÖNKBAND POPULUS
blekhonnun.is
blekhonnun.is
POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL
Velkomin á Nesdekk Njarðarnesi 1 Dekkja, smur, viðgerða- og þrifþjónusta í höndum fagmanna. Verið velkomin.
Njarðarnes 1
Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!
Nesdekk
Njarðarnes 1
603 Akureyri
nesdekk.is
akureyri@nesdekk.is 460 4350
í r i ð r e f a p Hó t i e v s r a ð r a j Eyjaf
Er þitt fyrirtæki að skipuleggja starfsmannaferð, fund eða veislu? Leyfðu okkur að hjálpa til við að skipuleggja ógleymanlega ferð. Matarstígur Helga magra sníðir ferðir um Eyjafjarðarsveit að ykkar þörfum. Hafið samband við Maríu og fáið hugmyndir og tilboð í ykkar ferð.
Í Eyjafjarðarsveit má finna fjöldann allan af matvælaframleiðendum, margskonar heilsueflandi starfsemi, gististaði, veitingastaði, kaffihús, útivistarsvæði og margt fleira sem hægt er að gera skemmtilegar ferðir úr
Hafðu samband Netfang: helgimagri@esveit.is Sími: 846-1082 matur | menning | yoga | sjálfbærni | gisting
NÝJAR VÖRUR FRÁ NIKE JORDAN - RUNNING - TRAINING
Hvannavellir 14, Akureyri / 580-8500 / Síðan 1916 / www.ellingsen.is /
ellingsen_akureyri
Garndagar 9. – 20. september
20% afsláttur af öllu garni & hannyrðavörum
WWW.A4.IS
/A4VERSLANIR
Frá Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga Þjálfun hefst á ný eftir sumarfrí, mánudaginn 13. september að Bjargi Athugið breytta tíma í stundskrá og breytt skipulag á hópum!!! Einstaklingar í hópum C og D sem eru á greiðsluþátttöku frá SÍ (þeir sem kvitta) verða í hópi C. Einstaklingar í hópum C og D sem borga sjálfir fyrir hvern tíma (kvitta ekki) verða í hópi D. Aðrir hópar haldast óbreyttir
Á mánudögum og miðvikudögum: Hópur A: 16:00 - 16:45 Hópur B: 17:00 - 17:45 Hópur C: 18:00 - 18:45
Róleg leikfimi Róleg leikfimi Miðlungs erfið leikfimi
Á þriðjudögum og fimmtudögum: Hópur D: 16:30 - 17:15 Hópur F: 17:30 - 18:15
Miðlungs erfið leikfimi Garpahópur
HL-stöðin býður upp á: -
sérhæfða þjálfun fyrir fólk með hjarta- og lungnasjúkdóma öruggt umhverfi við þjálfun þjálfarar eru sjúkraþjálfarar þolpróf 1x á vetri fræðslufyrirlestra á haust- og vorönn aðhald við þjálfun góðan félagsskap
Nýir þátttakendur eru velkomnir í hóp með okkur Skráning í Gagna fer fram inni í sal. Mætið rétt fyrir ykkar tíma, beint inn í sal. Biðstofa verður ekki notuð en skjólstæðingum er frjálst að nota búningsklefa. Farið verður eftir öllum reglum sem lúta að sóttvörnum og fjarlægðartakmörkunum til þess að draga úr smithættu fyrir skjólstæðinga og starfsfólk Yfirsjúkraþjálfari er Elín Rún Birgirsdóttir. Frekari upplýsingar eru í síma 849 4340 15:30- 17:00 eða á hlstodinak@gmail.com Heimasíða okkar er: www.hlstodin.net Einnig má finna okkur á facebook undir HL-stöðin Akureyri
Framkvæmdastjóri
Skógarböðin ehf. óska eftir að ráða framkvæmdastjóra í fjölbreytt og áhugavert starf í fallegu umhverfi. Áætluð opnun er í febrúar 2022.
Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg stjórnun og rekstur félagsins • Ábyrgð á mannauðsmálum og skipulagi vakta • Ábyrgð á samninga- og áætlanagerð, stefnumótun og skýrslugerð • Yfirumsjón með sölu- og markaðsmálum • Gæðastjórnun, þróun og innleiðing verkferla • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af fjármálum og rekstri • Reynsla af stjórnunarstörfum og leiðtogahæfileikar • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund • Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun • Góð íslensku- og enskukunnátta • Reynsla af ferðaþjónustu er æskileg
Umsóknarfrestur er til og með 30. september nk. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
hagvangur.is
R AT L E I KU R I N N ÚTI ER ÆVINTÝRI Í K JA R N AS KÓ G I Skrautlegar söguhetjur úr barnabókum eru mættar í Kjarnaskóg og bjóða upp á skemmtilegan ratleik.
r Ratleikurinn verður opnaðu . ber á Alþjóðadegi læsis 8. septem
Leikurinn hefst við upplý singaskiltið við Kjarnatún þar sem fyr stu vísbendingu er að finna.
Söguhetjurnar eru smíðaðar af börnum í 3.-4. bekk á sumarnámskeiðum Amtsbókasafnsins og Minjasafnsins.
Nauðsynlegt er að hafa meðferðis snjalltæki því skanna þarf QR kóða til þess að fá næstu vísbendingar.
Drífið börnin út að leita og lesa. Leikurinn er við allra hæfi!
VANTAR ÞIG PRENTUN? NAFNSPJÖLD BÆKLINGAR SKÝRSLUR VINNUSTAÐASKÍRTEINI LÍMMIÐAR TEIKNINGAR REIKNINGAR FERMINGAKORT O.FL. O.FL
Við tökum vel á móti þér í Glerárgötu 28
spak@prentmetoddi.is
akureyri@prentmetoddi.is
4 600 700 prentmetoddi.is
FERÐAGARPURINN ERRÓ FJÖLSKYLDULEIÐSÖGN Í LISTASAFNINU Á AKUREYRI
SUNNUDAGINN 12. SEPTEMBER KL. 11–12 Að lokinni leiðsögn er gestum boðið í skemmtilegan leik um sýninguna Enginn aðgangseyrir
GERIÐ GÆÐA & VERÐSAMANBURÐ
Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.
HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA
STILLANLEG HJÓNARÚM JAMES HVÍLDARSTÓLL MEÐ BODYPRINT DÝNU – EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI
MEÐ SKEMLI – FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI Verð frá kr. 169.900.-
Kósý
KERTATÍMI
GERÐU FRÁBÆR KAUP Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl.
ÚRVAL AD VÖNDUÐUM ILMKERTUM FRÁ FRANSKA MERKINU DURANCE. FULLKOMIN Á SÍÐSUMARKVÖLDUM SUMARLEG SÆNGURVERASETT
VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI
MIKIÐ ÚRVAL Í STÆRRI GERÐUM
FLEIRI STÆRÐIR, OG GERÐIR Í BOÐI
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16
BALDURSNES 6 – AKUREYRI
VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK
UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is
UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.
