1 minute read
Eldjárn frá Skipaskaga
IS2014101050
Litur: Rauður/milli- blesótt glófext (1551). Ræktandi: Jón Árnason Eigandi: Skipaskagi ehf
Upplýsingar:
Eldjárn verður í hólfi á Litlu-Fellsöxl í sumar. Upplýsingar gefur Jón Árnason s: 899 7440, netfang: skipaskagi@gmail.com og Skipaskagi á facebook.
Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Daníel Jónsson
Hæð á herðakamb: 149 cm. Höfuð 8 Skarpt/þurrt, Krummanef 100 Háls, herðar og bógar 8.5 Langur, Hátt settur 105 Bak og lend 8.5 Góð baklína 109 Samræmi 9 Léttbyggt, Fótahátt 119 Fótagerð 9.5 Rétt fótstaða, Öflugar sinar 124 Réttleiki 7 Framf: Útskeifir, Nágengir, Afturf: Nágengir 101 Hófar 8.5 Hvelfdur botn 106 Prúðleiki 9.5 116 Sköpulag 8.63 123 Tölt 9 Taktgott, Skrefmikið 111 Brokk 8 Taktgott, Öruggt, Skrefmikið, Ferðlítið 104 Skeið 9 Mikil fótahreyfing 126 Stökk 8 Ferðmikið, Sviflítið 104 Vilji og geðslag 9 Ásækni, Þjálni 117 Fegurð í reið 9 Góður höfuðb., Mikill fótaburður 115 Fet 7 87 Hægt tölt 8.5 109 Hægt stökk 7.5 Hæfileikar 8.67 118 Aðaleinkunn 8.65 123 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 116 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 8. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0. Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)
Glíma frá Kaldbak (8.02) Stáli frá Kjarri (8.76)
Elding frá Árbæjarhjáleigu II (7.9) Maðra frá Möðrudal
Mynd: aðsend
Galsi frá Sauðárkróki (8.44) Jónína frá Hala (8.13) Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
Fána frá Hala (7.65) Hervar frá Sauðárkróki (8.27) Hremming frá Eyvindará (7.79)