Birt með fyrirvara um myndabrengl og/eða prentvillur. Vöruúrval og vöruframboð getur verið breytilegt milli verslana. Gildir fyrir alla birtingu í blaðinu: 0% vextir / 3,5% lántökugjald / 755 kr. greiðslugjald
fyrir jólabörn á öllum aldri JÓLAGJAFAHANDBÓKIN 2020
2
getum við aðstoðað? Þjónustuverið okkar er tilbúið að svara öllum þínum spurningum varðandi vörurnar í blaðinu eða hvað sem þér dettur í hug. Spjallaðu við okkur á elko.is eða hringdu í síma 575 8115.
skannaðu kóðann Skannaðu QR kóðann til að opna netspjallið.
3
HEYRNARTÓL 6 - 17 SJÓNVÖRP 18 - 23 SNJALLHEIMILIÐ 24 - 32 HEIMILISTÆKI 33 - 43
Fyrir jólabörn á öllum aldri ELKO jólagjafahandbókin er leiðarvísir að jólagjafahugmyndum fyrir jólabörn á öllum aldri. Við viljum að allir pakkar hitti í mark og því eru allar jólagjafir með jólaskiptimiða til 24. janúar. Boðið er upp á fulla endurgreiðslu á kaupverði eða núverandi verði, eftir því hvort er hærra. Viðskiptavinir mega meira að segja hafa prófað vöruna áður en henni er skilað. Sjá nánari upplýsingar um skilarétt á elko.is/skilarettur.
Við tökum vel á móti þér á elko.is Á tímum samkomutakmarkana og sóttvarna viljum við sérstaklega ítreka að við tökum vel á móti þér á elko.is. Þar finnur þú allar vörurnar úr blaðinu ásamt mesta raftækjaúrvali landsins. Þjónustuverið svarar öllum þínum spurningum um vörur, vöruúrval eða afhendingarmáta á netspjallinu og í kaupferlinu velur þú svo þann afhendingarmáta sem hentar þér. Til að tryggja að pantanir berist tímanlega út á land þarf að panta fyrri 17. desember.
HEILSU- OG LÍFSSTÍLSVÖRUR 44 - 52 FARSÍMAR OG SNJALLÚR 53 - 61 TÖLVUR OG AUKAHLUTIR 62 - 67 MYNDAVÉLAR OG PRENTARAR 68 - 75 GAMING 76 - 92 FARARTÆKI, FOLF PÚSL OG SPIL 93 - 99
opnunartímar verslana: Skannaðu kóðann til að sjá opnunartíma verslana.
Dreifðu greiðslum, borgaðu eftir jól Nýttu þér Síminn Pay Léttkaup um jólin, dreifðu greiðslum í allt að 36 mánuði og þú byrjar ekki að borga fyrr en í febrúar.
siminnpay.is
4
topp #20 jólagjafirnar NINTENDO SWITCH SWI32GBGREY SWI32GBNEON
POLAROID PLAY 3D PENNI POLFP2000
RAZER DEATHADDER ELITE LEIKJAMÚS RAZDAELITE
PHILIPS HUE WCA 6W GU10 STARTPAKKI 8718699629274
69.995
7.495
11.990
29.995
HAPPYAIR1PLUSBLA HAPPYAIR1PLUSWHI HAPPYAIR1PLUSWHIMAR HAPPYAIRIPLUSPIGO
APPLE AIRPODS PRO ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL MWP22ZMA
RAZER CYNOSA CHROMA LEIKJALYKLABORÐ RAZCYNOSACHRO
14.990
HAPPY PLUGS AIR 1 PLUS HEYRNARTÓL
12.495
44.895
XIAOMI M365 HLAUPAHJÓL X1003 X1004
29.995
NESPRESSO CITIZ KAFFIVÉL EN167W
49.995
SENNHEISER GSP301 LEIKJAHEYRNARTÓL SEPCGSP301
16.995
5
32.990
NINJA MAX 5,2L AIR FRYER DJÚPSTEIKINGARPOTTUR AF160EU
galaxy buds live fylgja
59.995
APPLE WATCH SE MYDM2SOA MYDN2SOA MYDP2SOA MYDQ2SOA MYDR2SOA MYDT2SOA
NINJA AUTI-IQ BLANDARI BN495EU
SONOS ONE SPEECHLESS SONOSONESLBK SONOSONESLWH
15.995
BOSE NC700 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL 7942970100 7942970300 7942970400
52.895
SAMSUNG GALAXY S20 FE SMG780FBLU SMG780FGRE SMG780FPUR SMG780FRED
BABYLISS ÞRÁÐLAUST SLÉTTUJÁRN 9000RU
verð frá:
34.995
FREEGO NUDDRÚLLA WRB1870
11.995
CHILLY’S VATNSFLÖSKUR
119.985
2.995
SINGER PROMISE 1409N SAUMAVÉL SING1409N
39.995
23.995
6
6 – 17
heyrnartól og hljómtæki Hvernig á að velja heyrnartól? Þegar kemur að því að velja réttu heyrnartólin þurfa þægindin fyrst og fremst að vera í fyrirrúmi. Einnig þurfa þau að höfða til þín hvað útlit og hljóm varðar. Margir þættir geta aðstoðað þig við að finna réttu heyrnartólin. Ryk- og vatnsvörn (e. Ingress Protection)
IP68 (e. Ingress Protection)
Ryk (e. solids)
Vökvi (e. liquids)
Mynd:
Aftershokz
Ryk- og vatnsvörn Ef þú vilt taka heyrnartólin þín með út að ganga, hlaupa eða í ræktina, skólann o.s.frv., þá þarf að hafa í huga IP vottun heyrnartólanna. Um er að ræða alþjóðlegan mælikvarða fyrir ryk- og vatnsvörn raftækja. Heyrnartól eru með misgóða vörn eða jafnvel án IP vottunar.
Virk hljóðeinangrun (e. Active Noise Cancellation) Vilt þú góðan vinnufrið og öflugan hljóm, t.d. á skrifstofunni? Þá eru Active Noise Cancelling (ANC) hljóðeinangrandi heyrnartól við hæfi. Þau eru einnig frábær í flugi þar sem þau einangra umhverfishljóð einstaklega vel.
Réttu heyrnartólin fyrir þína tónlist Heyrnartól eru með mismunandi hljómburð. Sum leggja áherslu á djúpan bassa, önnur á tærleika hljómsins og þar kemur tónlistarsmekkur inn í myndina. Tær, skýr hljómur hentar vel þegar hlustað er á djass, klassíska tónlist, þjóðlagatónlist og klassískt rokk. Djúpur bassi er góður fyrir hipphopp, rapp, EDM og popptónlist. En hafðu í huga að ekki er hægt að alhæfa þegar kemur að hljóm, þar sem heyrn okkar er mismunandi.
7
52.895
NC 700 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Þráðlaus - Bluetooth 5.0, NFC • Virk hljóðeinangrun (ANC) - 11 stillingar • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • Google Assistant/Amazon Alexa stuðningur • 4 innbyggðir hljóðnemar
EÐA 5.317 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 63.806 KR. - ÁHK 33%
7942970100 7942970300 7942970400
ótrúlega létt og áreiðanleg
QUIETCOMFORT 35 II HEYRNARTÓL • • • • • •
Þráðlaus - Bluetoth 4.1, NFC Virk hljóðeinangrun (ANC) Allt að 20 klst. rafhlöðuending Google Assistant stuðningur Innbyggður hljóðnemi Einstaklega létt og þægileg 7895640020 7895640010
óviðjafnanleg gæði og virk hljóðeinangrun
48.995 ný vara
ný vara
EARBUDS QUIETCOMFORT HEYRNARTÓL
EARBUDS SPORT HEYRNARTÓL
• • • • •
• • • • •
Alveg þráðlaus - Bluetooth 5.1 Virk hljóðeinangrun (ANC) Allt að 6 klst. rafhlöðuending Auka 12 klst. með hleðsluhylki Þráðlaus hleðsla, svitaþolin með IPX4 8312620010
45.995
Alveg þráðlaus - Bluetooth 5.1 Allt að 5 klst. rafhlöðuending Auka 10 klst. með hleðsluhylki Svitaþolin með IPX4 Henta vel fyrir hreyfingu 8057460030 8057460020 8057460010
33.995
8
AIR 1 PLUS HEYRNARTÓL
14.990
• Allt að 40 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Svita- og rakaþolin • Hraðhleðsla HAPPYAIR1PLUSBLA HAPPYAIR1PLUSWHI HAPPYAIR1PLUSWHIMAR HAPPYAIRIPLUSPIGO
POWERBEATS PRO • Allt að 24 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Vatnsvarin með IPX4 • Siri raddstýring MV6Y2ZMA MV722ZMA MV712ZMA MXY72ZMA MV702ZMA
39.995
APPLE AIRPODS (2. KYNSLÓÐ) • Allt að 24 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • H1 örgjörvi • Siri raddstýring MV7N2ZMA
26.995 virk hljóðeinangrun
APPLE AIRPODS PRO ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL AIR 1 GO HEYRNARTÓL • Allt að 11 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Svita- og rakaþolin • Hraðhleðsla HAPPYAIR1GOBLA HAPPYAIR1GOMIN HAPPYAIR1GOPEA HAPPYAIR1GOWHI
8.990
• • • • •
Alveg þráðlaus - Bluetooth 5.0 Allt að 24 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki Virk hljóðeinangrun (ANC) Þráðlaus hleðsla Vatnsvarin með IPX4 MWP22ZMA
44.895
9
ný vara
GALAXY BUDS LIVE • • • • •
Alveg þráðlaus - Bluetooth 5.0 Allt að 29 klst. rafhlöðuending Virk hljóðeinangrun (ANC) Þráðlaus hleðsla Vatnsvarin með IPX2
39.995
SMR180NZKAEUB SMR180NZWAEUB SM-R180NZNAEUB
einnig til silfruð
REFLECT FLOW ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 30 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Vatnsvarin með IPX7 • Ambient Aware og TalkThru möguleiki JBLREFFLOWBLK
19.990
WF-1000XM3 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 24 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Virk hljóðeinangrun (ANC) • Google Assistant stuðningur WF1000XM3B WF1000XM3S
39.895
einnig til hvít
MOMENTUM 2 TRUE WIRELESS • Allt að 28 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Virk hljóðeinangrun (ANC) • Hraðhleðsla SEMOMENTUMTRUEHV SEMOMENTUMTRUEWL
44.995
ELITE 75T HEYRNARTÓL • Allt að 28 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Ryk- og vatnsvarin með IP55 • USB-C hleðslutengi JELITE75TTIBK
33.990
10
njóttu augnabliksins með sennheiser HD350 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Þráðlaus - Bluetooth 5.0 • Allt að 30 klst. rafhlöðuending • Smart Control snjallforrit SEHD350BTHV SEHD350BTSV
14.995 fleiri litir í boði
fullkominn hljómur og frábær hljóðeinangrun
54.990
MOMENTUM 3 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL HD450 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Þráðlaus - Bluetooth 5.0 • Allt að 30 klst. rafhlöðuending • Virk hljóðeinangrun (ANC) HD450BTHV HD450BTSV SEHD458BTRED
26.995
• • • • •
Bluetooth 5.0 með NFC Útiloka umhverfishljóð - 3 stillingar Allt að 17 klst. rafhlöðuending Auto on/off og Smart Pause USB-C hleðslutengi
EÐA 5.498 KR. Í 12 MÁNUÐI
SEMOMWIRELIII
Á 0% VÖXTUM - ALLS 65.975 KR. - ÁHK 32%
veldu góð hljómgæði, þú átt það skilið
CX400BT ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Alveg þráðlaus - Bluetooth 5.1 • Allt að 20 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Hágæða hljómgæði SECX400BT SECX400BTHV
31.995
HD300 HEYRNARTÓL
7.495
• Lokuð, yfir eyru • Samanbrjótanleg • 3,5mm mini-jack tengi SEHD300BLA
skilaréttur til 24. jan Við viljum að allar gjafir hitti í mark. Þess vegna má prófa gjafirnar heima og skila þeim til 24. janúar. Sjá skilmála á elko.is/skilarettur
einnig til svört CX150 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Þráðlaus - Bluetooth 5.0 • Allt að 10 klst. rafhlöðuending • 4 stærðir af eyrnatöppum SECX150BT SECX150BTHV
9.995
CX300S HEYRNARTÓL • Djúpur bassi • Hljóðdempandi • 3,5mm mini-jack tengi SECX300SHV SECX300SRED SECX300SSV
6.495
11
ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 35 klst. rafhlöðuending • Hraðhleðsla • Ambient Sound stilling WHCH710NWCE7 WHCH710NLCE7 WHCH710NBCE7
22.990
HEYRNARTÓL 1000X M4 • • • • • • • •
Þráðlaus - Bluetooth Hágæðahljómur Útiloka umhverfishljóð - ANC HD Noise Cancelling QN1 örgjörvi Allt að 30 klst. rafhlöðuending með ANC 10 mín. hleðsla gefur 5 klst. af hlustun Speak-To-Chat stilling pásar tónlistina þegar þú talar Tengist við fleiri en 1 tæki í einu
59.995 EÐA 5.930 KR. Í 12 MÁNUÐI
WH1000XM4SCE7 WH1000XM4BCE7
T500 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 16 klst. rafhlöðuending • JBL Pure Bass hljóð • Innbyggður hljóðnemi JBLT500BTBLU JBLT500BTBLA 10367
ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 30 klst. rafhlöðuending • Virk hljóðeinangrun (ANC) • Djúpur bassi WHXB900NBCE7
Á 0% VÖXTUM - ALLS 71.155 KR. - ÁHK 30%
7.995
TUNE 700BT ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 27 klst. rafhlöðuending • JBL Pure Bass hljóð • Multi-point tenging JBLT700BTBLK
32.990
LIVE500 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL
14.495
ný vara
• • • •
Allt að 33 klst. rafhlöðuending Hraðhleðsla Ambient Aware TalkThru möguleiki JBLLIVE500BTBLK JBLLIVE500BTWHT
17.995
ný vara
alltaf í leiðinni T215 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 16 klst. rafhlöðuending • JBL Pure Bass hljóð • Innbyggður hljóðnemi JBLT215BTBLK JBLT215BTWHT
7.495
ÞRÁÐLAUS BARNAHEYRNARTÓL • Hámark 85dB hljóðstyrkur • Þráðlaus - Bluetooth • Límmiðar fylgja JBLJR310BTRED JBLJR310BTBLU
Nú getur þú sótt pakkana þína á næsta Dropp afhendingarstað eða á valdar N1 stöðvar. Yfir 20 afhendingarstaðir um land allt.
7.995
12
tilvalin í ræktina
BOOM ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 36 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarin með IPX5 • Auka eyrnapúðar fylgja sem má þvo MII11080 MII11083
19.995
AL3+ FREEDOM ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 11 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarin með IPX6 • Einstaklega nett - koma í 2 stærðum MII11036 MII11037
10.995
ný vara
OPENMOVE HEYRNARTÓL • Þráðlaus með beinleiðnitækni • Allt að 6 klst. rafhlöðuending • Ryk- og vatnsvarin með IP55 AS660GREY
18.995
AEROPEX HEYRNARTÓL
27.995
• Þráðlaus með beinleiðnitæki • Allt að 8 klst. rafhlöðuending • Ryk- og vatnsvarin með IP67 ASAEROBLACK ASAEROGREY
NETSPJALLIÐ ER OPIÐ Sölufólk okkar getur svarað öllum þínum spurningum í gegnum netspjallið. CX SPORT HEYRNARTÓL • Allt að 6 klst. rafhlöðuending • Hraðhleðsla • Svitaþolin, aðeins 15 g SECXSPORT
TARAH PRO HEYRNARTÓL
15.495
• Allt að 14 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarin með IPX7 • Seglar tengja tappana saman svo þau týnist síður 19083
27.995
13
jól með sölku sól Plötuspilari, “góð bók og kósý sokkar”
Við heyrðum í henni Sölku Sól og spurðum hana hvað hún væri að fást við þessa dagana. Okkur lék forvitni á að vita hvernig heyrnartól atvinnutónlistarkona notar.
Hvert er þitt uppáhaldsjólalag? Við sem syngjum á jólatónleikum byrjum stundum að hlusta á jólalög í ágúst til að finna út hvað mann langar að syngja. Ég held að það jólalag sem mér finnst fallegast sé Dansaðu vindur í flutningi Eivarar Pálsdóttur. Það eru einhverjir töfrar í því.
Hvað ert þú að gera skemmtilegt þessa dagana? Ég var að gefa út mína fyrstu bók, sem er Prjónabókin Una, og er að kynna hana á fullu þessa dagana. Venjulega væri ég að undirbúa jólatörnina en það er lítið um jólatónleika þetta árið, þetta verða því rólegri jól en undanfarin ár.
Hvernig heyrnartól áttu? Ég á tvenn heyrnartól, sem ég nota mest. Það eru Samsung Galaxy Buds Live sem eru þráðlaus og Sennheiser PXC 550 sem er hægt að hafa bæði þráðlaus og í sambandi. Ég átti fyrst bara Sennheiser heyrnartólin, sem eru frábær til
að hlusta á tónlist heimavið og vinna í tónlist. Svo fékk ég mér Samsung Galaxy Buds Live og ég féll strax fyrir þeim. Ég kalla þau alltaf „böddana“ mína og nota þau ótrúlega mikið. Ég fer mikið út að ganga með dóttur mína og þá nota ég þau alltaf. Ég finn ekki fyrir þeim, það er auðvelt að stinga þeim í vasann þegar ég nenni ekki að hlusta meira og svo eru hljómgæðin alveg ótrúleg.
Hvað langar þig í jólagjöf? Sony bluetooth plötuspilarinn er efst á óskalistanum eins og er. Mig langar svo í nýjan plötuspilara þar sem minn er orðinn ansi gamall. Svo klikkar aldrei góð bók eða kósí sokkapar.
Ertu jólabarn? Ég er að verða meira og meira jólabarn með árunum. Síðustu ár hef ég skreytt meira og meira heima hjá mér og hlakka alltaf til að byrja að skreyta og byrja oft heldur snemma, alla vega að mati mannsins míns. Ég er ekki mikið fyrir að baka en kaupi mér oft ilmkerti með piparkökueða kanillykt til að fylla heimilið af jólalykt.
14
6 litir í boði
SRSXB12 FERÐAHÁTALARI • Bluetooth tenging • Allt að 16 klst. rafhlöðuending • Ryk- og vatnsvarinn með IP67 23819 23814 23824 23817 23821 23808
7.990 ný vara ný vara
SRSXB33 FERÐAHÁTALARI • Bluetooth tenging • Allt að 24 klst rafhlöðuending • Ryk- og vatnsvarinn með IP67 SRSXB33CCE7 SRSXB33RCE7
XB60 FERÐAHÁTALARI • 120W, Bluetooth tenging • Allt að 14 klst. rafhlöðuending • Tengdu marga saman GTKXB60B
29.995 44.995
21.995
SRSXB23 FERÐAHÁTALARI • Bluetooth tenging • Allt að 12 klst. rafhlöðuending • Ryk- og vatnsvarinn með IP67 SRSXB23LCE7 SRSXB23BCE7
ný vara
einnig til blár
GO 3 FERÐAHÁTALARI
XTREME 2 FERÐAHÁTALARI
39.995
• Bluetooth tenging • Allt að 15 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarinn með IPX7 JBLXTREME2BK JBLXTREME2BU
• Bluetooth tenging • Allt að 5 klst. rafhlöðuending • Ryk- og vatnsvarinn með IP67 JBLGO3BLK JBLGO3BLU JBLGO3BLUP JBLGO3GRN JBLGO3PINK JBLGO3RED JBLGO3SQUAD JBLGO3WHT
6.495
1. með fréttirnar Skráðu þig á póstlistann og vertu með þeim fyrstu til að fá fréttirnar. Nýjar vörur, spennandi tilboð, góðar hugmyndir og skemmtilegur fróðleikur.
FLIP 5 FERÐAHÁTALARI • Bluetooth tenging • Allt að 12 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarinn með IPX7 JBLFLIP5BK JBLFLIP5BL JBLFLIP5CAMO JBLFLIP5GY JBLFLIP5PK JBLFLIP5RD JBLFLIP5WH
17.995
BOOMBOX 2 FERÐAHÁTALARI • Bluetooth tenging • Allt að 24 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarinn með IPX7 JBLBOOMBOX2BLKEU
69.995
15
einnig til svartur
28.995
SOUNDLINK REVOLVE • Bluetooth tenging, NFC • Allt að 12 klst. rafhlöðuending • 360° hljóðdreifing 7395232310 7395232110
SOUNDLINK MINI II SE
27.995
• Bluetooth tenging • Allt að 12 klst. rafhlöðuending • USB-C hleðslutengi 8357990200
44.995
SOUNDLINK REVOLVE+ • Bluetooth tenging, NFC • Allt að 16 klst. rafhlöðuending • 360° hljóðdreifing 7396172310 7396172110
AUDIO PRO T3+ FERÐAHÁTALARI
34.995
• Bluetooth tenging • Allt að 30 klst. rafhlöðuending • Innbyggður hleðslubanki ADDONT3PLGR ADDONT3PLBK
ný vara
EMBERTON FERÐAHÁTALARI • Bluetooth tenging, USB-C • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarinn með IPX7 1001908
25.995
KILBURN II FERÐAHÁTALARI • Bluetooth tenging • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • Stjórnborð fyrir hljómstillingar KILBURNIIBK
44.990
STANMORE II HÁTALARI • Bluetooth tenging, AUX, RCA tengi • Tengist í rafmagn • Stjórnborð fyrir hljómstillingar 10316 10313
54.995
16
vandaðir og stílhreinir nettengdir hátalarar raddstýrðir og öruggir wifi hátalarar
39.995
ONE GEN. 2 HÁTALARI • Þráðlaus tenging með WiFi • Amazon Alexa raddstýring • Tengist þráðlaust við aðra Sonos hátalara 22152 22153
púslaðu saman þínu eigin hljóðkerfi
169.995
ARC HLJÓÐSTÖNG • Þráðlaus tenging með WiFi • Airplay 2, HDMI • Raddstýring
• Þráðlaus tenging með WiFi • Engin raddstýring • Tengist þráðlaust við aðra Sonos hátalara
EÐA 15.417 KR. Í 12 MÁNUÐI
SONOSARCG1EU1 SONOSARCG1EU1BLK
SUBWOOFER GEN. 3
ONE SPEECHLESS
SONOSONESLWH SONOSONESLBK
Á 0% VÖXTUM - ALLS 185.005 KR. - ÁHK 14%
159.995
• Þráðlaus bassahátalari • Einfalt í uppsetningu • Tengist þráðl. v. aðra Sonos hátalara
EÐA 14.555 KR. Í 12 MÁNUÐI
SONOSSUBG3EU1 SONOSSUBG3EU1BLK Á 0% VÖXTUM - ALLS 174.655 KR. - ÁHK 0000%
FIVE HÁTALARI
109.990
• Þráðlaus tenging með WiFi • Kraftmikill hljómur • Tengist þráðl. v. aðra Sonos hátalara SONOSFIVE1EU1 SONOSFIVE1EU1BLK
EÐA 10.242 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 122.900 KR. - ÁHK 18%
MOVE FERÐAHÁTALARI • Þráðlaus tenging - WiFi og Bluetooth • Allt að 10 klst. rafhlöðuending • Ryk- og vatnsvarinn með IP56 MOVE1EU1WH MOVE1EU1BLK
34.995
69.995
EÐA 6.792 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 81.505 KR. - ÁHK 26%
17
það toppar ekkert gamla góða vínylinn
FERÐATÆKI • Kassettu- og geislaspilari • Útvarp • Hægt að nota rafhlöður CFDS70B
ÚTVARP MEÐ VEKJARA • FM/Bluetooth/DAB/DAB+ • 20 stöðva minni • Vekjaraklukka TAM250510
bluetooth tengimöguleiki
39.995
PSLX310BT PLÖTUSPILARI • Reimadrifinn • Bluetooth • Snúningshraði 33 1/3 og 45 rpm PSLX310BT
16.895 31.995 einnig til hvítt
ÚTVARP • FM/DAB/DAB+ • Allt að 28 klst. rafhlöðuending • 5 stöðva minni XDRS61B XDRS61W
19.990
sendum um land allt R5005 ÚTVARP • FM/DAB/DAB+ • 20 stöðva minni • Vekjaraklukka TAR500510
14.995
ÚTVARPSVEKJARI • Stór LCD skjár • 5 tónar fyrir vekjara • USB tengi ICFC1PJ
Pantaðu jólagjafirnar á elko.is. Við sendum pakkana til þín hvert á land sem er. Fyrir heimsendingar út á land þarf að panta fyrir 17. des.