MIÐASALA Á TIX.IS
EYRARROKK 2021 22.-23. OKT. Á VERKSTÆÐINU MIÐAVERÐ 4.500 HVORT KVÖLD / BÆÐI KVÖLDIN 7.000 HÚSIÐ OPNAR KL. 19:00 / TÓNLEIKAR HEFJAST KL. 20:00 FÖSTUDAGUR 22.10
LAUGARDAGUR 23.10
LEÐUR CHERNOBYL JAZZ CLUB LOST TVÖ DÓNALEG HAUST DR. GUNNI FRÆBBBLARNIR
BIGGI MAUS DDT SKORDÝRAEITUR DÚKKULÍSURNAR HELGI OG HLJÓÐFÆRALEIKARARNIR LANGI SELI OG SKUGGARNIR ELÍN HELENA
LÉTTÖL
Verð frá 13.000 krónum nó�n með morgunmat í sumar Við Smáralind, �ölda vei�ngastaða og �ölbrey�a þjónustu.
Ný herbergi, go� aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.
n» ma a s
um saman hlaup »
gö ng u
m
11. SEPTEMBER
n» ma sa
tölum saman »
hlæ jum
» an m a
hlaupum saman
erum saman »v n»v i ma n nu sa m
m saman » stö grátu nd um
20 21
s
27. mars til 10. apríl
opið frá
mikið úrval mörg þúsund titlar
kl. 10-18 alla daga
990.-
990.-
990.-
1990.-
490.-
1990.-
2490.-
2990.-
2499.-
6380.-
1990.-
3990.-
1499.-
1499.-
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
Sími 466 1600
·
w w w. ka u p a . i s
MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ LANGAHLÍÐ 6 EFRI HÆÐ
MELASÍÐA 10 N
Skemmtileg 6 herbergja hæð með sér inngangi og 4ra herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í fjölbýli í Síðuhverfi bílskúr í fjölbýlishúsi á vinsælum stað í Glerárhverfi. á Akureyri. Stærð 188,1 m² þar af telur bílskúr 28,0 m² Stærð 94,1 m² Verð 58,5 millj. Verð 29,9 millj.
HAFNARSTRÆTI 31 ÍBÚÐ 202
LINDARGATA 2C SIGLUFIRÐI
LAUS VIÐ KAUPSAMNING Skemmtileg 3ja herbergja íbúð með sér inngangi og á 4ra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum. 2 hæðum í fjölbýli í Innbænum sem byggt var árið Stærð 82,9 m² 1999. Verð 19,9 millj. Stærð 95,6 m² Verð 38,5 millj.
MELGERÐISÁS 2
FJÓLUGATA 4
HVANNEYRARBRAUT 52 SIGLUFIRÐI
Mikið endurnýjað 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum og með rúmgóðum bílskúr. Stærð 179,4 m² Verð 36,9 millj.
HLÍÐARVEGUR 20 SIGLUFIRÐI ÍBÚÐ 101
TILVALIN ORLOFSÍBÚÐ Glæsileg 3ja herbergja íbúð á inngangshæð í fjölbýli á Siglufirði. Stærð 85,5 m² Verð 24,9 millj.
SUMARHÚS TIL FLUTNINGS
ÞRJÁR ÚTLEIGUEININGAR 5 - 6 herbergja töluvert endurnýjuð parhúsaíbúð á Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum og bílskúr tveimur hæðum auk kjallara í Glerárhverfi. sem búið er að útbúa þrjár útleigueiningar í, studíó, 2ja Stærð 124,6 m² og 3ja herbergja. Verð 37,5 millj. Stærð 150,9 m² Verð 48,9 millj.
www.kaupa.is
Húsið er um 86 m² að stærð auk svefnlofts ( um 40 m² ) og skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og þvottahús/ geymslu. Verð 19,5 millj.
Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013
Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414
Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535
Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414
Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193
KRISTJÁNSHAGI - NÝBYGGING
AÐEINS 4 ÍBÚÐIR ÓSELDAR - AFHENDINGARTÍMI OKTÓBER 2022 Íbúð 107 - 3ja herbergja 95,7 m² Verð 47.059.670 Íbúð 209 – 3ja herbergja 96,0 m² Verð 47.169.880 Íbúð 210 – 3ja herbergja 98,7 m² Verð 48.382.190 Íbúð 213 5 herbergja 127,2 m² Verð 60.505.290
HAFNARSTRÆTI 79 ÍBÚÐ 101
Góð 2ja herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð í þríbýlishúsi rétt við miðbæinn. Stærð 54,2 m² Verð 21,5 millj.
LAUGABÓL REYKJADAL
GRENIVELLIR 18 ÍBÚÐ 201
RÁNARGATA 17 NH
Skemmtileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í Rúmgóð 4ra herbergja neðri sérhæð í tvíbýli á Eyrinni. fjórbýli á Eyrinni með sér geymslu í sameign. Stærð 122,4 m² Stærð 116,2 m² Verð 34,9 millj. Verð 30,9 millj.
HAFNARSTRÆTI 22 “ÖRKIN HANS NÓA”
BAKKATÚN 20B SVALBARÐSEYRI – NÝBYGGING
EIGNIN SELST FULLBÚIN OG VERÐUR AFHEND Í JÚNÍ 2022 Jörðin Laugaból í Reykjadal. Heildarstærð jarðar er Skemmtilegt og vel staðsett þjónustu- og um 117 ha og ræktað land um 13 ha verslunarhúsnæði við Drottningarbrautina á Akureyri. Á jörðinni er um 140 fm íbúðarhús og útihús. Stærð 348,4 m² Verð 62 millj. Verð 115,0 millj.
4ra herbergja parhúsaíbúð (norðurendi) með innbyggðum bílskúr á Svalbarðseyri. Stærð 140,3 m² Verð 63,9 millj.
www.kaupa.is
Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060 NÝTT
Mýrarvegur
Mikið endurnýjað og gott 87,1 fm skrifstofuhúsnæði á 2 hæð í Kaupangi. Um er að ræða þrjár aðskyldar skrifstofur. Góð fjárfesting, gott til útleigu.
Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð
Byggðavegur 142
NÝTT
Mjög gott og mikið endurnýjað 202,4 fm einbýlishús á þremur hæðum neðarlega í Byggðarvegi. 4-5 svefnherbergi. Góður sólpallur með heitum potti.
Verð 58,9 millj.
Verð 22,9 millj.
Túngata 7 efri hæð, Húsavík
Geitagerði 3, Hólum í Hjaltadal
Tvær 3ja herbergja íbúðir í miðbæ Akureyrar. Góður 3 herbergja 130,6 fm. efri hæð í tvíbýli ásamt fjárfestingarkostur / útleigukostur. Samtals er bílskúr. Íbúðin sjálf er 109,4 fm. og bílskúr 21,2 fm. húseignin 121,9 fm.
Mjög góð 67,5 fm 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Geymsluskúr á lóð fylgir með.
NÝTT
Hafnarstræti 86
Verð 32,5 millj.
Verð 30,5 millj.
Verð 16,0 millj.
Brimnesbraut 37 Dalvík
Hamarstígur 12 -101
Hamarstígur 12 - 201
Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð 136,3 fm. 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi.
Verð 34,9 millj.
Fjarðarvegur 5, Þórshöfn
Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á l.hæð áður banki, bílskúr og íbúð á efri hæð ásamt tilheyrandi lóðarréttindum. Samtals er húseignin 430,6 fm.
Verð 45,0 millj.
Mjög snyrtileg og rúmgóð hæð í tvíbýli með leiguíbúð í kjallara. Samtals er eignin 223,9 fm.
