HönnunarMars 2015 Dagskrá

Page 1

HönnunarMars DesignMarch Reykjavík 12.–15..5 HOMA 176

honnunarmars.is

1



1


2

HönnunarMars DesignMarch Reykjavík Verkefnastjóri / Festival Director Sara Jónsdóttir

Hönnunarmiðstöð Íslands heldur HönnunarMars / DesignMarch is an Iceland Design Centre project

Kynningarfulltrúi og erlend samskipti / Communications and Media Relations Sari Peltonen

Dorrit Moussaieff forsetafrú er verndari Hönnunarmiðstöðvar / The First Lady, Dorrit Moussaieff, is the Iceland Design Centre’s Patron

Stjórn HönnunarMars 2015 Greipur Gíslason, formaður Hörður Lárusson, grafískur hönnuður Íva Rut Viðarsdóttir, innanhússarkitekt Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar HönnunarMars er haldinn með stuðningi frá Reykjavíkurborg Í tengslum við HönnunarMars standa Norræna húsið og Hönnunarmiðstöð fyrir DesignMatch. Norræna húsinu og starfsfólki þess eru færðar bestu þakkir fyrir samstarfið. Hönnunarsjóður Auroru safnar svipmyndum til heimildamyndagerðar á HönnunarMars og styður gerð erlends kynningarefnis. Útgefandi og ábyrgð / Publisher Hönnunarmiðstöð Íslands, Vonarstræti 4b Ritstjóri / Editor Elín Hrund Þorgeirsdóttir Þýðendur / Translators Hanna Björk Valsdóttir, Ben Moody Prófarkalestur Ásta Kristín Benediktsdóttir Einkenni HönnunarMars / DesignMarch Identity 2015 Hönnunarstofa Erlu & Jónasar Ármann Agnarsson

Framkvæmdastjóri / Managing Director Halla Helgadóttir, grafískur hönnuður Verkefnastjóri / Project Manager Ólöf Rut Stefánsdóttir, vöruhönnuður Grafískur hönnuður & ljósmyndari / Graphic Designer & Photographer Adriana Pacheco Starfsnemar / Trainees Birta Ólafsdóttir, BA í viðskipta- og frumkvöðlafræðum Guðrún Harðardóttir, vöruhönnuður Axel F. Friðriksson, grafískur miðlari Sunnefa Gunnarsdóttir, stúdent Hönnunarmiðstöð Íslands er í eigu Arkitektafélags Íslands Fatahönnunarfélags Íslands Félags húsgagna- og innanhússarkitekta Félags íslenskra gullsmiða Félags íslenskra landslagsarkitekta Félag íslenskra teiknara Félags vöru- og iðnhönnuða Leirlistafélags Íslands Textilfélagsins Hönnunarmiðstöð Íslands er rekin með samningi við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og mennta-og menningarmálaráðuneyti Bláa lónið er bakhjarl Hönnunarmiðstöðvar

Hönnun / Design Ármann Agnarsson, grafískur hönnuður Jónas Valtýsson, grafískur hönnuður Darri Úlfsson, grafískur hönnuður Sérstakar þakkir / Thanks to Anna Clausen, Daniel Golling, Gustaf Kjellin, Max Dager, Mikkel Harder, Steinunn Sigurðardótttir, SEEDS, Sendiráð Bandaríkjanna, Sendiráð Finnlands, Sendiráð Svíþjóðar, Sendiráð Þýskalands. Aðalsamstarfsaðilar / Partners

Í samstarfi við / In collaboration with

Með stuðningi / With support from

Fjölmiðlar í samstarfi / Media partners

Nammi í samstarfi / Collaborating Sweets


3

Leiðin áfram The way forward HönnunarMars er snemma í ár. Á undan. Alveg eins og hönnuðir, arkitektar og skapandi fólk sem er oft á undan. Fær frumlegar hugmyndir, oft of snemma, les tíðarandann, er næmt fyrir nýjungum og er almennt snemma í því. Fær hugmyndir sem fá ekki hljómgrunn og eru ekki framkvæmdar fyrr en seint og um síðir. Kannski of seint. Það er stundum erfitt að vera á undan og þurfa að bíða.

DesignMarch comes early this year. Out in front. Just as designers, architects and creative people are often out in front. Having innovative ideas, often too soon, reading the zeitgeist, being sensitive to the new, and generally ahead in doing so. Having ideas that are not listened to and that won’t be put into practice until very late on. Maybe too late on. It is sometimes difficult to be in front and have to wait.

Oft er nánast óbærilega gagnrýnin hugsun með í för. Sífellt verið að horfa í kringum sig og velta fyrir sér nýjum leiðum til að bæta, einfalda, hagræða, fegra. Hvers vegna eru allar tölvur gráar, af hverju eru allir í eins fötum, hvað er málið með alla þessa stórmarkaði í vöruskemmum, skilur einhver raunverulega þessar leiðbeiningar? Þarf kannski menntaðan hönnuð til að hanna merkingar fyrir Vega­­gerðina, mætti hanna upplýsingar fyrir Tollstjóraembættið, hvernig væri að hanna upplifun á sjúkrahúsum, kannski endurhanna stjórnkerfið?

Alongside that, there is often an almost unbearable process of critical thinking. Constantly looking around, considering new ways to improve, simplify, streamline, make more attractive.

Hvers vegna tölum við ekki um ótrúlega háar fjárhæðir sem fara í mismikilvæg umferðarmannvirki en kveinum vikum saman yfir smáaurum sem fara í að gera þau betri, notendavænni og jafnvel fallegri? Hvort er mikilvægara, mislæg gatnamót eða spítali, umferð sem fer aðeins hraðar eða almennileg gangstétt? Eru gæði umhverfisins sem við lifum í utan heimilisins ekki mikilvæg? Rétt upp hönd sem vill búa í Skeifunni. Hversu miklu máli skiptir það að vera öruggur og upplifa ánægju og fegurð í umhverfinu? Hver er eiginlega mælikvarðinn og erum við að forgangsraða rétt? Við vitum að aðferðir hönnunar geta bætt svo margt. Þess vegna er erfitt að bíða eftir því að það þyki sjálfsagt að hafa hönnuði og arkitekta með í för, hafa skapandi fólk í efsta laginu þar sem ákvarðanir eru teknar, þar sem stefnan er mótuð, þar sem leiðin er vörðuð. HönnunarMars er sjö ára. Þá er barnið orðið svolítið stórt og óþolinmótt að vaxa, fá að ráða, taka raunverulega þátt og vera tekið alvarlega. Tíminn er kominn, hönnun er ekki léttvægt gamanmál til þess eins að fegra eða laga það sem ekki er nógu gott. Hönnun er dauðans alvara. Hún er stefna og aðferð þar sem við finnum loksins jafnvægi milli tækni, viðskipta, samfélags, sjálfbærni, neytenda og lífsgæða. Leiðin áfram. Sjáumst á HönnunarMars!

Why are all computers grey? Why does everyone dress like that? What’s the deal with all these big markets in warehouses? Does anyone really understand these instructions? Does it perhaps require an educated designer to design road construction signs? Could one design information for the customs department? How about designing an experience in a hospital, or perhaps the system of government? Why not discuss the incredible amounts of money that go into traffic structures of varying levels of importance, while there are weeks of complaining about the tiny amounts that go into making them better, more user-friendly and, even, more attractive? What is more important, flyovers or hospitals? Making traffic move a bit faster or proper pavements? Is the quality of the environment that we experience outside the home not important? Hands up those who want to live in Skeifan. How important is it to be safe and to experience the pleasure and beauty of the environment? What is the actual measurement and do we have the right priorities? We know that design methods can improve so many things. It is therefore difficult to wait for it to be considered self-evident for designers and architects to be involved, to have creative people at the top layer where the decisions are made, where policy is formulated, where the way is paved. Design March is seven years old. Now the child is getting bigger and impatient to grow, to have a say, to fully participate and be taken seriously. The time has come, design is not a trivial hobby, merely about decorating or fixing what isn’t up to scratch. Design is deadly serious. It is the approach and method whereby we finally discover a balance between technology, business, society, sustainability, consumerism and quality of life. The way forward. See you at DesignMarch!


Efni / Content Grandi & Mýrargata

28

Kvos & Vatnsmýri

42

HOMA 176

Hönnunarmars.is

Samfélagsmiðlar

Á heimasíðunni eru frekari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar.

Fylgist með okkur á Facebook og Instagram

You will find the complete schedule of events on the website designmarch.is.

Follow us on Facebook and Instagram #designmarch #icelandicdesign


Festum hendur… Grasp the unfathomable… 10

Máttur leiksins The Power of Play 14 Fyrirlestradagur DesignTalks 18

Lækjargata– Snorrabraut

Stór-Reykjavíkur­svæðið Around Reykjavik 98

64

Finna viðburð

Opnunartímar

Hver viðburður á sitt númer sem auðvelt er að finna á korti aftast í bókinni.

DesignMarch opening hours

Each destination is numbered to make it easy to locate them on the map.

12.03 13.03 14.03 15.03

(fim/Thu) 11:00–22:00 (fös/Fri) 11:00–18:00 (lau/Sat) 11:00–17:00 (sun/Sun) 13:00–17:00

Nema annað sé tekið fram í dagskrá. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Unless othervise noted in program. Event schedule may change.


6

opnanir / openings

Opnanir og viðburðir Openings and events Lau / Sat 07.03 36

Nælur Brooches

Listhús Ófeigs, Skólavörðustígur 5

86

Á gráu svæði Grey area

Hafnarborg, Strandgata 34

23

Skartgripir á frímerkjum Jewellery Design on Stamps

Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgata 41

1 6: 0 0

24

Sjónarhorn Perspective

Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgata 41

1 6: 0 0

23

Persona – minningar og hið margþætta sjálf Persona – memories and the complex self

Norræna Húsið, Sturlugata 5

17:0 0

28

Borgarhönnun Urban Design

Solon Bistro, Bankastræti 7a

17:0 0

82

Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd The Countless Colours of Icelandic Design

Epal, Skeifan 6

17:0 0

83

HönnunarMars 2015 í Pennanum DesignMarch 2015 in Penninn

Skeifan 10

17:0 0

66

Reykjavík sem ekki varð Reykjavík That Didn’t Happen

Crymogea, Barónsstígur 27

17:0 0

61

Strengjakvartettinn endalausi The Infinite String Quartet

h71a, Hverfisgata 71a

17:0 0

52

Indland –Ísland India – Iceland

Hrím hönnunarhús, Laugavegur 25

17:0 0

65

SHIZUKA

Gallería, Laugavegur 77

1 8: 0 0

45

Eitur í flösku Poison in a Bottle

Ekkisens, Bergstaðastræti 25b

Kátt skinn Happy Skin

Farmers Market, Hólmaslóð 2

14:00 1 5: 0 0

Mið / wed 11.03 1 6: 0 0

1 8: 0 0

1

1 8: 0 0

26

TUTTU, MAGNEA X AURUM, Mín lögun / My Shape, Inuk Design

Aurum, Bankastræti 4

1 8: 0 0

29

Taktu hár úr hala mínum Take a Hair from my Tail

Stúdíó Stafn, Ingólfsstræti 6

1 8: 0 0

84

Ámundi:

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1

1 8: 0 0

84

Un Peu Plus

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1

1 8: 0 0

84

Hönnunarverðlaun Íslands The Icelandic Design Award

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1

1 9:0 0

68

Tvist, Stafrænt prentaður textíll, Superfolk Spring Twist, Textile Printing Iceland, Superfolk Spring

Skúlagata 30

20:00

67

FÍT keppnin 2015 / FÍT awards 2015, Ofurhetjur í amstri dagsins / Superheroes Daily Round, Mæna, Morrísland, Merkisdagar / Special Day, Absurd Signs, Hlýja í hönnun / Design Warmth

Skúlagata 28

20:00

14

Varpað á vegg – Íslensk tískuljósmyndun Wall Projection – Icelandic Fashion Photography

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús, Tryggvagötu 17


7

fim / thu 12.03 09:15

DT

DesignTalks 2015

Harpa, Austurbakki 2

16:00

50

Kjörlendi Habitat

Skúmaskot, Laugavegur 23 bakhús

16:00

42

StígurINN

Stígur, Skólavörðustígur 17b

16:00

28

Hofsjökull hitaplattar Hofsjökull Trivet

Loft Hostel, Bankastræti 7

17:00

64

1+1+1

Hótel Alda, Laugavegur 66-68

17:00

56

Incarnation from Kria

Aftur, Laugavegur 39

1200 TONN 1200 TONS

Sjávarklasinn, Grandagarður 16

17:00

3

17:00

35

Andstæðar TÝPUR Opposite TYPE

Mokka-kaffi, Skólavörðustígur 3a

17:00

51

Hendrikka Waage

Verslunin Eva, Laugavegur 26

17:00

74

Hadda Fjóla Reykdal & Hlín Reykdal

Gallerí Grótta, Eiðistorg 11, 2. hæð

17:00

74

Sófakomplexið Sofa Complex

Gallerí Grótta, Eiðistorg 11, 2. hæð

17:00

47

Stand up / Stand out

Eggert feldskeri, Skólavörðustígur 38

17:00

20

Wood You?

Gallerí Tukt, Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5

17:00

58

Benidorm

Bíó Paradís, Hverfisgata 54

17:00

65

Scintilla Posters

Gallería, Laugavegur 77

17:00

62

Þrinnað 3ply

Lindargata 66

17:00

54

Húrra Keramik

Húrra Reykjavík, Hverfisgata 50

18:00

Opnun HönnunarMars 2015

Harpa, Austurbakki 2

18:00

15

Columnar, Hundahólmi, Föðurland Columnar, Hundahólmi, Long johns

Epal í Hörpu, Austurbakki 2

18:00

15

International Sharing – Wasatch Design Collective

Harpa, Austurbakki 2

18:00

59

Doppelganger – vistvæn prjónalína Doppelganger – Homeland Collection

38 þrep, Laugavegur 49

18:00

31

Deep Day Additions

Skartgripaverslunin Orr, Bankastræti 11

18:00

60

Hvítt á svörtu eins og svanurinn fljúgandi White on Black like the Flying Swan

Marta Jonsson, Laugavegur 51

18:00

70

Jökla – hönnun beint frá hönnuði Jökla – Design Direct from the Designer

Jökla, Laugavegur 92

18:00

57

Har Eyewear

Sjáðu, Hverfisgata 52

18:00

58

Kaffihús byggingarlistarinnar Café Architecture

Bíó Paradís, Hverfisgata 54

18:00

87

Skapandi klasi Creative Cluster

Íshús Hafnarfjarðar, Strandgata 90

18:00

86

Á gráu svæði – samtal við hönnuð Grey Area – designer talk

Hafnarborg, Strandgata 34

19:00

30

Möskvar

Spaksmannsspjarir, Bankastræti 11

19:00

22

Samsýning arkitekta Exhibition of Architecture

Ráðhús Reykjavíkur, Vonarstræti

Frh. á næstu blaðsíðu Continues on next page


8

opnanir / openings 19:00

22

Views on Clay

Ráðhús Reykjavíkur, Vonarstræti

19:00

22

Krusning: IKEA ljós Krusning: IKEA light

Ráðhús Reykjavíkur, Vonarstræti STEiNUNN studio, Grandagarður 17

19:00

6

hulinn heimur heima hidden home world

19:00

43

Inngangur að efni Entrance to Material

Harbinger, Freyjugata 1

19:00

25

DØNSK, Glerjað samtal DØNSK, Glazed Dialogue

Hannesarholt, Grundarstígur 10

19:00

14

Hæg breytileg átt Slowly Changing Course

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús, Tryggvagata 17

19:30

39

Má ég eiga við þig orð? Can I Have a Word with You?

Geysir, Skólavörðustígur 16

20:00

33

Paper Collective í NORR11

NORR11, Hverfisgata 18a

20:00

53

Vessels Material & Transformation

Kaffistofan nemendagallerí, Hverfisgata 42

21:00

73

Flóra Flora

Vörðuskóli v/Barónsstíg (Tækniskólinn)

08:00

75

Vöruhönnun í villtri náttúru Product Design in Wild Nature

Englaborg, Flókagata 17

12:00

46

Leikið við Loka Play with Loki

Café Loki, Lokastígur 28

12:30

86

Á gráu svæði – hádegisleiðsögn Grey Area – guided tour

Hafnarborg, Strandgata 34

13:00

49

Blá epli og snákar Blue Appels and Snakes

Macland, Laugavegur 23

14:00

77

Kleinubarinn

Icelandair Hótel Reykjavik Natura, Nauthólsvegur 52

16:00

16

Sköpunarkrafturinn á Reykjanesinu Creativity of Reykjanes

Höfuðborgarstofa, Aðalstræti 2

16:00

12

Í skúffum, Smíðagripir In Drawers, Craftworks

Kirsuberjatréð, Vesturgata4

16:00

17

Í grænni lautu… / In a Green Hollow…, Grjótaþorpið, Jólatré / Christmas Tree, Á réttri hillu / On the Right Shelf, Ljóskápur, Anita Hirlekar, Undur

Kraum, Aðalstræti 10

17:00

38

Petit Volcans

Mengi, Óðinsgata 2

17:00

11

Kotasæla Printwork Exhibition

Vesturgata 14 a+b

17:00

9

Öllu skartað / Adornments, Priceless, Þóra Finnsdóttir, Litasögur / Colour Stories

Mýrin, Hafnarbúðum

17:00

71

Við hittumst alltaf aftur We Will Always Meet Again

Gallerí Verkstæði, Grettisgata 87

17:00

7

Sköpun / Creation, Þetta sokkar / This Socks, Terta Duo, Skata 1959–2015

Víkin/Sjóminjasafnið, Grandagarður 8

17:00

27

Þórunn Árnadóttir mætir 66˚N Þórunn Árnadóttir at 66˚N

Bankastræti 5

17:00

32

Fegurðin kemur að innan A beautiful journey

Bláa Lónið verslun, Laugavegur 15

17:00

81

Samsýning hönnuða í Syrusson hönnunarhúsi Designers group exhibition at Syrusson design House

Síðumúli 33 Farmers market, Hólmaslóð 2

fös / fri 13.03

18:00

1

Sveitaball í Örfirisey Country-Dance in Örfirisey

18:00

4

Skeiðarnar í Búrinu Búrið Spoons

Búrið, Grandagarður 35

18:00

5

Augljós Obvious

Grandagarður 31

18:00

48

Einn á móti átján One by Eighteen

Spark Design Space, Klapparstígur 33

19:30

15

Reykjavík Fashion Festival

Harpa, Austurbakki2

20:30

72

Overlap

Sundhöll Reykjavíkur, Barónsstígur 45a


9

Lau / SAT 14.03 2

Ævintýraheimur Tulipop Tulipop Fantasy world

Fiskislóð 31

12:00

61

Hönnunarskóli á ferð og flugi: vinnustofa Moving Castle – Touring Design School: workshop

Norræna Húsið, Sturlugata 5

13:00

76

Hugmyndasmiðja Idea Lab

Kjarvalsstaðir, Flókagata 24

13:00

80

Minecraft – opið hús

Skema tæknisetur, Síðumúla 23vv

14:00

69

Post-Luxurian Artefacts

JÖR, Laugavegur 89

14:30

15

Reykjavík Fashion Festival

Harpa, Austurbakki 2

15:00

41

Verkfæri Tools

Skólavörðustígur 17a

16:00

48

Fiskbeina vinnustofa Something Fishy: workshop

Spark Design Space, Klapparstígur 33

17:00

63

Showroom Kiosk

Kiosk, Laugavegur 65

14

Götupartý – Pop-up borg Kraums og Hönnunarsjóðs Auroru Street Party – A Pop-Up City from Kraumur and the Aurora Fund

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús, Tryggvagötu 17

87

Skapandi klasi – leiðsögn og spjall Creative Cluster – guided tour and talk

Íshús Hafnarfjarðar, Strandgata 90

14:00

19

Landsbankinn og hönnunarsagan: leiðsögn Pétur Ármannsson Landsbankinn and Design History: guided tour by architect Pétur Ármannsson

Landsbankinn, Austurstræti 11

14:00

85

Sértu velkominn heim – samtal við hönnuð Blow the Wind Westerly – designer talk

Litla Hönnunar Búðin, Strandgata 17

86

Á gráu svæði – leiðsögn um sýninguna Grey Area- guided tour

Hafnarborg, Strandgata 34

12:00

21:30

sun / sun 13.03 13:00

15:00


Festum hendur á því óræða og bjóðum hefðum byrginn

Grasp the unfathomable and challenge tradition


11

Fríða Björk Ingvarsdóttir Rektor Listaháskóla Íslands Rector of Iceland Academy of the Arts

Leikmenn horfa yfirleitt fyrst og fremst til hönnunar á forsendum hluta eða vöru, ekki síst klassískrar vöru sem hefur öðlast sérstakt orðspor sem góð hönnun. Við erum þá að máta hönnunina inni hjá okkur eða utan um okkur, í hlutum, klæðum eða byggingum – sjáum hana sem tæki til að bæta lífsstíl okkar eða jafnvel ímynd. Hönnun er óumdeilanlega áhrifamikið tæki í lífi þeirra sem eru meðvitaðir neytendur góðrar hönnunar. Þar fyrir utan snertir hún ótrúlega marga fleti í daglegu lífi okkar allra, einnig þeirra sem engan áhuga hafa á hönnun, því allt í kringum okkur blasir hönnunin við. Mjólkurfernur, IKEA-húsgögn, auglýsingar, H&M-föt, staðlaðar byggingar; allt er þetta hannað út frá tilteknum forsendum og með ákveðin markmið í huga, rétt eins og það sem neytendur skilgreina sem hreina eða „æðri“ hönnunarvöru. People tend to see design primarily in terms of an object or a product, not least those classic products that have gained a special reputation as good design. In doing this, we are sampling design via objects, clothing or buildings – looking at it as a tool for improving our lives or even the image we have of ourselves. Design is unquestionably an influential tool in the lives of those who are conscious consumers of good design. Beyond this, design touches a significant number of aspects of all our daily lives, including those who have no interest in it, because design is all around us. Milk cartons, IKEA furniture, advertising, HM clothing, standardised construction; all of these are designed with certain criteria and specific goals in mind, in just the same way as that which is defined as pure or “superior” product design.


12

Festum hendur … / Grasp the unfathomable…

Þessi hefðbundna sýn okkar flestra á hönnun er í reynd mjög takmarkandi og hunsar þá skapandi hugsun sem er drifkraftur allrar hönnunar. Hún lítur framhjá þeim lausnum og möguleikum sem felast í frumleikanum og er ekki aðeins ætlað að koma á óvart, auðvelda okkur lífið eða fegra umhverfið, heldur beinlínis að skapa okkur raunhæfa og lífvænlega framtíð.

This traditional view that most of us have of design is in fact extremely limiting and ignores the creative thinking that is the driving force behind all design. It ignores the solutions and possibilities that are inherent in originality; not only to surprise, to simplify our lives or to make the environment more attractive, but more directly to create a realistic and viable future for us.

Um nokkurt skeið hafa ný viðmið í hönnun verið að ryðja sér til rúms. Þau bera vitni um hugarfarsbreytingu þar sem áherslum í hönnun er hnikað til í þágu framtíðarinnar út frá gildum sjálfbærni. Enn og aftur er frumleikinn á ferð; löngun til að takast á við veruleikann og sköpunina á nýjum forsendum og samkvæmt nýrri hugmyndafræði.

For some time new standards in design have been making their way into the mainstream. They bear witness to a change of mindset, where the focus is shifting in favour of the future, based on the values of sustainability. Once again originality is in play, the desire to address reality and the creation of new criteria, according to a new ideology.

Það er ef til vill engin tilviljun að svona straumar skuli koma upp í kjölfar aldamóta, þegar tíminn beinlínis kallar á skil og með þeim nýja hugmyndafræði. Síðustu aldamót voru aukinheldur þúsaldarmót, sem vissulega felur í sér ögrun og hvatningu til að huga að framtíðinni með afkomu mannkyns sem heildar í huga. Einmitt þar á hönnun eftir að gegna lykilhlutverki. Góð hönnun snýst nefnilega um svo margt umfram það að fylgja tísku og trendum. Hún er lífsspursmál í stóra samhenginu þegar til langs tíma er litið. Hún er forsenda framfara, betri nýtingar auðlinda, sjálfbærni vistkerfa og vitaskuld varanlegri lífsgæða.

It is perhaps no coincidence that such trends should emerge in the wake of the turn of a century, when time explicitly calls for a dividing line, and with that a new ideology. What’s more, the turn of the last century was the turn of a millennium, which certainly provokes and encourages thoughts of the future, with the propects of mankind as a whole in mind. And that’s exactly where design will play a key role. Good design is about so much more than the following of fashion and trends. From the wider perspective, it is, ultimately, a life issue. It is a grounds for progress, better utilization of resources, the sustainability of ecosystems and, of course, a more lasting quality of life.


