HönnunarMars DesignMarch Reykjavík 27.–30.03.204
honnunarmars.is
2
HönnunarMars / DesignMarch 2014
HönnunarMars DesignMarch Reykjavík
Mennta- og menningarmálaráðuneytið Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Verkefnastjóri / Festival director Greipur Gíslason
Hönnunarmiðstöð Íslands heldur HönnunarMars / DesignMarch is an Iceland Design Centre project
Kynningarfulltrúi og erlend samskipti / Communications and Media Relations Sari Peltonen
Dorrit Moussaieff forsetafrú er verndari Hönnunarmiðstöðvar / The First Lady Dorrit Moussaieff is the Iceland Design Centre’s Patron
Stjórn HönnunarMars 2014 Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður Íva Rut Viðarsdóttir, innanhússarkitekt Haraldur Civelek, grafískur hönnuður Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar HönnunarMars er haldinn með stuðningi frá Reykjavíkurborg Í tengslum við HönnunarMars standa Norræna húsið og Hönnunarmiðstöð fyrir DesignMatch. Norræna húsinu og starfsfólki þess eru færðar bestu þakkir fyrir samstarfið Hönnunarsjóður Auroru safnar svipmyndum til heimildamyndagerðar á HönnunarMars og styður gerð erlends kynningarefnis Útgefandi og ábyrgð / Publisher Hönnunarmiðstöð Íslands, Vonarstræti 4b Ritstjóri / Editor Ingunn Eyþórsdóttir Þýðendur / Translators Guðrún Baldvina Sævarsdóttir og Sari Peltonen Einkenni HönnunarMars / DesignMarch Identity 2014 Laufey Jónsdóttir, fatahönnuður Friðrik Steinn Friðriksson, upplifunarhönnuður Hönnun / Design Ármann Agnarsson, grafískur hönnuður Jónas Valtýsson, grafískur hönnuður Darri Úlfsson, grafískur hönnuður Sérstakar þakkir / Thanks to Adelina Antal, Atli Hilmarsson, Eygló Súsanna Halldórsdóttir, Guðbjörg Oddný Friðriksdóttir, Hjalti Karlsson, Hlín Helga Guðlaugsdóttir, Max Dager, SEEDS, Sendiráð Bandaríkjanna, Sendiráð Bretlands, Sendiráð Finnlands, Sendiráð Svíþjóðar
Aðalsamstarfsaðilar / Partners
Í samstarfi við / In collaboration with
Með stuðningi / With support from
Fjölmiðlar í samstarfi / Media partners
Framkvæmdastjóri / Managing Director Halla Helgadóttir, grafískur hönnuður Verkefnastjóri / Project Manager Ástríður Magnúsdóttir, arkitekt Starfsnemar / Trainees Adriana Pacheco, grafískur hönnuður Julia Schygulla, grafískur hönnuður Hönnunarmiðstöð Íslands er í eigu Arkitektafélags Íslands Fatahönnunarfélags Íslands Félags húsgagna- og innanhússarkitekta Félags íslenskra gullsmiða Félags íslenskra landslagsarkitekta Félag íslenskra teiknara Félags vöru- og iðnhönnuða Leirlistafélags Íslands Textilfélagsins Hönnunarmiðstöð Íslands er rekin samkvæmt samningi við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og mennta-og menningarmálaráðuneyti Bláa lónið er bakhjarl Hönnunarmiðstöðvar
3
Vor í mars Spring in March Er hægt að tala um vor í mars? HönnunarMars boðar vor þótt hann sé haldinn við upphaf síðasta mánuðar vetrar, einmánaðar, samkvæmt gamla tímatalinu. Sjálfsagt hefði það gengið frá íslensku þjóðinni á árum áður, ef hún hefði aðeins rýnt í dagatalið, beðið og vonað. Vorið kemur nefnilega líka í sinni manns endrum og eins. Það voraði til dæms hressilega í janúar þegar ný hönnunarstefna fyrir Ísland var samþykkt og kynnt af ríkisstjórninni. Stefnan er sett fram í þeirri trú að hönnun sé einmitt einn af megindrifkröftum aukinnar verðmætasköpunar, meiri lífsgæða og sjálfbærni. Í henni er fullyrt að hönnun snerti öll svið tilveru okkar á sviði stjórnsýslu, atvinnulífs og heimila. Þannig er HönnunarMars. Hann gæðir borgina okkar lífi, hönnuðir og arkitektar opna gestum dyr sínar og sýna þeim kraftinn sem býr í ört vaxandi atvinnugrein. HönnunarMars efnir til stefnumóta hönnuða hvaðanæva að við atvinnulífið, stjórnmálamenn, dansara, tónlistarmenn með fyrirlestrum, málþingum, viðskiptafundum og gleði. HönnunarMars kynnir íslenska hönnun og arkitektúr, atvinnugreinar sem spanna mjög vítt svið. Íslensk hönnun sækir styrk í sérstöðu lands og þjóðar en birtist nú í samhengi þjóðanna. Við höfum náð langt þrátt fyrir ungan aldur; það er kannski ennþá vetur en það er bara einn mánuður eftir og svo kemur harpa. Sjáumst í vorinu!
DesignMarch is meant to be the harbinger of spring. Held in the last month of winter according to the old Norse calendar, the “einmánuður” (old “lone month”), it defies the notoriously harsh and volatile Icelandic weather conditions. In the old days, when the darkness was considerably harder to escape, merely looking at the calendar would probably have been the end of Icelanders. As a nation we’ve learned that sometimes spring arrives from the inside out. That happened in January, for example, when the new Design Policy for Iceland was officially approved and published by the government. Based on the idea of design being one of the principal driving forces of creative capital gains, an enhanced quality of life and sustainability, it promotes design as part of every aspect of our lives, be it administration, work or home. And that is essentially what DesignMarch is all about. It enriches our city with life as the local designers and architects welcome visitors into their studios and showrooms to display the power of this constantly growing industry. DesignMarch brings together designers, businesses, policy makers, musicians, dancers and other actors from all directions with events, seminars, talks and just plain, good, old fun. DesignMarch introduces Icelandic design and architecture as a young industry spanning a broad spectrum. Icelandic design draws strength from the uniqueness of the country and its people but manifests itself in an international context. We have come far despite our young age, and while it may still be winter, spring is just around the corner. Enjoy DesignMarch, sjáumst!
Efni / Content Grandi & Mýrargata
24
Kvos & Vatnsmýri
34
2 0 1 4
HOMA 176
Hönnunarmars.is
Hlaðvarp
Á heimasíðunni eru frekari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar.
Summit er hlaðvarp hátíðarinnar sem nálgast má á honnunarmars.is.
You will find the complete schedule of events on the website designmarch.is.
Summit is the official DesignMarch podcast, download it at designmarch.is
Mót nýrri framtíð Towards New Futures
Lækjargata– Snorrabraut
10
Fyrirlestradagur DesignTalks
54
Stór-Reykjavíkursvæðið Around Reykjavik 78
Finna viðburð
Opnunartímar
Hver viðburður á sitt númer sem auðvelt er að finna á korti aftast í bókinni.
DesignMarch opening hours
Each destination is numbered to make it easy to locate them on the map.
27.03 28.03 29.03 30.03
14
(fim/Thu) 11:00–22:00 (fös/Fri) 11:00–18:00 (lau/Sat) 11:00–17:00 (sun/Sun) 13:00–17:00
Nema annað sé tekið fram í dagskrá. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Unless othervise noted in program. Event schedule may change.
6
opnanir / openings
Opnanir / Openings Yfir hundrað spennandi viðburðir, sýningar og fyrirlestrar eru á dagskrá HönnunarMars í ár. Hér gefur að líta yfirlit yfir opnanir fyrir þá sem vilja auðga andann.
The DesignMarch program features over one hundred events, exhibitions and lectures, most of which open with a vernissage. Here is a list of openings. See you there, sjáumst!
Sjáumst á röltinu!
Lau / Sat 22.03 1 5: 0 0
60
ShopShow, Hnallþóra í sólinni / ShopShow, Fancy – Cake in the Sun
Hafnarborg, Strandgata 34
MÁN / MON 24.03 1 6: 0 0
56
Furðulegt háttalag hönnuða / The Curious Incident of The Designers
Borgarleikhúsið, Listabraut 3
Þri / tue 25.03 17:0 0
31
17:0 0
35
17:0 0
36
1 8: 0 0
27
Austurland: Innblástursglóð, Teaser / Austurland: Designs from Nowhere, Teaser
Kahla – Mír – Kokka / Cooking Ceramics
Staka Glitrandi sporður, Aurum í textíl, Uppáhalds, Endurkast dalsins / Sparkling Tail, Aurum in Textile, Selected by Bility, The Reflective Vale
Spark Design Space, Klapparstígur 33 Kokka, Laugavegur 47 38 þrep, Laugavegur 49 Aurum, Bankastræti 4
Mið / wed 26.03 1 6: 0 0
7
17:0 0
18
17:0 0
57
17:0 0
45
17:0 0
2
1 8: 0 0
59
Fjölbreyta / The Women present …!
Alls konar af ýmsu / All Kinds of Everything
Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd / The Countless Colours of Icelandic Design
Viti / Viti by Volki
Think Tank á HönnunarMars 2014 / Think Tank DesignMarch 2014
Heimar – Dögg Guðmundsdóttir / Kosmos – Dögg Guðmundsdóttir
Kraum kynnir færeyska hönnun, Nýjar sögur, Örk
Norræna húsið, Sturlugata 5 Kirsuberjartréð, Vesturgata 4 Epal, Skeifan 6 Mengi, Óðinsgata 2 Landspítali: Kvennadeild Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1 Kraum, Aðalstræti 10
20:00
17
20:00
16
20:00
17
My voice in abstract
Skörin, Aðalstræti 10
2 1 :0 0
41
Muses
Kex Hostel, Skúlagata 28
/ Next Door Neighbours at Kraum, New Stories, Ark
Túlkun orðabókarinnar / Dictionary: Design Edition
Gallery Dusted, Pósthússtræti 13
7
fim / Thu 27.03 09:30
1
11:00
63
13:45
3
16:00
39
17:00
1
17:00
61
17:00
43
17:00
4
17:00
3
17:00
14
17:00
34
17:00
29
DesignTalks 2014
Harpa, Austurbakki 2
PopUp verzlun á Marina
Icelandair Hotel Reykjavik Marina, Mýrargata 2
Bim og Makkinn / Bim and the Mac Opnun FÍT í Þjóðmenningarhúsinu / FÍT opening at the Culture House
Litagreining hjá Hlín Reykdal / Hlín Reykdal Colour Analysis
Nesið okkar / Our Hometown Frosið landslag – Hönnunarferli Ígló&Indí / Frozen Landscape – Design Process
Uppruni / Ashore
Korsilett og krínólínur / Corset & Crinolines Út að leika með Krumma / Krumma Flow Playground Equipment
Slæður og skart / Take This Scarve
Landaframleiðsla Icewear / Icewear Landinn Production
Skjótum upp fána
Macland, Laugavegur 17 Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgata 15 Fiskislóð 75 (2. hæð) Bókasafn Seltjarnarness, Eiðistorg 11 Ígló&Indí, Skólavörðustígur 4 Grandagarður 10 (bryggjan fyrir aftan Kaffivagninn) Grandagarður 37 Ráðhús Reykjavíkur (fyrir utan), Vonarstræti Eva, Laugavegur 26 Icewear, Þingholtsstræti 2–4 Þoka (í kjallara Hríms hönnunarhúss), Laugavegur 25
17:00
32
17:00
24
17:30
50
Chicago – Peking – Reykjavík
Hlemmur Square, Laugavegur 105
18:00
50
Series-X by Mót
Hlemmur Square, Laugavegur 105
Opnun HönnunarMars 2014
Harpa, Austurbakki 2
18:00 18:00
22
18:00
22
18:00
5
18:00
47
18:00
54
18:30
34
18:45
22
19:00
14
19:00
7
19:00
8
20:00
16
20:30
49
/ Raise a Flag
Betri tíð með Scintilla og Blómaval / The Scintilla Garden
Íslensk húsgögn og hönnun / Made in Furniture
Samspil / Interplay
Auðey / Isle of All
Mýkt / Softness
Geislandi leikföng og gjafavara / The Designer's Toys
Undirföt frá Mulier / New Lingerie Collection by Mulier
Ótal blæbrigði norrænnar hönnunar / Variations on Nordic Design
Vaxtarbroddar / The New Kids’ Block
Svartur snjór / Black Snow
Skoðaðu í kistuna mína / In My Chest
Kroterí / Doodlery
Jökla / Glacial Dishware
Lækjartorg
Harpa, Austurbakki 2 Harpa, Austurbakki 2 Grandagarður 31 Insula, Skólavörðustígur 21 Geislar hönnunarhús, Bolholt 4 Eva, Laugavegur 26 Epal í Hörpu, Austurbakki 2 Ráðhús Reykjavíkur, Vonarstræti Steinunn Studio, Grandagarður 17 Kría Hjól, Grandagarður 7 Gallery Dusted, Pósthússtræti 13 Crymogea, Barónsstígur 27
8
opnanir / openings
fös / fri 28.03 08:00 09:30
63
6
12:30
7
13:00
5
13:45 14:00 1 6: 0 0 1 6: 0 0
3
4
58
21
16:30
30
17:0 0
46
17:0 0 17:0 0 17:0 0
37
51
53
PopUp verzlun á Marina Explore. Reflect. Respond. Hönnun fyrir lítil samfélög / Explore. Reflect. Respond. Design for Small Communities
Samtal við hönnuði – ShopShow / Conversation with Designers – ShopShow
Open Mic Bim og Makkinn / BIM and the Mac
Sjálfbærni í tískuiðnaði 2014 / Fashioning Sustainability 2014
Litbrigði / Tint
Verum fabúlos! / Fabulists
Frá gosi til grips / From Volcano to Vase
8x1m2 Leiðarljós / Northern Lights
Útgáfuhóf og sýning PK Arkitekta / Book launch and exhibition by PK Arkitektar
S33 bíður þér í partí og sleik / A party and a drink at S33
The Medusa Design Projects, Skeð / óskeð
Icelandair Hotel Reykjavik Marina, Mýrargata 2 Hannesarholt, Grundarstígur 10 Hafnarborg, Strandgata 34 Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgata 41 Macland, Laugavegur 17 Norræna húsið, Sturlugata 5 Gerðuberg, Gerðuberg 3–5 Fabúla, Geirsgata 7 Around Iceland, Laugavegur 18 Kaolin Gallerí, Skólavörðustígur 22 Marta Jonsson, Laugavegur 51 Höfðatorg (20. hæð), Katrínartún 2 Skipholt 33 (bakhús)
20:00
26
20:30
25
Scarab
Turninn, Lækjartorg
21:00
20
Yulia
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið, Tryggvagata 17
08:00
63
PopUp verzlun á Marina
Icelandair Hotel Reykjavik Marina, Mýrargata 2
11:00
22
Reykjavík Fashion Festival
Harpa, Austurbakki 2
/ The Medusa Design Projects, Happened / Yet to Happen
Hannesarholt, Grundarstíg 10
lau / sat 29.03
1 2: 0 0 1 2: 0 0 13:00 13:45 19:00
40
28
6
3
38
Tulipop teiknismiðja / Tulipop illustration workshop
PopUp verzlun íslenskra hönnuða / PopUp Market
Kona – Form – Sköpun / Female – Form – Creation
Bim og Makkinn / BIM and the Mac
Í Dýr(ð/s)legum draumi / Animalistic Dream
Tulipop, Hverfisgata 39 Loft Hostel, Bankastræti 7 Víkin – Sjóminjasafn í Reykjavík, Grandagarður 8 Macland, Laugavegur 17 Kiosk, Laugavegur 65
sun / sun 30.03 13:45 1 5: 0 0
3
6
Bim og Makkinn / BIM and the Mac
Samtal við hönnuði – Vík Prjónsdóttir / Conversation with Designers – Vík Prjónsdóttir
Macland, Laugavegur 17 Hafnarborg, Strandgata 34
Tískuvika í Miðborginni
RE YKJAVÍK FA SHION NIGHT OUT
OPI Ð TIL 22, FIMMTUDAG 27. MARS Fjólublá ljós, fönkí tónar, fisléttar veitingar og skemmtilegt fólk. Hönnun og tíska í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars. Lifandi verslun í hjarta miðborgarinnar. Fylgstu með á midborgin.is og á facebook.com/midborgin
Verum þar sem h jartað slær
10 10
Mót nýrri framtíð / towards new futures Kvosin & Vatnsmýrin > Harpa
They say that living with wonder* can enhance ones resilience and creativity …
*Líkt og norðurljósin / *Such as the Northern Lights
11
Heyrst hefur að það að lifa í nálægð við náttúruundur* geti styrkt getu fólks til að takast á við breytingar og aukið sköpunarkraft þess … Það eru ekki nýjar fréttir fyrir nokkurn mann að við lifum í breyttum heimi, né heldur sú staðreynd að mörg vandamála fyrri tíma eru enn viðloðandi og mannkynið stendur að margra mati frammi fyrir stærri og flóknari viðfangsefnum en nokkru sinni fyrr. Viðfangsefnin sem núverandi kerfi, stofnanir, hagkerfi, náttúran og samfélög um allan heim þurfa að kljást við eru þess eðlis að þau kalla á nýja nálgun. Nálgun sem hönnuðir og arkitektar ættu að taka þátt í að skapa í samstarfi við aðrar faggreinar, í samstarfi og hugsun þvert á faggreinar. Við hönnuðir eigum að nýta sköpunargáfuna og aðferðafræði hönnunar við úrlausn raunverulegra verkefna í samfélaginu í víðu samhengi, endurhugsa kerfin í stað þess að plástra þau, skapa framtíðarsýn, nýja möguleika, leiða með lausnamiðuðum tillögum, og gera nýja hugsun og framtíðarsýn áþreifanlega — í samstarfi og samtali við samhengi okkar. Þetta breytta landslag kallar á endurskilgreiningu á hlutverki hönnuða um allan heim. Alice Rawsthorne, hönnunarrýnir, heldur því fram í nýútkominni bók sinni Hello World að hönnuðir þurfi að taka frumkvæði við þessar nýju aðstæður, endurskilgreina sjálfir hlutverk sitt og sanna virði sitt. Góðu fréttirnar fyrir okkur, eru þær að íslenskir hönnuðir og arkitektar hafa skrifað sínar eigin vinnulýsingar um langt árabil. Á þessari eyju „undranna“ virðist sem það sé fólki í blóð borið að takast á við breytingar. Við sjáum nú þegar ólíkar birtingarmyndir þessa nýja hugsunarháttar; íslenskir hönnuðir og arkitektar
It is no news to anyone anymore that we’re living in a new world, and neither is the fact that much of the problems of the so-called old world are still around. Human kind is facing a multitude of challenges, perhaps more complex than ever. These problems in our systems, institutions, economies, nature and societies should not be left to any one discipline to solve. In fact, some of them shouldn’t even be solved, but the systems surrounding them reinvented entirely. A new approach is needed, one that designers and architects should help formulate in collaboration with and across other disciplines. Such is the urgent task of the design profession today. Adapting to this new landscape, we designers should put our creativity and design methodologies into practice and reinvent systems, create new visions, alternative futures, lead with proposals, innovations and make new thinking real — in collaboration and in conversation with our various different contexts. This new landscape also calls for a redefinition of the role of designers. The renowned design critic Alice Rawsthorne talks about the need for designers to take initiative, to reinvent their own roles and prove their worth in her recent book Hello World (Penguin 2013). The good news is that Icelandic designers, as well as architects to some extent, have been writing their own job descriptions for a while. Here, on this island of “wonder” it feels natural to deal with change. We already see signs of new thinking. Icelandic designers collaborate more and more with companies, small communities,
12
Mót nýrri framtíð / towards new futures
eru í æ ríkari mæli í samstarfi við fyrirtæki, byggðafélög og hvern annan við að leita nýrra leiða, hvort sem það er til að endurvekja iðnað frá fyrri tíð, handverkshefðir, menningu eða nálgast staðbundinn efnivið og upplifanir á nýstárlegan hátt. Hönnunarstjórar auglýsingastofa kynna nýjar aðferðir og hugsunarhátt og arkitektar standa að og kalla eftir uppbyggilegri umræðu um skipulagsog byggingarmál. Hönnunarfagið á Íslandi er ungt og það gefur ákveðið frelsi, en á sama tíma er samtalið og skilningurinn á milli hönnunar og annarra greina og almennings ekki eins rótgróið og víða annarsstaðar. Það er ekki nóg að hönnuðir og arkitektar viti sjálfir hvers þeir eru megnugir, samfélagið þarf að sjá það líka; hönnuðir og arkitektar þurfa að taka frumkvæðið og sanna gildi sitt enn frekar — í nýju samhengi. Þýðingarmikil skref hafa verið tekin á síðustu árum og mánuðum í átt að frekari uppbyggingu hönnunar sem iðnaðar á Íslandi. Fagmennskan eykst jafnt og þétt á þessum vettvangi, fleiri og fleiri sækja sér lengra nám í hönnunarfræðum og stuðningsgreinum þeirra og áhugi á rannsóknum á sviði hönnunar eykst. Nýtt alþjóðlegt meistaranám í hönnun leggur áhersla á úrlausn raunverulegra viðfangsefna í samfélaginu og sjálfbærnihugsun. Ríkisstjórnin stofnaði Hönnunarsjóð Íslands á síðasta ári, en þá eru auk Hönnunarsjóðs Auroru orðnir tveir sjóðir starfandi sem styrkja hönnuði og arkitekta á forsendum greinanna. Fyrsta íslenska hönnunargalleríið Spark Design
each other and with other creative industries in search of new ways to restore industries, increase worth in neglected areas (such as agriculture), reinvent craft traditions, or find new, innovative uses of local natural materials or recreate intangible goods such as culture and experiences. Creative directors present new ways in advertising and marketing, and architects initiate and demand professional dialogues in urban and community planning and development. The design field is relatively young, which allows a certain freedom and experimental spirit. It forms an approach in its own rights, but the lack of a strong design tradition, such as the neighboring Nordic countries boast, and an almost non-existent manufacturing industry come with the downside of a general lack of traditional collaboration and mutual understanding between design and other disciplines. It is not enough that designers and architects understand their powers themselves, their communities need to understand it, too. Designers need to take initiative and continue to prove their worth – in a new context. We’ve recently experienced some very important steps towards the strengthening of the design industry in Iceland. We also see increasing professionalism, more and more people seeking higher design education and a growing interest for design research. The first international Master of Design program at the Academy of the Arts aims to address real challenges in society and sustainability. The first Design Fund run by the Government was founded last year.
