Dagskráin 3. mars - 10. mars 2021

Page 1

09. tbl. 54. árg.

3. - 10. mars 2021

dagskrain@dagskrain.is

FERMINGAR TILBOÐ

Í FULLUM GANGI

10.000 kr.

AFSLÁTTUR AF HEILSURÚMUM

25%

AFSLÁTTUR AF MJÚKVÖRU VIÐ DÝNUKAUP

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

ÞÚ FÆRÐ GJAFAKORTIÐ FYRIR FERMINGUNA Á GLERÁRTORGI

ALLT Á EINUM STAÐ

vikubladid.is


af öllum pottum og pönnum

30% af öllum sjóþotum og snjóskóflum

Verslaðu á netinu byko.is


Komdu og gramsaðu!

MARKAÐSDAGAR BYRJA 4. MARS

Við bætum við nýjum vörum daglega. Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.

AKUREYRI

AKUREYRI

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda út 10. mars 2021.

af öllum inniljósum


Allt til enda LISTVINNUSTOFUR BARNA


Kæru Framsóknarfélagar Ég gef kost á mér í fyrsta sæti á framboðslista Framsóknar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar

Þetta eru meðal annars þær áherslur sem ég mun beita mér fyrir: • Að skapa umhverfi fyrir störf án staðsetningar

• Að standa vörð um hagsmuni landbúnaðarins

• Að tryggja orkuöryggi í landinu

• Að stuðla að framúrskarandi og skapandi skólastarfi fyrir alla

• Að bæta aðgengi fólks á landsbyggðinni að sérfræðiþjónustu í heilbrigðiskerfinu Dagskráin-Ak.indd 1

www.isaksen.is 1.3.2021 12:40


I SÍRÍUS

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð Nóa Síríus súkkulaði er hluti af Cocoa Horizons verkefninu, sem gerir kakóræktendum kleift að framleiða kakó á sjálfbæran og ábyrgan hátt. Verkefnið stuðlar að betri lífsskilyrðum í kakóræktarsamfélögum og bættum aðbúnaði starfsfólks.

Nú mega páskarnir koma Nóa páskaeggin eru tilbúin. Við vönduðum okkur alveg sérstaklega, því við vitum að þið viljið hafa þau fullkomin. Það á bæði við um gómsæta skelina sem bráðnar í munni og allt góðgætið sem leynist þar fyrir innan. Gjörið þið svo vel — það er nóg til fyrir alla. facebook.com/noisirius


Nú er framtalið þitt opið til staðfestingar Skilafrestur er til 12. mars Skilafrestur

Auðkenning

Þann 1. mars nk. opnar fyrir framtalsskil einstaklinga en skilafrestur er til 12. mars. Ekki er hægt að sækja um frekari frest. Framtal barns skal fylgja framtali framfæranda.

Unnt er að auðkenna sig með rafrænum skil­ ríkjum eða veflykli Skattsins. Rafræn skilríki getur þú nálgast í þínum banka eða hjá Auðkenni. Veflykillinn er gefinn út af Skattinum og getur þú sótt hann á innskráningarsíðu þjónustu­ vefsins, skattur.is.

Upplýsingar á framtali Framtalið er aðgengilegt með forskráðum upplýsingum og því er skilað í gegnum þjónustuvef Skattsins skattur.is þar sem þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum eða veflykli. Áríðandi er að fara yfir forskráðar upplýsingar og athuga hvort einhverjar upplýsingar vanti.

Framtalsaðstoð Þurfir þú frekari upplýsingar er hægt að nálgast þær á heimasíðu og þjónustusíðum Skattsins. Eins er hægt að hringja í síma 442­1414, mánudaga til föstudaga frá kl. 9:00 til 15:30, eða senda okkur tölvupóst á framtal@skatturinn.is.

Í framtalsfresti verður hægt að panta símtal á vefsíðu okkar skatturinn.is og við hringjum í þig!

framtal@skatturinn.is

442 1414


Miðvikudagurinn 3. mars 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008-2009 09.35 Kastljós 09.50 Menningin 10.00 Óskalög þjóðarinnar 1.35 Íslenskur matur 12.00 Heimaleikfimi 12.10 HM í skíðagöngu (15 km skíðaganga karla) 13.45 Okkar á milli 14.20 Eldað með Ebbu 14.50 Nýsköpun - Íslensk vísindi 15.20 Poppkorn 1987 15.50 Nýja afríska eldhúsið – Eþíópía 16.20 Innlit til arkitekta 16.50 Hundalíf 17.00 Martin lækni 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Klingjur 18.42 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Danskt háhýsi í New York 21.10 Nútímafjölskyldan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spænska veikin (1:2) 23.05 Trans-veruleiki (Being Transgender) 00.00 Dagskrárlok

14:00 Bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar 20:00 Þegar 20:30 Íslendingasögur 21:00 Þegar 21:30 Þegar 22:00 Þegar 22:30 Þegar

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Feðgar á ferð 10:30 Masterchef USA 11:10 Margra barna mæður 11:40 Flirty Dancing 12:35 Nágrannar 12:55 Næturgestir 13:25 Grand Designs: Australia 14:15 Gulli byggir 14:55 Lóa Pind: Snapparar 15:25 Temptation Island USA 16:10 Divorce 16:40 Hell’s Kitchen USA 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Víkingalottó 19:10 Draumaheimilið 19:35 10 Ways To Lose 10 Years Heimildar- og lífstílsþættir frá 2020 með lausnum við hvimleiðum öldrunareinkennum. Í þáttunum er leitað ráða til þeirra sem eru færastir í fegurðarbransanum um það hvernig við getum orðið frískari og unglegri útgáfa af okkur sjálfum. 20:25 The Diagnosis Detectives 21:25 The Good Doctor 22:15 Limetown Dularfullir fantasíuþættir með Jessicu Biel í aðalhlutverki. 22:40 Sex and the City 23:15 Succession Önnur þáttaröð um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy og fjölskyldu hans en þegar Logan sýnir merki um að minnka við sig fer að hrikta í stoðum. 00:15 NCIS: New Orleans 01:00 The Blacklist 01:45 Veronica Mars 02:25 The O.C. 03:05 Masterchef USA 03:45 Flirty Dancing

Bein útsending

Bannað börnum

16:10 Svampur Sveinsson 16:30 Könnuðurinn Dóra 16:55 Skoppa og Skrítla 17:05 Lærum og leikum 17:10 Mæja býfluga 17:20 Strumparnir 17:45 Áfram Diego, áfram! 18:10 Zigby 18:20 Latibær 18:35 Maya The Bee Movie 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Big Little Lies 22:05 Our Girl 22:55 Gasmamman 23:45 Svínasúpan 00:10 Friends 00:30 Friends 00:55 The Office

13:00 Dr. Phil 13:45 The Late Late Show with James Corden 14:30 Single Parents 16:40 Family Guy 17:00 The King of Queens 17:20 Everybody Loves Raymond 17:45 Dr. Phil 18:30 The Late Late Show with James Corden 19:15 Will and Grace 19:40 American Housewife 20:10 George Clarke’s Old House, New Home (1:5) Arkitektinn George Clarke er mættur aftur og hjálpar fólki að breyta gömlum húsum í glæsileg heimili. 21:00 Chicago Med 21:50 The Great (9:10) Dramatísk þáttaröð með gamansömu ívafi sem fjallar um eina merkustu konu mannkynssögunnar, Katrínu miklu. 23:25 The Late Late Show with James Corden 00:10 Station 19 00:55 The Resident 01:40 9-1-1 02:25 Fargo

Stranglega bannað börnum

11:35 Red Dog: True Blue 13:00 Kindergarten Cop 14:50 Date Night 16:15 Red Dog: True Blue 17:45 Kindergarten Cop 19:30 Date Night 21:00 Zombieland: Double Tap Hressandi hrollvekja frá 2019 með Woody Harrelson, Jesse Eisenberg, Abigail Breslin og Emma Stone. Hér mæta uppvakningabanarnir fræknu, þau Columbus, Tallahasse, Wichita og Little Rock, nýrri tegund uppvakninga, sem hafa þróast frá því upprunalega myndin var frumsýnd, auk þess sem þau þurfa að takast á við venjulegt mannfólk sem lifði af uppvakningapláguna sem fór sem eldur í sinu um Jörðina, og eirði engu. 22:35 Swiss Army Man Óvenjuleg gamanmynd frá 2016 með Daniel Radcliffe og Paul Dano í aðalhlutvekum. Hank er strandaglópur á eyðieyju og hefur misst alla von um björgun. Hann ákveður því að ljúka þessu af og hengja sig - en þá sér hann lík í fjöruborðinu! Eftir að Hank uppgötvar líkið, sem er af ungum manni, fyllist hann nýrri von um að komast heim. 00:10 Delirium 01:45 Zombieland: Double Tap

12:00 Völlurinn 13:00 Newcastle - Wolves 15:00 Crystal Palace - Fulham 17:00 Leeds - Aston Villa 19:00 Chelsea - Man. Utd. Útsending frá leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 21:00 Premier League Review 22:00 Leicester - Arsenal Útsending frá leik Leicester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Fermingaveislur www.maturogmork.is


VERKFÆRASAL AN • DALS BRAUT 1, AK URE Y R I • S: 5 6 0 8 8 8 8 • v f s .i s


Fimmtudagurinn 4. mars 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008-2009 09.35 Kastljós 09.50 Menningin 10.00 Bækur og staðir 10.10 Spænska veikin 11.00 Upplýsingafundur Almannavarna 11.30 Smáborgarasýn Frímanns 11.50 Landakort 11.55 Heimaleikfimi 12.10 HM í skíðagöngu (Boðganga kvenna) 13.15 Eldað með Ebbu 13.45 Óvæntur arfur 14.45 Svikabrögð 15.15 Norskir tónar 16.15 Músíkmolar 16.30 Manndómsár Mikkos – Önnur þrautin - hlaup 17.00 Martin læknir 17.50 Táknmálsfréttir 18.01 Allt um dýrin 18.25 Lars uppvakningur 18.40 Lúkas í mörgum myndum 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.40 Börnin í hjarta Afríku Í þessum heimildaþætti ferðast Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir til Malaví í Afríku til þess að vinna lokaverkefni sitt í klínískri barnasálfræði. 21.05 Ljósmóðirin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.00 Undirrót haturs 23.40 Dagskrárlok 20:00 Að austan 20:30 Landsbyggðir – Austfirðir 21:00 Að austan 21:30 Landsbyggðir – Austfirðir 22:00 Að austan 22:30 Landsbyggðir – Austfirðir 23:00 Að austan 23:30 Landsbyggðir – Austfirðir

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:00 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Cheat 10:55 It’s Always Sunny In Philadelpia 14 11:15 All Rise 11:55 Fresh off the Boat 12:20 Dýraspítalinn 12:35 Nágrannar 12:55 Gossip Girl 13:35 You’re the Worst 14:00 You’re the Worst 14:25 All Rise 15:15 Liberty: Mother of Exiles 16:30 Bibba flýgur 16:55 Nostalgía 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 BBQ kóngurin Grillþættir af bestu gerð þar sem Alfreð Fannar býður okkur aftur velkomin á pallinn heima hjá sér í Grindavík. 19:40 Temptation Island USA Hér ferðast fjögur pör til sannkallaðrar parardísareyju þar sem lífið er sannarlega ljúft fyrir utan eitt stórt verkefni, það er að horfast í augu við það hvort undirstaða sambanda þeirra sé nægilega sterk til að þau standist freistingarnar þegar í land er komið. 20:25 Hell’s Kitchen USA 21:10 The Blacklist 21:55 NCIS: New Orleans 22:40 Real Time With Bill Maher 23:35 Tell Me Your Secrets 00:25 Prodigal Son 2 01:10 Finding Alice 01:55 Veronica Mars 02:35 The O.C. 03:20 Cheat 04:05 It’s Always Sunny In Philadelpia 14

Falleg

FERMINGARBOÐSKORT

í úrvali

Hafið samband & leitið tilboða

kompan@kompanhonnun.is

kompanhonnun.is

Bein útsending

Bannað börnum

16:10 Ella Bella Bingó 16:15 Svampur Sveinsson 16:40 Könnuðurinn Dóra 17:05 Skoppa og Skrítla 17:15 Mæja býfluga 17:25 Strumparnir 17:50 Áfram Diego, áfram! 18:15 Zigby 18:25 Latibær 18:35 The Secret Life of Pets 2 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Brother vs. Brother 21:55 Svínasúpan 22:20 Nashville 23:05 Roswell, New Mexico 23:45 Friends 00:10 Friends 00:30 The Office 13:00 Dr. Phil 13:45 The Late Late Show with James Corden 14:30 Man with a Plan 16:40 Family Guy 17:00 The King of Queens 17:20 Everybody Loves Raymond 17:45 Dr. Phil 18:30 The Late Late Show with James Corden 19:15 The Kids Are Alright 19:40 Single Parents 20:10 Með Loga 20:45 Hver drap Friðrik Dór? 21:25 9-1-1 (1:14) Dramatísk þáttaröð um fólkið sem sent er á vettvang þegar hringt er í neyðarlínuna. Lögregla, sjúkraliðar og slökkviðliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. 22:15 Fargo 23:05 The Late Late Show with James Corden 23:50 Station 19 00:35 The Resident 01:20 Law and Order: Special Victims Unit 02:05 Your Honor 03:05 Cold Courage

Stranglega bannað börnum

12:15 Lego DC Comics Super Heroes: The Flash 13:30 Dan in Real Life 15:10 Early Release 16:35 Lego DC Comics Super Heroes: The Flash 17:55 Dan in Real Life Rómantísk gamanmynd frá 2007 með Steve Carell í ekkils sem kemst að því að konan sem hann verður ástfangin af er kærasta bróður síns. Með önnur hlutverk fara Juliette Binoche, Dane Cook ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 19:30 Early Release Dramatískur spennutryllir frá 2017 með Kelly Williams í hlutverki Taylor Reynolds sem misstígur sig í lífinu og lendir á bakvið lás og slá. Hún losnar úr prísundinni fyrr en áætlað var og hefur að byggja upp sitt fyrra líf. Þegar fyrrum fangelsisfélagi hennar bankar upp á. 21:00 The Hustle 22:30 Blumhouse’s Truth or Dare Hrollvekja frá 2018. Þegar vinir fara í leikinn sannleikann eða kontór, fer allt á annan veg en upphaflega var ætlað. 00:10 Tully 01:40 The Hustle

09:00 Þór Þ. - Njarðvík 10:40 Stjarnan - Tindastóll 12:20 Dominos Körfuboltakvöld 13:35 Skallagrímur - Breiðablik 15:15 Keflavík - Haukar 17:00 Dominos Körfuboltakvöld 17:45 1 á 1 með Gumma Ben: Rúnar Páll Sigmundsson 18:05 ÍR - Tindastóll Bein útsending frá leik ÍR og Tindastóls 20:10 Njarðvík - KR Bein útsending 22:00 Dominos Tilþrifin 22:50 Dominos Körfuboltakvöld 23:35 Afturelding - Fram