13

Ef við gerum litlar kröfur til hönnunar markar hún fyrst og fremst hið manngerða umhverfi án eiginlegrar vísunar út fyrir þann ramma. Góð hönnun getur hins vegar orðið til þess að búa lífi okkar nýja umgjörð; skapa nýjan skilning þar sem hinn manngerði heimur rennur átakalaust saman við raunveruleika náttúrulegs umhverfis í hugmyndafræðilegum skilningi. Til þess að svo megi verða þurfum við að hlera og hlusta, festa hendur á því óræða og bjóða hefðum byrginn. Í góðri hönnun felst hvorki þversögn í því að tvinna saman tilraunir og samfélagið, né í því að líta á hvert hönnunarverkefni sem félagslegt verkfæri og gagnvirkt samtal við fortíð (söguna), samtíð (tíðarandann) og framtíð (þverrandi auðlindir). Þeir möguleikar sem felast í framsækinni hönnun eru óendanlegir, öfugt við neysluhyggju síðustu aldar. Það er samfélagsins að styðja við þann óendanleika; við það skapandi frelsi sem góður hönnuður þarf til að ná árangri í sínu starfi, okkur öllum til hagsbóta. HönnunarMars er faglegur vettvangur skapandi umræðu en einnig samfélagsleg tilraun, ögrun og áskorun sem allir geta tekið þátt í. Hann er rót hugarfarsbreytingar, tilefni til að endurskoða ímyndir og íhuga það umhverfi sem við búum okkur. Hann er tækifæri til að þróa lengri tíma hugsun, leið til að takast á við sannleikann og ekki síst til að bregðast við þeim sannleika með farsælum hætti í nýjum viðhorfum til alls þess umbúnaðar sem lífsmáti okkar og framtíðartilvist byggir á.

If we do not demand enough from design, then it will, primarily, delineate the man-made environment, without any real reference beyond that frame. Good design can, however, develop a new framework for our lives; creating a new understanding, where the man-made world runs effortlessly together with the reality of the natural environment in an ideological sense. In order to achieve this we need to pay attention and listen, grasp the unfathomable, and challenge tradition. In good design there is no contradiction in intertwining experimentation and society, nor in looking at a design project as a social tool and an interactive conversation with the past (history), the present (the zeitgeist), and the future (decreasing natural resources). Innovative design offers infinite possibilites, in contrast to the consumerism of previous times. It is up to society to support that potential: through the creative freedom that good design needs to succeed, for the benefit of us all. DesignMarch is a professional platform for creative dialogue, but also a social experiment, a challenge and an encouragement, that everyone can take part in. It is the starting point for a change of mindset, a reason to review perceptions and ideas about the environment that we create. It is an opportunity to develop long-term thinking, a means to address the truth and, not least: to respond to that truth with successful methods, through new attitudes to all the paraphernelia upon which our lifestyle and future existence are built.


Mรกttur leiksins

The Power of Play


15

Hlín Helga Gudlaugsdóttir Listrænn stjórnandi DesignTalks Curator of DesignTalks

Albert Einstein sagði eitt sinn að æðsta stig rannsókna væri leikur. Síðan þá hafa rannsóknir sýnt fram á að leikur stuðli ekki aðeins að því að börn verði hamingjusöm og gáfuð þegar þau fullorðnast heldur getur leikur haldið áfram að gera okkur gáfaðri fram eftir öllum aldri.1 Leikur er sá hæfileiki mannskepnunnar sem liggur að baki lönguninni til að kanna, gera tilraunir og skapa og er þannig samofinn þróun samfélaga og siðmenningar. Í raun er leikþörfin ein þeirra þarfa sem við þurfum að fullnægja til að lifa heilsusamlegu og góðu lífi;2 við þurfum að leika okkur. Leikgleðin gerir okkur líka meira skapandi, eða eins og Alexander Manu, creative strategist komst að orði: „Vistfræði leiksins er vistfræði möguleikanna þar sem sköpunin grær.“ En hver má leika sér? Svo virðist sem sumar atvinnugreinar eigi fullan rétt á því en aðrar ekki. Okkur er líka bannað frá unga aldri að leika okkur með matinn og sagt að hætta að leika okkur með lífið og fá okkur „alvöru“ vinnu. Það er því skiljanlegt að mörgum reynist erfitt að temja sér leikgleðina á ný, sem ofan á allt annað krefst þess einnig að mistök séu ekki aðeins leyfileg heldur nauðsynleg. Margar helstu uppfinningar heims eru til komnar vegna tilviljanakenndra mistaka og meginreglur hönnunar- og nýsköpunarfyrirtækisins IDEO, „að mistakast oft og mistakast snemma“, undirstrika einnig tilraunakennt eðli sköpunarferla í hönnun og nýsköpun. 3 Yngri kynslóðin er aftur á móti komin þangað. Fólk á tvítugs- og þrítugsaldri sem hefur aldrei hætt að leika sér og er fætt inn í stafrænan heim (e. digital natives) hefur tilhneigingu til að vera meira skapandi – meira uppfinningafólk – en forverar þeirra. Fólk sem stundar vísinda­ rannsóknir af ólíkum toga fær einnig sífellt meiri áhuga á tölvuleikjum og tölvuleikjaspilurum. Í dag taka þeir þátt í vísindarannsóknum, til dæmis á sviði stjarneðlisfræði

It was Einstein who openly said that the highest form of research is play. Since then, scientists have discovered that plenty of play not only develops children’s abilities to become a happy, smart adult – keeping it up can make us smarter at any age.1 Play is the human capability that is the driving force for exploration, experimentation and innovation, intertwined with the very development of societies and civilization. In fact, play is one in a series of needs to be fulfilled to achieve a healthy and fulfilling life;2 we need to play. And the playful mindset makes us more creative, or as Alexander Manu, the creative strategists remarks; ‘the ecology of play is the ecology of possibility which incubates creativity3. But who can play? Certain disciplines have the right to others don’t, it seems. And we are told from a very young age not to play with our food, to stop playing with our lives and get a ‘real’ job. Thus, we may have some resistance to adapting the playful mindset, which on top of everything also demands the acceptance of failure. In fact, many of the greatest scientific discoveries of our times have come about through serendipitous mistakes or failures and the ethos of the pioneering design and innovation company IDEO ‘fail often, fail early’ underlines the experimental nature of such creative processes. The younger generation is already there. People in their teens and twenties that have not stopped playing, are ‘digital natives’ and are prone to be more creative, more innovative than their predecessors. Not surprisingly, interest in gaming and the players themselves is rising within the research community and players of all types are currently contributing to the fields of astrophysics and neuroscience through playing serious games such as EyeWire and Stardust@home. Certain super-players even outperform the ‘real’ experts and become members of esteemed research communities. And researchers from Yale and Harvard discuss ‘a powerful new truth’ that lies in how large-scale online games are ‘creating


16

Máttur leiksins / The Power of Play

og taugalíffræði, með því að spila svokallaða „alvarlega leiki“ (e. serious games) á borð við EyeWire og Stardust@home. Sumir leikmannanna reynast jafnvel betri en vísindamennirnir sjálfir og eru þannig teknir inn í virt fræðimannasamfélög. Vísindamenn frá Yale og Harvardháskólunum ræða einnig þá „öflugu nýju staðreynd“ að umfangsmiklir tölvuleikir á netinu byggja upp menningarleg vistkerfi sem takast á við mörg samfélagsleg og efnahagsleg viðfangsefni og flækjur sem einnig má finna í raunveruleikanum. Það gerir tölvuleikjaheima vel til þess fallna að rannsaka samspil og þróun samfélaga, hagfræði og menningu raunveruleikans.4 Fyrir þau okkar sem meðtökum nokkuð treglega þessar hugmyndir um að við eigum að leika okkur má benda á að leikur snýst ekki bara um fíflalæti. Við getum lagt stund á „alvarlegan leik“ (e. serious play) sem Bruce Nussbaum, prófessor í hönnun og nýsköpun við Parsons-hönnunarskólann í New York, talar um í nýjustu bók sinni, Creative Intelligence. Hann leggur áherslu á að fíflalæti ein og sér leiði ekki til nýsköpunar. Í alvarlegum leik gilda reglur, samkeppni og umfram allt lærum við eitthvað nýtt í ferlinu. Nussbaum byggir á kenningum hins hollenska fræðimanns Johan Huzinga, sem í bók sinni Homo Ludens frá 1938 setti fram kenningar um „töframengi“ (e. magic circle) eða „tímabundna veröld innan raunveruleikans sem er tileinkuð sérstakri athöfn“. Samkvæmt þeirri kenningu eru sviðið, tennisvöllurinn, skjárinn, dómssalurinn og svo framvegis að forminu til og í reynd leikvellir.5 Þegar kemur að sköpun í teymum sýnir Nussbaum fram á að svæði utan daglegrar starfsemi, þar sem fólk treystir hvert öðru og kemur sér saman um að hegða sér samkvæmt ákveðnum reglum, sé lykillinn að því

cultural ecosystems with much of the social and economic complexity seen offline. As a result, these virtual worlds offer an opportunity for researchers to understand the dynamics of societies, economics and cultures.’4 For those of us, still a bit reluctant to the idea of playing, we can rest assure that it’s not all about clowning. We can engage in the kind of ‘serious play’ that Bruce Nussbaum, Professor of Innovation and Design at Parsons, New York explores in his latest book Creative Intelligence. He emphasizes that simply silly play on its own doesn’t lead to innovation. That serious play has rules, there is competition, and above all; there is learning. He builds on the theories of the Dutch cultural historian Johan Huzinga’s that in his 1938 book Homo Ludens established the concept of ‘magic circles’ or ‘temporary worlds within the ordinary world dedicated to the performance of an act apart’. In such way the stage, the tennis court, the screen, the court of justice, etc. are all in function and form play-grounds.5 Nussbaum thus claims that a special space away from normal activity, where people trust each other and agree to behave by a different set of rituals, is key to enhancing a team’s creative capability to generate breakthrough innovations.6 We invite you to such a temporary playground or ‘magic circle’ during the DesignTalks to inspire us to continue to explore new ways, experiment and accept failure as an important part of the progression. The speakers of this years DesignTalks all demonstrate the power of play through their work, whether it’s on innovation through play, experimental approaches, exaggerations, fantasy, speculations, provocations or playing with established conventions. Their subject matters range from products to


17

að auka hæfni teymisins til nýsköpunar.6 Á fyrirlestradegi HönnunarMars bjóðum við upp á slíkan tímabundinn leikvöll eða töframengi sem fyllir okkur andagift og hvetur okkur til að kanna nýjar leiðir, gera tilraunir og taka mistökum opnum örmum sem mikil­vægum hluta framþróunar. Fyrirlesarar DesignTalks að þessu sinni sýna allir á einn eða annan hátt fram á mátt leiksins í gegnum verk sín, hvort sem það er nýsköpun í gegnum leik, óhefðbundin vinnubrögð, tilraunir, ýkjur, ögranir, framtíðarrýni, fantasía eða ný nálgun á viðteknar venjur. Viðfangsefni þeirra spanna allt milli vöruhönnunar og arkitektúrs; æta hluti, auglýsingagerð, tísku, tækninýjungar, ný formtungumál, myndskreytingar, konsept, mörkun tónlistarmanna, hugveitur, viðskiptaáætlanir og framtíðarmyndir. Þessir snillingar hræðast ekki að leika sér, gera tilraunir og jafnvel mistakast annað slagið – og okkur finnst eins og við gætum farið að þeirra fyrirmynd í alvarlegum og mikilvægum viðfangsefnum okkar, af hvaða tagi sem þau kunna að vera.

architecture, through edible objects, advertisements, fashion, technological innovations, new design typologies, illustrations, concepts, branding of musicians, think-tanks, business plans and future scenarios. Those bright minds do not fear playing, experimenting and even failing from time to time – and we feel that we could follow their lead in all our serious and important endeavours, whatever they may be.

(Endnotes) 1 Stuart Brown, pioneer in research on play. Serious Play. TED 2008. 2 Abraham Maslow, education psychologists as quoted in The Imagination Challenge. Strategic Foresight and Innovation in the Global Economy. 2007, p. 81. 3 Alexander Manu, Creative Strategist in The Imagination Challenge. Strategic Foresight and Innovation in the Global Economy. 2007, p. 83. 4 Alexander Peysakhovich and David Rand in Games Head to the Lab in WIRED World 2014, December 2013, p.46. 5 Huzinga as quoted in Bruce Nussbaum’s article How Serious Play Leads to Breakthrough Innovation in FastCo March 4th 2013. 6 Bruce Nussbaum is Professor of Innovation and Design at Parsons The New School of Design in New York City and a former Managing Editor at BusinessWeek and blogs for Fast Company and Harvard Business Review.


18

DesignTalks / Play away

Fyrirlesarar / Speakers

Jessica Walsh Marti Guixé Anthony Dunne Julien de Smedt Walter Van Beirendonck DT

Harpa (Silfurberg)  / Austurbakki 2

12.03

09:00–16:30

Miðaverð er 8.900 kr. og innifalinn er léttur hádegisverður ásamt kaffi í boði Kaffitárs. Miðasala á harpa.is.

Admission 8.900 ISK, a light lunch and coffee as compliment of Kaffitár included. Tickets available at harpa.is.

DesignTalks, fyrirlestrar dagur HönnunarMars, markar upphaf hátíðarinnar líkt og undanfarin ár. Þar mun einvala lið alþjóðlegra hönnuða og arkitekta sýna fram á mikilvægi leiks í hönnun og nýsköpun. Leikur og leikgleði er samofin uppgötvunum, uppspretta nýrra nálgana og undirstaða sköpunar og leikurinn mun taka á sig fjölbreytta mynd hjá fyrirlesurum dagsins. Hér verða reglurnar brotnar og leikurinn hefst!

DesignMarch opens with DesignTalks, a day of talks by leading international designers and design thinkers on Play. It is an inspiring day of talks for anyone interested in design and architecture, and a must for all creative professionals. The speakers will discuss play in its widest sense in the context of creativity and innovation. Whether it’s on experimental approaches, fantasy, speculations, provocations or playing with established conventions; we expect to be inspired to shake things up!

Listrænn stjórnandi og umræðustjóri DesignTalks 2015 er hlín helga guðlaugsdóttir, hönnuður og sýningarstjóri og kennari við Konstfack, Stokkhólmi. Aðrir umræðustjórar eru guðmundur oddur magnússon, prófessor við Listaháskóla Íslands, auk daniels golling og gustafs kjellin sem reka Summit, óháða fréttaveitu um hönnun og arkitektúr. Gagarin kom að umgjörð dagsins og upplifun. DesignTalks er haldið í samstarfi við sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi.

DesignTalks 2015 is curated and moderated by hlín helga guðlaugsdóttir, designer, curator and educator at Konstfack, in Stockholm. Interviewers are guðmundur oddur magnússon, Professor at the Iceland Academy of the Arts, and Summit founders daniel golling and gustaf kjellin. Gagarín interactive design studio collaborated on the creation of the DesignTalks experience. DesignTalks is the signature event of DesignMarch. It is produced by the festival organizer Iceland Design Centre in collaboration with the Embassy of the United States in Reykjavik, Iceland.


19

Design Talks Play  Away


20

DesignTalks / Play away

Dagskrá / Program  8:45 Húsið opnar / Opening time

13:00 Pallborðsumræður

9:15 Illugi Gunnarsson

Mennta- og menningarmálaráðherra  /  Minister of Education and Culture

9:25 Hlín Helga Gudlaugsdóttir  9:30 Marti Guixé 10:30 Anthony Dunne 11:15 Walter Van Beirendonck 12:15 Hádegisverður / Lunch

Panel Discussions

14:00 Julien de Smedt 15:00 Jessica Walsh 16:00

Allt tekur enda um síðir… All good things must come to an end... Öllum er velkomið að staldra við, kaupa sér drykk, spjalla við fyrirlesara dagsins og aðra gesti. / Welcome to hang around in Eyri, buy a drink, mingle and engage in informal conversations with the speakers – or just enjoy the view.

Léttar veitingar og kaffi / Lunch & coffee served

Jessica Walsh Make your Own Rules

Margverðlaunaður grafískur hönnuður, listrænn stjórnandi og meðeigandi Sagmeister & Walsh í New York talar um leikinn sem tól til nýsköpunar, mikilvægi þess að leyfa sér að taka áhættu, gera tilraunir, mistakast og uppgötva. Jessica Walsh, an award winning graphic designer, art director and partner at the New York based design firm Sagmeister & Walsh, talks about the value of play as a tool for creativity and innovation and how creative play is essentially a mindset where you allow yourself to experiment, fail, take risks, and make discoveries.

Marti Guixé Ex-Designer

Frumkvöðull í matarhönnun, vöruhönnuður og innanhússhönnuður Camper skóbúðanna til margra ára, leikur sér að öllu sem hann kemst í tæri við, kallar sig „ex-designer“ og talar um æta hluti, viðburði, nýja týpólógíu í hönnun og viðskiptamódel svo eitthvað sé nefnt. Marti Guixé, a pioneer in food design, product designer and designer of the Campers store concepts and interiors for many years, is playful in his approach to it all, dubs himself ‘ex-designer’ and talks about edible objects, performances, interaction, instruction, new typologies and business models.


21 Pallborðsumræður / Faglega leikið Umræður um síaukna skörun hins stafræna heims og raunveruleikans og mætti leiksins velt upp í því samhengi. Þátttakendur eru Andie Nordgren Executive Producer hjá EVE Online, CCP Games Ltd., Anthony Dunne annar hönnunartvíeykisins Dunne&Raby, Nils Wiberg, Interaction Designer og listamaður frá Gagarín og KRADS arkitektar.

Panel Discussions  /  Playing like Professionals Conversations around the increasing overlapping of the virtual world and the real world and the power of play in that context. Andie Nordgren Executive Producer of EVE Online, CCP Games Ltd., Anthony Dunne of Dunne&Raby and Nils Wiberg, Interaction Designer and Artist, Gagarin Ltd. and KRADS Architects.

Anthony Dunne

Prófessor í Design Interactions í RCA, London og stofnandi Dunne & Raby. Hann leikur sér að hugmyndum um skáldaða heima, framtíðarmyndir og hönnun sem miðil til að örva umræðu um áhrif framtíðartækninýjunga og breytinga.

Not Here Not Now

Anthony Dunne, professor and head of the Design Interactions Program at the Royal College of Art in London and founder of the ’speculative design’ duo Dunne & Raby, plays with ideas of implications of technological innovations and fictional worlds as tools for thinking about preferable futures.

Julien de Smedt Performative Architecture

Margverðlaunaður arkitekt, sem hóf feril sinn hjá Rem Koolhas, stofnaði síðar PLOT Arkitektastofu með Bjarke Ingels (BIG) og rekur nú JDS Architects. Hann fjallar um nálgun sína sem „performative architecture“ og hönnunargildi nýstofnaðs vörumerki hans Makers With Agendas, sem ögrar hugmyndum okkar um hlutverk hönnunar. Julien De Smedt, an award winning architect that started his career at Rem Koolhaas architectural bureau and later founded the PLOT with Bjarke Ingels (BIG), now founder and director of JDS/Julien De Smedt Architects, talks about his approach as ‘performative architecture’ and his newly cofounded product label Makers With Agendas, that challenges our assumptions on the role of design.

Walter Van Beirendonck Dream the World Awake

Einn helsti áhrifavaldur karlatískunnar í dag fer yfir litríkan feril sinn og verkefni sem spanna, auk hönnunar eigin fatamerkis, búningahönnun fyrir listdanshópa, leikhús og kvikmyndir, sýningarstjórn, myndskreytingar, ímyndarsköpun fyrir hljómsveitir og hugmyndasmíði fyrir einstaklinga, hópa og hugveitur. Walter Van Beirendonck, one of the most influential designer in men’s fashion today discusses his colourful career that spans in addition to his own collections, designing costumes for theater, ballet and film to curating exhibitions, designing objects,
 think-thanks, illustrating books and branding pop groups.


22

Af því að það er hönnunarmars / because it's designmarch

HA – tímarit um hönnun og arkitektúr / HA – Magazine on Icelandic design and architecture

Hönnunarganga / Design Walks 1

Meginmarkmið hins nýja tímaritsins verður að efla þekkingu á hönnun og arkitektúr og sýna áhrif þeirra og mikilvægi. Í efnistökum blaðsins verður leitast við að kafa dýpra og skoða ferli fremur niðurstöður. Ítarlegar þverfaglegar greinar verða í góðu blandi við skemmtilega fasta liði og mun tímaritið höfða jafnt til fagfólks og áhugafólks um hönnun. Tímaritið er bæði á íslensku og ensku og nær þannig til breiðs lesendahóps. Blaðið kemur út í fyrsta sinn á HönnunarMars 2015.

Tölublað 01 2015

The new magazine adds to the professional discussion on design and architecture, showing their importance and impact on our society. The magazine digs deep to the design process rather than outcomes, mixing in-depth, cross-disciplinary features with exciting regular columns. The magazine is published in both Icelandic and English, and it suits both professionals and design enthusiasts alike. The magazine launches on DesignMarch 2015.

2.900 kr.

HA er framsækið og fræðandi tímarit um hönnun og arkitektúr sem varpar ljósi á gildi ólíkra hönnunargreina og er vettvangur fyrir faglega og gagnrýna umræðu. Hönnun & arkitektúr á Íslandi

Design & Architecture in Iceland

Pink Iceland / Hverfisgötu 39 13.03 14.03

Óformlegur og fræðandi göngutúr um miðborg Reykjavíkur með fókus á hönnun, arkitektúr og sögu borgarinnar. Komið verður við í hönnunargalleríi og á öðrum sýningarstöðum HönnunarMars. Gangan tekur um 2–3 klst. og leggur af stað á hádegi 13. og 14 mars frá skrifstofu Pink Iceland, Hverfisgötu 39. Í boði eru sérpantaðar gönguferðir. Verð: 6.600 kr. á mann.

12:00–15:00 12:00–15:00

This informative, yet informal, walking tour of downtown Reykjavik focuses on design, architecture and the general history of the city and its settlement. You will visit Iceland’s only gallery dedicated to design as well as other DesignMarch related spaces and people. The tour, which will take about 2–3 hours, is scheduled for noon on March 13th and 14th. The tour departs from the Pink Iceland Office on Hverfisgata 39. Private tours outside the scheduled hours available on request. Price: 6600 ISK pr. person.


23

HönnunarMarsipan / DesignMarchipan: the Official DesignMarch Candy Í fjórða skipti gefst gestum HönnunarMars færi á að gæða sér á hinu opinbera sælgæti hátíðarinnar, HönnunarMarsipani. Um er að ræða lakkrískonfekt í yfirstærð, hannað og handskorið af Rán Flygenring og Örnu Rut Þorleifsdóttur, framleitt í samstarfi við Sambó. Sælgætið samanstendur af lögum úr lakkrís og því sem alla jafnan er kallað marsipan, syndsamlega stórt og gott. 10% af andvirði sölu marsipansins renna til Krabbameinsfélagsins. Kubbarnir verða fáanlegir í helstu hönnunarbúðum miðborgar Reykjavíkur.

The annual DesignMarchipan will, for the fourth time, tempt DesignMarch guests into sugar-rush and blood-pressure pleasure. The DesignMarchipan is a combination of salty licorice and sweet sugar-paste that Icelanders (wrongly) call marzipan, hand-cut and packed into big cubes by designers Rán Flygenring and Arna Rut Þorleifsdóttir in collaboration with Sambó candy factory. The DesignMarchipan can be found in various designer stores around Reykjavík City Center.

Einkennisveggur / Identity wall Skiltamálun Reykjavíkur er nýtísku skiltagerð sem um árabil hefur málað listaverk og auglýsingar á skilti og veggi fyrir hönnuði, listamenn og fyrirtæki. Að þessu sinni taka þeir að sér að mála vegg við Vonarstræti 4 með einkenni HönnunarMars 2015, sem hannað var af Jónasi Valtýs & Ármanni Agnarssyni. Veggurinn verður kláraður á HönnunarMars.

Skiltamálun Reykjavíkur – Reykjavík’s Sign Painting Company – has become well known for big and diverse murals around town, working on projects for designers, artists and companies. This time around they will paint the new DesignMarch identity, designed by Jónas Valtýsson and Ármann Agnarsson, on a wall in Vonarstræti 4. The wall will be finished on DesignMarch.