13
Space, er einnig nýtilkomið og hefur haft þýðingu fyrir þróunina. Nýlega var svo kynnt til sögunnar fyrsta hönnunarstefna stjórnvalda; Hönnun sem drifkraftur til framtíðar. Stefnan er sett fram af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og mennta- og menningamálaráðuneytinu í breiðu samstarfi stjórnvalda og hönnunarsamfélagsins á Íslandi. Í takt við þetta ber fyrirlestradagur HönnunarMars nafnið Dealing with Reality þar sem áhersla verður lögð á hönnuði og arkitekta sem stefnumótandi hugsuði og hugsjónafólk með framtíðarsýn. Ég tek undir með hönnunartvíeykinu Dunne & Raby um að þó að það sé almennt viðurkennt að núið sé afleiðing fortíðarinnar, er einnig hægt að hugsa sér að núið mótist af framtíðinni, vonum okkar og draumum um morgundaginn. Við hönnuðir eigum að taka þátt í að skapa nýja framtíð. Í von um að þið upplifið „undrin“ með okkur.
With the privately funded Aurora Design Fund, established in 2009, there are now two funds supporting architects and designers. The first Icelandic design gallery, Spark Design Space, has also been influential in developing the scene. Finally, the first Governmental Design Policy was recently published, co-created by the Ministry of Industry and Innovation, Ministry of Culture and the design community. The Policy promotes design as a fundamental driver for future development. Tapping into the current zeitgeist, this years’ DesignTalks bear the title Dealing with Reality, exploring the role of designers and architects as visionaries, strategists and future thinkers when addressing real world challenges in different contexts. I agree with the design duo Dunne & Raby, who state that “whereas it is accepted that the present is caused by the past, it is also possible to think of it being shaped by the future, by our hopes and dreams for tomorrow”. We, designers and architects should participate in creating a future we all want to share.
I hope you’ll experience some "wonder" with us. Hlín Helga Guðlaugsdóttir, hönnuður og dagskrárstjórnandi fyrirlestrardags HönnunarMars 2014
Hlin Helga Guðlaugsdóttir, designer and curator of the DesignTalks 2014
14
DesignTalks 2014 > Dealing with Reality
DesignTalks
Dealing with reality 1
Harpa (Silfurberg) / Austurbakki 2
DesignTalks, fyrirlestadagur Hönnunarmiðstöðvar, markar sem fyrr upphaf HönnunarMars. Einvala lið alþjóðlegra hönnuða og arkitekta flytja erindi á DesignTalks. Ný hlutverk hönnuða og arkitekta verða í brennidepli og hönnun skoðuð sem leiðandi afl á tímum breytinga, í óvæntu samhengi og samstarfi. Áskoranir raunveruleikans verða til umfjöllunar út frá margbreytilegum sjónarhornum, m.a. uppbyggingu fatahönnunarmerkis, samfélagsbreytingum, borgarskipulagi, stjórnsýslu, listrænni stjórnun og tækninýjungum. Í því samhengi verður áhersla lögð á hönnuði og arkitekta sem stefnumótandi hugsuði og hugsjónafólk með framtíðarsýn. Fundarstjórar eru Hlín Helga Guðlaugsdóttur og Stephan Sigrist. DesignTalks er haldið í samstarfi við Advania og sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi.
27.03
09:30–16:00
Miðaverð er 7.900 kr á harpa.is og er léttur hádegisverður innifalinn í miðaverði.
Admission 7.900 ISK, tickets available at harpa.is, includes a light lunch.
DesignMarch opens with DesignTalks, a day of talks by leading international design thinkers. DesignTalks 2014 Dealing with Reality bring together international designers, architects and leaders from the creative industries to explore designers and architects as visionaries, strategists and future thinkers when addressing real world challenges in different contexts. DesignTalks 2014 will approach the theme from different perspectives, featuring talks and discussions on collaborations by design, on the ability of creating strategies for rebuilding cities and implementing them, altering institutional cultures, inventing systems, creating and envisioning brands, inventing new technologies and making use of it. The talks will be moderated by Hlín Helga Guðlaugsdóttir and Stephan Sigrist.
Welcome to IT
DesignTalks is held in collaboration with Advania and The Embassy of the United States of America in Iceland
15
16
DesignTalks 2014 > Dealing with Reality
Dagskrá / Program 09:30 Stephan Sigrist & Hlín Helga Guðlaugsdóttir 10:00 Marco Steinberg 10:20 Kathryn Firth 10:40 Kathryn Firth & Marco Steinberg
Marco Steinberg Helsinki Design Lab
1 1:30 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00
Stephan Sigrist Hádegisverður / Lunch Robert Wong Mikael Schiller Calvin Klein Dagskrárlok / The End
„Strategic designer“ og fyrrum stjórnandi Helsinki Design Lab. Marco Steinberg er stofnandi fyrirtækisins Snowcone & Haystack sem sérhæfir sig í skapandi lausnum til að aðstoða stjórnvöld og veita þeim ráðgjöf við stefnumörkun og mótun framtíðarsýnar. Marco Steinberg is an architect, former Professor at Harvard University and Director of Strategic Design at Helsinki Design Lab and founder and managing director of Snowcone & Haystack. An respected consultant with clients such as the Finnish government, Steinberg specializes in strategic design and design in non-design environments such as governmental institutions.
Kathryn Firth London Legacy Development Corporatio
Arkitekt og hönnunarstjóri London Legacy Development Corporation. Kathryn leiðir hönnunarteymi fyrirtækisins sem vinnur að heildarskipulagi, stefnumótun og áframhaldandi þróun Ólympíuþorpsins í London. Verkefnið er eitt stærsta sinnar tegundar og hefur vakið athygli fyrir skýra stefnu í samstarfi við íbúa og notendur svæðisins. Kathryn Firth is an architect, Urban Designer and Chief of Design London Legacy Development Corporation, which is currently working on the redesign of the Olympic Park in London and its’ adjacent communities. One of the largest projects of its kind, Firth and her team have worked closely with the inhabitants and users of the area.
17 Stephan Sigrist og Hlín Helga Guðlaugsdóttir Fundarstjórar eru Hlín Helga Guðlaugsdóttur, hönnuður, listrænn stjórnandi og lektor við Konstfack listaháskólann í Stokkhólmi og Stephan Sigrist frá svissnesku hugveitunni W.I.R.E. (Web for Interdisciplinary Research Expertise).
Robert Wong Google
Stephan Sigrist and Hlín Helga Guðlaugsdóttir The talks are moderated by Hlín Helga Guðlaugsdóttir, designer, curator and teacher at Konstfack in Stockholm, Sweden, and Stephan Sigrist of the Swiss think tank W.I.R.E. (Web for Interdisciplinary Research Expertise).
„Chief Creative Officer“ hjá Google Creative Lab. Þar fer fram vörumerkjaþróun, vöruþróun og stefnumótun fyrir markaðssetningu fyrirtækisins. Í erindi sínu ræðir Robert Wong m.a. mörkin milli raunveruleika og sýndarveruleika. “Chief Creative Officer” at Google Creative Lab. Design and technology have a lot in common. They are both highly creative endeavors. They both add beauty to our lives. They both make visible what, without its creator, the world might never see.
Mikael Schiller Acne Studios
Stofnandi og stjórnarformaður sænska fatamerksins Acne Studios, ræðir hvaða leiðir fyrirtækið hefur farið í sinni stefnumörkum. Acne Studios var á barmi gjaldþrots um og eftir síðustu aldamót. Leiðin upp á við hefur verið ævintýri líkust og í dag rekur fyrirtækið vinsælar verslanir víða um heim. Mikael Schiller is the Executive Chairman of the Acne Studios, a company that journeyed from the verge of bankruptcy in 2001 to a renowned pop culture phenomenon with annual global sales of some 1 billion SEK. Mikael will speak about the challenges of merging art and commerce and trying to build a global high-end fashion house from remote Stockholm, Sweden.
Calvin Klein Calvin Klein Inc.
Fatahönnuður, stofnandi og eigandi Calvin Klein Inc. Calvin Klein hefur um árabil verið einn fremsti fatahönnuður heims. Í erindi sínu mun hann m.a. fjalla um stefnumótun og aðferðir á ólíkum stigum starfsferils síns og mikilvægi samvinnu þvert á hönnunargreinar. Calvin Klein is one of the world’s leading fashion designers and the founder of Calvin Klein Inc. He will speak about his strategies through the different phases of his career and collaborations across disciplines.
18
fyrirlestrar & málþing / talks & symposiums
Think Tank á HönnunarMars 2014 / Think Tank DesignMarch 2014
WA R P CON F E R E NC E
Sjúkrahús framtíðarinnar: Kvennadeild
S P E E D DAT I N G T H E F U T U R E
/ The Human-Centric Hospital of the Future: Maternity Care
2 Landspítali: Kvennadeild (aðkoma frá barónsstíg) / Landspitali : the Department of Obstetrics and Gynecology (entry from Barónsstígur) 26.03 17:00–19:00
Stephan Sigrist, stofnandi svissnesku hugveitunnar W.I.R.E. og Hlín Helga Guðlaugsdóttur, hönnuður leiða saman arkitekta, hjúkrunarfræðinga, hönnuði, ljósmæður, lækna, ræstitækna, sálfræðinga og skjólstæðinga, til að ræða hugmyndir um sjúkrahús framtíðarinnar með sérstakri áherslu á kvennadeild. Þeir sem koma að verkefninu eru: Hlin&Co, HAF Studio, kvennadeild Landspítalans, Líf styrktarfélag og svissneska hugveitan W.I.R.E.
Stephan Sigrist, the founder and CEO of the W.I.R.E and designer Hlin Helga Gudlaugsdóttir along with designers from HAF Studio, the Department of Obstetrics and Gynecology of the Landspitali University Hospital and the non-profit organisation Líf – have the pleasure to invite you to an event of a different kind. The aim of the event is to share knowledge, expand minds, inspire and begin to create new visions for the human-centric hospital of the future through the lenses of maternity care. The outcome will be processed and put into use in future developments.
Skráning fyrir 25. mars á / Registration before March 25 at: skraning@gefdulif.is
T HE HUM AN- CEN T R IC HO SP I TAL OF T HE FU T UR E MATERNITY CARE
MARCH 26TH 17 H – 19 H R EGIST ER V I A SK R ANING@GEFDULIF.IS B Y M A RC H 2 5 T H W W W.HLINHELGA.COM
BIM og makkinn / BIM and the Mac 3
Macland / Laugavegur 17
27.03 28.03
13:45 13:45
Hvernig er hægt að nýta sér BIM (Building Information Modeling) í „makkanum“? Skoðaðu nýjustu aðferðir arkitekta til samskipta við viðskiptavini sína, verktaka, smiði og aðra sem starfa við mannvirkjagerð og byggingar. Fyrirlestrar alla daga hátíðarinnar kl. 13:45 í verslun Maclands, Laugavegi.
29.03 30.03
13:45 13:45
How do you use Building Information Modeling (BIM) on your Mac? Have a look at the way architects today communicate with their clients, contractors, builders and other construction workers. The lectures are held every day during DesignMarch at 1.45 pm in Macland’s shop on Laugavegur.
19
Sjálfbærni í tískuiðnaði 2014 / Fashioning Sustainability 2014
Fjölbreyta / The Women Present… ! 4
Norræna húsið / Sturlugata 5 26.03
Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) kynnir vörur og verk félagsmanna sem tengjast hönnun og arkitektúr. Tuttugu og þrjár konur frá jafnmörgum fyrirtækjum sýna m.a. ferðabíl, gin, leikefni, gluggafleka, fatnað, netverslun, vistvænan arkitektúr, vörur, skartgripi og umbúðahönnun. Kynningin fer fram miðvikudaginn 26. mars kl. 16–19.
4
Norræna húsið / Sturlugata 5
16:00–19:00
The Association of Business Women in Iceland presents products and works by their members related to design and architecture. 23 women display everything from gin and clothing to window screens and environmentally friendly architecture. The presentation will be held on Wednesday March 26 from 4–7 pm.
28.03 Fatahönnunarfélagið og Deloitte bjóða til fundar þar sem hönnuðir deila reynslu sinni af sjálfbærri hönnun og framleiðslu. Í framhaldi munu sérfræðingar leiða umræður um viðskiptalegan ávinning samfélagsábyrgðar og „NICE“ sýnina – tíska sem drifkraftur breytinga.
14:00–16:00
Deloitte Sustainability and the Icelandic Fashion Council host an event where designers share their experience in incorporating sustainability into their designs and processes, followed by discussions on the business potential of Corporate Social Responsibility and the NICE vision– fashion, a driver for change.
20
fyrirlestrar & málþing / talks & symposiums
Explore. Reflect. Respond. Hönnun fyrir lítil samfélög / Designing for Small Communities
Open Mic 5
Þjóðminjasafn Íslands / Suðurgata 41 28.03
Á sérstakri röð stuttra fyrirlestra, Open Mic, koma fram hönnuðir víðsvegar að og segja frá sér, starfi sínu og verkefnum í notalegu umhverfi Þjóðminjasafns Íslands. Á mælendaskrá eru: Hélène Magnússon textílhönnuður (FR), Lars Rank keramíker (DK), Warren Tuttle uppfinningamaður (USA) og Reetta Turtiainen frá Helsinki Fresh (FI).
6
Hannesarholt / Grundarstígur 10
13:00–15:30
Open Mic is a series of short talks in which designers from various different disciplines tell about their recent projects. Speakers: Hélène Magnússon textile designer (FR), Lars Rank ceramist (DK), Warren Tuttle inventor (USA) and Reetta Turtiainen from Helsinki Fresh (FI).
28.03 Á málstofunni er spurningum svarað um það hvernig hægt er að nota hönnun við skipulag svæða og þátttakendur fá innsýn í félagslega hönnun eigin umhverfis. Á mælendaskrá eru: Daniel Byström, Designers & Forests, DesignNation (SWE), Lára Vilbergsdóttir, Make by Þorpið (IS), Pete Collard, Design Museum (UK), Jason Dilworth og Megan Urban, Designers & Forests (USA), Maria Sykes, Epicenter (USA). Fundarstjóri: Garðar Eyjólfsson, LHÍ (IS).
09:30–12:30
How can design be used as a tool for regional development? Explore. Reflect. Respond. Designing for small communities provides participants with tools to engage in social design within their own communities. Speakers: Daniel Byström, Designers & Forests, DesignNation (SWE), Lára Vilbergsdóttir, Make by Þorpið (ICE), Pete Collard, Design Museum (UK), Jason Dilworth and Megan Urban, Designers & Forests (USA), Maria Sykes, Epicenter (USA). Moderator: Gardar Eyjólfsson, LHI (ICE).
Miðaverð / Admission: 3200 kr. Skráning / Online registration: samband.is
21
Samtal við hönnuði
/ Conversation with Designers
ShopShow 7
Vík Prjónsdóttir
Hafnarborg / Strandgata 34 28.03
Sænski vöruhönnuðurinn og sýningarstjórinn Petra Lilja segir frá sýningunni ShopShow í Hafnarborg. Sýningin var fyrst sett upp í Form Design Center í Malmö og sá Petra Lilja um hönnun hennar og tók þátt í uppsetningunni og vali á þátttakendum. Spjall við hönnuð föstudaginn 28. mars kl. 12:30.
7
Hafnarborg / Strandgata 34 30.03
12:30
Shop Show centers on the relationship between consumption and production of objects. Chat with Petra Lilja, curator and designer of the exhibition on Friday March 28 at 12.30 pm.
Brynhildur Pálsdóttir vöruhönnuður segir frá starfsemi hönnunarfyrirtækisins Vík Prjónsdóttir sem hannar tískuvörur úr íslenskri ull sem framleiddar eru af Glófa ehf. Þar mætast samtímahönnun og ullariðnaður sem á sér langa sögu hér á landi. Spjall við hönnuð sunnudaginn 30. mars kl. 15.
15:00
Vík Prjónsdóttir designs fashion and textiles from Icelandic wool, manufactured in collaboration with Glófa knitting company. This is where contemporary design meets the traditional Icelandic wool industry. Sit down for a chat with designer Brynhildur Pálsdóttir on Sunday March 30 at 3 pm.
22
Einkenni / Identity 2014
Einkenni HönnunarMars 2014
DesignMarch Festival Identity 2014 Við opnun HönnunarMars gengur nýtt hönnunarár í garð. Blómstrandi blóm er kjarni einkennisins í ár sem hannað er af Laufeyju Jónsdóttur, fatahönnuði og Friðriki Steini Friðrikssyni, upplifunarhönnuði. Einkennið vísar til hátíðarinnar sem vorboða og vekur upp hugrenningatengsl við vorið, hið nýja upphaf. Hugmyndafræðin að baki einkenninu á rætur að rekja til þess krafts sem býr í hönnun og endurspeglast í hátíðinni sjálfri. Þar má sjá samspil þvert á greinar og samtal milli þeirra sem skapa og þeirra sem skoða. Afurðin er „thaumatrope,“ miðill sem veldur þeirri sjónblekkingu þegar tvær myndir renna saman í eina. Á HönnunarMars verður einkennið sýnilegt í ýmsum myndum á strætum miðborgarinnar.
DesignMarch marks the Icelandic spring and reflects the young Icelandic design industry in bloom. Designed by experience designer Friðrik Steinn Friðriksson and fashion designer Laufey Jónsdóttir, this year’s festival identity combines flower-patterned thaumatropes, Victorian toys from the 19th century, and vintage electronics. Thaumatropes create the illusion of images blending together. They portray the interactions of different design industries and the power of the festival, playfully exploring the way something magical happens when creators meet their audience.
24
Grandi & Mýrargata
Grandi & Mýrargata 101 Reykjavík Ásýnd hafnarsvæðisins á Granda og við Mýrargötu hefur tekið miklum stakkaskiptum undanfarin ár, en áður fyrr var það undirlagt sjávarútvegstengdri starfsemi. Nú er svæðið eftirsóknarvert fyrir þá sem starfa í skapandi iðnaði. Margir af fremstu hönnuðum landsins hafa hreiðrað um sig í gömlu verbúðunum og nýta þær sem vinnuaðstöðu eða sem verslunarhúsnæði. Á HönnunarMars gefst tækifæri til að heimsækja gömlu verbúðirnar og kynna sér um leið íslenska hönnun.
The overall look of the harbour area at Grandi and Mýrargata has undergone considerable change in the recent years. What used to be an industrial service area for fisheries is now rife with creativity and sought after by people in the creative industries. Many of the country’s top designers have found their places in the old fishermen’s huts at Grandi that are now filled with studios and shops. DesignMarch gives visitors a chance to enter the old fishermen’s huts whilst getting acquainted with Icelandic design.
Verbúðirnar við Grandagarð eru teiknaðar af Eiríki Einarssyni, arkitekt. Þær voru reistar á árunum 1945–1955 til að bæta aðstöðu sjómanna við hafnarsvæðið.
The concrete row of fishermen’s huts was designed by architect Eiríkur Einarsson and built in 1945-1955 to improve fishermen’s facilities by the harbour.