AF

%% A

FS

L Á T T UR

TILBOÐSDAGAR

S L Á T T UR

KÍKTU Á ÚRVALIÐ

Opnunartímar Virka daga kl. 10-18 Laugardagar kl. 11-15

Furuvellir 5, Akureyri - 461 5000

ormsson


Föstudagurinn 5. mars 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008-2009 09.35 Kastljós 09.50 Menningin 10.00 Söngvakeppnin í 30 ár 10.50 Íslendingar 11.45 Músíkmolar 11.55 Heimaleikfimi 12.10 HM í skíðagöngu (Boðganga karla) 14.05 Kveikur 14.40 Heillandi hönnun 15.10 Ofurheilar – Ofsahræðsla 15.40 Ekki gera þetta heima 16.10 Smáborgarasýn Frímanns 16.30 Sambúð kynslóðanna 17.00 Martin læknir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Gettu betur (5:7) (Undanúrslit) Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna. Spurningahöfundar og dómarar eru Laufey Haraldsdóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson og Sævar Helgi Bragason. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson. 20.55 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn tekur á móti gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. 21.45 Poirot – Lávarður deyr (Agatha Christie’s Poirot VII: Lord Edgware Dies) Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Aðalhlutverk: David Suchet. 23.25 Stand by Me Kvikmynd frá 1986 í leikstjórn Robs Reiner sem gerist við lok sjötta áratugarins og segir frá fjórum ungum vinum sem leggja af stað í leiðangur inn í skóglendi Oregon eftir að þeir frétta að þar sé að finna lík drengs sem týndist nokkrum dögum áður. Á leiðinni lenda þeir í margs konar ævintýrum og læra sitthvað um sjálfa sig, lífið og vináttuna. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman og Jerry O’Connell. e. 00.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:00 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Supernanny 10:50 Hindurvitni 11:15 Shipwrecked 12:00 Friends 12:35 Nágrannar 12:55 Manifest 13:35 Lóa Pind: Bara geðveik 14:05 Jamie’s Quick and Easy Food 14:30 Í eldhúsi Evu 15:00 Ghetto betur 15:35 Brother vs. Brother 16:15 GYM 16:35 Mom 17:00 The Goldbergs 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Í kvöld er gigg 19:45 The Masked Singer (1:8) Sprenghlægileg og öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum. 20:55 Jay & Silent Bob Reboot Stjörnum prýdd grínmynd frá 2019. Spéfuglarnir Jay og Silent Bob eru mættir aftur og hafa nú óvart skrifað undir leyfi þess efnis að nöfnin þeirra séu notuð og einnig réttinn á nýrri Bluntman and Chronic mynd. Þeir halda því til Hollywood til að stöðva framleiðslu myndarinnar. 22:40 Ad Astra Spennutryllir frá 2019 með Brad Pitt. Geimfarinn Roy McBride ferðast út að ystu mörkum sólkerfisins í leit að föður sínum sem hvarf í samskonar ferð nokkrum árum fyrr en gæti samt enn verið á lífi. Um leið reynir Roy að leysa ógnvekjandi gátu sem snertir framtíð alls lífs á Jörðu. 00:40 Upgrade Spennytryllir frá 2018. Myndin gerist í nálægri framtíð þar sem tæknin stjórnar nær öllu í mannlegu lífi. En þegar líf Grey, sem þolir ekki tölvur og tækni, fer allt á annan endann, þá er eina von hans sú að tilraunatölvan Stem reddi málunum. 20:00 Föstudagsþátturinn með 02:15 On Chesil Beach 04:00 Veronica Mars Villa 04:45 The O.C. 21:00 Tónlist á N4

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

10:15 Rabbit School 11:30 The Big Sick 13:25 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald 15:35 Rabbit School 16:50 The Big Sick Gamanmynd frá 2017 um uppistandarann Kumail sem er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum. En um leið og hann vill ráða ástalífi sínu algjörlega sjálfur vill hann hins vegar ekki styggja trúaða foreldrana og frændgarðinn ef þess er nokkur kostur. Þegar hann hittir Emily reynir á þetta en bæði þau Kumail, Emily og fjölskyldur þeirra þurfa að takast á við rótgróna fordóma og alls kyns 13:00 Dr. Phil vandamál sem skora þau bæði 13:45 The Late Late Show with siðferðis- og menningarlega á hólm. James Corden 18:45 Fantastic Beasts: The 14:30 Superstore Crimes of Grindelwald 16:40 Family Guy 21:00 The Sisters Brothers 17:00 The King of Queens Gamansöm glæpamynd frá 17:20 Everybody Loves 2018 með John C. Reilly, Raymond Joaquin Phoenix og Jake 17:45 Dr. Phil Gyllenhaal. Myndin gerist á 18:30 The Late Late Show with tímum gullæðisins í Kaliforníu James Corden um miðja nítjándu öld. 19:15 American Housewife 22:55 Underwater Katie er ósköp venjuleg, hress og Hörkuspennandi vísindatryllir frá ákveðin húsmóðir sem reynir að 2020 með Kristen Stewart í aðalhlutverki. Hópur láta hlutina ganga upp í fínu neðansjávarkönnuða, sem hverfi þar sem allar mæðurnar starfar fyrir eru fullkomnar. djúpsjávarborfyrirtæki, reynir að 19:40 Man with a Plan komast í skjól eftir að hrikalegur Adam kemst að því að það er jarðskjálfti eyðileggur aðstöðu erfiðara en að segja það að ala þeirra á hafsbotninum. Nú þurfa upp þrjú ung börn sín. Þegar þau að feta sig áfram í átt að konan hans fer aftur að vinna annarri rannsóknarstöð en kemst hann að því að nýja gríðarlegur þrýstingur, myrkur, starfsskylda hans heima við hans hætturlegar djúpsjávarverur og súrefnisskortur gerir þeim erfitt sé erfiðari en hann bjóst við. En fyrir. hann gefst ekki upp. 00:30 Arrival 20:10 The Bachelor 02:25 The Sisters Brothers Leitin að ástinni heldur áfram í þessari mögnuðu þáttaröð. Að þessu sinni er það Matt James sem fær tækifæri til að kynnast ástleitnum stúlkum sem keppast 07:30 Dominos Tilþrifin um hjarta hans. 08:20 Dominos Körfuboltakvöld 21:40 End of Watch 09:05 Skallagrímur - Breiðablik Tveir félagar í lögregluliði Los 10:45 Keflavík - Haukar Angeles-borgar lenda í kröppum 12:25 Afturelding - Fram dansi þegar rútínuverkefni leiðir 13:50 ÍR - Tindastóll þá á slóð hættulegra manna sem 15:35 Njarðvík - KR hika ekki við að bjóða 17:15 Dominos Tilþrifin lögreglunni byrginn. 18:10 Haukar - Þór Þ. Lögreglufélagarnir Brian og Mike Bein útsending frá leik Hauka og eru ekki bara vinnufélagar heldur Þórs Þ. í Dominos deild karla góðir vinir að auki.Við 2020/2021. venjubundið eftirlit í borginni 20:05 Stjarnan - Valur verða þeir varir við eitthvað Bein útsending frá leik grunsamlegt og ákveða í Stjörnunnar og Vals í Dominos framhaldinu að stöðva bíl og leita deild karla 2020/2021. í honum. Sú leit leiðir svo aftur til þess að þeir finna bæði skotvopn 22:00 Dominos Körfuboltakvöld og peninga sem tilheyra einni af 23:25 Dominos Tilþrifin 12. umferð glæpaklíkum borgarinnar. 23:25 Olympus Has Fallen 00:15 ÍBV - Haukar

16:00 Ella Bella Bingó 16:10 Svampur Sveinsson 16:30 Könnuðurinn Dóra 16:55 Skoppa og Skrítla 17:05 Mæja býfluga 17:20 Strumparnir 17:40 Áfram Diego, áfram! 18:05 Zigby 18:15 Latibær 18:25 Everest - ungi snjómaðurinn 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Roswell, New Mexico 21:55 Flash 22:35 Angie Tribeca 23:00 Simpson-fjölskyldan 23:25 Bob’s Burgers 11 23:45 Friends 00:10 Friends 00:30 The Office


ALLT TIL ALLS Í NÆSTU NETTÓ! -30%

-30%

-40%

Lambahryggur Fylltur

3.149 ÁÐUR: 4.499 KR/KG

KR/KG

Grísakinnar Marineraðar

KR/KG ÁÐUR: 2.499 KR/KG

KR/KG ÁÐUR: 1.379 KR/KG

1.749

-40% -50% Nautastrimlar Fajitas

16“ Pizza margarita Alibaba

KR/KG ÁÐUR: 2.999 KR/KG

KR/STK ÁÐUR: 1.399 KR/STK

1.799

Kjúklingalæri Úrbeinuð

700

827

GÆÐAKJÖT Á FRÁBÆRU VERÐI! -23% Nauta T-bone Fullmeyrnað

-25%

Kiwi

Heilsuvara vikunnar!

275

KR/KG ÁÐUR: 549 KR/KG

Acidophilus Plús Guli miðinn - 120 töflur

-50%

2.925 ÁÐUR: 3.799 KR/KG

KR/KG

-35%

-35%

1.199

KR/PK ÁÐUR: 1.599 KR/PK

Vínarbrauð Pecan

Súrdeigsbrauð 608 gr

KR/STK ÁÐUR: 229 KR/STK

KR/STK ÁÐUR: 519 KR/STK

149

337

Tilboðin gilda 4.—7. mars

Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Laugardagurinn 6. mars 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Rán - Rún 07.21 Poppý kisukló 07.32 Lundaklettur 07.39 Tölukubbar 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Lestrarhvutti 08.13 Hið mikla Bé 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Gettu betur 11.05 Börnin í hjarta Afríku 11.25 HM í skíðagöngu (30 km skíðaganga kvenna) 13.00 Kiljan 13.40 Vikan með Gísla Marteini 14.25 Flugslysið í Færeyjum 15.30 Bækur og staðir 15.40 17 Again 17.20 Einstök börn - og fullorðnir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Daði og gagnamagnið (2:2) Daði Freyr Pétursson og félagar í Gagnamagninu flytja framlag Íslands í Eurovisionsöngvakeppninni í ár. 20.30 Heaven is for Real Sannsöguleg kvikmynd um ungan dreng sem heldur því fram að hann hafi komið til himnaríkis eftir atvik þar sem hann var nær dauða en lífi. Hann kemur fjölskyldu sinni í opna skjöldu með lýsingum sínum á því sem hann kynntist þar. 22.10 Bíóást: Pulp Fiction 22.15 Pulp Fiction Mynd í leikstjórn Quentin Taratinos. Leiðir glæpamanna í Los Angeles liggja saman. Meðal helstu sögupersóna eru leigumorðingjarnir Vincent Vega og Jules Winnfield, yfirmaður þeirra glæpaforinginn Marsellus Wallace, leikkonan kona hans Mia og bardagakappinn Butch Coolidge. Aðalhlutverk: John Travolta, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Ving Rhames, Bruce Willis og Harvey Keitel. 00.45 Dagskrárlok

08:00 Strumparnir 08:20 Monsurnar 08:35 Vanda og geimveran 08:45 Tappi mús 08:50 Latibær 09:00 Víkingurinn Viggó 09:15 Heiða 09:35 Blíða og Blær 09:55 Leikfélag Esóps 10:05 Mæja býfluga 10:20 Mia og ég 10:40 Lína langsokkur 11:05 Angelo ræður 11:15 Angry Birds Stella 11:20 Hunter Street 11:40 Friends 12:10 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:35 Bold and the Beautiful 14:00 Draumaheimilið 14:30 Leitin að upprunanum 15:10 The Great British Bake Off 16:20 The Masked Singer 17:20 Í kvöld er gigg 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:53 Lottó 18:55 Impractical Jokers 19:15 Hrúturinn Hreinn Hrúturinn Hreinn og félagar eru hér mættir aftur í þessari sprenghlægilegu mynd frá 2019. Þegar vinalega geimveran Lu-La lendir nærri Mossy Bottom hefst viðburðaríkt kapphlaup. Þar sem þeir þurfa að koma henni heim áður en útsendarar stjórnarinnar mæta á svæðið. 20:45 Mortal Engines Mögnuð vísindaskáldsaga og framtíðarævintýri sem gerist eftir um þrjú þúsund ár þegar heilu borgirnar eru komnar á færanlegan grunn og ferðast um Jörðina í leit að orku til að knýja þær. Til að fá þessa orku gleypa borgirnar m.a. í sig aðrar minni borgir og bæi og verða um leið íbúum þeirra að fjörtjóni. 22:55 What Lies Beneath Háspennumynd um fyrirmyndarhjónin Norman og Claire Spencer. Á yfirborðinu leikur allt í lyndi en draugar fortíðarinnar elta húsbóndann uppi. Fyrir ári hélt hann framhjá Claire sem enn þá veit ekkert um það. Sjálf upplifir hún undarlega atburði sem eiga eftir að varpa nýju og ógeðfelldu ljósi á hjónaband hennar. 16:00 Að vestan 01:05 The Exception 16:30 Taktíkin Vönduð mynd frá 2016 með Lily 17:00 Að Norðan James og Christopher Plummer í 17:30 Eitt og annað aðalhlutverki. Þegar nasistar 18:00 Þegar komast á snoðir um ferðir bresks 18:30 Samfélagsleg áhrif jarðganga njósnara í kringum höll Wilhelm 19:00 Að austan II, fyrrverandi Þýskalandskeisara 19:30 Landsbyggðir senda þeir einn manna sinna á 20:00 Föstudagsþátturinn svæðið. 21:00 Föstudagsþátturinn 02:45 Mesteren 21:30 Taktíkin

Bein útsending

Bannað börnum

16:10 Könnuðurinn Dóra 16:30 Skoppa og Skrítla 16:45 Mæja býfluga 16:55 Strumparnir 17:20 Áfram Diego, áfram! 17:40 Zigby 17:55 Latibær 18:15 Strumparnir 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Simpson-fjölskyldan 21:40 Bob’s Burgers 22:05 Catastrophe 22:35 Absentia 23:20 True Blood 00:10 True Blood 01:05 Friends 01:25 Friends 01:50 The Office

Stranglega bannað börnum

11:30 Pokémon Detective Pikachu 13:10 Honey: Rise Up and Dance 14:50 Mystery 101: Playing Dead 16:15 Pokémon Detective Pikachu 17:55 Honey: Rise Up and Dance Dramatísk dans- og tónlistarmynd um hina upprennandi Skyler sem stendur á tímamótum í lífinu. Hún ákveður að taka þátt í virtri danskeppni sem veitir sigurvegaranum háskólastyrk og freistar þess að sækja um hjá dansflokki til að styrkja stöðu sína. Hún mætir ákveðnu mótlæti en ákveður að blása á gagnrýnisraddir og leggur allt í sölurnar til að láta draum sinn rætast. 19:30 Mystery 101: Playing 09:30 Dr. Phil Dead 10:00 The Block 21:00 Life of the Party 14:30 Nánar auglýst síðar Stórgóð gamanmynd frá 2018 17:10 Everybody Loves með Melissu McCarthy og fleiri Raymond stórgóðum leikurum. McCarthy 18:25 Four Weddings and a leikur Deanna, heimavinnandi Funeral húsmóður sem þarf að 19:05 Life in Pieces endurskoða líf sitt eftir að 19:30 Vinátta eiginmaðurinn fer frá henni. Þar Skemmtileg þáttaröð um þar sem sem hún kláraði aldrei fjallað er um vináttu frá ýmsum menntaskóla, þá ákveður hún hliðum. Við köfum í sögulegt bara að drífa sig í skólann, sem samhengi vináttunnar, ræðum dóttir hennar Amanda er hreint samskipti, blóðtengsl, ekki hrifin af, þar sem mamma einmanaleika, einelti og verður í sama skóla og í sama vinamissi, auk þess að velta upp bekk og hún. mikilvægi vináttu í samfélaginu í 22:40 Vox Lux heild. Hvernig hefur vinátta Dramatísk tónlistarmynd frá þróast í gegnum tíðina og erum 2018. Segja má að hin 13 ára við nægilega meðvituð um gildi Celeste Montgomery verði vinatengsla? Í þáttunum stórstjarna á einni nóttu þegar skyggnumst við inn í fjölda lag sem hún flytur á vinasambanda, allt frá minningarathöfn um þá sem létu lífið í skotárás í skóla hennar árið æskuvinum á grunnskólaaldri og 2000 verður að risasmelli. 17 til sundhóps eldri borgara. árum síðar hefur líf hennar tekið 20:00 Það er komin Helgi algjörum stakkaskiptum en í 21:10 The Rewrite þeim efnum er ekki allt sem Rithöfundurinn Keith Michaels sýnist. má sannarlega muna sinn fífil fegurri eftir að hafa toppað fyrir 00:30 The First Purge 02:05 Life of the Party löngu með kvikmyndahandriti sem hann hlaut m.a. Golden Globeverðlaunin fyrir. Síðan þá hefur hann vart skrifað orð af viti 07:10 Dominos Körfuboltakvöld vegna svæsinnar ritstíflu, er 08:25 Stjarnan - Valur fráskilinn, óhamingjusamur og 10:05 Haukar - Þór Þ. það sem honum finnst verst, 11:50 ÍBV - Haukar staurblankur. Vegna blankheitanna neyðist hann til að 13:20 ÍBV - Fram 14:50 Seinni bylgjan - kvenna taka að sér eina starfið sem í boði er, kennslu í handritsgerð á 15:50 Stjarnan - Valur Bein útsending frá leik námskeiði í háskóla, þótt honum Stjörnunnar og Vals í Olís deild sé það þvert um geð, ekki bara kvenna 2020/2021. vegna áhugaleysis heldur líka vegna þess að hann hefur enga 17:30 Dominos Körfuboltakvöld trú á að hægt sé að kenna fólki 18:45 The Fifth Quarter skapandi skrif. Það má því segja 19:00 Hestalífið: Áslaug Arna að hann þiggi starfið með hálfum 19:20 FH - Þór Ak. hug, og bara fyrir peninginn. En Bein útsending frá leik FH og viðhorf hans eiga eftir breytast Þórs Ak. í Olís deild karla þegar einn af nemendunum á 2020/2021. námskeiðinu, hin lífsglaða Holly 21:00 Hestalífið: Gummi Ben á Carpenter, heillar hann upp úr hestbak í fyrsta sinn skónum ... 21:15 Seinni bylgjan - karla 01:00 The Hateful Eight 22:45 Fylkir - Leiknir R.