12.990 einnig til brúnn
CROSLEY PLÖTUSPILARI TASKA • Innbyggðir stereóhátalarar • Bluetooth • Snúningshraði 33 1/3, 45 & 78 rpm CR8005DTW4 CR8005DTU4
17.995
NEDIS ÚTVARPSVEKJARI • Hægt að stilla tvær vekjaraklukkur • USB hleðslutengi f. síma • 20 stöðva minni CLAR004BK
4.995
18
18 – 23
sjónvörp Hvernig á að kaupa nýtt sjónvarp? Hvað þýða öll þessi hugtök? Þegar kemur að því að velja sér sjónvarp þá eru augun besti dómarinn. En gott er að þekkja hin og þessi hugtök til þess að taka upplýsta ákvörðun og finna rétta tækið fyrir þig.
OLED og QLED Til að gera langa sögu stutta þá eru litir OLED tækjanna dýpri og dekkri og í rauninni eru litafbrigðin nákvæmari en í QLED-tækjunum. QLED tækin eru hins vegar talsvert bjartari og virka því líflegri. Að velja á milli þessara tveggja tækja fer bæði eftir smekk og aðstæðum hverju sinni en bæði hafa sína kosti
Mynd:
ELKO x Hörður Sveinsson
OLED tæki virka best í rýmum með minni lýsingu þar sem skerpa og litaandstæður fá að njóta sín. QLED tækin henta betur við bjartari aðstæður. Þau eru því t.d. frábær til að horfa á fótboltaleiki um miðjan dag. Þó að sólin skíni skært, þá helst myndin skýr og björt á QLED tæki.
Upplausn Upplausn segir til um hve margir pixlar komast fyrir í mynd. Einn pixill sýnir einn lit hverju sinni og saman verður til mynd. Með fleiri pixlum
aukast gæði myndarinnar og smáatriði verða greinilegri. Þannig voru HD tæki einu sinni það allra heitasta á markaðnum, en í dag eru 4K tæki orðin staðallinn og áður en langt um líður verða allir komnir með 8K tæki.
HD Full HD 4K UHD 8K UHD
– – – –
1280×720 pixlar 1920×1080 pixlar 3840x2160 pixlar 7680 × 4320 pixlar
Endurnýjunartíðni (Hz) Endurnýjunartíðni mælist í hertsum (Hz) og segir til um hversu oft á sekúndu pixlarnir breyta um lit eða endurnýja sig. Ef tæki er t.d. 120 Hz þá breytist myndin 120 sinnum á sekúndu. Þetta þýðir að með hærri endurnýjunartíðni verða allar hreyfingar í mynd skýrari og náttúrulegri.
Snjallsjónvarp Sjónvörp í dag eru oftar en ekki snjallsjónvörp, þ.e. sameina tölvu og sjónvarp í klassískum skilningi í eitt tæki. Þá er sjónvarpið nettengt sem gerir þér kleift að vafra um netið, horfa á myndefni, nálgast streymisveitur eins og Netflix og tengja tækið þráðlaust við önnur snjalltæki.
19
horfðu á hans gruber falla í 4k upplausn íslensk valmynd
UHD HDR 3840x2160 WebOS 5.0 snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi Direct LED Wide Viewing Angle Apple Airplay 2
43”
UHD SNJALLSJÓNVARP 43UN71006LB 49UN71006LB 55UN71006LB 65UN71006LB 75UN71006LB
49”
55”
65”
75”
89.995 114.995 139.995 179.995 339.995
EÐA 7.655 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 10.673 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 12.830 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 16.280 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 30.080 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 102.205 KR. - ÁHK 21%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 128.080 KR. - ÁHK 18%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 153.955 KR. - ÁHK 16%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 195.355 KR. - ÁHK 13%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 360.955 KR. - ÁHK 9%
OLED UHD HDR 3840x2160
íslensk valmynd
WebOS 5.0 snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi Nvidia G-Sync og AMD Freesync stuðningur Dolby Atmos A9 Gen 3 snjallörgjörvi
55”
65”
399.995 569.995
OLED CX SNJALLSJÓNVARP OLED55CX6LA OLED65CX6LA
EÐA 35.255 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 49.917 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 423.055 KR. - ÁHK 9%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 599.005 KR. - ÁHK 8%
49” UHD HDR 3840x2160 NanoCell UHD HDR 3840x2160
íslensk valmynd
WebOS 5.0 snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi NanoCell litasía Wide Viewing Angle Apple Airplay 2
49” UHD NANOCELL SNJALLSJÓNVARP 49NANO806NA
159.995 EÐA 14.555 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 174.655 KR. - ÁHK 14%
SN4 HLJÓÐSTÖNG 2.1 • 2.1 rása, 300W • Bluetooth, HDMI, Optical, USB • AI Sound Pro, TV Sound Sync LGSN4
59.995
EÐA 5.930 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 71.155 KR. - ÁHK 30%
20
UHD HDR 3840x2160 Tizen 5.5 snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi Amazon Alexa Google Assistant Apple Airplay 2.0
43”
UHD SNJALLSJÓNVARP UE43TU7175UXXC UE50TU7175 UE55TU7175 UE65TU7175 UE75TU7175
50”
55”
65”
75”
99.995 109.995 129.990 179.995 249.995
EÐA 9.380 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 10.242 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 11.967 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 16.280 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 22.317 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 112.555 KR. - ÁHK 20%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 122.905 KR. - ÁHK 18%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 143.600 KR. - ÁHK 16%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 195.355 KR. - ÁHK 13%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 267.805 KR. - ÁHK 11%
QLED UHD 3840x2160
FRÁBÆRT Í LEIKJASPILUN
WebOS 5.5 snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi 4K AI uppskölun AMD Freesync Premium Ambient Mode+
55”
199.895 254.890
QLED Q77T SNJALLSJÓNVARP QE55Q77T QE65Q77T QE75Q77TATXXC
55”
55”
QLED UHD HDR 3840x2160
QLED UHD HDR 3840x2160
Tizen 5.5 snjallstýrikerfi Netflix
FRÁBÆRT Í LEIKJASPILUN
Bluetooth WiFi
Full Array Local Dimming AMD Freesync Premium Ambient Mode+
Full Array Local Dimming AMD Freesync Premium One Connect Box fylgir
QE55Q80TATXXC
269.895
EÐA 17.996 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 22.739 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 215.951 KR. - ÁHK 12%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 272.871 KR. - ÁHK 11%
Tizen 5.5 snjallstýrikerfi Netflix
Bluetooth WiFi
UHD QLED Q80T 55” SNJALLSJÓNVARP
65”
EÐA 24.033 KR. Í 12 MÁNUÐI
QLED Q95T 55” SNJALLSJÓNVARP
Á 0% VÖXTUM - ALLS 288.401 KR. - ÁHK 11%
QE55Q95T
ONE CONNECT BOX
379.995
EÐA 33.530 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 402.355 KR. - ÁHK 9%
21
QLED UHD 3840x2160 Tizen 5.5 snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi Ambient Mode Apple Airplay 2.0
43”
50”
55”
65”
75”
QLED Q67T SNJALLSJÓNVARP
129.895 159.895 169.990 229.995 329.995
QE43Q67TAUXXC QE50Q67TAUXXC QE55Q67T QE65Q67TAUXXC QE75Q67T
EÐA 11.958 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 14.546 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 15.417 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 20.592 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 29.217 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 143.501 KR. - ÁHK 16%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 174.551 KR. - ÁHK 14%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 185.000 KR. - ÁHK 14%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 247.105 KR. - ÁHK 11%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 350.605 KR. - ÁHK 10%
65” UHD HDR 3840x2160 Tizen 5.5 snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi Ambient Mode Apple Airplay 2.0
65”
LEYFÐU OKKUR AÐ SETJA UPP NÝJA SJÓNVARPIÐ FYRIR ÞIG
209.990 EÐA 18.867 KR. Í 12 MÁNUÐI
UHD SNJALLSJÓNVARP UE43TU8505 UE50TU8505 UE55TU8505 UE65TU8505
Á 0% VÖXTUM - ALLS 226.400 KR. - ÁHK 12%
HWT460 2.1 HLJÓÐSTÖNG
HWQ66T 5.1 HLJÓÐSTÖNG
• 2.1 rása, 200W • Bluetooth, Optical, USB • Dolby Digital, One Remote fjarstýring fylgir
• 5.1 rása, 360W • Bluetooth, HDMI, Optical ,USB • Dolby Digital 5.1, One Remote fjarstýring fylgir
HWT460XE
Gegn hóflegu gjaldi getum við sett upp sjónvarpið fyrir þig.
44.990
HWQ66TXE
89.990
22
stærðin skiptir máli 85”
UHD HDR 3840x2160 Android 9.0 Pie snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi Amazon Alexa Google Assistant Apple Airplay Dolby Atmos
stærsta sjónvarpið í elko
43”
55”
65”
85”
119.995 149.995 199.995 429.995
UHD SNJALLSJÓNVARP
EÐA 11.105 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 13.692 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 18.005 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 37.842 KR. Í 12 MÁNUÐI
KD55XH8096BAEP KD65XH8096BAEP
Á 0% VÖXTUM - ALLS 133.255 KR. - ÁHK17%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 164.305 KR. - ÁHK 15%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 216.055 KR. - ÁHK 12%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 454.105 KR. - ÁHK 9%
QLED UHD 3840x2160 Saphi stýrikerfi Netflix Dolby Atmos
50”
58”
94.995 109.995
UHD SNJALLSJÓNVARP
EÐA 8.948 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 10.242 KR. Í 12 MÁNUÐI
43PUS750512 50PUS750512 58PUS750512
Á 0% VÖXTUM - ALLS 107.380 KR. - ÁHK 21%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 122.905 KR. - ÁHK 18%
HTL1520 2.1 HLJÓÐSTÖNG • 2.1 rása, 70W • Bluetooth, HDMI, Optical • Þráðlaus bassahátalari HTL1520B12
24.995
HTG700 3.1 HLJÓÐSTÖNG • 3.1 rása, 400W • Bluetooth, HDMI, Optical • Dolby Atmos HTG700CEL
69.995
EÐA 6.792 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 81.505 KR. - ÁHK 26%
23
APPLE TV 4K • Styður 4K upplausn • 32GB minni • App Store APTV4K32GB
33.995
50” UHD HDR 3840x2160 Smart TV 3.0 Netflix Bluetooth WiFi 4K uppskölun
CHROMECAST 3 • Speglun í sjónvarp • HDMI tengi • Android og iOS stuðningur 10014
69.995
50” UHD SNJALLSJÓNVARP
EÐA 6.792 KR. Í 12 MÁNUÐI
50P610
Á 0% VÖXTUM - ALLS 81.505 KR. - ÁHK 26%
SHIELD TV PRO 4K • 4K HDR með Dolby Vision • Dolby Atmos • 16GB geymslurými NVIDIASHIPRO16GB
8.495 44.995
40” Fulld HD 1920x1080 Android 8.0 Oreo Direct LED
TV SPEAKER HLJÓÐSTÖNG • Bluetooth, HDMI, Optical • Enginn bassahátalari • Fjarstýring fylgir 8383092100
44.895
40” FULL HD SNJALLSJÓNVARP 40ES560X1
54.995 EÐA 5.498 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 65.980 KR. - ÁHK 32%
24
24 – 32
snjallheimilið Nálgastu heimilið þitt á snjallari hátt Snjallheimili er hugtak yfir öll þau tæki heimilisins sem tengjast hvert öðru í gegnum þráðlaust net. Þetta geta verið tæki eins og öryggiskerfi, öryggismyndavélar, lýsing, ofnastillar, hljómgræjur, snjallryksugur eða stærri snjallheimilistæki. Sameiginlegt markmið þessara tækja er að einfalda okkur lífið.
Öryggi Settu upp þitt eigið öryggiskerfi með myndavélum, hreyfiskynjurum, hurðalásum, vatns- og reykskynjurum, snjalldyrabjöllu og fleiri snjallöryggisvörum sem henta þér og þínu heimili. Kerfið sendir þér tilkynningar beint í símann þinn og þú getur fylgst með stöðu mála á heimilinu á einfaldan hátt, hvar og hvenær sem er. Það hefur aldrei verið notendavænna að öryggisvæða heimilið.
Mynd:
Philips HUE
Snjalllýsing Snjalllýsing er frábær leið til að sjá heimilið í nýju ljósi. Stýrðu birtustiginu eftir tíma dags, athöfnum eða einfaldlega eftir því í hvernig skapi þú ert. Stýrðu lýsingunni með símanum þínum, spjaldtölvunni eða jafnvel snjallúrinu. Einnig er hægt að tengja snjalllýsingu við skynjara til að ljósin slökkvi á sér þegar þú yfirgefur herbergi eða forstofuljósin kvikni þegar þú rennur í hlaðið
eða gengur upp að útidyrahurðinni. Þetta eru aðeins örfá dæmi um möguleikana þegar kemur að snjalllýsingu á þitt heimili.
Snjallhátalarar Snjallhátalari er punkturinn yfir i-ið á snjallheimilinu, hann spilar ekki aðeins tónlist eða segir þér hvenær þú átt að taka jólasmákökurnar úr ofninum, heldur virkar hann sem miðstöð fyrir öll snjallkerfi heimilisins þannig að hægt er að stýra því með raddskipunum.
Snjallofnastillar Snjallofnastillar koma í stað hefðbundinna ofnastilla og þú stýrir hitastigi heimilisins í gegnum snjallsíma eða jafnvel snjallhátalara. Snjallofnastillar eru líka frábær lausn fyrir sumarbústaðinn þar sem þú getur fylgst með og haldið lægra hitastigi á meðan enginn er í bústaðnum. Á leiðinni í bústaðinn hækkar þú svo hitann í símanum og heitur og kósý sumarbústaðurinn tekur á móti þér.
WiFi Mesh kerfi Ef snjallheimilið á að virka fullkomlega þarf þráðlausa netið að vera í góðu standi. Mesh kerfi dreifir netinu um heimilið og gott samband næst alls staðar á einni WiFi tengingu.
25
ókei google... GOOGLE NEST MINI 2 • Bluetooth, NFC, WiFi • Google Assistant • Fyrir Android og iOS NESTGA00638 NESTGA00781
framtíðin er raddstýrð
ný vara
Snjallhátalarinn getur sagt þér hvað 12 únsur eru margir millilítrar. Hann spilar Bítlana ef hann er beðinn um það og ef þú átt önnur snjalltæki getur þú stjórnað tækjunum með því einu að tala við hátalarann.
GOOGLE NEST AUDIO
22.995
• Bluetooth, WiFi • Google Assistant • Fyrir Android og iOS NESTGA01420NO NESTGA01586NO
AMAZON ECHO DOT 3 M. KLUKKU • Bluetooth, WiFi • Amazon Alexa raddstýring • Með klukku 1730CCL
10.995
AMAZON ECHO DOT 3
13.995
• Bluetooth, WiFi • Amazon Alexa raddstýring • 3,5mm mini-jack tengi
10.990
1730PEU AMAZONDOT3GR AMAZONDOT3SA AMAZONDOT3BK
NETSPJALLIÐ ER OPIÐ Sölufólk okkar getur svarað öllum þínum spurningum í gegnum netspjallið. AMAZON ECHO 3 HÁTALARI • Bluetooth WiFi • Amazon Alexa raddstýring • Dolby 360° hljóð AMAZONE3BK AMAZONE3BL AMAZONE3GY AMAZONE3SA
27.990
26
settu þinn lit á lífið með philips hue UHD HDR 3840x2160 Android 9.0 Pie snjallstýrikerfi Netflix Bluetooth WiFi Ambilight Dolby Vision Dolby Atmos
tengdu sjónvarpið og ambilight við phliips hue
55”
65”
70”
174.995 209.995 249.995
PHILIPS THE ONE UHD SNJALLSJÓNVARP 58PUS855512 65PUS855512 70PUS855512
EÐA 15.848 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 18.867 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 22.317 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 190.180 KR. - ÁHK 13%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 226.405 KR. - ÁHK 12%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 267.805 KR. - ÁHK 11%
sendum um land allt PHILIPS HUE DIMMIR/SLÖKKVARI • Þráðlaus • Allt að 12m drægni • Krefst Philips Hue brúar HUEDIMSWITCHP
PHILIPS HUE BRÚ • Tengistöð fyrir Philips Hue • Styður allt að 50 perur eða tæki • Raddstýring HUEBRIDGE
2.995
8.495
PHILIPS HUE HREYFISKYNJARI • Þráðlaus uppsetning • Ryk- og vatnsvarinn með IP42 • 2 ára rafhlöðuending HUEMOTIONP
PHILIPS HUE BORÐLAMPI IRIS (GEN. 4) • Allt að 25.000 klst. líftími • Dimmanlegur • Marglita HUEIRISGEN4BK HUEIRISGEN4WH
Pantaðu jólagjafirnar á elko.is. Við sendum pakkana til þín hvert á land sem er. Fyrir heimsendingar út á land þarf að panta fyrir 17. des.
5.995
19.995
PHILIPS HUE PLAY PAKKI 2 • 2 ljós + aflgjafi • Dimmanlegir • Marglita 7820230P7
21.995
27
gerðu hátíðlegt með snjallari lýsingu
PHILIPS HUE LED BORÐI - 2m GRUNNBORÐI • Sveigjanleg birta • Marglita • 2m grunnur HUELSPLUSV42MKIT
14.995
eingöngu í lindum og á elko.is
PHILIPS HUE RESONATE ÚTIVEGGLJÓS
23.995
• Útiveggljós • Dimmanlegt • Marglita HUERESONATEWH HUERESONATEINOX
PHILIPS HUE E27 RETRO SNJALLPERA • Allt að 15.000 klst. líftími • Dimmanleg • Retro ljósapera HUEWFILA60E27
PHILIPS HUE E27 SNJALLPERUR - 2 STK • Allt að 25.000 klst. líftími • Dimmanlegar • Hlý og köld hvít lýsing HUEWA85WA60E272P
3.995
7.495
PHILIPS HUE E27 LITA SNJALLPERA • Allt að 25.000 klst. líftími • Dimmanleg • Marglita HUEWCA9WA60E27
PHILIPS HUE E27 STARTPAKKI • 2 perur + Hue brú + dimmer • Dimmanlegar • Marglita HUEWCASETT
7.985
24.995
PHILIPS HUE LED BORÐI - 1m VIÐBÓT • Sveigjanleg birta • Marglita • 1m viðbót HUELSPLUSEXT1M
PHILIPS HUE GU10 LITA SNJALLPERA • Allt að 15.000 klst líftími • Dimmanleg • Marglita HUEAMB6WGU10
PHILIPS HU GU10 STARTPAKKI • 3 perur + Hue brú • Dimmanlegar • Marglita 8718699629274
4.995
8.995
29.995
28
snjallARA heimili MEÐ SMARTtHINGS Einföld heildarlausn til að snjallvæða heimilið Með tilkomu Samsung SmartThings hefur aldrei verið jafn auðvelt að snjallvæða heimilið. SmartThings býður upp á fjölbreytt úrval af myndavélum, skynjurum og nemum sem tala öll sama tungumálið. Fyrir vikið tekur enga stund að setja upp fjölbreytt snjallkerfi, sem þú getur svo auðveldlega stillt eftir öllum þínum þörfum.
SmartThings appið virkar líka með öðrum vörumerkjum Einn af kostum SmartThings er sá að SmartThings virkar ekki aðeins með öðrum Samsung vörum - heldur líka með þekktum snjallkerfisvörumerkjum, eins og t.d. Philips HUE, Amazon Alexu, Google Assistant, IKEA snjallperunum o.fl. Svo býrð þú til skipanir og stillingar sem henta þér og þínum.
Snjalllausnir sem auðvelda þér lífið Ímyndaðu þér þetta: Þú ert að koma heim úr bústaðarferð með fjölskyldunni. Þú gengur fullhlaðin/n að útidyrahurðinni og um leið og þú nálgast kviknar útiljósið. Öryggismyndavélin er að fylgjast með þér. Um leið og þú stígur inn kviknar ljós í forstofunni. Þú gengur alla leið inn í stofu og leggur frá þér farangurinn. Þér hefur tekist að koma öllum farangrinum inn í einni ferð! Þú ert sannkölluð hversdagshetja. Lífið er ljúft. Er þetta framtíðin eða hvað?
Þú getur til dæmis látið „Þér er ekki boðið“ með Rottweiler, hljóma í botni í öllum græjum hússins ef óboðinn gest ber að garði“ Förum aðeins yfir þetta: Með hreyfiskynjara getur þú m.a. stýrt lýsingu og lýst upp innganga hússins. Þú getur líka sett upp myndavélar sem skynja hreyfingu á þann hátt að þú sérð allar manna- og dýraferðir við húsið. Hreyfiskynjarar á ljósunum geta aukið öryggi út af fyrir sig. En þar að auki geturðu látið „Þér er ekki boðið“ hljóma í botni í öllum græjum hússins ef óboðinn gest ber að garði. Á sama tíma færð þú skilaboð í símann þinn, svo þú getir brugðist við á viðeigandi hátt.
