Dagskráin 20 nóvember - 27 nóvember 2024

Page 1


HERGILSEY Sherpa ullarpeysa 19.990 kr,-

21. - 24. NÓVEMBER

NÝTT SÝNINGARHÚS Í BYKO

Opið hús 23. Nóvember frá 12-16. Komdu og skoðaðu.

-25% ÚTISERÍUR -25% INNISERÍUR -25% LJÓSAHRINGIR -25% AÐVENTULJÓS -25% JÓLAFÍGÚRUR -25% JÓLASTJÖRNUR

Stormur heilsuinniskór

Ýmsir litir. Stærðir: 37-47

Fullt verð: 12.900 kr.

Nú 10.320 kr. JÓLAVERÐ

Kertahús

H28 cm Verð 8.990

H17 cm Verð 6.990

Holger kertadiskur, svartur eða sandlitaður.

Ø35 cm Verð 12.990

Ø31 cm Verð 7.990

Ø28 cm Verð 7.990

Eva solo Nordic eldhúsáhöld

Verð frá 3.990

Smákökukrukka 2024 Verð 11.990

Nordal Circle kertastjaki á vegg.Ø31 cm Verð 8.990

Breytingar á kjördeildum

Kjósendur eru beðnir að athuga að töluverðar breytingar hafa verið gerðar

á kjördeildum Akureyrarbæjar fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember n.k.

1. kjördeild

Ótilgreint

Aðalstræti

Akurgerði

Akursíða

Arnarsíða

Austurbrú

Austurbyggð

Álfabyggð

Álfaholt

Ásabyggð

Ásatún

Áshlíð

Ásvegur

Bakkahlíð

Bakkasíða

Barðstún

Barmahlíð

Barrlundur

Baugatún

Beykilundur

Birkilundur

Bjarkarlundur

Bjarkarstígur

Bjarmastígur

Bogasíða

Borgargil

Borgarhlíð

2. kjördeild

Borgarsíða

Brattahlíð

Brálundur

Brekatún

Brekkugata

Brekkusíða

Búðarfjara

Búðasíða

Byggðavegur

Bæjarsíða

Daggarlundur

Dalsgerði

Davíðshagi

Drangshlíð

Drekagil

Duggufjara

Dvergagil

Dvergaholt

Eiðsvallagata

Eikarlundur

Einholt

3. kjördeild

Einilundur

Ekrusíða

Elísabetarhagi

Engimýri

Espilundur

Eyrarlandsvegur

Eyrarvegur

Fagrasíða

Fannagil

Fjólugata

Flatasíða

Flögusíða

Fornagil

Fossagil

Fossatún

Fróðasund

Furulundur

Geirþrúðarhagi

Geislagata

Geislatún

Gilsbakkavegur

Glerárgata

Goðabyggð

Gránufélagsgata

Grenilundur

Grenivellir

Grundargata

Grundargerði

Grænagata

4. kjördeild

Grænamýri

Gudmannshagi

Hafnarstræti

Halldóruhagi

Hamarstígur

Hamragerði

Hamratún

Háagerði

Háhlíð

Háilundur

Heiðarlundur

Heiðartún

Helgamagrastræti

Hindarlundur

Hjallalundur

Hjallatún

Hjarðarlundur

5. kjördeild

Hlíðargata

Hlíðarlundur

Hofsbót

Holtagata

Holtateigur

Hólabraut

Hólatún

Hólmatún

Hólsgerði

Hrafnabjörg

Hrafnagilsstræti

Hraungerði

Hraunholt

Hringteigur

Hrísalundur

Hríseyjargata

Huldugil

Hulduholt

Hvammshlíð

Hvannavellir

Höfðahlíð

Hörgárbraut

Hörpulundur

Jaðarsíða

Jaðarstún

Jóninnuhagi

Jörvabyggð

Kambagerði

Kambsmýri

Kaupvangsstræti

Keilusíða

Kiðagil

6. kjördeild

Kjalarsíða

Kjarnagata

Kjarrlundur

Klapparstígur

Kleifargerði

Klettaborg

Klettagerði

Klettastígur

Klettatún

Kolgerði

Kotárgerði

Krabbastígur

Kringlumýri

Kristjánshagi

Hvar á ég að kjósa?

Kynntu þér vel hvaða kjördeild þú tilheyrir.

Kjörskrá miðast við skráð heimili hjá Þjóðskrá þann 29. október 2024.

Kosið er í húsnæði Verkmenntaskólans á Akureyri, Hríseyjarskóla í Hrísey, og í Múla í Grímsey, laugardaginn 30. nóvember 2024.

7. kjördeild

Krókeyrarnöf

Kvistagerði

Langahlíð

Langamýri

Langholt

Laugargata

Laxagata

Lerkilundur

Lindasíða

Litlahlíð

Ljómatún

Lundargata

Lyngholt

Lækjargata

Lækjartún

Lögbergsgata

Margrétarhagi

Matthíasarhagi

Mánahlíð

Melasíða

Melateigur

Melgerðisás

Merkigil

Miðholt

Miðteigur

Mosateigur

8. kjördeild

Móasíða

Munkaþverárstræti

Múlasíða

Mýrartún

Mýrarvegur

Möðrusíða

Möðruvallastræti

Naustafjara

Nonnahagi

Norðurbyggð

Norðurgata

Núpasíða

Oddagata

Oddeyrargata

Pílutún

Rauðamýri

Ránargata

Reykjasíða

Reynilundur

Reynivellir

Rimasíða

Seljahlíð

12. kjördeild, Hríseyjarskóli Hrísey

9. kjördeild

Skarðshlíð

Skálagerði

Skálateigur

Skálatún

Skessugil

Skipagata

Skottugil

Skólastígur

Skriðugil

Skuggagil

Skútagil

Smárahlíð

Sniðgata

Snægil

Sokkatún

Sólvellir

Sómatún

Spítalavegur

13. kjördeild, Múli Grímsey

10. kjördeild

Sporatún

Spónsgerði

Stafholt

Stallatún

Stapasíða

Steinahlíð

Steindórshagi

Stekkjargerði

Stekkjartún

Stóragerði

Stórholt

Strandgata

Suðurbyggð

Sunnuhlíð

Tjarnarlundur

Tjarnartún

Tónatröð

Tröllagil

Tungusíða

Undirhlíð

11. kjördeild

Urðargil

Vaðlatún

Valagil

Vallargerði

Vallartún

Vanabyggð

Vesturgil

Vestursíða

Viðjulundur

Víðilundur

Víðimýri

Víðivellir

Víkurgil

Vættagil

Vörðugil

Vörðutún

Þingvallastræti

Þórunnarstræti

Þrastarlundur

Þrumutún

Þverholt

Ægisgata

Hús – utan gatna

Yfirkjörstjórn Akureyrarbæjar,

Helga Eymundsdóttir

Júlí Ósk Antonsdóttir

Rúnar Sigurpálsson

OPIÐ 24/7 GASKÚTAR

Hörgárbraut

Líknarfélagið Alfa Akureyri stendur fyrir

Jólab asar

í Gamla Lundi við Eiðsvöll, sunnudagana 24. nóv. og 1. des. k l. 13:00-16:00.

Ágóðinn rennur óskiptur til þeirra sem minna mega sín á Akureyri og nágrenni.

Tökum á móti debetkortum. Verið velkomin.

Kæri hundaeigandi!

Fimmtudaginn 21. nóvember kl. 18.00 verður

Annemie Milissen dýralæknir með fyrirlestur um tannheilsu hunda.

Fyrirlesturinn verður haldinn í sal Fjölsmiðjunnar að Furuvöllum 13.

Annemie Milissen dýralæknir er með sérmenntun í tannheilsu dýra.

Félag hundaeigenda á Akureyri

Áður er fyrirlesturinn hefst mun

Annemie bjóða upp á mjög snögga munnskoðun fyrir hundinn þinn. Viljum við því hvetja ykkur til að taka hundinn með.

Frítt er fyrir félagsfólk sem greitt hefur árgjaldið en 2500 kr. fyrir aðra.

Geymið auglýsinguna

13.00 Fréttir - 2024 (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Ljósmóðirin (8:8)

14.55 Veröld sem var

15.30 Af fingrum fram

16.15 Kiljan - 2024 - 2025

17.00 Sögustaðir með Einari Kárasyni (4:4)

17.30 Eldað með EbbuÞáttaröð 1 (3:8) e.

18.00 KrakkaRÚV - KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir (7:8)

18.12 Ólivía - Ólivía (38:50)

18.23 Háværa ljónið Urri (30:48)

18.33 Fjölskyldufár (9:46)

18.40 Krakkafréttir - 2024 (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins - Lag dagsins

18.52 Vikinglottó - 2024

19.00 Fréttir - 2024

19.25 Íþróttir - 2024

19.30 Veður - 2024

19.35 Kastljós

20.05 Alþingiskosningar X24X24 - Forystusætið

20.35 Kiljan - 2024 - 2025

21.40 Micke eignast bát

22.00 Tíufréttir - 2024

22.10 Veður - 2024

22.20 Alþingiskosningar X24X24 - Kynning á framboði

22.25 Ný víglína - Þáttaröð 1 (Westwall - Þáttaröð 1) Þýsk spennuþáttaröð frá 2021. 23.10 Stríð á norðurslóðumNone

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (5:16)

08:20 Grand Designs (3:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8979:750)

09:30 Bump (4:10)

10:05 The Night Shift (12:14)

10:45 Um land allt (2:8)

11:20 The Great British Bake Off (9:10)

12:20 Neighbours (9123:200)

12:45 Top 20 Funniest (18:18)

13:25 Home Economics (12:13)

13:45 The Love Triangle (5:8)

14:45 Fólk eins og við (4:4)

15:20 Race Across the World (8:9)

16:20 Heimsókn (6:16)

16:40 Friends (562:25)

17:00 Friends (563:25)

17:25 Bold and the Beautiful (8980:750)

17:55 Neighbours (9124:200)

18:25 Veður (325:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (324:365)

18:55 Ísland í dag (154:265)

19:10 Aðventan með Lindu Ben (2:6)

19:30 Dýraspítalinn (6:8)

20:00 Christmas Is Canceled Fyndin og bráðskemmtileg jólamynd frá 2021.