25
26
Grandi & Mýrargata > 10 viðburðir / events
Viðburðir 1
Events
Litagreining hjá Hlín Reykdal / Hlín Reykdal Colour Analysis (28) Fiskislóð 75 (2. hæð)
2
Dýr / animals (29)
3
Korsilett og krínólínur / Corset &
4
Uppruni / Ashore (29) Grandagarður 10
5
Auðey / Isle of All (29) Grandagarður 31 Kona – Form – Sköpun / Female – Form –
ð
isló
Fisk
1
(bryggjan fyrir aftan Kaffivagninn)
Fisk
2
isló
Grandagarður 17
ð
isló
(31) Grandagarður 7
Lausnir fyrir skapandi fólk /
C
A
7
4
6 st
tar
Vesturgata 19
s Ra
A Glimpse of Goldsmithing (31)
g.
nau
Ána
n Gra
a
8
ur
arð
dag
3
gg j
Creative Midwifery (31) Seljavegur 2 10 Gægst inn í veröld gullsmiða /
5
bry
M
9
ýr
ar
vegur
Selja
ga
ta
Fyrir litla fólkið / for the Kids
B
Ný
tur
r gu
a
du
Ve s
stí
ga
ta
ga
Rá
ta
na
rga
ta
10
tur
r.
ti
r. Að als t
rst
str .
ar
Pós thú
Ga a
na Suð u rg at rga a ta
lla at
str
ar
r
sta
ða
str .
veg u
t. ars nd
irkju Frík a
gata
ata
ðarg
S
Fr
Njar
ur
at
Tý
gata
Bald
ata
t.
rg
áls
stíg
ata
Nj
a Lok
rg
G
st.
ðu
g
g
.
nug
rs Urða
Nön
ta
Bragaga
La u
rðu
rst
urs
Fjóluga
Su
ta
lavö
rga
rga
ga
sg.
Þórs
a
Sóleyjarg
ata
ur
ut
fsg
veg
bra
jól
fis
Skó
thús
at
yn
Sko
Laufásvegur
HOMA 176
Bja
ing
nd
sg
Br
er
Hr
ra
lv
Lin
Þin
2 0 1 4
Gu
ðb
træ
ti
Læ
ti
Hv
as
kj
æ
Sö
da
a Ban k
at
g ar
Tj
all Ljó sv
lur
ime
lur
ime
lur
ut
bra
Vo n
fn lko Ka
ta
fna
Au s
sv.
ga
Ha
rð as
ga
træ
ta
ti
ata
ime Víð
ing
Hr
va
ta
va
a
ag
ga
gg
gat
Bl óm
irs
lur
me
ga
Ha
en Gr
yn Re
Look for adventures all over the Grandi area. At the peer behind Kaffivagninn café, young pirates might catch a glimpse of treasures at the jewellery exhibitionlur me Ashore. In maritime museum Víkin ruyou Fu might witness female ceramic artists wetting and beating clay in a performance ur ur el el by Ragnar Kjartansson and we could iall m do rkim p with a little ice cream while mum orEseven Bi dad get their colours analyzed by Hlín Reykdal.
Ge
n ófi Gr Tr y
Ga rða s
ta
ga Tún
ata
g lla
g lla
va Ás
lva
lla
Só
va
Há
ta
træ
ga
ss
du
Ing ólf
ata
træ
Öl
sstr .
rug
ta
æ Br
ti
Bá
ga
ða
gis
rg
bo
Ævintýri leynast víða á Grandanum. Á bryggjunni bakvið Kaffivagninn er vel hugsanlegt að „litlir sjóræningjar“ fái blik í auga á skartgripasýningunni Uppruni. Í Víkinni má sjá leirlistakonur að störfum við að bleyta, berja, hnoða og renna leir í gjörningi eftir félaga úr Leirlistafélaginu og Ragnar Kjartansson. Svo má jafnvel gæða sér á ís meðan mamman, nú eða ta a pabbinn, skellir sér í litagreiningu hjávallag fs o H Hlín Reykdal.
len
Æ
9
g ja
ryg
arb
Síld
nda Gra
Fisk
ta
Skoðaðu í kistuna mína / In My Chest
ins ga
8
rg
Svartur snjór / Black Snow (30)
Óð
7
t
brau
Járn
ð
Creation (30) Víkin, Grandagarður 8
Gru
6
Eyjaslóð
Crinolines (29) Grandagarður 37
Hólma sló
ð
Hólmaslóð 2
g Ing holt sst ólf r. ss tr.
Be
Bja
K
Áhugaverður staður / point of interest
Meðmæli hönnuða / Designers PIcK
Geirsgata 1 / The Hamburger Joint Building
STEMNINGIN / The Atmosphere A „Matsölustaðurinn Coocoo’s nest er fallega hannaður. Maturinn æðislegur án þess að vera tilgerðarlegur og stemningin er góð.“ “The Coocoo’s Nest diner is beautifully designed. The food is fantastic without being pretentious and the atmosphere is good.”
Bergþóra Guðnadóttir Fatahönnuður Fashion Designer
Skipamenningin / Shipping Culture
„Húsin á svæðinu bera flest einkenni þess að vera byggð til að hýsa starfsemi sjómanna og útgerðar, en einn lítill veitingastaður sker sig úr við Mýrargötuna. Í þessu litla en sérkennilega húsi er í dag Hamborgarabúllan. Húsið er lítið en svo skemmtilega stór hugmynd í forminu og ákaflega gaman að það skuli hafa lifað öll þessi ár því einfalt er að ímynda sér að freistandi hafi verið að fórna því þar sem það stendur svo einkennilega í götunni.“
„You can tell by looking at most of the buildings in the area that they were built to house sailors and their activities. This is not true of one little diner by Mýrargata. This tiny, odd building is currently home to The Hamburger Joint. Despite the building’s small size, its form is so enormous and the fact that it has survived all these years is quite impressive seeing as it must have been tempting to sacrifice it due to its odd placement in the street.“
— Erling Jóhannesson Skartgripahönnuður / Jewelry Designer Til eru uppdrættir af húsi á þessum stað eftir Sigurð Guðmundsson arkitekt frá árinu 1944. Í rúmlega 20 ár var starfrækt í húsinu fiskivigt fyrir höfnina, auk lítillar kaffistofu. Nú er þar rekin Hamborgarabúlla Tómasar sem hefur um árabil verið einn vinsælasti skyndibitastaður landsins. Architect Sigurður Guðmundsson drew plans of a house on this spot in 1944. For over 20 years it housed a fishing scale for the harbour as well as a small café. Today it is home to Tómas’ Hamburger Joint, one of the country’s most popular fast food places.
B „Uppáhaldsstaðurinn minn á svæðinu er sjálf dráttarbrautin. Þessi stóru skip sem standa upp á landi og umhverfið allt sem fær einhvern veginn svo skemmtilega fagurfræðilegan blæ í þessu nýja samhengi nýsköpunar og hefðar.“ “My favorite place in this area is the dry dock itself. These enormous ships stand up on dry land and the environment acquires an interesting esthetic feeling in a new context of innovation and tradition.”
Erling Jóhannesson Skartgripahönnuður Jewelry Designer
Verslunin / The Store C „Búrið er nýopnuð ljúfmetisverslun við höfnina sem ég hlakka til að heimsækja. Það er líka alltaf ákveðinn sjarmi yfir hjólabúðinni Kríu.“ “Búrið is a recently opened gourmet shop down by the harbor that I look forward to checking out. There’s also always a certain charm to bike store Kría.”
Magnea Einarsdóttir Fatahönnuður Fashion Designer
28
Grandi & Mýrargata > Fiskislóð / Grandagarður
Litagreining hjá Hlín Reykdal 1
Fiskislóð 75 (2. hæð)
27.03 28.03 29.03 30.03
17:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Hver er þinn uppáhaldslitur og hvaða litir fara þér best? Hlín og Halli bjóða alla velkomna í nýju vinnustofuna út á Granda. Boðið verður upp á litagreiningu og lita pælingar í bland við litríka skartgripi og fylgihluti Hlínar. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17–20. Hlín Reykdal Colour Analysis What’s your favourite colour and which colour suits you best? Hlín and Halli welcome you to their new workshop at Grandi. Get your colours straight and check out Hlín’s colourful jewelleries and accessories. Opening Thursday March 27 from 5–8 pm.
29
Dýr 2
Farmers Market / Hólmaslóð 2
27.03
10:00–18:00
Grafíski hönnuðurinn Alli Metall sýnir myndaröðina Dýr í Farmers Market. Indíánar trúðu því lengi vel að innra með hverjum einstaklingi lifði andi dýrs. Andinn réði því að miklu leyti hvernig persóna þú værir, og við vissar aðstæður tækir þú á þig form dýrsins.
28.03 29.03
10:00–18:00 11:00–16:00
Animals Graphic designer Alli Metall presents the series Animals. According to old Indian beliefs, within every individual lies the spirit of an animal. This spirit animal influences the personality to a great extent and under certain circumstances, you become your spirit animal.
Auðey 5
Guðlaug Geirsdóttir, leirlistakona opnar sýninguna Auðey út á Granda. Verk hennar gefa innsýn í útópískan draum um að allir geti eignast eyju. Fyrirmynd að verkunum er sótt í eyjar Breiðafjarðar. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 18–19.
Uppruni 4 bryggjan fyrir aftan Kaffivagninn / Grandagarður 10
17:00–22:00 11:00–18:00
Ný skartgripalína eftir Erling Jóhannesson gullsmið verður sýnd á HönnunarMars. Formin eru tekin úr hefðbundnu samhengi skartgripa og öðlast nýtt líf í þrívíðum verkum myndlistarmannsins Þórarins Blöndal. Skartgripirnir eru hugleiðing um reglu í uppruna forma. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17.
29.03 30.03
Grandagarður 37
11:00–17:00 13:00–17:00
Ashore Goldsmith Erling Jóhannesson’s new jewellery collection will be released from its form and drift ashore in visual artist Þórarinn Blöndal’s three dimensional works. The jewellery collection took shape from the artist’s contemplation on the origin of forms. Opening Thursday March 27 at 5 pm.
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Isle of All Exhibition of works by ceramic artist Guðlaug Geirsdóttir. The pieces are based on the utopian dream that everyone can own an island and inspired by the numerous and magnificent islands of Breiðafjörður. Opening Thursday March 27 from 6–7 pm.
Korsilett og krínólínur 3
27.03 28.03
Grandagarður 31
Á sýningunni verður farið frjálslega með hin ýmsu form korsiletta og krínólína. Einnig verða frumsýndar nýjar yfirhafnir fyrir bæði kynin en fyrirtækið sérhæfir sig í yfirhöfnum úr feldum, skinnum og annars konar náttúrlegum efnum. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17.
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Corset & Crinolines An exhibition with a liberating take on the various forms of corsets and crinolines. Krínólín Design will also premier their new line of overcoats for both men and women, made of pelts, skins and other natural materials. Opening Thursday March 27 at 5 pm.
30
Grandi & Mýrargata > Grandagarður / Vesturgata
Kona – Form – Sköpun Leirlistafélagið og Ragnar Kjartansson
6 Víkin – Sjóminjasafn í Reykjavík / Grandagarður 8 29.03
Í stórum sal sitja leirlistakonur í bláum samfestingum við störf á rennibekkjum að renna form úr votum leir. Við sjáum listakonurnar, bleyta, berja, hnoða og renna leirinn uns hann tekur á sig reisulegt form. Gjörningur eftir Ragnar Kjartansson, Guðnýju Hafsteinsdóttur og Unni Gröndal í samstarfi við félaga í Leirlistarfélaginu, laugardaginn 29. mars kl. 13–17.
13:00–17:00
Female – Form – Creation A room full of women in blue overalls wetting and beating clay until it takes on a stately form. The performance gives praise to the coarse and wet working process and sneers at the cliché of the “pottering potter women”. Performance by Ragnar Kjartansson and members of the Ceramics Society, Saturday March 29 from 1–5 pm.
Svartur snjór 7
Grandagarður 17
Þræðir, form og skuggar munu yfirtaka vinnustofu Steinunnar Sigurðardóttur, fatahönnuðar í „string art“ innsetningu. Innblásturinn kemur frá fallandi snjókornum og þeim ótal formum sem snjókornin geta tekið á sig. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 19.
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Black Snow Fashion designer Steinunn Sigurðardóttir’s studio will be taken over by strings, shapes and shadows in an enchanting installation, inspired by string art, falling snow and the infinite forms a snowflake can manifest itself in. Opening Thursday March 27 at 7 pm.
31
Skoðaðu í kistuna mína 8
Kría Hjól / Grandagarður 7
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Meistaranemar í hönnun bjóða gestum að skoða í hirslur sínar. „Sýndu mér gersemar þínar og ég skal segja þér hver þú ert“. Einskonar „wunderkammer“ framtíðarinnar, „vegvísar og tilhugalíf“. Hver og einn sýnir það sem kveikir forvitni hans á þessari sýningu í hjólabúðinni Kríu, sem fagnar samtímis 5 ára afmæli sínu. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 19.
29.03 30.03
11:00–18:00 13:00–17:00
In My Chest Graduate students in design from Iceland Academy of the Arts invite guests to “look into their chests” to create a future “Wunderkammer” of sorts. Each designer presents items that get their heart racing at this exhibition in bike store Kría, celebrating their five year birthday. Opening Thursday March 27 at 7 pm.
Lausnir fyrir skapandi fólk 9
Seljavegur 2
Vinnustofa Hilmars verður með opið hús á HönnunarMars. Þar geta gestir kynnt sér starfsemi fyrirtækisins og boðið verður upp á margskonar þjónustu og lausnir við útskurð, fræsingu, mótagerð, vöruframleiðslu, húsgagna-, leikmuna- og leikmyndasmíði.
27.03 28.03 29.03
13:00–18:00 13:00–17:00 11:00–15:00
Creative Midwifery Hilmar’s Workshop is a company specializing in servicing the creative sector that by definition usually requires something unusual done in an innovative way. They handle everything from carving and modelling to props and stage design. Stop by at Hilmar’s Workshop to witness what goes on before a project is born.
Gægst inn í veröld gullsmiða 10
Vesturgata 19
Asa jewellery opnar vinnustofu sína á HönnunarMars með sýningu á skartgripalínum fyrirtækisins. Gestir geta skoðað gullsmíðaverkstæðið og kynnt sér vinnuferil skartgripahönnunar. Asa jewellery hannar fínlega, einfalda og fágaða skartgripi fyrir konur.
27.03 28.03 29.03 30.03
17:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
A Glimpse of Goldsmithing Asa Jewellery specializes in delicate, simple and elegant jewellery for women. This year the company opens up their workspace, giving visitors a chance to explore the goldsmith’s work environment and get a glimpse of the typical day for a goldsmith at work.
34
Kvos & Vatnsmýri
Kvos & vatnsmýri 101 Reykjavík
Hönnunarmiðstöð heldur kaupstefnu, DesignMatch, á HönnunarMars í Norræna húsinu í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Nokkur norræn fyrirtæki sem þekkt eru fyrir góða hönnun munu senda fulltrúa sína til að skoða valin verk eftir íslenska hönnuði með kaup, framleiðslu og sölu í huga. Þessi norrænu fyrirtæki eru: iittala, One Nordic, Normann Copenhagen, Wrong for HAY og One Collection.
During DesignMarch the Iceland Design Centre hosts the trade fair DesignMatch. A few Nordic companies known for their outstanding designs will send their representatives to look at chosen works by Icelandic designers with purchases, production and sales in mind. These Nordic companies are: iittala, One Nordic, Normann Copenhagen, Wrong for HAY and One Collection.
Norræna húsið sem var opnað 1968 er fullkominn staður fyrir kaupstefnu af þessu tagi. Húsið sjálft er lýsandi dæmi um sígilda norræna hönnun, en finnski arkitektinn Avar Aalto hannaði húsið og flestalla innanstokksmuni.
Opened in 1968, the Nordic House is a brilliant example of classic Nordic design and the perfect place for a trade fair such as this one. The house itself along with most of its interiors was designed by Finnish architect Alvar Aalto.
35
36 bry
gg j a
Kvos & Vatnsmýri > 27 viðburðir / events
Viðburðir
Síld ar
Events
dab
ryg
11 The Weather Diaries (38)
g ja
Norræna húsið 11 Yo Freckles (39) Norræna húsið
Sæbraut
22 23
12 Trúin á ævintýrin / Faith in
Fairytales (39) Háskóli Íslands
Skúlagata
r tígu pars
gata
Sölvhóls
rgata
16
rðu
st.
Lok a
15 Bjarg
Nja ata ag ag Br
gata valla
Hofs
Fjó
Só
lug
ley
ga
Birkimelur
gata
Guðbrands
in Furniture (48) Harpa
12
22 Línur / Lines (49) Harpa
ata
r
ta
sgata rynjólf
B
2 0 1 4
Everything (43) Vesturgata 4
19 // W // (46) Ljósmyndasafn Reykjavíkur
22 Samspil / Interplay (49) Harpa
Njarðarg
melu
a Suðurg
MA 176
r
Espimelur
Haga
10 taðaAðalstræti stræ 17 Örkti/ Ark (45) Aðalstræti 10 ve18gur Alls konar af ýmsu / All Kinds of
r egu 21 Verum rarv fabúlos! (46) Geirsgata 7 smý Vatn 22 Íslensk húsgögn og hönnun / Made
braut
rgata Sæmunda
imelu
Bergs
20 Yulia (47) Listasafn Reykjavíkur
Hring
r melu Furu
Gren
a
ata
elur
13
jug
ta kynnir færeyska hönnun / 17 Kraum
Sjaf
narg Next ata Door Neighbours at Kraum (44) Aðalstræti 10 Fjöln isveg 17 Nýjar ur sögur / New stories (45)
Smárag
ta
Víðim
elur
17F rMy ey voice in abstract (42) Aðalstræti 10
Laufá s
ata
jar
t
Reyn im
Frakk
rða
r
ur
gur
ta
brau
Dictionary: Design Edition (43)
rga
tígu
eg
gur
sv
fá
uve
u La
irkj
a
Ljósvallaga
llagata
Hring
16 Túlkun orðabókarinnar /
ta
Pósthússtræti 13
sve
thú
Sko
16 Kroterí / Doodlery (43) Pósthússtræti 13
ur
sga
Blómva
gata
ata
Ráðhús Reykjavíkur
15 Vakka Remix (42) Kirkjutorg 4
stíg
Þór
arst.
dars
Frík
Tjarnargat
Suðurgata
ti
agata
Vonarstræ
14
Flow Playground Equipment (41)
ta
ti
Garðastræ
a
gat
Tún
Grun
ata Öldug
14 Út að leika með Krumma / Krumma
ta Njálsga
rna rst . stíg ur
. sstr
B
lavö
Bja
Au
ata
Grettisg
Skó
/ Buildings on Stamps (41) Ráðhús Reykjavíkur
Kár a
thú Pós
ti
17
. sturstr
ata
B
. Aðalstr
træ ðas
ta áruga
C
e Laugav
24 ræti 25 Bankast
arstr.
Hafn
Gar
Rá
Ægisg
ta narga
gur
Tryggvagata
Lækjargata
Grófin
ata
rg Vestu
A
20
14 Íslensk mannvirki á frímerkjum
sgata
sstr. Ingólf tr. oltss Þingh
ugata
19 18
Hverfi
r
ta
Geirsga
21
ata verfisg (40) Ráðhús Reykjavíkur HBlock
Klap
Linda
Þjóðminjasafn Íslands 14 Vaxtarbroddar / The New Kids’
astígu
Kalk ofns
v.
13 Ástarsaga / Love Story (39)
11
ta
a Sturlug
22 Í hljóði / silently (50) Harpa 22 Ótal blæbrigði norrænnar
hönnunar / Variations on Nordic Design (50) Harpa
Sturlu g
22 Reykjavik Fashion Festival
ata
(51) Harpa 23 Setberg / BenchBerg (49) Outside Harpa 24 Betri tíð með Scintilla og
Blómaval / The Scintilla Garden (52) Lækjartorg 25 Scarab (52) Lækjartorg
37
Áhugaverður staður / point of interest Bogadregin göngubrú yfir Hringbraut / The Pedestrian Bridge over Hringbraut
Meðmæli hönnuða / Designers PIcK Útilistaverkið / Outdoor Art A „Uppáhalds listaverkið mitt í Kvosinni er mósaíkverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu við Tryggvagötu. Verkið lýsir lífinu við höfnina áður en henni var breytt. Ég hef dáðst af þessu verki síðan ég var barn.“ “My favorite piece of art in this area is Gerður Helgadóttir’s mosaic wall outside the Tax building in Tryggvagata. The mosaic depicts life at the harbor before it was changed and I’ve admired it since I was a child.”
Hildur Yeoman Fatahönnuður Fashion Designer
Kaupin / Shopping „Göngubrúnin yfir Hringbrautina þar sem leiðin liggur gegnum Vatnsmýrina. Hægt er að enda í Norræna húsinu eða halda ferðinni áfram út að Ægisíðu.“
“Walking over this bridge will lead you to Vatnsmýrin where you can stop by at the Nordic House or continue onwards to Ægissíða shore.” – Anna María Bogadóttir Arkitekt / Architect
Göngubrúin yfir Hringbraut við Njarðargötu var tekin í notkun árið 2005. Brúin er hönnuð af arkitektastofunni Studio Granda.
B „Thorvaldsens Bazaar er eftirlætis verslunin mín á þessu svæði. Verslun með sál og sögu. Hér fjárfesti ég reglulega í fallegum treflum og vettlingum ýmist á mig eða börnin og styð gott málefni í leiðinni.“ “Thorvaldsen Bazaar with its soul and history is my favorite shop in this area. I regularly buy beautiful scarves and mittens for me or my children here and support a good cause while I’m at it.”