Verð 54,9 millj.
Rúmgóð og falleg 120,6 fm sérhæð á góðum stað nálægt miðbæ Akureyrar. Góðar suðursvalir og sérgarður. Eign með mikla möguleika.
Verð 35,8 millj.
Kristjánshagi 12 - NÝBYGGING - Akureyri
Glæsilegt og vandað fjölbýlishús. Húsið er 2ja hæða, með samtals 25 2ja - 5 herbergja íbúðum Áætluð afhending á fullfrángengnum íbúðum skv. skilalýsingu er í október 2022. Nánari upplýsngar á skrifstofu Eignavers 460-6060
Arnar
Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is
Lína Rut
Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is
Tryggvi
Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is
Begga
Ragnheiður
Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is
Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is
www.eignaver.is
Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00
Erum með kaupendur að:
2-3ja herbergja íbúðum í öllum hverfum bæjarins. Raðhús eða einbýli á Brekkunni. 4-5 herbergja raðhús á einni hæð. 4ra herbergja íbúð í fjölbýli í Naustahverfi. Þórðarstaðir / Furuskógur
59,1 fm sumarbústaðurinn er á frábærum og skjólgóðum stað rétt við Illugastaði. Laus til afhendingar strax.
Hamar, frístundahús við Dalvík
Fallegt og virkilega vandað frístundahús/ heilsárshús 171,6 fm. ásamt 25 fm. geymslu/ vinnuhúsi á frábærum útsýnisstað rétt við Dalvík.
Lautavegur 8 - 201
Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.
Verð 19,9 millj.
Verð 55,9 millj.
Verð 24,4 millj.
Steðji, Hörgársveit
Hafnarstræti 100
Hríseyjargata 6
Til sölu er jörðin Steðji. Frábær fjárfestingarkostur. Nánari upplýsingar veitir Arnar Birgisson lgf á skrifstofu Eignavers.
Eyrarlandsvegur 12
4ra herbergja íbúð á einstökum stað. Stutt í skóla og leikskóla og í göngufæri við miðbæinn. Stærð 118 fm.
Verð 34,9 millj.
Um er að ræða mjög góða 53,0 fm. 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í miðbæ Akureyrar. Frábær fjárfestingarkostur. Laus strax.
4ra herbergja 95,4 fm. efri hæð í tvíbýli á Eyrinni ásamt hlutdeild í sameign. Eignin getur verið laus fljótlega.
Verð 22,9 millj.
Verð 25,9 millj.
Faxaskjól 2
Hólkot, Hörgársveit
Um er að ræða mjög gott, mikið endurnýjað 14 hesta hús í Lögmannshlíð þar sem eru 4 tveggja hesta og 6 einshesta stíur.
Verð 15,9 millj.
Til sölu er eyðijörðin Hólkot í Hörgársveit ásamt 155,8 fm. geymslu. ( áður íbúðarhús. )
Verð 20,9 millj.
www.byggd.is
Greta Huld
Lögg. fasteignasali
Björn
Björn
Berglind
Árni Ólafur Már Freyja Freyja
Lögg. fasteignasali Hrl. Lögg. fasteignasali hdl. Sölufulltrúi Ritari Ritari bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali olafur@byggd.is bjorn@byggd.is
Ytri- Varðgjá – Eyjafjarðarsveit
OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 9. SEPT. 16:30 – 17:15
Borgarsíða 23
Stærð: 244,7 fm Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum, með bílskúr, skráð 244,7 fm að stærð, byggt árið 2006. Heildarflatarmál hússins er mun meira, eða 278,2 fm, auk u.þ.b. 20 fm geymslu í risi hússins, sem og 10 fm geymsluskúr á lóð og 6,8 fm hjólaskúr. Rúmlega 100 fm sólpallur til vesturs og svalir á austurog vesturhlið hússins með frábæru útsýni inn Glerárdal og út Eyjafjörð.
Um er að ræða landspildu Ytri-Varðgjár samtals um 14,4 ha. og lóð um 2,6 ha að stærð. Gamalt íbúðarhús er á lóðinni ásamt útihúsum en þau þarfnast mikils viðhalds eða þess að verða rifin. Landspildan er skilgreind sem íbúðasvæði og er á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar. Möguleiki á að deiliskipuleggja 40 lóðir. Landið liggur ofan Veigastaðarvegar sunnan við Austurhlíð.
Frekari upplýsingar á skrifstofu.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Lindargata 2 Grenivellir 30 – 201
Stærð: 131 fm Skemmtileg efri hæð á góðum stað á Eyrinni, í næsta nágrenni við grunnskóla og verslun. Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð síðan 2015.
Hólabraut 18
Stærð: 61,3 fm Iðnaðar- eða þjónustuhúsnæði sem hugsanlega er hægt að breyta í tveggja eða þriggja herbergja íbúð. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Lónsbakki, 604 Akureyri - Húsasmiðjan
Um er að ræða tvær eignir sem staðsettar eru á lóð úr landi Lónsbakka við bæjarmörkin á Akureyri. Annars vegar 3.423,9 fm og hinsvegar 3.332,5 fm sem hýsa í dag Húsasmiðjuna. Stærri og nyrðri eignin er í dag notuð sem efnissala og timburvinnsla ásamt sal þar sem nú er bílasala. Syðri eignin hýsir verslun Húsasmiðjunnar og Blómavals. Í báðum eignum eru stórar innkeyrsluhurðir og möguleiki er að skipta þeim upp í minni eignarhluta. Mjög stórt bílaplan/athafnasvæði er sérstaklega við nyrðri eignina. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband á skrifstofu.
FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Ásholt 8 Hauganesi
Stærð: 131,8 fm Gott fimm herbergja einbýlishús á hornlóð með frábæru útsýni til norðurs. Góð og mikil timburverönd með bæði geymsluskúr og grillskúr og lagnir fyrir heitum potti. Verð: 45 mkr
HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
Langahlíð 6
Stærð: 188,1 fm Mjög skemmtileg fimm herbergja efri sérhæð ásamt stakstæðum bílskúr á eftirsóttu svæði. Eignin er í góðu viðhaldi og er m.a. nýlega máluð að utan. Verð: 59,5 mkr
Stærð 82,9 fm Einbýlishús á tveimur hæðum sem stendur á frábærum útsýnisstað við Kirkjuna. Framkvæmdir við endurbætur á húsinu eru hafnar en á eftir að klára. Frábært tækifæri fyrir laghenta. Verð: 19,9 mkr.
Grænagata 6 - 102
Stærð 86,9 fm Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á frábærum stað við Eiðsvöllinn á eyrinni. Eigninni fylgir geymsla í sameign. Verð: 27,9 mkr
GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Brimnesbraut 27 Dalvík
Stærð: 136,5 fm Góð fjögurra herbergja raðhúsíbúð á tveimur hæðum á rólegum stað í botnlangagötu með flottu útsýni. Flest af innbúi getur fylgt. Verð: 33,9 mkr
MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT
TRAUST FASTEIGNASALA
464 9955
byggd@byggd.is
SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊
ÁÆTLUÐ AFHENDING VOR 2022
FASTEIGNASALAN BYGGÐ
Sólvellir – Árskógssandi
Kjarnagata 59
Um er að ræða þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með lyftu. Bílkjallari er sameiginlegur með Halldóruhaga 1 og eru sér stæði í bílkjallara með sumum íbúðum. Svalir íbúða snúa til vesturs. Verktaki Trétak. Verð: 29 – 48,2 mkr Áætluð afhending vor 2022.
