1 minute read
á næsta stig?
from Grillblað ELKO 2024
by ELKO
Pizzadeig A H Tti Ooni
Viltu gera pizzuna alveg frá grunni? Hér er einföld uppskrift af ítölskum pizzubotni frá Ooni. Uppskriftin er fyrir ca. 1 kg af deigi sem dugar fyrir þrjár 16“ pizzur eða fjórar 12“.
Notaðu deigsköfuna frá Ooni til að skipta niður deiginu. Mótaðu alltaf deigið í kúlur svo að auðvelt er að teygja út deigið í rétt form.
Það er lítið mál að frysta deigið. Best er að frysta deigið eftir að það hefur hefast í eitt skipti (2 klst). Skiptu þá deiginu í kúlur, settu smá olífuolíu í ílátið og skelltu í frystinn.
INNIHALD:
368 ml volgt vatn
3 tsk salt
½ tsk þurrger
613 g „00“ hveiti