1 minute read
Biskup frá Ólafshaga
IS2010101190
Litur: Vindóttur/jarp- einlitt glófext (8301). Ræktandi: Ólafur Finnbogi Haraldsson, Þóra Bjarnadóttir Eigandi: Ólafshagi ehf
Upplýsingar:
Biskup er jarpvindóttur glæsihestur og landsmótssigurvegari í unglingaflokki árið 2018. Hann er með einstakt geðslag og frábært tölt og rými. Biskup verður til afnota í Mosfelldalnum í sumar. Frekari upplýsingar veitir Ólafur í síma 862 8808. Verð á folatolli er kr. 125.000 m/vsk.
Hæsti dómur (2019) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Hæð á herðakamb: 141 cm. Höfuð 7.5 Gróft höfuð 96 Háls, herðar og bógar 8 Reistur, Grannur, Þykkur 97 Bak og lend 7.5 Góð baklína, Afturdregin lend, Grunn lend 90 Samræmi 8 96 Fótagerð 7 Hörð afturfótst., Lítil sinaskil 79 Réttleiki 8 100 Hófar 8.5 Efnisþykkir, Hvelfdur botn 103 Prúðleiki 8.5 110 Sköpulag 7.87 91 Tölt 9 Rúmt, Taktgott, Há fótlyfta 111 Brokk 9 Taktgott, Skrefmikið, Há fótlyfta 107 Skeið 5 104 Stökk 8 Takthreint 100 Vilji og geðslag 9 Reiðvilji, Þjálni 112 Fegurð í reið 9 Mikið fas, Mikil reising, Mikill fótaburður 106 Fet 8 97 Hægt tölt 8.5 101 Hægt stökk 8 Hæfileikar 8.19 110 Aðaleinkunn 8.06 106 Hæfileikar án skeiðs 110 Aðaleinkunn án skeiðs 105 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 14. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0. Mynd: aðsend
Glymur frá Innri-Skeljabrekku (8.38) Blanda frá Hlemmiskeiði 1 (8.18) Gaukur frá Innri-Skeljabrekku (8.01)
Þyrla frá Norðtungu Glampi frá Kjarri (8.18)
Stjarna frá Bólstað (7.16) Greipur frá Miðsitju (7.5) Hrafnhetta frá Hvítárholti Blær frá Brekku Skeifa frá Norðtungu Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Erta frá Kröggólfsstöðum Dreyri frá Álfsnesi (8.03) Þera frá Skaftholti