Anna María Bogadóttir Arkitekt Architect
The pedestrian bridge over Hringbraut by Njarðargata is from 2005 and designed by the architects at Studio Granda.
Þorpið / The Village
Fyrir litla fólkið / for the Kids Útileiktækin frá Krumma bjóða ærslafullum börnum að klifra, hoppa, hlægja og leika. Fyrir börn sem hafa áhuga á tísku er tilvalið að kíkja á nýjustu barnafatalínuna frá As We Grow í Kraum. Í Norræna húsinu er líka skemmtileg sýning fyrir eldri börn þar sem allir geta tekið þátt. Þú skrifar einfaldlega #yofreckles í snjallsímann þinn og hefur þannig þín áhrif á ásýnd verksins. Krumma invites the most energetic bunch to climb, jump, laugh and play on their outdoor play equipment. The more fashion minded children should check out the latest children’s clothing line, As We Grow, at Kraum design store. The Nordic House is home to a fun exhibition for older children where everybody can participate by simply writing #yofreckles on a smartphone and thus affect the work’s appearance.
C „Uppáhaldsbyggingar mínar á svæðinu eru í Grjótaþorpinu. Falleg hús sem hafa mikla ró yfir sér.“ “My favorite buildings in the area are the houses in the Stone Village (Grjótaþorpið). There’s simply a certain kind of calm to them.”
Högni Valur Högnason Grafískur hönnuður Graphic Designer
38
Kvos & Vatnsmýri > Vatnsmýrin
The Weather Diaries 11 Norræna húsið / Sturlugata 5
27.03 28.03 29.03 30.03
12:00–17:00 12:00–17:00 12:00–17:00 12:00–17:00
Sýning á völdum veggspöldum Cooper & Gorfer í tilefni af útgáfu bókarinnar The Weather Diaries. Saga tískunnar á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi er rakin í bókinni sem gefin verður út á norrænna tískutvíæringnum í Frankfurt í apríl 2014. Poster Exhibition of selected works by Cooper & Gorfer from the book The Weather Diaries. Published in connection to the upcoming Nordic Fashion Biennale, held in Frankfurt in April, The Weather Diaries mix dark romanticism, photography and 18th century painting to tell the story of Icelandic, Faroese and Greenlandic fashion.
39
Trúin á ævintýrin – byggingasaga Háskóla Íslands
Yo Freckles 11
Norræna húsið / Sturlugata 5
27.03 28.03
12:00–17:00 12:00–17:00
„Yo Freckles“ leturgerðin varð til útfrá hundruðum teikninga grafískra hönnuða og listamanna. Verkefnið er unnið af finnsku hönnunarstofunni Kokoro&Moi og hefur hlotið frábærar viðtökur. Gestir geta tekið þátt og séð leturgerðina birtast á sýningarvegg með því að skrifa #yofreckles í snjallsímann sinn.
29.03 30.03
12
12:00–17:00 12:00–17:00
Collaborative typeface Yo Freckles was compiled by Finnish design agency Kokoro&Moi from illustrations by hundreds of type designers, graphic designers, artists and anyone else interested. Tweet with the hashtag #yofreckles during the festival and your tweet will appear in the Yo Freckles font on the gallery wall!
Ástarsaga 13
Þjóðminjasafnið / Suðurgata 41
27.03 28.03
11:00–17:00 11:00–17:00
Sýndir verða kjólar eftir Aðalbjörgu Jónsdóttur sem hefur í áratugi prjónað kjóla úr íslenskri ull. Kjólarnir eru hannaðir af miklu listfengi og telja yfir eitt hundrað. Hélène Magnússon textílhönnuður vinnur að útgáfu bókar um verk Aðalbjargar sem áætlað er að komi út síðar á árinu.
29.03 30.03
11:00–17:00 11:00–17:00
Love Story The National Museum, Suðurgata 41, 101 Reykjavík Aðalbjörg Jónsdóttir has knitted over a hundred dresses from Icelandic wool in the past decades. The designs are visual works of art as well as presentable pieces of clothing.
Háskólatorg / Sæmundargata 4
28.03
11:00–18:00
Happdrætti Háskóla Íslands fagnar 80 ára afmæli sínu í mars 2014. Af því tilefni verður rifjuð upp byggingasaga ríflega tuttugu bygginga Háskólans. Sú uppbygging fléttast við sögu íslensks arkitektúrs og hönnunar á tímabilinu sem verða gerð skil á sýningu, í máli og myndum, fyrirlestri, gönguferðum o.fl.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Faith in Fairytales An exhibition of the University of Iceland’s architectural history. The architecture of the University's numerous buildings is intertwined with Icelandic design history from the same era which the exhibition delivers in images, text, lectures, guided tours and more.
40
Kvos & Vatnsmýri > Ráðhúsið
Vaxtarbroddar The new kids’ block 14
Ráðhús Reykjavíkur / Vonarstræti
Arkitektafélag Íslands heldur sýningu á útskriftarverkum nýrrar kynslóðar arkitekta á HönnunarMars. Íslensk byggingarlist hefur þá sérstöðu að arkitektar hafa allir sótt meistaranám erlendis og færa okkur því strauma og stefnur víðsvegar að. Verið velkomin að skyggnast inn í hugarheim næstu kynslóðar íslenskra arkitekta og landslagsarkitekta í Ráðhúsi Reykjavíkur.
27.03 28.03
19:00–21:00 08:00–19:00
29.03 30.03
12:00–18:00 12:00–18:00
The Icelandic Architects’ Association presents graduation projects by Iceland’s latest generation of architects. All Icelandic architects get their higher education abroad which means that every new generation brings back the latest trends and currents that mix and produce something new back home.
41
Út að leika með Krumma 14
Íslensk mannvirki á frímerkjum
Ráðhús Reykjavíkur (fyrir utan) / Vonarstræti
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Krumma kynnir ný útileiktæki fyrir börn. Hönnuðirnir túlka náttúrufegurð Íslands á listrænan hátt með óreglulegum formum sem eru látin falla að landslaginu. Hvert leiktæki sækir fyrirmynd í náttúruperlur á Reykjanesi. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Krumma Flow Playground Equipment Irregular forms that blend into the landscape are the characteristics of this new product line of outdoor children’s play equipment. Each piece is inspired by a natural treasure to be found at Reykjanes peninsula, bringing natural beauty into the playground in an artistic way. Opening Thursday March 27 at 5 pm.
14
Ráðhús Reykjavíkur / Vonarstræti
27.03 28.03
19:00–21:00 08:00–19:00
Fimmta útgáfa frímerkja Íslandspósts í seríunni Íslensk samtímahönnun er tileinkuð íslenskum arkitektúr. Örn Smári gerir þeim fjórum mannvirkjum sem valin voru til umfjöllunar á frímerkjum skil. Útgáfudagur frímerkjanna er fimmtudagurinn 27. mars 2014.
29.03 30.03
12:00–18:00 12:00–18:00
Buildings on Stamps This fifth collection of stamps in the series Icelandic Contemporary Design is dedicated to Icelandic architecture. Designer Örn Smári transformed the four constructions onto one of design’s smallest frames. The stamps will be published on Thursday March 27.
42
Kvos & Vatnsmýri > Kvosin
vakka remix 15
My voice in abstract
Hótel Kvosin / Kirkjutorg 4
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Aalto+Aalto hönnunarteymið hjá iittala kynna Vakka, nýtt geymslubox fyrir fagurkera þar sem notagildi og sígild hönnun haldast í hendur. Sex íslenskir hönnuðir veita geymsluboxunum handbragð sitt og verður útkoman til sýnis ásamt frumhönnun Vakka í anddyri Hótels Kvosar.
29.03 30.03
17
11:00–17:00 13:00–17:00
Six Icelandic designers tune the plywood storage box Vakka, originally designed by Aalto+Aalto for iittala. The outcomes will be exhibited along with an installation with the original Vakkas by Aalto+Aalto.
Skörin / Aðalstræti 10
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Leirlistakonan Hólmfríður Vídalín Arngríms sýnir fimm abstrakt leirskúlptúra sem skapaðir voru útfrá tónverkinu Exogenesis Symphony eftir hljómsveitina Muse. Kraftur, hráleiki og mýkt einkenna tónverkið og endurspeglast í skúlptúrunum. Opnun miðvikudaginn 26. mars kl. 20–22.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Ceramic artist Hólmfríður Vídalín Arngríms presents five abstract sculptures at Skörin, showroom inside design store Kraum. Inspired by Muse’s “Exogenesis Symphony”, the raw yet soft music is clearly visible in the clay sculptures. Opening Wednesday March 26 from 8–10 pm.
43
Kroterí 16
Gallery Dusted / Pósthússtræti 13
27.03 28.03
16:00–22:00 16:00–20:00
Sýning með „kroti“ Ölmu Mjallar Ólafsdóttur af þekktum og óþekktum einstaklingum á völdum myndum listakonunnar. Kroterí er „bakarí“ fyrir teikningar, þar sem finna má allskyns góðgæti og gúmmelaði. Sértu gefin fyrir „delíkatess“ af þessu tagi, kíktu þá við! Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 20–22.
Alls konar af ýmsu 18
11:00–22:00 11:00–18:00
Listakonurnar tólf sem skapa heim Kirsuberjatrésins munu sauma, prjóna, flétta, þrykkja, steypa og móta. Hver og ein skapar nýja vídd í verk sín hvort sem það er úr postulíni, leir, tágum, ull, bómull, roði, silfri, plasti eða silki. Spennandi, leyndardómsfullt og umfram allt forvitnilegt! Opnun miðvikudaginn 26. mars kl. 17.
29.03 30.03
13:00–17:00 13:00–17:00
Doodlery An exhibition of artist Alma Mjöll Ólafsdóttir’s “doodles” of people. The “doodlery” is like a bakery for drawings where you’ll find all kinds of delicatessen and confectionary. A treat for those with a “sweet tooth” for drawings and doodles. Opening Thursday March 27 from 8–10 pm.
Túlkun orðabókarinnar
Kirsuberjartréð / Vesturgata 4
27.03 28.03
29.03 30.03
16
11:00–17:00 13:00–17:00
All Kinds of Everything Sewn, whittled, knitted, braided, imprinted and cast in porcelain, wood, wicker, plastic, fish skin and silk. The exhibition at design store Kirsuberjatréð brings together 12 women designers and an abundance of material and methods. Brand new products will premiere at the opening Wednesday March 26 at 5 pm.
Gallery Dusted / Pósthússtræti 13
27.03 28.03
16:00–22:00 16:00–20:00
Nemendur á fyrsta ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands sýna tuttugu ólíkar útfærslur á orðabókum. Á sýningunni er hið hefðbundna form orðabókarinnar fært í nútímalegan búning. Opnun miðvikudaginn 26. mars kl. 20.
29.03 30.03
13:00–17:00 13:00–17:00
Dictionary: Design Edition First year students in graphic design at Iceland’s Academy of the Arts produce twenty different versions of the traditional dictionary. The exhibition presents the classic dictionary form in a new way after bringing it through the mill of 21st century graphic design.
44
Kvos & Vatnsmýri > Aðalstræti
Kraum 17
aðalstræti 10
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Verslunin Kraum hefur frá upphafi haft það markmið að selja íslenskar hönnunarvörur. Í ár hýsir verslunin stærstu erlendu sýningu HönnunarMars, þar sem færeyskir frændur okkar sýna það besta úr sinni smiðju. Ný barnafatalína frá As We Grow verður kynnt og hliðarborðið Örk frumsýnt. Opnun verður í Kraum miðvikudaginn 26. mars kl. 20. From its conception, design store Kraum has aimed at selling Icelandic design goods. This year the store is home to DesignMarch’s biggest foreign exhibition, Next Door Neighbours’, where our Faroese cousins bring their best designs. Other events include the children’s clothing line As We Grow and the premier of the new side table Ark. The Kraum opening will be on Wednesday March 26 at 8 pm.
Kraum kynnir færeyska hönnun Fatnaður, skart, glerlist og textíll er meðal þess sem tólf færeyskir hönnuðir og handverksmenn ætla að kynna í versluninni Kraum á HönnunarMars. Í Færeyjum er varningurinn seldur í hönnunarversluninni Öström í Þórshöfn. Sýningin stendur til 9. apríl.
Next Door Neighbours at Kraum Twelve Faroese designers and craftsmen bring their work in mediums ranging from clothing and jewellery to glass and textile to design store Kraum. The Faroe Islands are Iceland’s geographically and linguistically closest neighbour so consider this a friendly visit from/to our next door neighbour. Open until April 9.
45
Nýjar sögur Barnafatafyrirtækið As We Grow sýnir nýja fatalínu í versluninni Kraum þar sem ferskir vindar leika um klassísk snið. Gamlar ljósmyndir og barnabækur frá áttunda áratugnum voru hönnuðunum innblástur við gerð nýju línunnar sem væntanleg er í verslanir í haust.
Örk New stories Children‘s clothing company As We Grow present their latest collection in design store Kraum. Giving classical forms a fresh breeze, the line was inspired by old photographs and children‘s books from the 70‘s. The collection will be available in stores this fall.
Örk er nýtt hliðarborð hannað af Kristbjörgu Maríu Guðmundsdóttur, iðnhönnuði. Borðið er einfalt í samsetningu og spenna grindarinnar heldur plötunni, skrúfur eru því óþarfar. Nafnið Örk vísar í formið og notagildi þess sem blaðagrindar.
Ark Ark is a new side table designed by industrial designer Kristbjörg María Guðmundsdóttir. The simplicity and ingenuity of the table make it easy to assemble without the use of screws. The name (Ark/Sheet) is a reference to its form and use as a magazine rack.
46
Kvos & Vatnsmýri > tryggvagata / Geirsgata
// W // 19 Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Tryggvagata 15
27.03 28.03 29.03 30.03
12:00–19:00 12:00–18:00 13:00–17:00 13:00–17:00
Íris Dögg Einarsdóttir ljósmyndari og Erna Bergmann stílisti fást við samspil orðanna water og woman með sýningunni // W //. Þar fáum við að sjá hvernig þær spegla kvenleika og fæðingu á hvorttveggja hráan og rómantískan hátt. Photographer Íris Dögg Einarsdóttir and stylist Erna Bergmann work with the interplay of words “water” and “woman”. We’ll see a raw yet romantic reflection of femininity and childbirth at their exhibition titled // W //.
Verum fabúlos! 21
Fabúla / Geirsgata 7
Listamennirnir í Fabúlu koma færandi hendi á HönnunarMars. Listarými þeirra verður opnað upp á gátt og listamennirnir munu „fabúlera“ alla hátíðina. Hægt verður að skoða nýja skartgripi, ljósmyndir, textíl, málverk, hönnun og keramik. Opnun föstudaginn 28. mars kl. 16–20.
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Fabulists The fabulous artists at Gallery Fabúla welcome visitors to their open space at the old harbour to explore their new jewellery, photographs, textiles, paintings, design and ceramics. Opening Friday March 28 from 4–8 pm.
47
Yulia 20 Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið / Tryggvagata 17
28.03
21:00–23:00
29.03 30.03
10:00–17:00 10:00–17:00
Ný lína Hildar Yeoman er sprottin úr sögu Yeoman fjölskyldunnar. Langamma Hildar, Yulia, húsmóðir í New Jersey stakk af frá fjölskyldu sinni til að ferðast um Bandaríkin í félagskap utangarðsmanna á mótorhjólum. Frelsi einstaklingsins til að hafna borgarlegum lífsgildum er grunnþema sýningarinnar en verkin eru unnin í ýmsa miðla. Tískusýning föstudaginn 29. mars kl. 21.
Hildur Yeoman’s new clothing line is inspired by her grandmother Yulia, a New Jersey housewife who abandoned her family to travel the United States in the company of motorcycle outlaws. The individual’s choice to reject a bourgeois lifestyle is the fundamental theme of the collection. Fashion show Friday March 29 at 9 pm.
48
Kvos & Vatnsmýri > Harpa
Harpa 22
harpa / Austurbakki 2
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Hjarta HönnunarMars slær í Hörpu þetta árið. Dagskráin hefst með DesignTalks, glæsilegum fyrirlestradegi í Silfurbergi. Þá verður hægt að kynna sér nýjustu strauma í íslenskri húsgagna- og skartgripagerð, upplifa íslenska hátísku á RFF eða skella sér á þögult uppboð leirlistafélagsins. Formleg opnun HönnunarMars verður með hátíðlegri viðhöfn í Hörpu fimmtudaginn 27. mars kl. 18. DesignMarch’s heart beats in Harpa this year where activities include the very latest in Icelandic furniture and jewellery design, DesignTalks, high fashion at the Reykjavik Fashion Festival and the Icelandic Association of Ceramic Artists’ silent auction. DesignMarch will open with a formal ceremony in Harpa on Thursday March 27 at 6 pm.
Íslensk húsgögn og hönnun Íslenskir framleiðendur kynna húsgögn þar sem hönnun og handbragð haldast í hendur. Samstarf íslenskra framleiðenda og hönnuða stendur á gömlum merg og getur af sér ný og sífellt betri húsgögn og innréttingar. Þeir sem taka þátt í sýningunni eru Axis, Á. Guðmundsson, G. Á. Húsgögn, Prologus, Sýrusson, Sóló Húsgögn og Zenus.
Made in Furniture Icelandic furniture manufacturers present new items designed and produced in Iceland. The collaboration of manufacturers and designers produces new and exciting furniture and fittings of highest quality craftmanship.
Mynd / Photo: Vigfús Birgisson © Hönnunarsafn Íslands, Gunnar Magnússon.
49
Setberg 23
Fyrir utan hörpu
Fáðu þér sæti! Setberg hannað af Sölva Steinarr í samstarfi við S. Helgason og Krumma er vandaður útibekkur úr íslensku stuðlabergi, burstuðu stáli og harðviði. Bekkurinn er sjálfstætt framhald Ljósbergs sem vakti verðskuldaða athygli á HönnunarMars 2013. BenchBerg Harpa (outside). An outdoor bench designed by Sölvi Steinarr in collaboration with S. Helgason and Krumma. Have a seat on sawed out Icelandic columnar basalt, one of Iceland’s most stunning natural forms. The bench is a sequel to the designer’s last year’s homage to columnar basalt, the chandelier LightBerg.
Línur Línur er samstarfsverkefni Hildar Yeoman, Barkar Sigþórssonar og Ellenar Loftsdóttur. Þar er blandað saman tveimur tjáningarformum, myndlist og ljós myndun. Sýningin fjallar um einangrun Íslands frá alþjóðlega tískuheiminum og veltir því upp hvort og hvernig fjarlægðin útilokar að við Íslendingar getum upplifað og skynjað hátískuna.
Lines A collaboration project between artist Hildur Yeoman, photographer Börkur Sigþórsson and stylist Ellen Loftsdóttir that explores Iceland’s isolation from the world of fashion. Is the look and feel of high fashion simply out of reach on this remote island?
Samspil Félag íslenskra gullsmiða stendur fyrir samsýningu á skartgripum í Hörpu. Á sýningunni mætast margvísleg efnisnotkun, tíska og hefðir. Skartgripahönnuðirnir hafa ólíkan bakgrunn sem gerir afraksturinn sérlega fjölbreyttan og áhugaverðan.
Interplay The Federation of Icelandic Goldsmiths presents a group exhibition of jewellery in Harpa where the focus is on the interplay between material, fashion and tradition. Although working with the same precious materials, the goldsmiths’ different approach to their designs is evident, creating a diverse and interesting experience.
50
Kvos & Vatnsmýri > Harpa
Ótal blæbrigði norrænnar hönnunar
Í hljóði „Opnum ofninn hægt, eyðum óvissunni og fögnum vel unnu verki“. Skelltu þér á þögult uppboð á verkum félaga í Leirlistafélaginu. Uppboðið hefst fimmtudaginn 27. mars kl. 19 og lýkur sunnudaginn 30. mars kl. 16.
Silently “We carefully open the oven to reveal the results and celebrate a job well done.” A silent auction on works by members of the Icelandic Association of Ceramic Artists. The auction starts Thursday March 27 at 7 pm and ends Sunday March 30 at 4 pm. Silently make your bid and hope for the best.
epal / harpa
27.03 28.03 29.03 30.03
Hópur norrænna hönnuða koma saman og sýna nýjar vörur. Samstarfshópurinn … Love Reykjavík mætir með húsbúnað og heimilisvörur, auk tveggja nýrra skartgripalína. Kol kynnir nýstárlegt karlmannsbelti, húsgagnafyrirtækið One Nordic sýnir það besta úr sinni smiðju og sænska útgáfufyrirtækið Summit kynnir nýútkomna bók sem helguð er GamFratesi. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 18:45–20.
Variations on Nordic Design A group exhibition by Nordic designers. The Love Reykjavík group brings their furniture, houseware and jewelry. Kol presents a modern take on men’s belts, Inuk Design brings Greenlandic design to Reykjavik, Finnish furniture company One Nordic displays their best works and Swedish publishing house Summit presents their brand new book on GamFratesi. Opening Thursday March 27 6.45–8 pm.