24

Einkenni / Identity

Einkenni HönnunarMars DesignMarch Festival Identity 2015 Við hönnun einkennis HönnunarMars 2015 var sóttur innblástur í staðsetningu viðburðarins og líflegt mannlíf Reykjavíkurborgar. Reykjavík á HönnunarMars, iðandi af lífi og fjölbreytilegri mannflóru, er túlkuð með einföldum teikningum af hinum ýmsu kennileitum borgarinnar. Myndheimurinn er einfaldur og byggður á grunnformum og óraunverulegum hlutföllum. Þar er leitast við að leggja áherslu á að allt í umhverfi okkar er hannað, hvort sem það eru byggingar, klæðnaður, hlutir eða gatnakerfi. Þannig tekur öll þjóðin þátt í hátíð hönnuða á einn eða annan hátt. Höfundar einkennisins voru hönnunarstofa Erlu & Jónasar og Ármann Agnarsson, grafískur hönnuður.

The identity for DesignMarch 2015 was inspired by the festival’s various locations and bustling activity. Reykjavík in DesignMarch mode is represented by simplified illustrations of some of the city’s landmarks, buzzing with diversity and life. With its basic shapes and out-of-proportion scale, this simple visualisation highlights the fact that our whole environment is designed, whether it’s buildings, clothing, objects or street networks. And so, in one way or another, everybody takes part in this celebration of design. The festival identity was designed by Studio Erla & Jónas along with the graphic designer Ármann Agnarsson.



Skúlptúr: Aðalheiður S. Eysteinsdóttir – Sjónlistaverk: Rúrí

Ærið tilefni til að fagna Icelandair hótelin styðja stolt við bakið á HönnunarMars enda er íslensk sköpunargleði í öllum sínum fjölbreytileika ómissandi hluti af upplifun gesta okkar. Þess vegna gerum við líka íslenskri hönnun og listum hátt undir höfði, ekki síst á Icelandair hótel Reykjavík Natura þar sem listin er lifandi hluti af umhverfinu. Gleðilegan HönnunarMars!

R E Y K J AV Í K N AT U R A

R E Y K J AV Í K M A R I N A

I N K E F L AV Í K

F LÚ Ð I R

VÍK

K L A U ST U R

HÉRAÐ

AKUREYRI

HAMAR



Grandi

& Mýrargata


29

HOMA 176


30

Grandi & Mýrargata > 15 viðburðir / Events

Events

ð

isló

2

Fisk

Eyjaslóð

Hólma

slóð

Viðburðir

1 t

brau

Járn

ð

isló

3

a

gg j

bry

6 B

C

n Gra

nda

5

ur

arð

dag

4

7

A

s Ra tar

st

g.

nau

Ána

g ja

ryg

arb

Síld

Gra

Fisk

M

ýr

ar

egur Seljav

ga

ta

len

du

na

ta

n

ófi

rða

Gr

træ ti

ss

ólf

Ing

a

rg at

ur

tíg

ars

Kla pp

ðu Su

ar

Tj 9

tr.

a

at

Að als

ti

as træ rð

lla g

va

ag

hulinn heimur heima / hidden home

ta

a

9

6

ga

rga Það verður ævintýralegt um að litast ta on ka a str á Grandanum laugardaginn 14. mars rg Geirsgata 3 ars a j æ træ k ti kl. 12–15 þegar ÖLLU SKARTAÐ / tAdornments, LæGeirsgata 9 Hv persónur Tulipop i er fis verða á sveimi um ævintýraheimsins As We Grow Priceless, Geirsgata 9 ga ta svæðið. Á sama tíma er hægt að skoða Lita sögur / Colour Stories, Geirsgata 9 glænýja vörulínu Tulipop. Þóra Finnsdóttir, Geirsgata 9

at

Augljós / obvious, Grandagarður 31

da

ag

r

5

óls

Lin

t

t

r elu

9

all

r.

Heimur hafsins við gömlu höfnina /

úl

Bl óm

Fyrir litla fólkið Sö / for the lvh Kids

au

rau

gb

im Víð

lur

ime

yn Re

9

Grandagarður 35

sv

rst

B World of V the sea by the old harbour, ta an

Skeiðarnar í Búrinu / Búrið spoons,

Ljó

Grandagarður 8

8

Fantasy world, Fiskislóð 31

1200 TONN / 1200 TONs, Grandagarður 16

t

.

Sk

in Hr

Ævintýraheimur Tulipop / Tulipop

fn

A

Þetta sokkar / ThisusSocks, tu

br

Ho in Örfirisey, Hólmaslóð 2

ga

ars a 8 Sköpun / Creation, Grandagarður tr

7 7

Ga

ata

l

al fsv

fn lko Ka

va

a

a

a

sv.

gg

Ha

rg

at Sveitaball í Örfirisey / “Sveitaball” ag

gat

tr.

Ga

Tr y

KÁTT SKINN / KÁTT SKINN, Hólmaslóð 2

1

3

ta

na

ta

ga

1

4

ga

at

Tún

ta

lla

a ag

ta ga lla

all

va

Ás

lv Só

va Há

ta

irs

stræ

ga

Ge

ti

ata

du

ta

Öl

rug

gis ga

B

9

rga

Æ

bo

ða

2

8

olt ss

gh

a rg

ta

ta

Þin

g stí

ga

ga

sstr .

ur

thú

tur

Pós

Ve s

world, Grandagarður 17 7

Terta Duo, Grandagarður 8

Visit Tulipop at Grandi Saturday afternoon to see the new products and join the adventure when the Tulipop creatures come alive.


31

veitingastaðir / Restaurants

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK Útilistaverk / Outdoor art

Mýrargötu 2 ✆ 560 8080 Opnunartímar / Opening hours: sun– mið / sun – wed: 11:30–00:00 fim – lau / thu – sat: 11:30–01:00.

A „Þúfa, verk eftir Ólöfu Nordal listakonu, er mitt uppáhaldsútirými á Grandanum. Þangað er ákaflega gaman að fara í mismunandi veðri og sjá hvernig þar er alltaf hægt að skoða eitthvað nýtt.“ “My favourite outdoor space in Grandi is Þúfa, a piece by the artist Ólöf Nordal. It's a lot of fun to go there in different weather conditions, to see that it's always possible to observe something new."

Steinunn Sigurðardóttir www.slippbarinn.is Slippbarinn býður upp á sérstakan hanastélsseðil yfir HönnunarMars. Verið velkomin!

Fatahönnuður Fashion Designer

Slippbarinn offers a special cocktail menu during DesignMarch. Welcome!

veitingastaðurinn / the restaurant B „Þetta er uppáhaldshverfið mitt um þessar mundir. Hér hefur átt sér stað spennandi uppbygging og með fjölgun vinnustaða á svæðinu er mannlífsflóran orðin svo skemmtileg. Hér er líka að finna uppáhaldsveitingastaðinn minn, The Coocoo's Nest, sem ég mæli heils hugar með!“ “These days this is my favourite area. There's been an exciting development there and with the increase in work places the area's buzzing. It also has one of my favourite restaurants, The Coocoo's Nest, which I wholeheartedly recommend!”

Grandagarður 2 ✆ 571 8877

Katla Maríudóttir

Opnunartímar / Opening hours: sun– mið / sun – wed: 11:30–18:00 fim – lau / thu – sat: 11:30–23:30.

Arkitekt Architect

www.maturogdrykkur.is

Tilraunin / The experiment Matur og drykkur býður upp á hádegismat alla daga vikunnar og kvöldmat fim – lau. Sérstök tilboð eru á drykkjum milli kl. 21:00 og 22:00.

Matur og drykkur offers lunch every day of the week and dinner Thursday–Saturday. Special offer on drinks 21:00–22:00

C „Uppáhaldsverslanirnar mínar á Grandanum eru Kria Cycles, en þar er að finna falleg sérsmíðuð hjól og hjólaverkstæði, og svo Valdís sem býður upp á skemmtilega tilraunamennsku í ísgerð.“ “My favourite shops on Grandi are Kría Cycles, where you'll find beautiful custom-made bikes and servicing, and Valdís, which offers exciting innovations in ice cream.”

Úlfur Eldjárn Tónlistarmaður Musician


32

Grandi & Mýrargata > Hólmaslóð / Fiskislóð

KÁTT SKINN 1

Sveitaball

Farmers Market / Hólmaslóð 2

12.03

10:00–18:00

Sería Birtu Fróðadóttur, Kátt skinn, samanstendur af teikningum sem hún vann fyrir ljóðabókina Kátt Skinn (og gloría) eftir Sigurbjörgu Þrastar­dóttur. Teikningarnar eiga uppruna sinn í arkitektónískum heimi þar sem línur korta og byggingarteikninga hafa tekið stökkbreytingum og umbreyst í lífkerfi af öðrum heimi. Opnun miðvikudaginn 11. mars kl. 18.

13.03 14.03

1

Farmers Market / Hólmaslóð 2

10:00–18:00 11:00–16:00

HAPPY SKIN – drawings by Birta Fróðadóttir Happy skin is a series of drawings Birta Fróðadóttir created for a book of poetry: Happy Skin (and gloria) by Sigurbjörg Þrastardóttir. The drawings have their origin in the world of architecture, where architectural drawings and lines mutate into a biosystem from another world. Opening: Wednesday, 11 March, 18:00.

13.03 Farmers Market býður gestum og gangandi á snaggaralegt sveitaball fyrir utan höfuðstöðvar sínar í Örfirisey. Lifandi tónlist, fallegur fatnaður og óvæntar uppákomur.

18:00–20:00

“Sveitaball” in Örfirisey Farmers Market invites you to a quick “Sveitaball” or country-dance, outside their headquarters in Örfirisey. Live music, beautiful clothing and surprises!


33

Ævintýraheimur Tulipop

2

Fiskislóð 31

12.03 13.03 14.03 15.03

11:00–22:00 11:00–18:00 12:00–17:00 13:00–17:00

Tulipop lífgar upp á Grandann í tilefni af HönnunarMars. Í skrifstofu- og sýningarrými Tulipop verður 2015-vörulínan frumsýnd en meðal nýjunga er nýr Tulipoplampi, vandaðar skólatöskur og skemmtileg púsluspil. Laugardaginn 14. mars kl. 12–15 verður opið hús, léttar veitingar, litabækur fyrir börnin og persónur Tulipop-ævintýraheimsins verða á sveimi um svæðið. Tulipop Fantasy World For DesignMarch Tulipop premieres the new product line for 2015 at their office and showroom, bringing colour to Grandi. Among new products are the new Tulipop-lamp, quality school bags and cool puzzles. Refreshments, colouring books for the children and characters from the fantasy world of Tulipop roam around open house Saturday, 14 March, 12:00–15:00.


34

Grandi & Mýrargata > Grandagarður

Skeiðarnar í Búrinu 4

Búrið / Grandagarður 35

12.03

11:00–18:00

Ólöf Erla Bjarnadóttir og Margrét Guðnadóttir sýna nú nýja útgáfu af skeiðum úr postulíni og körfuvíði. Skeiðarnar eru hluti af hönnunarverkefni sem þær hafa þróað og unnið að síðastliðið ár. Ólöf Erla og Margrét eru báðar hönnuðir í Kirsuberjatrénu. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 18–19:30.

Augljós 5

16:00–18:00 11:00–19:30

Sýning á nýjum postulínslömpum og loftljósum eftir Guðlaugu Geirsdóttur. Ljósin eru hluti innsetningar sem hverfist um orðið „augljós“. Að innsetningunni standa, auk Guðlaugar, þær Hulda Vilhjálmsdóttir, María Edit Antal og Sveinhildur Vilhjálmsdóttir. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 18–19.30.

11:00–18:00 11:00–18:00

Búrið spoons Ólöf Erla Bjarnadóttir and Margrét Guðnadóttir present new spoons made from porcelain and reed. The spoons are part of a design project they have been developing for the last year. Ólöf Erla and Margrét are both designers at Kirsuberjatréð. Opening: Friday, 13 March, 18:00–19:30.

1200 TONN

Grandagarður 31

12.03 13.03

13.03 14.03

3

14.03 15.03

Sjávarklasinn / Grandagarður 16 12.03 13.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Obvious Exhibition on Guðlaug Geirsdóttir's new porcelain lamps and dome lights. The lights are part of an installation surrounding the word “Augljós” meaning obvious. Hulda Vilhjálmsdóttir, María Edit Antal and Sveinhildur Vilhjálmsdóttir take part in the installation with Guðlaug. Opening: Friday, 13 March, 18:00–19:30.

Á hverju ári rekur hundruð tonna af netum, köðlum, plasti og öðrum úrgangi á strandir Íslands. Á sýningunni er kannað hvernig hægt sé að nýta þennan efnivið í hönnun og nýsköpun. Hönnuðir: Þórunn Árnadóttir, Dagný Bjarnadóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir og Milja Korpela. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17–19.

11:00–19:00 11:00–18:00

1200 TONS Every year, hundreds of tons of marine litter end up on Iceland's coastline. The exhibition explores how we can utilize the marine industry’s waste material as a source for innovation and design. Designers: Þórunn Árnadóttir, Dagný Bjarnadóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir, Milja Korpela. Opening: Thursday, 12 March, 17:00–19:00.


35

Heimur hafsins við gömlu höfnina 8

Kopar restaurant / Geirsgata 3

12.03 13.03

11:30–22:30 11:30–23:30

Kopar restaurant við gömlu höfnina í Reykjavík mun bera fram kröftugu grjótkrabbasúpuna sína í postulínsskálum eftir listakonuna Eygló Benediktsdóttur. Skálarnar voru skapaðar undir áhrifum frá hafinu og tilheyra matarstellslínunni Medusa.

14.03 15.03

hulinn heimur heima 6

12:00–23:30 18:00–22:30

World of the sea by the old harbour Kopar restaurant, sitting on the old harbour in Reykjavík, will serve its vigorous crab soup in porcelain bowls made by artist Eygló Benediktsdóttir. The bowls are inspired by the ocean and belong to the porcelain collection Medusa.

STEiNUNN studio / Grandagarður 17

12.03 13.03

11:00–21:00 11:00–18:00

Að finna heiminn heima er lífstíðarverkefni, hvert skref sem við tökum á leiðinni er leit að okkur sjálfum. Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður og Sigrún Guðmundsdóttir keramík­ hönnuður vinna saman að því að finna heiminn heima. Frelsið sem fylgir því að geta búið til eigin heim er skoðað. Þar er blandað saman nokkrum tjáningarformum: textíl, tísku, keramik og tónlist. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 19.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Hidden Home World To find a world within our home is a life long task, each step from the beginning to the end is a search within ourselves. Steinunn Sigurðardóttir fashion designer and Sigrún Guðmundsdóttir ceramic designer work together to find the hidden home world. The freedom that allows you to create your own world is explored. The media that is being mixed in this installation is textile, fashion, ceramics and music. Opening: Thursday, 12 March, 19:00.


36

Víkin / Sjóminjasafnið 7

Grandagarður 8

12.03 13.03 14.03 15.03

10:00–17:00 10:00–17:00 10:00–17:00 10:00–17:00

Opnun / Opening: 13.03 17:00–19:00

Skata 1959–2015 Stólinn Skata er elsti íslenski stóllinn sem enn er í framleiðslu. Á HönnunarMars 2015 verða kynntar nýjar viðartegundir og litir sem ekki hafa sést áður. The „Skata“ chair is the oldest Icelandic chair still produced. New material and colours will be introduced at DesignMarch 2015.


37

sköpun Sköpun er samstarfsverkefni ólíkra hönnuða sem öll eiga það sameiginlegt að vera innblásin af frumorkustöðvum mannkynsins: kynfærunum. Hér birtast kynfærin í ólíkum myndum, formum og efnum með það að markmiði að fagna fjölbreytileikanum.

Terta Duo Genitalia Genitalia is a collaboration between different designers who have one thing in common, to be inspired by the Sacral chakra, ruling our reproductive organs. At this exhibition the reproductive organs are presented in various forms and material aiming to celebrate diverseness.

Þetta sokkar Þegar annars árs nemar í grafík og annarra manna sokkar mætast.

This socks When second year students in graphic design and other people’s socks meet.

Hvað er sneitt og hvað er sýlt? Hvað er steypt og hvað er klippt? Terta Duo býður upp á samspil gamla og nýja tímans með áherslu á ólíkan efnivið. Þessi unga hönnunarstofa mætir til leiks í fyrsta sinn á HönnunarMars af fullum krafti með fjölbreyttar vörur. The young creative studio Terta Duo will join DesignMarch for the first time full force. They bring new diverse products to the game, offering interplay between old times and new times with focus on different material.


38

Grandi & Mýrargata > Hafnarbúðir / Geirsgata

Þóra Finnsdóttir

Mýrin 9

Á sýningu sinni mun Þóra sameina hluti úr mismunandi áttum svo sem hönnun, listum og handverki, og þannig kanna hvað þeir eiga sameiginlegt og hvar vörur frá Finnsdottir eiga heima í þessari samhengi.

Hafnarbúðir / Geirsgata 9

12.03 13.03

17:00–22:00 11:00–18:00

Opnun / Opening: 13.03 17:00–20:00

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

In her exhibition, Þóra will put together objects belonging to different applied categories, design, craft, art and thereby experience how these objects relate to each other and how the Finnsdottir products act in this composition.

Priceless As We Grow er barnafatamerki sem leggur áherslu á sjálfbærni og umhverfisvænar vörur. Allar flíkurnar eru tímalaus hönnun og eiga að standast tímans tönn. As We Grow sýnir endurnýttar barnapeysur sem ýmsir íslenskir listamenn hafa nýtt sem efnivið og gefið nýtt líf í listaverki. As We Grow is a children's clothing brand that promotes sustainability and nature-­ friendly products. All our products are timeless designs meant to last for a long time. Therefore we are showing recycled children sweaters taken on by various Icelandic artists and designers and given a new life as a piece of art.


39

ÖLLU SKARTAÐ Fjögur íslensk skartgripavörumerki; Hring eftir hring, OrriFinn, STAKA og Twin Within, stilla nýjustu verkum sínum upp í Mýrinni, Hafnarbúðum. Ólík hugmyndafræði, viðfangsefni og efnisnotkun þeirra sýnir glöggt fjölbreytta flóru íslenskrar skartgripahönnunar í dag. Adornments Four Icelandic jewellery brands; Hring eftir hring, OrriFinn, STAKA and Twin Within combine their designs in Mýrin, Hafnarbúðum. Different concepts, methods and use of material shows the diversity in Icelandic jewellery today.

Lita sögur Tekla Evelina Severin, einnig þekkt sem @teklan frá Stokkhólmi, hleypir okkur inn í litríkan Instagram-heim sinn. Áherslan í ljósmyndum hennar er á liti og form og sambland af uppstillingu og sönnum „insta“-augnablikum. Hún sýnir plaköt af völdum myndum í Mýrinni.

Colour stories From Stockholm, Tekla Evelina Severin aka @teklan gives us an insight to her colourful Instagram world. Her photography is all about colour and shape, a mixture of arranged setups and on the road true “insta” moments. At Mýrin she will show selected images as posters.


Tískuvaka í miðborginni REYKJAVÍK FASHION NIGHT OUT Fimmtudagskvõldið 12. mars 2015 Verslanir opnar til 22:00 líkt og undanfarin ár. Sérstōk tilboð, veitingar, tónlist og uppákomur í fjōlmōrgum verslunum. Fagurlega skreyttur tískuvagn ekur gestum og gangandi þeim að kostnaðarlausu upp og niður helstu gōtur miðborgarinnar. Alltaf nóg af bílastæðum og munið bílastæðahúsin.

VERUM, VERSLUM OG NJÓTUM ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR! MIDBORGIN.IS — FACEBOOK.IS/MIDBORGIN

ÐIR BERGSTA T KOLAPOR IÐ S Ú H Ð Á R PORT STJÖRNU OT K R A TRAÐ ATA VESTURG G R O T A IT V



Kvos

& Vatnsmýri


43


44

Gra

nd

Kvos & Vatnsmýri > 36 viðburðir / Events

Viðburðir

Events

ab

ryg

g ja 10 At-hafna-vefurinn / The activity web,

Tollgirðingin á Miðbakka 11 Kotasæla / Printwork exhibition,

Vesturgata 14 a+b 12 Í skúffum / in drawers, Vesturgata 4 12 Smíðagripir / craftworks, Vesturgata 4

S13 æbEndurunninn pappír / Recycled paper, raut Borgarbókasafn Reykjavíkur

kúlabreytileg 14 SHæg gata átt / Slowly changing

.

17 Í grænni lautu... / In a green hollow...

Ba

nn

ug Aðalstræti 10 17 undur,

Ur

A

ata

ða 18 geðs-hræring / e-motion, Vallarstræti

ur

19

ag

at

a

sveg

thú Sko

Fj ól yja

ug

at

Birkimelu r

r

rg

Hrin

23

Br ag

Ljósvallagata

ata

ldu

Aðalstræti 10

r

a

at

rst

. Landsbankinn og hönnunarsagan

/ Landsbankinn and design history, Austurstræti 11

19 Arkís og Verkís kynna Holmen

svømmehall / Arkís og Verkís introduce Holmen svømmehall, Austurstræti 11

a

SmYou? 20 Wood ára Hitt Húsið gata

gbr

21 Dulúð, Lækjargata 2a

aut

22 Klædd ösku / Dressed in Ash, Ráðhúsið 22 Verbúð viti verksmiðja / Fishing hut

Sæmundargata

lighthouse factory, Ráðhúsið 22 Nýpurhyrna+StudioBua, Ráðhúsið

ata

22 TREFF. MASTBROOK. Ráðhúsið

Njar ðarg

Guðbrandsgata

Suðurgata

r

rsg

17 Á réttri Hillu / on the right shelf,

gu

Espimelu

ata

17 NAnita Hirlekar, Aðalstræti 10 ö

le

elu

r

rsg book, Aðalstræti 10 colouring

17 Ljóskápur, Aðalstræti 10

um

st

Þó

17 jólatré / christmas tree, Aðalstræti 10

ve

r

t

L

ok 10 Aðalstræti a

ígu litabók / Grjótaþorpið, 17 Grjótaþorpið,

r

fás

u La

egu

rau

Fur

óla 16 Upplifðu sköpunarkraftinn vö á Reykjanesi / Experience the rðu st. creativity of Reykjanes, Aðalstræti 2

arstígu

t.

Bjargars

rkjuv

Tjarnargata

Grund

22 Fríki

Suðurgata

r.

Vonarstræti

lur

r

15 Reykjavik Fashion festival, Harpa

Sk

Tý sg

B

15 International Sharing, Harpa

Ingólfsstr.

18

21

Þingholtsst

Austurstr.

tr.

Blómvallagata

15 Föðurland, Harpa

Laugavegur

Bankastræti

húss

ngb

Garðastræti

ata

Túng

19

15 Hundahólmi, Harpa

20

Póst

ti

astræ

17

ldugata

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

Óðinsgata

16

Aðalstr.

Garð

árugata

Ægisgata

nargata

14 Varpað á vegg / Wall projection,

15ata COLUMNAR, Harpa Hverfisg

Tryggvagata tr. Hafnars

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

Lindargata

Bergstaðastr.

Vesturgata

14

14 Götupartý / street party,

ta

13 12

11

Lækjarga

Gró fin

Geirsgata

endugata

course, Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

Sölvhólsgata

rstígur Klappa

10

Ingólfsstræti

Kal kof ns

v.

15

Brynjólfsgata

22 Krusning: IKEA light, Ráðhúsið 23 Sjónarhorn, Þjóðminjasafnið 23 Skartgripahönnun á frímerkjum

Jewellery design on stamps, Þjóðminjasafnið 24 PERSONA – minningar og hið

24 Sturlugata

22 Views on clay, Ráðhúsið

margþætta sjálf / PERSONA – memories

Stur lu

and the complex self, Norræna Húsið

gata

24 Moving Design School: RUG WORKSHOP,

Norræna Húsið


45

veitingastaðir / Restaurants

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK

Ilmurinn / The Scent M AT H Ú S

B „Ég mæli með að kíkja í Madison ilmhús. Það er ótrúlegt hvað lykt getur tengt mann við ákveðin tímabil í lífi manns. Algjör tímavél.“

M AT H Ú S Templarasundi 3 ✆ 571 1822 Opnunartímar / Opening hours: mán– fös / mon – fri: 07:00–21:00 lau / sat: 07:00–17:00.

“I recommend a visit to Madison ilmhús (perfume house). It's amazing how a smell can connect you to a certain period of your life. A real time machine.”

Sigrún Halla Unnarsdóttir

www.bergsson.is Gestir HönnunarMars fá 10% afslátt af matseðli dagsins.

Fatahönnuður Fashion Designer

Guests of DesignMarch get 10% off the daily Menu.