VILT ÞÚ VERA MEÐ ÞITT EIGIÐ PODCAST Dreymir þig um að vera með podcast eða vilt taka upp podcast í bestu gæðum? Glæný stúdíóaðstaða á Akureyri Öll tæknileg aðstoð til staðar Þú þarft bara að koma með hugmyndina Allir þættirnir okkar eru á PSA.IS Bannað að dæma

Podcast Studio Akureyrar psa@psa.is


Sunnudagurinn 7. mars 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Refurinn Pablo 07.21 Úmísúmí 07.44 Kalli og Lóa 07.56 Poppý kisukló 08.07 Kúlugúbbarnir 08.30 Lautarferð með köku 08.36 Hæ Sámur 08.43 Flugskólinn 09.05 Hrúturinn Hreinn 09.12 Múmínálfarnir 09.34 Kátur 09.36 Konráð og Baldur 09.49 Sjóræningjarnir í næsta húsi 10.00 Vísindahorn Ævars 10.05 Tónatal - brot 10.15 Daði og gagnamagnið 11.00 Silfrið 12.10 Einmana á miðjum aldri 12.40 Með sálina að veði - París 13.40 Við getum þetta ekki 14.10 Merkisdagar - Brúðkaup 14.40 Rúnturinn 16.00 HM í skíðagöngu 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Menningin - samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir á sunnudegi 19.40 Veður 19.50 Landinn 20.20 Flugslysið í Færeyjum Færeysk heimildarmynd í tveimur hlutum um flugslys sem varð 26. september 1970. Fokker Friendhip flugvél Flugfélags Íslands fórst í hlíðum fjallsins Knúkur á eyjunni Mykines í Færeyjum með þeim afleiðingum að flugstjórinn Bjarni Jensson og sjö færeyskir farþegar fórust. Tuttugu og sex björguðust en margir voru illa slasaðir. 21.15 Lítil þúfa - Menntun (5:5) (Small Axe: Education) Fimm myndir sem segja sögur innflytjenda af karabískum uppruna í London á áttunda áratugnum. Myndirnar segja sögur mikilla sigra í skugga misréttis og rasisma. 22.20 Faðmlag slöngunnar Kólumbísk verðlaunamynd. Á 40 ára tímabili hafa tveir vísindamenn heimsótt töfralækninn Karamakate í Amazon þar sem hann er síðastur eftirlifenda af sínum ættbálki. Þeir eru í leit að heilagri plöntu sem hefur mikinn lækningamátt. Í þessari mögnuðu svart/hvítu mynd fylgjum við þeim í yfirskilvitlega för inn í frumskóginn 00.20 Silfrið 01.20 Dagskrárlok

20:00 Valdir kaflar úr Glettum 20:30 Tónlist á N4 21:00 Valdir kaflar úr Glettum 22:00 Valdir kaflar úr Glettum 22:30 Sígilt úr Safninu

08:00 Blíða og Blær 08:20 Víkingurinn Viggó 08:30 Strumparnir 08:55 Adda klóka 09:20 Mia og ég 09:40 Lína langsokkur 10:05 Lukku láki 10:30 Ævintýri Tinna 10:50 Angry Birds Stella 11:00 It’s Pony 11:20 Are You Afraid of the Dark? 12:05 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:55 Modern Family 14:15 Impractical Jokers 14:40 Top 20 Funniest 15:20 BBQ kóngurinn 15:55 Um land allt 16:50 60 Minutes 17:40 Víglínan 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:50 Ísland í dag 19:05 Leitin að upprunanum Fjórða þáttaröð af þessum geysivinsælu og margverðlaunuðu þáttum. Í þetta sinn heimsækir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nokkra af þeim viðmælendum sem leyfðu sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með leit sinni að upprunanum og forvitnast um hvað hefur á daga þeirra drifið frá því tökum lauk. Auk þess heyrum við sögur fólks sem tók þá ákvörðun að hefja sjálft upprunaleit eftir að hafa fylgst með öðrum gera slíkt hið sama á sjónvarpsskjánum. Magnaðar sögur sem láta engan ósnortinn. 19:45 The Great British Bake Off Stórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. 12 áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins. 20:45 Finding Alice Glænýjir, dramatískir þættir frá 2021. Eiginmaður Alice til tuttugu ára dettur niður stiga og deyr stuttu eftir að þau flytja inn í draumaheimilið sitt, sem hann hannaði. Alice áttar sig á því að sumir karlmenn, hennar fyrrverandi þar á meðal, fela hluti sem þeir vilja ekki takast á við. 21:35 Tell Me Your Secrets Beittir, siðferðislega flóknir og spennuþrungnir þættir frá 2021 um þrjá einstaklinga sem þurfa að horfast í augu erfiða fortíð. 22:25 Prodigal Son 2 23:10 Tin Star: Liverpool 00:05 Supernanny US 00:50 Are You Afraid of the Dark? 01:30 Modern Family 01:55 Impractical Jokers 02:15 Um land allt

Bein útsending

Bannað börnum

16:15 Könnuðurinn Dóra 16:40 Skoppa og Skrítla 16:50 Stóri og Litli 17:00 Dagur Diðrik 17:25 Áfram Diego, áfram! 17:50 Zigby 18:00 Latibær 18:25 Angry Birds Stella 18:30 Össi 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 True Blood 22:05 True Blood 23:00 Ríkið 23:25 Last Man Standing 23:50 Friends 00:10 Friends 00:35 The Office

09:30 Dr. Phil 14:15 The Bachelor 15:35 Það er komin Helgi 17:00 The King of Queens 17:20 Everybody Loves Raymond 18:05 For the People 18:50 Hver drap Friðrik Dór? 19:30 Með Loga 20:00 The Block Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam. 21:20 Law and Order: Special Victims Unit Mögnuð sakamálasería um sérsveit innan lögreglunnar í New York sem rannsakar morðmál þar sem kynferðisglæpir koma við sögu. Sögurnar eru oft byggðar á sönnum sakamálum sem hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum. Útkoma málanna er þó oft önnur í þáttunum en í málunum sem sögurnar eru byggðar á. 22:10 Your Honor Spennandi þáttaröð frá Showtime með Bryan Cranston (Breaking Bad) í aðalhlutverki. Virtur dómari grípur til örþrifaráða þegar sonur hans lendir í bílslysi og yfirgefur slysstaðinn. Fórnarlambið var sonur hættulegasta glæpaforingja New Orleans sem er staðráðinn í að finna hinn seka. 00:00 Station 19 00:45 The Resident Læknadrama af bestu gerð. Sögusviðið er Chastain Park Memorial spítalinn í Atlanta þar sem læknar með ólíkar aðferðir og hugsjónir starfa. 01:30 The Rookie 02:15 Blue Bloods 03:00 Mayans M.C. 03:55 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

09:40 Woody Woodpecker 11:05 First Man 13:25 Five Feet Apart 15:15 Woody Woodpecker 16:45 First Man Mögnuð mynd frá 2018 með Ryan Gosling og Claire Foy. Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna. 19:05 Five Feet Apart Rómantísk og áhrifamikil mynd frá 2019. Þau Will og Stella eru ungt fólk sem þjáist af hinum arfgenga sjúkdómi Cystic Fibrosis sem á íslensku hefur verið kallaður slímseigjusjúkdómur og er enn sem komið er ólæknandi. Þau kynnast á sjúkrahúsi þar sem þau sækja hin ýmsu meðferðarúrræði og á milli þeirra kvikna rómantískar tilfinningar. Þau komast ekki hjá því að horfa til vandamálanna. 21:00 Valerian and the City of a Thousand Planets Spennandi ævintýramynd frá 2017 úr smiðju Luc Besson með Cöru Delevigne og Dane DeHaan í aðalhlutverkum. Eftir að hafa lifað saman í sátt og samlyndi um margra alda skeið ógna nú ókunn öfl lífi íbúa í borginni Alpha, borg hinna þúsund pláneta, og þau Valerian og Laureline hafa aðeins tíu klukkustundir til að bjarga henni frá endanlegri eyðingu. 23:10 Blood Money Spennumynd frá 2017 með John Cusack í aðalhlutverki. Myndin fjallar um þrjá vini sem fara í ferðalag úti í óbyggðum og finna óvænt mikla fjármuni sem glæpamaður hafði ætlað sér að sækja þangað. Upphefst æsispennandi eltingaleikur og vinátta þremenninganna er í hættu. 00:35 The Boy Downstairs 02:05 Valerian and the City of a Thousand Planets 07:35 Seinni bylgjan - karla 09:00 Njarðvík - ÍR 10:40 Keflavík - ÍBV 12:20 Fylkir - Leiknir R. 14:00 ÍBV - Fram 15:15 Stjarnan - Valur 16:35 Seinni bylgjan - karla 18:05 Þór Þ. - Keflavík Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Keflavíkur í Dominos deild karla. 20:05 Tindastóll - KR 22:00 Dominos Tilþrifin 22:50 Skallagrímur - Breiðablik 00:30 Dominos Körfuboltakvöld


NÝ SENDING

NIKE Óseyri 4 , Akureyri / 580-8500 / Síðan 1916 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


Mánudagurinn 8. mars 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008-2009 09.35 Grænir fingur 1989-1990 09.50 Bækur og staðir 10.00 Íslendingar 11.00 Upplýsingafundur Almannavarna 11.30 Mósaík 2000-2001 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Hvað höfum við gert? 12.50 Veröld Ginu 13.20 Ljósmyndari ársins 13.50 Innlit til arkitekta 14.20 Íþróttagreinin mín 14.50 Símamyndasmiðir 15.30 Sama-systur 16.00 Landakort 16.05 Hafið, bláa hafið 17.00 Martin læknir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Loðmundur 18.08 Skotti og Fló 18.15 Hæ Sámur 18.22 Stuðboltarnir 18.33 Nellý og Nóra 18.40 Sammi brunavörður 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hvað getum við gert? 20.10 Sitthvað skrítið í náttúrunni 21.05 Kynþroskinn 21.15 Ævina á enda 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Útrás (1:8)(Exit II) 22.55 Tímaritið Rolling Stone: Á ystu nöf – Seinni hluti (Rolling Stone Magazine: Stories from the Edge) 00.45 Dagskrárlok 20:00 Að Vestan 20:30 Taktíkin 21:00 Að Vestan 21:30 Taktíkin 22:00 Að Vestan 22:30 Taktíkin 23:00 Að Vestan 23:30 Taktíkin

08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:00 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 The Goldbergs 10:30 Women on the Verge 11:00 Major Crimes 11:40 Um land allt 12:20 Last Man Standing 12:35 Nágrannar 12:55 Suits 13:40 12 Puppies and Us 14:40 Modern Family 15:05 MasterChef Junior 15:45 Ísskápastríð 16:20 First Dates 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Um land allt 19:50 Supernanny US 20:35 All Rise Önnur þáttaröð af þessum frábæru þáttum sem fjalla um líf og störf þeirra sem starfa innan veggja dómshúss í Los Angeles en þar gengur á ýmsu og oft meira og annað en í fyrstu sýnist. 21:25 Tin Star: Liverpool (Tin Star: Liverpool 3) Þriðja og jafnframt síðasta þáttarröðin um fyrrverandi rannsóknarlögreglumanninn Jim Worth og fjölskyldu hans. Núna eru þau komin til Liverpool og ætla sér að ná fram hefndum á öllum þeim sem reyndu að koma þeim fyrir kattarnef. 22:10 60 Minutes ( 23:00 Magnum P.I. 23:45 Death Row Stories 00:25 Warrior 01:10 Warrior 02:00 Veronica Mars 02:40 The O.C.

Bein útsending

Bannað börnum

16:15 Angry Birds Toons 16:15 Könnuðurinn Dóra 16:40 Skoppa og Skrítla 16:55 Stóri og Litli 17:05 Dagur Diðrik 17:25 Áfram Diego, áfram! 17:50 Zigby 18:00 Angry Birds Toons 18:05 The Angry Birds Movie 2 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Last Man Standing 21:35 Divorce 22:05 You’re the Worst 22:35 Wyatt Cenac’s Problem Areas 23:05 The Bold Type 23:45 Friends 00:10 Friends 00:30 The Office 09:30 Dr. Phil 13:00 Dr. Phil 13:45 The Late Late Show with James Corden 14:30 mixed-ish 14:55 The Block 16:40 Family Guy 17:00 The King of Queens 17:20 Everybody Loves Raymond 17:45 Dr. Phil 18:30 The Late Late Show with James Corden 19:15 Man with a Plan 19:40 Superstore 20:10 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back Breski meistarakokkurinn Gordon Ramsey er kominn á ferðina og heimsækir veitingastaði sem eru í bráðum vanda. Núna mætir Ramsey á staðinn á risastórum trukk með fullbúið eldhús í eftirdragi. 21:00 The Rookie 21:50 Blue Bloods 22:35 Mayans M.C. 23:30 The Late Late Show with James Corden 00:15 Station 19 01:00 The Resident 01:45 FBI 02:30 Dark Money 03:30 Fosse/Verdon

Stranglega bannað börnum

10:35 Foodfight 12:05 The Mercy 13:45 Ocean’s Twelve 15:45 Foodfight 17:15 The Mercy 18:55 Ocean’s Twelve 21:00 Tale of Tales Mögnuð mynd frá 2015 með Sölmu Hayek. Hér er fléttað saman þremur óvenjulegum ítölskum ævintýrum um kónga og drottningar, álfa og risa, dreka, flær og nornir. Ævintýrin eru öll stórbrotið sjónarspil þar sem myndlíkingar leika stórt hlutverk. 23:10 Beatriz at Dinner Gamanmynd frá 2017 með Sölmu Hayek og John Lithgow. Beatriz er bandarískur innflytjandi frá Mexíkó sem vinnur við nudd og heilun. Kvöld eitt, eftir að bíllinn hennar bilar, er henni boðið í kvöldverð hjá einum af kúnnum sínum þar sem einn af gestunum er fjármála- og viðskiptamógúll að nafni Doug, en hann ber einmitt ábyrgð á því að fólk í fyrrverandi heimabæ Beatrizar hefur þurft að þjást. Og neistar byrja að fljúga! Þau Beatriz og Doug gætu ekki verið ólíkari að upplagi og með ólíkari skoðanir á hlutunum. Kvöldverðurinn snýst því upp í ansi skrautleg skoðanaskipti þar sem bitið er á báða bóga. 00:30 Fear of Water 02:05 Tale of Tales

08:00 Dominos Tilþrifin 08:40 Afturelding - Fram 10:05 ÍBV - Haukar 11:30 Seinni bylgjan - karla 12:55 Þór Þ. - Keflavík 14:35 Tindastóll - KR 16:15 Dominos Tilþrifin 17:00 Seinni bylgjan - kvenna 18:05 Haukar - Njarðvík 20:05 Valur - ÍR 22:00 Dominos Körfuboltakvöld 23:05 Dominos Tilþrifin 23:50 Aron Pálmason

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR


Glæsileg tilboð

fyrir KEA korthafa í Jarðböðin Mývatnssveit Netfang: info@jardbodin.is Sími: 464 4411 Vinsamlegast hringið til að kanna bókunarstöðu dagsins

2 fy rir 1

af aðg ang seyr i

Tilboðið gildir til 1. maí www.myvatnnaturebaths.is

Vogafjós

Gisting í eina nótt með morgunverði, þriggja rétta kvöldverði og fordrykk* verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi á 29.900,-kr. verð fyrir einn 19.900,-kr. Aukanótt með morgunverði 9.500,-kr.