21:35 Svörtu sandar (7:8)

22:25 The Client List (7:15)

23:10 Red Eye (4:6)

23:55 Outlander (8:16)

00:50 Hotel Portofino (2:6)

01:45 Friends (562:25)

02:05 Friends (563:25)

Fimmtudagurinn 21. nóvember

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Larkin-fjölskyldan (1:6)

14.50 Ísland: bíóland

15.50 Pricebræður

16.30 Ég á sviðið (1:5)

17.00 Fjórar konur (4:4) e.

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Kveikt á perunni (9:58)

18.08 Hvernig varð þetta til? (9:26)

18.11 Frábær hugmynd! (3:6)

18.14 Tilraunastund (3:6)

18.17 Heimsmarkmið (3:17)

18.24 Eldhugar (11:14) e.

18.28 Bitið, brennt og stungið (1:5) e.

18.43 Krakkatónlist

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Alþingiskosningar X24

20.35 Dagur mannréttinda barna 2024

20.45 Kvenlegt yfirbragð (5:6)

21.05 Skugginn langi (6:7)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Alþingiskosningar X24

22.25 Hamingjudalur (5:6)

23.20 Ráðherrann (6:8)

00.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:16)

08:20 Shark Tank (23:24)

09:05 Bold and the Beautiful (8975:750)

09:25 Bump (10:10)

10:00 The Night Shift (8:14)

10:40 Um land allt (6:8)

11:15 The Great British Bake Off (4:10)

12:25 Neighbours (9120:200)

12:50 Top 20 Funniest (14:18)

13:30 Home Economics (8:13)

13:55 The Love Triangle (1:8)

15:00 Draumaheimilið (6:6)

15:30 Race Across the World (4:9)

16:30 Heimsókn (2:16)

16:50 Friends (556:25)

17:10 Friends (557:25)

17:35 Bold and the Beautiful (8976:750)

18:00 Neighbours (9121:200)

18:25 Veður (319:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (318:365)

18:55 Ísland í dag (151:265)

19:10 Samtalið (9:20)

19:45 Af vængjum fram (6:9)

20:10 St Denis Medical (1:18)

20:45 Impractical Jokers (10:24)

21:05 Svo lengi sem við lifum (1:6)

21:50 Kviss (10:15)

22:40 The Blacklist (19:22)

23:25 Friends (556:25)

23:45 Friends (557:25)

00:05 Succession (4:10)

01:05 Home Economics (8:13)

14:00 Love Island (28:58)

15:00 Tough As Nails (8:11)

15:45 Kids Say the Darndest Things (9:16)

16:15 Secret Celebrity Renovation (10:10)

17:00 Tónlist

17:20 The Neighborhood (9:22)

17:40 The King of Queens (14:25)

18:05 Man with a Plan (2:13)

18:25 American Auto (1:13) Bandarísk gamansería sem gerist í höfuðstöðvum hjá bandarísks bílaframleiðanda í Detroit þar sem skrautlegur hópur stjórnanda freistar þess að aðlaga fyrirtækið að breyttum aðstæðum í bransanum.

18:50 Venjulegt fólk (6:6)

19:20 Kennarastofan (2:6)

19:50 Survivor (9:13)

21:00 Station 19 (2:10) Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsfólk í Seattle sem hættir lífi sínu til að bjarga öðrum, á meðan persónulegt líf þeirra er í uppnámi.

21:50 Fire Country (6:10)

22:35 So Help Me Todd (5:10)

23:20 The Good Lord Bird (6:7)

00:10 Billions (12:12)

01:10 The Great (9:10)

02:00 Law and Order (5:15)

02:45 Law and Order: Special Victims Unit (5:15)

06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

07:00 Dora the Explorer 5

07:20 Skoppa og Skrítla (8:8)

07:35 Latibær (12:18)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (16:20)

08:45 Danni tígur (41:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (18:26)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dora the Explorer 5

10:05 Skoppa og Skrítla (7:8)

10:20 Latibær (11:18) 10:40 Hvolpasveitin (25:26) 11:05 Blíða og Blær (15:20) 11:25 Danni tígur (40:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (17:26) 12:00 A Street Cat Named Bob 13:40 Love Again 15:20 Svampur Sveinsson 15:45 Dora the Explorer 5 16:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 16:20 Latibær (10:18) 16:45 Hvolpasveitin (24:26) 17:05 Blíða og Blær (14:20) 17:30 Danni tígur (39:80)

17:40 Flushed Away

19:05 Fóstbræður (7:7)

19:30 Svínasúpan (1:8)

19:50 Bob’s Burgers (18:22)

20:10 Bob’s Burgers (19:22)

20:30 The Good Doctor (18:22) 21:15 Black Snow (3:6)

22:05 Snow White and the Huntsman Mögnuð mynd þar sem klassíska sagan um Mjallhvíti og vondu stjúpmóðurina lifnar hér á hvíta tjaldinu.

00:15 Burning at Both Ends

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (29:58)

15:00 The Golden Bachelorette (8:10)

16:20 Kids Say the Darndest Things (10:16)

16:50 Tónlist

17:15 The Neighborhood (10:22)

17:35 The King of Queens (15:25)

18:00 Man with a Plan (3:13)

18:20 American Auto (2:13)

18:45 Venjulegt fólk (1:6) Venjulegt fólk eru grínþættir með dramatísku ívafi. Við fylgjumst með Völu og Júlíönu sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla takast á við lífið og tilveruna.

19:20 Bruce Almighty Bráðfyndin gamanmynd frá 2003 með Jim Carrey í aðalhlutverki. Bruce Nolan er óánægður með flest í lífinu.

21:00 Dimma (3:6)

21:50 Law and Order (6:15)

22:40 Law and Order: Special Victims Unit (6:15)

23:30 Law and Order: Organized Crime (6:13)

00:15 Three Women (1:10)

01:15 The Great (10:10)

02:05 Doubt (11:13)

02:50 Military Wives

04:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (13:26)

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:10)

07:35 Latibær (19:35)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (7:20)

08:45 Danni tígur (11:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (17:26)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (12:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:10)

10:15 Latibær (18:35) 10:40 Hvolpasveitin (25:26)

11:00 Blíða og Blær (6:20) 11:20 Danni tígur (10:80) 11:35 Rusty Rivets 2 (16:26) 11:55 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban

14:15 Svampur Sveinsson

14:35 Dóra könnuður (11:26)

15:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8)

15:10 Latibær (17:35)

15:35 Hvolpasveitin (24:26)

16:00 Blíða og Blær (5:20)

16:20 Danni tígur (9:80)

16:30 Dóra könnuður (13:26)

16:55 Lærum og leikum með hljóðin (14:22)

17:00 Rusty Rivets 2 (15:26)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Snædrottningin 2

19:00 Schitt’s Creek (11:14)

19:20 Fóstbræður (3:7)

19:45 Þær tvær (5:6)

22:05 The Show

23:55 Hop 01:30 Motherland (6:7)

föstudagurinn svartasti

Tilboðið gildir til 18. - 30. nóvember takmarkað magn í stærðum Hjólin afhendast frá 20. des. 24

eða eftir samkomulagi

Pantanir og fyrirspurninr berist á utisport@utispor eða í verslun Útisport

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Larkin-fjölskyldan (2:6)

14.50 Spaugstofan (21:26) e.

15.15 Meistarinn – Ernst Billgren (3:8)

15.35 Tölum um tónlist (1:5)

16.05 Á götunni (4:8)

16.35 Andaðu

17.35 Attenborough: furðudýr í náttúrunni

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Hrotukrákan (10:10)

18.15 Neisti – 4. Planið (4:10)

18.25 Strandverðirnir e.

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kappsmál (11:13)

20.45 Vikan með Gísla Marteini

21.45 Chaplin

Verðlaunamynd með Robert Downey Jr. í aðalhlutverki um skrautlega ævi Charlie Chaplin. Myndin rekur ævi Chaplin frá uppvaxtarárunum í Bretlandi þangað til hann verður heimsfrægur í Hollywood. En þó Chaplin hafi skapað marga af fyndnustu karakterum hvíta tjaldsins upplifði hann mikinn missi um ævina og þjáðist af stöðugri depurð.

00.05 Shakespeare og Hathaway

00.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:16)

08:20 Grand Designs: Australia (5:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8981:750)

09:35 Bump (6:10)

10:05 The Night Shift (14:14)

10:45 Um land allt (4:8)

11:25 Ice Cold Catch (1:13)

12:05 Vistheimilin (5:5)

12:50 Top 20 Funniest (2:20)

13:35 The Cleaner (2:7)

14:05 The Love Triangle (7:8)

15:05 Feðgar á ferð (6:10)

15:25 Skítamix (2:6)

15:50 Buddy Games (1:8)

16:35 Heimsókn (8:16)

16:55 Glaumbær (8:8)

17:40 Dýraspítalinn (6:8)

18:10 Bold and the Beautiful (8982:750)

18:25 Veður (327:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (326:365)

19:00 Britain’s Got Talent (13:14)

20:35 Bannað að hlæja (2:6)

21:05 xXx

Mögnuð hasarmynd með Vin Diesel og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum.

