Dagskrá HönnunarMars 2013

Page 1

DesignMarch Reykjavík .–..

honnunarmars.is


HönnunarMars DesignMarch 2013

Verkefnastjóri / festival director greipur gíslason kynningarfulltrúi og erlend samskipti / communications and Media Relations sari peltonen sérviðburðir / special events edda Kristín sigurjónsdóttir stjórn HönnunarMars 2013 Borghildur sölvey sturludóttir arkitekt, Halla Helgadóttir grafískur hönnuður, Haraldur civelek grafískur hönnuður og steinunn sigurðardóttir fatahönnuður. HönnunarMars er haldinn með stuðningi frá Reykjavíkurborg. Í tengslum við Hönnunarmars standa Norræna húsið og Hönnunarmiðstöð fyrir Designmatch. Norræna húsinu og starfsfólki þess eru færðar bestu þakkir fyrir samstarfið. Hönnunarsjóður Auroru safnar svipmyndum til heimilda­ myndagerðar á Hönnunarmarsi og styður gerð erlends kynningarefnis.

Aðalsamstarfsaðilar / partners

Í samstarfi við / In collaboration with

með stuðningi / with support from

fjölmiðlar í samstarfi / media partners

2

útgefandi og ábyrgð / publisher Hönnunarmiðstöð Íslands, vonarstræti 4b Ritstjóri / editor lilja gunnarsdóttir Þýðendur / translators Hafsteinn Ævar Jóhannsson og sari peltonen Hönnun / Design Ármann Agnarsson Jónas valtýsson Darri Úlfsson einkenni / identity 2013 Ármann Agnarsson og Jónas valtýsson Hönnunarmiðstöð íslands heldur HönnunarMars / DesignMarch is an iceland Design center project. Dorrit moussaieff forsetafrú er verndari Hönnunarmiðstöðvar. framkvæmdastjóri / Managing Director Halla Helgadóttir Verkefnastjóri / projcet Manager Ástríður magnúsdóttir

Hönnunarmiðstöð íslands er í eigu Arkitektafélags Íslands, fatahönnunarfélags Íslands, félags húsgagna­ og innanhússarkitekta, félags íslenskra gullsmiða, félags íslenskra landslagsarkitekta, félags íslenskra teiknara, félags vöru­ og iðnhönnuða, leirlistafélags Íslands og textílfélagsins. Hönnunarmiðstöð Íslands er rekin samkvæmt samningi við Atvinnuvega­ og nýsköpunar­ ráðuneytið og mennta­ og menningamálaráðuneyti. bláa lónið er bakhjarl Hönnunarmiðstöðvar sérstakar þakkir / thanks to Atli Hilmarsson, florian lohse, Hulda sif Ásmundsdóttir, Hörður lárusson, Ingunn Jónsdóttir, Karin lillevold, max Dager, seeDs, sendiráð Bandaríkjanna, finnlands og svíþjóðar í Reykjavík, sigríður Dögg Auðunsdóttir, pála minný Ríkharðsdóttir, valgarður gíslason.


fyRiRlestRaRDaguR HönnunaRMaRs – uM sköpunaRkRaftinn / DesIgN tAlKs – oN tHe mAgIc of cReAtIvIty Þjóðleikhúsið opinn MálfunDuR uM ullina, iðnaðinn og fRaMtíðina Norræna Húsið kynningaR styRkÞega úR HönnunaRsjóði auRoRu láð og löguR / AuRoRA DesIgN fuND AwARDees At DesIgNmARcH grundarstígur 10 Hæg bReytileg átt grundarstígur 10 að neMa lanD Ráðhús Reykjavíkur náMskeið fyRiR böRn og unglinga í tengsluM Við silfuR íslanDs Þjóðminjasafn Íslands siguRD bRongeR HelDuR fyRiRlestuR uM VeRk sín / sIguRD BRoNgeR tAlKs ABout HIs woRKs Norræna Húsið

1

2 3

8

gReen MaRine tecHnology (36) grandagarður 16 Dyngja grandagarður 27 jaju & sigga HeiMis grandagarður 19 sMiðja / fActoRy grandagarður 17 ÞRíVíDDaRHönnun & fRaMleiðsla / 3D DesIgN AND mANufActuRINg seljavegur 2 kaRniVal í netageRðinni - litiR, gleði, tónlist! / cARNIvAl At NetAgeRðIN – coloRs, Joy, musIc Nýlendugata 14, gengið inn mýrargötumegin. náttúRulega icelanDaiR / NAtuRAlly Icelandair Hotel Reykjavik marina lucio wall laMp Icelandair Hotel Reykjavik marina töfRanDi / mAgIcAl geirsgata 5b

9

HafnaRboðið geirsgata 9

1 2 3 4 5

6

Velkomin Welcome 3

4

5

6

7 7

blað, skæRi, stóll – listasMiðjuR fyRiR böRn Þjóðminjasafn Íslands

6

11 11 12 12 12 12 13

15

r sta Ra

s

g.

nau

Ána

golDsmItH eRlINg JóHANNessoN grenimelur 7 tHe long MoMent Norræna Húsið láð og löguR / wAteR & eARtH Norræna Húsið silfuRsMiðuR í HjáVeRkuM / pARt-tIme sIlveRsmItH Þjóðminjasafn Íslands silfuR...13 Þjóðminjasafn Íslands silfuR íslanDs / IcelANDIc sIlveRwoRK Þjóðminjasafn Íslands HalDan – fyRiR Þína HönD / tHe HolDeR Þjóðminjasafn Íslands VaktaRabæRinn: gaMalt Hús – ný Hönnun / olD House – New DesIgN garðastræti 23 stopp landnámssýningin Reykjavík 871±2, Aðalstræti 16

1

r

rðu

ga Vorið 2008 komu nokkrir erlendir blaðamenn í heimsókn 2 nda 3 Gra 4 í þá nýstofnaða Hönnunarmiðstöð Íslands. Spurningin sem á þeim brann var hvernig skilgreina ætti íslenska hönnun. Hver væru sérkenni thennar og sérstaða?

10 eRling jóHannesson gullsMiðuR /

M

ti

rða

ta

Ga

ga

tr.

træ

ss

lvh

ólf

as

sstr .

træ

ta

ga lla

22

str .

tur

15

ti

g

alla

fsv

Ho

ti

ta

als

ga

ata

lla

va

llag

Ás

lva

lla

va

stræ

Æ

gis

ga

ta

5 ýr eftir fimm ár. Svarið sem þeir fengu var að spyrja aftur In the spring 2008, a few foreign journalists visited the ar ga ur g e v a lj Ári síðar var blásið til fyrsta í Reykjavík. ta newly established Iceland Design Centre. The question Se HönnunarMarsins Meðbyrinn hefur verið ævintýri líkastur.NýÍslenskir hönnuðir they eagerly wanted answered was how to define Icelandic len duút í vorið til að flytja fjöll. Árlega halda 30.000 Íslendingar design, what were its distinctive features, its identity. Ve ga 7 ta gestir, tur kynna sér íslenska hönnun. Til landsins sstreyma The answer they got: Ask again in five years. 6 g at 8 ur blaðamenn og fagfólk erlendis sfrá. tíg Umfjölluna um íslenska a R 9 án rg arg hönnun hönnun hefur margfaldast og A year later, DesignMarch was held in Reykjavik for the bo viðskipti með ata ða Bá æ blómstra. Innan skamms tekur til starfa nýr hönnunar­ first time. It has since enjoyed incredible momentum, rug Br ata Öl er tilbúin. sjóður og hönnunarstefna stjórnvalda proving Icelandic designers can move mountains. Each year, du ga ta eir 20 30 000GIcelanders (10% of the entire nation) celebrate spring 21 sg n 17 ata ófi Er kannski núna fyrst hægt að byrja? Íslensk hönnun at DesignMarch. Media, design professionals and enthusi­ r G 19 Tr yg er óskrifað blað, leiðin ekki vörðuð né efnið skilgreint. asts from all over. Public discussion on design has 18 attend gv sv. Við blasa tilraunir, rannsóknir, mælingar og multipliedagand the industry is blooming. A new design fund Túnsvo óvissan at ofn Ha a gat alk 13 fna operating soon and aKnew sem hið skapandi ferli er. Þar býr frelsið og galdurinn will start governmental design a rst r 16 policy Au is in. place. sem getur flutt aokkur áfram. ta s ó

Ing

Pós

rn Suð ar ga urg ata ta

rg ata ðu

ar

r

ígu

str .

ða

er

gu r stí ka

r

tíg u as Vit Nj

áls

þó

ru

a

ta sga

Eirík

ta

t rga

veg

gur

ur

isve

Mím

g

4

stígu

Kára

fis

47

Fra k

rg sta

ata

sg Óð in

arst.

Bjarn

a yjug

fna

nd

Njar

Sja

mu

ta

ata ðarg

lnis

ga

ta

rg

ur

stíg

gata

ta

lsga Egi

óns

Bar

s Leif

r

ti

ast

gu

ta

St

ata

ve

ga

6

tað

fás

ára

11

46

ga

Be

Fjö rgs

Be u La

Sm

ata

48 Hv

Fre

ga ta

Su

ata nug Nön rst. Urða

Fjólugata ata

Sóleyjarg

lug

Be

t.

nd ars Gru

Bald

B

40 41

tis

áls

gata

ta

ut

Stu r

.

a ursg

ragagata

Nj

.

Þórs

a

37

Týsg

rst

bra

ata

pa rst

ur

veg

irkju Frík ur

rga

ing

fsg

Kla p

Þin g Ing holts ólf str. ss tr.

Tja

sv

Ljó

veg

Have fun!

Bja

Hr

12

nd

at

jól

a

5 ra

yn

42 43

t. rðus lavö Skó ur astíg Lok

Gu

Br

at

thús

sg

ag

all ag at a

thú

Ga

va

Bló m

t

Sko

Laufásvegur

B

ðb

au

ut

lur

lur

r

el

im

irk

E

33 35 34

La Attempts to define the distinctive character Icelandic ug of av 45 eghave to wait. design are premature still, the journalists will 36 u r 44closely Clues are to be found, however, if you look at 26 39 38 G 25 3 DesignMarch 2013. re t

ur

ur

el

m

i sp

úl

bra

ng

ime

ime

elu

lur

me

10

Sk

Hri

Víð

yn Re

nim

Gre ga Ha

r elu rum u F Góða skemmtun!

br

sg Perhaps it is only now we can actuallyL start? lThe ata story of ind arg undefined and the Icelandic design is still the path Ba unwritten, 23 30 a Vo ata nk 2 at as 28 lie Hexperiments, na materials unexplored. Ahead research, and rg ve t rfis 1 4 rstræ 27 ræti kja ga Einhverjar vísbendingar má þó finna með því að rýna í ríku­ the of the creative Therein lies the 29 process. ti uncertainties Læ ta 31 lega dagskrá HönnunarMars sem bíður okkar þarna úti. magic that will24carry us forward. 32

Líklega er enn ótímabært að segja til um sérkenni eða sér­ stöðu íslenskrar hönnunar. Blaðamennirnir verða að bíða.

ga

ta

g


HönnunarMars hefur aldrei verið aðgengilegri / DesignMarch has never been this accessible Glæsilegt smáforrit Símans fyrir snjallsíma má nálgast án endurgjalds í App Store og Android Market. Leitaðu að HönnMars og raðaðu saman þinni dagskrá. / A great app by Síminn can be downloaded for free from App Store and Android Market. Search for HönnMars and create your own schedule. #honnunarmars #designmarch

Heimasíðan hönnunarmars.is hefur að geyma ítarlegar upplýsingar um dagskrána, þar er hægt að leita að viðburðum eftir sviðum hönnunar og eftir opnunum. / On our website designmarch.is you will find a full schedule of events and you can make custom searches by openings or fields of design.

Opnunartímar HönnunarMars / Opening hours of DesignMarch

Nema annað sé tekið fram í dagskrá. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. / Unless othervise noted in program. Event schedule may change.

14.03. (fim/thu) 15.03. (fös/fri) 16.03. (lau/sat) 17.03. (sun/sun)

Summit er opinbert hlaðvarp HönnunarMars. Þú sækir það á vefnum honnunarmars.is eða í HönnunarMars appinu. / Summit is the official DesignMarch podcast, you can download it at designmarch.is or via app.

11:00–21:00 11:00–18:00 11:00–17:00 11:00–17:00


EfniContent Fyrirlestradagur / Design Talks Dagskránni er skipt niður í fjögur hverfi og hver staðsetning á sitt númer sem auðvelt er að finna á korti. / The program is divided by four neighbourhoods, and each destination is numbered making it easy to locate.

4

Grandi og Mýrargata

18

Kvos og Vatnsmýri

32

Lækjargata– Snorrabraut

40

Stór Reykjavíkursvæðið / Around Reykjavik

64

Kort / Map

81


FYRIRLESTRADAGUR HÖNNUNARMIÐSTÖÐVAR

Um sköpunarkraftinn DesignTalks: On the Magic of Creativity

1

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ / Hverfisgata 19

14.03.2013

9:30–15:30 Entrance fee: 5900 ISK including a day of lectures and panels, morning coffee and a light lunch. Tickets at midi.is and the National Theater.

Upphafstaktur HönnunarMars 2013 er líkt og undanfarin ár spennandi fyrirlestradagur þar sem framúrskarandi hönnuðir og fagfólk veitir innblástur með þekkingu sinni og reynslu. Hvað þýða galdrar í ólíku samhengi? Hvað hamlar og hleypir göldrum af stað? Hver er galdurinn í sköpunarkraftinum? Hvernig getum við betur tengt hug og hönd? Hulduheimur Þjóðleikhússins umvefur gesti. Komdu og finndu galdurinn.

Almennt miðaverð: 5.900kr. á miði.is og í miðasölu Þjóðleikhússins, s. 551 1200. Léttur hádegisverður innifalinn í miðaverði.

Meðal þeirra sem veitt hafa gestum fyrirlestradagsins innblástur fyrri ár er fólk í fararbroddi á sínu sviði sem hefur með störfum sínum haft mótandi áhrif og má þar nefna Winy Maas, Ilkka Suppanen, Sigga Eggertsson, Bjarke Ingels og Paul Bennett. Fundarstjóri er Hrund Gunnsteinsdóttir, átaka­ og þróunarfræðingur og draumóramanneskja.

DesignMarch 2013 opens with a day of inspiring talks by internationally renowned designers and local design thinkers. From where does the magic of creativity originate? How can we better connect hand and mind? How does magic translate to different contexts? What restricts magic, what compels it? Come, experience the magic at the National Theater of Iceland on Thursday, March 14 2013.

Fyrirlestrardagurinn er haldinn í samstarfi við Íslandsbanka.

The talks are hosted by Hrund Gunnsteinsdóttir, a dreamer, development and conflict specialist.

4


Fram koma Speakers: 10:00

Inge Druckrey er grafískur hönnuður og á 40 ára glæstan starfsferil að baki sem bæði starfandi hönnuður og prófessor í Kunstgewerbeschule í Basel í Sviss. Inge hefur helgað ævistarf sitt hugmyndum um töfra augans og æfingum til að læra að nota sjónina betur í hversdagslífinu og njóta meiri fegurðar. Heimilda­ mynd um Inge, Teaching to See, kom út 2012 og naut mikillar hylli gagnrýnenda. Inge Druckrey is a graphic designer with over 40 years of working experience as a designer and professor at Kunstgewerbeschule in Basel, Switzerland. Druckrey has dedicated her life’s work to ideas about the power of eyesight and how exercises can help open your eyes to the design details all around you.

11:15

Maja Kuzmanovic er stofnandi FoAM, þar sem hún leiðir metnaðarfullan hóp þverfaglegs teymis m.a. hönnuða, listamanna, kokka, garðyrkjumanna og vísindamanna. Maju er erfitt að skilgreina en FoAM hefur meðal annars að leiðarljósi að rækta menninguna til að næra samfélag framtíðarinnar. Maja var útnefnd ein af Top 100 Young Innovators (1999) og Young Global Leader (2006) af World Economic Forum og MIT Technology review. Maja Kuzmanovic is the founder of FoAM, where she leads a multidisciplinary team of scientists, artists, chefs, gardeners, designers and more. Kuzmanovic was named one of the Top 100 Young Innovators (1999) and a Young Global Leader (2006) by the World Economic Forum and MIT Technology Review.

13:15

Juliet Kinchin er sýningarstjóri í hönnunar­ og arkitektúrdeild MoMA og starfaði áður sem sýningarstjóri hjá Victoria og Albert Museum. Juliet gegnir stöðu honorary research fellow við Glasgow háskóla og hefur mikinn áhuga á og skrifar um hlutverk nútímahönnunar í félagslegu og pólitísku samhengi. Juliet hefur áður kennt við Glasgow School of Art og Bard Gradutate Center. Juliet Kinchin is a curator in the Department of Architecture and Design at MoMA. She has previously held a curatorial position at London’s Victoria and Albert Museum and is currently an Honorary Senior Research Fellow at the University of Glasgow where she researches the role of contemporary design in a social and political context.

14:00

Hönnuðirnir bak við Eley Kishimoto, hjónin Mark Eley og Wakako Kishimoto eru þekkt fyrir litríkan fatnað og fylgihluti, þar sem einstök mynsturhönnun er í aðalhlut verki. Hönnuðirnir, sem vinna gjarnan á jaðri hins hefðbundna tískuheims, hafa starfað saman í ríflega tvo áratugi og leita fanga í breskum handverksbrunni Eley og japönskum hönnunararfi Kishimoto. Eley Kishimoto is a London based fashion and design company run by hus­ band and wife duo Mark Eley and Wakako Kishimoto. Combining the British craftsmanship tradition and the Japanese esthetics, the label is known for sharp prints and patterns and clean, simple design. Having deliberately stayed in the sidelines of the traditional fashion industry, Eley Kishimoto’s list of col­ laborators nevertheless includes the likes of Alexander McQueen, Jil Sander, Marc Jacobs and Louis Vuitton. 5


FYRIRLESTRAR & MÁLÞING / TALKS & SYMPOSIUMS

SIGURD BRONGER HELDUR FYRIRLESTUR UM VERK SÍN 6

NORRÆNA HÚSIÐ

Norski skartgripa­ hönnuðurinn Sigurd Bronger hlaut Torsten og Wanja Söderberg verðlaunin árið 2012. Bronger velur hráefni sitt af kostgæfni og leitar út fyrir hin hefðbundnu efni skartgripagerðar. Verk hans eru í senn listaverk og mekanísk leikföng sem hreyfa við fólki. Fyrirlesturinn er haldinn af Hönnunarsafni Íslands og Félagi íslenskra gullsmiða, með aðstoð Norska sendiráðsins á Íslandi og Norræna Hússins.

6

13.03.

HÆG BREYTILEG ÁTT 12:00–13:00

Sigurd Bronger talks about his works Norwegian jewelry de­ signer Sigurd Bronger was awarded the Torsten and Wanja Söderberg Prize in 2012. Bronger´s designs are constructed from carefully selected and unusual mate­ rials with a touch of humor and playfulness. The lecture is held by the Museum of Design and Applied Art in Iceland and the Icelandic Union of goldsmiths, with the support of the Norwe­ gian Embassy in Iceland and the Nordic House.

3

HANNESARHOLT / GRUNDARSTÍGUR 10 15.03.

Hönnunarsjóður Auroru kynnir nýtt verkefni á sviði byggðar­ og íbúðaþróunar. Verkefnið á að skapa hugmyndavettvang fyrir þverfagleg teymi til að leita nýrra lausna og nýrra leiða við þróun íbúða­ byggðar, með sjálfbærni, samfélagsmeðvitund og hagkvæmni að leiðarljósi.

14:30–16:30

Aurora Design Fund introduces a new platform for interdisciplinary teams to search new approaches and solutions to residential development with sustain­ ability, social awareness and efficiency in mind.


KYNNINGAR STYRKÞEGA ÚR HÖNNUNARSJÓÐI AURORU 3

THE WORLD OF TABOO & THE FOX IS BLACK

HANNESARHOLT / GRUNDARSTÍGUR 10 16.03. 17.03.

Fjölmargir af neðantöldum hönnuðum sem hlotið hafa styrk úr Hönnunarsjóði Auroru, kynna verkefni sín.

7

ICELANDAIR HOTEL REYKJAVIK NATURA

13:40–16:30 13:40–16:30

Aurora Design Fund Awardees at DesignMarch Many of the Aurora Design Fund Awardees listed below will present their projects during DesignMarch.

Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Jón Björnsson, Katrín Ólína, Linda Björk Árnadóttir, Kronkron, Nakti Apinn, Vík Prjónsdóttir, Sonja Bent, Bóas Kristjánsson, Stefnumót hönnuða og bænda, Snæbjörn Stefánsson, Laufey Jónsdóttir, Charlie Strand, Andrea Maack, Hörður Lárusson, Dagný Bjarnadóttir, Mundi, Sruli Recht, Auður Ösp Guðmundsdóttir, Embla Vigfúsdóttir, Katharina Lötzsch, Robert Peterssen, Krads arkitektar, Anton Kaldal, Gunnar Vilhjálmsson, Steinar Farestveit, Hafsteinn Júlíusson, Spark Design Space, Sóley Stefánsdóttir, Ostwald Helgason, Eygló, As we grow, Snæfríð Þorsteins, Hildigunnur Gunnarsdóttir, Brynjar Sigurðarson, Ármann Agnarsson, Guðni Valberg og Anna Dröfn Magnúsdóttir.