10:00–20:00 10:00–18:00 11:00–16:00 12:00–16:00
51
Reykjavik Fashion Festival
harpa / Austurbakki 2
Reykjavík Fashion Festival (RFF) verður nú haldin í fimmta sinn. Markmið RFF eru markaðssetning og kynning á íslenskri fatahönnun og þeim tækifærum sem felast í þróun hennar. Átta spennandi hönnuðir sýna á RFF í ár: Cintamani, Ella, Farmers Market, Jör by Guðmundur Jörundsson, Magnea Einarsdóttir, Rey, Sigga Maija og Ziska. Miðasala á harpa.is
29.03
11:00–19:00
Held for the fifth time this year, Reykjavik Fashion Festival sets up the catwalk for seven exciting Icelandic fashion labels: Cintamani, Ella, Farmers Market, Jör, Magnea, Rey, Sigga Maija and Ziska. Ticket sales at harpa.is
52
Kvos & Vatnsmýri > lækjartorg
Betri tíð með Scintilla og Blómaval 24
Scarab
Lækjartorg
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Scintilla hannar blómapott í samstarfi við Blómaval. Potturinn er úr leir og verður fáanlegur í sex litum. Samstarfsverkefnið verður kynnt í garðhýsi sem sett verður upp á Lækjartorgi á HönnunarMars. Þar verða einnig kynntar aðrar spennandi nýjungar frá Scintilla. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17.
25
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
The Scintilla Garden Scintilla presents a flower pot designed in collaboration with Blómaval garden centre. The clay pot will be available in six colours and will be on display in a little garden shed on Lækjartorg square where you’ll also be able to check out other items from Scintilla’s product line. Opening Thursday March 27 at 5 pm.
Turninn / Lækjartorg
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Scarab skartgripalínan dregur nafn sitt af fornegypskum verndargrip. Skartgripasmiðir OrriFinn hafa nú skapað veröld sem endurspeglar dulúðlegt andrúmsloft Scarab bjöllunnar, táknmyndar hinnar eilífu endurfæðingar. Svalaðu forvitninni í sandsveipuðum heimi Scarab! Gjörningur verður fluttur við opnun föstudaginn 28. mars kl. 20:30.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
The Scarab jewellery collection draws its name from an ancient Egyptian talisman. The jewellers at OrriFinn have created a world that reflects the mystical atmosphere of the Scarab beetle, the symbol of eternal rebirth. Don’t miss performance art at opening on Friday March 28 at 8:30 pm.
Tax & Duty Free
ÍSLENSKA/SIA.IS/FLE 68067 03/14
Experience Iceland DesignMarch at KEFairport
If you are traveling through KEFairport on March 20 – April 6, arrive early to experience the Icelandic DesignMarch exhibition.
54
Lækjargata–Snorrabraut
Lækjargata– Snorrabraut 101 Reykjavík
HönnunarMarsipan eru litríkir lakkrískonfektkubbar hannaðir og handskornir af Örnu Rut Þorleifsdóttur og Rán Flygenring í samstarfi við sælgætisgerðina Sambó. Hugmyndin kviknaði sem saklaus orðaleikur en vatt svo upp á sig og úr varð raunverulegt verkefni. Gestir hátíðarinnar hafa tekið hugmyndinni fagnandi og mikil eftirvænting ríkir hjá ungum sem öldnum að sjá og smakka afraksturinn í ár. Á HönnunarMars verður HönnunarMarsipanið til sölu í nokkrum verslunum á svæðinu frá Lækjargötu að Snorrabraut í Reykjavík, t.d. Hrím og Spark Design Space. Hluti ágóðans til Krabbameinsfélagsins.
DesignMarchipan – The Official DesignMarch Candy What started out as a play on words turned into an actual project when Arna Rut Þorleifsdóttir and Rán Flygenring started dishing out hand carved, delicious and colourful DesignMarchipan during DesignMarch. It will be on sale in various shops in the downtown area, such as design store Hrím and design gallery Spark Design Space. Icelanders love their liquorice and excitedly wait for this year’s edition. Part of the proceeds will be donated to the Icelandic Cancer Society.
55
Meðmæli hönnuða / Designers PIcK
Áhugaverður staður / point of interest
Kaffið / The Coffee
Sundhöllin í Reykjavík / The Reykjavik Swimming Hall
A „Ég mæli eindregið með að fólk komi við á kaffihúsinu Litli bóndabærinn á Laugavegi 41. Þetta er pínulítill staður rekin af Breta sem tekur á móti gestum af einstakri einlægni. Allt meðlæti bakar hann sjálfur úr lífrænt ræktuðu korni og kaffið er fyrsta flokks.“ “I highly recommend a stop at Litli Bóndabærinn café (Little Farm Café) on Laugavegur 41. It’s a tiny little place run by a Brit who welcomes his guests with a unique sincerity. He bakes all his organic confectionary himself and his coffee is first class.”
Sturla Már Jónsson Húsgagna- og innanhússarkitekt Furniture and Interior Designer
Fílingurinn / The Feeling B „Fyrir einn rétt, máltíð eða drykk vel ég Snaps. Franskur bistro fílingur með afslöppuðu andrúmslofti, rétti staðurinn til að spjalla við sessunautinn á barnum.“ “For a little nip, a meal or a drink I choose Snaps Bar. The French bistro feeling in that relaxed atmosphere makes it the right place to chat with the person sitting next to you at the bar.”
“It’s the place to be for those interested in architecture, exercising or an improved lifestyle and perfect if you want to catch up on current events, dive off a spring board, lie in the sun, chill out in the hot tub and of course… swim.” – Harpa Þórsdóttir Forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands / Director of the Museum of Design and Applied Art
„Sundhöllin í Reykjavík er fyrir áhugasama um byggingarlist, fyrir áhugasama um heilsurækt og bættan lífsstíl, fyrir áhugasama um fréttir af líðandi stundu, fyrir áhugasama um stökk af bretti, fyrir sóldýrkendur, fyrir pottverja, fyrir sundfólk.“
Sundhöllin er hönnuð af Guðjóni Samúelssyni, arkitekt og húsameistara ríkisins. Hún hefur verið í notkun frá árinu 1937 og var fyrsta húsið í Reykjavík sem tengt var hitaveitunni. The Swimming Hall is designed by state architect Guðjón Samúelsson. It has been in use since 1937 and was Reykjavik’s first building to use the district heating system.
Harpa Þórsdóttir Forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands / Director of the Museum of Design and Applied Art
Sopinn / The Sip C „Uppáhaldsbarinn minn er Boston. Þar er boðið uppá huggulegt, hlýtt andrúmsloft og fallegt umhverfi sem hentar bæði fyrir happy hour og helgarhressleika.“ “My favorite bar is Boston. They offer charming, warm atmosphere and a beautiful environment that’s suitable to both your happy hour activities as well as your weekend partying.”
Orri Finnbogason Skartgripahönnuður Jewelry Designer Mynd / Photo: Saga Sigurðardóttir
Fyrir litla fólkið / for the Kids Í Þjóðmenningarhúsinu ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar geta fróðleiksfúsir tekið þátt í vinnustofu í fornletursuppgreftri, hugsuðir geta sökkt sér í bókina Hugskot og veisluglaðir geta útbúið boðskort hjá Reykjavík Letterpress. Spölkorn frá Þjóðmenningarhúsinu er hægt að komast í kynni við litríkar persónur Tulipopheimsins í opinni teiknismiðju hjá Tulipop, laugardaginn 29. mars frá kl. 12–16. Svo er upplagt að fá sér göngutúr um miðborgina og skyggnast eftir fánastöngunum sem bera þjóðfánatillögur Íslands The Culture House is home to a versatile program where everyone will find something to their liking. The curious can participate in a workshop on ancient letter excavation, the thinkers can dive into book Hugskot and the party-goers can make their own invitations with Reykjavík Letterpress. Just a stone’s throw away from the Culture House you’ll find the colourful characters of the Tulipop world in an open illustration workshop on Saturday March 29 from 12–4 pm. And don’t forget a stroll around the city centre to look for all 28 of the Icelandic flag proposals.
Lækjargata–Snorrabraut > 39 viðburðir / events
Viðburðir
Events
26 Skeð / óskeð / Happened / Yet to
33 Fánatillögum flaggað / Find a Flag
Happen (58) Grundarstígur 10 26 The Medusa Design Projects (58)
Travel Grant Exhibition (58)
(63) Laugavegur 26
Skólavörðuholt, Austurvöllur, Geirsgata 43 Frosið landslag – Hönnunarferli
Laugavegur 51
27 Uppáhalds / Selected by Bility (59)
38 Í Dýr(ð/s)legum draumi /
Bankastræti 4
Ígló&Indí / Frozen Landscape –
Animalistic Dream (64) Laugavegi 65
27 Endurkast dalsins / The Reflective
Vale (59) Bankastræti 4
Design 2014 (67) Þjóðmenningarhúsið
/ PopUp Market (60) Bankastræti 7a
Sight (68) Þjóðmenningarhúsið Þjóðmenningarhúsið
31 Teaser (61) Klapparstígur 33
Letters (68) Þjóðmenningarhúsið
32 Skjótum upp fána / Raise a Flag (62)
Laugavegur 25
39 Pappírsmótun / PaperWork (69)
Þjóðmenningarhúsið
2 0 1 4
42
42
irsg
ata
v.
ns
stræ Ing
r tígu
Njá
Be
gur
óru
Hlemm
Laugavegur
ur
ata
Gre
ga
ttis
ta
gat
a
olt
Brautarh
ut
olt
Skipholt
ga
nag
ata
a
ho
ils
Má
ilsg
a
n Sta
rón
Ba
Víf
.ga t
gat
r Stó
sst
r ígu Eg
isv
ím
ata
sg
e
r gu
Kar la
rph
Þverh
ík Eir
ta ga
yju
ata rg
u eg
rg
Be
sv lni Fjö
fna
Sja
Fre
Ska
rstígu
r
ta rga
rða
Þórunnartún
nss
ave
lsg
rgþ
42 Nja
Lau g
49
olt
48
tígu r
ur
t.
ras
Ká
Bar ó
ur
38
rn
Bja
41
ta
37
Rauða rá
rsg
erfi sga
stíg
a
ata
t. ars
35 36
Vita
Be ins
gat
st.
b
ta
stíg
ga
Hv
a
kka
ast r. tað rgs
ttis
. sg Tý 46 47
Óð
t. dars Grun
gar
34 c r
Gre
Fra
Þing holt sstr Ing . ólfs str.
vegur
45
Guðrúna
Lau 33 gav egu 31
r gu stí ka Lo ata rsg
Fríkirkju
ta
32
30
ata ug nn Nö t. ars Urð
gata Fjólu ata yjarg
Sóle
ta
ga
40
Ba
aga
ta
43 44
ldu
Brag
sga
Þó
svegur
Bjar
ata
st. rðu
Laufásvegur
Skothú
erfi
t
úla
ta
vö
26
ga
óla Sk
Tja r
ti
Sk
arg
Hv
nka 28 st 27 ræti 29
kja Læ
træ
Lind
39
Ba
rg
ata
Pósth ússtr.
ti
tr.
au
óls
pars
r.
br
lvh
ólfs
arst
urs
Sæ
Sö
Klap
HOMA 176
ti
f lko Ka
ata
42
Barónsstígur 27
39 Líffærafræði leturs / Anatomy of
(61) Klapparstígur 33
ag
49 Jökla / Glacial Dishware (75)
39 Hugskot / Piece of Mind (66)
Austurland: Designs from Nowhere
Aus t
feldskeri (74) Skólavörðustígur 38
(67) Þjóðmenningarhúsið
Vase (60) Laugavegur 18
Hafn
48 Helga Björnsson For Eggert
39 Í landsýn við Ísland / Iceland in
31 Austurland: Innblástursglóð /
gv
47 Mýkt / Softness (74) Skólavörðustígur 21
39 Fegursta orðið / The Fairest Word
Þingholtsstræti 2–4
G T ryg
46 8x1m2 (73) Skólavörðustígur 22
Icelandic Graphic Design Awards 2014
30 Frá gosi til grips / From Volcano to
ró
Rhubarb and Fur (72) Skólavörðustígur 5 45 Viti by volki (73) Óðinsgata 2
(66) Þjóðmenningarhúsið
Icewear Landinn Production (60)
Ge
44 Rabbarbari og refaskinn / Of
39 Grafísk hönnun á Íslandi /
29 Landaframleiðsla Icewear /
fin
Design Process (72) Skólavörðustígur 4
39 Umbúðahönnun 2014 / Packaging
28 PopUp verzlun íslenskra hönnuða
lstr.
42 Happy Campers (70) Harpa,
37 Leiðarljós / Northern Lights (65)
(59) Bankastræti 4
Aða
Hverfisgata 39 41 Muses (71) Kex Hostel, Skúlagata 28
36 Staka (65) Laugavegur 49
Bankastræti 4
ti
Illustration Workshop (70)
Ceramics (64) Laugavegur 47
27 Glitrandi sporður / Sparkling Tail
Garð astræ
40 Tulipop teiknismiðja / Tulipop
35 Kahla – Mír – Kokka / Cooking
27 Aurum í textíl / Aurum in Textile (59)
Su ðu na rga rga ta ta
invited (69) Þjóðmenningarhúsið
34 Slæður og skart / Take This Scarve
Grundarstígur 10
Ga rða stræ
boðið / It´s personal – and you’re
Collection by Mulier (63) Laugavegur 26
26 Leiðin til Stokkhólms / Summit
ars
39 Þett’er persónulegt – og þér er
34 Undirföt frá Mulier / New Lingerie
Grundarstígur 10
Vo n
39 Børk No. 1 (67) Þjóðmenningarhúsið
(62) Laugavegur 25
58
Lækjargata–Snorrabraut > Grundarstígur / bankastræti
Hannesarholt 26
Grundarstígur 10
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Leiðin til Stokkhólms Skissur frá leiðandi hönnuðum og arkitektum Svíþjóðar verða til sýnis og sölu á HönnunarMars. Ágóði sölunnar rennur óskiptur til fyrsta Summit ferðasjóðsins sem veitir framúrskarandi íslenskum hönnuði ferðastyrk til þátttöku á hönnunarvikunni í Stokkhólmi 2015. Summit Travel Grant Exhibition Original sketches by some of Sweden’s leading designers and architects will be displayed and sold for the benefit of the first Summit Travel Grant that will be given to an Icelandic designer to enable him/her to visit Stockholm Design Week 2015.
The Medusa Design Projects Sænski hönnuðurinn Petra Lilja sýnir The Medusa Design Projects, hönnunarverkefni sem er unnið útfrá goðsögninni um Medúsu. Til sýnis eru margvíslegir hlutir ásamt teppi, þar sem að Vík Prjónsdóttir og Petra Lilja könnuðu í sameiningu nýja heima prjónatækninnar. Opnun föstudaginn 28. mars kl. 20–22.
Swedish designer Petra Lilja presents a design project inspired by the myth of Medusa. Various items adorn the exhibition, including a bedspread by Vík Prjóns dóttir and Petra Lilja in which they collaborated on an expedition to discover new worlds of knitting. Opening Friday March 28 from 8–10 pm.
Skeð / óskeð Studio Hanna Whitehead og hönnunartvíeykið Whitehorse sækja innblástur í fortíðina og framtíðina. Steinninn varð að sandi en hveitið að deigi. Steinaldarhlutir og stimplaður bakstur móta þessa spennandi sýningu þar sem allt getur gerst. Opnun föstudaginn 28. mars kl. 20–22.
Happened / Yet to Happen Studio Hanna Whitehead is inspired by the past but designer team Whitehorse are all about the future – as the stone turns to sand, the flour turns to dough. Reinvented items from the Stone Age meet stamps for baking at this exhibition where anything can happen. Opening Friday March 28 from 8–10 pm.
59
Aurum 27
Endurkast dalsins Ný og framsækin skartgripalína frá Kríu nefnist Endurkast dalsins. Í skartgripunum má sjá náttúrlegar línur, strúktúr og uppröðun í anda skreytilistar þar sem hönnuðurinn kannar ítarlegar en áður skreytiþörf mannsins. The Reflective Vale The new and progressive ornate collection by jewellery label Kría continues the exploration of adorning the human form with pieces inspired by natural lines and structures in the spirit of the decorative art movement that seeks to harmonise with the environment.
Uppáhalds Studiobility býður hönnuðum að hanna í nýja og spennandi vörulínu Selected by Bility. Fyrstu „uppáhalds“ hönnuðirnir eru Elín Bríta Sigvaldadóttir, Jón Helgi Hólmgeirsson og Þorleifur Gunnar Gíslason. Afraksturinn verður sýndur á HönnunarMars í versluninni Aurum. Selected by Bility Studiobility’s new product line gives up-and-coming designers a platform into a thriving production market. Products by the first designers “Selected by Bility” will be on display in Aurum’s design store.
Bankastræti 4
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Glitrandi sporður
Aurum í textíl
Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir sýnir nýju skartgripalínurnar Lax og Skötu í versluninni Aurum. Skartgripalínurnar sækja fyrirmynd sína í náttúru Íslands þar sem unnið er út frá formi og áferð íslenskra fiska. Áferðin er hrjúf en geislandi og minnir á hið dýrmæta sem finna má í náttúrunni.
Textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík sýnir afrakstur samstarfs nemenda við Aurum og Textílprentun Íslands ehf. Verkefni nemenda var að þróa nýjan textíl út frá skartgripum Aurum undir leiðsögn hönnuðanna Þórunnar Árnadóttur, Sigrúnar Höllu Unnarsdóttur og Andreu Fanneyjar Jónsdóttur.
Sparkling Tail Goldsmith Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir‘s new jewellery collections Lax (Salmon) and Skata (Ray) will be on display in Aurum store. Drawing inspiration from the texture and form of Icelandic fish, the jewellery is embellished with rough yet sparkly texture, paying homage to nature‘s real treasures.
Aurum in Textile Textile students from the Reykjavik School of Visual Arts exhibit their collaboration projects with Aurum and Textílprentun Íslands. The textiles were developed with Aurum‘s jewelleries in mind under the supervision of designers Þórunn Árnadóttir, Sigrún Halla Unnarsdóttir and Andrea Fanney Jónsdóttir.
60
Lækjargata–Snorrabraut > bankastræti / Klapparstígur
PopUp verzlun íslenskra hönnuða 28
Loft Hostel / Bankastræti 7a 29.03
PopUp farandverslun íslenskra hönnuða býður uppá glæsilegan markað á Loft Hostel. Um fimmtán hönnuðir munu kynna og selja nýjar vörur milliliðalaust. Kjörið tækifæri til að kynna sér það ferskasta í íslenskri hönnun. Opið verður laugardaginn 29. mars kl. 12–18.
12:00–18:00
PopUp Market Independent Icelandic designers present and sell their products at the pop up market in Loft Hostel. If you want to buy fresh Icelandic design, you don't want to miss this! Open Saturday March 29 12–6 pm.
Landaframleiðsla Icewear 29
Icewear / Þingholtsstræti 2–4
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Icewear og Víkurprjón framleiða sína víðfrægu ullarsokka Landann, í verslun Icewear í Bankastræti á HönnunarMars. Hægt verður að fylgjast með ylvolgum sokkum renna beint af prjónavélinni og skoða nýjar hugmyndir í íslenskri ull frá hönnuðum Icewear og Víkurprjóns. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17–21.
29.03 30.03
Frá gosi til grips 30
11:00–17:00 13:00–17:00
Icewear Landinn Production You‘ll get to see Icewear and Víkurprjón’s famous woollen socks “Landinn” (traditional “folksocks” if you will) come right off the knitting machine in Icewear‘s shop in Bankastræti and look at their designers’ newest ideas take form in traditional Icelandic wool. Opening Thursday March 27 from 5–9 pm.
Around Iceland / Laugavegur 18
27.03 28.03
08:00–20:00 08:00–20:00
Hefur eldvirkni áhrif á hönnun? Sigrún Einarsdóttir flúði Vestmannaeyjagosið og sú upplifun kemur nú fram 40 árum síðar í hönnun hennar og efnisnotkun. Sigrún sýnir hraunaða keramikvasa með „hendur“ sem tákna rumskandi eldfjöll og trébakka úr endurunnum pappa. Opnun föstudaginn 28. mars kl. 16:30–18:30.
29.03 30.03
08:00–20:00 08:00–20:00
From Volcano to Vase Does volcanic activity influence design? Sigrún Einarsdóttir’s narrow escape from the Vestmannaeyjar volcanic eruption 40 years ago is evident in her designs and material choices. Sigrún‘s lava-like ceramic vases are symbolic for the stirring volcanoes. Opening Friday March 28 from 4:30–6:30 pm.
61
Spark Design Space 31
Klapparstígur 33
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Austurland: Innblástursglóð
Teaser
Alþjóðlegt hönnunarteymi hóf störf á Austurlandi 2013. Hönnuðirnir Julia Lohmann, Max Lamb, Þórunn Árnadóttir og Gero Grundmann völdu þara, stein, horn og net af svæðinu sem efnivið í framleiðsluvörur. Fyrstu eintökin verða til sýnis og sölu í Sparki. Sýningarstjóri er Peter Collard. Opnun þriðjudaginn 25. mars kl. 17.