23:10 Night Swim Ray Waller er fyrrum hafnaboltaleikmaður sem neyddist til að hætta í sportinu vegna hrörnunarsjúkdóms.

00:45 Old Henry

02:20 The Cleaner (2:7)

02:45 Buddy Games (1:8)

Laugardagurinn 23. nóvember

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Ævar vísindamaður

10.30 Kappsmál (10:13)

11.30 Vikan með Gísla Marteini

12.30 Pricebræður elda mat úr héraði e.

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Kjötið kvatt

14.25 Útrýming eða uppreisn

15.30 Íslendingar

16.25 Kiljan

17.15 Örlæti

17.30 Neytendavaktin

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin rokkar (4:17)

18.06 Leiðangurinn (6:9)

18.16 Krakkakiljan (11:14)

18.27 Skólahljómsveit (4:8)

18.35 Upptakturinn 2023 - stök atriði (4:14)

18.40 Krakkalist - leikrit (5:26)

18.45 Landakort e.

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 HraðfréttirX24Alþingiskosningar

20.10 Slökkviliðshundurinn (Firehouse Dog)

22.00 Sex mínútur í miðnætti (Six Minutes to Midnight)

23.40 Lostæti (Delicatessen) Frönsk kvikmynd frá 1991. Íbúar í námunda við hverfisslátrarann fá öðru hverju einstakt gæðakjöt. e. 01.15 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (10:26)

09:15 Latibær (16:26)

09:25 Taina og verndarar Amazon (21:26)

09:35 Tappi mús (21:52)

09:45 Billi kúrekahamstur

09:55 Gus, riddarinn pínupons

10:05 Rikki Súmm (13:52)

10:20 Smávinir (4:52)

10:25 100% Úlfur (26:26)

10:45 Denver síðasta risaeðlan 11:00 Hunter Street (8:20) 11:25 Hvar er best að búa? (2:6)

12:10 Bold and the Beautiful 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:35 Bold and the Beautiful 13:55 Grey’s Anatomy (7:18)

14:40 St Denis Medical (2:18)

15:00 Impractical Jokers (11:24)

15:20 The Chernobyl Disaster (1:3)

16:05 The Summit (10:11)

17:15 Aðventan með Lindu Ben (2:6)

17:35 Gulli byggir (7:7)

18:25 Veður (328:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (327:365)

19:00 Kviss (12:15)

19:50 Harry Potter and the Goblet of Fire

22:25 A Man Called Otto

00:30 Shiva Baby

01:45 The Chernobyl Disaster (1:3)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (30:58)

15:00 That Animal Rescue Show (8:10)

15:45 Beyond the Edge (9:10)

16:30 Kids Say the Darndest Things (11:16)

17:00 Tónlist

17:15 The Neighborhood (11:22)

17:35 The King of Queens (16:25)

18:00 Man with a Plan (4:13)

18:20 American Auto (3:13)

18:45 Venjulegt fólk (2:6)

19:20 Olís deild karla: HaukarValur

Bein útsending frá leik í Olís-deild karla í handbolta.

21:00 The Golden Bachelorette (9:10)

22:25 Rocketman

Elton John hefur trónað á toppnum í popptónlistinni frá því hann sló fyrst í gegn árið 1970 með lagi sínu Your Song.

00:30 A Bad Moms Christmas Jólamynd frá 2017 með Mila Kunis, Kristen Bell og Kathryn Hahn í aðalhlutverkum.

02:10 The Gentlemen Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt marijúanaveldi í London.

04:00 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01 Sport

Bein útsending Bannað

06:00 Tónlist

13:30 Love Island (31:58)

14:30 Arsenal - Nottingham Forest

Bein útsending frá leik Arsenal og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni.

17:00 Tónlist

17:35 The Neighborhood (12:22)

17:55 The King of Queens (17:25)

18:20 Man with a Plan (5:13)

18:40 American Auto (4:13)

19:05 Venjulegt fólk (3:6)

19:40 Ítalski boltinn: ParmaAtalanta

Bein útsending frá leik í Serie A.

21:45 Trumbo

23:55 Antebellum Veronica er vinsæll rithöfundur sem festist í hrollvekjandi raunveruleika. Nú þarf hún að leysa úr flókinni ráðgátu áður en tíminn rennur út.

01:45 Percy Vs Goliath

03:20 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (14:26)

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:10)

07:35 Latibær (20:35)

08:00 Hvolpasveitin (1:26)

08:25 Blíða og Blær (8:20)

08:45 Danni tígur (12:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (18:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (13:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:10)

10:20 Latibær (19:35)

10:40 Hvolpasveitin (26:26)

11:05 Blíða og Blær (7:20)

11:25 Danni tígur (11:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (17:26) 12:00 Just Go With It 13:50 Svampur Sveinsson 14:15 Blíða og Blær (8:20) 14:40 Dóra könnuður (12:26) 15:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:10) 15:10 Latibær (18:35)

15:35 Svampur Sveinsson 16:00 Hvolpasveitin (25:26)

16:20 Blíða og Blær (6:20)

16:45 Danni tígur (10:80)

16:55 Rusty Rivets 2 (16:26) 17:15 Svampur Sveinsson 17:40 Úbbs!

19:05 Schitt’s Creek (12:14)

19:25 Fóstbræður (4:7)

19:50 American Dad (18:22)

20:10 Steypustöðin (4:6)

20:45 Line of Descent 22:25 Memory

00:15 Just Go With It

02:10 Simpson-fjölskyldan

07:00 Dóra könnuður (15:26)

07:25 Skoppa og Skrítla

07:35 Latibær (21:35)

07:55 Hvolpasveitin (2:26) 08:20 Blíða og Blær (9:20)

08:40 Danni tígur (13:80) 08:55 Rusty Rivets 2 (20:26) 09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (14:26) 10:05 Skoppa og Skrítla

10:15 Latibær (20:35) 10:40 Hvolpasveitin (1:26)

11:05 Blíða og Blær (8:20) 11:25 Danni tígur (12:80) 11:35 Rusty Rivets 2 (18:26) 12:00 C’mon C’mon

13:45 Christmas Is Canceled 15:15 Svampur Sveinsson

15:40 Dóra könnuður (13:26) 16:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:10)

16:15 Latibær (19:35)

16:40 Blíða og Blær (7:20)

17:00 Lærum og leikum með hljóðin (18:22)

17:05 Danni tígur (11:80)

17:15 Svampur Sveinsson

17:40 Vic the Viking and the Magic Sword

19:00 Schitt’s Creek (13:14)

19:20 Fóstbræður (5:7)

19:45 Simpson-fjölskyldan

20:05 Bob’s Burgers (7:16)

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

12:00 Leicester - Chelsea

14:30 Arsenal - Nottingham Forest

17:00 Man. City - Tottenham

19:30 Óstöðvandi fótbolti 01 Sport

20:25 Big George Foreman: The Miraculous Story of the Once and Future Heavyweight Champion of the World

22:30 The Blackening

KÍKTU Í KAFFI & SPALL Í GEISLAGÖTU 5

OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRAM AÐ KOSNINGUM

FRÁ 15:00-18:00

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, Geislagötu 5 (jarðhæð)

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Sagnameistarinn Roald Dahl

10.45 Tobias og sætabrauðið (1:6) e.

11.30 Fullveldi 1918 (1:2)

12.20 Myndir fyrir sólógítar eftir Kára Bæk

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Landinn

13.55 Stríð á norðurslóðum (2:6)

14.50 Hönnunarkeppni

15.25 Háski - fjöllin rumska (4:4)

16.10 Dýrin mín stór og smá (6:7)

17.00 Ungmennafélagið

17.30 Basl er búskapur (2:10)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar

18.23 Björgunarhundurinn Bessí

18.32 Víkingaprinsessan Guðrún

18.37 Andy og ungviðið –Morgunverður

18.47 Undraveröld villtu dýranna

18.50 Bækur og staðir e. 19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.20 Ráðherrann (7:8)

21.15 Litla land (Petit pays)

23.05 Blístrararnir e. (La Gomera)

00.40 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Þú ert hér (5:6) e. 14.00 Larkin-fjölskyldan (3:6)

14.45 Taka tvö (1:10)

15.40 Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann e.

16.10 Græna herbergið (1:6) e. 16.50 Okkar á milli e.

17.20 Eyðibýli (6:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Broddi og Oddlaug (12:12)

18.06 Litla Ló (12:26)

18.13 Bursti (4:13)

18.16 Tikk Takk (12:22) e. 18.21 Fílsi og vélarnar (12:14)

18.27 Rán - Rún (36:50)

18.32 Lundaklettur (3:24)

18.39 Smástund (6:8) e.

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Alþingiskosningar X24

20.35 Silfrið

21.35 Hundrað ára hetjur 22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Alþingiskosningar X24

22.25 Ringulreið

23.10 Beðmál í birtingu –Stelpur (3:5)

23.35 Samhengi (3:4)

00.00 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (19:20)

08:05 Hvítatá (6:6)

08:08 Lilli tígur (2:10)

08:11 Pínkuponsurnar (20:21)

08:15 Halló heimur - hér kem ég! (2:8)

08:20 Sæfarar (5:22)

08:30 Momonsters (2:52)

08:35 Sólarkanínur (1:13)

08:45 Pipp og Pósý (21:52)

08:50 Rikki Súmm (46:52)

09:05 Geimvinir (20:52)

09:15 100% Úlfur (21:26)

09:35 Mia og ég (21:26)

10:00 Náttúruöfl (13:25)

10:05 The Swan Princess

11:35 Neighbours (9118:200)

11:55 Neighbours (9119:200)

12:15 Neighbours (9120:200)