29
Hristu upp í hversdagsleikanum og gerðu heimili þitt snjallara með SmartThings
„Þetta er allt í SmartThings appinu“ Samsung hreyfiskynjarinn Viltu að ljósin slokkni eða ryksuguróbótinn fari af stað þegar allir eru farnir út? Í SmartThings appinu getur þú samtengt hreyfiskynjarann, ljósin og t.d. ryksuguróbótann. Þú getur stillt hann þannig að ef skynjarinn nemur enga hreyfingu í ákveðinn tíma, þá t.d. slokkna ljósin og ryksugan fer sjálfkrafa af stað.
Sniðugar leiðir til þess að nota Samsung SmartThings Samsung er sífellt að uppfæra SmartThings með nýjungum og eru möguleikarnir nánast ótakmarkaðir. SmartThings appið dregur úr þörfinni fyrir að stýra snjalltækjunum þínum í gegnum ótalmörg öpp og sameinar þau undir eitt þak.
Samsung fjölnotaskynjarinn Gleymdir þú að loka glugganum og það er farið að rigna? Engar áhyggjur. Fjölnotaskynjarinn sækir upplýsingar í gegnum SmartThings appið ef það eru líkur á rigningu og varar þig við með því að senda þér tilkynningu í símann þinn. Einnig getur þú notað fjölnotaskynjarann til þess að láta þig vita ef gleymist að loka bílskúrnum eða útidyrunum.
SmartThings rafmagnstengi og snjallperur SmartThings styður IKEA, Philips HUE og fleiri snjallperur. Stilltu lýsinguna eins og þú vilt hafa hana hverju sinni. Með SmartThings rafmagnstengi þarftu ekki lengur að ganga um húsið og slökkva á tækjum og ljósum, þú gerir það einfaldlega með einum hnapp eða enn betra, með raddskipun í snjallhátalarann þinn. Með sama hætti getur þú t.d. sett kaffivélina þína af stað á morgnana.
SmartThings og heimilistæki Þú getur stýrt flestum snjalltengdum heimilistækjum með SmartThings. Mörg nýlegri helluborð, ofnar, þvottavélar, ryksuguróbótar og aðrar heimilisvörur bjóða upp á snjalltengimöguleika. Þú getur stillt tækin þannig að þau vinni sína vinnu þegar þér hentar
og jafnvel á meðan þú ert að heiman. Þú getur t.d. verið viss um að ofninn verði orðinn heitur þegar þú kemur heim með því að kveikja á honum í appinu, og getur skoðað hvað er til í ísskápnum eða sett þvottavélina af stað.
SmartThings og hátalarar Láttu hátalarann segja þér hvenær maturinn í ofninum er tilbúinn eða þvottavélin er búin að þvo. Snjallhátalarar sem taka við raddskipunum virka einnig sem stjórnstöðvar - þannig getur þú vaknað á morgnana og sagt „Good morning Alexa“ og um leið kvikna öll ljós á þægilegri morgunstillingu, morgunlagalistinn þinn fer í gang og kaffivélin hellir upp á rjúkandi heitt kaffi. Að sama skapi geturðu boðið Alexu góða nótt á kvöldin og það slokknar á ljósum og raftækjum. Það eru óteljandi lausnir í boði og ekkert mál að snjallvæða heimilið í skrefum. SmartThings gerir þetta allt svo einfalt og skemmtilegt. Fáðu fleiri góðar hugmyndir á Elko blogginu.
30
snjallvæddu heimilið SMARTTHINGS VISION • Einstök myndavél sem virðir einkalíf þitt • Tekur aðeins upp útlínur • Gervigreind hjálpar vélinni að greina milli fólks, dýra og hluta - fækkar fölskum viðvörunum • Innbyggt ljós - skín þegar vélin skynjar hreyfingu GPU999VISION
18.995
SMARTTHINGS MYNDAVÉL • 1920x1080 upplausn • Þekkir muninn á fólki, dýrum og hlutum • Sendir aðvörun í símann þinn • Geymir myndefni frítt á skýi í allt að 24 klst. GPU999CAMERA
19.995
SMARTTHINGS HREYFISKYNJARI • Skynjar hreyfingar og hitastig • Sendir tilkynningu í símann þinn ef skynjarinn nemur hreyfingu eða breytingu á stigi • Getur t.d. látið snjallljósaperur kvikna þegar skynjarinn nemur hreyfingu • Krafa um SmartThings Hub tengistöð GPU999MOTION
GPU999BUTTON
16.990
• Heilinn á bak við snjallheimilið þitt • Fylgstu með og stjórnaðu þeim tækjum sem tengd eru við stöðina • Stuðningur fyrir Amazon, Google, Philips Hue, Yale, Ring, IKEA o.fl. GPU999HUB
SMARTTHINGS FJÖLNOTA SKYNJARI
4.995
• Sýnir hvort gluggar eða dyr séu opnar • Mælir hitastig og titring • Getur látið önnur snjalltæki heimilisins kveikja eða slökkva á sér ef t.d. ákveðin dyr er opnuð • Krafa um SmartThings Hub tengistöð
3.995
4.995
GPU999MULTI
SMARTTHINGS RAFMAGNSTENGI
SMARTTHINGS VATNSSKYNJARI
SMARTTHINGS HNAPPUR • Forritaðu hnappinn til þess að kveikja eða slökkva á hinum ýmsu snjalltækjum • Hægt að láta mismunandi snertingar gera mismunandi aðgerðir • Krafa um SmartThings Hub tengistöð
SMARTTHINGS HUB
• Nemur vatnsleka og hitastig • Fáðu t.d. tilkynningu í símann ef lögnin á þvottavélinni gefur sig • Getur komið í veg fyrir alvarlegt vatnstjón • Krafa um SmartThings Hub tengistöð GPU999WWATER
4.995
• Stjórnaðu innstungum heimilisins • Opnar/lokar fyrir rafmagn eftir þörfum • Hægt að sameina við t.d. hreyfiskynjara • Getur kveikt á kaffivélinni þegar þú vaknar eða kveikt ljósin á ganginum þegar útidyrnar opnast • Krafa um SmartThings Hub tengistöð GPU999PLUG
6.995
31
stjórnaðu hitanum beint úr símanum
DANFOSS OFNASTILLIR ECO BLUETOOTH • Bluetooth ofnastillir • Stýrt úr appi 014G1106
6.495
ný vara
allt að 30% orkusparnaður DANFOSS ALLY STARTPAKKI • • • •
26.995
Brú og stakur ofnastillir Zigbee stuðningur Amazon Alexa/Google Assistant stuðningur Styður allt að 32 ofnastilla 014G2440
DANFOSS ALLY OFNASTILLIR - VIÐBÓT • Stakur ofnastillir, viðbót • Allt að 2 ára rafhlöðuending • LCD skjár 014G2460
10.995 ný vara
ný vara
RING VIDEO DYRABJALLA (GEN. 2)
23.995
• 1080p Full HD upplausn, WiFi • Hljóðnemi og hátalari, hreyfiskynjari • Veðurþolin -20°C - 48°C RINGVIDDBELLG2SN RINGVIDDBELLG2VB
RING VIDEO DYRABJALLA 3 • 1080p Full HD upplausn, 5GHz stuðningur • Hljóðnemi og hátalari, hreyfiskynjari • Veðurþolin -20°C - 48°C RINGVD3
35.995 panta & sækja Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun.
RING ÖRYGGISMYNDAVÉL • 1080p Full HD upplausn, WiFi • Hátalari og hljóðnemi • Nætursýn, Amazon Alexa stuðningur RING8SN1S9WEU0 RING8SN1S9BEU0
RING ÖRYGGISMYNDAVÉL (2. KYNSL.)
13.995
• • • •
1080p Full HD upplausn, WiFi Endurhlaðanleg rafhlaða Vatnsvarin með IPX Hátalari og hljóðnemi RINGSUCAMWH
22.495
32
taktu öryggi heimilisins í eigin hendur D-LINK MINI HD ÖRYGGISMYNDAVÉL
8.995
• 720p HD Ready upplausn, WiFi • Nætur- og hreyfiskynjari • 120° víðlinsa, hljóðnemi DLDCSP6000LH
109.995
ARLO PRO 3 ÖRYGGISMYNDAVÉLAR
NEDIS WIFI ÖRYGGISMYNDAVÉL
6.995
• HD Ready 720p upplausn • 110° linsa, nætursýn • Hljóð- og hreyfiskynjari WIFICI05CWT
• • • •
2 þráðl. myndavélar og tengistöð 2K QHD 1440p upplausn Nætursýn, hreyfiskynjun 160° víðlinsa
EÐA 10.242 KR. Í 12 MÁNUÐI
ARLOPRO3WL2PC
Á 0% VÖXTUM - ALLS 122.905 KR. - ÁHK 18%
ný vara
D-LINK ÖRYGGISMYNDAVÉL • • • •
1080p Full HD upplausn Hljóð- og hreyfiskynjari, ljóskastari Innbyggður hátalari og hljóðnemi 150° víðlinsa
32.995
DLDCS8627LH
GOOGLE NEST VIDEO DYRABJALLA • 24/7 HD upptaka • Nætursýn, tilkynningar í símann • IPX4 vatnsvörn NESTHELLO
51.995
EÐA 5.240 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 62.875 KR. - ÁHK 34%
D-LINK MYDLINK PRO • • • •
67.990
2 þráðl. myndavélar og tengistöð 1080p Full HD upplausn Hreyfiskynjari- og nætursýn Veðurvarin
EÐA 6.619 KR. Í 12 MÁNUÐI
DLDCS2802KT
Á 0% VÖXTUM - ALLS 79.430 KR. - ÁHK 27%
fáðu fría sendingu GOOGLE NEST REYKSKYNJARI • • • • •
Nemur kolmónoxíð (CO), reyk og hita Innbyggð sírena Sendir tilkynningu í síma WiFi tenging Gengur fyrir AA rafhlöðum NESTBATTERYND NESTWIREDND
26.895
NEDIS WIFI DYRABJALLA VIDEO • 1080p Full HD upptaka, WiFi • Hreyfiskynjari, nætursýn • Ryk- og vatnsvarin með IP53 WIFICDP10GY
Þú getur fengið pakkana þína senda frítt í næsta póstbox eða á valdar N1 stöðvar. Sæktu pakana þegar þér hentar.
11.495
35
35 – 45
heimilistæki Eitt og annað um heimilistæki Hin ýmsu heimilistæki hafa ávallt átt sinn sess á lista landsmanna sem jólagjöf ársins. Oft á tíðum eru þetta falleg, klassísk tæki sem þykja prýði í hverju eldhúsi eða nýjungar sem einfalda okkur lífið og gera okur að meistarakokkum, án allrar fyrirhafnar. Listinn er nær endalaus en dæmi um nokkrar vinsælar jólagjafahugmyndir eru tæki eins og hrærivélar, kaffivélar, blandarar, Sodastream, Sous vide og nú síðast Air fryer græjur og fjölsuðupottar. Þú finnur allt í eldhúsið í ELKO, hvort sem það eru lítil eða stór heimilistæki og er starfsfólk okkar til þjónustu reiðubúið til þess að hjálpa þér að finna réttu græjuna sem hittir í mark.
Air fryer
Mynd:
ELKJOP
Air fryer græjur skapa stökka og góða áferð eins og við djúpsteikingu án þess að þurfa að nota olíu. Þessi eldunartækni er mjög vinsæl í dag en einnig er hægt að baka brauð, kökur og þurrka ávexti með Air fryer, svo dæmi séu tekin.
Fjölsuðupottar Fjölsuðupottar sameina krafta hægeldunarpotta, þrýstipotta og Air fryer í einu tæki. Pottarnir bjóða upp á gufusuðu, bakstur, steikingu, grillun og geta margir hverjir haldið matnum heitum að lokinni eldun í allt að 30 mínútur.
Sous Vide Með Sous Vide tækninni getur þú verið fullviss um fullkomna eldun í hvert skipti. Umræður um steikingu kjöts eru úr sögunni og þú lítur út eins og meistarakokkur í hvert skipti.
Hrærivélar Góð hrærivél er prýði hvers eldhúss og því ber að vanda valið vel. Elko býður upp á úrval vandaðra hrærivéla frá framleiðendum eins og Kenwood, Kitchenaid og fleirum. Þú getur verið viss um að hitta í mark með hrærivél úr ELKO.
Jólagjöf fyrir heimilið Margir kjósa að fjárfesta í stærri heimilistækjum í kringum hátíðarnar og þá getur verið gott að fá faglega aðstoð. Við hjálpum þér við valið á tæki sem hentar þínum þörfum. Ekki láta stærðina villa um fyrir þér! Við hjálpum þér að velja heimilistæki í réttri stærð, sem passar í innréttinguna þína, sama hvaðan hún er.
36
fullkomin blanda í hverjum bolla NESPRESSO ESSENZA MINI KAFFIVÉL • Alsjálfvirk og með 19 bara Þrýstingi • Stillanlegt magn og 0,6 l vatnshólf • Tilbúin á 25 sek. og með Auto-Off EN85B
NESPRESSO LATTISSIMA ONE KAFFIVÉL • Sjálfvirk vél með 19 bara þrýsting • 1400W og innbyggð mjólkurflóun • Lagar kaffi með einum smelli EN500W EN500B
15.995
44.995
NESPRESSO CITIZ KAFFIVÉL
29.995
• Alsjálfvirk og með 1 lítra vatnstank • 1260W og 19 bara þrýstingur • Slekkur sjálf á sér eftir 9 mín. EN167W EN167B
ný vara
RUSSELL HOBBS ELEGANCE KAFFIVÉL • Stafræn og stílhrein vél í stáli • 1600W og lagar 1,25L í einu • Heldur heitu í 40 mín eftir lögun 23521016001
15.990
Einnig til svört
MOCCAMASTER KAFFIVÉL • Hágæða 1520W handgerð vél úr áli • Lagar 10 bolla á innan við 6 mín. • Tvöfalt hitaelement HBG741AOPS
38.990
PHILIPS SENSEO CLASSIC KAFFIVÉL • 1500W vél, gerð fyrir kaffipúða • Lagar 1 eða 2 bolla á 30-60 sek. • Bragðstyrksstilling og Auto-off HD655316 HD655366
14.995 Einnig til hvít
MELITTA MJÓLKURFLÓARI • 450W með 250 ml tank • Bæði hitar og flóar mjólk • Slekkur sjálfvirkt á sér MEL21561
11.995
CAPSTORE KAFFISTANDUR F. NESPRESSO • Ryðfrír snúningsstandur • Tekur 40 Nespresso hylki 352840
4.995
PHILIPS SENSEO SWITCH 3IN1 KAFFIVÉL • Lagar kaffi í bolla eða hitakönnu • Val um að nota púða eða malað kaffi • Stillir þrýsting, hita og vatnsmagn HD659400 HD659460
24.995
37
99.990
SIEMENS ESPRESSO EQ.300 KAFFIVÉL • OneTouch kerfi frá baun í bolla • Keramik kvörn og MilkPerfect flóun • Alsjálfvirk og auðþrifin vél
EÐA 9.379 KR. Í 12 MÁNUÐI
TI35A209RW
74.990
DELONGHI MAGNIFICA S ESPRESSÓVÉL • Alsjálfvirk vél frá baun í bollann • 15 bör og lagar 1 eða 2 bolla í einu • Innbyggð hljóðlát kaffikvörn
EÐA 7.223 KR. Í 12 MÁNUÐI
ECAM22110B
DOLCE GUSTO INFINISSIMA KAFFIVÉL • Sjálfvirk 1470W vél m. AUTO-STOPP • 15 bara þrýstingur, 1,2 l tankur • Val um heita eða kalda drykki EDG160A
Á 0% VÖXTUM - ALLS 86.675 KR. - ÁHK 25%
8.995
DOLCE GUSTO MINIME KAFFIVÉL • Sjálfvirk 1460W vél m. AUTO-STOPP • 15 bara þrýstingur, 0,8 l tankur • Val um heita eða kalda drykki 14244
9.990
SAGE BARISTA EXPRESSO KAFFIVÉL
Á 0% VÖXTUM - ALLS 112.550 KR. - ÁHK 20%
119.995
• Sjálfvirk eða handvirk stýring • 2,0L vatnstankur og innbyggð kvörn • 15 bara þrýstingur og gufustútur BES875BSS
DOLCE GUSTO GENIO2 KAFFIVÉL • Sjálfvirk vél með 15 bara þrýstingi • 1 L tankur og lagar bæði heitt og kalt • Slekkur á sér eftir 20 mín. ef óhreyfð GENIO2BLACK
EÐA 11.105 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 133.255 KR. - ÁHK 17%
18.990
30 daga verðöryggi MELITTA MOLINO KAFFIKVÖRN • Glæsileg kvörn með 17 stillingar • 200 g tankur fyrir 2-14 bolla • Hægt að taka í sundur við þrif MEL21518
Ef varan lækkar í verði innan 30 daga frá kaupum getur þú haft samband og fengið mismuninn endurgreiddan.
8.995
CAPSTORE KAFFISTANDUR F. DOLCE GUSTO • Ryðfrír snúningsstandur • Tekur allt að 24 hylki 352843
4.995
38
Eldaรฐu eins og Ninja
39
Hérna er uppskriftin að réttinum: Hráefni: 3 stórar kjúklingabringur 400g Basmati-hrísgrjón 800 ml kjúklingasoð (vatn+ 2 kjúklingateningar) 1/2 sæt kartafla, skorin í stóra bita Við báðum hana Valgerði, sem skrifar fyrir uppskriftasíðuna Gulur, rauður, grænn og salt, grsg.is um að prófa Ninja Foodi fjölsuðupottinn okkar (OP500). Hann er tilvalinn til að töfra fram rétti fyrir alla fjölskylduna og jafnvel dýrindis jólamáltíðir.
Frábær pottur sem sameinar nokkur tæki Við vildum kynna þennan frábæra pott vegna þess að hann sameinar nokkur tæki í einu og það er ansi fátt sem ekki er hægt að elda í honum. Þar sem hægt er að elda alla máltíðina í einum potti, þá er hann mjög handhægur og tímasparandi. Einnig er auðvelt að þrífa hann að lokinni notkun og það má setja alla lausa hluti í uppþvottavélina.
Potturinn býður upp á eftirfarandi möguleika Hann er alls með níu stillingar sem bjóða upp á eftirfarandi eldunarmöguleika: • Þrýstisuða (Pressure cook): Hér er hægt að elda hratt án þess að tapa bragðgæðum eða vökva. Allt að 70% fljótari en við hefðbundna eldun. • Gufusuða: Eldað á hærra hitastigi án þess að vítamín, steinefni eða bragð tapist. Þá er einnig hægt að gera heimagert jógúrt.
• Hægeldun (Slow cook): Hægsuða í lengri tíma – fullkomin fyrir alls kyns kássur, pottrétti, súpur, rif ofl. Hægt að forstilla allt að 12 tíma. • Steiking: Eins og þú værir að brúna kjöt eða grænmeti á pönnu. • Air crisp: Funheitur blástur sem „Djúpsteikir“ án eða með mjög lítilli olíu, fullkomið fyrir t.d. kartöflur, franskar og kjúkling. Allt að 75% minni fita. • Grillun: Hátt hitastig og einföld eldun. Laxaflök og borgarar hafa aldrei smakkast betur og kjörin að stökkan topp á mac ‚n‘ cheese. • Bökun/ofnsteiking: Hægt að baka brauð, kökur og laga alskonar eftirrétti. • Þurrkun: Hægt að þurrka ávexti, grænmeti og kjöt. Tilvalið fyrir millimálin • Brúnun (Sear/Sauté): Lokaðu steikinni eða sjóddu niður hráefni í sósuna. Karmelaður laukur er heldur ekkert slor.
Valgerður eldaði dýrindis mat í pottinum Hún Valgerður notaði pottinn til þess að elda dýrindis indverskar kjúklingabringur með grilluðu grænmeti og Basmati-hrísgrjónum. Vegna þess að öll hráefnin voru elduð á sama tíma í pottinum með háþrýstisuðu þá var eldunartíminn einungis 30 mínútur. Hver vill ekki spara sér tíma í amstri dagsins.
5 meðalstórar gulrætur, skornar í tvennt 1 stór rauðlaukur, skorinn í báta 1 msk ólífuolía + sjávarsalt eftir smekk 2 msk Tandoori past 1 msk hunang 1/2 tsk sjávarsalt Leiðbeiningar: 1. Hrærið saman tandoori paste, hunangi og sjávarsalti og penslið kjúklinginn. Setjið hrísgrjón og soð í pottinn. Setijð grind yfir hrísgrjónin og leggið kjúklinginn yfir. Stillið á „pressure“ í 5 mín. Athugið að það getur tekið nokkra stund að fá upp þrýsting á pottinn en það er alveg eðlilegt. 2. Á meðan þrýstingurinn er að koma upp, og hrísgrjónin og kjúklingurinn sýður, skerið þá grænmetið. 3. Þegar tíminn er liðinn, tappið þá þrýstingnum af og opnið pottinn. Takið þrýstisuðulokið af, setjið efri grindina í pottinn og álpappír yfir grindina. Setjið grænmetið í skál og ólífuolíu og sjávarsalt eftir smekk yfir. Veltið aðeins í skálinni. Hellið grænmetinu yfir álpappírinn og stillið á grill og grillið í 20 mín. Opnið pottinn 1x eða tvisvar og snúið grænmetinu. 4. Berið fram með kaldri sósu að eigin vali, mæli með góðri raita og jafnvel naan-brauði.