Í kjallaranum á Sparki verða til sýnis verk ellefu hönnuða og arkitekta. Á sýningunni má sjá mismunandi aðferðir og nálganir út frá orðinu „te“. Sýningin teygir sig að Laugardalslaug þar sem gestum verður boðið að dýfa sér ofan í tepott laugardaginn 29. mars kl. 13–15. Sýningarstjórar eru meðlimir hönnunar teymisins Attikatta.
Austurland: Designs from Nowhere A new collection of products from four International designers, Julia Lohmnann, Max Lamb, Thorunn Arnadottir and Gero Grundmann, who were invited to East Iceland to work with local materials. The results are products, made using seaweed, rock, fishing nets and antler. The curator of the show is Pete Collard. Opening Tuesday March 25 at 5 pm.
A group exhibition of works by eleven designers and architects using the word “tea” as inspiration in both methods and approach. The exhibition will extend as far as the swimming pool Laugardalslaug, where guests are invited to dip themselves into a teapot on Saturday March 29 from 1–3 pm.
62
Lækjargata–Snorrabraut > laugavegur
Skjótum upp fána
Fánatillögum flaggað
32 Þoka (í kjallara Hríms hönnunarhúss) / Laugavegur 25
33 Fánastangir í miðborginni / Flagpoles in the City Centre
27.03 28.03
Árið 1914 var leitað til íslensks almennings eftir tillögum að nýjum fána fyrir íslensku þjóðina. Fjölmargar tillögur bárust sem varðveist hafa á textaformi. Nú verður þessum tillögum flaggað á fánastöngum víðsvegar um miðbæinn. Fáðu þér göngutúr um miðborgina og finndu allar tillögurnar 28.
11:00–22:00 11:00–18:00
Hörður Lárusson fer fyrir óformlegri fánanefnd og hefur leitað til almennings og kallað eftir nýjum tillögum að þjóðfána Íslands. Tæplega hundrað ár eru liðin frá því að íslenski fáninn var staðfestur með konungsúrskurði. Nýju tillögurnar verða teiknaðar og sýndar í Þoku á HönnunarMars. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17–19.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Raise a Flag Almost a century after the king of Denmark approved the current Icelandic flag, Hörður Lárusson, the self appointed chairman of an unofficial flag committee, is looking to update it. Suggestions for the new Icelandic flag will be sketched and displayed at gallery Þoka. Opening Thursday March 27 from 5–7 pm.
Find a Flag In 1914 Icelanders were invited to submit proposals for a new national flag. A number of suggestions were submitted and preserved in the form of written descriptions. These proposals will now be raised on flagpoles all over the city centre. Take a stroll around downtown and see if you can find all 28 proposals!
63
Undirföt frá Mulier 34
Mulier kynnir fyrstu undirfatalínuna með innsetningu í versluninni Evu. Mulier er nýtt íslenskt fyrirtæki í eigu Örnu Sigrúnar Haraldsdóttur og Jónínu de la Rosa. Fyrirtækið hyggst hanna undirföt sem eru í senn falleg og þægileg. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 18:30–21:00.
Slæður og skart 34
Eva / Laugavegur 26
Hendrikka Waage kynnir sérvalda línu af ítölskum handgerðum slæðum. Slæðurnar passa við hvaða klæðnað sem er og eru bæði litríkar og nýtískulegar. Einnig verða til sýnis sumarkjólar og skartgripir sem hannaðir eru af Hendrikku. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17–19.
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
Take This Scarve Timeless and colourful Italian scarves add a touch of Boho-luxe to any outfit. You’ll also get a chance to check out designer Hendrikka Waage’s summer dresses and jewellery. Opening Thursday March 27 from 5–7 pm.
Eva / Laugavegur 26
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
New Lingerie Collection by Mulier An installation at clothing store Eva presents clothing design company Mulier’s first collection of lingerie. Owners Arna Sigrún Haraldsdóttir and Jónína de la Rosa design Icelandic lingerie that is both beautiful and comfortable. Opening Thursday March 27 from 6:30–9 pm.
64
Lækjargata–Snorrabraut > laugavegur
Kahla – Mír – Kokka 35
Í Dýr(ð/s)legum draumi
Kokka / Laugavegur 47
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Kokka sýnir samstarfsverkefni nemenda frá keramikdeild Myndlistaskólans í Reykjavík og postulínsverkmiðjunnar Kahla. Sýnd verða verkefni úr vörulínunni Atelier sem Kahla framleiðir. Einnig verða til sýnis ýmis mót sem veita innsýn í hönnunarferlið. Opnun þriðjudaginn 25. mars kl. 17.
38
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Cooking Ceramics Collaboration project between ceramic students from Reykjavik School of Visual Art and ceramic company Kahla. Kahla’s product collection Atelier will be on display as well as design moulds that give visitors an idea of the process behind the product. Opening Tuesday March 25 at 5 pm.
Kiosk / Laugavegi 65
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Myndlistarkonan Sunna Ben leggur undir sig glugga og veggi tískuverslunarinnar Kiosk. Í verkum sínum skeytir hún saman tví- og þrívídd, tísku og teikningu, raunveruleika og ævintýrum úr eigin hugarheimi. Hönnunarbingó verður haldið í versluninni við opnun laugardaginn 29. mars kl. 19.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Animalistic Dream Visual artist Sunna Ben occupies the windows and walls of fashion boutique Kiosk. Her works are a combination of two and three dimensional elements, fashion and drawings, reality and adventures from her own mind. Don‘t miss the DesignerBingo and Opening Saturday March 29 at 7 pm.
65
Staka 36
Leiðarljós
38 þrep / Laugavegur 49
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Harðbýli og stórbrotið landslag hálendis Íslands voru Maríu Kristínu Jónsdóttur vöruhönnuði innblástur við gerð nýrrar línu Stöku, sem er fylgihlutalína fyrir bæði kynin. Fyrri lína var einn af hápunktum HönnunarMars 2012 að mati Iceland Review og var tilnefnd til Hönnunarverðlauna Grapevine 2013. Opnun þriðjudaginn 25. mars kl. 17.
37
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
The harsh and magnificent landscape of Iceland‘s wild interior was the inspiration for product designer María Kristín Jónsdóttir when creating a new line of Staka, accessories for both men and women. The previous line was nominated for the Grapevine Design Award 2013. Opening Tuesday March 25 at 5 pm.
Marta Jonsson / Laugavegur 51
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Marta Jonsson kynnir glænýja vetrarskólínu í verslun sinni. Vetrarlínan hefur að geyma fóðruð leðurstígvél með góðu gripi í sóla sem hentar vel íslenskum aðstæðum. Opnun föstudaginn 28. mars kl. 17–20.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Northern Lights Marta Jonsson presents her new shoe collection at her store. The shoes are warm leather boots with a good grip sole, perfect for trudging through lava on a cold winter night to look at the northern lights in fashion. Opening Friday March 28 from 5–8 pm.
66
Lækjargata–Snorrabraut > Þjóðmenningarhúsið
Þjóðmenningarhúsið
39
Þjóðmenningarhúsið / Hverfisgata 15
Félag íslenskra teiknara (FÍT) hefur lagt undir sig Þjóðmenningarhúsið og býður uppá fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna á HönnunarMars. Hægt verður m.a. að sækja spennandi fyrirlestra, taka þátt í vinnustofu í fornletursuppgrefti og búa til boðskort hjá Reykjavík Letterpress. Opnun verður í Þjóðmenningarhúsinu fimmtudaginn 27. mars kl. 16.
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
The Association of Icelandic Graphic Designers (FÍT) takes over the Culture House and provides a lush program for the entire family. The program includes interesting lectures, workshops in ancient letter excavation and the chance to make your own invitations with the Reykjavik Letterpress. The Culture House opening will be on Thursday March 27 at 4 pm.
67
Umbúðahönnun 2014 Prentsmiðjan Oddi og Félag íslenskra teiknara (FÍT) standa að opinni hönnunarsamkeppni fyrir matvælaumbúðir úr kartoni, bylgjupappír og/eða mjúku plasti. Viðurkenningar verða veittar fyrir bestu verkin að mati dómnefndar. Verðlaunaafhending fer fram í Þjóðmenningarhúsinu þar sem sigurverkin verða til sýnis.
Packaging Design 2014 Oddi Printers and The Association of Icelandic Graphic Designers host an annual design competition for food packaging made from carton, corrugated cardboard and/or soft plastic. This year's awarded entries will be on display at the Culture House where the award ceremony takes place.
Hugskot Ný bók með verkum Erlu Maríu Árnadóttur myndskreyti verður til sýnis á HönnunarMars. Bókin Hugskot sýnir myndverk við sögur og frásagnir fólks af ósýnilegum vinum barna. Erla María hélt einkasýningu í Gerðubergi árið 2013 undir nafninu Traustur vinur sem byggð var á þessum verkum.
Grafísk hönnun á Íslandi
Fegursta orðið
Félag íslenskra teiknara (FÍT) stendur fyrir hönnunarsamkeppni í fjórtánda sinn. Grafískir hönnuðir hérlendis sendu inn bestu verk sín unnin á árinu 2013. Dómnefnd valdi þau verk sem þóttu skara fram úr. Úrslitin verða kynnt við opnun í Þjóðmenningarhúsinu.
Spékoppar, seigla, skúmaskot og agnarögn voru meðal þeirra orða sem stóðu upp úr þegar þjóðin valdi 30 fegurstu orðin á síðasta ári. Þetta þjóðarval er inntak samsýningar FÍT á veggspjöldum 30 grafískra hönnuða. Hver og einn hönnuður fékk úthlutað einu af orðunum 30 og notaði það sem efnivið í sköpun veggspjalds.
Icelandic Graphic Design Awards 2014 The Association of Icelandic Graphic Designers hosts the 14th annual Graphic Design Awards. Icelandic graphic designers submit their best works from 2013 and a panel of judges chooses the ones they find outstanding. The results will be announced at the opening ceremony.
Piece of Mind This new book by illustrator Erla María Árnadóttir is a collection of illustrated tales of invisible friends. Based on descriptions from adults and children alike, the illustrator attempts to reveal the appearance of these normally invisible helpers and trusted friends.
The Fairest Word 30 designers were each assigned one of the 30 most beautiful words in the Icelandic language, as voted for by Icelanders in 2013. The group exhibition hosted by The Association of Icelandic Graphic Designers will visualize beauties such as “seigla” (tenacity) and “skúmaskot” (dark and slightly creepy corner).
68
Lækjargata–Snorrabraut > Þjóðmenningarhúsið
Børk No. 1 Børk hönnunarstofa sýnir afrakstur nokkurra grafískra hönnuða sem vinna með hugðarefni sín á umlykjandi miðla. Þátttakendur eru: Geir Ólafsson, Guðmundur Ingi Úlfarsson, Hrefna Sigurðardóttir, Sigurður Oddsson og Þorleifur Gunnar Gíslason.
Líffærafræði leturs Børk creative studio presents the works of five graphic designers who each designed patterns and artwork on items such as pillows, wrapping paper, blankets and wallpaper or “items of enclosure” if you will. Find out what captivates the “audience” of an envelope or a gift.
Í landsýn við Ísland Peter Jones leiðir okkur í sannleikann um breska hönnuðinn, skáldið og fræðimanninn William Morris með grafískri sýningu í Þjóðmenningarhúsinu. Sýningin er byggð á rannsóknum Jones um þennan breska frumkvöðul sem heimsótti Ísland í tvígang seint á 19. öld.
Iceland in Sight Peter Jones presents William Morris in graphic design in the Culture House on Hverfisgata. The exhibition is based on Jones‘ research on Morris, the British design pioneer who visited Iceland twice in the 19th century.
Sigríður Rún Kristinsdóttir, grafískur hönnuður býður ungum og áhugasömum að taka þátt í vinnustofu í fornletursuppgreftri, auk þess sem leturverk hennar verða til sýnis. Þátttakendur grafa eftir beinagrindum fornra íslenskra bókstafa sem innblásnir eru af tilgátum um innviði þeirra.
Anatomy of Letters Graphic designer Sigríður Rún Kristinsdóttir’s archivist approach to letters and print is the inspiration for this exhibition/workshop. Take part in an excavation of ancient Icelandic letter skeletons and see if you can guess their meaning from their archaic form.
69
Þett’er persónulegt – og þér er boðið Reykjavík Letterpress býður til boðskortaveislu þar sem gestir fá tækifæri til að bjóða til allskonar persónulegra viðburða með boðskortum sem verða búin til á staðnum ásamt frímerkjum og póstkassa. Bjóðum ömmu í mat, vinum í bústað eða höldum langþráð partý. Bjóðum og bjóðum!
It´s personal – and you’re invited You‘re invited to an invitation card party in collaboration with graphic designer Tiny Risselada. Guests will be offered to send invitations to all sorts of events using letterpressed cards. Invite granny to dinner or friends to a party. A postbox, stamps and goodwill is supplied!
Pappírsmótun Að endurskapa er spennandi áskorun. Endurunninn pappír er viðfangsefni Kristínar Eddu Gylfadóttur sem býr til handgerðar arkir úr gömlum pappír með áherslu á áferð og fagurfræði. Hönnuðurinn nýtir náttúru landsins með því að nota íslenskar jurtir í verkin.
PaperWork Graphic designer Kristín Edda Gylfadóttir recycles paper, creating handmade paper pieces that highlight the material’s texture and aesthetics. With the material’s changing value in mind, Gylfadóttir employs Icelandic natural elements in the process by adding Icelandic herbs in the mix.
70
Lækjargata–Snorrabraut > hverfisgata / Skúlagata
Tulipop teiknismiðja 40
Happy Campers
Tulipop / Hverfisgata 39
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Tulipop slær upp teiknismiðju fyrir krakka á öllum aldri og frumsýnir um leið nýja vörulínu fyrirtækisins fyrir árið 2014. Hægt verður að skyggnast inn í sköpunarferlið á bakvið hinn heillandi ævintýraheim Tulipop og litríku persónurnar sem þar búa. Opin teiknismiðja laugardaginn 29. mars kl. 12–16.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Tulipop Illustration Workshop The Tulipop fantasy world of colorful characters has charmed both the young and cool at heart. Tulipop premiers the new product line for 2014 and offers a peek at the creative process behind the enchanting Tulipop world. Open illustration workshop Saturday March 29 from 12–4 pm.
27.03 28.03 29.03 30.03
11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00
42 42 42 42
VIÐ HÖRPU / HARPA SKÓLAVÖRÐUHOLT AUSTURVÖLLUR GAMLA HÖFNIN / OLD HARBOUR
Happy Campers kynnir nýja kynslóð ferðabíla sem eru þróaðir í samstarfi við hönnunarteymið Haf Studio. Markmiðið er að bjóða ferðamönnum nýjan og einfaldan ferðamáta. Hvert einasta smáatriði hönnunar er úthugsað til að upplifun ferðamannsins verði einstök.
Happy Campers introduces a new generation of camper vans developed in cooperation with the designers at Haf Studio. The Happy Campers philosophy is based on simplicity, fun, and excitement. Every detail has been deliberately designed to strengthen the traveler's connection with nature and amplify his overall travel experience.
71
41
Kex Hostel / Skúlagata 28
Íslenskir fatahönnuðir og tónlistarmenn sameina krafta sína á sýningu Fatahönnunarfélags Íslands á Kex Hostel. Verkin sýna á lifandi hátt hvernig listamennirnir hafa áhrif á sköpun hvors annars. Sýningin opnar miðvikudaginn 26. mars kl. 21:00 þar sem hljómsveitin Sometime leikur fyrir dansi.
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
A lively group exhibition organized by the Association of Icelandic Fashion Designers where visitors witness how clothing designers and musicians influence each other. A total of 18 artists participate in the exhibition, and you’re invited to dance on the opening night! Opening Wednesday March 26 at 9 pm.
72
Lækjargata–Snorrabraut > skólavörðustígur
Frosið landslag – Hönnunarferli Ígló&Indí 43
Ígló&Indí / Skólavörðustígur 4
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Ígló&Indí barnafatamerkið sýnir haust- og vetrarlínuna, Frosið Landslag. Ferli hönnunarinnar var skrásett með skissum, handmáluðum myndum, ljósmyndum, myndbandi og handgerðum fígúrum sem verða til sýnis. Á bakvið Ígló&Indí-hugmyndaheiminn búa glaðvær börn sem leika við ímyndaða vini úr dýraríkinu. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17–21.
29.03 30.03
Rabbarbari og refaskinn 44
11:00–17:00 13:00–17:00
Frozen Landscape – Design Process Children’s clothing label Ígló&Indí present their fall and winter collection. The design process was recorded in sketches, paintings, videos and handmade figurines that will be on display giving a glimpse of Ígló&Indí’s happy children and their imaginary animal friends. Opening Thursday March 27 from 5–9 pm.
Listhús Ófeigs / Skólavörðustígur 5
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Hildur Bolladóttir, kjólameistari og Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður vinna samsýningu með kvenfatnað og skart. Fatnaðurinn einkennist af nýstárlegri útfærslu þar sem fjölbreytt snið, efni og litir fá að njóta sín. Dýrfinna töfrar fram skart úr náttúrlegum efnum, eins og rabbarbara, ull, refaskinni og silfri, sem prýða fatnað Hildar.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Of Rhubarb and Fur Master dressmaker Hildur Bolladóttir and goldsmith Dýrfinna Torfadóttir collaborate on this exhibition of women’s clothing and jewellery. Characterized by modern, versatile cuts, fabrics and colour, Hildur’s clothing is accessorized by Dýrfinna’s jewellery, made of natural materials such as rhubarb, fur, linen and silver.
73
Viti 45
8x1m2
Mengi / Óðinsgata 2
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Hönnunarteymið Volki verður með innsetningu í Mengi þar sem frumsýnd verða úti- og innihúsgögn unnin út frá formi og hlutverki vitans. Mengi er í senn verslun, sýningarsalur og viðburðarrými með lifandi dagskrá alla helgar. Vörur Volka eru fáanlegar í verslun Mengis. Opnun miðvikudaginn 26. mars kl. 17–20.
46
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Viti by Volki Design team Volki previews their indoor/outdoor furniture line, designed with the recognisable form of the “viti” (lighthouse) in mind. You can also buy Volki‘s products at Mengi, a newly opened shop, exhibition space and event venue all rolled into one. Opening Wednesday March 26 from 5–8 pm.
Kaolin Gallerí / Skólavörðustígur 22
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Kaolin er félag átta leirlistarmanna sem reka gallerí við Skólavörðustíg. Á sýningu þeirra 8x1m2 eru mörk skúlptúrs og nytjahluta könnuð, þar sem hver listamaður vinnur verk inn í einn fermetra. Opnun föstudaginn 28. mars kl. 17–20.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Kaolin is an association of eight ceramic artists, running a gallery on Reykjavik’s unofficial gallery street Skólavörðustígur. The exhibition explores the boundaries between sculptures and products, where each of the eight artists is assigned one square meter of space. Opening Friday March 28 from 5–8 pm.
74
Lækjargata–Snorrabraut > skólavörðustígur / Barónsstígur
Helga Björnsson for Eggert feldskeri
Mýkt 47
Insula / Skólavörðustígur 21
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Fjórir hönnuðir með ólíkan bakgrunn taka höndum saman í spennandi sýningu í Insula Islandia. Heimilislína frá Ihanna Home, ullarteppi frá 7factory og skinnvörur frá Further North er aðeins brot að því sem í boði verður. Hlýleiki, mýkt, litir og form eru í forgrunni í allri hönnuninni. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 18–20.
29.03 30.03
48
Skólavörðustígur 38
11:00–17:00 13:00–17:00
Softness Four designers with different backgrounds unite for an exciting exhibition at Insula Islandia where warmth, softness, color and form are a priority in all of the designs. Check out woolen blankets, pelts, home décor and much more on opening night, Thursday March 27 from 6–8 pm.
29.03 30.03 Eggert feldskeri og hátískuhönnuðurinn Helga Björnsson kynna nýja línu af feldum og fylgihlutum úr íslensku lambsskinni og öðrum loðskinnum. Feldirnir verða til sýnis í sýningarrými Eggerts feldskera á Skólavörðustíg 38. Helga Björnsson verður á staðnum helgina 29–30. mars kl. 14–16.
11:00–17:00 13:00–17:00
Master furrier Eggert Jóhannsson and Haute couture designer Helga Björnsson present their new collection of furs and accessories from Icelandic shearling. The collection will be on display in the showroom at Eggert feldskeri.
75
Jökla 49
Crymogea / Barónsstígur 27
Hönnunarteymið Postulína kynnir Jöklu, nýtt handrennt matarstell sem unnið er úr postulíni. Matarstellinu, sem innblásið er af töfrum og margbreytileika íslenskra jökla, er teflt saman við landslagsmyndir Vigfúsar Birgissonar ljósmyndara. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 20:30.
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Glacial Dishware Design studio Postulína presents Jökla (Glacial), new handmade porcelain tableware inspired by the magical and versatile Icelandic glaciers. During DesignMarch, it will be matched with photographer Vigfús Birgisson’s otherworldly landscapes. Opening Thursday March 27 at 8:30 pm.