Stærð: 87,2 fm Mjög mikið endurnýjuð síðan 2018, þriggja herbergja íbúð á neðstu hæð í þríbýli efst í hverfinu á Árskógssandi. Lóðin í kringum húsið er stór og býður upp á góða möguleika. Verð: 22,5 mkr
Kristjánshagi 12
Eyrarvegur 19
Um er að ræða tveggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með samtals 25 íbúðum 2 – 5 herbergja sem eru 49,3 – 127,2 fm í Hagahverfi á Akureyri. Byggingaverktaki er Hyrna ehf og er áætluð afhending samkvæmt skilalýsingu haust 2022. Verð: 25,9 – 60,5 mkr. Frekari upplýsingar má nálgast á skrifstofu.
Stærð: 171,6 fm Mjög skemmtileg parhúsaíbúð á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr samtals 27,6 fm. á eftirsóttu svæði á Eyrinni. Verð: 49,5 mkr
Hafnarstræti 22 Brimnesbraut 33, Dalvík
Stærð: 138,7 fm. Um er að ræða sex herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Eignin er í vesturenda, flott útsýni til norðurs. Verð: 34,9 mkr
Norðurgata 42 – 201
Stærð: 136,7 fm. Á frábærum stað á eyrinni, góð fimm herbergja efri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Góð verönd bakvið hús sem snýr til austurs og eigninni fylgir bílastæði. Verð 36,9 mkr.
GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA
Þverá I lóð nr. 5
Stærð: 83,2 fm Stórglæsilegt sumarhús staðsett á lóð úr landi Þverár í Eyjafjarðarsveit, gott útsýni er úr eigninni. Húsið sem er fallega hannað er staðsett á eignarlóð. Verð: 45 mkr
Heiðarbyggð 32 - sumarbúst.
Stærð: 77,7 Þriggja herbergja sumarbústaður í landi Geldingsár í Svalbarðsstrandahrepp á frábærum útsýnisstað. Grunnur og gólfplata steypt og er pallur í kringum allt húsið. Auk þess fylgir um 10 fm geymsluskúr.. Verð: 31,9 mkr
Stærð: 348,4 fm Glæsilegt og vandað verslunar- eða veitingahúsnæði á tveimur hæðum á frábærum stað rétt við Pollinn á Akureyri. Í dag er rekinn þar veitingastaðurinn Örkin hans Nóa en áður var þar verslun. Fyrir frekari uppl. hafið samband við skrifstofu. Verð: 115 mkr.
FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Sólheimar - lóðir
Til sölu eru fjórar glæsilegar lóðir á frábærum útsýnisstað gegnt Akureyri í Svalbarðsstrandahrepp. Ein þeirra nr. 17 er vestan og neðan við götu og þrjár 6, 8 og 10 austan og ofan við götu. Verð frá 8 mkr. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við skrifstofu.
MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is
Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Vættagil 22
NÝTT
Björt og vel skipulögð 168 fm 4-5 herbergja parhúsíbúð á tveimur hæðum á frábærum stað í Giljahverfi. Neðrihæð skiptist í forstofu, sjónvarpshol, baðherbergi/þvottahús, svefnherbergi og bílskúr. Efrihæð skiptist í eldhús, stofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi ásamt sólpalli og garði til vesturs.
4-5 herb.
168 fm.
70,9 m.
TIL LEIGU
Smárahlíð 8A
Til leigu 76,5 fm verbúð/iðnaðarbil á góðum stað í Bótinni. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
NÝTT
Góð 3 herbergja 83.9 fm íbúð ásamt geymslu á jarðhæð í fjölbýli. Rétt við íþróttasvæði, nýjan leikskóla og skóla. Nýr rúmgóður sólpallur til vesturs.
3 herb.
83.9 fm.
31.9 m.
Suðurgata 44
Tungusíða 6
OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 9. SEPT 16:30-17:00 Neðri sérhæð í tvíbýli, stór 4 herbergja íbúð ásamt tveimur studio íbúðum sem að báðar eru í útleigu samtals 208.7 fm. Stutt í leik- og grunnskóla. 6 herb. 208,7 fm. 70.9 m.
NÝTT
Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt góðu háalofti á Siglufirði. Fallegur garður og útiaðstaða við húsið.
5 herb.
118,8 fm.
Smáratún 5
Smáratún 5 Svalbarðseyri. Eign með mikil tækifæri í ferðaþjónustu, í dag búa eigendur á efri hæð og er neðri hæð innréttað sem gistiheimili með 5 herbergjum,snyrtingum og eldhúsi. Einnig eru tvö sumarhús sem voru í túristaleigu, tvær litlar íbúðir í öðru þeirra og ein í hinum, við annan bústaðinn er pottur. Eignin selst með öllu innbúi sem tengist ferðaþjónustu rekstrinum.
10 herb.
372 fm.
93 m.
Sigurpáll
Sigurbjörg
Vilhelm
Helgi Steinar
Lögg. Fast. S: 696 1006
Lögg. Fast. S: 864 0054
Skrifstofa S: 891 8363
Nemi til löggild. S: 666 0999
Kasafasteignir
Kasafasteignir
Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is
Strandgata 9
Lundargata 13
Snyrtileg 2 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi í miðbæ Akureyrar.
Nýbygging! Til stendur að endurbyggja húsið í sinni gömlu mynd með stækkun. Húsið verður á þrem hæðum með góðum sólpalli og geymsluskúr á lóð. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Kasa fasteigna.
2 herb.
27,9 fm.
14,9 m.
4 herb.
Bárugata 4 - Dalvík
144 fm.
68 m.
Miðgarðar 1
NÝTT
Fallegt og vel staðsett 5 herbergja einbýlishús á þremur hæðum, mikið endurnýjað. Eignin er 194,3 fm. ásamt bílskúr sem er 36,3 fm samtals 230,6 fm. Stór sólpallur sem snýr til suð/vestur og fallegur garður. Einnig rúmgott bílastæði við suðurhlið hússins. 5 herb. 230,6 fm. 62,9 m.
Um er að ræða elsta húsið í Grímsey. Húsið er sjarmerandi og útsýni í átt að landi er stórkostlegt.
4 herb.
132,8 fm.
7,9 m.
HAFNARSTRÆTI 93-95 - TIL LEIGU - LAUST TIL AFHENDINGAR Rúmgóð og vel skipulögð 348 fermetra skrifstofa á fjórðu hæð í lyftuhúsi við Hafnarstræti 93-95. Húsnæðið skiptist í 5 skrifstofur, fundarherbergi, fullbúið eldhús, kaffistofu og tvö salerni. Leigusali getur aðlagað rýmið að þörfum nýrra leigutaka.
NÝJAR GEYMSLUR - LÆKJARVELLIR 7 - HÖRGÁRSVEIT Um er að ræða tvö geymsluhús við Lækjarvelli 7, Hörgársveit með 36 geymslum í heild á einni hæð alls um 1818,2 fm. Geymslurnar eru á bilinu 44,1 fm. til 48,3 fm. Hægt er að lesa allt um eignirnar og sjá óseld bil á www.kasafasteign.is/laekjarbyggd
Afhending haust 2021
44,1-48,7 fm.