T il b o ð ið g il d ir t il 1 . m a í Til að nýta afsláttinn þarf korthafinn að senda tölvupóst eða hringja í Vogafjós og taka fram að hann ætli að nýta KEA korts afslátt. Vefsíða: www.vogafjosfarmresort.is Netfang: vogafjos@vogafjos.is Sími: 464 3800

2 f 1 af aðgangseyri á Iðnaðarsafnið Tilboðið gildir út mars www.idnadarsafnid.is


Bein útsending

Þriðjudagurinn 9. mars 08:00 Heimsókn 08:15 Veronica Mars 09:00 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Logi í beinni 10:45 The Village 11:30 NCIS 12:10 Friends 12:35 Nágrannar 12:55 The Diagnosis Detectives 13:55 Modern Family 14:40 Ísskápastríð 15:15 Allt úr engu 15:40 Hannað fyrir Ísland 16:20 10 Ways To Lose 10 Years 17:10 PJ Karsjó 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 MasterChef Junior 19:50 12 Puppies and Us 20:55 Mom 21:20 S.W.A.T. Fjórða þáttaröð þessara hörkuspennandi þátta sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. Daniel og félagar vinna við að vernda hverfið sem hann ólst upp í en það skapar oft togstreitu milli hans og gömlu vinanna því laganna verðir eru ekki alltaf velkomnir 22:00 Magnum P.I. Þriðja þáttaröð þessa skemmtilegu framhaldsþátta sem byggðir eru á samnefndum leynilögguþáttunum sem slógu rækilega í gegn á níunda áratugnum. 22:50 Last Week Tonight with 20:00 Að Norðan John Oliver 20:30 Uppskrift að góðum degi 23:20 The Wire 00:15 Limetown 21:00 Að Norðan The Good Doctor 21:30 Uppskrift að góðum degi 00:40 01:25 LA’s Finest 22:00 Að Norðan 02:10 Veronica Mars 22:30 Uppskrift að góðum degi 02:50 The O.C. 03:35 NCIS 23:00 Að Norðan

09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Af fingrum fram 10.15 Söngvakeppnin í 30 ár 11.05 Íslendingar 12.00 Heimaleikfimi 12.10 Baráttan - 100 ára saga Stúdentaráðs 12.25 Hraðfréttir 12.35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 12.50 Svellandi ást 14.10 Sitthvað skrítið í náttúrunni 15.05 Tobias og sætabrauðið – Tyrkland 15.30 Baðstofuballettinn 16.00 Menning í mótun 16.55 Ljósmóðirir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Vísundur 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Okkar á milli 20.30 Danir í Japan Danskir heimildarþættir um Dani sem búa í Japan. Langt er á milli Danmerkur og Japans, bæði landfræðilega og menningarlega, en þó býr fjöldi Dana í Japan. 21.05 Síðasta konungsríkið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 DNA (4:8) 23.00 Komdu heim (1:3) 00.00 Dagskrárlok

Bannað börnum

16:10 Könnuðurinn Dóra 16:35 Skoppa og Skrítla 16:45 Mæja býfluga 17:00 Strumparnir 17:20 Angry Birds Toons 17:25 Áfram Diego, áfram! 17:50 Zigby 18:00 Bubbi byggir 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:20 The Bold Type 22:05 Big Little Lies 23:00 Wyatt Cenac’s Problem Areas 23:35 Our Girl 00:25 Friends 00:50 Friends 01:10 The Office

09:30 Dr. Phil 13:00 Dr. Phil 13:45 The Late Late Show with James Corden 14:30 American Housewife 16:40 Family Guy 17:00 The King of Queens 17:20 Everybody Loves Raymond 17:45 Dr. Phil 18:30 The Late Late Show with James Corden 19:15 Speechless 19:40 mixed-ish 20:10 Zoey’s Extraordinary Playlist 21:00 FBI Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna 21:50 Dark Money 22:50 Fosse/Verdon 23:40 The Late Late Show with James Corden) 00:25 Station 19 01:10 The Resident 01:55 Chicago Med 03:25 The Great

Stranglega bannað börnum

11:40 Great Expectations 13:25 Matters of the Heart 14:40 Every Day 16:15 Great Expectations 18:05 Matters of the Heart 19:20 Every Day Rómantísk mynd frá 2018 sem segir frá hinni 16 ára gömlu Rhiannon sem verður ástfangin af persónu - eða sál - sem vaknar á hverjum degi í öðrum líkama en hún var í í gær. Sálin sem um ræðir og flakkar á milli líkama á 24 klukkustunda fresti nefnist einfaldlega A. Hún á sínar eigin minningar en um leið og hún yfirtekur nýjan líkama tengist hún um leið við allar minningar þess sem á hann þannig að aðstæður hans - eða hennar - koma aldrei á óvart. 21:00 Little Miss Sunshine Einstaklega skemmtileg og áhrifarík mynd sem sló í gegn árið 2006 og sópaði þá að sér verðlaunum. Hún fjallar um afar skrautlega fjölskyldu sem leggur saman uppí langferð á fjölskyldubílnum, sem er hippalegt gamalt rúgbrauð, en tilgangur ferðarinnar er að láta draum yngsta meðlims fjölskyldunnar rætast, að taka þátt í fegurðarsamkeppni. 22:40 Night School 00:25 A Vigilante 01:55 Little Miss Sunshine 08:00 Seinni bylgjan - kvenna 09:00 Dominos Körfuboltakvöld 09:55 Haukar - Njarðvík 11:35 Valur - ÍR 13:15 Seinni bylgjan - karla 14:40 Haukar - Njarðvík 16:20 Valur - ÍR 18:00 Dominos Körfuboltakvöld 18:55 Fréttaþáttur EM 2020 19:20 ÍBV - Fram 20:35 Stjarnan - Valur 21:50 Seinni bylgjan - kvenna 22:50 Skallagrímur - Breiðablik

SNJÓMOKSTUR - HÁLKUVARNIR Tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu Facebook / Leó verktaki



Miðvikudagurinn 10. mars 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Vikan með Gísla Marteini 2015 - 2016 10.20 Söngvakeppnin í 30 ár 11.15 Íslendingar 12.10 Heimaleikfimi 12.20 Okkar á milli 12.50 Nýsköpun - Íslensk vísindi 13.20 Poppkorn 1987 13.55 Latínbóndinn 14.50 Nýja afríska eldhúsið – Gana 15.20 Innlit til arkitekta 15.50 Gamalt verður nýtt 15.55 Bækur og staðir 16.05 Villta vestrið 16.55 Ljósmóðirin 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Klingjur 18.42 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.45 Meistarinn – Stina Ekblad 21.10 Ógn og skelfing (1:10) (The Terror) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spænska veikin (2:2) 23.05 Rick Stein bragðar blúsinn 00.05 Dagskrárlok 14:00 Bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar 20:00 Þegar 20:30 Íslendingasögur 21:00 Þegar 21:30 Þegar 22:00 Þegar 22:30 Þegar

08:00 Heimsókn 08:20 Veronica Mars 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. 10:05 Feðgar á ferð 10:30 Masterchef USA 11:10 Margra barna mæður 11:45 Flirty Dancing 12:35 Nágrannar 12:55 Næturgestir 13:25 Lodgers For Codgers 14:10 Gulli byggir 14:55 Temptation Island USA 15:40 Divorce 16:10 Hell’s Kitchen USA 16:50 Lóa Pind: Snapparar 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Víkingalottó 19:10 Draumaheimilið 19:35 10 Ways To Lose 10 Years 20:25 Extreme Acne: In Search of a Cure Átakanlegur og hjartnæmur heimildarþáttur um baráttuna við öfgakenndar bólur og úrræði gegn þeim. Fylgst er með þremur einstaklingum sem þjást út af bólum og ferðalaginu þar sem reynt er að finna orsakir fyrir ástandinu og lækningu. 21:10 The Good Doctor Fjórða þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni. 22:00 Limetown 22:30 Sex and the City 23:05 Succession 00:05 NCIS: New Orleans 00:50 The Blacklist 01:30 Animal Kingdom 02:15 Veronica Mars 03:00 The O.C. 03:40 Masterchef USA

Bein útsending

Bannað börnum

16:05 Svampur Sveinsson 16:25 Könnuðurinn Dóra 16:50 Skoppa og Skrítla 17:00 Mæja býfluga 17:15 Strumparnir 17:35 Áfram Diego, áfram! 18:00 Zigby 18:10 Latibær 18:35 Dino Time 20:00 Friends 20:20 Friends 20:45 The Office 21:10 Flash 7 22:00 Our Girl 22:50 Gasmamman 23:40 Svínasúpan 00:05 Friends 00:25 Friends 00:50 The Office

09:30 Dr. Phil 13:00 Dr. Phil 13:45 The Late Late Show with James Corden 14:30 Single Parents 16:40 Family Guy 17:00 The King of Queens 17:20 Everybody Loves Raymond 17:45 Dr. Phil 18:30 The Late Late Show with James Corden 19:15 Will and Grace 19:40 American Housewife 20:10 George Clarke’s Old House, New Home Arkitektinn George Clarke er mættur aftur og hjálpar fólki að breyta gömlum húsum í glæsileg heimili. 21:00 Chicago Med 21:50 Station 19 22:35 The Great 23:25 The Late Late Show with James Corden 00:10 Station 19 01:40 9-1-1 02:10 Fargo 04:00 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

10:15 How to Train Your Dragon: The Hidden World 12:00 The Art of Racing in the Rain 13:50 Overboard Grínmynd frá 2018 með Eugenio Derbez og Önnu Faris í aðalhlutverkum. Þegar hinn hrokafulli og gjörspillti milljónamæringur Leonardo fellur út af snekkju sinni eina nóttina og skolar síðan minnislausum í land ákveður fyrrverandi ræstitæknir hans, Kate, að nýta sér aðstöðuna og telja honum trú um að þau séu hjón. 15:35 How to Train Your Dragon: The Hidden World 17:20 The Art of Racing in the Rain 19:05 Overboard 21:00 Stronger Sannsöguleg mynd frá 2017 með Jake Gyllenhaal í hlutverki Jeffs Bauman sem missti báða fætur þegar hryðjuverkamenn sprengdu tvær sprengjur við endalínu Bostonmaraþon hlaupsins þann 15. apríl 2013 og þurfti í framhaldinu að takast á við gjörbreyttar aðstæður í lífi sínu. Þegar Jeff Bauman rankaði við sér á sjúkrahúsi og gerði sér grein fyrir hvað hafði gerst bað hann um blað og penna þar sem átti óhægt um mál og skrifaði: „Sá manninn. Hann horfði beint á mig.“ 22:55 Little 00:40 Anon 07:45 Þór Þ. - Keflavík 09:25 Tindastóll - KR 11:05 Dominos Tilþrifin 11:45 Keflavík - Haukar 13:25 Fylkir - Leiknir R. 15:05 Afturelding - Fram 16:35 ÍBV - Haukar 18:05 Fjölnir - Skallagrímur 20:05 Valur - Keflavík Bein útsending frá leik Vals og Keflavíkur í Dominos deild kvenna 2020/2021. 22:10 Haukar - ÍBV 23:35 Fram - Stjarnan

MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553 Heildarlausnir fyrir: ■ Fyrirtæki ■ Bændur ■ Heimilið ■ Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn ■ Hjólhýsið ■ Fellihýsið

Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki um eyðingu á meindýrum í verslunum og matvælafyrirtækjum

Allar almennar meindýravarnir

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352


Viltu leggja ljósleiðara? Tengir á og rekur öugt fjarskiptanet og framundan eru næg verkefni, m.a. við þéttingu ljósleiðaranets á Akureyri og uppbyggingu ljósleiðara á Norðurlandi eystra. Netker eru verktakar Tengis og óska félögin eftir að ráða okkstjóra, vélamenn og verkamenn til starfa við framkvæmdasvið.

Flokkstjóri

Flokkstjóri leiðir hóp véla- og verkamanna við lagningu ljósleiðara á verkstað undir stjórn verkstjóra á framkvæmdasviði Hæfniskröfur: - Dugnaður, stundvísi, sjálfstæð og öguð vinnubrögð - Góð færni í mannlegum samskiptum - Vinnuvélaréttindi - Meirapróf

Vélamenn

Hæfniskröfur: - Gott viðmót, áhugi og stundvísi - Öguð og sjálfstæð vinnubrögð - Vinnuvélaréttindi - Meirapróf kostur en ekki skilyrði

Verkamenn í sumarstörf

Hæfniskröfur: - Dugnaður, jákvæðni og stundvísi

Upplýsingar um störn veita Knútur Henrýsson, verkstjóri hjá Tengir í síma 842 1001 og Arna Rut í síma 861 3311 Umsóknir og ferilskrá sendist á netfangið atvinna@tengir.is Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2021

Netker ehf. - Fjölnisgata 6c - 603 Akureyri - Sími 4 600 400 - netker@netker.is - www.netker.is


Ljóðasafn Hjálmars Freysteinssonar Í maí næstkomandi mun Bókaútgáfan Hólar gefa út úrval ljóða og lausavísna eftir Mývetninginn Hjálmar heitinn Freysteinsson sem starfaði lengst af sem heimilislæknir á Akureyri. Hann var landsþekktur fyrir snjallar vísur; allra manna fundvísastur á þær hliðar á málum sem vöktu kátínu, gat alltaf séð það spaugilega, var aldrei rætinn eða klúr, bara skemmtilegur. Í bókinni verður Tabula Memorialis og þar verða nöfn þeirra sem vilja votta lækninum og hagyrðingnum, Hjálmari Freysteinssyni, virðingu sína, skráð (nema viðkomandi kjósi ekki nafnbirtingu), en forkaupsverð hennar verður kr. 6.980-. Áhugasamir kaupendur eru beðnir að senda nafn sitt, heimilisfang og kennitölu á netfangið holar@holabok.is (eða hringja í síma 692-8508 eftir klukkan 16 á daginn).

Bókaútgáfan Hólar holabok.is/holar@holabok.is

BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð) Forsíða 103 mm x 180 mm Opna 284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm ¼ úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm


Skipulagssvið Akureyrarbæjar

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

- Heilsugæslustöðvar Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 19. janúar 2021 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu. Breyting er gerð á svæði milli Byggðavegar, Þingvallastrætis, Þórunnarstrætis og Hrafnagilsstrætis sem verður skilgreint sem miðsvæði þar sem m.a. verður gert ráð fyrir byggingu heilsugæslu auk íbúðabyggðar til viðbótar við starfsemi sem er á svæðinu. Þá er gerð breyting á ákvæðum íbúðasvæðis merkt ÍB19 sem felur í sér að heimilt verður að byggja heilsugæslu á lóð nr. 20 við Skarðshlíð auk íbúða á efri hæðum. Tillagan er birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl. 16:00 miðvikudaginn 21. apríl 2021 og skal athugasemdum skilað skriflega til skipulagssviðs Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti (skipulagssvid@akureyri.is) þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram. Persónuupplýsingar sem fylgja athugasemdum við skipulag, s.s. kennitala, nafn og netfang eru aðeins nýttar í þeim tilgangi að vinna úr athugasemdum og auðkenna sendanda. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsingar hjá Akureyrarbæ https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/personuverndarfulltrui Athugasemdir teljast til opinberra gagna. Vakin er athygli á því að nöfn þeirra sem senda athugasemdir koma fram í fundargerðum skipulagsráðs sem eru birtar á heimasíðu Akureyrarbæjar. 3. mars 2021 Sviðsstjóri skipulagssviðs

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Byggingarfulltrúi Húnaþing vestra auglýsir starf byggingarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð á Hvammstanga. Helstu viðfangsefni og ábyrgð:

• Framkvæmd skipulags- og byggingarmála • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar og úttektir • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulags- og umhverfisráðs • Ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar sem sinna verkefnum á sviði byggingarmála • Önnur verkefni sem viðkomandi er falið

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Löggilding sem hönnuður skv. 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 • Þekking og reynsla á sviði byggingarmála • Þekking og reynsla af úttektum og mælingum • Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingarreglugerð • Þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð almenn tölvukunnátta

hverju sinni og undir embættið heyra

Starf byggingarfulltrúa er lögbundið, sbr. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Hlutverk hans er að veita embættinu faglega forystu og móta framtíðarstefnu innan ramma laga og reglugerða. Jafnframt að hafa eftirlit og eftirfylgni með að lögum um mannvirki nr. 160/2010, reglugerðum og öðrum lögum byggingarmála sé framfylgt. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Samkvæmt jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2021 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir (rjona@hunathing.is).