Keeping Iceland Warm Since 1926
66north.is
ORDER TO EFFECT - DESIGNMARCH AT SATT Fancy a brain stimulating starter? Satt Restaurant at Icelandair Hotel Reykjavik Natura participates in DesignMarch with the pop-up event Order to Effect, where health is put in to focus. We are talking local, organic and delicious food that is served depending on what impact you want it to have on your body and health. The Order to Effect Menu is available from 25 - 30 March 2014 Satt Restaurant • Icelandair Hotel Reykjavik Natura • Nautholsvegur 52 • 101 Reykjavik Tel: +354 444 4050 • www.sattrestaurant.com • satt@sattrestaurant.is
78
Stór-Reykjavíkursvæðið / Around Reykjavik
StórReykjavíkur svæðið Around Reykjavik Á HönnunarMars verður yfirlitssýningin Heimar með verkum Daggar Guðmundsdóttur iðnhönnuðar opnuð í Hönnunarsafni Ísland. Dögg hefur starfað sem hönnuður með alþjóðlegum framleiðendum um árabil.
During DesignMarch a retrospective titled Kosmos of Dögg Guðmundsdóttir’s works will open at the Icelandic Museum of Design and Applied Art. Dögg has worked with inter-national manufacturers for many years.
Hönnunarsafn Íslands var stofnað árið 1998 og er eina sérsafn á sínu sviði hér á landi. Frá árinu 2010 hefur safnið staðið fyrir reglubundnu sýningahaldi þar sem lögð er áhersla á að miðla íslenskri og erlendri hönnunarsögu með sýningum, útgáfum og fræðslu fyrir almenning. Af athyglisverðum sýningum í safninu síðustu ár má nefna yfirlitssýningu á verkum Gunnars Magnússonar, húsgagnahönnuðar og samsýninguna Óvænt kynni þar sem sjónum var beint að áhrifum módernismans í íslenskri húsgagnahönnun.
The Museum of Design and Applied Art was founded in 1998 and is the only museum of its kind in Iceland. Since 2010 the museum has focused on Icelandic and international design history with regular exhibitions, publications and public education. Recent interesting exhibitions include a retrospective of furniture designer Gunnar Magnússon’s works and the group exhibition Chance Encounter that focused on modernism’s influence on Icelandic furniture design.
Hönnunarsafn Íslands er staðsett á Garðatorgi 1 í Garðabæ.
The Museum of Design and Applied Art is located at Garðatorg 1 in Garðabær.
79
Stór-Reykjavíkursvæðið
Meðmæli hönnuða / Designers PIcK Afþreyingin / The Leisure
Áhugaverður staður / point of interest Ásmundarsafn / The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum
A „Um leið og vorar og viðrar betur fer ég út að spila golf. Ég fer gjarnan upp að Korpúlfsstöðum að spila og nýt um leið útsýnisins sem er dásamlegt. Ekki sakar að hafa góðan félagsskap vinkvenna með sömu ástríðuna fyrir íþróttinni.“ “As soon as spring arrives I’m out to play golf. I like to go to Korpúlfsstaðir Golf Course to play and enjoy the wonderful view. It doesn’t hurt to bring your girlfriends along who share your passion.”
Guðný Hafsteinsdóttir Keramíker Ceramic Artist
Útsýnið / The View B „Daglega ferðast ég frá Laugarnesinu að Granda og til baka og sjón mín beinist nær alltaf að strætó skýlinu sem er staðsett nálægt Sólfarinu. Þegar horft er frá Sæbrautinni í átt að Esjunni má sjá farþega strætó skýla sér fyrir norðanvindi í þessu glerhylki, með fjöll og brim í baksýn. Eins og stoppistöð á hjara veraldar. “I travel daily from the Laugarnes area to Grandi and back and the bus stop by the Sun Voyager almost always catches my eye. Looking north from Sæbraut you can see people waiting around in this glass chamber, a shelter from the ruthless northern wind with the mountains and the waves in the background. It looks like a bus stop at the end of the world.”
Andrea Fanney Jónsdóttir Textílhönnuður Textile Designer
Ljúfmetið / The Gourmet C „Uppáhaldsverslunin mín á svæðinu er Frú Lauga. Ferskasti matarmarkaðurinn í bænum.“ “My favorite shop in the area is Frú Lauga. The freshest food market in town.”
Gunnar Sigurðsson Arkitekt Architect
„Ásmundarsafn er ein af mínum uppáhaldsbyggingum og alveg sérstök í Reykjavík. Ásmundur Sveinson taldi að arkitektúr hér á landi ætti að líkjast arabískum arkitektúr sökum gróðurleysis. Risastóru Guernico skúlptúrarnir sem hann hafði séð fyrir sér yfir Suðurlandsbraut eru líka áhugaverðir.“
“The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum is housed in one of my favorite buildings in Reykjavik. Sveinsson felt that architecture in Iceland should resemble Arabian architecture due to the lack of vegetation. The enormous Guernico sculptures that he imagined hovering over Suðurlandsbraut are also very interesting.” – Gunnar Sigurðsson Arkitekt / Architect
Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveinssonar, myndhöggvara. Listamaðurinn hannaði húsið að mestu sjálfur en það var byggt á árunum 1942–1959. The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum is dedicated to the works of sculptor Ásmundur Sveinsson. The collection is housed in a unique building designed and constructed mostly by the artist himself from 1942–1959.
Around Reykjavik > 20 viðburðir / events
Viðburðir
Events 50 Series X by Mót (82) Hlemmur Square 50 Chicago – Peking – Reykjavík (83)
Hlemmur Square 51 Útgáfuhóf og sýning PK Arkitekta /
61
63
Book launch and exhibition by
t
au
br
b
Sæ
in Hr
51 50 52 53 54
c
51 gæði, hollusta og gott útlit / Food
Couture (84) Happ, Höfðatorg, Katrínartún 2 52 Rendez-wood? (85) Fosshótel, Rauðarárstígur 18
r. sb nd rla ðu Su
ut ra gb
56
53 S33 býður þér í partí og sleik / A party
and a drink at S33 (84) Skipholt 33 (bakhús)
. 54 Geislandi leikföng og gjafavara / sv
Mikla
nd The Designer's rla Toys (85) Bolholt 4 stu e V 55 Hafið fullkomnar daginn / Your
brau 57 t
Kringlumýrarbraut
55
PK Arkitektar (83) Höfðatorg (20. hæð)
Bústa
Perfect Day (86) Icelandair Hótel Reykjavík
ðave
gur
Natura, Nauthólsv. 52 55 Hafið fullkomnar daginn / Your
Nýbýlavegur
Perfect Day (86) Hilton Reykjavík Nordica 55 Pantið áhrifin / Order Effect (86) Satt,
58
rv.
br.
lts
ho
eið
Arn
sv.
Ha
Icelandic Design (89) Epal, Skeifan 6 58 Litbrigði / Tint (88) Gerðuberg
lsst
aða
v.
se
rau
n Vat
b es
59 Ertu tilbúin frú forseti? / Are
you ready, Madam President? (90) Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1 59 Heimar / Kosmos (90) Hönnunarsafn
n
kja
Íslands, Garðatorg 1 60 Hnallþóra í sólinni / Fancy – Cake in
60
A
Keflavíkurflugvöllur
62 ut sbra
ne
kja Rey
ve nda
un
Reykja v
gur
t
Fjarðarhra
íkurv.
Álftanesv.
y Re
Su of the Designers Curious Incident ðu rlan (88) Borgarleikhúsið, Listabraut 3 dsv eg ur 57 Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd / The Countless Colours of
fna
rfja
rða
arne
59
Vífi
Icelandair Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsv. 52 56 Furðulegt háttalag hönnuða / The
Br
e
jan
k Rey
sbr
aut
the Sun (91) Hafnarborg, Strandgata 34 60 ShopShow (91) Hafnarborg, Strandgata 34 61 Nesið okkar / Our Hometown (82)
Bókasafn Seltjarnarness, Eiðistorg 11 62 Vegvísir að íslenskri hönnun /
Guide to Icelandic Design (92) Keflavik Airport 63 PopUp verzlun á Marina / popup
market (86) Reykjavik Marina Icelandair Hotels
Fyrir alla fjölskylduna / for the whole family Farðu í tebað! Ilmandi tepottur lokkar eflaust marga í Laugardalslaugina, laugardaginn 29. mars frá kl. 13–15. Teið í „tepottinum“ er sérlagað af Tefélaginu, vatnið er silkimjúkt og upplifunin skemmtileg. Tepotturinn er hluti af sýningunni Teaser í Spark Design Space og er hugmynd Hildar Steinþórsdóttur, arkitekts.
Take a tea-bath! A hot tub with a dreamlike scent will likely draw a crowd to Laugardalslaug swimming pool on Saturday March 29 from 1–3 pm. The tea in the “tea-tub” is specially made by the Tea Company with silky smooth water and promises to be a fun experience. The “tea-tub” originates from architect Hildur Steinþórsdóttir, and is part of Teaser’s exhibition at Spark Design Space.
82
Stór-Reykjavíkursvæðið / Around Reykjavik
Series X by Mót
50
HLEMMUR SQUARE / Laugavegur 105
27.03 28.03
11:00–23:00 11:00–23:00
Series X hefur að geyma bekki sem hugsaðir eru til afnota jafnt innandyra sem utan. Bekkirnir voru hannaðir með það í huga að blása lífi í þau svæði í Reykjavík sem þóttu vinsæl til lautarferða en legið hafa í dvala. Hönnunarteymið Mót hannaði Series X og mun ný viðbót við seríuna vera kynnt á HönnunarMars. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 18.
29.03 30.03
11:00–23:00 13:00–23:00
Benches for both indoor and outdoor use that were originally designed as part of a project to revive forgotten picnic spots in Reykjavik. Designed by design studio Mót, Series X premiers a new addition to its collection during DesignMarch. Opening Thursday March 27 at 6 pm.
Nesið okkar 61
Bókasafn Seltjarnarness / Eiðistorg 11
27.03
17:00–19:00
Elsa Nielsen grafískur hönnuður og myndlistarkona sýnir nýstárlegar ljósmyndir af Seltjarnarnesi. Listtjáningin er stafræn tækni þar sem mörgum ljósmyndum er skeytt saman í eina. Elsa lætur ímyndunaraflið ráða ferð og fær áhorfandann til að sjá Nesið í nýju ljósi. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17.
28.03 29.03
10:00–17:00 11:00–14:00
Our Hometown An exhibition of graphic designer and visual artist Elsa Nielsen‘s photographs of suburban peninsula Seltjarnarnes, known for its large villas and stunning ocean views. Nielsen layers series of digital photographs to create a new take on her home town. Opening Thursday March 27 at 5 pm.
83
Chicago – Peking – Reykjavík 50
HLEMMUR SQUARE / Laugavegur 105
27.03 28.03
11:00–23:00 11:00–23:00
Hæsta bygging í Bandaríkjunum, verslunar- og skrifstofubygging í París, listasöfn í Kína og menningarhús í Innri Mongólíu. Skyggnst verður í verk hins reynda og athyglisverða arkitekts Björns Stefáns Hallssonar á þessari sýningu. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 17:30. Björn Stefán segir frá verkum sínum og störfum erlendis laugardaginn 29. mars kl. 16.
29.03 30.03
Útgáfuhóf og sýning PK Arkitekta 51
11:00–23:00 13:00–23:00
The tallest building in the USA, retail and office building in Paris, museums in China and a cultural house in Inner Mongolia – the exhibition offers a glimpse at the works by architect Björn Stefán Hallsson. Opening Thursday March 27 at 5.30 pm.
Höfðatorg (20. hæð) / Katrínartún 2
28.03
17:00–19:00
Útgáfu nýrrar bókar um verk Pálmars Kristmundssonar arkitekts verður fagnað með sýningu á hönnun og byggingarlist PK Arkitekta á 20. hæð í turni Höfðatorgs. Turninn er einmitt ein áhrifamesta hönnun PK Arkitekta, þar sem smáatriðin skapa jafnvægi við tilkomumikla stærð byggingarinnar. Útgáfuhóf föstudaginn 28. mars kl. 17.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Book launch and exhibition by PK Arkitektar A new monograph celebrating the work of Icelandic architect Pálmar Kristmundsson will be feted on the 20th floor of the Höfðatorg tower, accompanied by an exhibition of design and architecture by PK Arkitektar. Book launch Friday March 28 at 5 pm.
84
Stór-Reykjavíkursvæðið / Around Reykjavik
gæði, hollusta og gott útlit 51
Happ, Höfðatorg / Katrínartún 2 27.03 28.03
Heilsuveitingastaðurinn Happ fékk hönnunarteymið Attikatta til að hanna sérstakan matseðil fyrir HönnunarMars með áherslu á gæði, hollustu og gott útlit. Réttirnir verða einungis til sölu meðan á hátíðinni stendur. Vertu mettur og hugaðu að hollustunni um leið!
S33 býður þér í partí og sleik 53
08:00–16:00 08:00–16:00
Food Couture Health food restaurant Happ commissioned design studio Attikatti to design a special menu emphasizing healthy, high quality ingredients and amazing appearance. These special “couture” dishes will only be available during DesignMarch so feast your eyes, your tastebuds and good conscience while you can.
Skipholt 33 (bakhús)
S33 fagnar HönnunarMars og þér er boðið í partí! Eftirvænting við dyrnar, gómsætur sleikur í glasi, hljómsveit, DJ, lukkuhjól og gleði um allt. Við opnum vinnustofur og sýningarrými S33 hópsins verða opnuð og þú ert hjartanlega velkomin föstudaginn 28. mars frá kl 17–20.
28.03
17:00–20:00
A party and a drink at S33 The S33 Creative collective celebrate DesignMarch with a big party. Drinks, live music, a DJ, a wheel of fortune and lots of joy to spread around. The S33 creatives open their studios and workspaces on Friday March 28 from 5–8 pm.
85
Rendez-wood? 52
Geislandi leikföng og gjafavara
Fosshótel Lind / Rauðarárstígur 18
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Rendez-wood? er sýning á röð verka þriðja árs nema í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Kraftur íslenskrar náttúru var innblástur við gerð verkanna og unnið er með þörf nútímamannsins til að ná jarðtengingu á ný.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
Rendez-wood? Third year students in product design at Iceland’s Academy of the Arts exhibit a collection of projects that explore the current value and potential uses of the Icelandic wood, a rare commodity in the near treeless land.
54
Geislar hönnunarhús / Bolholt 4
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Módelleikföng fyrir börn, lampar, handtöskur og ýmis gjafavara verða til sýnis í Geislum hönnunarhúsi. Sýndir verða hátt í hundrað hlutir sem hannaðir hafa verið hjá fyrirtækinu síðastliðin tvö ár. Guðjón Örn Lárusson, þrívíddarhönnuður mun kynna þrívíddarprentun fimmtudaginn 27. mars kl. 18–22.
29.03 30.03
11:00–17:00 13:00–17:00
The Designer's Toys New children’s toys, lamps, handbags and all kinds of items by Geislar Design. More than a hundred of the company’s designs from the past two years will be on display. Designer Guðjón Örn Lárusson will introduce three dimensional printing on Thursday March 27 from 6–10 pm.
86
Stór-Reykjavíkursvæðið / Around Reykjavik
Pantið áhrifin Order to Effect
Hafið fullkomnar daginn 55 Icelandair Hótel Reykjavík Natura / Nauthólsvegur 52 27.03 11:00–20:00 28.03 08:00–20:00 29.03 08:00–18:00
Your Perfect Day hönnunarverslanir á Icelandair hotel Reykjavík Natura og Hilton Reykjavík Nordica taka þátt í HönnunarMars með kynningu á nýjum hönnunarvörum.
Your Perfect Day Your Perfect Day design stores at hotels Icelandair Reykjavik Natura and Hilton Reykjavik Nordica present new additions to their selection.
PopUp verzlun á Marina 63 Reykjavik Marina Icelandair Hotels / Mýrargata 2 27.03 11:00–20:00 28.03 08:00–20:00 29.03 08:00–20:00
PopUp verslun verður á Reykjavík Marina með áherslu á hönnun sem sækir innblástur eða efnivið í hafið.
PopUp Market You’ll find an ocean inspired Pop Up market at Reykjavik Marina hotel.
Í PopUp versluninni verður seld hönnun eftir: Hring eftir Hring, Helgu Mogensen, Umemi, Halldóru Eydísi og fl.
55 Satt, Icelandair Hótel Reykjavík Natura / Nauthólsvegur 52 Strengthen your brain, Styrktu heilann, beinin bones or heart. At this eða hjartað! Á veitingarestaurant, guests will be able to order their preferred staðnum Pantið áhrifin health effects from a dish. geta gestir pantað sér Chefs, designers and áhrif máltíðarinnar. Gestir nutritionists have collaboeru sjónrænt minntir á að rated on this unforgettable líkamar okkar séu vélar meal, presented as a visual sem þurfa umönnun og reminder of the fact that our eldsneyti og að kraftbodies need care and fuel ur fæðunnar sé mikill. with great food that is both Hægt verður að velja delicious, healthy and made milli forrétta, aðalrétta from the best ingredients. og eftirrétta sem hafa jákvæð áhrif á mismunandi The price for a three course líffæri eða líffærakerfi. meal with appetizers Matreiðslumenn, hönnuðir is 7.900 kr. og næringarfræðingar hafa unnið að þessari Please note that this ógleymanlegu máltíð. restaurant is only open Upplifunar-hönnun eins on DesignMarch. og hún gerist best! Call (+354) 444 4050 for reservations. Verð fyrir þriggja rétta matseðil auk lystauka er 7.900 kr.
Ath. Veitingastaðurinn er einungis opin á HönnunarMars. Borðapantanir í síma 444 4050
87
88
Stór-Reykjavíkursvæðið / Around Reykjavik
Furðulegt háttalag hönnuða 56
Borgarleikhúsið / Listabraut 3
27.03 28.03
11:00–22:00 11:00–18:00
Fjórtán grafískir hönnuðir búa til plakat fyrir leikritið Furðulegt háttalag hunds um nótt sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í mars. Sýningin er samstarfsverkefni Félags íslenskra teiknara (FÍT) og Borgarleikhússins. Sýningarstjóri er Fanney Sizemore. Opnun mánudaginn 24. mars kl. 16–18.
29.03 30.03
Litbrigði 58
11:00–17:00 13:00–17:00
The Curious Incident of the Designers Fourteen graphic designers create posters for the play The Curious Incident of the Dog in the Night-Time, a production set to premiere in Reykjavik City Theatre in March. The exhibition is a collaboration between the theatre and The Association of Icelandic Graphic Designers. Opening Monday March 24 from 4–6 pm.
Gerðuberg / Gerðuberg 3–5
27.03 28.03
08:00–17:00 08:00–17:00
Textílhönnuðurnir María Valsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir og Þóra Björk Schram sýna barnafatnað, fíngerða skartgripi og litrík gjafakort í Gerðubergi. Vörurnar vinna þær á ólíkan hátt hvað varðar lit, mynstur, form og efni (nýtt og endurunnið). Opnun föstudaginn 28. mars kl. 16.
29.03 30.03
13:00–16:00 13:00–16:00
Tint Textile designers María Valsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir and Þóra Björk Schram bring out the vast world of textile design in children’s clothing, delicate jewellery and colourful gift cards, using different colours, patterns, form and fabric. Opening Friday March 28 at 4 pm.
89
Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd 57
Epal / Skeifan 6
Verslunin Epal sýnir áhugaverða hönnun eftir fjölbreytttan hóp hönnuða. Fyrirtækið hefur frá stofnun 1975 haft að leiðarljósi að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur sem skara fram úr.
27.03 28.03
10:00–18:00 10:00–18:00
29.03 30.03
11:00–16:00 12:00–16:00
The Countless Colours of Icelandic Design Design store Epal presents the most interesting Icelandic design by a diverse group of designers. Since 1975, the store has strived to enhance understanding and respect for design in Iceland by choosing a selection of outstanding quality for their stores.
Opnun miðvikudaginn 27. mars kl. 17–19. Opening Wednesday March 27 from 5–7 pm. Kynnt verður hönnun eftir: Önnu Þórunni Hauksdóttur, Árna Jón Sigfússon, Auði Gná Ingvarsdóttur, Björg í Bú, Bryndísi Bolla, Chuck Mack, Dagnýju Björg Stefánsdóttur, Dóru Hansen, Guðrúnu Eddu Einarsdóttur, Guðrúnu Valdimarsdóttur, Heklu Guðmundsdóttur, Helgu Sigurbjarnadóttur, Herdísi Björk Þórðardóttur, Ingu Sól Ingibjarnadóttur, Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur, Ísak Winter, Maríu Dýrfjörð, Marý, Reykjavík Trading CO, Söndru Kristínu, Sigríði Hjaltdal Pálsdóttur, Sigrúnu Láru Shanko, Sigurjón Pálsson, Sonju Björk Ragnarsdóttur, Steinunni Völu Sigfúsdóttur, Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur, Þóru Björk Schram, Þórunni Hannesdóttur.
90
Stór-Reykjavíkursvæðið / Around Reykjavik
Hönnunarsafn Íslands 59
Garðatorg 1
27.03 12:00–17:00 28.03 12:00–17:00 29.03 12:00–17:00 30.03 12:00–17:00
Ertu tilbúin frú forseti?