15.03. Fyrirlestrar á vegum ÍMARK. Fram koma David Maher frá The Taboo Group og Bobby Solomon ritstjóri The Fox is Black. The Taboo Group er ein þekktasta markaðsstofa Ástralíu sem sérhæfir sig í markaðssetningu til ungs fólks á skapandi og hugmyndaríkan hátt. The Fox is Black er þekkt vefsíða í Bandaríkjunum um hönnun, þar sem áhersla er lögð á að byggja upp eigið samfélag og miðil á netinu. Nánari upplýsingar og skráning á imark.is.

8:30–11:00

This year’s speakers at the ÍMARK lecture serie are David Maher of The Taboo Group and Bobby Solomon editor of The Fox is Black. The Taboo Group is one of Australia’s leading market­ ing agencies, specializing in creative and imaginative solutions for young demo­ graphics. The Fox is Black is a U.S. based art and design blog, noted for inspiring ways of sharing ideas about contemporary life and culture. Further information and registration at imark.is.

OPINN MÁLFUNDUR UM ULLINA, IÐNAÐINN OG FRAMTÍÐINA 2

ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ

Vík Prjónsdóttir býður á opinn málfund föstudaginn 15. mars kl. 13 í Bókasal Þjómenningarhússins þar sem fjallað verður um íslensku ullina, iðnaðinn og framtíðina. Fundarstjóri er Ari Trausti Guðmundsson.

15.03.

13:00

The wool, the Industry and the Future, an open symposium hosted by Vík Prjónsdóttir Friday March 15 in the Culture House’s Library Room. Moderator is Ari Trausti Guðmundsson. Symposium is in Icelandic.

7



VINNUSMIÐJUR & NÁMSKEIÐ / WORKSHOPS

NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Í TENGSLUM VIÐ SILFUR ÍSLANDS 5

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS / SUÐURGATA 41 16.03. 23.03.

Í tengslum við sýninguna Silfur Íslands býður Þjóð­ minjasafnið upp á námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 ­ 16 ára. Þátt­ takendur útfæra og smíða gripi sem eru innblásnir af sýningunni og unnið er með ýmis efni á námskeiðinu svo sem málma.

AÐ NEMA LAND 4

RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR 16.03. 17.03.

11:00–14:00 11:00–14:00

Workshop for kids ­ Icelandic silverwork In conjunction with the exhi­ bition Icelandic silverwork, the National Museum of Iceland offers a workshop for kids aged 6 – 16. Partic­ ipants elaborate and build projects inspired by the exhibition from metals and various other materials.

Í Ráðhúsi Reykjavíkur bjóða nemendur við arkitektúr­ deild Listaháskóla Íslands börnum frá 5 ára aldri að búa til stað fyrir dýr. Börnin setja sig í spor dýranna og velta fyrir sér þörfum þeirra og óskum. Í smiðjunni búa börnin til íverustaði og samfélag út frá hegðun dýranna. Tilgangurinn með verkefninu er að efla umhverfis­ og samfélags­ vitund barna í tengslum við hið manngerða umhverfi.

11:00–17:00 11:00–17:00

At Reykjavik City Hall, students of architecture at the Icelandic Arts Academy invite children aged 5 and up to create a place for animals. In the workshop, the children are asked to identify with the animals and create habitation and communities tailored to the animal’s specific wants and needs. The project aims to strengthen the children’s social and environmental awareness.

BLAÐ, SKÆRI, STÓLL – LISTASMIÐJUR FYRIR BÖRN 6

NORRÆNA HÚSIÐ / STURLUGATA 5 16.03.

Listasmiðjur fyrir 6­12 ára börn og foreldra þeirra. Undir handleiðslu kennara við Myndlistaskólann í Reykjavík búa þátttak­ endur til stól úr endur­ vinnanlegum pappír. Þannig öðlast fernur, eggjabakkar og pítsukassar nýtt líf í höndum barnanna. Þátttakakendur þurfa að skrá sig á nh@nordice.is fyrir 15. mars.

10:30–12:00 14:00–15:30

Chair, Paper, Scissors – Art workshops for kids Art workshops for 6­12­year­ olds and their parents. Under the guidance of a Reykjavik School of Visual Arts teacher, participants will build a chair from recycled paper such as egg cartons and pizza boxes. Sign up at nh@nordice.is before March 15.

9


Grandi & Mýrargata > Fiskislóð / Grandagarður

Grandi Mýrargata 101 Reykjavík Hönnuðirnir Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir reka saman hönnunarstúdíóið HAF by Hafsteinn Juliusson í lítilli vinnu­ stofu við Grandagarð. Þau vinna að fjöl­þættum hönnunar­verkefnum, allt frá innanhússhönnun og upplifunarhönnun að skartgripahönnun. Þau eru heilluð af hverfinu og staðsetningin hefur verið mikil kveikja að sköpun. Þegar þau fengu staf til að vinna með fyrir auðkenni HönnunarMars 2013 þá þótti þeim liggja beinast við að fylla stafinn af „HAF”-i og þannig endurspegla náttúruna, umhverfið og einkenni stofunnar í stafnum. Á HönnunarMars má sjá verk þeirra á viðburðunum Hafnarboðið á MAR Restaurant (sjá bls. 17) Náttúrulega Icelandair (bls. 17), unZIP - Part 1 (bls. 46) og Saltverk x HAF (bls. 52).

10

HAF by Hafsteinn Juliusson is a design studio situated in Grandagarður by Reykja­ vik harbour. Run by designers Hafsteinn Júlíusson and Karitas Sveinsdóttir, their projects range from small-scale jewelry to large-scale interior and experience designs. HAF translates to sea in English and fittingly resonates with the inspiring harbour surroundings. When they received the letter H to help brand DesignMarch 2013, they opted to literally fill the letter with “HAF”, adding the sea aura and har­ bour landscape to the festival identity. For DesignMarch they host Hafnarboðið, an event at MAR Restaurant, (see p. 17), and present Naturally Icelandair, (p. 17), unZIP - Part 1 (p. 46) and Saltverk x HAF (p. 52).


11


Grandi & Mýrargata > 10 viðburðir / events

Viðburðir

Veitingastaðir / Restaurants Geirsgata 9 / tel: 519 5050

1

Green marine technology (14)

2

Dyngja (14) Grandagarður 27 Jaju & Sigga heimis (15) Grandagarður 19 Smiðja / factory (15) Grandagarður 17 þrívíddarhönnun & framleiðsla /

MAR HönnunarMars matseðill:

7.990 kr

Grandagarður 16

3

Hörpuskels ceviche með appelsínum og poppkorni Bláskeljasúpa með þorski, kræklingi, rauðum pipar og kóriander Andabringa með rjómalöguðu blöðrukáli og madeira sósu Freyðivíns- og ananssúpa með rjómaostafroðu Hvítsúkkulaði brownie með marengsís og ástaraldinrjóma

4 5

3D Design and Manufacturing (16) Seljavegur 2 6

Karnival í Netagerðinni - Litir, gleði, tónlist! / Carnival at Netagerðin – Colors, joy, music (16) Nýlendugata 14, gengið inn Mýrargötumegin.

Vínseðill Mar: 6.900 kr Til að fullkomna upplifunina hefur Jón Ingi Hrafnsson veitingastjóri á Mar sérvalið vín sem hæfir hverjum rétti fyrir sig.

7

Lucio Wall Lamp (16)

7

Náttúrulega Icelandair / Naturally (17)

MAR DesignMarch menu:

8

Töfrandi / Magical (17) Geirsgata 5b Hafnarboðið (17) Geirsgata 9

Icelandair Hotel Reykjavik Marina Icelandair Hotel Reykjavik Marina

7.990 kr

9

Scallop ceviche with oranges and popcorn Blue mussel soup with cod, mussels, chilli and coriander Duck breast with creamy savoy and madeira sauce Sparkling wine and pineapple soup with cream cheese foam White chocolate brownie with meringue and passion fruit cream. Mar wine menu: 6.900 ISK To round out the experience, Jón Ingi Hrafnsson, restaurant manager at Mar, has selected wine to match each course perfectly.

mýrargata 2 / tel: 560 8080 Slippbarinn býður Artisan, nýjan sérhannaðan kokteil fyrir HönnunarMars / The Slipp bar offers Artisan, a special new cocktail for DesignMarch: Artisan:

2.200 kr.

Brennivín, tequila, sítróna, agúrka, einiberjaólífuolía og handskorinn ís. / Brennivin, tequila, lemon, cucumber, juniper infused olive oil and handcarved ice.

12

Áhugaverðir staðir / points of interest 1

Verbúðirnar við Grandagarð voru teiknaðar af Eiríki Einarssyni arkitekt og reistar á árunum 1945-1955, en upphaf verbúða við Geirsgötu má rekja til ársins 1934. Tilkoma verbúðanna gjörbreytti aðstöðu sjómanna til hins betra og hafði á þann hátt mikla þýðingu fyrir eflingu bátaútgerðar í Reykjavík. The fisherman huts at Grandagardur were designed by architect Eiríkur Einarsson and built in 1945-1955. Their arrival signaled vastly improved conditions for fishermen and a stron­ ger foundation for a viable fishing industry in Reykjavik.


Meðmæli hönnuða / Designers PIcK

Events

Halla Björk Kristjánsdóttir

ð

isló

Fisk

Eyjaslóð

Hólma slóð

Grafískur hönnuður Graphic designer

ð isló

Fisk

ð

isló

bry a

gg j

Gra

B Uppáhalds barinn er Slippbarinn, ég fell alltaf í stafi þarna inni, frábær breyting á gömlu húsnæði og hönnun í anda hafnarinnar, allt var gert rétt í þessu verkefni. My favourite bar is Slippbarinn. It never seizes to amaze me. A great adaptation of an older building and the design really captures the harbour spirit. Everything is just right there.seafood. mýrargata 2

s Ra tar g.

M

ga

ta

du

ta

ga

6

8 A

9

na

rga

ta

ti

sstr .

Tja

rn

ar

ga

Su

ta

thú

ur

Pós

ðu r

ga

ta

Ga r a

ss

ti ða str

æ

ta ga lla va

ag at

nk

as

træ

ti

a

ti

kj

Ba

at

æ

a

at

g ar

lag

str

lv

t

ar

hó Það er yndislegt að enda göngulsg ata Lin túr á Kaffivagninum við höfnina, með da r heitt kakógaog ta hlusta á bátakallana Hv er mál sem varða sjó og land. ræða fis ga a A stroll tdown the harbour that concludes with hot chocolate at Kaffivagninn, listening to sailors discuss matters of land and sea, is just lovely. grandagarður 10 C

au

Bló m

r.

str .

ú Sk

ut

lur

r

elu

sv all

rst

tur

br

Vo n

Arkitekt Architect

n kof Kal

ta

fna

Au s

sv.

ga

Ha

bra

ng Hri

lur ime

V íð

me yni Re

Ljó

Hildur Gunnlaugsdóttir

træ

tr. als Að

ata

sva

ta

va

a

ta

ga

gg

gat

a llag

irs

tíg

Ge

n ófi Gr Tr y

Ga rða stræ

Tún

ta

ag

ga

ta

ga

lla

alla

ll va

Ás

lv Só

va

ta

ga

ga

ta

ata

du

gis

Öl

rug

ti

Æ

bo

ða

ars

ta

Ing

a rg

7

ga

tur

r

gu stí

æ Br

B

len

Ve s

pp

ar

Kla

ýr

Þin g Ing holts ólf str. ss tr.

5 egur Seljav

ólf

st

nau

f

Landslagsarkitekt Landscape architect

nda

g nda C

2

4 3

1

ur arð

Dagný Bjarnadóttir

a

gg j

rbry

a Síld

Gra

1

Ho

t

brau

Járn

Fisk

Ána

A Uppáhalds veitingastaðurinn minn er Sægreifinn, þú kemst ekki mikið nær fersku sjávarfangi. My favourite restaurant is Sægreifinn, it’s as close as you’ll get to fresh seafood. geirsgata 8


Grandi & Mýrargata > Fiskislóð / Grandagarður

Green Marine Technology 01

Grandagarður 16

Green Marine Technology er markaðsverkefni sem röskur tugur tæknifyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans stendur að. Green Marine Technology hefur það takmark að kynna umhverfisvæn tæknifyrirtæki í íslenskum sjávarútvegi á markvissan hátt. Umhverfisvæn tækni sparar orku, eykur nýtni og skilar auknum hagnaði. Mörg tæknifyrirtækin innan Green Marine Technology skara fram úr hvað þetta varðar. Sýndur er fyrsti hluti verkefnisins.

14

15.03.

15:00–19:00

Green Marine Technology The Iceland Ocean Cluster consists of 10+ Icelandic technology companies for sea-related operations, many of which are leaders in their field, both in terms of quality and environmental protection. Focusing on durable goods, efficiency, good use of energy, oil savings, water savings and hygiene, the project shares their stories. Green Marine Technology also launches the first phase of an interactive website designed by Borgarmynd.

Dyngja 02

Grandagarður 27

Erla Sólveig Óskarsdóttir iðnhönnuður sýnir sófann Dyngju í tveimur stærðum en sófinn er framleiddur af húsgagnafyrirtækinu Onecollection. Auk Dyngju eru frumsýnd sérsniðin og handhæg sófaborð.

14.03. 15.03. 16.03. 17.03.

11:00–21:00 11:00–18:00 13:00–17:00 13:00–17:00

Industrial designer Erla Sólveig Óskarsdóttir pres­ ents Dyngja, a sofa available in two sizes produced by Danish furniture house Onecollection. Custom-built coffee tables are also on display.


JAJU og Sigga Heimis 03

Grandagarður 19

Húsgögn og húsbúnaður sem Sigga Heimis hefur hannað fyrir kóreyska lífsstílsmerkið JAJU er sýnt á teiknistofu Siggu Heimis að Grandagarði 19. Opnunarhóf fimmtudaginn 14. mars frá kl.19-21.

14.03. 15.03. 16.03. 17.03.

Smiðja 11:00–21:00 11:00–18:00 11:00–17:00 11:00–17:00

JAJU and Sigga Heimis Seen in Iceland for the first time, Sigga Heimis presents furniture and household objects she designed for South Korean lifestyle brand JAJU. The exhibition is at her studio at Grandagarður 19. Opening party Thursday, March 14 from 19-21.

04

Grandagarður 17

Stúdíó STEiNUNN flutti nýverið í fallegt rými í verbúð við höfnina, sem áður var netasmiðja. Á sýningunni má sjá innsetningu sem er afrakstur samstarfs Steinunnar Sigurðardóttur, fatahönnuðar og Laufeyjar Jónsdóttur, tískuteiknara. Innsetningin leikur með jafnvægið milli hráa rýmisins og fíngerðs fatnaðar og skoðar tískuna í samhengi við nýja staðsetningu og sögu umhverfisins.

14.03. 15.03. 16.03. 17.03.

11:00–18:00 11:00–18:00 13:00–17:00 13:00–17:00

Factory Studio STEiNUNN has re­ cently relocated to a beau­ tiful space by the harbor, formerly used by a netting factory. The exhibition features an installation that is the result of collaboration between fashion designer Steinunn Sigurðardóttir and fashion illustrator Laufey Jónsdóttir. The installation plays with the balance of the raw space and the delicate garments within. It explores fashion in relations to the new location and the history surrounding it. 15


Grandi & Mýrargata > seljavegur / geirsgata

Þrívíddarhönnun og framleiðsla 05

seljavegur 2

Opið hús á vinnustofu Hilmars Páls Jóhannessonar þar sem kynntar eru helstu nýjungar í framleiðslutækni á sviðum hönnunar og byggingarlistar. Boðið er upp á tæknilegar lausnir á flóknum hönnunarverkefnum og einstakar lausnir á sviðum þrívíddarhönnunar.

14.03. 15.03. 16.03. 17.03.

11:00–21:00 11:00–18:00 11:00–17:00 11:00–17:00

3D Design and Manufacturing Hilmar Páll Jóhannesson opens the doors to his stu­ dio and presents major in­ novations in manufacturing technology, both technical solutions to complex design projects and individual solu­ tions in 3D design.

Icelandair Hotel Reykjavik Marina

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Siggi Anton sýnir Lucio Wall Lamp á vegg í setustofu Icelandair Hotel Reykjavík Marina. Lucio er spegill sem gefur stemningu og dýpt í rými með samspili spegla og lýsingar.

16

06

Nýlendugata 14, gengið inn Mýrargötumegin

14.03. 15.03.

Lucio Wall Lamp 07

Karnival í netagerðinni – Litir, gleði Tónlist

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

The Lucio Wall Lamp by Siggi Anton combines 12 mirrors, aligned in a backlit frame to create depth and mood. The lamp hangs in the lounge of Icelandair Hotel Reykjavik Marina.

11:00–21:00 11:00–18:00

Netagerðin býður gestum að taka þátt í Karnival­ stemningu á HönnunarMars þar sem litagleðin ræður ríkjum og tónlistin dunar. Innsetning eftir Bryndísi Bolladóttur textílhönnuð, hönnunarfyrirtækin Volki og Stáss ásamt Þóru Breiðfjörð keramiker kynna nýjar vörur og Kongómenn bjóða upp á íslenska tónlist. Teiti föstudaginn 15. mars kl: 20-22 með litum, gleði og tónlist.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Carnival at Netagerðin – Colors, joy, music Netagerðin stirs up a cozy carnival mood during DesignMarch, filling the air with colorful vibes to the beat of live music. Ceramic designer Þóra Breiðfjörð and design firms Volki and Stáss will exhibit new works, while textile designer Bryndís Bolladóttir shows an installation. Live music by Kongó records. Party Friday, March 15 at 20-22 with colors, joy and music.


Töfrandi 08

Gallerý Sædís gullsmiðja / Geirsgata 5b

14.03. 15.03.

Náttúrulegt Icelandair 07

Icelandair Hotel Reykjavik Marina

14.03. 15.03.

11:00–18:00 11:00–18:00

Hafsteinn Juliusson hefur þróað í samstarfi við Íslensku Auglýsinga­ stofuna. Línan ber heitið Náttúrulegt og er þar boðið uppá nýja upplifun á náttúru Íslands í gegnum umbúðir sem framleiddar eru á vistvænan hátt. Opnun miðvikudaginn 13. mars frá kl 17-19.

16.03. 17.03.

13:00–17:00 13:00–17:00

Icelandair introduces a new line of food packaging developed by HAF by Haf­ steinn Júlíusson in collabo­ ration with the Icelandic ad agency. Named Naturally, it provides a new experi­ ence of Icelandic nature in environmentally friendly produced packaging. The opening is Wednesday, March 13 from 17-19.

11:00–21:00 11:00–18:00

Töfrandi er samsýning fjögurra íslenskra hönnuða. Sædís Bauer Halldórsdóttir, gullsmiður, fléttar töfrum inn í nýjustu verk sín í skart­ gripum. Bjarni Sigurðsson, keramiker, sýnir Íslönd, sem eru veggverk og hvert með sína glerungatöfra. Helena Sólbrá, textílhönnuður, sýnir nýjustu verk sín unnin úr textíl og fiskiroði. Dýrfinna Torfadóttir, gull­ smiður, sýnir nýja skartgripi unna úr silfri og roði.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Magical Magical is a group exhibition by four designers whose most recent work share a magical motif. Goldsmith Sædís Bauer Halldórsdóttir interweaves magic into her jewelry making while ceramic artist Bjarni Sigurðs­ son fires his wall pieces, titled Íslönd (Icelands), with a magical glaze. Textile designer Helena Sólbrá shows her latest items made from textile and fish skin, and goldsmith Dýrfinna Torfadóttir exhibits new jewelry made from silver and fish skin.

hafnarboðið 09

HafnarbúðiR / Geirsgata 9

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Mýrin og MAR opnuðu nýverið í Hafnarbúðum. Í tilefni HönnunarMars sýna hönnuðir MAR, þau Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF, ásamt Guðnýju Hafsteins og Sigga Odds ný verk bæði tengd og ótengd veitingastaðnum.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Mýrin and MAR recently opened shop in Hafnarbúðir. During DesignMarch 2013 the designers of MAR, Hafsteinn Júlíusson and Karitas Sveinsdóttir of HAF, along with Guðný Hafsteins and Siggi Odds will show new works related – and unrelated – to the restaurant.

17


KVos & vatnsmýri 101 Reykjavík Fatahönnuðurinn Mundi er afkastamikill bæði sem hönnuður og myndlistarmaður. Hann hefur sent frá sér alls 14 fatalínur, tekið þátt í fjölmörgum myndlistarviðburðum og sýningum víða um heim og gert nokkrar stuttmyndir. Mundi segir að hann beiti sömu vinnubrögðum á þessum sviðum, þetta byrji allt sem grafískar æfingar og í kjölfarið sjái hann sögu eða ákveðinn heim verða til eða eins og hann segir sjálfur: „galdurinn gerist bara í vinnunni.“ Mundi valdi að klæða M-ið sitt í haust- og vetrarlínuna 2012 sem sýnd var á eftirminnilegan hátt í brjáluðu veðri við Rauðhóla á HönnunarMars 2012. Í ár kynnir Mundi nýja línu hannaða fyrir 66Norður á RFF (bls. 33) og tískusýningu hjá ATMO (bls. 63). Einnig má sjá afrakstur samstarfs hans við HAF í verkefninu unZIP (bls. 46) og teikningar hans á sýningunni Rammgerð (bls. 60).