12:35 Neighbours (9121:200)

12:55 Masterchef USA (4:20)

13:40 Shark Tank (10:22)

14:25 Britain’s Got Talent (12:14)

15:55 Kviss (11:15)

16:45 Dýraspítalinn (5:8)

17:15 Samtalið (9:20)

17:55 Eftirmál (5:6)

18:25 Veður (322:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (321:365)

19:00 Gulli byggir (7:7)

19:45 Svörtu sandar (7:8)

20:30 Red Eye (4:6)

21:20 Succession (5:10)

22:20 Domina (1:8)

23:10 The Diplomat (5:6)

23:55 Lying and Stealing

01:30 The Big C (7:10)

25. nóvember

08:00 Heimsókn (3:16)

08:35 Grand Designs: Australia (1:8)

09:25 Bold and the Beautiful (8977:750)

09:45 Bump (2:10)

10:15 The Night Shift (10:14)

10:55 Um land allt (8:8)

11:35 The Great British Bake Off (7:10)

12:30 Neighbours (9121:200)

12:55 Top 20 Funniest (16:18)

13:35 Home Economics (10:13)

14:00 The Love Triangle (3:8)

14:55 Fólk eins og við (2:4)

15:30 Race Across the World (6:9)

16:30 Heimsókn (4:16)

16:50 Friends (558:25)

17:10 Friends (559:25)

17:35 Bold and the Beautiful (8978:750)

18:00 Neighbours (9122:200)

18:25 Veður (323:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (322:365)

18:55 Ísland í dag (152:265)

19:10 Eftirmál (6:6)

19:45 The Summit (10:11)

20:55 Moonflower Murders (1:6)

21:45 Gulli byggir (7:7)

22:25 The Sopranos (9:13)

23:20 The Sopranos (10:13)

00:10 Svörtu sandar (7:8)

00:50 Friends (558:25)

01:15 Friends (559:25)

01:35 True Detective (7:8)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (32:58)

15:00 The Real Love Boat (8:12)

15:45 Top Chef (8:14)

17:00 Tónlist

17:50 The Neighborhood (13:22)

18:10 The King of Queens (18:25)

18:35 Man with a Plan (6:13)

18:55 American Auto (5:13)

19:20 Venjulegt fólk (4:6)

19:55 Spænski boltinn: Athletic Bilbao - Real Sociedad

Bein útsending frá leik í La Liga. 22:00 Heima er best (2:6)

22:50 Systrabönd (2:6)

23:35 FEUD: Capote vs. The Swans (8:8)

Dramatísk þáttaröð um Truman Capote og „Álftirnar“ hans, vinkonur sem voru áberandi í samkvæmislífinu. Capote skrifaði smásögu byggða á lífi þeirra og var útskúfað af yfirstéttinni fyrir vikið.

00:30 Three Women (2:10)

01:30 The Great (1:10)

02:20 Blue Bloods (2:18)

03:05 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

13:30 Southampton - Liverpool

16:00 Ipswich - Man. Utd.

18:30 Óstöðvandi fótbolti 01

07:00 Dóra könnuður (16:26)

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

07:35 Latibær (22:35)

08:00 Hvolpasveitin (3:26)

08:25 Blíða og Blær (10:20)

08:45 Danni tígur (14:80)

09:00 Rusty Rivets 2 (21:26)

09:20 Svampur Sveinsson (40:21)

09:45 Dóra könnuður (15:26)

10:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:10)

10:20 Latibær (21:35)

10:40 Hvolpasveitin (2:26)

11:05 Blíða og Blær (9:20) 11:25 Danni tígur (13:80)

11:40 Rusty Rivets 2 (20:26)

12:00 Minari

13:55 Svampur Sveinsson (39:21)

14:15 Dóra könnuður (14:26) 14:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:10) 14:55 Latibær (20:35) 15:15 Hvolpasveitin (1:26)

15:40 Blíða og Blær (8:20)

16:00 Danni tígur (12:80)

16:15 Rusty Rivets 2 (18:26)

16:35 Latibær (21:35)

17:00 Svampur Sveinsson

17:20 The Smurfs

19:00 Schitt’s Creek (14:14)

19:20 Fóstbræður (6:7)

19:45 Tekinn (4:13)

20:10 In a Relationship

21:40 Sneaky Pete (9:10)

22:25 Moonfall

00:30 Minari

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (33:58)

15:00 Heartland (9:10)

15:45 The Bachelor (8:11) 17:05 Tónlist

17:25 The Neighborhood (14:22)

17:45 The King of Queens (19:25)

18:10 Man with a Plan (7:13)

18:30 American Auto (6:13)

18:55 Venjulegt fólk (5:6)

19:30 Colin from Accounts (5:8)

20:00 Top Chef (9:14)

21:00 Völlurinn (12:33)

22:00 Blue Bloods (3:18)

22:50 Deadwood (2:12) Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

23:45 Mayor of Kingstown (2:10)

00:35 Three Women (3:10)

01:35 The Great (2:10)

02:25 Elsbeth (1:10)

03:10 This Town (1:6)

04:10 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (17:26)

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

07:40 Latibær (23:35) 08:05 Hvolpasveitin (4:26) 08:25 Blíða og Blær (11:20) 08:50 Danni tígur (15:80)

09:00 Rusty Rivets 2 (22:26)

09:25 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (16:26)

10:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10) 10:20 Latibær (22:35) 10:50 Hvolpasveitin (3:26) 11:10 Blíða og Blær (10:20) 11:35 Danni tígur (14:80) 11:45 Rusty Rivets 2 (21:26)

12:10 Elizabeth: A Portrait in Part

13:35 After Yang

15:05 Svampur Sveinsson

15:30 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:10)

15:40 Latibær (21:35) 16:05 Hvolpasveitin (2:26)

16:25 Blíða og Blær (9:20)

16:50 Rusty Rivets 2 (20:26)

17:10 Svampur Sveinsson

17:35 Clara

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (1:8)

19:20 Fóstbræður (7:7)

19:45 Stelpurnar (5:20)

20:05 Shoplifters of the World

02:35 Bump (2:10)

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

19:30 Newcastle - West Ham

22:00 Völlurinn (12:33)

23:00 Óstöðvandi fótbolti 01

21:35 Flashback

23:05 Elizabeth: A Portrait in Part

00:30 After Yang

Kosningafundur með

Kristrúnu á Akureyri

Hofi 23. nóvember

kl. 16

Króli tekur nokkur lög

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Larkin-fjölskyldan

14.45 Silfrið

15.40 Hádegisspjall

15.55 Spaugstofan (22:26) e. 16.20 Þungarokksvíkingar á Wacken

17.00 Norrænir rafstraumar (4:6)

17.30 Heilabrot (3:10) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Blæja (5:24)

18.08 Hvolpasveitin (23:24)

18.30 Bjössi brunabangsi (4:10)

18.40 Tölukubbar (12:30)

18.45 Krakkafréttir

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Alþingiskosningar X24

20.35 George Clarke skoðar bandaríska hönnun –Austurströnd Bandaríkjanna

21.20 Vináttan – Norlie og KKV (Älskade vän)

21.40 Föst í farinu (4:5) (Stuck)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Alþingiskosningar X24

22.25 Undir yfirborðið (1:6)

23.10 Þetta verður vont (3:7) (This Is Going to Hurt)

23.55 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (4:16)

08:20 Grand Designs

09:10 Bold and the Beautiful (8978:750)

09:30 Bump (3:10)

10:00 The Night Shift (11:14)

10:40 Um land allt (1:8)

11:15 The Great British Bake Off (8:10)

12:15 Neighbours (9122:200)

12:35 Top 20 Funniest (17:18)

13:20 Home Economics (11:13)

13:40 The Love Triangle (4:8)

14:35 Feðgar á ferð (3:10)

15:00 Fólk eins og við (3:4)

15:30 Race Across the World (7:9)

16:30 Heimsókn (5:16)

16:55 Friends (560:25)

17:15 Friends (561:25)

17:40 Bold and the Beautiful (8979:750)

18:05 Neighbours (9123:200)

18:25 Veður (324:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (323:365)

18:55 Ísland í dag (153:265)

19:10 Af vængjum fram (7:9)

19:35 Masterchef USA (5:20)

20:20 Shark Tank (11:22)

21:05 The Big C (8:10)

21:40 Barry (6:8)

22:10 True Detective (8:8)

23:35 Eftirmál (6:6)

00:10 Jagarna (2:6)

00:50 Jagarna (3:6)

01:35 Moonflower Murders

02:20 Friends (560:25)

02:45 Friends (561:25)

Miðvikudagurinn 27. nóvember

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Larkin-fjölskyldan (5:6)

14.50 Útivist með Peltsi og Tom

15.00 Af fingrum fram 15.45 Kiljan

16.35 Sögustaðir með Evu Maríu (1:4) e.

17.05 Eldað með Ebbu (4:8) e. 17.30 Árný og Daði í Kambódíu

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir (8:8)

18.12 Ólivía (39:50)

18.23 Háværa ljónið Urri (31:48)

18.33 Fjölskyldufár (10:46)

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.55 Sinfóníukvöld í sjónvarpinu (Barokkveisla með Peter Hanson og Maríu Konráðsdóttur)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Alþingiskosningar X24

22.25 Ný víglína (Westwall)

Þýsk spennuþáttaröð frá 2021. 23.15 Stríð á norðurslóðum (Untold Arctic Wars)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (5:16)

08:20 Grand Designs (3:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8979:750)

09:30 Bump (4:10)

10:05 The Night Shift (12:14)

10:45 Um land allt (2:8)

11:20 The Great British Bake Off (9:10)

12:20 Neighbours (9123:200)

12:45 Top 20 Funniest (18:18)

13:25 Home Economics (12:13)

13:45 The Love Triangle (5:8)

14:45 Fólk eins og við (4:4)

15:20 Race Across the World (8:9)

16:20 Heimsókn (6:16)

16:40 Friends (562:25)

17:00 Friends (563:25)

17:25 Bold and the Beautiful (8980:750)

17:55 Neighbours (9124:200)

18:25 Veður (325:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (324:365)

18:55 Ísland í dag (154:265)

19:10 Aðventan með Lindu Ben (2:6)

19:30 Dýraspítalinn (6:8)

20:00 Christmas Is Canceled Fyndin og bráðskemmtileg jólamynd frá 2021.

