LG X Screen er flottur snjallsími með 4,93'' skjá auk þess að vera með 1,76'' skjá sem sýnir flýtileiðir, tilkynningar ofl. Örgjörvinn er 1,2GHz Quad-Core, 2GB vinnsluminni og innbyggt minni er 16GB. Myndavél er 13Mpix f/2.2 og 8Mpix Selfie myndavél.