Fyrir litla fólkið / for the Kids Hönnunarskóli á ferð og flugi kemur sér notalega fyrir í Norræna húsinu laugardag. Þar geta börn og fullornir hjálpað til við að hnýta alveg sérstakt teppi sem ferðaðist til Íslands frá Stokkhólmi og fer svo áfram til Helsinki eftir viðkomu á HönnunarMars. For a cozy Saturday afternoon with the family join the Moving Castle Touring Design School rug workshop at The Nordic House to make your mark on the special touring rug, before its off to Helsinki.

sagan / the history A „Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu er einstakur. Hann er staðsettur í miðborg Reykjavíkur og skartar okkar elstu og fegurstu trjám. Saga okkar birtist þar í kyrrð og fegurð og legsteinarnir eru margir listaverk.“

“The old cemetery by Suðurgata is unique. It is located in the city centre and boasts our oldest and most beautiful trees. Our history is revealed there among the tranquility and beauty and many of the headstones are works of art.”

Margrét Guðnadóttir Hönnuður Designer


46

Kvos & Vatnsmýri > Höfnin / Vesturgata

At-hafna-vefurinn 10

Kotasæla Printwork exhibition

Tollgirðingin á Miðbakka

Nemar í Umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands vefa athafnavef með aðstoð vegfarenda við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Verkið er spuni um samtal bæjarbúa við umhverfi sitt.

The activity web By the fence on Miðbakki Students of landscape planning in architecture at the Agricultural University of Iceland weave an activity web with the help of pedestrians on Miðbakki, by Reykjavik harbour. The piece is an improvisation based around a conversation between local residents and their environment.

11

Vesturgata 14 a+b

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Sýning á silkiþrykktum plakötum og opin vinnustofa. Grafísku hönnuðirnir Kristján Freyr Einarsson, Friðrik Snær Friðriksson, Þorsteinn Davíðs­son og Þorleifur Kamban hafa starfrækt silkiþrykkvinnustofu á Vesturgötu 14 a+b, undir nafninu Kotasæla, frá árinu 2010. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 17.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

A show featuring silk-screenprinted posters and an open workshop. The graphic designers Kristján F. Einarsson, Friðrik S. Friðriksson, Þorsteinn Davíðsson and Þorleifur Kamban have run a screen printing workshop at Vesturgata 14 a + b, under the name Kotasæla, since 2010. Opening: Friday, 13 March, 17:00.


47

Endurunninn pappír 13

Borgarbókasafn Reykjavíkur / Tryggvagata 15

12.03 13.03

10:00–19:00 11:00–18:00

Kráka hönnun endurvinnur gömul blöð og bækur sem annars hefðu farið forgörðum og gefur þeim nýtt líf. Skemmtilegar pappírsfígúrur og myndir gæða handgerðan pappírinn lífi.

Í skúffum 12

11:00–22:00 11:00–18:00

Á HönnunarMars 2015 verða hönnuðir Kirsuberjatrésins hver með sína hönnun í einni skúffu. Kirsuberjatréð á gömul falleg búðarborð sem tilheyra fyrra lífi búðarinnar. Viðfangsefnin eru mjög mismunandi en stærð hvers og eins verks afmarkast af einni skúffu. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 16–18.

11:00–17:00 13:00–17:00

Recycled paper Kráka Design recycles old papers and books that would otherwise have been lost and gives them new life. Intriguing paper figures and images bring the handmade paper to life.

Smíðagripir

Kirsuberjatréð / Vesturgata 4

12.03 13.03

14.03 15.03

14.03 15.03

12

11:00–17:00 13:00–17:00

In drawers The designers at Kirsuberjatréð each have one drawer with which to display their designs. Kirsuberjatréð has a beautiful, old counter that speaks of the shop's former life. The subjects are varied, but the size of each project is determined by a single drawer. Opening: Friday, 13 March, 16:00–18:00.

Kirsuberjatréð / Vesturgata 4

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Smíðagripir Daníels Magnús­ sonar myndlistar­manns verða til sýnis í glugga Kirsuberjatrésins á HönnunarMars 2015. Þar mun Daníel sýna gripi sem hann hefur smíðað og þróað í rúma tvo áratugi en mismunandi útfærslur þeirra eru orðnar 24 að tölu. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 16–18.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Craftworks Kirsuberjatréð will be displaying craftwork by the artist Daníel Magnússon in its window. Daníel will be showing treasures he has crafted and developed over two decades, in as many as 24 different variations. Opening: Friday, 13 March, 16:00–18:00.


48

Kvos & Vatnsmýri > Hafnarhúsið

Hæg breytileg átt 14

12.03–19.03

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús

12.03 13.03

19:00–21:00 10:00–17:00

14.03 15.03

10:00–17:00 10:00–17:00

Hvernig verður íbúð framtíðarinnar? Hvernig viljum við lifa og búa? Hugmyndavettvangurinn Hæg breytileg átt nálgast húsnæðis- og byggðaþróun með það að markmiði að búa til betri heimili út frá vistvænum og félagslegum forsendum. www.haegbreytilegatt.is

What will the apartment of the future look like? How do we want to live? Slowly changing course is a new housing development project aimed at defining innovative housing options for the future development of high-density living areas in the far north. www.haegbreytilegatt.is

12.03 19:00 Opnun ásamt útgáfu bókar um verkefnið. Opening and book launch. 13.03 15:00 Sálarlíf borgarinnar: málstofa. The soul of the city: A panel. 14.03 13:00 Þétt borg, virk borg. Dense city, active city. 15.03 13:00 Leiðsagnir, barnadagskrá og skiptimarkaður. Guided tours, children's program and exchange market.


49

Götupartý – Pop up borg Kraums og Hönnunarsjóðs Auroru 14

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús 14.03

21:00–01:00

Kraumur tónlistarsjóður og Hönnunarsjóður Auroru bjóða í götupartý þar sem hljómsveitir og tónlistarmenn, hönnuðir og arkitektar mætast í pop-up borg framtíðarinnar í porti Listasafnsins. Hönnun kvöldsins er í höndum Theresu Himmer og Brynhildar Pálsdóttur.

The Kraumur music fund and the Aurora Design Fund invite you to a street party where bands and musicians, designers and architects meet in a pop-up city of the future, in the art museum courtyard. Event designers are Theresa Himmer and Brynhildur Pálsdóttir.

Þeir tónlistarmenn sem koma fram eru: Retro Stefson, Sin Fang, Samaris, Snorri Helgason, Bjargey & Gígja úr YLJU, Valdimar Guðmundsson & Örn Eldjárn.

Musicians taking part: Retro Stefson, Sin Fang, Samaris, Snorri Helgason, Bjargey & Gígja from YLJA, Valdimar Guðmundsson and Örn Eldjárn.

Það er partý í götunni, látið það berast!

It's a street party, spread the word!

Varpað á vegg 14

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús

Íslensk fatahönnun er alltaf að sækja í sig veðrið. Tískumyndataka er einnig á góðri leið með komast í heimsklassa þökk sé okkar vel menntuðu ljósmyndurum sem starfa úti um allan heim. Úrval ljósmynda verður varpað á vegg Hafnarhússins eftir sólsetur. Listrænn stjórnandi er Erna Bergmann. Opnun 11. mars kl. 20.

12.03

19:00–23:00

13.03 14.03

19:00–23:00 19:00–23:00

Wall projection / Icelandic fashion photography Icelandic fashion design is always getting stronger. Fashion photography is also on its way to becoming world class thanks to our highly trained photographers, who work all over the world. A selection of photographs will be projected on to the wall of Hafnarhúsið after sunset. The artistic director is Erna Bergmann. Opening: 11 March, 20:00.


50

Kvos & Vatnsmýri > Harpa

Harpa 15

Epal / Harpa

Opnun / Opening: 12.03 18:00

12.03 13.03 14.03 15.03

10:00–18:00 10:00–18:00 11:00–16:00 12:00–16:00

COLUMNAR Gerður Steinarsdóttir iðnhönnuður og teiknari, sýnir vörulínuna COLUMNAR sem hún hannaði fyrir Format hönnunarstofu. Vörulínan er innblásin af köntuðum formum bergsins sem myndar reglulegar og óreglulegar samsetningar í náttúrunni. Línan samanstendur af sófaborðum, hillum, skrauttrjám og fleiru.

Föðurland Gerður Steinarsdóttir, industrial designer and illustrator, presents the COLUMNAR product line that she designed for the design agency Format. The line is inspired by the angular, ridged rock formations that create regular and irregular combinations in nature. The line consists of coffee tables, shelves, ornamental trees, and more.

Ágústa Hera Harðardóttir fatahönnuður sýnir Föðurland skreytt loftmyndum af íslenskri náttúru sem hún hannar í samstarfi við Sigurjón Sigurgeirsson. Föðurlandið er úr hágæða bómull og ýmist hægt að nota sem leggjabuxur eða sem undirfatnað til að halda á sér hita.

Ágústa Hera Harðardóttir, fashion designer, presents föðurland (long johns) decorated with aerial photographs of Icelandic nature, designed in collaboration with Sigurjón Sigurgeirsson. They are made from high-quality cotton and can either be used as leggings or under clothing for keeping warm.


51

Hundahólmi Hildur Petersen og Anna Bjarnadóttir kynna nýjar vörur frá Hundahólma. Þingvellir – þá, nú og þar á milli, er lítið kver með gönguferð um Þingvelli skreytt teikningum eftir svissnesku listakonuna Karin Kurzmeyer. Einnig verða sýnd póstkort og hliðarpoki með myndum úr kverinu. Hildur Petersen and Anna Bjarnadóttir introduce new products from Hundahólmi. Þingvellir – then, now and in between, is a small booklet containing a stroll through Þingvellir, decorated with drawings by the Swiss artist Karin Kurzmeyer. They will also be showing postcards and a shoulder bag featuring pictures from the booklet.

International Sharing 15

Harpa

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Opnun / Opening: 12.03 18:00

Wasatch Design Collective er heiti yfir samstarf vöruhönnuða sem búsettir eru á Wasatch Front í Salt Lake City. Á HönnunarMars munu þeir skiptast á hönnunargripum við íslensku hönnuðina: Dögg design, Berlinord, Þórunni Árnadóttur, Studio Bility, Vík Prjónsdóttur, Volka og Færið.

Wasatch Design Collective is a cooperative of industrial designers located along the Wasatch Front, Salt Lake City. At DesignMarch they will be sharing their designs with local Icelandic designers; Dögg design, Berlinord, Þórunn Árnadóttir, Studio Bility, Vík Prjónsdóttir, Volki and Færið.


52

Kvos & Vatnsmýri > Harpa

Reykjavik Fashion Festival

Fim / Thu 12.03 Tískuvaka í miðborginni – Verslanir opnar til 22:00. Fös / Fri 13.03 19:30 Húsið opnar / Opening time 20:00 Sigga maija 20:15 Hlé / Intermission 21:15 Jör by Guðmundur Jörundsson Lau / Sat 14.03 14:30 Húsið opnar / Opening time 15:15 Another Creation 16:10 Scintilla 17:10 Magnea 18:00 Eyland


53

15

Harpa, Silfurberg

Reykjavík Fashion Festival (RFF) verður haldin hátíðleg í sjötta sinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Markmið RFF er að markaðssetja og vekja athygli á íslenskri fatahönnun og þeirri þróun og tækifærum sem í henni felast. Sex hönnuðir sýna á hátíðinni í ár: Another Creation, Eyland, MAGNEA, JÖR by Guðmundur Jörundsson, Scintilla og Sigga Maija. Miðasala á harpa.is.

12.03–14.03

Reykjavik Fashion Festival (RFF) is being held for the sixth time this year. The ambition of RFF is to draw attention to Icelandic design and the ongoing evolution of the Icelandic fashion industry. RFF sets up the catwalk for six Icelandic fashion labels this year: Another Creation, Eyland, MAGNEA, JÖR by Guðmundur Jörundsson, Scintilla and Sigga Maija. Tickets are sold at harpa.is.


54

Kvos & Vatnsmýri > aðalstræti / Lækjargata

Upplifðu sköpunarkraftinn á Reykjanesi 16

Höfuðborgarstofa / Aðalstræti 2

geðs-hræring 12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Hönnuðir í Maris, hönnunarklasa Suðurnesja, sýna hönnun sem sprottin er úr hráu landslagi á Reykjanesi í samstarfi við Markaðsstofu Reykjaness. Fatnaður, skart, leir og textíll er meðal þess sem hönnuðir Maris ætla að kynna. Sýningin er studd af Heklunni, atvinnuþróunar­ félagi Suðurnesja, og Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 16.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Experience the creativity of Reykjanes The designers from Maris, a design group in Suðurnes, present work that springs from the raw landscape of Reykjanes, in collaboration with Markaðsstofa Reykjaness. The Maris designers will be introducing clothing, jewellery, ceramics and textiles, among other things. The exhibition is supported by Heklan, the economic development agency of Suðurnes, and the Keflavik Airport development corporation. Opening: Friday, 13 March, 16:00.

18

Vallarstræti – utandyra

Félag húsgagna- og innanhússarkitekta ætlar að hræra við geði vegfarenda í Vallarstræti en þar verður til sýnis verk sem er leikur fyrir augað og líkamann. FHI hvetur vegfarendur til að láta mynda sig við verkið og dreifa myndunum á samfélagsmiðlum. Einnig verður póstkortum dreift um miðborgina og hátíðargestir eru hvattir til að grípa eintak og leika sér.

E-motion The Icelandic Society of Furniture and Interior Architects (FHI) plans to stir up the emotions of pedestrians on Vallarstræti, with a piece that is a game for the eye and the body. The FHI encourages passers-by to take pictures of themselves by the work and then post them on social media. Postcards will also be distributed throughout the town centre, and festival guests are encouraged to grab a copy and get playing.


55

Dulúð 21

Wood You?

IÐA / Lækjargata 2a

Dulúð er verkefni þar sem þrívíð form hljóðlausna Bryndísar Bolla eru flutt inn í draumkenndan myndvinnsluheim Elsu Nielsen og þar með leidd inn í nýjar víddir!

20

Mystique Dulúð [Mystique] is a project where the three-dimensional sound solutions of Bryndís Bolla are imported into the dreamlike visual world of Elsa Nielsen, leading to a new dimension!

Landsbankinn og hönnunarsagan 19

Landsbankinn / Austurstræti 11 15.03

14:00

Leiðsögn / Guide: Pétur Ármannsson, arkitekt / architect Í afgreiðslusal Landsbankans í Austurstræti mætast tvö ólík en afar merk tímabil í íslenskri hönnunar- og arkitektúrsögu. Pétur H. Ármannsson arkitekt fjallar um sögu og sérkenni þessara tveggja merku innréttinga á staðnum. Boðið verður upp á kaffiveitingar og lifandi tónlist.

Landsbankinn and design history. In the reception at Landsbankinn on Austurstræti two very different but notable periods in Icelandic design and architectural history come together. The architect Pétur H. Ármannsson focuses on the history and characteristics of these two remarkable interiors. There will be refreshments and live music.

Gallerí Tugt / Hitt Húsið

12.03 13.03

17:00–22:00 09:00–17:00

Wood You? eru vörur unnar af nemendum á lokaári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Íslendingar hafa aðallega þurft að treysta á innflutt timbur en með uppgræðslu skóga á Íslandi er sjálfbærni í sjónmáli. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17.

14.03 15.03

12:00–18:00 12:00–17:00

Wood you? is a series of projects made by final year students in the product design department of Iceland Academy of the Arts. Icelanders have mostly had to rely on imported wood but with increased forestry activity in Iceland self sufficiency is in sight. Opening Thursday 12 March, 17:00.


56

Kvos & Vatnsmýri > Kraum

Kraum 17

Aðalstræti 10

Opnun / Opening: 13.03 16:00–18:00

12.03 13.03 14.03 15.03

10:00–22:00 10:00–19:00 10:00–17:00 10:00–17:00

Ljóskápur Að hjúpa líkamann og umvefja er útgangspunktur nýrrar prjónalínu frá UTANUM sem stofnað var árið 2006 af Evu Vilhelmsdóttur. Íslenska ullin og menningararfurinn hefur verið aðalviðfangsefnið frá upphafi og allar vörur hannaðar samkvæmt hugmyndafræði umhverfisvænnar framleiðslu.

Undur

Í grænni lautu... ... þar geymi ég hringinn, skreyti drullukökur, helli upp á, tek á móti gestum. Við ætlum í búleik í Aðalstræti 10 og það mega allir vera með. Gullsmiðirnir Erling Jóhannesson og Helga Ósk Einarsdóttir sýna saman skartgripi, bæði nýja, gamla og verk í þróun.

In a green hollow... ...there I keep the ring, decorate mud cakes, brew coffee, receive guests. We're playing house in Aðalstræti 10 and everyone is welcome. Goldsmiths Erling Jóhannesson and Helga Ó. Einarsdóttir will be showing their jewellery; the new, the old and work in development.

Covering and wrapping round the body is the focus of a new knitting line from UTANUM. UTANUM was founded in 2006 by Eva Vilhelmsdóttir. From the beginning, Icelandic wool and cultural heritage have been the main subjects, and all designs were made according to the philosophy of environmentally friendly production.

Esther Ír kynnir til sögunnar línuna Undur; vörur fyrir heimilið, með sýningu á hlutum úr fyrstu vörulínu Undurs. Þar verður smádótahillan Völundur frumsýnd ásamt (ör)vörulista Undurlínunnar. Esther Ír presents her home collection Undur. In the exhibition she will show Undur’s first collection where you can find the Völundur-shelf.


57

Anita Hirlekar Textíl- og fatahönnuðurinn Anita Hirlekar sýnir útskriftarlínu sína frá Central Saint Martins Collage of Art and Design í London. Aníta handgerir allan textílinn sjálf og bróderar meðal annars með ull, bómull og akríl í bland við glansandi pallíettur. Anita Hirlekar is an Icelandic fashion textile designer. She will exhibit her MA collection from Central Saint Martins Collage of Art and Design in London. All the textiles are handmade by Anita, and embroidered with various threads, using wool, cotton, and acrylic combined with shiny sequins for a glamorous touch.

Á réttri Hillu

Jólatré

Ómar Másson sýnir hillukassa byggða á hillum Helga Einarssonar húsgagnasmíðameistara frá 1963.

Björgvin Þorvarðarson sýnir nýtt jólatré sem hann hannaði til þess að endurlífga minninguna um hið handsmíðaða jólatré en um aldamótin 1900 smíðuðu íslenskar fjölskyldur heimatilbúin jólatré því öll grenitré voru innflutt og illfáanleg.

On the right shelf Ómar Másson shows shelving inspired by the shelves of Helgi Einarsson, master furniture maker, from 1963.

Grjótaþorpið, litabók Kráka hönnun kynnir teikningar Gylfa Gíslasonar úr Grjótaþorpinu, litabók. Gylfi rekur sögu Grjótaþorpsins með áherslu á húsagerðarlist. Hann segir frá lífinu í húsunum og sýnir jafnframt ógnina sem að þeim steðjar.

Grjótaþorpið, colouring book Kráka Design presents drawings by Gylfi Gíslason from Grjótaþorpið, litabók [colouring book]. Gylfi traces the history of Grjótaþorpið with a focus on architecture. He tells the story of life in the houses and of the threat they face.

Christmas tree Björgvin Þorvarðarson shows a new Christmas tree that he has designed to revive the memory of handmade trees. Around the turn of the 20th century Icelandic families often created homemade Christmas trees, because spruce trees were imported and therefore a rare luxury.


58

Kvos & Vatnsmýri > Ráðhúsið

Ráðhúsið 22

Vonarstræti

Opnun / Opening: 12.03 19:00

12.03 13.03 14.03 15.03

08:00–19:00 08:00–19:00 12:00–18:00 12:00–18:00

Samsýning Arkitekta Fjórir hópar arkitekta hafa tekið sig saman og sýna ólík hugðarefni sín í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Exhibition of Architecture Four teams of architects exhibit their various themes and views on architecture in Reykjavík City Hall.

TREFF . MASTBROOK TREFF . MASTBROOK er nafn á tillögu A2F arkitekta sem vann til fyrstu verðlauna í samkeppni um byggingu nýs fjölnota salar og félagsmiðstöðvar í hverfinu Mastbrook í Rendsburg í október síðast liðnum. Samkeppnin var liður í átaki borgarinnar til að styrkja hverfið félagslega.

Klædd ösku Íslensk aska er hluti af náttúru Íslands. Dressed in Aska er eldfjallaaska sem fest er á útveggjaplötur og ætluð til klæðningar húsa hérlendis og erlendis. Klæðningin er vistvæn og hefur verið prófuð sem byggingarefni af Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Dressed in Aska Ash is part of Icelandic nature. Dressed in Ash is volcanic ash that has been affixed to outer-wall cladding to be used on buildings here and abroad. The cladding is eco-friendly and has been tested as a building material by Innovation Centre Iceland.

Nýpurhyrna+StudioBua TREFF . MAST BROOK is the name of the proposal by A2F architects who won first prize for the construction of a new multi-purpose hall and youth centre in the Mast Brook neighbourhood of Rendsburg last October. The competition was part of an effort by the city to strengthen social feeling in the neighbourhood.

Kynning á fjölbreyttu starfi Nýpurhyrnu og nýlegu samstarfi hennar við arkitektahópinn StudioBua. Samstarfið felur í sér framtíðarsýn og þróun á sjálfbærni staðarins, bygginga og rýmis á býlinu Nýp á Skarðsströnd í Dalabyggð. Þessi rými og byggingar hýsa nú ýmiss konar menningartengda starfsemi.

A presentation of the varied work of Nýpurhyrna and its recent collaboration with the architectural group Studio­ Bua. The project includes the vision and development for sustainability, buildings and spaces on the Nýpur farm at Skarðsströnd in Dalabyggð. These spaces and buildings now host various cultural activities.


59

Verbúð viti verksmiðja Hinni dularfullu tengingu milli náttúrunnar og hins byggða eru gerð skil með sneiðingu í gegnum verbúðir, vita og verksmiðjur á Skipaskaga. Verkefni Kötlu Maríudóttur var unnið undir handleiðslu Basalts arkitekta og tengist forvinnu vegna heitrar laugar sem til stendur að reisa þar. Fishing hut lighthouse factory The mysterious connection between nature and construction is expressed by slicing through fishing huts, lighthouses and factories in Skipaskaga. This project was put together by Katla Maríudóttir under the guidance of Basalt Architects and in connection with preparatory work for the hot springs that are to be built there.

Views on clay Design Migration eru samtök sem miða að því að koma finnskum hönnuðum á framfæri erlendis með því að halda viðburði og sýningar. Að þessu sinni var safnað saman hópi af fólki til að vinna með leir. Hér má sjá áhugaverðar og jafnvel óvæntar leiðir þeirra til að nálgast viðfangsefnið.

Krusning: IKEA ljós Design Migration is an association promoting Finnish designers abroad in events and exhibitions. This time we gathered a group of people to work with the clay material. The results shows an interesting and perhaps surprising mix of approaches to clay today.

Sigríður Heimisdóttir sýnir innsetningu með nýja IKEA ljósinu: Krusning sem gert er úr pappa. Á meðan á sýningunni stendur mun hún einnig standa fyrir vinnustofu laugardaginn 14. mars frá kl. 14–15, þar sem gestir geta útbúið sína eigin útgáfu af ljósinu.

Krusning: IKEA light Sigríður Heimisdóttir will show a light installation with a new IKEA lamp: Krusning, made in paper. During the exhibition she will also host a workshop on Saturday, 14 March 14:00–15:00, where people can customize their own light.


60

Kvos & Vatnsmýri > Þjóðminjasafnið / Norræna húsið

Þjóðminjasafnið 23

suðurgata 41

12.03 13.03 14.03 15.03

11:00–17:00 11:00–17:00 11:00–17:00 11:00–17:00

Opnun / Opening: 11.03 16:00

Sjónarhorn

Skartgripahönnun á frímerkjum Pósturinn sýnir stækkuð frímerki með skartgripum eftir hönnuðina Ástþór Helgason hjá Orr, Guðbjörgu K. Ingvars­dóttur hjá Aurum, Helgu Ósk Einarsdóttur og Helgu R. Mogensen. Frímerkin hannaði Örn Smári Gíslason.

Jewellery design on stamps The Post Office shows enlarged stamps featuring jewellery by the designers Ástþór Helgason from Orr, Guðbjörg K. Ingvarsdóttir from Aurum, Helga Ósk Einarsdóttir and Helga R. Mogensen. Stamp design by Örn Smári Gíslason.

Félag íslenskra gullsmiða stendur fyrir sýningu á nýjum verkum félagsmanna. Efnisval, hönnun og aðferð við smíði gripanna var frjáls. Sýningin einkennist af fjölbreytileika og fagmennsku á sviði nútímaskartgripahönnunar. Sjónarhorn stendur yfir 12.–30. mars í Þjóðminjasafni Íslands. Sjón er sögu ríkari.

Perspective The Association of Icelandic Goldsmiths presents new work by its members. The choice of materials, design and working methods were left open. The exhibition is characterized by diversity and professionalism in the field of contemporary jewellery design. Sjónarhorn runs from 12–30 March at the National Museum of Iceland. Seeing is believing.