40
ninja vörurnar eru komnar í elko
NINJA AUTI-IQ BLANDARI • 1000W blandari með Auto-iQ • Tvö 700 ml Tritan glös BPA frí • 2 hraðarstillingar, ræður vel við ísmola BN495EU
15.995
Stökkt og grillað NINJA AUTI_IQ MATVINNSLUVÉL • 850W, 2,1L vél með Auto-iQ • Sker, sneiðir, rífur, maukar og blandar • Forsniðin kerfi, þú ýtir bara á 1 takka BN650EU
NINJA FOODI HEILSUGRILL & AIRFRYER
19.995
NINJA AUTI-IQ 2IN1 BLANDARI • • • •
1200W blandari 2in1 með Auto-iQ 700 ml glas m. loki og 2,1 L kanna 3 hraðastillingar Ræður vel við ísmola BN750EU
• • • •
AG301EU
NINJA AIRFRYER DJÚPST.POTTUR
NINJA AIRFRYER DJÚPST.POTTUR
23.995
39.990
Foodi grill og AirFryer í einu tæki Alvöru grillun inni í eldhúsi Steikur, hamborgarar, kjúklingur og fiskur Lausir fylgihlutir þola þvott í uppþvottavél
• Stafrænn 3,8 lítra djúpst.pottur • Allt að 75% minni fita en venjulega • Djúpsteikir, steikir, bakar, hitar og þurrkar AF100EU
24.995
• • • •
Stafrænn 5,2 lítra djúpst.pottur Allt að 75% minni fita Allt að 30% fljótari Stillanlegur hiti: 40°-240°C AF160EU
NINJA AUTI_IQ 3IN1 MATVINNSLUVÉL OG BLANDARI
NINJA FOODI 7IN1 FJÖLSUÐUPOTTUR
NINJA FOODI 9IN1 FJÖLSUÐUPOTTUR
• • • •
• • • •
• • • •
1200W blandari og matvinnsluvél Auto-iQ tækni 700ml glas, 2,1L kanna 1,8L skál fyrir deig eða matvinnslu BN800EU
29.990
7in1 6 lítra fjölsuðupottur Þrýstingssuða, hægeldun og bökun Gufusuða, djúpsteiking og brúnun Grillar heilan 2kg kjúkling OP300EU
39.995
9in1 7,5 lítra fjölsuðupottur Þrýstingssuða, hægeldun og bökun Gufusuða, djúpsteiking og brúnun Jógúrt stilling og þurrkun OP500EU
32.990
44.990
41
láttu þjarkinn sjá um jólaþrifin iROBOT ROOMBA 960 RYKSUGA • AeroForce þrefalt hreinsikerfi • Sjálfvirk stýring og sýndarveggur • iRobot HOME app og sjálfvirk kerfi ROOMBA960
99.994 EÐA 9.379 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 112.554 KR. - ÁHK 20%
ný vara
skynjar muninn á ryki og drasli
129.990
XIAOMI ROBOROCK S6 MAXV RYKSUGA • • • •
Appstýrð, raddstýrð eða handstýrð 180 mín á hleðslunni og ræður við 240 m2 Nákvæm kortlagning og aðgreining herbergja Búin 2 myndavélum og með 25% meira sogafl
EÐA 11.967 KR. Í 12 MÁNUÐI
X1024
Á 0% VÖXTUM - ALLS 143.600 KR. - ÁHK 16%
iROBOT ROOMBA I7558+ RYKSUGA • AeroForce þrefalt hreinsikerfi • Raddstýrð og tæmir sig sjálf • HOME app og iAdapt 3.0
184.990
12367
EÐA 16.710 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 200.525 KR. - ÁHK 13%
fáðu fría sendingu Þú getur fengið pakkana þína senda frítt í næsta póstbox eða á valdar N1 stöðvar. Sæktu pakana þegar þér hentar. ELECTROLUX 2IN1 SKAFTRYSKUGA • 18V og 45 mín. ending á hleðslunni • BrushRollClean ryksuguhaus • Stendur sjálf og með LED lýsingu EER79SWM
32.990
ELECTROLUX 2IN1 PURE F9 SKAFTRYKSUGA • Allt að 60 mín. notkun á hleðslunni • Sveigjanleg og með stillanlega hæð • LED lýsing í soghaus og stendur sjálf PF914ST
59.990
EÐA 5.929 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 71.150 KR. - ÁHK 30%
ný vara
DYSON ABSOLUTV11 EXTRA 2IN1 SKAFTRYKSUGA • 2in1 ryksuga með öfluga síun • Allt að 60 mín. rafhlöðuending • 9 aukahlutir fylgja með DYS29888401
149.990
EÐA 13.692 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 164.300 KR. - ÁHK 15%
BELDRAY REVO HANDRYKSUGA • 11,1V lithium rafhlaða • 2 hraðastillingar og aflaukning • 15-30 mín. á hleðslunni BEL0944SL
13.990
SHARK KLIK N’ FLIP GUFUMOPPA • 1200W gufumoppa, 30 g á mínútu • Klik n’ flip tækni tvínýtir moppuna • Tilbúin á 30 sek, 15 mín. á fyllingunni S6003EU
24.995
42
MOB FLÖSKUR • 0,5l og má þvo í uppþvottavél 31519 31518 31520
PET FLÖSKUR • 3x 1l PET flöskur 1041300770
flottasta kolsýrutækið
2.495 2.990
AARKE KOLSÝRUTÆKI III
BRAGÐEFNI • Pepsi Cola Concentrate
JET KOLSÝRUTÆKI • Stílhrein hönnun • 4 flöskur fylgja • Kolsýruhylki fylgir S1012101776
1.095
7.995
• • • •
verð frá:
Stílhreint og einfalt í notkun Stillanlegt kolsýrumagn 1 lítra PET flaska fylgir Selt án kolsýruhylkis
31.995
AA354012 AA354013 AA354014 AA354015 AA354016 AA354017
GENESIS MEGA KOLSÝRUTÆKI • Stílhrein hönnun • 4 flöskur fylgja • Kolsýruhylki fylgir S1017514774
13.990
SPIRIT KOLSÝRUTÆKI • Stílhreint og nútímalegt • Click lock flöskulæsing • Pepsi, kolsýruhylki og 1L flaska S1011711771P
15.995
skilaréttur til 24. jan SPIRIT ONE TOUCH • Click lock flöskulæsing • Rafstýrt kolsýrumagn, ýtt á hnapp • Kolsýruhylki og 1 L flaska fylgja S1011811770 S1011811771
22.990
LOGIK KLAKAVÉL • Geymir 600 g af ísmolum • Val um litla eða stóra ísmola • Frystigeta 12 kg/24klst L12IM14E
Við viljum að allar gjafir hitti í mark. Þess vegna má prófa gjafirnar heima og skila þeim til 24. janúar. Sjá skilmála á elko.is/skilarettur
26.990
43
þegar piparkökur bakast... BOSCH HRÆRIVÉL • 900W og 7 hraðastillingar • 3,9 lítra stálskál með loki • 3D blöndun og 4 fylgihlutir MUM54A00
32.990
Margir litir í boði
79.990
KENWOOD HRÆRIVÉL • • • •
1000W og stiglaus hraði Sjálfvirk aflstýring, jafn hraði 4,6 lítra stálskál og glerskál Hakkavél, blandari og hveitibraut
EÐA 7.654 KR. Í 12 MÁNUÐI
KVC3173S
BOSCH HANDÞEYTARI • 300W mótor • 2 hraðastillingar • Turbo/púls stilling MFQ3010
Á 0% VÖXTUM - ALLS 91.850 KR. - ÁHK 23%
4.995
WILFA TÖFRASPROTI • 700W mótor og stillanlegur hraði • Stálleggur og með slettuvörn • Þeytari, bikar og saxari fylgja SM1FP
8.995
KITCHENAID 175 HRÆRIVÉL • 300W mótor og 10 hraðastillingar • 2 vandaðar stálskálar, 4,8 og 3 lítra • Hrærari m. sleikjuarmi, 5 ára ábyrgð 5KSM175ECA
BOSCH MATVINNSLUVÉL • 800W og 2,3 lítra skál • 2 hraðastillingar + púls • Blandar, sker og sneiðir MCM3100W
97.995
EÐA 9.207 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 110.485 KR. - ÁHK 20%
13.990
ný vara
ELECTROLUX HANDÞEYTARI • Öflugur 450W mótor • 3,5 lítra stálskál með snúningi • 5 hraðar, hnoðarar og þeytarar ESM3300
8.990
BRAUN MULTIQUICK 7 TÖFRASPROTI • 1000W mótor, SmartSpeed stýring • Þeytari, bikar og 1,2L matvinnsluvél • Fjaðrandi hnífur og PowerBell haus MQ7075X
21.990
BOSCH MATVINNSLUVÉL • 800W og 2,3 lítra skál • Innbyggð skúffa f. aukahluti • Blandar, sker og sneiðir MCM4200
23.990
44
gerðu þér ferskan safa á morgnana
NEDIS TVÖFALT VÖFFLUJÁRN • 1200W járn með 2 bökunarplötum • Stillanlegur hiti og viðloðunarfrítt • Tvöfalt gaumljós, sýnir hvenær bakað KAWP110FBK
OBH NORDICA EASY HEILSUGRILL • 2000W grill með stillanlegum hita • Ryðfrítt stál og einangrað handfang • Hitagaumljós og viðloðunarfríar plötur OBH7104
8.995
13.990
PHILIPS VIVA SAFAPRESSA
14.995
• Vönduð 400W safapressa • 1,5L safatankur og 1L hrattankur • QuickClean tækni auðveldar þrif HR1832
hleyptu egg í snatri ný vara
WILFA HRÍSGRJÓNAPOTTUR • Sýður allt að 2L af grjónum • Sýður líka graut og grænmeti • Viðloðunarfrír pottur og skeið WRC5S
4.990
LOGIK SAMLOKUGRILL/VÖFFLUJÁRN • • • •
Sambyggt samlokugrill og vöfflujárn 920W og stór grill/bökunarflötur 2 pör af viðloðunarfríum plötum Lóðrétt geymsla sparar pláss L04SM216E
8.990
NEDIS EGGJASUÐUTÆKI • Sýður allt að 8 egg í einu • 500W og með 3 suðustig • Bakki fyrir 4 hleypt egg fylgir KAEB130EAL
CROCK-POT SLOW COOKER • Stafrænn pottur með glerloki • Tekur 4,7 lítra, hentar fyrir 5 • 2 hitaþrep, heldur sjálfvirkt heitu CROCKP201009
5.990
14.995
gerðu þinn eigin ís!
NEDIS ÍSVÉL • Lagar ís á 20-40 mínútum • Rjómaís, sorbet, jógúrtís og fleira • 1,2 lítra skál sem þarf að forfrysta KAIM110CWT12
ANOVA SOUS VIDE NANO
eldaðu eins og fagmaður
• Nano f. Bluetooth og Anova app • Stillanlegur hiti 0-92°C, +/- 0,1°C • 750W og ræður við 20 lítra AN400EU00
5.995
24.990
45
leynist fatahönnuður í fjölskyldunni? ný vara
PHILIPS STEAM & GO GUFUBURSTI • 1000W og fjarlægir lykt og krumpur • Hentar fyrir allt textílefni, líka silki • Hitnar á 45 sek. og burstahaus fylgir GC35120
SINGER PROMISE 1409N SAUMAVÉL • • • •
23.995
9 saumar og 4 fætur 4 þrepa hnappagatasaumur Aftur á bak saumur til styrkingar Stillanleg sporlengd SING1409N
NEDIS VÍNFLÖSKUMÆLIR • Smellpassar á vínflösku • Kveikir sjálfvirkt á sér • Slekkur ef hann er tekinn af flösku KATH100SS
1.295
PROFI COOK STAFRÆNN HITAMÆLIR • Stafrænn kjöthitamælir í stáli • Mælir frá -45°C upp í 200°C • Nákvæmur og fljótur að mæla DHT1039
2.995
PHILIPS GUFUSTRAUJÁRN • 2.400W járn, innbyggð kalkhreinsun • Rispufrír Steam Glide vakur sóli • Lóðréttgufa og slekkur sjálfvirkt á sér GC299880
NEDIS VEÐURSTÖÐ • Sýnir hita og raka úti og inni • Klukka, vekjari og veðurspá • Sýnir sólarupprás og tunglstöðu WEST405BK
10.995
11.995
5.995
við viljum að allar gjafir hitti í mark Það er hægt að skila jólagjöfum til 24. janúar.
44
46 – 47
heilsu- og lífsstílsvörur Hvað þarf að hafa í huga þegar valdar eru heilsu- og lífsstílsvörur? Láttu þér líða vel í eigin líkama. Heilsa á alltaf að vera í forgangi og við bjóðum upp á frábærar vörur af öllum toga sem hjálpa til við að halda líkamanum í lagi. Hvort sem það er útlitið eða heilsan.
Nuddtæki
Mynd:
Remington Hydraluxe
Nuddtæki stuðla að heilbrigðari vöðvum og liðum. Með góðu nuddtæki eykst blóðflæði og súrefni í vöðva sem dregur úr tímabundnum og langvarandi eymslum. Sum nuddtæki bjóða upp á hitastillingu sem eykur enn frekar blóðflæði og sömuleiðis teygjanleika.
Rakvélar Að velja rétta rakvél fyrir þig byggist á viðkvæmni húðar, útlitinu sem þú hefur í huga og hvort þú rakir þig í sturtunni eða ekki því þá þarf hún auðvitað að vera vatnsvarin.
Foil hnífar Foil hnífar eru frábær lausn fyrir fólk með viðkvæma húð sem vill ná öllum hárum niður að rót og snyrta skegglínuna af nákvæmni. Foil hnífar tækla ekki eins vel þykkari hár og því ekki upplagt að nota rakvélar af þessari tegund ef um mikinn og grófan skeggvöxt er að ræða.
Kringlóttir hnífar Knringlóttir hnífar eru betri fyrir grófan skeggvöxt en geta verið meira ertandi fyrir húðina. Þá er gott að velja herrarakvél með sveigjanlegum haus. Þá leggjast hnífarnir betur upp að húð og laga sig að andlitsdráttum.
45
2 mínútur á dag á 2 daga fresti
RAKVÉL R4 3 HAUSA ROTARY • Gefur þéttann og góðan rakstur • Vatnsheld, hægt að raka með raksápu • Allt að 50 mín. notkun R4000
9.995 7.995
DURABLADE SKEGGSNYRTIR • Rakar nánast eins og skafa • Þarf aldrei að skipta um hnífa MB010
ný vara
sérhönnuð fyrir skallann
19.995
RX5 ULTIMATE RAKVÉL • 5 skurðarhnífar sem taka 0,2 mm rakstur á höfði • Tekur 2 mín. að klára ef notað er annan hvern dag • Hleðsla dugir í 50 mín. XR1500
HYDRALUXE DIGITAL PRO HÁRBLÁSARI • Ný kynslóð hárblásara • Einstaklega kraftmikill og hljóðlátur • Hydracare hitaskynjari ver hárið EC9001
26.995
EYRNA- OG NEFHÁRAKLIPPUR • Hægt að fara með í sturtu • Auðvelt að halda hreinu • Einfallt og þægilegt í notkun NE3850
PRO POWER TITANIUM HÁRKLIPPUR • AcuAngle og Comfort tip rakblöð • Allt að 75 mín. notkun á hleðslu • 2 stillanlegir kambar: 1-42mm HC7151
14.995
SKEGGSNYRTIR
3.995
• Títaníum hnífar, sjálfbrýnandi • 3 kambar (20-35), (1,5-18) og (1-5mm) • Rafhlaðan dugar í allt að 90 mín. • Skæri og kambur fyrir sítt skegg fylgja MB4046
11.995 sléttir hárið á lægri hita
COPPER RADIANCE HÁRBLÁSARI • Kraftmikill 2200W blásari • Háþróað keramikgrill • Sérstök kopar afjónun • Dregur úr stöðurafmagni AC5700
COPPER RADIANCE SLÉTTUJÁRN
11.995
• Hárgreiðslustofu gæði • Tvískipt hitakerfi • Hraðari hitun S5700
HYDRALUXE HÁRBLÁSARI
10.995
• Rakastilling sem hjálpar við að halda rakajafnvægi • Öflugur 2300W blásari • Hárgreiðslustofu gæði AC8901
9.995
HYDRALUXE SLÉTTUJÁRN • Rakalæst keramikhúð til að halda rakastigi réttu • Getur slétt hárið á mun lægri stillingu en venjulega. S8901
9.995
46
þráðlaust Sléttujárn NEF/AUGNHÁRAKLIPPUR • Tilvalin til að snyrta eyru, nef og augabrúnir • Snyrtirinn rífur ekki í hárin, sársaukalaus E652E
SLÉTTUJÁRN • Sléttujárn sem er með 3 hitastillingum • Sléttu af mikilli nákvæmni á örstundu ST250E
SLÉTTU- OG KRULLUJÁRN • Sléttu- og krullujárn, nær allt að 235°C • Ionic tækni sér til þess að afrafmagna • Gefur hárinu glansandi útlit ST482E
3.495 8.995 ÞRÁÐLAUST SLÉTTUJÁRN
19.995
HÁRNSNYRTIR • 11-í-1 Titanium hárklippur • Snyrtir skegg og önnur líkamshár • Carbon Titanium blöð • 100% vatnsheld MT860E
ný vara
13.995
39.995
• Þráðlaust og þægilegt í meðhöndlun • 3 hitastillingar og stöðugur hiti • Hægt að nota á fullum afköstum í 30 mín • Ultra sléttar keramik plötur, sem gefur lítið viðnám 9000RU
STAFRÆNN SKEGGSNYRTIR • Snyrtu, klipptu og stílaðu skeggið • LED skjár sýnir stillingu og rafhlöðu • Hreyfanlegur haus eykur nákvæmni E879E
PRO STAFRÆNAR HÁRKLIPPUR
19.990
• Hágæða japönsk stálblöð • Klippurnar renna í gegnum hárið • Allt að 160 mín. rafhlöðuending • LED skjár sýnir stillingu og rafhlöðu E990E
FERÐAHÁRBLÁSARI
PRO HÁRBLÁSARI
HITABURSTI
BYLGJUJÁRN
• 3 hita- og 2 hraðastillingar • Nettur en kraftmikill • Samanbrjótanlegur • 2000W
• Dreifari fyrir krullað hár • 2x þunnir stútar • 2 hita- og 2 hraðastillingar • Kalt loft
• Formar hárið á augabragði • Aukaburstar fylgja • Ion tækni • Minnkar stöðurafmagn
• Einfalt í notkun • Hitar plötuna jafnt • Allt að 200°C • 3 hitastillingar
D212E
4.495
6715DE
15.995
AS126E
9.990
W2447E
21.995
12.995
47
jólahárgreiðslan Mótaðu hárið eins og þú vilt hafa það
Þegar huga á að hárgreiðslunni eru til ótal mörg tæki sem auðvelda okkur að forma hár á mismunandi vegu og fer það eftir smekk hvers og eins hvernig fólk vill hafa það. Hvort langar þig í fallegar krullur eða slétt hár, sem fellur fallega niður á axlirnar, eða langar þig kannski að blása það eða setja það upp? Við tókum saman þrjú tæki sem hjálpa til við að móta hárið þannig að það verði eins og þú vilt hafa það.
Þráðlaust sléttujárn frá Babyliss Nýja þráðlausa sléttujárnið frá Babyliss er ein af þeim hárvörum sem við erum virkilega spennt fyrir í ár. Með þessu handhæga sléttujárni, sem kemur með þremur hitastillingum, getur þú lagað og sléttað á þér hárið á einfaldan hátt, án þess að vera bundin/n við innstungu. Ekki skemmir svo fyrir að geta kippt sléttujárninu með sér til að flikka upp á greiðsluna, hvar og hvenær sem er.
Dyson supersonic hárblásarinn Dyson-vörurnar eru hreint út sagt magnaðar og er Dyson supersonic hárblásarinn engin undantekning þar á. Hárblásarinn þurrkar hárið hratt og örugglega en um leið er hann sérstaklega hannaður til þess að vernda hárið gegn hitaskemmdum. Með þessari græju getur þú mótað hárið á mismunandi vegu en um leið viðhaldið gljáa, sléttað hárið eða mótað krullur.
Remington Proluxe keilujárnið Keilujárn eru frábær til þess að gera mjúka liði og krullur. Stór keilujárn gera mjúka liði á meðan minni krullujárnin gera krullur. Við mælum með Remington Pro lux keilujárninu fyrir stóra og fallega liði.
blása, slétta eða krulla?
48
SILK’N PURE ANDLITSBURSTI • Fáðu hreina og mjúka húð • Fjarlægir allt að 6 sinnum meiri farða og maska en venjulegur handþvottur • 2 hraðastillingar, vatnshelt, IPX7
8.995
SCPB1PE2001
ORAL-B GENIUS 8600
BEURER SNYRTISPEGILL M. LJÓSI • Upplýstur spegill (17,5cm) sem kemur með auka spegli með 5x stækkun • Innbyggð LED lýsing með snertitakka • Húðhreinsun og rakstur verður auðveldari BEURBS45
7.995
• Hannaður fyrir LED og UV gel • Neglurnar þorna fljótt og jafnt • 18 LED ljós og 3 tímastillingar BEURMP48
bursti fyrir fallegri húð
• Hreinsar burt óhreinindi úr fínum línum og húðholum • Miklu betri hreinsun á húð (allt að 6x), 4 mism burstar fylgja • Vatnsheldur, 3 hraðastillingar BEURFC95
4.995
29.995
• Haltu tönnunum þínum hvítari og hreinni með rafmagnstannbursta • Með 3D burstunar tækni, Bluetooth tengingu við snjallsíma, þrýstiskynjara og niðurteljara GENIUS8600
SILK’N EPITWEEZ PLOKKARI
ORAL-B PRO 500 3D
BEURER NAGLAÞURKA
BEURER ANDLITSBURSTI
burstaðu betur með oral-b appinu
14.995
• Rafmagnstannbursti hreinsar tennur betur en hefðbundinn og því mæla tannlæknar með þeim • Endurhlaðanlegur tannbursti með Cross Action hausum sem hreinsa hverja og eina tönn vandlega IS12582
7.995
BEURER PRO ÞRÁÐLAUST NAGLASNYRTISETT • Fallegar neglur á stuttum tíma • Þráðlaust og meðfærilegt • 10 mismunandi hausar • 120 mín. rafhlöðuending BEURMP64
12.995
• Silk’n EpiTweezer plokkarinn fjarlægir líkamshár á fljótlegan máta • Plokkarinn er með 32 tangir og 2 hraðastillingar • Tveir hausar fylgja með 40 mín. rafhlöðuendingu EPI1PE1001
SILK’N MOTION HÁREYÐINGARTÆKI • Silk’n Motion háreyðingartæki • Fjarlægir líkamshár áreynslulaust • Leið sem endist til lengri tíma FGP1PE2001
6.995
44.995
49
topp #20
fallegar fjölnota flöskur í öllum regnbogans litum
heldur vatninu köldu í 24 klst.
chilly’s
CHILLY’S FJÖLNOTA FLÖSKUR • Halda köldu í 24 klst. og heitu í 12 klst. • Fáanlegar í 750ml, 500ml og 260ml • Þéttur og góður tappi
sjáðu allt úrvalið á elko.is
verð frá:
2.995
50
dekraðu þig þú átt það skilið
BEURER NUDDTÆKI • Stillanlegt handfang • 3 nuddstillingar (titringur og/eða infrared) • 4 gerðir af nuddhausum BEURMG40
4.990
BEURER SHIATSU HITANUDDBELTI
BEURMG151
skyldueign á öll heimili
ný vara
FREEGO RAFMAGNS NUDDRÚLLA (WORKOUT RECOVERY BOOSTER) • Flott nuddrúlla með 25W öflugum mótor • 5 stillingar á titringi, 900-4000rPM • Allt að 4 klst. rafhlöðuending og er ekki nema 1,05kg WRB1870
11.995
13.490
• Virkar á háls, axlir, bak eða fætur • 8 hausar sem snúast í pörum • Hægt að vera með hita á
FREEGO HYPER MASSAGE PRO 3 NUDDBYSSA • Tilvalin til þess að losa um hnúta og auka blóðflæði • 20 stillingar fyrir titring, 3300 högg á mínútu • 6 nuddhausar, 60 mín. rafhlöðuending HMP3BLA HMP3GOL HMP3SIL
22.995
30 daga verðöryggi Ef varan lækkar í verði innan 30 daga frá kaupum getur þú haft samband og fengið mismuninn endurgreiddan.