21:35 Svörtu sandar (7:8)

22:25 The Client List (7:15)

23:10 Red Eye (4:6)

23:55 Outlander (8:16)

00:50 Hotel Portofino (2:6)

01:45 Friends (562:25)

02:05 Friends (563:25)

14:00 Love Island (34:58)

15:00 Survivor (9:13)

16:10 Völlurinn (12:33)

17:10 Tónlist

17:30 The Neighborhood (15:22)

17:50 The King of Queens (20:25)

18:15 Man with a Plan (8:13)

18:35 American Auto (7:13)

19:00 Venjulegt fólk (6:6)

19:35 Couples Therapy (8:18)

20:10 Heartland (9:10)

21:00 Elsbeth (2:10)

Spennuþættir um lögfræðinginn Elsbeth Tascioni úr þáttunum The Good Wife og The Good Fight. Elsbeth er flutt til New York og aðstoðar lögregluna við að leysa sakamál.

21:50 This Town (2:6) Frá framleiðendum Peaky Blinders kemur þáttaröð um fjögur ungmenni sem dragast inn í hættulegan heim óeirða og átaka við IRA sem skóku Coventry og Birmingham seint á áttunda áratugnum.

22:55 Shooter (2:8)

23:40 Dimma (3:6)

00:25 Three Women (4:10)

01:25 The Great (3:10)

02:15 Station 19 (2:10)

03:00 Fire Country (6:10)

03:45 So Help Me Todd (5:10)

04:30 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (18:26)

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

07:35 Latibær (24:35)

08:00 Hvolpasveitin (5:26)

08:25 Blíða og Blær (12:20)

08:45 Danni tígur (16:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (23:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (17:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

10:25 Latibær (23:35)

10:45 Hvolpasveitin (4:26) 11:10 Blíða og Blær (11:20) 11:35 Danni tígur (15:80) 11:45 Rusty Rivets 2 (22:26) 12:05 Eat Pray Love

14:20 Svampur Sveinsson

14:45 Dóra könnuður (16:26)

15:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

15:20 Latibær (22:35) 15:45 Hvolpasveitin (3:26) 16:10 Blíða og Blær (10:20)

16:35 Danni tígur (14:80)

16:45 Rusty Rivets 2 (21:26)

17:05 Hvolpasveitin (5:26)

17:30 Svampur Sveinsson (40:21)

17:50 Christmas at Cattle Hill

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (2:8)

19:20 Fóstbræður (1:8)

19:45 Motherland (1:7)

20:15 Blithe Spirit

21:50 Night Swim 23:25 Eat Pray Love

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (35:58)

15:00 Tough As Nails (9:11)

15:45 Kids Say the Darndest Things (12:16)

16:15 Tónlist

17:20 The Neighborhood (16:22)

17:40 The King of Queens (21:25)

18:05 Man with a Plan (9:13)

18:25 American Auto (8:13)

18:50 Venjulegt fólk (1:6) Venjulegt fólk eru grínþættir með dramatísku ívafi. Við fylgjumst með Völu og Júlíönu sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla takast á við lífið og tilveruna.

19:20 Kennarastofan (3:6)

19:50 Survivor (10:13)

21:00 Station 19 (3:10)

21:50 Fire Country (7:10)

22:35 So Help Me Todd (6:10)

23:20 The Good Lord Bird (7:7)

00:10 Three Women (5:10)

01:10 The Great (4:10)

02:00 Law and Order (6:15) Spennandi þættir um harðsnúna lögreglumenn og slynga saksóknara í New York borg.

02:45 Law and Order: Special Victims Unit (6:15)

03:30 Law and Order: Organized Crime (6:13)

04:15 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (19:26)

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

07:35 Latibær (25:35)

08:00 Hvolpasveitin (6:26)

08:20 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (17:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (24:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (18:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

10:20 Latibær (24:35)

10:40 Hvolpasveitin (5:26)

11:05 Blíða og Blær (12:20) 11:30 Danni tígur (16:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (23:26)

12:00 Spider-Man: Across the Spider-Verse

14:15 Svampur Sveinsson

14:40 Dóra könnuður (17:26)

15:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

15:20 Latibær (23:35)

15:45 Hvolpasveitin (4:26)

16:05 Blíða og Blær (11:20)

16:30 Danni tígur (15:80)

16:40 Lærum og leikum með hljóðin (8:22)

16:45 Rusty Rivets 2 (22:26)

17:05 Svampur Sveinsson

17:30 Kung Fu Panda

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (3:8)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 Svínasúpan (1:8)

20:10 Magnum P.I. (5:20)

20:50 A Man Called Otto 22:55 Vengeance is Mine

Breytum þessu

*gildir ekki af sérpöntunum og ekki af vörum á föstu lágu verði

Síldarkaffi,Sigló,27.nóvember

Hof,Akureyri,28.nóvember

Kvöldskemmtun upp úr Sextíu kílóa bókunum.

Hallgrímur les upp úr þeim, lyftir hulunni af vinnuferlinu, baksögunum og innblæstrinum og gæðir persónur sínar lífi sem aldrei fyrr. Sýningin er unnin í samvinnu við Borgarleikhúsið.

Miðasala á Mak.is og Tix.is.

Heilbrigðiskerfið

• Stöndum vörð um opinbera heilbrigðiskerfið með öllum ráðum

• Eflum forvarnir gegn ofbeldi meðal barna og ungmenna

• Aðgengi að lyfjum í heimabyggð

• Heilsugæsla efld um land allt

• Hagrænir hvatar fyrir lækna út á landi

• Auðveldum læknum og heilbrigðisstarfsfólki að flytja heim með niðurfellingu námslána

• Aukum aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu

fyrir heimilið Glerártorgi (gengið inn að norðan)

hefst í Vogue fimmtudaginn 21. nóvember

STARTARAR OG ALTERNATORAR Í MIKLU ÚRVALI

SÍÐUMÚLA & AKUREYRI

VERNDUM FIRÐINA OKKAR OG SKÖPUM ATVINNU Á FORSENDUM HEIMAMANNA

1. SÆTI NORÐAUSTUR KJÖRDÆMI

THEODÓR INGI

Efnahagsfundur Íslandsbanka

Í Hofi 28. nóvember kl. 8:30

Salurinn opnar 8:15 og verður boðið upp á léttan morgunverð áður en dagskrá hefst 8:30. Ráðgert er að ljúka fundi kl. 10:00.

Una Steinsdóttir

Jón Bjarki Bentsson Jón Kjartan Jónsson

Jón Birgir Guðmundsson

Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Íslandsbanka opnar fundinn.

Ný Þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka

– Hagkerfið í haustlitunum

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur í Greiningu Íslandsbanka, fer yfir það markverðasta í Þjóðhagsspá Greiningar.

Uppbygging fiskeldis Samherja

Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Fiskeldis hjá Samherja.

Fundarstjóri: Jón Birgir Guðmundsson, forstöðumaður fyrirtækjamiðstöðvar Norður – og Austurlands. Skráning á jbg@islandsbanki.is

JÓLAILMUR

HÖNNUNAR- & HANDVERKSHÁTÍÐ

Í HOFI

VERIÐ VELKOMIN Á JÓLAILM | HÖNNUNAR- OG HANDVERKSHÁTÍÐ Í MENNINGARHÚSINU HOFI.

HÚSIÐ FYLLIST AF FALLEGU HANDVERKI, FALLEGRI HÖNNUN OG GÓÐUM MAT BEINT FRÁ BÝLI.

EINN VINSÆLASTI JÓLAMARKAÐURINN ÁRIÐ 2023

Hraun í Öxnadal, Hörgársveit – kynning skipulagslýsingar vegna deiliskipulags

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 14. nóvember 2024 að vísa skipulagslýsingu vegna nýs deiliskipulags fyrir Hraun í Öxnadal í kynningarferli samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Skipulagssvæðið nær yfir um 1,15 ha svæði í landi Hrauns í Öxnadal. Það afmarkast af Öxnadalsá í austri og bæjarhólnum og hans nánasta umhverfi að öðru leyti.

Verkefnið snýr að uppbyggingaráformum, þar sem markmiðið er að heiðra minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar með gerð gestastofu á svæðinu ásamt aðstöðu og bæta aðkomu og bílastæði á skipulagssvæðinu.

Skipulagslýsing vegna verkefnisins liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 25. nóvember til og með 9. desember 2024, auk þess að vera aðgengileg á heimasíðu Hörgársveitar, www.horgarsveit.is og á skipulagsgáttinni undir málsnr. 1386/2024. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til 9. desember 2024 til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna inni á vef skipulagsgáttar www.skipulagsgatt.is með rafrænum skilríkjum.

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Handklæði, bodyotion & andlitsskrúbbur

Thermobolli & karamellur

Bakki & dúkur

Ilmkerti & servíettur

Ullarteppi

Sængurverasett

Bakki & konfekt

Ullarteppi & thermobolli

Augnskuggi, varagloss & kinnalitur

Konfektskál & konfekt

Jólaaðstoð

Opnað verður fyrir umsóknir um jólaaðstoð miðvikudaginn 20. nóvember.

