LÆKNANEMINN SEXTUGASTI OG FJÓRÐI ÁRGANGUR
REYKJAVÍK PRENTSMIÐJAN ODDI 2013
2
3
Efnisyfirlit
Efnisyfirlit Ávarp ritstjórnar Kandídatar 2012
5
Ástráður á NESCE 2012
88
9
Rannsóknarverkefni 3. árs læknanema erlendis Inga Hlíf Melvinsdóttir & Berglind Bergmann, læknanemar
90
Annáll Félags læknanema
10
Annáll Ástráðs
14
Sumar í Borgarnesi Sindri Aron Viktorsson, læknanemi
20
Debrecen Health and Science Center Kári Gauti Guðlaugsson, unglæknir
93
Geðklofi: Misskilinn sjúkdómur* Magnús Haraldsson, geðlæknir
24
Listamaður Læknanemans
94
Spurningaleikur
28
Læknanemaspilið
96
Rectal 101 Elsa B Valsdóttir, almennur skurðlæknir Guðmundur Geirsson, þvagfæraskurðlæknir
30
Tilfelli af lyflækningadeild* Kolfinna Snæbjarnardóttir, læknanemi
34
Slys, skiptinám og kanelbullar – skiptiár í Gautaborg Berglind Bergmann, læknanemi
40
* Ritrýnt efni
Krossgáta Læknanemans
43
Með norska hernum til Chad Finnur Snorrason, bæklunarlæknir
44
Tilfelli birt með samþykki sjúklings/aðstandenda og birting tilkynnt Persónuvernd
„Þeir geta alltaf meitt þig meira“ – Um stöðu almennra lækna Ómar Sigurvin, formaður Félags almennra lækna
51
Kynáttunarvandi (e. transgender) Óttar Guðmundsson, geðlæknir,
52
Kynleiðrétting (Sex reassignment surgery)* Halla Fróðadóttir, lýtalæknir
54
Félag læknanema 80 ára
60
Kennsluverðlaun læknanema 2013
66
Einar Ben í Asíu – Reisubók Sigrún Benediktsdóttir, læknanemi & Einar Freyr Ingason, læknanami
68
Melbourne Group trial comparing quality of coffee
71
Tilfelli af hjarta- og lungnaskurðdeild* Inga Hlíf Melvinsdóttir, læknanemi
74
Túlkun hjartalínurita Karl Andersen, hjartalæknir
78
Allt fyrir ástina – viðtal við Kristján Baldvinsson
84
Persónuleikapróf
86
Tilfelli af skurðdeild* Kristín Magnúsdóttir, læknanemi
100
Þriðja árs rannsóknarverkefni 2012 – ágrip
106
4
Aðstandendur Blaðsins
Myndir af ritstjórn: Halla Björg Baldursdóttir
AÐSTANDENDUR BLAÐSINS FAGLEGUR RITSTJÓRI: Karl Andersen, hjartalæknir og prófessor við HÍ RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Hildur Jónsdóttir RITSTJÓRN: Hera Jóhannesdóttir Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir Kolfinna Snæbjarnardóttir María Björg Magnúsdóttir Theodóra Rún Baldursdóttir
HÖNNUN OG UMBROT: Klara Arnalds PRENTUN: Prentsmiðjan Oddi STYRKTARAÐILAR: Læknasetrið Samband garðyrkjubænda
SÉRSTAKAR ÞAKKIR: Ritrýnar Prófarkalesarar: Baldur Helgi Friðriksson Magnús Páll Albertsson Halla Björg Baldursdóttir Sigríður Þorvaldsdóttir Snæbjörn Friðriksson Aðrir velgjörðarmenn blaðsins
5
Ávarp ritstjórnar
Ávarp ritstjórnar Það var komið að árlegum kosningum til embætta innan Félags læknanema en enginn bauð sig fram til ritstjóra Læknanemans og komið var upp ófremdarástand. Hver átti eiginlega að taka þetta að sér? Þetta leystist þó snögglega þegar í ljós kom að nokkrar stúlkur á árinu höfðu verið að velta þessu fyrir sér hver í sínu lagi. Ákveðið var í skyndi að leggja saman kraftana og ráðast í það verkefni að gefa út Læknanemann 2013. —— x —— Að þessu sinni var ákveðið að gera breytingar á blaðinu, vonandi til hins betra, en stefnt er að því að Læknaneminn verði svokallað 5 stiga vísindatímarit. Það þýðir að höfundar fræðigreina í blaðinu fá akademísk stig fyrir framlag sitt frá Háskóla Íslands. Til þess að þetta geti orðið er krafa um að fræðigreinar séu ritrýndar af tveimur sérfræðingum á viðkomandi sviði en tilfelli lesin yfir af einum. Einnig er gerð sú krafa að fenginn sé faglegur ritstjóri með reynslu af fræðimennsku. Þetta hafðist með talsverðri vinnu og góðri hjálp velgjörðarmanna blaðsins.
Ástæða þess að ráðist var í þessar breytingar er einlæg ósk ritstjórnar um að auka veg og virðingu Læknanemans og einnig til að auðvelda efnissöfnun í framtíðinni með því að gera það eftirsóknarvert að skrifa í blaðið. —— x —— Frá því að vinna við blaðið hófst sumarið 2012 hefur mikið gengið á. Óteljandi tölvupóstar hafa verið sendir, fjölmargir fundir hafa verið haldnir og pítsur borðaðar. Vonandi njótið þið afraksturs erfiðisins. Ritstjórn Læknanemans 2013
6
Hlaupandi haus!
7
AZILECT (rasagílín) töflur
dextrómetorphans ekki ráðlögð m.t.t. MAO hamlandi
Efnaskipti og næring: Algengar: minnkuð matarlyst (2,4%
Hver tafla inniheldur 1 mg af rasagílíni (sem mesílat).
áhrifa rasagílíns. Samhliða notkun rasagílíns og flúoxetíns
á móti 0,8%). Geðræn vandamál: Algengar: ofskynjanir
Ábendingar: Ætlað til meðferðar við Parkinsonssjúkdómi
eða flúvoxamíns ætti að forðast. Alvarlegar aukaverkanir
(2,9% á móti 2,1%), óeðlilegar draumfarir (2,1% á móti
af óþekktum uppruna í einlyfjameðferð (án levódópa) eða
hafa verið skráðar við samhliða notkun SSRI lyfja, SNRI
0,8%) Sjaldgæfar: ringlun (0,8% á móti 0,5%). Taugakerfi:
viðbótarmeðferð (með levódópa) hjá sjúklingum sem eru
lyfja,
fjórhringlaga
Mjög algengar: hreyfingartruflanir (10,5% á móti 6,2%)
með sveiflur eftir síðasta skammt. Skammtar: 1 mg einu
geðdeyfðarlyfja og MAO hemla. Því ætti að gefa
Sjaldgæfar: truflun á vöðvaspennu (2,4% á móti 0,8%),
sinni á dag með eða án levódópa. Lyfið má taka með eða
geðdeyfðarlyf með varúð m.t.t. MAO hamlandi áhrifa
heilkenni úlnliðsganga (1,3% á móti 0%), jafnvægistruflanir
án matar. Ekki er þörf á aðlögun skammta fyrir aldraða
rasagílíns. Hjá sjúklingum með Parkinsonssjúkdóm sem
(1,6% á móti 0,3%) Sjaldgæfar: heilablóðfall (0,5% á móti
sjúklinga.Ekki er mælt með notkun fyrir börn og unglinga
fengu langvarandi levódópa meðferð ásamt meðferð með
0,3%). Hjarta: Sjaldgæfar: hjartaöng (0,5% á móti 0%).
þar sem engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og
rasagílíni voru engin klínískt marktæk áhrif af levódópa
Æðar: Algengar: stöðubundinn lágþrýstingur (3,9% á móti
verkun. Veruleg skerðing á lifrarstarfsemi er frábending
meðferð á rasagílín úthreinsun. In vitro rannsóknir á
0,8%). Meltingarfæri: Algengar: kviðverkir (4,2% á móti
gegn gjöf rasagílíns. Forðast skal gjöf rasagílíns hjá
efnaskiptum hafa sýnt að CYP1A2 er helsta ensímið í
1,3%), hægðatregða (4,2% á móti 2,1%), ógleði og uppköst
sjúklingum
umbrotum
og
(8,4% á móti 6,2%), munnþurrkur (3,4% á móti 1,8%).
lifrarstarfsemi. Gæta skal varúðar þegar meðferð með
cíprófloxasíns (hemils á CYP1A2) jók AUC rasagílíns um
Húð og undirhúð: Algengar: útbrot (1,1% á móti 0,3%).
rasagílíni er hafin hjá sjúklingum með væga skerðingu á
83%. Samhliða gjöf rasagílíns og theófýllíns (hvarfefnis
Stoðkerfi og stoðvefur: Algengar: liðverkir (2,4% á móti
lifrarstarfsemi. Ef væg skerðing á lifrarstarfsemi þróast í
CYP1A2) hafði ekki áhrif á lyfjahvörf lyfjanna. Af þessu
2,1%),
miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi skal hætta
má sjá að öflugir CYP1A2 hemlar geta breytt blóðþéttni
Rannsóknaniðurstöður: Algengar: þyngdartap (4,2% á
meðferð með rasagílíni. Ekki er þörf á aðlögun skammta
rasagílíns og ætti því að gefa þá með varúð. Hjá sjúklingum
móti 1,5%). Áverkar og eitranir: Algengar: byltur (4,7% á
vegna skertrar nýrnastarfsemi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir
sem reykja er aukin áhætta að plasma gildi rasagílíns lækki,
móti 3,4%). Einkenni um ofskynjanir og ringlun tengjast
virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Samhliða
vegna efnaskipta ensímsins CYP1A2. In vitro rannsóknir
Parkinsonssjúkdómi. Þessi einkenni hafa einnig sést eftir
meðferð með öðrum mónóamínoxidasahemlum (að
sýndu að rasagílín í styrknum 1 µg/ml (sem jafngildir
markaðssetningu
með¬töldum lyfjum og náttúrulyfjum sem fást án lyfseðils
þéttni sem er 160 sinnum meðaltals Cmax 5,9-8,5 ng/ml
rasagílinmeðferð. Þekktar eru alvarlegar aukaverkanir við
t.d. jónsmessurunna) eða petidíni. Að minnsta kosti 14
hjá sjúklingum með Parkinsonssjúkdóm eftir endurtekna
samhliða notkun SSRI lyfja, SNRI lyfja, þríhringlaga
dagar verða að líða frá því að rasagílín meðferð er hætt þar
1 mg skammta af rasagílíni), hamlaði ekki cýtokróm P450
geðdeyfðarlyfja, fjórhringlaga geðdeyfðarlyfja og MAO
til meðferð með MAO hemlum eða petidíni er hafin.
ísóensímunum, CYP1A2, CYP2A6, CYP2C9, CYP2C19,
hemla. Eftir markaðssetningu hefur verið skýrt frá
Verulega skert lifrarstarfsemi er frábending fyrir gjöf
CYP2D6, CYP2E1, CYP3A4 og CYP4A. Þessar
tilvikum serótónín heilkennis með æsingi, ringlun, stífni,
rasagílíns. Varnaðarorð og varúðarreglur: Forðast skal
niðurstöður sýna að ólíklegt er að lækningaleg þéttni
hita og vöðvakippum, hjá sjúklingum sem eru í
samhliða notkun rasagílíns og flúoxetíns eða flúvoxamíns.
rasagílíns hafi klínískt marktæk áhrif á hvarfefni þessara
meðhöndlun
Líða skulu a.m.k. fimm vikur frá því að meðferð með
ensíma. Samhliða gjöf rasagílíns um munn og entacapóns
samhliða rasagílíni. Ekki var heimiluð samhliða notkun
flúoxetíni er hætt þar til meðferð með rasagílíni er hafin.
jók úthreinsun rasagílíns um 28%. Niðurstöður fimm
flúoxetíns eða flúvoxamíns með rasagílíni í klínískum
Að minnsta kosti 14 dagar skulu líða frá því að meðferð
rannsókna á milliverkunum rasagílíns og týramíns, ásamt
rannsóknum með rasagílíni, en eftirfarandi þunglyndislyf
með rasagílíni er hætt þar til meðferð með flúoxetíni eða
niðurstöðum mælinga á blóðþrýstingi eftir máltíðir ásamt
og skammtar voru heimiluð í rasagílín rannsóknunum:
flúvoxamíni er hafin. Samhliða notkun rasagílíns og
því að engar milliverkanir týramíns/rasagílíns voru skráðar
amitriptýlín
dextrómethorphans eða adrenvirkra lyfja, þ.m.t. lyfja í
í klínískum rannsóknum sem gerðar voru án takmarkana á
cítalópram
nefdropum, og lyfja til inntöku við nefstíflu eða lyfjum við
týramíni, sýna að rasagílín má nota af öryggi án takmarkana
paroxetín
kvefi, sem innihalda efedrín eða pseudoefedrín er ekki
á týramíni í fæðu. Aukaverkanir: Aukaverkanir sem hafa
komu fram í klínísku rannsóknunum með rasagílíni, en
ráðlögð. Meðan á klínísku þróunaráætluninni stóð vöktu
a.m.k. 2% mun frá lyfleysu eru merktar með skáletri. Í
þar fengu 115 sjúklingar samhliða rasagílín og þríhringlaga
tilfelli af sortuæxli grun um tengsl við notkun á rasagílíni.
svigum er tíðni aukaverkana rasagílíns annars vegar og
geðdeyfðarlyf og 141 sjúklingar fengu rasagílín og SSRI
Upplýsingarnar
að
lyfleysu hins vegar.Einlyfjameðferð: Sýkingar af völdum
lyf/SNRI lyf. Eftir markaðssetningu hefur verið skýrt frá
Parkinsonssjúkdómur og ekki eitthvert sérstakt lyf, tengist
sýkla og sníkjudýra: Algengar: inflúensa (4,7% á móti
tilvikum af hækkuðum blóðþrýstingi, að meðtalinni einni
aukinni hættu á húðkrabbameini (ekki aðeins sortuæxli).
0,7%). Æxli, góðkynja og illkynja (einnig blöðrur og
tilkynningu um lífshættulega blóðþrýstingshækkun, í
Allar grunsamlegar húðskemmdir skulu metnar af
separ): Algengar: húðkrabbamein (1,3% á móti 0,7%) Blóð
tengslum við neyslu óþekkts magns fæðu sem inniheldur
sérfræðingi. Gæta skal varúðar þegar meðferð með
og eitlar: Algengar: hvít¬frumna¬fæð (1,3% á móti 0%)
mikið af týramíni, hjá sjúklingum sem eru í meðhöndlun
rasagílíni er hafin hjá sjúklingum með væga skerðingu á
Ónæmiskerfi: Algengar: ofnæmi (1,3% á móti 0,7%)
með rasagílíni. Skýrt hefur verið frá milliverkunum við
lifrarstarfsemi. Forðast skal notkun á rasagílíni hjá
Efnaskipti og næring: Sjaldgæfar: minnkuð matarlyst
samhliða notkun MAO-hemla og adrenvirkra lyfja. Eftir
sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi.
(0,7% á móti 0%) Geðræn vandamál: Algengar: þunglyndi
markaðssetningu hefur sést eitt tilvik af hækkuðum
Ef væg skerðing á lifrarstarfsemi þróast í miðlungsmikla
(5,4% á móti 2%), ofskynjanir (1,3% á móti 0,7%)
blóðþrýstingi hjá sjúklingi sem notaði æðaþrengjandi
skerðingu á lifrarstarfsemi skal hætta meðferð með
Taugakerfi: Mjög algengar: höfuðverkur (14,1% á móti
augnlyfið
rasagílíni . Milliverkanir: Ekki má gefa rasagílín samhliða
11,9%). Sjaldgæfar: heilablóðfall (0,7% á móti 0%). Augu:
rasgílínmeðferð stóð. Pakkningar og verð Okt. 2012): 30
öðrum MAO hemlum (að meðtöldum lyfjum og
Algengar: táruubólga (2,7% á móti 0,7%). Eyru og
töflur: 26.196 kr. 100 töflur: 80.551 kr. Lyfið er lyfseðilskylt
náttúrulyfjum sem fást án lyfseðils t.d. Jónsmessurunna)
völundarhús: Algengar: svimi (2,7% á móti 1,3%). Hjarta:
og greiðist skv. greiðslufyrirkomulagi E í lyfjaskrám.
þar sem hætta getur verið á ósértækri MAO hemlun sem
Algengar: hjartaöng (1,3% á móti 0%) Sjaldgæfar:
Útdráttur úr SPC. Hægt er að nálgast textann í fullri lengd
getur
blóðþrýstingshækkunar.
hjartadrep (0,7% á móti 0%). Öndunarfæri, brjósthol og
á www.serlyfjaskra.is. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS:
Alvarlegar aukaverkanir hafa komið fram við samhliða
miðmæti: Algengar: nefslímubólga (3,4% á móti 0,7%).
Teva Pharma GmbH, Kandelstr 10, D-79199 Kirchzarten,
notkun petidíns og MAO hemla, að meðtalinni samhliða
Meltingarfæri: Algengar: uppþemba (1,3% á móti 0%).
Þýskalandi. Umboð á Íslandi: Lundbeck Export A/S, útibú
notkun annars sértæks MAO B hemils. Rasagílín skal ekki
Húð og undirhúð: Algengar: húðbólga (2,0% á móti 0%)
á Íslandi, Ármúla 1, 108 Reykjavík s. 414 7070.
nota
frá
Sjaldgæfar: útbrot með blöðrum (0,7% á móti 0%).
Markaðsleyfi var veitt 21. febrúar 2005. Textinn var síðast
milliverkunum við notkun MAO hemla samhliða
Stoðkerfi og stoðvefur: Algengar: vöðva- og beinverkir
samþykktur í september 2010.
adrenvirkum lyfjum. Því er samhliða notkun rasagílíns og
(6,7% á móti 2,6%), hálsverkur (2,7% á móti 0%), liðagigt
adrenvirkra lyfja þ.m.t. í nefdropum og lyfjum til inntöku
(1,3% á móti 0.7%). Nýru og þvagfæri: Algengar: áköf
við nefstíflu eða lyfja við kvefi sem innihalda efedrínn eða
þvaglátaþörf (1,3% á móti 0,7%). Almennar aukaverkanir
pseudoephedrín, ekki ráðlögð m.t.t. MAO hamlandi
og aukaverkanir á íkomustað: Algengar: hiti (2,7% á móti
áhrifa rasagílíns. Milliverkanir hafa verið skráðar eftir
1,3%), lasleiki 2% á móti 0%). Viðbótarmeðferð (adjunct
samhliða notkun dextrómetorphans og ósértækra MAO
therapy): Æxli, góðkynja og illkynja (einnig blöðrur og
hemla.
separ): Sjaldgæfar: sortuæxli í húð (0,5% á móti 0,3%).
leitt
með
sem
til
samhliða
Því
miðlungs¬mikla
hafa
hættulegrar
petidíni.
er
safnast
Greint
samhliða
skerðingu
benda
hefur
notkun
til
verið
rasagílíns
á
og
þríhringlaga
geðdeyfðarlyfja,
rasagílíns. Samhliða
gjöf
rasagílíns
verkir
í
með
hálsi
hjá
(1,3%
á
móti
0,5%).
Parkinsonssjúklingum
þunglyndislyfjum/SNRI
50 mg á dag, trazódón 20 mg á dag, sertralín
í
lyfjum
100 mg á dag, 100 mg á dag og
30 mg á dag. Engin tilvik serótónín heilkennis
tetrahýdrózólín
hýdróklóríð
meðan
á
8
Hlaupandi haus!
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA / AC TAVIS 211151
Með fullri reisn
Sildenafil Actavis – 50 og 100 mg – Við ristruflunum
Sildenafil Actavis - sildenafil 50 mg og 100 mg filmuhúðaðar töflur. Virk innihaldsefni og styrkleikar: Hver tafla inniheldur 50 mg síldenafíl (sem sítrat). Hjálparefni: 124,76 mg laktósi einhýdrat í hverri töflu. Sildenafil Actavis 100 mg filmuhúðaðar töflur. Hver tafla inniheldur 100 mg síldenafíl (sem sítrat). Hjálparefni: 249,52 mg laktósi einhýdrat í hverri töflu. Ábendingar: Til meðferðar við ristruflunum hjá karlmönnum en það er þegar stinning getnaðarlims næst ekki eða helst ekki nægilega lengi til að viðkomandi geti haft samfarir á viðunandi hátt. Til þess að Sildenafil Actavis verki þarf kynferðisleg örvun að koma til. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfið er ætlað til inntöku. Notkun handa fullorðnum. Ráðlagður skammtur er 50 mg sem tekinn er eftir þörfum um það bil 1 klst. fyrir samfarir. Með hliðsjón af verkun og þoli má auka skammtinn í 100 mg eða minnka hann í 25 mg. Hámarksskammtur sem mælt er með er 100 mg. Hámarksskammtatíðni sem mælt er með er einu sinni á sólarhring. Sé Sildenafil Actavis tekið inn með mat getur það seinkað verkun lyfsins miðað við töku þess á fastandi maga. Notkun handa öldruðum. Ekki er þörf á að breyta skömmtum hjá öldruðum. Notkun handa sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Leiðbeiningar um skammta undir yfirskriftinni „Notkun handa fullorðnum“ eiga einnig við sjúklinga með vægt- til meðalskerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun = 30-80 ml/mín.). Þar sem úthreinsun síldenafíls er lægri hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun <30 ml/mín.) er mælt með notkun 25 mg skammts. Með hliðsjón af verkun og þoli má auka skammt í 50 mg og 100 mg. Notkun handa sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Þar sem úthreinsun síldenafíls er lægri hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi (t.d. skorpulifur) er mælt með notkun 25 mg skammts. Með hliðsjón af verkun og þoli má auka skammt í 50 mg og 100 mg. Notkun handa börnum og unglingum. Sildenafil Actavis er ekki ætlað einstaklingum yngri en 18 ára. Notkun handa sjúklingum, sem nota önnur lyf. Mælt er með að gefa sjúklingum, sem eru samtímis meðhöndlaðir með CYP3A4 hemlum öðrum en rítónavíri, 25 mg upphafsskammt. Rítónavír á ekki að taka samtímis síldenafíl. Til að draga úr líkum á réttstöðuþrýstingsfalli, eiga sjúklingar sem nota alfa-blokka að vera í stöðugu ástandi áður en meðferð með síldenafíli hefst. Einnig ætti að hugleiða að hefja meðferð með 25 mg skammti síldenafíls. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Í samræmi við þekkt áhrif síldenafíls á köfnunarefnisoxíð/hringlaga gvanósíneinfosfat (cyclic guanosine monophosphate (cGMP))-efnaferilinn hefur verið sýnt fram á að það eykur lágþrýstingsvaldandi áhrif nítrata og má því ekki nota það samtímis efnum sem gefa frá sér köfnunarefnisoxíð (svo sem amýlnítrít) og hvers konar nítrötum. Lyf til meðferðar við ristruflunum, þar með talið síldenafíl, á ekki að gefa körlum sem ráðið er frá því að stunda kynlíf (t.d. sjúklingum með alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma eins og hvikula hjartaöng eða alvarlega hjartabilun). Sjúklingar sem hafa tapað sjón á öðru auga vegna framlægs sjóntaugarkvilla vegna blóðþurrðar án slagæðabólgu (non-arteritic anterior ischaemic optic neuropathy (NAION)), hvort sem það er talið tengjast notkun hemla fosfótvíesterasa af gerð 5 (PDE5 hemla) eða ekki eiga ekki að nota Sildenafil Actavis. Öryggi af notkun síldenafíls hefur ekki verið rannsakað hjá eftirtöldum sjúklingahópum og því mega þeir ekki nota það: Alvarlega skert lifrarstarfsemi, lágþrýstingur (blóðþrýstingur lægri en 90/50 mmHg), sjúklingar sem nýlega hafa fengið heilablóðfall eða kransæðastíflu og þekktur arfgengur hrörnunarsjúkdómur í sjónhimnu (retina) eins og sjónufreknur (retinitis pigmentosa) (lítill hluti þessara sjúklinga er með arfgengan sjúkdóm í fosfótvíesterasa sjónhimnu). Upplýsingar um sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun, milliverkanir, aukaverkanir og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Pakkningar og hámarksverð í smásölu (1.nóvember 2012): 50 mg, 4 stk.: 3.620 kr., 50 mg, 12 stk.: 7.496 kr., 100 mg, 4 stk.: 3.716 kr., 100 mg, 12 stk.: 9.611 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: 0. Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC ehf. Frekari upplýsingar: www.actavis.is, s. 550-3300. Dagsetning síðustu samþykktar um eiginleika lyfsins: Mars 2011. Nóvember 2012.
9
Kandídatar 2012
Ljósmynd: Anna Björnsson fyrir Læknablaðið. Myndin er tekin í Hlíðarsmára í boði Læknafélags Íslands.
Kandídatar 2012 Nöfn útskrifaðara læknakandidata 2012 í stafrófsröð Agnes Björg Gunnarsdóttir Anna Kristín Höskuldsdóttir Anna Lilja Gísladóttir Anna Sigurðardóttir Árni Sæmundsson Ásdís Egilsdóttir Ásgeir Pétur Þorvaldsson Baldur Þórólfsson Birgir Guðmundsson Bryndís Baldvinsdóttir Brynhildur Hafsteinsdóttir Einar Teitur Björnsson Fríða Guðný Birgisdóttir Gerður Leifsdóttir Guðrún Arna Jóhannsdóttir Guðrún María Jónsdóttir Guðrún Nína Óskarsdóttir Gunnar Jóhannsson Gunnar Sigurðsson Halla Sif Ólafsdóttir Halldór Örn Ólafsson Hanna S. Hálfdanardóttir Helga Kristín Mogensen Helgi Þór Leifsson
Hrólfur Vilhjálmsson Íris Ösp Vésteinsdóttir Jóhanna Fríða Guðmundsdóttir Jón Áki Jensson Jón Ragnar Jónsson Katrín Ólafsdóttir Kristján Óli Jónsson Kristófer Sigurðsson María Hrund Stefánsdóttir Marta Rós Berndsen Ragnheiður M. Jóhannesdóttir Rut Skúladóttir Rúnar Bragi Kvaran Sigurbjörg Ólafsdóttir Stefán Ágúst Hafsteinsson Stefán Sigurkarlsson Steindór Oddur Ellertsson Sverrir Gauti Ríkarðsson Unnur Lilja Þórisdóttir Vaka Kristín Sigurjónsdóttir Vilborg Jónsdóttir William Kristjánsson Þorsteinn Heiðberg Guðmundsson Þórður Skúli Gunnarsson
10
Annáll Félags læknanema
Annáll Félags læknanema FÉLAG LÆKNANEMA 80 ÁRA
Pétur Sólmar, formaður Félags læknanema
80 ár eru liðin síðan þrír ágætir menn stofnuðu Félag læknanema en það voru þeir Baldur Johnsen, Bjarni Jónsson og Ólafur Geirsson. Stofnfundur félagsins var haldinn þann 6. mars 1933. Félagið hefur alla tíð síðan unnið ötult starf í hagsmuna- og fræðslumálum læknanema að ógleymdu því mikilvæga hlutverki að skemmta læknanemanum milli þess sem hann liggur yfir bókum.
á deilarráðsfundum ásamt því að hafa rætt vandamálið við forseta Heilbrigðisvísindasviðs. Vonumst við eftir bót á því máli þannig að nemar við spítalann fái mat og aðstöðu til jafns við annað starfsfólk. Málið er komið á borð rektors Háskóla Íslands og vonumst við til að það verði baráttunni til framdráttar. —— x ——
Bólusetningar nema hafa verið hitamál þar sem óvissa hefur verið um hver skuli bera Að félaginu kemur margt gott fólk sem situr kostnaðinn af þeim. Nú hefur lifrarbólguí stjórn og nefndum. Stjórnina skipa 6 nemar, bólusetningu verið skipaður fastur sess einn af hverju námsári. Haldnir eru fundir í samstarfssamningi HÍ og LSH þar sem hálfsmánaðarlega þar sem málefni líðandi kveðið er á um að kostnaði við framkvæmdina stundar eru rædd ásamt því að teknar skuli deila milli stofnana. Bóluefnið er greitt eru stefnumótandi ákvarðanir sem snerta af sóttvarnalækni og því ekki á ábyrgð LSH læknanema á Íslandi. Innan félagsins starfa að greiða það eins og haldið hefur verið fram. nefndir sem þjóna þörfum nema á margan —— x —— hátt en þær eru fulltrúaráð, kennslu- og fræðslumálanefnd, lýðheilsufélag og ritstjórn Haldinn var fundur með Félagsstofnun læknanemans. Alþjóðanefnd starfar einnig stúdenta þar sem mötuneytisaðstaða í Læknasjálfstætt og Ástráður, forvarnafélag lækna- garði var rædd og til stendur að bæta þjónustu nema er sér á báti en nokkur samgangur er við nema í Læknagarði. þó á milli félaganna. Saman mynda ofantaldar —— x —— nefndir breiða fylkingu um gott starf, læknanemum til mikils sóma. Hér er ætlunin Stjórnin hefur einnig reynt að greiða götu að líta yfir starfsemi Félags læknanema alþjóðanefndar vegna húnsnæðismála síðasta starfsár. skiptinema. Skiptinemar sem heimsækja Ísland á sumrin hafa fengið að dvelja í húsnæði við Klepp á vegum Landspítalans. STARFIÐ Síðastliðið vor var þeim tilkynnt að sá húsaStjórnarstarf hófst í byrjun sumars þar sem kostur stæði ekki lengur til boða. Þá voru stjórn og nefndir hittust og lagðar voru línur góð ráð dýr, í orðsins fyllstu merkingu, og fyrir komandi starfsár á samstillingarfundi. er ljóst að Alþjóðanefnd getur ekki staðið Mæting var með ágætu móti og var mikill undir sér ef ekki finnst hagstæð lausn á þessu samhugur með fólki.Undirbúningur sölu vandamáli í samvinnu við Landspítalann. félagsskírteina gekk vel, ný skírteini litu Mikið í er húfi vegna þess að íslenskir dagsins ljós og vakti það mikla lukku meðal læknanemar hafa í meira mæli sóst eftir því félagsmanna. Sölu félagsskírteina lauk í lok að komast í skiptinám á sumrin og er það september og eru félagar um 240 talsins í ár. dýrmæt reynsla. Í kjölfar endurnýjunar á samstarfssamningi Háskóla Íslands og Landspítala Háskólasjúkrahúss hefur aðstöðuleysi læknanema SKEMMTUN við LSH verið áberandi í umræðunni. Á hverju ári er starfi félagsins ýtt úr vör Höfum við lagt okkur fram við að koma með árlegri nýnemaferð sem fulltrúaráð því á framfæri við stjórnendur Landspítalans, stendur fyrir. Farið var í Gaulverjabæ í ár —— x ——
11
Annáll Félags Læknanema
og síðar voru nýnemar boðnir velkomnir í Læknadeild með Spiritusvígslu. Í kjölfarið hefur nánast hver helgi verið skipulögð með skemmtunum eða vísindaferðum. Þar ber helst að nefna Hrekkjavökupartý sem haldið var með fleiri deildum innan Heilbrigðisvísindasviðs og stráka- og stelpukvöld sem heppnuðust með eindæmum vel. Skíðaferð Heilbrigðisvísindasviðs til Akureyrar hefur verið endurvakin og leiddu þar hjúkrunarfræði-, lækna- og lyfjafræðinemar saman hesta sína og úr varð heljarinnar skemmtun.
í kjölfarið. Fræðslufundur er haldinn árlega í samstarfi við fyrirtæki þar sem hjartalæknar ausa úr viskubrunnum sínum og komast þá iðulega færri læknanemar að en vilja. Þá bíður nefndarinnar það stóra og skemmtilega verkefni á vormánuðum að skipuleggja stórslysaæfingu læknanema sem haldin er annað hvert ár. —— x ——
Lýðheilsufélag læknanema hefur ekki látið sitt eftir liggja. Fastir liðir eins og venjulega er Bangsaspítalinn og fengu börn á Selfossi að koma með bangsa sína til læknis annað —— x —— árið í röð. Einnig hafa þau unnið að því Læknanemar þurfa ekki að örvænta á vor- í samstarfi við Læknadeild að 5.árs læknanemar misserinu þar sem fulltrúaráð hefur sett saman fá að heimsækja grunnskólanema og fræða þétta dagskrá viðburða. Ekki má gleyma þá um tóbaksnotkun en þá verður einblínt árshátíð Félags læknanema sem verður með á afleiðingar tóbaks- og kannabisreykinga. veglegra móti í tilefni afmælisárs.
FL GERIR VÍÐREIST Í nóvembermánuði lagðist undirritaður í víking til Svíþjóðar ásamt fríðu föruneyti þriggja stúlkna í alþjóðanefnd. Þar sóttum við FINO, samnorræna ráðstefnu félaga læknanema á Norðurlöndum og var ætlunin að kynnast starfsemi og aðstæðum nágranna okkar. Óhætt er að segja að ferðin hafi blásið ferskum vindum um starf alþjóðanefndar og spruttu fram margar, góðar hugmyndir í þessari heimsókn. Til að mynda hefur gott starf unnist í Danmörku og Svíþjóð en þar kenna læknanemar grunnskólanemum grundvallaratriði í fyrstu hjálp. Áhugavert væri að kanna hvort áhugi sé fyrir innleiðingu slíks starfs í Læknadeild Háskóla Íslands. Í ljós kemur að varðandi aðstöðu og kjör norrænna læknanema, innan sem utan spítala, stöndumst við illa samanburð og vonumst við til að bót verði á því með auknum hagvexti og nýjum spítala.
AF HEIMASÍÐUMÁLUM Áformað var að opna nýja félagssíðu í byrjun hausts þar sem Félag almennra lækna og Félag læknanema fengu sameiginlegt tilboð hvort í sína vefsíðuna. Forritaranum vannst ekki tími til að ljúka við gerð síðunnar, vinnan stöðvaðist og var samningi rift. Þá fékkst annar forritari til að hlaupa í skarðið. Sú síða sem nú hýsir starfsemi FL er með einföldu og ódýru sniði en býður upp á marga möguleika og er vonast til að hægt sé að koma henni í gott og starfhæft ástand. Á vordögum mun stjórnin endurskoða heimasíðumál.
FRÆÐSLA OG LÝÐHEILSA Kennslu- og fræðslumálanefnd hefur ekki setið auðum höndum en nýlega lauk fræðslufundi um erfðabreytt matvæli. Fundurinn var áhugaverður og sköpuðust miklar umræður
AÐ LOKUM Starfsemi Félags læknanema blómstrar og er ekki annað að sjá en að félagið stækki og eflist með ári hverju. Ég held að vandfundið sé jafn sterkt og fjölhæft nemendafélag innan Háskólans. Til hamingju með afmælið, læknanemar!
ALÞJÓÐANEFND Birta Dögg Ingudóttir Andrésdóttir Formaður alþjóðanefndar læknanema Alþjóðanefnd læknanema, IMSIC (Icelandic Medical Students International Committee) er hluti af stærri samtökum sem kallast IFMSA (International Federation of Medical Students Association) sem 101 land um allan heim hefur aðild að. Markmið nefndarinnar er að gefa íslenskum læknanemum tækifæri til þess að komast í skiptinám, mánuð í senn yfir sumartímann, nánast hvar sem er í heiminum. Þar auka þeir við þekkingu sína í læknisfræði og víkka sjóndeildarhringinn með því að kynnast nýrri menningu. —— x —— Árið 2012 hefur verið viðburðaríkt hjá alþjóðanefnd. Árið byrjaði með því að fjórir fulltrúar alþjóðanefndar héldu á norrænu ráðstefnuna FINO (Federation of International Nordic medical student´s Organisations). Ráðstefnan var að þessu sinni haldin í Finnlandi og var þar rætt um ýmis norræn verkefni, hvernig við getum lært hvert af öðru, notið stuðnings og bætt störfn nefndanna. Í febrúar varð nefndin fyrir þeim skakkaföllum að missa húsnæði sem hún hafði áður haft afnot af hjá Landspítalanum
12
Annáll Félags Læknanema
Úr starfi alþjóðanefndar en þetta húsnæði var notað til að hýsa skiptinemana sem koma hingað á hverju sumri. Þetta var mikið áfall fyrir nefndina en með ótrúlegum dugnaði nefndarmeðlima tókst að safna styrkjum og nýta örlítinn varasjóð sem nefndin átti og var Húsmæðraskólinn leigður fyrir sumarið.
Aðalfundur alþjóðanefndar var haldinn í október síðastliðnum. Var þar farið yfir veturinn, starfsemina, samningar auglýstir og í lokin var ný nefnd kynnt. Í nóvember héldu síðan þrír nefndarmeðlimir alþjóðanefndar á FINO í annað sinn og var ferðinni heitið til Umeå í Svíþjóð. Formaður Félags læknanema slóst með í för —— x —— og var lögð áhersla á hvort meira samstarf Um sumarið fóru fimmtán íslenskir lækna- gæti orðið milli Norðurlandaþjóðanna og nemar í skiptinám víða um heim, m.a. til hvernig við getum bætt stöðu félagsmanna. Egyptalands, El Salvador, Frakklands, Tævan, —— x —— Filippseyja og Spánar. Þá komu átján erlendir nemendur hingað til lands. Nemarnir komu Árið 2012 var viðburðaríkt. Þó að á köflum hingað í mánuð í senn, ýmist í júlí hafi hallað undan fæti hafa nefndarmeðlimir eða ágúst, og voru í verknámi á Land- séð til þess að starfsemin hefur haldist spítalanum. Þá hélt nefndin Íslendinga- óbreytt og gott betur. Framundan er stórt kvöld þar sem erlendu nemunum var boðið og mikið verkefni við að finna nýtt húsnæði upp á íslenskan mat á borð við kjötsúpu, flat- fyrir nefndina en enginn vafi er í mínum köku með hangikjöti, skyr og hákarl. Einnig huga um að það muni takast. Þessi bakslög var haldið alþjóðakvöld þar sem erlendu hafa gert nefndina öflugri en hún var fyrir. nemarnir komu með mat og drykk frá Ég hefði ekki getað ekki hugsað mér betra sínu heimalandi. Nefndin fór síðan með og duglegra samstarfsfólk þennan vetur sem skiptinemunum og tengiliðum í helgarferð nú er senn að líða. í Skaftafell og til Vestmannaeyja en einnig var farið í sumarbústaðarferð og Helgafell klifið. —— x —— Í ágúst fóru tveir fulltrúar nefndarinnar á ráðstefnu sem kallast AM (August Meeting) sem haldin var á Indlandi. Þar komu saman fulltrúar þeirra landa sem eru hluti af IFMSA-samtökunum. Farið var yfir stöðu nefndanna, kosið um alþjóðleg lög samtakanna og samningar gerðir til að undirbúa nemaskipti sumarið 2013. Náðust samningar m.a. við Eþíópíu, Perú, Noreg, Ástralíu og Rússland.
KENNSLU- OG FRÆÐSLUMÁLANEFND Þórarinn Árni Bjarnason, Formaður kennslu- og fræðslumálanefndar Kennslu- og fræðslumálanefnd hefur verið iðin við kolann á þessu ári. Í október hélt KF fræðslufund um hjartahlustun í samvinnu við Glaxo Smith Kline. Eins og síðastliðin ár sá Axel F. Sigurðsson um kennsluna á fundinum sem var mjög vel sóttur af læknanemum. Í nóvember hélt KF, í samvinnu við Rannsóknarstofu í lyfja- og eiturefnafræði, áhugavert og skemmtilegt málþing um erfðabreytt matvæli. Þar kynntu vísindamenn frá HÍ sögu og helstu niðurstöður rannsókna um erfðabreytt matvæli. Í apríl verður svo haldin stórslysaæfing þar sem læknanemar fá að spreyta sig í hlutverki sjúklinga, björgunarmanna og lækna. —— x —— Auk þess að standa fyrir fræðslufundum hefur KF haldið áfram að vinna með kennsluráði Læknadeildar að því að bæta kennsluna í deildinni og staðið vörð um hagsmuni læknanema í Læknadeild í samvinnu við stjórn Félags læknanema. Sem dæmi má nefna að fulltrúar nemenda hafa lagt hart að stjórnendum deildarinnar að nemendur í klínísku námi við Landspítala fái afslátt í mötuneyti spítalans. Þá fóru tveir fulltrúar KF til Lyon í ágústlok á AMEE-ráðstefnuna. Þar kynntu þeir sér allt það nýjasta og áhugaverðasta í kennslu læknanema og héldu svo kynningu fyrir kennsluráð og deildarfund Læknadeildar.
Annáll Félags Læknanema
13
LÝÐHEILSUFÉLAG LÆKNANEMA Sandra Seidenfaden Stærstu verkefni Lýðheilsufélags læknanema ár hvert eru bangsaspítalinn og blóðgjafamánuður Háskólans. Lýðheilsufélagið stefnir einnig að því að halda aðra minni viðburði um lýðheilsutengd málefni innan háskólans. —— x —— Nóvember síðastliðinn stóð Lýðheilsufélag læknanema fyrir tveimur bangsaspítölum. Þann þriðja nóvember var haldinn bangsaspítali á Barnaspítala Hringsins en þann 10. nóvember á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Tilgangur bangsaspítalans er annars vegar að fyrirbyggja hræðslu hjá börnum á leikskólaaldri við heilbrigðisstarfsfólk og spítalaumhverfi en hins vegar að gefa læknanemum tækifæri til að æfa samskipti við börn. 1. árs læknanemar voru í hlutverki bangsalækna og stóðu sig með prýði. Nóg var að gera á báðum bangsaspítölunum og alls voru um 360 bangsar læknaðir.Vandamálin voru af ýmsum toga, sem dæmi má nefna flensu, hægðatregðu, hjartastopp og hlaupabólu. Allir bangsarnir fengu umbúðir, heilræði og lýsisperlur en nokkrir bangsar voru einnig saumaðir saman. Mikið var um beinbrot og heilmikið tekið af röntgenmyndum. Að lokinni læknisskoðun var börnunum boðið upp á andlitsmálningu. —— x —— Blóðgjafamánuður Háskólans var haldinn í mars líkt og síðustu ár. Markmið mánaðarins er að hvetja ungt og hraust fólk til þess að gefa blóð. Nauðsynlegt er að blóðgjöfum fjölgi því sífellt fleiri þurfa á blóði að halda en á sama tíma fækkar þeim hlutfallslega sem geta gefið blóð. Háskólanemar gáfu blóð fyrir hönd síns nemendafélags í Blóðbankanum eða í blóðbankabílnum. Nemendafélögin fengu svo stig fyrir hverja blóðgjöf eða blóðsýni. Það nemendafélag sem safnaði flestum stigum hlutfallslega vann blóðgjafabikar sem afhentur var í lok mánaðarins á lokahófi Blóðgjafamánaðarins.Vodafone hefur síðustu ár gefið 500 kr., fyrir hverja blóðgjöf háskólanema, til góðgerðamála. Í fyrra söfnuðust 200.000 kr. til Neistans, stuðningsfélags hjartveikra barna. Háskólanemendur gátu því gert tvöfalt góðverk í mars sér að kostnaðarlausu.
Úr starfi lýðheilsufélags læknanema Klínískir nemendur hafa svo verið preklínísku nemunum innan handar. Að blóðtökuseminarinu loknu var svo haldið blóðugt partý! —— x ——
Lýðheilsufélagið vinnur nú einnig að því að undirbúa framhaldsskólafyrirlestur um Í mars hélt Lýðheilsufélagið einnig blóðtöku- skaðsemi tóbaks- og kannabisreykinga. Gert seminar innan Læknadeildar. Blóðtöku- er ráð fyrir að 5. árs læknanemar flytji seminar hefur verið haldið síðustu 2 ár fyrirlesturinn í framhaldsskólum á fíkniviku. og færri komist að en viljað. Seminarið Í tengslum við þetta verkefni var haldið er hugsað sem tækifæri fyrir preklíníska málþing um kannabisneyslu í lok janúar sem læknanema til þess að æfa sig í blóðtöku. var opið öllum. —— x ——
Lýðheilsufélag læknanema 2012-2013 skipuðu Anna Kristín Gunnarsdóttir, Alexander Elfarsson, Bryndís Dagmar Jónsdóttir, GuðrúnMist Gunnarsdóttir, Guðrún Katrín Oddsdóttir, Jóhann Páll Hreinsson, Jóhanna Andrésdóttir, Sandra Seidenfaden,Telma Huld Ragnarsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir.
14
Annáll Ástráðs
Ástráður
FÉLAG UM FORVARNASTARF LÆKNANEMA, VETURINN 2012-2013
Laufey Dóra Áskelsdóttir, formaður Ástráðs
Starf Ástráðs í vetur hefur verið með hefðbundnu sniði – en þó alltaf jafn frábært og skemmtilegt! Ástráðsvikan fór fram dagana 3.-7. september og tókst afar vel. Nemendur á öðru ári hlustuðu á ýmsa fyrirlesara og má þar nefna Siggu Dögg kynfræðing, Sigríði Björnsdóttur frá Blátt áfram og Jón Hjaltalín Ólafsson lækni sem fjallaði um herpes og kynfæravörtur. Í ár bættust við fjórir nýir fyrirlesarar. María Jónsdóttir fjallaði um börn og unglinga með sérþarfir og kynfræðslu til þeirra, Sólrún Sigurðardóttir var með fyrirlestur um foreldra og kynfræðslu, Stígamót komu og einnig Trans Ísland. Á föstudeginum var lagt af stað í hina rómuðu Ástráðsferð. Ég vil ekki gefa of mikið upp um ferðina hér og nú því við viljum koma nýjum liðsmönnum á óvart næsta haust, enda er þetta óvissuferð! Eftir vikuna og ferðina voru hinir nýju sjálfboðaliðar Ástráðs „fullnuma“ í kynfræðslu og minningum ríkari. —— x —— Annars árs nemarnir hafa staðið sig mjög vel í kynningum í framhaldsskólum en farið verður í nánast alla framhaldsskóla landsins. Einnig dreifðu þeir smokkum á 17. júní, Gay Pride og Menningarnótt. Vorið 2012 fóru nokkrir sjálfboðaliðar Ástráðs í Jafningjafræðslu Hins Hússins og héldu kynningu. Svo fóru tilvonandi þriðja árs nemar
í vinnuskóla á Akureyri og í Norðurþingi síðasta sumar. Ég vona að meira verði gert af slíku í framtíðinni. Þá er þess að geta að þriðja árs læknanemar hafa farið í nokkra grunnskóla nú fyrir áramót. Haldnir eru fyrirlestrar fyrir unglinga í 8.-10. bekk. Því verður haldið áfram. Um miðjan nóvember fóru þrír meðlimir Ástráðs í Q – félag hinsegin stúdenta og héldu fyrirlestur með léttu ívafi á kokteilakvöldi félagsins. Afar skemmtilegt var að fá að koma þangað. Í byrjun desember fóru meðlimir úr Ástráði og fræddu unglinga á stelpu- og strákakvöldi í unglingasmiðjum Reykjavíkurborgar. Kynhvöt (KYNningar- og Hvatningarkvöld Ötulla Táningafræðara) var haldið laugardagskvöldið 8. desember. Þar gerðu læknanemar á öðru og þriðja ári sér glaðan dag, ræddu um starf Ástráðs, hvað gangi vel og hvað megi betur fara. Kynhvöt er alltaf mjög skemmtilegt kvöld. Síðar í vetur verður svo efnt til annarrar ynhvatar. —— x —— Ástráður fór tvisvar í morgunútvarp Rásar 2. Í fyrra skiptið var það rétt fyrir verslunarmannahelgi og í það seinna á alþjóðlega getnaðarvarnadaginn, 26. september sl. Þau Stefán Þórsson og Elín Edda Sigurðardóttir mættu í hljóðverið og stóðu sig afar vel.
Annáll Ástráðs
Fyrr í vetur var haft samband við forsvarsmenn allra nemendafélaga í framhaldsskólum landsins og þeim boðið að fá „hnapp“ um Ástráð á heimasíður félaganna. Þessi hnappur leiðir svo inn á heimasíðu okkar. Nokkur nemendafélög höfðu samband og sögðust vilja fá hann og vinna með okkur. Einnig er kominn Ástráðshnappur á www.forvarnir.is. —— x —— Að undanförnu höfum við eflt og bætt Facebook-síðuna sem og heimasíðu félagsins. Því verki mun aldrei ljúka. Kynning á Ástráði er raunar á ábyrgð allra sem í félaginu starfa. Við megum aldrei sleppa góðu tækifæri til að segja fólki frá Ástráði og verkum félagsins. Að lokum viljum við einnig þakka Landsbankanum fyrir samfélagsstyrk sem Ástráður hlaut undir lok síðasta árs, að upphæð 250 þúsund krónur. Svona styrkir eru ómetanlegir og hvetja okkur til frekari dáða. Með Ástráðskveðju, Laufey Dóra Áskelsdóttir, formaður Ástráðs veturinn 2012-2013 www.astradur.is Ástráður-Forvarnarstarf læknanema á Facebook Ástráður á Twitter
15
Öruggari öryggishnappur PIPAR\TBWA • SÍA • 111021
Hjúkrunarfræðingar alltaf á vakt
Öryggismiðstöðin er eini þjónustuaðili öryggishnappa
Ef þú ert með hnapp frá öðrum þjónustuaðila, er einfalt að skipta. Hringdu í síma
sem er með hjúkrunarfræðinga í stjórnstöð á símavakt
570 2400 og kynntu þér málið.
allan sólarhringinn. Hjúkrunarfræðingar eru til ráðgjafar fyrir hnapphafa auk þess að vera stuðningur við öryggisverði í útköllum. Einnig fylgir hverjum nýjum hnappi reykskynjari sem er beintengdur stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar.
Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn
Öryggishnappur Heimaþjónusta
Ferðaþjónusta
Hjálpartæki
Aðlögun húsnæðis
Hlaupandi haus!
Bláa kortið borgar sig Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins. Korthöfum bjóðast betri kjör víða um land, m.a. á veitingastöðum, í bíó, af flugferðum, heilsurækt, bensíni og ýmsum viðburðum. Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is.
Þú getur sótt appið með því að skanna QR kóðann.
17
18
Fyrsta ÁRS NEMAR
Fyrsta árs nemar
Á fyrsta ári eru allir yfir sig ánægðir með að vera komnir inn, vinir og kunningjar halda að við getum samstundis leyst heilsufarsvandamál þeirra. Flestum finnst álagið gríðarlegt, en yfirleitt þarf þó ekki að mæta í skólann fyrr en kl. 13:15.
