Segðu það með gjöf - Jólagjafahugmyndir fyrir starfsfólk

Page 1

Jól 2016

Jólagjöfin fyrir starfsfólkið fæst í ELKO! Kæri viðskiptavinur. Í meðfylgjandi jólabæklingi höfum við sett saman nokkrar klassískar hugmyndir fyrir ykkar fyrirtæki til að gefa starfsfólki eða viðskiptavinum ykkar í jólagjöf.


Jól 2016 50W

ÞRÁÐLAUS HÁTALARI • • • •

50W RMS Tíðnisvið 48-28.000Hz Bluetooth 4.0 með AptX og AUX tengi USB hleðslutengi fyrir síma/spjaldtölvu

ADDONT9BL/OR/WH

Þráðlaus

MOMENTUM M2 OVER-EAR • • • • •

Önnur og endurbætt kynslóð 112dB – 16-22.000Hz 1,4 m snúra með hljóðnema og hljóðstilli Samfellanleg til að taka minna pláss Byggð úr sterkum en léttum efnum SEMOMM2XLSV/ SEMOMM2XLBR /SEMOMWIRELXLS

NUDDKODDI MEÐ HITA • • • •

HUE BLOOM

Hentar vel fyrir háls, bak og axlir Innrauður hiti sem slakar á vöðvum 2 öflugir nuddhausar með snúningi Hentug stærð og riflás festing U18566

• • • •

Val um 16 milljónir litabrigða Stjórnar með appi í snjalltæki Bæði fyrir iOS og Android Þarf Philips Hue tengistöð HUEBLOOM


Jól 2016

SPIRALSKERI • • • •

FLIP3 • • • •

Bluetooth með NFC og 3,5 mm AUX tengi Hleðslurafhlaða – 10 klst. ending 2x45 mm hátalarar Innbyggður hljóðnemi

Fljótlegur, hreinlegur og einfaldur í notkun Hentar fyrir flest grænmeti og ávexti 3 mismunandi hnífar með ryðfrí blöð Lausa hluti má þvo í uppþvottavél FGP203WH

JBLFLIP3

FERÐAHLEÐSLUR • Margar gerðir af ferðahleðslum í boði. Frá 2.600mAh til 13.400mAh

ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • • • • •

TÖFRASPROTI

Bluetooth (þráðlaus) tenging við tæki Einnig hægt að snúrutengja með AUX Innbyggður hljóðnemi – hægt að svara símtölum Taska og snúrur fylgja Allt að 23 klst. rafhlöðuending

• • • • F6

Braun Multiquick 5 með 21 hraðastig 750W og með gagnlegum fylgihlutum 1,5L matvinnsluvél, þeytari og músari Einföld EasyClick samsetning MQ5177BK


BLANDARI • • • •

Öflugur blandari með 2 könnur Brýtur niður allt hráefni og nýtir að fullu Mjög einfaldur í allri notkun og þrifum Uppskriftabók fylgir NBR0814

KITVISION ESCAPE HD5 ÚTIVISTARMYNDAVÉL • • • •

720p30fps 120° linsa, 2” skjár Fullt af festingum fylgja Vatnshelt plasthús, fyrir allt að 30 m dýpi KVESCAPE5

Vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að senda okkur tölvupóst á netfangið jolagjafir@elko.is og fáðu okkur til að aðstoða þig við að velja réttu gjöfina. Ef um magnkaup er að ræða gerum við viðskiptavinum okkar kleift að leita verðtilboða hjá okkur. Hlökkum til að heyra frá þér!

G R A N D I – L I N D I R – S K E I FA N – V E F V E R S L U N


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.