61

Arkís og Verkís kynna Holmen svømmehall 19

Veggur Landsbankans / Austurstræti 11

Holmen-sundhöllin mun rísa við ströndina í Asker, Noregi. Hún er hönnuð samkvæmt hugmyndafræði um „passiv hus“. Verkefnið er brautryðjendaverk og það hefur verið mikil áskorun fyrir Arkís og Verkís að mæta kröfum verkkaupans í orkumálum og viðhalda umhverfislegum gæðum. Myndband af verkefninu verður sýnt á vegg Landbankans í Austurstræti.

Arkís og Verkís introduce Holmen svømmehall The swimming hall will rise on the beach in Asker, Norway. It is designed according to the philosophy of the "passive house". The project is a pioneering work and it has been a great challenge for Arkís and Verkís to meet the demands of the commission in regard to energy issues and maintaining environmental quality.

Hönnunarskóli Á ferð og flugi: Vinnustofa 24

Norræna húsið

Við ætlum að búa til alveg sérstakt teppi saman í þessari vinnustofu. Verkefnið hófst á hönnunarvikunni í Stokkhólmi 2015 og mun halda áfram á hönnunarvikuna í Helsinki eftir viðkomu á HönnunarMars. Komið og skiptist á sögum á meðan við hnýtum teppið saman. Vinnustofan fer fram laugardaginn 14. mars kl. 12–16.

14.03

12:00–16:00

Moving Castle – Touring Design School In this workshop, we will make one special rug together. The rug project started in 2015 Stockholm design week at We Live Here and it will travel from Reykjavik Design March to Helsinki design week. Come and join us and leave your signature on the rug! Workshop Saturday, 14 March, 12:00–16:00.

PERSONA – minningar og hið margþætta sjálf 24

Norræna húsið

Laufey Jónsdóttir sýnir tilraunakennd þrívíð portrettverk unnin með blönduðum miðlum. Verkin byggir hún á persónulegum samtölum sínum við ólíka einstaklinga um ævi og minningar. Opnun miðvikudaginn 12. mars kl. 16–19

12.03 13.03 14.03 15.03

12:00–17:00 12:00–17:00 12:00–17:00 12:00–17:00

PERSONA – memories and the complex self Laufey Jónsdóttir shows experimental three-dimensional portraits created in mixed media. The pieces build on her personal conversations with different individuals about life and memories. Opening: 12.03, 16:00–19:00.


Happy DesignMarch!

We just opened two new restaurants at Keflavik airport, MathĂşs and Loksins Bar. Both designed by HAF studio and ASK architects with inspiration from Icelandic nature and culture. Be sure to stop by and explore the Icelandic design.

For further information on our Duty Free area redevelopment, log on to www.kefairport.is/betterairport


Við elskum Hönnunarmars kynnum nýja hönnuði í verslunum okkar!

VELKOMIN Í Þriðju búðina sem við opnum á Hönnunarmars í Kringlunni

Opnun í Hrím Hönnunarhúsi: Indland-Ísland Miðvikudaginn 11. mar / kl 17:00-18:00 Á ferðum sínum um Indland heilluðust Hildur og Ása af inverskri skartgripagerð og sýna hér íslenska skartgripalínu undir áhrifum þaðan. Þetta er frumraun samstarfs Asa jewellery og Hildar Steinþórsdóttur arkitekts en Asa jewellery hefur framleitt skartgripi síðan 2009. Íris Stefánsdóttir gerir ljósmyndirnar.

www.hrim.is / Laugavegi 25 & 32 / nú líka í Kringlunni


64

Lækjargata – Snorrabraut > Staðsetning

Lækjargata

– Snorrabraut


65


66

Lækjargata – Snorrabraut

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK

veitingastaðir / Restaurants

Útilistaverkin / Outdoor art A „Styttugarðurinn við Listasafn Einars Jónssonar er í sérstöku uppáhaldi. Hvort sem það er sunnudagsrölt í snjónum í febrúar eða pikknikk í sólinni á sumrin þá jafnast fáir staðir á við styttufyllta garðrýmið sem Einar skapaði á bak við stærsta og magnaðasta skúlptúrinn: listasafnið sjálft.“

HVERFISGATA 12 – Pizza ✆ 437 0203 Opnunartímar / Opening hours: mán– sun / mon – sun: 11:30–23:00 www.hverfisgata12.is

“The sculpture garden by the Einar Jónsson museum is a special favourite. Whether it's a Sunday stroll in the snow in February or a picnic in the sun during the summer, then very few places compare to this statue-filled garden that Einar created behind the largest and most spectacular sculpture of all, the museum itself.”

Notalegur bar og veitingastaður sem býður upp á gómsætar pizzur, forrétti, meðlæti, hanastél og bjór.

Comfy bar and restaurant that sets to offer gourmet pizzas, starters, side courses, cocktails and draft beers.

Guðni Valberg Vöruhönnuður Product Designer

Bankastræti 8 ✆ 420 2732

Opnunartímar / Opening hours: mán – lau / mon – sat: 07:30–18:00 sun: 09:00–17:00.

Upplifunin / The experience www.kaffitar.is „Harbinger er fallegt lítið gallerí á Freyjugötu þar sem áður var fiskbúð hverfisins en húsnæðinu hefur nú verið breytt í skemmtilegt sýningarrými. Frú Lauga er svo uppáhaldsverslunin mín á svæðinu en þar fást ferskar matvörur og góðgæti beint frá íslenskum bændum og bændum á meginlandinu.“ B

“Harbinger is a nice little gallery on Freyjugata, which used to be the neighbourhood fishmongers, but has been turned into an exciting exhibition space. Frú Lauga is my favourite shop in the area, with fresh food and delicacies directly from local farmers and farmers from the mainland.”

Rúna Thors Vöruhönnuður Product Designer

Byrjaðu HönnunarMarsdaginn með kaffisopa í kósí umhverfi. Kaffitár býður upp á gæða kaffi og brauðmeti frá Kruðeríi.

Start your DesignMarch day with a cup of coffee in a cosy environment. Kaffitár offers quality coffee and treats from Kruðerí.

Fyrir litla fólkið / for the Kids Krakkar sem hafa gaman af því að föndra og mála geta glaðst yfir því að í Spark Design Space verður hægt að skoða dúkkuhús unnin af Auði Ösp Guðmundsdóttur og Höllu Kristínu Hannesdóttur og taka þátt í Fiskbeina vinnustofu laugardag, með Róshildi Jónsdóttur hjá Hugdettu. Drop by Spark Design Space to peak into the dollhouses designed by Auður Ösp Guðmundsdóttir and Halla Kristín Hannesdóttir, or stay there all afternoon Saturday for a Something Fishy fishbone design workshop with Róshildur Jónsdóttir product designer.


67 viðburðir / events 67

Viðburðir 25 DØNSK, Grundarstígur 10

41 VERKFÆRI / tools, Skólavörðustígur 17a

25 Glerjað samtal / Glazed Dialogue,

42 StígurINN, Skólavörðustígur 17b

fljúgandi / White on Black like the

43 Inngangur að efni /

Flying Swan, Laugavegur 51

Grundarstígur 10 26 TUTTU – Hreindýraklaufir og silfur

45 Eitur í flösku / Poison in a bottle,

26 Inuk Design – Dásemdir Grænlands /

63 Showroom Kiosk, Laugavegur 65 64 1+1+1, Laugavegur 66-68

Bergstaðastræti 25b 46 Leikið við Loka / Play with Loki,

Inuk Design – Delights of Greenland, Bankastræti 4

65 Shizuka, Laugavegur 77 65 Scintilla Posters, Laugavegur 77

Lokastígur 28

26 MAGNEA X AURUM, Bankastræti 4

47 STAND UP / STAND OUT,Skólavörðustígur 38

27 Þórunn Árnadóttir mætir 66°N,

48 Einn á móti átján / One by eighteen,

Bankastræti 5

66 Reykjavík sem ekki varð / Reykjavík

that didn’t happen, Barónsstígur 27 67 FÍT keppnin 2015, Skúlagata 28

Klapparstígur 33

28 Hofsjökull hitaplattar / Hofsjökull

48 Fiskbeina vinnustofa /

trivet, Bankastræti 7, Loft Hostel

67 Ofurhetjur í amstri dagsins /

Fishbone workshop, Klapparstígur 33

28 BORGARHÖNNUN frá minnstu

Super-heroes daily round, Skúlagata 28

49 25 blá Epli og Snákar / 25 Blue Apples

smáatriðum til heildarmyndar /

67 Morrísland, Skúlagata 28 67 Merkisdagar / Special day, Skúlagata 28

and Snakes, Laugavegur 23

URBAN DESIGN, Bankastræti 7a 29 Taktu hár úr hala mínum /

50 Kjörlend / Habitat, Laugavegur 23, bakhús

67 Mæna, Skúlagata 28

50 Tilraun í rými #01 – SPJALL /

67 Siggi Odds – Absurd Signs, Skúlagata 28

Take a hair from my tail, Ingólfsstræti 6

67 Hlýja í hönnun / Design warmth,

Space Experiment #01 – TALK,

30 Möskvar Light, Bankastræti 11

Laugavegur 23, bakhús

Skúlagata 28

31 Deep Day additions, Bankastræti 11

51 Hendrikka Waage, Laugavegur 26

68 Tvist / Twist, Skúlagata 30

32 Fegurðin kemur að innan /

52 Indland–Ísland / India – Iceland,

68 Stafrænt prentaður textíll,

A beautiful journey, Laugavegur 15

Laugavegur 25

33 Paper Collective, Hverfisgata 18a 34 Skólavörðustígur, Skólavörðustígur,

Skúlagata 30

53 Vessels, Hverfisgötu 42

68 Superfolk spring, Skúlagata 30

54 Húrra Keramik, Hverfisgata 50

69 Post–Luxurian Artefacts,

55 Power of the Pen, Laugavegur 33

neðri hluti / lower part 35 Andstæðar TÝPUR / Opposite TYPE,

Laugavegur 89

56 Incarnation from Kria, Laugavegur 39

70 Jökla – hönnun beint frá hönnuði

57 Har eyewear, Hverfisgata 52

/ Jökla – Design direct from the

36 NÆLUR 2015, Skólavörðustígur 5

58 Trend Beacons,Hverfisgötu 54

designer, Laugavegur 92

37 Bíbí, Spark Design Space / Hrím / Kraum /

58 Kaffihús byggingarlistarinnar / Café

Skólavörðustígur 3a

Aurum / Minja / Epal

always meet again, Grettisgata 87

58 BENIDORM, Hverfisgötu 54

39 Má ég eiga við þig orð? / Can I have a

59 Doppelganger – vistvæn prjónalína

Sæb

r

rg

Fjö

lni

s

ata

Eg

ga

ta

Le if

ils

sg

at

a

ta

a Katrín

unn Þór

ph

st Rauðarár

ígur

Ski St ó Einholt

Barónsstígur

ga

Mánagata

rh

ol

M

al

ho

Háteig

Skegg jagata

Flókagat braut

fna

gu r

a

sv e

t.

íks

mi

rs

Vitastígur

Frakkastígur

r

Eir

a

at

ag

gu

at rg

Skoth

73

a

Sja

at

Karlagata Vífilsgata

ar

ug

ða

Skarph.gata

ta

Nj

nn

Ur

r úsvegu

Bergþóruga

72

ða

r

Grettisgata

a

ata

Bra

lt

rho

uta

71

Njálsgata

46

gur

ave

g Lau

70

Snorrabraut

ta

66

ur

ga

jug

64

tíg

ey

69

Laugavegur

ns s

rs

b

Fr

65

Hlemmur

træti

tíg

63

Þó

as tí

Tý s

45

ðu Bj st. ur 47

as

43

ar

ör

Lo k

na

62

59 60

Ká r

g.

lav

egu

ásv

Grundarst.

Bjargarst. f Lau

vegur

25

Óðinsgata

ti

Skúlagata

Hverfisgata

Grettis

gata 41 37 42 44 38 39 Njálsgata t. 40 Skó rs Bergstaðastr.

Þingholtsstr. Ingólfsstr.

rgata Lækja

Vonarstræ

ju Fríkirk

61

53 54 57 58 50 32 Bankastræti 55 56 Laugavegur 49 52 34 35 26 36 29 48 51 27 28 30 31

tr. Pósthúss

Hverfisgata

33

67 68

Ba

ata

Vatnss tígur

Klapparst.

fin

Lindargata Tryggva g

Austurstr.

n artú

gata

a

Þverholt

v.

Ka lko fns

Skúla homeland collection, Laugavegur 49

Sölvhólsgat

rtún

ut fyrir akonur / Doppelganger –

40 Gersemar á nýjum stað

Hafnarstr.

tún uðr G 73 Flóra / flora, Vörðuskóli v/Barónsstíg

r 72 Overlap / 3ply, Sundhöll Reykjavíkur úna

38 PETIT VOLCANS, Óðinsgata 2

Skólavörðustígur 18

71 Við hittumst alltaf aftur / We will

Architecture, Hverfisgötu 54

Word With You? Skólavörðustígur 16

Gró

Infinite String Quartet, Hverfisgata 71a 62 Þrinnað / 3ply, Lindargata 66

Bergstaðastræti 7

26 Mín lögun / My shape, Bankastræti 4

Aðalstr.

61 Strengjakvartettinn endalausi /

Entrance to material, Freyjugata 1

Bankastræti 4

Suðurgata Tjarnarg ata

60 Hvítt á svörtu eins og Svanurinn

44 Lestarhestar og Dalíur

/ TUTTU – Reindeer hoof and silver,

Geirsgata

Garðastræti

Events

Hrefnug.


68

Lækjargata – Snorrabraut > Grundarstígur / Bankastræti

Hannesarholt

25

Grundarstígur 10

Opnun / Opening: 12.03 19:00

12.03 13.03 14.03 15.03

11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00

Glerjað samtal

DØNSK

Á sýningunni verða vörur og vinnustofa Studio Hönnu Whitehead til sýnis þar sem þrívídd hefur þróast yfir í tvívídd, handverk í stafrænt verk og hugsanlegur tilgangur í notagildi. Textíll, pappír, keramík og myndverk. Gestum er boðið að raða saman og móta framtíðina og sníða hana að eigin þörfum.

„Sú þjóð, sem á enga hönnun, er engin þjóð.“ Hönnunarstofurnar ÖRNDUVALD, DÖGG DESIGN og BERLINORD eru allar með aðsetur í Kaupmannahöfn.

Glazed Dialoge An exhibition of the products and workshop of Studio Hanna Whitehead, where three dimensions have evolved into two, craftsmanship into digital work and potential into usage. Textiles, paper, ceramics and paintings. Guests are invited to arrange and shape the future and tailor it to their own needs.

"A nation, without its own design, is no nation" The design-studios ÖRNDUVALD, DÖGG DESIGN and BERLINORD are all based in Copenhagen, Denmark.


69

TUTTU – Hreindýraklaufir og silfur

Aurum 26

Bankastræti 4

Opnun / Opening: 11.03 18:00–20:00

12.03 13.03 14.03 15.03

10:00–22:00 10:00–22:00 11:00–17:00 13:00–17:00

Mín lögun Í glugga Aurum verða skúlptúrar og ný hálsmen eftir Steinunni Völu / Hring eftir hring til sýnis. Hálsmenin, sem Steinunn kallar Lögun, endurspegla lífshlaup manneskjunnar sem myndrænt má líkja við mörg lög tímabila sem leggjast hvert ofan á annað en saman móta þau manneskjuna. My shape Steinunn Vala / Hring eftir hring will be showing new sculptures and necklaces in the window of Aurum. The necklaces, which she calls Lögun [Shape], reflect a human life that is shaped and formed by layers from different periods. As the layers multiply, the human changes, but each layer will always exist within.

TUTTU skartgripirnir eru skapaðir úr klaufum grænlenskra hreindýra og draga nafn sitt af þeim. Svart skartið er mjúkt og örlítið hrufótt viðkomu en um leið oddhvasst og beitt. Á svörtum áferðarmjúkum fletinum má greina örmjúkar hvítar og silfraðar línur sem kallast á við lit silfursins. TUTTU – Reindeer hoof and silver TUTTU jewellery is created from the hoofs of Greenlandic reindeers. This black jewellery is soft and just a little rough, but at the same time pointy and sharp. On the smooth, black surface, miniature soft white and silver lines can be detected, relating to the colour of the silver.

MAGNEA X AURUM MAGNEA frumsýnir skartgripalínu sem unnin er í samstarfi við Aurum. Innblástur að línunni er sóttur í hugarheim fatamerkis hönnuðarins þar sem rík áhersla er lögð á prjón og notkun á íslensku ullinni í bland við óhefðbundin efni.

MAGNEA presents a new jewellery collection in collaboration with Aurum. The inspiration for the collection comes from the fantasy world of the fashion label where the focus is on knitting and the use of Icelandic wool mixed with unconventional material.

Inuk Design – Dásemdir Grænlands Hönnuðurinn Liss Stender vann til verðlauna á Grænlandi fyrir frumlegustu hönnunina árið 2012. Vörur Inuk Design eru handverk sem er ætlað til hversdagsnota eða við hátíðleg tilefni. Inuk Design – Delights of Greenland The designer Liss Stender won an award in Greenland for the most innovative and original design in 2012. Inuk Design's products are handicrafts, to be used every day or for special occasions.


70

Lækjargata – Snorrabraut > Bankastræti

Þórunn Árnadóttir mætir 66°N 27

66°Norður / Bankastræti 5

12.03 13.03

09:00–22:00 09:00–20:00

Samstarfsverkefni 66°Norður og Þórunnar Árnadóttur vöruhönnuðar. Þórunn gefur klassísku húfukollunum frá 66°Norður nýtt útlit sem vísar í bakgrunn vörumerkisins, sjóinn og fiskveiðar. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 17.

14.03 15.03

28

09:00–20:00 10:00–18:00

Þórunn Árnadóttir at 66°N This is a collaboration between 66°North and product designer Þórunn Árnadóttir. Þórunn gives the classic hat from 66°North a new look, pointing to the brand’s background, the sea and the fishery. Opening: Friday 13 March, 16:00.

BORGARHÖNNUN frá minnstu smáatriðum til heildarmyndar 28

Solon Bistro, efri hæð / Bankastræti 7a

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Í borgarhönnun vill brenna við að hinn mannlegi mælikvarði gleymist. Jafnvægi þarf að ríkja milli fagurfræði og virkni borgarumhverfisins. Á sýningunni eru til sýnis ögrandi hönnunarverkefni meistaranema í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands sem hafa á undanförnum árum leikið sér að því að endurhanna ýmsa borgarhluta. Opnun miðvikudaginn 11. mars kl. 17.

14.03 15.03

Hofsjökull hitaplattar

11:00–17:00 13:00–17:00

URBAN DESIGN from the smallest details to the big picture In urban design the human aspect is sometimes forgotten. A balance between aesthetics and functionality is important. The exhibition shows provocative projects from planning studies master students at LHÍ who have spent the last years playing with redesigning certain parts of the city. Opening: Wednesday, 11 March, 17:00.

Loft Hostel / Bankastræti 7

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Sýndur verður hitaplatti sem lýsir því hvernig Hofsjökull mun hopa næstu 300 árin vegna hlýnandi loftslags, ásamt fróðleikstexta um loftslagsbreytingar sem skrifaður er af vísindamönnum. Plattinn er hvítur og í fimm einingum sem hver táknar bráðnun jökulsins á tilteknum árafjölda. Opnun 12. mars. kl. 16–20.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Hofsjökull trivet A display featuring a trivet that shows how Hofsjökull glacier will retreat during the next 300 years due to global warming, with information on climate change written by scientists. The trivet is white and comes in five pieces, each portraying the retreat of the glacier within a certain number of years. Opening: 12 March, 16:00–20:00.


71

Möskvar 30 Spaksmannsspjarir / Bankastræti 11

Deep Day additions

12.03 13.03 14.03 15.03

31 Skartgripaverslunin Orr / Bankastræti 11

11:00–22:00 11:00–18:00 13:00–17:00 13:00–17:00

Í verslun Spakmannsspjara verður nýtt ljós til sýnis sem þróað er úr íslenskri síldarnót. Ljósið er hannað af HAF í samvinnu við þaulreynda íslenska netagerðarmenn og er endurtúlkun á hinni klassísku kristalskrónu. Ljósið hefur þann eiginleika að vera flatpakkanlegt. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 19–22. The shop Spakmannsspjarir will be displaying a new light developed from Icelandic herring nets. The light is designed by HAF in collaboration with experienced Icelandic netmakers and is a reinterpretation of the classic crystal chandelier. The light can be flat packed. Opening: Thursday, 12 March, 19:00–22:00.

12.03 13.03 14.03 15.03

10:00–20:00 10:00–18:00 10:00–18:00 10:00–18:00

Frumsýning á textíl-fatalínu Unu Baldvinsdóttur, Deep Day additions, sem samanstendur af einföldum flíkum, innblásnum af tilraunum með samspil mismunandi efna, lita, forma og áferða í mynstrum og prjónuðum efnum. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 18–20. The opening of Una Baldvinsdóttir's textile/clothing line, Deep Day additions. Consisting of simple items of clothing inspired by experimentation with different fabrics, colours, forms and textures in patterns and knitted fabrics. Opening: Thursday 12 March, 18:00–20:00.

Taktu hár úr hala mínum 29

Stúdío Stafn / Ingólfsstræti 6

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Til sýnis verða fimm sérsmíðaðar handtöskur úr kýrjúgur­ leðri sem blandað er með nautshúð og öðru loðskinni. Einnig verða til sýnis skissur og hugmyndavinna sem tengist hönnunarferlinu. Sýningarstjóri og hönnuður er Elín Edda Árnadóttir, leikmynda- og búningahöfundur. Opnun miðvikudag 11. mars kl. 17.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Take a hair from my tail Presenting five custom-designed handbags from cow skin mixed with bull skin and other fur. There will be drawings and concept work connected to the design process, and a folk tale is also part of the show. The curator and designer is Elín Edda Árnadóttir, set and costume designer. Opening: Wednesday, 11 March, 17:00.


72

Lækjargata – Snorrabraut > Hverfisgata / Skólavörðustígur

Fegurðin kemur að innan 32

Bláa Lónið verslun /Laugavegur 15

Videoverk unnið af Döðlum fyrir Bláa Lónið sem leitast við að sýna uppruna eins af undrum veraldar. Verkið verður sýnt í glugga verslunarinnar. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 17.

Paper Collective í NORR11 33

Skólavörðustígur

NORR11 / Hverfisgata 18a

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Paper Collective opnar popup sýningu í NORR11. Paper Collective er danskt fyrirtæki sem gerir grafísk prentverk í samstarfi við ýmsa listamenn til styrktar góðum málefnum. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 20.

34

14.03 15.03

A beautiful journey A video work from Döðlur for the Blue Lagoon, which seeks to show the origins of one of the wonders of the world. The video work will be exhibited in the shop window. Opening: Friday, 13 March, at 17:00.

11:00–17:00 13:00–17:00

Paper Collective opens a pop-up exhibition at NORR11. Paper Collective is a Danish company creating graphic prints in collaboration with various artists supporting good causes. Opening: Thursday, 12 March, at 20:00.

neðri hluti – utandyra / Skólavörðustígur

Tískuljósmyndasýningin „Skólavörðustígur“ samanstendur af ljósmyndum Sögu Sigurðardóttur undir listrænni stjórn Ernu Bergmann stílista en hár og förðun er í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Tískuljósmyndirnar sýna þá fjölbreyttu íslensku hönnun sem í boði er á Skólavörðustíg.

Skólavörðustígur (lower part – outside) The fashion photography exhibition “Skólavörðustígur” consists of Saga Sigurðardóttir’s photos, with artistic direction by stylist Erna Bergmann and hair and make up by Fríða María Harðardóttir. The exhibition shows the diverse Icelandic design offered on Skólavörðustígur.


73

Andstæðar TÝPUR 35

Bíbí

Mokka-kaffi / Skólavörðustígur 3a

12.03 13.03

9:00–18:30 9:00–18:30

Andstæðar TÝPUR er samsýning fimm íslenskra grafískra hönnuða, bandarísks myndskreytis og finnskra og íslenskra textagerðarkvenna. Þema sýningarinnar eru andstæðar týpur sem hver hönnuður og listamaður túlkar á sinn hátt. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17–18:30.

14.03 15.03

9:00–18:30 9:00–18:30

Opposite TYPE Opposite Type is a collaborative exhibition by five Icelandic graphic designers, one Finnish writer, one Icelandic writer and an American illustrator. The theme is "opposite types". Each designer, writer or illustrator interprets the work based on the theme. Opening: Thursday, 12 March, at 17:00–18:30.