Fyrsta รกrs nemar
19
20
Sumar í Borgarnesi
Sumar í Borgarnesi
Sindri Aron Viktorsson, læknanemi á sjötta ári
Síðla hausts 2011 hittust þáverandi 4. og 5. árs nemar á fundi. Fundarefnið var einungis eitt; á að styðjast við hið nýstofnaða Ráðningarfélag læknanema næstkomandi sumar eður ei? Á þeim tímapunkti hafði ályktun umboðsmanns Alþingis um félagið ekki borist, og margir uggandi yfir hvort þeir ættu að treysta á að það myndi ganga eftir eða hvort þeir þyrftu sjálfir að verða sér úti um vinnu það sumarið. Var fundinum ætlað að ræða þá ákvörðun. Afstaðan var skýr, ekki var hægt að spá fyrir um hvað umboðsmaður ályktaði og of stuttur tími var til stefnu til að bíða lengur. Stóðu því allir á eigin fótum. Kom það því engum að óvörum þegar ályktunin var loks birt, félagið stóðst ekki lög. —— x —— En þá tók við aðalspurning 5. árs nemans; hérað eða ekki hérað? Margt þurfti að taka með í reikninginn, svo sem heimilisaðstæður og tekjumöguleikar en umfram allt; var ég tilbúinn? Maður hafði vissulega einhverja klíníska starfsreynslu en hún var öll innan LSH þar sem aðstæður eru töluvert aðrar. Ég fann hins vegar hvernig 5. árið bætti stöðugt færnina og sjálfstraustið jókst. Þess utan hugsaði maður – „Aðrir á undan hafa getað þetta, af hverju ætti ég ekki að geta það?“. Þá var úrlausin við
hinum ýmsu ímynduðu vandamálum einfaldlega: „Ég hringi þá bara á þyrluna!“. Ákvörðunin var því fremur skjót; hérað. —— x —— Næst var spurt – hvar vil ég helst vera? Eðli málsins samkvæmt gat maður ekki einfaldlega valið sér stað en þar sem ekkert ráðningarkerfi var við lýði né neitt í líkingu við það, gat maður byrjað á að hafa samband við þann stað sem maður hafði mestan áhuga á. Nokkrir þættir vógu hvað þyngst hjá mér – fjölbreytt og mikil reynsla án yfirþyrmandi álags, góður stuðningur, góðar tekjur, nálægð við höfuðborgina og möguleiki á að fá húsnæði á svæðinu undir alla fjölskylduna. Hafandi rabbað reglulega við eldri nema um hina og þessa staði í gegnum árin, var einn staður sem virtist uppfylla alla þessa þætti og hljómaði meira spennandi en aðrir – Borgarnes. —— x —— Þá var bara að sækja um og vona það besta. Þar sem ekkert kerfi var á hlutunum var maður fremur efins um að fá nokkuð og vildi sækja um sem fyrst – en ekki of snemma þó! Eftir áramót hljómaði sem ágætis viðmið og var fyrsti pósturinn sendur snemma í janúar. Svarið stóð ekki á sér og var það fremur jákvætt. Mér var boðið að koma einhvern
21
Sumar í Borgarnesi
tíma með vorinu og ef allt gengi vel myndi sumar í Borgarnesi verða að staðreynd. Ákvað ég að nýta frívikuna milli barna- og kvennakúrsanna í þessa prufukeyrslu. Gekk allt vel og var ráðningarsamningur fyrir sumarið undirritaður í kjölfarið. Gott var að fá að kynnast staðnum og starfsfólkinu stuttlega áður en haldið var í að klára önnina. Þar sem ljóst var að mörg okkar yrðu hér og þar um landið var ákveðið að búa til safnskjöl á „Google Docs“ um algeng vandamál sem líklegt væri að rekast á í héraði. Var búinn til listi yfir slík vandamál og þeim skipt niður. Fyrir sumarið héldum við svo námsbúðir þar sem hver og einn kynnti það helsta innan síns efnis og reyndist það gott veganesti fyrir sumarið. Þá áttu safnskjölin eftir að koma sér vel meðan sumarið leið og voru mikið notuð. —— x —— Þá var loksins komið að því – öll fjölskyldan skyldi flytja í Borgarnes. Einbýlishús með fjórum svefnherbergjum fylgdi stöðunni og var því mjög rúmt um alla. Vorum við fjögur sem þar bjuggum yfir sumarið; eiginkonan, tvö börn og ég. Þar sem enga leigu þurfti að greiða var um veruleg fríðindi að ræða. Gátum við þá haldið íbúðinni okkar í bænum og flökkuðum reglulega á milli um helgar og í vaktafríum. —— x —— Strax leit út fyrir að sumarið yrði gott. Ásamt mér var bekkjarsystir mín líka á staðnum ástamt einum lækni til viðbótar á hverjum tímapunkti. Vorum við því á þrískiptum vöktum en ekki þessum stöðugu vöktum eins og maður var búinn að sjá „héraðssumarið“ fyrir sér. Utan þess var stórkostlegur kostur að hafa bekkjarfélaga á svæðinu sem maður gat ráðfært sig við áður en maður ónáðaði yfirlækninn. Þá var nútímatæknin einnig mikið notuð, t.d. teknar myndir af EKG og sendar til bekkjarfélaga hinum megin á landinu til að fá annað álit.
á Akranesi og hverjir þurfa að komast á LSH. Ýmislegt var hægt að gera á staðnum, t.d. þvagstix, CRP-stix, hin klassísku streptest, hemóglóbín-stix, glúkósa-stix að ógleymdu röntgentækinu. Var mælt með að nota það í helstu beinamyndir en taka þurfti myndina og framkalla svo filmuna sjálfur þar sem ekki var um stafrænt tæki að ræða. Gekk það þannig fyrir sig að maður skoðaði myndirnar sjálfur en sendi þær svo alltaf áfram til úrlestrar hjá röntgenlækni. Þegar kom á daginn að langflestar myndirnar sem voru teknar voru dæmdar óhæfar til úrlesturs, reyndist ekki mikið vit í að geisla alla einu sinni hjá okkur áður en þeir fóru til Akraness í almennilega mynd.Var því röntgentækinu fljótt lagt. —— x —— Þegar leið á sumarið og reynslubankinn stækkaði varð allt mun auðveldara og gekk smurðara fyrir sig. Þó nýtti maður sér óspart að heyra í deildarlæknum hinna og þessara deilda á vöktunum ef maður vildi fá ráðleggingar, t.d. á barna-, augn- eða slysadeild. Mikilvægasta uppgötvunin sem ég gerði á þessum tíma var að átta mig á takmörkum mínum, þ.e. hversu langt færnin náði og hvenær ég þurfti aðstoð. Auga leið gefur að færnin jókst verulega þegar leið á sumarið en um sumt tók maður hreinlega ákvörðun um að sinna ekki sjálfur. Dæmi um það, og það sem sennilega var eitt af því algengara sem maður sá um sumarið, voru skurðir í andliti hjá börnum. Ég tók þá afstöðu í upphafi sumars, að þrátt fyrir að búa yfir góðri saumafærni, væri ég ekki ennþá tilbúinn til að bera ábyrgð á því að varanlegt og áberandi ör gæti setið eftir í andliti þessara einstaklinga. Vísaði ég því öllum slíkum tilfellum á slysadeild LSH og í hvert einasta sinn eftir að hafa útskýrt
þetta keyrðu foreldrar barnsins sáttir af stað til höfuðborgarinnar enda ekki löng vegalengd í mínu tilfelli. Í heild reyndist sumarið rólegt, hægt var að sofa flestar nætur meðan maður var á vakt og kvöldin einnig fremur laus við atgang með sjálfsögðum undantekningum. Þó ber að nefna að ég virtist segull á rólegar vaktir, sér í lagi samanborið við bekkjarsystur mína sem tók vaktir á móti mér. Þurfti hún t.a.m. í tvígang að kalla þyrluna út yfir sumarið en ég aldrei, auk þess var sjúklingafjöldi á hennar vöktum iðulega tvöfaldur á við meðaltalið hjá mér. Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar er ekki hægt að segja annað en að oft hafi komið upp stressandi atvik. Hæst ber auðvitað að nefna fyrsta útkallið – fyrsta SMS-ið. Klukkan var um 23:30 á sunnudagskvöldi, ég var nýkominn úr sturtu, og hafði af einhverjum ástæðum byrjað að klæða mig í gallabuxur og bol í stað hinna hefðbundnu náttfata þegar síminn glumdi – F2 – Yfirlið. Þá þýddi ekkert annað en að henda sér í sokkana og skóna og drífa sig af stað til móts við sjúkraflutningsmennina. Sjúklingurinn var staddur í um 20-30 mínútna fjarlægð frá Borgarnesi og því drjúgur tími til að fara í gegnum eins margar mismunagreiningar syncope og ég mögulega
Sindri Aron og Heilsugæslan í Borgarnesi
—— x —— Á vöktunum þurfti maður meira að treysta á sjálfan sig. Fólu vaktirnar almennt í sér að sjá um allar bráðakomur sem komu inn á heilsugæsluna yfir daginn og svo bakvakt frá 16 til 08 morguninn eftir. Oftast voru svo 2-3 virkir dagar í röð á vakt. Helgarvaktirnar voru svo samfelldar frá 8 á föstudagsmorgni til 8 á mánudagsmorgun, en þá fylgdi vaktafrí á mánudeginum í staðinn. Gengu vaktirnar oftast áfallalaust fyrir sig en maður vissi náttúrulega aldrei hvað myndi koma upp. Maður nýtti sér hiklaust ráðgjöf sérfræðingsins á bak við sig ef eitthvað var á reiki. Það sem fyrst og fremst vafðist fyrir mér í byrjun var hvernig allt skyldi ganga fyrir sig, hvað er hægt að gera á staðnum, hvaða sjúklingar geta farið á sjúkrahúsið
Sjúklingur skoðaður
22
Sumar í Borgarnesi
mundi. Meðvitundarleysið reyndist gengið yfir við komuna á staðinn og sjúklingurinn fluttur í rólegheitum á LSH til uppvinnslu. Útköllin áttu eftir að vera mörg til viðbótar yfir sumarið og hægt og bítandi vandist maður þessum blessuðu SMS-um. Mikill meirihluti þeirra var utan Borgarness sjálfs enda um verulega stórt hérað að ræða. Þegar leið á sumarið var maður orðinn vanur hinum 4 klst. rúnti frá Borgarnesi í Húsafell til Reykjavíkur og til baka í Borganes. Aldrei reyndist þó þörf á að fara upp á Langjökul en þeim sem slösuðu sig þar tókst yfirleitt að komast niður af jöklinum áður en við komum á staðinn.
vegna gruns um DVT var iðulega hægt að fá innan fárra klukkustunda á Domus Medica. Allt slíkt skipulag gerði vinnuna til muna einfaldari sem og auðveldari, og þess vegna ánægjulegri.
—— x —— Þegar allt kemur til alls reyndist þetta hið besta sumar sem uppfyllti allar mínar væntingar og gott betur. Starfið á heilsugæslunni var verulega skemmtilegt, sér í lagi vegna hins góða andrúmslofts sem var meðal starfsfólksins, en auk þess fékk maður góða kennslu þar. Auðvelt var að koma sjúklingum fljótt í rannsóknir á Akranesi, jafnt í myndrannsóknir sem hjartaómun, auk þess sem bráðari rannsóknir eins og ómun
—— x —— Þá var virkilega gott að búa í Borgarnesi, og voru vaktafríin óspart nýtt í að ferðast um Vesturlandið, t.d. að fara í dagsferð um Snæfellsnes, dagsferð í Flatey, keyra inn í Reykholtsdalinn og svipast um eða skoða Hreðavatn. Þá var einnig stutt til Reykjavíkur og þar sem hverri vakt frá miðvikudegi til fimmtudagskvölds fylgdi frí á föstudegi og þ.a.l. þriggja daga helgi, var helgunum varið þar ef eitthvað var um að vera. Vegna vinnufyrirkomulagsins vann ég einungis 4 helgar allt sumarið og voru flestar hinna þriggja daga helgar vegna fyrirkomulagsins sem fram kemur að ofan. Miðað við góð vaktafrí og þægilegt vinnuálag þar sem maður gat verið heima með fjölskyldunni stærstan part vaktarinnar, reyndust tekjurnar vel ásættanlegar. Grunnlaunin voru um 330.000 kr. fyrir dagvinnuna og tímakaupið á vöktunum rétt rúmar 3.000 kr. en það
þýddi um 1.000.000 til 1.200.000 kr. í tekjur á mánuði, fyrir skatt, miðað við ofangreint fyrirkomulag. Get ég því ekki annað en heilshugar mælt með því að hver sá 5. árs nemi sem hefur hugsað sér að vera í héraði, íhugi vandlega dvöl í Borgarnesi.
23
Hlaupandi haus!
Dregur úr og fyrirbyggir einkenni ofnæmiskvefs1* * Notist eingöngu í nef
IS/FF/0001a/12
1
24
Geðklofi: misskilinn sjúkdómur
Geðklofi:
MISSKILINN SJÚKDÓMUR Magnús Haraldsson geðlæknir geðsviði LSH og dósent við Læknadeild HÍ
Geðklofi er alvarlegur sjúkdómur sem hrjáir um 0,7% mannkyns (1). Sjúkdómurinn veldur í flestum tilfellum verulegri skerðingu á lífsgæðum og leiðir oft til mikillar streitu hjá ættingjum hins veika (2). Einstaklingar með geðklofa voru fyrr á öldum taldir vera andsetnir eða undir áhrifum myrkraafla og sættu því oft miklu harðræði eða voru lokaðir inni mestan hluta ævi sinnar. Þrátt fyrir verulegar framfarir í þekkingu okkar á orsökum, meingerð og meðferð er sjúkdómurinn enn í dag afar miskilinn um allan heim og fáir mæta eins miklum fordómum í samfélaginu eins og þeir sem eru með geðklofa. Ástæður fordóma liggja líklega fyrst og fremst í almennri fáfræði um eðli og einkenni sjúkdómsins meðal almennings en fordómar eru líka algengir meðal heilbrigðisstarfsfólks. Margar kvikmyndir og skáldsögur gefa líka mjög brenglaða mynd af einstaklingum með geðklofa og hafa ýtt undir mýtur eða goðsagnir sem lengi hafa verið á kreiki um sjúkdóminn. Algengar goðsagnir um geðklofa eru til dæmis: t Einstaklingar með geðklofa eru almennt hættulegir og óútreiknanlegir t Einkenni geðklofa eru þau sömu hjá öllum t Geðklofi er ómeðhöndlanlegur sjúkdómur t Fólk með geðklofa þyrfti alltaf að vera lokað inni á sjúkrastofnun t Lyf við geðklofa eru verri en sjálfur sjúkdómurinn t Geðklofi er einhvers konar alvarleg persónuleikaröskun t Útilokað er fyrir einstaklinga með geðklofa að ná bata Einnig er algengt að geðklofa sé ruglað saman við klofinn persónuleika (dissociative personality disorder) sem er óskyld geðröskun og lýsir sér með allt öðrum einkennum. Einstaklingar með geðklofa eru að öllu jöfnu ekki líklegri til að beita ofbeldi en aðrir í samfélaginu. Þeir sem hafa geðklofa og neyta fíkniefna eða hafa ofbeldisfullar
ranghugmyndir eru hins vegar heldur líklegri til að beita ofbeldi. Ofbeldið beinist þá oftast að skyldmenni og er líklegast til að eiga sér stað á heimili einstaklingsins (3, 4). —— x —— Hér verður lýst einkennum og sjúkdómsgangi geðklofa en einnig verður fjallað stuttlega um meðferð og það sem vitað er um orsakir sjúkdómsins.
EINKENNI: Algengast er að einstaklingar séu um tvítugt þegar greinileg einkenni geðklofa koma fram. Karlar greinast heldur fyrr en konur og einkennin eru almennt alvarlegri hjá körlum (5). Það er sjaldgæft að sjúkdómurinn greinist hjá börnum eða komi fyrst fram eftir fertugt. Oft er saga um svo kölluð forstigseinkenni nokkru áður en sjúkdómurinn kemur fram að fullu (6). Einkenni sem gefa til kynna að geðklofasjúkdómur geti verið í uppsiglingu lýsa sér með því að viðkomandi tekur að einangra sig frá fjölskyldu og vinum, fer að fá sérkennilegar hugmyndir um tilveruna, verður tortrygginn á fólk í kringum sig, virðist tilfinningasljór og áhugalaus og hættir að hirða um sig og umhverfi sitt. Sérstaklega er ástæða til þess að hafa geðklofa í huga þegar nokkur þessara einkenna koma fram samtímis og virðast fara jafnt og þétt versnandi. Algengt er að viðkomandi hætti að sinna áhugamálum sínum og að frammistaða í vinnu eða námi fari jafnt og þétt versnandi. Rétt er að benda á að mörg þessara einkenna geta líka komið fram í öðrum geðröskunum eins og þunglyndi og geðhvörfum. Í flestum tilfellum fara einkenni geðklofa versnandi á mörgum mánuðum eða jafnvel nokkrum árum en í sumum tilfellum geta einkenni sjúkdómsins skollið á með fullum þunga á stuttum tíma, fáeinum dögum eða vikum. Ættingjar og vinir lýsa því gjarnan að þeir hafi tekið eftir breytingu og gert sér grein fyrir því að eitthvað væri að áður en sjúkdómseinkenni voru orðin augljós.
Geðklofi hefur áhrif á það hvernig einstaklingurinn skynjar umhverfi sitt, hvernig hann hugsar og hagar sér. Algengt er að sá sem veikist af geðklofa missi að einhverju leyti tengsl við raunveruleikann, heyri raddir sem aðrir heyra ekki eða finnist að stöðugt sé fylgst með sér. Vegna þessa bregst fólk með geðklofa oft við með því að draga úr samskiptum við fólk og einangra sig. Sjúkdómseinkennin eru mjög einstaklingsbundin. Þannig hafa sumir fá einkenni en aðrir hafa mörg einkenni og einkenni breytast oft með tímanum. —— x —— Einkennum geðklofa er oftast skipt í þrjá meginflokka: Jákvæð einkenni, neikvæð einkenni og vitræn einkenni.
JÁKVÆÐ EINKENNI Ranghugmyndir eru algengar í geðklofa. Hér er átt við hugmyndir sem einstaklingurinn trúir staðfastlega þó svo að skýr rök eða sannanir séu fyrir því að þær geti ekki átt sér stoð í raunveruleikanum. Ranghugmyndir geta komið fram í öðrum geðrsöskunum eins og þunglyndi og örlyndi. Í geðklofa eru ranghugmyndir gjarnan mjög sérkennilegar (bizarre), til dæmis getur einstaklingurinn haldið því fram að nágrannar hans stjórni honum með rafsegulbylgjum. Slíkar ranghugmyndir nefnast aðsóknarranghugmyndir. Tilvísunarranghugmyndir eru einnig algengar og lýsa sér til dæmis með því að einstaklingurinn telur að ýmsir hlutir eða atburðir í umhverfinu hafi sérstaka merkingu sem beint sé til hans. Þannig getur viðkomandi talið að auglýsingaskilti eða persóna í sjónvarpsþætti sé að senda honum skilaboð. Aðrar algengar ranghugmyndir eru mikilmennskuranghugmyndir sem snúast um að viðkomandi hafi einhverja yfirnáttúrlulega hæfileika eða sé fræg eða mikilvæg persóna, til dæmis Jesús eða Napóleon. Stjórnunarranghugmyndir snúast gjarnan um að einstaklingnum sé stjórnað af einhverjum utanaðkomandi öflum eða að einhver öfl valdi því að hugsunum hans sé útvarpað til annarra,
25
Geðklofi: misskilinn sjúkdómur
hugsunum sé komið fyrir í höfði hans eða hugsanir séu fjarlægðar, til dæmis af erlendum leyniþjónustum. —— x —— Ofskynjanir geta komið fram í öllum skilningarvitum einstaklinga með geðklofa. Heyrnarofskynjanir eru þó algengastar en þær lýsa sér oftast með því að viðkomandi heyrir rödd eða raddir sem gjarnan tala til eða um einstaklinginn. Raddir þessar lýsa gjarnan hegðun einstaklingsins eða vara hann við einhvers konar aðsteðjandi hættu. Eins og önnur algeng einkenni geðklofa geta heyrnarofskynjanir komið fram í fjölda annarra geðraskana en hvað dæmigerðast fyrir geðklofa er að heyra tvær eða fleiri raddir ræða saman um einstaklinginn. Sjónofskynjanir eru einnig vel þekktar í geðklofa en lyktarbragð- og snertiofskynjanir eru sjaldgæfari. Fólk með geðklofa er oft tregt til að ræða um ofskynjanir sínar, jafnvel við sína nánustu. —— x —— Hugsanatruflunir lýsa sér með því að skipulag og flæði hugsana er brenglað. Tengsl á milli hugsana verða þá órökrétt og erfitt getur reynst að skilja hvert viðkomandi er að fara þegar hann segir frá hugsunum sínum. Oft virðist viðkomandi stöðugt tala í kringum hlutina eða flakka á milli hugsana. Í alvarlegustu tilfellum stöðvast hugsanaflæðið algerlega (thougth blocking) og hættir einstaklingurinn þá að tala í miðri setningu. Einnig getur hugsanflæði verið alveg samhengislaust og tal einstaklingsins verður þá með öllu óskiljanlegt (word salad). —— x —— Hreyfitruflanir. Ýmsar truflanir á hreyfingum geta komið fram hjá einstaklingum með geðklofa. Einstaklingur getur haft auknar hreyfingar og virst eirðarlaus. Einnig geta komið fram misflóknar hreyfingar sem eru endurteknar í sífellu (stereotypic movements). Katatónia er ástand þar sem einstaklingurinn hreyfir sig ekki og bregst ekki við umhverfinu. Hreyfitruflanir eru sjaldgæfar í dag en voru algengari fyrir tíma lyfjameðferðar við geðklofa.
NEIKVÆÐ EINKENNI Neikvæð einkenni lýsa sér fyrst og fremst með tilfinningaflatneskju og vanvirkni. Oft getur reynst erfitt að tengja þessi einkenni beint við geðklofa þar sem þau geta hæglega líkst einkennum annarra sjúkdóma svo sem þunglyndis. Einstaklingur með neikvæð einkenni hefur gjarnan flatt geðslag þar sem hann sýnir lítil svipbrigði og tal hans er blæbrigðalítið. Hann lýsir oft áhugaleysi og á erfitt með skipuleggja og framkvæma athafnir daglegs lífs. Einnig segir einstaklingurinn oft lítið að fyrra bragði og
virðist ekki hafa áhuga á samskiptum við fólk. Neikvæð einkenni valda oft mikilli skerðingu á færni einstaklingsins til að lifa sjálfstæðu lífi og leiða til þess að hann þarf stöðuga hvatningu og stuðning við athafnir daglegs lífs.
VITRÆN EINKENNI Rannsóknir hafa leitt í ljós að ríflega 70% fólks með geðklofa hefur marktæk vitræn einkenni (7).Vitrænar truflanir eru í mörgum tilfellum komnar fram löngu áður en önnur einkenni geðklofa koma fram. Þannig hafa rannsóknir sýnt að börn og unglingar sem síðar greinast með geðklofa hafa skerta frammistöðu á vitrænum prófum borið saman við þá sem ekki fá geðrofssjúkdóm síðar (8, 9). Þeir vitrænu þættir sem helst eru skertir í geðklofa eru einbeiting, vinnsluminni, langtímaminni og framkvæmdastýring (executive function). Fólk með geðklofa fellur að meðaltali um 1-2 staðalfrávikum undir meðalframmistöðu heilbrigðra á prófum sem meta þessa þætti (10).
GREINING: Ekki eru til nein lífeðlisfræðileg greiningarpróf fyrir geðklofa. Sjúkdómurinn er greindur með ítarlegri sjúkrasögu og geðskoðun þar sem kannað er hvort til staðar séu einkenni sem tilheyra alþjóðlega viðurkenndum greiningarskilmerkjum sem sett hafa verið fram í ICD-10 (11) og greiningarkerfi bandaríska geðlæknafélagsins DSM-IV (12). Þó mikill fjöldi rannsókna hafi fundið ýmis líffræðileg frávik, til dæmis stækkuð heilahólf (13), afbrigðilegar augnhreyfingar (14) og heilaritsbreytingar (15), er næmi þeirra til greiningar sjúkdómsins takmörkuð þar sem þau finnast ekki nema hjá 50-70% sjúklinga. Samkvæmt ICD-10 þarf einstaklingur að hafa greinilega sögu um ranghugmyndir eða ofskynjanir og að minnsta kosti tvennt af eftirtöldum einkennum: Hugsantruflun, katatónísk einkenni, neikvæð einkenni eða verulega breytingu á hegðun, til dæmis félagslega einangrun, áhugaleysi eða aðgerðarleysi. Einkenni þurfa að hafa verið stöðugt til staðar í að minnsta kosti einn mánuð og ekki er hægt að greina geðklofa ef einkenni koma fram samtímis alvarlegu þunglyndi, örlyndi, vefrænum heilasjúkdómi eða vímu og fráhvörfum vegna áfengis eða annarra fíkniefna. Greiningarskilmerki DSM-IV eru svipuð en þar segir að einkenni þurfi að valda verulegri skerðingu á starfsgetu, félagslegum samskiptum og sjálfshirðu einstaklingsins og hafa verið til staðar í að minnsta kosti sex mánuði. —— x —— Alltaf þarf að hafa í huga að ofangreind geðrofseinkenni sjást ekki aðeins í geðklofa
heldur í ýmsum öðrum geðröskunum eins og þunglyndi og geðhvarfasýki. Þegar einstaklingar greinast með geðrof er afar mikilvægt að hugsa til þess að einkennin geta líka orsakast af ýmsum vefrænum sjúkdómum eins og heilaæxlum og flogaveiki. Því er mikilvægt að rannsaka einstaklinginn og mælt er með því að gerð sé sneiðmynd af heila og gerðar blóðrannsóknir sem meta almennan blóðhag, starfsemi lifrar, skjaldkirtils og nýrna og gerðar mælingar á kalsíum, B12 og fólati. Meta þarf í hverju tilfelli hvort ástæða sé til að gera heilalínuritsrannsókn.
ORSAKIR: Orsakir geðklofa eru ekki að fullu þekktar og gildir það sama um aðra geðsjúkdóma. Það er afar ólíklegt að einhver ein orsök finnist fyrir sjúkdómnum. Líklegt er að sjúkdómurinn tengist flóknu samspili erfðaog umhverfisþátta (16). Þeir sem eiga foreldra eða systkini með geðklofa eru tífalt líklegri til þess að veikjast en þeir sem ekki hafa ættarsögu um sjúkdóminn (17). Mest er hættan hjá einstaklingi sem á eineggja tvíburasystkin sem er með geðklofa eða um 50% líkur á að veikjast. En þótt erfðir hafi greinilega áhrif á sjúkdómshættu er ljóst að umhverfisþættir eru í það minnsta jafnmikilvægir. Um 60% einstaklinga með geðklofa hafa enga fjölskyldusögu um sjúkdóminn og ekki fá nærri allir sem hafa ættarsögu geðklofa (18). Líklegt er talið að erfðaþættir geri fólk viðkvæmara fyrir því að fá geðklofa og þegar umhverfisþættir bætast við geti það leitt til þess að sjúkdómurinn komi fram. Á síðustu 10 árum hafa fundist ýmsir erfðabreytileikar sem auka hættu á geðklofa en hættan af hverjum einstökum þessara breytileika er fremur lítil. (19) Nýjar rannsóknir hafa leitt í ljós að nokkrir sjaldgæfir gallar í byggingu DNA sameinda, svo kallaðir eintakabreytileikar (copy number variants) tengjast hættu á geðklofa (20). Þeir umhverfisþættir sem rannsóknir hafa sýnt að geti mögulega átt þátt í að orsaka geðklofa eru heilaáverkar og önnur áföll í fæðingu (21, 22), veirusýkingar á meðgöngu (23), að búa við fátækt í æsku (24), að tilheyra kynþætti sem er í minnihluta í samfélaginu (25) og neysla kannabisefna snemma á ævinni (26).
MEÐFERÐ: Engin lækning er til við geðklofa en hægt er að halda einkennum niðri og auka færni einstaklingsins með lyfjameðferð og sálfélagslegri meðferð. Segja má að hornsteinninn í meðferð geðklofa séu geðrofslyf en lyf við kvíða og þunglyndi eru oft líka gagnleg þar sem bæði þunglyndi og kvíðaraskanir eru algengar hjá fólki með geðklofa.
26
Geðklofi: Misskilinn Sjúkdómur
LYFJAMEÐFERÐ
í að ná tökum á athöfnum daglegs lífs og samskiptum við fólk. Slíkur stuðningur er best veittur af teymi fagfólks sem sinnir fólki með geðrofssjúkdóma. Á síðustu árum hefur áhersla á samfélagsgeðþjónustu þar sem þverfagleg teymi vinna markvisst með fólki með geðklofa utan stofnana aukist jafnt og þétt. Þannig skapast samfelldari meðferð og hefur verið sýnt fram á að slík þjónusta dregur úr þörf á innlögnum og eykur færni einstaklingsins til sjálfstæðrar búsetu. Einnig hafa verið þróaðar hópmeðferðir fyrir fólk með geðklofa þar sem áherslan er á stuðning við að skipuleggja daglegt líf og draga úr félagslegri einangrun. Sýnt hefur verið fram á að hugræn atferlismeðferð dregur úr einkennum og eykur sjúkdómsinnsæi hjá einstaklingum með geðklofa (29). Stuðningur við fjölskyldur fólks með geðklofa er einnig mjög mikilvægur og hafa rannsóknir sýnt að með því að bæta samskipti innan fjölskyldunnar er hægt að minnka líkur á endurveikindum hjá einstaklingum með geðklofa (30).
Geðrofslyf komu fram í upphafi sjötta áratugar síðustu aldar. Þessum lyfjum er gjarnan skipt í tvo flokka, hefðbundin geðrofslyf (typical antipsychotics) og óhefðbundin geðrofslyf (atypical antipsychotics). Öll geðrofslyf hafa hamlandi áhrif á dópamínviðtæki í heila og virðist það vera mikilvægt til að draga úr jákvæðum einkennum sjúkdómsins. Áhrif hefðbundinna geðrofslyfja tengjast fyrst og fremst dópamínhömlun og draga þau úr ofskynjunum og ranghugmyndum en virka lítt á neikvæð einkenni. Dópamínhömlun þessara lyfja getur líka valdið aukaverknum frá miðtaugakerfi sem líkjast einkennum Parkinsons-sjúkdóms með hægingu á hreyfingum og skjálfta. Einnig geta þau valdið bráðum vöðvaspasma (acute dystonia), eirðarleysistilfinningu í útlimum (akathisia) og ósjálfráðum hreyfingum (dyskinesia). Dæmi um hefðbundin geðrofslyf eru perphenazine, fluphenazine og haloperidol. Fyrsta óhefðbundna geðrofslyfið, clozapine, kom fram um 1980. Það hefur dópamínhamlandi áhrif en hefur einnig áhrif á fjölda annarra viðtaka. Clozapine er enn í dag öflugasta lyfið við jákvæðum einkennum geðklofa og veldur mun síður aukaverkunum frá miðtaugakerfi en hefðbundin geðrofslyf (27). Clozapine hefur hins vegar ýmsar aðrar aukaverkanir, til dæmis slævandi áhrif og hægingu á þarmahreyfingum. Sjaldgæf en alvarleg aukaverkun er hvítkornafæð (granulocytopenia) sem getur verið lífshættuleg. Því er nauðsynlegt að fylgjast reglulega með fjölda hvítra blóðfruma. —— x —— Frá 1990 hafa nokkur ný óhefðbundin geðrofslyf bæst við. Þessi lyf virka bæði á dópamínviðtaka og serótóninviðtaka. Verkun þeirra á serótóninviðtaka er talin tengjast því að þau draga ekki aðeins úr jákvæðum einkennum heldur einnig að einhverju leyti neikvæðum einkennum (28). Áhrif þeirra á dópamínviðtaka eru einnig markvissari en hjá eldri lyfjunum þar sem áhrifin eru fyrst og fremst á dópamínviðtaka í limbíska hluta heilans en ekki í heilaberki. Rannsóknir benda til þess að neikvæð einkenni tengist vanvirkni í dópamín-brautum í framheila (frontal cortex). Algeng aukaverkun þessara lyfja er aukin matarlyst með þyngdaraukningu sem leitt getur til offitu og skerts sykurþols. Dæmi um óhefðbundin geðrofslyf eru risperidone, olanzapine og quetiapine.
SÁLFÉLAGSLEG MEÐFERÐ Þó svo að lyfjameðferð sé afar mikilvæg til þess að ná niður ýmsum alvarlegum einkennum geðklofa er jafnframt mikilvægt að veita góða sálfélagslega meðferð sem felst meðal annars í því að styðja einstaklinginn
HORFUR Sú skoðun er algeng í okkar samfélagi að horfur fólks með geðklofa séu almennt slæmar og að um sé að ræða sjúkdóm sem fari stöðugt versnandi. Í dag er raunin hins vegar sú að flestir sem hafa geðklofa búa í sjálfstæðri búsetu og þurfa sjaldan að leggjast inn á sjúkrahús. Þó að flestir þurfi einhvers konar stuðning við daglegt líf gengur oft vel að virkja einstaklinginn í að ná bata og stjórn á sínu lífi (18). Framskyggnar rannsóknir þar sem fólki er fylgt eftir í að minnsta kosti eitt ár frá greiningu geðklofa sýna að hátt í 50% ná verulegum bata þar sem þeir verða vel sjálfbjarga og þurfa lítinn stuðning og leggjast sjaldan inn á geðdeild (31). Rannsóknir hafa sýnt að konur, einstaklingar sem greinast eftir 25 ára aldur og hafa lítil neikvæð einkenni hafa betri horfur en karlar sem veikjast heldur fyrr og hafa oftar meiri neikvæð einkenni (32). Skortur á sjúkdómsinnsæi og óstöðugleiki í lyfjameðferð er oft stærsta vandamálið sem staðið er frammi fyrir í meðferð geðklofa. Innlagnir á geðdeildir og erfiðleikar í samskiptum við ættingja tengist oft því að viðkomandi hættir töku geðrofslyfja. —— x —— Sjálfsvígshætta er hærri í geðklofa en í almennu þýði. Um þriðjungur þeirra sem hafa geðklofa reyna sjálfsvíg einhvern tímann á ævinni og rúmlega 10% falla fyrir eigin hendi (33). Sjálfsvígshættan er mest hjá karlmönnum undir 30 ára aldri, þeim sem hafa einkenni þunglyndis og hafa nýlega útskrifast af geðdeild. Þeir sem heyra raddir sem skipa þeim að skaða sig og hafa miklar ranghugmyndir eru einnig í aukinni sjálfsvígshættu.
Algengt er að einstaklingar með geðklofa neyti áfengis eða fíkniefna í þeirri von að bæta líðan sína. Ljóst er að neysla fíknefna dregur úr árangri meðferðar og heftir bata (32). Undanfarna áratugi hafa framfarir í meðferð geðklofa leitt til þess að unnt er að draga verulega úr helstu einkennum sjúkdómsins. Nú eru bundnar vonir við að rannsóknir, meðal annars í erfðafræði, muni á næstu árum auka þekkingu okkar á orsökum geðklofa. Einnig er mikilvægt að finna þá umhverfiþætti sem tengjast sjúkdómshættu. Vitneskja um umhverfisþætti sem auka hættu á geðklofa mun væntanlega leiða til þess að hægt verði að beita forvörnum. Þar til þessum markmiðum er náð er mikilvægt að bæta þekkingu heilbrigðisstarfsfólks og almennings á geðklofa en slíkt mun án efa draga úr fordómum og því neikvæða viðmóti sem allt of oft mætir fólki sem glímir við þennan erfiða sjúkdóm.
Geðklofi: Misskilinn Sjúkdómur
HEIMILDIR 1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Saha S, Chant D, Welham J, McGrath J. A systematic review of the prevalence of schizophrenia. PLoS Med. 2005 May;2(5):e141. Lefley HP. Family burden and family stigma in major mental illness. Am Psychol. 1989 Mar;44(3):556-60. Swanson JW, Swartz MS, Van Dorn RA, Elbogen EB, Wagner HR, Rosenheck RA, et al. A national study of violent behavior in persons with schizophrenia. Arch Gen Psychiatry. 63. United States2006. p. 490-9. Walsh E, Buchanan A, Fahy T. Violence and schizophrenia: examining the evidence. Br J Psychiatry. 2002 Jun;180:490-5. Jablensky A. Epidemiology of schizophrenia: the global burden of disease and disability. Eur Arch Psychiatry Clin Neurosci. 2000;250(6):274-85. Hafner H, Maurer K, Loffler W, an der Heiden W, Hambrecht M, Schultze-Lutter F. Modeling the early course of schizophrenia. Schizophr Bull. 2003;29(2):325-40. Heinrichs RW, Zakzanis KK. Neurocognitive deficit in schizophrenia: a quantitative review of the evidence. Neuropsychology. 1998 Jul;12(3):426-45. David AS, Malmberg A, Brandt L, Allebeck P, Lewis G. IQ and risk for schizophrenia: a population-based cohort study. Psychol Med. 1997 Nov;27(6):1311-23. Lewis R. Should cognitive deficit be a diagnostic criterion for schizophrenia? J Psychiatry Neurosci. 2004 Mar;29(2):102-13. Fioravanti M, Carlone O, Vitale B, Cinti ME, Clare L. A meta-analysis of cognitive deficits in adults with a diagnosis of schizophrenia. Neuropsychol Rev. 2005 Jun;15(2):73-95. WHO. International Classification of Diseases and Related Health Problems, Tenth Revision (ICD-10). Geneva: World Health Organization; 1992. APA. Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders, Fourth Edition (DSMIV). Washington DC: American Psychiatric Association; 1994. Gur RE, Keshavan MS, Lawrie SM.
14.
15.
16.
17.
18. 19.
20.
21.
22.
23.
Deconstructing psychosis with human brain imaging. Schizophr Bull. 2007 Jul;33(4):92131. Haraldsson HM, Ettinger U, Magnusdottir BB, Sigmundsson T, Sigurdsson E, Petursson H. Eye movement deficits in schizophrenia: investigation of a genetically homogenous. Eur Arch Psychiatry Clin Neurosci. 2008 Sep;258(6):373-83. Ferrarelli F, Massimini M, Peterson MJ, Riedner BA, Lazar M, Murphy MJ, et al. Reduced evoked gamma oscillations in the frontal cortex in schizophrenia. Am J Psychiatry. 2008 Aug;165(8):996-1005. Gogos JA, Gerber DJ. Schizophrenia susceptibility genes: emergence of positional candidates and future. Trends Pharmacol Sci. 2006 Apr;27(4):226-33. Shih RA, Belmonte PL, Zandi PP. A review of the evidence from family, twin and adoption studies for a genetic. Int Rev Psychiatry. 2004 Nov;16(4):260-83. Van Os J, Kapur S. Schizophrenia. Lancet. 2009 Aug 22;374(9690):635-45. Haraldsson HM, Ettinger U, Sigurdsson E. Developments in schizophrenia genetics: from linkage to microchips, deletions and. Nord J Psychiatry. 2011 Apr;65(2):82-8. Stefansson H, Rujescu D, Cichon S, Pietilainen OP, Ingason A, Steinberg S, et al. Large recurrent microdeletions associated with schizophrenia. Nature. 2008 Sep;455(7210):232-6. Cannon TD, Rosso IM, Hollister JM, Bearden CE, Sanchez LE, HadleyT.A prospective cohort study of genetic and perinatal influences in the etiology of. Schizophr Bull. 2000;26(2):35166. Hultman CM, Sparen P, Takei N, Murray RM, Cnattingius S. Prenatal and perinatal risk factors for schizophrenia, affective psychosis, and. Bmj. 1999 Feb 13;318(7181):421-6. PubMed PMID: 9974454. Pubmed Central PMCID: Pmc27730. Epub 1999/02/12. eng. Brown AS, Schaefer CA, Wyatt RJ, Goetz R, Begg MD, Gorman JM, et al. Maternal exposure to respiratory infections and adult schizophrenia spectrum. Schizophr Bull. 2000;26(2):287-95.
27
24. Corcoran C, Walker E, Huot R, Mittal V, Tessner K, Kestler L, et al. The stress cascade and schizophrenia: etiology and onset. Schizophr Bull. 2003;29(4):671-92. 25. Coid JW, Kirkbride JB, Barker D, Cowden F, Stamps R, Yang M, et al. Raised incidence rates of all psychoses among migrant groups: findings from the. Arch Gen Psychiatry. 2008 Nov;65(11):12508. 26. Henquet C, Murray R, Linszen D, van Os J. The environment and schizophrenia: the role of cannabis use. Schizophr Bull. 2005 Jul;31(3):608-12. 27. Wahlbeck K, Cheine M, Essali A, Adams C. Evidence of clozapine’s effectiveness in schizophrenia: a systematic review and. Am J Psychiatry. 1999 Jul;156(7):990-9. 28. Harvey PD, Keefe RS. Studies of cognitive change in patients with schizophrenia following novel. Am J Psychiatry. 2001 Feb;158(2):176-84. 29. Tai S,Turkington D.The evolution of cognitive behavior therapy for schizophrenia: current practice. Schizophr Bull. 2009 Sep;35(5):86573. 30. Pitschel-Walz G, Leucht S, Bauml J, Kissling W, Engel RR. The effect of family interventions on relapse and rehospitalization in. Schizophr Bull. 2001;27(1):73-92. 31. Menezes NM, Arenovich T, Zipursky RB. A systematic review of longitudinal outcome studies of first-episode psychosis. Psychol Med. 2006 Oct;36(10):1349-62. 32. Murray RM,Van Os J. Predictors of outcome in schizophrenia. J Clin Psychopharmacol. 1998 Apr;18(2 Suppl 1):2s-4s. 33. Lopez-Morinigo JD, Ramos-Rios R, David AS, Dutta R. Insight in schizophrenia and risk of suicide: a systematic update. Compr Psychiatry. 2012 May;53(4):313-22.
28
Spurningaleikur
Spurningaleikur
2. Hvað heitir þunglyndi asninn í Bangsímon? 3. Hvað er Anton-heilkenni? 4. Nefnið eitt spendýr sem er ekki með pung? 5. Hvar eru Coopers-liðbönd? 6. Hver er höfuðborg Ástralíu? 7. Hvar er Jones-brot?
Samskipti læknanema við sérfræðilækna Landspítalans vilja gjarnan einkennast af því að sérfræðingarirnar ausa úr viskubrunni sínum og læknanemarnir dást að þekkingu sér eldri og reyndari manna og kvenna. En hversu mikið vita viskubrunnarnir í raun og veru? Eru þau með allt á hreinu eða er það einungis þegar talið snýst um þeirra sérgrein að þekkingin virðist óþrjótandi? Læknaneminn fór því á stúfana og fékk nokkra vel valda sérfræðinga til að svara nokkrum spurningum utan þægindarammans.
RÉTT SVÖR (ATH. EFTIR ÞVÍ SEM LÆKNANEMINN BEST VEIT):
1. M. sartorius; 2. Eyrnaslapi; 3. Þegar fólk er blint en telur sig sjá; 4. Hvalir og fílar; 5. Í brjóstunum var Læknanemanum kennt í meinafræði en almennum skurðlæknum tókst að sannfæra Læknanemann um að það sé einnig heiti yfir pectineal ligament; 6. Canbera; 7. Í metatarsal fimm
1. Hver er lengsti vöðvi líkamans?
29
Spurningaleikur
SIGURÐUR BLÖNDAL & KRISTÍN HULD HARALDSDÓTTIR Almennir skurðlæknar 1. Sartorius 3. KHH: Æ er þetta eitthvað endocrine? SB: Pass 5. Það mun vera reflecteraði hluti inguinal ligamentsins 7. Brot á metacarpal 1
ENGILBERT SIGURÐSSON Geðlæknir 1. Það er skraddaravöðvinn, Sartorius 2. Hef aldrei lesið Bangsímon … Öhm… Sörli? 3. Aldrei heyrt um það 6. Canberra
TRYGGVI HELGASON Barnalæknir
SIGURVEIG PÉTURSDÓTTIR Bæklunarlæknir
2. 4. 5. 7.
1. Latissimus dorsi 4. Kengúra 5. Ég legg karlmannsnöfn ekki á minnið af prinsipp-ástæðum 7. Hahaha, það er nú brot á metatarsal.
Eyrnaslapi Fyrir utan sjálfan mig? Hvalir Í innra eyranu Á slysó
BRYNDÍS SIGURÐARDÓTTIR Smitstjúkdómalæknir 2. Hann heitir Eyrnaslapi 5. Ég kannast við það en man það ekki, það er á einhverjum skrýtnum stað 6. Canberra 7. Ég ætla ekki einus inni að reyna að svara þessu.
BJÖRN LOGI ÞÓRARINSSON Taugalæknir 2. Hann heitir Eyrnaslapi 4. Það er hvalur 5. Æ þetta er einhver bölvuð ortopedía 7. Pass
Sigurvegarar spurningakeppninnar voru almennir skurðlæknar með 5 rétta af 7. Þar sem almennir skurðlæknar tefldu fram tveggja manna liði en aðrir kepptu einir má reikna með að þeir hafi haft ákveðið forskot á keppinautana. Engu að síður óskar Læknaneminn liði almennra skurðlækna til hamingju með glæstan sigur og afbragðsgóða teymisvinnu.
30
Rectal 101
Rectal 101
Rectum
Margir læknanemar kannast við óttann við fyrstu endaþarmsþreifinguna á ferlinum. Ýmsar aðferðir eru notaðar og fór ritstjórn á stúfana og fékk tvo reynslubolta til að leiða læknanemana í gegnum þetta lítilfjörlega ferli sem oft virðist svo óyfirstíganlegt í fyrstu.
Bladder
Prostate
SKOÐUN Á ENDAÞARMI Elsa B. Valsdóttir, almennur skurðlæknir
UNDIRBÚNINGUR
2. SKREF: TAUGASKOÐUN
Best er að enda líkamsskoðun á skoðun á endaþarmi. Hafa þarf við hendina hanska, gel, haemoccult-spjöld (opna spjaldið), framköllunarvökva og þurrkur. Gott er að hafa teppi eða lak til að breiða yfir sjúklinginn. Sjúklingur liggur á vinstri hlið, flytur rassinn út að brún skoðunarbekksins og dregur hnén vel upp að bringu. Áður en hafist er handa við hvert skref segir þú sjúklingnum hvað er að fara að gerast.
Þú snertir húðina varlega rétt utan við endaþarmsopið, það á þá að draga sig saman í svokallað „anal wink“. Þetta þýðir gróflega að skyntaugar eru í lagi.
1. SKREF: HORFA Þú biður sjúklinginn að toga upp hægri rasskinn svo þú hafir báðar hendur lausar. Þú skoðar húðina við endaþarminn: eru útbrot, sár, roði, húðsepar, sjáanlegar fyrirferðir eða hægðir á húðinni? Þú biður sjúklinginn um að rembast og athugar hvort eitthvað bungi út um endaþarmsopið.
3. SKREF: ÞREIFA Notaðu vel af geli til að smyrja vísifingur hægri handar. Þrýstu honum varlega inn í endaþarmsopið og finndu vöðvaspennuna: vöðvinn á að halda nokkuð þétt utan um fingurinn. Biddu sjúklinginn að kreista fingurinn með því að spenna hringvöðvann (eins og hann sé að reyna að halda í sér): þú átt að finna aukinn þrýsting. Taktu eftir því hvort það eru hægðir í ampullunni og þá hvort þær eru harðar eða linar. Þegar allur fingurinn er kominn inn byrjar þú að þreifa eftir fyrirferðum eða eymslum. Þessu má skipta í fjóra hluta. Fyrst þreifar þú aftur að baki þar til þú finnur fyrir rófubeini. Þá hreyfir þú fingurinn eins og rúðuþurrku fram og til baka. Þú ert að klemma endaþarminn milli fingursins og beinsins. Næst snýrðu hendinni í 90 gráður upp
í loft, finnur setbeinið (os ischium) hliðlægt og endurtekur rúðuþurrkuhreyfinguna, snýrð svo í 180 gráður niður að gólfi og þreifar hina hliðina. Þú endar á að þreifa framan til, þá er kominn svolítill snúningur á úlnliðinn á þér. Þú þreifar blöðruhálskirtilinn í körlum og athugar stærð, eymsli og áferð (sléttur eða hnútóttur) og vilt finna leghálsinn í konum (hann liggur djúpt og er eins og lítill bolti sem maður finnur með fingurgómnum dúa í þykku hlaupi).
4. SKREF: HEMOCCULT Ef það eru hægðir á hanskanum þegar þú dregur fingurinn út, þá smyrð þú þeim innan á Hemoccult spjaldið í gluggana tvo (þunnt lag, getur notað spaða til að gera þetta) og lokar svo spjaldinu. Þú þurrkar gelið af sjúklingnum og biður hann að klæða sig. Eftir a.m.k. þrjár mínútur bætir þú framköllunarvökvanum aftan á spjaldið og lest af innan einnar mínútu – blár litur þýðir jákvætt próf.
31
Rectal 101
ENDAÞARMSÞREIFING Guðmundur Geirsson, þvagfæraskurðlæknir
—— x —— Þar sem blöðruhálskirtillinn (bhk) liggur rétt fyrir framan endaþarm er þreifing lykillinn í að skoða og meta sjúkdóma í honum, svo sem krabbamein, góðkynja stækkun og bólgur. Útskýra þarf vel fyrir sjúklingnum eðli, tilgang og nauðsyn skoðunarinnar. Mikilvægt er að vera í einrúmi og hvetja
sjúkling til að slaka vel á meðan skoðað er. Algengast er að hafa sjúkling í vinstri hliðarlegu með mjaðmir og hné í 90 gráðu beygju. Einnig er hægt að hafa hann liggjandi á baki eða í hægri hliðarlegu með bogin hné. Þegar búið er að horfa á endaþarm er sett ríkulegt magn af geli á hanska og vísifingur settur varlega inn. Bhk er þreifaður undir framvegg endaþarms og finnur maður tvo hluta hans og gróf í miðlínu. Mörgum körlum finnst skoðunin óþægileg og eðlilegt er að menn fái þrýstingstilfinningu, þvaglátaþörf og væg óþægindi þegar bhk er þreifaður. Sé hins vegar til staðar bráð bólga eða ígerð í kirtlinum er þreifingin oft mjög sársaukafull. Meta skal þéttleika kirtils (harður eða mjúkur), yfirborð (slétt eða óreglulegt) og reyna að meta stærðina. Það getur verið gagnlegt að miða við stærð þekktra hluta svo sem hnetu eða ávaxta. Eðlilega stór kirtill er eins og valhneta, miðlungsstækkaður eins
og mandarína og stór kirtill eins og epli eða appelsína. Sáðblöðrurnar tvær er hægt að þreifa við nærenda bhk. Þær geta stundum afmarkast illa öðrum eða báðum megin, t.d. vegna bhk krabbameins sem vex yfir á þær. —— x —— Auk þess að skoða bhk er hægt að meta starfsemi spjaldtauga sem ítauga þvagblöðru með því að þreifa eftir vöðvaspennu í endaþarmsvöðva og prófa s.k. bulbocaverneous-viðbragð. Þá er þrýst varlega á reðurkóng (glans penis) eða sníp (clitoris) (afferent) og finnst þá samdráttur í endaþarmshringvöðva (efferent). Minnkaður tonus eða brottfall á viðbragði gæti bent til sjúkdóma eða áverka í taugakerfi („neðri motor neuron lesion“).
SagaPro fyrir svefninn Rýmri blaðra · Dregur úr tíðni þvagláta Klinískt rannsakað
SagaPro er náttúruvara úr íslenskri ætihvönn – sæktu styrk í náttúru Íslands!
www.sagamedica.is 1112-8
Endaþarmskoðun og þreifing er sjálfsagður hluti af klíniskri skoðun og þá sérstaklega karla og kvenna með einkenni frá þvagog kynfærum, meltingafærum eða með grun um taugasjúkdóma. Stundum var sagt að einu ástæðurnar fyrir því að endaþarmsþreifingu væri sleppt í skoðuninni væru annað hvort að sjúklingur hafi ekki endaþarm eða læknir ekki fingur. Þó ekki sé til nein algjör frábending fyrir endaþarmsþreifingu er rétt að fara varlega í slíka skoðun hjá börnum og sjúklingum með bælt ónæmiskerfi.
32
Annars ÁRS NEMAR
Annars árs nemar
Á öðru ári herðist róðurinn og alltaf þarf að mæta í skólann fyrir hádegi. Á dagskránni er lífefnafræði, ónæmisfræði og æsispennandi tilraunir sem felast meðal annars í því að pissa í könnu og fá sér blund í skólanum.
Annars รกrs nemar
33
34
Tilfelli af lyflækningadeild
TILFELLI AF
lyflækningadeild
Kolfinna Snæbjarnardóttir, læknanemi á fimmta ári
Áttræð kona kom á BMT (bráðamóttöku) úti á landi vegna langrar sögu um bólgu í hægri hendi. Hún hafði greinst með NHL (non-Hodgkin‘s lymphoma) einu og hálfu ári áður, lauk meðferð vegna þess og hafði krabbameinið verið óvirkt í um níu mánuði við komu. —— x ——
án aukasúrefnis. Ekki bráðveikindaleg að sjá. Engir eitlar þreifuðust á hálsi. Slagbilsóhljóð heyrðist við hjartahlustun. Lungnahlustun var hrein. Kviður mjúkur og eymslalaus. Í kringum MCP II lið á hægri hendi var töluverður roði og þroti sem náði yfir á þumalfingurinn. Roðasvæðið var hvorki heitt viðkomu né aumt eða sársaukafullt. Hreyfigeta fingra var ekki skert.