BEURER BLÓÐÞRÝSTINGSMÆLIR • Blóðþrýstingsmælir f.úlnlið, (14-19 5cm) • Hjartaflöktsviðvörun • Sýnir meðaltal mælinga BEURBC28
BEURER SNJALLBAÐVOG MEÐ APPI
4.495
• Með þessari baðvog frá Beurer getur þú fylgst með þyngdinni, vatnsmagni, fitu ofl. • Flutt niðurstöðurnar með Bluetooth í símann • Greinir á milli allt að 8 notenda BEUBF700BT
9.995
51
vaknaðu betur í skammdeginu BEURER WAKE UP LJÓS • Vekur þig á náttúrulegan hátt • Líkir eftir sólarupprás • Hægt að stilla ljósstyrk • Virkar sem leslampi BEUWL32
PHILIPS WAKE UP LIGHT M. USB
26.995
• Með dagsljósaljósi er auðveldara að vakna • Þú getur valið um 7 hljóð til að vakna við á meðan ljósið stigmagnast • USB inntengi svo þú getur hlaðið t.d. snjallsímann þinn HF3532
7.990
BEURER ORKULJÓS • Stílhreint og fyrirferðalítið orkuljós • Gott að eiga í skammdeginu til að lífga upp á heimilið og hressa sig við • LED perur sem líkja eftir sólarljósi TL30
8.895
komdu að heitu rúmi á köldum kvöldum
NEDIS HITAUNDIRTEPPI
BEURER FÓTAVERMIR MEÐ NUDDI
BEURER HITA YFIRTEPPI
• Hitaðu upp rúmið á köldum vetrarkvöldum • Hægt að stjórna bæði hita og tíma • 150x80cm mjúkt flannel flísteppi • Hægt að þvo áklæði í þvottavél
• Fullkomið fyrir þreytta fætur • Ein stærð fyrir alla • 2 nuddstillingar og stillanlegur hiti • Sjálfvirkur slökkvari
• Þægilegt hitateppi til að hafa yfir sæng • 6 hitastillingar og vörn gegn ofhitnun • 180x130cm, sjálfvirkur slökkvari • Hægt að setja teppið í þvottavél á 30°C
PEBL130CWT1
7.995
NEONATE BARNAPÍA • Barnapía með góða rafhlöðuendingu eða allt að 80 klst. í biðstöðu • Stór og góður LCD skjár sem þægilegt er að lesa af þar sem hann er baklýstur • Rafhlaðan þolir mikinn kulda, allt að -19°C BC5700D
BEURFWM45
9.995
24.995
BEURHD75
12.995
52
ANJOU ILMOLÍU GJAFASETT • 100% hreinar ólíur • 12 mismunandi gerðir AJPCN013
TAOTRONICS MIST ILMOLÍULAMPI • Hljóðlátur og með 2 stillingar • 120 ml tankur, 4-8 tíma notkun • 5 mismunandi baklitir og Auto Off TTAD007
Hreint og betra loft
3.995 4.995 einnig til svart
ANJOU ILMOLÍULAMPI VIÐARVASI LJÓS • Hljóðlátur ilmolíulampi • 500ml f. allt að 12 tíma notkun • Margar stillingar m.a. 7 baklitir AJAD012 AJAD012W
6.995
DUUX SPHERE LOFTHREINSITÆKI
DU11771 DU11772
4 litir í boði
TENDERFLAME LILLY 10 cm
• 2 stk. í pakka + 0,5 L af Tenderfuel • Brennslutími er 4 klst. á fyllingunni • Virkar eingöngu með Tenderfuel • Einnig til hvítt, silfur og gyllt
• 2 stk. í pakka + 0,7 L af Tenderfuel • Brennslutími er 4 klst. á fyllingunni • Virkar eingöngu með Tenderfuel • Einnig til hvítt, silfur og svart
STADLER FORM ANTON RAKATÆKI • Vandað og hljóðlátt tæki (30dB) • Næturstilling og ilmdreifing • 2,5 lítra tankur fyrir ca 25 m2 rými SF496180 SF496181
3.990
15.995
frítt í póstbox
4 litir í boði
TENDERFLAME LILLY 8 cm
300094 300095 300096 300098
14.995
• Hljóðlátt og ræður við 10 m2 • Jónatæki með kola og HEPA síu • Innbyggð ilmdreifing og næturlýsing
300093 300100 300092 300091
STADLER FORM EVA RAKATÆKI • Vandað og hljóðlátt tæki (26-34dB) • Næturstilling, fjarstýring og ilmdreifing • 6,3l tankur, fyrir allt að 80m2 rými SF496235 SF496236
Þú getur fengið fría sendingu í næsta póstbox eða á valdar N1 stöðvar. Sæktu pakkann þegar þér hentar.
4.990
27.995
PHILIPS 800 HREINSITÆKI • Nett og hljóðlátt fyrir allt að 49 m2 • Sjálfvirk hreinsun, innbyggður nemi • Litastýrt stjórnborð og sýnir loftgæði AC082010
34.995
53
53 – 67
farsímar, úr & myndavélar Farsímar og snjallúr, hvað hentar mér? Snjallsíminn verður öflugri með hverju árinu og nýjungar fylgja þróuninni. Síminn er í raun með sömu innviði og tölvur styðjast við í dag. Þar spilar örgjörvinn og vinnsluminnið sérstaklega mikilvægt hlutverk.
Örgjörvi og vinnsluminni Örgjörvinn er heili snjallsímans. Síminn þarf góðan örgjörva til að virknin sé áreiðanleg og skilvirk. Vinnsluminnið er til þess gert að auka vinnslu- og notkunarmöguleika símans, að fleiri forrit og aðgerðir séu í notkun á sama tíma. Saman stuðla örgjörvinn og vinnsluminnið að snöggum og öflugum síma.
Texti: Mynd:
Pétur Holger Ragnarsson RAZER
Myndavélar Myndavélar símanna hafa náð sérstaklega miklum framförum og oftar en ekki eru þrjár, fjórar, fimm eða jafnvel fleiri linsur á snjallsímanum, sem henta öllum aðstæðum. Víðlinsa (e. wide angle) er frábær til að ná stórum skotum, fyrir t.d. landslagsmyndir, hópmyndir eða myndir af byggingum.
Aðdráttarlinsur (e. telephoto) magna upp viðfangsefnið og henta því vel fyrir myndatökur úr fjarska. Símar nú til dags eru því búnir mörgum linsum sem þjóna sínum tilgangi hverju sinni.
Snjallúr Snjallúr er hinn fullkomni félagi snjallsímans. Úrið tengist símanum þráðlaust og úr verður samspil tækjanna beggja. Upplýsingar og tilkynningar úr símanum verða aðgengilegri. Úrið mælir einnig ýmsa þætti sem skila sér í símann, s.s. stýrir tónlist, svarar símtölum, skrifar skilaboð eða hvað annað sem þægilegt er að hafa aðgengilegt í snjallúrinu.
Heilsuúr Snjallúrin hafa mörg hver heilsu og öryggi í fyrirrúmi. Þau mæla hjartslátt, skref, svefn, vökvatap, kaloríubrennslu og margt fleira, sem þau miðla í símann þinn. Þannig verður þú meðvitaðri um heilsu þína og getur fylgst með árangri við líkamsrækt.
54
gervigreind á öðru stigi
APPLE iPHONE 12 PRO • Dolby Vision upptaka í video sem gefur enn meiri gæði • Apple Pro Raw fyrir eftirvinnsluna • Betri næturmyndir MGMN3 MGMM3 MGML3 MGMK3
199.995 EÐA 18.005 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 216.055 KR. - ÁHK 12%
219.995
APPLE iPHONE 12 PRO MAX • Besta myndavélin í iPhone hingað til • Gervigreind á öðru stigi en áður, sem gefur betri myndir • Sá besti frá apple
EÐA 19.730 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 236.755 KR. - ÁHK 12%
MGDA3 MGD93 MGD83 MGD73
ceramic shield APPLE iPHONE 12 • Sturlaður nýr örjörvi • Sterkara gler • Night mode á Selfies MGJF3 MGJE3 MGJD3 MGJC3 MGJA3 MGJ63 MGJ53
159.995 EÐA 14.555 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 174.655 KR. - ÁHK 14%
margur er knár þótt hann sé smár
APPLE iPHONE 12 MINI • 5G • Þynnri, minni og léttari • Sami örgjörvi og í 12 Pro Max MGE23 MGE13 MGE03 MGDY3 MGDX3
139.995 EÐA 12.830 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 153.955 KR. - ÁHK 16%
55
vinsælasta úr allra tíma
APPLE WATCH 6 • Vinsælasta úr í heimi, ennþá betra • Skynjari sem mælir súrefnismettun • Hjartsláttarmælir (ECG) sem getur skynjað hjartsláttatruflanir • Öflugri örgjörvi M00A3SOA MG123SOA MG133SOA MG143SOA MG283SOA M00D3SOA M00E3SOA M00H3SOA M00J3SOA M00M3SOA
• Lítill og nettur sími • þráðlaus hleðsla • 4K upptaka í video
MHXH3ZMA
Á 0% VÖXTUM - ALLS 97.030 KR. - ÁHK 22%
EÐA 8.086 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 97.030 KR. - ÁHK 22%
MX9U2AAA MX9T2AAA MX9R2AAA
• MagSafe þráðlaust hleðslutæki • Smellur við iPhone 12 símana • Fljót 15W hleðsla
EÐA 8.086 KR. Í 12 MÁNUÐI
84.995
APPLE iPHONE SE
APPLE ÞRÁÐLAUST MAGSAFE HLEÐSLUTÆKI
84.995
APPLE WATCH SE • Stútfullt af möguleikum • Hjartsláttarmælir, hæðarmælir ofl. • Hægt að tengja kort við úrið í gegnum símann og borga með því MYDM2SOA MYDN2SOA MYDP2SOA MYDQ2SOA MYDR2SOA MYDT2SOA
8.795
• MagSafe glært hulstur með rispuvörn • Þunnt, létt og með þægilegt grip • Leyfir símanum að njóta sín í botn • Fyrir iPhone 12, -Pro, -Pro Max, -Mini MHLN3ZMA MHLM3ZMA MHLL3ZMA
Á 0% VÖXTUM - ALLS 71.155 KR. - ÁHK 30%
119.995
APPLE iPHONE 11 • Einn sá vinsælasti frá upphafi • Kraftmikill örgjörvi • Flottar myndavélar
EÐA 11.105 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 133.255 KR. - ÁHK 17%
MHDC3 MHDA3 MHDM3 MHDK3 MHDJ3 MHDH3
APPLE GLÆRT HULSTUR MEÐ MAGSAFE
9.795
59.995
EÐA 5.930 KR. Í 12 MÁNUÐI
APPLE iPHONE MAGSAFE LEÐURVESKI • MagSafe, vandað leðurveski • Festist með segli aftan á símann • Verndar kortin fyrir rafsegulgeislum MHLT3ZMA MHLR3ZMA
11.495
56
kaupauki SAMSUNG GALAXY BUDS LIVE SMR180NZKAEUB
39.995
GALAXY S20 FE
119.985
• Super AMOLED 6,5” 120Hz skjár (1080x2400) • Aðalmyndavélar: 12MP f/1.8 (wide), 8MP f/2.0 OIS 3x Optical aðdráttur (30x Space Zoom), 12MP f/2.2 (ultrawide), 4K upptaka • Frammyndavél: 32MP f/2.0 (wide), 4K upptaka • 128GB minni, minniskortarauf, 6GB vinnsluminni
EÐA 11.104 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 133.244 KR. - ÁHK 17%
SMG780FBLU SMG780FGRE SMG780FPUR SMG780FRED
GALAXY A51
59.985
• Super AMOLED FHD+ 6,5” skjár (1080x2400) • 4 bakmyndavélar: 48MP f/2.0, 12MP f/2.2 ultrawide, 5MP f/2.4 25mm (macro), 5MP f/2.2 dýptarskynjari, 4K upptaka • 32MP f/2.0 frammyndavél, FHD upptaka • 8 kjarna örgjörvi, 128GB minni, 4GB vinnsluminni
EÐA 5.929 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 71.144 KR. - ÁHK 30%
SMA515BLA SMA515BLU SMA515WHI
GALAXY A21S
GALAXY A71
• Super AMOLED HD 6,5” skjár (720x1600) • 4 bakmyndavélar: 48MP (wide), 8MP f/2.2 (ultrawide), 2MP (macro), 2MP dýptarskynjari, Full HD upptaka • 8 kjarna örgjörvi, 64GB minni, 3GB vinnsluminni • 5000mAh rafhlaða, minniskortarauf, fingrafaraskanni, 15W hraðhleðsla
• Super AMOLED FHD+ 6,7” skjár (1080x2400) • 3 bakmyndavélar: 64 MP f/1.8, 12MP f/2.2 ultrawide, 5MP f/2.4 25mm (macro), 5MP f/2.2 dýptarskynjari, 4K upptaka • 32MP f/2.2 frammyndavél, FHD upptaka • 8 kjarna örgjörvi, 128GB minni, 6GB vinnsluminni
SMA217BLA SMA217BLU SMA217WHI
34.995
SMA71BLA SMA71BLU SMA71SIL
69.995
EÐA 6.792 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 81.505 KR. - ÁHK 26%
57
Þráðlaus hleðslustöð fylgir með frá 7. des. verð frá: GALAXY WATCH ACTIVE2
verð frá:
• Stafræn stjórnun á skjákanti • Flott úr sem hjálpar þér að vera virk/ur • Enn betri hjartsláttarnemi • Virkar með Strava, Spotify, o.fl. forritum
34.995
SMR820ALBTBLA SMR830ALBTGOL
GALAXY NOTE20 ULTRA
Á 0% VÖXTUM - ALLS 262.619 KR. - ÁHK 11%
GALAXY S20+ 5G
FERÐAHLEÐSLA
EBP1100CSEGWW
6.995
• Dynamic AMOLED 2X, 6,7” skjár (1440x3200) með Gorilla Glass 6 • 4 bakmyndavélar: 64MP f/2.0 (telephoto) OIS 3x Optical aðdráttur, 12MP OIS. f/1.8 (wide), 12MP f/2.2 (ultrawide), 0,3MP TOF 3D, 8K video • 128GB minni, minniskortarauf, 8GB vinnsluminni • Þráðlaus hleðsla í báðar áttir, Li-Po 4500mAh með 25W hraðhleðslu SMG986GREY SMG986BLU SMG986BLA
EÐA 8.086 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 97.030 KR. - ÁHK 22%
SMR855FZSAEUD SMR855FZDAEUD SMR845FZKAEUD SMR845FZSAEUD
EÐA 21.885 KR. Í 12 MÁNUÐI
SMN986BRO SMN986BLA
• 10.000mAh ferðahleðsla • 15W Quick Charge 2.0 • Hægt að hlaða tvö tæki í einu • Léttur og meðfærilegur
• Flottasta úrið í Galaxy línunni • Þynnra, minna og léttara • Frábær æfingafélagi, enn meiri nákvæmni í GPS staðsetningu • Geggjuð gervigreind, sem hjálpar þér að nota úrið betur
244.985
• S-penni sem býður upp á fullt af nýjum möguleikum • Dynamic AMOLED 6,9” skjár (1440x3088) 120Hz með Gorilla Glass Victus • 3 bakmyndavélar: 108 MP, f/1.8 OIS, Laser AF, 12MP f/2.0 (telephoto, 5-50x zoom), 12MP f/2.2 (ultrawide), 8K@24fps, 4K@60fps, 720@960fps, HDR10+ • 256GB minni, 12GB vinnsluminni
84.995
GALAXY WATCH 3
ÞREFÖLD ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA • Þráðlaus hraðhleðsla • Hleður 3 tæki samtímis • Fyrir snjallsíma, snjallúr og heyrnartól • Allt að 9W EPP6300TBEGEU
17.995
194.995 EÐA 17.573 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 210.880 KR. - ÁHK 13%
58
prófaðu eitthvað alveg nýtt
ný vara
2 stórir skjáir VELVET • Hetja í dulargervi • 6,8” FHD+ OLED skjár (2460x1080) • 3 geggjaðar myndavélar á baki • 6GB RAM og 128GB minni LMG910ASIL LMG910TBLA
K22 • Einfaldur og góður sími • 6,2” HD+ skjár • 13MP myndavél og 32GB minni LMK200BLU LMK200TIT
K42 • Öflugur og flottur • 6,6” HD+ skjár • 4 bakmyndavélar og 64GB minni LMK420EMBLU LMK420EMTIT
99.995
EÐA 9.380 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 112.555 KR. - ÁHK 20%
WING • Eitthvað allt öðruvísi • 2 skjáir 6,8” (2460x1080) og 3,9” undirskjár (1240x1080) • 64MP aðalmyndavél með 32MP sjálfumyndavél • 8GB RAM og 128GB minni LMF100MWGREY LMF100MWSKY
199.995 EÐA 18.005 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 216.055 KR. - ÁHK 12%
22.995
34.995
K61 • Flottur skjár og betri myndir • 6,5” FHD+ FullVision skjár • 4GB RAM og 128GB minni LMQ630ESIL LMQ630EWHI
49.995
59
ný vara ný vara
ONEPLUS 8T 5G
ONEPLUS NORD N100 • Sá ódýrasti frá OnePlus • 6,5” skjár (720x1600) með Gorilla gleri • 4GB RAM og 64GB minni • 3 bakmyndavélar og 5000mAh rafhlaða
39.995
OPNN100644MFRO
• Sá flottasti frá OnePlus • 6,55” skjár (1080x2400) með 120Hz og HDR10+ • 8GB RAM og 128GB minni • 4 geggjaðar bakmyndavélar sem eru með þeim bestu á markaðnum • 65W hleðsla, fer upp í 100% á 39 mín.
129.995 EÐA 11.967 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 143.605 KR. - ÁHK 16%
OP8T1288SIL OP8T1288AQUA
ný vara
ONEPLUS NORD N10 5G
69.995
• Ódýrasti 5G síminn • 6,5” skjár (1080x2400) 90Hz • 6GB RAM og 128GB minni • 4 myndavélar á baki, 64MP aðalmyndavél, 4K • 30W hraðhleðsla
EÐA 6.792 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 81.505 KR. - ÁHK 26%
OPNN101286MICE
ONEPLUS NORD N10 5G BUMPER CASE • Flott hulstur frá OnePlus O1139
3.495
ONEPLUS NORD N100 PET ÖRYGGISGLER • Öryggisgler sem ver símann extra vel O1138
ONEPLUS NORD 5G • Sá vinsælasti frá OnePlus • 6,44” skjár (10808x2400) 90Hz með Gorilla 5 gleri • 12GB RAM og 256GB minni • 4 bakmyndavélar með 4K upptöku og 48MP aðalmyndavél
EÐA 8.948 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 107.380 KR. - ÁHK 21%
OPN25612GREY
3.495
94.995
ONEPLUS 8T QUANTUM BUMPER CASE • Öruggara hulstur fyrir oneplus 8T O1134
5.995
60
5X AÐDRÁTTUR
REALME X50 5G
REALME X3 ZUPERZOOM
• Geggjaður sími fyrir peninginn • 6,57” skjár (1080x2400) 120Hz • 6GB RAM og 128GB minni • 4 myndavélar,48MP aðalmyndavél og 4K video • 30W hraðhleðsla sem hleður símann upp í 70% á 30mín • Taska og öryggisgler fylgja
• Sá besti frá Realme • 6,6” skjár (1080x2400) 120Hz með Gorilla 5 gleri • Geggjuð 64MP aðalmyndavél og önnur með 5x aðdrætti og OIS • 4K upptaka og 720@960fps • 12GB RAM og 256GB minni • kemur með tösku og öryggisgleri
69.995
EÐA 6.792 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 81.505 KR. - ÁHK 26%
RMX506128SIL RMX506128GRE
REBORN APPLE iPHONE 8
• Flottur og ódýr sími • 6,5” skjár (720x1600) með Gorilla gler • 3GB RAM og 64GB minni • 5000mAh rafhlaða sem dugir allan daginn
• Endurnýttur sími sem er yfirfarinn af fagfólki • 2 ára Ábyrgð eins og á nýjum símum • 4,7” IPS Retina skjár (750x1334) • Þráðlaus hleðsla
29.995
NOKIA 2720 SAMLOKUSÍMI • Samlokusími frá Nokia • 2,8” skjár með stórum tökkum • Stundum er minna meira NOK2720BLA
17.995
• Ódýr og góður frá Nokia fyrir byrjendur • 6,5” skjár (720x1600) • 2GB RAM og 32GB minni • Hreint Android stýrirkerfi sem gerir símann fljótari NOK24DSBLA
59.995
EÐA 5.929 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 71.144 KR. - ÁHK 30%
REBIPH864GBSGR REBIPH864GBGLD
NOKIA 2.4 DUAL-SIM
EÐA 10.242 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 122.905 KR. - ÁHK 18%
RMX312256BLU
REALME C3 DS
RMC3633RED RMC3643BLU
109.995
NOKIA 5.3 DUAL-SIM
24.995
• Mikið fyrir peninginn • 6,55” skjár (720x1600) m. Gorilla gleri • 3GB RAM og 64GB minni • 4 myndavélar með 4K upptöku NOK53364BLA
34.995
61
fyrir stöðugri myndbönd
JOBY GRIPTIGHT ONE GORILLA FARSÍMASTANDUR • GorillaPod þrífótur fyrir farsíma • Hægt að festa á rör • Klemma fyrir 2,2 - 3,6” farsíma 108038
JABRA HANDFRJÁLS BÚNAÐUR • Bluetooth • Allt að 9,5klst notkun • Micro USB fyrir hleðslu BT2045
HUAWEI ÞRÍFÓTUR OG SJÁLFUSTÖNG
3.995
2.995
• Flott þráðlaus sjálfustöng • Virkar líka sem 66cm þrífótur • Fyrir síma 5.6 - 8.5cm á breidd • Bluetooth fjarstýring HUASELFIEBT
UNISYNK FARSÍMAHALDARI • Haltu farsímanum þínum öruggum • Festist við loftgrind, fer vel með símann • Stöðug festing, hentar flestum símum USMH3001CENG
ZHIYUN SMOOTH-X GRÁR
5.995
• Vertu þinn eigin leikstjóri, framleiðandi og kvikmyndatökumaður • Sjálfvirk stöðugleikastöng fyrir snjallsíma • 5,5 klst rafhlöðuending, ZY Play app ZHISMOXGREY ZHISMOXWHI
12.995
JABRA DRIVE HANDFRJÁLS BÚNAÐUR
3.995
• Vertu öruggari í umferðinni • Hand- og eyrnafrjáls búnaður • Hljóðeinangrandi • Allt að 20 klst. rafhlöðuending 385280
8.995 aðeins í lindum og á elko.is
SKROSS RELOAD 10 FERÐAHLEÐSLA • 10.000 mAh • 2 USB hleðslutengi • Fullhleður 3+ símtæki 1400130
4.990
HOMEDIC UV SÍMA SÓTTHREINSITÆKI • Notar útfjólubláa geisla til að sótthreinsa • 30 sek. fyrir hverja hlið. • Fyrirferðalítill HOMSANPH100BK
11.995
RAZER RAIJU MOBILE • Fyrir snjallsíma • Fyrir Android 6.0 + • USB-C og Bluetooth 14914
24.995
Nú kaupum við af þér gömul raftæki • • • •
Við kaupum af þér gömlu raftækin og endurvinnum Tökum við notuðum símum, snjallúrum, spjaldtölvum, fartölvum og leikjatölvum Mundu að hlaða græjurnar áður en þú kemur með þær Örugg gagnaeyðing
Nánar á elko.is/eitthvadfyrirekkert
62
„Stilltu fókus og ljósop“
símamyndataka 1. Þriðjungarreglan (e. rule of thirds) Í þriðjungarreglunni felst að mynd er skipt jafnt í þriðjunga, bæði lárétt og lóðrétt. Myndefnið er sett á gatnamót aðgreiningarlínanna. Í flestum símum getur þú bætt við láréttum og lóðréttum strikum á skjáinn á myndavélinni, svo að auðveldara sé að fylgja reglunni. Stillingin heitir grid lines.