23 ára afmæli Eftirfarandi tilboð gilda eingöngu í verslun ELKO á Akureyri

-30%

-23%

AÐEINS 15 STK.

áður: 229.995

SAMSUNG 65” QLED Q67T snjallsjónvarp QE65Q67TAUXXC

159.995

10% afsláttur af öllum iphone símum og 23% afsláttur af símaaukahlutum

áður: 32.995

AARKE kolsýrutæki AA354012 AA354013

25.395 -10%

áður: 159.995

Apple iPhone 12 MGJ63 MGJ53

143.996

-23% AÐEINS 10 STK.

áður: 64.995

HP Chromebook 14” fartölva HP268W0EAUUW

49.995

Tilboðin gilda 26.02 - 07.03 í ELKO Akureyri á meðan birgðir endast | Sjá opnunartíma á elko.is


Átt þú rétt á íþrótta- og tómstundastyrk? Opið er fyrir umsóknir um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Styrkirnir eru liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 og koma til viðbótar frístundastyrkjum sveitarfélaga. Hægt er að sækja um fyrir börn sem eru fædd 2005-2014 og búa á heimili þar sem heildartekjur voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars-júlí 2020. Styrkurinn nemur 45.000 krónum á hvert barn. Hægt er að nota styrkina til þess að greiða niður þátttökugjöld vegna íþróttaiðkunar, tónlistarnáms eða annarra tómstunda. Sveitarfélög annast afgreiðslu umsókna og hjá Akureyrarbæ er sótt um í gegnum þjónustugáttina. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar á akureyri.is Fólk getur fengið aðstoð hjá velferðarsviði Akureyrarbæjar við að fylla út umsóknirnar með því að hringja í síma 460 1410. Umsóknarfrestur rennur út 15. apríl.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is akureyri@akureyri.is


vfs.is

EIN RAFHLAÐA

+ öll verkfæri fyrir heimilið, bílskúrinn og garðinn

V ERKFÆRASALA N • DALS BRAUT 1, AK URE Y R I • S: 5 6 0 8 8 8 8 • v f s .i s


SKEMMTIKVÖLD LÉTTIS

Nýliðar velkomnir !!! Uppskeruhátíð hestamannafélagsins Léttis í barna-og unglingaflokki verður haldin í Skeifunni - föstudaginn 12. febrúar kl: 18:00

PIZZA-HESTAR-GÍTARSÖNGUR OG GAMAN 18:00 - 19:00 teymt undir börnum í reiðhöll Pizzaveisla - söngur og gaman í Skeifunni Viðurkenningar afhentar Þarf að skrá sig fyrir miðnætti fimmtudag 11.feb á netfangið arnardottir.torunn@gmail.com og elinmkrist@gmail.com

ÖLL BÖRN OG UNGLINGAR Á ALDRINUM 6-16 ára SEM ÁHUGA HAFA Á HESTUM ERU VELKOMIN! ERT ÞÚ KLÁR???



gallerý LAK

FÁNA

KOLLA

GLERÁRTORG - 2. HÆÐ – www.lak.is kollaxx@gmail.com +354 698-3112 Olíumálverk Kollu

Málverkasýning Opnun 3. mars 2021 Gallerý LAK Glerártorgi


STERKARI SAMAN Ásprent hefur nú sameinast Prentmet Odda

Saman höfum við yfir 100 ára reynslu í prenti. Láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna bestu, hagkvæmustu og umhverfisvænustu leiðina fyrir þína vöru.

Við tökum vel á móti þér

Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgata 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is


SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR með hag sjómanna að leiðarljósi

FUNDARBOÐ

Félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar athugið! Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, föstudaginn 12. mars 2021 og hefst kl. 15:00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu 3. Stjórnarkjöri lýst 4. Önnur mál. Boðið verður upp á léttar veitingar að loknum fundi. Félagsmenn eru beðnir að skrá sig á aðalfundinn í tölvupósti á trausti@sjoey.is eða í síma 455-1050 með upplýsingum um kennitölu, farsímanúmer og tölvupóstfang fyrir kl. 12:00 þann 12. mars 2021. Akureyri 3. mars 2021 Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar


ALLT AÐ

%R 5S0 LÁTTU AF

ÖLURUM

AF HÁT

MA

B G TIL O R U VÖR R A J NÝ

14.990

11.992 2.0 Hátalarar

tolvutek.is

Verð frá

3342.9.99900

r r skjáíma Hzalls s snj Plu144 24” One

Verð frá

9.990

r

2.990

NÝTT

Flott í ræktina

7 D Ryzen Með AM 3070 ce GTX og Gefor

299.990 Legion T5 Ryzen

7

Verð frá

119.990 Lenovo Flex 5

Heilsu og snjallú

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

3. mars 2021 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

R U Ð A N G M A RS


Viðtalstímar bæjarfulltrúa Hverju vilt þú koma á framfæri í bæjarmálum?

Heimir Haraldsson og Hlynur Jóhannsson verða til viðtals í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 1. hæð fimmtudaginn 4. mars nk. kl. 17-19. Bæjarfulltrúarnir svara síma eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 460 1025.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

GÓLFHITA-

FRÆSING Fræsum rásir fyrir gólfhitalögnum. Erum með góð tæki sem skila nánast ryklausu verki.

Nánari upplýsingar í símum: 867-1124 Einar 848-7066 Stefán tyrnisholl@gmail.com Þyrnishóll ehf.


Spennandi starf hjá Norðurorku Norðurorka hf. óskar eftir að ráða starfsmann á framkvæmdasvið félagsins. Viðkomandi mun starfa að nýlögnum og viðhaldi í veitum félagsins en vinna auk þess að að öðrum tilfallandi verkefnum. Starfssvæðið er víðfeðmt og nær frá Ólafsfirði að Fnjóskadal. Starfið heyrir undir verkstjóra á framkvæmdasviði. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. nottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

VERKAMAÐUR Starfs- og ábyrgðarsvið: • Verkefni tengd nýlögnum og viðhaldi veitukerfa í skurðum • Reglubundin verkefni sem tilheyra rekstri veitukerfa, s.s. þrif, útskolanir kerfa, brunahanaeftirlit o.fl. • Samskipti við viðskiptavini og verktaka • Ýmis önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Ökupróf • Reynsla af jarðlagnatækni er kostur • Reynsla af veitukerfi er kostur • Meirapróf og / eða vinnuvélapróf er kostur sem og reynsla af stjórnun vörubíla, krana og vinnuvéla • Dugnaður, jákvæðni og rík samskiptafærni er skilyrði Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um störfin. Næsti yfirmaður er verkstjóri framkvæmdaþjónustu. Umsjón með ráðningunum hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um störfin veitir Tryggvi A. Guðmundsson verkstjóri í síma 460 1366 eða tölvupósti tryggvi.arnsteinn.gudmundsson@no.is Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi Umsóknarfrestur til og með 5. mars 2021.

RANGÁRVÖLLUM

-

603 AKUREYRI

-

SÍMI 460 1300

- no@no.is

- www.no.is


VINNUSLYS

FRÍTÍMASLYS VINNUSLYS

SJÓSLYS FRÍTÍMASLYS

UMFERÐARSLYS SJÓSLYS

Ert þú klár

á þínum bótarétti? Slys í frítíma geta verið bótaskyld víða, allt frá heimilis- og fjölskyldutryggingu, ýmsum tryggingum greiðslukorta eða almennum slysatryggingum. Margir vinnuveitendur eru líka með frítímaslysatryggingu fyrir starfsmenn sína. Verði slys í frítíma af völdum annars aðila getur verið bótaskylda úr ábyrgðatryggingu. Við skoðum þetta allt. Kannaðu rétt þinn! Þú greiðir enga þóknun nema bætur fáist greiddar.

VINNUSLYS

Skoðaðu tryggingarettur.is

FRÍTÍMASLYS

Áralöng reynsla • Fagleg vinnubrögð TRYGGINGARÉTTUR

Hofsbót 4, 2. hæð • 600 Akureyri Kalkofnsvegur 2, Hafnartorgi • 101 Reykjavík S. 419 1300 • tryggingarettur.is

Jón Stefán Hjaltalín, lögmaður

UMFERÐARSLY


Verð frá 10.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Mánahlíð 14

NÝTT

5 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr á góðum stað í Glerárhverfi. Samtals er eignin 181,2 ²Fallegur garður, verönd og heitur pottur.

Verð 65,0 millj.

Kristjánshagi 21

NÝTT

4ra herb. íbúð í raðhúsi með sambyggðum bílskúr á góðum stað í Hagahverfi. Íbúðin sjálf er 109,5 fm, bílskúr 37,8 fm. Samtals 147,3 fm.

Verð 68,9 millj.

Einholt 5 nh NÝTT

Hafnarstræti 86

Hafnarstræti 26a -206

NÝTT

4ra herbergja björt, 96,2 fm, neðri hæð (kjallari) í góðu tvíbýlishúsi í ytra þorpinu á Akureyri.

Verð 27,5 millj.

Múlasíða 9f

NÝTT

Tvær 3ja herbergja íbúðir í miðbæ Akureyrar. Góður fjárfestingarkostur / útleigukostur.

Nýbygging. Rúmgóð 5 herbergja íbúð á 2. og 3. hæð með útsýni til vesturs - samtals 130,8 m²

Verð 32,5 millj.

Verð 57,9 millj.

Langahlíð 16

NÝTT

3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Suðursvalir Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, gang, baðherb, Fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Samtals eldhús, stofu, sjónvarpshol og tvö svefnherb. er húseignin 223,7 fm.

Verð 27,5 millj.

Verð 65,9 millj.


Arnar

Lína Rut

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Glæsileg ný 3ja herbergja 70,6 fm. íbúð á annari hæð í vönduðu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu.

Verð 34 millj.

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Guðmannshagi 1 -202

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Guðmannshagi 1-201

Glæsileg 3ja herberbergja 88,6 fm. íbúð á annari hæð í nýju fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. -

Guðmannshagi 1-301

Glæsileg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í vönduðu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu.

Verð 40,4 millj.

Verð 41,4 millj.

Margrétarhagi – Nýbygging – Akureyri

Erum að fá í sölu fjögur 150,0 m²einbýlishús sem reist verða við Margrétarhaga á Akureyri. Við húsin verða um 50m² bílskýli.

Elísabetarhagi 1 le

Mögu

láni

eildar

lutd iki á h

Glæsilegt og vandað 3ja hæða fjölbýlishús með 2 – 5 herbergja samtals 21 íbúðum. Áætluð afhending í júní 2021. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða í síma 460 6060.

Byggingaraðili SS Byggir

Kjarnagata 51 iki á ögule

M

rláni

eilda

hlutd

Íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Allt frá studio upp í 5 herb. Íbúðir. Íbúðum á 2. – 4. hæð fylgir stæði í bílgeymslu. Allar upplýsingar og bókun á skoðun í sím 460 6060.

Byggingaraðili SS Byggir


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Grenivellir 18

Núpar

Töluvert endurnýjuð fjögurra herbergja 116,3 fm. íbúð í fjórbýli. Húseignin er á annari hæð ásamt risi.

Sólheimar 36,5 fm. sumarbústaður í landi Núpa Þingeyjarsveit.

Verð 29,8 millj.

Verð 9,9 millj.

Garðarsbraut 41 Húsavík Laugarbrekka 10 Húsavík.

Þó nokkuð endurnýjuð og fín 3ja herb. 78,8 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Sérinngangur.

Til sölu er eyðijörðin Hólkot í Hörgársveit. Jörðin er talin vera c.a. 40 hektarar að stærð. Óskað er eftir tilboðum.

Tilboð

Hvanneyrarbr. 55 n.h

Einbýlishús, sem samanstendur af kjallara og hæð Mikið endurnýjuð og falleg 79,8 fm. 3ja herbergja ásamt stakstæðum bílskúr. Samtals er húseignin íbúð á neðri hæð í tvíbýli á Siglufirði. 219,1 fm.

18,0 millj.

Verð 20,9 millj.

Hamarstígur 4 risíbúð

Mikið endurnýjuð 3ja herb. risíbúð, samtals 54,1 fm, á neðri Brekkunni rétt við miðbæinn

19,8 millj.

Skálatún 27

Mjög góð 99,4 fm 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjölbýli með sérinngangi. Falleg eign á góðum stað í Naustahverfi.

37,9 millj.

Verð 21,9 millj.

Lindasíða 4 - 303

Hólkot Hörgársveit

Vestursíða 22 íb. 201

Norðurgata 45 eh

LAUS STRAX Rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Samtals er húseignin 89,3 fm með sérgeymslu í kjallara. Laus strax.

Verð 35,5 millj.

3ja herb. 70,8 fm íbúð á 2. hæð. Laus til afhend­ ingar við kaupsamning.

Verð 27,6 millj.

4ra herbegja efri hæð í tvíbýli ásamt stakstæðum bílskúr, samtals er húseignin 188,4 fm.

Verð 42,0 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Erla

Löggiltur fasteignasali gsm: 868 7601 erla@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Ertu að hugsa um hlutdeildarlán? Hvernig virka hlutdeildarlán? Fyrir hverja eru hlutdeildarlán? Starfsfólk Eignavers er reiðubúið að aðstoða ykkur með umsóknir um hlutdeildarlán. Verið velkomin á skrifstofu Eignavers. Keilusíða 10L

Mikið endurnýjuð, björt og rúmgóð 4ra herbergja, 100,0 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi.

Lindasíða 4 - 701

Mjög góð 2ja herbergja 67,9 m² íbúð á 7. hæð í fjöleignarhúsi ætluðu 60 ára og eldri. Tenging við þjónustumiðstöðina Bugðusíu 1.

Melasíða 2 – 302

60,7 fm, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli við Melasíðu á Akureyri.

Verð 32,7 millj.

Verð 30,9 millj.

Verð 20,4 millj.

Stekkjartún 20 – 304

Ásatún 6 – íbúð 303

Skarðshlíð 11 i

LAUS STRAX Mjög góð 87,2 fm 3-4ra herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýli með sérinngangi á vinsælum stað í Naustahverfi.

Falleg og rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli í Naustahverfi með frábæru útsýni. Íbúðin er staðsett rétt hjá Bónus. Lækkað verð

2ja herbergja 57,2 fm íbúð ásamt sér geymslu í sameign á 3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi með fallegu útsýni.

Verð 32,9 millj.

Verð 35,9 millj.

Verð 18 ,9 millj.

Lautavegur 8, Laugum

Lautavegur 8 201, Laugum

Keilusíða 7g

63,2 fm íbúð á neðri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsveit. Íbúðin hefur veriið til útleigu síðustu ár. Íbúðin getur verið til afhendingar við kaupsamning með þá yfirtöku á leigusamningi.

Verð 19,9 millj.

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning. Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúða með geymslu innan íbúðar á 3ju hæð.

Verð 24,4 millj.

Verð 28,9 millj.


NÝ TT

NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

28,9 m.

31,9 m.

OPIÐ HÚS FIM. 4. MARS KL. 16:30-17:00 BREKKUGATA 29

Skemmtilega endurnýjuð 3ja herbergja 70,5m2 íbúð í fjórbýli, ásamt sérherbergi á jarðhæð með eldunaraðstöðu og baðherbergi sem er 20,9m2, 9,6m2 sérgeymsla. Sérinngangur í íbúð og í stúdíóíbúð.

SKARÐSHLÍÐ 26

T NÝ T

NÝ T

T

Falleg og mikið endurnýjuð fjögurra herb. íbúð á mjög vinsælum stað í Þorpinu, örstutt í allt.

27,9 m.

SÓLVELLIR 17- MIKIÐ ENDURNÝJAÐ

Rúmgóð og björt fjögurra herbergja íbúð á Eyrinni, við hliðina á Oddeyraskóla. Mjög gott útsýni.