12,8 - 13,8 m.
NÝ TT
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
33,5 m.
29,9 m.
7,5 m.
PERLUGATA 5 - BREIÐHOLT
ODDEYRARGATA 16, E.H.
HJALLALUNDUR 1
3ja herb. 108m2 íbúð á efri hæð með sérinngangi, rétt við miðbæinn, göngufært í allt.
4ra herbergja 86,7 m2 íbúð á þriðju hæð, snyrtileg og björt íbúð á Brekkunni.
Hesthúsið er skrá 65 m2 auk þess er kaffistofa sem er 8,3 m2 hnakkageymsla sem er 5 m2 og hlaða sem er 24,7 m2 samtals er húsið 103 m2.
39,8 m.
HAFNARSTRÆTI 33
134,1 m2 efri hæð í húsinu, í kjallara eru geymslur. Íbúðin skiptist í tvö svefnherb, fataherbergi/þvottaðstaða, stofu, eldhús, baðherbergi, forstofu.
63 m2 Sumarhús / heilsárs sem stendur á 2,525 m2 eignarlandi sem er allt vel gróið og mikið af trjám sem mynda gott skjólbelti.
34,9 m. Mjög skemmtilega staðsett endaraðhúsaíbúð á einni hæð, þó er undir hluta hússins góður geymslukjallari, heildarstærð er 122,5m2, þar af íbúð 110m2. Íbúðin er laus fljótlega.
Arnar
Friðrik
Gott og mikið endurnýjað fimm herbergja einbýlishús á tveimur hæðum að hluta, stofa og eldhús er á palli milli hæða. Góð eign á góðum stað.
42,0 m.
26,5 m.
LUNDSSKÓGUR
LÆKJARSTÍGUR 1 DALVÍK
SMÁRAVEGUR 12 DALVÍK
JAÐAR REYKJADAL
Einstakt tækifæri til að eignast hús í einni fallegustu sumarleyfisparadís norðlendinga! Sumarhús 52,0m2 að stærð með 8000 m² leigulóð.
Svala
GELDINGSÁ
Mjög fallegt 114,9 m2 sumarhús / heilsárshús í Heiðarbyggð (Geldingsá lóð nr 23) á stað sem býður upp á frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn. Húsið er bjálkahús á tveimur hæðum með steyptum palli fyrir framan húsið.
LÁFSGERÐI REYKJADAL
Mjög smekklegt sumarhús (tvö hús) sem stendur á lóð við hlið Jaðars, annað húsið er 43m2 og hitt 58m2.
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Langar þig í íbúð við miðbæinn?
OPIÐ HÚS
FÖSTUDAGINN 10. SEPTEMBER KL. 17:00-18:00
75,9 m.
BREKKUGATA 14 Glæsileg íbúð rétt við miðbæinn, afar rúmgóð 171m2 íbúð með stúdíóbúð í kjallara, 3m lofthæð í nær öllum rýmum sem gerir þetta að einu reisulegasta húsi bæjarins. Frábær eign sem hentað gæti sem orlofsíbúð eða íbúð með leiguíbúð í kjallara með sérinngangi. Opið hús verður föstudaginn 10. september kl. 17.00-18.00, vinsamlegast pantið tíma hjá Arnari s. 773-5100 eða arnar@fastak.is
AÐEINS EITT HÚS EFTIR
98,0 m.
ÁSVEGUR 30
Glæsilegt 276 m2 einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, í húsinu eru tvær íbúðir, leiguíbúð í kjallara með sérinngangi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á smekklegan hátt, m.a. öll gólfefni, nýtt stórt eldhús og ný tæki, rafmagn, ofnar og ofnalagnir hafa mikið verið endurnýjuð. Einnig hefur verið útbúin séríbúð í kjallara, mjög auðvelt að hafa sem séríbúð (til útleigu) eða sem hluta af rúmgóðu einbýlishúsi. Góður, stór garður og bílastæði norðan megin við húsið.
MARGRÉTARHAGI Glæsileg einbýlishús á einni hæð, eignin er 190m2, þar af er 40m2 bílskýli, glæsilegar innréttingar, stór steypt verönd með lögnum fyrir heitan pott.
KRISTJÁNSHAGI 12-209
Nýbygging 96m2 3ja herb. íbúð í smíðum, afhending haust 2022. Verð kr. 47,2 millj.
KRISTJÁNSHAGI 12-210
Nýbygging 99m2 3ja herb. íbúð í smíðum, afhending haust 2022. Verð kr. 48,4 millj.
KRISTJÁNSHAGI 12-107
Nýbygging 95,7m2 3ja herb. íbúð í smíðum, afhending haust 2022. Verð 47,0 millj.
ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is
KRISTJÁNSHAGI 12-213
Nýbygging 127m2 fimm herb. íbúð í smíðum, afhending haust 2022. Verð kr. 60,5 millj.
FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is
SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is
ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
VINNUSLYS VINNUSLYS VINNUSLYS VINNUSLYS
FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS
SJÓSLYS SJÓSLYS SJÓSLYS SJÓSLYS
UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS
MEÐ SJÁLFBÆRNI AÐ LEIÐARLJÓSI
Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
KRÆSILEG HELGARTILBOÐ GILDA 9.--12. SEPTEMBER VERÐSPRENGJA
Kinda-fillet Fjallalamb
GRÍSABÓGUR
38% AFSLÁTTUR
2.678
KR/KG ÁÐUR: 4.319 KR/KG
499
KR/KG
ÁÐUR: 998 KR/KG
Côte de boeuf Kálfasteikur
3.497 Heilsuvara vikunnar!
50% AFSLÁTTUR
41% Vítamín D-3 NOW - 240 stk
KR/KG ÁÐUR: 2.399 KR/KG
KR/STK ÁÐUR: 2.249 KR/STK
40%
229
Grilltvenna Lambamjöðm og nautarumpsteik
2.279
20%
KR/KG ÁÐUR: 3.799 KR/KG
AFSLÁTTUR
1.439 Bláber 125 g
AFSLÁTTUR
KR/KG ÁÐUR: 4.698 KR/KG
36%
Grísakótilettur Úrbeinaðar - Tex-Mex BBQ
1.380 3.899
AFSLÁTTUR
KR/KG ÁÐUR: 5.298 KR/KG
AFSLÁTTUR
Lamba-prime Stjörnuanís og engifer
34%
50% AFSLÁTTUR
KR/PK ÁÐUR: 458 KR/PK
AFSLÁTTUR
Kjúklingapottréttur í tikka masala - 600 g
1.199
KR/PK ÁÐUR: 1.499 KR/PK
FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM
Lægra verð – léttari innkaup
Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum Nettó verslunum.
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Virkniúttekt gæðastjórnunarkerfa Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og byggingarstjóra sem eru með gæðastjórnunarkerfi sem eru að fara í virkniskoðun í samræmi við kröfur mannvirkjalaga. Tilgangur þess er að þátttakendur verði færir um að undirbúa sín gæðastjórnunarkerfi fyrir virkniúttektina. Leiðbeinendur:
Ferdinand Hansen, ráðgjafi í verkefna- og gæðastjórnun.