Mundi is a fashion designer and artist whose prolific career includes 14 fashion collections, collaborations in art instal­ lations and exhibitions around the world and several short films. Mundi approaches each project the same way, beginning with graphic exercises that slowly develop into interesting narratives, or as he plainly puts it, “the magic just comes to life at work”. Mundi is dressing his M up in the A/W 2012 collection, which many may recall from his memorable show at the scenic Rauðhólar pseudocraters last DesignMarch.

This year Mundi will exhibit a new line for 66°North at RFF (p. 33) and partake in ATMO’s runway show (p. 63). He also shows a collaborative project with HAF named unZIP (p. 46 and contributes drawings to Framed (p. 60).


19


Kvosin & Vatnsmýrin > 26 viðburðir / events

Veitingastaðir / Restaurants HARPA / tel: 528 5111

Viðburðir 10 Erling Jóhannesson gullsmiður /

Goldsmith Erling Jóhannesson (24)

Munnharpan er vinsæll staður á fyrstu hæðinni í Hörpu. Matseðillinn er innblásinn af dönskum og frönskum hefðum í mat og drykk. / Munnharpan is a popular restaurant at Harpa Conference Hall. The menu is inspired by Danish and French culinary traditions.

Grenimelur 7 11 The long moment (22) Norræna Húsið 11 Láð og lögur / Water & Earth (23)

Norræna Húsið 12 Silfursmiður í hjáverkum / Part-Time

Í tilefni HönnunarMars býður Munnharpan upp á sérstakan þema matseðil / Munnharpan offers a special festival menu in celebration of DesignMarch:

Silversmith 246) Þjóðminjasafn Íslands 12 Silfur...13 (24) Þjóðminjasafn Íslands 12 Silfur Íslands / Icelandic silverwork (25)

Ofnbakaður þorskur með sveppum á þrjá vegu ásamt sólblómafræjum

Oven baked cod, mushrooms in three ways and sunflower seeds puré

12 Haldan – fyrir þína hönd / The Holder (26)

Súkkulaðikaka Munnhörpunnar 70%

Munnharpan chocolate cake 70%

13 Vaktarabærinn: gamalt hús – ný

Verð tveggja rétta 3900 kr.

Price two course 3900 kr.

Þjóðminjasafn Íslands Þjóðminjasafn Íslands hönnun / Old house – New design (26) Garðastræti 23 15 Stopp (27) Landnámssýningin Reykjavík

871±2, Aðalstræti 16

aðalstræti 12 / tel: 578 8877

16 3víddarkort / 3Dcards (27) Aðalstræti 10 16 Kraum – Laufabrauðsjárn / Kraum –

Hönnunar­­Mars Matseðill: 9.400kr.

DesignMarch Menu: 9400 ISK

The Leaf Bread Iron (28) Aðalstræti 10 17 speglaspil / Play of Mirrors (30)

Sérvalinn smakkseðill úr því besta sem Fiskmarkaðurinn hefur uppá að bjóða.

The Fish Market has prepared a special tasting menu offering a selction of their best dishes.

Kirsuberjatréð, Vesturgata 4 18 Fuglar á iði í iðu / Fluttering Birds

in IÐA (30) IÐA Zimsen, Vesturgata 2a 19 xland (31) Listasafn Reykjavíkur

Matseðillinn gildir aðeins þegar pantað er fyrir allt borðið. Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl.

The menu is only available if ordered for the whole table and for minimum of two persons.

19 Pósturinn – Frímerki / Post - Stamps (31)

Listasafn Reykjavíkur 19 Fít – Grafísk hönnun á íslandi

/ Graphic design in Iceland 2013 (32)

The Fish Market serves Icelandic food with a hint of Asian style and taste.

Listasafn Reykjavíkur 19 Umbúðahönnun 2013 / Packaging

Design Awards 2013 (32) Listasafn Reykjavíkur 20 Ljósaberg (30) Við járnbrautina við

Miðbakka á móti Hafnarhúsinu

Áhugaverðir staðir / points of interest

21 Reykjavik fashion festival (33) Harpa 21 Samsuða – Concoction (34) Harpa 21 Íslensk húsgögn og hönnun

1

Norræna húsið opnaði árið 1968 með það að markmiði að styrkja menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Húsið var hannað af finnska arkitektinum Alvar Aalto en einnig eru öll húsgögn og ljós hússins hönnuð af honum. Framan við húsið er friðland fugla í Vatnsmýrinni sem afmarkað var í Aðalskipulagi Reykjavíkur árið 1984.

20

The Nordic House opened in 1968 with the aim of strengthening cultural ties between Iceland and the other Nordic countries. The building, along with its in­ terior, furniture and lighting, is designed by the Finnish architect Alvar Aalto. The building lies in the Vatnsmýri moor and faces a wetland and bird reserve.

/ Icelandic Furniture and design (38) Harpa 21 ...Love, Reykjavik (38) Epal, Harpa 21 Suopunki – hönnun frá Lapplandi

/ Suopunki – Design from Lapland (39) Harpa 22 Töfraborðið / The Magic Table (39)

Rammagerðin, Hafnarstræti 19 23 crossing the line (39) Iða, Lækjargata 2a

Sjá uppl. um aðra áhugaverða staði á bls 37 / For info about other points of interest see p.00


gg j a Síld arb ry

Gra

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK

Events

nda

bryg

g ja

Guðmundur Jörundsson

D

Skúlagata

fnsv. Kalk o

rgata

Linda

20 ta

17

Ingólf

Grettisg

Skó

sstr. tr. oltss

. sstr

thú

lavö

Grun dars

r

gu

ve

gur

s fá

uve

u La

irkj

a

brau

Grafískur hönnuður Graphic designer

ta

ata

c Dill í Norræna húsinu. Ótrúlegt er hvað borgarbúar vita lítið af þessum stað, sem er mesta gersemi miðbæjarins og algert ævintýri er að borða þar. Dill at the Nordic House. It is a realatively unknown downtown treasure, always an adventure to dine there. Fjó lugnorræna húsið / nordic house sturlugata 5

ag

ag

Br

gata valla

ley

ta

Hofs

r

egu

úsv

th Sko

sga

arst.

Bjarg

tígur

Frík

14

Ljósvallaga

llagata

Hring

Njálsga

Siggi Odds

Vonarstræ Tjarnargat

Suðurgata

ata

allagata

st.

Þór

Blómva

lvallag

ta

rðu

4

ti

æti

Hávallagata

ata

træti

Bankas

Þingh

Tryggvagata 22 arstr. Hafn 23 rstr. Austu

16 13 e 15 Garðastr

a

gat

Tún

3

gata

Hverfis

Pós

ata Öldug

B A

. Aðalstr

ti

træ

ata

Bárug

18

2

ðas

ata

Ægisg

ata Ránarg

Gar

rgata Vestu

19

Lækjargata

f

gata lendu

Grófin

Geirsga

Ég fór á Harlem um daginn og þar var eitthvað gott í gangi. Svo hlakka ég til að fara á Volta nýja tónleikastaðinn. I was at Harlem the other day and it had a good vibe. Also, Volta, the new concert venue looks promising A harlem, tryggvagata 22 egur LaugavB Volta, tryggvagata 22 ur arstíg

gata

Sölvhóls

p Klap

5

Fatahönnuður Fashion designer

Sæbraut

21

ata

jar

t

ga

ta

Víðim

elur

Grafískur hönnuður Graphic designer D Epal er eins og hönnunarsafn með öllum uppáhalds hönnuðunum þínum. The Epal store is a veritable design museum featuring all your favourite designers. harpa, austurbakki 2 & skeifan 6

rgata

a Suðurg

gata

Guðbrands

Halla Björk Kristjánsdóttir

ata

r

braut

ta

Njarðarg

melu

10

melu

Birkimelur

r

12

Sæmunda

imelu

Espimelur

Gren

Furu

elur

Haga

Hring

r

Reyn im

lfsgata

1

Brynjó

11 C

ta

a Sturlug

Sturlu g

ata

Sjáið fleiri meðmæli hönnuða á bls.37 / For info about other designers picks see p.37

21


Kvosin & Vatnsmýrin > Norræna húsið

The Long Moment 11

Norræna húsið / Sturlugata 5

14.03. 15.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

16.03. 17.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

Norræna húsið sýnir ljósmyndir Söruh Cooper og Ninu Gorfer. Myndir þeirra eru á landamærum ljósmyndalistar og klassískra málverka. Myndirnar á sýningunni eru frá Katar, Kyrgistan og Íslandi auk mynda sem þær hafa tekið fyrir aðra s.s. Vivienne Westwood. A photo exhibition by Sarah Cooper and Nina Gorfer at the Nordic house. Their photos border photography and classical painting. The exhibited photos were shot in Qatar, Kyrgyzstan and Iceland, plus images shot for clients such as Vivienne Westwood.

22


Láð og Lögur Water & Earth 11

Norræna húsið / Sturlugata 5

14.03. 15.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

16.03. 17.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

Samsýning á einstöku finnsku og íslensku nútímaskarti sem innblásið er af villtri náttúru. Sýningin var fyrst sett upp í Hanaholmen í Finnlandi sem hluti af World Design Capital Helsinki 2012, en er nú í Norræna húsinu frá 14. mars til 14. apríl 2013. Sýningarstjóri er Päivi Ruutiainen. A Finnish-Icelandic group exhibition showing unique jewelry inspired by the wild nature. The exhibition was first held in Hanaholmen, Finland, as a part of the World Design Capital Helsinki 2012 program. It will now be in the Nordic House from the 14th of March until the 14th of April 2013. Curated by Päivi Ruutiainen.

23


Kvosin & Vatnsmýrin > grenimelur / Suðurgata

Erling Jóhannesson gullsmiður 10

Skúrinn menningarhús á Melunum / Grenimelur 7

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Erling Jóhannesson sýnir silfurskartgripi í Skúrnum, menningarhúsinu á Melunum. Skartgripirnir eru fínleg stef við beinagarða úr fiski. Á sýningunni mætast andstæður í hugmyndum. Annars vegar eru hugmyndir okkar um fagurfræði skartgripa og hins vegar hugmynda umhverfis og samfélags. Opnunarhóf miðvikudaginn 13. mars kl. 20.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Goldsmith Erling Jóhannesson In Skúrinn, a backyard shed in Grenimelur Erling Jóhannesson shows silver jewelry inspired by fish skeletons. The exhibition presents opposing ideas – on one hand ideas about aesthetics, on the other the concept of environment and society. Opening party Wednesday, March 13 at 20.

Silfursmiður í hjáverkum 12

Þjóðminjasafn Íslands / Suðurgata 41

14.03. 15.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Á sýningunni Silfursmiður í hjáverkum getur að líta verkstæði silfursmiðs frá því um aldamótin 1900. Uppistaðan er verkstæði Kristófers Péturssonar, silfursmiðs á Kúludalsá við Hvalfjörð. Verkstæði Kristófers er dæmigert þar sem mörg verkfæranna eru heimasmíðuð og silfrið kveikt við olíulampa.

24

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Part-Time Silversmith At the exhibition “Part-Time Silversmith” guests can ob­ serve a silversmith’s work­ shop from the turn of the last century. The base of the exhibition is Kristófer Péturs­ son’s workshop who was a silversmith at Kúludalsá in Hvalfjörður. Kristófer’s workshop is typical for the era, as many of the tools are home made and the silver was soldered together using an oil lamp.

Silfur...13 12

Þjóðminjasafn Íslands / Suðurgata 41

14.03. 15.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Silfur...13 er sýning fjögurra gullsmiða með afar ólíkan bakgrunn og feril. Með samstarfi þeirra má fá nokkra mynd af fjölbreytileika starfsins og viðfangsefnum gullsmiða í dag. Hvernig hönnun og hugmyndir eru útfærðar með þekkingu á handverki og framleiðslu. Samhliða skapa gripir gullsmiðanna tengingu milli sögu, hefðar og samtíma. Opnun þriðjudaginn 12. mars frá kl. 16-17.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

The group exhibition Silver…13, set up by four jewelry designers from very different backgrounds, gives an intriguing insight into the diverse work processes, skills and frames of reference in jewelry design. Opening Tuesday, March 12 from 16-17.


Silfur Íslands Icelandic Silverwork 12

Þjóðminjasafn Íslands / Suðurgata 41

Afmælissýning Þjóðminjasafnsins sýnir íslenska silfursmíð allt frá síð-miðöldum fram á fyrri hluta 20. aldar. Gripirnir á sýningunni eru margir og mismunandi; búningasilfur, borðbúnaður, kaleikar og silfurskildir. Höfundur sýningarinnar er Steinunn Sigurðardóttir.

14.03. 15.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Craftsmanship of many kinds has a long history in Iceland. This exhibition offers an insight into silverwork in Iceland from the end of the middle ages until the first half of the 20th century, after which modern technology supplanted craft traditions which had remained almost unchanged for centuries.

25


Kvosin & Vatnsmýrin > Garðastræti / aðalstræti

Haldan - fyrir þína hönd 12

Þjóðminjasafn Íslands / Suðurgata 41 16.03.

Þórdís Baldursdóttir kynnir borðbúnað úr postulíni þar sem lögun höldunnar er hönnuð með þá í huga sem eiga í erfiðleikum með litlar höldur á bollum. Laugardaginn 16. mars kl. 16 kynnir Þórdís hönnun sína og býður í kaffi hjá Kaffitári í Þjóðminjasafni Íslands. Vörurnar má einnig sjá á sölustöðum Kaffitárs Höfðatorgi, Bankastræti, Kringlunni og Smáralind.

16:00

The Holder Þórdís Baldursdóttir presents porcelain tableware with convenient and accessible holders. On Saturday March 16 at 16, Þórdís invites guests to a cup of coffee and presentation at Kaffitár in the National Museum of Iceland. The tableware is available in Kaffitár’s locations at Höfðatorg, Bankastræti, Kringlan and Smáralind.

Vaktarabærinn: gamalt hús – ný hönnun 13

Garðastræti 23

Samsýning hönnuða í elsta húsinu í Grjótaþorpi. Innréttingar og innan­ stokks­munir eru sér­ staklega hannaðir með hliðsjón af nýrri nýtingu hússins, sem ætlað er til útleigu til listamanna og hins almenna ferðamanns. Hönnuðir verkefnisins eru Ingibjörg Ágústsdóttir, Gulleik Lövskar, Ásdís Birgisdóttir og Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir. Opnun fimmtudaginn 14. mars frá kl.17-19.

26

14.03. 15.03. 16.03. 17.03.

11:00–21:00 11:00–18:00 11:00–17:00 11:00–17:00

Vaktarabærinn: Old house – New design Group exhibition in the oldest house of Grjótaþorpið neighborhood. The house has been equipped with new fixtures and furniture, designed with special attention to the new usage of the house as a rental apartment for artists and travellers. The designers are Ingibjörg Ágústsdóttir, Gulleik Lövskar, Ásdís Birgisdóttir and Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir. Opening friday, March 14 from 17-19.


3víddarkort 16

Skörin / Aðalstræti 10

14.03. 15.03.

Stopp 15

Reykjavík 871±2 / Aðalstræti 16

14.03. 15.03.

10:00–17:00 10:00–17:00

16.03. 17.03.

10:00–17:00 10:00–17:00

11:00–1800 9:00–22:00

María Manda hlaut Skúlaverðlaunin 2012 fyrir standandi pakkakort á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsinu í nóvember síðastliðnum. Kortin á sýningunni eru litlir sprotar sem enn eru að vaxa. Lítið standandi kort verður að mörgum ólíkum standandi kortum, brýtur hefðir og býr til nýja notkun, ásýnd og ánægju. 3Dcards María Manda’s stand alone greeting cards are small sprouts that continue to grow. Named ‘Best New Product’ by the Federation of Industries at the Arts and Crafts fair in Reykjavik City Hall last November.

Stöðin í Borgarnesi er nýtt stopp við þjóðveginn sem vakið hefur mikla athygli bæði innanlands og utan. Sýningin Stopp skoðar frá tveimur gjörólíkum sjónarhornum hvernig nýr staður verður til. Staðurinn, sem línur á blaði, sem hugmynd. Staðurinn út frá sjónarhorni notenda; starfsmanns á plani, vaktstjóra, fjölskyldu í pulsustoppi... Stöðin er hönnuð af KRADS arkitektum. Opnun miðvikudaginn 13. mars frá kl. 17-18. Designed by KRADS Architects, Stöðin (The Station) in Borgarnes is a new internationally acclaimed highway service station. The exhibition explores Stöðin from two entirely different perspectives: As lines on the architect’s paper and from the user perspective – through the eyes of the gas station attendant, the supervisor and the passerby. Opening party Wednesday, March 13 from 17-18.

27


Kvosin & Vatnsmýrin > aðalstræti

Kraum Laufabrauðsjárn 16

Kraum / Aðalstræti 10

14.03. 9:00–21:00 15.03. 9:00–18:00 & 20:00–22:00

16.03. 17.03.

10:00–17:00 10:00–17:00

Opnunarhóf Kraum er föstudaginn 15. mars frá kl. 20-22. The Kraum opening party is Friday, March 15 from 20-22. Í fyrra var það pönnukökupannan, nú er það laufabrauðsjárnið. Markmið Kraums er að taka hluti sem tilheyra okkar arfleifð og endurhanna þá. Kolbeinn Ísólfsson hannar nýtt útlit laufabrauðsjárnsins og Vélvík sér um smíðina. Kraum – The Leaf Bread Iron Last year it was the pancake pan, now it’s the leaf-bread iron. Kraum takes objects from the Icelandic national heritage and redesigns them. The new look of the leaf-bread iron is by Kolbeinn Ísólfsson and it is manufactured by Vélvík.

Icehome-Design Ásdís Jóelsdóttir kynnir handtöskur unnar úr blönduðum gæðaefnum. Í hönnun þeirra sækir hún innblástur í form og liti íslenskra fjalla. Ásdís Jóelsdóttir presents handbags inspired by Icelandic mountains, made from quality composite materials.

28

Daníel Magnússon Daníel Magnússon, myndlistarmaður, kynnir ljósakrónuna Laupinn sem unnin er úr formbeygðum viði út frá hreiðri hrafnsins. The latest design by artist Daníel Magnússon is Laupurinn, a pendant light made of bent wood, inspired by the raven’s nest.

Milla Snorrason Kynnt er fyrsta línan frá Millu Snorrason. Línan nefnist Reykjavik og sækir hönnuðurinn Borghildur Gunnarsdóttir grafísk form línunnar í byggingar Guðjóns Samúelssonar og umhverfi hafnarinnar í Reykjavík. Premiere of fashion label Milla Snorrason’s first collection, titled Reykjavik. Designed by Borghildur Gunnarsdóttir, the patterns are based on the architecture of Guðjón Samúelsson and the harbour surroundings in Reykjavík.

Hring eftir hring Steinunn Vala skartgripahönnuður kynnir nýja línu sem hún vinnur að undir heitinu Fluga. Jewelry designer Steinunn Vala presents prototypes of the work-in-progress collection Fluga (Fly)


Kurlproject

Trétöskur

Erna Óðinsdóttir, klæðskera­meistari kynnir peysur unnar út frá peysufata­peysunni. Hún leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð

Helgi H. Eyjólfsson myndlistar­maður sýnir kvenveski úr íslenskum viði. Artist Helgi H. Eyjólfsson exhibits women’s handbags made from Icelandic wood.

Known for her pattern making skills and use of Icelandic wool, tailor Erna Óðinsdóttir introduces sweaters based on the Icelandic traditional costume.

So by Sonja

Dýrindi

SO BY SONJA kynnir nýjar vörur með fortíðarþrá, lampann HOME og hengið MIND. Einnig kynnir hún nýja útgáfu af kertastjakanum 5.

Elín Hrund Þorgeirsdóttir sýnir töskur, buddur og púða úr endurunnum efnum. Vörurnar eru unnar eftir hugmyndafræði Slow design og eru íslensk framleiðsla.

SO BY SONJA’s new items, lamp HOME, hanger MIND and the new edition of candle holder 5 come with a tinge of nostalgia.

Elín Hrund Þorgeirsdóttir exhibits slow design handbags, purses and cushions made from recycled materials in Iceland.

29


Kvosin & Vatnsmýrin > vesturgata / tryggvagata

Veitingastaðir / Restaurants templarasund / tel: 571 1822 HönnunarMars kaffitilboð: 950kr. Ekta frönsk súkkulaðikaka og kaffi að eigin vali.

DesignMarch coffee menu: 950 ISK. French chocolate cake and a cup of coffe of your choice.

Bergsson mathús býður heiðarlegan mat úr úrvals hráefni. Alvöru matur, eru þeirra einkunnarorð.

Bergsson mathús serves healthy and delicuous food, food for the soul.

