1 minute read
Bósi frá Húsavík
IS2011166018
Mynd: aðsend
Glymur frá Innri-Skeljabrekku (8.38) Dúsa frá Húsavík (8.4) Gaukur frá Innri-Skeljabrekku (8.01)
Þyrla frá Norðtungu Ypsilon frá Holtsmúla 1 (7.98)
Birna frá Húsavík (8.17) Greipur frá Miðsitju (7.5) Hrafnhetta frá Hvítárholti Blær frá Brekku Skeifa frá Norðtungu Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Yrpa frá Ytra-Skörðugili Baldur frá Bakka (8.15) Jóna-Hrönn frá Holti (7.33) Litur: Vindóttur/mó tvístjörnótt (8640). Ræktandi: Vignir Sigurólason Eigandi: Thelma Dögg Tómasdóttir, Vignir Sigurólason
Upplýsingar:
Bósi frá Húsavík er hæst dæmdi vindótti hestur í heimi. Alhliða hestur með frábærar gangtegundir og frábært geðslag. Bósi verður á húsnotkun í sumar á Kálfhóli á Skeiðunum. Upplýsingar veita Thelma Dögg 866-8113 eða Svanhildur 699-5775 eða á netfang svanhildur76@simnet.is
Hæsti dómur (2018) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Hæð á herðakamb: 144 cm. Höfuð 7.5 Langt höfuð 97 Háls, herðar og bógar 8.5 Reistur, Mjúkur, Háar herðar, Djúpur 107 Bak og lend 8.5 Djúp lend, Góð baklína 105 Samræmi 8.5 Fótahátt 107 Fótagerð 8.5 Öflugar sinar, Þurrir fætur 101 Réttleiki 8 Framf: Útskeifir 103 Hófar 8.5 Þykkir hælar, Hvelfdur botn 107 Prúðleiki 9.5 120 Sköpulag 8.43 112 Tölt 8.5 Taktgott, Skrefmikið 100 Brokk 8 Taktgott 102 Skeið 9.5 Takthreint, Öruggt, Skrefmikið 128 Stökk 8 Takthreint 103 Vilji og geðslag 9 Reiðvilji, Þjálni 109 Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. 106 Fet 8 101 Hægt tölt 8.5 106 Hægt stökk 8 Hæfileikar 8.61 113 Aðaleinkunn 8.54 115 Hæfileikar án skeiðs 104 Aðaleinkunn án skeiðs 107 Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 38. Fjöldi dæmdra afkvæma: 0.