37 Minja / Spark Design Space / Hrím / Kraum / Aurum / Epal

PyroPet frumsýnir fuglinn Bíbí. Kveikt verður í fyrsta skipti á Bíbí í verslununum 12. mars og á hverjum degi hátíðarinnar mun einn Bíbí rísa upp úr öskunni líkt og fönix. Efnt verður til Instagram-leiks þar sem gestir eru hvattir til að deila myndum af Bíbí merktum #PyroPetBibi. Vinningshafinn fær Bíbí í verðlaun.

PyroPet presents Bibi the bird. On 12 March, Bibi will be lit for the first time in the shops, and everyday during the festival one Bibi will rise from the ashes like a phoenix. Visitors are encouraged to participate in an Instagram game where they can share pictures of Bibi with the hashtag #PyroPetBibi. The winner will win a Bibi.

NÆLUR 2015 36

Listhús Ófeigs / Skólavörðustígur 5

12.03

10:00–18:00

Í tilefni HönnunarMars munu gullsmiðirnir Bolli Ófeigsson, Dýrfinna Torfadóttir, Karl Gústaf Davíðsson og Ófeigur Björnsson halda sýningu á nælum. Léttar veitingar í boði og allir velkomnir. Opnun laugardaginn 7. mars kl. 14–16.

13.03 14.03

10:00–18:00 11:00–16:00

Brooches The goldsmiths Bolli Ófeigsson, Dýrfinna Torfadóttir, Karl Gústaf Davíðsson and Ófeigur Björnsson hold an exhibition of brooches. Refreshments are available and everyone is welcome. Opening: Saturday, 7 March, 14:00–16:00.


74

Lækjargata – Snorrabraut > Skólavörðustígur

Má ég eiga við þig orð? 39

Geysir / Skólavörðustígur 16

Or Type óskar eftir samtali. Samtali um allt sem skiptir máli. Eða jafnvel allt sem skiptir engu máli. Um veraldlega eða óveraldlega hluti. Um það sem var eða það sem verður. Samtali vina og óvina. Samtali ókunnugra. Samtali allra, um allt eða ekkert. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 19:30.

12.03 13.03

10:00–19:00 10:00–19:00

14.03 15.03

10:00–19:00 11:00–17:00

Can I have a Word With You? Or Type invites you to a dialogue. A dialogue about everything that matters. Or even everything that does not matter. About physical and nonphysical things. About what was or what will be. A dialogue between friends and enemies. A dialogue between strangers. Everyone’s dialogue about everything or nothing at all. Opening: Thursday, 12 March, 19:30.


75

StígurINN 42

Stígur / Skólavörðustígur 17b

12.03 13.03

10:00–22:00 10:00–18:00

Hönnuðir Stígsins taka umhverfi Skólavörðustígsins inn til sín. Húsin og Skólavörðustígurinn verða í aðalhlutverki og hver listamaður mun nota sitt listform til að skapa mynd af umhverfinu í glugga Stígsins. Þátttakendur eru Bjarni Sigurðsson, Dagný Gylfadóttir, Helena Sólbrá og Ólöf Sæmundsdóttir. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 16–20.

14.03 15.03

10:00–17:00 11:00–17:00

The designers at Stígur take in the surroundings at Skólavörðustígur. The houses and street play the lead role, with each artist using their medium to create a picture of the setting in the window of Stígur. The participants are Bjarni Sigurðsson, Dagný Gylfadóttir, Helena Sólbrá and Ólöf Sæmundsdóttir. Opening: Thursday, 12 March, at 16:00–20:00.

PETIT VOLCANS 38

Mengi / Óðinsgata 2

13.03

17:00–21:00

Fransk/íslenska hönnunarteymið IIIF tók höndum saman við glerverksmiðjuna CIAV Meisenthal í Frakklandi og vann að glervörulínu þar sem innblástur var sóttur í hið kynngimagnaða og margumtalaða fyrirbæri eldfjöll. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 17–21.

14.03 15.03

12:00–19:00 12:00–19:00

The French/Icelandic design team IIIF has joined hands with the international glass blowing center CIAV in Meisenthal, France and made a glass product collection inspired by the fierce natural phenomenon common in Iceland, volcanos. Opening: Friday, 13 March, 17:00–21:00.

Gersemar á nýjum stað 40

Skólavörðustígur 18

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Sýning á nýju skartgripa­ línunni Gersemum í nýrri verslun okkar á Skólavörðustíg. Innblástur skartgripa­ línunnar er fenginn frá boxum skreyttum kuðungum og skeljum. Skartið er úr silfri eða 14 karata gulli.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Gersemar jewellery line An exhibition of the new jewellery line Gersemar at our new shop on Skólavörðustígur. The jewellery line was inspired by boxes decorated with conches and shells. The jewellery is made from silver or 14 carat gold.


76

Lækjargata – Snorrabraut > Þingholtin

VERKFÆRI 41

Skólavörðustígur 17a

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Verkfæri er áþreifanlegur hlutur notaður til að ná fram ákveðnu markmiði. Hönnunarteymið OrriFinn sýnir skartgripi sem eru eftirmyndir útvalinna verkfæra, sem sum eru bundin ákveðnum starfsgreinum en önnur nauðsynleg í hversdagslegum athöfnum okkar. Framinn verður gjörningur laugardaginn 14. mars kl. 15. Léttar veitingar.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

TOOLS Tools are specific objects used for certain goals. The design team OrriFinn presents jewellery pieces that are replicas of chosen tools, some that relate to certain professions, others that are necessary in our everyday lives. There will be a performance on Saturday, 14 March, at 15:00.

Inngangur að efni 43

Harbinger / Freyjugata 1

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Að nálgast viðfangsefni í gegnum leik og tilraunir. Tveir hönnuðir heimsækja fyrirtæki í Sviss og kynnast nýju efni. Gestir sýningarinnar fá að forvitnast um fyrstu kynni hönnuðanna af efninu sem jafnframt eru fyrstu skrefin í nýju hönnunarferli. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 19–21.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Entrance to material Approaching the subject through experimentation and play. Two designers visit a Swiss company and are introduced to a new material. Visitors will witness the designers’ first encounter with the new material and the first steps of the design process. Opening: Thursday, 12 March, at 19:00–21:00.


77

Eitur í flösku 45

Ekkisens / Bergstaðastræti 25b

11.03 12.03

Lestrarhestar og Dalíur 44

Sjónarlind bókabúð / Bergstaðastræti 7

Katrín Ólína Pétursdóttir hefur í samstarfi við málmiðjuna Stuðlaberg á Hofsósi hannað seríu af stálhúsgögnum sem framleidd eru með gamalli púströravél sem ekki hefur verið í notkun í 20 ár. Þar má m.a. finna Einfaldan lestrarhest, sem er lítil færanleg bókahilla og Dalíu sem er lítill leslampi.

Icelandic designer Katrin Olina Petursdottir has created a set of home products that celebrate reading, made by shaping steel tubes with an old exhaust-pipe bending machine. The products will be displayed in the window of the bookshop Sjónarlind.

18:00–21:00 17:00–21:00

Fata- og textílhönnuðurinn Tanja Levý sýnir fyrstu fatalínu sína undir eigin nafni í formi innsetningar. Munstur og form fatalínunnar voru hönnuð út frá sögu af flatfiski sem lendir í olíubrák í hafinu, aðlagast umhverfinu og fer í dulargervi. Opnun miðvikudaginn 11. mars kl. 18–21.

13.03 14.03 15.03

13:00–18:00 13:00–18:00 13:00–17:00

Poison in a bottle Fashion and textile designer Tanja Levý will present her first clothing line with an installation. The prints and silhouettes are designed around the story about a flatfish which is caught in an oil spill at sea, adapts to its environment and goes into disguise. Opening: Wednesday, 11 March, 18:00–21:00.


78

Lækjargata – Snorrabraut > Skólavörðustígur

STAND UP / STAND OUT 47

Eggert feldskeri / Skólavörðustígur 38

12.03 13.03 14.03 15.03

11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00

Fatahönnuðurinn Elísabet Karlsdóttir sýnir verkefni sitt STAND UP/ STAND OUT. Verkefnið er styrkt af Eggerti feldskera og var valið til þess að taka þátt í Remix 2015, alþjóðlegri fata- og feldhönnunarkeppni í Mílanó sem haldin var í samstarfi við Vogue talents. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17.

Leikið við Loka 46 Café Loki / Lokastígur 28

13.03 14.03 15.03

12:00–21:00 12:00–21:00 12:00–17:00

Loki Laufeyjarson sprettur fram í ýmsum myndum í málverki á Café Loka við Lokastíg. Eigandinn, Hrönn Vilhelmsdóttir textílhönnuður, leikur sér að myndverki eftir Sigurð Val þannig að textíll, vöruhönnun og myndlist tengjast á skemmtilegan hátt. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 12. Play with Loki Loki Laufeyjarson is brought to life from the stories in a painting at Café Loki, Lokastígur. The owner, textile designer Hrönn Vilhelmsdóttir, plays with a work of fine art by Sigurður Valur so that textile, product design and art connect in an exciting way. Opening: Friday, 13 March, at 12:00.

Fashion designer Elísabet Karlsdóttir shows her project STAND UP / STAND OUT. The project is supported by Eggert feldskeri (furrier) and was selected to participate in Remix 2015, an international fashion and fur design competition in Milan, which was held in collaboration with Vogue Talents. Opening: Thursday, 12 March, at 17:00.


79

Spark Design Space 48

Klapparstígur 33

12.03 13.03 14.03 15.03

11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00

Einn á móti átján Spark Design Space kynnir til leiks dúkkuhús unnin af vöruhönnuðunum Auði Ösp Guðmundsdóttur og Höllu Kristínu Hannesdóttur. Dúkkuhús hafa heillað fólk á öllum aldri í hundruð ára. Þessi smækkaða tilvera hússins opnar möguleika á að skapa ævintýraheim sem á sér ekki endilega hliðstæðu í raunveruleikanum. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 18.

Fiskbeinavinnustofa One by eighteen Spark Design Space presents a doll's house by designers Auður Ösp Guðmundsdóttir and Halla Kristín Hannesdóttir. For hundreds of years doll's houses have fascinated people of all ages. The house, existing on a miniaturized scale, opens up the possibility for a fairyland that is not necessarily represented in reality. Opening: Friday, 13 March, from 18:00 .

Something Fishy, hin frumlega og skemmtilega vara er gerð úr íslenskum fiskbeinum sem má líma saman og mála á ýmsa vegu. Nú gefst börnum og fullorðnum tækifæri til að prófa þessa vöru, nota ímyndunaraflið og leika sér. Vinnustofan er í umsjá Róshildar Jónsdóttur (Hugdetta). Laugardagur 14. mars kl. 16–18.

Something Fishy is a fun, innovative product made from Icelandic fish bones, which can be glued together and painted in a variety of ways. This is an opportunity for children and adults to try the product, to use your imagination and to get playing. The workshop is hosted by Róshildur Jónsdóttir (Hugdetta). Saturday, 14 March, 16:00–18:00.


80

Lækjargata – Snorrabraut > Laugavegur

25 blá Epli og Snákar 49

Hendrikka waage

Macland / Laugavegur 23 13.03 14.03

Á HönnunarMars verða 25 númeraðir Eplapúðar frá Bara design til sölu í Maclandi. Þessi mjúku bláu Epli minnka álag á herðar og bak við tölvuvinnu. Í Eplaparadísinni eru líka Snákar sem styðja við höfuð og háls og minna okkur á að halda höfðinu í miðstöðu þegar við notum tölvur og snjallsíma. Hönnuður verður viðstaddur föstudaginn 13. mars kl. 13–15.

51

10:00–18:00 12:00–18:00

25 Blue Apples and Snakes During DesignMarch, 25 numbered Apple pillows from Bara design are for sale in Macland. These soft blue Apples reduce strain on the shoulders and back while working on the computer. In our Apple paradise we also have snakes that support the neck and head and remind us to keep our head centered when using computers and smartphones. Designer present Friday, 13 March, 13:00.

Verslunin Eva / Laugavegur 26

12.03 13.03

10:00–21:00 10:00–18:30

Hendrikka Waage sýnir skartgripi, kjóla og klúta á HönnunarMars. Kjólarnir og klútarnir eru úr ítölsku 100% silki ásamt öðrum efnum og eru mjög litríkir og glæsilegir. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17.

14.03 15.03

10:00–18:00 13:00–17:00

Gorgeous dresses Hendrikka Waage presents jewellery, dresses and scarves at DesignMarch. The dresses and scarves are made from 100% Italian silk among other fabrics and are very colourful and elegant. Opening: Thursday, 12 March, 17:00.


81

Kjörlendi 50

Tilraun í rými #01 – SPJALL

Skúmaskot / Laugavegur 23, bakhús

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Í Skúmaskoti hafa ólíkir hönnuðir fundið sameiginlegt kjörlendi til sköpunar þar sem frelsi, form og leikur ræður ferðinni. Afraksturinn er sýning sjö hönnuða sem endurspeglar fjölbreytileika hópsins. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 16.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Habitat In Skúmaskot different designers have found a habitat for creation where freedom, form and play lead the way. The payoff is an exhibition of seven designers representing the diversity of the group. Opening: Thursday, 12 March, at 16:00.

50

Skúmaskot / Laugavegur 23, bakhús

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Tónskáld, innblásið af ljóði um vináttu, hugsaði eitt sinn: „Hvernig ætli hamingjan hljómi?“ SPJALL er tilraunakenndur gagnvirkur flötur sem veltir fyrir sér hvað samræður geti búið til í heimi þar sem áherslan á tækni er sífellt meiri en mantran „vertu í bandi“ einangrar frekar en hitt.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Space Experiment #01 – TALK A composer, inspired by a poem about friendship, once wondered, “what would happiness sound like?” TALK is an experimental interactive surface that wonders “What can conversation create?’’ in an increasingly technology driven life, where the mantra “stay connected’’ ironically isolates.


82

Lækjargata – Snorrabraut > Laugavegur / hverfisgata

Indland–Ísland 52

Hrím hönnunarhús / Laugavegur 25

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Á ferðum sínum um Indland heilluðust Hildur og Ása af indverskri skartgripagerð og sýna hér íslenska skartgripalínu undir áhrifum þaðan. Þetta er frumraun samstarfs Asa jewellery og Hildar Steinþórsdóttur arkitekts. Asa jewellery hefur framleitt skartgripi síðan 2009. Ljósmyndir eftir Írisi Stefánsdóttur. Opnun miðvikudaginn 11. mars kl. 17.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

India – Iceland Traveling through India, Hildur and Ása became fascinated with Indian jewellery. Here they present an Icelandic jewellery collection with Indian influences. This is the first collaboration between Asa jewellery and architect Hildur Steinþórsdóttir. Asa jewellery has created jewellery since 2009. Photographs by Íris Stefánsdóttir Opening: Wednesday, 11 March, at 17:00.

Vessels / Material & Transformation

Húrra Keramik

53 Kaffistofan / Hverfisgata 42

54 Húrra Reykjavík / Hverfisgata 50

12.03 13.03 14.03 15.03

12.03 13.03 14.03 15.03

11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00

Sex nemar í vöruhönnum við Listaháskóla Íslands sýna úrval muna sem eiga það sameiginlegt að fjalla um ferlið eða sambandið milli höfundar, efnis, verkfæra og umbreytingar. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 20:00. Six students from the Product Design Programme exhibit selected work that deals with process, the dynamic relationship between author, material, tools and transformation. Opening: Thursday, 12 March, at 20:00.

11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00

Hörkulegur hábrenndur leirinn laumast inn í mjúkan herraheiminn og gerir sig merkilegan; reynir að láta ljós sitt skína innan um mjúka litina í herrafataversluninni Húrra Reykjavík. Stöllurnar Kristín Sigfríður Garðarsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir sýna nýjar keramikvörur. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17. The roughly burned clay finds its way into the soft men’s world. There it seeks to shine among the soft colours of the men’s clothing store Húrra Reykjavík. Kristín Sigfríður Garðarsdóttir and Ólöf Erla Bjarnadóttir show new ceramics. Opening: Thursday 12 March, at 17:00.


83

Har eyewear 57

Sjáðu / Hverfisgata 52

12.03 13.03 14.03

11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00

Har eyewear frumsýnir nýja gleraugnaumgjörð ásamt nýju efnisvali. Har eyewear eru handsmíðuð íslensk gleraugu þar sem ígrunduð hönnun og frábært handbragð helst í hendur. Hugmyndafræði Har kemur frá hjólabrettasmíði en umgjarðirnar eru gerðar úr níu lögum af krosslímdum spón. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 18.

Har eyewear presents new glasses with a new choice of materials. Har eyewear offers handmade Icelandic glasses where thoughtful design and excellent workmanship go together. The ideology comes from skateboards and the frames are made from 9 layers of veneers. Opening: Thursday, 12 March, 18:00.

Power of the Pen

Incarnation from Kria

55

Hringa / Laugavegur 33

12.03

10:00–18:00

Power of the Pen er ný skartgripalína Ingu R. Bachmann. Huglæg áhrif hins skrifaða orðs geta orðið mikill innblástur fyrir manneskjuna. Power of the Pen fjallar um þessi áhrif og mikilvægi tjáningarfrelsis, hvort sem er í hinu ritaða orði eða annarri listsköpun.

56

13.03 14.03

10:00–18:00 13:00–17:00

Power of the Pen Power of the Pen is a new jewellery collection from Inga R. Bachmann. The subjectivity of the written word can be a great inspiration for human beings. Power of the Pen deals with this and the power of free speech, whether as the written word or other creations of art.

Aftur / Laugavegur 39

12.03 13.03

10:00–18:00 10:00–18:00

Línan Endurholdgun frá Kríu samanstendur af munum sem vinna saman en geta líka staðið hver fyrir sig. Línan er innblásin af hringrás náttúrunnar. Endurholdgunin sjálf er síendurtekin þar sem munirnir eru unnir úr endurunnum málmum og halda áfram að endurtaka munstur og tálmyndir þeirra. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17–19.

14.03 15.03

10:00–18:00 10:00–18:00

Incarnation from Kria is a group of designs that work together or individually, taking inspiration from natural orders and cycles. The incarnations are themselves cyclic, as they are made from repurposed metals and continue to explore the repeating patterns and fractal illusions they create. Opening: Thursday, 12 March, 17:00–19:00.


84

Lækjargata – Snorrabraut > Laugavegur / hverfisgata

Trend Beacons

Kaffihús byggingarlistarinnar 58

Bíó Paradís / Hverfisgata 54

12.03 13.03 58

18:00–23:00 17:00–23:00

14.03 15.03

17:00–23:00 17:00–23:00

Bíó Paradís / Hverfisgata 54

12.03 13.03

20:00 18:00

Heimildarmynd um fólkið sem spáir fyrir um hvað gerist í hönnun og tísku tvö ár fram í tímann. Miklir peningar eru í spilinu fyrir réttar upplýsingar. Þremur spámönnum, Christine Boland, RAVAGE og David Shah, var fylgt eftir í þeim tilgangi að sjá spárnar unnar.

14.03 15.03

16:00 20:00

A documentary about people who predict what will happen in design and fashion two years ahead of time. There is a lot of money to be made from correct information. Three prophets – Christine Boland, RAVAGE and David Shah – were followed in order to see the forecasts being made.

Bókakaffi byggingarlistarinnar er samkomustaður þar sem fólk getur sest niður og fengið sér léttar veitingar og átt samtal um arkitektúr við aðra sem deila þeim áhuga. Stefnt er að því að þar skjóti reglulega upp kollinum örviðburðir og stuttar kynningar sem tengjast sýningum og viðburðum um arkitektúr á HönnunarMars 2015. Á boðstólum verður jafnan spennandi lesefni um byggingarlist. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 18.

Café Architecture The Architecture Book Café is a place where people can sit down, enjoy light refreshments and talk about architecture with others who share the same passion. Every so often, small events and short presentations will take place in connection with the events and exhibitions on architecture during DesignMarch, plus there will be readings and other happenings. Exciting books on architecture are available. Opening: Thursday, 12 March, 18:00.


85

Hvítt á svörtu eins og Svanurinn fljúgandi 60

Laugavegur 51

12.03 13.03 14.03 15.03

11:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00 13:00–17:00

Skóhönnuðurinn Marta Jonsson hefur verið búsett erlendis í um 20 ár en leitar sífellt til Íslands eftir innblæstri fyrir vöruhönnun sína. Í tilefni af HönnunarMars mun Marta frumsýna hluta af sumarlínunni 2015 sem ber nafnið Hvítt á svörtu. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 18–22. White on Black like the Flying Swan Shoe designer Marta Jonsson has lived abroad for about twenty years, but she constantly looks towards Iceland for inspiration for her designs. For DesignMarch Marta will present a selection from her summer collection 2015 called White on Black. Opening: Thursday, 12 March, 18:00–22:00.

Doppelganger – vistvæn prjónalína fyrir konur

bENIDORM 58

Bíó Paradís / Hverfisgata 54

12.03 13.03

11:00–23:00 11:00–23:00

Rut Sigurðardóttir ljósmyndari, Anna Clausen stílisti og Eygló M. Lárusdóttir leiða saman hesta sína á sýningu á ljósmyndum Rutar af vetrarlínu Eyglóar. Verið velkomin á opnun í Bíó Paradís fimmtudaginn 12. mars kl. 17.

14.03 15.03

59

11:00–23:00 13:00–23:00

Photographer Rut Sigurðar­ dóttir, stylist Anna Clausen and Eygló M. Lárusdóttir collaborate on Rut’s photos of Eygló’s winter collection. Welcome to the opening at Bíó Paradís on Thursday, 12 March, 17:00.

38 þrep / Laugavegur 49

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Línan er samvinnuverkefni hönnuðanna Guðrúnar Lárusdóttur og Rögnu Fróða. Hugmyndafræðin á bak við prjónalínuna er unnin út frá fagurfæðilegu og vistvænu sjónarmiði. Leitast er við að gera skemmtilega, tímalausa vöru úr umhverfisvænu hráefni, ull og silki. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 18–22.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Doppelganger – Homeland Collection The collection is a collaboration between the designers Guðrún Lárusdóttir and Ragna Fróða. The ideology behind the knitted collection comes from an aesthetic and eco-friendly point of view. Fun, timeless products are made from environmentally friendly material, wool and silk. Opening: Thursday, 12 March, 18:00–22:00.


86

Lækjargata – Snorrabraut > Laugavegur / hverfisgata

Strengjakvartettinn endalausi

Þrinnað 62

61

12.03 13.03

Laugavegur 51

12.03 13.03

17:00–20:00 11:00–18:00

Þrír textílhönnuðir með sameiginlegan bakgrunn sýna afrakstur vinnu sinnar. Þær Erla Dís Arnardóttir, Guðný Katrín Einarsdóttir og Lilý Erla Adamsdóttir vinna í ólíkar áttir með áferð, liti og form. Gestum er boðið upp í sjónrænan dans við vefnað, þrykk og prjón. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17.

h71a / Hverfisgata 71a

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

3ply Three textile designers with a shared background show their work. Erla Dís Arnardóttir, Guðný Katrín Einarsdóttir and Lilý Erla Adamsdóttir work in different ways with texture, colour and forms. Visitors are invited to a visual dance of weaving, printing and knitting. Opening: Thu. 12 March, 17:00.

11:00–22:00 11:00–18:00

Strengjakvartettinn endalausi er gagnvirkt tónverk þar sem hlustendur nota grafískt viðmót til að setja saman sína eigin útgáfu af verkinu á meðan þeir hlusta. Verkið er því eins konar heimur sem hlustandinn fer inn í og kannar á eigin forsendum. Opnun miðvikudaginn 11. mars kl. 17–19

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Infinite String Quartet The Infinite String Quartet is an interactive music composition. The listener creates his own version of the music through an intuitive graphic interface on the web or mobile app, by looping and layering recordings of an actual string quartet. The possible versions of the piece are infinitely many. Opening: Wednesday, 11 March, 17:00–19:00.


87

1+1+1 64

Hotel Alda / Laugavegur 66–68

12.03 13.03

17:00–22:00 11:00–18:00

Íslenska hönnunarteymið Hugdetta (Róshildur Jónsdóttir og Snæbjörn Stefánsson), Petra Lilja frá Svíþjóð og finnska hönnunarteymið Aalto+Aalto rugla saman reytum á skemmtilegan hátt. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

The Icelandic design team Hugdetta (Róshildur Jónsdóttir and Snæbjörn Þór Stefánsson), Petra Lilja from Sweden and the Finnish design team Aalto+Aalto join forces in a fun way. Opening: Thursday, 12 March, 17:00.

Showroom Kiosk 63

Kiosk / Laugavegur 65

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Hönnuðirnir í Kiosk bjóða ykkur að skyggjast inn í framtíðina með sér yfir HönnunarMars. Komdu og skoðaðu næstu vetrarlínurnar, þiggðu léttar veitingar og fagnaðu með okkur laugardaginn 14. mars. kl. 17.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

The designers at Kiosk invite you to take a look into the future with them during DesignMarch. Come and check out the new winter collections, enjoy light refreshments and celebrate with us on Saturday, 14 March, 17:00.