Ljósaberg 20 Við járnbrautina við Miðbakka á móti Hafnarhúsinu

Við Miðbakka, Geirsgötu kynna Sölvi Steinarr, Flúrlampar ehf og Sólsteinar/S Helgason ljós úr íslenskum efniviði sem hentar vel fyrir íslenskar aðstæður. Ljósaberg er nýtt ljós úr stuðlabergi, LED ljósum og plexigleri sem fellur vel að umhverfinu.

Speglaspil 17

11:00–21:00 11:00–18:00

Viðfangsefni Kirsuberjatrésins er leikur með speglun og spegla. Speglar eru töfragripir sem geta margfaldað sýnina eða leitt í ljós það sem annars er hulið. Þeir geta víkkað og stækkað sviðið út í hið óendanlega og sýnt hluti frá mörgum sjónarhornum. Speglar fá manneskjuna til að horfast í augu við sjálfa sig. Opnunarhóf laugardaginn 16. mars frá kl. 13-15.

30

Fuglar á iði í IÐU

Kirsuberjatréð / Vesturgata 4

14.03. 15.03.

On Miðbakki by Reykjavik harbour, Sölvi Steinarr, Flúrlampar ehf og Sólsteinar/S Helgason present Ljósaberg, a light made from Icelandic materials, suitable for Icelandic conditions. The light consists of Icelandic columnar basalt, LED lights and plexiglas.

16.03. 17.03.

18

11:00–17:00 11:00–17:00

Play of Mirrors Mirrors can infinitely extend and expand the stage, multiply views and unveil the unknown, cast new perspectives on familiar objects. In a mirror you confront your true self. Kirsuberjatréð plays with mirrors and reflections. Opening on Saturday, March 16 from 13-15. by the exhibition from metals and various other materials.

IÐA Zimsen / Vesturgata 2a

14.03. 15.03.

9:00–22:00 9:00–22:00

Fuglinn, tákn frelsis, galdur náttúrunnar, kría, krummi, álft og þröstur færa bókakaffinu í Kvosinni töfra sína. Margrét Guðnadóttir, hönnuður, hefur skorið fuglana í tré og um leið leitast við að fanga fegurð, form og vitsmunatöfra þeirra. Opnun föstudaginn 15. mars frá kl. 17-19.

16.03. 17.03.

9:00–22:00 9:00–22:00

Fluttering Birds in IÐA The tern, the raven, the swan and the redwing bring the magical aura of wilderness to IÐA book café in Kvosin. Designer Margrét Guðnadóttir engraves birds in wood and tries to capture their form, beauty and charm. The opening is Friday March 15, from 17-19.


XLAND 19

Pósturinn – Frímerki

Listasafn Reykjavíkur / Tryggvagata 17

14.03. 15.03.

10:00–20:00 10:00–17:00

XLAND er lifandi gátt sem býður þér, fjölskyldu þinni og vinum í ferða­lag um vel hönnuð borga­ rrými. Félag íslenskra landslagsarkitekta stendur fyrir fyrstu gagnvirku sýningunni þar sem verkum landslagsarkitekta á höfuðborgarsvæðinu er safnað saman á einn stað. Á www.XLAND.is kemst þú í návígi við hönnuðina og hugsunina sem liggur að baki þínu nánasta umhverfi.

16.03. 17.03.

10:00–17:00 10:00–17:00

XLAND is a live portal that offers you, your family and friends a journey through well designed urban spaces. The Icelandic Association of Landscape Architects hosts this first interactive exhibition where projects by landscape architects within the city limits have been gathered in one place. Get to know the designers and the ideas behind your immediate environment on www.xland.is

19

Listasafn Reykjavíkur / Tryggvagata 17

14.03. 15.03.

18:00–20:00 10:00–17:00

Pósturinn og Félag íslenskra teiknara setja upp sýningu á íslenskum hönnunarfrímerkjum. Á sýningunni eru frímerki úr seríunni Íslensk samtímahönnun IV - Grafísk hönnun ásamt öðrum frímerkjum unnum af grafískum hönnuðum FÍT. Hönnuðir nýju frímerkjanna eru Siggi Odds, Ragnar Freyr, Rán Flygenring og Siggi Eggertsson. Frímerkin koma út 14. mars.

16.03. 17.03.

10:00–17:00 10:00–17:00

Iceland Post - Stamps Iceland Post and The Association of Icelandic Graphic Designers join forces for an exhibition of postage stamp design. The exhibition also features stamps from the Icelandic Contemporary Design IV series, including new stamps designed by Siggi Odds, Ragnar Freyr, Rán Flygenring and Siggi Eggertsson that will be issued on March 14.

31


Kvosin & Vatnsmýrin > hafnarhúsið / harpa

Umbúðahönnun 2013 19 Listasafn Reykjavíkur / Tryggvagata 17

14.03. 15.03. 16.03. 17.03.

18:00–20:00 10:00–17:00 10:00–17:00 10:00–17:00

Í byrjun mars stóðu Oddi, Félag íslenskra teiknara og Norræna húsið fyrir opinni umbúða hönnunarkeppni á kartoni, bylgjupappa og/ eða mjúku plasti. Fjöldi skemmtilegra umbúða barst inn í keppnina og má skoða sýnishorn af 15 bestu tillögunum í Listasafni Reykjavíkur. Packaging Design Awards 2013 An exhibition featuring the top 15 entries to a packaging design competition hosted by Oddi Printing, the Association of Icelandic Graphic Designers and the Nordic House. Features packages made from corrugated cardboard, carton and thin plastics.

FÍT Grafísk hönnun á íslandi 19

Listasafn Reykjavíkur / Tryggvagata 17

Félag íslenskra teiknara stendur í þrettánda sinn fyrir hönnunarsamkeppni, nú á sextugasta afmælisári félagsins. Verðlaun og viðurkenningar eru veitt fyrir það besta í grafískri hönnun á Íslandi. Sýning á verkum sem hlutu verðlaun og viðurkenningar er opnuð á opnunardegi HönnunarMars.

32

14.03. 15.03.

18:00–20:00 10:00–17:00

16.03. 17.03.

10:00–17:00 10:00–17:00

Graphic design in Iceland 2013 The 13th Annual FÍT Awards celebrates the best Icelandic graphic design. During DesignMarch, The Association of Icelandic Graphic Designers hosts an exhibition at the Reykjavik Art Museum where the awarded projects will be on display.


Reykjavik Fashion Festival

11.30 12.20 13.10 15.00 15.50

Andersen & Lauth REY Huginn Muninn Farmers Market JÖR by Guðmundur Jörundsson 16.40 ELLA 17.30 MUNDI 66°NORTH

21

Harpa / Austurbakki 2

16.03.

11:00–17:00

Reykjavík Fashion Festival fer fram í fjórða sinn dagana 14. til 16. mars 2013. Laugardaginn 16. mars eru tískusýningar þar sem sjö íslenskir hönnuðir frumsýna haust- og vetralínur 2013/2014. Hönnuðir sem taka þátt í ár eru: Andersen & Lauth, ELLA, Farmers Market, HUGINN MUNINN, JÖR by Guðmundur Jörundsson, Mundi, 66º NORTH og REY. Miðasala á harpa.is

The 4th edition of the Reykjavík Fashion Festival takes place March 14-16. The runway shows are Saturday, March 16 at Harpa, showcasing A/W collections for 2013-14 by 7 Icelandic designers: Andersen & Lauth, ELLA, Farmers Market, HUGINN MUNINN, JÖR by Guðmundur Jörundsson, Mundi and 66°NORTH and REY. Ticket sales at harpa.is

33


Kvosin & Vatnsmýrin > harpa

Samsuða Concoction 21

harpa / Austurbakki 2

14.03. 15.03. 16.03. 17.03.

11:00–21:00 11:00–18:00 11:00–17:00 11:00–17:00

Félag Vöru- og iðnhönnuða státar af rúmlega 100 félags­ mönnum sem vinna á mjög ólíkum sviðum. Á samsýningu þeirra í ár fumsýna 18 hönnuðir ólík verk, frá húsgögnum til upplifunarhönnunar, kertum til gervilima og miklu, miklu meira. Opnunarhóf 14. mars kl. 20. The group exhibition by The Association of Icelandic Product and Industrial Designers premieres works by 18 designers, ranging from furniture to experience design, candles to prosthetic limbs and more. The opening event is March 14 at 20.

Össur

Gulleik Lövskar

Stoðtækjafyrirtækið Össur sýnir nýjar vörur og veitir innsýn í þróunarferli stoðtækja, allt frá hugmynd að tilbúinni vöru.

Húsgagnahönnuðurinn og framleiðandinn Gulleik Lövskar sýnir Bogna sófann. Húsgagnaverkefni í vinnslu fyrir teygjur og streitulosun á vinnustöðum.

Prosthetics company Össur shows new products and provides insights into the development of prosthetics, from idea to finished product.

34

Furniture designer and manufacturer Gulleik Lövskar exhibits The Bended Sofa, an ongoing furniture project on stretching and stress release in the work place.

María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir Mynstur ásýnda heimsins í lögum eru lýst upp í Heimsljósunum, sem eru ljós innblásin af Jörðinni, Tunglinu og Mars.

Þórunn Árnadóttir BERG er ný vörulína hönnuð af Þórunni Árnadóttur fyrir Brúnás Innréttingar. Í boxin eru nýttar afgangsplötur af steinlíki. BERG boxin líkja eftir stuðlabergi og er hægt að nota þau bæði sem geymsluílát og lítil borð, annað hvort stök eða nokkur saman. Unnið í samstarfi við Make by Þorpið. BERG is a new line of boxes that imitate the basalt columns prominent in Icelandic nature designed by Þórunn Árnadóttir for Brúnás. The boxes are made of off-cuts of faux stone veneer. The boxes can be used both as storage and as small tables, individually or grouped together. Made in collaboration with Make by Þorpið.

World light by María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir is a light inspired by the Earth, the Moon and Mars.

IHANNA IHANNA HOME kynnir klukkuna Bouy. Hönnuðir IHANNA HOME eru Ingibjörg Hanna Bjarna­ dóttir og Halla Björk Kristjáns­dóttir. IHANNA HOME hannar fylgihluti fyrir heimilið sem seldir eru í hönnunarverslunum í Evrópu, Asíu og NorðurAmeríku. IHANNA HOME by Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir and Halla Björk Kristjánsdóttir presents the clock Bouy. IHANNA HOME is known for its collection of accessories for the home, available in design stores across Europe, Asia and North America.


Anna Þórunn Hauksdóttir & Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir Metamorphosis eða Hamskipti er hirsla ætluð á vegg fyrir létta hluti. Hamskiptin eru sjáanleg þar sem veggurinn umbreytist eftir fjölda hirslna í hreistur. Metamorphosis is a wallfixed compartment intended for lightweight objects that transforms walls to scales with increasing number of compartments.

Krukka Hugmyndin á bak við Krukku er sköpun með endurnýtingu og virðingu að leiðarljósi. Hönnuðirnir Daníel Hjörtur Sigmundsson og Linda Mjöll Stefánsdóttir vinna úr hráefni sem er gamalt eða dæmt úr leik og vekja það til lífs á ný. The concept behind Krukka is to create through reuse and respect. Designers Daníel Hjörtur Sigmundsson and Linda Mjöll Stefánsdóttir bring old or disqualified raw materials back to life.

Stefán Pétur Sólveigarson

Oddný Magnea Arnbjörnsdóttir

Stefán Pétur Sólveigarson kynnir Lyklaklukku, sem er í senn apparat sem mælir tíma og geymslu­ staður fyrir lykla.

Umbunarkortið auðveldar þér að gera samning við þig, maka þinn, barn eða hvern sem er. Láttu verkin tala og fáðu umbun fyrir.

Stefán Pétur Sólveigarson presents the Key/Clock, a gadget that both measures time and stores keys.

With the Reward Card you can make a deal with yourself, your spouse, child or whoever. Make your work count and enjoy the reward.

Inga Sól Ingibjargardóttir Ekki er allt sem sýnist. Stóll þarf ekki bara að vera stóll. Mjólkurumbúðir er hægt að nota sem efnivið í sköpun. Gamlar aðferðir eru notaðar í nýjum búningi og útkoman er ekki alltaf fyrirsjáanleg. A chair can be more than a chair – milk cartons can be used creatively. Inga Sól Ingibjargardóttir dresses old methods in new approaches to create unpredictable outcomes.

Björg í bú Björg í bú kynnir nýja tvíprjónaða hitaplatta úr íslenskri ull. Þeir eru litríkir og upplífgandi á matar­ borðið með frábæra einangrun. „Kemur í ljós“ er önnur ný vara frá Björg í bú, kerti með leyndum skilaboðum sem koma í ljós þegar kveikt er á kertinu. Björg í bú exhibits new colourful trivets made from double-knitted Icelandic wool and “Kemur í ljós”, white candles with hidden messages that appear when the candle is lit.

35


Kvosin & Vatnsmýrin > harpa

María Manda Fermingarkort Maríu Möndu eru litlir skúlptúrar sem standa sjálfstætt og brosa kumpánlega út í heiminn. Hagnýt en óvenjuleg, skreyting eða bara gjöfin sjálf. María Manda presents a series of gift cards. Practical but unusual, these freestanding, three-dimensional gift cards are gifts that keep on giving.

RIM Ragnheiður I. Margeirs­ dóttir kynnir nýjar skartgripalínur RIM Treat og Krumma úr línunni RIM Silver. Krummi er framleiddur úr 925 sterling silfri með rhodium húð og er fáanlegur með svörtum og hvítum zirconia steinum eða án steina. Ragnheiður I. Margeirsdóttir presents new jewellery under RIM Treat and Krummi (the Raven) of the RIM Silver collection. Krummi is wrought from 925 sterling silver with rhodium skin and is available with or without black and white zirconia stones.

36

Ragnheiður Tryggvadóttir ratdesign Jólarjúpan er órói vatnsskorinn úr stáli og dufthúðaður. Rjúpan er einn af einkennisfuglum íslenskrar náttúru og á hún sér langa hefð í jólahaldi Íslendinga. Upphaflega var hún jólamatur þeirra fátæku sem ekki gátu slátrað lambi til jólamáltíðarinnar. Í dag er hún munaðarvara á jólum. The Christmas ptarmigan by ratdesign is a watercut, powder-coated steel ornament. Characteristic of Icelandic wildlife and part of a long tradition in the nation’s Christmas celebrations, ptarmigan was originally the holiday dish of the poor, but is now a luxury enjoyed at Christmas.

Hanna Jónsdóttir

Hildur Steinþórsdóttir og Rúna Thors

Hanna Jónsdóttir er innblásin af máltækinu „áfram með smjörið” og verkin sem hún sýnir í ár — verk í þróun, verk í vinnslu, stöðnuð verk eða óstýrilát — bera þess merki. Verkin eru ýmist unnin í við eða ull en ekki síður úr tíma, framvindu og ljósi.

Arkitektinn Hildur Steinþórsdóttir og vöru­ hönnuðurinn Rúna Thors frumsýna bekkinn Klett. Bekkinn unnu þær í sam­starfi við Textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík, FabLab á Sauðárkróki og Steypustöðina ehf.

Inspired by the Icelandic saying Áfram með smjörið (literally, get on with the butter — or continue!), Hanna Jónsdóttir’s work deal with continuity. The collection consists of stools, lights, knittings and more.

Architect Hildur Steinþórs­ dóttir and product designer Rúna Thors premiere the bench Klettur (rock). A collaboration with the textile department of the Reykjavik School of Visual Arts, FabLab in Sauðárkrókur and Steypustöðin ehf.


Áhugaverðir staðir / Points of interest 2 Grjótaþorpið er elsti borgarhluti Reykjavíkur. Elsta húsið er Aðalstræti 10, byggt 1762 á tíma Innréttinga Skúla Magnússonar. Lengi stóð til að rífa flest húsin í Grjótaþorpinu en fallið var frá þeim áformum og hafa mörg húsanna verið endurgerð í dag.

Grjótaþorpið is Reykjavik’s oldest neighborhood and Aðalstræti 10, built in 1762, its oldest house. The neighbor­ hood has seen notable renovations over the last decades and has a unique character. However, in the 1960’s, there were plans to demolish the neighborhood to make way for a redesigned center.

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK Diðrik Steinsson Keramik hönnuður Ceramic designer

Fiskmarkaðurinn, besta sushi í bænum. Heillast einnig af því hve staðurinn er hrár en samt heillandi. The Fish Market has the best sushi in town and the raw interiors have an appealing charm. e fiskmarkaðurinn, aðalstræti 12

Guðbjörg Magnúsdóttir Innanhússarkitekt Interior architect f Annað uppáhalds í Reykjavík: i8 gallery A favourite thing in Reykjavik: i8 gallery i8 gallery, mýrargata 2 3 Í gangstéttinni á mótum Vesturgötu og Aðalstrætis má finna verkið Héðan, hingað og þangað eftir Kristinn E. Hrafnsson. Verkið gengur einnig undir nafninu Miðja Reykjavíkur en frá þessum stað eru öll húsnúmer í Reykjavík talin.

At the junction of Vesturgata and Aðalstræti is Hence And Hither And Thither by Kristin E. Hrafnsson. A shield in the pavement, the piece is also known as the Hub of Reykjavik and is the reference point for all street numbers in Reykjavik.

4

Alþingisgarðurinn er skrúðgarður sem leynist í Kvosinni. Hár hlaðinn stein­veggur umlykur garðinn sunnan við Alþingishúsið og gerir hann að friðsælum stað sem fæstir taka eftir fyrr en þeir eru komnir inn í garðinn.

5 Hafnarstígur er verkefni arkitektsins Massimo Santanicchia sem myndskreytir og dregur fram göngustíginn meðfram höfninni frá Hörpu að Sjóminjasafninu í Víkinni.

Reykjavik Harbour Path by architect Massimo Santanicchia is the illustrated footpath that runs through the harbour connect­ ing Harpa Conference Hall to The Reykjavik Maritime Museum.

Alþingisgarðurinn park is the lovely flower garden behind the parliament building. A tall, protective wall made of hewn basalt surrounds the garden and creates a peaceful retreat from the adjoining streets.

37


Kvosin & Vatnsmýrin > harpa / Lækjartorg

Íslensk húsgögn og hönnun 21

Harpa / Austurbakki 2

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Íslenskir framleiðendur vilja koma á framfæri nýrri íslenskri framleiðslu þar sem ígrunduð hönnun og frábært handbragð haldast í hendur. Samstarf íslenskra framleiðenda og hönnuða stendur á gömlum merg og er enn að geta af sér ný og sífellt betri húsgögn og innréttingar. Þátttakendur í sýningunni eru: Á. Guðmunds­son, Axis, G.Á. Húsgögn, Sólóhúsgögn, Sýrusson, R.B. Rúm og Zenus. Opnunarhóf 14. mars frá kl. 20-22.

38

... Love, Reykjavík 21

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Iceland Icelandic Furniture and design Exhibition of furniture designed and produced in Iceland aims to promote new Icelandic manufactur­ ing, in which well-consid­ ered design and excellent craftsmanship go hand in hand. Participants include Á. Guðmundsson, Axis, G. Á. Húsgögn, Sólóhúsgögn, Sýrusson, R.B. Rúm and Zenus. Opening party is March 14 from 20-22.

epal, Harpa / Austurbakki 2

14.03. 15.03.

10:00–18:00 10:00–18:00

... Love, Reykjavík er hvort tveggja í senn vettvangur og heiti á farandsýningu sem orðið hefur til í kringum fimm íslenska hönnuði og vörur þeirra. Hönnuðirnir eru Anna Þórunn Hauksdóttir, Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir, Marý, Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Steinunn Vala Sigfúsdóttir. Opnunarhóf 14. mars kl. 20.

16.03. 17.03.

11:00–16:00 12:00–14:00

... Love, Reykjavik is a travelling exhibition of five Icelandic designers who will showcase their latest prod­ ucts at Epal this Design­ March. The designers are: Anna Þórunn Hauksdóttir, Ingibjörg Hanna Bjarnadót­ tir, Marý, Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir and Steinunn Vala Sigfúsdóttir. The open­ ing event is March 14 at 20.


Crossing the line 23

IÐA / LÆKJArgata 2a

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Bryndís Bolladóttir og Rúnar Haraldsson sýna saman húsgagnalínuna Crossing the Line. Bryndís Bolladóttir sýnir nýjar lausnir í hljóðhönnun og Rúnar sýnir stóla og sófa. Þó verk þessara tveggja hönnuða séu ólík tengja þau verk sín saman með efnisvali og lögun.

Suopunki – hönnun frá Lapplandi 21

Harpa / Austurbakki 2

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Í sýningunni Suopunki má sjá verk nítján hönnuða frá Lapplandi sem ekki hafa áður verið sýnd á Íslandi. Hönnuðurnir sækja innblástur úr hrjúfum aðstæðum norðurhjara. Kuldi, villt náttúra, hefðir og hátækni samtvinnast hinu viðkvæma sambandi við náttúruna.

11:00–17:00 11:00–17:00

Suopunki – Design from Lapland Suopunki is an exhibition of 19 designers from Lapland, Finland. Drawing inspira­ tion from the extremes, the location on the Arctic Circle, the cold and the wild, tradi­ tions combined with cutting edge technologies and the delicate relationship to the nature, it includes modern Finnish design previously unseen in Iceland.