38,9 m.

HÖFÐAHLÍÐ 9

Vel staðsett og mjög rúmgóð fimm herbergja efri hæð í Þorpinu, 142m2 með frábæru útsýni, örstutt í skóla og væntanlegan leikskóla.

63,5 m.

VESTURSÍÐA 6E

Mjög rúmgott og mikið endurnýjað 182,6m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt risi og innbyggðum bílskúr. Rúmgóð eign á vinsælum stað. Eigninni fylgir sólskáli, garðsskúr og fallegur garður sem er hellulagður.

Arnar

Friðrik

65,5 m.

STEKKJARBYGGÐ 23

Mjög vandað og fallegt heilsárshús með bílskúr í Lundskógi, allt unnið af fagmönnum. Heildarstærð ásamt stakstæðum bílskúr er 151.1 m2.

TILBOÐ

GRÆNAGATA 4

Fimm herbergja íbúð á fræbærum stað, í göngufæri við miðbæinn, íbúðin er á í 1. hæð og í kjallara og er samtals 138,4 m2.

Svala

55,9 m.

STÓRHOLT 2

220 m2 einbýlishús með 36m2 bílskúr, auðvelt að hafa íbúð með sérinngangi á neðri hæð. Hús sem býður upp á ýmsa möguleika.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ NUN

95% FJÁRMÖG

IÐNAÐAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á BESTA STAÐ Í BÆNUM! Til sölu húsnæðið að Strandgötu 51, efri og neðri hæð, Kaldbaksgata 2 og Kaldbaksgata 4. Eignirnar seljast í einu lagi eða hver fyrir sig. Strandgata 51 er 187m2 tveggja hæða skrifstofubygging, sem auk þess er kaffiaðstaða og snyrtingar starfsfólks auk þvottahús og baðherbergis á efri hæð. Kaldbaksgata 2 er 234,1m2 salur á einni hæð með stórri innkeyrsluhurð á suðurhlið. Kaldbaksgata 4 er u.þb. 188m2 salur á einni hæð með stórri innkeyrsluhurð á norðurhlið, út í u.þ.þ 1000 m2 útisvæði sem fylgir eigninni.

KJARNAGATA 51

Glæsilegar 2-4 herbergja íbúðir á flottum stað, uppfylla öll skilyrði Hlutdeildarlána HMS, allar nánari uppl. á heimasíðu hms.is og hjá okkur. ÍBÚÐ 102 203 206 208 402 403 404 406

STÆRÐ 81,0 80,9 45,0 81,5 80,9 80,1 60,7 50,2

VERÐ 34.250.000 36.950.000 23.950.000 36.950.000 38.950.000 38.950.000 31.950.000 24.950.000

NUN

95% FJÁRMÖG

EINBÝLISHÚS Í HAGAHVERFINU

ELÍSABETARHAGI Glæsilegar 2-5 herb. íbúðir afhendast fullbúnar júní 2021. Húsið er þriggja hæða auk kjallara að hluta, með samtals 21 íbúðum. Allar íbúðir Elísabetarhaga 1 uppfylla skilyrði Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um veitingu hlutdeildarlána. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.

NÝTT Á AKUREYRI! Erum að fá í sölu glæsileg og mjög vönduð u.þ.b. 150m2 einbýlishús við

2 Einbýlishús á einni í Margrétarhaga m/50m bílskýli. Margrétarhaga. Húsin hæð eru fjögurra herbergja með vönduðum innréttingum og Við góð verönd mót vestri, bílskýli er framan við húsin. húsingólfefnum, verðursteypt, rúmgóð steypt verönd þar sem gert er Húsunum ráð fyrir verður skilað fullbúnum haust/vetur 2021. heitum potti, stórir gluggar sem gera húsin einstaklega björt Bergfesta byggingarfélag hefur haft það að markmiði að byggja vandaðar og nútímalega hannaðar íbúðir á hagkvæman hátt þannig að fermetrarnir nýtist sem allra best. Lögð er og skemmtileg. Vandaðar og fallegar innréttingar, smekkleg áherslu á að húsin séu sem mest viðhaldsfrí en jafnframt að húsin séu hlýleg og hugsað sé fyrir öllum smáatriðumhönnun. varðandi útfærslur, frágang og að auðvelda daglega umgengni, og nútímaleg tugir íbúða fyrirtækisins í Nausta- og Hagahverfi bera þessu merki, hafa notið mikilla vinsælda og reynst vel.

Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Birt með fyrirvara um fyrirhugaðar breytingar

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 S k i p a g a t a 1fridrik@fastak.is · 600 Akureyri ·

- Við opnum snemma SVALA JÓNSDÓTTIR og lokum aldrei! Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 5 1 5 1 · f asvala@fastak.is stak.is

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Sími: 460


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

26,8 m.

HRÍSALUNDUR 20 - 301

Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð, mjög snyrtileg og björt endaíbúð með fallegu útsýni á Brekkunni, húsið hefur nánast allt verið endurnýjað að utan. Stærð 76,3m2.

36,9 m.

HAFNARSTRÆTI 33

Mjög góð og mikið endurnýjuð efri hæð í húsinu, í kjallara eru geymslur. Stærð 134,1 m2.

52,9 m.

22,9 m.

TJARNARLUNDUR 18

Mikið endurnýjuð og falleg 2ja herbergja, 52,1m2 þar af geymsla 5,2m2 íbúð er á 2.hæð í fjölbýli. Suður svalir. Falleg eign á vinsælum stað á Brekkunni.

HAFNARSTRÆTI 2

MELASÍÐA 5

ENGIMÝRI 10

Sex herbergja einbýlishús í góðu ástandi á vinsælum stað á Brekkunni

Fimm herbergja einbýlishús, eitt af fallegri timburhúsum bæjarins sem var tekið mjög mikið í gegn fyrir nokkrum árum síðan, skemmtileg eign á fallegum stað sem stendur á tæplega 700m2 eignarlóð.

VESTURSÍÐA 12

TIL LEIGU

MERKIGIL 8

Rúmgóð og bört 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 93,9 m².

Mjög snyrtileg 80m2 þriggja herbergja íbúð, góð geymsla, rúmgóðar svalir, flott útsýni.

90fm. Mikið endurnýjað skrifstofu/íbúðarrými í góðu ástandi. Nánari uppl. veitir Arnar í s. 773-5100

Mjög góð 3 - 4ra herbergja 90,1 m2 endaraðhúsaíbúð á einni hæð með mjög góðum sólpalli í Giljahverfi.

42,9 m.

ARNARSÍÐA 12

Falleg 4-5 herb. raðhúsaíbúð í Þorpinu, örstutt frá Síðuskóla og leikskóla, bætt hefur verið við herbergi, auðvelt að breyta aftur.

25,9 m.

HAFNARSTRÆTI 33

Góð fjögurra herbergja 117m2 íbúð á 1. hæð, eignin hefur öll verið endurnýjuð á undanförnum árum, einangruð og klædd að innan, skipt um innréttingar og tæki.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

Hlíð

Stærð: 201 fm. Um að ræða mikið endurnýjað 6 herbergja einbýlishús með séríbúð á neðri hæð ásamt bílskúr og útihúsum. Einstakt tækifæri til að eignast jörð sem býður upp á fjölmarga möguleika til atvinnustarfsemi. Verð: 105 mkr.

Sólvellir 9

Stærð: 164 fm. Mjög skemmtileg 4-5 herbergja parhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt stakstæðum bílskúr á Eyrinni. Eignin er skráð samtals 164 fm að stærð þar af er bílskúr 36 fm.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hvanneyrarbraut 35, Siglufirði

Skarðshlíð 22 e

Stærð: 282,5 fm. Um er að ræða 8 herbergja einbýlishús á þremur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr samtals 282 fermetrar.

Stærð: 82,5 fm Um er að ræða þriggja herbergja bjarta og góða eign í fjölbýlishúsi með góðu útsýni. Geymsla í sameign er 9 fm.

Ránagata 17 – 101

Kjarnagata 33 - 204

Verð: 35,5 mkr.

Stærð: 122,4 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sér inngangi. Eigninni til heyrir góð bílastæði sunnan við hús.

Stærð: 100,3 fm. Um er að ræða þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í 15 íbúða fjölbýli með lyftu. Verð: 41,9 mkr.

Verð: 34,9 mkr.

Eiðsvallagata 24 – 101

Stærð: 56,5 fm. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í þríbýli, timburverönd sunnan við hús. Gott sér bílastæði við inngang og geymsluskúr á lóð. Eignin er samtals 56,5 fm að stærð þar af er geymsluskúr 11,5 fm.

Hjallalundur 20 - 304

Stærð: 86,5 fm. Til sölu er góð og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í nálægð við leik- og grunnskóla.

Sómatún 7 202

Byggðavegur 84

Skarðshlíð 22 B (201)

Verð: 41,5 mkr.

Verð: 29,9 mkr.

Melasíða 1 - E

Verð: 29,5 mkr.

Stærð: 90,5 fm. Um er að ræða þriggja herbergja vel skipulagða íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi með lyftu auk sér stæði í bílsgeymslu í kjallara.

LAUS TIL AFHENDINGAR Stærð: 129,6 fm. Stærð: 97 fm. Góð þriggja til fögurra herbergja íbúð á efri hæð Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í þríbýli. í fjórbýli, fallegt útsýni er úr íbúðinni.

Stærð: 82,2 fm. Um er að ræða töluvert endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á annari hæð (fyrsta palli)

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Árni Freyja Hrl. Ritari

Freyja Ritari

Vestursíða 38 – 102 Kjalarsíða 12 A (301)

Stærð: 102 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í fjölbýlishúsi. Suðurendi með fallegu útsýni til þriggja átta úr íbúð.

Gránufélagsgata 37 201

Stærð: 78,8 fm. Um er að ræða góða þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Verð: 32,9 mkr.

Stærð: 66,7 fm. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt sér geymslu í kjallara og sameiginlegu þvotta- og þurrkherbergi. Verð: Tilboð

LAUS TIL AFHENDINGAR

Laugarbrekka 10, Húsavík Goðanes 16

Stærð: 212,5 mkr. Um er að ræða nýlegt geymslu/atvinnuhúsnæði, þrír samliggjandi eignarhlutar samtals 212,5 fm að stærð. Stórar innkeyrsluhurðar ásamt skrifstofu, wc og kaffistofu. Verð: 53,9 mkr.

Stærð: 219,1 fm. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stakstæðum bílskúr. Eignin er skráð samtals 219,1 fm að stærð og skiptist í íbúð á hæð 86,9 fm, íbúðarherbergi í kjallara 91,7 fm og bílskúr 40,5 fm. Húsið stendur á góðum útsýnisstað. Eignin þarfnast endurbóta að innan sem og að utan. Verð: 18 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Skarðshlíð 4 F

Stærð: 60,6 fm. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á 2. hæð. Flest allt innbú getur fylgt. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Verð: 20,5 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Ránargata 30

Stærð: 127,5 fm. Skemmtileg fimm herbergja sérhæð sem staðsett er á góðum stað á eyrinni. Verð: 32,5 mkr.

Hafnarstræti 30 – 203

Stærð: 49,9 fm. Falleg tveggja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli með sér inngangi. Verð: 24,5 mkr.

Háls, Þingeyjarsveit TILBOÐ ÓSKAST Hlíðarvegur 13, Siglufirði

Stærð: 213,3 fm. Um er að ræða einbýlishús ásamt bílskúr, fasteignin Hlíð á Siglufirði stendur á frábærum stað með fallegt útsýni yfir bæinn og stutt göngufæri í miðbæinn og alla helstu þjónustu.

Stærð: 160,6 fm. Um er að ræða gott einbýlishús staðsett á 1.500 fm. eignarlóð úr landi Háls, í Þingeyjarsveit. Eignin er staðsett á góðum útsýnisstað. Við húsið er um 15 fm. bjálkahús. Auk þess er gistikot sem hefur verið nýtt í skammtímaleigu stofnkostnaður vegna þess er um 4 mkr.

Hafnarstræti 100 - 401

Stærð: 108,3 fm. Um er að ræða fjögurra herbergja penthouse íbúð í miðbænum á Akureyri.

Núpar 7 - Rósakot

Stærð: 125,5 fm. Um er að ræða heilsárshúsið Rósakot sem stendur á vinsælu sumarhúsasvæði við Aðaldalsflugvöll í landi Núpa og Kjalar í Þingeyjarsýslu. Vandað hús á góðum stað. Heildarstærð hússins er 140 fm en skráð stærð er 125,5 fm Verð: 59,4 mkr.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 ◊ SÍMI: 464 9955 ◊ FAX: 464 9901

Halldóruhagi 1

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er þriggja hæða auk bílgeymslu, með samtals 21 íbúðum. Stúdíó til fimm herbergja íbúðir. Stúdíó til fimm herbergja íbúðir. Eignirnar eru afhentar fullfrágengnar. Bílastæði í bílgeymslu fylgja ekki öllum íbúðum.

ÁÆTLUÐ AFHENDING JÚLÍ 2021 Verktaki: Trétak

ÁÆTLUÐ AFHENDING JÚLÍ 2021

Elísabetarhagi 1

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er þriggja hæða auk kjallara að hluta, með samtals 21 íbúðum. 2 - 5 herbergja íbúðir. Eignirnar eru afhentar fullfrágengnar.

Verktaki: SS Byggir

ÁÆTLUÐ AFHENDING HAUST 2021

AÐEINS ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR

Jóninnuhagi 6

Kjarnagata 51

Verktaki: Tréverk

Verktaki: SS Byggir

Glæsilegt staðsteypt tveggja hæða fjölbýlishús með sjö íbúðum. Ein 5. herbergja, fjórar 3. herbergja, ein 2. herbergja og ein íbúð er stúdíó.

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús í smíðum. Húsið er fjögurra hæða auk kjallara að hluta, með samtals 40 íbúðum. 1 - 4ra herbergja íbúðir. Fullfrágengnar.

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ VAÐLABYGGÐ 2

Virkilega fallegt 4ra herbergja einbýli á skemmtilegri útsýnilóð í Vaðlaheiðinni, gegnt Akureyri. Stærð 133,3 m² Verð 67,3 millj.

HAFNARSTRÆTI 26A ÍBÚÐ 102

Mjög skemmtileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð og Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli með sérinngangi. með sér inngangi í nýlegu fjölbýli. Stærð 93,9 m² Stærð 50,5 m² Verð 30,9 millj. Verð 27,5 millj.

ÁSATÚN 36 ÍBÚÐ 303

ÓLAFSVEGUR 36 ÓLAFSFIRÐI

Opin og björt 2-3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 70,9 m² Verð 29,5 millj.

Vel skipulagt og þónokkuð endurnýjað 7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á Ólafsfirði. Stærð 166,1 m² Verð 33,9 millj.

LINDARGATA 22B SIGLUFIRÐI

MELASÍÐA 5

HVANNEYRARBRAUT 35

BRIMNESVEGUR 22A ÓLAFSFIRÐI

Mikið endurnýjuð 4ra herbergja parhúsaíbúð á Ólafsfirði. íbúðin var endurnýjuð á árunum 20072008. stærð 78,6 m² Verð 18,0 millj.

SKARÐSHLÍÐ 36E

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Skemmtilegt 4-5 herbergja parhúshús, kjallara, hæð og ris á Siglufirði. Stærð 119,4 m² Verð 22,9 millj.

www.kaupa.is

8 herbergja einbýlishús á þremur hæðum með innbyggðum bílskúr á horni Hvanneyrarbrautar og Hlíðarvegs. Stærð 282,5 m² Verð 35,5 millj.

Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í góðu fjölbýli í Glerárhverfi. Stærð 110,8 m² Verð 32,5 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

STÓRHOLT 8

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

SÓMATÚN 10

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193

TUNGUSÍÐA 29

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Stór einbýlishús á þremur hæðum með bílskúr og 3ja herbergja íbúð með sér inngangi - stærð 326,8 m². Á baklóðinni er gamalt hús, byggt árið 1915 og er það skráð 87,0 m² að stærð. Heildarstærð eignar er því 413,8 m² Verð 78,9 millj.

Glæsilegt og vel skipulagt 5-6 herbergja einbýlishús á einni hæð og með rúmgóðum innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á 1.326 m² hornlóð syðst í Naustahverfi. Stærð 251,2 m², þar af telur bílskúr 42,6 m² Verð 97,0 millj.