3. Farðu nær Ef þú vilt ná sem bestum myndgæðum, þá er betra að fara nær myndefninu. Gæði mynda sem teknar eru með aðdráttarlinsum (e. digital zoom) eru verri en þegar myndir eru teknar í þeirri stærð sem þær eiga að vera. Með því að fara nær viðfangsefninu skapast meiri nánd og þú nærð mun fagmannlegra skoti en ella.
4. Aðlagaðu fókusinn og birtustigið Á flestum snjallsímum er hægt að stilla hvar fókusinn á að vera og eins hvar á að hleypa inn birtunni. Yfirleitt er hægt að ákveða hvar fókusinn á að vera með því að smella á þann stað á skjánum sem þú vilt að sé aðalatriðið. Til þess að ákveða hvar birtan fellur á myndina, þá ýtir þú á skjáinn, heldur inni og dregur „birtuna“ til. Hún er þá yfir þeim stað sem þú vilt hafa hana. Þetta tvennt á við um flesta Apple- og Android-síma.
2. Innrömmun (e. framing) Í innrömmun felst að nota þætti í umhverfinu til þess að skapa ramma innan myndarinnar sjálfrar. Þú getur til dæmis tekið mynd í gegnum hurðarop, greinar, girðingar eða göng og beint athyglinni að myndefninu sjálfu. Á þann hátt beinir þú áhorfandanum í þá átt sem hann á að horfa.
5. Bakgrunnur Þegar taka á myndir, þá er mikilvægt að huga að bakgrunninum. Til þess að myndefnið fái að njóta sín þá er mikilvægt að bakgrunnurinn sé ekki of áberandi eða of mikið sé í gangi. Þá er hætta á að áhorfandinn missi sjónar á aðalatriðinu. Myndefnið nýtur sín yfirleitt best ef bakgrunnurinn fyrir aftan er einfaldur.
63
borgaðu með úrinu með fitbit pay
FITBIT CHARGE 4
FITBIT VERSA 2
• Fáðu yfirlit yfir svefn og hreyfingu • Innbyggt GPS • Vatnsvarið allt að 50m • Stjórnaðu Spotify í úrinu • Fitbit Pay
• Amoled skjár með Always On • Samtengjanlegt við Spotify, Strava o.fl. forrit • NFC með Fitbit Pay fyrir snertilausa lausn • Allt að 6 daga rafhlöðuending • Vatnshelt að 50m
FB417BKBK FB417BYBY
31.995
FB507BKBK FB507RGPK
FITBIT VERSA 3
FITBIT SENSE
• Skildu símann eftir í vasanum, allt sem þú þarft er á úlnliðinum • Innbyggt GPS, nákvæmari púlsmælir • Innbyggður hljóðnemi og hátalari • Með stuðning við Alexa og Google Assistant • Fitbit pay
• Með ECG skynjara sem skynjar hjartsláttartruflanir • Fylgist með stressi, SpO2 (súrefnismettun) og húðhita • AMOLED skjár með always on virkni • Með stuðning við Alexa og Google Assistant • Vatnshelt að 50m, Fitbit pay
FB511BKBK FB511GLNV FB511GLPK
39.995
FB512BKBK
34.995
64.995
64
flott úr sem telja meira en tímann
VENU SQ • Frábært á æfinguna, getur valið úr yfir 20 íþróttaprógrömmum • Skipuleggur æfinguna fyrir þig: Jóga, styrktaræfingar, pílates o.fl. • Innbyggt GPS, flott til að mæla alla hreyfingu • Bjartur og góður skjár og allt að 6 daga rafhlöðuending 0100242710 0100242711 0100242712
39.995
VENU SQ MUSIC • Hægt er að hlaða tónlist í úrið með Spotify, Amazon Music eða Deezer • Innbyggt GPS, getur valið úr yfir 20 íþróttaprógrömmum • Mælir hjartslátt og súrefnismettun (Pulse Ox) • Corning® Gorilla® Glass 3 sér um að vernda skjáinn 0100242610 0100242611 0100242612 0100242613
49.995
borgaðu með úrinu með garmin pay
verð frá:
VIVOACTIVE 4/4S
57.990
• Hafðu auga á heilsunni allan sólarhringinn • Með súrefnismetturnarmælingu (Pulse Ox) og orkuskráningu (Body Battery™) • Einfalt að hlaða niður tónlist á úrið í gegnum Spotify®, Amazon Music eða Deezer • Skráðu alla hreyfingu með yfir 20 innbyggðum GPS og innandyra æfingarforritum, • Rafhlöðuending: Allt að 8 dagar
EÐA 5.757 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 69.080 KR. - ÁHK 31%
0100217212 0100217222 0100217232 0100217412
VIVOMOVE 3
VIVOMOVE STYLE
• Vívomove 3 snjallúrið sameinar klassískt analog úr, snjallúr og heilsuúr í eitt alhliða • Skjárinn birtist eingöngu þegar þú þarft á honum að halda • Haltu utan um dagleg skref, gengnar hæðir, æfingarmínútur o.fl.
• Fallegt, hefðbundið analog úr með alvöru vísum og innbyggðum snertiskjá í lit sem birtist á úrinu þegar þú þarft að nota hann • Haltu utan um dagleg skref, gengnar hæðir, æfingarmínútur o.fl. • Borgaðu á ferðinni með Garmin Pay™ snertilausu greiðlulausninni
0100223800 0100223802
48.995
0100224000 0100224001
58.995 EÐA 5.843 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 70.120 KR. - ÁHK 30%
65
allt það besta sem úr hafa að bjóða
FENIX 6S PRO
124.995
• Eitt úr sem hentar í allt, sama hvaða þrótt sem þú stundar • 41mm skjár með Spotify afspilun • A.a. 25 daga ending m. snjallnotkun • 6 klst. í GPS með tónlist í gangi 0100215911
EÐA 11.536 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 138.430 KR. - ÁHK 17%
FENIX 6S SAPPHIRE • Spotify, Deezer og MP3 afspilun • Innbyggður púlsmælir og súrefnismettunarmælir (Pulse Ox2) auka innsýn þína í æfingarnar • Dynamic PacePro™ hjálpar þér að hlaupa í mismunandi landslagi
139.995 EÐA 12.830 KR. Í 12 MÁNUÐI
FENIX 6X SAPPHIRE
Á 0% VÖXTUM - ALLS 153.955 KR. - ÁHK 16%
0100215925
149.995
• 51mm Sapphire gler • Spotify afspilun beint af úrinu • Innbyggt kort, áttaviti og hæðamælir • A.a. 21 daga ending sem snjallúr • 15 klst. í GPS með tónlist í gangi
EÐA 13.692 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 164.305 KR. - ÁHK 15%
0100215711
kylfusveinninn er kominn í úrið
harðjaxl af bestu gerð
INSTINCT • Vatnshelt niður á 100m dýpi og uppfyllir kröfur bandaríska hersins um högg- og hitaþol (MIL-STD 810) • Rafhlaða sem endist í 14 daga ef úrið er notað sem snjallúr • Allt að 16 klst. í GPS og allt að 40 klst. í UltraTrac • Innbyggður 3. ása rafeindaáttaviti, hæðartölva og loftþrýstingsmælir • Trackback leiðbeinir þér til baka sömu leið og þú komst 0100206400
54.995 EÐA 5.498 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 65.980 KR. - ÁHK 32%
99.995
APPROACH S62 • Tekur tillit til vindstefnu og hraða og stingur upp á hvaða kylfu þú átt að nota m.v. algengustu högglengd hverrar kylfu • Það eru rúmlega 41.000 forhlaðnir vellir um allan heim í úrinu • GARMIN PAY™ snertilausar greiðslur
EÐA 9.380 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 112.555 KR. - ÁHK 20%
0100220000
sniðug krakkaúr sem gera húsverkin að spennandi leik
VÍVOFIT JR. 3 • Stærri og flottari skjár • Vatnshelt barna heilsuúr með Disney og Marvel þema • Skráir almenna hreyfingu/skrefafjölda, svefntíma og aukna hreyfingu með 60 mínútna markmið • Ef barnið hreyfir sig ákveðið mikið þá opnar það á borð í Disney/Marvel heimi • Stjórnað úr snjallforiti úr síma foreldris” 0100244110 0100244111 0100244112
VIVOSMART 4
16.995
• Nett heisluúr með stílhreinni hönnun • Sýnir heilsu- og æfingaupplýsingar • Sérsniðin æfingarprógrömm innifalin • Rafhlöðuending er allt að 7 dagar 0100199500 0100199501 0100199503
21.985
66
hin fullkomna myndavél fyrir fólk á ferðinni
hindsight hypersmooth 3.0 hristivörn
84.995
HERO 9 BLACK • Tekur upp 5K myndbönd • Tekur 20MP ljósmyndir • Auka skjár á framhlið
EÐA 8.086 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 97.030 KR. - ÁHK 22%
CHDHX901RW
HERO 8 • Tekur upp 4K myndbönd • Tekur 12MP ljósmyndir • Nett í sniðum og vatnsþolin CHDHX801RW
ÞRÍFÓTUR • Fyrir allar GoPro myndavélar • Festing fyrir þrífót • Lítill þrífótur og festing ABQRT002
69.995
EÐA 6.792 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 81.505 KR. - ÁHK 26%
4.195
MAX • Tekur upp 5,6K myndbönd • Tekur 16,6 MP ljósmyndir • 360° myndataka á sama tíma CHDHZ201RW
MAX GRIP + TRIPOD • Fyrir GoPro Hero/Max • 9-22” löng stöng • Falinn þrífótur ASBHM002
92.995 EÐA 8.776 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 105.310 KR. - ÁHK 21%
9.995
CHESTY • Bringufesting fyrir GoPro • Stillanleg • Létt og andar vel AGCHM001
SOGSKÁL • Fyrir allar GoPro myndavélar • Sterk sogskál • Ýmsar festingar fylgja AUCMT302
6.995
6.995
67
prentaðu uppáhalds myndirnar KODAK PRINTER MINI 2 PLUS • Prentar ljósmyndir úr símanum • Bluetooth tenging • Einnig til í stærri útgáfu P210RB P210RW P210RY
KODAK MINI SHOT COMBO 2
22.995
• Tekur mynd og prentar út • Bluetooth tenging • Einnig til í stærri útgáfu C210RW C210RY
CANON SELPHY CP1300 LJÓSMYNDAPRENTARI • Nettur ljósmyndaprentari • Prentar út 10x15 cm myndir • WiFi tenging SELPHYCP1300
17.995
25.995
kannaðu geiminn
FUJIFILM INSTAX MINI 11 • Tekur mynd og prentar út • Sjálfuspegill • 5 litir í boði 145639 145637 145638 145641 145640
16.995
SONY ALPHA A6000
114.990
• Nett en vönduð myndavél • Útskiptanleg linsa (16-50 mm fylgir) • 24,3 MP ljósmyndir og FHD myndbönd DSLTA6000KBLK
EÐA 10.673 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 128.075 KR. - ÁHK 18%
CELESTRON POWERSEEKER 60AZ • Stjörnusjónauki með 175x aðdrátt • 60 mm ljósop, 700 mm brennivídd • Þrífótur og aukahlutir fylgja CELPOWSE60AZ
19.995
taktu upp ferðalagið með bílamyndavél
NEXTBASE 522GW BÍLAMYNDAVÉL • 1440p Quad HD upplausn, 140° • Innbyggt GPS • WiFi og Alexa NBDVR522GW
33.995
NEXTBASE 222X BÍLAMYNDAVÉLAPAR • 1080p upplausn + 720p bakmyndavél • Qlick & Go segulfesting • 2,5” skjár NBDVR222XRCZ
23.995
NEDIS BÍLAMYNDAVÉL HD • 720p upplausn • Hreyfiskynjari • Sjálfvirkur slökkvari DCAM05BK
5.295
70
70 – 78
tölvur og aukahlutir Tölvur og aukahlutir Það getur virst flókið að velja réttu tölvuna, sem hentar öllum þínum þörfum. Mikilvægt er að átta sig á notkun hennar, að hún standi undir væntingum. Hér eru nokkur atriði sem mikilvægt er að kynna sér þegar tölva er valin:
Örgjörvi Heilinn í tölvunni þinni er örgjörvinn. Því öflugri sem örgjörvinn er, því hraðari hugsar tölvan. Því hærri sem talan er í nafni örgjörvans, því öflugri er hann að mestu leyti. Til dæmis er i3 hægari en i5 eða i7 örgjörvi.
Skjákort Skjákort er nauðsynlegt fyrir leikjaspilun eða myndvinnslu og er hannað í þeim tilgangi að grafík keyri án þess að hökta. Betri grafík og stöðugri spilun færðu með skjákorti. Ef notkun tölvunnar er ekki hugsuð með tölvuleiki eða myndvinnslu í huga, þá þarf skjákortið ekki að vera í forgangi.
Mynd:
Elkjop
Vinnsluminni Með meira vinnsluminni, eða RAM eins og það kallast, getur tölvan þín gert fleiri hluti í einu. Forrit og stýrikerfi verða þyngri með árunum og því er gott að hafa að minnsta kosti 8GB
af vinnsluminni. Ef þú vilt tryggja þér góða frammistöðu nú og til lengri tíma litið, þá vilt þú örugglega allavega tvöfalt meira.
Geymslurými, SSD eða HDD? Með SSD þá er tölvan sneggri við ræsingu en einnig hraðari að nálgast og opna gögn. SSD stuðlar að hraðari tölvu en að sama skapi minna rými, líkt og með HDD. HDD er hefðbundinn harður diskur. Hann er töluvert hægari en SSD, þar sem um eldri tækni er að ræða, en hefur upp á meira geymslurými að bjóða. Tölvan sjálf er hægari við notkun og er lengur að ræsa sig en rýmið er margfalt meira.
Vinnuaðstaða Svo má ekki gleyma því þegar unnið er eða setið lengi við tölvu, þá skiptir vinnuaðstaðan miklu máli. Góðir stólar stuðla að betri líkamsstöðu við vinnu eða spilun og borðin geta einnig verið klædd með músamottu, allt yfirborðið virkar þá sem músamotta. Einnig er mikilvægt að músin fari vel í hendi og henti í þau verkefni sem fram undan eru og að skjárinn sé stilltur í réttri hæð.
71
ný vara
s7
s7+
154.995 194.995
SAMSUNG GALAXY TAB S7/S7+ • Ótrúlega öflug spjaldtölva með penna • 120Hz 11” IPS eða 12,4” 120Hz AMOLED skjáir • 6GB RAM, 128GB minni - einnig til 4G/5G SMT870BLA SMT870KOP SMT970BLA SMT970KOP
EÐA 14.123 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 17.573 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 169.480 KR. - ÁHK 15%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 210.880 KR. - ÁHK 13%
ný vara
SAMSUNG GALAXY TAB A7
49.995
• Frábær alhliða spjaldtölva • 10,4” skjár, 3GB RAM, 32GB minni • Einnig til með 4G SMT500NZAANEE SMT500NZSANEE
QLED skjár
Aðeins 0,95 kg
SAMSUNG GALAXY BOOK S • Fislétt og öflug 13” fartölva • Intel Core i5 örgjörvi • Allt að 17 klst. rafhlöðuending NP767XCMK01SE
219.995 EÐA 19.730 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 236.755 KR. - ÁHK 12%
SAMSUNG GALAXY BOOK ION • Létt 13” fartölva með QLED skjá • Intel Core i5 örjgörvi • Allt að 22 klst. rafhlöðuending • Einnig til með i7 örgjörva og 15” skjá NP930XCJK01SE
269.995 EÐA 24.042 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 288.505 KR. - ÁHK 11%
72
Einnig til með i5 örgjörva og 512gB
214.995
APPLE MACBOOK AIR 13” 2020 • Intel Core i3 örgjörvi • Allt að 12 klst. rafhlöðuending • Aðeins 1,3 kg að þyngd
EÐA 19.298 KR. Í 12 MÁNUÐI
Z0YJ Z0YK Z0YL
ný vara
Á 0% VÖXTUM - ALLS 231.580 KR. - ÁHK 12%
örfá eintök í boði APPLE iPAD AIR 2020 • 10,9” Retina skjár • A14 Bionic örgjörvi • WiFi6, USB-C tengi • Apple pen 2nd gen. stuðningur MYFM2NFA MYFN2NFA MYFP2NFA MYFQ2NFA MYFR2NFA
APPLE iPAD 2020 • 10,2” Retina skjár • A12 Bionic örgjörvi • Allt að 10 klst. rafhlöðuending MYL92NFA MYLA2NFA MYLC2NFA
123.995 EÐA 11.450 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 137.395 KR. - ÁHK 17%
66.995 EÐA 6.533 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 78.400 KR. - ÁHK 27%
73
Einnig til 16” útgáfa
274.995
APPLE MACBOOK PRO 2020 13” • Intel Core i5 örgjörvi • Touch Bar snertistika • Aðeins 1,4 kg að þyngd
EÐA 24.473 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 293.680 KR. - ÁHK 10%
Z0Z1 Z0Z4
Einnig til 27” útgáfa
APPLE iMAC
224.995
• 21,5” Full HD IPS skjár • 2,3 GHz Dual Core Intel i5 örgjörvi • 8GB RAM, 256GB SSD • Mús og íslenskt lyklaborð fylgja
EÐA 20.161 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 241.930 KR. - ÁHK 12%
Z145
APPLE MAC MINI • Intel Core i3 örgjörvi • Örsmá borðtölva • Einnig til í öflugri i5 útgáfu Z0ZR
167.995 EÐA 15.245 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 182.935 KR. - ÁHK 14%
APPLE MAGIC KEYBOARD • Þráðlaust, Bluetooth tengt • Með talnaborði • Allt að 30 daga rafhlöðuending MRMH2ISA
28.995
APPLE MAGIC MOUSE 2 • Þráðlaust, Bluetooth tengd • Fjölsnertiskynjari • Innbyggð hleðslurafhlaða MRME2ZMA
19.995
74
fartölvur og aukahlutir í úrvali
gæðatölva á góðu verði ASUS E406 FARTÖLVA • 14” skjár og 1,3 kg þyngd • Intel Celeron örgjörvi • Allt að 14 klst. rafhlöðuending 90NB0J81M05730
49.995
69.995
ASUS VIVOBOOK 15 FARTÖLVA • 15,6” Full HD skjár • AMD Ryzen 3 örgjörvi • 4GB vinnsluminni, 128GB geymsla
EÐA 6.792 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 81.505 KR. - ÁHK 26%
AS90NB0LZ2M21800
2in1 spjald- og fartölva
LENOVO IDEAPAD 3 FARTÖLVA • 14” Full HD skjár • Intel Core i5 örgjörvi • 8GB vinnsluminni, 256GB geymsla LEIP314006KMX
109.995 EÐA 10.242 KR. Í 12 MÁNUÐI
124.995
LENOVO FLEX FARTÖLVA • 14” Full HD snertiskjár • AMD Ryzen 3 örgjörvi • 8GB vinnsluminni, 256GB geymsla
Á 0% VÖXTUM - ALLS 122.905 KR. - ÁHK 18%
EÐA 11.536 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 138.430 KR. - ÁHK 17%
LE81X2008RMX
LEYFÐU OKKUR AÐ SETJA UPP TÖLVUNA FYRIR ÞIG Gegn hóflegu gjaldi getum við sett upp tölvuna fyrir þig svo að hún sé tilbúin til notkunar við afhendingu
LENOVO TAB M10 SPJALDTÖLVA • 10,1” Full HD IPS snertiskjár • Snapdragon 429 fjögurra kjarna örgjörvi • 2GB vinnsluminni, 32GB geymsla LEZA4G0035SE
AMAZON KINDLE
29.995
• Nett og létt lestölva • 6” snertiskjár • Allt að 4 vikna rafhlöðuending • Einnig til Paperwhite útgáfa KINDLE2020SV
19.995
75
allt fyrir heimaskrifstofuna
UNISYNK USB-C TENGIKVÍ • USB-C tengi • USB-A tengi • HDMI tengi US10323
ALOGIC ULTRA DOCK UNI TENGIKVÍ • 1x USB-C, 2x USB-A • HDMI • Minniskortarauf ULDUNISGR
LENOVO L27I 27” TÖLVUSKJÁR
33.994
• 27” Full HD IPS skjár • Rammalaus hönnun • AMD Freesync 65E0KAC1EU
SANDSTRØM S500 ÞRÁÐLAUS MÚS • Þráðlaus mús með USB móttakara • 800-1600 DPI • 7 takkar SPMOU16
WACOM INTUOS TEIKNIBRETTI • Teikniborð og penni • 4 forritanlegir takkar • USB tenging - Windows og Mac WACCTL4100KN
4.990
14.495
LOGITECH K375 ÞRÁÐLAUST LYKLABORÐ • Þráðlaust lyklaborð í fullri stærð • Virkar fyrir Windows,Mac, Android, iOS • Símastandur fylgir LTK375
TWELVE SOUTH CURVE FARTÖLVUSTANDUR • Stílhreinn standur fyrir fartölvur • 10,2” fartölvur eða stærri • Þolir allt að 3,2 kg TS121708
ASUS RT-AC1200 NETBEINIR • Allt að 1167 Mbps hraði • Dual Band WiFi 5 • Fyrir ljósleiðara 5410725
8.495 14.995 11.990
MUSSILA 12 MÁNAÐA TÓNLISTARNÁM GJAFAKORT
8.295
10.495
• Hentar fyrir börn á aldrinum 6-10 ára • Tónfræði, tónheyrn, píanóleikur, og sköpun allt í einu smáforriti • Íslenska og 32 önnur tungumál • Aðgengilegt á öllum snjalltækjum MUSSILA12MAN
CASE LOGIC REFLECT UMSLAG • Umslag fyrir 13” fartölvur • Ver fartölvuna fyrir hnjaski • Einnig til í 14” og 15,6” útgáfum 18REFPC113K
5.495
5.995
76
teiknaðu í þrívídd
POLAROID PLAY ÞRÍVÍDDARPENNI • Prentaðu plasthluti í þrívídd • Notar PLA plastþræði • Snjallforrit með leiðbeiningum fylgir POLFP2000
7.495 fleiri litir í boði
MONOPRICE PRENTÞRÁÐUR • 1 kg rúlla af prentþræði • PLA plast • Margir litir í boði MPSELECTPLA1KGBL
5.995
74.995
MONOPRICE VOXEL ÞRÍVÍDDARPRENTARI • Stór prentflötur • Lokuð prentun tryggir meiri prentgæði • WiFi, Micro SD og USB tenging
EÐA 86.680 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 0000 KR. - ÁHK 25%
MPVOXEL
79.995
POLAROID PLAY SMART ÞRÍVÍDDARPRENTARI • Einfaldur þrívíddarprentari með myndavél • Vog sem passar að nóg sé til af þræði • 80 mm/sek prenthraði
EÐA 7.655 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 91.855 KR. - ÁHK 23%
POLPL1001
frábært net um allt hús
CASE LOGIC ADVANTAGE ATTACHÉ TASKA • Hliðartaska fyrir a.a. 15,6” fartölvu • Vasi fyrir 10.1” spjaldtölvu • Nokkur minni hólf 183203989
6.495
NETGEAR ORBI MESH KERFI • Mesh netkerfi í þremur tækjum • Dreifir a.a. 1200 Mbps þráðlausu merki • Allt að 420 fermetra drægni NGRBK13100PES
MONOPRICE CADET ÞRÍVÍDDARPRENTARI • Smár og einfaldur þrívíddarprentari • Sjálfvirk hallastilling • Byrjar að prenta á 30 sek. MPCADET
49.995
hvað er mesh-kerfi?