88

Lækjargata – Snorrabraut > Laugavegur / Barónsstígur

Shizuka 65

Gallería / Laugavegur 77

Saga Kakala sýnir nýja línu af silkislæðum og kasmírtreflum. Það er Hjalti Karlsson, annar af eigendum Karlssonwilker í New York, sem hannar munstrin í línuna Shizuka, Karlsson­ wilker for Saga Kakala. Opnun miðvikudaginn 11. mars kl. 17.

12.03 13.03

10:00–22:00 10:00–18:00

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Saga Kakala presents a new line of silk and cashmere scarves. Hjalti Karlsson, one of the two owners of Karlsonwilker, New York, designs the patterns for the line Shizuka, Karlsonwilker for Saga Kakala. Opening: Wed. 11 March, 17:00.


89

Scintilla Posters 65

Reykjavík sem ekki varð

Gallería / Laugavegur 77

12.03 13.03

10:00–22:00 10:00–18:00

Scintilla sýnir nýja línu af plakötum í versluninni Gallería. Scintilla hannar og framleiðir vörur fyrir heimilið og leggur áherslu á framsækna grafík. Fyrir­ tækið hefur skapað sinn eigin munsturheim þar sem form og litasamsetningar eru í sífelldri þróun. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 17.

14.03 15.03

66

11:00–17:00 13:00–17:00

Scintilla presents a new line of posters in the Gallería store. Scintilla designs and makes products for the home. The focus of the design is on cutting edge graphics. The company has created its own world of patterns where forms and colour combinations are constantly being evolved. Opening: Thursday 12 March, 17:00.

Crymogea / Barónsstígur 27

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Bókin Reykjavík sem ekki varð kom út síðla árs 2014 og vakti mikla athygli. Teikningar í bókinni sýna borgina í allt annarri mynd en flestir þekkja. Á HönnunarMars kafa höfundarnir enn betur ofan í ýmis áform í skipulagi Reykjavíkur og sýna efni sem ekki er birt í bókinni. Opnun miðvikudaginn 11. mars kl. 17–19.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Reykjavík that didn’t happen The book Reykjavík that didn’t happen was published in 2014 and received a lot of attention. The illustrations from the book show a completely different city from what we know. During DesignMarch the authors will dig even deeper into Reykjavík city planning, exhibiting material that is not in the book. Opening: 11 March 17:00


90

Lækjargata – Snorrabraut > Skúlagata

Skúlagata 28 67

Opnun / Opening: 11.03 20:00

12.03 13.03 14.03 15.03

17:00–20:00 12:00–20:00 12:00–17:00 13:00–17:00

FÍT keppnin 2015 – Grafísk hönnun á Íslandi Félag íslenskra teiknara stendur fyrir hönnunarsamkeppni í fimmtánda sinn. Grafískir hönnuðir og teiknarar hérlendis sendu inn sín bestu verk sem unnin voru á árinu 2014. Dómnefnd valdi þau verk sem þóttu skara fram úr og verkin sem unnu til verðlauna og viðurkenninga eru sýnd á veglegri sýningu. The Association of Graphic designers hosts the 15th annual Graphic Design Awards. Icelandic graphic designers and illustrators submit their best works from 2014 and a panel of judges chooses the ones they find outstanding. The results will be announced at the opening ceremony of the grand exhibition.

Merkisdagar Oscar Bjarnason sýnir grafíska hönnun í formi merkja fyrir afmælis- og tyllidaga. Síðastliðin fimm ár hefur Oscar gefið vinum sínum og vandamönnum afmælis­merki, sem hann hefur hannað sérstaklega í tilefni dagsins. Special day Oscar Bjarnason shows graphic design in the form of logos for birthdays and celebration days. During the last five years Oscar has given friends and family logos for their birthdays, designed especially for the occasion.

Hlýja í hönnun Hjartalag kynnir hönnun Huldu Ólafsdóttur. Hulda hannar margs konar vörur með það að markmiði að breiða út hlýju, kærleika og jákvæðan boðskap. Hún notar eigin ljóð, gullkorn og texta við hönnun sína og sækir þar í sinn eigin reynslubanka. Nýjasta hönnun Huldu er litríkir hjartalaga kertastjakar.

Design warmth Heartfelt presents Hulda Ólafsdóttir designs. Hulda’s products are aimed at spreading warmth, love and a positive attitude. She uses her own poetry, words of wisdom and text in her design, drawing from her own life experience. Hulda’s latest designs are colourful heartshaped candleholders.


91

Morrísland Kortagerðartúlkun á verkum Williams Morris og Íslandi. Peter Jones heldur áfram rannsóknum á verkum Williams Morris við Listaháskóla Íslands en Morris heimsótti Ísland í tvígang seint á 19. öld. A cartographic interpretation of William Morris and Iceland. A further work in progress developed from the Peter Jones Visiting Research Fellowship at the Iceland Academy of Arts during 2014.

Mæna

Absurd Signs

Mæna – tímarit um grafíska hönnun á Íslandi er gefið út af námsbraut í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Útskriftarárgangur grafískrar hönnunar hvers árs sér um útlit blaðsins undir handleiðslu hönnunarstjóra.

Siggi Odds sýnir plaköt eða skilti sem sýna karaktera tjá boð og bönn á súrrealískan hátt. Siggi Odds presents posters or signs with characters expressing dos and don’ts in a surreal way.

Mæna – a magazine featuring graphic design in Iceland, is published by the department of Graphic Design at the Iceland Academy of the Arts. Every year, under the guidance of an art director, the graduating year is responsible for the magazine’s design.

Ofurhetjur í amstri dagsins Samsýning hóps starfandi teiknara á Íslandi. Þemað að þessu sinni er „ofurhetjur í amstri dagsins“. Það sem þessi fjölbreytti hópur á helst sameiginlegt er ástin á skikkjum og skáldlegum heimi. Ofurhetjur í amstri dagsins er ástaróður til ofurhetjunnar, eins helsta viðfangsefnis teiknara.

Superheroes daily round A group of practising graphic designers in Iceland host this group exhibition. The theme is the everyday lives of superheroes. This assorted group of designers shares their love of the cloak and a poetic world. The exhibition is a love letter to the superhero, one of the main subjects of the graphic designer.


92

Lækjargata – Snorrabraut > Skúlagata / Laugavegur

Skúlagata 30 Tvist 68

Opnun / Opening: 11.03 19:00

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Að viðburðinum stendur hópur hönnuða úr Textílfélaginu. Fjölbreytni og margvísleg notkun textílþráðar einkennir hópinn sem tvistar í gegnum ótakmarkað hugmyndaflug, leik og gleði. Twist A group of designers from The Icelandic Textile Guild are behind the event Tvist / Twist. The diverse use of textile thread is characteristic of the group, which twists through the unlimited imagination of fun and play. Þátttakendur / Participants: Anna Gunnarsdóttir, Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir, Helena Sólbrá Kristinsdóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Ingibjörg Hanna Pétursdóttir, Margrét Guðnadótti, Margrét O. Leópoldsdóttir, María Valsdóttir, Olga Bergljót Þorleifsdóttir Ragna Fróðadóttir, Steinunn Björg Helgadóttir, Þóra Schram og Þorgerður Hlöðversdóttir.

Stafrænt prentaður textíll Kynning á starfsemi Textílprentunar Íslands og fjölbreytileika hennar. Textílprentun fékk til samstarfs við sig ólíka listamenn til að hanna og útfæra stafrænt mynstur eða myndefni fyrir prentun á náttúruleg efni. Digital Textile Printing Introducing the work of Textile Printing Iceland in all its diversity. Textile Printing collaborated with different artists to design and implement a digital pattern or motif for printing on natural materials.

Superfolk spring Írska hönnunarstúdíóið Superfolk sýnir hér nýjustu vörulínu sína. Gestum verður boðið að smakka mat og drykk frá einum frumlegustu matarhönnuðum Írlands ásamt því að deila uppskriftum og hefðum í íslenskri og írskri matargerð. Irish design studio Superfolk show their new product collection. Visitors will be invited to taste some food and drinks from Ireland’s most innovative artisan food producers and to share folk recipes and traditions for cooking with locally foraged Irish and Icelandic wild foods.


93

Post–Luxurian Artefacts

Jökla – hönnun beint frá hönnuði 70 69

Jökla / Laugavegur 92

JÖR / Laugavegur 89

12.03 13.03 14.03 15.03

12.03 13.03 14.03 15.03

11:00–18:00 11:00–18:00 10:00–18:00 13:00–17:00

Emilie F. Grenier, hönnuður frá Montréal, mun kynna rannsóknarverkefni þar sem hún rannsakar framleiðslu á sjaldgæfum munum. Í rannsókn sinni tengir hún saman sögur og efni frá Montréal og Reykjavík sem verða að endingu að einstökum, frásagnarkenndum gripum. Opnun laugardaginn 14. mars kl. 14.

11:00–22:00 11:00–22:00 11:00–17:00 13:00–17:00

Jökla er íslensk hönnunarverslun þar sem 11 hönnuðir og listamenn úr ólíkum áttum selja vörur sínar „beint frá hönnuði“ eða án milliliða. Hönnuðirnir munu þessa helgi kynna sig og sínar vörur, bjóða upp á ýmis tilboð, lifandi tónlist og léttar veitingar. Opnun fimmtudaginn 12. mars kl. 18.

Við hittumst alltaf aftur 71

The designer Emilie F. Grenier from Montéal, explores alternative trends for the production of rare objects. She is focusing on stories and material from Montréal and Reykjavik that in the end will become unique, storytelling objects. Opening: Saturday, March 14, 14:00.

Gallerí Verkstæði / Grettisgata 87 13.03

Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir og myndlistarmaðurinn Halldór Ragnarsson leiða saman hesta sína í fyrsta skipti í sýningu á hluta af nýrri fatalínu Helgu Lilju, sem sprottin er út frá tveimur listaverkaröðum Halldórs.

17:00–20:00

We will always meet again The fashion designer Helga Lilja Magnúsdóttir and the artist Halldór Ragnarsson collaborate for the first time for an exhibition on a selection of Helga Lilja’s new clothing line, derived from two of Halldór’s series of works.

Jökla – Design direct from the designer Jökla is an Icelandic design shop where 11 designers and artists from different directions sell their products “directly from the designer”, without the middleman. This weekend the designers will present themselves and their products, with special offerings, live music and refreshments. Opening: 12 March, 18:00.


94

Lækjargata – Snorrabraut > Barónsstígur

Flóra 73

Vörðuskóli v/Barónsstíg (Tækniskólinn)

Viðburður / Event 12.03 Í náttúrunni býr dulmögnuð og kraftmikil orka. Upp úr henni vaxa grös sem geta grætt sár eða tælt hjarta. Línan Flóra eftir Hildi Yeoman hefur að geyma sögu þessarar náttúru og kvennanna sem höfðu þekkingu til að nýta sér kraft hennar og dulúð.

21:00 Flora In nature, magical force lies in the energy. Herbs grow from nature with powers to mend a wound or seduce a heart. Collection Flora by Hildur Yeoman revels in the history of this natural world and the women who had the knowledge to use its power and mysticism.


95

Overlap 72

Sundhöll Reykjavíkur / Barónsstígur 45a 13.03

Þrír hönnuðir úr ólíkum áttum koma saman og umbreyta Sundhöll Reykjavíkur í uppsprettulind sköpunar og gleði. Þar munu flæða saman töfrandi tónar, sjónræn upplifun og ferðalag í leikandi léttu þyngdarleysi. Hönnuðirnir eru: Unnur Valdís Kristjánsdóttir, Siggi Eggerts og Eygló Margrét Lárusdóttir.

20:30–22:00

Three designers from different genres come together to transform Sundhöll Reykjavíkur into a source of creativity and joy. Enchanting tones will flow together with visual experiences and a journey of playfully light weightlessness. The designers are: Unnur Valdís Kristjáns­dóttir, Siggi Eggerts and Eygló Margrét Lárusdóttir.


Verið velkomin á samsýningu hönnuða í Syrusson Hönnunarhúsi, Síðumúla 33

Kristinsson Kjartan Óskarsson

Reynir Sýrusson

Þuríður Ósk Smáradóttir Kikkelanekoff Daniel Byström og Kristján Kristjánsson

Sigrún Shanko

Ólöf Björg Björnsdóttir

Sonja Design

Ótrúlegt úrval húsgagna og gjafavöru - Lá

ttu verð ið ko ma þé r þæ gile ga á óva r

Syr usson - al ltaf með l Þórdís Ósk Helgadóttir

Þóra Silla

Ingunn Jónsdóttir

S y r u s s o n H ö n n u n ar h ú s Funi

Síðumúla 33

Fannar

Ljúfur

ausnina


Penninn Húsgögn á HönnunarMars

Jasper Morrison

Erla Sólveig Óskarsd.

Studio 7.5

Valdimar Harðarson

Penninn mun kynna vörur heimsfrægra hönnuða á HönnunarMars í Skeifunni 10

Alberto Meda

Hans J. Wegner

Skeifunni 10, Reykjavík Húsgögn

Hella Jongerius

Antonio Citterio

Barber & Osgerby

Charles & Ray Eames

Bouroullec bræður

Sími 540 2330 husgogn@penninn.is www.penninn.is


98

Stór-Reykjavíkursvæðið > Around Reykjavik

StórReykjavíkursvæðið

Around Reykjavik


99

HOMA 176


100

Stór-Reykjavíkursvæðið

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK Útivistin / Outdoors A „Þar sem ég er alin upp að hluta til í sveit sæki ég mikið í að komast í kyrrðina og heyra hljóðin frá náttúrunni. Á höfuðborgarsvæðinu eru margir útivistarstaðir, til dæmis Elliðaár­dalurinn sem er nálægt heimilinu mínu. Þar eru frábærar gönguleiðir með fjölbreyttum gróðri og villtum kanínum.“ “As I grew up partly in the country, I tend to make my way to the peacefulness and listen to the sounds of nature. There are many outdoor places in the capital, such as Elliðaárdalur, which is near my home and has great hiking trails offering varied vegetation and wild rabbits.”

Helga Ósk Einarsdóttir Gullsmiður og skartgripahönnuður Goldsmith and jewellery designer

Ævintýrið / The adventure b „Árbæjarsafnið er heillandi staður. Ég fór þangað í fyrsta skipti í fyrrasumar og það var einhver ótrúlegur ævintýrablær yfir öllu, meira að segja grasið var grænna og himinninn blárri en annars staðar í Reykjavík.“ “Árbæjarsafn is a fascinating place. I went there for the first time last summer and there was an incredible breeze of adventure over everything, even the grass was greener and the sky bluer than anywhere else in Reykjavik.”

Sigrún Halla Unnarsdóttir Fatahönnuður Fashion designer

Kaffið / The coffee c „Ég elska að hjóla með strákunum mínum á hjólastígnum meðfram Öskjuhlíðinni og Nauthólsvík. Á miðri leið förum við á Kaffi Nauthól og fáum okkur sörur, cappuccino og heitt súkkulaði.“ “I love cycling with my boys along the bike trail through Öskjuhlíd and Nauthólsvík. At the halfway point we go to Kaffi Nauthóll and have cookies, cappuccino and hot chocolate.”

Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir Grafískur hönnuður Graphic designer

Fyrir litla fólkið / for the Kids Fátt er betra en að ljúka skólavikunni á nýstárlegri kleinu, en Kleinubarinn verður opinn á Icelandair Hotel Reykavik Natura föstudagseftirmiðdag. Á laugardag geta krakkar á aldrinum 7–10 látið ljós sitt skína á hugmyndasmiðju hjá Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur vöruhönnuði á Kjarvalsstöðum. Börn á öllum aldri fá einnig aukin völd á laugardag þar sem tækifæri býðst til að hanna heilu samfélögin í Minecraft hjá tæknisetrinu Skemu. The weekend kicks off right after school Friday afternoon when Kleinubarinn opens at Icelandair Hotel Reykjavik Natura with new versions of the Icelandic deep-fried delights “kleinur”. On Saturday Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir product designer leads an Idea Lab for kids aged 7 to 10 at Kjarvalsstaðir museum. Children of all ages increase their powers Saturday afternoon, when they engage in design and city planning in Minecraft at Skema.


Around Reykjavik > 17 viðburðir / events

Viðburðir

101

Events

74 Hadda Fjóla Reykdal & Hlín Reykdal,

Eiðistorg 11, 2. hæð 74 Sófakomplexið / Sofa complex,

Eiðistorg 11, 2. hæð 75 Vöruhönnun í villtri náttúru /

74 t

au

br

Product design in wild nature, Flókagata 17

u ra gb in Hr

75 76

78

76 Hugmyndasmiðjan á Kjarvalsstöðum

/ The Idea Lab at Kjarvalsstaðir,

79

Kjarvalsstaðir ð Su

t

ur

77 Kleinubarinn, Icelandair Hótel Reykjavík

nd la r.

Kringlumýrarbraut

77 c

Natura / Nauthólsvegur 52

sb

80 81 Mik

82 ut 83

78 Óður til ljóssins / Ode to light, Bolholt 4

labra

79 ATELIER, Engjateigur 17–19 80 Minecraft – opið hús í tæknisetri,

Bústa

ðave

gur

a

Síðumúla 23 b

81 Samsýning hönnuða í Syrusson

hönnunarhúsi / Designers group

Nýbýlavegur

exhibition at Syrusson design House, Síðumúli 33 82 Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd,

Arn

rða

rv.

arne

sv.

rfja fna Ha

Skeifan 6 83 Penninn, Skeifan 10 Breiðholtsbr.

84 Un peu plus, Hönnunarsafn Íslands 84 Ámundi:, Hönnunarsafn Íslands 84 Hönnunarverðlaun Íslands – Designs

84 Vífi

t

rau

esb

jan

k Rey

lsst

from Nowhere / The Icelandic Design

aða

v.

Award – Designs from Nowhere,

Álftanesv.

Reykja

87

aun

85 86

Fjarðarhr

víkurv.

Hönnunarsafn Íslands t

rau

n

kja

y Re

b es

85 Sértu velkominn heim / Blow The Wind

Westerly, Strandgata 17 86 Á gráu svæði / Gray area, Strandgata 34 87 skapandi klasi / creative cluster,

Strandgata 90


102

Stór-Reykjavíkursvæðið > Seltjarnarnes / Hlíðarnar

Sófakomplexið 74

Bókasafn Seltjarnarness / Eiðistorg 11, 2. hæð

12.03 13.03

10:00–19:00 10:00–17:00

14.03 15.03

13:00–17:00 13:00–17:00

Opnun / Opening: 12.03 17:00–19:00 Reykjavíkurdætur rappa kl. 18. Sofa Clompex Theresu er innsetning eða landslag fyrir unglinga á bókasafninu. Þar mætast hönnun, arkitektúr og myndlist í rými hugsuðu fyrir ólík samskipti og nánd.

Hadda Fjóla Reykdal & Hlín Reykdal 74

Gallerí Grótta / Eiðistorg 11, 2. hæð

12.03 13.03

10:00–19:00 10:00–17:00

14.03 15.03

Systurnar Hadda Fjóla listamaður og Hlín hönnuður leiða saman hesta sína með verk sem sprottin eru úr náttúrunni og skoða hvernig hugmyndir þeirra mætast og mótast og spila saman í ólíkum miðlum verkanna. Hadda Fjóla og Hlín verða með leiðsögn um sýninguna föstudaginn 13. mars kl. 15–17 og 14. og 15. mars kl. 13–15.

Hugmyndasmiðjan 76

Kjarvalsstaðir / Flókagata 24 14.03

13:00–17:00 13:00–17:00

Opnun / Opening: 12.03 17:00–19:00 Reykjavíkurdætur rappa kl. 18. Two sisters, artist Hadda Fjóla and designer Hlín, collaborate on pieces that derive from nature, and investigate how their ideas meet and form and become interactions through different mediums. Hadda Fjóla and Hlín will offer guided tours through the exhibition on Friday, 13 March, at 15:00–17:00, and on 14 and 15 March, at 13:00–15:00.

Sofa Complex is an installation or landscape designed for teenagers at the library. Design, architecture and art cross paths in a space meant for communication and intimacy.

Hugmyndasmiðjan er sérhönnuð af Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur fyrir Kjarvals­ staði. Smiðjan er staður til að hugsa, uppgötva og tilraun­ ast. Í tilefni HönnunarMars munu hönnuður smiðjunnar og myndlistarmaðurinn Huginn Þór Arason, höfund­ ur veggverks smiðjunnar, leiða örnámskeið fyrir börn á aldrinum 7–10 ára. Aðgangur ókeypis.

13:00–16:00

The Idea Lab at Kjarvalsstaðir The Idea lab is designed by Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir (Vík Prjónsdóttir) for the youngest guests to stimulate creativity. Guðfinna Mjöll will lead a children´s workshop together with Huginn Þór Arason, visual artist and the creator of the lab´s adventurous wall ornaments. The workshop is aimed for children 7 to 10 years old. Free admission.


103

Vöruhönnun í villtri náttúru 75

Englaborg / Flókagata 17

12.03 13.03

11:00–18:00 11:00–18:00

Sýning á rannsóknarverk­ efni Tinnu Gunnarsdóttur, Áhrif vöruhönnunar í villtri náttúru, þar sem möguleik­ arnir á því að dvelja í náttúru Íslands eru kannaðir út frá sjónarhorni vöruhönnunar. Tilvikarannsókn var gerð á eyðijörðinni Möðruvöllum í Héðinsfirði og þrír hlutir sér­ hannaðir fyrir verkefnið með það að markmiði að auðga upplifun á staðnum með sem minnstri umhverfis­ röskun. Morgunkaffi föstu­ daginn 13. mars kl. 8–11.

14.03 15.03

11:00–18:00 11:00–18:00

Product design in wild nature Exhibition on Tinna Gunnars­ dóttir’s research project: Product design’s influence on wild nature. The possibilities of staying in Icelandic nature are explored from the point of view of product design. Research was done on the abandoned land of Möðruvellir in Héðinsfjörður, and three pieces were especially designed for this project, aiming at boosting the experience of the place while causing as little disturbance to the environment as possible. Morning coffee Friday, 13 March, 08:00–11:00.

Kleinubarinn 77 Icelandair Hotel Reykjavik Natura / Nauthólsvegur 52 13.03 14:00–18:00

Kleinubarinn býður upp á hefðbundnar kleinur í nýjum og spennandi búningi sem munu poppa upp á Icelandair Hotel Reykjavik Natura á HönnunarMars.

Kleinubarinn is a pop-up bar serving kleinur, traditional Icelandic twisted dough, with a twist. See you at Icelandair Hotel Reykjavik Natura!


104

Stór-Reykjavíkursvæðið > Bolholt / Síðumúli

Óður til ljóssins 78

Geislar hönnunarhús / Bolholt 4

12.03 13.03

11:00–22:00 11:00–18:00

Geislar hönnunarhús kynnir gjafavörur og módelleikföng. Sýndir verða rúmlega 20 nýir kertastjakar á sýningunni Óður til ljóssins í sérrými. Einnig verða sýnd ný leik­ föng, handtöskur úr krossviði og leðri og ýmis önnur gjafavara.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Ode to light Geislar design house presents gift products and model toys. Over twenty new candle­ holders will be presented in the exhibiton, Ode to light, in a separate space. There will also be purses made from plywood and leather, among other gift products.

Minecraft – opið hús í tæknisetri 80

Tæknisetur Skema / Síðumúla 23 14.03

Menntafyrirtækið Skema í samstarfi við Reykjavíkur­ borg og Hönnunarmiðstöð verður með opið hús í nýju tæknisetri Skema. Áhersla á opnu húsi verður á Minecraft og þá möguleika sem forritið býður upp á til sköpunar og hönnunar á mannvirkjum og heilu samfélögunum.

ATELIER 79

13:00–15:00

Skema (reKode Iceland) hosts an open house, with an introduction to Minecraft and the possibilities that the program offers in designing anything from single buildings to urban master plans. The event is held in collaboration with the City of Reykjavik and the Iceland Design Centre.

Listhúsið Laugardal / Engjateigur 17–19

12.03 13.03

16:00–18:00 11:00–18:00

Gling Gló opnar verslun og verkstæði í Listhúsinu í Laugardal og býður gesti og gangandi velkomna. Nýir skartgripir verða kynntir ásamt litlu flugunni vinsælu, sem á rætur sínar að rekja í samnefnt ljóð og lag um litlu fluguna.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Gling Gló welcomes guests to their workshop and store at Listhús, Laugardalur. New jewellery will be presented, along with the popular little fly, which is inspired by the poem and song.