Um var að ræða bólgu og þrota umhverfis MCP II lið og þumal á hægri hendi sem hafði angrað hana síðustu fjóra mánuði. Hún lýsti því að þumallinn hefði bólgnað allur upp og orðið rauður og þrútinn. Fann hvorki fyrir sársauka né eymslum í fingrinum frá því að þetta hófst. Reynd hafði verið ýmis meðferð við þessari bólgu; bólgueyðandi gigtarlyf, sýklalyf og sterar án nokkurs árangurs. Hún hafði einnig verið skoðuð af gigtarlækni með tilliti til þvagsýrugigtar. Við komu á BMT hafði bólgan aukist og náð yfir á aðliggjandi löngutöng og handarbak. —— x —— Sjúklingur greindist með NHL einu og hálfu ári fyrr og fékk meðferð með MabThera, Cyclofosfamid, Vincristine og Adriamycini. Þessari meðferð lauk níu mánuðum fyrir innlögn og var sjúklingur síðan í eftirliti hjá krabbameinslækni. Ekki komu fram nein merki um endurupptöku sjúkdómsins. Á tölvusneiðmynd af lungum í tengslum við þetta eftirlit, sem var tekin þremur mánuðum fyrir innlögn, var niðurstaðan að ekki sæjust neinar eitlastækkanir. Hins vegar sæjust fínir hnútar og berkjuskúlk (bronchiectasis) sem talið var vera ósértækt (myndir 1 og 2). Þá var hún sett á Prednisolon 20 mg á dag vegna hækkunnar á sökki og gruns um fjölvöðvaþrautir (polymyalgia). Sjúklingur hafði búið ein í fimm ár. Henni hafði gengið mjög vel að sjá um sig sjálf þar til fyrir nokkru þegar stoðkerfisverkir jukust. Ekki voru þekktir sjúkdómar í ætt sjúklings. —— x —— Skoðun við komu: Hiti 36,7°C, púls 87/mín, blóðþrýstingur 106/56, súrefnismettun 95%
Mynd 1. Tölvusneiðmynd af lungum á meðan sjúklingur var á meðferð við NHL, átta mánuðum fyrir innlögn. Myndin sýnir útbreiddar hélubreytingar í báðum lungum. Engir hlutar þeirra eru undanskildir.
Mynd 2. Tölvusneiðmynd af lungum eftir að sjúklingur hafði lokið meðferð við NHL, þremur mánuðum fyrir innlögn. Íferðir sem áður höfðu sést í lungum eru horfnar.
Tilfelli af lyflækningadeild
Við komu mældist blóðrauði 113 g/L (134171) og blóðflögur 115x109/L (150-400) en blóðhagur var að öðru leyti eðlilegur. Deilitalning var eðlileg fyrir utan eitilfrumur sem voru 0,3x109/L (1,1-4), sem er væg lækkun. CRP var 147 mg/L ( 10), natrium 143 mmól/L (137-145), kalium 3,9 mmól/L (3,5-5) og kreatinin 59 µmól/L (60-100). Röntgenmynd var tekin af hendinni. Ekki voru sjáanleg merki um bein- eða mergbólgu eða annað sem skýrt gæti bólguna. Minnkað liðbil var til staðar í fingurliðum, talið stafa af slitgigt. Sjúklingur var skoðaður af vakthafandi lyflækni og bæklunarlækni. Í kjölfarið var ákveðin innlögn á lyflækningadeild til meðferðar vegna bólgu í hægri hendi. —— x ——
35
pneumonitis eða COP) var hafin meðferð með háum steraskömmtum. Ástandi sjúklings hélt áfram að hraka og var því aftur rætt við lungnasérfræðing. Hann taldi lítið eftir ógert nema ef til vill, ef hægt væri, að taka lungnasýni. Sjúklingur var þó orðinn það veikur og kominn í öndunarvél á þeim tíma og þess vegna ekki talinn vera í ástandi til þess að geta flust á Landspítala. Að þessu loknu var ákveðið, í samráði við fjölskyldu sjúklings, að hefja líknandi meðferð. Andlát var staðfest nokkrum klukkustundum síðar, tólf dögum eftir innlögn. —— x —— Mismunagreiningar: t Hnútarós t Lungnabólga vegna einhvers annars en sýkingar, til dæmis COP t Æðabólga með lungnaeinkennum. Til dæmis Wegeners granulomatosis eða Churg Strauss sjúkdómur
Mynd 3: Tölvusneiðmynd af lungum eftir að sjúklingur lagðist inn og fór að fá einkenni frá lungum. Myndin sýnir útbreiddar, sumstaðar mjög þéttar íferðir í hægra lunga. Engir hlutar lungnanna eru alveg undanskildir. Einnig sjást allþéttir flákar hliðlægt í vinstra lunga en íferðirnar þar höfðu minni útbreiðslu en í hægra lunganu.
Fljótlega eftir innlögn kom í ljós að sjúklingur var með bólguþykkildi miðlægt á nærenda hægri framhandleggs. Til staðar var upphleypt roðahella sem þótti helst minna á hnútarós (erythema nodosum). Þar t Útbreidd sýking (talið ólíklegt, sjúklingur Sjúkdómsgreiningar: svaraði ekki breiðvirkri sýklalyfjameðferð sem ýmiss konar meðferð hafði þegar verið og engar jákvæðar ræktanir lágu fyrir) t Lungnaberklar, staðfestir með reynd án árangurs var ákveðið að taka smásjárskoðun á hráka eða án ræktunar, sýni frá bólgu á hendi og upphandlegg t Sarklíki (talið ólíklegt vegna bráðrar A15.0 byrjunar) sem staðfesti þann grun. Tveimur dögum t Bráðir dreifberklar á einum tilgreindum eftir innlögn var sjúklingur kominn með t Berklar stað, A19.0 hita, var heitur viðkomu og slappur. CRP hækkaði lítillega, sjúklingur var andstuttur Krufning leiddi í ljós áberandi hnúðóttar t Lungnablóðrek án þess getið sé bráðs lungna-hjartasjúkdóms, I26.9 í hvíld og það brakaði yfir báðum bólgubreytingar með ystingsdrepi, aðallega lungum. Röntgenmynd og tölvusneiðmynd í báðum lungum, ásamt ígerð og holumyndun t Bláæðabólga og segabláæðabólga í neðri útlimum, ótilgreind, I80.3 sýndu útbreiddar íferðir í báðum lungum. í hægra efra lungnablaði. Einnig fundust Uppvinnsla var hafin með tilliti til lungna- smákorna hnúðóttar bólgubreytingar í lifur t Þrimlaroðaþrot (erythema nodosum), L52 bólgu og sett af stað meðferð með sýkla- og milta. Sérlitanir leiddu í ljós mikið af lyfjum í æð. Bakteríuræktun úr vökva sýruföstum stöfum í þessum bólguhnúðum, frá lungum var neikvæð. Þvagprufa var sem samkvæmt PCR rannsókn reyndist UMRÆÐUR: neikvæð fyrir Streptococcus pneumoniae og vera Mycobacterium tuberculosis (mynd 4). Berklar eru alvarlegur smitsjúkdómur af bakteríunnar Mycobacterium Legionella pneumophila mótefnavökum. Endanleg dánarorsök var talin vera mikið og völdum tuberculosis sem er sýrufastur stafur (1, 2). PCR (polymerase chain reaction) rannsókn útbreitt lungnablóðrek til beggja lungna. á hrákasýni var neikvæð fyrir Legionella, Mycoplasma og Chlamydophila. Sjúklingi hrakaði hratt þrátt fyrir sýklalyfjameðferð. Þörf var á auknum öndunarstuðningi og var hún því flutt á gjörgæslu og sett á BiPAP meðferð. Endurteknar röntgenog tölvusneiðmyndir af lungum sýndu útbreiddar, sum staðar mjög þéttar, íferðir í hægra lunga, aðallega í lungnatoppnum. Engir hlutar lungnanna voru alveg hreinir. Einnig voru allþéttir flákar hliðlægt vinstra megin í hæð við hilum (v). Þar sem ástand sjúklings lagaðist ekki og fór versnandi var hann settur á mjög breiðvirka sýklalyfjameðferð og fékk einnig meðferð við mögulegri sveppasýkingu. Lungnasérfræðingur skoðaði myndirnar, taldi breytingarnar vera ósértækar og ráðlagði hjartaómskoðun. Sú rannsókn sýndi hækkaðan þrýsting í hægri slegli og lungnablóðrás en gaf að öðru leyti ekki upplýsingar sem gátu skýrt undirliggjandi ástand. Þar sem talið var hugsanlegt að sjúkdómsorsökin gæti verið önnur en Mynd 4. Sýni úr lungum sjúklings. Litun fyrir sýruföstum stöfum. Mjög óvanalegt er að sjá svo marga sýking (til dæmis cryptogenic organizing sýrufasta stafi á sýni nema um verulega ónæmisbælingu sé að ræða.
36
Tilfelli af lyflækningadeild
Berklar voru mjög algengir fyrr á öldum og fram undir miðja 20. öld og var dánartíðni mjög há. Lyf gegn berklum komu fyrst fram um 1950 (3) og eftir það fór tíðni sjúkdómsins mjög lækkandi, svo mjög að lyfjanæmum berklum hefur nánast verið útrýmt á Vesturlöndum. Nýgengi berkla í heiminum í dag er 137 tilfelli á hver 100.000 manns en flest þessara tilfella eiga sér stað í þróunarlöndunum og eru oft tengd HIV/AIDS. Hér á Íslandi hefur nýgengið hinsvegar verið um 4 tilfelli á hverja 100.000 íbúa (4). Algengast er að berklar ráðist á lungun þar sem um öndunarsmit er að ræða en í einungis 15-20% tilfella dreifir sýkingin sér út fyrir lungun. Sýkingin berst með úða- og dropasmiti milli manna þegar fólk með virka berkla hóstar eða hnerrar (1-3, 5). Eftir frumsmit ráða 90% einstaklinga með eðlilegt ónæmiskerfi við sýkinguna og ónæmiskerfið hindrar fjölgun bakteríunnar. Það leiðir til þess að sýkingin verður óvirk og einkennalaus en hún getur virkjast aftur seinna á lífsleiðinni. Tíu prósentin sem eftir eru fá lungnaberkla sem geta dregið fólk til dauða ef þeir eru ekki meðhöndlaðir (3). Helstu áhættuþættir þess að óvirk sýking verði virk eru ónæmisbæling (til dæmis vegna HIV/AIDS eða krabbameinslyfjameðferðar), kísillunga, Hodgkins lymphoma, langvinnur lungnasjúkdómur, áfengissýki og vannæring (1-3). Klassísk einkenni virkra berkla eru langvinnur hósti með blóðugum uppgangi, hiti, nætursviti og þyngdartap. Ónæmisbældir og ung börn eru í meiri hættu á að fá berklasýkingu í líffærum öðrum en lungum sem getur valdið ýmsum öðrum einkennum (2, 3, 5).
breytingar, til dæmis staðbundnar breytingar með holumyndun (cavernum), fleiðruvökva eða dreifðar íferðir. Til staðfestingar þarf að gera smásjárskoðun og ræktun á hráka þar sem sýrufastir stafir greinast. Í dag er PCR notað í auknum mæli til að sýna fram á tilvist berklabakteríunnar og tekur sú aðferð mun skemmri tíma en ræktun. Óvirkir berklar eru greindir með berkla-húðprófi (Mantoux-próf) eða Quantiferon-prófi, og blóðprufum (1, 3).
—— x —— Hnútarós getur sést hjá sjúklingum með útbreidda berkla. Hnútarós er ónæmissvar líkamans, vegna margra mismunandi orsaka, og kemur fram sem bólga í fitufrumunum undir húðinni. Einkenni eru aum, rauð og upphleypt útbrot. Hnútarós læknast oft af sjálfu sér á nokkrum vikum en meðferðin felst í því að meðhöndla undirliggjandi sjúkdóm. Ein algengasta orsökin fyrir hnútarós er sarklíki en aðrar orsakir eru ýmsar sýkingar; til dæmis streptococcasýkingar og berklar sem fyrr segir, sjálfsofnæmissjúkdómar, lyf eða krabbamein. Orsakir hnútarósar eru óþekktar í 30-50% tilfella. Skosk rannsókn frá 1954 til 1968 sýndi að 20% tilfella hnútarósar þar í landi voru af völdum berkla. Svipuð rannsókn frá Tælandi sem tók til áranna milli 1982 og 1992 sýndi að 12% tilfella voru af völdum berkla og spænsk rannsókn frá 1988 til 1997 sýndi að 5% tilfella hnútarósar voru vegna berkla (6). —— x —— Virkir lungnaberklar eru greindir með röntgenmynd af lungum sem getur sýnt ýmsar
—— x —— Meðferð gegn berklum er erfið og þörf er á lyfjameðferð í langan tíma eða allt að því eitt ár með Isoniazíði og Rifampicini. Yfirleitt eru gefin fleiri lyf (gjarnan Pyrazinamíð og Ethambutól) fyrstu tvo mánuðina eða þar til sýnt hefur verið fram á lyfjanæmi bakteríunnar. Þeir sem hafa umgengist berklasmitaðan einstakling þurfa að fara í berklapróf. Ef húðpróf reynist jákvætt, sérstaklega ef húðpróf hefur áður verið neikvætt, er það merki um berklasmit og þarf þá viðkomandi einstaklingur að fá fyrirbyggjandi meðferð (3, 5). Fjölónæmir berklar eru vaxandi vandamál nú á dögum, sérstaklega í þriðja heims löndum og á svæðum þar sem heilbrigðisþjónustu er ábótavant (4, 5, 7). —— x —— Tveir þjóðfélagshópar eru líklegastir til að vera með virka berkla á Íslandi í dag. Annars vegar fólk sem fæddist á fyrri hluta síðustu aldar, áður en berklameðferð hófst, og hafði áður verið með óvirka berkla. Hins vegar innflytjendur frá svæðum þar sem heilbrigðisþjónusta er ófullkomin, eins og í þróunarlöndum og eru þeir þá frekar með frumsýkingu. Árið 2010 greindust 22 einstaklingar með berkla á Íslandi og þar af voru 73% þeirra af erlendu bergi brotnir. Árið 2009 voru berklatilfellin hins vegar aðeins níu talsins. Talið er að um 25-30% af jarðarbúum séu sýktir af berklabakteríunni í dag en einungis 10% þeirra fá virkan sjúkdóm (4). Það er engu að síður mjög mikilvægt að greina alla sem bera bakteríuna
í sér og meðhöndla til þess að koma í veg fyrir að nokkur þeirra geti orðið veikur og smitað aðra. Um það snúast berklavarnirnar. Berklar eru læknanlegur sjúkdómur ef hann er ekki mjög langt genginn. Þó eru um 1,5 milljón dauðsfalla á ári í heiminum af völdum berkla (5) og er það mest megnis vegna fjársveltis á sviði berklavarna í heiminum.
NIÐURSTAÐA: Sjúklingur hafði verið með óvirka berklasýkingu eftir sýkingu á unga aldri. Hann fékk síðan NHL og meðferð með ónæmisbælandi lyfjum við þeim sjúkdómi og sterameðferð í kjölfarið. Hnútarós í hægri hendi og handlegg hafa sennilega verið ytri merki um endurvirkni á berklum. Þetta bendir sennilega til þess að endurvakningin á berklunum hafi hafist töluvert löngu fyrir innlögn eða um það leyti sem sjúklingur fór að fá hnútarós, þrátt fyrir að berklarnir hafi ekki blossað upp fyrr en í innlögninni á lyfjadeild.
HVAÐA LÆRDÓM ER HÆGT AÐ DRAGA AF ÞESSU TILFELLI? Margir af þeim sem fæddust á fyrri hluta síðustu aldar, fyrir daga berklalyfjameðferðar, smituðust af berklum án þess að veikjast og fengu því enga meðferð. Þetta telst vera óvirk berklasýking. Við hvers konar bælingu á ónæmiskerfinu getur orðið virkjun á slíkri sýkingu. Aldrað fólk á Íslandi í dag tilheyrir þessari kynslóð. Þegar slíkir einstaklingar fá lungnasýkingu sem svarar ekki hefðbundnum sýklalyfjum og erfitt er að meðhöndla er mikilvægt að gleyma ekki þeim möguleika að um geti verið að ræða endurvakningu á óvirkri berklasýkingu sem krefst allt annars konar meðhöndlunar. Sérstakar þakkir: Sigurður Heiðdal, FSA Nick Cariglia, FSA Jón Gunnlaugur Jónasson, LSH
HEIMILDIR: 1. 2. 3.
4. 5. 6. 7.
Konstantinos A. Testing for tuberculosis. Australian Prescriber. 2010;33:12-8. V Kumar AA, Fausto N, Mitchell RN. Robbins Basic Pathology 8th ed. Philadelphia: Saunders Elsevier; 2007. Pozniak A. Tuberculosis. Uptodate.com; 2012 [cited 2012 28.desember]; Available from: http:// www.uptodate.com/contents/search?search=tuberculosis&sp=0&searchType=PLAIN_ TEXT&source=USER_INPUT&searchControl=TOP_PULLDOWN&searchOffset=. Sigurjónsson H. Berklavarnir eru mjög mikilvægar. Læknablaðið. 2011;97(4):264. Tuberculosis Fact sheet N°104.World Health Organization; 2010 [cited 2012 28.desember]; Available from: http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs104/en/index.html. Shojania K. Erythema nodosum. Uptodate.com; 2012 [cited 2012 28.desember]; Available from: http://www.uptodate.com/contents/search?search=erythema+nodosum&x=0&y=0. H Ásgeirsson BK, Blöndal Þ, Gottfreðsson M. Fjölónæmir berklar á Íslandi. Læknablaðið. 2009;95(7):499-507.
Þriðja árs nemar
Þriðja ÁRS NEMAR
Á þriðja ári hlakkar læknaneminn til próflausra jóla en fær það í hausinn í febrúar. Við lærum að aðgreina mismundi bleika og fjólubláa tóna, uppgötvum hversu mikið er til af lyfjum auk þess sem við reynum að læra tölfræði, sem gengur yfirleitt ekki vel.
37
UNLOADER ONE® FRÁ ÖSSURI
39
Hlaupandi haus!
Sannreynt meðferðarúrræði við verkjum vegna slitgigtar í hné. Nýleg rannsókn gerð við Steadman Philippon Rannsóknarstofnuna sýndi að notkun á Unloader One hnéspelkunni eykur virkni, minnkar verki og inntöku verkjalyfja.*
STEADMAN PHILIPPON NIÐURSTÖÐUR Eftir 6 mánaða eftirfylgni hafði eftirfarandi hlutfall notenda MINNKAÐ NOTKUN VERKJALYFJA: **
NOTENDA
VERKJALYF
NOTENDA
NOTENDA
BÓLGUEYÐANDI LYF (ÁN LYFSEÐILS)
BÓLGUEYÐANDI LYF (LYFSEÐILSSKYLD)
STIGA
HÆKKUN
Virkni spelkunnar: Unloader One er hönnuð til þess að mynda krafta sem létta á þrýstingi á slitflötum í hné og minnka þannig verki og auka hreyfanleika. Auðvelt er að laga spelkuna að þörfum hvers og eins með stillanlegum borðum.
Létt, lítið áberandi og notendavæn. Unloader One spelkan er létt, lítið áberandi og auðvelt er að nota hana innan klæða. Með nýrri hönnun á strekkihjóli geta notendur auðveldlega stillt kraftinn sem spelkan myndar, jafnvel gegnum klæði. ÖSSUR HF. GRJÓTHÁLSI 1-3 | SÍMI: 425-3400 | WWW.OSSUR.IS * Briggs KK, Matheny LM, Steadman JR. Improvement in quality of life with use of an Unloader knee brace in active patients with OA: A prospective cohort study. J Knee Surg 2012; Advance online publication. Retrieved 23rd August 2012. doi:10.1055/s-0032-1313748 ** Spurningalisti sem metur verki, stirðleika og virkni á skalanum 0-96 (p<0.05)
Umgjarðir á frábæru verði K^ W_ Âjb jee { [_ aWgZnii gkVa V[ [VaaZ\jb jb\_ gÂjb { VakZ\ [g{W¨gj kZgÂ^# KZg [g{ )#'))!" `g# " ` `ij kZghajc d``jg <a¨h^W¨ *# ]¨Â # :nZhaVcY # <aZgVj\cVkZghajc # <a¨h^W¨! *# ]¨Â # lll#ZnZhaVcY#^h
40
Slys, skiptinám og kanelbullar – skiptiár í Gautaborg
Slys, skiptinám og kanelbullar – SKIPTIÁR Í GAUTABORG
Berglind Bergmann, doktors- og læknanemi Enginn veit sín örlög. Þegar ég þeyttist ásamt systur minni gegnum Hafnarfjarðarhraunið á nýja hjólinu mínu, á leið í WorldClass til að kaupa sumarkort í gymmið, grunaði mig ekki annað en að þetta sumar yrði eins og ég hafði ætlað. Á fleygiferð niður brekku steyptist ég á andlitið og braut bein. Rúmföst allt sumarið og gat ekkert unnið, hvað þá kíkt í ræktina. Þetta olli því að við sumarlok skellti ég mér til Gautaborgar á tónlistarhátíð þar sem ég kynntist kærastanum mínum sem stundar þar nám. —— x —— Eftir að ég byrjaði á 2. árinu var hugurinn í Gautaborg og ég fór að hugsa um skiptinám. Skiptinám í læknadeild. Er það hægt? Eitthvað reyndist mér erfitt að fá svör en eftir að bekkjarsystir mín fór að skoða þetta með mér fékk ég að vita að það væri nemi á 6. ári, Hrafnkell, sem hefði tekið 3. árið sem skiptinemi í Stokkhólmi. Frábært! Þetta var þá hægt. Við bekkjarsysturnar fórum á hans fund og fengum ógrynni upplýsinga. Ég fór hið snarasta að skoða áfanga samsvarandi 3. árs áföngunum í Sahlgrenska Akademíunni við Gautaborgarháskóla og Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Ég fór líka á alþjóðaskrifstofuna, en þar var fátt um svör enda sjaldgæft að læknanemar taki heilt ár í skiptinámi. Ég þurfti því bara að gera þetta
sjálf! Ég fann áfangana, fékk þá samþykkta af umsjónarkennurum við Læknadeild og fékk samþykki Læknadeildar fyrir þessu öllu saman (takk elsku Þuríður fyrir alla hjálpina!). Loks sendi ég umsóknina út til að fá samþykki skólanna í Svíþjóð. Þetta reyndist heljarinnar púsluspil, sérstaklega í Gautaborg, þar sem áföngum er raðað á töluvert annan hátt en heima. Þeir eru á mismunandi árum en ekki allir á 3. árinu. Til dæmis er sýklaog veirufræðin tekin með ónæmisfræði, ásamt sýklalyfjafræðinni en lyfjafræðikúrsinn er tekinn með lífeðlisfræðikúrsunum. Í Stokkhólmi var þetta mun minna mál og ég fékk þá áfanga samþykkta auðveldlega og nú er ein skólasystir mín í Stokkhólmi að taka 3. árið þar! Þegar ég ákvað loks að vera í Gautaborg hagaði ég málum svo að ég tók sýkla-og veirufræðina á Íslandi, fór svo til Gautaborgar í október og byrjaði í meinafræði þar en var í lyfjafræði í fjarnámi. Magnús Karl, umsjónarkennari lyfjafræðikúrsins, var svo elskulegur að leyfa mér þetta og var hjálp hans ómetanleg. Einnig voru Elsa og Runólfur svo indæl að leyfa mér að taka klíníska aðferð í „fjarnámi“ en ég þurfti að fá handleiðara í Gautaborg til að hjálpa mér með sögutökur og líkamsskoðanir á Sahlgrenska sjúkrahúsinu. Annað vandamál, sem ég komst þó hjá, var húsnæði en kærastinn minn hafði verið á biðlista eftir stúdentaíbúð sem við fengum úthlutað í ágústmánuði.
41
Slys, skiptinám og kanelbullar – skiptiár í Gautaborg
Fyrir ykkur sem hafið hug á þessu er húsnæði fyrir skiptinema ekki mikið mál en ykkur er útvegað herbergi í gegnum skiptinemanetið. —— x —— Stærsta vandamálið var sænskan. Allir áfangar í læknadeild Gautaborgar og í Stokkhólmi eru kenndir á sænsku og margar kennslubókanna eru á sænsku. Þegar Hrafnkell tók sitt skiptiár í Stokkhólmi voru áfangar kenndir á ensku en eftir kvartanir Svíanna, sem vildu heldur læra læknisfræðina á sínu móðurmáli, var skipt yfir í sænsku. Sumarið fyrir 3. árið hóf ég sænskunámið mitt sem samanstóð af lestri sænskra bóka og áhorfi á sænskar bíómyndir. Ég var þó heldur kærulaus í þessum lærdómi mínum og kvöldið fyrir fyrsta skóladaginn minn í Svíþjóð fékk ég panikkast og ætlaði að læra sænsku á einu kvöldi. Ég var gríðarlega stressuð þegar ég mætti í skólann morguninn eftir. Ég labbaði inn í risastórt hús sem á stóð PATOLOGI og inn í kaldan sal. Þar voru um 100 nemendur að tala saman. Ég fékk nokkrar augngotur og fólk hefur eflaust velt fyrir sér hver ég væri. Inn í salinn labbaði svo umsjónarkennarinn og honum fylgdu nokkrir aðrir kennarar. Þeir byrjuðu á að kynna kúrsinn og fara yfir sögu meinafræðinnar. Að skilja þá gekk ágætlega og sjálfstraustið jókst en þegar nafnakallið hófst féll hjartað niðrí sokkabuxurnar. Ég beið eftir að nafnið mitt yrði kallað en ég þurfti að bíða lengi. Ég var kölluð síðust upp og ég skildi varla kennarann þegar hann kallaði nafnið mitt með sænskum hreim (berjlínd berjman). Ég sagði þó „JA“ og rétti upp hönd. Þá spurði kennarinn mig að einhverju, ég veit ekki enn hvað hann sagði, og ég sagði bara „JA, haha“. Byrjunin glæsileg. Eftir kynninguna fengum við kaffi og kanelbullar og krakkarnir streymdu til mín til að spyrja hver ég væri og til að bjóða mig velkomna. Ég hafði ákveðið kvöldið áður í móðursýkinni að tala bara ensku ef einhver myndi tala við mig, en þegar allir byrjuðu að tala á sænsku talaði ég bara dönsku sænskuna mína og fékk eintómt hrós fyrir það hvað sænskan mín væri nú jättebra! Ég bjó mér til ræðu á sænsku sem ég þuldi upp við alla þá sem töluðu við mig. Hún var svona: „Hæ, ég heiti Berglind og ég er skiptinemi frá Íslandi. Ég skil sænsku ágætlega en ég tala hana ekki svo vel“. —— x —— Allir voru svo ótrúlega indælir að ég átti ekki til orð. Fyrsti skóladagurinn lofaði góðu. Næsta dag mætti ég með fartölvuna mína og ætlaði að byrja að glósa en mikið var ég hissa þegar ég sá að ég var ein með tölvu. Enginn af rúmlega 100 bekkjarsystkinum mínum notaði tölvu í tímum. Við upphaf fyrirlesturins fengu allir útprent af glærunum og glósuðu á það. Svíarnir glósuðu af kappi og það virtist sem að allir fylgdust með.
Enginn að tékka aðeins á feisbúkk eða hvísla að sætisfélaganum. Ef ég skrópaði einn dag þurfti ég að útvega mér sjálf glærupakka dagsins því þeir voru ekki settir á netið. Ef þú vildir fá glærurnar þá þurftir þú að mæta eða eiga mjög indæla vini í bekknum sem nenntu að taka aukapakka fyrir þig. Ég var svolítið þreytt einn morguninn og ákvað að sofa aðeins lengur en þegar ég vaknaði biðu á símanum mínum nokkur „missed calls“ og tvö áhyggjufull sms frá bekkjarsystrum mínum: „Berglind þú veist að það er tími í dag???“ og „Berglind ertu ekki að koma?? Við skulum taka glærupakka fyrir þig!!“. Ég mætti frekar vel eftir þetta. —— x —— Öll aðstaða var til fyrirmyndar. Heilt hús er tileinkað meinafræðinni og þar er fyrirlestrasalur, matsalur, seminarsalur, inngangur að krufningaaðstöðunni og klínísku meinafræðinni og stór kúrssalur. Í kúrssalnum er fullt af tölvum sem hægt er að nota til að skoða hundruð smásjármynda, glærupakka (ef maður missti af tíma eða til að læra undir próf), tilfelli fyrir seminör og kúrsspurningar. Við þurftum að skrifa undir samning um að prenta ekkert út né afrita á USB-lykla eða aðrar tölvur. Kúrsspurningarnar voru svona milljón talsins og ætlaðar til þess að við myndum svara meðfram fyrirlestrunum en við fengum að sjálfsögðu engin svör.
Seminörin voru sex talsins og var okkur skipt í níu hópa. Hver hópur fékk 3-6 tilfelli með sögu, smásjármyndum og rannsóknarniðurstöðum. Við áttum svo að sjúkdómsgreina, halda fyrirlestur í kjölfarið fyrir restina af hópnum og útskýra tilfellið, smásjármyndirnar og svara fyrirfram tilbúnum spurningum um hvert tilfelli. Á sænsku. Ég komst lifandi í gegnum þetta og fannst þetta í raun ótrúlega skemmtilegt! —— x —— Kúrsinum var skipt í fjórar blokkir og ein blokkin bar nafnið „Inflammation“ og tók þrjár vikur en þann tíma fengum við að nota eins og við vildum. Engir fyrirlestrar heldur bara glærupakkar og kúrsspurningar í kúrssalnum og svo seminar að loknum þessum þremur vikum. Kennararnir voru líka duglegir að mæta í kúrssalinn til að svara spurningum. Inflammation-bókin var á sænsku og eftir umsjónarkennarann. Hún var ótrúlega góð. Þetta var skemmtilegt fyrirkomulag og svolítið öðruvísi því sem ég hef áður kynnst. Það var skyldumæting í þrjár krufningar en við máttum mæta eins og við vildum ef pláss leyfði. Það voru fjórar krufningar í hverri viku sem byrjuðu kl. 7:55 og við fengum sýnikrufningu sex sinnum frá umsjónarkennaranum. Þá hafði hann valið tilfelli sem átti vel við það sem við lásum á þeim tíma og fór yfir helstu atriðin
42
Slys, skiptinám og kanelbullar – skiptiár í Gautaborg
með bekknum. Mér fannst þetta æðislegt. Einnig var hægt að skrá sig í ýmislegt annað án skyldumætingar eins og að fá að fylgja læknum á spítalanum. Prófin voru munnleg og skrifleg, fyrirkomulag sem er í flestum kúrsum við læknadeildina, og voru í byrjun janúar. Upplestrarfríið var því í raun jólafríið. Ég var því að læra allt jólafríið, eða a.m.k. alltaf að hugsa um að læra.
Þegar ég hafði lokið janúarprófunum hófst lyfjafræðilestur og aðeins mánuður til stefnu. Ég fór til Íslands í byrjun febrúar og tók lyfjafræðiprófið. Ég ákvað í leiðinni að taka líka meinafræðiprófin, skriflega og verklega, þar sem mér þótti sænsku og íslensku kúrsarnir svolítið ólíkir. Gríðarstór pakki en allt gekk vel. Ég fór aftur til Gautaborgar í lok febrúar og byrjaði á rannsóknarverkefninu mínu á ,,Rannsóknadeild gigtar- og bólgusjúkdóma” á Sahlgrenska (umfjöllun á bls 90) en í kjölfarið bauðst mér að halda áfram rannsóknum mínum á Sahlgrenska sem ég þáði og tek mér því „frí“ frá læknisfræðináminu í bili.
—— x —— Annað sem er ólíkt fyrirkomulaginu á Íslandi eru upptökuprófin, en þreyta má allt að sex upptökupróf! Mikið þótti mér það skrítið, sér í lagi miðað við þetta eina upptökupóf sem við fáum, og ef það gengur ekki upp þurfum við að taka árið aftur. Fallið í Gautaborg þýðir frestun námsferils í mesta lagi um eina önn því kúrsar eru tvíkenndir á ári hverju. Einkunnir eru tvær: U (fallið) og G (staðist). Þannig upplifði ég prófatörnina á allt annan veg, þessi yfirþyrmandi pressa að fá sem besta einkunn var fjarri. Þegar ég spurði einn lækninn hver ástæðan fyrir þessu væri, sagði hún að einu sinni hefðu nokkrir læknanemar framið sjálfsmorð. Læknadeildin hafi viljað koma til móts við nemendur og reynt að minnka álagið og pressuna sem margir læknanemar finna fyrir.
—— x —— Ég er alveg stórkostlega ánægð með að hafa tekið skiptiár. Kostirnir sprengja skalann og vega þyngra en gallarnir. Til að nefna nokkra galla þá ber þar hæst hve sárt það var að missa af bekknum mínum á Íslandi sem er örugglega einn skemmtilegasti bekkur í heimi og missa af jólatjillinu sem einkennir 3. árið. Bekkurinn í Gautaborg var þó yndislegur og þau voru dugleg að bjóða mér í partý. Ég er meira að segja ennþá að mæta í bekkjarpartý þó svo að ég tilheyri ekki lengur bekknum. Einnig voru útgjöldin
mikil: húsaleiga, uppihald í sænskum krónum og flugför en ég fékk Erasmus-styrk sem hjálpaði en ég hefði aldrei getað þetta án hjálpar foreldra minna. Alþjóðanefndin við læknadeildina í Gautaborg er dugleg að skipuleggja allskonar skemmtilega hluti fyrir skiptinema, en það var svo mikið að gera í skólanum (námið og sænskan) að ég gat mætt á fáa viðburði. Það var oft á tíðum erfitt að halda dampi í tímum og skilja hvað kennaranir voru að segja, sérstaklega þeir sem voru með skánskan hreim eða bara töluðu á methraða en ég komst í gegnum þetta og tala sænsku fyrir vikið! —— x —— Enginn veit sín örlög. Orð að sönnu. Hvern hefði grunað þegar ég lá uppi í sófa eftir hjólaslysið og vorkenndi sjálfri mér á mili þess sem ég grét yfir Twilightbókunum, að hér ætti ég eftir að vera, tveimur árum seinna; búsett í Svíþjóð, komin með hvolp og H&M ClubKort og á leiðinni á Eurovision.
ÞÚ FÆRÐ MEIRA Í STOFNI · · · · · · · ·
Afsláttur af tryggingum Stofn endurgreiðsla Vegaaðstoð án endurgjalds Afsláttur af barnabílstólum Ókeypis bílaleigubíll í 7 daga vegna kaskótjóns Frí flutningstrygging innanlands Enginn iðgjaldsauki ef þú lendir í tjóni Nágrannavarsla ... og margt fleira
ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ
43
Krossgáta
LÁRÉTT
1 2
3
4
5 6
–
7
8
9 11
10
–
12
–
13
14
15 16 17 19
18 20
21
22 23
2. Mæla blóðgös 4. Fyrsta lyf við iktsýki (RA) 5. Hjartaloka með tveimur blöðkum 8. Ítaugar m.a. hluta lófans, fingur 1-3 (og hálfan 4) og m. abductor pollicis brevis 10. Seytir m.a. prolactini, FSH, LH og ACTH 13. Flytur sársauka og hita- og kuldaskyn frá líkamanum til heila (tvö orð) 14. Hagnýtt verkfæri í hvers kyns skurðlækningum, klemmir eða festir og læsist í lokaðri stöðu 16. Sjúklegt hugarástand þar sem raunveruleikatengsl tapast 18. Tekur lágmark 4 tíma á lyflæknisdeildum 23. Geymdu þetta bara í vasanum, ekki um hálsinn. 24. Skurðaðgerð: Distal magi fjarlægður og restin tengd við smágirni 25. Rubor, calor, tumor, dolor og functio laesa
LÓÐRÉTT
24 25
Krossgáta Læknanemans Svörin eru ýmist á íslensku, ensku eða íslensk-ensk-latínu. Vísbendingarnar taka til allra áranna í læknadeild en eins og gefur að skilja er eflaust margt sem gæti vafist fyrir yngri nemum. Í þeim tilvikum bendum við á Google sem oft getur reynst haukur í horni í slíkum tilfellum. Engin verðlaun eru veitt fyrir rétta úrlausn en takist þér að leysa gátuna máttu klappa þér á bakið og fá þér bjór (en þá máttu heldur ekki svindla og kíkja á lausnina sem er á síðu 105).
1. Sjúkleg upphleðsla járns í líkamanum 3. Algengur kvilli meðal læknanema af öllum árum (3 orð) 6. Getur m.a. komið hjá hávöxnum ungum karlmönnum sem reykja (og við ýmsa áverka) 7. Lóðrétt plan sem liggur ventralt-dorsalt 9. Skipting barkans í tvær meginberkjur 11. Boðefni hvers ójafnvægi veldur m.a. Parkinson-sjúkdómi og geðrofi 12. Títt nefndur faðir læknisfræðinnar 15. Sýking í efri lögum húðar 17. Binst viðtaka og örvar frumuna 19. Skyndileg brottfallseinkenni 20. Samdráttur hjartavöðva 21. EKKI SNERTA!!! 22. Lágmark að skrifa þrjá á dag á lyflæknisdeildum
44
Með norska hernum til chad
MEÐ NORSKA HERNUM
til Chad
Finnur Snorrason, bæklunarlæknir í Noregi Í ágúst 2008 skrifaði ég undir tveggja ára samning við norska herinn eða „forsvaret“ eins og Norðmenn kalla hann. Ástæðan var margþætt en mikilvægust var löngunin í eitthvað nýtt og spennandi. Í samningnum fólst að herinn gat kallað mig til æfinga tvisvar til þrisvar á ári, tvær vikur í senn og notað mig í þrjá mánuði á ári ef á þyrfti að halda við verkefni erlendis. Herinn hefur lengi átt í vandræðum með að útvega lækna og reynir því að hafa hóp af læknum og hjúkrunarfræðingum í viðbragðsstöðu sem hægt er að kalla til starfa með tiltölulega stuttum fyrirvara.
þekkingu í stríðsskurðlækningum og slysaskurðlækningum komu frá Bandaríkjunum, Suður-Afríku, Ísrael, Englandi og Noregi. Námskeiðið skiptist í fyrirlestra og verklegt nám.Verklegi hlutinn fólst í því að framkvæma skurðaðgerðir á grísum í svæfingu undir nákvæmu eftirliti dýralækna. Áherslan var lögð á bráðaaðgerðir, að stöðva blæðingar, pakka kviðarhol og mjaðmagrind, gera við göt á görnum auk neyðaraðgerða í brjóstholi, kviðarholi og á stórum æðum. Allt var þetta mjög nytsamlegt fyrir mann eins og mig sem að mestu hefur stundað gerviliðaaðgerðir og brotameðferð síðustu 20 árin.
UNDIRBÚNINGUR
VERKEFNI REKUR Á FJÖRURNAR
Fyrsta æfingin mín var í október 2008. Tvær vikur í herbúðum norðan við Osló, Sessvollmoen, þar sem skiptust á fyrirlestrar um uppbyggingu hersins, hvernig við ættum að haga okkur ef við yrðum tekin til fanga, um meðferð skotvopna, skotæfingar, jarðsprengjunámskeið, varnir gegn gas- og eiturefnahernaði og margt fleira. Þetta var nýstárlegt fyrir mig sem aldrei hafði komið nálægt her áður. Í nóvember sama ár var ég sendur á vikulangt námskeið sem heitir „Definitive surgical trauma care (DSTC)“ og var haldið í sömu herbúðum. Í herbúðunum er fullkomin aðstaða til tilraunaskurðlækninga á sex borðum samtímis. Kennarar með sér-
Um miðjan desember 2008 voru Norðmenn beðnir um að senda hersjúkrahús til Abéché í Chad en þar voru Sameinuðu þjóðirnar með herlið nálægt landamærum Darfur. Verkefni Norðmanna var að reka hersjúkrahús fyrir u.þ.b. 5800 hermenn Sameinuðu þjóðanna og að auki var æskilegt að veita heimamönnum aðstoð. Læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir heibrigðisstarfsmenn í viðbragðsstöðum fengu tilskipun um að mæta á Sessvollmoen í byrjun janúar 2009. Þá hófst 6 vikna undirbúningur fyrir heilbrigðisstarfsmennina. Fyrsta vikan fór í skotæfingar í 1-1,5 m djúpum
45
Með norska hernum til chad
snjó og brunagaddi, sem var nokkuð einkennilegur undirbúningur fyrir veruna á einum heitasta stað veraldar. Síðan tóku við fyrirlestrar um Chad, land og þjóð, en einnig um hitabeltissjúkdóma, skordýr, slöngur o.fl. Verkefnið var líka kynnt rækilega. Í Chad, nokkuð frá landamærum Darfur, eru u.þ.b. 12 flóttamannabúðir, fullar af flóttamönnum frá hörmungum óeirðanna í Darfur. Þar eru hundruð hjálparsamtaka með ýmsa starfsemi og verkefni Sameinuðu þjóðanna var að verja flóttamannabúðirnar og sjá til þess að hjálparstarfsemin gæti farið fram án áreitis. —— x —— Síðustu 2 vikurnar fyrir brottför fóru í að fara yfir, flokka og pakka öllum tækjum, áhöldum og öllu öðru sem þarf til að geta sett upp sjúkrahús. Hreyfanlegt hersjúkrahús Norðmanna, „Norwegian Deployable Hospital“ er gámasjúkrahús framleitt í Englandi. Það er hátæknisjúkrahús og á að geta starfað undir flestum hugsanlegum erfiðum kringumstæðum, þola mikinn hita, kulda, gasárásir og eiturefnahernað. Það samanstendur af mörgum gámum sem raðað er í samhangandi heild sem inniheldur tvær skurðstofur, þvotta- og sótthreinsunardeild, gjörgæsludeild með pláss fyrir fjóra sjúklinga, vöknunardeild með pláss fyrir sex sjúklinga, apótek, litla röntgendeild og rannsóknadeild. Bráðamóttaka, læknastofur og legudeild með pláss fyrir 16-32 sjúklinga var höfð í tjöldum tengdum við aðalinngang gámasjúkrahússins. Flogið var með sjúkrahúsið til höfuðborgar Chad, N’Djamena þaðan sem það var flutt á flutningabílum um 800 km austur til Abéché, eftir mjög slæmum vegum, þar sem herbúðir Sameinuðu þjóðanna voru staðsettar. Sjúkrahúsið átti að taka til starfa 1. mars, en það hafðist ekki. Fyrsti hópur heilbrigðisstarfsmanna fór utan í apríl og í byrjun maí var hægt að taka á móti sjúklingum.
TIL CHAD Ekki fékk ég að fara með fyrsta hópnum til Chad. Mér var tjáð að mín yrði þörf um miðjan ágúst og að mitt hlutverk yrðu ekki bæklunarlækningar heldur „senior medical officer (SMO)“, þ.e. yfirmaður sjúkrahússins. Ég mætti á Sessvollmoen fimmtudaginn 13. ágúst, safnaði saman draslinu mínu, byssu, skotheldu vesti, hjálmi og gasgrímu og pakkaði. Flaug til N´Djamena morguninn eftir í gegnum París. Í N´Djamena var ég í fjóra daga áður en mér tókst að komast áfram með flugvél til Abéché. —— x —— Herbúðir Sameinuðu þjóðanna voru staðsettar við hliðina á flugbrautinni um það bil 5 km frá Abéché. Var mér vel tekið en
hafði bara tvo sólarhringa til að setja mig inn í starfið áður en fyrirrennari minn kvaddi og fór heim til Noregs. Það háði mér mjög í byrjun að vera ekki norskur ríkisborgari. Norðmenn eru mjög hræddir við að veita útlendingum aðgang að tölvukerfi hersins og það liðu 10 dagar áður en hernaðaryfirvöld ákváðu að ég væri ekki hættulegur, þrátt fyrir að hafa áður rannsakað einkalíf mitt (sikkerhetsklarering). —— x —— Sem SMO bar ég ábyrgð á allri læknisfræðilegri starfsemi við sjúkrahúsið. Rúmlega 60 heilbrigðisstarfsmenn voru til staðar, þriðjungur þeirra frá Serbíu. Tvö skurðlæknateymi voru til staðar, hvort um sig með svæfingalækni, skurðlækni, bæklunarlækni, tvo skurðstofuhjúkrunarfræðinga og einn svæfingahjúkrunarfræðing. Annað teymið var frá Serbíu en hitt frá Noregi. Auk þess voru tveir tannlæknar og þrír heilsugæslulæknar, þar af einn með sérþekkingu í smitsjúkdómum. Um miðjan ágúst höfðu 93 aðgerðir verið framkvæmdar frá opnun sjúkrahússins 1. maí. 90 af þessum aðgerðum voru gerðar á tveim brunasjúklingum, sem við „erfðum“ eftir Ítalina sem ráku sjúkrahús Sameinuðu þjóðanna áður en Norðmenn tóku við. Stúlka, 16 ára, og strákur um 8 ára, brunnu mjög illa veturinn 2009 og aðgerðirnar voru að mestu hreinsanir á sárum og húðágræðslur. Stærri aðgerðir voru sjaldgæfur viðburður en starfsemin jókst smám saman einkum eftir að samstarf við sjúkrahúsið í Abéché komst í fastar skorður.
SAMVINNA VIÐ HEIMAMENN Gerður var samningur við sjúkrahúsið í Abéché sem var endurskoðaður og endurnýjaður einu sinni í mánuði. Allir innfæddir sjúklingar sem komu til meðferðar á norska hersjúkrahúsinu urðu að koma með tilvísun frá sjúkrahúsinu í Abéché. Læknar frá okkur fóru tvisvar í viku til sjúkrahússins og gengu eins konar stofugang, á lyfja- og barnadeild fyrir hádegi og skurðdeild eftir hádegi.
Skoðaðir voru sjúklingar sem heimamenn vildu fá aðstoð við að sjúkdómsgreina og/eða meðhöndla. Klukkan 14 var fundur með læknum sjúkrahússins og tilfellin rædd og ákveðið var hvort við gætum veitt aðstoð. Hersjúkrahús hefur takmarkaða möguleika og getu, t.d. höfðum við ekki neina möguleika til langtíma meðferðar t.d. á krabbameini, kvensjúkdómum eða til fæðingarhjálpar og þannig mætti lengi telja. Aðstæður í sjúkrahúsinu í Abéché voru slæmar á okkar mælikvarða. Flestir sjúklinganna lágu á gólfinu á dýnum og hreinlæti bágborið. Oft á tíðum var ekkert rafmagn, engin röntgentæki sem virkuðu og rannsóknadeildina vantaði allt til alls, meira að segja var ekki hægt að mæla blóðsykur. —— x —— Hjálparstarfsemi var í gangi á sjúkrahúsinu. Þýsk hjálparstofnun hjálpaði til við reksturinn og reyndi ásamt innfæddum sjúkrahúsforstjóra að ráða bót á spillingu sem var mikið vandamál. Ítalskur skurðlæknir frá Rauða krossinum gerði aðgerðir á slösuðum og fórnarlömbum stríðsins. Læknar án landamæra voru með starfsemi fyrir konur með fæðingarskaða og aðrir voru með hjálparstarfsemi á barnadeildinni, auk innfæddra
46
Með norska hernum til chad
á brotinu var síðan gerð með langri AO skrúfu og tveimur skrúfum ætluðum fyrir ytri festingar. —— x —— Við fengum annan sjúkling frá Rauða krossinum með 4-5 daga gamla hnífstungu í vinstri hlið brjóstkassans, niður í gegnum þind og inn í magasekkinn. Hann var í bráðri lífshættu þegar hann kom. Eftir uppsetningu brjóstholsskera báðum megin, opnun á kviðarholi og viðgerð á maga og þind varð hann nokkurn veginn stöðugur í öndunarvél en dó úr blóðeitrun eftir 10 daga. Höfðum við þá klárað öll sýklalyf og megnið af svæfingalyfjum okkar á hann og lögreglumann sem samtímis var í öndunarvél eftir að hafa verið skotinn í gegnum mjaðmargrindina með riffli. Þann síðarnefnda gekk vel með eftir opnun á kviðarholi, viðgerð á fjórum götum á smágirni, ristilstóma og fjarlægingu á vökva við endaþarm. Lögreglumanninn sendum við til Pretoríu eftir vikulangt þras við skriffinsku-apparat Sameinuðu þjóðanna.
lækna. Margir aðilar voru að grauta í starfsemi sjúkrahússins, sennilega til lítils gagns og gleði fyrir heimamenn. Tvisvar til þrisvar í viku tókum við á móti fjórum til átta sjúklingum frá sjúkrahúsinu til greiningar eða meðferðar. Mörgum gátum við ekki hjálpað, m.a. komu nokkrir með hvítblæði, bæði börn og fullorðnir, berkla, stór æxli á hálsi o.fl. Það tekur á að horfa vanmáttugur á fólk með sjúkdóma sem hægt er að lækna, séu peningar og aðstæður fyrir hendi.
LÆKNINGAR Á NORSKA HERSJÚKRAHÚSINU Nokkrar aðgerðir gerðum við á innfæddum, m.a. brotameðferð. Við höfðum plötur og skrúfur og ytri festingar (external fixation). Brotameðferð er nánast engin
í Chad utan við höfuðborgina. Fullt af ungu fólki gengur med ógróin eða misgróin brot. Ítalski skurðlæknirinn í Abéché hringdi öðru hvoru og bað um hjálp, jafnvel þótt það sé stefna Rauða krossins að hafa ekkert samstarf við heri yfirleitt. Meðal annars fengum við rúmlega tvítugan hermann úr liði Chad með lærleggshálsbrot. Engin meðferð er í boði fyrir íbúa Abéché med brot á lærlegg, og við vorum ekki útbúin til að takast á við pertrochanter brot eða lærleggshálsbrot, en við höfðum þó gegnumlýsingatæki. Strekkborð var því hannað í snatri úr hluta af jarðýtuvagni og skrúfað á aðgerðaborðið og augnbolti skrúfaður í gegnum hælinn á hermannastígvéli. Strekkjaraband frá augnboltanum, sem var fest í hurðarhúninn á neyðarútganginum, gaf nægilegt tog og snæri, límband og vatnsbrúsar voru notaðir til að fá innsnúning á útliminn. Festingin
Eitt kvöld fengum við símtal frá kínverska sendiherranum í N’Djamena sem bað okkur að taka á móti Kínverja, formanni vegagerðarinnar í Abéché. Hann hafði velt bílnum sínum og kom til okkar meðvitundarlaus með víkkað ljósop öðru megin og svöðusár á höfði. Hemoglobin var undir 70 og grunur vaknaði um blæðingu frá kviðarholi.Við gerðum samtímis laparotomiu og boruðum þrjú göt í höfuðkúpuna en án þess að finna margúl. TS höfðum við ekki og ekki var hægt að flytja manninn um nóttina. Hann var því settur í öndunarvél og um nóttina gáfum við honum mannitol og stera og viti menn, ljósopið dróst saman. Hann var fluttur til Parísar daginn eftir og allt gekk vel. Einn innfæddur læknir var spurður hvers hann óskaði sér mest af lækningameðferðum ef hann mætti velja. Svarið kom mér mjög á óvart. Hann óskaði þess að hægt væri að meðhöndla alla þá sem þyrftu á mjaðmargervilið að halda, þ.e. alla sem ekki fá meðferð við brotum í efri lærleggsenda, drepi í lærleggshöfði, sýkingu í mjaðmaliðinn o.s.frv. —— x —— Ungur drengur kom til okkar með sýktan mjaðmalið. Gerð var arthrotomía og út kom gröftur. Ekkert óx við ræktun. Klínísk sjúkdómsgreining var berklar. Við höfðum engin lyf og máttum heldur ekki panta þau. En með því að fara svolítið í kring um reglurnar tókst mér að fá lyf frá Noregi. Serbneskur lyflæknir sá um meðferðina og eftir 2 vikur var drengurinn sendur á sjúkrahúsið í Abéché með lyfin. Þar sáum við hann tvisvar eða þrisvar sinnum næstu vikurnar og ítrekuðum að hann yrði að
ANTON & BERGUR
—— x ——
47
Með norska hernum til chad
fá lyfin sín. Okkur varð það fljótlega ljóst að sennilega hafði einhver stolið lyfjunum og selt á svörtum markaði eða þau notuð handa einhverri annarri „mikilvægari“ persónu. Algengt var að starfsfólk spítalans stæli lyfjum og útbúnaði til að selja á svörtum markaði. —— x —— Tvo sjúklinga meðhöndluðum við vegna slöngubits. Annar var einn af heilsugæslulæknunum okkar og slöngusérfræðingur staðarins. Hann var bitinn í höndina af grænni mömbu þegar hann var að fjarlægja slönguna úr búðum Austurríkismanna. Hinn sjúklingurinn var innfæddur drengur sem var bitinn í fótinn. Bitið var fyrst meðhöndlað af „lækni“ þorpsins sem bjó um það með því að þekja sárið með úlfaldaskít. Það gekk vel með báða.
