íslenskar leiðbeiningar fyrir Denver SCO65220 rafmagnshlaupahjól

Page 1

Leiðbeiningar SCO-65220

facebook.com/denverelectronics Áður en þetta rafmagnshlaupahjól er tekið í notkun þurfa foreldar/forráðamenn að lesa vel leiðbeiningar fyrir samsetningu, hvernig hjólið virkar og viðhald. Fyrir notkun þarf að átta sig vel á hvernig þetta hjól virkar til að halda hjólinu í sem bestu standi Þetta rafmagnshlaupahjól er ætlað 14 ára og eldri. Það er á ábyrgð foreldra/forráðamanna ef hjól er notað af yngri en 14 ára.

1


Efnisyfirlit 1.

Hlaupahjól og aukahlutir…………………………………………………………………….3

2.

Opna / loka hlaupahjóli ……………………………………………………………………..4

3.

Samsetning……………………………………………………………………………………5

4.

Hleðslutæki …...……………………………………………………………………………….6

5.

Notkun………………………………………………………………………………………….6

6.

Öryggisatriði……………………………………………………………………………………6

7.

Stjórnun hjóls…………………………………………………………………………………..7

8.

Samræmisvottorð……………………………………………………………………………..8

2


1. Hlaupahjól og aukahlutir Skjár Bjalla LED ljós Rafmagnsbremsa Innbyggð hlaðanleg rafhlaða (25.2V~4000mAh) – tekur um 3 tíma að fullhlaða hlaupahjól

Endurskyn Inngjöf

Endurskyn límmiði

Höggdeyfir

Samanbrjótanlegt

6.5 hjólastærð Endurskyn

Bremsa

Afturljós

MIKILVÆGT:

Vinsamlegast hlaðið og geymið hjólið á öruggum stað. Fyrir aukið öryggi og aukna ending á rafhlöðu skal ekki hlaða hjól ef hitastig er fyrir neðan 5°C eða hærra 45°C. Einnig skal taka hleðslutæki úr sambandi þegar rafhlaða er fullhlaðin

3


2. Opna / Loka rafmagnshlaupahjóli.  Opna hlaupahjól 1) 2) 3)

Setjið hjól á jörð með dekk niður og ýtið á sveif til að opna. Lyftið varlega upp stýrisstöng Rafmagnshlaupahjól er klárt um leið og þú heyrir smell.

 Loka hlaupahjóli 1) 2) 3) 4)

Ýtið á sveif til að losa stýrisstöng. Fellið stýrissöng varlega niður Stýrisstöng smellur þegar hún er komin á réttan stað. Öryggistakki

4


Opna/Loka Staða

Ýtið á rauða takkann til að opna/loka hlaupahjóli. Snúið öryggistakka á “FOLDING” til vinstri eða hægri og ýtið svo á rauða takkann til að brjóta saman hjól. Snúið öryggistakka á “RIDING” og þá er hægt að nota hjól.

Varúð: Öryggistakki verður að vera stilltur á “RIDING” þegar hjól er í notkun, til að koma í veg fyrir að hjól falli saman af slysni.

3. Samsetning á handfangi 1)

Í pakka eru 2 handföng

2)

Breyta stöðu skjás: Losið skrúfu á handfangi og snúið til að fá skjá til að snúa upp. Munið að herða skrúfu aftur. Áður en hjól er notað , festið handföng á varlega og ath. að allt sé vel hert og virki eins og það á að gera.

3)

5


4. Hleðslutæki Setjið hleðslutæki sem fylgir með í hleðslu á hjóli ( efst á stýri )

5. Notkun Aðeins má einn vera á rafmagnshlaupahjólinu í einu. Það er bannað að vera með farþega. Hámarksþyngd á hlaupahjóli er 100 kg.

6. Öryggisatriði Notið hjálm og aðrar öryggisvörur ( hnéhlífar , olnbogahlífar ) til að koma í veg fyrir alvarleg meiðsli. .

Lesið leiðarvísi áður en hjól er notað. Notist eingöngu í þurru veðri – Notist ekkí i bleytu eða snjó. Á ójöfnum vegum skal hægja ferðina eða fara af hjólinu. Farið ekki upp eða niður stiga á hjólinu. Notið ekki hjólið ef hitastig er undir -5°C. Athugið: Framleiðandi þessa hjóls samþykkir ekki ábyrgð fyrir óviðeigandi notkun á þessu hjóli.

6


7. Stjórnun hjóls Fyrir bestu mögulegu notkun , vinsamlegast lesið leiðbeiningar. Auka hraða Kveikja/Slökkva

Minnka hraða Inngjöf

Bremsa

7.1

Takkar

Það eru 3 takkar á skjánum,

7.2

Kveikja/slökkva takki, ▲ Auka hraða takki og ▼ minnka hraða takki.

Stjórnun og skjár

Hraði

Rafhlaða

Gír

KM Tími Vegalengd

Kveikja á : Haldið inni takka þangað til ljós kemur á skjá. Slökkva á: Haldið inni takka þangað til slökknar á skjá og það drepst á hjóli. 1. Raflöðumynd – Sýnir stöðu rafhlöðu.. 2. Það slökknar á hjóli sjálfkrafa ef ekkert gerist á skjá í 5 mínútur eða meira.  

Breyta upplýsingum á skjá : Þegar kveikt er á hjóli – ýtið snöggt á kveikja/slökkva takka Skipta um gír : Ýtið snöggt á ▲ eða ▼ takka til að breyta gír. 3. er mesti hraði , 2 er meðalhraði og 1 er hægt.

Bremsa : Ýtið varlega á bremsu til að hægja ferð.

Hreinsa vegalengd : Ýtið á ▲ og ▼ takkana samtímis og ýtið svo á kveikja/slökkva takkann

7

á sama tíma


DENVER ELECTRONICS A/S

EC Declaration of Conformity (Machinery Directive) The undersigned Company Name: Address:

DENVER ELECTRONICS A/S Omega 5A, Soeften, DK-8382 Hinnerup, Denmark

certify that the design and manufacturing of this product Product Brand Name: DENVER Product Model No.: SCO-65220 Product type: Electric scooter conforms to the following directives: Machinery directive 2006/42/EC MD Standards: Annex I of 2006/42/EC, EN ISO 12100:2010, EN 60335-1:2012+A11:2014+A13:2017 and therefore complies with the essential requirements of the Machine Directive. MD 2006/42/EC, LVD 2014/35/EU EMC 2014/30/EU

Name and address of the person authorized to sign the declaration and collect the technical documentation Serial no.: Full Name: Position: Company: Address: Date:

12694-06/19/00001 to 12694-06/19/02000 Alfred Blank CEO DENVER ELECTRONICS A/S Omega 5A, Soeften, DK-8382 Hinnerup, Denmark 19 July, 2019

8


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.