39.990
Mesh-kerfi er netbeinir (e. router) sem gefur þér stöðugra, hraðara og notendavænna net. Kerfið samanstendur af 2 eða fleiri WiFi punktum sem þú dreifir um heimilið og færð þannig jafna tengingu um allt hús auk þess sem þú getur stillt netið eftir þínum þörfum.
77
flottar Töskur úr endurunnum efnum
Vönduð og stílhrein skjágleraugu
meira úrval á elko.is LEFRIK HANDY BAKPOKI • Tekur allt að 15,6” fartölvu • Úr endurunnum efnum • Tekur einnig 10” spjaldtölvu LEF202019 LEF202020 LEF202021 LEF202022
7.995
Vissir þú að fullorðinn einstaklingur eyðir að meðaltali 11 klst. á sólahring fyrir framan skjái? Stafrænir skjáir senda frá sér blátt ljós sem talið er að geti haft slæm áhrif á líkamsklukkuna og valdið þreytu í augum.
Barner skjágleraugun hafa verið þróuð til þess að stuðla að verndun gegn langvarandi áhrifa blárra ljósa og LED lýsingar.
BARNER SKJÁGLERAUGU • Sía blátt ljós • Getur minnkað augnþreytu og bætt svefn • Þrjár umgjarðir í boði og margir litir • Ásmellanleg sólgler í boði, seld sér
7.995
LEFRIK ROLL BAKPOKI • Tekur allt að 15,6” fartölvu • Úr endurunnum efnum • Vatnsvarinn og allt að 19 l rúmmál LEF202003
12.995
76
76 – 92
tölvuleikja- & streymisbúnaður Tölvuleikir og rafíþróttir Rafíþróttir (e. E-sport) er sú íþrótt sem vex hvað hraðast í heiminum í dag og má áætla að ástundun og áhorf á rafíþróttir muni aukast til muna á komandi árum. Nú þegar er áhorf á hina ýmsu rafíþróttaviðburði meira en á stærstu íþróttaviðburðum heims og spennandi er að fylgjast með því hvernig íslenskum leikjaspilurum mun vegna á alþjóðlega sviðinu á komandi árum.
ELKO og rafíþróttir ELKO er einn af stoltum bakhjörlum Vodafonedeildarinnar og verður að segjast að öll umfjöllun og umgjörð deildarinnar er eins og best verður á kosið og gefa lýsendur deildarinnar sjálfum Gumma Ben ekkert eftir. Við hvetjum alla þá sem hafa ekki gefið áhorfi á rafíþróttir séns að stilla tækið á E-sportrásina, því sjón er sögu ríkari.
Er atvinnumennska í kortunum? Líkt og aðrar íþróttir hafa rafíþróttir mikið afþreyingargildi þar sem strangar æfingar geta komið leikjaspilurum upp á næsta þrep. Hver veit svo hvort Vodafone-deildin eða þátttaka á alþjóðlegum mótum og hreinlega atvinnumennska sé næsta skrefið.
Mynd:
Philips HUE/Razer
Ábyrg tölvunotkun
skannaðu QR kóðann Skannaðu QR kóðann til að opna grein um ábyrga tölvunotkun.
ELKO leggur mikið upp úr ábyrgri tölvunotkun og við viljum vekja athygli á grein á ELKO blogginu þar sem er einmitt fjallað um það efni. Greinina samdi Arnar Hólm Einarsson, sem hefur mikla reynslu af æskulýðsstarfi í kringum rafíþróttir. Hann er eigandi vefsíðunnar Netveru og hefur haldið fjölda fyrirlestra fyrir foreldra, félagsmiðstöðvar og íþróttafélög um efnið.
77
Nýjar leikjavörur frá NOS NOS M300 RGB LEIKJAMÚS • 3.200 DPI leikjamús • 7 forritanlegir takkar, RGB lýsing • 180 g að þyngd NOSM300396122
NOS K300 RGB LEIJKALYKLABORÐ
4.995
• Talnaborðslaust lyklaborð • RGB lýsing • Ofin snúra NOSK300TKL396141
NOS C250 RGB PRO MINI LYKLABORÐ
8.990
• Mekanískir linear rofar • RGB lýsing • Rofar þola 50 milljónir smelli NOSC250MINI396144
NOS MÚSAMOTTUR S/M/L • Vandaðar músamottur • Saumaðir kantar • Þrjár stærðir NOSMPM396161 NOSMPL396163 NOSMPXXL396163
verð frá:
1.795
50 mm hljóðdósir Fjarlægjanlegur hljóðnemi Útilokar umhverfishljóð USB og 3,5 mm minijack tengi NOSH500396101
• Fislétt 6.400 DPI leikjamús • 7 forritanlegir takkar, RGB lýsing • Aðeins 69 g að þyngd NOSM600396121BK
NOS C450 RGB PRO LYKLABORÐ
NOSC450MINI396146
7.495
4.990
12.995
• Mekanískir linear rofar • RGB lýsing • USB-C tengi
NOS H500 RGB LEIKJAHEYRNARTÓL • • • •
NOS M600 RGB LEIKJAMÚS
2.995
NOS F-350 JUNIOR LEIKJASTÓLL • Stóll hugsaður fyrir yngri leikjaspilara • Hægt að halla stólnum • Armhvílur og nælon hjól NOSF350396191
21.995
78
fyrir þau sem lifa í öðrum heimi geforce gtx 1650 super
LENOVO GAMING 5 LEIKJABORÐTÖLVA • • • •
Intel Core i5-10400 örgjörvi Nvidia GeForce GTX 1650 Super 4GB skjákort 8GB vinnsluminni, 512GB M.2 NVMe SSD minni Tveggja rása kælikerfi LE90N9002KMW
149.995
EÐA 13.692 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 164.305 KR. - ÁHK 15%
HP PAVILION GAMING LEIKJAFARTÖLVA • AMD Ryzen 5-3550H örgjörvi • Nvidia GeForce GTX 1050 skjákort • 8GB vinnsluminni, 256GB minni
139.995 EÐA 12.830 KR. Í 12 MÁNUÐI
HP8BH45EAUUW
Á 0% VÖXTUM - ALLS 153.955 KR. - ÁHK 16%
geforce gtx 1660 super
LENOVO GAMING 5 LEIKJABORÐTÖLVA • • • •
Intel Core i5-10400F örgjörvi Nvidia GeForce GTX 1660 Super 6GB skjákort 8GB vinnsluminni, 512GB M.2 NVMe SSD minni Tveggja rása kælikerfi
169.995 EÐA 15.417 KR. Í 12 MÁNUÐI
LE90N900BHMW
Á 0% VÖXTUM - ALLS 185.005 KR. - ÁHK 14%
149.995
LENOVO GAMING 3 LEIKJAFARTÖLVA • AMD Ryzen 5-4600H örgjörvi • Nvidia GeForce GTX 1650 skjákort • 8GB vinnsluminni, 256GB minni
EÐA 13.692 KR. Í 12 MÁNUÐI
LE82EY000VMX
Á 0% VÖXTUM - ALLS 164.305 KR. - ÁHK 15%
ný vara
LENOVO G24 LEIKJASKJÁR • 24” 144Hz 1ms TN skjár • Full HD upplausn, AMD Freesync • VESA veggfestingagöt LE65FDGAC2EU
34.995
HP OMEN X LEIKJASKJÁR • 24,5” 240Hz 1ms TN skjár • Full HD upplausn, AMD Freesync • VESA veggfestingagöt HPX25FOMEN
73.995 EÐA 7.137 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 85.645 KR. - ÁHK 25%
OCULUS QUEST 2 VR GLERAUGU • • • • •
79.995
Ný kynslóð af vinsælu Oculus Quest Virka sjálfstætt í frábærum gæðum Innbyggðir hátalarar 1832x1920 á hvert auga Krefst Facebook aðgangs
EÐA 7.655 KR. Í 12 MÁNUÐI
OCULUSQUEST264
Á 0% VÖXTUM - ALLS 91.855 KR. - ÁHK 23%
79
geforce rtx 2060 Super
amd ryzen 7
ACER NITRO 50 LEIKJABORÐTÖLVA • Intel Core i5-10400F örgjörvi • Nvidia GeForce RTX 2060 Super skjákort • 16GB vinnsluminni, 1TB minni ACDGE1ZEQ003
249.995 EÐA 22.317 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 267.805 KR. - ÁHK 11%
HP OMEN LEIKJABORÐTÖLVA • AMD Ryzen 7-3700X örgjörvi • Nvidia GeForce RTX 2060 Super skjákort • 16GB vinnsluminni, 512GB minni HP14N91EAUUW
229.995
• AMD Ryzen 5-4600H örgjörvi • Nvidia GeForce GTX 1660 Ti skjákort • 16GB vinnsluminni, 512GB minni
EÐA 20.592 KR. Í 12 MÁNUÐI
HP1X2P2EAUUW
Á 0% VÖXTUM - ALLS 247.105 KR. - ÁHK 11%
EÐA 26.630 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 319.555 KR. - ÁHK 10%
144hz skjár
144hz skjár
HP OMEN LEIKJAFARTÖLVA
299.995
ASUS TUF LEIKJAFARTÖLVA • AMD Ryzen 7-4800H örgjörvi • Nvidia GeForce RTX 2060 skjákort • 16GB vinnsluminni, 512GB minni 90NR03L1-M01480
269.995 EÐA 24.042 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 288.505 KR. - ÁHK 11%
NETSPJALLIÐ ER OPIÐ Sölufólk okkar getur svarað öllum þínum spurningum í gegnum netspjallið. AOC G2 LEIKJASKJÁR • 27” 144Hz 1 ms IPS skjár • Full HD upplausn, AMD Freesync • VESA veggfestingagöt AOC27G2UBK
59.990
EÐA 5.929 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 71.150 KR. - ÁHK 30%
SAMSUNG G50 LEIKJASKJÁR • 32” 144Hz 4ms VA skjár • QHD upplausn, boginn skjár • VESA veggfestingagöt C32JG50
74.995
EÐA 7.223 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 86.680 KR. - ÁHK 25%
80
52.995
GSP670 LEIKJAHEYRNARTÓL • Þráðlaus USB og Bluetooth tenging • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • Sterkbyggð úr vönduðum efnum
EÐA 5.326 KR. Í 12 MÁNUÐI
SEPCGSP670
Á 0% VÖXTUM - ALLS 63.910 KR. - ÁHK 33%
einnig til svört
SENNHEISER GSP301 LEIKJAHEYRNARTÓL
16.995
• XL þægilegir eyrnapúðar • Hágæða hljóðeinangrandi hljóðnemi • 3,5 mm minijack tengi SEPCGSP301
GSP370 ÞRÁÐLAUS LEIKJAHEYRNARTÓL • Þráðlaus hágæða leikjaheyrnartól • Hágæða hljóðeinangrandi hljóðnemi • Allt að 100 klst. rafhlöðuending SEPCGSP370
31.995 4 litir í boði
4 litir í boði 4 litir í boði XTRFY B4 SNÚRUHALDA
XTRFY M4 RGB LEIKJAMÚS
• Snyrtilegur snúrustandur • Heldur snúrunni á sínum stað • 4 litir í boði
• Létt og vönduð 12.000 DPI leikjamús • Omron rofar, Pixart 3360 skynjari • Aðeins 73 g og með RGB lýsingu
XTRFYB4BUNGEEBK XTRFYB4BUNGEEPINK XTRFYB4BUNGEERETRO XTRFYB4BUNGEEWH
3.995
XTRFYM4BK XTRFYM4RETRO XTRFYM4RGBPK XTRFYM4WH
XTRFY K4 LEIKJALYKLABORÐ
10.995
• Talnaborðslaust lyklaborð • Kailh Red rofar - 70 milljónir smella • RGB lýsing XTRFYK4RGBTKLBK XTRFYK4RGBTKLR XTRFYK4RGBTKLWH
18.990
81
þráðlaus og þægileg STEELSERIES RIVAL 600 GAMING MÚS • • • •
12.000 DPI leikjamús með RGB lýsingu 7 forritanlegir takkar 2 skynjarar Nemur þegar hún lyftist upp SSRIVAL600BL
STEELSERIES ARCTIS 7 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL
27.990
• Þráðlaus heyrnartól með innbyggðum hljóðnema • Allt að 24 klst. rafhlöðuending • 7.1 DTS Surround Sound SSARCTIS7BLAC
RAZER KRAKEN X LEIKJAHEYRNARTÓL • 7.1 Surround hljóð • 40 mm hljóðdósir • Hægt að fjarlægja hljóðnema RAZKRAXBK
LOGITECH G PRO ÞRÁÐLAUS LEIKJAMÚS • Hero 16.000 DPI skynjari • Allt að 60 klst. þráðlaus notkun • 80 g að þyngd, 1 ms Lightspeed LTGPROMOUSEWL
13.495
26.990
RAZER DEATHADDER V2 LEIKJAMÚS • 20.000 DPI leikjamús • Razer Chroma RGB lýsing • 82 g að þyngd, optískur skynjari RAZDA399117EK
LOGITECH G PRO X LEIKJAHEYRNARTÓL • 7.1 Surround hljóð • USB tenging + hljóðkort • Hægt að fjarlægja hljóðnema 981000818
13.995
24.995
13.995
STEELSERIES APEX PRO LEIKJALYKLABORÐ • • • •
Vandað talnaborðslaust lyklaborð Omnipoint mekanískir rofar Þolir 100 milljónir smella RGB lýsing - úlnliðshvíla fylgir SSAPEXPROTKL64738
RAZER ORNATA CHROMA LEIKJALYKLABORÐ • Chroma RGB baklýsing • Forritanlegir takkar • Úlnliðshvíla fylgir RAZORNATACHOM
LOGITECH G PRO TACTILE LEIKJALYKLABORÐ • Vandað talnaborðslaust lyklaborð • GX Brown mekanískir rofar • RGB lýsing - aftengjanleg snúra LTGPROTKLBK
34.995
15.990
24.990
82
NOS F-250 JUNIOR LEIKJASTÓLL • Stóll hugsaður fyrir unga leikjaspilara • Hægt að halla stólnum • Armhvílur og nælon hjól NOSF250396192
19.990 ný vara
ZEN PHASE 005 STÓLL • Vandaður skrifborðsstóll • Vinnuhollur og andar vel • Stillanleg hæð og halli ZENPHASE005
54.995 EÐA 5.498 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 65.980 KR. - ÁHK 32%
TRUST GXT 711 DOMINUS LEIKJASKRIFBORÐ
29.990
• Skrifborð sem rúmar tvo skjái • Stálrammi, MDF borðplata • Glasahaldari og heyrnartólahalda 22740
skilaréttur til 24. jan Við viljum að allar gjafir hitti í mark. Þess vegna má prófa gjafirnar heima og skila þeim til 24. janúar. Sjá skilmála á elko.is/skilarettur
RAZER EDITION TAROK PRO LEIKJASTÓLL • Stillanlegur leikjastóll með armhvílur • PU efni sem andar • Tveir memory foam púðar RAZTAROKPRO0002
54.995 EÐA 5.498 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 65.980 KR. - ÁHK 32%
AROZZI VERNAZZA LEIKJASTÓLL • Stóll úr mjúku efni • Armhvílur og púðar • 145 kg burðargeta AROVERNAZZAGR
65.995
EÐA 6.447 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 77.365 KR. - ÁHK 27%
ný vara
PIRANHA BITE KAPPAKSTURSSETT • Kappaksturshermir í stofuna/herbergið • Grind fyrir stýri, pedala og gírstöng • Fóðrað sæti 397751
54.995 EÐA 5.498 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 65.980 KR. - ÁHK 32%
LOGITECH G923 STÝRI • Stýri fyrir PC og PS4 • Kemur með þremur pedulum • Trueforce raunverulegt viðbragð LTG941000149
64.995 EÐA 6.361 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 76.330 KR. - ÁHK 28%
83
LOGITECH VEFMYNDAVÉL PRO STREAM
21.995
• 1080p 30fps / 720p 60fps • Stereóhljóðnemar • Stillanlegur standur LTGC922STREAM
THRONMAX MDRILL PULSE HLJÓÐNEMI • USB hljóðnemi • Tvær upptökustillingar • Þrífótur fylgir TMXPULSEM8
BLUE YETI MIDNIGHT HLJÓÐNEMI • Vandaður USB hljóðnemi á standi • Fjórar upptökustillingar • Tilvalinn í hlaðvarp eða leikjaspilun BLUEYETI380002
10.990
24.995
MODMIC UNI HLJÓÐNEMI • Hljóðnemi á heyrnartól • Segulfesting • Útilokar umhverfishljóð MODMICUNI
10.995
THRONMAX ARMUR M. USB KAPLI • Vandaður armur úr áli • Þolir allt að 1 kg hljóðnema • ATH hljóðnemi fylgir ekki TMXBEAMDESKUSB
TRUST EMITA HLJÓÐNEMAPAKKI • USB hljóðnemi • Armur og þrífótur fylgja • Skermur fylgir TRUST22400
ELGATO GAME CAPTURE HD60 S
13.995
16.995
36.995
• Spilaðu og streymdu á sama tíma • Tengir PS4, Switch o.fl. við PC • Full HD 60 fps ELGGCAPHD60S
ný vara
NANLITE HALO14 LJÓSAHRINGUR • Ljósahringur, 35,5 cm þvermál • Stilling á birtu og ljósvarma • Innbyggð festing NANHALO14
15.995
CREATIVE LIVE! VEFMYNDAVÉL • 1080p 30fps / 720p 30fps • Stereóhljóðnemar • Linsulok 73VF086000000
9.990
ELGATO GRÆNSKJÁR • Grænskjár á rúllu • Krumpuvörn • Auðvelt í notkun ELGGREENSCREE
29.995
84
Hvað þarf til að byrja að streyma? Tölvuleikjastreymi (e. streaming) er alltaf að verða sívinsælli skemmtun, sem gríðarlega margir horfa á, á degi hverjum. Vöxtur streymenda og streymisveita, eins og Twitch, er mjög hraður.
Game TV útskýrir lykilþætti streymis Við fengum aðstandendur GameTíví til að útskýra hvaða lykilþætti þarf að hafa í huga til að hægt sé að byrja að streyma. En um er að ræða eitt vinsælasta tölvuleikjastreymi landsins, sem er í beinni útsendingu í sjónvarpi á Stöð 2 esports og á Twitch.tv/gametiviis alla mánudaga.