Staðsetning:
Skipagata 14, Akureyri 2. hæð.
Tími:
Fimmtudagur 23. september kl. 13.00 – 17.00.
Verð:
20.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR:
5.000 kr.
Upplýsingar og skráning á idan.is
23.
sept.
www.idan.is
Ljósmynd: Hanna Dóra Ingadóttir
Nýbyggingar til sölu á Svalbarðseyri
Eignirnar eru til afhendingar vor 2022
Bakkatún 18 a og b Svalbarðseyri - Nýbygging Húsið er parhús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Hvor íbúð telur um 145m² og inniheldur forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, hjónaherbergi, 2 barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Bílastæði eru tvö við hvora íbúð. Eignin selst fullbúin á byggingarstigi nr. 7 Verð 66,5 millj.
Eignirnar eru til afhendingar vor 2022
Bakkatún 20b Svalbarðseyri - Nýbygging 4ra herbergja parhúsaíbúð (norðurendi) með innbyggðum bílskúr við Bakkatún á Svalbarðseyri. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Stærð 140,3 m² Eignin selst fullbúin á byggingarstigi nr 7 Verð 63,9 millj. Frekari upplýsingar veitir Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri í síma 464 5500 eða á netfangið postur@svalbardsstrond.is
Búvélar kynna
FRAMTÍÐIN FRÁ MASSEY FERGUSON Nýju 5S - 6S - 7S - 8S eru hannaðar fyrir kröfuharða notendur
MF 5S | 105 - 145 HÖ
MF 6S | 135 - 180 HÖ
MF 7S | 155 - 190 HÖ
MF 8S | 205 - 305 HÖ Við klæðskerasaumum vél eftir þínum þörfum
is a global brand of AGCO Corporation.
Austurvegur 69 - 800 Selfoss - Sími 480 0080 buvelar.is
Félag eldri borgara á Akureyri
Félag eldri borgara á Akureyri
Bingó
Kæru ferðafélagar í vestfjarðarferð
Bingóin vinsælu hefjast á ný þriðjudaginn 14. september. Þau eru haldin að Bugðusíðu 1 og hefjast kl. 13:15. Þau verða síðan flesta þriðjudaga í vetur á sama tíma.
Nú er komið að ferðinni sem farin verður sunnudaginn 12.-16. september. Gist verður á fjórum hótelum í Heydal, Ísafirði, Flókalundi og Vogi.
Við hlökkum til að sjá ykkur. Allir velkomnir.
Brottför frá Víðilundi kl. 10:00 og Lindarsíðu kl. 10:15
Munið grímuskylduna.
Skemmtinefndin
Ferðanefndin
Hyundai IX 35 2014 ekinn 137 þ.
Hyundai Santa Fe Árg.2007 ekinn 230 þ.
NÝTT - Kia Sorento Árg.2021
Mazda XC 5 Optumum Árg.2017 ekinn 99 þ.
NÝTT - Suzuki Vitara bensín/hybrid
Skoda Rapid 2016 ekinn 86 þ.
Toyota Corolla Diesel Árg.2015 ekinn 73 þ.
Toyota Rav 4 2019 ekinn 50 þ.
Renault Megane 2014 ekinn 88 þ. BB Bílar hafa tekið við umboði fyrir Bílabúð Benna Nýja og notaða bíla
BB Bílar Njarðarnesi 12 • 603 Akureyri • bbbilar@bbbilar.is • S:534-7200
15% afsláttur af gistingu á eftirfarandi Icelandair hótelum og á Alda Hótel Reykjavík
15%
afsláttur
Icelandair hótel Reykjavík Natura Icelandair hótel Reykjavík Marina Icelandair hótel Hérað á Egilsstöðum Icelandair hótel Mývatn
Auk þess fá KEA korthafar 10% afslátt af öllum veitingum á Icelandair hótel Mývatni.
Hægt er að bóka beint á heimasíðu hótelanna www.icelandairhotels.com/is afslátturinn er reiknaður þegar gert er upp á hótelinu gegn framvísun kortsins. Vinsamlega athugið að afslátturinn virkar ekki með öðrum tilboðum á heimasíðu né fyrirframgreiddum bókunum.
Tilboðið gildir til 1. desember 2021. (Ath. Icelandair hótel Mývatn lokar tímabundið 1. nóvember)
25% afsláttur af rúðuþurrkum og rúðuvökva, eigum rúðuþurrkur í allar gerðir bíla
25%
afsláttur
Tilboðið gildir út september
Dale fyrir allt hitt Nám á háskólastigi, starfsgreinatengd menntun og önnur þekkingaröflun er mikilvægur undirbúningur fyrir starfsævina. En það þarf meira til. Árangur fólks byggir ekki síst á færni í samskiptum; að geta tjáð sig á faglegan hátt, hafa stjórn á streitu, geta byggt upp sambönd og fengið aðra til að fylgja sér. Í meira en 100 ár hefur Dale Carnegie þróað aðferðir sem hjálpa þér að nýta hæfileika þína og yfirstíga það sem heldur aftur af þér. Námskeiðin henta því vel samhliða námi eða vinnu til að læra ,,allt hitt“ og ná þannig betri árangri í lífi og starfi.
8 vikna stabundið Dale Carnegie námskeið hefst á Akureyri þann 27. september nk. Það sem við förum yfir á námskeiðinu: • Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust
Live Online námskeið: Hefst: Leiðtogafærni
5. okt.
Dale Carnegie námskeiðið
15. sept.
Dale á milli starfa
29. sept.
• Rækta varanleg sambönd • Muna nöfn og nota þau • Veita öðrum innblástur • Kynna hugmyndir á skýran og hnitmiðaðan hátt • Takast á við ágreining á háttvísan máta • Nota sannfæringarkraft • Stjórna streitu, kvíða og viðhorfi • Aðlaga okkur að mismunandi samskiptastílum • Sýna leiðtogafærni
Live Online fjarþjálfun á sér stað í rauntíma. Þú tekur virkan þátt, leysir verkefni og kynnist fólki. Þjálfararnir eru tveir og annar aðstoðar þig við tæknimálin allt námskeiðið. Nánar á dale.is Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðin okkar um 50% til 90%. Sérstakur afsláttur er fyrir 20 til 25 ára.
Skráðu þig strax á dale.is
Öryggi | Samvinna | Framsækni
Hjúkrunarfræðingur á skurðlækningadeild Laus er til umsóknar 80-94% staða hjúkrunarfræðings á skurðlækningadeild. Um er að ræða vaktavinnu og er staðan laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar. Umsækjandi skal hafa lokið hjúkrunarfræðinámi frá viðurkenndri menntastofnun og hafa Íslenskt starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur
Umsóknarfrestur er til og með
15. september 2021
www.sak.is/atvinna
Allar nánari upplýsingar á vef
Samhygð
samtök um sorg og sorgarviðbrögð Akureyri og nágrenni
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
Í tilefni dagsins verður samverustund í Akureyrarkirkju föstudaginn 10. sept kl. 20.00. Margrét Árnadóttir og Kristján Edelstein sjá um tónlist við stundina. Að stundinni standa Ljósberar Píeta, Grófin, Samhygð og Píeta á Akureyri.