Stórt og vel skipulagt 7 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi. Stærð 267,5 m² Verð 79,0 millj.

SUNNUTRÖÐ 10 EYJAFJARÐARSVEIT

GRENIVELLIR 14

BAKKAHLÍÐ 12

Vandað og vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús með stakstæðum bílskúr á hornlóð í lítilli botnlangagötu. Stærð 200,1 m² en þar af telur bílskúr 41,3 m² Verð 64,9 millj.

SKOTTUGIL 3

Vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Giljahverfi. Stærð 87,8 m² Verð 36,6 millj.

Mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð með húsbúnaði á 2. hæð í litlu fjölbýli á Eyrinni. Stærð 80,4 m² Verð 27,5 millj.

Vel viðhaldið 6 herbergja einbýlishús með stórum bílskúr á góðri hornlóð í Glerárhverfi. Stærð 233,0 m² þar af telur bílskúr 51,1 m² Verð 81,5 millj.

KEILUSÍÐA 9A

AKURSÍÐA 2 - 203

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Björt og rúmgóði 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Vel skipulögð 2-3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli með sér inngangi af svölum í Síðuhverfi. fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 64,9 m² Stærð 93,4 m² Verð 27,9 millj. Verð 30,9 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ TJARNARLUNDUR 18 - 303

ÁSATÚN 8 ÍBÚÐ 301

UNDIRHLÍÐ 1 ÍBÚÐ 307

EIGNINNI FYLGIR SÉR STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.

Björt og skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í Nýleg 2ja herbergja íbúð á 3.hæð í 5.hæða suðaustur enda í fjölbýli í Naustahverfi. fjölbýli á Brekkunni. fjöleignarhúsi með lyftu í Glerárhverfi. Stærð 83,8 m² Stærð 82,6 m² Stærð 62,9 m², þar af sérgeymsla 5,6 m² Verð 32,9 millj. Verð 26,9 millj. Verð 32, 4 millj.

KEILUSÍÐA 6G

SKARÐSHLÍÐ 15 ÍBÚÐ 401

Einstaklega björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3ju Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð (efstu) í fjölbýli hæð(efstu) í suður enda. Gluggar til 3ja átta og í Glerárhverfi. vestur svalir. Stærð 95,0 m² Verð 27,9 millj. Stærð 112,4 m² Verð 31,9 millj.

HAFNARTÚN 30 SIGLUFIRÐI

Skemmtileg og vel skipulögð parhúsaíbúð á tveimur hæðum. Stærð 123,7 m² Verð 24,9 millj.

www.kaupa.is

5

MELGATA 8

herbergja Vel skipulögð 4ra herbergja parhúsaíbúð á einni hæð við Melgötu 8 við Stóru-Tjarnir í Ljósavatnsskarði. Stærð 98,9 m² Verð 22,9 millj.

SKARÐSHLÍÐ 29 ÍBÚÐ 204

Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli með inngang af svölum. Stærð 80,8 m² Verð 28,9 millj.

LÓÐIR GLÆSIBÆ

Til sölu skemmtilegar einbýlishúsalóðir í landi Glæsibæjar í fallegu og gróðursælu umhverfi skammt norðan við Akureyri. Verð 8,9 – 9,9 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

STEÐJI SUMARHÚS

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

HÖFÐABYGGÐ LÓÐ E02 Í LUNDSK.

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193

SUMARHÚS TIL FLUTNINGS

Vandað sumarhús í fallegu umhverfi í landi Steðja í Skemmtilegt sumarhús á 11.826 m² leigulóð í Húsið afhendist fullbúið að utan og tilbúið fyrir Hörgársveit um 17 kílómetra frá Akureyri. innréttingar og gólfefni að innan. Innihurðar fylgja. Lundskógi. Skráð byggingarár er árið 2000 og stendur húsið á Hitalagnir eru í gólfum, ótengdar. Húsið er 64,7 m² Stærð 58,0 m² 6.100,0 m² leigulóð. Verð 27,9 millj. að stærð auk svefnlofts 27,6 m² - samtals 92,3 m² Stærð 42,4 m² - Verð 22,5 millj. Verð 19,5 millj.

ELÍSARBETARHAGI 1 - NÝBYGGING

ÁÆTLAÐUR AFHENDINGARTÍMI ER JÚNÍ 2021 / ÍBÚÐIRNAR UPPFYLLA SKILYRÐI UM HLUTDEILDARLÁN Vorum að fá í sölu 21 íbúð í vönduðu fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum og loftskiptikerfi.

2ja herbergja Verð frá 25.950.000.3ja herbergja Verð frá 37.450.000.4ra herbergja með baðherbergi innaf hjónaherbergi Verð frá 46.750.000.5 herbergja Verð frá 44.450.000.-

KJARNAGATA 51 - NÝBYGGING

HLUTDEILDARLÁN Í BOÐI Glæsilegar og vandaðar íbúðir í nýju fjölbýlishúsi með lyftu í Hagahverfi. Íbúðum á 2-4 hæð fylgja sér stæði í bílageymslu. Um er að ræða studíó íbúðir og 2ja – 5 herbergja.

www.kaupa.is


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Dalsgerði 7

Kjarnagata 51

Hlutdeildarlán í boði

NÝTT

Góð og mikið endurnýjuð 3 herbergja 86 fm. íbúð á 2 hæð.

Nýtt fjölbýli með stæði í bílakjallara 2-5 herbergja, áætluð afhending er okt 2020.

86 fm.

Byggingarverktaki SS Byggir

34,9 m.

Tjarnarlundur 13

Múlasíða 3

Góð 93.7 fm íbúð á 3 hæð. Íbúðin var endurnýjuð fyrir nokkrum árum á smekklegan máta. Gott útsýni er úr íbúðinni og stutt í skóla og leikskóla.

93,7 fm.

Mikið endurnýjuð 2.herbergja íbúð í fjölbýlishúsi

51,9 fm.

28,9 m.

22,5m.

Davíðshagi 4

Elísarbetarhagi 1 - Nýbygging

2-5 herbergja íbúðir 55,8, 109,8 fm. Byggingaraðili SS Byggir

2 - 5 herb.

Falleg nýleg 2 herbergja 59,7 fm. íbúð á 4 hæð með fallegu útsýni ásamt stæði í bílakjallara.

55,8 fm.

109,8 fm.

Kristjánshagi 6

Sýningaríbúð klár í húsin / Hlutdeildarlán í boði Fallegar 3-4 herbergja nýjar íbúðir Erum með sýningaríbúð klára bókið skoðun.

2 herb.

59,7 fm.

31,5 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Vilhelm

Helgi Steina

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Skrifstofa S: 891 8363

Nemi til löggild S: 666 0999

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is Hjallalundur Skessugil 13 12

Ásatún 6

Fallleg 3-4 herbergja 96,3 fm. íbúð á 3 hæð með miklu útsýni, íbúðin er laus til afhendingar.

3-4 herb. Ásatún 28

96,3 fm.

ÓSKAÐ EFTIR

Falleg og vel staðsett 3-4 herbergja 78.4 fm. á 3 hæð (efstu) íbúð í nýlegu fjölb. með lyftu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni.

3-4 herb.

Óskum eftir húsi í Glerárhverfi með tveimur íbúðum og þarf minni íbúðin að vera að lágmarki 90 fm. Upplýsingar á skrifstofu.

78,4 fm.

173 fm.

5 herb

58,9 m.

Keilusíða 9

Guðmannshagi 1

Keilusíða 12 8b Geirþrúðarhagi

Fallegt 5 herbergja endaraðhús 173 fm. á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.

Hlutdeildarlán í boði Falleg og mikið endurnýjuð 4. herbergja 100.4 fm íbúð á 3 hæð.

100,4 fm.

4 herb

4 herb

31,5 m.

Góð 2 herbergja 54.4 fm.íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli.

2 herb.

3 herb

30,9 m.

Bakkahlíð 12

Hjallalundur 17

Falleg 4 herbergja 87.9 fm. nýuppgerð íbúð á efstu hæð, gott útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin er laus til afhendingar.

Falleg rúmgóð 3 herbergja íbúð á jarðhæð samtals 93.4 fm. Gott aðgengi er að húsinu.

93,4 fm.

33,1 m.

Hjallalundur 3

87.9 fm.

2-5 herbergja íbúðir í fjölbýli með stæði í bílakjallara. Byggingaraðili Behus www.behus.is

54,4 fm.

Fallegt og vel staðsett 5-6 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr í Hlíðarhverfinu

5-6 herb.

81,5 m.


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is Davíðshagi Þrumutún 88

Ásatún 8

Sómatún Þrumutún10 8

Góð 2 herbergja 54,7 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli

54,7 fm.

27 m.

251,2 fm.

97 m.

Falleg og vel staðsett 3 herbergja 83,8 fm með miklu útsýni. 83,8 fm. 32,9 m.

NÝ EINBÝLISHÚS - MARGRÉTARHAGI

Erum að fá í sölu ný einbýlishús í Margrétarhaga. Um er að ræða glæsileg hús á einni hæð með góðri verönd og bílskýli, húsin er um 150 fm. og verða til afhendingar vetur 2021. Nánari upplýsingar á skrifstofu eða í síma 461-2010.

ATVINNA

Óskum eftir að ráða vana smiði til starfa á verkstæði okkar.

Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

a�lidak.is

Upplýsingar gefur Örn í síma 892 5380 Umsóknir sendist á hyrna@hyrna.com

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

a�lidak.is



Atvinna RARIK - mars 2020: 167x217mm

RARIK - Febrúar 2019: 167x214mm

Rafvirki/vélvirki á Sauðárkróki RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja/vélvirkja til starfa á starfsstöð fyrirtækisins á Sauðárkróki. Hér er um fjölbreytt starf að ræða í öflugum vinnuflokki sem vinnur við dreifikerfi RARIK á Norðurlandi. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.

Helstu verkefni

Hæfniskröfur

• Viðhald á dreifikerfi RARIK

• Sveinspróf í rafvirkjun og vélvirkjun

• Eftirlit með tækjum og búnaði

• Öryggisvitund

• Viðgerðir

• Almenn tölvukunnátta

• Nýframkvæmdir

• Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt

• Vinna samkvæmt öryggisreglum

• Bílpróf

Nánari upplýsingar veitir Ásbjörn Gíslason, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Norðurlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2021 og skal skila umsóknum með ferilskrá á vef RARIK, rarik.is/atvinna. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200 á um 20 starfsstöðvum sem eru dreifðar vítt og breitt um landið.

RARIK ohf. | www.rarik.is/atvinna


blekhonnun.is

blekhonnun.is


A U G LÝ S I N G A S T O F A / S K I LTA G E R Ð

HÖNNUN - PRENTUN HEILDRÆNAR LAUSNIR FYRIR AUGLÝSINGAMARKAÐINN ! LOGO - BRÉFSEFNI - AUGLÝSINGAR STAFRÆN PRENTUN - BÆKLINGAR - MATSEÐLAR - PÓSTERAR - KYNNINGAREFNI AUGLÝSINGAR Á SAMFÉLAGSMIÐLA - SJÓNVARPSAUGLÝSINGAR VEFBANNERAR - DRÓNAMYNDATÖKUR

r að nýju fyrstu tillögu yrar Kynntu þér isvagna Akure Stræt þess. leiðaneti þátt í mótun og taktu

dingum eftir áben Óskað erð 18. nóvember til og me akureyri.is nyttleidanet@ idanet

me ðal íbú a– Stý sam rihópu ráð r– við ste bör fnu n og mó Fyr ung tun stu me hug hef nni st my ndi r að Ky nýj nn u leið ing og ane sam ti ráð End við urs alm koð un enn á nýj ing u Nýt leið t leið ane ti ane t kyn nt Útf ærsla á tím atö flu Bre m, ytin sto ppi gar stö á inn ðvu við m og um Inn vak leið tap ing lön á nýj um u leið ane ti – aks tur hef st

to-nytt-le s/is/strae akureyri.i

Kön nun

TÍMALÍNA

2019 nóv-des

2020 feb

2020 sept

2020 okt - nóv

VIÐ ERUM HÉR

2020 nóv

2020 des

2021 jan-feb

2021 apríl

2021 júní

MATSEÐ ILL MENU

DRYKK iR DRINKS

BA R ME NU eftir Hægt að klukkan 22:00 fá í take-aw ay einnig

FRANSKAR & KOKTEI LSÓSA MOZZARELLA STICKS & SALSA SÓSA LAUKHRINGIR (10stk) & KRYDDUð TÓMATSÓSA KJÚKLINGAVÆ NGIR SPICY & GRÁðO SÆTAR FRANS STASÓSA (10stk) KAR & CHILLI MÆJÓ

1.099,1.690,1.590,1.790,1.099,-

G E I M S T O FA N - V I Ð J U L U N D U R 2 B - 6 0 0 A K U R E Y R I - G E I M S T O FA N @ G E I M S T O FA N . I S - S Í M I 4 5 1 2 2 2 2 -


- F I L M U R O G S K I LT I BÍLAMERKINGAR - MERKINGAR/FILMUR - SANDBLÁSTURSFILMUR - LÍMMIÐAR SKILTAPRENTUN - ÚTFRÆSTIR STAFIR - LJÓSASKILTI O.FL. O.FL. FÁÐU TILBOÐ Í VERKIÐ Á GEIMSTOFAN@GEIMSTOFAN.IS VIÐ ERUM GEIM!

- G E I M S T O FA N . I S

GEIMSTOFAN HEFUR ÞJÓNUSTAÐ Á AUGLÝSINGAMARKAÐI Í 18 ÁR!

GEIMSTOFAN


FLJÓTLEGT, ÞÆGILEGT OG ALLTAF GOTT 54%

20%

169

238

kr/stk

áður 369 kr

kr/stk

áður 298 kr

Hámark Súkkulaði og kókos

Combo tilboð

Nano prótein pönnukökur 50 gr

20%

249

119

kr

kr/stk

Kaffitár bolli og tebolla

áður 149 kr

Corny súkkulaði 50 gr

40%

25%

1.379 kr/pk

áður 2.299 kr

Píta m/brauði Goði - 6x60 gr

299 kr/stk

23%

Chicago Town pizzur Ýmsar tegundir

499 kr/stk

áður 649 kr

Sóma samloka m/roast beef

áður 399 kr

Opnunartími Borgarbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Byggðavegi: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

Kynntu þér ný og spennandi vikutilboð á facebook.com/krambud Krambúðirnar eru 22 talsins. Á Akranesi, Borgarbraut, Borgartúni, Búðardal, Byggðarvegi, Eggertsgötu, Firði, Flúðum, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Hófgerði, Hólmavík, Hringbraut, Húsavík, Laugalæk, Laugarvatni, Lönguhlíð, Menntavegi, Reykjahlíð, Skólavörðustíg, Selfossi og Tjarnabraut. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Viltu að fyrirtækið þitt sé sýnilegra á samfélagsmiðlum? Við aðstoðum þig við það. Samfélagsmiðlar eru alltaf að verða stærri hluti af lífi okkar og þar erum við líklegust til að sjá auglýsingar sem höfða til okkar. Á samfélagsmiðlum má setja fram efni tengt fyrirtækinu á fljótlegan og þægilegan máta. Hvergi er hægt að bregðast hraðar við breyttum aðstæðum með góðri upplýsingagjöf og góðu markaðsefni. Við tryggjum að fyrirtækið þitt eða varan verði sýnileg á því markaðssvæði sem þú óskar.

MARKIS.IS

Hafðu samband á MARKIS@MARKIS.IS


Hönnun gatna og stíga í Holtahverfi á Akureyri Akureyrarbær og Norðurorka bjóða út hönnun gatna og stíga í Holtahverfi á Akureyri. Verkið felst í því að hanna götur í Holtahverfi Norður, sem er þéttingarreitur í Holtahverfi. Í verkhönnun felst fullhönnun gatna og stíga með veitukerfum, þ.e.a.s. götulýsingu, fráveitu auk þess að taka við hönnunargögnum vegna vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu, símalagna og ljósleiðara og fella inn í hönnunarteikningar. Í verkinu felst einnig gerð mæliblaða auk verklýsingar og útboðsgagna vegna gatnaframkvæmda. Hönnun leik- og útivistarsvæða, opinna svæða og yfirborðsfrágangs. Heildarlengd nýrra gatna er um 1 km og endurhönnun gatna um 1 km og verður verkinu skipt upp í verkþætti með mismunandi skiladögum. Kynningarfundur verður haldinn á Teams, fimmtudaginn 4. mars kl. 13:00 Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá föstudeginum 26. febrúar og verða aðgengileg á þjónustugátt Akureyrarbæjar undir „Umsóknir“ og „Útboð“.