11:00–17:00 11:00–17:00

Bryndís Bolladóttir and Rúnar Haraldsson present furniture collection Crossing the Line. Bryndís demon­ strates innovative solutions in sound design while Rúnar shows chairs and sofas. Although distinct in function, their materiality and form ties them closely together.

Töfraborðið 22

16.03. 17.03.

16.03. 17.03.

Rammagerðin / Hafnarstræti 19

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Systurnar Aldís Bára, leirkerasmiður og Sigrún, vöruhönnuður, sýna undir heitinu EINARSdætur, handrennt matarsett sérhannað fyrir dögurð ásamt fylgihlutum á sameiginlegu Töfra­borði. Uppsettur rennibekkur verður í Rammagerðinni þar sem Aldís sýnir handrennslu.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

The Magic Table Sisters Aldís Bára (potter) and Sigrún Einarsdóttir (product designer) col­ laborate under the name EINARS­dætur. On a magic table in Rammagerðin Gift Store, they show wheel thrown tableware, designed specifically for brunch, together with accessories. Aldís demonstrates wheel throwing on a potter’s wheel.

39


Lækjargata– Snorrabraut 101 Reykjavík Hönnuðirnir Brynhildur Pálsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir hanna litríkar prjónavörur undir merkinu Vík Prjónsdóttir. Samstarf þeirra hófst árið 2005 og vöktu vörur þeirra strax athygli fyrir frumlega og líflega hönnun þar sem hugmyndir voru sóttar í umhverfi íslenskrar náttúru og sagnaarf. Þar má til dæmis nefna Selshaminn sem vísar til þjóðsögunnar af stúlkunni eða selnum sem átti sjö börn á landi og sjö í sjó. Þær segja N-ið sem þær unnu fyrir auðkenni HönnunarMars einnig vera eins konar fígúru eða karakter sem gæti umbreytt sér. Í ár kynnir Vík Prjónsdóttir nýtt remix af Selshamnum í samstarfi við breskjapönsku tískuhönnuðina hjá Eley Kishimoto (sjá bls. 48) og þær standa einnig fyrir málþingi um ull og ullariðnað í bókasal Þjóðmenningarhússins (bls. 7).

Designers Brynhildur Pálsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir and Þuríður Rós Sigurþórsdóttir design exquisite knitwear under the label Vík Prjónsdóttir. Since partnering up in 2005, the trio has attracted much attention for vibrant and inventive products that draw on Icelandic landscape and folktale tradition. For instance the Seal Pelt, a seal-shaped overall, refers to an old myth about a seal that could shed its pelt and change into a girl. Fittingly, the letter Vík Prjónsdóttir made for DesignMarch 2013 is also a figurine capable of transformation. This year Vík Prjónsdóttir presents a new remix of the Seal Pelt in collaboration with British-Japanese fashion design duo Eley Kishimoto (see p. 48) and hosts an open symposium on wool and the wool industry at the Culture House’s Library Room (p. 7)


41


Lækjargata–Snorrabraut > 45 viðburðir / events

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK Svava Þorleifsdóttir Landslagsarkitekt Landscape architect Mér finnst mjög gaman að fara í Hrím hönnunarhús á Lauga­ veginum. Einnig er ég tíður gestur í Geysi á Skólavörðustíg. Þar er svo mikið úrval af hlýjum, fallegum klæðnaði sem hentar vel íslenskum aðstæðum. I like visiting the design store Hrím on Laugavegur. I also frequently stop by Geysir on Skólavörðustígur. Their wide selection of warm and beautiful clothing is perfect for Icelandic conditions. a hrím, laugavegur 25 b geysir, skólavörðustígur 16

Hildur Ýr Jónsdóttir Skartgripa hönnuður Jewellery designer

Uppáhalds barinn er Kaldi, lítill og vinalegur bar. Svo er alltaf gaman á Snaps Bistro og confit öndin er mjög góð. My favorite bar is Kaldi, a small and friendly bar. Going to Snaps Bistro is always fun and the confit duck is a treat. c kaldi, laugavegur 20b d snaps, þórsgata 1

Diðrik Steinsson Keramik hönnuður Ceramic designer

Kaffismiðja Íslands, einfaldlega lang besta kaffið og stutt að fara frá verkstæðinu mínu. Kaffismiðja Íslands round the corner from my studio. Simply the best coffee in town. kárastígur 1 E

Áhugaverðir staðir / points of interest Á svæðinu frá Lækjargötu að Snorrabraut má finna nokkur helstu verk arkitektsins Guðjóns Samúelssonar, til að mynda Þjóðleikhúsið, Hallgrímskirkju og Sundhöllina. The area between Lækjargata and Snorrabraut is home to some of architect Guðjón Samúelsson’s most treasured buildings such as the National Theatre, Hallgrímskirkja church and the Swimming hall.

1 Við hönnun Þjóðleikhússins sótti arkitektinn Guðjón Samúelsson innblástur í sögur um heimkynni álfa og huldufólks og vildi hann að húsið minnti á fegurð og seiðmagn álfaborgarinnar. Húsið vísar til íslenskrar náttúru með stuðlabergsformum og einstakrar steiningar úr hrafntinnu og kvarsi sem þróuð var sérstaklega fyrir húsið. Þjóðleikhúsið hýsir fyrirlestradag HönnunarMars 2013.

In designing the National Theatre, the architect drew inspiration from Icelandic folk-tales of the so-called hidden peo­ ple, or elves. He wanted the building to capture the imaginary beauty and mys­ tique of a city of their kind. The geome­ try of the facade, which is derived from the formation of basalt, and the unique cladding of locally sourced stones such as quartz, carry evident references to the country’s nature. DesignTalks takes place in the National Theatre.

2 Listasafn Einars Jónssonar er fyrsta listasafnið sem opnað var almenningi á Íslandi. Húsið Hnitbjörg er hannað af listamanninum sjálfum og Einari Erlendssyni arkitekt. Höggmyndagarðurinn sunnan við húsið er opinn allt árið.

Einar Jónsson Museum was the first art museum open to public in Iceland. Named Hnitbjörg, the building was de­ signed by the artist along with architect Einar Erlendsson. The sculpture garden is open year-round.

3 Sundhöllin við Barónsstíg var tekin í notkun árið 1937 og var hún fyrsta húsið sem tengt var hitaveitunni.

The Swimming hall on Barónsstígur opened in 1937 and became the first building to receive geothermal heat and water from Reykjavik Utility.

4 Turn Hallgrímskirkju er eitt helsta kennileiti Reykjavíkur. Ferð upp í turninn tekur skamma stund og þaðan má sjá yfir stóran hluta Reykjavíkur.

At 74.5 meters, Hallgrímskirkja Tower is a major Reykjavik landmark offering a stunning view over the city and its surroundings.

5 Hönnunargalleríið Spark Design Space opnaði árið 2010. Spark kynnir fjölbreytt hönnunarverkefni, oft með áherslu á samstarf hönnuða við aðrar starfsstéttir. Smám saman er að byggjast upp óvenjuleg og skemmtileg verslun í rýminu þar sem til sölu er hönnun sem kynnt hefur verið í sýningum Sparks.

Spark Design Space is an exhibition space for design that opened in 2010. Spark has exhibited diverse design projects, often with emphasis on inter­ disciplinary collaborations. An intriguing store is emerging in Spark, featuring design items that have been exhibited in Spark’s gallery.


Viðburðir

Events

24 Lampinn MR (44) Menntaskólinn í Reykjavík

35 Forget Me Knot (52) Sruli Recht,

25 Hörgull og sköpun í útjaðri

49 Design Forum Finland (58) Kronkron

Bergstaðastræti 4

Reykjavíkur /Deficiency and

Laugavegur 63b

36 Skaparinn / off duty (53) Minja,

creativity on the outskirts of

50 Hönnunarmars-Bingó í Kiosk / Bingo

Skólavörðustígur 12

Reykjavik (44) Gundarstígur 10

at Kiosk (59) Laugavegur 65

37 Saltverk x HAF (52) Frú Lauga, Óðinsgata 1

26 Töfrar / magic (44) Bergstaðastræti 14

38 Kross / cross (53) Geysir, Skólavörðustígur 16

27 Óríon (45) Aurum, Bankastræti 4

39 Silfurþræðir / Silver Threads (51)

27 Gígja (45) Aurum, Bankastræti 4

51 Twin Within í GK-Reykjavík (59)

Laugavegur 66 52 Grettisborg (59) Grettisgata 53

Húnoghún, Skólavörðustígur 17b

29 Undir áhrifum / Under the Influence (46)

53 Rammgerð / Framed (60) Artíma Gallerí,

40 Töfrar úr jörðu / Magic from the

Orr, Bankastræti 11

Skúlagata 28

Earth (51) Gallerí Kaolin Skólavörðustígur 22

28 unZIP - Part 1 (46) Bankastræti 5

41 Fiskur / fish (53) Fish, Skólavörðustígur 23

29 Gluggasýning / Show Window (46)

42 Bláa Lónið og Scintilla / Blue Lagoon

Bankastræti 11

53 Arctic Plank (61) Kex hostel, Skúlagata 28 53 Helga Björnsson, Tískuteikningar

/ Fashion Drawings by Helga

and Scintilla (54) Laugavegur 15

30 Eins og í Sögu / Story Delicious (47)

Björnsson (61) Kex hostel, Skúlagata 28

43 Fönix - RannaDesign (54) Nýlenduvöru-

Þjóðmenningarhúsið

53 13Al+ (61) Kex hostel, Skúlagata 28

verslun Hemma og Valda, Laugavegur 21

30 Ljóshyrningar (47) Þjóðmenningarhúsið

54 S/K/E/K/K - Tímabundið sýningarrými

44 Skepnusköpun / Something fishy (56)

30 Vík Prjónsdóttir (38) Þjóðmenningarhúsið

/ S/K/E/K/K – A temporary exhibition (62)

Spark Design Space, Klapparstígur 33

30 Flétta / Design in dialogue (49)

Listamenn, Skúlagata 32

45 You Say it Best When You Say Nothing

Þjóðmenningarhúsið

55 Hönnuðir í ATMO / Designers at ATMO

at All (54) Þoka, Laugavegur 25, kjallari Hrím

31 Vörður og Hrímsteinar / Cairns and

(63) Laugavegur 91

46 Vestlæg átt / Westerly winds (55)

Rime Stones (49) Karlmenn, Laugavegur 7

55 Tískusýning ATMO / ATMO fashion show

Laugavegur 36

32 Hringrás (50) Kaffi Mokka Skólavörðustígur 3A

(63) Laugavegur 91

47 Markrún og Dýrgripirnir (55)

33 Fjórir bræður / Four Brothers (51)

55 PopUp Verzlun í ATMO

Postulínsvirkið, Laugavegur 48b

Anna María design Skólavörðustígur 3

/ PopUp Store at ATMO (63)

48 Klisjur á klisjum / Clichés on clichés

Laugavegur 91

Ge (57) Lindargata 50 ata in f v. 49 Kronkron og Sura (58) Kronkron ó / Thernatural magic of Iceland (51) s n f G T ryg lko Listhús Ófeigs, Laugavegur 63b gv Skólavörðustígur 5 Ka ag Sæ ata br au Sö Hafn lvh t arst óls r. S ga k úla ta Aus ga Lind turs ta tr. arg ata 30 6 1 Ban Hve kas 28 rfis gat træ a ti 29 27 Vo 31 na rst 32 42 ræ 33 35 43 24 ti ur

Gre

ttis

H

t

hol

ut bra rra

ata

ho

jag

ðal

gg

gar

Ske

ata

Skipholt

Me

ata

ti

ta

træ

ur

eg

a sg

if Le

ilsg Eg

ata

nag

a

lt rho Stó

lsg

a

n Sta

ta

Vífi Má

.ga t

gat

olt

Kar la

olt

Brautarh

olt

rph

a

Einh

Ska

gat

Þverh

a

stíg

s

rón

Laugavegur

rstígu r

r stíg u

gat

ur

Ba

Þórunnartún

r óns stíg u

ur

ga íks Eir

ta

rga

ta ga

yju

r

gu ve

s ða

sv a

na

f Sja

s lni Fjö

ta

fá at

e

sv

mi

r gu

Hlemm

ur

ata

3

Fre

ata gs

r Be

u La ag

ð

r Nja

Lau 55 gav egu r

Sno

ug

t.

ár

óru

ata

arg

51 52

lsg

rgþ

2

nn

ars

Urð Sm

Njá

Be 4

gata Fjólu ata yjarg

Sóle

ta

aga

50

t. e

54

Rauða rá

Ba

Brag

49

Vita

ins Óð

ta

ga

rs ldu

ta

47

ras

53

sga

rn

Bja

rs Þó

f

svegur

t. ars

erfi

stíg

ast r.

tað

rgs gat

st.

d

a

Be

gar

Hv

Fra kka

Þing holt sstr. Ing ólfs str.

t.

Bjar

st. rðu vö óla ur Sk tíg as ta ga

Grun dars

gat g. a Týs 40 41

Guðrúna

48

Lau g

ave 44 gur 36 b Gre 39 46 ttis 38 ga ta Njá 37 ls

k Lo

Fríkirkju vegur

25

5 45 a 7

c

26 Laufásvegur

Skothú

34

Bar

ga

Klap p

ta

arstíg

ússtr.

kja r

Pósth

na

ti ðu

rga rga ta ta

stræ Su

Tja r

rða

Ga

Ing

Aða

ólfs

lstr.

stræ

ti

Garð

astræ

ti

irsg töfrar Íslands 34 Náttúrulegir


Lækjargata–Snorrabraut > Lækjargata / bergstaðastræti

Lampinn MR 24

Menntaskólinn í Reykjavík / Lækjargata

14.03. 15.03.

17:00–24:00 17:00–24:00

Nýr lampi er kynntur á HönnunarMars í gluggum Menntaskólans í Reykjavík. Lampinn er teiknaður af Siggu Heimis iðnhönnuði með glugga skólans í huga. Kveikt verður á ljósunum miðvikudaginn 13. mars kl. 21:00.

16.03. 17.03.

17:00–24:00 17:00–24:00

A new lamp will light up the windows of Reykjavik Junior College during DesignMarch. Designed by Industrial Designer Sigga Heimis, it is designed with the school’s windows in mind. Lights will be lit for the first time Wednesday, March 13 at 21.

Töfrar 26

Hörgull og sköpun í útjaðri Reykjavíkur 25

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Hannesarholt / Grundarstígur 10

15.03.

11:30–18:00

Hnattrænar sviptingar valda óvissu um mótun hins byggða umhverfis og ögra viðteknum skipulags­ aðferðum undanfarinna áratuga. Kynnt er upp­ skera af lifandi vettvangi rannsóknarsamstarfs Apríl Arkitekta við arkitektúrnám Lhí haustið 2011, og meist­ ara­nám í skipulagsfræði Lbhí með samevrópsku framhaldsmeistaranámi EMU árið 2012.

44

Gallery Bakarí / Bergstaðastræti 14

16.03. 17.03.

13:30–16:30 13:30–16:30

Deficiency and creativity on the outskirts of Reykjavik Global turmoil has caused uncertainty in shaping the built environment and challenged established planning strategies. April architects, students at the Icelandic Arts Academy in 2011 and MA students of Organizational Management at the Agricultural Univer­ sity of Iceland introduce a multidisciplinary research collaboration on the current challenges in city planning.

Að töfra fram skart er list. Gullsmiðir hafa öldum saman unnið við þessa iðngrein og nýtt sér töfrana í loftinu sem innblástur. Félag íslenskra gullsmiða býður öllum að njóta töfranna sem birtast í mismunandi myndum. Opnun sýningarinnar er fimmtudaginn 14. mars kl. 20. Magic For centuries, goldsmiths have made jewelry, taking inspi­ ration from the magic around us. The Icelandic Goldsmith’s Association invites everyone to enjoy this magic as it takes form. The opening is on Thursday, March 14 at 20. Sýnendur / Artists: Anna María Sveinbjörnsdóttir, Arna Arnardóttir, Ásgeir Reynisson, Bolli Ófeigsson, Dýrfinna Torfadóttir, Eva Hrönn Björnsdóttir, Haukur Valdimarsson, Helga Ósk Einarsdóttir, Hera Hannesdóttir, Hrannar Hallgrímsson, Lilja Unnarsdóttir, Lovísa Halldórsdóttir Olesen, Orr, Sif Ægisdóttir, Sigríður Ásgeirsdóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir, Sigurður Ingi Bjarnason, Stefán Bogi Stefánsson, Steinunn Björnsdóttir, Unnur Eir Björnsdóttir.


Óríon 27

Gígja

Bankastræti 4

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Guðbjörg Ingvarsdóttir hannar skartgripalínu sem framleidd er í samstarfi við íslensk-afrísku hjálparsamtökin Enza. Í Suður-Afríku spinna konur sér betra líf undir merkjum Enza og á milli þeirra og íslenskrar hönnunar eru nú ofnir sterkir en fínlegir þræðir. Skartgripirnir sem endurspegla þetta samband eru unnir úr afrískri bómull. Opnunarhóf fimmtudaginn 14. mars frá kl. 15:30-17:30.

27

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

A jewelry line designed by Guðbjörg Ingvarsdóttir in collaboration with IcelandicAfrican aid organization Enza. Weaving a better live for themselves with Enza, women in SouthAfrica have now woven strong yet delicate bonds with Icelandic design. The jewelry reflecting this bond is made with African cotton. Opening party Thursday, March 14 from 15:30-17:30.

Bankastræti 4

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Gígja er nýjasta skartgripalína Aurum. Gígja byggist á samsetningum úr grunnformunum. Skartgripirnir eru úr silfri og hannaðir af Guðbjörgu Ingvarsdóttur. Opnun fimmtudaginn 14. mars kl. 15.30-17.30.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Aurum presents Gígja a new line of jewelry designed by Guðbjörg Ingvarsdóttir. The jewelry is made of silver and based on geometric forms. Opening party Thursday, March 14 from 15:30-17:30.

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK

Hildur Gunnlaugssdóttir Arkitekt Architect

f Koníaksstofan á Holtinu. Hvað er betra en að fá sér freyðivín, sitjandi í stórum leðursófa með Kjarval allt í kringum sig? Eina safnið á Íslandi sem selur áfengi.

holtel Holt, Bergstaðastræti 37

The Cognac room at Hotel Holt. Can you wish for something better than a glass of champagne, sitting in a big leather sofa surrounded by the works of painter Kjarval? The only museum in Iceland that holds a liquor licence. 45


Lækjargata–Snorrabraut > bankastræti / Þjóðmenningarhúsið Gluggasýning 29

Bankastræti 11

Frú Hansen húsgagnahönnuður sýnir ljós úr línunni TINDUR í verslunarglugga Spaks­ mannsspjara. Lýsingin frá lampanum gefur milt skuggaspil. Lampinn er smíðaður úr rekaviði og framleiddur á Íslandi.

Show Window Furniture Designer Frú Hansen will exhibit a lamp from her collection TINDUR in the window of Spaksmannsspjarir. The lamp is made of local driftwood and will fill the window with an enchanting play of shadows.

unZIP - Part 1 28

Bankastræti 5

14.03. 15.03.

10:00–18:00 10:00–18:00

16.03. 17.03.

10:00–18:00 11:00–16:00

undir áhrifum 29

ORR / Bankastræti 11

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Orr Gullsmiðir sýna sérsmíðað skart við hönnun úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar. Skart frá Orr og fatnaður Steinunnar fær að njóta sín sem ein heild. Opnunarhóf er fimmtudaginn 14. mars kl. 18 með kynningu á léttum veigum frá Gæðingi. Under the Influence

46

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Orr Goldsmiths display jewelry tailored to fash­ ion designs by Steinunn Sigurðardóttir. An opening event with cool refresh­ ments from Gæðingur Brewery is Thursday, March 14 at 18.

HAF í samstarfi við Munda og 66°Norður kynna fyrsta þátt í alþjóðlegu samvinnuverkefni sem kallast unZIP. Verkefnið snýst um að endurnýja stól á einfaldan hátt með lausu áklæði og er markmiðið að brjóta niður gamla múra framleiðslu og dreifingar og bjóða fólki upp á skemmtilegar og ódýrar lausnir í endurnýtingu á húsgögnum. Opnun fimmtudaginn 14. mars frá kl. 19-21.

HAF in collaboration with Mundi and 66°North presents part 1 of unZIP. The project regenerates chairs with a new and simple detachable cover whilst breaking down old barriers of production and distribution, offering a fun and inexpensive solution to recycling furniture. The opening is Thursday, March 14 from 19-21.


Áhugaverðir staðir / points of interest 6 Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu var hannað af dönskum arkitekt og reist fyrir Þjóðskjalasafn og Lands­ bókasafn Íslands á árunum 1906-1909. Í Safnahúsinu voru einnig um langt skeið Þjóðminjasafn Íslands og Náttúru­ gripasafn Íslands og hýsti það þá alla helstu dýrgripi þjóðarinnar.

The Culture House on Hverfisgata was built in 1906-1909 to house the National Library of Iceland and the National Archives. For a while, it also accommodated the National Museum and the Museum of National History, bringing a large portion of the nation’s treasures under one roof.