SJÚKRAHÚSIÐ OG SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR
ANTON & BERGUR
Norska sjúkrahúsið átti fyrst og fremst að þjóna hermönnum Sameinuðu þjóðanna. Hermenn frá Austurríki, Tógó, Nepal, Finnlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu, Rússlandi og fleiri þjóðum voru í búðunum. Sennilega komu um 15-20 hermenn daglega á sjúkrahúsið, oftast með smávægilega kvilla sem heilsugæslulæknarnir afgreiddu.
Eina skotsárið sem við meðhöndluðum á hermanni frá Sameinuðu þjóðunum var voðaskot í fingur.
dögum og „barinn“ var opinn á kvöldin þar sem hægt var að kaupa tóbak, gos og oftast eitthvert sælgæti.
—— x ——
—— x ——
Starf mitt sem SMO var erilsamt. Vakt 24 tíma á sólarhring í þrjá mánuði. Ekkert gerðist á sjúkrahúsinu eða í nágrenninu án þess að SMO væri innblandaður á einhvern hátt. Kalltækið pípti oft á dag, en oftast var friður á nóttunni. Starfið fólst einnig í að sýna ýmsum framámönnum- og konum sem komu í heimsókn á sjúkrahúsið, bæði norskum og erlendum. Allir dáðust að sjúkrahúsinu, enda höfðu Norðmenn ekkert til sparað við að gera það sem best úr garði. Samstarf mitt við norsku hermennina var oftast mjög gott. Þó þurfti öðru hvoru að minna þá á hvers vegna við værum í Chad, þ.e. að reka sjúkrahús en ekki vera í hermannaleik.
Sameinuðu þjóðirnar eru erfið samtök að vinna fyrir sökum skriffinsku. Það var nánast ómögulegt að fá blóð til að hafa til taks ef slys bæri að höndum. Þurftum við að hafa til taks okkar hermenn sem blóðgjafa, svokallaðan „walking bloodbank“, ef í nauðirnar ræki. Matar- og lyfjasendingar strönduðu á leiðinni, gjarnan í N´Djamena. Matur var af skornum skammti fyrstu sex vikurnar og margir Norðmenn léttust mikið. Það versta var þó tregðan og erfiðleikarnir þá sjaldan við þurftum að senda frá okkur sjúklinga til meðferðar í öðrum löndum. Þrjá sendum við til Nairobi, einn til Pretoriu, einn til Parísar og einn Norðmaður var sendur heim.
—— x —— Norsku herbúðirnar voru þær flottustu á svæðinu. Við bjuggum í hólfum í tjöldum, sennilega um 20 í hverju tjaldi. Öll tjöld höfðu loftræstingu, enda ólíft án þess. Hitinn á daginn fór aldrei undir 35°C og um miðjan daginn var hann á bilinu 40°C-50°C. Líkamsræktaraðstaðan var frábær með alls kyns lyftingatólum, spinninghjólum og róðrarvélum. Herprestur messaði á sunnu-
—— x —— Þann 17. nóvember 2009 var starfi mínu lokið og ég flaug til Noregs, þreyttur, átta kílóum léttari og reynslunni ríkari.
AÐ HVERJU ÞARF ÉG AÐ HUGA? • lífeyrissjóði og eftirlaunum • vörn gegn tekjumissi vegna veikinda eða slysa • skipulegum sparnaði • uppbyggingu eigna Almenni lífeyrissjóðurinn veitir faglega og persónulega ráðgjöf og fer vel yfir þín mál. Hafðu samband við okkur og við finnum hentuga leið fyrir þig og þína Borgartúni 25 • sími 510 2500 • www.almenni.is
48
Myndir frá árshátíð læknanema
Myndir frá árshátíð læknanema
Fyrsta ár. Mynd: Jón Guðmundsson
Annað ár. Mynd: Jón Guðmundsson
Myndir frá árshátíð læknanema
Þriðja ár. Mynd: Jón Guðmundsson
Fjórða ár. Mynd: Jón Guðmundsson
49
50
Fimmta ár. Mynd: Jón Guðmundsson
Sjötta ár. Mynd: Jón Guðmundsson
Myndir frá árshátíð læknanema
51
Þeir geta alltaf meitt þig meira
„Þeir geta alltaf meitt þig meira“ UM STÖÐU ALMENNRA LÆKNA Ómar Sigurvin, formaður Félags almennra lækna
Fyrirsögnin hér fyrir ofan kemur úr bókinni The House of God eftir Samuel Shem frá 1978. Þetta er áttunda boðorðið í lögunum sem The Fat Man kennir deildarlæknunum í bókinni. Bókin er algjör skyldulesning þeirra sem ætla að þræða stíg læknisfræðinnar. Setningin á enn fullt erindi við íslenska lækna sem eru að stíga sín fyrstu spor í starfi um þessar mundir, 35 árum eftir að bókin var skrifuð. —— x —— Þegar ég byrjaði í læknisfræði 2004 var fagið og starfið sveipað leyndardómsfullum bjarma; læknar voru í mínum huga alvitrir og dáðir spekingar, virtir af sjúklingum og samstarsfólki. Þetta voru einstaklingar sem fengu borgað í samræmi við mikilvægi starfsins og höfðu það gott. Þetta var sko lífið! Ég gæti ekki hafa haft meira rangt fyrir mér! —— x —— Staðreyndin er sú að læknar hérlendis hafa á einhvern undarlegan hátt dregist aftur úr kollegum okkar að öllu leyti á síðustu árum eða áratugum. Í stað þess að vera í fararbroddi í skipulagningu heilbrigðisþjónustunnar og starfs okkar höfum við orðið neðst í pýramídanum, öftust í goggunarröðinni. Í stað þess að fá tækifæri til að taka þátt í mótun og skipulagningu starfs okkar, erum við orðin afgangsstærð og virðumst eiga að taka á okkur öll þau verkefni sem aðrar stéttir telja sig ekki eiga að sinna. Stjórnvöld skella skollaeyrum við aðvörunarorðum læknastéttarinnar þegar talað er um læknaskort og lág laun lækna. Læknar eru ekki hafðir með í ráðum þegar verið er að taka ákvarðanir um forgangsröðun og uppbyggingu þjónustunnar sem við eigum að veita. Yfirmenn okkar telja hvorki þörf á
að þjálfa okkur upp í starfi né móta umgjörð um starf okkar með starfslýsingum eða álagsmælingum. Enginn veltir fyrir sér hvort álagið sé of mikið eða í ósamræmi við aðrar stéttir, viðhorfið er alltaf hið sama: „Þetta reddast“. Við sjáum líka að stór hluti almennra lækna er farinn að sýna andleg og/eða líkamleg álagseinkenni. Samstarfsfólkið telur ekki nauðsynlegt fyrir okkur að hvílast, komast í matartíma eða á klósettið til að sinna grunnþörfum Maslow-pýramídans. Almenningur ræðir nánast ekki um störf okkar á annan hátt en í tengslum við læknamistök, læknadóp, ofurlaun okkar eða kostnað sem okkur fylgir. —— x —— Hluti af þessu væri kannski í lagi ef launin væru þó ekki nema brot af því sem þau eru í huga ráðamanna eða almennings. En staðreyndin er sú að læknar eru í dag lægst launaða háskólastéttin miðað við fjölda ára í námi. Grunnlaunin eftir 6 ára háskólanám ná ekki 350 þúsund krónum og læknar þurfa því að leggja á sig gríðarlega vakta- og aukavinnu til að ná að sjá fyrir sjálfum sér og fjölskyldum sínum sem við hittum fyrir vikið mun minna. Þegar sérfræðiréttindi eru komin í hús hækka launin smávegis en standa síðan nánast í stað út starfsævina. Þetta fyrirkomulag er ekki beint hvetjandi. —— x —— En hvað er til ráða? Hvernig getum við snúið þessari þróun við? Í fyrsta lagi þurfum við að hætta allri meðvirkni og undirlægjuhætti og horfast í augu við það að við erum ÓMISSANDI. Við erum gríðarlega hæft og duglegt fólk sem hefur lagt á sig þrotlausa vinnu til að komast þangað sem
við erum í dag og förum einungis fram á að komið sé fram við okkur í samræmi við það. Meira förum við ekki fram á. Í öðru lagi þurfum við að standa betur saman. Alltof lengi hafa hópar lækna verið ósammála og látið deiluefni og launamál skipta stéttinni í marga hópa. Við þurfum að fara að sjá það að við getum nálgast málið á sameiginlegum grundvelli og það eru hagsmunir allra að við stöndum saman, sem öflug heild, sem öflug stétt. Í þriðja lagi þurfum við að vera óhrædd við að segja okkar skoðun, hvort sem það er í vinnunni eða út á opinberum vettvangi. Alltof lengi hefur rödd okkar ekki heyrst, sama hvað á dynur. Við þurfum að vera sýnilegri og áhugasamari um málefni sem tengjast okkur og okkar málaflokki. Í fjórða og síðasta lagi verðum við að halda í lífsgleðina og áhugann. Það er nefnilega algjörlega dásamlegt að fá að starfa við það sem veitir manni ánægju og lífsfyllingu og læknisfræðin gerir það tvímælalaust, sérstaklega ef aðstæðurnar sem minnst hefur verið á breytast. Það eru forréttindi að fá að vera læknir en það þýðir samt ekki að það megi koma fram við okkur hvernig sem er! —— x —— Að lokum: „Í neyðartilfellum, byrjið alltaf á að taka ykkar eigin púls“ (þriðja boðorðið).
52
Kynáttunarvandi
Kynáttunarvandi (TRANSGENDER)
Óttar Guðmundsson, geðlæknir, geðsviði LSH
INNGANGUR Um þessar mundir eru 60 ár liðin síðan ameríski hermaðurinn George Jorgensen sneri heim eftir langt „frí“ í Danmörku og kallaði sig Christine Jorgensen. Hann hafði allt frá unglingsárum talið sig fæddan í röngum líkama og leitaði allra leiða til að leiðrétta þessi mistök náttúrunnar. Á fimmta áratugi liðinnar aldar kynntist Jorgensen danska lækninum Christian Hamburger sem var áhugamaður um hormóna, verkun þeirra og kynhlutverk. Hamburger læknir og félagi hans Georg Sturup sálfræðingur greindu Jorgensen sem transsexuell og aðstoðuðu hann við að lifa lífinu sem kona. Árið 1952, eftir langa hormónameðferð, fór Jorgensen undir hnífinn í kynleiðréttandi aðgerð. Eftir aðgerðina skrifaði Christine Jorgensen foreldrum sínum og sagði: „Mistök náttúrunnar hafa verið leiðrétt! Nú er ég dóttir ykkar.“ Þessi aðgerð vakti heimsathygli og Christine Jorgensen ruddi brautina fyrir þúsundir einstaklinga í svipaðri stöðu sem ákváðu að breyta eigin kyni.
TILFINNINGAR Allar tilfinningar er erfitt að færa í orð. Það er ómögulegt að skýra út ástina fyrir einhverjum sem aldrei hefur verið ástfanginn. Erfitt gæti reynst að útskýra trúarbrögð fyrir einhverjum sem aldrei hefur verið trúaður. Á sama hátt er ákaflega erfitt að skilgreina þá tilfinningu að vera fæddur inn í vitlausan líkama fyrir einhver skelfileg mistök í sköpunarverkinu. —— x —— Nú á tímum vita flestir foreldrar hvers kyns barn þeirra verður. Áður fyrr leit ljósmóðirin snöggt milli fóta barns í fæðingu og tilkynnti svo hamingjusömum foreldrum að drengur eða stúlka væri fædd. Eftir það var brautin greið inn í annað hvort kynvitund og kynveröld karla eða kvenna. Barnið var klætt í sérstaka einkennandi liti, leikföngin voru mismunandi og kynhlutverkin gjörólík. Þetta vefst venjulega ekki fyrir fólki og
langflestir sætta sig við eigið kyn. En smám saman koma fram einstaklingar sem upplifa sig í vitlausum líkama og geta ómögulega aðlagast því kyni sem þeir eru fæddir til. Þetta hlýtur að vera einkennileg tilfinning enda er kynsamsömun langflestra mjög sterk allt frá frumbernsku. Sennilega skilur enginn sem er fullkomlega sáttur í eigin skinni hvernig það er að hata líkama sinn og sjá ekkert samræmi milli þess veruleika sem blasir við í speglinum og eigin tilfinninga.
KYNÁTTUNARVANDI Talað er um kynáttunarvanda þegar einstaklingur upplifir sig af gagnstæðu kyni og er talið að algengi þessa vanda sé um það bil 1:30.000 hjá konum en 1:10.000 hjá körlum. Tveir þriðju hlutar alls transfólks eru karlmenn sem upplifa sig sem konur. Þessar tíðnitölur eru reyndar mjög á reiki og mismunandi frá einni rannsókn til annarrar. Tíðni fer vaxandi um allan hinn vestræna heim sem bendir til þess að ástandið hafi til þessa verið vangreint. Eftir því sem samfélögum hefur gengið betur að sætta sig við og aðlagast transgender einstaklingum hefur þeim fjölgað. Þegar við berum okkur saman við grannþjóðirnar eins og Svía má ætla að búast megi við tveimur til þremur nýjum tilfellum á ári.
ORSAKIR KYNÁTTUNARVANDA Kynáttunarvandi er álitinn stafa af óeðlilegum þroska þess hluta heilans sem stýrir kynvitund. Það orsakast af erfðafræðilegum þáttum og/eða áhrifum testosterons á frumfósturskeiði en heili fósturs tekur á sig kvenkyns eða karlkyns einkenni mun síðar en kynfæri þess. Þó er talið að ólíkir þættir hafi áhrif á hvora þróunina fyrir sig strax á fósturskeiðinu og geti valdið ósamræmi milli kynfæra einstaklings og taugalífeðlisfræðilegs þroska og kyns hans. Ýmislegt getur komið þar við sögu. Engin ein skýring hefur enn fundið náð fyrir augum þeirra sem mest
53
Kynáttunarvandi
skrifa um þetta fyrirbæri en sennilega er um flókin orsakatengsl að ræða sem rekja má til fósturskeiðs og frumbernsku.
EINKENNI Einkenni þessara einstaklinga koma fram á mismunandi tímum. 1. Sumir upplifa sterk einkenni strax í bernsku og vilja leika með hinu kyninu. Þeim finnst gaman að klæða sig í föt hins kynsins og vilja vera kallaðir nafni sem tilheyrir hinu kyninu. Sem dæmi má nefna ungan dreng sem gat aldrei hugsað sér að vera í venjulegri sundskýlu heldur fór að klæðast sundbol strax 4 – 5 ára gamall og hefur haldið því síðan. Hann hefur alltaf viljað leika sér með stúlkum og í telpuleikjum. Þessi börn hafa sterka skoðun á eigin kynferði og leiðrétta foreldra sína og aðra þegar líffræðilegt kyn er látið ráða. Hjá þessum einstaklingum verður kynþroskinn erfitt tímabil. Þá upplifa þeir að kynfærin fara að stækka og breytast og þeir tilheyra mjög augljóslega því kyni sem þeir hafa ímugust á. Stúlkur fyllast skelfingu þegar þær hafa á klæðum og brjóstin taka að stækka svo að þær breytast í litlar konur. Þetta veldur oft miklu þunglyndi og hegðunarerfiðleikum á unglingsárum. —— x —— 2. Aðrir koma ekki fram með þá tilfinningu sína að hafa fæðst inn í vitlausan líkama fyrr en á fullorðinsárum. Flestir segjast þó hafa haft þessar kenndir mun lengur. Margir reyna að lifa í sínu eigin kynhlutverki og eru dæmi um það að fólk giftir sig, eignast börn og lifir sem eðlilegustu lífi. Tilfinningin að vera í röngu kyni er þó alltaf fyrir hendi svo margir eiga erfitt uppdráttar í kynhlutverki sem þeim finnst þeir ekki tilheyra. Þessi togstreita hefur venjulega mikil áhrif á einstaklinginn og stundum má finna einkenni persónuleikaröskunar sem má skýra til þessara vandamála í sál þeirra sjálfra. Mjög margir þeirra sem þjást af kynáttunarvanda glíma jafnframt við mörg andleg streitueinkenni, kvíða, þunglyndi og óraunveruleikatilfinningu. Einkennin eru venjulega rótleysi og skortur á samkennd með eigin kyni eða eigin kynímynd. Þrátt fyrir þessa miklu vanlíðan þá reyna sumir árum saman að lifa lífi sínu í samræmi við líffræðilegt kyn áður en þeir leita aðstoðar sérfræðinga. Langflestir byrja á því að klæða sig í föt hins kynsins öðru hvoru en síðan að staðaldri og fara að kalla sig viðeigandi nafni. Þessi tilfinning er mjög sterk og fer smám saman að verða ráðandi í sálarlífi þessara einstaklinga.
KYNLEIÐRÉTTINGARFERLIÐ Sérstakt teymi hefur verið starfrækt á vegum landlæknisembættisins frá því 1997 sem
hefur annast greiningu og meðferð einstaklinga með kynáttunarvanda og aðrir sérfræðingar hafa auk þess komið þar að málum. Læknarnir Óttar Guðmundsson, Arnar Hauksson, Jens Guðmundsson og Jens Kjartansson áttu sæti í fyrstu nefndinni en síðan hafa komið til sögunnar aðrir sérfræðingar eins og Arna Guðmundsdóttir og Halla Fróðadóttir. Til að meta hverjir megi taka þátt í kynleiðréttingarferlinu er fylgt ábendingum og stöðlum bandarísku samtakanna The World Professional Association for Transgender Help – WPATH sem áður var Harry Benjamin-stofnunin. Fyrsta aðgerðin var gerð hér á landi árið 1997 en fyrsta kynleiðréttingin var þó færð í þjóðskrá árið 1989. Árið 2012 höfðu 23 einstaklingar fengið kyn sitt leiðrétt hjá Þjóðskrá Íslands þar af voru 8 transmenn og 15 transkonur. Samkvæmt þjóðskrá var yngsti einstaklingurinn um tvítugt við kynleiðréttingu en sá elsti 53 ára en flestir voru á þrítugsaldri. Alls hafa 14 einstaklingar fengið kynleiðréttandi aðgerð hérlendis, 11 karlmenn og 3 konur. Á síðustu árum hefur sænski lýtalæknirinn og prófessorinn Gunnar Kratz komið árlega til landsins til að framkvæma þessar aðgerðir.
og reynir að breyta lífi sínu til samræmis við nýtt kyn. Þessi hluti tekur að lágmarki eitt til tvö ár áður en til aðgerðar kemur og samhliða fer fram hormónameðferð. Á þessu tímaskeiði á einstaklingurinn að komast að raun um hvort honum líði betur í nýju kynhlutverki en áður.
—— x ——
—— x ——
Þann 27. júní árið 2012 tóku gildi lög um réttarstöðu transfólks á Íslandi. Áður hafði ekki verið til nein heildstæð löggjöf sem náði til þessa þjóðfélagshóps. Nú er búið að skilgreina í lögum starf transteymis á Landspítala og það er tekið fram að starfrækt skuli vera sérfræðinefnd um málefni þessara einstaklinga. Auk þess er önnur eftirlitsnefnd skipuð af landlækni sem á að hafa eftirlit með framkvæmd laganna. Með þessum lögum eru réttindi þessara einstaklinga tryggð.
Börn: Á allra síðustu árum hafa komið fram nokkur börn sem greinilega eru með kynáttunarvanda. Þau samsama sig alls ekki eigin kyni og bera mikinn kvíðboga fyrir kynþroskanum. Þessi börn eru venjulega til rannsóknar hjá starfsfólki BUGL og barnalæknum. Þegar greining liggur fyrir er lagt til að kynþroska þessara einstaklinga verði frestað til að auðvelda þeim að lifa í hlutverki gagnstæðs kyns þegar þau fullorðnast. Sumir vilja ekki ljúka þessu leiðréttingarferli og venjulega er þá um transmenn að ræða sem telja að aðgerðirnar séu enn ekki nægilega góðar tæknilega til þess að þeir vilji fara í slíkar aðgerðir. Eftir skurðaðgerð telst hinu eiginlega ferli lokið en hormónameðferðin er að sjálfsögðu ævilöng.
LÆKNISMEÐFERÐIN Segja má að í fjögur stig:
læknismeðferðin
skiptist
Samtalsmeðferð hjá geðlækni sem samanstendur af ítarlegri athugun á bakgrunni og sögu umsækjanda auk þess sem rætt er við aðstandendur hans. Venjulega þarf einstaklingur að þreyta persónuleika- og sálfræðipróf. Þetta stig tekur á bilinu eitt til þrjú ár og á þessu tímabili er ákveðið hvort hormónagjöf sé ráðlögð. Í fyrsta viðtalinu segir einstaklingurinn sögu sína og læknirinn reynir að átta sig á umfangi vandans. Fólki er sagt frá ferlinu sem í hönd fer. Geðlæknirinn fylgir ferlinu eftir og venjulega mætir fólk mánaðarlega í viðtöl og segir hvernig gangi. Atferlismeðferð (undirbúningstímabil, real life experience): Þessi hluti felst í því að einstaklingurinn lifir sem það kyn sem samræmist kynvitund hans. Fólk klæðist fötum hins kynsins, gengur undir nýju nafni
Hormónameðferð: Ef menn eru enn sama sinnis eftir að hafa lifað í gagnstæðu kynhlutverki í eitt til tvö ár og ekkert annað mælir gegn áframhaldandi meðferð er gripið til hormónameðferðar. Kynhormónaframleiðsla einstaklingsins er bæld og honum eru gefin kynhormón gagnstæðs kyns. Kynhormón þarf að taka ævilangt. Flestir finna fyrir miklum breytingum á hormónum og finnst þeim líða mun betur. Á þessu stigi meðferðar er venjulega leitað aðstoðar talmeinafræðings til að hjálpa sjúklingi með raddbeitingu. Kynleiðréttandi aðgerð: Þegar einstaklingur hefur lifað í gagnstæðu kynhlutverki í 18-24 mánuði og verið á hormónum í a.m.k. eitt ár getur hann sótt um kynleiðréttandi aðgerð (sjá grein Höllu Fróðadóttur, bls 54)
LOKAORÐ. Ég hef unnið með þennan hóp í 15 ár og fundið fyrir miklu þakklæti þessara einstaklinga. Fólki finnst það hafa fengið tækifæri til að lifa eðilegu lífi eftir margra ára tilfinningalega ringulreið. Lagabreytingin frá því í sumar gjörbreytir öllum aðstæðum í þessum málaflokki og núna höfum við fastan lagagrundvöll til að standa á.
54
Kynleiðrétting
Kynleiðrétting (SEX REASSIGNMENT SURGERY) Halla Fróðadóttir, lýtalæknir á Landspítala.
Skurðaðgerð – og þá sérstaklega aðgerð á kynfærum er síðasta og oft eitt mikilvægasta skrefið í kynleiðréttingaferlinu. Margir einstaklingar með kynáttunarvanda lifa í sátt í sínu kynhlutverki án þess að fara í skurðaðgerð á kynfærum. Öðrum finnast þeir ekki fullkomnir nema aðgerð til leiðréttingar á kynfærum verði framkvæmd.Skurðaðgerðin getur auðveldað einstaklingum að lifa í sínu kynhlutverki. Rannsóknir hafa sýnt fram á betri andlega líðan, aukna ánægju með útlit og betra kynlíf hjá einstaklingum sem fara í skurðaðgerð til kynleiðréttingar (1). —— x —— Til að meta hvaða einstaklingar mega taka þátt í kynleiðréttingarferlinu er farið eftir ábendingum og stöðlum bandarísku samtakanna The World Professional Association for Transgender Help – WPATH sem áður var Harry Benjamin-stofnunin (2). Eftir samtalsmeðferð hjá geðlækni, hormónameðferð og atferlismeðferð (real life experience) geta einstaklingar farið í kynleiðréttandi skurðaðgerð.
hafði titilinn „Ex-GI Becomes Blonde Beauty!“ fjallaði um Christine Jorgensen (mynd 1), fyrsta bandaríska karlmanninn til að skipta um kyn. Aðgerðin var framkvæmd í Kaupmannahöfn. Christine Jorgensen var sjúklingur Harry Benjamins, eins helsta frumkvöðuls í málefnum og meðhöndlun transfólks í Bandaríkjunum og í heiminum öllum um miðja síðustu öld. Árið 1966 gaf hann út bókina The Transsexual Phenomenon (4) og opnaði þar með augu hins almenna læknis fyrir því að hægt væri að leiðrétta kyn með skurðaðgerð (5). Hann var fyrstur til að nota kvenhormóna hjá karlmönnum með kynáttunarvanda og olli það straumhvörfum í meðhöndlun þessara einstaklinga. —— x ——
Á Íslandi hafa aðgerðir til kynleiðréttingar verið gerðar frá árinu 1997. Það var Jens Kjartansson yfirlæknir lýtadeildar LSH sem gerði fyrstu kynleiðréttandi aðgerðina. Frá árinu 2010 hefur gestalýtalæknir frá Linköping í Svíþjóð, Gunnar Kratz, komið til landsins og framkvæmt þessar aðgerðir —— x —— ásamt læknum lýtadeildar LSH. Gunnar Fyrstu kynleiðréttandi skurðaðgerðinni var Kratz er einn helsti sérfræðingur Norðurlýst af Abraham í Þýskalandi árið 1931 (3). landa í aðgerðum vegna kynáttunarvanda. Um var að ræða aðgerð á manni sem hafði Frá 1997 hafa alls 14 einstaklingar gengið allt frá barnæsku fundist hann vera kona í gegnum kynleiðréttandi aðgerð á Íslandi. í röngum líkama. Limurinn var fjarlægður tíu einstaklingar úr manni í konu og fjórir úr með skurðaðgerð (penectomy) og 6 mánuðum konu í mann. síðar var gerð uppbygging á leggöngum og þau klædd að innan með húðágræðslu. Það var fyrir tilstilli Dr. Magnusar Hirschfeld að þessi aðgerð var framkvæmd. Dr.Hirchfeld var sjálfur samkynhneigður og var frumkvöðull í rannsóknum á kynhneigð manna á þessum tíma. Viðfangsefnið var umdeilt og í seinni heimsstyrjöldinni eyðilögðu nasistar stofnun Magnusar Hirchfeld, hann var neyddur í útlegð og öllum gögnum eytt. Á árunum þar á eftir var nokkrum tilfellum lýst og saga nokkurra einstaklinga sögð. En það var ekki fyrr en að grein birtist í New York Daily News árið 1952 að hjólin fóru að snúast. Greinin, sem Mynd 1. Christine Jorgensen.
Kynleiðrétting
55
Mynd 2. Transgender kona eftir innlögn á silikonpúðum.
Mynd 3. Útlit kynfæra eftir fyrri aðgerðina Mynd 4. Silikonstaf er komið fyrir í nýmynduðum úr manni í konu. Þvaglegg hefur verið komið leggöngum til að halda þeim opnum eftir aðgerð. fyrir í þvagrás og staf hefur verið komið fyrir í nýmynduðum leggöngum til að halda þeim opnum.
Af þeim sem fara í skurðaðgerð til kynleiðréttingar er hærra hlutfall þeirra sem breyta sér úr manni í konu en úr konu í mann.Tæknilega er skurðaðgerðin úr manni í konu fullkomnari en úr konu í mann sem óneitanlega hefur áhrif á það hversu margir velja að gangast undir slíka aðgerð í hvorum hóp fyrir sig. Íslenska ríkið tekur þátt í kostnaði við kynleiðréttandi aðgerð á kynfærum hjá báðum kynjum og við brjóstnám úr konu í mann.
innan (vaginoplasty). Takmarkið er að gera leggöng sem eru 10cm á lengd og 3cm á breidd (6). Í þeim tilfellum þar sem það næst ekki (stuttur limur og/eða limur umskorinn) getur verið þörf fyrir viðbótar húðágræðslu innan í leggöngin. 5) Uppbygging á sníp (clitoroplasty) með því að varðveita hluta af reðurkóng (glans penis) ásamt æða- og taugastilk sem nærir þann hluta. (mynd 3)
Aðrar aðgerðir til að draga fram kvenleika og draga úr karlmannleika eru gerðar eftir þörfum hvers og eins. Þær aðgerðir greiðir viðkomandi sjálfur. Þetta eru aðgerðir eins og minnkun á nefi og höku, fitusog, raddbandaaðgerð (sjaldgæf, talþjálfun notuð í staðinn) og minnkun á „Adams-eplinu“ (chondrolaryngoplasty).
—— x ——
Nauðsynlegt er að nota sílíkonstaf eftir aðgerðina til að viðhalda vídd og lengd legKYNLEIÐRÉTTING - MAÐUR Í ganganna (mynd 4). Þegar aðgerðarsvæði KONU: er gróið og mesta bólga farin úr svæðinu Hormónameðferð hefur margvísleg líkamleg er óhætt fyrir viðkomandi að stunda áhrif á karlmenn. Brjóstin stækka, húðin samfarir og þannig er einnig hægt að halda mýkist og allar línur verða kvenlegri. Sjaldan leggöngunum opnum. Sjúklingar þurfa að stækka brjóstin þó nægilega og flestir þessara vera rúmliggjandi í 5 daga eftir þessa einstaklinga fara í brjóstastækkun með fyrstu aðgerð, þann tíma sem tekur fyrir innlögn á sílíkonpúðum. Það er misjafnt hvar húðágræðsluna að ná festu við undirlagið. í ferlinu brjóstastækkunin er gerð. Í flestum Flestir þessara einstaklinga liggja á sjúkrahúsi tilfellum er þetta fyrsta aðgerðin og þá oft í 7-10 daga og eru með þvaglegg frá aðgerð á tímabili atferlismeðferðar eða þegar farið og fram að útskrift. er að lifa í réttu kynhlutverki (mynd 2). Seinni aðgerðin er gerð 3-6 mánuðum Markmiðið með skurðaðgerð á kynfærum eftir þá fyrstu. Í þeirri aðgerð er gerð er að líkja eftir kynfærum kvenna eins uppbygging á forhúð sem umlykur snípinn vel og hægt er, bæði hvað varðar útlit (clitoris hood). Leggangaop er lagfært eftir og notkun (6). Aðgerðin er framkvæmd þörfum og innri skapabarmar (labia minora) Mynd 5. Útlit kynfæra eftir seinni aðgerðina úr manni í konu. Húð hefur verið færð yfir snípinn í tveimur þrepum. Þessi aðferð hefur þróast mótaðir (mynd 5 og 6). Eftir þessa aðgerð og skapabarmarnir mótaðir. í gegnum árin og hefur verið nokkuð stöðluð getur meirihluti einstaklinga upplifað kynum allan heim síðastliðna þrjá áratugi. Fyrra ferðislega örvun og geta fengið fullnægingu þrepið er hin eiginlega aðgerð og mun stærri í gegnum þennan nýja sníp (7,8). umfangs en sú síðari sem er meiri lagfæring —— x —— á útliti ytri kynfæranna. Fylgikvillar eru misalvarlegir og er tíðni þeirra —— x —— nokkuð há (9). Sumir þessara fylgikvilla geta Í fyrra þrepi skurðaðgerðarinnar eru: haft slæmar afleiðingar í för með sér. Fyrir 1) Eistun fjarlægð (orchidectomy). 2) Meirihluti utan dæmigerða fylgikvilla eins og sýkingu frauðvefjar (corpus cavernosum) fjarlægður og blæðingu getur komið drep í snípinn (penectomy). 3) Þvagrásin og svampvefurinn og gert örvun hans ómögulega. Drep getur (corpus spongiousum) er stytt niður í við- komið í hluta eða alla þekju legganga, fistlar eigandi lengd – proximal hluti svampvefjar geta myndast milli endaþarms og legganga er skilinn eftir með þvagrás. 4) Uppbygging annars vegar og þvagrásrar og legganga á leggöngum milli endaþarms og þvagrásar. hins vegar. Þrenging getur orðið í þvagrás. Leggöngin eru þakin að innan með húð frá Leggöng geta verið of stutt eða of þröng (oft limnum. Húð limsins er viðsnúið (penile- sem afleiðing fylgikvilla) sem gerir samfarir Mynd 6. Útlit kynfæra eftir seinni aðgerðina scrotal skin flap) til að þekja leggöngin að ómögulegar eða erfiðar. þegar allt er gróið.
56
Kynleiðrétting
KYNLEIÐRÉTTING – KONA Í MANN:
(phalloplasty). Hins vegar að nýta ofvaxinn sníp til uppbyggingar á limnum (metoidioplasty). Hormónameðferðin leiðir til margvíslegra Hvorug þessara aðferða er fullkomin til að áhrifa á líkamann. Áhrifin eru t.d. aukinn ná þeim markmiðum sem kynleiðréttingin vöxtur líkamshára, dýpri rödd og grófari húð. miðar að en þau eru eðlilega útlítandi limur, Hormónameðferðin hefur ekki teljandi áhrif geta til að pissa standandi, eðlilegt skyn í húð á stærð brjóstanna. Þegar einstaklingur fer og kynferðisleg örvun ásamt möguleikanum í gegnum kynleiðréttingu úr konu í mann á að geta haft samfarir (11). Það er mikilvægt er brjóstnám oftast fyrsta aðgerðin (subcutan að sjúklingar geri sér grein fyrir takmarkandi mastectomy). Þessi aðgerð breytir miklu þegar þáttum þessara aðgerða og að oft er þörf á viðkomandi fer að lifa í réttu kynhlutverki. fleiri en einni aðgerð og lagfæringum. Fram að aðgerð velja flestir að reyra á sér brjóstin sem getur verið afar sársaukafullt til UPPBYGGING Á LIM lengdar og óþægilegt (10). —— x —— Til eru mismunandi aðferðir við brjóstnám (10). Það fer eftir stærð brjóstanna hvaða aðferð er notuð. Ef brjóst eru lítil nægir að leggja skurðinn við vörtubauginn og örin vart sýnileg. Ef brjóstin eru stór og lafandi þarf oftast að fjarlægja húð ásamt brjóstvef. Örin verða því stærri og sýnilegri (mWynd 7). Fylgikvillar við brjóstnám geta verið stór og upphleypt ör, drep í geirvörtum og ójöfnur í húð eftir brjóstnámið. Lægra hlutfall einstaklinga í þessum hópi fer í kynleiðréttandi skurðaðgerð á kynfærum miðað við hópinn úr manni í konu. Ástæðan er fyrst og fremst sú hversu ófullkomin aðgerðin er úr konu í mann og há tíðni fylgikvilla.
– PHALLOPLASTY:
Notkun á staðbundnum húðflipum til uppbyggingar á lim var fyrst lýst árið 1936 (12). Ef notaður er staðbundinn húðflipi er aðgerðin gerð í tveimur þrepum. Í fyrra þrepinu er húðflipa frá nára (eða öðru svæði) lyft upp og búinn er til húðsívalningur sem festur er við grunn á nýjum lim. Seinni þrep aðgerðar er gert 4-6 vikum seinna og er þá húðflipinn losaður frá festunni (mynd 8). Ókostur við þessa aðferð er takmörkuð eða engin tilfinning í húð. Holdris er ekki mögulegt nema með ígræðslu silikonstafa í liminn. Þvagrásin er áfram staðsett á þeim stað sem hún var fyrir aðgerð og því getur viðkomandi ekki pissað standandi. Möguleiki er á uppbyggingu þvagrásar á seinni stigum hjá útvöldum einstaklingum en tíðni fylgikvilla eins og þrenging og stopp í þvagrás er mjög há enn sem komið er.
að sauma saman æðar). Notaðir eru flipar frá framhandlegg eða læri (13) (mynd 9). Við þessa aðferð eru æðar flipans tengdar við neðri epigastrial slagæðina (DIEA) og bláæðina. Ókosturinn við fría flipa er vandamál tengd þeim stað sem flipinn er sóttur og aðgerðin krefst sérþekkingar sem ekki er til staðar á öllum sjúkrahúsum auk þess sem aðgerð af þessu tagi er afar löng. Kosturinn við notkun á fríum flipum eru betri möguleikar á uppbyggingu þvagrásar og jafnvel er hægt að tengja saman taugar sem veitir snertiskyn í liminn. Í flestum tilfellum er allt gert í einni aðgerð. Margir þurfa þó fleiri aðgerðir til lagfæringar eins og myndun á skor (sulcus) og reðurkóng (glans penis).
UPPBYGGING Á LIM – METOIDIOPLASTY:
Snípurinn stækkar við karlhormónameðferð. Þessi stækkun er nýtt til að byggja upp liminn (microphallus) (14,15). Rétt er úr snípnum og hann þannig lengdur. Þvagrásin er síðan byggð upp með notkun á slímhúð frá fremri leggangaveggnum og innri skapabörmum. Oftast er restin af leggöngunum skilin eftir. Hægt er að láta fjarlægja/loka fyrir leggöngin síðar ef þess er óskað. Pungurinn er búinn til með því að leggja inn sílíkoninnlegg undir húð þar sem áður voru ytri skapabarmar (mynd 10). Kosturinn við þessa aðgerð er að þetta —— x —— er allt gert í einni og sömu aðgerðinni, en Til eru meira en 20 aðferðir við uppgetur þó þarfnast lagfæringar. Við þessa —— x —— byggingu á limnum, en það endurspeglar tegund aðgerðar er möguleiki á holdrisi þá staðreynd að ein fullkomin tegund Síðastliðin 20 ár hafa fríir flipar einnig og viðkomandi getur fengið fullnægingu. aðgerðar er ekki til. Tvær meginaðferðir verið notaðir til uppbyggingar á limnum. Ókostir við þessa aðgerð er hversu lítill eru notaðar. Annars vegar uppbygging á lim Þessi aðferð krefst sérþekkingar á sviði limurinn verður, en hann verður yfirleitt ekki úr staðbundnum eða fríum húðflipum smásjárskurðlækninga (notkun smásjár við stærri en 5cm á lengd (microphallus). Stærð
Mynd 7. Fyrir og eftir brjóstnám. Örin eru löng og afar sýnileg.
Mynd 8. Limur gerður með „Phalloplasty“, Mynd 9. Limur gerður með „phalloplasty“, notaður er flipi frá læri (ALT - anterolateral thigh flap). notuð er húð frá hægri nára.
57
Kynleiðrétting
Mynd 10. Limur gerður með „metoidioplasty“. a) Stækkaður snípur eftir hormónameðferð b) Uppbygging á þvagrás með slímhúð frá fremri vegg legganga c) Útlit strax eftir aðgerð, þvagrásin er nú tilbúin og sett hafa verið inn sílíkoneistu. limsins kemur í veg fyrir að hægt sé að stunda samfarir og ekki er hægt að pissa standandi. Um fimmtungur sjúklinga fær einhverja fylgikvilla.Flestir tengjast þeir þvagrásinni eins og fistlamyndun og þrengingar í þvagrás (16).
STÖÐUG ÞRÓUN:
Skurðaðgerðir til leiðréttingar á kyni eru í stöðugri þróun. Þrátt fyrir háleit markmið að líkja eftir kynfærum bæði að útliti og virkni eru þetta ekki fullkomnar aðgerðir. Tíðni fylgikvilla er há og oft er þörf á —— x —— lagfæringu. Það er afar mikilvægt að gera Aðrar aðgerðir til að ýta undir karlmannleika sjúklingum grein fyrir takmörkunum eru líkt og í hinum hópnum gerðar eftir þörf aðgerða af þessu tagi, hvers sé að vænta og að hvers og eins og greiðast úr eigin vasa. Helstu skurðaðgerðin sé óafturkræf. aðgerðirnar eru fitusog og fituígræðsla (til Mikil áhersla er nú lögð á að þróa að gera fitudreifingu karlmannlegri) og aðferðir til að rækta upp þekjuvef frá þvagrás fyllingar í brjóstvöðva. Leg, eggjastokkar til að geta byggt upp lim með þvagrás sem og eggjaleiðarar eru fjarlægðir af kven- helst opin til frambúðar (tissue enginering). sjúkdómalæknum. Þessa aðgerð er hægt að gera hvenær sem er í ferlinu.
HEIMILDASKRÁ: 1.
2.
3.
4. 5.
6.
7. Sohn M, BosinskiH. Gender identity Klein C, Gorzalka BB. Sexual functioning in disorders: diagnostic and surgical aspects. J Sex transsexuals following hormone therapy and Med 2007: 4: 1193-208. genital surgery: a review. J Sex Med. 2009 8. Karim R, Hage J, Bouman F et al. Refinements Nov; 6(11); 2922-39. of pre-, intra- and postoperative care to The Harry Benjamin International Gender prevent complications of vaginoplasty in male Dysphoria Association´s Standards of Care for transsexuals. Ann Plast Surg 1995; 35: 279-84. Gender Identity Disorders, Sixth Version. 9. Anne A. Lawrence. Patient-Reported Abraham F. Genitalumwandlung an zwei Complications and Functional Outcomes männlichen Transvestiten. Sexwiss Sexpol of Male-to-Female Sex Reassignment 1931; 18:223-32. SurgeryArchives of Sexual Behavior. 2006 Benjamin, H. The Transsexual Phenomenon. Dec; 35(6); 717-727. New York: Julian Press, 1966. 10. Stan Monstrey et al. Chest-wall contouring Cohen-Kettensi, P.T., and Gooren, L.J. surgery in female-to-male transsexuals: a Transsexualism: A review of etiology, diagnosis new algorithm.Plast. Reconstr. Surg. 2008 and treatment. J. Psychosom. Res. 46:315, Mar;121(3):849-59. 1999. 11. Gilbert DA, Horton CE, Terzis JK, Devine CJ Karim, R.B., Hage, J.J., and Mulder, J.W. Jr, Winslow BH, Devine PC. New concepts Neovaginoplasty in male transsexuals: Review in phallic reconstruction. Ann Plast Surg. 1987 of surgical techniques and recommendations Feb;18(2):128-36. regarding their eligibility. Ann, Plast. Surg. 12. Bogoras N. Über die volle plastische 37:669, 1996. Wiederherstellung eines zum Koitus fähigen Penis (Penis plastica totalis). Zentralbl Chir 1936; 63: 1271-9.
13. Stan Monstrey et al. Penile Reconstruction: Is the Radial Forearm Flap Really the Standard Technique? Plast. Reconstr. Surg. 124:510, 2009. 14. Hage J. Metaidoioplasty: an alternative phalloplasty technique in transsexuals. Plast Reconstr Surg 1996; 97: 161-7. 15. Perovic S, Djordjevic ML. Metoidoioplasty: a variant of phalloplasty in female transsexuals. BJU Int 2003; 92: 981-5. 16. Hage j,Van Turnhout A. Long-term outcome of metoidoioplasty in 70 female-to-male transsexuals. Am Plst Surg 2006; 57: 312-6.
MYNDIR Mynd 3, 5 og 6: Myndir birtar með leyfi höfundar: Amend B, et al. Surgical Reconstruction for Male-to-Female Sex Reassignment. Eur Urol (2013), http://dx.doi.org/10.1016/j. eururo.2012.12.030 Mynd 2, 3, 4, 7, 8 & 9: Myndir birtar með leyfi Kim Alexander Tønseth, yfirlæknis Lýtadeildar Rikshospitalet Oslo, Noregi.
58
Fjórða ÁRS NEMAR
Fjórða árs nemar
Á fjórða ári er læknaneminn þreyttur. Hann týnist á spítalanum, er hræddur við þann dag þegar hann þarf að gera endaþarmsskoðun í fyrsta skipti og forðast eins og heitan eldinn að hringja í konsúlt. Sumir líða út af á skurðstofunni.
Fjรณrรฐa รกrs nemar
59
60
Félag læknanema 80 ára – Læknanemar í gegnum árin
Félag læknanema 80 ára
Í ár á Félag læknanema 80 ára afmæli. Á tímamótum sem þessum er við hæfi að staldra við og líta sem snöggvast yfir farinn veg.
Þann 6. mars 1933 kom saman hópur ungra læknastúdenta til þess að stofna Félag læknanema. Þeim þótti þörf fyrir félagsskap sem gæti meðal annars barist fyrir málefnum læknanema, staðið fyrir ýmsum fyrirlestrum utan við hefðbundið nám og einnig haft milligöngu um íhlaupastörf læknanema. Yfirlýst stefna félagsins var: „Félagið telur sér ekkert óviðkomandi sem varðar hag eða fræðslu læknanema“. Félagið hefur starfað óslitið síðan og á því stórafmæli um þessar mundir. —— x —— Árið 1940 kom fyrsta tímarit læknanema út og kallaðist það Læknisneminn. Í þessu fyrsta blaði var ýmislegt fræðiefni, s.s. þýddir útdrættir úr erlendum greinum. Einnig var farið yfir kauptaxta læknanema (sem var á bilinu 150-300 krónur eftir námsári, auk ferðakostnaðar og uppihalds) og bókafregnir
skipuðu dágóðan sess í blaðinu, sem taldi 12 síður og var prentað í 100 eintökum. Næsti árgangur kom ekki út fyrr en 6 árum síðar og þá undir heitinu Læknaneminn. Eftir það kom blaðið áfram stopult út en á sjötta áratug síðustu aldar komst skriður á útgáfuna og það komu jafnvel út 3-4 tölublöð á hverju ári. Síðan þá hefur útgáfa þessa merkisrits fallið upp fyrir einhver ár og telst mér til að nú komi út 64. árgangur blaðsins. —— x —— Á þessum fyrstu árum Læknanemans var efnið fjölbreytt. Birtar voru fræðigreinar frá íslenskum læknum, útdrættir úr erlendum greinum, frásagnir og reynslusögur lækna og læknanema frá dvöl í héraði eða skiptinámi erlendis. Einnig voru oft birtar gamansögur og skrýtlur, skákþættir og gullkorn frá prófessorum og nemendum deildarinnar. Þá voru oft nöfn og einkunnir nýútskrifaðra
LÆKNANEMAR Í GEGNUM ÁRIN
HÖSKULDUR BALDURSSON, 78 ÁRA Bæklunarskurðlæknir með áherslu á barnabæklunarlækningar. Var nemi við Læknadeild HÍ árin 1954-1961. Hvernig var námið uppbyggt? Námið var að því leiti til öðruvísi en núna að það voru engar fjöldatakmarkanir en það varð nú samt ekki til þess að það væri nein örtröð í deildinni. Það voru ekki margir menntaskólar á landinu, þetta var mikið og erfitt nám og
kandídata tilgreind og tilkynnt um hvert prófverkefnið var á síðasta skriflega prófi, næsta árgangi til gagns. —— x —— Þegar flett er í gegnum Læknanema fyrri ára er ljóst að margt hefur breyst á þessum 80 árum sem félagið hefur starfað. Sumt hefur þó greinilega ekki breyst því enn tuða læknanemar yfir lélegri loftræstingu í fyrirlestrasölum, óþægilegum stólum, misgóðum kennsluháttum og tregðu spítalans til að bjóða læknanemum í klínísku námi sömu kjör og öðrum hvað varðar matarverð.
HEIMILDIR: 1. 2.
Félag læknanema. Læknaneminn 1940-1960. I. bindi. Reykjavík 1968. Magnússon, V., Frá félagi læknanema. Stúdentablað 1959;36(5);45-47.
það voru allt önnur viðhorf á þessum tíma. Bæði fóru sárafáar stúlkur í háskólanám og fáir höfðu ráð á því. En allir gátu hafið nám. Á fyrsta árinu var tekinn kúrsus í heimspeki, sem þótti nú ekki merkilegt fag, líffærafræði, lífeðlisfræði og lífefnafræði. Einnig efnafræði sem prófað var úr um vorið en eftir það próf höfðu menn þrjú ár til að ljúka fyrsta hluta. Ef þeir voru ekki búnir með hann þá féll efnafræðiprófið úr gildi og menn urðu að byrja upp á nýtt. —— x —— Á mínum tíma var mjög algengt að menn tækju þetta á þremur og hálfu ári. Venjan var að kenna anatómíuna í gömlu háskólabyggingunni, í einu stofunni sem var innréttuð með hækkandi bekkjaröðum. Þeir sem voru að undirbúa sig undir að gangast undir próf settust á fyrsta bekk og gáfu þannig til kynna að þeir væru tilbúnir til að
61
Læknanemar í gegnum árin
láta taka sig upp. Kennslan fór þá þannig fram í yfirheyrslum og samræðum kennarans við nemann sem hann tók upp. Menn gerðu þetta gjarnan til að láta prófessorinn kynnast sér svo hann hefði hugmynd um að menn hefðu verið að lesa og kynnu eitthvað. Prófin voru munnleg og aðalsían voru þessi fyrsta hluta próf, þremur til fjórum árum eftir innritun. Miðhlutinn var yfirleitt tvö ár. Þá var kennd meinafræði, sýklafræði og lyfjafræði. —— x —— Síðasti hlutinn var tvö ár og þar var klíníska námið, skurðlæknisfræði og lyflæknisfræði, kvensjúkdómar og fæðingarhjálp. Ein önn fór svo í aðrar greinar. Við vorum í mánuð á fæðingardeild en þann mánuð var maður alveg lokaður þar inni. Neminn fékk aldrei að fara út eða heim til sín. Þeim fannst tíminn svo stuttur að stúdentinum veitti ekkert af að nýta þann tíma alveg til fulls. Hann átti að vera við allar fæðingar þann mánuð. Hann kom inn fyrsta dag mánaðarins og var út mánuðinn, svaf á nóttunni með aðstoðarlækninum í herbergi og ef hann var ræstur út fór stúdentinn með honum. Þegar ég var þarna vildi svo til að ég átti 5 ára stúdentsafmæli. Ég fór til Péturs Jakobssonar, yfirlæknis, og spurði hvort það væri möguleiki að fá að fara á stúdentahátíðina. Hann hló og sagði: „5 ára? Það er nú ekki merkilegur atburður.“ En hann leyfði mér nú samt að fara en ég mætti aftur eldsnemma næsta morgun.
hana saman. Sama var með krem og áburði. Við slógum nú ekki í töflur en við bjuggum til verkjaskammta, þar sem var tekið duft af efnum sem þú vildir hafa í og mælt nákvæmlega hvað átti að fara í hvern skammt. Svo var þetta sett á bréf og brotið saman eftir kúnstarinnar reglum til að búa til einn verkjaskammt. Maður var líka látinn búa til áburði og krem og okkur kennt hvernig átti að koma áburði í túbu. Ef þú varst héraðslæknir í þá daga var alveg jafn líklegt að þú værir með apótekið á þinni hendi líka.
ÞÓRÐUR HARÐARSON, 72 ÁRA Sérfræðingur í hjartalækningum og fyrrverandi prófessor í lyflæknisfræði. Stundaði nám við Læknadeild HÍ árin1960-1967.
