Leiðbeiningar SCO-65220
facebook.com/denverelectronics Áður en þetta rafmagnshlaupahjól er tekið í notkun þurfa foreldar/forráðamenn að lesa vel leiðbeiningar fyrir samsetningu, hvernig hjólið virkar og viðhald. Fyrir notkun þarf að átta sig vel á hvernig þetta hjól virkar til að halda hjólinu í sem bestu standi Þetta rafmagnshlaupahjól er ætlað 14 ára og eldri. Það er á ábyrgð foreldra/forráðamanna ef hjól er notað af yngri en 14 ára.
1