Ljóshyrningar 30

Eins og í Sögu

Þjóðmenningarhúsið / hverfisgata 15

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Ljóshyrningur er borðlampi sem gefur frá sér milda óbeina lýsingu. Honum líður vel úti í horni en hættir sér stundum inn að miðju. Formið er óður til geómetríunnar, sem aldrei er langt undan. Efniviðurinn er óður til iðnaðarframleiðslunnar, sem er ómeðvituð um fegurð sína. Ljósgjafinn er óður til tækninýjunganna, sem leiða okkur áfram inn í framtíðina. Framkvæmdin er óður til handverksins, sem við getum ekki verið án. Ljósið er hannað af Tinnu Gunnarsdóttur fyrir Lumex.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Designed by Tinna Gunnarsdóttir for Lumex, Ljóshyrningur is a table lamp that emits gentle indirect lighting. Comfortable in a corner, it sometimes ventures towards the centre. The form is an ode to geometry, which is never far off. The material is an ode to industrial production, so unconscious of its beauty. The light source is an ode to technical innovation, which leads us forward into the future. The execution is an ode to craftmanship, which we can not do without.

30

Þjóðmenningarhúsið, kjallari / hverfisgata 15

14.03.

19:00

Að njóta matar er athöfn sem hefur upphaf, miðju og endi. Þessi sögustund er innsetning og létt máltíð í senn. Upplifun sem örvar öll skilningarvitin, þar sem þráðurinn afhjúpast með hverjum bita. Athugið takmarkaður gestafjöldi. Bókanir og frekari upplýsingar fást hjá storytimedelicious@ gmail.com Gestgjafar eru Gerður Jónsdóttir, Tinna Ottesen og Kristín María Sigþórsdóttir.

15.03. 16.03.

19:00 17:00

Story Delicious Every meal tells a story, with a beginning, middle and an end. Story Delicious by Gerður Jónsdóttir, Tinna Ottesen and Kristín María Sigþórsdóttir is an installation coupled with a light meal. It is an experience for all five senses in which the thread unfolds with every bite. Limited seating, please book ahead at storytimedelicious@gmail.com.

47


Lækjargata–Snorrabraut > Þjóðmenningarhúsið / laugavegur

Vík Prjónsdóttir

30

Þjóðmenningarhúsið, bóksalur / hverfisgata 15

14.03. 15.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Vík Prjónsdóttir kynnir með stolti nýtt remix af Selshamnum í samstarfi við bresk-japanska hönnunarteymið Eley Kishimoto. Frumsýndir eru einnig nýir treflar og teppi. Opnun sýningarinnar er fimmtudaginn 14. mars kl. 16. Vík Prjónsdóttir presents a new remix of their celebrated Seal Pelt, made by the British-Japanese design ensem­ ble Eley Kishimoto. Vík Prjónsdóttir also introduces new scarfs and blankets. The opening is on Thursday, March 14 at 16.

48


Flétta 30

Vörður og Hrímsteinar

Þjóðmenningarhúsið / hverfisgata 15

14.03. 15.03.

11:00-17:00 11:00-17:00

Samvinnusýning hönnuða í Þjóðmenningarhúsinu tengir saman hönnuði með mismunandi bakgrunn og það markmið að vinna sameiginlega að ákveðnu verkefni. Listrænn stjórnandi sýningarinnar er Katarina Siltavuori. Meðal þátttakenda eru Hver design project, 7 factory design, ERUM, Guðný Hafsteinsdóttir, Sif Ægisdóttir, Rúna Thors og Ragnheiður I. Ágústsdóttir. Opnun sýningarinnar er fimmtudaginn 14. mars kl. 16.

16.03. 17.03.

11:00-17:00 11:00-17:00

Design in dialogue A group exhibition at the Culture House brings designers from different backgrounds together in interdisciplinary collabora­ tions. Among participants are Hver design project, 7 factory design, ERUM, Guðný Hafsteinsdóttir, Sif Ægisdóttir, Rúna Thors and Ragnheiður I. Ágústsdóttir. The exhibition is curated by Katarina Siltavuori. Opening party Thursday, March 14 at 16.

31

Karlmenn / Laugavegur 7

14.03.

10:00-18:00

Keramikhönnuðurinn Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir kynnir nýjar vörur sem vísa í senn til hversdagslegra hluta og náttúrulegra forma. Vörður (vasar) eru lokuð form sem geta verið vegvísir eða minnismerki um þá látnu en Hrímsteinar (skálar) eru opin form sem líkt og skurn eggsins vísa til upphafs.

15.03. 16.03.

10:00-18:00 11:00-17:00

Cairns and Rime Stones Ceramic designer Ragn­ heiður Ingunn Ágústsdóttir presents new products that refer to commonplace items and organic forms. Cairns (vases) are closed forms that serve as signposts or memorials for the depart­ ed, while Rime Stones are open forms which, similar to an eggshell, refer to a beginning.

49


Lækjargata–Snorrabraut > skólavörðustígur

Hringrás 33

mokka Kaffi / Skólavörðustígur 3a

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

15 grafískir hönnuðir og myndskreytar sýna á hinu fornfræga Mokka Kaffi við Skólavörðustíg. Fjallað er um hringrás í víðu ljósi og hver hönnuður túlkar hringrás á sinn hátt í einu myndverki. Sýningin verður einnig sett upp í TastySpace í Las Vegas í apríl. Hringrás is a collaborative show of 15 graphic designers and illustrators, held at the legendary Mokka Kaffi on Skólavörðustígur. The theme is cycle that each designer and illustrator interprets through an art piece. The exhibition will travel to TastySpace, Las Vegas in April. 50

Þátttakendur í sýningunni eru / Designers and illustrators: Þorleifur Gunnar Gíslason, Bobby Breiðholt, Signý Kolbeinsdóttir, Elli Egilsson, Siggi Odds, Hrefna Sigurðar­ dóttir, Kristín Agnarsdóttir, Dóri Andrésson, Kristjana S. Williams, Hrafn Gunnars, Sig Vicious, Jónas Valtýsson, Erla María Árnadóttir, Alli Metall, Ragnar Freyr, Halldór Andri Bjarnason.


Fjórir bræður 32

Náttúrulegir töfrar Íslands

Anna María design / Skólavörðustígur 3

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Anna María Sveinbjörnsdóttir kynnir nýja herraskartgripi í verslun sinni Anna María design við Skólavörðustíg. Hún hefur hannað hringa unna úr gulli, silfri og eðalsteinum fyrir bræðurna Gunnar, Sveinbjörn, Bjartmar og Birki og eru hringarnir og myndir af þeim bræðrum til sýnis í verslun hennar. Opnun fimmtudaginn 14. mars kl. 16.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Four Brothers Anna María Sveinbjörnsdót­ tir presents a new jewelry series for men. The series consists of gold, silver and gemstone rings especially made for brothers Gunnar, Sveinbjörn, Bjartmar and Birkir. The rings along with photos of the brothers are on display in Anna María Design on Skólavörðustígur. Opening party Thursday, March 14 at 16.

Silfurþræðir 39

11:00–21:00 11:00–18:00

Sif Ægisdóttir gullsmiður og Þuríður Helga Jónas­ dóttir innanhúshönnuður sýna afrakstur samstarfs sem er innblásið af þjóðararfi í hönnun.

Listhús Ófeigs / Skólavörðustígur 5

14.03.

10:00–18:00

Viðfangsefni Dýrfinnu Torfadóttur, gullsmiðs er meðferð og vinna hráefnis af ýmsu tagi úr íslensku lífríki, tilraunir með ýmsum óhefðbundnum og óvæntum tilbrigðum. Nefna má náttúrulega slípaða steina, íslenskt hraun, sútað fiskroð, endurunnið gúmmí, trjávið og sauða- og hreindýrshorn auk ýmissa sígildra málma sem gjarnan eru notaðir í skart.

15.03. 16.03.

10:00–18:00 11:00–16:00

The natural magic of Iceland In her work, goldsmith Dýrfinna Torfadóttir explores treatment and process of raw materials from the Icelandic ecosys­ tem, experimenting with unconventional and unex­ pected combinations such as naturally polished stones, Icelandic lava, tanned fish skin, recycled rubber, timber and sheep or reindeer horns in addition to classic metals for jewelry making.

Töfrar úr jörðu

Húnoghún/ skólavörðustígur 17 b

14.03. 15.03.

34

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Silver Threads Goldsmith Sif Ægisdóttir and interior designer Þuríður Helga Jónasdóttir exhibit a collaborative project inspired by the Icelandic national design heritage.

40

Töfrar úr jörðu / skólavörðustígur 22

14.03.

11:00–21:00

Listamenn Keramikgallerísins Kaolin bjóða fólki að kynnast vinnuferli leirmótunnar. Í galleríinu eru til sýnis hráefni, verkfæri og fleira tengt vinnu leirlistamannsins.

15.03. 16.03.

11:00–18:00 11:00–17:00

Magic from the Earth The artists at gallery Kaolin invite guests to get acquaint­ ed with pottery. The gallery displays clay, tools and other things related to the ceramic designer’s work.

51


Lækjargata–Snorrabraut > skólavörðustígur

Forget Me Knot 35

Sruli Recht / Bergstaðastræti 4

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Fatahönnuðurinn Sruli Recht sýnir hringinn Forget Me Knot sem er einstakur gripur, smíðaður úr gulli og húð, sem numin var með skurðaðgerð af líkama hönnuðarins. Sýningin opnar fimmtudaginn 14. mars kl. 20.

52

Saltverk x HAF

16.03. 17.03.

37

11:00–17:00 11:00–17:00

In a documented one-time surgery-performance, a plastic surgeon removed a strip of skin from the abdomen of Sruli Recht. The resulting leather from the dermis was prepared for use in the ring, Forget Me Knot. The opening is Thursday, March 14 at 20.

Frú lauga / óðinsgata 1

Saltararnir hjá Saltverki kynna nýja vörulínu unna úr íslenskri náttúru í nýjum umbúðum frá HAF. Við eigum stefnumót við HAF by Hafsteinn Juliusson, sem getið hefur sér gott orð í sínu fagi. Stefnumót handverks og hönnunar, sem gleður augað og glæðir bragðlaukana. Opnunarhóf föstudaginn 15. mars frá kl. 18-20 á Slippbarnum.

The Salters at Saltverk present new products made from Icelandic natural materials, wrapped in new packaging by HAF by Hafsteinn Júlíusson. A rendezvous of crafts and design that will both please the eye and delight the taste buds. Opening event Friday, March 15 from 18-20 at Slippbarinn.


Fiskur 41

Fish / skólavörðustígur 23

14.03.

11:30–19:30

Fiskur er samsýning Guðrúnar Eysteinsdóttur og Guðlaugar Ágústu Halldórs­ dóttur textílhönnuða, en þær hafa unnið saman skart­gripi úr silfri með aðstoð gull­­­smiðsins Jóns Tryggva Þórssonar. Skart­ gripirnir eru unnir út frá þorskkvörnum sem eru hluti af heyrnar- og jafnvægisskynfærum bein­­fiska. Sagt er að par af kvörnum boði eigandanum gæfu.

kross 38

11:30–19:30 11:30–19:30

Fish Textile designers Guðrún Eysteinsdóttir and Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir in collaboration with goldsmith Jón Tryggvi Þórsson present Fish, silver jewelry created from sensory receptors of cod fish. According to old belief, a pair of these objects bring good fortune to the owner.

Skaparinn/Off duty

Geysir / skólavörðustígur 16

Fatahönnuðurinn Erna Ein­ arsdóttir sýnir útskriftarlínu sína frá Central Saint Mar­ tins listaháskólanum í Lon­ don en þaðan útskrifaðist hún með meistaragráðu í fatahönnun vorið 2012. Við gerð línunnar lagði Erna áherslu á textíl og notkun íslenskra hráefna með tilliti til íslenskra hefða í saumi og fatagerð.

15.03. 16.03.

Cross Fashion Designer Erna Einarsdóttir exhibits her final project from Central Saint Martins Academy in London where she graduated with a master’s degree in fashion design last spring. In designing this collection, Erna empha­ sized the use of textile and Icelandic materials with regards for Icelandic textile traditions.

36

Minja / Skólavörðustígur 12

Myndir úr vorlínu Skaparans eru til sýnis í gluggum verslunarinnar Minju við Skólavörðustíg, hjá Sævari Karli við Hverfisgötu og hjá Atmo á Laugavegi. Myndirnar eru eftir Ingu Sólveigu ljósmyndara.

Skaparinn/Off duty Photos from the spring collection by fashion label Skaparinn are on display in the windows of Minja Skólavörðustígur, Sævar Karl in Hverfisgata and ATMO on Laugavegur. The photos were shot by pho­ tographer Inga Sólveig.

53


Lækjargata–Snorrabraut > laugavegur Bláa Lónið og Scintilla 42

Verslun Bláa Lónsins / Laugavegur 15

14.03.

10:00–18:00

Bláa Lónið kynnir nýja línu af ilmandi textíl hönnuðum af Lindu Árnadóttur hjá Scintilla fyrir Bláa Lónið. Línan er kynnt í Blue Lagoon versluninni að Laugavegi 15.

You Say it Best When You Say Nothing at All 45

Þoka, kjallari hrím / Laugavegur 25

14.03. 15.03.

18:00–21:00 12:00–18:00

GUNMAD kynnir sjálfstæða leturútgáfu sína Or Type með sýningu í Þoku. Heimasíðan www.ortype. is fer í loftið meðan á sýningunni stendur og gestir geta prófað mismunandi leturgerðir og átt samskipti í rauntíma. Opnunarhóf miðvikudaginn 13. mars kl. 17-19.

54

16.03. 17.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

GUNMAD presents its online type foundry ‘Or’ with the exhibition at Þoka gallery. The website www. ortype.is is launched during the exhibition where visitors can try out typefaces while communicating in real time. Opening party Wednesday, March 13 from 17-19.

15.03. 16.03.

10:00–18:00 10:00–16:00

Blue Lagoon and Scintilla Blue Lagoon introduces a new collection of scented textiles designed by Linda Árnadóttir of Scintilla for Blue Lagoon. Preview of the line is on display at Blue Lagoon shop on Laugavegur.

Fönix – RannaDesign 43 Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda / Laugavegur 15

14.03. 15.03.

18:00–21:00 12:00–18:00

Fönix er lína af djörfum og einkennandi fjaðralokkum hönnuðum af Rannveigu Gísladóttur, fatahönnuði. Fönix línan einkennist af vönduðu handbragði í bland við einstaka lögun og mynstur fjaðranna sem leyfir náttúrulegum eiginleikum þeirra að njóta sín. Opnun fimmtudaginn 14. mars frá kl. 18-21.

16.03. 17.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

Fönix is a new line of one of a kind, bold feather earrings designed by the fashion de­ signer Rannveig Gísladóttir. Fine and detailed crafts­ manship combined with the unique shape and pattern of the feathers create a fashion forward statement piece. Opening party Thursday, March 14 from 18-21.


Vestlæg átt 46

Markrún og Dýrgripirnir

Laugavegur 36

Hæg vestlæg átt streymir um miðbæinn. Dregur úr vindi hjá verslunarglugga við Laugaveg 36. Endilega komdu þér í skjól! Vestlæg átt er samvinnuverkefni vöruhönnuðanna Elsu Ýrar Bernhardsdóttur og Ágústu Arnardóttur við Byggða­ safn Vestfjarða.

47

Westerly Winds Westerly winds circulate the city centre but calm down near a store window on Lauga­vegur 36. Be sure to take cover! Westerly Winds is an interdisciplinary project by product designers Elsa Ýr Bernhardsdóttir and Ágústa Arnardóttir with the West­ fjords Heritage Museum.

Postulínsvirkið / Laugavegur 48B

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Gripurinn verður að Dýr­ gripnum og Herðubreið skartar sínum fegurstu vorlitum í Postulínsvirkinu. Hönnuðirnir Leópold Kristjáns­son, Steinunn Arnar­ dóttir (Markrún) og Diðrik Steinsson (Gripurinn) koma saman í þessari sýningu og kynna litríka vorlínu sérstaklega framleidda fyrir HönnunarMars 2013. Opnun fimmtudaginn 14. Mars kl. 18.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Designers Leópold Kristjánsson, Steinunn Arnardóttir (Markrún) and Diðrik Steinsson (Gripurinn) team up to present a colourful spring collection designed especially for DesignMarch 2013. The opening is Thursday, March 14 at 18.

Áhugaverðir staðir / points of interest 7 Finnska hönnunarverslunin Suomi PRKL! Design starfrækir hjólaleigu í verslun sinni við Laugaveg 27 og dagana 13.-16. mars er hægt að leigja Jopo hjól á sérstöku HönnunarMars tilboði. Jopo hjól hafa verið framleidd í Finnlandi frá 1965 og eru þekkt gæðavara. Hjólaleigan er opin á opnunartíma verslunarinnar kl. 11-18 á virkum dögum og kl. 11-17 á laugardögum. Verð fyrir tvo klukkutíma: 500 kr.

Finnish design store Suomi PRKL! Design offers Jopo bicycles for rent at their store on Laugavegur 27 during DesignMarch. Manufactured in Finland since 1965, the Jopo bicycles match quality with stylish design. Suomi PRKL! Design’s bike rental is open 11-18 weekdays and 11-17 Saturday. Price for 2 hours: 500 ISK (3 €) suomi prkl! design / laugavegur 27

55


Lækjargata–Snorrabraut > klapparstígur / lindargata

Skepnusköpun Something Fishy 44

Spark Design Space / Klapparstígur 33

14.03. 15.03.

10:00–18:00 10:00–18:00

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Fiskbeinamódel Róshildar Jónsdóttur er gott dæmi um það hvernig móta má gamlar hefðir inn í nútímann og framtíðina. Staðbundið hráefni er nýtt á ferskan hátt sem höfðar til alþjóðamarkaðar. Verkefnið er unnið í samstarfi við vísindamenn og framleiðslufyrirtæki í fiskiðnaði. Skapandi umbreyting eins og hún gerist best. Opnunarhóf þriðjudaginn 12. mars kl. 17.

56

Róshildur Jónsdóttir’s unique fishbone model making kit is a showcase on bringing old traditions to the present. A collaboration between scientists and fish producers, it is creative transformation at its best. Opening party Tuesday, March 12 at 17.


Klisjur á klisjum Clichés on Clichés 48

Reykjavik Letterpress / Lindargata 50

Við leikum okkur að orðum og sígildum klisjum sem enda á prenti á alls konar flötum, m.a. glasamottum, servíettum og póstkortum. Orðið klisja er dregið af prentmótinu sem er notað til þess að fjölfalda. Eins og klisjukennda orðalagið er prentklisjan notuð aftur og aftur og þannig notum við klisjur á klisjur ofan.

15.03. 16.03.

11:00–18:00 11:00–17:00

We play on words and timeless clichés, which end up printed on all kinds of surfaces, from coasters to napkins and postcards. The word ‘cliché’ is derived from a print stereotype used for copy-making and just as a clichéd phrase, the print-cliché is used over and over again.

57


Lækjargata–Snorrabraut > laugavegur / grettisgata

Kronkron og Sura 49

Kronkron / Laugavegur 63b 14.03.

Listakonan Sura tengir saman verslanir Kronkron í límbandslitagjörningi fimmtudaginn 14. mars frá kl. 20-23. Í verslun Kronkron geta gestir skoðað nýja vor- og sumarlínu Kron by Kronkron, boðið er upp á drykk og Bakkelsi spilar ljúfa tóna.

58

Design Forum Finland 49

20:00–23:00

Kronkron and Sura Artist Sura connects the two Kronkron stores in a duct-tape-colour-perfor­ mance on Thursday, March 14 from 20-23. Kronkron invites guests to view Kron by Kronkron’s new spring and summer collection along with refreshment and live music by Bakkelsi.

Kronkron / Laugavegur 63b

14.03. 15.03.

10:00–23:00 10:00–18:00

Design Forum Finland færir okkur í annað sinn úrval af því besta í finnskri hönnun. Í ár opnar pop-up verslunin í Kronkron og áherslan er á finnska fatahönnun. Verslunin er aðeins starfrækt tímabundið yfir HönnunarMars.

16.03. 17.03.

10:00–17:00 11:00–17:00

Design Forum Finland opens its pop-up shop at DesignMarch for the second time, bringing the latest in Finnish fashion design from Helsinki to Reykjavik. Locat­ ed at Kronkron, these labels are only available in Iceland during DesignMarch.


Twin Within í GK–Reykjavík 51

GK Reykjavík / Laugavegur 66

14.03.

10:00–18:00

Twin Within - Creative Jewelry sýnir hálsfestar og tískuteikningar í GK Reykjavík. Pappahálsfestar, gerðar eftir festunum fást gefins.

Hönnunarmars-Bingó í Kiosk 49

Kiosk / Laugavegur 65

Kiosk fagnar nýjum vörulínum frá Milla Snorrason, Helicopter og Eygló. Einnig er Sonja Bent boðin velkomin í hópinn sem nýr hönnuður hjá Kiosk. Að því tilefni býður Kiosk gestum verslunarinnar að spila bingó, dreypa á léttum veigum og njóta. Hönnuðir í Kiosk eru: Eygló, Go With Jan, Helicopter, Hildur Yeoman, Hlín Reykdal, Milla Snorrason og Sonja Bent.