Hvernig var félagslífið í Læknadeild? Það var þónokkuð líflegt félagslíf. Læknaneminn var náttúrulega gefinn út eins og núna. Svo voru haldnir fræðslufundir þar sem læknanemar héldu symposium, fengu kennara með sér og tóku fyrir sérstök umFannst þú ástina í náminu? fjöllunarefni. Svo voru auðvitað árshátíðir og Nei, ekki beinlínis. En það má nú reyndar rifist um launamálin og þess háttar. Ég var segja það. Það var við lok námsins. Konan formaður Félags læknanema á 5. ári og þá mín var hjúkrunarfræðingur og við sáumst var verið að umbylta náminu í deildinni einu fyrst þegar ég var í kúrsus á lyflæknisdeildinni. sinni sem oftar. Það var Tómas Helgason, þá Þá var hún útskrifuð og vann á deildinni. prófessor í geðlæknisfræði, sem hafði aðallega Við kynntumst svo ekki fyrr en nokkru síðar. frumkvæðið og gerði það af myndarskap. Það sem var brýnast á þessum tíma var að skera Uppáhaldskennari og af hverju? niður alla þessa líffærafræðikennslu. Það voru Prófessor Níels Dungal var mjög skemmti- alveg fáránlegar áherslur, að taka 3 ár í þetta legur kennari. Afar líflegur en svolítið sem aðalfag og að ætlast til að nemendur á þann veginn að það var allt svart eða lærðu ekki bara Gray’s anatomy, sem var 1600 hvítt, annað hvort var það bara alls ekki blaðsíður, heldur líka topografiu sem var 800 til eða óskaplega algengt. En hann var afar blaðsíður og á þýsku. Að vísu mjög góð bók góður kennari, kenndi af mikilli tilfinningu en gagnið af þessu námi var afar takmarkað og hreif mann með sér. Einnig Theodór þegar horft er til baka. Skúlason sem var einn af sérfræðingunum á lyflækningadeildinni. Hann var alveg Skemmtileg minning/atvik í Læknadeild? framúrskarandi kennari og gat sett upp Við vorum til dæmis að láta fólk hlaupa apríl. kennsluna, t.d. í klínik, líkt og verið væri að Eitt skipti hringdum við út á heimavistina leysa sakamál í krimma. á hjúkrunarkvennaskólanum og sögðum að þetta væri prófessor Davíð Davíðsson Er eitthvað sem var kennt í Læknadeild og nú ætti að fara að setja upp nýjar þegar þú varst í námi sem þykir fáránlegt mælingaraðferðir. Allir hjúkrunarnemar að gera í dag? ættu að koma með þvag í glasi og setja fyrir Lyfjafræðin var öðruvísi en núna. Það voru framan dyrnar hans. Það var farið í gegnum sérstakir tímar í að skrifa lyfseðla á latínu tvennar dyr til að komast inn á skrifstofuna og á seðlunum þurfti að tiltaka hvaða hans og það var dimmur gluggalaus gangur efni ættu að vera í, til dæmis mixtúrum, á milli og þar létum við setja glösin og hann og leiðbeiningar um hvernig ætti að setja öslaði þarna í gegnum þetta.
Annað skipti var á Borgarspítalanum gamla. Við auglýstum fund sem átti að ganga út á „The allotment of space, beds and equipment to the various departments at the modern municipal hospital“. Það átti að ræða hvernig spítalanum skyldi skipt á milli sérgreina. Allir yfirlæknarnir sáu þetta og ætluðu að láta til sín taka á þessum fundi því allir ætluðu sér stóra hluti á spítalanum. Þegar við komum á fundarstað var einn þeirra að raða stólum og sagði að þetta væri alltaf sama andskotans sleifarlagið hér, þarna væri heimsþekktur maður að halda fyrirlestur og ekki búið að undirbúa neitt. Fyrirlesarinn hét Dennis Loof Lirpa frá Boston. Svo var kominn húsfyllir, liðnar 15 mínútur fram yfir tímann og menn farnir að spekúlera hvar Loof Lirpa væri. Þá förum við að hvísla, getur ekki verið að þetta sé eitthvað aprílgabb? Þá er farið að ná í auglýsinguna - Loof Lirpa er einmitt April Fool afturábak. Hver finnst þér vera stærsta byltingin síðan þú byrjaðir í læknisfræði? Mér finnst myndgreining vera mesta byltingin. Maður er alveg heillaður af þessum nýju aðferðum. Við erum ekki nándar nærri komin á endapunkt þar. Lyfin eru kapítuli út af fyrir sig, þau eru náttúrulega miklu öflugri en þau voru. Kennslan í Læknadeild er orðin miklu betri þó sjálfsagt megi bæta hana heilmikið. Mér finnst fyrirlestraformið vera algjörlega úrelt, það á ekki að halda fyrirlestra lengur að mínum dómi, þetta á bara að vera á netinu. Hins vegar finnst mér að það eigi að leggja mjög mikla áherslu á aðferð Sókratesar, vera með 5-6 nemendur með sér, örva þá, láta þá spyrja og spyrja á móti. Reyna í sameiningu að nálgast sannleikann og finna nýjar spurningar sem eru áhugaverðar. Þetta er það sem ég hef reynt að gera á Doddafundunum svokölluðu, að ganga út frá mjög einföldum grunni: Hvað þýðir mæði? Hvað þýðir ef það fara saman mæði og bjúgur? Spinna svo umræðuna áfram. Mér finnst sérstaklega að óreyndir kennarar haldi að nemendur séu svo langt komnir að þeir séu að velta fyrir sér mjög háþróuðum viðfangsefnum, t.d. um áhrif bívalirúdins eða eitthvað svoleiðis. Nemendur eiga að velta fyrir sér grunnhugmyndunum. Mér finnst allra skemmtilegast að vera með 3-4 nemendur, koma að sjúkrabeði, vita helst ekkert um sjúklinginn, biðja einn um að taka grunnsögu, kannski í 10 mínútur og halda svo áfram og reyna að feta sig í áttina að sjúkdómsgreiningu og hvað sé best að gera.
62
Læknanemar í gegnum árin
t.d. Þorkell Jóhannesson sem kenndi okkur lyfjafræði. Hann var sérstakur karakter, mjög góður og skemmtilegur kennari, eins og svo margir af kennurum okkar í náminu. Skemmtileg minning/atvik úr Læknadeild?
KRISTRÚN R. BENEDIKTSDÓTTIR, 68 ÁRA Sérfræðingur í líffærameinafræði.Var nemi við Læknadeild HÍ árin 1965-1973. Hvernig var kynjahlutfallið á þínu ári? Ja, það voru afar fáar konur. Við byrjuðum þrjár, ein norsk stúlka var með okkur í fyrstu en fór aftur til Noregs, við vorum tvær af nítján í árgangnum. Síðar þegar ég fluttist í næsta árgang á miðju námstímabilinu og börnin voru orðin þrjú, vorum við fjórar af tuttugu og átta nemendum. Hvernig var félagslífið í Læknadeild? Það var gott, mjög líflegt. Við vorum mikið saman á lesstofum, fyrst í anatomiu í Háskólanum og síðar í tveimur litlum lesstofum í kjallara húss á Tjarnargötu og svo á fyrstu hæð Landspítalans. Þar sátum við hlið við hlið, lásum og lásum, allir vissu allt um alla, hver fór í mat og hvert og hvað hann var að borða. —— x —— Þegar nemendur eru svona saman alla daga kynnist fólk mjög náið. Þessir útskriftarárgangar hafa haldið saman í gegnum árin. Auðvitað dreifist fólk á námstímanum og velur sér síðan mismunandi sérgreinar. Núna förum við saman í ferðir nánast árlega og höfum gert í 12-15 ár. Það var mikið félagslíf og oft mikið um að vera í Stúdentakjallaranum, kjallaranum í GamlaGarði. Alloft voru böll þar um helgar, sennilega á laugardagskvöldum, því þá var kennt alla laugardaga. Fannst þú ástina í náminu? Já, ég gerði það. Ég kynntist manninum mínum á fyrsta ári. Hann var stúdent frá Laugarvatni og bjó á Gamla-Garði og ég kynntist honum á Garðsballi. Við vorum saman í verklegum og bóklegum tímum.
Já, t.d. hjá Þorkatli Jóhannessyni, þegar nemendur voru ekki mættir í tíma eða ekki komnir inn. Hann stamaði ekki beint en stoppaði svolítið og sagði: „Jaaja, mé-mér er alveg sama þó þið séuð ekki fleiri mætt, o-og mér er alveg nákvæmlega sama þó að þið séuð ekki mætt, ég byrja samt.“ Þó að það væru kannski að togast inn tveir-þrír nemendur, þá um leið og tveir voru sestir sagði hann þetta oft. Skemmtilegt var líka í tímum hjá Jóni Steffensen þegar hann tók upp þá fáu sem sátu á fremsta bekk og átti það til að bregðast skemmtilega við svörum fáfróðra en vel lesinna nemenda. Hver þykir þér vera stærsta byltingin síðan þú byrjaðir í læknisfræði? Ef ég tala fyrir mig og mína sérgrein þá hafa orðið miklar breytingar, tækniframfarir á öllum sviðum. Þetta hefur gjörbreyst, fyrst kemur upp í hugann framfarir í sjúkdómsgreiningum með röntgentækjum, tölvusneiðmyndum og slíku. Gríðarleg færni hefur orðið í skurðlækningum, áður voru læknar almennir lyflæknar og almennir kirurgar, þó að sumir hafi haft einhverja sérhæfingu. Í dag er miklu meiri sérhæfing, framþróun hefur verið mikil í öllum sjúkdómsgreinum. Svo kemur inn tölvuvæðingin. Ég gæti talið upp endalaust ef ég myndi hugsa málið.
á kvöldin og nóttunni og ekki mikill lestur sem vofði yfir manni.Við vorum oft svona 2-3 á vöktunum með deildarlæknum, líklega svipað fyrirkomulag og í dag, fengum að skoða einn og einn sjúkling og taka sjúrnal. Svo handskrifaði maður allt og dikteraði með gömlu tæki. Við tókum svo próf í lyf- og skurðlæknisfræði um vorið á 6. ári. Það var ekkert rannsóknarverkefni en sumir fóru í BS-nám og tóku þá verkefni. Hvernig var félagslífið í Læknadeild? Mitt ár hittist af og til í partýum. Það var árshátíð en ég man ekki eftir að það hafi verið eins margar vísindaferðir og í dag, en við fengum einhvern tíma að fara í fræðsluerindi á vegum lyfjafyrirtækja. —— x —— Mitt ár hittist alltaf árlega fyrir árshátíðina. Það hefur verið mjög góð mæting. Ég hef mætt ábyggilega síðustu 10 árin og það er alltaf gaman. Maður finnur hvað þessi tengsl sem maður myndaði í deildinni eru mikilvæg. Uppáhaldskennari og af hverju? Sigurður Guðmundsson fyrrum landlæknir og sérfræðingur í smitsjúkdómum hefur verið mín fyrirmynd í gegnum tíðina. Hann var nýkominn úr námi þegar ég var kandidat. Hann var bæði svo vel að sér, líflegur, skemmtilegur, góður við sjúklinga og hafði mjög þægilega nærveru. Skemmtileg minning/atvik í Læknadeild: Það var mjög eftirminnilegt þegar ég vann á fæðingardeild eftir 5. ár. Þá átti læknir að vera viðstaddur allar fæðingar. Ég var mikið á vöktum og ljósmóðirin hringdi kannski í mig um miðja nótt með tilkynningu um að nú væri fæðing yfirvofandi. Þá keyrði ég þangað á gamla Skódanum og vonaði að ég kæmist í tæka tíð. Það var dálítið taugatrekkjandi fyrst. Hver finnst þér vera stærsta byltingin síðan þú byrjaðir í læknisfræði?
STEINUNN JÓNSDÓTTIR, 57 ÁRA
Sérfræðingur í heimilis- og bráðalækningum.Var í læknadeild HÍ 1980-1983. Hvernig var námið uppbyggt? Ég tók fyrstu þrjú árin í Svíþjóð en kom Uppáhaldskennari og af hverju? hingað haustið 1980 þar sem ég byrjaði Það voru margir góðir kennarar, t.d. Jón á 4. ári í klíník. Það ár var eiginlega það Steffensen í anatómíu sem kennd var í tvö skemmtilegasta og léttasta í deildinni þá. ár. Farið var mjög hægt yfir efnið og hann Við tókum inngang að lyflæknisfræði tók alltaf upp þá sem sátu á fremsta bekk. og skurðlæknisfræði en það voru ekki Okkur fannst þetta langdregið en þegar fram tekin nein próf í þeim fögum. Meðfram líða stundir og maður hugsar til baka þá var þessu tókum við litlu fögin: húð, augn, þetta alveg frábært. Þetta mat litast ef til vill svæfingar og röntgen. Við tókum próf af sérfræðigrein minni. Þeir voru vel að sér í þessum litlu fögum og svo nutum við þessir kennarar í 1. hluta námsins, eins og þess að vera bara á deildunum, vorum oft
Stærsta byltingin er líklega tækniframfarir. Fyrir læknanema hefur tæknin aukið aðgengi að upplýsingum með internetinu, YouTube o.fl. Tæknin hefur breytt bæði starfsumhverfinu og námsumhverfinu. —— x —— Bylting hefur orðið í hlutverkaskiptingu hjúkrunarfræðinga og lækna. Þegar ég var í deildinni tóku læknar allar blóðprufur og settu upp nálar. Hlutverk lækna er að verða meira og meira stjórnunarhlutverk.Við erum með þekkinguna og sjáum um að samhæfa á meðan aðrir eru farnir að gera verk sem við gerðum í höndunum
63
Læknanemar í gegnum árin
oktett sem við vorum í sem hét Laryngitis. Menn voru að fara út á land í vísindaferðir að hrella sveitavarginn en það var slegið af því þetta þóttu of glannalegir túrar. Manstu eftir einhverju skemmtilegu atviki í Læknadeild?
EIRÍKUR JÓNSSON, 54 ÁRA Sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum.Var nemi við læknadeild HÍ árin 1978-1984. Hvernig var námið uppbyggt? Fyrstu þrjú árin voru aðallega preklínísk, fyrir utan stuttan klínískan kúrs á þriðja ári. Fyrri helmingur fyrsta árs var náttúrulega skelfing. Þá var klásus og ég held það hafi verið 120-130 manns sem byrjuðu og rúmlega 30 héldu áfram. Maður var ekki vanur því að sitja svona við. Einhver mesta hvatning sem ég fékk var frá vini mínum sem sagði mér að láta mig ekki einu sinni dreyma um að gera þetta því að vinur hans, mikill afreksmaður til allra verka, hafði rétt marið þetta árið áður. Fólk var ekkert að skemma hvert fyrir öðru en þetta var bara svona almennur hryllingur. Eftir annað árið fórum við í krufningarferð til Leeds. Við vorum þarna í mánuð í góðu yfirlæti. Það var staðið þétt við þetta en þetta var mikil skemmtiferð líka. Þetta var lagt niður einhverjum tveimur árum seinna en þessar ferðir þóttu æði skrautlegar. —— x —— Á þriðja ári var lyfjafræðin og meinafræðin. Þá fór ég í mína fyrstu aðgerð, einmitt á þvagfæraskurðdeild, í transvesical prostatectomy með Sverri Haraldssyni. Ég hélt að það væri verið að rífa öll grindarholslíffæri út úr þessum aumingjans manni og var lengi að jafna mig á eftir. Á fjórða ári var skemmtilegt, lyflæknisfræði og skurðlæknisfræði eins og núna. Fimmta árið var eiginlega best upp á skipulag og annað að gera, þá var maður á barna, kvenna, geð og tauga. Sjötta ár var mikið lestrarár. Þá voru bæði próf í lyflæknisfræði og skurðlæknisfræði, verklegt og bóklegt og einhverjir smá heilbrigðiskúrsar. Svo til að bæta gráu ofan á svart tók ég ameríska prófið með Má Kristjáns eftir það. Hvernig var kynjahlutfallið á þínu ári? Svona kannski 12-15 konur af af 35 manna hóp. Hvernig var félagslífið í Læknadeild? Það var bara nokkuð gott fannst mér. Það voru helvíti hressileg böll eins og verið hefur og svo spiluðum við innanhúsfótbolta og síðasta árið lærði ég að spila bridds á lesstofunni. Það voru lesstofur í Ármúla, Tjarnargötu og hjúkrunarskólanum á 6. ári. Einn af nemunum, Ásgeir Bragason, stjórnaði
Á fyrsta klíníska kúrsinum á kirurgiunni í Fossvogi lenti ég í eftirminnilegu atviki. Ein af lyftunum í Fossvogi var biluð þannig að hún stoppaði á milli hæða. Til þess að fá hana í lag varð að fara alveg niður í kjallara og svo aftur upp. Ég var staddur í henni ásamt skurðlæknunum Gunnari Gunnlaugssyni, Jóni Níelssyni, Frosta Sigurjónssyni, Þórarni Guðnasyni og Sverri Haraldssyni. Þetta var vígalegur flokkur sem maður bar óttablandna virðingu fyrir. Sverrir var ansi orðhvatur á þessum árum og lá ekki á skoðunum sínum. Þegar lyftan stoppaði á milli hæða sagði Jón Níelsson strax hvernig maður ætti að bera sig að. Hann sendi því lyftuna beina leið niður í kjallara en ekki nóg með það. Lyftan fór sirka hálfri mannhæð neðar en lyftugólfið sagði til um. Dyrnar opnuðust og allir í lyftunni mændu upp í dyraopið í þann mund sem tveir rafvirkjar gengu framhjá. Þeir áttu sér einskis ills von þarna í kjallaranum en varð starsýnt niður í lyftukassann á þennan fyrirmannlega hóp sem horfði fast á móti. Hausarnir náðu rétt upp úr gólfinu. Sverrir Haraldsson öskraði þá til þeirra: „Helvítis aumingjarnir ykkar! Þið getið ekki einu sinni skipt um ljósaperu“, og við það lokaðist lyftan jafn fljótt og hún hafði opnast. Ég hef oft velt fyrir mér þessari súrrealísku senu og hvort þessir rafvirkjar hafi nokkru sinni trúað sínum eigin augum eða yfirhöfuð borið sitt barr síðan. Lumar þú á góðri djammsögu? Eftirminnilegustu djömmin voru eftir jólaglögg en þessi siður heltók Íslendinga á níunda áratugnum. Þessum hugljúfa sænska sið á aðventunni var umhverft í díabólískan íslenskan djöfladans. Blandan var nokkurn veginn þessi: 1 lítri af vodka með dassi af rauðvíni og einni rúsínu ásamt einiberjalyngi eftir smekk. Þrjátíu lítra blanda sett í pott og hrærð við lágan hita. Drukkið í einum rykk þar til allir voru farnir að syngja Bráðum koma blessuð jólin aftur á bak og áfram. Eftirleikurinn var í réttu hlutfalli við innihaldið og þeir sem ekki voru með úthverf innyflin eða í draumheimum, reikuðu um eins og baulandi nautgripir. Þessi siður leið svo undir lok og við tóku áköf jólahlaðborð og svo jólatónleikar þannig að ekki er séð fyrir endann á siðavæðingunni.
VIÐAR MAGNÚSSON, 42 ÁRA Svæfinga- og gjörgæslulæknir, vinnur sem yfirlæknir yfir bráðalækningum utan spítala (sjúkraflutningum o.s.frv.) Stundaði nám í Læknadeild á árunum 1989-1996. Hvernig var námið uppbyggt? Það var klásus eftir gamla laginu og þetta var, held ég, fyrsta eða annað árið þar sem klásusinn var um jólin. Fyrstu tvö árin voru algjörlega preklínísk og við byrjuðum ekkert að spá í sjúkdóma fyrr en á þriðja ári. Síðan voru síðustu þrjú árin öll klínísk. Á fjórða ári var eins konar uppstokkun, við vorum í skurðlæknisfræði, lyflæknisfræði, HNE, röntgen og svæfingu. Á fimmta ári var barna og kvenna annars vegar og geð og tauga hins vegar. Sjötta árið var nánast bara hrein lyf- og skurðlæknisfræði og kláruðum við um vorið með miklum og skemmtilega samsteyptum prófum. —— x —— Á fjórða ári um vorið unnum við að rannsóknarverkefni. Ég tók að mér verkefni á sínum tíma, seinkaði mér um ár eftir það og ætlaði að klára master. Ég fór langleiðina með það, var búinn að drepa heilt stóð af músum og kynna fínar niðurstöður á alþjóðlegum ráðstefnum. Ég ætlaði að ljúka þessu en strandaði á tölfræðinni. Ég vann við þetta á sama tíma og ég var að klára læknisfræðina en svo byrjaði ég bara að vinna og þetta komst ekki að. Ég byrjaði aftur og aftur að reyna að ljúka þessu og á ennþá kassa niðri í kjallara með alls konar niðurstöðum. Ég var búinn að segja við leiðbeinendur mína í langan tíma að þetta væri alveg að koma en ég skal viðurkenna að þetta er ekkert alveg að koma. Mínar ráðleggingar til allra læknanema eru því: Á meðan og þið hafið tíma til að klára svona verkefni þá hespið því af. Um leið og þið eruð byrjuð á einhverju öðru þá er þetta bara búið. Hvernig var kynjahlutfallið á þínu ári? Mig minnir að við höfum verið sirka 2/3 strákar og 1/3 stelpur. Fannst þú ástina í náminu? Já, oft og mörgum sinnum. Nei, ekki beint. Ég kynntist konunni minni eftir námið í gegnum vinnuna. Þessir spítalarómansar ... það er alveg eitthvað til í þeim!
64
Læknanemar í gegnum árin
Uppáhaldskennari og af hverju? Ef ég hugsa um preklínísku árin þá hélt ég alltaf rosalega mikið upp á Stefán B. Sigurðsson en hann var prófessor í lífeðlisfræði. Stefán var rólegur og þægilegur en náði samt að glæða námsefnið lífi. Það er heilmikils virði, það er ekki öllum gefið að gera þetta námsefni spennandi og skemmtilegt.
sem var ýmist að drepast úr hjarta- eða öndunarbilum. Ég held að ástæðan fyrir þessari breytingu sé betri meðferð við langvinnum lungnasjúkdómum og gríðarlegur árangur sem náðst hefur við meðferð hjartadreps og hjartabilunar. Við fáum ekki jafn alvarleg tilfelli og hjörtun eru sterkari eftir á en áður. Þetta er ein stærsta byltingin frá mínum bæjardyrum séð, ég sem tek við bráðtilfellum tek eftir að fólkið er ekki jafnveikt.
—— x —— Á klínísku árunum stóðu nokkrir uppúr en fremstur þeirra er Sigurður Guðmundsson, sem var jafnframt leiðbeinandi minn í rannsóknarverkefninu. Hann er bara svo áhugasamur um fagið og svo fróður og skemmtilegur maður í alla staði. Hans áhugi á læknisfræði og lífinu í heild er eitthvað sem hrífur mann með sér og ég vil bara þakka honum fyrir það. Skemmtileg minning/atvik í Læknadeild: Það voru allir svolítið montnir með sig eftir að hafa komist í gengum klásusinn á sínum tíma og þóttu þeir flottir fyrir að vera læknanemar. Ekki síst við strákarnir. Ég minnist þess að eitt skiptið þegar við vorum í verklegri lífefnafræði náði einn bekkjarfélaginn að sannfæra hina strákana í hópnum um að koma með sér í Kringluna í læknasloppunum sem við notuðum sem hlífðarföt. Við höfum eflaust litið út eins og fávitar þar sem við gengum um í hvítu sloppunum okkar og einhver spurði okkur (eðlilega) hvort við værum að vinna í frystihúsi. Einhver okkar svaraði sármóðgaður: „Nei, við erum læknanemar!“ Þetta var ekki endurtekið. Hvað var kennt í Læknadeild þá sem þykir fáranlegt í dag? Mér skilst að helmingunartími upplýsinga í læknisfræði sé fjögur ár svo það hlýtur að vera heilmargt. Mér er minnisstæður fræðslufyrirlestur um nýjar endurlífgunarleiðbeiningar á vegum Félags lækananema sem ég sat sem þriðja árs nemi. Ég man eftir því að hafa setið í þessum fyrirlestri og hugsað með mér: „Þetta á ég aldrei eftir að geta lært“. Mér fannst þetta allt svo flókið og erfitt því það var bara talað um hin og þessi lyf sem ég hafði aldrei heyrt nefnd áður. Þessi fyrirlestur þætti fáránlegur í dag því endurlífgunarleiðbeiningar hafa breyst rosalega í átt til einföldunar. Í dag yrði varla minnst á lyfin heldur mest talað um hnoð, blástur, stuð, kælingu og fleira í þeim dúr.
SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR, 33 ÁRA Í sérnámi í öldrunarlækningum. Stundaði nám í Læknadeild 2000-2006. Hvernig var námið uppbyggt? Ég byrjaði í klásus árið 2000. Næstu árin á eftir var maður í kúrsum allan veturinn,öllum á sama tíma með jólaprófum og vorprófum. Á 2. ári þá fórum við fyrst í verknám, tvær vikur á lyflækningadeild og tvær á skurðdeild og einnig aðeins á heilsugæslu minnir mig. Á 4. ári fórum við aftur í lyfog skurðlæknisfræði, sem við kláruðum svo í vorprófum á 6. ári. Þá voru bókleg, verkleg og munnleg próf. 5. árið fór í tauga, geð, barna, kvenna með litlum kúrsum í janúar. Hvernig var kynjahlutfallið á þínu ári? Að því ég best veit þá vorum við fyrsti bekkurinn þar sem stelpur voru í meirihluta. Stelpur voru tveir þriðju bekkjarins. Hvernig var félagslífið í læknadeild? Það var ágætt fyrstu árin, en dró aðeins úr því seinna þegar bekkurinn tvístraðist á mismunandi staði. Það var alltaf árshátíð sem flestir mættu á og var yfirleitt mjög skemmtileg. Einnig var farið reglulega í ýmsar vísindaferðir til fyrirtækja þar sem ýmsir góðir drykkir voru í boði.
Uppáhaldskennari og af hverju? Af þeim kennurum á fyrstu árunum þar Hver finnst þér vera stærsta byltingin sem skipulagðir fyrirlestrar voru, þá var síðan þú byrjaðir í læknisfræði? Ella Kolla sem kenndi anatómíu um tíma Læknisfræðilega stærsta byltingin sem í sérstöku uppáhaldi, en Hannes Blöndal var ég hef tekið eftir er gríðarlegur munur þó mjög eftirminnilegur. Hún var ótrúlega á sjúklingahópnum. Alvarleg hjartabilun áhugasöm um starf sitt og kom því vel til er nánast horfin og alvarleg öndunarbilun skila til okkar og sagði kemmtilegar sögur. er miklu sjaldgæfari. Við sáum miklu fleira Af þeim sem komu seinna er helst að nefna fólk sem kom inn í gríðarlegri andnauð, deildarlækni, sem ég man alls ekki hvað heitir,
sem var ótrúlega þolinmóður við að kenna manni lyflæknisfræði. Kennsla hans um sýruog basatruflanir hjá lungnasjúklingum sat í mér þar til fram yfir 6.árs prófin, en hvarf því miður þá. Skemmtileg minning/atvik í læknadeild: Eitt af því eftirminnilegasta var þegar ég sat í minni fyrstu fæðingu á kvennakúrsinum. Ég var svo heppin að ég fékk snemma á fyrstu vaktinni minni unga konu sem var að fara að fæða. Ljósmæðurnar hvöttu mig til að sitja hjá henni og spjalla en hún var einhleyp og enginn annar var hjá henni á þessum tíma. Ég sat með henni stöðugt í 16 klukkustundir, því ljósurnar vildu að ég sæi hvernig þetta væri allt saman,þar sem ég var svo „óheppin“ að vera ekki orðin móðir sjálf. Mamma hennar kom svo undir lokin og loksins fæddist lítill strákur. Að sitja með bláókunnugri konu í 16 klst og ræða um daginn og veginn þegar hún er að fara að fæða sitt fyrsta barn er dálítið sérkennilegt, svo ekki sé meira sagt. Hver finnst þér vera mesta byltingin í læknisfræði frá því að þú varst í námi? Það hefur verið ör þróun í ýmsum skurðaðgerðum og tækni því tengdu sem þekktist lítið þegar ég var í námi. Það hafa þó ekki verið margar byltingar í lyflæknisfræði að mínu mati á síðustu árum.
H TINNA BALDVINSDÓTTIR, 28 ÁRA Deildarlæknir á kvennadeild. Stundaði nám í Læknadeild á árunum 2004-2010. Hvernig var námið uppbyggt? Námið var mjög svipað og undanfarin ár. Við kláruðum einn og einn kúrs í einu, í eins konar blokkum. Við byrjuðum á efnafræði á fyrsta ári og svo tók anatómían við og lífefnaog lífeðlisfræði á öðru ári. Lyfja- og meinafræði var á þriðja ári ásamt rannsóknarverkefni. Klíníska námið er örugglega alveg eins og nú, lyf- og skurðlæknisfræði á fjórða ári, barna og kvenna á fimmta ári og svo salatið á sjötta ári ásamt valtímabili. Hvernig var kynjahlutfallið á þínu ári? Stelpur voru í miklum meirihluta, við vorum að mig minnir 48 í heildina og þar af 12 strákar. Þetta leiddi til ákveðinna vandræða í kvennakúrsinum þegar það var beðið um að hóparnir væru með jafna kynjaskiptingu.
65
Læknanemar í gegnum árin
Hvernig var félagslífið í Læknadeild? Félagslífið var mjög gott. Ekki neitt sérstakt sem stendur upp úr en það var alltaf mjög gaman og mikil gleði í loftinu! Til dæmis var svo gaman á nýnemakvöldinu en ef einhver í bekknum væri spurður að því hvað hefði verið svona gaman væri lítið um svör! Fannst þú ástina í náminu? Nei, að minnsta kosti ekki þá varanlegu! Uppáhaldskennari og af hverju? Í preklínikinni fannst mér líffærafræðin hjá Ellu Kollu á fyrsta ári og meinafræðin með Jóhannesi Björnssyni standa upp úr. Í klínikinni fannst mér mjög gaman á stofugangi á smitsjúkdómadeildinni með Magnúsi Gottfreðssyni. Einnig voru svæfingarlæknarnir mjög góðir á sjötta ári. Skemmtileg minning/atvik í Læknadeild: Í raun og veru var upphafið á klínisku árunum mjög minnisstætt þegar maður komst í kynni við alla flóru mannlífsins. Fyrsta næturvaktin inni á slysó er mjög eftirminnileg. Ég mætti þar deildarlækninum sem var að fylgja kókaínfíkli út af deildinni. Þetta var á gömlu slysó og ég stóð inni í búrinu sem var fyrir framan biðstofuna. Stuttu seinna kom um-
ræddur maður og snýtti sér yfir allt glerið hjá móttökuriturunum þannig að blóð frussaðist út um allt og sagði: ,,Blæðingin er sko fokking ekkert hætt!“ —— x —— Ég fór einnig sem skiptinemi til Brasilíu með Maríu bekkjarsystur minni og vann þar á bráðamóttöku á fátækraspítala. Í Brasilíu er tvískipt heilbrigðiskerfi þannig að annað hvort áttu fúlgur fjár og ferð á einkaspítala og borgar og svo eru ríkisreknir spítalar fyrir þá sem hafa minna á milli handanna. Ég fór einnig á svæfinga- og gjörgæsludeild í Osló í einn mánuð á valtímabilinu mínu og á geðkúrsinum fór ég í eina viku til Svíþjóðar. Mér finnst mjög mikilvægt að fólki fari út til þess að afla sér þekkingar og það er mikilvægt að hafa í huga að LSH er ekki nafli alheimsins.
Hver finnst þér vera stærsta byltingin síðan þú byrjaðir í læknisfræði? Vinnan á spítalanum hefur lítið breyst síðan ég hóf störf. Helst ber að nefna að vöktunum hefur verið breytt þannig að nú mega þær ekki vera lengri en þrettán klukkustundir í senn í stað sextán til sautján klukkustunda hér áður. Þegar ég var á lyflæknisdeild þá var ég á vöktum frá hálffjögur til níu daginn eftir sem var mjög erfitt. Núverandi kerfi er mun betra og mikill munur að vera einungis á tólf tíma vöktum.
Hvað var kennt í Læknadeild þá sem þykir fáranlegt í dag? Ég er nú ekki orðin svo gömul! Ekki neitt sem ég man eftir.
Hótel Reynihlíð býður þér í sveitarsælu við Mývatn Vor við Mývatn
kr. 29.900,-
fyrir tvo
Haust við Mývatn
kr. 29.900,-
fyrir tvo
Villibráðarveislan
kr. 33.600,-
fyrir tvo
Flugfélagið Ernir og Hótel Reynihlíð Flug og bíll í fríið! Allar nánari upplýsingar um pakkana á www.myvatnhotel.is eða á bookings@myvatnhotel.is
66
Kennsluverðlaun læknanema 2013
Pétur Sólmar Guðjónsson, formaður Félags læknanema og Halldór Jónsson Jr., bæklunarskurðlæknir.
Kennsluverðlaun læknanema 2013 Það er fastur liður á árshátíð læknanema að heiðra kennara sem nemendum finnst standa sig framúrskarandi vel þegar kemur að kennslu, áhuga og skipulagningu námskeiða. Eiga kennsluverðlaunin um leið að vera hvatning fyrir lækna til að leggja metnað í kennslu læknanema. —— x —— Verðlaunin í ár hlýtur Halldór Jónsson Jr. bæklunarskurðlæknir en hann hlaut þessi sömu verðlaun veturinn 2005-2006. Halldór á mikið hrós skilið og við þökkum honum kærlega fyrir frábært framlag hans til kennslu læknanema ásamt því að hvetja hann áfram til frekari dáða.
Unglæknaverðlaunin voru afhent í sjöunda sinn í ár. Þau eru veitt fyrir einstaka áhugasemi við kennslu og velvild í garð læknanema. Að þessu sinni hlaut Sólveig Helgadóttir verðlaunin en hún útskrifaðist frá Læknadeild vorið 2010 og mun hefja störf á heilsugæslunni og sjúkrahúsi Ísafjarðar í sumar. Við óskum henni innilega til hamingju með verðlaunin. —— x —— Heiðursverðlaun Félags læknanema 2013 hlaut Gunnhildur Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu fræðasviða lyflækninga og skurðlækninga. Verðlaunin voru veitt fyrir framúrskarandi áhuga á skipulagi og kennslu læknanema í klínísku námi. Við óskum henni innilega til hamingju með verðlaunin.
Kennsluverðlaun læknanema 2013
67
Sólveig Helgadóttir, verðlaunahafi Unglæknaverðlaunanna og Halldór Jónsson Jr.
Frá vinstri: Signý Ásta Guðmundsdóttir (6.árs nemi), Fjóla Dögg Sigurðardóttir (4.árs nemi), Pétur Sólmar Guðjónsson (5.árs nemi og formaður FL) og Gunnhildur Jóhannsdóttir, verðlaunahafi heiðursverðlauna Félags læknanema.
KENNSLUVERÐLAUN SÍÐUSTU ÁRA: 1997-1998: Finnbogi Jakobsson, taugasjúkdómafræði 1998-1999: Hannes Petersen, háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði 1999-2000: Ásbjörn Jónsson og Pétur Hörður Hannesson, myndgreining 2000-2001: Ella Kolbrún Kristinsdóttir, líffærafræði 2001-2002: Engilbert Sigurðsson, geðlæknisfræði 2002-2003: Þóra Steingrímsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómafræði, Haukur Hjaltason, taugasjúkdómafræði 2003-2004: Jóhannes Björnsson, líffærameinafræði 2004-2005: Ásgeir Haraldsson og Þröstur Laxdal, barnalæknisfræði 2005-2006: Halldór Jónsson Jr., bæklunarskurðlækningar 2006-2007: Finnbogi Jakobsson, taugasjúkdómafræði 2007-2008: Eiríkur Steingrímsson, lífefna- og sameindalíffræði 2008-2009: Gísli H. Sigurðsson, svæfingalæknisfræði 2009-2010: Karl Andersen, hjartalæknisfræði 2010-2011: Tómas Guðbjartsson, skurðlæknisfræði 2011-2012: Magnús Karl Magnússon, lyfjafræði 2012-2013: Halldór Jónsson Jr., bæklunarskurðlækningar
68
Einar ben í Asíu – Reisubók
Einar Ben í Asíu REISUBÓK Sigrún Benediktsdóttir & Einar Freyr Ingason, læknanemar á fimmta ári UPPHAFIÐ
Einar Freyr #karlstúdentinn
Á vetrarmánuðum 2010 fengu tveir læknastúdentar þá flugu í höfuðið að gaman væri að kanna lækningar í framandi löndum.Vildu þeir helst halda vestur um haf, til hinnar stóru Ameríku, og kanna þar aðstæður bæði sjúklinga og verðandi kollega þeirra í Vesturheimi. Á útmánuðum 2011 viðruðu þeir þá hugmynd við alþjóðanefnd læknanema, sem sagði að slíkt væri ekki möguleiki. Vesturheimskir menn vildu ekki sjá íslenska læknastúdenta. —— x ——
Sigrún Ben #kvenstúdentinn
Móðguðust læknastúdentar mikið við þetta, fussuðu og sveiuðu og álitu þá best að fara sem fjærst Vesturheimi. Vildu þeir nú ólmir til Hong Kong, Kína eða raunar hvert þangað sem menn gætu viljað taka við þeim. Hafði karlkyns stúdentinn haft veður af ungum tævönskum læknastúdent, sem sótti Ísland heim sumarið áður. Hafði það vakið hjá honum mikla forvitni.
HVAÐ VAR ÞETTA TÆVAN? Spurði hann almáttugan Google sem sýndi honum myndir af hinni fögru eyju – Isla Formosa. „Út vil ek!“ sagði hann við kvenstúdentinn, vinkonu sína. Hún vildi með. Lögð var inn beiðni til nefndar allra þjóða – þess efnis að tveir læknastúdentar kæmust til Tævan. Var hún samþykkt.
HALDIÐ UTAN Reiknaðist stúdentum til að fjarlægðin frá Reykjavík til höfuðborgar Tævan, Tæpei, væru 9602 km. Nú var mál að komast þessa löngu leið. Þar sem ekki var enn víst hvort ísa hefði tekið upp á Norður heimskautsleið, álitu þeir ráðlegast að fljúga. Keyptu þeir miða á alnetinu með miklum fyrirvara og gáfu upp komudag.Var því vel tekið ytra. —— x —— Ljóst var að bein flugleið var ekki í boði. Ákváðu læknastúdentar því að koma við í hinu stóra landi Kína á leið sinni. Lentu þeir
í hinni miklu verslunarborg Shanghai þann 29. júní 2012, eftir langt flug og lítinn svefn. Þar var margt um manninn og villtust stúdentar af leið, mállausir og matarlausir. Ráfuðu þeir um stræti stórborgarinnar með allt sitt hafurtask í glóandi hita í 100 daga – eða svo gott sem. Góðhjartaður leigubílsstjóri sá loks aumur á þessu aðkomufólki og benti þeim í rétta átt. Höfðu stúdentar víst misreiknað sig um útgang á neðanjarðarlestarstöð. Hefðu þeir ratað á réttan útgang í fyrstu tilraun hefði náttstaður þeirra blasað við þeim um leið. Nóg um það. —— x —— Hreinlætisvenjum íbúa Shanghai er um margt ábótavant. Voru því stúdentar sýklahræddir mjög og nærðust nær einvörðungu á Snickers, ís og flöskuvatni. Eitt kvöldið ákváðu þeir að gerast djarfir og leituðu uppi matsölustað. Var þeim hrundið inn á stað í húsasundi við stóra verslunargötu af æstum manni. Mættu þeir þar kakkalakka á leið upp læri karlstúdentsins. Misstu þeir við það alla matarlyst og hlupu á brott – eins hratt og fætur gátu borið þá. Voru stúdentar fegnir mjög að komast um borð í flugvél þeirra Cathay Pacificmanna. Státa þeir af fimm stjörnum fyrir þjónustu og aðbúnað enda var allt skínandi hreint um borð. Fékk kvenstúdentinn bakka með framandi ávöxtum (frugtplatter) sem hún hafði pantað við flugmiðakaup. Vakti hann mikla kátínu hjá ferðalöngunum – aldrei fyrr höfðu þeir bragðað jafn gómsætan drekaávöxt og það í háloftunum.
FYRIRHEITNA LANDIÐ Flugferðin gekk vel og lentu ferðalangar heilir á húfi á áfangastað. Eftir vegabréfsskoðun og stimplun og eftir að hafa endurheimt föggur sínar mættu þeir vinalegum infæddum börnum með skilti. Reyndust börnin vera tengiliðir þeirra, læknastúdentar við Þjóðarháskóla Tævana í Tæpei (National Taiwan University).Voru þau hjálpleg mjög og lóðsuðu þau gegnum myrk stræti borgarinnar að náttstað sínum.
69
Einar ben í Asíu – Reisubók
Við komu á Jing Fu heimilið, á lóð Þjóðarspítala Tævana, kom í ljós að ekki myndu stúdentarnir tveir, sem ferðast höfðu svo langt, fá að vera saman í herbergi. Aðskilnaður kynjanna væri nauðsynlegur. Ljóst var þá að stúdentarnir skyldu búa í mánuð með ókunnugu fólki. Gramdist þeim það mjög. Karlstúdentinn var heppinn með herbergisfélagann, fluttist hann inn með hrokkinhærðum Slóvaka á 3. ári í læknanámi, sem reyndist félagsdýr hið mesta. Kvenstúdentinn var ekki eins heppinn. Hennar herbergisfélagi var grænmetisæta og saxófónleikari frá Ungverjalandi, sem var mikið í mun að prófa mangó ís og lítið gefin fyrir Bakkus – hinn mikla vin íslensku læknastúdentanna.
Chang Kai Sek garðurinn #fallegt
Nýi spítalinn #háhýsi #lshpassaríforstofuna
Gamli spítalinn #arkitektúr #taxicab
Stofugangur á hjartagjörgæslunni #fjöldifólks
—— x —— Saga lands og þjóðar ytra reyndist áhugaverð mjög. Portúgalir fundu eyjuna á 16. öld – voru það þeir sem gáfu henni nafnið „Eyjan fagra“ – Isla Formosa. Hollendingar ráku á eyjunni skipaflutningafélag á 17. öld en árið 1683 tóku Kínverjar eyjuna sem sína eign. Íbúar eyjunnar voru fyrst um sinn helst frumbyggjar en seinna fluttust Han-Kínverjar yfir í hrönnum. Japanir lýstu því yfir árið 1895 að eyjan væri hluti af þeirra landi. Var hún það allt til 1945 eða þar til borgarastyrjöld lauk í Kína og kommúnistaflokkurinn stofnaði Alþýðulýðveldið Kína. Þeir Kínverjar sem ekki aðhylltust kommúnisma flúðu yfir á eyjuna fögru – á eftir leiðtoga sínum Chiang Kai-Shek. Hefur sá maður síðan verið nefndur faðir Tævan, sem hann kaus að nefna Lýðveldið Kína. Hafa samskipti Kínverja Alþýðulýðveldisins og Tævana verið stirð allar götur síðan.Var það ekki fyrr en við lok þess herrans árs 2008 að ferðir voru leyfðar þar á milli. Þótti það mikil bót fyrir Tævani, enda mikil viðskipti að hafa af ferðamönnum frá meginlandinu. —— x —— Tævanir sjálfir telja sig hafa allt það besta að bjóða frá Asíu á einum stað en um leið horfa þeir mikið til vestrænni landa í leit að fyrirmyndum. Eru þeir tæknivæddir mjög og ber að nefna þá rós í hnappagatið sem farsímaframleiðandinn HTC er fyrir land og lýð. Státa þeir af þráðlausu alneti víðast hvar á almenningsstöðum í höfuðborginni. Leggja þeir mikið kapp á að vera sem ljósastir á hörund til að líkjast vestrænu fólki og ganga jafnvel svo langt að gangast undir skurðhníf til að öðlast útlit aríans. Kvenstúdentinum fannst þó nóg um þegar innfæddir tóku að hrósa henni fyrir ljósan húðlit. Áleit hún það mestu móðgun. Róaðist hún þó seinna meir, er hún fékk viðurnefni á kínversku. Kölluðu skurðstofuhjúkrunarfræðingar hana Mei-Mei, sem útleggst „litla stelpa.“ Var hún þó höfðinu hærri en þær allar.
Karlstúdentinn var sáttari við viðtökur Tævana gagnvart sínu útliti. Var honum tjáð af lýtalækni í fremstu röð þarna ytra að nef hans væri fullkomið. Var honum einnig hrósað fyrir bláu augun sín. Ljós hárlitur hans vakti mikla lukku. Hann þótti með fegurstu mönnum sem stigið höfðu inn fyrir dyr spítalans. —— x ——
Zhan læknir og Chi læknir á góðri stundu Aðstæður ytra til lækninga eru eins og best #útaðborða verður á kosið. Tævanir ákváðu snemma að leggja allan sinn metnað í heilbrigðisog menntakerfi og mættu Íslendingar taka þá sér til fyrirmyndar í þessum efnum. Almannatryggingakerfi Tævana nær til 98% þjóðarinnar og greiða þeir allan sjúkrakostnað sjúklinga. Sjúkrastofnun sú sem íslensku stúdentarnir fengu inni á var gríðar stór og mikil og búin gæðum sem vart mætti ímynda sér á því kreppuskeri sem Ísland er nú. —— x —— Karlstúdentinn fór og vitjaði lýtalækna daglega. Bar maður að nafni Kuo læknir á honum ábyrgð. Kvenstúdentinn fylgdi hjarta- og æðaskurðlæknum eftir sem hundur, Chi læknir og Zhan læknir voru hennar lærifeður. Fengu stúdentar að sjá margt. Karlstúdentinn sá marga flipa. Fékk hann einnig að sjá konur sem vildu líta heiminn með vestrænni augum. Krabbamein í munnholi virtust tíð í Tævan. Fékkst sú útskýring að það stafaði af ánetjan margra á ákveðinni hnetutegund sem vex þar í landi. Er hnetan fræ plöntunnar Areca catechu og hefur örvandi áhrif á þann sem hennar neytir. Líkti einn læknirinn áhrifum hennar við áhrif amfetamíns. Missti margur maðurinn hluta úr kjálka vegna þessa krabbameins. Það var leyst með flipa, sperrileggs flipa (fibular flap). Einnig dró til tíðinda dag einn er hann fékk að sjá karlmanni breytt í konu.
Ferðalangur og #fullkomiðnef
Kuo
læknir
#lýtalæknir
—— x —— Kvenstúdentinn eyddi deginum í að horfa á hjörtu eða þræða æðar. Var mörg míturlokan löguð á meðan hún dvaldi við spítalann. Var einnig mikið um lokaðar kransæðar og hjartaþelsbólgur. Þurftu margir ECMO dælur og fengu margir vinstri slegils aðstoðartæki (LVADs). Var aðbúnaður sjúklinga með hjarta- og æðasjúkdóma, sem þurftu skurðlæknisfræðilega aðstoð, til fyrirmyndar. Taldist kvenstúdentinum svo til að á hjartagjörgæslunni einni og sér væru tugir herbergja – sem hvert um sig rúmaði einn sjúkling og öll þau tæki sem þurfti honum til lífsbjargar. Leyndust þar inn á milli sjúklingar sem fengið höfðu ígrædd líffæri – allt frá nýra til hjarta.Var hún áhugasöm um þetta mjög.
70
Einar ben í Asíu – Reisubók
DaVinci að störfum #nýjastatækniogvísindi
Brugðið á leik #bleikarhúfurfyrirstelpur
Kæst tofu #ekkimatur
Matarboð með tengiliðum og læknum á 81. hæð Taipei 101 Turnsins #highonlife #topoftheworld
Leikgleði #asískfígúra
Á hverri skurðstofu voru margar hendur til aðstoðar. Var greinilegt að þar var vanur maður á hverri stöð, því lítið þurfti að hrópa eða skammast innan veggja þeirra. Vinnufriðurinn var unaðslegur og goggunarröðin augljós. Sérfræðingurinn stjórnaði ferðinni.
miðnætti. Er þar ekki einungis seldur matur heldur er þar hægt að fá allt frá snákablóði upp í hjálpartæki ástarlífsins. Inn á milli mátti síðan finna nuddstofur og fatamarkaði. Það mátti versla mikið fyrir lítið.
Vesturvatn (West lake) sem þykir með þeim fallegri í öllu Kína. Ekki urði ferðalangarnir fyrir vonbrigðum við komuna þangað en voru svangir mjög. Fóru þeir og fundu sér matsöluvagn sem stóð við götu – svipaðan þeim er þeir höfðu mikið snætt frá á eyjunni fögru. Hugsuðu þeir með sér að fyrst þeir hefðu nú ekki fengið matareitrun enn, eftir mánaðar dvöl í Asíu, yrði þeim ekki meint af. Reyndist það rangt og veiktust þau bæði, fyrst kvenstúdentinn og svo karlstúdentinn. Ferðin frá Hangzhou til Shanghai var erfið í veikindunum og dagarnir sem eftir voru í fjarlægri heimsálfu einkenndust af tíðum salernisferðum og neyttu stúdentar aftur aðeins Snickers og íss þar til heim var haldið.
—— x ——
með
DaVinci
FÉLAGSLÍF OG FÉLAGSSKAPUR
Íslensku stúdentarnir fundu sig í góðum hópi læknastúdenta þarna ytra. Var farið í strandferðir og gönguferðir. Sungið var með sjónvarpsgræjum og horft á kvikmyndir. Í stuttu máli var mikið um skemmtileg uppátæki og Bakkus gjarnan boðsgestur um helgar. Einni helginni var eytt í sameiginlegri ferð á vegum alþjóðanefndar Tævana. Fannst GESTRISNI, MATUR OG þeim viðeigandi að leggja af stað í ferðalag HJÁLPARTÆKI ÁSTARLÍFSINS. fyrir klukkan 8 á laugardagsmorgni. Mættu Tævanar reyndust einkar gestrisnir. margir stúdentarnir því illa sofnir en sælir Þeirra siður er að bjóða aðkomufólki og eftir ævintýri næturinnar. Var ferðinni heitið gestum sínum til matarveislu. Var íslensku að sjá tævönsk hof í borginni Lugang á miðri stúdentunum boðið í hverja veisluna á fætur vesturströnd hinnar fögru eyju – í sólinni og annarri á hverjum veitingastaðnum á fætur hitanum.Var það mikil þrautarganga, sér í lagi öðrum. Var þeim til að mynda boðið upp fyrir timburmenn. Hofin reyndust þó mjög á 81. hæð næsthæstu byggingar heims, Tæpei fögur. Daginn eftir var aftur lagt snemma af 101 turnsins. Útsýnið þaðan var stórfenglegt. stað, með langferðabíl sem státaði af kareokeTævanar eiga góðan mat og gott hráefni. Nota græjum. Þá var stúdentum stefnt að safni um þeir svín eins og Íslendingar nota sauðkindina. borða – sem reyndist síðan vera verksmiðja Allt er nýtt af skepnunni til matar. Brögðuðu sem framleiðir borða og þá safni um gler íslensku stúdentarnir meðal annars tævanska – sem reyndist vera verksmiðja sem framleiðir blóðmör, úr svínablóði og hrísgrjónum. Var gler og glervöru. Það þótti skiptinemunum hún gómsæt mjög. Einnig smökkuðu þeir sérkennilegt. Loks komust íslensku nemarnir á innyflasúpu – hún var óæt. Tævanir eru aftur til Tæpei og voru mjög glaðir. Vildu hvað frægastir fyrir sitt kæsta tofu (stinky tofu) þeir helst ekki yfirgefa borgina aftur en að sem er djúpsteikt og borið fram með súrkáli. lokum kom að kveðjustund. Fer ekki fleiri sögum af því hér. Í heildina líkaði íslensku stúdentunum mjög við mat Tævana og fengu á þjóðinni mikla matarást. HALDIÐ HEIM Í uppáhaldi var djúpsteiktur matur og te, sér Lagt var af stað frá Tæpei að morgni 29. í lagi Bubblu te. Allan þennan mat mátti fá júlí. Lá leiðin aftur til meginlands Kína. á næturmörkuðum. Eru það markaðir sem Skruppu íslensku stúdentarnir nú til borgar opna eftir sólsetur og eru opnir fram yfir að nafni Hangzhou. Hangzhou stendur við Á skurðstofunum mátti einnig finna framandi tæki. Þar bar hæst vélmenni með nafni ítalsks listamanns, DaVinci. Fékk kvenstúdentinn að prófa tækið, þó ekki á sjúklingi. Sá hún fljótt að þetta yrði framtíðin.