105

Samsýning hönnuða í Syrusson hönnunarhúsi 81

Síðumúli 33

Orka, dugnaður og áræðni hefur einkennt sköpun íslenskra hönnuða síðastliðið ár. Þetta endurspeglast í spennandi samsýningu hönnuða sem haldin er í Syrusson hönnunar­ húsi. Íslenskir hönnuðir bjóða upp á fjölbreyttar nýjungar í húsgögnum, ljósum, gjafavörum og öðrum listrænum munum. Bólstursmiðjan og Leðurverkstæðið munu einnig hafa opið hús þar sem hægt verður að kynnast vinnuferli við bólstrun og framleiðslu húsgagna. Opnun föstudaginn 13. mars kl. 17.

12.03 13.03

09:00–20:00 09:00–22:00

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Designers group exhibition at Syrusson design House Energy, boldness and hard work are the characteristics of Icelandic designers. These elements are reflected in an exciting group exhibition at Syrusson design house. Icelandic designers bring innovation to furniture, lights and giftware design. During the open house, there will be upholstering and leather workshops where guests can learn the tricks of the trade in producing furniture. Opening: Friday 13 March, 17:00.

Hönnuðir: Reynir Syrusson, Kjartan Óskarsson, Sigrún Shanko, Þórdís Ósk Helgadóttir, Ingunn Jónsdóttir, Vignir Kristinsson, Kikkelanekoff, Þuridur Osk, Þóra Silla, Sonja Design, Daniel Byström og Kristján Kristjánsson, Ólöf Björg Björnsdóttir.


106

Stór-Reykjavíkursvæðið > Skeifan

Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd

82

12.03 13.03

Epal / Skeifan 6

Opnun / Opening: 11.03

10:00–18:00 10:00–18:00

14.03 15.03

11:00–16:00 12:00–16:00

17:00–19:00

Epal mun í ár sýna áhugaverða hönnun eftir fjölbreyttan hóp hönnuða, þekktra jafnt sem nýrra. Frá stofnun fyrir­ tækisins árið 1975 hefur það haft að leiðarljósi að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja góða hönnun og gæðavörur fyrir viðskiptavini sína. Hluti af því er þátttaka í HönnunarMars.

This year Epal presents the most interesting Icelandic design by a diverse group of designers, well-known and newcomers alike. Since 1975 the store has strived to enhance understanding and respect for design in Iceland by choosing a selection of outstanding quality for their stores. Part of that is participating in DesignMarch.

Kynnt verður hönnun eftir: Önnu Þórunni Hauksdóttur, Chuck Mack, Emblu Sigurgeirsdóttur, Erlu Sólveigu Óskarsdóttur, Eygló Benediktsdóttur, Guðmund Lúðvík og Hee Welling, Guðrúnu Eysteinsdóttur, Guðrúnu Valdimarsdóttur, Hafstein Júlíusson, Heklu Guðmundsdóttur, Hjalta Axelsson, Hjalta Parelíus, Ingu Sól Ingibjargardóttur, Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur, Ingibjörgu Þorvaldsdóttur, Julie Gasiglia, Maríu Lovísu Árnadóttur, Ólöfu Jakobínu Ernudóttur, Sigríði Hjaltdal Pálsdóttur, Sigrúnu Jónu Norðdahl, Sigurjón Pálsson, Snæbjörn Stefánsson, Steinunni Jónsdóttur, Steinunni Völu Sigfúsdóttur, Thelmu Magnúsdóttur og Þórunni Hannesdóttur.


107

Penninn 83

Skeifan 10

12.03 13.03

08:00–22:00 08:00–18:00

Penninn Húsgögn sýnir frábæra íslenska hönnun í bland við þekkta erlenda hönnun. Penninn Húsgögn hefur síðastliðin 30 ár boðið upp á fallega íslenska hönnun ásamt bestu erlendu hönnun sem völ er á. Með heimsókn í Pennann gefst gestum því einstakt tækifæri til að kynnast bæði íslenskri og erlendri hönnun. Sérstök kynning verður á eftirfarandi hönnuðum og verkum þeirra: Alberto Meda, Antonio Citterio, Barber & Osgerby, Erwan og Ronan Bouroullec, Charles og Ray Eames, Erlu Sólveigu Óskarsdóttur, Hans J. Wegner, Hella Jongerius, Jasper Morrison, Studio 7.5 og Valdimar Harðarson. Opnun miðvikudaginn 11. mars kl. 17–19.

14.03 15.03

11:00–17:00 13:00–17:00

Penninn Furniture presents excellent Icelandic design mixed with renowned international design. For the last 30 years Penninn Furniture has offered beautiful Icelandic design as well as the best from the international design world. A visit to Penninn is a unique opportunity to get to know Icelandic and international design. The following designers and their work will be presented: Alberto Meda, Antonio Citterio, Barber & Osgerby, Erwan and Ronan Bouroullec, Charles and Ray Eames, Erla Sólveig Óskarsdóttir, Hans J. Wegner, Hella Jongerius, Jasper Morrison, Studio 7.5 and Valdimar Harðarson. Opening Wednesday, 11 March, 17:00–19:00.

Sértu velkominn heim 85

Litla Hönnunar Búðin / Strandgata 17

12.03 13.03

12:00–21:00 12:00–18:00

Hönnuður Golu & Glóru, Margrét O. Leópoldsdóttir, rær á ný mið í hönnun sinni með textíllínu er hún nefnir Sértu velkominn heim. Inn­ blásin af störfum sjómanna og fiskvinnslufólks teiknar hún myndir og mynstur sem hún yfirfærir á textíl með þrykki. Samtal við hönnuð fer fram sunnudaginn 15. mars kl. 14.

14.03 15.03

12:00–17:00 12:00–17:00

Blow The Wind Westerly Margrét O. Leópoldsdóttir, designer for Gola & Glóra, explores uncharted territory with a textile collection labelled Blow The Wind Westerly. Inspired by fishermen and fisheries she draws pictures and patterns that end up as prints on textiles. Designer present on Sunday, 15 March, 14:00.


108

Stór-Reykjavíkursvæðið > Garðabær

Hönnunarsafn Íslands 84

Garðatorg 1

12.03 13.03

12:00–17:00 12:00–17:00

14.03 15.03

Opnun / Opening: 11.03

18:00

12:00–17:00 12:00–17:00

UN PEU PLUS – Teikningar og skissur Helgu Björnsson tískuhönnuðar Helga Björnsson starfaði um árabil við hátísku í tískuhúsi Louis Féraud í París og hefur einnig hannað búninga fyrir íslensk leikhús. Teikningar hennar og skissur bera vitni um afar næman listamann sem nær með örfáum drátt­ um að skapa glæsileika og tilfinningu.

UN PEU PLUS – Drawings and sketches by fashion designer Helga Björnsson Fashion designer Helga Björnsson spent years in the midst of the haute couture at Louis Féraud in Paris and has also created costumes for Icelandic theatres. Her drawings and sketches are the works of an artist. With only a few pencil lines she conjures up both elegance and sensuality.


109

Ámundi: Á 30 ára löngum ferli sínum hefur Ámundi Sigurðsson unnið við nánast öll þau verkefni sem grafískum hönnuðum eru falin við sjónræna miðla. Í verkum Ámunda má greina stílsögu síðustu áratuga ásamt þeim andstæðum sem hægt er að tengja togstreitunni milli þess að vera undir valdi listagyðjunnar og að skapa grípandi myndmál.

In a career that now spans 30 years, Ámundi Sigurðsson has worked on every kind of project imaginable in visual mediums for graphic designers. Ámundi‘s body of work certainly displays decades of style history, but his work is mostly characterized by the contrasts found in the conflict of the creative urge and the request for riveting images.

Hönnunarverðlaun Íslands / Designs from Nowhere Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fyrsta sinn í nóvember 2014 og féllu þau í hlut alþjóðlega hönnunar­ verkefnisins Austurland: Designs from Nowhere. Verkefnið og verðlauna­ gripurinn verða kynnt í Hönnunarsafni Íslands.

The Icelandic Design Award: Designs from Nowhere The Icelandic Design Award was presented for the first time in November 2014. The winner was an international design project called East: Designs from Nowhere. The project and the award itself will be exhibited at the Museum of Design and Applied Art.


110

Stór-Reykjavíkursvæðið > Hafnarfjörður

Á gráu svæði 86

Hafnarborg / Strandgata 34

12.03 13.03 14.03 15.03

12:00–21:00 12:00–17:00 12:00–17:00 12:00–17:00

Samtal við hönnuð / Designer present: 18:00 Leiðsögn / Guide: 12:30 Leiðsögn / Guide: 15:00.

Í tilefni af HönnunarMars 2015 stendur S/K/E/K/K hönnunarverslun fyrir einka­ sýningu á verkum skoska hönnuðarins Davids Taylor en hann sýnir nýja gripi sem liggja á mörkum myndlistar og hönnunar. Verkin eru sérstaklega unnin fyrir verslunina. Opnun sýningar laugardaginn 7. mars kl. 16.

Gray area Especially for DesignMarch 2015 an exhibition of pieces from the Scottish designer David Taylor at S/K/E/K/K design store. He will present new pieces on the borders between art and design. The pieces are custom-made for the store. Opening: Saturday, 7 March, 16:00.

12.03 13.03

14.03 15.03

Skapandi klasi 87

Íshús Hafnarfjarðar / Strandgata 90

Opnun / Opening: 12.03

12:00–21:00 12:00–17:00

12:00–17:00 12:00–17:00

18:00–21:00

Kynning verður á starfsemi Íshúss Hafnarfjarðar sem er klasi vinnustofa og verkstæða úr ólíkum geirum hönnunar, iðnaðar og myndlistar. Í opnum vinnurýmum er meðal annars starf­ rækt hnífasmiðja, þrívíddarverkstæði, keramikvinnustofur, trésmiðja og textílverkstæði. Fjölbreytt þjónusta. Verið velkomin í leiðsögn og spjall sunnudaginn 15. mars kl. 13.

Creative cluster Presenting the work of Íshús Hafnarfjörður, a cluster of studios and workshops belonging to designers, artists and industry. In open workspaces guests will find a cutler at work, a 3D studio or ceramic, wood, and textile workshops. All are welcome to a talk on Sunday, 15 March, at 13:00.



NORDIC.HERITAGE.FASHION

“SVEITABALL” IN ÖRFIRISEY A QUICK “SVEITABALL” OR COUNTRY-DANCE, OUTSIDE OUR HEADQUARTERS IN THE REYKJAVÍK FISHPACKING DISTRICT, LIVE MUSIC, FASHION DESIGN AND SURPRISES.

WHEN: FRIDAY, MARCH 13TH, 6-8 PM WHERE: HÓLMASLÓÐ 2, GRANDI - ÖRFIRISEY

WWW.FARMERSMARKET.IS


74 t

au

br

g in Hr

79 78

t

80 81 Mik Kringlumýrarbraut

77

. br ds

n rla ðu Su

au br

75 76

82

labr

aut 83

Búst

aðav

egur

Nýbýlavegur

t

rau

esb

n ykja

Re

Arn

rfja

rða

rv.

arne

fna Ha

74 Hadda Fjóla Reykdal & Hlín Reykdal,

Eiðistorg 11, 2. hæð 74 Sófakomplexið / Sofa complex,

Eiðistorg 11, 2. hæð

84

75 Vöruhönnun í villtri náttúru /

Vífi lsst

Product design in wild nature, Flókagata 17

aða

Álftanesv.

sv.

v.

76 Hugmyndasmiðjan á Kjarvalsstöðum

/ The Idea Lab at Kjarvalsstaðir, Kjarvalsstaðir

Reykja v

raun

Fjarðarh

íkurv.

77 Kleinubarinn, Icelandair Hótel Reykjavík

Natura / Nauthólsvegur 52 78 Óður til ljóssins / Ode to light, Bolholt 4 79 ATELIER, Engjateigur 17–19 80 Minecraft – opið hús í tæknisetri,

Síðumúla 23 81 Samsýning hönnuða í Syrusson

85 86

hönnunarhúsi / Designers group exhibition at Syrusson design House, Síðumúli 33 82 Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd,

87

Skeifan 6 83 Penninn, Skeifan 10 84 Un peu plus, Hönnunarsafn Íslands 84 Ámundi:, Hönnunarsafn Íslands 84 Hönnunarverðlaun Íslands – Designs

from Nowhere / The Icelandic Design Award – Designs from Nowhere, Hönnunarsafn Íslands 85 Sértu velkominn heim / Blow The Wind

Westerly, Strandgata 17 86 Á gráu svæði / Gray area, Strandgata 34 87 skapandi klasi / creative cluster,

Strandgata 90


1 KÁTT SKINN / KÁTT SKINN, Hólmaslóð 2

17 jólatré / christmas tree, Aðalstræti 10

1 Sveitaball í Örfirisey / “Sveitaball”

17 Á réttri Hillu / on the right shelf,

in Örfirisey, Hólmaslóð 2

Aðalstræti 10

2 Ævintýraheimur Tulipop / Tulipop

17 Ljóskápur, Aðalstræti 10 17 Anita Hirlekar, Aðalstræti 10

Fantasy world, Fiskislóð 31

17 undur, Aðalstræti 10

4 Skeiðarnar í Búrinu / Búrið spoons,

2

isló

Fisk

ð

H ólma

Grandagarður 35

slóð

3 1200 TONN / 1200 TONs, Grandagarður 16

5 Augljós / obvious, Grandagarður 31 6 hulinn heimur heima / hidden home

1

world, Grandagarður 17 7 Terta Duo, Grandagarður 8 7 Sköpun / Creation, Grandagarður 8 7 Þetta sokkar / This Socks,

Grandagarður 8

Fis

8 Heimur hafsins við gömlu höfnina /

kis

lóð

World of the sea by the old harbour, Geirsgata 3 9 ÖLLU SKARTAÐ / Adornments, Geirsgata 9

5

6

9 As We Grow Priceless, Geirsgata 9

4

n Gra

dag

a rð

ur

3

7 Ra

9 Lita sögur / Colour Stories, Geirsgata 9

sta

9 Þóra Finnsdóttir, Geirsgata 9

rg .

10 At-hafna-vefurinn / The activity web,

Tollgirðingin á Miðbakka 11 Kotasæla / Printwork exhibition,

Vesturgata 14 a+b 12 Í skúffum / in drawers, Vesturgata 4

ra

rg

ata

8

12 Smíðagripir / craftworks, Vesturgata 4

9

t hú

a at rg

ur

t íg

Kla

ss t

í

st

ns

ólf

ta ins

Óð

r

st rg Be

gu

as

tr.

Va t

Ing

ar s t.

Ká r a

s tíg

ur

Be

Eirí

rg

gu r

t

Bar

óns

s t íg

ur

Eg

as

e

ár

sv

tað

is

73

ata

ta

ve

rgs

ufá

M ím

ur ve g

k sg

rga

ata

fna

m

Bjarn

47

ta

a

a y jug

da

gat rð a r

Sja

lnis

Be

ga

at

Fre

N ja

Fjö

un

a

ss

olt

gh

Þin

.

rst

da un Gr

ur ve g irkju Fr í k

a at rg ðu

gur

Su

sg

st.

as tí

rð u

ata

rst.

La

Sm

lug

at

46

nug

U rð a

ta Fjóluga gata

Sóleyjar

Nön

ut

ur

ata ur sg

ta

bra

B

sga

ing

Þór

Hr

St

43

jál

l avö

45

Bald

ragagata

g.

S kó

r

gur

Tý s

Lo k

Laufás vegu

s ve

tr.

ar Tj

colouring book, Aðalstræti 10

23

sg

rg 21 ta Ban ata ka 27 a str 28 rg a æ kj 26 ti 30 Læ 31 33 Hve 29 34 r fi sg at 35 Lau a 32 g av 36 eg ur 50 53 54 49 37 52 57 48 44 38 41 55 58 Bja 51 56 39 42 rga 25 Gr et rst tis 40 . N ar s

ti

Aðalstræti 10

t hú

ól

da

r.

na

lvh

pp

rg

at

a

ðu Su

st

17 Grjótaþorpið, litabók / Grjótaþorpið,

S ko

Lin

Pó s

rg

at

a

Ga

ar

a

17 Í grænni lautu... / In a green hollow...

ti

rs t 19 20 r.

ag

creativity of Reykjanes, Aðalstræti 2

22

v.

úl

á Reykjanesi / Experience the

Vo n

fns

Sk

16 Upplifðu sköpunarkraftinn

ta

l ko

a

15 Reykjavik Fashion festival, Harpa

r.

Ka

str

18

rst

ga

br

15 International Sharing, Harpa

s tu

va

ga

ti træ

ta

as

ga

Au

gg

15 Föðurland, Harpa

17

fna

ss tr .

Tú n

15 Hundahólmi, Harpa

15 COLUMNAR, Harpa

als

tr.

Ha

æ

Tr y

16

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

lfs

Ga

14 Varpað á vegg / Wall projection,

DT 15

i æt rð a

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

10

ta

12 13 f in ó Gr 14

str

14 Götupartý / street party,

ga

stí

course, Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

ir s

ka

11

In

14 Hæg breytileg átt / Slowly changing

ak

Ge

Borgarbókasafn Reykjavíkur

Fr

13 Endurunninn pappír / Recycled paper,

þ


18 geðs-hræring / e-motion, Vallarstræti

25 DØNSK, Grundarstígur 10

19 Landsbankinn og hönnunarsagan

25 Glerjað samtal / Glazed Dialogue,

/ Landsbankinn and design history,

Grundarstígur 10 26 TUTTU – Hreindýraklaufir og silfur

Austurstræti 11 19 Arkís og Verkís kynna Holmen

/ TUTTU – Reindeer hoof and silver,

svømmehall / Arkís og Verkís introduce

Bankastræti 4 26 Mín lögun / My shape, Bankastræti 4

Holmen svømmehall, Austurstræti 11

26 Inuk Design – Dásemdir Grænlands /

20 Wood You? Hitt Húsið 21 Dulúð, Lækjargata 2a

Inuk Design – Delights of Greenland,

22 Klædd ösku / Dressed in Ash, Ráðhúsið

Bankastræti 4 26 MAGNEA X AURUM, Bankastræti 4

22 Verbúð viti verksmiðja / Fishing hut

27 Þórunn Árnadóttir mætir 66°N,

lighthouse factory, Ráðhúsið 22 Nýpurhyrna+StudioBua, Ráðhúsið

Bankastræti 5 28 Hofsjökull hitaplattar / Hofsjökull

22 TREFF. MASTBROOK. Ráðhúsið 22 Views on clay, Ráðhúsið

trivet, Bankastræti 7, Loft Hostel 28 BORGARHÖNNUN frá minnstu

22 Krusning: IKEA light, Ráðhúsið 23 Sjónarhorn, Þjóðminjasafnið

smáatriðum til heildarmyndar /

23 Skartgripahönnun á frímerkjum

URBAN DESIGN, Bankastræti 7a 29 Taktu hár úr hala mínum /

Jewellery design on stamps, Þjóðminjasafnið 24 PERSONA – minningar og hið

Take a hair from my tail, Ingólfsstræti 6

46 Leikið við Loka / Play with Loki, Lokastígur

28 47 STAND UP / STAND OUT,Skólavörðustígur 38 48 Einn á móti átján / One by eighteen,

Klapparstígur 33 48 Fiskbeina vinnustofa /

something fishy, Klapparstígur 33 49 25 blá Epli og Snákar / 25 Blue Apples

and Snakes, Laugavegur 23 50 Kjörlend / Habitat, Laugavegur 23, bakhús 50 Tilraun í rými #01 – SPJALL /

Space Experiment #01 – TALK, Laugavegur 23, bakhús 51 Hendrikka Waage, Laugavegur 26 52 Indland–Ísland / India – Iceland,

Laugavegur 25 53 Vessels, Hverfisgötu 42 54 Húrra Keramik, Hverfisgata 50 55 Power of the Pen, Laugavegur 33 56 Incarnation from Kria, Laugavegur 39

margþætta sjálf / PERSONA – memories

30 Möskvar Light, Bankastræti 11

57 Har eyewear, Hverfisgata 52

and the complex self, Norræna Húsið

31 Deep Day additions, Bankastræti 11

58 Trend Beacons, Hverfisgötu 54

32 Fegurðin kemur að innan /

58 Kaffihús byggingarlistarinnar / Café

24 Moving Design School: RUG WORKSHOP,

Norræna Húsið

A beautiful journey, Laugavegur 15

Architecture, Hverfisgötu 54

33 Paper Collective, Hverfisgata 18a

58 BENIDORM, Hverfisgötu 54

34 Skólavörðustígur, Skólavörðustígur,

59 Doppelganger – vistvæn prjónalína

neðri hluti / lower part

DT Design Talks / PlAy away, Harpa

35 Andstæðar TÝPUR / Opposite TYPE,

Skólavörðustígur 3a 36 NÆLUR 2015, Skólavörðustígur 5 37 Bíbí, Spark Design Space / Hrím / Kraum /

Aurum / Minja / Epal 38 PETIT VOLCANS, Óðinsgata 2 39 Má ég eiga við þig orð? / Can I have a

Word With You? Skólavörðustígur 16 40 Gersemar á nýjum stað

Skólavörðustígur 18

fyrir konur / Doppelganger – homeland collection, Laugavegur 49 60 Hvítt á svörtu eins og Svanurinn

fljúgandi / White on Black like the Flying Swan, Laugavegur 51 61 Strengjakvartettinn endalausi /

Infinite String Quartet, Hverfisgata 71a 62 Þrinnað / 3ply, Lindargata 66 63 Showroom Kiosk, Laugavegur 65 64 1+1+1, Laugavegur 66-68 65 Shizuka, Laugavegur 77

41 VERKFÆRI / tools, Skólavörðustígur 17a

65 Scintilla Posters, Laugavegur 77

42 StígurINN, Skólavörðustígur 17b

66 Reykjavík sem ekki varð / Reykjavík

43 Inngangur að efni /

Entrance to material, Freyjugata 1

au

44 Lestarhestar og Dalíur

t

Bergstaðastræti 7

at

45 Eitur í flösku / Poison in a bottle,

a Bergstaðastræti 25b

that didn’t happen, Barónsstígur 27 67 FÍT keppnin 2015, Skúlagata 28 67 Ofurhetjur í amstri dagsins /

Super-heroes daily round, Skúlagata 28 67 Morrísland, Skúlagata 28 67 Merkisdagar / Special day, Skúlagata 28 67 Mæna, Skúlagata 28

íg

ur

67 Siggi Odds – Absurd Signs, Skúlagata 28 67 Hlýja í hönnun / Design warmth,

Skúlagata 28 68 Tvist / Twist, Skúlagata 30 68 Stafrænt prentaður textíll,

Hv

er 61 fis ga 62 59 ta

69 Post–Luxurian Artefacts,

r

60

ta

gu stí ns

66 áls

ga

/ Jökla – Design direct from the

ta

designer, Laugavegur 92

ur 69

71 Við hittumst alltaf aftur / We will

70 Gr

72

et

tis

Sk

Ka

rla

ar

ga

ga

ph

Hl ta 71

always meet again, Grettisgata 87

em

m

ur

72 Overlap / 3ply, Sundhöll Reykjavíkur

L auga

ve g u r

r

Nj

eg

.g a

ta

t ígu

ga

La 65 ug av

Vi

ru

Laugavegur 89 70 Jökla – hönnun beint frá hönnuði

Ba

64

tas

t íg

ur

63

ár s

þó

Skúlagata 30 68 Superfolk spring, Skúlagata 30

67 68

Brautarholt

73 Flóra / flora, Vörðuskóli v/Barónsstíg


30 hönnuðir 60 nýir hlutir

40 ÁRA

ÍSLENSK HÖNNUN SKEIFAN: Ólöf Jakobína Ernudóttir . María Lovísa Árnadóttir . Hjalti Parelíus . Hekla Guðmundsdóttir . Guðmundur Lúðvík / Hee Welling . Sigurjón Pálsson Guðrún Valdimarsdóttir . Þórunn Hannesdóttir . Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir . Inga Sól Ingibjargardóttir . Chuck Mack . Steinunn Vala Sigfúsdóttir . Snæbjörn Stefánsson . Julie Gasiglia . Sigrún Jóna Norðdahl . Guðrún Eysteinsdóttir . Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir . Embla Sigurgeirsdóttir Ingibjörg Þorvaldsdóttir . Hjalti Axelsson . Thelma Magnúsdóttir . Erla Sólveig Óskarsdóttir . Steinunn Jónsdóttir . Eygló Benediktsdóttir . Anna Þórunn . Hafsteinn Júlíusson HARPA: Hundahólmi . Gerður Steinarsdóttir . Ágústa Hera Harðardóttir / Sigurjón Sigurgeirssson

Opnunarpartý í Skeifunni 6, 11. mars, kl. 17:00 - 19:00

Opnunartímar í Skeifu og Hörpu

Fim: 10:00 – 18:00 · Fös: 10:00 – 18:00 · Lau: 11:00 – 16:00 · Sun: 12:00 – 16:00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.