Sótt er um á heimasíðu sjóðsins, www.velferdey.is

Einnig verður mögulegt að sækja um í gegnum síma 570-4270 dagana 25. og 26. nóvember og 2. og 3. desember kl. 10-13

Velferðarsjóður Eyjafjarðarsvæðis

Markaður Kvenfélags Svalbarðsstrandar verður haldinn

í Valsárskóla Svalbarðseyri, laugardaginn 23. nóvember, 2024

frá kl. 12:00 til 16:00

Eins og hefð er fyrir verður á markaðnum handverk, matvara og ýmislegt annað, notað og nýtt.

Ka húsastemming í skálanum þar sem félagið verður með ka , kakó og vö ur til sölu.

Ath. enginn posi, en hægt verður að leggja inn á reikning eða greiða með peningum.

Kvenfélagið

PÖBBKVISS!

Föstudaginn 22. nóv kl. 20:00

á gamla Pósthúsbarnum við Skipagötu.

Spyrill kvöldsins verður Skúli Bragi Geirdal.

Kaldur á krana.

Lukkuhjól.

KONUKVÖLD

Laugardaginn 23. nóv kl. 20:00

á gamla Pósthúsbarnum við Skipagötu.

Boðið upp á léttar veitingar í föstu og fljótandi formi og frábært skemmtiatriði.

Óvæntar uppákomur.

Lukkuhjól.

Nýr sýningarsalur á Akureyri!

Við opnum nýjan sýningarsal á Akureyri föstudaginn 22. nóvember!

Komdu og sjáðu úrvalið af hágæða eldhúsbúnaði fyrir stóreldhús, veitingastaði og mötuneyti.

Opnunartímar fram að jólum:

Opið alla fimmtudaga og föstudaga 13:00 - 16:00

Hvannavellir 12

Beinn sími sölumanns á Akureyri s. 760 0010

Jólabröns

LJÚFFENG SAMVERUSTUND

Fjölskylduvænn jólabröns

alla laugardaga og sunnudaga

frá 16. nóvember–23. desember

Bókið tímanlega í síma 518 1000, með pósti á akureyri@icehotels.is eða á dineout.is

EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri

Kráarkvöld Dansleikur

verður haldið að Sölku við Víðilund föstudagskvöldið 22. nóvember

kl. 20:30 – 24:00. Húsið opnar kl. 20.00.

Ari Baldursson sér um fjörið.

Allir Akureyringar og annað skemmtilegt fólk 60 ára og eldra hjartanlega velkomið meðan húsrúm leyfir.

Aðgangseyrir kr. 2000 - ath. við tökum ekki við kortum.

KVENFÉLAGIÐ BALDURSBRÁ

verður með basar

laugardaginn 23. nóvember

í Glerárkirkju

frá kl. 11:00 – 15:00

Þar verður til sölu hannyrðir, jólavara, kökur og lukkupakkar.

Hægt að gera góð kaup fyrir jólin. Allur ágóði rennur til líknarmála.

Posi á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur.

nowfoods.is

Veldu betur í vetur

Vörurnar frá NOW innihalda einungis hráefni í hæsta gæðaflokki fyrir hámarks virkni. NOW leggur mikinn metnað í rannsóknir og prófanir og því geturðu verið viss um að fá hágæða D vítamín og önnur bætiefni sem virka. Veldu betur í vetur, veldu D vítamín frá NOW.

Gæði - Hreinleiki - Virkni

Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira af vörunni heldur en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til

1968

Síðan

Veislubakkar

Við bjóðum upp á veislubakka með samlokuhyrnum, tortillabitum, smáborgurum, kjúklingaspjótum, smásni�um, sætum bitum og úrvali af smáré�um. Frábært á fundinn, í óvissuferðina, í partýið, í rútuna fyrir íþró�ahópa o.s.frv.

Panta þarf veislubakka fyrir kl. 13:00 síðasta virka dag fyrir a�endingu.

maturogmork.is - s. 462 7273

VANTAR ÞIG

RAFVIRKJA?

Verið velkomin! • Þakrennuhiti • • Hleðslustöðvar fyrir ra íla • • Raflagnir endurnýjun og nýlagnir • • Dyrasímakerfi • • Varmadælur • -Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Goðanes 16 • 603 Akureyri • Sími 5191800 rafos@rafos.is • Opið virka daga milli 08:00 – 17:00 RAFÓS

Sími 519 1800 rafos@rafos.is

Fyrirsjáanleiki

við mánaðamótin

- óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma

Ódýrari matarkarfa

- lækkun VSK á mat

Réttlátari húsnæðismarkaður

- aukið fjármagn í hlutdeildarlán

Heilbrigðiskerfi fyrir alla

- þjónusta nær fólkinu

Eflum menntun

á landsbyggðinni

– treystum kennurum

Framsókn stendur

með landsbyggðinni!

GERVIGREINDIN Í SÍMANUM

Prófaðu að spjalla

Sigríðivið –gervigreind Framsóknar!

INGIBJÖRG

ISAKSEN

1 . SÆTI NORÐAUSTUR

ÞÓRARINN INGI PÉTURSSON

2 SÆTI NORÐAUSTUR

JÓNÍNA BRYNJÓLFSDÓTTIR

3 SÆTI NORÐAUSTUR

SKÚLI BRAGI GEIRDAL ÞURÍÐUR LILLÝ SIGURÐARDÓTTIR

4. SÆTI NORÐAUSTUR

5. SÆTI NORÐAUSTUR

STAPASÍÐA

3

NORÐURGATA 45

Einbýlishús á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr og útleiguíbúð á neðri hæð í Síðuhverfi.

Stærð 335,7 m²

Verð 134,4 millj.

VÍÐIMÝRI 4

FURULUNDUR 8

Skemmtileg 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýli með bílskúr á Eyrinni.

Stærð 188,4 m² og þar af telur bílskúr 25,2 m²

Verð 69,9 millj.

SKÓLASTÍGUR 9

Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á rólegum stað á Brekkunni. Falleg og gróin lóð með hellulögðu bílaplani, timbur verönd með heitum potti og tveir geymsluskúrar Stærð 204,0 m² Verð 98,3 millj.

LEIFSSTAÐABRÚNIR 13A

Snyrtileg og töluvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á efri hæð mér sérinngangi af svöluum.

Stærð 58,8 m²

Verð 43,9 millj.

inngangi í þríbýli á góðum stað á Brekkunni.

Stærð 120 m²

Verð 58,9 millj.

LINDASÍÐA 2 ÍBÚÐ 303

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Skemmtilegt 8 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með góðum útleigumöguleikum og stakstæðum bílskúr við miðbæ Akureyrar.

Stærð 219,0 m²

Verð 103,5 millj.

Glæsilegt og sérlega vandað sumarhús/heilsárshús á tveimur hæðum á fallegri eignarlóð (3050 m²) úr landi

Leifsstaða í Vaðlaheiðinni.

Skráð stærð 169,7 m²

Verð 104,9 millj.

MÝRARVEGUR 115 ÍBÚÐ 301

Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi með skemmtilegu útsýni til suð- vesturs.

Heildar stærð 90,7 m² Þar af telur sér geymslu í kjallara 7,4 m² og er hún á sér fastanúmeri.

Verð 56,9 millj.

EIGNIN ER LAUS FLJÓTLEGA

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í suður enda í góðu fjölbýlishúsi fyrir 55 ára og eldri með sér

stæði í bílageymslu.

Stærð 96,0 m²

Verð 69,9 millj.

MELGATA 3 GRENIVÍK

SUNNUBRAUT 5 DALVÍK

Virkilega glæsilegt og mjög mikið endurnýjað 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum og með rúmgóðum innbyggðum bílskúr á Grenivík. Skráð heildarstærð er 220,6 m² og þar af er bílskúr um 35 m². Nýtanlegir fermetrar eru nær 280 m²

Verð 123,9 millj.

VÖRÐUTÚN 2

Skemmtilegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með 52,2 m² bílskúr og jafn stóru geymslurými undir.

Heildarstærð eignar 217,5 m² Verð 79,9 millj.

BAKKATÚN 12B

Vandað 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr sem stendur á hornlóð syðst í Naustahverfinu.

Heildarstærð 225,1 m²

Verð 149,9 millj.

VALLARTÚN 6 ÍBÚÐ 202

NÝBYGGING

með innbyggðum bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Heildarstærð hússins er 261,1m² og þar af er bílskúrinn 42,7 m² Verð 123,9 millj.

Ný 4ra herbergja raðhúsaíbúð í fjögra íbúða húsi á Svalbarðseyri.

Stærð 88,4 m² Verð 60,9 millj.

BYLGJUBYGGÐ 63 ÓLAFSFIRÐI

Falleg og björt 4 herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Naustahverfi.

Stærð 116,4 m²

Verð 71,9 millj.

Vel staðsett 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi í Síðuhverfi.

Stærð 50,0 m² Verð 33,9 millj.

Mjög mikið endurnýjuð 4ra herbergja parhúsaíbúð, suður endi á Ólafsfirði.

Stærð 116,0 m²

Verð 42,9 millj.

Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 5 herbergja parhúsaíbúð á tveimur hæðum á Siglufirði.

Stærð 123,7 m²

Verð 49,9 millj.