Næturmarkaður #maturogmenning
HUGRENNINGAR Í FERÐALOK Nú þegar ferðalangar sitja saman og rifja upp ævintýri sumarsins eru þeir fljótir að átta sig á hversu heppnir þeir eru að tilheyra hópi læknanema í heiminum. Skiptinám á vegum alþjóðasamtaka læknanema er frábærlega vel til þess fallið að víkka sjóndeildarhring hins þröngsýna Íslendings. Við erum öll alin upp við þá hugsun að Ísland sé best í heimi og þrátt fyrir að margt sé gott hér á landi er hollt að sjá aðra menningu og kynnast ólíkum siðum. Heilbrigðiskerfið á Íslandi er um margt ágætt en alltaf má bæta sig og með námsskiptum opnast augu stúdenta og þeir sjá frekar hvað má betur fara. —— x —— Þá kemur maður að utan með hraustlegt og frískt útlit, veraldarvanur og ofboðslega grannur (ef matareitrun bankar upp á). Djöfull er gaman að vera ungur! #yolo #fab #swag
71
Melbourne group trial comparing quality of coffee
MELBOURNE GROUP INTERNATIONAL MULTICENTER DOUBLE BLIND CROSS-SECTIONAL RANDOMIZED PLACEBO-CONTROLLED TRIAL COMPARING QUALITY OF COFFEE WITHOUT ADJUVANT IN A PUBLIC NOSOCOMIAL SETTING USING THE IMCS-VII (MICAP-7) Bergsson Th1, Magnusson BJ1, Thorsteinsson B1 et Valgeirsson KB1 1 Höfundar eru allir nemar við Læknaskóla Íslands. Frá örófi alda hafa eþíópískir höfðingjar lagt líf sitt í sölurnar við ræktun kaffiplöntunnar. Á viðáttumiklum hásléttum Sidamo-héraðs sprettur plantan líkt og laukur að vori. Á Íslandi á slík planta sér ekki lífsvon (1). Hér hefur því verið brugðið á það ráð að flytja inn margvíslegar baunirnar frá fjarlægum löndum. Landspítali - háskólasjúkrahús hefur veitt kaffiþorsta skjólstæðinga sinna og starfsfólks eftirtekt og býður upp á sína eigin útgáfu. Mjöður sá liggur frammi á löngum göngum deildanna, látlaus en ljúfur (2). Almenningurinn er þó ekki eini valkostur kaffiþyrstra studiorum medicinae. Inni á afherbergjum, rækilega vörðum af ötulli framvarðasveit hjúkrunarfræðinga, með vel valda hjúkrunargreiningu að vopni, leynast kaffiblöndur leystar út með sérlegum kaffiskatti (3). Helsta hagsmunafélag læknanema, sem gjarnan hefur verið leiðarljós óharðnaðra drengja í ólgusjó lífsins, Melbourne Group, hefur því tekið sig til og leyst leyndardóminn um besta kaffið á spítalasvæðinu. Þessi rannsókn sker því endanlega úr um hvar besta kaffið á spítalanum er að finna og ber það jafnframt saman við þekkt úrvalskaffi.
EFNIVIÐUR & AÐFERÐIR
lagður fyrir viðkomandi og þeir sem skoruðu undir 17 stigum útilokaðir frá frekari þátttöku (sjá spurningalista í viðauka). Eftir stóðu 286 viðföng. Útilokunarforsendur voru enn fremur sarklíki (D86), ótilgreind óværa (B88.9), gægjuhneigð (F65.3) og endurtekin höfrungatengsl (W56.0). Eftir stóðu fimm þátttakendur sem uppfylltu alþjóðlega gæðastaðla WHO (5). Karlar voru 60% viðfanga og meðalaldur var 26,4 ár. Meðalneysla var 2,3 bollar á dag og upphaf kaffineyslu 21,4 ár að meðaltali. —— x —— Alls voru prófuð sex kaffisýni, auk lyfleysu. Þau voru: Almenningur frá deild 21A; sérmalaðar Rúbínbaunir af gangi B6; hjúkkukaffi úr vél á 13E; stúdentakaffi frá Eirbergi; sérlagað kaffi Hringskvenna og uppáhellt Hátíðakaffi frá Kaffitári í Bankastræti. Lyfleysan var flatur kóladrykkur hitaður í örbylguofni. Sýnin voru borin fram til smökkunar í hefðbundnum hvítum dulkóðuðum stofnanabollum. Viðföngin skráðu álit sitt með hjálp IMCS-VII (International Melbourne Coffee Scale, 7th Ed.) auk umsagna. Hvorki var sótt um leyfi til Persónuverndar né Vísindasiðanefndar enda rammspilltir bjúrókratar þar innanborðs (6).
Um er að ræða alþjóðlega, framskyggna, tvíblinda, fjölhreiðra, lyfleysujafnaða, þverskurðar- tímamótasamanburðarrannsókn. Engin stúdía af þessu tagi hefur nokkurn tímann verið framkvæmd áður svo vitað 0 - Ekki hundi bjóðandi sé - þrátt fyrir víðtæka leit í literatúrnum 1 - Líklega ekki kaffi (4). Úr þjóðskrá voru valdir af handahófi 2 - Allt er hey í harðindum fimm þúsund einstaklingar með ólíkan 3 - Meðalmennskan uppmáluð bakgrunn; jafndreifðir með tilliti til 4 - Lystilega lagað aldurs, kyns, búsetu og fjölda bólfélaga. Af þeim komu 4.847 til viðtals í fyrsta fasa rannsóknarinnar. Var spurningalisti um Mynd I. IMCS-VII sem viðföng höfðu til kaffineyslu (Hamilton Coffee Experience Index) hliðsjónar.
72
Melbourne group trial comparing quality of coffee
NIÐURSTÖÐUR Meðaltal IMCS-VII stiga hvers kaffisýnis má sjá á mynd II. Nokkrar umsagnir viðfanga, valdar af handahófi, eru í töflu I.
Meðaltal IMCS-VII
Viðfang nr. 16 prófar lyfleysu – af svipnum að dæma.
Lyfleysa
13E
Almenningur
Hringskonur
Eirberg
Kaffitár
B6
Mynd II: Meðaltal IMCS-VII stiga kaffisýna auk staðalfrávika.
LYFLEYSA
– Eins og mold á bragðið - heitt kók. Er verið að byrla mér eitur? – Minnir á kókið sem ég fékk mér í sumar sem hafði legið í bílnum í sólinni. – Ekki kaffi fremur en D-dimer.
13E
– Pseudomonassýkt. – Þunnt, smá ónot af að drekka. Ekki gott. – Ljósbrúnt og þunnt. Óþægilegt í nefi, eitthvað undarlegt við það. Þunnt, bragðvont. Viðbjóður.
ALMENNINGUR
– Þetta þarf að fara aftur í fasa II rannsókn fyrir almenningsneyslu – Dökkbrúnt, þunnfljótandi. Sæt málningar- og plastlykt í nefi. Bleksterkur viðbjóður, líklega úr botni kaffibrúsa og búið að standa lengi. Þarf mikla mjólk. – Ágætt miðað við spítalakaffi, eilítið limabragð.
HRINGSKONUR
– Heldur bragðlítið, sem er þó helsti kostur þessa kaffis. – Þunnt, bragðlaust. No-no, eins og að sofa hjá frænku sinni. – Greinilega einhverju verið bætt út í kaffið, næ þó ekki að festa fingur á hvað það er.
EIRBERG
– Þunnfljótandi, brúnt. Léttristað í nefi. Byrjar milt en vinnur á. Þægilegt eftirbragð. Líklega nýuppáhellt, áberandi sýra. – Maður sættir sig við þetta ókeypis. – Beiskt, lítilfjörlegt. Gæti verið í lagi með súkkulaði (innskot höfunda: adjuvant).
KAFFITÁR
– Fínasta kaffi. Reynist örugglega vel á þreytandi röntgenfundum þar sem svefnhöfgi svífur yfir vötnum. – Myndi hæfa deildarlækni. – Rennur vel niður. Gott á kvöldvöktum.
B6
– Ágæt blanda. Sótsvart og rótsterkt eins og kaffi á að vera. – Vel lagað, þétt bragð og sannarlega hægt að mæla með á morgunfundi. – Eins og að drekka blóðið úr landlækni.
Viðföngum raðað upp á leið til slátrunar.
Viðföng með misgóð aðföng.
Viðfang nr. 76 með sýni 7436Z.
Tafla I. Umsagnir viðfanga við smökkun kaffisýna.
Melbourne group trial comparing quality of coffee
73
ORÐSIFJAFRÆÐI KAFFINEYSLU: Flestir þekkja orðið adjuvant sem í dag er notað um lyfjaog geislameðferð til viðbótar við skurðmeðferð krabbameina. Fáir þekkja þó uppruna hugtaksins. Uppruna þess má rekja til gríska orðsins juevont, sem merkir svartur drykkur. Það var síðar tekið upp af Rómverjum, sem notuðu orðið juvant yfir kaffi. Árið 1862 sátu svo þýskir onkólógar frá Hannover á hinu sögufræga kaffihúsi Káti Balkoninn. Þar nutu þeir súkkulaðis með kaffi sínu, og var það nefnt ad-juvantis; eða það sem fylgir kaffinu. Síðar uppgötvuðu þessir menn fyrsta krabbameinslyfið sem notað var í klínískri læknisfræði og þaðan er orðtakið komið. (Þórir Bergsson, überbesser)
UMRÆÐUR Af þessum niðurstöðum má greinilega leiða að það séruppáhellta kaffi sem bæklunar-, heila- og taugaskurðdeild LSH (B6) býður upp á ber höfuð og herðar yfir annan kaffikost spítalans. Segja má að annað kaffi komist ekki með tærnar þar sem B6 hefur hælana. Það fer jafnvel fram úr gæðakostinum Kaffitári í þessum efnum. B6 er því sverð og skjöldur spítalans út á við jafnt sem inn á við á þeim ólgutímum sem nú geisa í þjóðfélagi voru. Ljóst er að Björn Zoëga, forstjóri LSH, þarf að taka þá deild sér til fyrirmyndar og bjóða upp á þennan glæsta drykk á öllum deildum spítalans. Aukin kaffigæði munu tvímælalaust leiða til aukinna afkasta í störfum starfsmanna spítalans, draga úr pólítískri rétthugsun (7,8) og bæta starfsanda. Kjörið væri að hann veitti þeim fjármunum sem hann hafnaði auðmjúklega á síðasta ári, líkt og frægt er orðið, til þessa brýna málefnis (9). —— x —— Athygli vekur að kaffikostur hjúkrunarfræðinga á 13E er varla betri heldur en ylvolgur og goslaus kóladrykkur. Þar af leiðandi er álíka viturlegt að leita sér hressandi kaffisopa á þeirri deild og upplýsinga á nýrri heimasíðu Félags læknanema (10).Verður þó að taka fram að valin var sú stilling á vélinni sem bauð upp á stærstan bolla; en líklegt er að það sé jafnframt útþynnt kaffi, en eins og allir vita er þrælsterkt kaffi mun heilsusamlegra heldur en þunnur þrettándi (eða svo segir Magnús Jóhannesson, dósent við HÍ).
ellegar að kíkja á lager hjúkrunarnema á Eirbergi. Hringskonur bjóða ekki upp á mikið verra kaffi heldur en matsalan í Eirbergi en ljóst er að almenningur spítalans er versti kostur syfjaðs læknanema, nema neminn sá sé starfandi á deild 13E. —— x —— Kostir: Þetta var fyrsta rannsókn sinnar tegundar í heiminum auk þess sem einstaklega jafnt var valið í rannsóknarhópinn og endurspeglar hann tvímælalaust almennt þýði. Þá var niðurstöðum rannsóknarinnar lítið hagrætt við úrvinnslu (11). Gallar: Engir utan óþolandi ritskoðunartilburða ritnefndar Læknanemans (8). Ályktun: Malaðar Rúbínbaunir að hætti B6 ættu að standa til boða á öllum deildum Landspítala - háskólasjúkrahúss.
HEIMILDASKRÁ 1. 2. 3. 4. 5.
—— x ——
6.
Af þessu má ráða að besti kostur til kaffineyslu á spítalanum er á B6 en vökult auga hjúkrunarfræðinga á þeirri deild er ljón á vegi þess óspjallaða læknanema sem ekki stundar þar störf. Fyrir hann væri því helsti kostur að taka taka með sér Kaffitárskaffi að heiman,
7. 8. 9. 10. 11.
Bjorgvinsson GB et al. Geschichte der Kaffeemaschine. Deutche Sjurnale der Internazionaliske Kaffee, 2003. Bergsson Th. Imovane: Seven Minutes in Heaven? New England Journal of Medicine, 2010. Sigfusson SJ. Skattaskjól kaffineytenda innan heilbrigðiskerfis Íslands. Skatttíðindi, 2012. Valgeirsson KB. Heildræn yfirferð um læknisfræðilegan literatúr.The Lancet, 2011. Palsson O. Retinal Oximetry Images Must Be Standardized: A Methodological Analysis. Investigative Opthalamology and Visual Science, 2012. Sigurdsson E. Troubling Psychotic Symptoms Observed in an Icelandic Committee. Journal of Investigative Psychiatry, 1993. Magnusson, BJ. Circulus vitiosus í störfum ritnefndar Læknanemans. Læknablaðið, 2013. Jonsdottir, H. Censorship: A New Dawn. China Times, 2011. Thorsteinsson, B. Bjössi á mjólkurbílnum, hann Bjössi kvennagull. Bæklunarskurðlækningar í íslenskum dægurlögum, 2009. Hardarson, TO.Vefsíðustjóri í kröppum dansi.Yfirlæknatíðindi, 2013. Garcia HG. Ýmsar prósentutölur í klínískri læknisfræði.Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, 1993.
74
Tilfelli af hjarta- og lungnaskurðdeild
TILFELLI AF
hjarta- og lungnaskurðdeild Inga Hlíf Melvinsdóttir, læknanemi á fjórða ári
Við komu á hjartagátt voru lífsmörk eðlileg Tími á hjarta- og lungnavél var 232 mínútur, og það eina sem fannst við skoðun var tími á töng var 185 mínútur og blóðrás var óhljóð í þanbili (systole) við bringubein stöðvuð í 29 mínútur. Eftir aðgerð blæddi hægra megin. Hvít blóðkorn voru vægt 2,5 L á 4 klst og varð því að taka sjúklinginn hækkuð (11,1×109/L, eðlilegt gildi: til enduraðgerðar 4 klst frá fyrri aðgerð. 4,0-10,5 ×109/L) og sömuleiðis Trópónín Þar fannst enginn ákveðinn blæðingarstaður. T (36 µg/L, eðlilegt gildi: <15 µg/L) sem Þar sem blæðingin stöðvaðist ekki með gjöf á næstu klukkustundum hækkaði í 47 blóðvatns, blóðflagna eða fibrínógens var µg/L. Á hjartalínuriti sást sínustaktur gripið til þess að gefa honum recombinant (78 slög/mín) með vægum vinstri öxli en factor VIIa (Novoseven®) og við það stöðvaðist blæðingin. Eftir 4 daga á gjörengum ST-breytingum. gæslu var hann fluttur á legudeild hjarta- og —— x —— lungnaskurðdeildar þar sem hann lá í 2 vikur. Ákveðið var að leggja sjúklinginn inn Eftir það útskrifaðist hann heim til sín við á hjartalyflækningadeild vegna gruns um góða líðan. kransæðastíflu án ST-hækkana (NSTEMI). Hann fékk asetýlsalicýlsýru, fondaparinux og ticagrelor. Daginn eftir var gerð hjarta- UMRÆÐA þræðing sem aðeins sýndi veggbreytingar Þetta tilfelli sýnir hvernig ósæðarflysjun í kransæðum en hvergi marktæk þrengsli. í rishluta ósæðar getur gert vart við sig Á þriðja degi var gerð ómskoðun á hjarta með brjóstverk sem líkist þeim sem sést sem sýndi víkkaða ósæðarrót (mest 5,1 í bráðu hjartadrepi. Það er því mikilvægt að cm) og víkkaðan rishluta ósæðar (ascending hafa ósæðarflysjun í huga við uppvinnslu á aorta, 4,8 cm). Einnig sást ósæðarlokuleki bráðum brjóstverk. Ósæðarflysjun er æ stærra og grunur um ósæðarflysjun (dissection) í vandamál í hinum vestræna heimi og tíðni fer rishluta ósæðarinnar. Í kjölfarið var gerð sífellt vaxandi. Ástæða þess er m.a. að fólk lifir tölvusneiðmynd með skuggaefni sem að jafnaði lengur og lifir þá oft lengur með staðfesti ósæðarflysjun með upptök rétt háþrýsting, myndgreiningartækni er betri a fyrir ofan kransæðar og náði flysjunin niður og meðferðarmöguleikum sem leitt geta til fyrir nýrnaslagæðar (mynd 1). Í samráði ósæðarflysjunar hefur fjölgað (1,2). við brjóstholsskurðlækna var ákveðið að Aðaláhættuþátturinn fyrir ósæðarflysjun framkvæma strax skurðaðgerð. er háþrýstingur. Aðrir áhættuþættir eins Í aðgerðinni sást verulega víkkuð ósæð og og fjölskyldusaga, ósæðargúll, æðabólgublóðlitaður vökvi í gollurshúsi. Sjúklingurinn sjúkdómar, Marfan-heilkenni, Ehlers-Danlosvar tengdur við hjarta- og lungnavél og heilkenni, tvíblöðkuósæðarloka (bicuspid hjartað stöðvað. Þegar ósæðin var opnuð sást aortic valve) og flysjun af læknisvöldum rifa rétt ofan við einn af ósæðarlokubollunum (iatrogenic) auka einnig áhættu (1). Eftir að(non-coronary sinus). Auk þess sást greinilegur gerðina kom fram að sjúklingurinn hafði gúll við ósæðarrótina og víðir ósæðarbollar. töluverða fjölskyldusögu um ósæðarsjúkdóma. Ósæðarlokan var lek en lokublöðin eðlileg.Því Hann er einn af 11 systkinum. Tvö af þeim b var ákveðið að varðveita lokuna og voru gerð eru með greindan ósæðargúl og systurdóttir Mynd 1. Tölvusneiðmyndir af ósæð með skugga- svokölluð lokusparandi rótarskipti. Blóðrás hans dó skyndilega vegna rofins ósæðargúls. efni. (a): Mynd tekin fyrir aðgerð. Hér sést að sjúklings var stöðvuð og hann kældur niður —— x —— ósæðarflysjunin er bæði í rishluta og í fallhluta í 18°C (hypothermic arrest). Þá var skipt um ósæðar ásamt útvíkkun á ósæðinni. (b): Mynd rishluta ósæðar og helming ósæðarbogans og Orsök ósæðarflysjunar er rof á innsta lagi tekin eftir aðgerð. Ósæðarflysjunin og víkkunin var notast við Dacron® gerviæð. Lokublöðin (intima) ósæðarinnar. Hvað veldur rofi í rishluta ósæðarinnar hefur verið lagfærð en voru síðan saumuð föst inn í gerviæðina. er óljóst en líkum hefur verið leitt að því flysjunin í fallhluta ósæðar en ennþá til staðar. 60 ára karlmaður, án fyrri hjartasögu, fann skyndilega fyrir brjóstverk við gang sem hann lýsti sem stingandi fyrir miðju bringubeini og án leiðni. Auk þess fann hann fyrir ógleði, hósta og máttleysi en neitaði mæði. Hann hafði verið heilsuhraustur alla tíð og hafði enga áhættuþætti kransæðasjúkdóms. Vegna sögu um vægt bakflæði tók hann lyf sem innihélt alumnium hydroxide og magnesium hydroxide sem sló ekki á einkennin. Næstu nótt svaf hann illa og leitaði því á hjartagátt LSH morguninn eftir. Þá var hann enn með brjóstverkinn en var hitalaus og ekki með hósta eða uppgang.
75
Tilfelli af hjarta- og lungnaskurðdeild
Valve sparing repair of aortic valve aneurism
Aneurism removed
Aorta is cut above aortic valve
Aortic graft
að það tengist tímabundinni mikilli hækkun á blóðþrýstingi. Í sumum tilfellum er skilgreindur veikleiki í stoðvef ósæðar s.s. ósæðargúll, Marfan-heilkenni og EhlersDanlos en í sumum sjúklingum er ekki klár undirliggjandi stoðvefssjúkdómur. Við rof á innsta lagi ósæðarinnar blæðir inn í miðlagið (media) og þrýstingsmunur veldur því að flysjun verður milli innsta og ysta lags (adventita) ósæðarinnar. Við þetta myndast aukahólf (false lumen) sem getur farið mislangt fjærlægt (distal) eftir æðinni (3).
við ósæðarflysjun af tegund A. Í tilfellum þar sem lokublöðin eru heil er reynt að gera aðgerð þar sem ósæðarloka sjúklings er varðveitt. Það var gert í þessu tilfelli og sett var gerviæð í stað rishluta ósæðar, ósæðarrótar og hálfs ósæðarboga (mynd 2). Þessi aðferð kallast „David V procedure“ og er tiltölulega ný aðferð. Kosturinn við þessa aðferð er að þá þarf sjúklingur m.a. ekki að fara á langtíma blóðþynnandi meðferð og enduraðgerð verður auðveldari síðar verði hennar þörf. Árangur af þessum aðgerðum er góður og er 5 ára lifun um 95% og 10 ára —— x —— lifun um 93%. Einnig hefur verið sýnt fram Ósæðarflysjun er skipt í tvennt samkvæmt á að eftir 5 ár þurfi um 99% sjúklinga ekki Stanford-flokkunarkerfinu, tegund A og B. að fara í enduraðgerð og eftir 10 ár 97% (6). Tegund A er flysjun sem tekur til rishluta ósæðar en rofið á innsta laginu getur verið annars staðar í ósæðinni. Flysjanir SAMANTEKT annars staðar í ósæð eru af tegund B (4). Algengasta birtingarform á bráðri ósæðarÍ þessu tilfelli var um að ræða flysjun af tegund flysjun er skyndilegur brjóstverkur. Mikilvægt A og var rofið 2 cm fyrir ofan kransæðaopin er að hafa ósæðarflysjun í huga sem og náði niður fyrir nýrnaslagæðar. Tegund mismunagreiningu við uppvinnslu á bráðum A er talin mun hættulegri en tegund B, brjóstverk því mikilvægt er að meðhöndla aðallega vegna hættu á rofi og blæðingu sem hana sem fyrst. Greining á ósæðarflysjun er því fylgir. Einnig er hætta á ósæðarlokuleka, staðfest með myndgreiningarrannsóknum kransæðastíflu ef flysjunin tekur til kransæða- eins og hjartaómun, tölvusneiðmynd með opa, heilaæðaáfalli (stroke), drepi í innri skuggaefni og segulómun en eina læknandi líffærum, gollurshúsþrengingu og blóð- meðferðin við ósæðarflysjun á rishluta þurrðareinkennum vegna þrengsla eða ósæðar er bráðaaðgerð. lokunar á aðliggjandi æðum (1). Ef um ósæðarflysjun af tegund A er að ræða er því Þetta sjúkratilfelli var unnið í samvinnu við Arnar yfirleitt gerð bráðaaðgerð. Dánartíðni 30 Geirsson hjartaskurðlækni og birt með góðfúslegu daga eftir greiningu er mjög há eða um 58% leyfi sjúklings. ef ekki er gerð aðgerð (5). —— x —— Algengasta einkenni ósæðarflysjunar af tegund A er skyndilegur brjóstverkur sem getur leitt aftur í bak. Önnur einkenni eins og kviðverkir, yfirlið og heilaæðaáfall eru einnig vel þekkt. Hjartabilunareinkenni eru líka áberandi ef ósæðarlokuleki er mikill, HEIMILDIR: gollurshúsþröng (tamponade) getur verið til 1. Nienaber, C. A. and K. A. Eagle (2003). „Aortic dissection: new frontiers in diagnosis staðar ef rof verður á ósæð og hjartadrep þegar and management: Part I: from etiology to þrengir að kransæðum. Ósæðarflysjun ætti diagnostic strategies.“ Circulation 108(5): því að vera meðal mismunagreininga þar sem 628-635. óútskýrð einkenni eins og yfirlið, brjóstverkur, 2. Olsson, C., S. Thelin, et al. (2006). „Thoracic bakverkur, kviðverkur, heilaæðaáfall, skyndiaortic aneurysm and dissection: increasing leg hjartabilun, púlsbreytingar (pulse prevalence and improved outcomes reported differentials) eða blóðþurrðareinkenni í útin a nationwide population-based study of limum eða iðralíffærum eru til staðar (5,1). more than 14,000 cases from 1987 to 2002.“ Circulation 114(24): 2611-2618. Larson, E. W. and W. D. Edwards (1984). „Risk factors for aortic dissection: a necropsy study Sjúklingur með ósæðarflysjun af tegund of 161 cases.“ Am J Cardiol 53(6): 849-855. A er oft með eðlilega lungnamynd og hjartalínurit. Hjartalínuritið getur hins 4. Daily PO, Trueblood HW, Stinson EB, et al (1970). „Management of acute aortic vegar sýnt merki um hjartadrep ef flysjunin dissection.“ Am Thorac Surg 10(3): 237–247. þrengir að kransæðum. Greining er yfirleitt 5. Hagan, P. G., C. A. Nienaber, et al. (2000). staðfest með myndgreiningarrannsóknum „The International Registry of Acute Aortic eins og hjartaómun, vélindaómun á hjarta, Dissection (IRAD): new insights into an old tölvusneiðmynd af ósæð eða segulómun (5,1). disease.“ JAMA 283(7): 897-903. 6. David, T. E., S. Armstrong, et al. (2012). —— x —— „Long-term results of aortic root repair using the reimplantation technique.“ J Thorac Skurðaðgerð er eina læknandi meðferðin Cardiovasc Surg.
—— x ——
Mynd 2. Skematísk mynd af David V aðgerðartækninni. Hér sést hvernig gerviæð er sett í stað rishluta ósæðar, ósæðarrótar og hálfs ósæðarboga en ósæðarlokublöð sjúklingsins eru varðveitt.
3.
76
Fimmta ÁRS NEMAR
Fimmta árs nemar
Á fimmta ári hefst hið ljúfa líf en samt ekki. Börn fæðast, börn eru með hor. Fólk heyrir raddir, fólk fær exem. Við kunnum heilmikið en samt ekki næstum nóg.
Fimmta รกrs nemar
77
78
Túlkun hjartalínurita
Túlkun hjartalínurita Karl Andersen hjartalæknir við LSH og prófessor í hjartalæknisfræði HÍ INNGANGUR
LÍFEÐLISFRÆÐI
Augustus D. Waller var fyrstur til að taka hjartalínurit af manni í London 1887. Nokkrum árum síðar þróaði Willem Einthoven galvanometer og gaf fyrirbærinu nafnið electrocardiographia. Hann fékk Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar 1924. Aðferðin var innleidd í klíníska hjartalæknisfræði af James B. Herrick og síðar Franklin Wilson sem bætti við brjóstleiðslum á fimmta áratug síðustu aldar.
Eins og aðrar lifandi frumur eru hjartafrumur með neikvæða spennu, u.þ.b. 90 mVolt yfir frumuhimnu sem er viðhaldið með ATP drifnum jónapumpum. Hjartað hefur þó þann eiginleika umfram flest önnur líffæri sem kallaður er sjálfvirkni (automaticitet). Það veldur því að Ca++ jónir leita inn í frumuna og lækka smám saman þá neikvæðu spennu sem er til staðar yfir himnuna. Þegar ákveðnu þröskuldsgildi er náð afskautast fruman skyndilega (depolarisation) og spennan verður jákvæð um 30 mV í stutta stund eða þar til Na jónapumpurnar hafa náð að endurskauta (repolarisation) frumuhimnuna aftur. Þessi afskautun veldur afskautun í nálægum frumum þannig að bylgja afskautunar gengur í gegnum hjartað. Síðan verður endurskautun í öfugri röð. Það er hraði sjálfvirkninnar sem ræður takti hjartans. Sjálfvirknin er almennt hröðust í Sinoatrial-hnút (sinus hnút), u.þ.b 60-70/mín undir eðlilegum vagusáhrifum í hvíld en herðir á sér við áhrif blóðborinna streituhormóna og að einhverju leyti af sympatiska hluta ósjálfráða taugakerfisins. Hraði sjálfvirkninnar er hægari eftir því sem neðar dregur í leiðslukerfi hjartans, er u.þ.b.
—— x —— Á þeim árum sem síðan eru liðin hefur tæknin verið stöðluð og þróuð frekar. Í dag er hjartalínurit grundvallarrannsókn í höndum þeirra lækna sem fást við hjartasjúkdóma og bráðalækningar. Í augum margra er hjartalínuritið frekar hluti af klínískri skoðun hjartasjúklinga en eiginleg rannsókn. Hvað sem því líður þá er hverjum lækni nauðsynlegt að kunna nokkur skil á úrlestri hjartalínurita. Til þess þarf talsverða æfingu en grundvöllurinn er skilningur á ákveðnum forsendum í anatómíu og lífeðlisfræði hjartans. Þessi grein er skrifuð sem vegvísir að úrlestri hjartalínurits fyrir læknanema.
Mynd 1. Leiðslukerfi hjartans
79
Túlkun hjartalínurita
Mynd 2. QRS komplex 45/mín í AV hnút og ca 30/mín í sleglum. Af þessu leiðir að almennt ræður sinus hnútur för, hjartað er í sinus takti. Ef upp kemur bilun í sinus hnút eða leiðslukerfi þannig að boð frá sinus hnút ná ekki að örva næstu frumu í leiðslukerfinu þá tekur við annar fókus, t.d. í AV hnút sem þá stýrir hjartslættinum á sínum sjálfvirknihraða, u.þ.b. 45/mín og hjartað er í s.k. nodal takti. —— x —— Við afskautun gátta myndast P takki á hjartalínuriti. Fyrri hluti P takkans á uppruna í hægri gátt en síðari hluti í þeirri vinstri. Við stækkun á gáttum verður P takkinn bifasiskur og greina má hvor gáttin er stækkuð út frá því hvort útslagið er stærra í upphafi eða lok P takka. Rafboðin berast frá sinus hnút í gegnum gáttarvef og nær AV hnút. Í gáttum er ekki sérhæft leiðslukerfi þannig að boðin berast fremur hægt. AV hnúturinn situr efst í intraventricular septum, milli hjartalokanna. Lokurnar sjálfar og bandvefurinn í kringum þær mynda einangrun milli gátta og slegla. AV hnúturinn er eini eðlilegi farvegurinn fyrir rafboð frá gáttum til slegla. Hann hefur þann eiginleika að virka eins og sía á rafboð frá gáttum og leiðir hægar en aðrir hlutar leiðslukerfisins. Þetta er til þess að verja sleglana við of hraðri örvun sem gæti leitt til sleglahraðtakts. Á hjartalínuriti samsvarar P-R bil leiðninni í gegnum AV hnút. Eftir þetta ná rafboðin His búnti og Purkinje þráðum sem leiða rafboð mjög hratt þannig að sleglarnir fá rafboð á svipuðum tíma og dragast saman í takt. Afskautun slegla kemur fram sem QRS komplex í hjartalínuriti, við endurskautun sleglanna myndast T bylgja og stundum sést U bylgja sem hefur óljósan uppruna og enn óljósari þýðingu. QRS komplexinn myndast við afskautun beggja
slegla en framlag vinstri slegils er meira vegna þess að hann er vöðvameiri (mynd 2).
HJARTALÍNURIT Hefðbundið hjartarit samanstendur af 12 leiðslum, sex brjóstleiðslum og sex útlimaleiðslum. Brjóstleiðslurnar eru staðsettar á brjóstinu sem næst legu leiðslukerfisins. Fyrsta brjóstleiðsla V1 er staðsett í 4. millirifjabili hægra megin við bringubein, V2 er í 4. millirifjabili vinstra megin við bringubein. Þessar tvær leiðslur liggja því sem næst yfir gáttunum og þar er auðveldast að sjá P bylgjurnar.V4 er sett í 5. millirifjabili í miðclavicular línu, V3 er mitt á milli V2 og V4. Brjóstleiðsla V5 er staðsett lóðrétt niður frá V4 (með sjúklinginn liggjandi á bekk) í fremri axillar línu og V6 er í sömu lóðlínu í miðaxillar línu. Brjóstleiðslurnar eru unipolar. Þær sýna jákvætt útslag (upp á við) á hjartalínuritinu ef straumurinn (afskautunin) er á leiðinni að þeim en neikvætt ef straumurinn fer frá þeim. Útlimaleiðslur eru bipolar (bera saman rafboð í tveimur leiðslum). Elektróður eru festar við hvern útlim. Hægri fótur er jarðtenging og kemur ekki frekar við sögu. Hægri öxl, vinstri öxl og vinstri fótur mynda þrjú horn í jafnarma þríhyrningi utan um hjartað. Útlimaleiðsla I fæst við samtengingu hægri og vinstri axlar og er vinstri öxl skilgreind sem jákvæð, þannig að straumur sem berst í áttina að vinstri öxl myndar jákvætt útslag á hjartalínuriti. Leiðsla II liggur milli hægri axlar og vinstri fótar og er jákvæð í átt að fæti. Leiðsla III er milli vinstri axlar og fótar og er jákvæð í átt að fæti. Útlimaleiðslur aVR, aVL og aVF (a stendur fyrir augmented eða magnaður) myndast þannig að hver útlimur fyrir sig er borinn saman við elektrískan núllpunkt. Þannig er
Mynd 3: Útlimaleiðslur í Einthoven-þríhyrningi aVR milli núllpunkts og hægri axlar o.s.frv. Þessar leiðslur hafa jákvæðan pól í hverjum útlim (mynd 3).
KERFISBUNDINN ÚRLESTUR Til þess að greina hjartalínurit rétt er nauðsynlegt að temja sér kerfisbundna nálgun og meta í röð eftirfarandi þætti: 1. hraði 2. taktur 3. tímabil 4. öxlar 5. útlit og form 1. Hraða er auðvelt að meta Yfirleitt er tækið búið að reikna þetta út. Hraði hjartarits er 25 mm/sek. Það eru 40 msek í einum litlum kassa og 200 msek í einum stórum kassa. Flestir reikna hraðann með því að finna QRS komplex sem fellur í þykka línu og telja þykku línurnar út að næsta QRS komplex með þulunni 300-150100-75-60-50. Ef takturinn er óreglulegur er þessi aðferð ekki sérlega nákvæm og þá má telja 30 stóra reiti (6 sekúndur) og margfalda fjölda QRS komplexa á því bili með 10. 2. Taktgreining getur verið erfið Taktur getur verið hraður (meira en 100/ min) eða hægur (minna en 60/mín). Hann getur verið supraventricular eða ventricular. Hann getur verið reglulegur eða óreglulegur. Ef einn og aðeins einn P takki er fyrir framan hvern QRS komplex er takturinn sennilega sinus (mynd 4). Ef QRS komplexinn er grannur (minna en 120 msek eða 3 litlar rúður) er takturinn örugglega supraventricular í uppruna, það er kemur frá gáttunum og nýtir sér leiðslukerfið neðan AV hnúts. Leiðslukerfið leiðir strauminn
80
Túlkun hjartalínurita
slegla. Þessir sjúklingar eru oftast í sinus takti en fara í hraðtakt af og til sem getur verið mjög hraður (yfir 200/mín). —— x ——
Mynd 4. Sinus taktur og stakt supraventriculert aukaslag (ör).
Óreglulegur grannkomplexa hraðtaktur er nánast alltaf atrial fibrillation en getur líka verið sinus taktur með mjög tíðum supraventricular aukaslögum (mynd 6). —— x ——
Mynd 5. Atrial flutter, 2:1 blokkerað. hratt og það tekur lítinn tíma fyrir sleglana að afskautast, þess vegna er QRS komplexinn grannur. Ef QRS er breiður (meira en 120 msek) er sennilegt að hann sé frá sleglum. Ástæðan er sú að aukaslög frá sleglum eiga uppruna utan við sérhæfða leiðslukerfið, það tekur lengri tíma fyrir boðspennuna að berast frá einni frumu til annarrar og QRS verður breiður. QRS komplexinn getur einnig breikkað ef um er að ræða hægra eða vinstra greinrof því þá tefst boðspennan til annars slegils og hann verður á eftir áætlun og R-R´ útlit kemur fram. Í hægra greinrofi er R-R´formið í hægri brjóstleiðslum (V1-V3) en í vinstra greinrofi sést þetta form í V4-V6. Aukabrautir utan AV hnúts (t.d. Kent braut í WPW) geta líka orsakað breikkað QRS jafnvel þó að uppruninn sé frá gáttum en þetta er undantekning. Það er kallað aberrant leiðni.
Wolff-Parkinson-White syndrome (WPW)) þó að allar hraðtaktstruflanir frá gáttum séu strangt tekið supraventricular tachycardiur. Í AVNRT og WPW er í báðum tilfellum til staðar aukabraut sem leiðir strauminn í öfuga átt við AV hnútinn og það skapast hringsól. Í AVNRT eru báðar brautirnar innan í AV hnút en í WPW er brautin (Kent búnt) einhvers staðar í AV planinu milli gátta og
Mynd 6. Atrial fibrillation.
HRAÐTAKTUR Reglubundinn grannkomplexa hraðtaktur getur verið sinus tachycardia, paroxysmal atrial tachycardia, atrial flutter eða SVT (supraventricular tachycardia). Í paroxysmal atrial tachycardiu er P takkinn oftast nær QRS komplex en eðlilegt er því að fókusinn liggur neðar í gáttinni. Í atrial flutter er hringsól í gáttinni, oftast með hraða u.þ.b. 300/mín. Þegar fyrsta boðspenna nær AV hnút fer hann annars vegar niður eftir Mynd 7. Monomorph ventricular tachycardia. leiðslukerfinu en straumurinn berst líka annan hring í kringum gáttina. Þegar hann kemur aftur að AV hnút er hann oftast tornæmur (refractory) og leiðir ekki. Þetta getur gerst í 2. hverjum hring (2:1 blokkerað flutter) eða 4. hverjum hring (4:1 blokkerað flutter). Hraðinn á þeim rafboðum sem berast til sleglanna verða þá annars vegar 300/2=150/ mín og hins vegar 300/4=75/mín (mynd 5). Þegar talað er um SVT er oftast átt við s.k. re-entry tachycardiu Mynd 8. Ventricular fibrillation (AV nodal reentry tachycardia (AVNRT) eða
Breiðkomplexa hraðtakt ber að líta á sem ventricular tachycardia (VT) þar til annað sannast. Ef sjúklingurinn er með þekktan kransæðasjúkdóm eru mjög miklar líkur á að um VT sé að ræða. Ef enginn kransæðasjúkdómur er til staðar er það ólíklegra. Ef öxullinn er mjög mikið hægri snúinn er breiðkomplexa hraðtaktur örugglega VT. Hraðtaktur frá sleglum er almennt reglulegur og án tengsla við P takka (AV dissociation). VT getur verið monomorf (þ.e. allir QRS komplexar hafa sama útlit (mynd 7) eða polymorf sem er óstöðugra ástand þar sem margir fókusar eru virkir. Eitt sérlega hættulegt form af polymorf VT er s.k. torsade-de Pointes (tdP) og leiðir oft til ventricular fibrillationar (VF). Ventricular fibrillation er taktleysa sem kemur fram þegar margir fókusar eru virkir og engin
Túlkun hjartalínurita
81
samhæfing í rafvirkni hjartans (mynd 8). Afleiðingin verður hjartastopp og bregðast verður við með tafarlausri rafvendingu og frekari endurlífgun.
HÆGATAKTUR
Mynd 9. Mobitz 1, 2°A-V blokk, (Wenchebach).
Hægataktur er þegar púls er hægari en 60/ mín. Sinus bradycardia: Einn og aðeins einn P takki sést framan við alla QRS komplexa. P-R bilið er stöðugt og allir P takkar leiða til QRS komplex. Oft er þetta til staðar hjá vel þjálfuðum einstaklingum eða vegna lyfja, t.d. beta blokkera.
AV BLOKK: 1°AV blokk: eins og sinus taktur en P-R bilið er meira en 210 m/sek. Oftast er þetta einkennalaust og ekki meðhöndlað sérstaklega. —— x —— 2°AV blokk: tvær tegundir: Mobitz 1 (Wenkebach blokk, mynd 9) og Mobitz 2 (mynd 10). Mobitz 1 er algengara, oftast tímabundið t.d. vegna ischemiu. Þá verður smám saman lenging á AV leiðni (P-R bilið lengist) þar til fram kemur einn P takki sem ekki leiðir (enginn QRS komplex fylgir á eftir). Síðan endurtekur lotan sig. Má líta á sem stigvaxandi torleiðni. Mobitz 2 er sjaldgæfara, oftast samfara drepi í septum sem nær til leiðslukerfisins og leiðir oft í total blokk. Þá sést stöðugt P-R bil sem er oftast eðlilegt en 3. eða 4. hvert slag leiðir ekki til QRS. —— x —— 3°AV blokk eða total blokk: þá er engin tenging milli P takka og QRS. Þeir lifa sjálfstæðu lífi,P takkarnir oft með hraða um 6070/mín en QRS komplexarnir koma hægar en oftast reglulega með hraða 30-40/mín. P takkarnir geta lent ofan í QRS eða T bylgju og sjást ekki alltaf. QRS komplexinn getur ýmist verið grannur ef hann á uppruna sinn í AV hnút eða leiðslukerfi en er stundum breiður ef fókusinn er í vöðvavef (mynd 11). Þessi takttruflun getur verið reversibel, getur verið afleiðing ischemiu eða lyfja en þarf oft að leiðrétta með gangráðsígræðslu. 3. Tímabil (intervals) Þrenns konar tímabil þarf að meta: P-R bil, QRS tímalengd og QT/QTc bil P-R bil: frá upphafi P bylgju til upphafs QRS komplex. Á að vera styttra en 210 msek (ein stór og hálf lítil rúða) og endurspeglar leiðni í gegnum gáttir, AV hnút og His búnt. Ef lengt er talað um 1°AV blokk en ef stutt getur það bent til að fókusinn sé ekki í sinus hnút (situr nær AV hnút) eða um sé að ræða aukabraut (t.d. Kent búnt í WPW, þá með deltabylgju). QRS duration: frá upphafi til loka QRS komplex. Á að vera undir 120 msek. Endurspeglar afskautun í sleglum. Getur
Mynd 10. Mobitz 2, 2°A-V blokk.
Mynd 11. 3°A-V blokk (total blokk). P takkar og QRS komplexar reglulegir en með mismunandi hraða.Takið eftir að sumir P takkar lenda í QRS eða T bylgju. Grannir QRS komplexar benda til þess að QRS komplexar eigi uppruna sinn í leiðslukerfinu (AV hnút).
lengst við greinrof (R-R´ pattern) ýmist hægra eða vinstra. QT og QTc: frá upphafi QRS komplex til loka T bylgju. Normalmörk mismunandi eftir kyni og hjarsláttarhraða. Þess vegna er gerð leiðrétting fyrir hraða með QTc (corrected) þar sem QT er deild með kvaðratrótinni af R-R interval í sekúndum. Ef hraðinn er 60/mín er R-R interval 1 sekúnda og kvaðratrótin=1. Þá er QT=QTc. Ef hraðinn er meiri en 60/mín verður QTc>QT og öfugt. Normalgildi fyrir karla er QTc<390 msek og fyrir konur QTc<440 msek. 4. Vektorar og öxlar Þegar lýsa á stefnu og útslagi fyrirbæris eins og rafstraums í þrívíðu plani má notast við vektora. Á hverju augnabliki eru margir kraftvektorar í gangi sem hafa stefnu og útslag í mismunandi áttir. Summan eða meðaltalið af öllum vektorum hefur ákveðna stefnu og útslag sem lýsa meðaltalsútslagi á því augnabliki. Ef við lítum á einhvern tiltekinn meðaltalsvektor getum við ofanvarpað honum á leiðslur hjartalínuritsins. Þá getum við séð hvort vektorinn stefnir í átt að jákvæða eða neikvæða pól þeirrar leiðslu. Ef hann er hornrétt á leiðsluna verður ekkert útslag. Ef við hugsum okkur til dæmis vektor sem stefnir niður á við og til vinstri 60°
neðan við lárétta línu þá ofanvarpast hann á leiðslu I með þeim hætti að hann stefnir í átt að jákvæðum pól leiðslunnar í vinstri öxl. Leiðsla I mundi þá vera jákvæð eða sýna útslag upp ávið. Í leiðslu aVF mundi sami vektor ofanvarpast með þeim hætti að hann stefnir á jákvæðan pól leiðslunnar í vinstri fæti og myndar þannig jákvætt útslag í þeirri leiðslu og aftur jákvætt útslag á hjartalínuriti. Leiðsla aVR liggur frá núllpunkti í hægri öxl og vektorinn bendir því á neikvæða pólinn. Þess vegna verður útslagið niður á við í hjartalínuriti í leiðslu aVR (mynd 12).
Mynd 12. Öxulstefna 60° og útslög í útlimaleiðslum. Eðlilegur QRS öxull er á milli -30°(ofan við lárétta línu vinstra megin) til +90° (lóðrétt niður).
82
Túlkun hjartalínurita
Í hjartalínuriti beinist athyglin að meðaltalsvektor fyrir QRS komplexinn. Þar sem straumur á uppruna sinn í sinus hnútnum í hægri gátt og breiðist út í gegnum hjartað eftir leiðslukerfinu í septum þar til það nær til sleglanna hefur meðaltals QRS vektorinn stefnu niður á við, fram og til vinstri. Það er QRS vektor hjartans sem gildir um meginhluta allra QRS komplexa því þeir ferðast allir eftir sömu brautum í sama hjarta. Skilgreint hefur verið að eðlilegur QRS öxull liggi á bilinu milli -30° (ofan við lárétta
línu vinstra megin) og að +90°(lóðrétt lína). Til þess að lesa stefnu QRS komplex eða öxulstefnu hans á hjartalínuriti horfir maður á útlimaleiðslur fyrst. Leiðsla I er jákvæð í átt að vinsri öxl. Hún ætti því alltaf að vera jákvæð þar sem QRS vektorinn á að stefna til vinstri (vinstra megin við lóðrétta línu). Þessu næst lítum við á leiðslu aVF. Hún á oftast að vera jákvæð því að QRS vektorinn stefnir oftast niður á við (niður frá láréttri línu). Ef bæði þessi skilyrði eru uppfyllt þ.e.a.s. I er jákvæð (vektor til vinstri) og aVF
Mynd 13. Öxullinn er milli 0° og 90° ef útslög eru jákvæð bæði í leiðslu I og aVF. Ef leiðsla I er jákvæð en aVF er neikvæð þá er litið á leiðslu II sem verður að vera jákvæð (öxull -30°til 0° innan eðlilegra marka). Ef leiðsla I er jákvæð en bæði aVF og II neikvæð þá er öxullinn vinstri snúinn (-90°til -30°). Ef leiðsla I er neikvæð er öxullinn hægri snúinn.
Mynd 14. Acute anterior STEMI.Verulegar ST hækkanir í leiðslum V2-V6 og I, aVL.Takið eftir að Q takkar eru byrjaðir að myndast í framveggsleiðslum. Reciprocal ST lækkanir í neðri útlimaleiðslum III og aVF.
er jákvæð (vektor niður) þá er sniðmengi þessara tveggja skilmerkja milli 0-90° sem er eðlilegur öxull og allir eru kátir (mynd 13). Stundum er I jákvæð en aVF neikvæð. Þá lítum við á leiðslu II. Sé QRS komplexinn jákvæður þar þá er öxullinn samt réttur en hann liggur á bilinu 0 til -30° sem er innan eðlilegra marka. Þegar öxullinn liggur ofan við -30° línuna vinstra megin (I jákvæð og bæði aVF og II neikvæðar) þá er öxullinn vinstri snúinn. Ef öxullinn liggur milli 90° lóðlínu og 180° hægra megin (neðri hægri fjórðungur) þá er öxullinn hægri snúinn. Þá er I neikvæður og aVF jákvæður. Ef bæði I og aVF eru neikvæðir er öxullinn mjög mikið hægri snúinn sem er alltaf óeðlilegt og bendir til þess að fókusinn eða uppruni QRS komplex sé í vinstri slegli til dæmis við sleglahraðtakt. 5. Útlit og form Greinrof: 5 mismunandi tegundir greinrofs eru skilgreindar (tafla 1). Í fyrsta lagi eru vinstra og hægra greinrof. Í greinrofi er QRS tímabilið lengra en 120 msek. Í vinstra greinrof er R-R´ form í vinstri brjóstleiðslum (V4-V6) en í hægra greinrofi er r-R´ form í hægri brjóstleiðslum (V1-V3). Ef annar hluti vinstri greinar er skemmdur er talað um hálfgreinrof (hemiblokk), ýmist fremra eða aftara hálfgreinrof. Fremra er mun algengara enda er þessi braut anatómískt mjórri og viðkvæmari fyrir skemmdum. Í vinstra fremra hálfgreinrofi er QRS<120 msek, öxullinn vinstri snúinn og lítill Q í aVL.Vinstra aftara hálfgreinrof er sjaldgæfara. Þá er QRS<120 msek og öxullinn hægri snúinn. Að lokum eru svokölluð bifasiculer blokk þegar bæði fer saman hægra greinrof og annað hvort fremra eða aftara hálfgreinrof vinstra megin. Fyrri útgáfan (RBBB +LAH) sem er mun algengari sýnir hægra greinrofsmunstur ásamt vinstri snúnum öxli, en þegar saman fer hægra greinrof með hægri snúnum öxli er til staðar bifasiculert blokk með vinstra aftara hálfgreinrofi (RBBB + LPH). Í þessum síðast nefndu tilfellum er raunar oft stutt í algert AV blokk þegar báðar greinar hægri og vinstri eru rofnar.
ISCHEMISKUR HJARTASJÚKDÓMUR ST lækkun getur bent til blóðþurrðar í hjartavöðva. Þetta á jafnt við um spontan ischemiu í óstabilum kransæðaheilkennum sem í álagsprófi þegar blóðþurrð er framkölluð með áreynslu. Fram koma ST lækkanir á hjartalínuriti sem eru a.m.k. 1 mm í tveimur samliggjandi leiðslum. ST lækkanir sem eru láréttar eða niðuráviðhallandi eru dæmigerðar fyrir ischemiu á meðan uppáviðhallandi ST lækkanir eru ósértækar og ekki dæmigerðar fyrir ischemiu. Mynd 15. Acute inferior STEMI. ST hækkanir í neðri útlimaleiðslum II, III og aVF.
Túlkun hjartalínurita
ST hækkanir hjá sjúklingum með brjóstverk benda til STEMI eða þverlægs dreps í hjartavöðva sem orsakast af algerri stíflu í kransæð. ST hækkunin verður að vera minnst 1 mm í útlimaleiðslum eða 2 mm í precordial leiðslum til að vera marktæk. Nýtilkomið vinstra greinrof hjá sjúklingi með brjóstverk hefur sömu klínísku þýðingu og ST hækkanir (myndir 14 og 15).
SAMANTEKT Hér hefur verið stiklað á stóru um lestur hjartalínurita. Þó að ýmis grundvallaratriði séu nauðsynleg til skilnings á þeim breytingum sem hjartalínuritið sýnir þá er besta leiðin til ná færni í túlkun hjartalínurita að lesa sem flest rit og setja þær breytingar sem þar sjást í klínískt samhengi. Hér sem í mörgu öðru í klíníkinni er það æfingin sem skapar meistarann.
Tafla 1: Fimm tegundir greinrofa.
HEIMILD Höfundur þakkar góðfúslegt leyfi Jonathan Christiansen til að nota skýringarmyndir úr Practice of Medicine Syllabus, Cardiovascular Section.
Blóðþrýstingsmælar
Þegar heilsan er annars vegar þá skipta gæði tækisins mestu máli. Omron blóðþrýstingsmælar fá hæstu einkunn í klínískum rannsóknum og eru viðkenndir af ESH, BHS og WHO. Þjónustuaðili Omron á Íslandi s:512 2800
Omron blóðþrýstingismælar fást í flestum apótekum.