Aðal atriðið er að hafa gaman „Fyrst og fremst þarftu að hafa gaman af því að spila tölvuleiki og að spjalla við fólk og skemmta. Ef þú spilar það sem þér finnst skemmtilegt þá smitar það út frá sér. Við höfum áttað okkur á því að til þess að geta skemmt þá verðum við að spila leiki sem okkur þykja skemmtilegir. Svo skemmir ekki fyrir að spila með fólki sem þér finnst gaman að spila með!“
Streymi í gegnum PC tölvu „Ef streyma á í gegnum PC tölvu verður sú tölva að vera öflug, sérstaklega ef keyra á þunga leiki eins og til dæmis COD Warzone eða álíka. En fyrir utan tölvuna sjálfa þarf að hafa hljóð og mynd í lagi. Margir flaska á því að vera ekki með gott hljóð. Við hjá GameTíví erum þess vegna allir farnir að nota HyperX Quadcast hljóðnema þar sem þeir eru einfaldlega frábærir í streymin, sérstaklega þegar litið er til þess að um er að ræða USB míkrafóna á góðu verði sem þarfnast engrar sérfræðikunnáttu. Ef þú parar þá svo við góð heyrnartól, eins og t.d. HyperX Cloud Flight, þá ætti hljóðið inn og út að vera í toppmálum.“
Streymi í gegnum leikjatölvu „Ef streyma á úr leikjatölvu gegnum PC tölvu er nauðsynlegt að vera með gott streymiskort (e. capture card). Elgato HD60 eru góð, við notum þau alltaf þegar við erum að streyma úr Playstation vél. Hins vegar þarf PC tölvu með til að taka á móti streyminu og senda það út. Streymið er þá sent frá Playstation vélinni inn í PC tölvuna, og hægt er að nota forrit eins og OBS til að streyma út á twitch.“
85
„Streymisstjórnborð eru hentug til að skipta auðveldlega milli sena“ Fyrst og fremst “þarftu að hafa gaman af því að spila tölvuleiki og að spjalla við fólk og skemmta”
Huga þarf að myndgæðum og lýsingu En best er að byrja í rólegheitum og finna hvað hentar þér „Myndgæðin skipta líka miklu máli og eins lýsingin. Myndavélar með sterku ljósi fyrir andlitið eru því góður kostur. Við höfum upp á síðkastið verið að nota Razer Kiyo nákvæmlega af þessum ástæðum, til að ná fram góðum myndgæðum á einfaldan hátt ásamt góðri lýsingu. Við mælum hins vegar með að skoða þegar lengra er komið að bæta fleiri ljósum við, sérstaklega ef streymandinn vill nota green screen eða álíka.“
Streymisstjórnborð eru hentugar til þess að geta skipt auðveldlega milli sena „Streamdeck streymisstjórnborð eru líka einstaklega þægilegur kostur þegar margar mismunandi senur hafa verið settar upp. Ef leitast er eftir því að geta skipt á milli þess að vera með myndavélina í mynd, yfir í einhvers konar grafík eða yfir í leikinn þá er Elgato streamdeckin sérstaklega öflug. Það fer eftir því hversu margar senur viðkomandi ætlar að nota í einu hversu stóra tölvu þarf.“
„Að lokum má benda á að allur þessi búnaður er ekki nauðsynlegur til þess að byrja að streyma. Best er að prófa sig áfram í rólegheitunum og uppfæra svo búnaðinn eftir þörfum. Það er til dæmis hægt að streyma beint úr bæði Playstation 4 og 5 vélum sem eru frábær fyrstu skref til að prófa sig áfram við að streyma.“
86
biðin er loks á enda ný sending á leiðinni takmarkað magn í boði
eingöngu á elko.is
sala hefst 7. des
kl 14:00
fyrstur kemur, fyrstur fær
79.995 99.995
SONY PLAYSTATION 5 LEIKJATÖLVA • Spilar 4K upplausn í 120Hz • 825GB ofurhratt SSD drif • Fæst með eða án Blu-Ray spilara PS5DIGITAL PS5DISC
EÐA 7.655 KR. Í 12 MÁNUÐI
EÐA 9.380 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 91.855 KR. - ÁHK 23%
Á 0% VÖXTUM - ALLS 112.555 KR. - ÁHK 20%
ný vara
ný vara PS5 DUALSENSE STÝRIPINNI • Nýr endurhannaður stýripinni • Haptísk viðbrögð • USB-C tengi, innbyggður hljóðnemi PS5DUALSENHV
12.995
PS5 MYNDAVÉL • 1080p Full HD upplausn • Tvær gleiðlinsur • Stillanlegur bakgrunnur PS5CAMERA
11.995
einnig til fyrir ps4
PS5 CALL OF DUTY: BLACK OPS COLD WAR PS5CODBOCW
ný vara
13.995 ný vara
ps4/ps5 PS5 SPIDER-MAN: MILES MORALES PS5MILESMORA
9.995
PS5 SACKBOY: A BIG ADVENTURE PS5SACKBOYBA
11.995
PS5 DEMON’S SOUL PS5DEMONSSOU
12.995
87
hver er þinn litur?
PS4 DUALSHOCK 4 STÝRIPINNI • Bluetooth stýripinni fyrir PS4 • Virkar einnig með PC, Apple TV o.fl. • Margir litir í boði
10.995
PS4DUALSHOC2B PS4DUALSHOC2C PS4DUALSHOC2R PS4DUALSHOC2W PS4DUALSHOCKC PS4DUALSMBLUE
PS4 ROSE GOLD ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Þráðlaus heyrnartól fyrir PS4 • Virka einnig með PC og Mac • Hægt að nota við VR PS4ROSEGOLDHS
ný vara
lendir 10. des.
PS4 FIFA 21 PS4FIFA21
11.995
PS4 CYBERPUNK 2077 PS4CYBERPUNK
11.995
16.995
PS4 CALL OF DUTY: BLACK OPS COLD WAR PS4CODBOCW
13.995
ný vara
PS4 NEED FOR SPEED: HOT PURSUIT PS4NFSHP
8.995
PS4 CRASH BANDICOOT 4: IT’S ABOUT TIME PS4CRASHBAN4
12.995
PS4 MARVEL’S AVENGERS PS4MARAVENG
9.995
ný vara
PS4 SACKBOY: A BIG ADVENTURE PS4SACKBOYBA
11.995
PS4 NBA 2K21 PS4NBA2K21
10.995
PS4 STAR WARS: SQUADRONS PS4SWSQUADRO
8.995
88
ps5
PS4ACVALHALLA
PS4 FORTNITE: THE LAST LAUGH PS4FORTNITETLL
ps4
12.995 12.995
PS4 ASSASSIN’S CREED: VALHALLA
6.495
PS4 WATCH DOGS: LEGION PS4WDLEGION
12.995
PS4 DIRT 5 PS4DIRT5
13.995
PS4 MINECRAFT: BEDROCK PS4MINECRAFTB
4.995
fleiri spennandi ps4 leikir á elko.is PS4 JUST DANCE 2021 PS4JUSTDANCE2021
9.995
PS4 MAFIA 1: DEFINITIVE EDITION PS4MAFIA1DE
6.495
PS4 TONY HAWK’S PRO SKATER 1 + 2 PS4TONYHAWK12
9.995
89
frábær heyrnartól fyrir þá kröfuhörðu HYPERX CLOUD STINGER HEYRNARTÓL • Heyrnartól fyrir PC, Mac, PS4 o.fl. • 50 mm hljóðdósir • Hljóðeinangrandi hljóðnemi HYPXSTING
PIRANHA F-RACING STÝRI • PS4 kappakstursstýri með pedulum • Borðfesting og sogskálar fylgja • 270° snúningsgeta á stýri PS4P309616
HYPERX CLOUD PLAYSTATION
11.995
• Heyrnartól fyrir PC, Mac, PS4 o.fl. • 3,5 mm minijack tengi • Fjarlægjanlegur hljóðnemi HYPXCLOUDPLAY
HYPERX PULSEFIRE FPS PRO LEIKJAMÚS • 16.000 DPI, Pixart 3389 skynjari • RGB lýsing • Þægileg hönnun fyrir hasarleiki HYPXPULFPSRGB
10.990 24.995 11.495
stillanlegur leikjastóll
HYPERX ALLOY ORIGINS CORE LEIKJALYKLABORÐ • Vandað lyklaborð úr áli • Mekanískir HyperX rofar • Fjarlægjanleg USB-C snúra HYPXALLOYORICORE
19.995 sendum um land allt
PIRANHA BITE LEIKJASTÓLL • Púði fyrir mjóbak • Class 3 gaspumpa • PU leður 397701
34.995
PIRANHA MOD RACING STANDUR LITE • Standur fyrir stýri • Stillanlegur • Pláss fyrir gírstöng PIRMODRSLITE
Pantaðu jólagjafirnar á elko.is. Við sendum pakkana til þín hvert á land sem er. Fyrir heimsendingar út á land þarf að panta fyrir 17. des.
22.995
90
spilaðu hvar sem er hvenær sem er 3-in-1 leikjatölva
NINTENDO SWITCH 2-IN-1 LEIKJATÖLVA
69.995
• Uppfærð 2019 árgerð • Tengist sjónvarpi • Virkar einnig á ferðinni SWI32GBGREY SWI32GBNEON
5 litir í boði
SWITCH JOY-CON STÝRIPINNI
16.495
SWIJOYCONPO SWIJOYCONGP SWIJOYCONBNY SWIJOYCON2GR SWIJOYCONPNEO
SWITCH SUPER MARIO ODYSSEY SWISUPERMARIOODYSSEY
9.995
SWITCH MARIO PARTY SWSMARIOPARTY
9.995
SWITCH PRO STÝRIPINNI SWIPROWLCONTR
SWITCH POKÉMON SWORD SWIPOKEMONSW
14.495
10.995
SWITCH HLEÐSLUSTANDUR SWADCHARGS
SWITCH0 ANIMAL CROSSING: NEW HORIZONS SWIANIMALCNH
4.995
10.995
91
NINTENDO SWITCH LITE LEIKJATÖLVA
43.995
• Nett og spennandi leikjatölva • Switch fyrir fólk á ferðinni • Allt innbyggt í létta ferðatölvu SWILITEGREY SWILITETURQ SWILITEYELLOW
SWITCH DOCK SET SWIDOCKSET
SWITCH SUPER MARIO MAKER 2 SWISMMAKER2
21.995
10.995
SWITCH SUPER SMASH BROS ULTIMATE SWISMASHBROS
SWITCH NEW SUPER MARIO BROS U DEL SWINMARIOBRU
10.995
10.995
SWITCH MARIO KART 8 SWIMARIOKART8
SWI SUPER MARIO 3D ALL-STARS SWISM3DAS
9.995
10.495
SWITCH ZELDA: BREATH OF THE WILD SWIZELDABOTW
SWITCH ZELDA: LINK’S AWAKENING SWIZELDALA
SWITCH FIFA 21 LEGACY EDITION SWIFIFA21LE
10.995
10.995
8.995
92
skemmtilegustu jólapeysurnar
BILLIE EILISH BAKPOKAR 1402BILLIE78003 1402BILLIE78010 1402BILLIE78348
BOLLAR MERCHM2034 MERCHM2032 MERCHM2026 MERCHM2018
4.995
1.795
6.995
JÓLAPEYSUR • Margar stærðir og gerðir í boði
verð frá:
CABLE GUY CGCRMR300132 CGCRDS300090 CGCRFR300168 856114 856121 856108 856122 856136
4.995
CYBERPUNK 2077 VARNINGUR MERCH807107 MERCH807104 MERCH807105
2.495
93
93 – 99 hlaupahjól, leikföng spil og púsl 15 atriði sem gott er að hafa í huga þegar ferðast er á hlaupahjóli: Hlaupahjól eru vinsælt farartæki meðal allra aldurshópa, enda afskaplega umhverfisvænn og þægilegur fararmáti. Hér förum við yfir helstu atriðin sem við teljum hvað mikilvægust að hafa í huga þegar ferðast er um á hlaupahjólinu.
1 2
3 4 5 6
Fylgdu ávallt umferðarreglum. Mælst er til þess að allir noti hjálm á hlaupahjóli. Hjálmurinn þarf að vera í réttri stærð og rétt stilltur. Börnum yngri en 16 ára er skylt að nota hjálm s.k. lögum. Það er ólöglegt að eiga við rafhlaupahjól svo þau komist hraðar en 25 km/klst. Mikilvægt er að vera alltaf með báðar hendur á stýrinu á ferð. Varast skal að nota hlaupahjólið í rigningu, hálku eða bleytu. Skylt er að vera með ljós í myrkri.
7 8
9 10 11 12 13 14 15
Ef hjólastígur er samhliða gangstétt eða göngustíg skal notast við hjólastíga frekar en gangstétt eða gangstíg. Stígar og götur á Íslandi eru misgóðar og því er mikilvægt að vera með góð dekk sem eru slitþolin og passa loftþrýsting í dekkjum ef um loftdekk er að ræða. Passið að sveigja fram hjá hlutum og ójöfnum til að ekki komi högg á hjólið. Akið hægt á ójöfnum vegum og beygið hnén lítillega til að ná betra jafnvægi. Ekki hengja töskur eða þunga hluti á stýrið þá getur hjólið dottið fram fyrir sig. Notkun á farsímum og öðrum snjalltækjum á hjóli er bönnuð samkvæmt lögum. Ekki fara upp eða niður tröppur á hlaupahjólinu. Þetta er ekki áskorun. Gott er að vera með hliðarspegil á hjólinu til þess að auka öryggið. Þegar hjólað er innanhúss er mikilvægt að vara sig á hurðarkörmum, ljósum eða öðru sem getur verið fyrir ofan augnlínu.
94
hlaupahjólin eru komin til að vera LIVALL HJÓLAHJÁLMUR • • • •
Hjálmur með öryggisljósum Kveikir og slekkur sjálfvirkt á sér Fæst í 2 stærðum M (54-58cm) og L (57-61 cm) SH50UBLACKM SH50UWHITEM
LIVALL HJÓLAHJÁLMUR NEO • • • • •
Með ljósum að framan og aftan Öryggishnappur, fallnemi og stefnuljós Bluetooth hátalarar Vindvarinn hljóðnemi M (54-58cm) og L (57-61 cm) BH51TNEOL100 BH51TNEOM100
SWAGTRON SK3 HLAUPAHJÓL • 60W, allt að 12km drægni • 12km/klst. hámarkshraði • 60kg burðargeta SK3
7.995
notum hjálm
12.995
16.995
XIAOMI M365 HLAUPAHJÓL • • • •
49.995
Allt að 30 km drægni 25 km/klst hámarkshraði Tvöfalt bremsukerfi Ljós að framan og aftan X1003 X1004
SWAGTRON SG8 HLAUPAHJÓL
24.995
• 150W, allt að 16km drægni • 3 hraðaþrep, 10, 18 og 25 km/klst • Tvöfalt bremsukerfi og hraðamælir SG8BL SG8OR SG8RD
aukahlutir fyrir hlaupahjól í úrvali
skilaréttur til 24. jan Við viljum að allar gjafir hitti í mark. Þess vegna má prófa gjafirnar heima og skila þeim til 24. janúar. Sjá skilmála á elko.is/skilarettur
LÁS Á BREMSUDISK FYRIR XIAOMI M365 • Lás á bremsudisk • Einfaldur í notkun • 2 lyklar fylgja T6
1.995
STILLANLEGUR SÍMAHALDARI FYRIR XIAOMI M365 • Símahaldari á stýri • Auðvelt að stilla • Hentar vel á hlaupahjól T5A
3.495
95
Að skjótast” “ hefur fengið nýja merkingu
með stefnuljósum
XIAOMI M365 PRO 2 HLAUPAHJÓL • • • •
300W, allt að 45 km drægni 25km/klst. hámarkshraði Tvöfalt bremsukerfi, hraðamælir Ljós að framan og aftan
Scooter Pro 2
79.995
M365PRO2
SWAGTRON SG11 HLAUPAHJÓL • 250W, allt að 22 km drægni • 25 km/klst. hámarkshraði • Tvöfalt bremsukerfi SG11
ULÄC BULLDOG LÁS Á STÝRI MEÐ ÞJÓFAVÖRN • Vandaður lás með 110 dB þjófavörn • 12 mm sver og 120 cm langur • Einfaldur i notkun og 3 lyklar fylgja BULLDOG
EÐA 7.655 KR. Í 12 MÁNUÐI
Á 0% VÖXTUM - ALLS 91.855 KR. - ÁHK 23%
32.995
4.995
SWAGTRON SG10 HLAUPAHJÓL • 400W, allt að 40km drægni • 3 hraðaþrep, allt að 25 km/klst • Tvöfalt bremsukerfi og hraðamælir SG10OR SG10BK
TASKA Á STÝRI FYRIR XIAOMI M365 • Einföld og hentar á flest hlaupahjól • Rúmar 3 lítra og er vatnsvarin • Hart yfirborð og hólfaskipt T8
69.995
4.995
LIVALL HJÓLAHJÁLMUR MEÐ HÁTALARA • • • •
Stefnuljós og fjarstýring Hátalari með hljóðnema Allt að 10 klst. rafhlöðuending stærð: 55-61cm BH60SEWH BH60SEBL
LIVALL HJÓLAHJÁLMUR MEÐ HÁTALARA 57-61CM • Stefnuljós og fjarstýring • Hátalari með hljóðnema • Allt að 8 klst. rafhlöðuending BH51M
SÆTI M. HÆÐARSTILLINGU FYRIR XIAMOI M365 • Hæðarstillanlegt sæti • Vel bólstrað og þægilegt • Hentar fyrir Xiaomi hjól T2A
14.995
16.995
8.995
96
Mikið úrval af smávöru
verð frá: GLASAMOTTUR • Star Wars, Assasin’s Creed, Call of Duty, Zelda o.fl. MERCHM2033 MERCHM2009 MERCHM2015 MERCHM2008 MERCHM2025
1.495
POCKET POP LYKLAKIPPUR
1.295
• Harry Potter og Stranger Things MERCHM0003 MERCHM0002 MERCHM0001 MERCHM0010 MERCHM0011 MERCHM0012
vertu með svalasta bollann á skrifstofunni
verð frá:
BOLLAR
1.795
• Super Mario, Zelda, Nintendo, Playstation, Space Invaders, Star Wars, Fallout o.fl. MERCHM2032 MERCHM2034 MERCHM2017 MERCHM2018 MERCHM2021 MERCHM2022 MERCHM2026 MERCHM2011 MERCHM2016
FORTNITE LYKLAKIPPUR • Fortnite karakterar og Fortnite vopn 821130 821131
verð frá:
995
FOLF DISKAR • Diskar frá Lattitude 64°, Dynamic Discs, Westside Discs o.fl. framleiðendum • Fjölbreytt úrval í boði • Aðeins á elko.is
ATARI/PS SOKKAR • Stærð: 39-46 MERCHM1007 MERCHM1009
verð frá:
995
verð frá:
1.795
alltaf í leiðinni Nú getur þú sótt pakkana þína á næsta Dropp afhendingastað eða valdar N1 stöðvar. Yfir 20 afhendingastaðir um land allt. LYKLAKIPPUR • Pacman, Space Invader, PS, Death Star, Nintendo, Futurama o.fl. MERCHM0030 MERCHM0032 MERCHM0027 MERCHM0029 MERCHM0033 MERCHM0034 MERCHM0031
1.495
97
295
SPILASTOKKUR • Hefðbundinn 52 spila stokkur DAN0020805
SKOPPARA PUTTY 60G • Skoppandi leir TY4277
395
GROWING YETI FROM ICEROCK • Ræktaðu snjómanninn ógurlega VA620817
795
MONSTERS JELLY SQUEEZERS • Skrímsli sem hægt er að kreista • Stressbolti TY5907
995
Vöruúrval er breytilegt milli verslana. Sjáðu allt vöruúrvalið á elko.is FROZEN EGG TEIKNISETT • Ýmis skriffæri og litir • Myndir til að lita TL347984902
1.995
LOL EGG TEIKNISETT • Ýmis skriffæri og litir • Myndir til að lita DANTL373618280
1.995
COCO CONES • Bangsi ásamt óvæntri lítilli fígúru sem fylgir með ZU102
1.995
4 litir í boði
LOL SKISSUBÓK MEÐ STENSLUM • Skissubók, stenslar og litir TL38808522
995
BIGFOOT MONSTER TRUKKUR • 9 cm • Trekkjanlegur VA520156
1.195
KÖRFUBOLTASPJALD MEÐ BOLTA 24CM • Æfðu vítaköstin heima • Gott til að henda ritgerðum TT68597
HVOLPASVEITIN A5 LÍMMIÐABÓK
595
SÆLGÆTI
MUSSILA 12 MÁNAÐA TÓNLISTARNÁM - GJAFAKORT
• • • •
• • • •
HARIBO CLICK MIX 565g HARIBO MATADOR MIX 585g HARIBO STJERNE MIX 585g MALACO GOTT og BLANDAT 700g HAR01907 HAR01908 HAR01913 1002138
795
• • • •
6 myndir af mismunandi umhverfi 2 límmiðaspjöld Margnota límmiðar Skapaðu þína eigin sögu PP107144
Hentar vel fyrir börn á aldrinum 6-10 ára Tónfræði, tónheyrn, píanóleikur og sköpun allt í einu smáforriti Leikurinn er á íslensku og 32 öðrum tungumálum Forritið er aðgengilegt á öllum snjalltækjum (iOS og Android) MUSSILA12MAN
795
5.495
98
Besti skellurinn hingað til?
TEIKNIFJÖR
PANDEMIC
• 3-6 leikmenn, 10+ ára • Getur þú giskað á hvað er verið að teikna?
• 2-4 leikmenn, 8+ ára • Stöðvið faraldurinn og bjargið mannkyninu!
S99701
5.485
496055
KRAKKAPARTÝ ALIAS
HARRY POTTER ÁR Í HOGWARTS
• 3-6 leikmenn, 6+ ára • Krakkaútgáfa af sívinsæla Alias spilinu
• 1-8 leikmenn, 7+ ára • Spennandi og borðspil Harry Potter aðdáendur
S99700
6.995
S99702
KJAFTÆÐI
6.795
NORDIC GAMES JÓLAPÚSL • Myndir e. Brian Pilkington • Til í 500 og 1000 bita útgáfum • Íslensku jólasveinarnir 471058 470555 470554
8.495
PARTÝSKELLUR • 4-12 leikmenn, 10+ ára • Stórskemmtilegt og sprenghlægilegt fjölskyldu- og partýspil PARTYSKELLUR
ÍSLENSKA SPURNINGASPILIÐ
ORÐHEPPNI • 2-6 leikmenn, 8+ ára • Fjörugt spil sem reynir á hugarflugið og snögg viðbrögð leikmanna
491045
6.495
• 4-8 leikmenn, 10+ ára • Stórskemmtilegt fjölskyldu- og partýspil KJAFTAEDI
6.795
verð frá:
1.995
• 2-6 spilarar, 12+ ára • 800 fjölvalsspurningar í sex flokkum sem fjalla eingöngu um Ísland og íslensk málefni S99697
HINT
5.995
BEZZERWIZZER Á ÍSLENSKU • 2+ leikmenn, 15+ ára • Ertu gáfnaljósið í fjölskyldunni? Láttu reyna á það í Bezzerwizzer 492500
8.495
• 4-10 leikmenn, 15+ ára • Stórskemmtilegur samkvæmisleikur frá framleiðendum Bezzerwizzer 492400
7.495
BEZZERWIZZER FJÖLSKYLDUSPIL
7.995
• 2+ leikmenn, 10+ ára • Glæný útgáfa af hinu sívinsæla Bezzerwizzer 492520
8.895
99
við viljum að allar gjafir hitti í mark
Það er hægt að skila jólagjöfum til 24. janúar.
skráðu þig á póstlistann og þú gætir unnið eintak*
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja
vilt þú vinna playstation 5?
dögum út 23. des.
Við drögum út PlayStation 5 Disc að andvirði 99.995 kr. þann 23. desember.
Skráðu þig núna!
*Ef þú ert nú þegar á póstlista ELKO þarftu að uppfæra skráninguna undir slóðinni: www.elko.is/postlistinn og haka við „Já“ hjá jólaleik ELKO til að komast í pottinn.
Skannaðu QR kóðann til að skrá þig á póstlistann.
Verslanir:
Hafðu samband:
ELKO Lindum ELKO Skeifunni ELKO Granda ELKO Akureyri ELKO Flugstöð
Vefslóð: elko.is Netfang: elko@elko.is Skiptiborð: 544 4000 Símsala: 575 8115