Heimar – Dögg Guðmundsdóttir
Á sýningunni er til sýnis fatnaður og fylgihlutir fyrrum forseta Íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur. Hún ruddi braut kvenna til nýrra metorða í vestrænum samfélögum, en stóð jafnframt frammi fyrir því að móta hefð um klæðaburð fyrir konu í slíku embætti.
Dögg er fulltrúi íslenskra hönnuða sem starfar með alþjóðlegum framleiðendum. Verk hennar hafa sterka tengingu við íslenskan þjóðararf, innblásin af margbreytileika íslensks landslags og gamals handverks sem hún tengir saman á nýjan hátt. Opnun miðvikudaginn 26. mars kl. 18.
Are you ready, Madam President? An exhibition of clothing and accessories from the presidency of Madam Vigdís Finnbogadóttir, the first democratically elected female head of state whose clothing had to adhere to protocols and traditions not necessarily intended for women.
Kosmos Designer Dögg Guðmundsdóttir is one of many Icelandic designers currently working with foreign production companies. Her designs are influenced by Icelandic national treasures, bringing together the diversity of the Icelandic landscape and traditional craftsmanship in an innovative way. Opening Wednesday March 26 at 6 pm.
91
Hafnarborg 60
Strandgata 34
Hnallþóra í sólinni
ShopShow
Sýning á úrvali prentverka frá árunum 1957–1993 eftir einn af brautryðjendum samtímalistarinnar, Dieter Roth. Dieter var Svisslendingur en bjó og starfaði á Íslandi hluta ævi sinnar. Upphaflega var sýningin sett upp í Skaftfelli á Seyðisfirði og er sýningarstjóri Björn Roth. Opnun laugardaginn 22. mars kl. 15.
ShopShow er sýning á norrænni samtímahönnun sem hefur verið sett upp á Norðurlöndunum. Þar er vakin athygli á samspili framleiðslu og neyslu og lögð áhersla á rekjanleika vörunnar. Sýningin sem er nú sett upp í Hafnarborg er unnin af Form Design Center í Malmö. Meðal þátttakenda eru hönnunarteymin Hugdetta og Vík Prjónsdóttir. Opnun laugardaginn 22. mars kl. 15.
Fancy – Cake in the Sun An exhibition of selected prints from 1957 to 1993 by Dieter Roth, one of contemporary art’s pioneers. Originally from Switzerland, Roth lived and worked in Iceland for many years, leaving a mark on an entire generation of up-and-coming artists. Opening Saturday March 22 at 3 pm.
27.03 12:00–21:00 28.03 12:00–17:00 29.03 12:00–17:00 30.03 12:00–17:00
A travelling exhibition of Nordic contemporary design that highlights the interplay of production and consumerism with an emphasis on the product’s traceability. Among participants are Icelandic designer teams Hugdetta and Vík Prjóns dóttir. Opening Saturday March 22 at 3 pm.
92
Stór-Reykjavíkursvæðið / Around Reykjavik
Vegvísir að íslenskri hönnun 62
Keflavík airport
Sú mikla breidd sem íslensk hönnun hefur uppá að bjóða endurspeglast í verslunar- og veitingasvæði flugstöðvar innar. Þar myndast gluggi inn í íslenska hönnun á einu svæði til þess að njóta og eignast á góðum kjörum. Vertu viss um að koma tímanlega fyrir flug til að upplifa sýning una sem staðsett er á 2. hæð í flugstöðvarbyggingunni.
Guide to Icelandic Design The vast flora of Icelandic design is reflected in the shops and restaurants at Keflavik International airport. A sort of window into Icelandic design, the airport gives you a chance to enjoy as well as shop for a good price. Be sure to arrive on time to enjoy this display of the local design jewels.
93
Sproti 452K. Hönnuður: Erla Sólveig Óskarsdóttir
Á. GUÐMUNDSSON EHF.
Íslensk hönnun og handverk
Bæjarlind 8-10 • 201 Kópavogur • s: 510 7300
Aðalstræti 10, Reykjavík Museum of Design and Applied Art, Garðabær (354) 517 7797 — kraum@kraum.is Find us on Facebook
Opening hours September — May 9:00 — 18:00 weekdays 10:00 — 17:00 saturdays 12:00 — 17:00 sundays
ONE OF THE 25 WONDERS OF THE WORLD - National Geographic
Official sponsor of
LITAGREINING HJÁ HLÍN REYKDAL /
11 YO FRECKLES (39) Norræna húsið
DÝR / ANIMALS (29)
12 TRÚIN Á ÆVINTÝRIN / FAITH IN
KORSILETT OG KRÍNÓLÍNUR / CORSET &
13 ÁSTARSAGA / LOVE STORY (39)
CRINOLINES (29) Grandagarður 37
Þjóðminjasafn Íslands
UPPRUNI / ASHORE (29) Grandagarður 10
6
KONA – FORM – SKÖPUN / FEMALE – FORM –
/ BUILDINGS ON STAMPS (41) Ráðhús
CREATION (30) Víkin, Grandagarður 8
Reykjavíkur FLOW PLAYGROUND EQUIPMENT (41)
SKOÐAÐU Í KISTUNA MÍNA / IN MY CHEST
Ráðhús Reykjavíkur Fisk
CREATIVE MIDWIFERY (31) Seljavegur 2
1
10 GÆGST INN Í VERÖLD GULLSMIÐA /
is
gg ja
bry
EXPLORE. REFLECT. RESPOND.DESIGNING
ut
gu
r
stí g
mm
Gr
et
n artú tú
n
Só
ltú
n
ur
ar
Me
a
lt
a
at
olt
ag
g Stan
gj
Skipholt
ho
ta
at
Há
Brautarholt lt
ga
ag
ta
Ein
au t
án
a
rh Stó
ata
ta
lsga
sg Leif
ti
r
M
Sk eg
.ga
at
egur
n
ún
52
ph
lag
fils
Lauga v
tú
iðt
ta rstí g
Ví
Egi
B
ar
Ka r
ur 50
ga
Rau ðar á
ta
sga
Sk
ur
stíg
tis
m
M
n
Hle
Sa
tú
ta
r
Borgartún
51
Nó a
gu
rho
ga
ve
Þve
ru
ga
49
ga
Þórun
tas
La u
áls
þó
nartún
stí ns ró
tíg ur
38
Vi Nj
rg
ns aró
Hannesarholt, Grundarstíg Sæbra
41
or ra br
Óð
at a rg da un m
HÖNNUN FYRIR LÍTIL SAMFÉLÖG /
Guðrúnartún
ga 35 ta 36 37
Eirík
ata
ata
Sæ
6
fis
Sn
ða ta rg s Be
t. da rs un Gr
ins ga ta
kjuv Frík ir
a at rg ðu
ur
Su
t.
stíg
arg
gu
træ
ml
gur
isve
OPEN MIC (20) Þjóðminjasafnið
BIM OG MAKKINN / BIM AND THE MAC (18)
er
ta
yjug
fn Sja
r
as tað
gu
sve
lni
rgs
Be
sm
Ga
Hv
42
Mím
5
FOR SMALL COMMUNITIES (18)
ga
Fre
Nja
2 Va tn
48
Norræna húsið
CARE (18) Kvennadeild Landspítalans
La u
arst. Bjarn ur stíg Kára
a rgat
rða
Fjö
ta
ga
at
lug
r Stu
ata
rg
ða
ar
Nj
ve
4
11
fás
ta
a ár
ga
u La
rlu
Sm
St u
31
SJÁLFBÆRNI Í TÍSKUIÐNAÐI 2014 / FASHIONING SUSTAINABILITY 2014 (19)
Macland Laugavegur 17
33
Be
ata
rst.
12
ta Bragaga
Ba
nug
a Fjólugat gata
ata
Urða
fsg
Sóleyjar
jól
Nön
ut
yn
ta
sga ldur
bra
a
32
3
FJÖLBREYTA / THE WOMEN PRESENT! (19) Norræna húsið
4
KVENNADEILD / THE HUMAN-CENTRIC
40
30
ta
at
Br
.
sga
sg
3
Gr 34 veg ur et tis Nj ga . á g ta Týs 46 47 lsga ta
rst
ing
nd
gur
45
Þór
13
ra
sve
str .
egu
r
43 44
4
(14) Harpa 2 SJÚKRAHÚS FRAMTÍÐARINNAR: HOSPITAL OF THE FUTURE: MATERNITY
s rðu
thú
Hr
ðb
rga
a
a Lok
Sko
5
Gu
Bja
pa rs
at
lavö
im
rk
Bi
Laufásvegur
m
pi
Es
6 26
fis g
a
ata
er
Skó
el
rg
DESIGN TALKS – DEALING WITH REALITY
1
Ba
Hv
at
ka
Tj
Ljó sv
r
ur
ur
el
Barónsstígur 27
ti træ
Læ
Þin g Ing holts str ólf . ss tr.
rg na
ss
Pós thú
a at rg
at
a
ðu Su
ar
ti
ólf
rð as Ga
ga ta la al
sstr .
ga lla va Bl óm
r
ræ
as 28 27 træ 29 ti
g
ar
kj
da
39
sg
ta
15
a Ban at k
ól
ga
16
st
lvh
a úl
ut
ar
Sö
Lin
ut
24 25
a br
str .
42 Vo n
ta
r.
In g
tr. als Að
tur
14
ga
rst
Sk
bra
elu
r elu
r
elu
am
ru
fna
Laugavegur 51
fn lko Ka
va
Sæ
ing Hr
im Víð
elu
im yn Re
im
g Ha
en Gr
r
lu me
Ha
49 JÖKLA / GLACIAL DISHWARE (75)
sv.
gg
Au s
træ
ta
ti
17
FELDSKERI (74) Skólavörðustígur 38
37 LEIÐARLJÓS / NORTHERN LIGHTS (65)
Kla p
i rða
a
36 STAKA (65) Laugavegur 49
1 22 42 23
Tr y
Ga
ta
ta
ga
ta
lla
ga
va
lla
ga
lva
fsv
Fu
Ge 42 18 19 fin irsga ó ta Gr 20
gat
ag all
47 MÝKT / SOFTNESS (74) Skólavörðustígur 21 48 HELGA BJÖRNSSON FOR EGGERT
CERAMICS (64) Laugavegur 47
10
lla
Só
Ás
Tún
ata
Ho
ta
46 8X1M2 (73) Skólavörðustígur 22
(63) Laugavegur 26
ata
va
Há
ta
RHUBARB AND FUR (72) Skólavörðustígur 5 45 VITI BY VOLKI (73) Óðinsgata 2
35 KAHLA – MÍR – KOKKA / COOKING
æt
ga
44 RABBARBARI OG REFASKINN / OF
COLLECTION BY MULIER (63) Laugavegur 26
21
gis
du
DESIGN PROCESS (72) Skólavörðustígur 4
34 UNDIRFÖT FRÁ MULIER / NEW LINGERIE 34 SLÆÐUR OG SKART / TAKE THIS SCARVE
Æ
Öl
ÍGLÓ&INDÍ / FROZEN LANDSCAPE –
(62) Laugavegur 25
rg
ga
Austurvöllur, Geirsgata 43 FROSIÐ LANDSLAG – HÖNNUNARFERLI
33 FÁNATILLÖGUM FLAGGAÐ / FIND A FLAG
ta
str
ru
42 HAPPY CAMPERS (70) Harpa, Skólavörðuholt,
Laugavegur 25
Kat rín
na
Bá
31 TEASER (61) Klapparstígur 33
25 SCARAB (52) Lækjartorg
ga
ata
Rá
ð
æ
Br
du
rg
ta
tí
as
rg
o ab
len
Hverfisgata 39 41 MUSES (71) Kex Hostel, Skúlagata 28
32 SKJÓTUM UPP FÁNA / RAISE A FLAG (62)
(52) Lækjartorg
ga
r gu
(61) Klapparstígur 33
BLÓMAVAL / THE SCINTILLA GARDEN
ta
tu
DESIGN (50) Harpa
24 BETRI TÍÐ MEÐ SCINTILLA OG
Ný
ILLUSTRATION WORKSHOP (70)
AUSTURLAND: DESIGNS FROM NOWHERE
23 SETBERG / BENCHBERG (49) Outside Harpa
ga
Ve s
31 AUSTURLAND: INNBLÁSTURSGLÓÐ /
(51) Harpa
ar
INVITED (69) Þjóðmenningarhúsið 40 TULIPOP TEIKNISMIÐJA / TULIPOP
VASE (60) Laugavegur 18
HÖNNUNAR / VARIATIONS ON NORDIC
ur
ýr
BOÐIÐ / IT´S PERSONAL – AND YOU’RE
30 FRÁ GOSI TIL GRIPS / FROM VOLCANO TO
22 REYKJAVIK FASHION FESTIVAL
g.
M
9 egur Seljav
39 ÞETT’ER PERSÓNULEGT – OG ÞÉR ER
Þingholtsstræti 2–4
22 ÓTAL BLÆBRIGÐI NORRÆNNAR
tar
n
Þjóðmenningarhúsið 39 BØRK NO. 1 (67) Þjóðmenningarhúsið
ICEWEAR LANDINN PRODUCTION (60)
22 Í HLJÓÐI / SILENTLY (50) Harpa
s Ra
t aus
/ POPUP MARKET (60) Bankastræti 7a
22 LÍNUR / LINES (49) Harpa
g ja
LETTERS (68) Þjóðmenningarhúsið 39 PAPPÍRSMÓTUN / PAPERWORK (69)
29 LANDAFRAMLEIÐSLA ICEWEAR /
22 SAMSPIL / INTERPLAY (49) Harpa
nda
r
rðu
aga
nd Gra
4
6 Ána
21 VERUM FABÚLOS! (46) Geirsgata 7
ryg
arb
Síld
Gra
5
7
8
3
VALE (59) Bankastræti 4
IN FURNITURE (48) Harpa
lóð
Þjóðmenningarhúsið 39 LÍFFÆRAFRÆÐI LETURS / ANATOMY OF
28 POPUP VERZLUN ÍSLENSKRA HÖNNUÐA
22 ÍSLENSK HÚSGÖGN OG HÖNNUN / MADE
Já
Vesturgata 19
Bankastræti 4
20 YULIA (47) Listasafn Reykjavíkur
aut rnbr
SIGHT (68) Þjóðmenningarhúsið 39 HUGSKOT / PIECE OF MIND (66)
27 ENDURKAST DALSINS / THE REFLECTIVE
EVERYTHING (43) Vesturgata 4
2
A GLIMPSE OF GOLDSMITHING (31)
Fisk
(59) Bankastræti 4
18 ALLS KONAR AF ÝMSU / ALL KINDS OF
Eyjaslóð
ð
isló
LAUSNIR FYRIR SKAPANDI FÓLK /
9
(67) Þjóðmenningarhúsið 39 Í LANDSÝN VIÐ ÍSLAND / ICELAND IN
27 UPPÁHALDS / SELECTED BY BILITY (59)
19 // W // (46) Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Hólma slóð
(31) Grandagarður 7
(66) Þjóðmenningarhúsið 39 FEGURSTA ORÐIÐ / THE FAIREST WORD
27 GLITRANDI SPORÐUR / SPARKLING TAIL
Aðalstræti 10
14 ÚT AÐ LEIKA MEÐ KRUMMA / KRUMMA
ICELANDIC GRAPHIC DESIGN AWARDS 2014
Bankastræti 4
17 NÝJAR SÖGUR / NEW STORIES (45) 17 ÖRK / ARK (45) Aðalstræti 10
Grandagarður 17
39 GRAFÍSK HÖNNUN Á ÍSLANDI /
27 AURUM Í TEXTÍL / AURUM IN TEXTILE (59)
NEXT DOOR NEIGHBOURS AT KRAUM (44)
14 ÍSLENSK MANNVIRKI Á FRÍMERKJUM
SVARTUR SNJÓR / BLACK SNOW (30)
8
Grundarstígur 10
Aðalstræti 10
AUÐEY / ISLE OF ALL (29) Grandagarður 31
7
TRAVEL GRANT EXHIBITION (58)
BLOCK (40) Ráðhús Reykjavíkur
5
DESIGN 2014 (67) Þjóðmenningarhúsið
17 MY VOICE IN ABSTRACT (42) Aðalstræti 10
14 VAXTARBRODDAR / THE NEW KIDS’
(bryggjan fyrir aftan Kaffivagninn)
Grundarstígur 10
17 KRAUM KYNNIR FÆREYSKA HÖNNUN /
ur
4
39 UMBÚÐAHÖNNUN 2014 / PACKAGING
26 LEIÐIN TIL STOKKHÓLMS / SUMMIT
Pósthússtræti 13
tíg
3
ANIMALISTIC DREAM (64) Laugavegi 65
26 THE MEDUSA DESIGN PROJECTS (58)
DICTIONARY: DESIGN EDITION (43)
FAIRYTALES (39) Háskóli Íslands
38 Í DÝR(Ð/S)LEGUM DRAUMI /
HAPPEN (58) Grundarstígur 10
16 TÚLKUN ORÐABÓKARINNAR /
Fiskislóð 75 (2. hæð) Hólmaslóð 2
26 SKEÐ / ÓSKEÐ / HAPPENED / YET TO
16 KROTERÍ / DOODLERY (43) Pósthússtræti 13
Norræna húsið
ak
2
15 VAKKA REMIX (42) Kirkjutorg 4
11 THE WEATHER DIARIES (38)
HLÍN REYKDAL COLOUR ANALYSIS (28)
Fr
1
La u
n
tú
ga
Há
ve
gu
r
61
t
au
63
br
Sæ
51 53
t
52
ðu
54
Su
u ra gb in Hr
55
50
nd
rl a sb r.
Kringlumýrarbraut
55
56
Keflavíkurflugvöllur
Mikla
57
brau
t
Bústa
ðave
gur
Nýbýlavegur
62
58
Arn
ut
bra
nes
kja Rey
Breiðholtsbr.
sv.
Ha
fna
rfja
rða
rv.
arne
59 Vífi lsst
aða
54 GEISLANDI LEIKFÖNG OG GJAFAVARA /
v.
THE DESIGNER'S TOYS (85) Bolholt 4
Álftanesv.
Reykja v
t
rau
sb
e jan
k
y Re
un
Fjarðarhra
íkurv.
55 HAFIÐ FULLKOMNAR DAGINN / YOUR
PERFECT DAY (86) Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsv. 52 55 HAFIÐ FULLKOMNAR DAGINN / YOUR
PERFECT DAY (86) Hilton Reykjavík Nordica 55 PANTIÐ ÁHRIFIN / ORDER EFFECT (86) Satt,
60 7
Icelandair Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsv. 52 56 FURÐULEGT HÁTTALAG HÖNNUÐA / THE
CURIOUS INCIDENT OF THE DESIGNERS (88) Borgarleikhúsið, Listabraut 3 57 ÍSLENSK HÖNNUN Í SINNI LITRÍKUSTU 7 SAMTAL VIÐ HÖNNUÐI –VÍK
PRJÓNSDÓTTIR / CONVERSATION WITH
MYND / THE COUNTLESS COLOURS OF ICELANDIC DESIGN (89) Epal, Skeifan 6
DESIGNERS – VÍK PRJÓNSDÓTTIR (21)
58 LITBRIGÐI / TINT (88) Gerðuberg
Hafnarborg, Strandgata 34
59 ERTU TILBÚIN FRÚ FORSETI? / ARE
7 SAMTAL VIÐ HÖNNUÐI – SHOPSHOW
/ CONVERSATION WITH DESIGNERS – SHOPSHOW (21) Hafnarborg, Strandgata 34 50 SERIES X BY MÓT (82) Hlemmur Square 50 CHICAGO – PEKING – REYKJAVÍK (83)
Hlemmur Square 51 ÚTGÁFUHÓF OG SÝNING PK ARKITEKTA /
BOOK LAUNCH AND EXHIBITION BY
YOU READY, MADAM PRESIDENT? (90) Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1 59 HEIMAR / KOSMOS (90) Hönnunarsafn
Íslands, Garðatorg 1 60 HNALLÞÓRA Í SÓLINNI / FANCY – CAKE IN
THE SUN (91) Hafnarborg, Strandgata 34 60 SHOPSHOW (91) Hafnarborg, Strandgata 34 61 NESIÐ OKKAR / OUR HOMETOWN (82)
PK ARKITEKTAR (83) Höfðatorg (20. hæð)
Bókasafn Seltjarnarness, Eiðistorg 11
51 GÆÐI, HOLLUSTA OG GOTT ÚTLIT / FOOD
62 VEGVÍSIR AÐ ÍSLENSKRI HÖNNUN /
COUTURE (84) Happ, Höfðatorg, Katrínartún 2 52 RENDEZ-WOOD? (85) Fosshótel, Rauðarárstígur 18 53 S33 BÝÐUR ÞÉR Í PARTÍ OG SLEIK / A PARTY
AND A DRINK AT S33 (84) Skipholt 33 (bakhús)
GUIDE TO ICELANDIC DESIGN (92) Keflavik Airport 63 POPUP VERZLUN Á MARINA / POPUP
MARKET (86) Reykjavik Marina Icelandair Hotels