83
84
Allt fyrir ástina
Allt fyrir ástina VIÐTAL VIÐ KRISTJÁN BALDVINSSON
Kristján Baldvinsson, læknanemi á sjötta ári við Háskóla Íslands, vann í sumar til fyrstu verðlauna fyrir vísindaverkefni á árlegu vísindaþingi norrænna hjarta- og lungnaskurðlækna (Scandinavian Association for Thoracic Surgery, SATS). Við hittum Kristján einn hráslagalegan laugardag og kynntumst manninum að baki verðlaununum. Kristján, segðu okkur frá rannsókninni, sem færði þér þessi verðlaun.
Hvað var þetta stór hópur sem þú kepptir við og við hverja varstu að keppa?
Rannsóknin fjallaði um árangur af skurðaðgerðum við lungnakrabbameini hjá öldruðum á Íslandi og tók yfir 20 ára tímabil, 1991-2010. Árangurinn var góður og kom í ljós að bæði lifun og fimm ára sjúkdómasértæk (cancer specific) lifun hjá öldruðum var sambærileg við yngri einstaklinga. Aldursmörkin voru 75 ár. Það voru 512 sjúklingar í þýðinu, þar af voru 108 eða um 25% 75 ára og eldri.
108 erindi voru send inn en sex voru valin til að vera í svokölluðu „award session“. Tvenn verðlaun voru í boði: „Outstanding young researcher“ og „Outstanding contribution to the SATS award session“, sem ég hlaut. Í rauninni voru þetta mest ungir læknar í sérnámi í brjóstholsskurðlækningum og margir með flottar rannsóknir. Reyndar var sá sem vann hin verðlaunin nýorðinn sérfræðingur í hjarta- og lungnaskurðlækningum.
Komu þessar niðurstöður á óvart? Já, við áttum ekki von á því að heildarlifun 75 ára og eldri væri eins og hjá yngri sjúklingum. Það sýnir að árangurinn hjá þeim sjúklingum 75 ára og eldri, sem eru valdir til aðgerðar, er góður og sambærilegur við yngri sjúklinga. Þetta er auðvitað valinn sjúklingahópur og ljóst að það eru einhverjir sjúklingar eldri en 75 ára, sem ekki gengust undir aðgerð t.d. vegna hjartasjúkdóms eða annarra alvarlegra sjúkdóma. Hverjir komu fleiri að rannsókninni? Það voru Andri Wilberg Orrason, Húnbogi Þorsteinsson, Ingvar Sverrisson, Steinn Jónsson, Martin Ingi Sigurðsson og Tómas Guðbjartsson. Andri Wilberg var aðalmeðhöfundurinn og hjálpaði mér með rannsóknina og svo var Tómas Guðbjartsson prófessor leiðbeinandi.
Veistu til þess að læknanemi hafi unnið þessi verðlaun áður? Nei, það hefur víst ekki gerst. Hvað er næst á dagskrá? Við ætlum að kanna afdrif þeirra sjúklinga sem eru eldri en 75 ára og ekki fóru í aðgerð, þ.e. af hverju þeir fóru ekki í aðgerð og lifun þeirra. Til þess notum við krabbameinsskrá KÍ en þetta eru nokkur hundruð sjúklingar. Á valtímabilinu er planið að taka sex vikur í að klára þessa rannsókn og skrifa grein. Seinni hluta valtímabilsins ætla ég svo að elta kærustuna til Danmerkur og vera í sex vikur á hjarta- og lungnaskurðdeild í Lundi. Hún er í námi í Kaupmannahöfn svo ég vakna sex á morgnana og tek lestina til Lundar. Það sem maður leggur á sig – allt fyrir ástina.
85
Allt fyrir ástina
Kristján Baldvinsson (t.v.) og Andri Wilberg Orrason (t.h) ásamt formanni dómnefndar, Dan Lindblom frá Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Hvernig leið þér þegar þú heyrðir nafnið þitt tilkynnt? Ég var bara geðveikt hissa! Ég átti engan veginn von á þessu. Litháínski hjartaskurðlæknirinn, sem las nafnið mitt, sagði: „Yes and outstanding contribution to the SATS symposium is uhm, Kristian, son of the Baldvin…“ Þetta var mjög gaman, svona ekta fegurðardrottningaraugnablik: „Nei! Ég?“ Hvernig brástu við? Ég bara hljóp þarna upp og heilsaði öllum og heilsaði örugglega mörgu fólki sem ég átti ekkert að heilsa. Ég var alveg sáttur við að þurfa ekki að halda neina ræðu, það var fullt af sérfræðingum þarna í svaka fínum sal og fiðluleikarar og píanóleikari. Manstu eftir einhverjum skondnum uppákomum? Það var reyndar eitt fyndið. Það var gríðarlega mikið reynt við mig og Andra af einhverjum litháískum læknapíum. Bara allan tímann, fyrir og eftir og á meðan verðlaunaafhendingunni stóð. Þetta var rosalegt. Það var ein sem reyndi við okkur Andra samtímis, mjög áberandi. Það var mjög skrýtið. Hvað fékkstu í verðlaun? Þúsund evrur. Eitthvað sem þú vilt bæta við að lokum? Nei, bara gott kaffi sem ég fékk hérna.
MAÐURINN Á BAK VIÐ TJÖLDIN
Átt þú einhver áhugamál utan læknisfræðinnar?
Golf er eitt af stærstu áhugamálunum mínum. Hver er Kristján Baldvinsson? Ég keypti svona skilti úti í Köben sem á stendur Ég var þekktur sem Krissi love í þá gömlu „Golf is the most fun you can have with your góðu daga. pants on.“ Svo spila ég körfubolta í 2. deildinni með Fram. Það er nú hálfgerður bumbubolti. Þú varst kosinn kyntröll 6. M í sínum tíma, er það ekki? Hvað sefurðu marga klukkutíma á Jú, sjálfkjörinn. Þetta var einkagrín sem gekk sólarhring? aðeins of langt. Ég átti að prenta út myndir Sennilega svona sex til sjö eins og næsti af bekkjarfélögunum því ég átti einhvern maður. En líklega bara svona fjóra til fimm flottan prentara og prentaði í leiðinni út á nóttunni því ég er annaðhvort að spila þessa mynd af mér með „Zoolander svip“. tölvuleiki eða læra. Ég læri best svona milli Svo hengdi ég hana upp í skólanum ásamt ellefu og tvö á nóttunni. hinum myndunum og hún var þarna það sem eftir var skólaársins. Í lok skólaársins, Þú ert alinn upp í Svíþjóð, er það ekki? þegar við vorum að taka til í stofunni, fóru Jú, eða ég er fæddur á Íslandi, bjó strákarnir með myndina til tilvonandi 6. M, í ár í Árbæ og flutti svo til Svíþjóðar og bjó réttu þeim hana og sögðu þeim að þetta væri þar í tólf ár. Svo ég er hálfur Svíi og hálfur kyntröll 6. M og að þau ættu að halda þeirra Íslendingur. Ég var kallaður Kristján Svergie hefð áfram.* þegar ég kom heim því fyrst talaði ég með sænskum hreim. Stundum tala ég mjög Af hverju ákvaðst þú að fara í vitlaust og það eru þá leifar frá Svíþjóð. læknisfræði? Bara af því ég ætlaði að verða ríkur og Ætlarðu aftur þangað? frægur og virðulegur. Nei, ég veit það ekki, Já, mér finnst það mjög líklegt. Ég ætla ég ákvað það einum og hálfum mánuði fyrir að reyna að sækja um kandídatsárið þar, inntökuprófið. Ég hugsaði með mér að þetta í Malmö og Lundi. Bara að elta kærustuna. væri spennandi blanda af því að hugsa og gera, Hverju þarf ég ekki að fórna? Allt fyrir ástina. mér fannst líka spennandi að vinna með fólki. Ég hugsa að ef ég hefði ekki komist inn hefði *Athugasemd ritstjórnar: Þess má geta að næsta ég bara farið í verkfræði og ekki reynt aftur. kyntröll á eftir Kristjáni var okkar eigin Þórarinn Ég væri örugglega golfkylfuhönnuður í dag. Árni Bjarnason, læknanemi á 5. ári.
86
Persónuleikapróf
Persónuleikapróf BRÁÐALÆKNIR
LÆKNANEMI Byrja hér Finnst þér gaman að taka löng viðtöl?
Nei
GEÐLÆKNIR
Nei
Ertu klikkaður?
Já
Ertu latur/löt?
Nei
Já
Nei
Hvernig líkar þér við fólk?
Finnst þér gaman að skrifa dagála?
Já
Já
Mér líkar ekki vel við fólk
Mér líkar vel við fólk
Hlutlaus
LYFLÆKNIR Já
Hefur þú gaman af blóðsaltabrenglunum?
Ég fíla vakandi fólk
KVENSJÚKDÓMALÆKNIR
Nei
Já
Elskar þú börn?
Nei
Ertu mikið fyrir blóð?
Já
Nei
BARNALÆKNIR
HEIMILISLÆKNIR
87
Persónuleikapróf
Nei
RÖNTGENLÆKNIR
HÚÐLÆKNIR Ertu myrkfælinn?
Já
Já
Nei Já
Finnst þér gaman að horfa á YouTube?
Finnst þér gaman að sprengja bólur
ÞVAGFÆRASKURÐLÆKNIR
Nei Já
ALMENNUR SKURÐLÆKNIR
Nei
Finnst þér lykt af pissi góð?
AUGNLÆKNIR
Nei
Já
Finnst þér gaman að þreifa blöðruhálskirtilinn?
Nei
BÆKLUNARLÆKNIR
Hefur þú fullkomna handasamhæfingu?
Hvað finnst þér um meðvitunarástand sjúklinga?
Já
Finnst þér gaman að smíða?
Nei
Já
HEILA- OG TAUGASKURÐLÆKNIR Ég fíla sofandi fólk
SVÆFINGARLÆKNIR
Ég fíla dáið fólk
MEINAFRÆÐINGUR
88
Ástráður á Nesce 2012
Ástráður á Nesce 2012 Stefán Þórsson, gjaldkeri Ástráðs veturinn 2012-2013 Forvarnastarf læknanema, sem í daglegu tali gengur undir heitinu Ástráður, er nú að ljúka þrettánda starfsári sínu. Félagið, sem var stofnað árið 2000, byggði á erlendri hugmynd og alveg frá upphafi hefur samstarf við systursamtök okkar í Evrópu verið veigamikill þáttur í starfinu. —— x —— Grundvöllur þessarar alþjóðlegu samvinnu er NECSE, Northern European Cooperation of Sex Education Projects. NECSE er árleg ráðstefna sem fulltrúar frá þrettán aðildarlöndum sækja. Ráðstefnan er jafnan haldin í afskekktri sveit og gestgjafar í ár voru Bretar. Það voru því fimm íslenskir læknanemar, að undirrituðum meðtöldum, sem héldu til smábæjarins Hope í hinu fagra Derbyskíri páskahelgina 2012. —— x —— Ráðstefnuhöllin reyndist vera gistiheimili fyrir skólahópa, ekki ósvipuð Reykjum í Hrútafirði og aðstaðan eftir því, bannað að vera í skónum inni, sameiginleg salernisaðstaða og kojurúm. Það hafði þó lítil áhrif á hópinn enda dagskráin það þétt skipuð að nánast engum tíma var varið inni á herbergi. Allir fulltrúarnir fengu tækifæri til að kynna starfið í sínu heimalandi og hinar ýmsu
kennsluaðferðir og leiki sem þeir notast við. Með því að tala við læknanema sem sinna kynfræðslu í öðrum löndum, deila aðferðum og hugmyndum er hægt að bera Ástráðsfræðsluna saman við það sem systursamtökin okkar eru að gera og sjá hvað er vel gert hérna heima og hvað betur mætti fara. Þetta hefur nú þegar skilað sér í nýjum leikjum og áherslum í kynfræðslu í grunnog framhaldsskólum hér á landi. Í þessum aðferðaskiptum kom meðal annars fram að hollensku læknanemarnir heimsækja allt niður í 10 ára gömul börn í sinni fræðslu og að Bretarnir fá 30 mínútur í sína fræðslu meðan Danirnir hafa allan daginn. Helsta sérstaða Ástráðs er sú staðreynd að við heimsækjum fyrstu bekki í nær öllum framhaldsskólum á landinu og náum því til um 90-95% allra 16 ára unglinga á landsvísu á hverju ári. Þetta eru tölur sem kollegar okkar í Evrópu geta ekki látið sig dreyma um og er alls ekki sjálfsagður hlutur. —— x —— Auk aðferðaskiptanna komu gestafyrirlesarar og fluttu erindi sem öll tengdust á einhvern hátt þema ráðstefnunnar, „Sexual stigmatisation“. Það gæti útlagst á íslensku sem „Bannfæring kynferðis“. Á kvöldin var síðan efnt til kappræðna um fyrirlestur
Ástráður á Nesce 2012
89
dagsins. Einn fyrirlesturinn var um fordóma sem ungar mæður verða fyrir í samfélaginu. Þær virðast oft vera stimplaðar sem heimskar, lauslátar eða hvort tveggja. Þá er hæfni þeirra sem mæður oft á tíðum dregin í efa. Efni fyrirlestrarins er gott innlegg í umræðu um barneignir og fóstureyðingar stúlkna og ungra kvenna á Íslandi. Það eru nefnilega ekki allar þunganir óæskilegur fyrir tvítugsaldurinn og langt í frá allar ungar stúlkur óhæfar til barnauppeldis. —— x —— Annar fyrirlesturinn fjallaði á svipuðum nótum og hinn fyrri um HIV. Það er engin lygi að HIV jákvæðir einstaklingar eru litnir hornauga af samfélaginu. Það stafar aðallega af vanþekkingu og hræðslu sem hefur því miður náð að stinga sér inn í löggjöf sumra ríkja eins og Bandaríkjanna sem neita HIV jákvæðum einstaklingum um dvalarleyfi. —— x —— Þriðji og athyglisverðasti fyrirlesturinn var fluttur af fulltrúum samtaka breskra vændiskarla og kvenna (sex workers). Samtökin berjast gegn þeirri stöðluðu ímynd að allir þeir sem starfi við kynlífsiðnaðinn séu fórnarlömb með brostna sjálfsmynd að fjármagna fíkniefnaneyslu. Samtökin neita því ekki að sumir innan iðnaðarins eru fórnarlömb mansals og misnotkunar en segja að það sé afleiðing löggjafar sem banni vændi. Aðalatriðið sé að við vændi starfi feður og mæður, eiginmenn og eiginkonur sem lifi eðlilegu fjölskyldulífu og eigi að njóta sömu réttinda og aðrir. Eitt af hugðarefnum þessara samtaka er að fólk sem stundar vændi leiti sér læknisaðstoðar eins og aðrir og þurfi til dæmis að vera í auknu eftirliti vegna kyn- og smitsjúkdóma. Samtökin hafa mikið rekið sig á fordóma heilbrigðisstarfsfólks gagnvart fólki í kynlífsiðnaði sem fá þar af leiðandi slakari heilbrigðisþjónustu. Þessi samtök tala röddu sem sjaldan heyrist á Íslandi og
eru á öndverðum meiði við samtök eins og Stígamót sem hafa mikið vægi í umræðunni hér á landi. Undirritaður lætur lesendum eftir að dæma hvort annar málstaðurinn sé réttari en hinn. —— x —— Þegar upp er staðið er NECSE einn af hornsteinum Ástráðs og flestir þættir starfsins litast að einu eða öðru leyti af ráðstefnunni. Að vinnunni sem fer fram hér heima ólastaðri, þá er fræðslan í skólunum, kynningarstarfið
utan þeirra og Ástráðsferðin öll að miklu leyti byggð á hugmyndum sem verða til á NECSE. Það gefur fræðslunni okkar aukið gildi að hún byggist á straumum og stefnum í Evrópu á hverjum tíma og kemur í veg fyrir að hún staðni og verði leiðinleg. Því er alveg ljóst að við munum senda okkar fulltrúa á ráðstefnuna á komandi árum og stuðla þannig að því að Ástráður haldi áfram að þroskast og vaxa á táningsárum sínum.
90
Rannsóknarverkefni 3. árs læknanema erlendis
Verkefni erlendis
RANNSÓKNARVERKEFNI 3. ÁRS LÆKNANEMA
BANDARÍKIN Inga Hlíf Melvinsdóttir, læknanemi á fjórða ári Ég vissi frá því að ég byrjaði í læknisfræði að ég myndi fara til útlanda til að vinna þriðja árs verkefnið mitt. Ég ber sterkar taugar til Bandaríkjanna en ég er fædd þar. Áður en ég vissi af var ég komin upp í flugvél til New Haven til að hefja ævintýrið mitt sem „research associate“ hjá hjartaskurðlækningadeild (section of Cardiothoracic Surgery) Yale háskólans. Arnar Geirsson var leiðbeinandinn minn en hann er „assistant professor“ og hjartaskurðlæknir við Yaleháskóla. Rannsóknarverkefnið mitt snerist um meinmyndun míturlokubakfalls og fór vinnan að mestu leyti fram á rannsóknarstofu. —— x —— Yale-háskólinn er í New Haven sem er í Conneticut fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þetta er 130.000 manna háskólabær og er Yale háskólinn stærsti vinnustaðurinn í borginni. Það fyrsta sem tók á móti mér þegar ég kom til New Haven var lítil lestarstöð sem
er staðsett í frekar drungalegu hverfi. Ég leigði lítið herbergi á gistihúsi sem er í miðbænum, í gamla hluta háskólahverfisins, á besta stað í bænum. Þetta var eldgamalt hús með engri hljóðeinangrun og hafði skemmtilegan karakter. Það tók mig 20 mínútur að labba á rannsóknarstofuna því læknaskólinn er aðeins utan við háskólahverfið. Sérstakar háskóla-skutlur fóru reglulega um allt háskólahverfið jafnt daga sem nætur og var það ókeypis fyrir bæði nemendur og starfsfólk háskólans. Hverfið utan háskólans er talið vafasamt og fólki ráðlagt að halda sig utan þess á kvöldin. Þar sem læknaskólinn er fyrir utan háskólahverfið var ég alltaf í fylgd öryggisvarða þegar ég þurfti að komast heim á kvöldin og á nóttunni. Mikið fannst mér ég vera mikilvæg þá! Það var frábært að búa í þessu háskólasamfélagi og fá að sjá þessa hlið af amerískum háskóla sem maður upplifir bara í gegnum bíómyndir heima.
Frá vinstri: Richard, Inga Hlíf og Arnar á rannsóknarstofunni
91
Rannsóknarverkefni 3. árs læknanema erlendis
Á rannsóknarstofunni sem ég vann á unnu eingöngu Asíubúar og eina málið sem ég heyrði á daginn var kínverska þar sem Kínverjar voru í meirihluta. Ég kynntist nokkrum skrautlegum og skemmtilegum einstaklingum sem voru að vinna með mér á rannsóknarstofunni. Þar ber að nefna LingFing æðaskurðlækni frá Kína, Richard, stoð mína og styttu, sem einnig er æðaskurðlæknir frá Kína, Achuth sem er „post-doc“ frá Indlandi, Rhatmat lækni frá Pakistan og Yoanne frá Suður-Afríku. Allt var þetta afburðarfólk sem varði nánast öllum stundum á rannsóknarstofunni og var ómetanlegt að fá að kynnast þeim og læra af. —— x ——
Bókasafn læknadeildar Yale Aðstaðan á rannsóknarstofunni var frábær. Ég komst í allt sem ég gat hugsað mér og allir voru mjög hjálplegir. Ef mig vantaði hjálp gat ég alltaf farið á næstu rannsóknarstofu og fengið toppmanneskju til að gefa mér ráð. Bókasafnið var gríðarstórt og var þjónustan þar framúrskarandi. Ekki sakaði að bókasafn læknadeildarinnar er ægifagurt en Yale-háskóli státar af mörgum sögufrægum byggingum.
Samstarf mitt við Arnar var bæði fræðandi og skemmtilegt. Við hittumst daglega til að fara yfir stöðu mála og ákveða næstu skref. Þegar ég var alveg að gefast upp á að pípettera og allt gekk á afturfótunum á rannsóknarstofunni bauð hann mér að fylgjast með hjartaaðgerðum sem hann framkvæmdi. Það var frábært tækifæri að fá að fylgjast með skurðaðgerðunum og gaf mér þá smá styrk til að halda áfram að pípettera á frumurnar mínar. Þær voru orðnar mín ástríða og voru eiginlega orðnar hluti af fjölskyldunni. Þegar fjölskyldan spurði frétta fylgdu iðulega upplýsingar um líðan frumnanna með!
Það var frábær reynsla og ég lít á það sem forréttindi að hafa fengið að taka þátt í þessu ævintýri. Ég hvet aðra læknanema til að fara til Bandaríkjanna til að gera þriðja árs rannsóknarverkefnin sín þar! Ef þig langar að fara – farðu þá! Þetta getur verið kostnaðarsamt, ég þurfti að borga sjálf flugfarið, gistingu og uppihald en engin skólagjöld. Það gerði mér léttara að þurfa ekki að útvega mér landvistarleyfi þar sem ég er bandarískur ríkisborgari en það er þó ekki óyfirstíganlegt að fá slíkt leyfi. Að hafa íslenskan leiðbeinanda gerir ferlið auðveldara og ég komst í samband við Arnar í gegnum Tómas Guðbjartsson, prófessor við Læknadeild HÍ. Búðu þig undir spurningar um Eyjafjallajökul og hvort það sé í alvöru til háskóli á Íslandi, þetta verður aldrei þreytt! Ég hvet 2. árs læknanema til að fara á fund sem er haldinn af alþjóðarnefnd og kennslu- og fræðslumálanefnd til að kynna rannsóknarverkefni erlendis. Endilega hafið samband við mig ef einhverjar spurningar vakna: ihm4@hi.is. See y’all later!
SVÍÞJÓÐ Berglind Bergmann, doktors- og læknanemi
Rannsóknarverkefni erlendis. Hvílík veisla! Ég er svo yfirþyrmandi glöð að þetta hafi ég ákveðið að gera og að það hafi lukkast. Ég held nefnilega að mörgum vaxi það í augum að sækja sér verkefni erlendis. Það er í raun og veru ekki svo flókið og lífsreynslan er vinnunnar virði. Þar sem ég hafði verið skiptinemi í Gautaborg þriðja skólaárið mitt, lá það beinast við að finna mér verkefni í Gautaborg við Sahlgrenska-akademíuna (SA). Ég byrjaði að hugsa um hvað mig langaði til að gera. Mér fannst ónæmisfræðikúrsinn svo ótrúlega skemmtilegur og ég hafði gengið með þá hugmynd í maganum að finna mér verkefni tengt ónæmisfræði. Ég skoðaði heimasíðu SA og fann nokkra leiðbeinendur, sem voru með rannsóknarteymi á sviði ónæmisfræðinnar. Ég sendi fyrst tölvupóst á þann sem sem ég hafði heyrt að væri fantafínn leiðbeinandi. Ég fékk strax jákvætt svar og lýsingu á verkefni sem mér leist vel á.
Ég hélt fljótlega til móts við leiðbeinandann og teymið mitt á Rannsóknadeild gigtar- og bólgusjúkdóma. Allir voru svo indælir og öll aðstaða til fyrirmyndar. Nokkrum vikum seinna fékk ég tölvupóst þar sem verkefnið var nánar útlistað. Það var og. Mýs. Ég myndi þurfa að vinna með mýs og heimsækja þær og meðhöndla hvern einasta dag í tvær vikur. Ég hef verið dauðhrædd við rottur og mýs síðan ég var lítil stelpa, svo hrædd að ég hef reynt að forðast allar ljósmyndir, kvikmyndaatriði og allt þeim tengt eins og heitan eldinn. Ég ákvað þó að láta slag standa og kýla á þetta. Frábært tækifæri til að sigrast á fælninni! Ég lét leiðbeinandann minn ekki vita af þessum ótta mínum heldur mætti fyrsta daginn, galvösk og tilbúin í músakitl. Fyrsti dagurinn var ekkert smá erfiður enda var stórri rannsókn að ljúka og aflífa þurfti 30 mýs. Ég mætti í dýrahúsið og fylgdist óttaslegin með athöfninni. Ég manaði mig
Berglind á rannsóknarstofunni
92
Rannsóknarverkefni 3. árs læknanema erlendis
upp í að snerta eitt skott. Bara eitt skott. Ég snerti það og það var ekki svo slæmt. Því næst bað leiðbeinandinn minn mig um að taka skurðhníf og vinsamlegast hjálpa til við nokkrar splenektómíur. Jebb, þetta var erfiður dagur. Það er ótrúlegt að hugsa til þess, að aðeins nokkrum vikum seinna hafi ég masterað músameðhöndlunina og séð um mína eigin lúkningu.
og að ég hefði ekki getað ímyndað mér hve skemmtilegt mér fannst það. Það er allt annað að vera að vinna sína eigin rannsókn heldur en verkefni í skólanum. Ég fékk svo að fara á ráðstefnu í Stokkhólmi þar sem ég kynnti verkefnið mitt. Það var sjúklega gaman en stressandi. Þar lærði ég að skjóta af haglabyssu en það er líka önnur saga.
—— x —— Ég tók þá ákvörðun að tala sænsku á rannsóknarstofunni og við leiðbeinendur mína, eins og ég þurfti að gera í skiptináminu, og ég er mjög ánægð með þá ákvörðun. Það gerði mér þó kannski erfiðara fyrir en það er lítið mál að fá að tala ensku. Það koma margir nemar erlendis frá og tala ensku á deildinni. Svo eru allir svo yfirþyrmandi indælir hér í Svíþjóð og jákvæðir að ég held stundum að ég tali bestu sænsku í heimi. Að mínu mati þurfa Svíarnir þó að læra aðeins betur á kaldhæðni en það er önnur saga. —— x —— Aðstaðan á deildinni var ótrúlega flott og ég fékk fínt skrifstofupláss þar sem ég eyddi ófáum stundunum.Allir voru svo almennilegir og tilbúnir að aðstoða mig að ég upplifði mig ótrúlega velkomna. Ég fékk að vinna mjög fjölbreytta rannsóknarvinnu og mér var oft hugsað til þess hvað ég sagði stundum þegar tal barst að rannsóknarverkefni þriðja ársins: „Ég ætla sko ekki að vinna neitt pípettuverkefni“. Ég held að það sé óhætt að fullyrða að verkefnið mitt var svokallað pípettuverkefni
með það að markmiði að fyrirbyggja og meðhöndla
—— x —— Að rannsóknartímabilinu loknu fór ég til Íslands til að kynna verkefnið mitt á rannsóknaráðstefnunni. Ég fór svo aftur út og er hér enn því leiðbeinandinn minn bauð mér að vera áfram og vinna doktorsverkefni á deildinni undir hennar leiðsögn, sem ég þáði. Að hafa unnið rannsóknarverkefnið mitt hér í Gautaborg hefur aldeilis breytt lífi mínu. Ég hef tekið mér leyfi frá læknisfræðinni og yfirgefið bekkinn minn á Íslandi, sem reyndist svolítið erfitt. Nú bý ég í Svíþjóð og mæti á deildina á hverjum degi til að sinna rannsóknarstörfum. Þetta er mikil tilbreyting og mun það ábyggilega reynast mér erfitt að koma til baka til Íslands eftir tvö ár og byrja á 4. árinu. —— x —— Mér fannst gaman að geta notað þetta tækifæri sem rannsóknartímabilið býður upp á og kynnast annarri menningu, sem er þó ekki svo frábrugðin þeirri íslensku en samt smá. Svíarnir, borgin, fílingurinn, sporvagnakerfið, auglýsingarnar, raunveruleikaþættirnir og Allsång på Skansen. Allt svo frábært. Svíarnir eru líka næstum því
meiri Eurovisionaðdáendur en Íslendingar, sem hentar mér vel. Svíarnir hugsa líka alveg ótrúlega mikið um hollustu og borða þvílíkar heimalagaðar máltíðir í hádeginu að ég, með pepsi maxið mitt og salatið frá bensínstöðinni, ætti að skammast mín. Samt kom það mér á óvart hvað ég sé marga reykja og þá sérstaklega ungt fólk. Nammigrísamenningin er líka útbreidd og kanelbullu-át. Á hverjum degi kl. 15 hittast allir í Fika-herberginu á deildinni og fá sér fika eða smá kaffipásu. Maður tekur sér fika nokkrum sinnum á dag og á föstudögum kemur einhver með kökur og allir borða saman. Kósý. Ég bý í stúdentaíbúð í 10 mínútna sporvagnafjarlægð frá spítalanum sem er mjög hentugt. Það getur verið mikið erfiði að redda sér húsnæði í Gautaborg sem er ákveðinn galli við að sækja sér verkefni hér. Þá verður maður bara að vera með augun opin og fá hjálp frá leiðbeinendum og öðru fólki. Einhvern veginn reddast þetta alltaf. Það er auðvitað líka dýrara að vinna rannsóknarverkefni erlendis miðað við að vera bara áfram á Íslandi en ég mæli með þessu af heilum hug. Í mínu tilviki var þetta ein besta ákvörðun sem ég hef tekið. Vertu samt reiðubúinn að svara ótalmörgum spurningum um Ísland og endilega kynntu þér dýraflóru landsins, þá sérstaklega helstu fisktegundir landsins, en ég klikkaði algjörlega á því. Ef einhverjar spurningar vakna við lestur þennan er um að gera að smella þeim á mig: bergbergmann@gmail.com. Hejdå!
93
Debrecen Health and Science Center
Debrecen
HEALTH AND SCIENCE CENTER Kári Gauti Guðlaugsson, unglæknir Finnst þér kalt á Íslandi? Vissir þú að sumarið (já, íslenskt sumar) er komið í mars í Debrecen, Ungverjalandi. Er of stutt á milli prófa? Í Ungverjalandi er 6 vikna próftímabil þar sem þú færð að raða upp prófunum eftir þínum hentugleika. Langar þig að læra nýtt tungumál? Vissir þú að í læknisfræði í Ungverjalandi tekur þú þrjú ár af stórskemmtilegri og nytsamri ungversku. Ertu ekki klár í efnafræði og eðlisfræði? Ekkert mál, þér er boðið að taka 1-2 ár af undirbúningsnámi í blómaborginni Debrecen fyrir aðeins 12 til 24 þúsund dollara, nánast gefins! —— x —— Þó að um 70% fall sé í námskeiðum fyrstu þrjú árin í Debrecen er fjórða árið nánast eins og frí! Hvernig væri að losna við hið hrikalega fjórða ár í læknisfræðinni í Háskóla Íslands og liggja í staðinn í sólinni í Debrecen?
Debrecen er næststærsta borg Ungverjalands, þar eru útisundlaugar og sundlaugaskemmtigarður, góð íþróttaaðstaða, nýtískulegt samgöngukerfi, heilar tvær verslunarmiðstöðvar, þrjú bíó sem sýna jafnvel myndir á ensku og fjöldi fjölbreyttra veitingastaða. Það er meira að segja hægt að panta McDonalds heim! —— x —— Þetta er ekki lygi, allt þetta og fleira er í boði í blómaborginni Debrecen. Ungverjar eiga tólf nóbelsverðlaunahafa, þar af fjóra í læknisfræði. Er ekki kominn tími til að þú takir af skarið og verðir fyrsti læknaneminn í HÍ sem skiptir út til Ungverjalands í læknanám? —— x —— Tíminn er nú, gríptu tækifærið og legðu leið þína í læknisfræði í Ungverjalandi!
94
Listamaður Læknanemans
Listamaður Læknanemans Listamaður Læknanemans að þessu sinni er Henrik Geir Garcia læknaemi. Henrik hefur áður birt list í formi orða í Læknanemanum. Mynd segir meira en þúsund orð og á þessari opnu getur að líta þrjár myndir eftir Henrik sem gerðar voru sérstaklega fyrir þetta hefti Læknanemans.
ListamaĂ°ur LĂŚknanemans
95
96
Læknanemaspilið
Læknanemaspilið
Rappaðu tvær línur úr hinu fræga lagi „Kökuboð hjá Þóri“.
VELKOMIN(N) Í LÆKNADEILD 1. ÁR Kastaðu teningnum
Þú læsir þig úti af lesstofunni. Bíddu eina umferð. Þú heldur fyrirlestur um útferð morguninn eftir næturvakt á kvennadeild. Kastaðu aftur og þú færist aftur á bak.
VELKOMIN(N) Á 2. ÁR!
Þú mættir í G-streng í verklegan anatómíutíma. Segðu vandræðalega sögu af þér.
Þú mættir í allar vísindaferðirnar á 2. ári. Dansaðu tryllt dansspor! Þú tókst á móti barni. Kastaðu aftur! Þú fékkst 10 í anatómíunni og færist því upp á annað ár.
97
Læknanemaspilið
VELKOMIN(N) Á 4. ÁR!
VELKOMIN(N) Á 3. ÁR! Ljudmila lokaði kl. 14. Farðu þrjá reiti afturábak.
Þú ert á stofugangi til kl. 14. Bíddu tvær umferðir.
Þú borðaðir Subway í 5. skipti í þessari viku. Gerðu fimm armbeygjur. Þú ert sjóveik(ur) eftir að horfa í smásjá í sex klst. og færist því aftur um tvo reiti.
VELKOMIN(N) Á 5. ÁR!
Þú massaðir klínik hjá Runólfi Páls. Kastaðu aftur!
Þú misstir gleraugun þín ofan í kviðarhol sjúklings í aðgerð. Farðu aftur á fyrsta ár.
Leiktu implantation embryo í endometrium.
VELKOMIN(N) Á6. 6.ÁR ÁR! Þú ferð í próf á laugardegi. Bíddu eina umferð.
Þú komst í gegnum salatið án þess að sofna. Þú færist áfram um tvo reiti.
Þú ert með lækkað geðslag eftir 5 klst. greiningarviðtal. Þú færist aftur um þrjá reiti. Þér tókst að intubera í fyrstu tilraun. Kastaðu aftur!
TIL HAMINGJU Þú útskrifast úr Læknadeild. Nú hefst kandídatsárið. Farðu aftur á byrjunarreit.
98
Sjötta ÁRS NEMAR
Sjötta árs nemar
Á sjötta ári má fara til útlanda. Svo er læknaneminn ekki lengur bara súkkulaði, hvað er hann búinn að koma sér út í?
Sjรถtta รกrs nemar
99
100
Tilfelli af skurðdeild
TILFELLI AF
skurðdeild
Kristín Magnúsdóttir, læknanemi á fimmta ári
Tuttugu og sex ára gömul kona leitaði til heimilislæknis vegna þenslu og þyngsla í kvið sem höfðu varað í 4 til 5 mánuði. Hún var verkjalaus. Ekki kom fram hvort fyrirferð hefði þreifast. Heimilislæknirinn ávísaði Esopram 20 mg x 1 til meðferðar við einkennum. Sjúklingur leitaði aftur til hans því meðferð skilaði ekki árangri og var þá vísað til skurðlæknis. Hún var skoðuð af almennum skurðlækni og í kjölfarið send í ómskoðun á kvið. Í ómskoðuninni sáust blöðrur í kviðnum. Henni var þá vísað áfram til kvennadeildar. —— x —— Í sjúkraskrá kvensjúkdómalæknis kom fram að sjúklingur var á pillunni, það var stutt frá síðustu tíðum, hún hafði ekki óþægindi við kynlíf og hægða- og þvaglosun höfðu verið í lagi. Við kvenskoðun fannst fyrirferð sem bungaði inn í aftari vegg legganga. Leg þreifaðist ekki. Ómskoðun um leggöng sýndi eðlilegt leg en eggjastokkar sáust ekki með vissu. Það sáust stórar blöðrur af óljósum uppruna fylla út í kviðarholið. —— x —— Við segulómun sáust stórar blöðrur í kviðarholi. Sú stærsta var ofan til og framanvert í kviðarholi. Hún mældist 29 cm á hæð, 25 cm á breidd og 10 cm á dýpt. Ofarlega og vinstra megin í þessari stóru blöðru sáust skilrúm (septum) og þéttir hlutar. Slíkar breytingar sáust einnig að aftanverðu (dorsal) í blöðrunni. Í grindarholi sást önnur blaðra sem mældist 8,5 cm að hæð og 8 x 9,5 cm í önnur mál. Hún ýtti leginu fram á við og til vinstri. Svolítill frír vökvi sást í grindarbotni. Vinstri eggjastokkur sýndist liggja undir minni blöðrunni en sá hægri sást ekki með vissu. Sennilega var ein blaðra í viðbót aftan við blöðruna í grindarbotni. Ekki sást samgangur á milli blaðranna. —— x —— Það var ekki hægt að staðfesta uppruna blaðranna á segulómun og var sjúklingi því vísað aftur til skurðlæknis sem ákvað að
sjúklingur færi í aðgerð þar sem byrjað yrði á kviðspeglun til að fá betri upplýsingar um eðli blaðranna og meta hvernig best væri að fjarlægja þær. —— x —— Tveimur vikum eftir segulómunina kom konan til innritunar á skurðlækningardeild LSH. Þar kom í ljós að hún átti í erfileikum með hægðalosun en neitaði niðurgangi eða harðlífi. Ekki komu fram önnur ný einkenni. Í heilsufarsögu var botnlangataka nokkrum árum fyrr og þunglyndi. Móðir og systir höfðu báðar haft blöðrur á eggjastokkum. Sjúklingur var G1P0A1 og tók við innlögn Esopram og Microgyn. —— x —— Við skoðun var þetta grannvaxin kona með litla kviðfitu og ekki bráðveikindaleg. Kviður var augljóslega þaninn og í uppréttri stöðu líkastur kvið við 4 – 5 mánaða meðgöngu. Við þreifingu fannst 15 x 15 cm fyrirferð í miðjum kvið og það voru eymsli við djúpa þreifingu. Ekkert annað óeðlilegt fannst við skoðun. —— x —— Við aðgerð var byrjað á kviðspeglun og sást þar stór blaðra sem fyllti upp í grindar- og kviðarhol alla leið að rifjum. Vegna stærðar blöðrunnar reyndist nauðsynlegt að gera miðlínuskurð frá lífbeini (symphysis pubis) upp að efri brún blöðru (sjá skurð á mynd 1). Blaðran var vaxin upp að kviðvegg hægra megin og því þurfti að losa hana frá lífhimnunni svo hægt væri að sjá undir hana. Hægri þvagleiðari var einnig dreginn upp í blöðruvegginn og var hann losaður frá. Fleiri samvextir voru til staðar sem þurfti að losa svo hægt væri að komast niður í grindarhol. Þá kom í ljós að blaðran átti upptök sín í hægri eggjastokk og eggjastokkur og eggjaleiðari voru inni í blöðruveggnum. Þegar búið var að losa alla samvexti við blöðruna var hægt að taka hana út úr kviðnum og var hún þá enn föst við eggjastokkinn (sjá mynd 2). Þá kom í ljós 10 cm stór blaðra á vinstri eggjastokk.
101
Tilfelli af skurðdeild
Mynd 2. Búið er að taka báðar blöðrurnar út úr kviðarholinu, þær eru enn tengdar við eggjastokkana og legið sést á milli blaðranna.
Mynd 1. Skurðurinn eins og hann var eftir stækkun. Eggjaleiðarinn vinstra megin var heillegur og legpípukjögur (fimbria) heilt. Einnig sást móta fyrir eggjastokknum í blöðrunni. Kallaður var til kvenjúkdómalæknir sem losaði vinstri eggjastokk og eggjaleiðara frá blöðrunni. Eggjastokkur og eggjaleiðari hægra megin voru fjarlægðir með stærri blöðrunni. Skurðsári var lokað á hefðbundinn hátt. Báðar blöðrurnar og biti úr þarmanetju (omentum) voru send í vefjarannsókn (sjá mynd 3). —— x —— Við vefjarannsókn kom í ljós að báðar blöðrur voru slímblöðrur (mucinous cysts) og í jöðrum stærri blöðrunnar voru minni blöðrur. Þar á meðal 1,5 cm skinnlíkisblaðra (dermoid cyst). Í minni blöðrunni fannst einnig 6 cm stór skinnlíkisblaðra. Stærri blaðran reyndist vega 6.135 gr og var 26 cm í stærsta þvermál og minni blaðran 10 cm í stærsta mál. Ekkert illkynja fannst í sýnunum. —— x —— Í samantekt leitaði 26 ára gömul kona læknis vegna þenslu og þyngsla í kvið og þar þreifaðist stór fyrirferð. Hún hafði fjölskyldusögu um blöðrur á eggjastokkum. Ómskoðun og segulómskoðun sýndu stórar blöðrur en ekki var hægt að ákvarða uppruna þeirra. Hún fór í opna aðgerð og kom þá í ljós að hún hafði tvær stórar blöðrur, hvora á sínum eggjastokknum. Fjarlægja þurfti eggjastokk og eggjaleiðara með blöðrunni hægra megin. Í svari meinafræðings kom fram að þetta voru slímblöðrur með minni skinnlíkisblöðrum innan í en engar illkynja frumur sáust. Konunni var vísað til
kvensjúkdómalæknis til eftirlits eftir að hún hafði náð sér eftir aðgerðina. Mismunagreining: 1. Blöðrur á eggjastokkum (ovarial cysts) 2. Blöðrur á lífhimnu þarma (mesenteric cysts) 3. Blöðrur á þarmanetju (omental cysts) 4. Þanin þvagblaðra/þvagblöðrupoki (bladder diverticule) 5. Blöðrur frá nýrum, lifur og brisi 6. Vökvi í kviðarholi (ascites), berklar og sullur. Risablöðrur eru afar sjaldgæfar þar sem þær hafa í flestum tilfellum verið greindar og meðhöndlaðar áður en þær verða að risablöðrum. Risablöðrur eru skilgreindar sem blöðrur stærri en 15 cm í þvermál (1). Stærsta risablaðra sem fjarlægð hefur verið var 149 kg og var fjarlægð af eggjastokki konu í Texas árið 1905 (2). —— x —— Blöðrur á eggjastokkum eru algengar og við ómun í gegnum leggöng sjást blöðrur í nánast öllum konum í Bandaríkjunum fyrir tíðahvörf og hjá 18% kvenna eftir tíðahvörf. Blöðrur á eggjastokkum eru algengustu blöðrur í kviðarholi hjá konum. Flestar eru þær góðkynja en auknar líkur eru á illkynja breytingum með hækkandi aldri konunnar, því stærri sem blöðrurnar eru og ef þær innihalda skilrúm og þéttingar (3,4). Í flestum tilfellum valda minni blöðrur ekki óþægindum nema þegar þær bresta en þá geta þær valdið verkjum. Stærri blöðrur geta
Mynd 3. Búið er að taka blöðrurnar og þær sendar í PAD. valdið verkjum, uppþembu og þyngslum í kvið, óútskýrðum blæðingum og truflun á hægðalosun (5). Blöðrurnar geta myndast af ýmsum ástæðum. Það getur verið vegna þess að egg losnar ekki úr eggbúi eins og það á að gera og stækkar vegna hormónaáhrifa eða þá að gulbú eyðist ekki eins og það á að gera og verður að blöðru. Þessar blöðrur eru úr þekjuvef eggjastokksins. Bandvefur sem örvar gulbú getur orðið að blöðru. Blöðrur geta myndast vegna óeðlilegrar nýmyndunar vefja (sermisblöðrur (serous cyst) og slímblöðrur), furðuæxla (blöðrur úr kynfrumum), vegna fjölblöðruheilkennis (blöðrur úr þekjuvef eggjastokka) og vegna legslímhimnuflakks (blöðrur úr legslímhimnu) (6). —— x —— Blöðrur á lífhimnu þarma eru mun sjaldgæfari en blöðrur á eggjastokkum. Algengi blaðra á lífhimnu þarma er talið vera frá 1/20.000 til 1/250.000 innlögnum. Þetta getur greinast á öllum aldri en meirihluti (65%) greinist í börnum. Yfir 60% tilfella hjá börnum greinist fyrir 5 ára aldur. Þessar blöðrur á lífhimnu þarma eru taldar myndast vegna góðkynja ofvaxtar á sogæðum sem ekki tengjast hinu eiginlega sogæðakerfi eða vegna stíflu í sogæðakerfinu. Þær geta myndast hvar sem er í lífhimnu þarmanna frá skeifugörn til endaþarms. Blöðrurnar geta verið stakar eða fleiri, þær geta verið vessakenndar, fylltar af blóði eða með sýktum vökva og þær geta verið einsleitar eða með skilrúmum. Algengast er að blöðrurnar séu á smáþörmum (7). Illkynja breytingar hafa fundist í slíkum
102
Tilfelli af skurðdeild
blöðrum í fullorðnum en ekki börnum. Þessar blöðrur uppgötvast stundum fyrir tilviljun í myndgreiningu en einkenni á borð við uppþembu, þaninn kvið, verk og hægðatregðu geta verið til staðar (8). Meðferðin felst í því að fjarlægja blöðruna en stundum þarf einnig að fjarlægja hluta þarma (9).
inn í kviðarholið og litið út fyrir að vera blöðrur af öðrum uppruna. Blöðrur á brisi eru sjaldgæfar og eru oftast óeiginlegar blöðrur (pseudocyst) fylltar brissafa (13). Blöðrur á nýrum og lifur geta verið stakar eða fleiri. Rannsóknir hafa sýnt að blöðrum á nýrum fer fjölgandi með aldri. Rannsókn sem Carrim og félagar í Edinborg framkvæmdu sýndi fram á að algengi blaðra í nýrum væri 41% í þeirra sjúklingahópi en hins vegar væru 18% með blöðrur á lifur (14).
—— x —— Blöðrur á þarmanetju eru sjaldgæfari en blöðrur á lífhimnu þarma. Þær eru annað hvort á efri eða neðri þarmanetju (minor and major omentum). Þær myndast á sama hátt og blöðrur á lífhimnu þarma. Meðferðin felst í því að fjarlægja blöðruna (10). Þanin þvagblaðra og blöðrupokar geta litið út á sneiðmyndum eins og blöðrur. Blöðrupokar eru ýmist meðfæddir eða áunnir og oftast eru þeir einkennalausir. Veikleiki einhvers staðar í detrusor vöðva þvagblöðrunnar veldur því að poki myndast (11). Algengi meðfæddra blöðrupoka er 1,7% (12). Blöðrur á nýrum, lifur og brisi geta skagað
—— x —— Vökvi í kviðarholi er algengur fylgikvilli margra sjúkdóma. Þetta ástand getur litið út á sneiðmyndum eins og um blöðrur sé að ræða. Um 10% tilfella eru vegna krabbameins (15). Vökvi í kviðarholi er algengasti fylgikvilli skorpulifrar og veldur háþrýstingur í portbláæð (portal hypertension) 80% tilfella af vökva í kviðarholi (16). Berklar geta sýkt lífhimnu kviðarholsins
HEIMILDIR: 1.
2.
3.
4. 5.
6. 7.
8.
9.
MS Doulan SB, JR Salameh Laparoscopic management of giant ovarian cysts. Journal of the Society of Laparoendoscopic Surgeons 2006;10:254-6. Spohn A. Multicystic ovarian tumour weighing 328 lb. Texas Medical Journal 1905;1:273. T Karim MT. Giant cysts of ovary, case reports and review of literature. In: Webmed Central; 2011. Muto M. Approach to the patient with an adnexal mass. UpToDate; 2013. T Karim MT. Giant cysts of ovary, A benign neoplastic disease mimicking ascites. In: Webmed Central; 2011. Helm C. Ovarian Cysts. In: Medscape; 2012. Weeda VB, Booij KAC, Aronson DC. Mesenteric cystic lymphangioma: a congenital and an acquired anomaly? Two cases and a review of the literature. Journal of Pediatric Surgery 2008;43:1206-8. Al-Harfoushi R, Stevenson L, Binnie N. Mesenteric cyst: drained and marsupialised laparoscopically avoiding enterectomy. BMJ Case Reports 2012;2012. Losanoff JE, Kjossev KT. Mesenteric cystic lymphangioma: unusual cause of
(peritoneum) og veldur það þykknun á lífhimnunni. Það veldur því að lífhimnan er ekki jafn gegndræp og hún á að sér að vera og safnast þá upp vökvi í kviðarholinu (17). Sullaveiki í kviðarholi er mjög sjaldgæf eða um 2% allra sullaveikistilfella (18). Sjúklingur verður ekki var neinna einkenna fyrr en kviðurinn fer að þenjast út vegna aukinnar fyrirferðar ormanna í sullablöðrunni (19).
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
intra-abdominal catastrophe in an adult. 17. Kapoor VK. Abdominal Tuberculosis. International Journal of Clinical Practice Medicine 2003;31:112-4. 2005;59:986-7. 18. Kushwaha JK, Gupta R, Mohanti S, Kumar S. Kumar S, Agrawal N, Khanna R, Khanna Primary mesenteric hydatid cyst. BMJ Case AK. Giant lymphatic cyst of omentum: a case Reports 2012;2012. report. Cases J 2009;2:1757-626. 19. Najih M, Chabni A, Attoulou G, et al. Isolated Silberman M, Jeanmonod R. Bladder primary hydatid cyst of small intestinal Diverticulitis: A Case Report. Case Reports mesentery: an exceptional location of hydatid in Emergency Medicine 2011;2011:3. disease. Pan Afr Med J 2012;13:23. Blane CE, Zerin JM, Bloom DA. Bladder diverticula in children. Radiology 1994;190:695-7. Zentar A, Elkaoui H, El Fahssi A, Sall I, Bouchentouf SM, Sair K. A new case of solitary true pancreatic cyst. Arab J Gastroenterol 2011;12:168-70. Carrim ZI, Murchison JT. The Prevalence of Simple Renal and Hepatic Cysts Detected by Spiral Computed Tomography. Clinical Radiology 2003;58:626-9. Becker G, Galandi D, Blum HE. Malignant ascites: Systematic review and guideline for treatment. European Journal of Cancer 2006;42:589-97. Cárdenas A, Arroyo V. Management of ascites and hepatic hydrothorax. Best Practice & Research Clinical Gastroenterology 2007;21:55-75.
103
Hlaupandi haus!
ENNEMM / SÍA / NM54929
EINKABANKAÞJÓNUSTA OG SPARNAÐUR VIÐ ALLRA HÆFI
VÍB VEITIR ALHLIÐA SPARNAÐARÞJÓNUSTU SEM HENTAR ÞÍNUM AÐSTÆÐUM OG MARKMIÐUM VÍB - Eignastýringarþjónusta Íslandsbanka er leiðandi á íslenskum eignastýringarmarkaði. Hvort sem umsvif viðskiptavina eru mikil eða lítil þjónum við þeim með fagmennsku og fræðslu.
Einkabankaþjónusta Víðtæk fjármálaþjónusta sniðin að þörfum einstaklinga sem eiga umtalsvert sparifé (yfir 15 m.kr.) og vilja njóta sérfræðiaðstoðar við ávöxtun fjármuna sinna. Viðskiptavinir hafa sinn eigin viðskiptastjóra sem þeir geta leitað til hvenær sem þeim hentar og annast stýringu eignasafnsins og veitir margvíslega ráðgjöf. Eigna- og lífeyrisþjónusta Sérfræðingar okkar aðstoða við hefðbundna ávöxtun, sparnað í áskrift, stakar fjárfestingar og lífeyrissparnað.
Netbanki Aðgangur að kauphöll og eitt breiðasta sjóðaúrval landsins fyrir þá sem stýra eignasafni sínu sjálfir.