Ef það vakna upp spurningar sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is Tilboð skulu hafa borist umhverfis- og mannvirkjasviði Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð, eigi síðar en 18. mars 2021, klukkan 14:00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


Ráðhús Akureyrarbæjar - viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni - Forval Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrabæjar óskar eftir umsóknum arkitekta/teiknistofa um þátttöku í forvali fyrir boðskeppni vegna viðbyggingar við Ráðhúsið á Akureyri, endurbætur á hluta núverandi húss og endurhönnun á lóð og aðkomu Ráðhússins. Forvalið nefnist: Ráðhús viðbygging og endurbætur hönnunarsamkeppni – forval Um er að ræða opið forval þar sem valin verða 4 hönnunarteymi til að taka þátt í samkeppni á grundvelli hæfni og fyrri reynslu. Forvalsgögn eru aðgengileg og verða afhent á rafræna útboðsvef Akureyrarbæjar One Portal frá og með mánudeginum 1. mars 2021 og skal tilboðum skilað rafrænt á útboðsvefnum fyrir kl. 16:00 mánudaginn 29. mars 2021. Um er að ræða viðbyggingu sem hýsi meðal annars skrifstofur sviða Akureyrarbæjar, fundarrými, mötuneyti, móttöku og önnur rými sem þarf fyrir starfsemina. Einnig þarf að endurskoða innra skipulag Ráðhússins og tengja það við viðbygginguna ásamt endurhönnun á lóð. Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í forvalinu. Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og er auglýst á EES-svæðinu. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í gegnum netfangið umsarekstur@akureyri.is

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

umsarekstur@akureyri.is


Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju sunnudaginn 7. mars kl. 11.00.

Brúðuleikhús og sunnudagsskólasyrpa. Atriði úr Grís, sýningu Vasaleikhúss Verkmenntaskólans. Ylfa Kristjánsdóttir syngur lag. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Stjórnandi Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Grímuskylda er í kirkjunni, fyrir fullorðna. Ekki mega vera fleiri en 100 fullorðnir í kirkjunni í einu. Vegna smitrakningar verður fólk að skrá sig á blað í forkirkjunni með nafni, kennitölu og símanúmeri eða koma með þær upplýsingar á miða.


VIKUBL AÐIÐ

Meðal efnis í blaðinu

á morgun

TÓNATRÖÐ OG ODDEYRIN: HVAÐ SEGJA BÆJARFULLTRÚAR?

Fyrirhugaðar háhýsabyggingar á Oddeyrinni á Akureyri hafa vakið mikið umtal í bænum og verið gagnrýndar. Sömu sögu er að segja af fyrirhuguðum byggingum við Tónatröð. Bæjarbúar hafa undanfarið kallað eftir áliti bæjarfulltrúa á byggingunum bæði á Oddeyri og Tónatröð og fékk Vikublaðið oddvitana í bæjarstjórn Akureyrar til að gefa sitt álit. Spurt var: Hver er þín afstaða varðandi framkomnar hugmyndir um háhýsabyggð á Oddeyrinni og í Tónatröð?

SKÁLMÖLD HVERGI NÆRRI HÆTT Meðlimir norðlensku þungarokkshljómsveitarinnar Skálmaldar tilkynntu í lok árs 2019 að þeir hygðust taka sér allt árið 2020 í langþráða pásu og sjá svo til með framhaldið. Fréttirnar lögðust vægast sagt illa í aðdáendur sveitarinnar enda gripu fjölmiðlar fréttina á lofti og greindu frá því að hljómsveitin væri hætt. Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari og textasmiður Skálmaldar greinir frá því í viðtali við Vikublaðið sem kemur út á fimmtudag að hljómsveitin sé þegar farin að leggja á ráðin um endurkomu. Snæbjörn segir einnig frá brúðkaupi sínu sem varð smærra í sniðum en áætlað var og innreið sinni inn á hlaðvarpsmarkaðinn. Missið ekki af næsta blaði.

MATARHORNIÐ

Halldóra K. Hauksdóttir tók áskorun frá Ingibjörgu Isaksen og tekur við keflinu í matarhorninu. Halldóra er fædd og uppalin í sveit á Svalbarðsströnd í Eyjafirði og starfar lögmaður á nýju velferðarsviði Akureyrarbæjar. Hún kemur með nokkrar spennandi uppskriftir.

MIKILVÆGAST AÐ HAFA HÚMOR FYRIR ÖLLU SAMAN

Birna Pétursdóttir ásamt Vilhjálmi B. Bragason og Árna Beinteini Árnasyni standa að gamanleiknum Fullorðin sem Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir í Menningarhúsinu Hofi. Sýningin hefur slegið í gegn og fengið fína dóma. Vegna eftirspurnar hefur þurft að bæta við sýningum fram í apríl og verður haldið áfram að bæta við eftir þörfum. Leikarar sýningarinnar þau Birna, Árni og Vilhjálmur eru einnig höfundar verksins þar sem þau fjalla á sprenghlægilegan hátt um grátbroslegar hliðar þess að fullorðnast, pressuna um að vera með allt á hreinu, eiga fasteign, vera með menntun, góða vinnu, eiga maka og börn - því annars er lífið misheppnað. Vikublaðið ræddi við Birnu um sýninguna og hana sjálfa.

Fáðu þér áskrift!

Hringdu núna í síma 860

6751 eða sendu tölvupóst á askrift@vikubladid.is




Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum

Húsnæði óskast Óska eftir 5 herbergja íbúð til leigu á Akureyri. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 863-3242

Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið: Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Píanóstillingar

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

BlikksmiðjaGoðanesi4 Öllalmennblikksmíðavinna Loftræstingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

HÚNI II

KAFFI VERÐUR ALLA LAUGARDAGA Í MARS KL. 10:00 TIL 11:30 Báturinn er við bryggju í fiskihöfninni norðan við ÚA.

Allir velkomnir

Minningarkort Kvenfélagsins Hlífar Minningarkort Kvenfélagsins Hlífar fást á eftirtöldum stöðum: fást á eftirtöldum stöðum: Pennanum, Blómabúð Akureyrar, Mímósu, BýflugunniBlómabúð og blóminu, Pennanum, Akureyrar, Blómabúðinni Akri, Ásprenti og SAk

Mímósu, Býflugunni og blóminu, Blómabúðinni Akri og SAk

vikubladid.is vikubladid@vikubladid.is


Fataviðgerðir

Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofan verður lokuð næstu vikur. Torfhildur svarar fyrirspurnum milli kl. 15 og 16 á miðvikudögum í síma 862-6839. Stjórnin Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Kraftlyftingafélags Akureyrar verður haldinn í Stórholti 5 á Akureyri fimmtudaginn 11. mars kl. 19:00 Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin

Auglýsingabókanir í Dagskrána berist til: hera@dagskrain.is

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA – Rúllugardínur, -myrkvunar og -skrín. ATH. Vorum að taka upp gull­ fallegar og glænýjar Voile og Wave á áður óséðu verði. Einnig nýtt kerfi í plíser­ uðum gardínum í ótrúlegu úrvali. Og að sjálfsögðu með allt hitt ásamt þjónustunni okkar; mælingum, uppsetn­ ingum og viðgerðum. SÓL­ STEF ÓSEYRI 6, opið 10 til 17 nema föstud. til kl. 16. Sími 466­3000 og net­ fangið solstef@simnet.is.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Fundir eru alla þriðjudaga kl 20.30 og Nýliðafræðsla er kl. 20 fyrsta þriðjudag i mánuði www.gsa.is

Fimmtudagur 4. mars

Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl. 12.00. Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-15.50. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Skráning í kórastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is

Sunnudagur 7. mars, Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Brúðuleikhús og sunnudagsskólasyrpa. Atriði úr Grís, sýningu Vasaleikhúss Verkmenntaskólans. Ylfa Kristjánsdóttir syngur lag. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Stjórnandi Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Grímuskylda er í kirkjunni, fyrir fullorðna.

Þriðjudagur 9. mars

Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15-17.00. Hópur III (Oddeyrar- og Naustaskóli).

Miðvikudagur 10. mars

Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT-starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju - ÆFAK (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón með barna- og æskulýðsstarfi hefur Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Skráning í barna- og æskulýðsstarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is Ekki mega vera fleiri en 100 fullorðnir í kirkjunni í einu. Vegna smitrakningar verður fólk að skrá sig á blað í forkirkjunni með nafni, kennitölu og símanúmeri eða koma með þær upplýsingar á miða.

Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 460: Kvikmyndarýni


Opin kirkja á þriðjudagsmorgnum milli 9:00 og 10:00

Ljúf tónlist og kertaljós í kirkjunni, heitt á könnunni og góð byrjun á deginum.

Prjónakaffi á miðvikudögum kl.10:30-12:00 Komið með eigin handavinnu og takið þátt í góðu samfélagi hér á miðvikudagsmorgnum.

Hádegisstundir á miðvikudögum kl.12:00

Prestar kirkjunnar leiða stutta helgistund með fyrirbæn og hugvekju. Kaffi og spjall á eftir.

Foreldramorgnar á fimmtudögum kl.10:00-12:00

Foreldramorgnar eru fyrir alla foreldra til að komast aðeins út og eiga gott og uppbyggilegt samfélag. Í mars verður boðið upp á kynningu á nuddi fyrir börn. Sjá dagskrá á facebook síðunni: "Foreldramorgnar sameinaðir. Glerárkirkja, Akureyrarkirkja."

Kór Glerárkirkju æfir á mánudagskvöldum milli 20:00 og 22:00

Áhugasamt söngfólk sem vill taka þátt í kórstarfinu og syngja fjölbreytta og skemmtilega tónlist má gjarnan mæta á æfingu eða senda Valmari organista tölvupóst á valliviolin@gmail.com Í Glerárkirkju er fjölbreytt barnastarf og barnakórastarf fyrir krakka á öllum aldri. Sjá heimasíðu.

Helgihald á sunnudögum 7 .mars Messa með altarisgöngu og sunnudagaskóli kl.11:00. 14.mars Sunnudagaskóli kl.11:00 Kvöldmessa með Krossbandinu kl.20:00 21.mars Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar Fjölskyldumessa kl.11:00 28.mars - Pálmasunnudagur Fermingarmessur kl.11:00 og 13:00 Sunnudagaskóli kl.11:00 Opin kirkja kl.20:00 Ljúf tónlist og kyrrð

Geymið auglýsinguna - nánari dagskrá má finna á heimasíðu okkar Síminn í Glerárkirkju er 464-8800 - www.glerarkirkja.is glerarDAGSKRAMARS.indd 4

2.3.2021 11:07:17


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Fim. 04.03 // kl. 21 // Jón Lúðvíksson - Þetta er ég, Uppistand Fös. 05.03 // kl. 21 // Eyfi Kristjáns Lau. 06.03 // kl. 21 // Eyþór Ingi

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600 Vaktsímanúmer er: 1700 LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI:

112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

KA - Selfoss // 05/03 // kl. 19:30 // Olísd. karla KA/Þór - Haukar //06/03 // kl. 15:00 // Olísd. kv. Þór - ÍR // 17/03 // kl. 19:00 // Olísd. karla Þór - Grindavík // 07/03 // kl. 19:15 // Dominosdeild

112

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI:

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE:

112

05.12.2020-16.11.2021 Úrval, II. hluti - valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri Salur 08 20.02.2020-02.05.2021 Samsýning - Sköpun bernskunnar 2021 Salir 10-11

Viðburðir í Hofi / Samkomuhúsinu:

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920

mak.is

6. MARS //Benedikt búálfur // kl. 13:00 7. MARS //Benedikt búálfur // kl. 16:00 13. MARS // Víkingur leikur Debussy og Rameau kl. 20:00 AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19

LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)

Laugardaga og sunnudaga: Lokað

Opnunartími verslana á Glerártorgi:

GLERÁRLAUG Mán. þri. - fim.: 6:45-8 & 18-21 mið.&fös.6:45-8 & 17:30-21/Lau:9:00-14.30/sun:9-12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 06:30-22:00 Föstud. 06:30-20:00 Helgar: 10:00-20:00 ÞELAMÖRK Sunnud. til fimmtud.: 11:00-22:00 föstud. og laugard. 11:00-20:00


Gildir dagana 5. mars - 9. mars L

Íslenskt tal Fös kl. 17:00 Lau kl. 14:00 og 16:30 Sun kl. 14:00 og 16:20 Mán og þri kl. 17:40

16

Enskt tal Fös kl. 19:20 og 21:40 Lau kl. 20:40 Sun kl. 18:40 Mán og þri kl. 20:00

L

Fös og lau. kl. 21:40 Sun kl. 20:50 Mán og þri kl. 20:00

16

Íslenskt tal Fös kl. 17:00 Lau kl. 14:00 og 18:30 Sun kl. 14:00 og 16:10 Mán og þri kl. 17:50 Enskt tal Fös kl. 19:20

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

Pólskt tal Lau kl. 16:10 Sun kl. 18:20

til að flýta fyrir og minnka umgang í afgreiðslunni.

Sun kl. 20:40

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


pizzutilboð Pizzur

Meðlæti & Gos

Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

2 X Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

Stór pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

2 X Stór pizza, 3 álegg innifalin, val um meðlæti og 2 L gos.

3.290,-

4.990,-

4.290,-

6.290,-

1

2

Stakar Pizzur

5

6

3

4

& Tvennutilboð

7

8

Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin.

2 X Miðstærð pizza, 3 álegg innifalin.

Stór pizza, 3 álegg innifalin.

2 X stórar pizzur, 3 álegg innifalin.

1.890,-

3.490,-

2.590,-

4.790,-

9

2 X Stórar pizzur, 1 álegg innifalið. Tilvalið fyrir barnaafmælið.

3.290,-

Heimsending kr. 800,-

Lágmarksupphæð í heimsendingu er kr. 2.590,-

Pantaðu á: www.greifinn.is með APPi eða í síma 460-1600


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

Í SÝNINGU ERU: VINSAMLEGAST ATHUGIÐ!

Í BÍÓ s NÝaTrTs - 9. mar

3. m

SÝNINGARTÍMAR GETA VERIÐ BREYTILEGIR VEGNA COVID. VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar.

Fös 19:40 og 22:00 Lau 20:00 og 22:15 Sun 20:00 Mán og þri 20:00

Fim 20:00 sun 20:00

Mið 19:30 Sun 16:00 Þri 20:00

RIDER OF JUSTICE Mið og fim 19:30 Fös 19:30 Lau 18:00 og 20:00 og 22:15 Sun 19:30 Mán 20:00

TILBOÐ 700 kr. Lau og sun 16:00

Fös 22:00

Lau 16:00 og 18:00 Sun 18:00


HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

STILLANLEGT HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU, EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI Verð frá kr. 439.900.-

PANDORA RAFSTILLANLEGUR HÆGINDASTÓLL Verð 219.900.-

BARON

ZERO GRAVITY

VANDAÐUR RAFDRIFINN LEÐURSÓFI Verð kr. 524.900.-

ÝMIR 7 SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNA MEÐ BOTNI OG FÓTUM

10.000 kr.

AFSLÁTTUR AF HEILSURÚMUM

FRIGG

IÐUNN

120×200 cm: Verð áður kr. 84.900 NÚ AÐEINS KR. 74.900

25%

Fleiri stærðir og gerðir í boði

AFSLÁTTUR AF MJÚKVÖRU VIÐ DÝNUKAUP

MIÐGARÐUR

FERMINGARTILBOÐ Í FULLUM GANGI

SÆNGURVER OG NÁTTSLOPPAR

VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI

HÖFÐAGAFLAR OG RÚMFÖT

LEXON FLIP VEKJARAKLUKKA MARGIR LITIR

Minni gerð kr. 5.500.Stærri gerð kr. 6.900.-

MIKIÐ ÚRVAL AF FERMINGARGJÖFUM LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.