Félag eldri borgara

á Akureyri

Mánudaginn 25. nóvember

klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu

FYRRI

BÓKAKYNNING EBAK

Kynntar nokkrar nýútkomnar

bækur sem snerta umhverfi

okkar og sögu eða eru eftir höfunda sem tengjast því

Kaffi á könnunni, spjall og spurningar

Fjölmennið meðan húsrúm leyfir

Fræðslunefnd EBAK

Velferð er verkefni okkar allra

Árleg söfnun fyrir jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis er hafin. Eftirspurn eftir aðstoð hefur aukist mikið á síðustu mánuðum. Við þökkum velvilja og stuðning - án ykkar væri þetta ekki hægt! www.velferdey.is

Styrktarreikningur Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis: Kt. 651121-0780 Rn. 0302-26-003533

AFSLÁTTAR

AFSLÁTTUR AF MYNDLISTARVÖRUM

23% 2 FRÍAR Á FRAMLEIÐSLUVÖRUM SLIPPFÉLAGSINS

Gildir út 2. desember.

SLIPPFÉLAGIÐ

Gleráreyrum 2

Akureyri

S: 461 2760

Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Framsóknar

á gamla Pósthúsbarnum við Skipagötu

Opið alla virka daga frá

16:00-19:00

Heitt á könnunni!

Aðventufundur

NLFA verður haldinn miðvikudaginn 27. nóvember kl. 20:00 í Kjarna

María Pálsdóttir umsjónarmanneskja Hælisins á Kristnesi, mun segja okkur frá hvernig lífið var á hælinu yfir jólahátíðina.

Hrund Hlöðversdóttir mun lesa úr nýútgefinni bók sinni og leika nokkur jólalög á harmonikkuna.

Heitt súkkulaði, kaffi, smákökur og góð samverustund

J Ó L A G J AF I R

Það styttist í jólin!

Kíktu á hönnunarvefinn okkar og búðu til persónulegar jólagjafir.

Ljósmyndir, myndalbúm, dagatöl og jólakort á:

honnun.prentmetoddi.is

Glerárgötu 28

AÐVENTU KVÖLD

fimmtudaginn 21. nóvember kl. 18-21

Allar vörur í Blómavali • Allar jólavörur, seríur og jólaljós • Öll búsáhöld Öll smáraftæki • Öll LADY málning • Öll ljós og perur (Gildir ekki af Hue)

Dagskrá og skemmtiatriði Vörukynningar og smakk

Lifandi tónlist: Valmar Väljaots.

Tónlistaratriði: Íris Berglind Clausen syngur ljúfa tóna.

Tískusýning: Imperial tískuverslun, Mascot vinnufatnaður.

Glæsilegir vinningar frá: Húsasmiðjunni og Blómavali, Halldóri Jónssyni hárvörum, Woodwick kerti og fleira.

Jólaskreytingagerð: Lifandi skreytingagerð í Blómavali.

Nýbakaðar vöfflur í boði

- Philips verður með ráðgjöf í Philips HUE og WIZ snjall lýsingu og perur og ljós.

- Kaffibrennslan (ÓJK) býður upp á rjúkandi heitt kaffi.

- Nói síríus gefur smakk á jólasúkkulaðinu sem allir elska.

- MS verður með ostakynningu.

- Sykurverk kynnir góðgæti og gefur smakk.

- Ölgerðin kynnir vinsæla drykki.

Akureyri

AÐVENTU

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. Afsláttur gildir ekki af tilboðsvörum og „Lægsta lága verði Húsasmiðjunnar“.

Emil 9 ára

Hægt að setja inn afmælis- og aðra tillidaga

með uppáhalds myndunum þínum á vegg eða borð

eru komin!

Stærð A4 eða A3

klettastudio.is

Sjóböðunum

Velkomin í Geosea - Sjóböðin á Húsavík

Tilvalið að slaka á og njóta útsýnisins í fallegu umhverfi.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

Bókanir á www.geosea.is eða í síma 464 1210.

Opnunartími í vetur

Mánudagar - Fimmtudagar 17:00 - 22:00

Föstudagar - Sunnudagar 12:00 - 22:00

Minnum á árskortin okkar

Einstaklingskort - 50.900 | Hjóna- og parakort - 62.900 | Fjölskyldukort - 75.900

Árskortin eru seld í afgreiðslunni - gildistími er 12 mánuðir frá kaupdegi.

*Tveir fullorðnir og börn undir 18 ára aldri

VIKU BLAÐIÐ

43. TÖLUBLAÐ / 5. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2024

Gáfu 10 félögum gjöf í tilefni afmælis

„Það er dásamlegt að starfa í kvenfélagi. Þetta er yndislegur félagsskapur, gefandi á allan hátt. Við skemmtum okkur vel, látum gott af okkur leiða en vinnum okkar verk yfirleitt í hljóði og erum ekki að auglýsa það sérstaklega þó við gerum góðverk,“ segir Auður Thorberg formaður Kvenfélagsins

Hjálparinnar í Eyjafjarðarsveit. Félagið varð 110 ára gamalt á árinu og hélt upp á tímamótin með því að styrkja 10 samtök um 110 þúsund krónur hvert, samtals 1.100.000 krónur. Öll veita þau ókeypis þjónustu í nærsamfélaginu.

Nærsamfélagið

tekur höndum saman

Skemmtikraftarnir góðkunnu Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þórsteinsson hafa fengið til liðs við sig fjölda góðra listamanna og halda jólatónleika í Skúlagarði 18. desember. Allur ágóði af tónleikunum rennur til Sigrúnar Bjargar Aðalgeirsdóttur og fjölskyldu hennar en í byrjun október lenti hún í alvarlegu bílslysi í Keldu­

hverfi þar sem stór vöruflutningabíll og fólksbíll Sigrúnar rákust saman Sigrún Björg slasaðist alvarlega og sex ára sonur hennar einnig nokkuð. Þau eru sem betur fer á góðum batavegi og sonur hennar byrjaður í skóla en Sigrúnar bíður löng endurhæfing með tilheyrandi kostnaði.

Erum við að leita að þér?

Óskum eftir að ráða járniðnaðarmann í framkvæmdaþjónustu

Iðnaðarmenn í framkvæmdaþjónustu sjá um daglegan rekstur, viðhald og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins auk annarra tilfallandi verkefna.

Starfs- og ábyrgðarsvið Menntunar- og hæfniskröfur

Nýlagnir og viðhald í veitukerfum

Eftirlit með húsveitum og samskipti við viðskiptavini

Almenn járnsmíði og suðuvinna

Viðhald bíla, tækja og búnaðar

Önnur tilfallandi verkefni

Sveinspróf í málmiðnaðargrein

Reynsla af störfum við veitukerfi er kostur

Ökuréttindi eru skilyrði

Almenn tölvukunnátta

Reynsla af vinnu við logsuðu og rafsuðu er kostur

Jákvæðni og rík samskiptafærni

Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt

Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um starfið

Næsti yfirmaður er verkstjóri framkvæmdaþjónustu

Umsjón með ráðningunni hefur mannauðsstjóri

Upplýsingar um starfið veitir verkstjóri, Tryggvi A. Guðmundsson, í síma 841 1684

Umsækjendur eru beðnir um að sækja um á slóðinni: https://nordurorka.umsokn.is

Umsóknarfrestur er til og með 1. desember

Sunnudaginn 24. nóvember

Framsókn býður

eldri borgurum í kaffi í Lionssalnum

Skipagötu 14, 4.h. kl. 15.00

Lifandi tónlist og ljúffengar kökur.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Hvetjandi og skemmtileg dagbók!

Frábær bók fyrir þá sem vilja ná árangri á nýju ári!

Í bókina getur þú skrifað og haft yfirlit yfir þín markmið, venjur, hreyfingu og fleira!

Við segjum já!

PRÓFARKA LESTUR

Ég tek að mér prófarkalestur á námsritgerðum á íslensku, hvort sem það eru lokaritgerðir eða aðrar námskeiðsritgerðir.

Ég er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í

Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

Ég er með góða reynslu af prófarkalestri.

Ég leiðrétti allt tengt málfari, svo sem stafsetningarvillur, innsláttarvillur, greinarmerkjasetningu o.s.frv.

Einnig get ég farið yfir heimildaskráningu (APA 7).

Endilega hafið samband á irenarut1998@gmail.com eða í síma 857 1668 - Írena.

Hádegisjólahlaðborð Múlabergs

FIMMTUDAGUR 5.DES

FIMMTUDAGUR 12.DES

SUNNUDAGINN

8 DESEMBER

Takmarkað sætapláss

S. 460-2020 | MULABERG.IS

HAFNARSTRÆTI 89

TERIAN.IS

Takmarkað sætapláss

Jólahlaðborð, eftirréttaveisla, leynigestir og skemmtun fyrir börnin

NÓVEMBERTILBOÐ 2.500 KR.

MIÐ-SUN 17:00-21:00

Sex af okkar allra vinsælustu aðalréttum af kvöldseðli

Carbonara Pasta

Risarækju Pasta

Tómat & Basil Pasta

Brasserie Borgari

Croque Madame Kjúklinga Foccacia Samloka

4 2 2 1 1 1 1 2

Frá Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis

Auglýsing vegna alþingiskosninga

30. nóvember 2024

Aðsetur Yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis á kjördag verður

í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími yfirkjörstjórnar á kjördag verður 854-1474.

Að loknum kjörfundi kl. 22 kemur Yfirkjörstjórn

Norðausturkjördæmis saman í Brekkuskóla á Akureyri, til þess að hefja talningu atkvæða.

Sími á talningarstað verður 857-1479.

Akureyri, 16. nóvember 2024.

Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis

Gestur Jónsson, Eva Dís Pálmadóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Sigmundur Guðmundsson, Hildur Betty Kristjánsdóttir

Norður og niður

Davíðshús 20. nóvember kl. 20

Listahjónin Elfar Logi og Marsibil kynna afrakstur vinnu sinnar í gestaíbúð Davíðshúss; bókverk, ljóð, leikverk og draugasögur

Léttar veitingar - Aðgangur ókeypis

Fáðu afhent með Dropp!