Anna Kolbrún Árnadóttir Anna Kolbrún Árnadóttir alþingismaður, skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi. Byggðastefnan Ísland allt Ég legg áherslu á mikilvægi þess að innleiða heildarsýn í byggðamálum þar sem jafnrétti allra, óháð búsetu, verður tryggt. Byggðastefnan Ísland allt hefur aldrei verið eins aðkallandi og nú. Stofnanavæðingu hálendisins hafnað Miðflokkurinn stendur enn gegn áformum ríkisstjórnarinnar um stofnun hálendisþjóðgarðs á sama tíma og ferðafrelsi landsmanna verður varið. Heilbrigðiskerfið Við ætlum að tryggja öllum Íslendingum jafnt aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu. Í því skyni verði horfið frá samþjöppunarstefnu í heilbrigðismálum og þjónustan færð nær almenningi um land allt. Núverandi heilbrigðisstofnanir hér í kjördæminu gegna lykilhlutverki svo íbúar geti notið grunnheilbrigðisþjónustu sem þeir eiga rétt á í heimabyggð. Eflum tækni- og iðnnám Menntakerfið þarf að endurspegla þörf þjóðarinnar fyrir aukna verðmætasköpun og framþróun á næstu árum og áratugum. Ég mun beita mér fyrir því að fjármagn verði sérstaklega eyrnamerkt námi í tækni- og iðngreinum og öllum þeim sem vilja gefið tækifæri til að stunda slíkt nám. Lífeyriskerfið og borgararnir Einfalda þarf lífeyriskerfið og afnema óskiljanlegar skerðingar. Kerfið þarf að opna aðgengi fólks til þátttöku í samfélaginu, nóg er komið af hindrunum. Það er réttlátt og hagkvæmt fyrir ríkissjóð, lífeyriskerfið og samfélagið allt. Einföldun regluverks Miðflokkurinn leggur áherslu á að rekstrarstaða og samkeppnisstaða lítilla og meðalstórra fyrirtækja verði bætt með skattalegum hvötum og einfaldara regluverki þar sem ekki eru lagðar sömu kvaðir á litlu fyrirtækin eins og þau stærstu.
Ég óska eftir þínum stuðningi í komandi kosningum til Alþingis.
vfs.is
MPX 22EH
29.900 kr.
MPX 27DTS
48.900 kr.
Áður 39.900 kr. (Afsláttur 10.000 kr.)
Áður 64.900 kr. (Afsláttur 16.000 kr.)
Öflug háþrýstidæla. 160 bör með 7,6 L/mín vatnsflæði. 2,2 KW mótor. Kemur með 6 metra barka, kvoðubrúsa, stillanlegum spíss og túrbospíss.
Mjög öflug háþrýstidæla. Dual Tech með tveimur mótorum sem gefur tvöfalt vatnsflæði. 160 bör með 14 L/mín vatnsflæði. 2,7KW mótor. Kemur með 8 metra barka, kvoðubrúsa, stillanlegum spíss ogtúrbospíss.
VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is
2021
2021
IKUR SÍÐASTI LE 2021 X A M I S P E P S A LT PAY- V Ö L L U R I N N
ÞÓR/KA – KEFLAVÍK
Mynd: Páll Jóhannesson
SUN. 12. SEPTEMBER kl. 14:00
MIÐAVERÐ 1.500 KR. Frítt fyrir 18 ára og yngri Miðasala í Stubbi
MÆTUM Á VÖLLINN OG HVETJUM STELPURNAR OKKAR Í SÍÐASTA LEIKNUM Í PEPSI MAX 2021
Helstu samstarfsaðilar:
Góð þjónusta fyrir þitt fyrirtæki Það hefur aldrei verið auðveldara að koma í viðskipti til Íslandsbanka. Með nýrri fyrirtækjalausn á islandsbanki.is geta fyrirtæki á einfaldan og fljótlegan hátt sótt sér allar helstu þjónustur með nokkrum smellum. – Stofnað reikninga – Fyrirtækjaapp – Pantað kreditkort – Stofnað netbanka – Innheimtuþjónusta – Rafrænir reikningar Góð þjónusta breytir öllu
Læknar frá Miðstöð Meltingalækninga hefja störf í september á Læknastofum Akureyrar og munu sinna meltingasjúkdómum, speglunum á meltingavegi og meðferð við gyllinæð. Nánari upplýsingar og tímaáætlanir eru hjá Læknastöðinni Glæsibæ.
LÆKNASTOFUR AKUREYRAR · GLERÁRTORG 2. HÆÐ · WWW.LAK.IS
Öryggi | Samvinna | Framsækni
Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Laus er til umsóknar 80-100% staða hjúkrunarfræðings á bráðamóttöku. Um er að ræða vaktavinnu til eins árs og er staðan laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og starfsleyfi. Starfsreynsla í bráðahjúkrun er æskileg. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og hæfileika í samskiptum og samvinnu.
Umsóknarfrestur er til og með
23. september 2021 Allar nánari upplýsingar á vef
www.sak.is/atvinna
Fimmtudagur 9. september Sameiginlegir foreldramorgnar Akureyrarkirkju og Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Umsjón Sonja Kro og Eydís Ösp Eyþórsdóttir. Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-16.00. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Skráning í kórastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is Sunnudagur 12. september - Upphaf vetrarstarfsins Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro æskulýðsfulltrúi og Hólmfríður Hermannsdóttir gítarleikari. Þriðjudagur 14. september Fermingarfræðslan í Safnaðarheimilinu kl. 15.15. Hópur I (Brekkuskóli). Skráning stendur yfir á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is Þeir foreldrar sem skráð hafa börn sín í fræðsluna fá nánari upplýsingar í tölvupósti. Æfing Kórs Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu kl. 19.30. Stjórnandi er Þorvaldur Örn Davíðsson. Miðvikudagur 15. september Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. ÆFAK, Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Skráning í barnastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is Fimmtudagur 16. september Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Molasopi í Safnaðarheimilinu að stund lokinni.
Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com
SI S E Þ NS I E AÐ
ING N Ý AS N I E
KVIKMYNDASAFN ÍSLANDS Í SAMSTARFI VIÐ GUNNARSSTOFNUN OG SINFONIANORD KYNNIR SÖGU BORGARÆTTARINNAR MYND NORDISK FILMS KOMPAGNI GUNNAR SOMMERFELDT LEIKARAR GUÐMUNDUR THORSTEINSSON 'MUGGUR' GUNNAR SOMMERFELDT INGE SOMMERFELDT INGEBORG SPANGSFELDT ELISABETH JACOBSEN FREDERIK JACOBSEN PHILIP BECH GUÐRÚN INDRIÐADÓTTIR STEFANÍA GUÐMUNDSDÓTTIR MARTA INDRIÐADÓTTIR BERTELKRAUSE OVE KÜHL VICTOR NEUMANN KAREN POULSEN TÓNLIST ÞÓRÐUR MAGNÚSSON TÓNLISTARFLUTNINGUR SINFÓNIUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDSUNDIR STJÓRN BJARNA FRÍMANNS HLJÓÐBLÖNDUN STEVE MCLAUGHLIN LEIKSTJÓRI
Sígild þögul stórmynd eftir skáldsögu Gunnars Gunnarssonar í nýrri stafrænni endurgerð Kvikmyndasafns Íslands með frumsaminni tónlist Þórðar Magnússonar í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.