16:00–21:00

Kiosk celebrates the arrival of new collections by Milla Snorrason, Helicopter and Eygló and welcomes design­ er Sonja Bent on board the Kiosk team by inviting guests to a game of bingo accompanied with light refreshments. Designers at Kiosk: Eygló, Go With Jan, Helicopter, Hildur Yeoman, Hlín Reyk­ dal, Milla Snorrason and Sonja Bent.

10:00–18:00 11:00–17:00

Twin Within - Creative Jewelry shows necklaces and fashion drawings in GK Reykjavik. Paper replicas of the original necklaces are available free of charge.

Grettisborg 52

15.03.

15.03. 16.03.

GRETTIsgata 53

14.03. 15.03.

14:00–17:00 14:00–17:00

Vöruhönnuðirnir Snæbjörn Stefánsson, Róshildur Jónsdóttir og Aðalsteinn Stefánsson bjóða í opið hús þar sem sjá má ný og eldri verk þeirra. Einnig eru sýnd verk annarra hönnuða sem boðið hefur verið að sýna á Grettisborg, svo sem finnsku hönnuðanna AALTO + AALTO.

16.03. 17.03.

14:00–17:00 14:00–17:00

Grettisborg – Open house Open doors at the studio of product designers Snæ­ björn Stefánsson, Róshildur Jónsdóttir and Aðalsteinn Stefánsson. Meet the designers and see their work, displayed alongside the works by the acclaimed Finnish design studio AALTO + AALTO and other visiting designers.

59


Lækjargata–Snorrabraut > skúlagata

Rammgerð Framed 53

Artíma Gallerí / Skúlagata 28

Fatahönnunarfélag Íslands stendur fyrir samsýningu á tískuteikningum frá ellefu fatahönnunarfyrirtækjum. Verkin eru myndræn túlkun á nýjustu fatalínum fyrirtækjana í höndum ólíkra listamanna. Sýningin opnar miðvikudaginn 13. mars kl. 16.

60

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

The Association of Icelandic Fashion Designers holds a group exhibition on fashion drawings. Front row Icelandic artists have been invited to create a visual representation of 11 fashion companies’ latest collections. The exhibition opens on Wednesday, March 13 at 16.


Arctic Plank 53

Kex hostel / Skúlagata 28

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Arctic Plank sýnir sófa, stóla og borð á Kex Hostel. Sem fyrr eru þeir innblásnir af endurnýtingu á timbri og öðrum efnum. Gamall vörubrettaviður, pollagallaefni, fiskileður og hreindýraskinn eru meðal hráefna sem fá að njóta sín í nýjum húsgögnum.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Kex Hostel shows sofas, chairs and tables by Arctic Plank. Using reclaimed wood and recycled mate­ rials, Arctic Plank turns old pallets, rain suit materials, fish skin and reindeer leath­ er into bespoke pieces of furniture.

13AL+ 53

Helga Björnsson, Tískuteikningar

Kex hostel / Skúlagata 28

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

13Al+ er þróunarverkefni með ál sem efnivið. Verkefnið er unnið í samstarfi við íslenska og sænska álframleiðendur og er markmiðið að kanna nýtingarmöguleika áls á Íslandi. Hönnuðir verkefnisins eru Katrín Ólína, Sigga Heimis, Snæbjörn Stefánsson, Þóra Birna Björnsdóttir og Garðar Eyjólfsson.

16.03. 17.03.

53

11:00–17:00 11:00–17:00

Exploring new potential uses of aluminium, 13Al+ shows a work-in-progress collection of items made from aluminium by five Icelandic designers Katrín Ólína, Sigga Heimis, Snæ­ björn Stefánsson, Þóra Birna Björnsdóttir and Garðar Eyjólfsson.

Kex hostel / Skúlagata 28

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Fatahönnuðurinn Helga Björnsson sýnir tískuteikningar á Kex Hostel. Sýningin spannar verk Helgu frá því hún starfaði sem aðalhönnuður Louis Férraud i París og til dagsins í dag. Opnun miðvikudaginn 13. mars kl. 17.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Fashion Drawings by Helga Björnsson. Fashion Designer Helga Björnsson exhibits fashion drawings at Kex Hostel. The exhibition spans Helga’s successful career, from her days as Head Designer of Louis Férraud in Paris to the present day. Opening party Wednesday, March 13 at 17.

61


Lækjargata–Snorrabraut > skúlagata / Laugavegur

S/K/E/K/K - Tímabundið sýningarrými 54

Listamenn / Skúlagata 32

14.03. 15.03.

17:00–21:00 11:00–18:00

Hönnunarverslunin S/K/E/K/K opnar tímabundið sýningarrými í húsnæði Listamanna innrömmunar þar sem gestir geta kynnt sér vörur verslunarinnar, hönnuði og hugmyndafræði. Allir hönnuðirnir hjá SKEKK eiga það sameiginlegt að vinna nýstárlega og framsækna hönnun út frá hefðbundnum efnum og aðferðum, án aukakostnaðar fyrir umhverfið. Opnun fimmtudaginn. 14. mars kl. 17.

62

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

S/K/E/K/K – A temporary exhibition S/K/E/K/K design store opens a temporary show­ room at gallery Listamenn Innrömmun where festi­ val-goers can stop by and get acquainted with the designers, products and ideology. All SKEKK design­ ers share a common aim to create innovative and pro­ gressive design with use of traditional material, without taxing the environment. The opening is Thursday, March 14 at 17.


PopUp Verzlun í ATMO 54

ATMO / Laugavegur 91

PopUp hönnunarmarkaðurinn opnar dyr sínar enn á ný og að þessu sinni á efri hæðinni í ATMO. Ung og upprennandi hönnunarmerki af öllum toga eru sýnd og seld milliliðalaust. Kjörið tækifæri til að kynna sér það nýjasta og ferskasta í íslenskri hönnun og gera góð kaup.

14.03. 15.03. 16.03.

Hönnuðir í atmo 17:00–22:00 11:00–18:00 11:00–17:00

PopUp Store at ATMO The PopUp Market sets up shop at ATMO. Emerging talents from all fields of design display and sell their designs firsthand. The perfect opportunity to get a close look and a good deal on new and fresh Icelandic design.

53

Laugavegur 91

16.03.

12:00–16:00

Laugardaginn 16. mars býður ATMO gestum og gangandi að koma og spjalla við hönnuðina bak við vörumerkin í húsinu frá kl. 12-16. Designers at ATMO Saturday March 16, ATMO offers guests to come chat with the designers at ATMO in the shop from 12-16.

Tískusýning ATMO ATMO Fashion Show 53

Laugavegur 91

ATMO er íslenskt tísku- og hönnunarhús. Í samstarfi við Arionbanka stendur ATMO fyrir tískusýningu frá fatahönnuðunum JÖR, MUNDA og FREE BIRD. Sýningin fer fram undir berum himni beint fyrir framan ATMO á Laugavegi 91 fimmtudaginn 14. mars frá kl. 20-21.

14.03.

20:00–21:00

ATMO fashion show Icelandic fashion and design department store ATMO in collaboration with Arion Bank hosts a fashion show featuring designers JÖR, MUNDI and FREE BIRD. The show is held outside ATMO on Laugavegur 91 Thursday, March 14 from 21-22.

63


Stór Reykjavíkur­ svæðið Around Reykjavik Marcos Zotes er spænskur arkitekt búsettur á Íslandi. Hann hefur vakið athygli fyrir innsetningar sem hann hefur unnið í borgarumhverfi, svo sem opnunaratriði Vetrarhátíðar í Reykjavík síðastliðin tvö ár. Verk hans geta boðið upp á mikla myndræna sýningu en jafnframt kallað á þátttöku áhorfandans, jafnvel til að hafa áhrif á boðskap verksins. Fyrir HönnunarMars í ár hannaði Marcos Zotes verk sem lýsir upp nærumhverfið með skilaboðum sem hátíðargestir geta sjálfið komið á framfæri í gegnum smáskilaboð. Hann segir verkið snúast um að fólk geti tjáð sig og átt í víxlverkandi samskiptum við daglegt umhverfi sitt. Marcos Zotes verður á ferðinni á Hönnunar­ Mars með S-ið. Einnig má sjá verk hans í Toppstöðinni í Elliðaárdal á viðburðinum Töfraveröld Toppstöðvarinnar (sjá bls. 71).

Marcos Zotes is a Spanish architect living in Iceland. His urban installations, such as the light installations that opened Reykjavik Winter Lights Festival the last two years, have garnered much praise and attention. His works are graphically delivered, yet interactive in nature and often inviting the viewer to affect the intentions of the piece. At DesignMarch 2013, Marcos Zotes pres­ ents a mobile projection unit that relies on audience participation. Text messages from festival guests will be projected into the installation’s immediate environment, offer­ ing people ways to affect and interact with their surroundings. Marcos Zotes will be on the go with his letter S during DesignMarch. His works can also be seen at The Magical Mystery in Toppstöðin in Elliðaárdalur (see p. 71).


65


Stór Reykjavíkur­svæðið

Meðmæli hönnuða / Designers PIcK Guðbjörg Magnúsdóttir Innanhússarkitekt Interior architect

A Uppáhalds veitingastaðurinn er Krúska, hollustu­maturinn þar fullnægir öllum skynfærunum. My favorite restaurant is Krúska, their wholesome food eases every need. krúska, suðurlandsbraut 12

Siggi Odds Grafískur hönnuður Graphic designer

b Vesturbæjarlaugin er mitt athvarf þessa dagana. Ég er mikill fiskur og finnst mjög gott að synda, vera blautur og fara í gufu. Vesturbæjarlaug swimming pool is my sanctum these days. I’m quite the fish and like to swim and be wet or relax in the sauna. vesturbæjarlaug hofsvallagata

Áhugaverðir staðir / Points of interest 1 Í Laugardal er kjarni íþróttamannvirkja og sérhannað útivistar- og afþreyingarsvæði. Þar má nefna Grasagarðinn og Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, sem hannaður er af Reyni Vilhjálmssyni landslagsarkitekt, Laugardalshöllina sem hönnuð er af arkitektunum Gísla Halldórssyni og Skarphéðni Jóhannssyni og hús íþróttafélagsins Ármanns sem teiknað er af PK arkitektum. Við Laugardalslaug má einnig virða fyrir sér einstaka áhorfendastúku Einars Sveinssonar arkitekts.

Laugardalur valley is the centre for sports and recreation in Reykjavik. It is the location for the Botanical Gardens and the Family Park and Zoo, designed by landscape architect Reynir Vilhjálmsson; the Laugardalur Arena designed by architects Gísli Halldórsson and Skarphéðinn Jóhannsson as well as new facilities such as Ármann Sports Club by PK architects. Don’t miss architect Einar Sveinsson’s unique spectator stand at Laugardalur swimming pool.

2 Hjólastígar eru smám saman að verða hluti af samgöngukerfi borgarinnar. Á vefsíðunni is.ridethecity.com má finna upplýsingar um hjólastíga og finna rétta leið á áfangastað.

Bicycle lanes are becoming more inherent to the city’s infrastructure. Find all the bike lanes and best routes to your destination at is.ridethecity.com Dagný Bjarnadóttir Landslagsarkitekt Landscape architect Bakkar Elliðaáa og dalurinn allur. Ég bý í nágrenni við hann og nýt hans í hverri viku í gönguferðum eða reiðtúrum. Sjósund í Nauthólsvík er mjög skemmtilegt, en ég fer þangað því miður allt of sjaldan. Sundferð stendur alltaf fyrir sínu. Svo mæli ég með hestaleigunni Íslenska hestinum. The banks of Elliðaá river and the valley itself are great. I live close-by and walk or ride out there each week. Sea swimming in Nauthólsvík is a great sport that I would like to enjoy more often. The horse rental, The Icelandic Horse, also gets my recommendations. c elliðaárdalur d nauthólsvík

3 Ásmundarsafn við Sigtún hefur að geyma verk Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara en í höggmynda­ garðinum umhverfis húsið má einnig sjá fjölda verka hans. Einstök safnabyggingin er verk listamannsins sjálfs en í byggingunni voru vinnustofa hans og heimili. Síðar hannaði arkitektinn Manfreð Vilhjálmsson tengibyggingu milli húsa Ásmundar.

The sculptures of Ásmundur Sveinsson surround the white domed building Ásmundarsafn in Sigtún. Designed by the artist himself, the museum building served as his home and studio. Architect Manfreð Vilhjálmsson later designed the connecting building.


Around Reykjavik > 13 viðburðir / events

Viðburðir

Events 56 Hönnunarhlemmur / DesignHlemmur

(68) Hlemmur 57 Allt önnur hæð / A different level (68)

Laugavegur 168, 2. hæð 58 Verðlauna- og uppskeruhátíð Fhi

t

au

br

2

/ The Association of furniture and

interior architects (FHI) - Awards 3

b

ceremony (69) Kjarvalsstaðir

gb

in Hr

56 57 Su

u ra

60

Reykjavik natura (69)

rla

ðu

t

58

59 hönnuður mánaðarins hjá

1

nd

Icelandair Hotel Reykjavik Natura

r. sb

Kringlumýrarbraut

59 2 d

61

60 Geislar hönnunarhús / .

v ds Geislar rDesign shop (68) Bolholt 4 lan u st býður í heimsókn 61 Rhodium Ve

Mikla

brau 62 t

/ Invitation to Rhodium (69) Kringlan

Bústa

ðave

63

gur

62 Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd

c

/ The Countless Colours of Icelandic Design (70) Epal, Skeifan 6

Nýbýlavegur

63 Töfraveröld Toppstöðvarinnar

64 aut

sbr

65 rv.

Arn

ne ykja

Re

Breiðholtsbr.

sv.

fna

rfja

rða

arne

lsst

Ha

un

Reykja víkurv.

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1

aða

v. t

Fjarðarhra

t

brau

Su ðu rlan Gerðuberg Menningarmiðstöðin dsv egog 65 Matrem meðgönguur brjóstagjafafatnaður (72)

66 Innlit í Glit / A Glimpse of Glit (73)

66

Álftanesv.

nes

Toppstöðin, Rafstöðvarvegur 4 64 Starina Couture by Ólafur Helgi (72)

Móðir Kona Meyja, Smáralind

Vífi

kja Rey

/ The Magical Mystery at Toppstöðin (71)

s

au br

y Re

k

e jan

e

dav

sen

n Vat

gur

66 Nordic Design Today (73)

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1


Stór Reykjavíkur­svæðið / Around Reykjavik

HönnunarHlemmur 56

Hlemmur

Á HönnunarHlemmi gefst borgarbúum og öðrum vinum Hlemms tækifæri til að koma sínum hugmyndum um framtíð Hlemms á framfæri á skemmtilegan hátt. Þar að auki eru kynnt ýmis verkefni umhverfis- og skipulagssviðs, sem mótað hafa borgarmyndina undanfarið.

14.03. 15.03. 16.03. 17.03.

Allt önnur hæð 11:00–21:00 11:00–18:00 11:00–17:00 11:00–17:00

DesignHlemmur At DesignHlemmur, citizens are invited to help frame the future of the traffic hub in a fun, entertaining way. In addition, Reykjavik’s planning and environmental division present several recent projects which have shaped the city’s character and structure.

57

Laugavegur 168, 2. hæð

14.03. 15.03.

11:00–21:00 11:00–18:00

Opin vinnustofa hönnuða að Laugavegi 168, 2. hæð. Til sýnis eru ýmis verk sem eru mislangt komin í hönnunarferlinu. Þar má nefna pottaplatta, ljósas­ tæði, yfirhafnir úr þæfðri ull, flugvélar úr rekaviði, veggklukku, verkefni fyrir sjálfbæra þróun á Íslandi og hönnun Vitagarðs í Garði.

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

A different level Designers open the doors to their studios on the 2nd floor of Laugavegur 169 to show works in progress, ranging from hot pot mats, light fixtures, felted wool coats, driftwood airplanes, clocks, a project for sustain­ able development and a park design project.

Brynja Guðnadóttir, Ólöf Jakobína Ernudóttir, Þorleifur Eggertsson, Vatnavinir, María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir, Olga Guðrún Sigfúsdóttir, HANNA felting, Norðanbál.

Geislar hönnunarhús 59

Bolholt 4

Geislar hönnunarhús kynnir nýjar vörur í verslun sinni að Bolholti 4. Frumsýndur er lampinn Lítið Ljós/Little Light sem gefur marga skemmtilega lýsingarmöguleika. Einnig eru kynnt ný módelleikföng og gjafavara svo sem ávaxtaskálar, glasamottur, kertastjaki og léttvínskassi. Opnun fimmtudaginn 14. mars frá kl. 17-20. 68

14.03.

17:00–20:00

Geislar Design shop Geislar Design shop intro­ duces new products in their store at Bolholt 4. Little Light is a lamp with many inter­ esting lighting options. The collection also features new model toys and gift items such as fruit bowls, coasters, candle holders and cases for wine. Opening Thursday, March 14 from 17-20.


Hönnuður mánaðarins hjá Reykjavik Natura 59 Icelandair Hotel Reykjavik Natura

15.03.

17:00–19:00

Sóley Organics, vörumerki marsmánaðar á Hótel Reykjavík Natura, býður gestum upp á „mini spa“ með íslenskum jurtum, sem eru handtíndar í íslenskri náttúru. Uppistaðan í húðsnyrtivörunum eru kraftmiklar íslenskar jurtir, eins og villt birki og vallhumall sem saman mynda grunninn í allri Sóley húðsnyrtivörulínunni. Designer of the month at Reykjavik Natura Sóley Organics, brand of the month of March at Hótel Reykjavík Natura, offers guests mini spa with handpicked Icelandic herbs. Sóley products are made with powerful ingredients, carefully selected for opti­ mal results. These special blends are environmentally friendly and preservative free. shaped the city’s char­ acter and structure.

Verðlauna– og uppskeruhátíð Fhi 58

Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir

15.03.

11:00–18:00

Verðlauna- og uppskeruhátíð Fhi fer fram í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum, á HönnunarMars 2013. Hönnunarverðlaun Fhi eru veitt fyrir framúrskarandi verkefni félagsmanna unnin á árunum 2007-2012 og á sýningunni má sjá valin verkefni húsgagnaog innanhússarkitekta. Verðlaunaafhending og opnunarhóf föstudaginn, 15. mars, frá kl. 16-18.

16.03. 17.03.

13:00–17:00 13:00–17:00

The Association of furniture and interior architects (FHI) - Awards ceremony FHI celebrate their Design Award Ceremony for the first time at Reykjavik Art Museum, Kjarvalsstaðir. The FHI Design Awards celebrate outstanding projects dating to 20072012. The accompanying exhibition features selected projects by Icelandic furniture and interior architects. Opening and awards ceremony Friday, March 15 from 16-18.

Rhodium býður í heimsókn 59

Kringlan 4-12

Skartgripaverslunin Rhodium í Kringlunni býður upp á kynningu föstudaginn 15. mars frá kl. 17-19. Nýlega hafa fjöl­ margir íslenskir gullsmiðir og hönnuðir gengið til liðs við verslunina og verða þeir á staðnum til að kynna nýútkomnar vörur sínar.

Invitation to Rhodium Numerous Icelandic goldsmiths and designers have recently joined Rhodium and will be at the Kringlan store to introduce their latest items Friday, March 15 from 17-19.

69


Stór Reykjavíkur­svæðið / Around Reykjavik

Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd The Countless Colours of Icelandic Design

62

Verslunin Epal hefur haft að leiðarljósi að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja góða hönnun og gæðavörur fyrir viðskiptavini sína. Á HönnunarMars sýnir Epal vörur eftir fjölbreyttan hóp hönnuða. Opnunarhóf miðvikudaginn 13. mars frá kl. 17-19.

70

14.03. 15.03.

Epal / skeifan 6

For decades, Epal Furniture store has promoted increased respect and understanding for design in Iceland. During DesignMarch, Epal presents products by a diverse group of local designers. The opening is Wednesday, March 13 from 17-19.

10:00–18:00 10:00–18:00

16.03. 17.03.

11:00–16:00 12:00–16:00

Kynnt er hönnun eftirfarandi hönnuða eða hönnunar­­teyma / Designers: Anna Þórunn, Arkibúllan, Bryndís Björnsdóttir, Brynja Guðnadóttir, Chuck Mack, Dóra Hansen, Dögg Guðmundsdóttir, Ellen Tyler, Gerður Guðmundsóttir, Guðmundur Lúðvík Grétarsson, Gústaf A. Hermannsson, Hár úr hala, Hee Welling, Hekla Guðmundsdóttir, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir, María Lovísa Árnadóttir, Mottuverksmiðjan Élivogar, Ólöf Jakobína Ernudóttir, Reykjavík trading Co, Sigríður Heimisdóttir, Steinunn Vala Sigfúsdóttir, Sveinbjörg Hallgrímsdóttir,Tulipop.


Töfraveröld Toppstöðvarinnar 63

Toppstöðin / Rafstöðvarvegur 4

15.03.