Nú getur þú fengið sendingar úr vefverslun IKEA afhentar með Dropp! Með þessu aukum við úrval þjónustu okkar og komum til móts við misjafnar þarfir viðskiptavina, hvar á landinu sem er.

Verslun opin 11-20 alla daga - IKEA.is

Dagrún Matthíasdóttir

myndlistarkona opnar sýninguna ,,Á Biðstofunni"

á Læknastofum Akureyrar, fimmtudaginn 21. nóvember frá klukkan 16-17:30

Allir velkomnir

Dagrún Matthíasdóttir myndlistarkona er starfandi listamaður í listagilinu. Hún hefur starfað við sýningarhald og verið virkur félagi í Myndlistarfélaginu og með Listhópnum Rösk og einnig verið Bæjarlistamaður Akureyrar. Einnig sem hún er viðburðastjóri List í Alviðru í Dýrafirði annað hvert ár. Dagrún hefur sýnt víða bæði hérlendis og erlendis og starfað við list sína í gestavinnustofum í Ungverjalandi, Noregi, Þýskalandi, Ítalíu og á eyjunni Máritíus.

lak.is - Glerártorg, Akureyri

Ljósaganga gegn ofbeldi

Mánudaginn 25. nóvember kl. 16:30, fer fram ljósaganga í tilefni 16 daga átaks gegn ofbeldi. Markmið átaksins er að knýja á um afnám alls ofbeldis. Gengið verður frá Zontahúsinu, Aðalstræti 54 og að Bjarmahlíð, Aðalstræti 14 þar sem sr Hildur Eir Bolladóttir flytur stutt erindi. Að göngunni standa Soroptimistaklúbbur Akureyrar ZontaklúbburAkureyrar og Zontaklúbburinn Þórunn hyrna. Við hvetjum alla til að mæta og ganga saman gegn ofbeldi.

Við lok göngunnar verða afhentir styrkir úr minningarsjóði

Rósu Eggertsdóttur vegna verkefnisins List styður list.

Það fjölgar í barnahópnum

Heilsuleikskólinn Álfasteinn í Hörgársveit óskar eftir að ráða starfsfólk. Um er að ræða tvær tímabundnar stöður, 40 til 50% og 100%, með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Viðkomandi þarf að geta byrjað 2. janúar nk.

Leikskólinn er 4ja deilda skóli fyrir börn á aldrinum 1 til 6 ára.

Einkunnarorð skólans eru “Með sól í hjarta”

Mikil áhersla er lögð á gleði og vellíðan barna, næringu, hreyfingu, listsköpun og frjálsan leik.

Einnig er unnið með jákvæðan aga (Positive Discipline) og er skólinn á Grænni grein.

Við leitum eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Vinnuumhverfi leikskólans er gott, nýtt húsnæði, góður starfsandi og er uppsöfnun vegna „Betri vinnutíma“ tekin í haustfríi, milli jóla og nýjárs og í dymbilviku, auk valkvæðra daga eða tíma yfir árið. Allt starfsfólk Hörgársveitar fær árskort í Jónasarlaug á Þelamörk.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna

• Að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs

• Að taka þátt í foreldrasamstarfi í samráði við deildarstjóra

• Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Reynsla af starfi í leikskóla eða með börnum æskileg

• Jákvæðni, félagslyndi og góð færni í samskiptum

• Sveigjanleiki og tilbúinn að ganga í ýmis störf

• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

• Mjög góð færni í íslensku

• Almenn tölvukunnátta

• Hreint sakavottorð

Nánari upplýsingar um starfið má sjá á heimasíðu leikskólans https://alfasteinnhorgarsveit.is/

Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á alfasteinn@horgarsveit.is

Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsdóttir skólastjóri í síma 460-1760 eða á netfangið alfasteinn@horgarsveit.is

.:Námskeið

fyrir fagfólk í iðnaði á Norðurlandi

6. desember

Leiðbeinandi: Rúnar Ingi Guðjónsson og Jónas Þórólfsson

Staðsetning: Símey, Þórsstíg 4

.:Námskeið

fyrir byggingamenn á Norðurlandi 28. nóvember

Staðsetning: Símey, Þórsstíg 4

Tími: 28. nóvember, kl. 13:00 - 17:00

.: Upplýsingar og skráning á www.idan.is

Ert þú blóðgjafi?

Þeir sem eru heilsuhraustir á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar.

Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi 2. hæð.

Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8-15 Fimmtudaga kl. 10-17

SNERTILAUS VIDSKIPTI

Jónsson

MINNINGARGREINAR

Minning þín er mér ei gleymd; mína sál þú gladdir; innst í hjarta hún er geymd, þú heilsaðir mér og kvaddir. (Káinn)

Við birtum minningargreinar endurgjaldslaust á vefnum okkar vikubladid.is Sendið minningargreinar, ljósmyndir og annað efni á netfangið gunnar@vikubladid.is

SNJÓMOKSTUR - SÖNDUN

Tökum að okkur snjómokstur og söndun

fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.

Erum bæði með stóra og litla vél.

Afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja.

Sími 698 4787

Göngudeild SÁÁ Akureyri

Hvannavellir 14, 2.hæð Ný staðsetning

Hægt að bóka tíma í síma 530-7600

Staðþjónusta mánudaga og þriðjudaga

frá kl. 08:00 - 16:00

Fjarþjónusta í boði aðra daga

Allt annað líf

Við erum hér!

STJÓRNUM LANDAMÆRUNUM!

Frá óreiðu til almannahags. Vöktum landið — verjum íslenska velferð!

Hagstæðasta þakkargjörðarhátíðin

Veislumáltíð á innan við 2.000 kr. á mann! Fullelduð kalkúnabringa og meðlæti fyrir fjóra.

Aðventutré

Ljós ylur og yndi beint úr skóginum!

Höfum á boðstólum okkar sívinsælu Aðventutré og Tröpputré til notkunar utandyra. Henta bæði einstaklingum og fyrirtækjum, eru einnig góður efniviður til að skapa samræmda götumynd.

Hægt er að fá trén afhent með jólaljósunum, við færum þér þau á aðventunni og sækjum til þín í janúar.

AÐVENTUTRÉN standa í þungum trékössum, henta vel þar sem er vindálag og óskað eftir hærri trjám. Stærð á bilinu ca 1,5-2 m.

Verð kr. 37.000 án ljósa og kr. 42.000 með ljósum.

TRÖPPUTRÉN standa á lágum trjábol og eru tilvalin td á tröppur og svalir. Stærð á bilinu ca 1-1,5 m.

Verð kr. 20.000 án ljósa og kr. 23.000 með ljósum.

Svo er upplagt að nýta ferðina og kippa með úrvalseldivið úr Kjarnaskógi. Verð 40 lítra poki kr. 3.900.

Nánari upplýsingar

í síma 893 4047 eða ingi@kjarnaskogur.is

Skógræktarfélag Eyfirðinga www.kjarnaskogur.is

Eplakofinn opinn um helgina!

Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi súkkulaði

*Opið alla laugardaga og sunnudaga

kl. 12:00-18:00

VIKU BLADID.IS

VETRARPARADÍS VIÐ MÝVATN

JÓLAHLAÐBORÐ OG GISTING

Frá 50.800 kr. fyrir tvo

Aðeins nokkur pláss eftir!

Bókið tímanlega í síma 594 2002, með pósti á mylla@icehotels.is eða á dineout.is

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir Verslun opin 12 til 17 - nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku

Sími 8 2 1 5 1 7 1

E n durmálu n Sa n dspörtlu n

Gi f sspörtlu n

Utanh ú s s mál u n

Löggi l tur má lnin gar v erktak i

Fataviðgerðir

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun kl. 21:00

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.-

Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40 000 kr allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Ney ð ars í m i A A - 84 9 40 1 2 ww w.aa.i s

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari

Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum

flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Hver

Lífspekifélag Akureyrar

Með appinu sérðu ávallt hvar bíllinn er og hvað hann kostar.

Einnig hægt að hring ja í síma 588 5500.

Taxi Service Iceland

SMÁAUGLÝSINGASÍMI: 464 2000 // Netfang:

KROSSGÁTAN

HÓLABRAUT 18, 600 Akureyri

Stærð: 118,5 fm

Herb.: 4

Verð: 57.900.000 kr.

SUNNUDAGINN 24. NÓVEMBER KL. 14:00-14:30

Mikið endurnýjuð, falleg og vel skipulögð 4ra herbergja sérhæð í miðbæ Akureyrar, 3ja mín göngu frá Ráðhústorgi.

Nánari upplýsingar hjá Jóhönnu Kristínu í síma 837-8889 eða johanna@fstorg.is

KLETTAGERÐI 6, 600 Akureyri

Stærð: 399,7 fm

Herb.: 6 auk vinnurýma

Verð: 149.000.000 kr.

SUNNUDAGINN 24. NÓVEMBER KL. 15:00-15:30

EINSTAKT HÚS – SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Staðsett i grónu hverfi á efri brekkunni. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, 3 baðherbergi, sérhannað eldhús, stofur, vinnustofur og bílskúr.

Nánari upplýsingar hjá Jóhönnu Kristínu í síma 837-8889 eða johanna@fstorg.is

Jólaborgari Sprettsins

Hreindýraborgari 120g*

Rauðlaukssulta

Camembert

Salat

Pipardressing

Borinn fram með frönskum og kokteilsósu

Verð 3.290 kr.

*Kjötið er blanda af hreindýrahakki og fituríku nautahakki sérvalið af kjötiðnaðarmeisturum Kjötkompaní, sem gerir borgarann einstaklega safaríkan.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.