FRUMSÝND 3. OKTÓBER Í HOFI AKUREYRI KL. 15.00 MIÐAVERÐ 1.790 KR. | MIÐASALA Á MAK.IS
FRUMSÝND Á SAMA TÍMA Í BÍÓ PARADÍS REYKJAVÍK OG HERÐUBÍÓ SEYÐISFIRÐI
Miðflokkurinn stendur vörð um íslenskan landbúnað STEFNA Miðflokkurinn stendur með íslenskum bændum og íslenskum landbúnaði. Miðflokkurinn ætlar að efla íslenskan landbúnað. Miðflokkurinn ætlar að endurvekja Landbúnaðarráðuneytið. Miðflokkurinn berst gegn óheftum innflutningi landbúnaðarvara. Miðflokkurinn vill efla þróun og nýsköpun í landbúnaði. Miðflokkurinn hefur sett fram öfluga aðgerðaráætlun.
Þjónusta Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Er í Skarðshlíð. Uppl. í síma: 557 5858, Ásta. Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn ina. Uppl. í síma 892 5444.
Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433
Opið:
Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað
SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is
Bílar og tæki
Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki
Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.
Bíll til sölu Til sölu Toyota Corola árg. 1995 (fornbíll) ekinn 246 þús km. 1300 vél. Nánari upplýsingar í síma 466 1420 eða 845 4450
A.A. fundir á Akureyri
Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is NÝTT SÍMANÚMER
697 6608
Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595.
Stjórn EBAK
Flóamarkaður
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is
Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is Flóamarkaðurinn í SigluCoDA á Akureyri vík á Svalbarðsströnd. Hofsbót 4 Opið föstud. laugard. og Föstud. kl. 12:00 sunnud. 10. – 12. sept. frá kl. 13 – 17. Ýmislegt til sölu Kvennafundir s.s. búsáhöld, skrautmunir, www.coda.is bækur, föt, húsgögn og fl. Gamblers Anonymous Velkomin á markað, ath. GA fundir í Glerárkirkju erum með posa. Lau. kl. 10:30 Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: www.gasamtokin.is Heildarlausnir fyrir: flóamarkaðurinn í sigluvík GSA á Akureyri ■ Fyrirtæki ■ Bændur Akureyrarkirkja - gengið inn ■bakdyramegin Heimilið ■ Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn Píanóstillingar ■ þriðjudaga Hjólhýsiðkl ■ Fellihýsið Fundir eru alla 20.30 og Þarf að stilla píanóið Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki hjá þér? Er búsettur á Nýliðafræðsla er kl. 20 fyrsta um eyðingu á meindýrum í verslunum og og svæð inu. Vönduð vinna þriðjudag i mánuði sanngjarnt verð. Michael matvælafyrirtækjum www.gsa.is
Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553
Jón Clarke s: 862 0426.
mikkjall@mmedia.is. Allar almennar meindýravarnir
Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hug búnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.
Raflagnir
- Stór sem smá verk
ALLAR
Óska eftir óska eftir að kaupa notaðan traktor með ámoksturstækjum. Þarf að vera gangfær en má þarfnast minniháttar viðgerða. Erum í Hörgársveit Uppl í síma 866 5338
Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352
Hundanámskeið Hvolpanámskeið og framhaldsnámkeið verður haldið á Akureyri dagana 10. -12. september. Upplýsingar og skráning er á hundalif@internet.is / 697 7206 Leiðbeinandi: Albert Steingrímsson
Umboðsaðili á Akureyri
viðgerðirá heimilistækjum
Þvottavélar - þurrkarar uppþvottavélar - kæliskápar - frystiskápar helluborð - bakarofnar
NÝTT SÍMANÚMER Sími 519 1800 RAFÓS rafos@rafos.is Rafós-Rofi
Rafós-Rofi
697 6608 rafverktakar/heimilistækjaviðgerðir
Freyjunes 10 • 603 Akureyri • Opið virka daga milli 08:00 – 16:00
AUGLÝSINGABÓKANIR: hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608
Hausttilboð 15% afsláttur af verðskrá Sjá nánar á facebook.com/Hjolapallar
K R O S S G Á T A N
Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is
Lausnarorð gátu nr. 487: Gagnrýnisefni
HÁDEGISHLAÐBORÐ BRYGGJUNAR Alla virka daga á milli 12:00–13:30 Aðeins 2.490 kr. Borðapantanir 440 6600
RÁÐHÚS
AMTSBÓKASAFN SUNDLAUG AKUREYRAR
Fylgstu með hleðslunni, bókaðu tíma og margt fleira með Ísorku-appinu í símanum
Skannaðu QR-kóðann til að sækja appið
Gildir dagana 8. - 14. september L
16
FYRSTA BÍÓFERÐIN Íslenskt tal Pólskt tal Íslenskt tal
Mið og fim kl. 17:30 Fös kl. 17:00 Fös kl. 17:00 Lau kl. 14:30 15:00 17:00 Sun kl. 13:30, 15:30 og 17:30 Mán og þri kl. 17:30
Fös kl. 19:45 og 22:10 Lau kl. 22:10 Sun kl. 20:30 Mán og þri kl. 20:00
16
L
16
12
Íslenskt tal
Mið og fim kl. 17:30 og 20:20 Fös kl. 19:20 og 22:10 Lau kl. 16:30, 19:20 og 21:50 Sun kl. 17:30 og 20:15 Mán og þri kl. 17:30 og 20:20
Tryggðu þér miða á netinu inn á
sambio.is
Mið kl. 20:00
Sun kl. 13:30 og 15:30
Fim kl. 20:00 Lau kl. 19:20
Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum
NÝT T
TILBOÐ
Í SAL OG TAKEAWAY LÍTIL PIZZA
1.590
MIÐ PIZZA
1.890
STÓR PIZZA
2.090
með 2 áleggstegundum að eigin vali ............... með 2 áleggstegundum að eigin vali ............... með 2 áleggstegundum að eigin vali ...............
ÁLEGGSTEGUNDIR: Kjöt: Nautahakk, skinka, beikon, pepperóní, chorizo pylsa, fajitas kjúklingur, pulled pork. Fiskur: Túnfiskur, rækjur, kræklingur. Grænmeti og ávextir: Laukur, paprika, sveppir, tómatar, svartar ólífur, ananas, bananar, jalapeño, ferskur chili, rauðlaukur, döðlur, sólþurrkaðir tómatar, spínat, þistilhjörtu. Ostar: Aukaostur, rjómaostur, piparostur, gráðaostur, cheddar ostur, mexíkóostur, hvítlauksostur, ferskur mozzarella ostur, camembert ostur. Krydd: Chilli pipar, grænn pipar, svartur pipar, hvítlaukur, oregano. Sósa: BBQ sósa.
PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS
SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00
spretturinn.is - Sími 4 64 64 64
ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR! - HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00
PIZZERIA - GRILL
Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins
8. - 14. september
Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:
borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar.
Fös - þri 20:00
Mið og fim 120:00 Fös og lau 22:00
Mið og fim 20:00 Fös og lau 18:00 og 21:00 Sun - þri 20:00
Mið - fös 17:30 Lau og sun 14:00 16:00 og 18:00 Mán og þri 17:30
mið og fim 17:30 lau og sun 14:00 og 16:00 mán og þri 18:00