20:00–00:00

16.03. 17.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Göldróttir þræðir, umbreyting með ljósi og skuggum, hljóðgaldrar, ævintýraveröld barna, skógurinn fangaður og rafmögnuð veröld. Toppstöðin klæðist ævintýralegum búningi, þar sem hönnuðir hússins kynna fjölbreytt verkefni sín.Sýningin fer fram í vélasal Toppstöðvarinnar, þar sem töfrandi tæki salarins setja svip sinn á sýninguna. Opnunarhóf föstudaginn 15. mars kl. 20. Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt og Hildur Gunnarsdóttir, arkitekt, kynna hönnun sína f.a.n.g. útihúsgögn, unnin úr íslenskum skógarviði. F.a.n.g. er samvinnuverkefni hönnuðanna, Skógræktarfélags Árnesinga og Fangelsismálastofnunar. Hnoss fumsýnir verkefnið Töfraveröld barnsins sem eru leikföng ætluð börnum á aldrinum 1-5 ára. Um er að ræða leikhús og veröld í kring um húsin þar sem börnin geta skapað sín eigin ævintýri. Húsin eru myndskreytt í anda Hnoss. Marcos Zotes / UNSTABLE kynnir verk sitt Pixel Cloud sem opnaði Vetrarhátíð fyrir skömmu. Inga Björk Andrésdóttir sýnir verkið Þræðir hugans, ásta créative clothes sýnir nýjan fatnað með innsetningu í túrbínusalnum og UI Racing team kynnir rafknúinn kappakstursbíl. Einnig er kynnt hljóðverkið Passage of Sound eftir Alexander Swartch, listaverkið Turbine Sphere eftir Dieter Kunz og verk eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur.

The Magical Mystery at Toppstöðin Magical threads, transformation through light and shadow, mysterious sounds, a fantasy playland for children, a captured forest and electrified world – Toppstöðin dresses up in an astonishing costume, where in-house designers present their diverse projects. The exhibition is held in Toppstöðin’s engine room where the stunning machinery creates a unique backdrop. Opening party Friday, March 15 at 20. Landscape architect Dagný Bjarnadóttir and architect Hildur Gunnarsdóttir present a line of outdoor furniture, f.a.n.g., made from Icelandic wood. F.a.n.g. is an interdisciplinary collaboration between the designers, the Forestry Association in Árnes and the Prison and Probation Administration. Hnoss premieres The Fantasy Playland, toys intended for children aged 1-5. The Fantasy Playland is a theatrical world outside your house where children create their own adventures. Marcos Zotes / UNSTABLE shows Pixel Cloud, a light installation that opened the Reykjavik Winter Festival. Inga Björk Andrésdóttir shows Þræðir Hugans (Strands of the Mind), ásta créative clothes shows an installation and clothing in the Turbine hall and UI Racing team introduce an electric racing car backed by the sound pieces Passage of Sound by Alexander Swartch, Turbine Sphere by Dieter Kunz and work by Hallgerður Hallgrímsdóttir.

71


Stór Reykjavíkur­svæðið / Around Reykjavik

Starina Couture by Ólafur Helgi 64

Menningarmiðstöðin Gerðuberg

14.03. 15.03.

11:00–17:00 11:00–17:00

Fyrsta tískulína Ólafs Helga ber nafnið Starína Couture og er byggð á BA ritgerð hans frá Nouva Accademia di Belli Arti Milano sem heitir The Fantastic World of Fantasy and Haute Couture. Tískulínan er gerð fyrir sviðsframkomu og fær innblástur úr ævintýraheimi Ólafs Helga og táknar sjálfsmynd hans. Opnun fimmtudaginn 14. mars kl. 17.

72

Matrem meðgöngu- og brjóstagjafafatnaður

16.03. 17.03.

65

Móðir Kona Meyja, Smáralind

13:00–16:00 13:00–16:00

Ólafur Helgi’s first clothing collection is titled Starína Couture and is based on his BA dissertation The Fantastic World of Fantasy and Haute Couture from Nouva Accademia di Belli Arti Milano. The collection is intended for stage performance and represents his fantastical mindset and self image. Opening Thursday, March 14 at 17.

16.03.

Meðgöngu- og brjósta­ gjafahönnunin Matrem (áður Lykkjufall) kynnir fyrstu lífrænu línuna sína í versluninni Móðir, Kona, Meyja, Smáralind. Boðið er uppá veitingar frá kl. 11-18 laugardaginn 16. Mars.

11:00–18:00

Matrem breastfeeding and maternity clothing Matrem breastfeeding and maternity clothing (formerly Lykkjufall) present their first organic collection in Móðir, Kona, Meyja in Smáralind shopping mall. Refreshments are served 11-18 on Saturday, March 16.


Innlit í Glit 66

Nordic Design Today

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1

14.03. 15.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

Glit var um margt langt á undan sinni samtíð og markar djúp spor í íslenskri hönnunar- og leirlistarsögu. Margir af okkar þekktustu listamönnum á 20. öld unnu þar. Fyrirtækið iðnvæddist um 1970 og tók framleiðslan nýja stefnu inn í sjálfa iðnaðarsögu Íslands. Á sýningunni eru Glitmunir frá 1958 til 1973.

16.03. 17.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

A Glimpse of Glit Glit was, in many ways, well ahead of its time, making deep impressions in the history of Icelandic ceramic art and design. Many of this country’s best-known artists of the 20th century worked at Glit. Technological advances and the desire to increase production led Glit to shift gears and move the production into industrial history in 1970. On display are items from 1958-1973.

66

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1

14.03. 15.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

Sýning á verkum fremstu hönnuða Norðurlanda. Þeir hafa allir hlotið hin virtu Torsten og Wanja Söderberg verðlaun sem veitt eru árlega norrænum hönnuði. Hönnuðirnir eru Front, Harri Koskinen, Henrik Vibskov, Sigurd Bronger, Sigurður Gústafsson og Steinunn Sigurðardóttir. Koma sýningarinnar til Íslands er í samstarfi við Hönnunarmiðstöð, með stuðningi frá Eimskip. Opnun miðvikudaginn 13. mars kl. 18.

16.03. 17.03.

12:00–17:00 12:00–17:00

The exhibition presents six of the most significant designers of our time in Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden. All of them have been awarded the Torsten and Wanja Sö­ derberg’s Prize – the largest design prize of its kind in the world. The designers are: Front, Harri Koskinen, Hen­ rik Vibskov, Sigurd Bronger, Sigurður Gústafsson and Steinunn Sigurðardóttir. The exhibition is brought to Iceland in collaboration with The Iceland Design Center and with support from Eimskip. Opening Wednes­ day, March 13 at 18. 73


Á. GUÐMUNDSSON EHF.

Íslensk hönnun og handverk

SPUNI 600

SPUNI 400

Bæjarlind 8-10 • 201 Kópavogur • s: 510 7300

Hönnuður Erla Sólveig Óskarsdóttir



FALL IN LOVE WITH OUR TRULY SPECIAL WORLD Treat yourself to our spa package, Experience. Reinvigorate your body and soul in soothingly warm geothermal seawater, have a drink at the Lagoon Bar and crown your visit with a three course lunch at the LAVA Restaurant.

ENERgY FOR LIFE THROUgH FORCES OF NATURE



Hönnunarvara Kraums á HönnunarMars 2013 Laufabrauðsjárn hannað af Kolbeini Ísólfssyni og smíðað í Vélvík, Reykjavík Kraum exclusive for DesignMarch 2013 Leafbread–cutter Design by Kolbeinn Ísólfsson and made by Vélvík, Reykjavík


Geirsgata 9, 101 Reykjavík Tel: (00 354) 568 8989 Kringlan, 103 Reykajvík Tel: (00 354) 578 8989 www.myrin-kringlunni.is



19

móti Hafnarhúsinu

21

22 23

ga

ta

24

du

rga

ta

ti Ing

ólf

sstr .

ur

r

47

54

50 51 52 53 53 53

53 54

55

tíg ur as Vit Nj

áls

þó

ga

tíg u

51 52

La u

ga 55 ve gu

ga

r

ta

ta

ta

sga

Eirík

Hle 56 mm ur

ta

lsga

na

ga

ata

ga

ata

Borgartún

Sa

mt

Mi

ún

ðt

tún

ún

ltú

n

Brautarholt

Skipholt S

ta

ta

egur

St

gata

s Leif

ti

Sk

fils

h.g

ag

Lauga v

ata

arp

Ka rl

Egi

B

isg

Sk

r

u sstíg

t

ata

arg

ur

ast

tað

rgs

veg lnis

ata yjug

Gr

ett

arón

Sæbra

ut

ss

50

tígur

ru

gur

49

r

49

s Kára

ata

M

ta

rón

Bja

ve ímis

49

Guðrúnartún

53

ga

Ba

rnarst.

fis

tíg u as

ta

ga

Óð ins

ta

kk

str .

sta ða

rg Be

t. nd ars

ta

rau

ata ar g

er

46

ga

Fre

nd

tis

ga

ðarg

Njar

fn Sja

mu

40 41

áls

48

48 Hv

rg

Fjö Be

Nj

47

55

ab

ga ta ur Su ð

et

gata

t.

ta

S

ta

r gu ve

ga

6

fás

u La

11

Gr

46

55

Be

ata

a

Bragagat

ára Sm

ata

38 39 37

ta rsga

nug

rs Urða

Fjólugata ata Sóleyjarg

Nön

ut

lug

36

u

Bald

31

ga 45 ve g 44 ur

Þórs

a

ta

42 43 L

.

.

30

au

Týsg

rst

bra

Stu r

rga

ing

at

ata

Bja

Gru

ur

3 25

Hr

12

nd

fsg

31 32 33 35 34

ur irkju veg Frík

5 ra

jól

30

t. rðus lavö Skó ur astíg Lok

veg

26

ga

ars tíg

ti

Lin

Fra

Pós Læ

óls

Kla

thú

ar g Tja rn

all a Ljó sv

thús

Gu

yn

træ

tr. als

ata rg ðu

at a

Su

ta

æ

lvh

da rga ta Hv 2 er fis 1 ga 29 ta

23 a Ba nk at as 28 rg t 27 ræti kja

Laufásvegur

Sko

Br

ss

stræ rða

træ Ga

Bló

ga

str

30

a

ut

lur

lur

lur

B

sg

22

str .

t

mv

all

as

ag

tur

24

el

ðb

ar

30

au

bra

lur

4

im irk

Es

r.

br

Vo n

ur

ur

el

rst

30

at ag úl

ng

ime

ime

ime

e am

Fu

Au s

sv.

n kof Kal

ta

fna

Sk

Hri

Víð

yn Re

n Gre

g Ha

lur

e rum

29

ga

Ha

29

21

ata

ti

ta

m pi

Gr

Ga

ta

16 15

irs 20 ga ta

n ófi Tr 19 18 ygg va

17

13

a

28

Ge

45

pp

ga gis

ga gat

ta

ga

ata

lla

va

llag

Ás

lva

lla

va

ta

27 27

ata

ga

26

ta

rug

Tún

H

10

9

ti

Bá Öl

ga

alla

8

Æ

ða

du

v ofs

6

ta

na

æ

Br

ta

ga

Þin g Ing holts ólf str. ss tr.

ga

7

ga

tur

r

gu stí

r bo

25

len

Ve s

44

artú n

S

43

/ IcelANDIc fuRNItuRe AND DesIgN Harpa ...loVe, ReykjaVik epal, Harpa suopunki – Hönnun fRá lapplanDi / suopuNKI – DesIgN fRom lAplAND Harpa töfRaboRðið / tHe mAgIc tABle Rammagerðin, Hafnarstræti 19 cRossing tHe line Iða, lækjargata 2a laMpinn MR menntaskólinn í Reykjavík HöRgull og sköpun í útjaðRi ReykjaVíkuR /DefIcIeNcy AND cReAtIvIty oN tHe outsKIRts of ReyKJAvIK gundarstígur 10 töfRaR / mAgIc Bergstaðastræti 14 óRíon Aurum, Bankastræti 4 gígja Aurum, Bankastræti 4 unZip - paRt 1 Bankastræti 5 gluggasýning / sHow wINDow Bankastræti 11 unDiR áHRifuM / uNDeR tHe INflueNce orr, Bankastræti 11 Vík pRjónsDóttiR Þjóðmenningarhúsið ljósHyRningaR Þjóðmenningarhúsið flétta / DesIgN IN DIAlogue Þjóðmenningarhúsið eins og í sögu / stoRy DelIcIous Þjóðmenningarhúsið VöRðuR og HRíMsteinaR / cAIRNs AND RIme stoNes Karlmenn, laugavegur 7

Katr ín

ar

42

21 íslensk Húsgögn og Hönnun

Gra

g. ýr

40

21 saMsuða – concoction Harpa

M

5 gur eljave

39

41

21 ReykjaVik fasHion festiVal Harpa

r sta Ra

t

aus

37 38

20 ljósabeRg við járnbrautina við miðbakka á

21

n Ána

36

n

15

19

35

/ tHe NAtuRAl mAgIc of IcelAND listhús ófeigs, skólavörðustígur 5 foRget Me knot sruli Recht, Bergstaðastræti 4 skapaRinn / off Duty minja, skólavörðustígur 12 saltVeRk x Haf frú lauga, óðinsgata 1 kRoss / cRoss geysir, skólavörðustígur 16 silfuRÞRæðiR / sIlveR tHReADs Húnoghún, skólavörðustígur 17b töfRaR úR jöRðu / mAgIc fRom tHe eARtH gallerí Kaolin skólavörðustígur 22 fiskuR / fIsH fish, skólavörðustígur 23 bláa lónið og scintilla / Blue lAgooN AND scINtIllA laugavegur 15 fönix - RannaDesign Nýlenduvöru­verslun Hemma og valda, laugarvegur 21 skepnusköpun / sometHINg fIsHy spark Design space, Klapparstígur 33 you say it best wHen you say notHing at all Þoka, laugavegur 25, kjallari Hrím Vestlæg átt / westeRly wINDs laugavegur 36 MaRkRún og DýRgRipiRniR postulínsvirkið, laugavegur 48b klisjuR á klisjuM / clIcHés oN clIcHés lindargata 50 kRonkRon og suRa Kronkron laugavegur 63b Design foRuM finlanD Kronkron laugavegur 63b HönnunaRMaRs-bingó í kiosk / BINgo At KIosK laugavegur 65 twin witHin í gk-ReykjaVík laugavegur 66 gRettisboRg grettisgata 53 RaMMgeRð / fRAmeD Artíma gallerí, skúlagata 28 aRctic plank Kex hostel, skúlagata 28 Helga bjöRnsson, tískuteikningaR / fAsHIoN DRAwINgs By HelgA BJöRNssoN Kex hostel, skúlagata 28 +al13 Kex hostel, skúlagata 28 s/k/e/k/k - tíMabunDið sýningaRRýMi / s/K/e/K/K – A tempoRARy exHIBItIoN listamenn, skúlagata 32 HönnuðiR í atMo / DesIgNeRs At Atmo laugavegur 91 tískusýning atMo / Atmo fAsHIoN sHow laugavegur 91 popup VeRZlun í atMo / popup stoRe At Atmo laugavegur 91

artún

4 3

13

19

1

r

rðu

ga nda

2

12

19

Þórunn

blað, skæRi, stóll – listasMiðjuR fyRiR böRn Þjóðminjasafn Íslands

6

12

18

Anna maría design skólavörðustígur 3 34 náttúRulegiR töfRaR íslanDs

atú

HafnaRboðið geirsgata 9

7

12

17

8 9

7

12

33 fjóRiR bRæðuR / fouR BRotHeRs

tHe leAf BReAD IRoN Aðalstræti 10 speglaspil / plAy of mIRRoRs Kirsuberjatréð, vesturgata 4 fuglaR á iði í iðu / flutteRINg BIRDs IN IðA IðA Zimsen, vesturgata 2a xlanD listasafn Reykjavíkur fít – gRafísk Hönnun á íslanDi / gRApHIc DesIgN IN IcelAND 2013 listasafn Reykjavíkur póstuRinn – fRíMeRki / post - stAmps listasafn Reykjavíkur uMbúðaHönnun 2013 / pAcKAgINg DesIgN AwARDs 2013 listasafn Reykjavíkur

t

6

6

11

32 HRingRás Kaffi mokka skólavörðustígur 3A

16 kRauM – laufabRauðsjáRn / KRAum –

hol

5

4 5

11

16 3VíDDaRkoRt / 3DcARDs Aðalstræti 10

rstíg ur

3 4

3

golDsmItH eRlINg JóHANNessoN grenimelur 7 tHe long MoMent Norræna Húsið láð og löguR / wAteR & eARtH Norræna Húsið silfuRsMiðuR í HjáVeRkuM / pARt-tIme sIlveRsmItH Þjóðminjasafn Íslands silfuR...13 Þjóðminjasafn Íslands silfuR íslanDs / IcelANDIc sIlveRwoRK Þjóðminjasafn Íslands HalDan – fyRiR Þína HönD / tHe HolDeR Þjóðminjasafn Íslands VaktaRabæRinn: gaMalt Hús – ný Hönnun / olD House – New DesIgN garðastræti 23 stopp landnámssýningin Reykjavík 871±2, Aðalstræti 16

ver

3

2

10 eRling jóHannesson gullsMiðuR /

ará

2

gReen MaRine tecHnology (36) grandagarður 16 Dyngja grandagarður 27 jaju & sigga HeiMis grandagarður 19 sMiðja / fActoRy grandagarður 17 ÞRíVíDDaRHönnun & fRaMleiðsla / 3D DesIgN AND mANufActuRINg seljavegur 2 kaRniVal í netageRðinni - litiR, gleði, tónlist! / cARNIvAl At NetAgeRðIN – coloRs, Joy, musIc Nýlendugata 14, gengið inn mýrargötumegin. náttúRulega icelanDaiR / NAtuRAlly Icelandair Hotel Reykjavik marina lucio wall laMp Icelandair Hotel Reykjavik marina töfRanDi / mAgIcAl geirsgata 5b

1

Rau ð

fyRiRlestRaRDaguR HönnunaRMaRs – uM sköpunaRkRaftinn / DesIgN tAlKs – oN tHe mAgIc of cReAtIvIty Þjóðleikhúsið opinn MálfunDuR uM ullina, iðnaðinn og fRaMtíðina Norræna Húsið kynningaR styRkÞega úR HönnunaRsjóði auRoRu láð og löguR / AuRoRA DesIgN fuND AwARDees At DesIgNmARcH grundarstígur 10 Hæg bReytileg átt grundarstígur 10 að neMa lanD Ráðhús Reykjavíkur náMskeið fyRiR böRn og unglinga í tengsluM Við silfuR íslanDs Þjóðminjasafn Íslands siguRD bRongeR HelDuR fyRiRlestuR uM VeRk sín / sIguRD BRoNgeR tAlKs ABout HIs woRKs Norræna Húsið

1

57 Lau ga

n

ve

g


E&Co. t

au

br

in Hr

56

u ra gb

57

t

r ðu Su

60 58

. br ds

n la

Kringlumýrarbraut

59 7

61

Mikla

brau

62

t

Bústa

ðave

63

gur

Nýbýlavegu

r

64

65 Arn

t

rau

esb

n ykja

Re

Breiðholtsbr.

sv.

Ha

fna

rfja

rða

rv.

arne

66 lsst aða

Vífi

ICELANDIC WOOL

v.

aun

Fjarðarhr

Reykja víkurv.

Álftanesv.

7 56 57

t

brau

nes

kja Rey

58

59

60 61

t

Va

au

br

es

n kja

r

egu

dav

en tns

y Re

tHe woRlD of taboo & tHe fox is black Icelandair Hotel Reykjavik Natura HönnunaRHleMMuR / DesIgNHlemmuR Hlemmur allt önnuR Hæð / A DIffeReNt level laugavegur 168, 2. hæð VeRðlauna- og uppskeRuHátíð fHi / tHe AssocIAtIoN of fuRNItuRe AND INteRIoR ARcHItects (fHI) - AwARDs ceRemoNy Kjarvalsstaðir HönnuðuR MánaðaRins Hjá ReykjaVik natuRa Icelandair Hotel Reykjavik Natura geislaR HönnunaRHús / geIslAR DesIgN sHop Bolholt 4 RHoDiuM býðuR í HeiMsókn / INvItAtIoN to RHoDIum Kringlan

62 íslensk Hönnun í sinni litRíkustu MynD

63

63 64 65

66 66

/ tHe couNtless colouRs of IcelANDIc DesIgN epal, skeifan 6 töfRaVeRölD toppstöðVaRinnaR / tHe mAgIcAl mysteRy At toppstöðIN toppstöðin, Rafstöðvarvegur 4 f.a.n.g. toppstöðin, Rafstöðvarvegur 4 staRina coutuRe by ólafuR Helgi menningarmiðstöðin gerðuberg MatReM Meðgöngu- og bRjóstagjafafatnaðuR móðir Kona meyja, smáralind innlit í glit / A glImpse of glIt Hönnunarsafn Íslands, garðatorg 1 noRDic Design toDay Hönnunarsafn Íslands, garðatorg 1

WORN OUT FOR CENTURIES We of fer c lo t h i n g & o t her mer c h a nd i s e t h at r em i nd s u s of g o o d old Ic el a nd

– V i s i t o u r s t or e s : 101 R e y k ja v í k , A k u r e y r i a n d G e y s i r, H a u k a d a l . w w w. g e y s i r. n e t –


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.