Þú færð nánari upplýsingar á www.vib.is og getur pantað viðtal við ráðgjafa í síma 440 4900
VÍB er eignastýringarþjónusta Íslandsbanka | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is | www.vib.is |
Finndu okkur á Facebook
104
Styrktaraðilar
EFTIRTALDIR AÐILAR STYRKTU ÚTGÁFU ÞESSA BLAÐS
Alhliða skipulagning ráðstefna og funda www.congress.is -
585 3900
Lausn รก krossgรกtu
Lausn รก krossgรกtu รก bls. 43
105
106
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
Rannsóknarverkefni
ÞRIÐJA ÁRS RANNSÓKNARVERKEFNI 2012 – ÁGRIP
Höfundur
Heiti verkefnis
Albert Sigurðsson
Greining DNA skemmda af völdum krabbameinslyfja, reykinga og munnholssýkinga Andri Leó Lemarquis Hlutur ósértæka ónæmiskerfisins í sérhæfingu CD8+ TSt frumna Anna Andrea Kjeld Framrás langvinns nýrnasjúkdóms meðal einstaklinga í Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar Anna Stefánsdóttir Flogabreytingar í heilariti: Rannsókn á öllum heilaritum með flogabreytingar á Íslandi árin 2003-2004 Atli Steinn Bakteríuræktun miðeyrnavökva barna sem Valgarðsson koma í röraðgerð Áslaug Baldvinsdóttir Nýgengi og meðferð utanlegsþykktar á Íslandi 2000-2009 Berglind Bergmann Immune modulation in Staphylococcus Sverrisdóttir aureus-induced arthritis by a combination of antibiotics and anti-Interleukin-15 antibodies in mice Birta Dögg Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, Ingudóttir S. pyogenes og Haemophilus sp. í Andrésdóttir leikskólabörnum árið 2012 Bryndís Dagmar Hölt börn á Bráðamóttöku Barnaspítala Jónsdóttir Hringsins á árunum 2006-2010 Daði Helgason Ósæðarlokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi 2007-2009. Einar Hjörleifsson Næmni greiningarprófa í Disseminated Intravascular Coagulation Elías Sæbjörn Hagfræðilegt mat á nálaskiptiþjónustu Eyþórsson sem forvörn gegn útbreiðslu HIV meðal sprautufíkla á Íslandi Fjóla Dögg Effects of sleep deprivation on learning and Sigurðardóttir memory Gísli Gunnar Jónsson Helstu gigtarsjúkdómar í börnum Guðrún Arna Ásgeirsdóttir Guðrún Mist Gunnarsdóttir Gunnar Andrésson
Gunnar S. Júlíusson Hafdís Sif Svavarsdóttir Harpa Pálsdóttir
Heiður Mist Dagsdóttir Helga Þráinsdóttir
Helgi Kristinn Björnsson
Trampólínslys Þættir sem hafa áhrif á meðferðarheldni hjá sjúklingum með átraskanir Tengsl æðaþéttleika við bandvefsumbreyting þekjuvefs í þríneikvæðum brjóstakrabbameinum með stofnfrumu einkenni Outcomes in antimitochondrial antibody negative primary biliary cirrhosis Meðferð á lungnasjúkdómum hjá fyrirburum með síblæstri Greining og afdrif sjúklinga með bráða kviðverki þar sem grunur er um eða staðfest botnlangabólga Heilabólga af völdum herpes simplex veiru týpu 1 á Íslandi á árunum 1987-2011 Tengsl BMP markgenanna Id1 og MSX2 í miðlagssérhæfingu stofnfrumna úr fósturvísum manna Lifrarskaði af völdum lyfja: framsýn rannsókn á Íslandi 2010-2012
bls.
Höfundur
Heiti verkefnis
bls.
107
Hildigunnur Þórsdóttir
Mat á lífeðlisfræðilegum streituviðbrögðum hjá vefjagigtarsjúklingum við tímabundið andlegt álag Árangur meðferðar á broti fimmta miðhandarbeins á LSH The role of the adapter protein TSAd in T cell activation Mat á lífeðlisfræðilegri svörun hjá vefjagigtarsjúklingum við vægt líkamlegt álag Áhrif Cystatin C mýlildis á THP-1 átfrumur
113
Áhrif langtímanotkunar prótón-pumpu hemla á gastrín örvun eftir máltíð Gallsteinasjúkdómar hjá þunguðum konum á Landspítala 1990-2010 Anti-TGF- effects of telmisartan occurs independent of the angiotensin II receptor Túlkun hjartalínurita í bráðaþjónustu á Íslandi Áhrif kúrkúmíns til aukningar á næmi krabbameinsfrumna fyrir frumudeyðandi lyfjum Brottnám legs á Íslandi árin 2001-2010. Algengi, ástæður og aðferðir. Viðbrögð lungnaþekjufruma í rækt við togálagi sem líkir eftir öndunarvélarmeðferð Afdrif og horfur sjúklinga með mjaðmarbrot
115
Nýgengi endómetríósu 2001-2010 og staðsetning vefjaskemmda í grindarholi Læknisskoðanir í Barnahúsi vegna gruns um kynferðisofbeldi gegn stúlkum 2001-2010 Upplifun sjúklinga af viðmóti heilbrigðisstarfsfólks við heimsókn á Hjartagátt Landspítala Áhrif Resveratról á lyfjanæmi illkynja stjarnfrumuæxlisfrumna Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna Opin áreitipróf á börnum sem grunuð voru um sýklalyfjaofnæmi Sjálfsát í bris- og brjóstakrabbameini
117
107 107 108 108 108 108
109 109 109 110 110 110
Hildur Baldursdóttir Hildur Björg Gunnarsdóttir Hildur Franklín Hildur Margrét Ægisdóttir Hólmfríður Helgadóttir Hörður Már Kolbeinsson Inga Hlíf Melvinsdóttir Jóhann M. Ævarsson Karen Eva Halldórsdóttir Kristín Hansdóttir Kristján Godsk Rögnvaldsson Kristófer Arnar Magnússon Kristrún Aradóttir
110 111
Margrét Edda Örnólfsdóttir Margrét Hlín Snorradóttir
111
Sigurrós Jónsdóttir
111
Sindri Stefánsson
112 112 112 112 113 113
Una Jóhannesdóttir Úlfur Thoroddsen Valdís Guðrún Þórhallsdóttir Vilhjálmur Steingrímsson Þórir Einarsson Long
Open debridement and exchange of tibial insert in infected knee arthroplasty Framhaldsrannsókn á áhrifum kverkeitlatöku á sóra Bráður nýrnaskaði á Íslandi 1993-2011, faraldsfræði, áhættuþættir og afdrif sjúklinga
114 114 114 115
115 116 116 116 116 117 117
118 118 118 119 119 119 120 120 120
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
GREINING DNA SKEMMDA AF VÖLDUM KRABBAMEINSLYFJA, REYKINGA OG MUNNHOLSSÝKINGA MEÐ TVÍVÍÐUM RAFDRÆTTI Albert Sigurðsson1, Bjarki Guðmundsson1, Jón Jóhannes Jónsson1,2 1 Lífefna- og sameindalíffræðistofa læknadeildar HÍ, 2 Erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala Inngangur: Munnvatn er aðgengilegur líkamsvessi og hentar vel til sýnatöku. Ástand erfðaefnis í munnvatni gæti haft klíníska þýðingu sem merki um sjúkdóma í munnholi og mögulega endurpeglað almennt líkamsástand. Tvívíður þáttháður rafdráttur (2D-SDE) er tækni til að greina margvíslegar skemmdir í flóknum kjarnsýrusýnum, m.a. einþátta brot í erfðaefni. Markmið rannsóknarinnar var að skilgreina getu 2D-SDE til að greina DNA skemmdir í munnvatni og blóðsýnum. Umhverfisþættir sem gætu haft áhrif á ástand erfðaefnis í munnvatni, m.a. reykingar og munntóbak, voru einnig skoðaðir. Efniviður og aðferðir: Um frumrannsókn var að ræða og munnvatnssýnum var safnað frá þremur mismunandi hópum. Í fyrsta lagi var um að ræða heilbrigðan viðmiðunarhóp. Sami hópur var einnig látinn reykja eina sígarettu og neyta eins skammts af munntóbaki. Í öðru lagi var um að ræða einstaklinga með tannholdsbólgu eða annan munnholssjúkdóm. Í þriðja lagi var munnvatnssýnum ásamt blóðsýnum safnað úr krabbameinssjúklingum í meðferð með krosstengilyfjum. Erfðaefni var einangrað úr fyrrnefndum lífsýnum og greint með 2D-SDE. Að lokum voru niðurstöður úr 2D-SDE bornar saman við heilbrigðisupplýsingar. Niðurstöður: Hægt var að nota tvívíðan þáttháðan rafdrátt til að greina DNA skemmdir í lífsýnunum. Með tækninni greindist lítill sem enginn munur á munnvatnssýnum sem voru undir utanaðkomandi áhrifum, reykingum eða munntóbaki, í samanburði við heilbrigð munnvatnssýni. Úr hópi munnholssjúkdóma greindust verulegar tvíþátta skemmdir í einstaklingi með Sjögren’s heilkenni. Í öllum munnvatnssýnunum benti 2D-SDE mynstrið til þess að einþátta brot í DNA (e. nicking) hefðu verið til staðar. Fjöldi þessara einþátta brota var mismikill en verulega aukinn í munnvatni miðað við blóðsýni. Greining sýna úr krabbameinssjúklingum hefur ekki enn farið fram en niðurstöður úr henni eru væntanlegar eftir að kynning er haldin. Ályktun: Fyrstu rannsóknir á byggingareiginleikum og ástandi DNA í munnvatni með 2D-SDE benda til þess að aðferðin geti hugsanlega gefið upplýsingar um skemmdir á DNA í munnvatni vegna sjúkdóma.
HLUTUR ÓSÉRTÆKA ÓNÆMISKERFISINS Í SÉRHÆFINGU CD8+ TST FRUMNA Andri Leó Lemarquis 1 , Una Bjarnardóttir 2, Jóna Freysdóttir 1,3, Björn Rúnar Lúðvíksson1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands,
107
Ónæmisfræðideild Landspítala Háskólasjúkrahúss, 3 Rannsóknarstofa í gigtsjúkdómum Landspítala háskólasjúkrahús 2
Markmið rannsóknarinnar var að kanna breytingar á nýrnastarfsemi meðal einstaklinga sem greinst hafa með LNS í samanburði við þá sem ekki hafa Inngangur: Bæling ónæmiskerfisins gegnir LNS. mikilvægu hlutverki í sjálfsofnæmissjúkdómum, Efni og aðferðir: Fyrir alla þátttakendur ígræðslum, líffæraflutningum og vörnum líkamans í Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar 1967-1996 gegn bæði smitsjúkdómum og krabbameini. Sú var leitað að niðurstöðum mælinga kreatíníns samfélagslega og efnahagslega byrði sem hlýst í sermi (SKr) og próteins í þvagi við heimsókn af þessum vandamálum kallar á dýpri skilning í Hjartavernd og á rannsóknarstofu Landspítala frá 11. á öllum þáttum ónæmiskerfisins. CD4+ og febrúar 1994 til 20. mars 2011. Gaukulsíunarhraði CD8+ T stýrifrumur (CD4+/CD8+ TSt) gegna var reiknaður með MDRD-jöfnu og hallatala hans lykilhlutverki í viðhaldi samvægis (e. homeostasis) fyrir tímabil metin, þ.e. hallatala = ml/mín./1,73 m2 í líkamanum með því að bæla bólguviðbrögð og á 10 árum. Aðhvarfsgreining var notuð til að meta hindra frumuvöxt. Þáttur CD4+ TSt hefur verið tengsl áhættuþátta við versnun nýrnastarfsemi. Kyn rannsakaður mun meira en hlutverk CD8+ TSt. voru aðskilin við greininguna og var notast við Markmið rannsóknar er að kanna þá þætti sem gögn þeirra sem voru yngri en 75 ára. stjórna sérhæfingu og samskiptum CD8+ TSt við Niðurstöður: Af 18900 þátttakendum voru ósérhæfða ónæmiskerfið. 18600 undir 75 ára aldri, þar af voru fyrirliggjandi Efniviður og aðferðir: CD8+ CD25- bæði SKr og prótein í þvagi í tilviki 17750 CD45RA+ frumur voru einangraðar og sáð á manns og 13038 manns áttu tvær eða fleiri anti-CD3 húðaðar plötur með og án CD28, IL-2, SKr-mælingar. Alls voru 5418 karlar með GSH TGF- 1, IL-1 , eða TNF- . Tjáning CD25high 60 án próteinmigu og var meðalhallatalan -4,8 FoxP3+ á yfirborði TSt var skoðuð með hjálp (95% öryggismörk -5,0; -4,6). Karlar með GSH flæðifrumusjár. Bælitilraun var framkvæmd þar 60 og próteinmigu voru 133 og reyndist hallatalan sem CD8+ TSt voru settar í samrækt með CFSE -9,4 (-11,4;-7,3). Meðal 238 karla með GSH <60 lituðum PBMCs og súperantigen púlseruðum án próteinmigu var hallatalan -0,9 (-2,5;0,7), en hjá B-frumum og frumufjölgun metin með 29 körlum með GSH <60 og próteinmigu reyndist flæðifrumusjá. Sérhæfingarfærni óreyndra CD8+ T hallatalan -9,3 (-17,5;-1,0). Tap á nýrnastarfsemi frumna í TSt var metin í angafrumulíkani. var hraðara hjá körlum með hækkað kólesteról Niðurstöður: Tilvist CD8+ CD25high (p=0,006), háþrýsting (p<0,0001) og þeirra sem FoxP3+ TSt er sönnuð og reynist sérhæfing reyktu (p=0,004). Hallatala 6347 kvenna með þeirra vera háð TGF- 1 og IL-2. Marktækt hærri GSH 60 án próteinmigu reyndist -3,7 (-3,9;-3,6) sérhæfingar gætir þegar ósamgena þroskaðar en 48 konur með GSH 60 og próteinmigu angafrumur (mDC) eru til staðar meðan á voru með hallatöluna -8,1 (-11,4;-4,8). Meðal sérhæfingarferli stendur. Bælingarhæfni CD8+ 806 kvenna með GSH <60 án próteinmigu var TSt sýnir jákvæða fylgni milli fjölda þeirra og hallatalan -0,4 (-1,2;0,3) en hjá 19 konum með bælingargetu. Athyglisvert er að bólgumiðlarnir GSH <60 og próteinmigu var hallatalan -7,6 TNF- og IL-1 hafa ekki afgerandi neikvæð áhrif (-14,2;-1,1). Nýrnastarfsemi versnaði hraðar hjá á sérhæfingarferil CD8+ TSt. konum með háþrýsting (p<0,0001) og þeim sem Ályktanir: Niðurstöður sýna á afgerandi hátt reyktu (p=0,01). tilvist CD8+ TSt í mönnum. Einnig er athyglisvert Ályktanir: Hnignun GSH er hraðari hjá að sérhæfing þeirra er háð TGF- 1 og IL-2. Þar körlum en konum. Sé próteinmiga til staðar er sem þær virðast vera þolnar gagnvart bólguáhrifum versnun nýrnastarfsemi hraðari. Reykbindindi lykilboðefna ósértæka ónæmiskerfisins er og góð meðferð við háþrýstingi og hækkuðu hugsanlegt að þær geti gagnast í meðferð kólesteróli gætu mögulega dregið úr framrás sjálfsofnæmissjúkdóma. langvinns nýrnasjúkdóms.
FRAMRÁS LANGVINNS NÝRNASJÚKDÓMS MEÐAL EINSTAKLINGA Í REYKJAVÍKURRANNSÓKN HJARTAVERNDAR Anna Andrea Kjeld1, Ólafur Skúli Indriðason2, Runólfur Pálsson1,2 og Thor Aspelund 3. 1 Læknadeild HÍ, 2 Nýrnalækningar, lyflækningasvið, Landspítala Hringbraut, 3 Hjartavernd, Reykjavík, Ísland. Inngangur: Langvinnur nýrnasjúkdómur (LNS), skilgreindur sem merki um skemmdir í nýrum eða gaukulsíunarhraði (GSH) undir 60 ml/mín./1,73 m2 í að minnsta kosti 3 mánuði, getur leitt til lokastigsnýrnabilunar og eykur jafnframt áhættu á hjarta og æðasjúkdómum. Langtímahorfur sjúklinga hafa þó ekki verið vel rannsakaðar.
FLOGABREYTINGAR Í HEILARITI: RANNSÓKN Á ÖLLUM HEILARITUM MEÐ FLOGABREYTINGAR Á ÍSLANDI ÁRIN 2003-2004 Anna Stefánsdóttir Inngangur: Heilaritið gegnir mikilvægu hlutverki í greiningu á flogaveiki. Óeðlileg mynstur í heilariti skiptast í non-epileptiform breytingar, svo sem óeðlilega hægbylgjuvirkni, og epileptiform breytingar eða flogabreytingar. Flogabreytingar eru skyndilegar breytingar sem skera sig frá bakgrunninum og tengjast í flestum tilfellum flogum. Helstu gerðir flogabreytinga eru spikes, sharp waves og spike-and-wave komplexar. Þær eru ýmist útbreiddar eða staðbundnar í heilaritinu. Tilgangur rannsóknar var að fara yfir heilarit sem greinst hafa með flogabreytingar, skoða tengsl breytinganna við flogasögu og aldur og meta
108
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
misræmi milli ólíkra lesara heilarita. Efniviður og aðferðir: Skoðuð voru öll heilarit sem tekin voru á árunum 2003-2004 og greinst höfðu með flogabreytingar eða líklegar flogabreytingar. Flogabreytingarnar voru flokkaðar eftir gerð og staðsetningu og aðrir þættir ritsins metnir samkvæmt ákveðnum staðli. Skoðuð voru tengsl flogabreytinga við flogasögu. Metið var misræmi milli niðurstaðna við fyrsta úrlestur og við endurskoðun rita. Niðurstöður: Skoðuð voru 260 heilarit hjá 207 sjúklingum.Flogabreytingar voru staðfestar í 180 ritum, og voru staðbundnar breytingar í temporal blöðum þeirra algengastar. 195 höfðu sögu um flog, 68,2% þeirra fengu sitt fyrsta flog fyrir tvítugt og orsök floga var þekkt í 40% tilfella. Algengasta gerð floga voru generaliseruð flog. Staðbundnar flogabreytingar tengdust frekar staðbundnum flogum meðan útbreiddar flogabreytingar tengdust frekar útbreiddum flogum. Hjá 0-19 ára sjúklingum voru útbreiddar flogabreytingar algengastar en temporal flogabreytingar voru algengastar hjá eldri sjúklingum. Í riti 36 sjúklinga (17,4%) sáust staðbundnar hægbylgjubreytingar, þá helst hjá sjúklingum sem fengu flog vegna staðbundinnar fyrirferðar í heila. Nokkurt misræmi var á milli mismunandi lesaraa heilarita og um helmingur þátttakenda (49,8%) hafði ekki farið aftur í heilarit að loknu rannsóknartímabili, þ.e. eftir 2004. Ályktanir: Rannsóknin er fyrsta rannsókn sem gerð hefur verið á mynstri flogabreytinga í heilaritum heillrar þjóðar. Talsvert misræmi er á niðurstöðum mismunandi lesara heilarita og því mætti endurtaka oftar rannsóknir sé vafamál hvort um flogabreytingar sé að ræða.
(pneumókokkum). Efni og aðferðir: Þýðið var öll börn á aldrinum 0-12 ára með heila hljóðhimnu sem skráð voru í hljóðhimnuástungu eða röraísetningu með eða án háls- og/eða nefkirtlatöku á tímabilinu 26.3.2012–7.5.2012 á Handlæknastöðinni í Glæsibæ. Samþykkis var aflað frá forráðamönnum sem fylltu einnig út spurningalista varðandi sögu barnsins. Við aðgerðina var miðeyrnavökva safnað í soggildrur og hann ræktaður á hefðbundinn hátt. Niðurstöður: Af 130 börnum voru 19 með þurr eyru og 8 útilokuð af öðrum ástæðum. Alls fengust 171 miðeyrnasýni frá 103 börnum. Úr 62 (36%) þeirra ræktaðist ekkert, H. influenzae ræktaðist úr 42 (25%) sýnum, M. catarrhalis 16 (21%), S. pneumoniae 5 (3%) og S. pyogenes í 2 (1%). Aðrar bakteríur sem ræktuðust voru flokkaðar sem líkleg mengun. Tæplega ¼ barnanna voru á sýklalyfjum daginn fyrir aðgerð og um 38% voru bólusett fyrir S. pneumoniae. Ályktun og umræða: Vitað er að pneumókokkar valda flestum alvarlegustu fylgikvillum miðeyrnabólgu. Marktæk fækkun pneumókokka frá 2008 gæti bent til þess að bein áhrif eða hjarðáhrif bólusetningar gegn pneumókokkum séu þegar kominn fram. Þessi þróun er mjög jákvæð en mikilvægt er að staðfesta hana með enn stærri rannsókn. Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að ástæða sé til að endurskoða sýklalyfjagjöf og röraísetningu vegna eyrnabólgu.
BAKTERÍURÆKTUN MIÐEYRNAVÖKVA BARNA SEM KOMA Í RÖRAÐGERÐ Atli Steinn Valgarðsson1, Ásgeir Haraldsson1,2, Helga Erlendsdóttir3, Karl G. Kristinsson1,3, Kristján Guðmundsson4, Hannes Petersen1,5 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Barnsaspítali Hringsins, 3 Sýklafræðideild Landspítalans, 4 Handlæknastöðin Glæsibæ, 5 Háls- nef- og eyrnadeild Landspítalans. Reykjavík, Ísland. Inngangur: Miðeyrnabólga er einn algengasti sjúkdómur íslenskra barna á leikskólaaldri og algengasta ávísun sýklalyfja til barna. Miðeyrnabólga bæði sem bráð bólga og sem langvarandi vökvasöfnun í miðeyra er aðalástæða svæfinga og skurðaðgerða á börnum. Meingerðin er aðallega talin stafa af meinvaldandi bakteríum sem berast frá nefkoki í miðeyrað og þá helst S. pneumoniae, H. influenzae og M. catarrhalis auk annarra. Rannsóknir á miðeyrnabólgu hafa því augljóslega mikið gildi fyrir börnin sjálf, foreldra þeirra og kostnað heilbrigðiskerfisins. Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvort og þá hvaða bakteríur ræktast úr miðeyrnavökva barna og hvort bakteríusamsetning miðeyrnavökvans hafi breyst á síðustu árum, sérstaklega eftir að byrjað var að bólusetja börn fædd 2011 og síðar fyrir 10 mismunandi hjúpgerðum S. pneumoniae
NÝGENGI OG MEÐFERÐ UTANLEGSÞYKKTAR Á ÍSLANDI 20002009 Áslaug Baldvinsdóttir1, Jens A. Guðmundsson1,2, Reynir T. Geirsson1,2, Lilja R. Arnardóttir3 1 Læknadeild H.Í., 2 Kvennadeild Landspítalans, Reykjavík, 3 Sjúkrahúsið á Akureyri, Akureyri. Inngangur: Meðhöndlun utanlegsþykktar hefur tekið breytingum undanfarinn áratug. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða þær breytingar sem orðið hafa á nýgengi og meðferð utanlegsþykktar á Íslandi 2000-2009. Efniviður og aðferðir: Upplýsinga var aflað um allar greiningar þar sem utanlegsþykkt var til meðferðar á árunum 2000-2009, þ.m.t. meðferðarstað, aldur kvenna, meðferðartegund, legutíma, fylgikvilla, endurinnlagnir, staðsetningu þungunar, -hCG fyrir meðferð. Nýgengi var reiknað miðað við fjölda skráðra þungana á almanaksári (n/1000), fjölda kvenna á frjósemisskeiðinu 15-44 ára (n/10000) og í 5-ára aldurhópum. Breytingar á nýgengi, meðferð, aðgerðartækni og legutíma voru kannaðar. Niðurstöður: Nýgengi utanlegsþykktar á tímabilinu var 15,6/1000 skráðar þunganir eða 12,9/10000 konur á ári 15-44 ára. Marktæk lækkun var á nýgengi allt rannsóknartímabilið og milli 5-ára tímabila úr 17,3 í 14,1/1000 þunganir (p=0,003) og 14,1 í 11,7/10000 konur á ári (p<0,009). Nýgengi miðað við 1000 þunganir
jókst með aldri. Alls fóru 94,9% í aðgerð sem fyrstu meðferð, 3,2% fengu metótrexat og 1,9% fengu biðmeðhöndlun. Meðhöndlun með metótrexati var aðeins veitt á Landspítala og jókst úr 0,4% í 6,4% á milli 5-ára tímabila (p<0,0001). Aðgerðum fækkaði úr 98,0% í 91,3% milli 5-ára tímabila. Kviðsjáraðgerðum fjölgaði úr 80,5% í 91,1% (p<0,0001). Fjölgun kviðsjáraðgerða varð bæði á Landspítala og landsbyggðarsjúkrahúsum. Eggjaleiðarinn var fjarlægður í 72,0% aðgerða. Meðallega eftir opna aðgerð var 3,2 dagar en eftir kviðsjáraðgerð 0,9 dagar. Marktæk stytting varð á meðallegu eftir opna aðgerð milli 5-ára tímabila (p<0,007). Ályktanir: Nýgengi utanlegsþykktar hefur lækkað á Íslandi. Meðferð hefur breyst með aukinni notkun kviðsjáraðgerða í stað opinna aðgerða og tilkomu metótrexat meðferðar.
IMMUNE MODULATION IN STAPHYLOCOCCUS AUREUSINDUCED ARTHRITIS BY A COMBINATION OF ANTIBIOTICS AND ANTI-INTERLEUKIN-15 ANTIBODIES IN MICE Berglind Bergmann Sverrisdóttir Background: Staphylococcus aureus arthritis is characterized by a severe and rapid joint damage where many of the affected patients develop permanent joint damage despite adequate antibiotic treatment. The permanent nature of the damage and the inadequacy of antibiotic treatment spur a need for new therapeutic procedures. Interleukin-15 (IL-15) is a pluripotent, antiapoptotic, proinflammatory cytokine and has previously been implicated in osteoclastogenesis. It has recently been shown that inhibition of IL-15 leads to a less destructive arthritis without affecting morbidity or the host’s ability to clear the bacteria. An experimental model of S. aureus arthritis was used to investigate the potential benefits of combining antibiotic treatment with aIL-15ab. In addition, the impact of IL-15 on osteoclastogenesis was studied. Method: Toxic shock syndrome toxin-1 producing S. aureus was intravenously inoculated in C57BL/6 wildtype mice and treatment started, three days later, with antibiotics and aIL-15ab or isotype control antibodies. Since osteoclastogenesis is promoted by the interaction between RANK and RANKL, and inhibited by OPG, these mediators were measured both in serum and synovial tissues obtained from the mice over the course of infection and at termination. In addition, in vitro generation of murine osteoclasts from bone marrow macrophages and bone marrow cell culture were conducted and the effects of adding IL-15 or aIL-15ab, respectively. Results: Treatment with aIL-15ab combined with antibiotics reduced synovitis without significantly affecting erosivity, thus ameliorating the arthritis development to some extent. This was observed both clinically and histopathologically. Assessment of bone mineral density revealed that the treatment did not have an impact on
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
general bone loss at termination. Moreover, the treatment did not have a negative impact on mortality, morbidity nor bacterial clearance. We did not observe that expression of OPG, RANK or RANKL was influenced by the treatment, except for significantly lower serum levels of OPG in the treated mice at termination. Preliminary data shows a trend towards decreased osteoclastogenesis in the cultures with the aIL-15ab compared with cultures with the isotype control antibody. Discussion: Inhibition of IL-15 decreases the severity of synovitis in S. aureus-induced arthritis, while not affecting destruction or general bone loss. Further, it does not have a negative impact on general infection. We conclude that, firstly, adding aIL-15ab to antibiotic treatment has limited additional benefits with respect to joint damage; and secondly, the effect of IL-15 on osteoclastogenesis is probably mediated via an indirect pathway.
FARALDSFRÆÐI STREPTOCOCCUS PNEUMONIAE, S. PYOGENES OG HAEMOPHILUS SP. Í LEIKSKÓLABÖRNUM ÁRIÐ 2012 Birta Dögg Ingudóttir Andrésdóttir1, Helga Erlendsdóttir1,3, Karl G. Kristinsson1,3, Þórólfur Guðnason1,2,4, Ásgeir Haraldsson1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2Barnaspítali Hringsins, 3Sýklafræðideild Landspítalans, 4 Embætti landlæknis, sóttvarnalæknir Inngangur: Streptococcus pneumoniae (pneumókokkar) eru algengar bakteríur í nefkoki barna en geta valdið alvarlegum sýkingum eins og blóðsýkingum og heilahimnubólgu. Bólusetning gegn pneumókokkum sem inniheldur 10 hjúpgerðir (PCV-10) hófst 1. apríl 2011. Markmið rannsóknarinnar var að kanna algengi pneumókokka, s. pyogenes (steptókokka af flokki A) og hemophilus sp. í nefkoki leikskólabarna, sýklalyfjaónæmi þeirra og tengsl við ýmsa áhættuþætti. Einnig að hjúpgreina pneumókokka, bera saman við hjúpgerðir sem ræktuðust úr fyrri rannsóknum (2009-2011) og meta líkleg áhrif bóluefnis sem til eru gegn vissum hjúpgerðum pneumókokka. Efni og aðferðir: Tekin voru 465 nefkoksýni í 15 leikskólum í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík frá 12.-28.mars 2012. Forráðamenn svöruðu spurningalista. Eftir ræktun var gert næmispróf á pneumókokkunum og streptókokkum af flokki A en Haemophilus sp. var frystur til geymslu. Pneumókokkarnir voru hjúpgreindir með Latex kekkjunarprófi og hjúpgerðarhópur 6 var greindur með kjarnsýrumögnun (PCR). Niðurstöður: Meðalaldur barna var 4,2 miðgildið 4,3 ár (1,5-6,2). Börn sem báru pneumókokka voru 259(55,7%), 32 börn báru 2 hjúpgerðir og heildarfjöldi stofna var 282. Berahlutfall fór marktækt lækkandi með aldri. Algengasta hjúpgerðin var 6A en á eftir komu 23F, 15, 19F og 11. Af þeim stofnum sem ræktuðust voru 31(11%) með minnkað penisillín næmi (PNSP). Aldur og sýklalyfjanotkun sl. 30 daga hafði marktæk áhrif á PNSP en ekki
bæjarfélag og kyn. PNSP tilheyrðu hjúpgerðum 19F, hjúplausum og 21. Það ræktuðust 33(11,7%) fjölónæmir pneumókokkar. Alls voru 31(6,7%) börn með s.pyogenes og voru stofnarnir allir næmir fyrir penisillíni og erýþrómýsini en ónæmi gegn klindamýsíni var 6,5% eins og fyrir tetrasýklíni. Berahlutfall haemophilus sp. var 62,6% og fór marktækt lækkandi með aldri. Umræða/ályktanir: Berahlutfall pneumókokka var nánast það sama og 2011 en þá hafði orðið lækkun frá árum áður. Hlutfall PNSP var svipað og voru marktæk tengsl við sýklalyfjanotkun sl. 30 daga líkt og 2011 en að auki voru marktæk tengsl við aldur. Algengasta hjúpgerðin var 6A og hjúpgerðir 11 og 15 komu nýjar inn frá árinu áður en þessar hjúpgerðir er ekki að finna í PCV-10 bóluefninu. Berahlutfall streptókokka af flokki A var svipað en berahlutfall haemophilus sp. var töluvert lægra en árið 2009. Mikilvægt er að halda þessum rannsóknum áfram til að fylgjast með árangri bólusetningarinnar og reyna að lækka alvarlegar ífarandi sýkingar af völdum pneumókokka.
HÖLT BÖRN Á BRÁÐAMÓTTÖKU BARNASPÍTALA HRINGSINS Á ÁRUNUM 2006-2010 Bryndís Dagmar Jónsdóttir1, Sigurður Þorgrímsson1,2, Sigurveig Pétursdóttir1,3 Jón R. Kristinsson1,4 og Ásgeir Haraldsson1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Barnaspítali Hringsins, 3 Landspítali, 4 Læknamiðstöð Austurbæjar Inngangur: Helti er algengt vandamál hjá börnum og geta orsakir hennar verið margvíslegar. Það er aðallega þrennt sem fær börn til að haltra, verkur, máttleysi eða byggingargalli. Orsakirnar eru allt frá því að vera smávægilegar til þess að vera lífshættulegar og eru einkennin gjarnan svipuð hver sem ástæðan er. Helti er algeng ástæða komu á Bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins og er því mikilvægt að þekkja þetta vandamál vel, helstu orsakir og úrlausnir. Markmið rannsóknarinnar var að fá skýra mynd af sjúklingahópnum. Efni og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn tilfellarannsókn sem náði til allra barna sem komu á BMB vegna helti á árunum 20062010 að báðum árum meðtöldum. Búinn var til listi með þeim ICD-10 greininganúmerum sem gætu tengst helti hjá börnum og allar sjúkraskrár með þeim greiningum skoðaðar. Fyrir hvern sjúkling voru skráðar upplýsingar um kyn, aldur, sjúkdómsgreiningu, dagsetningu komu og fjölda koma. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu voru komur á BMB 58.412 og reyndust 1238 þeirra vera vegna helti eða 2,12%. Drengir voru marktækt fleiri en stúlkur (p<0,001). Aldursdreifing kynjanna var ólík og greiningar mismunandi eftir aldri og kyni. Algengustu greiningarnar voru skammvinn hálahimnubólga í mjaðmarlið (31,6%), óskýrð helti (20,7%), tognun, festumein og mjúkpartavandamál mynduðu saman einn flokk (19,0%), liðbólgur (15,1%), graftarliðbólga (3,9%), beinsýking (3,8%) og brot (2,5%). Marktækur munur var á fjölda koma
109
eftir árum (p<0,001) en ekki eftir mánuðum né árstíðum. Komurnar 1238 dreifðust á 893 börn. 660 börn komu einu sinni, 167 börn tvisvar sinnum, 38 börn þrisvar og 28 börn komu fjórum til átta sinnum á bráðamóttökuna. Ályktanir: Niðurstöðurnar sýna að helti er algeng ástæða komu á BMB og orsakirnar fyrir henni eru fjölbreyttar. Algengasta orsökin var skammvinn hálahimnubólga í mjöðm og voru drengir marktækt fleiri bæði í aldursflokknum 0-6 ára og 7-12 ára sem samræmist erlendum rannsóknum. Athygli vekur að sýking í lið eða beini og brot var orsökin í aðeins 10% tilfella samanlagt en það eru þær greiningar sem hvað mest liggur á að greina ef barn kemur með helti á bráðamóttökuna.
ÓSÆÐARLOKUSKIPTI VEGNA ÓSÆÐARLOKUÞRENGSLA Á ÍSLANDI 2007-2009. Daði Helgason1, Tómas Guðbjartsson2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala Inngangur: Ósæðarlokuskipti er næstalgengasta hjartaaðgerðin á Íslandi og er oftast gerð vegna þrengsla í lokunni en sjaldnar vegna ósæðarlokuleka. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna árangur ósæðarlokuskipta hér á landi á árunum 2007-2009 með áherslu á snemmkomna fylgikvilla og bera saman við fyrri rannsókn sem náði til áranna 2002-2006. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til 127 sjúklinga sem gengust undir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á Landspítala 2007-2009. Ekki voru teknir með sjúklingar sem höfðu ósæðarlokuleka (n=15) eða höfðu áður farið í opna hjartaaðgerð (n=12). Auk þess var sleppt 5 sjúklingum þar sem sjúkraskrár þeirra fundust ekki. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og voru skráðir áhættuþættir hjartasjúkdóma, aðgerðartengdir þættir, snemmkomnir fylgikvillar og dánarhlutfall innan 30 daga. Einnig voru skráðar niðurstöður hjartaómana fyrir og eftir aðgerð. Niðurstöður: Meðalaldur sjúklinga var 70,1 ár og voru 77 þeirra karlar (61%). Algengustu einkenni fyrir aðgerð voru mæði (90,6%) og hjartaöng (52%) en 18 sjúklingar (14,2%) höfðu sögu um yfirlið. Útfallsbrot hjarta var 55 % að meðaltali (bil 20-77), hámarksþrýstingsfall yfir loku 65 ± 24 mmHg, lokuop 0,73 ± 0,25 cm2 og reiknað EuroSCOREst 7,2. Alls fengu 32 sjúklingar gerviloku en 95 lífræna loku (74,8%) og voru 59 þeirra með grind og 36 án grindar. Meðalstærð ígræddra loka var 24,6 mm (bil 21-29) og var tangartími 109 mín. og vélartími 157 mín. Algengustu snemmkomnu minniháttar fylgikvillarnir voru hjartatif/flökt (52%), nýrnaskaði (18,9%), fleiðruvökvi sem krafðist aftöppunar (13,4%) og lungnabólga (7,1%). Af alvarlegum fylgikvillum voru hjartadrep í tengslum við aðgerð (10,2%) og fjöllíffærabilun (5,5%) algengust en auk þessu þurftu 12,6% sjúklinga að gangast undir enduraðgerð vegna blæðingar. Miðgildi legutíma var 11 dagar (bil
110
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
2-144), þar af var 1 dagur á gjörgæslu. Alls létust 6 sjúklingar innan 30 daga (4,7%). Ályktun: Árangur ósæðarlokuskipta var góður á þessu þriggja ára tímabili og dánarhlutfall innan 30 daga tiltölulega lágt. Líkt og í eldri rannsókn voru fylgikvillar tíðir, ekki síst gáttatif og enduraðgerðir vegna blæðingar. Notkun lífrænna loka með grind hefur aukist og tangartími styst um 15 mínútur sem gæti átt þátt í að skýra að tíðni nýrnaskaða lækkaði úr 32% í 19%. Einnig bendir lægra þrýstingsfall og stærra lokuop fyrir aðgerð til þess að sjúklingar séu teknir fyrr í aðgerð en áður.
sem greindust með DIC samkvæmt ISTH stigun voru 111 með undirliggjandi sjúkdóm sem tengdist DIC. Prótein C og antithrombin gildi þeirra sjúklinga sem fengu DIC voru marktækt lægri 6 dögum áður en sjúklingur fékk DIC en þeirra sjúklinga sem fengu ekki DIC. Antiplasmin var marktækt lægra 4 dögum áður en sjúklingar fengu DIC. Prótein C sýndi mesta næmi og sértækni til greiningar á DIC, bæði við greiningu DIC og einnig fyrir greiningu. Prótein C hafði einnig bestu tengingu við APACHE II og RIFLE.
NÆMNI GREININGARPRÓFA Í DISSEMINATED INTRAVASCULAR COAGULATION Einar Hjörleifsson1, Martin Ingi Sigurðsson2, Páll Torfi Önundarson3, Brynja Guðmundsdóttir3, Gísli Heimir Sigurðsson1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Svæfingaog gjörgæsludeild LSH, 3 Blóðmeinafræðideild LSH. Inngangur: Disseminated Intravascular Coagulation(DIC) er sjúkdómsástand sem fylgir sjúkdómum sem valda kerfisbundinni virkjun á blóðstorku. Við slíka virkjun myndast blóðtappar í smáum æðum sem valda skertu blóðflæði og súrefnisskorti í vef. Við það verður aukin notkun á storkuþáttum með blæðingum. Klínísk birtingarmynd DIC er því tvíþætt, annars vegar myndun blóðtappa með súrefnisskorti í vef og líffærabilun og hins vegar aukin blæðingarhneigð. Þó svo sýnt hafi verið fram á minnkun magns prótein C, antiplasmin og antithrombin í blóði sjúklinga með DIC hefur ekki verið sýnt fram á forspárgildi þeirra til að meta hvort sjúklingar sem eiga á hættu að fá DIC muni þróa með sér DIC. Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða forspárgildi prótein C, antiplasmin og antithrombin og skoða samband þeirra við dánartíðni og versnandi sjúkdómsástand. Efni og aðferðir: Fram til ársins 2009 var antiplasmin nær eingöngu mælt í svokölluðum DIC panel sem notaður var til að greina hvort einstaklingur var með DIC. Teknar voru saman allar blóðprufur sem framkvæmdar höfðu verið á antiplasmin á árunum 2004-2008 og þær stigaðar eftir ISTH stigunarkerfi fyrir DIC. Þeim var síðan raðað upp eftir dögum frá þeim degi sem ISTH stigun var náð og teiknaðar tímaseríur með meðaltali hverrar blóðprufu fyrir sig. Fyrir þá sjúklinga sem ekki greindust með DIC samkvæmt ISTH stigunarkefinu var blóðprufum raðað upp eftir því hvenær hæsta ISTH stigi var náð. Teiknaðar voru ROC kúrfur til að meta næmni og sértækni blóðprufanna. Auk þess voru 114 sjúklingar sem höfðu fengið antiplasmin mælingu en voru ekki með DIC samkvæmt ISTH stigun valdir í samanburðarhóp til frekari greiningar. Sjúkraskrár þeirra auk þeirra sem greindust með DIC voru skoðaðar og lesin út dánartíðni, lengd sjúkrahúslegu, APACHE II stigun, RIFLE stigun, hvort sjúklingar fengu ARDS. Niðurstöður: Af þeim 114 einstaklingum
HAGFRÆÐILEGT MAT Á NÁLASKIPTIÞJÓNUSTU SEM FORVÖRN GEGN ÚTBREIÐSLU HIV MEÐAL SPRAUTUFÍKLA Á ÍSLANDI Elías Sæbjörn Eyþórsson Inngangur: Frá árinu 2007 hefur fjöldi HIV smita aukist meðal sprautufíkla á Íslandi og síðastliðin tvö ár hafa þeir verið tæplega helmingur allra nýgreindra. Markmið rannsóknarinnar var að meta hvort nálaskiptiþjónusta væri kostnaðarhagkvæm sem forvörn gegn útbreiðslu HIV meðal sprautufíkla á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Kostnaðarnytjagreining var gerð út frá samfélagslegu sjónarhorni. Verðlagsár greiningarinnar er 2011 og við núvirðingu var miðað við 3% afvöxtunarstuðul. Borið var saman tíu ára tímabil (2011 - 2020) með og án nálaskiptiþjónustu. Kostnaðarnytjahlutfallið var reiknað út frá kostnaði á hvert lífsgæðavegið lífár. Næmisgreining var gerð á öllum helstu forsendum. Niðurstöður: Kostnaður samfélagsins vegna HIV smita meðal sprautufíkla á tímabilinu 2011 - 2020 var metinn vera 880.887.225 kr án nálaskiptiþjónustu en 905.359.432 kr með nálaskiptiþjónustu. Umfram kostnaður vegna nálaskiptiþjónustu var því 24.472.207 kr. Með nálaskiptiþjónustu var hægt að koma í veg fyrir 4,53 HIV smit og bjarga 7,39 lífsgæðavegnum lífárum á tímabilinu. Kostnaður vegna hvers aukalegs lífsgæðavegins lífárs var 3.313.572 kr. Ályktanir: Samkvæmt viðmiði Alþjóðaheilb rigðisstofnunarinnar er aðgerð kostnaðarhagkvæm ef hún skilar einu lífsgæðavegnu lífári undir þrefaldri vergri landsframleiðslu á einstakling. Árið 2011 var þreföld verg landsframleiðsla á Íslandi 15.329.757 kr. Næmisgreining á helstu forsendum skilaði kostnaði innan þessara marka. Niðurstöður rannsóknarinnar benda því til þess að nálaskiptiþjónusta sé kostnaðarhagkvæm forvörn gegn útbreiðslu HIV meðal sprautufíkla á Íslandi.
EFFECTS OF SLEEP DEPRIVATION ON LEARNING AND MEMORY Fjóla Dögg Sigurðardóttir Introduction: Sleep is a behavioral state exhibited by nearly all species and widely considered to be instrumental in cognitive function. Yet, the function of sleep remains obscure. The aim of this study is to measure how sleep deprivation affects learning and memory in zebrafish (Danio rerio) but
zebrafish has in recent years been shown to be an excellent animal model for behavioral neuroscience. Material and methods: 16 Fish of wild type (AB) were exposed to a conditioned avoidance task in which they were trained to avoid a mild electric stimulus associated with either red or green colored and equally large halves of the conditioning chamber (26x10x10 cm). The fish were then dichotomized in groups recorded in sleep- conductive environment with lights-off from 22:00 to 8:00 (naive group) or in wake- conductive environment with no lights-off period (light group). The morning after naive and light groups were re-introduced into the conditioning chamber for a retention test. After the experiment fish were killed and brain tissue collected for further analysis. Results: There was no significant difference in swim velocity during the night between the naïve and light groups (t=-0.94, df=13, p>0.05). Furthermore there was no significant difference between the groups in time spent in non-stimulus part of the condition chamber during post-training phase (t= 0,77, df=14 og p>0,05) nor during postsleep phase (t=-0,46, df=14, p>0,05). Full dataset has not been collected but will be ready by May 20th. Discussion: First, these preliminary data suggests that there is no significant difference in movement overnight between the naive and light groups. However a clear trend was seen indicating that fish in light group were more active during the night than fish in naïve group. Second, the data show that there is likely memory retention overnight but high variance requires larger groups to confirm that, however, as there is no indication for the effect of group (sleep or wake) on memory retention. It can thus be speculated that due to lack of power more fish should be added to the dataset for more reliable statistical results.
HELSTU GIGTARSJÚKDÓMAR Í BÖRNUM Gísli Gunnar Jónsson Inngangur: Juvenile Idiopathic Arthritis (JIA) er flokkur gigtsjúkdóma í börnum. Orsakir eru óþekktar. JIA er skipt í 7 undirflokka og helstu 3 flokkarnir eru fáliða-, fjölliða- og fjölkerfagigt. JIA getur valdið eyðingu liða, vaxtarfötlun og í alvarlegustu tilvikum jafnvel dauða ef ekki er veitt viðeigandi meðferð. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi, algengi, aldursdreifingu, kynjahlutfall og meðferðarþætti gigtsjúkdóma í börnum á Íslandi og bera saman niðurstöðurnar við erlendar rannsóknir. Efniviður og aðferðir: Gerð var lýsandi rannsókn þar sem safnað var gögnum úr sjúkraskrám gigtveikra barna á Íslandi á árunum frá 1995 til og með 2009. Sjúklingarnir voru fundnir með því að leita í rafrænu sjúkraskrárkerfi Barnaspítala Hringsins og Læknamiðstöð Austurbæjar. Einnig var farið yfir spjaldskrár frá Læknamiðstöðinni frá árunum 1995 til 2006, áður en rafvæðing gagnanna hófst. Vegna mikils fjölda tilfella með vafaatriði í skráningu: Aldurs við greiningu og
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
greiningardagsetningu var ákveðið að skipta tölfræðivinnslu í tvo hluta. Annars vegar voru þau tilvik þar sem enginn vafi var til staðar og hinsvegar þar sem öll tilfelli voru tekin með. Niðurstöður: Alls voru 172 börn greind með JIA á árunum 1995-2009. Af þeim voru 62,7% með fáliðagigt, 13,6% með sermi-neikvæða fjölliðagigt, 0,8% með sermi-jákvæða fjölliðagigt, 7,6% með fjölkerfagigt, 3,4% með sóragigt, 11,0% með festumeinagigt og 0,8% féllu utan flokka. Nýgengi milli ára var sveiflukennt, allt frá 1,4 til 28,1 af 100.000 börnum 15 ára og yngri. Meðalnýgengi er 16,8 af 100.000. Aldursdreifing nýgreindra tilfella á tímabilinu sýnir 3 toppa, við 1-3 ára, við 7-8 ára og við 11-12 ára aldur. Þessar niðurstöður miða við þau tilfelli þar sem aldur og greiningardagsetning var ljós. Ályktanir: Hlutfall undirflokka JIA er sambærilegt við það sem gerist á Norðurlöndum. Meðalnýgengi er reiknað frá 2002-2009, því þá virðist vera komið jafnvægi á skráningu JIA. Þetta nýgengi er talsvert hærra en á Norðurlöndunum.
TRAMPÓLÍNSLYS Guðrún Arna Ásgeirsdóttir1, Brynjólfur Mogensen1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Bráðadeild Fossvogi Landspítali, Reykjavík. Inngangur: Vinsældir trampólína í einkaeigu hafa aukist mikið undanfarin ár. Komum á Bráðadeild vegna trampolin-áverka fjölgaði mikið á sama tíma. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um slys sem mátti rekja til notkunar trampólína á höfuðborgarsvæðinu á 10 ára tímabili með fræðsluog forvarnargildi upplýsinganna í huga. Aðferðir: Í þessari afturskyggnu, lýsandi rannsókn, voru tilfelli fundin með leit að fjaðursegli í NOMESCO orsakaskráningunni á Bráðadeild LSH á árunum 2001-2011. Upplýsingar um áverka og meðferð fengust úr Sjúkraskrár kerfi Landspítala. Niðurstöður: Komur vegna trampólínslysa voru 558 frá okt 2001 til nóv 2011. Við útreikninga voru notuð 546 tilfelli. Skráning slysa var oft ábótavant með tillit til fjölda sem var að leika sér í einu á trampólíninu og hvar sjúklingur lenti þegar hann hlaut áverkann. Þá var ekki vitað um ástand trampólína. Einungis þrjú slys voru skráð frá 2001-2004. Það voru að meðaltali 77 slys á ári frá 2005-2011. Árið 2005 voru skráð 130 slys og hefur skráningum fækkað árin á eftir. Slysin áttu sér langflest stað frá april til september (n=507, 93%) með hámark slysatíðni í maí (n=168, 31%). Slysatíðni var nokkuð jöfn yfir vikuna. Stelpur voru 313 (57%) og strákar 233 (43%). Meðalaldur var 10,8 ár (bil 1-54). Flestir slasaðra voru 5-15 ára, 84% (n=461). Áverkar voru oftast tognanir (n=262, 48%) og brot (n=182, 33%). Neðri útlimur varð oftast fyrir áverka (n=250, 46%). Fimm algengustu áverkarnir voru tognun við ökkla og fót (n=121, 22%), brot á framhandlegg (n=67, 12%), brot á fótlegg, ökkli meðtalinn (n=46, 8%), tognun í hálsi (n=31, 6%) og tognun í hné (n=25, 5%). Alls fóru 24 sjúklingar í aðgerð, einn vegna liðhlaups hálsliðar. Alvarleiki áverka samkvæmt ISS áverkaskori var
í 65% (n=359) tilvika lítill, 34% (n=185) meðal og 1% tilvika mikill (n=9). Ályktun: Trampólínslys eru algeng á vorin og sumrin hjá börnum og unglingum. Tognanir og brot eru algengustu áverkarnir. Alvarleiki áverka er í langflestum tilvikum ekki mikill. Til að fækka slysum skulu ekki fleiri en einn hoppa í einu og forðast skal flóknar byltur eins og heljarstökk. Börn skulu vera undir eftirliti fullorðinna og mjög ung börn skulu ekki vera á trampólíni. Varnarmottur yfir gormum og öryggisnet eru nauðsynleg og verður að endurnýja við slit. Bæta mætti skráningu trampólínslysa svo hægt verði að skoða faraldsfræði þeirra af meiri nákvæmni í framtíðinni.
ÞÆTTIR SEM HAFA ÁHRIF Á MEÐFERÐARHELDNI HJÁ SJÚKLINGUM MEÐ ÁTRASKANIR Guðrún Mist Gunnarsdóttir1, Sigurður Páll Pálsson2, Guðlaug Þorsteinsdóttir2. 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Geðdeild Landspítala. Tilgangur: Lítið er vitað um meðferðarheldni sjúklinga með átröskun á Íslandi. Engar rannsóknir hafa verið gerðar hérlendis sem skoða tíðni brottfalls úr átröskunarmeðferð. Markmið rannsóknarinnar var að finna forspágildi fyrir meðferðarheldni sjúklinga sem var vísað í meðferð hjá átröskunarteymi LSH á tímabilinu 1.9.2008 til og með 31.12.2011. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggð og voru sjúkraskrár skoðaðar. Lýðfræðilegum og klínískum gögnum um sjúklingahópinn var safnað. Þátttakendur voru sjúklingar sem höfðu fengið tilvísun í meðferð hjá átröskunarteymi geðdeildar Landspítala. Sjúklingar sem fengu eftirtaldar greiningar í greiningarviðtali uppfylltu skilyrði til þátttöku: ICD-10; lystarstol (F50.0, F50.1), lotugræðgi (F50.2, F50.3) og átraskanir ekki nánar skilgreindar (F50.9). Alls voru rúmlega 260 sjúkraskrár skoðaðar og endanlegt úrtak var N=182, en það voru þeir einstaklingar sem mættu í greiningarviðtal. Niðurstöður: Úrtakið skiptist í 176 konur og 6 karla og var meðalaldurinn 26,3 ár (±8,6). Lotugræðgi greindist hjá 52,7% sjúklinga, átröskun ekki nánar skilgreind greindist hjá 36,8% og sjúklingar greindir með lystarstol voru 10,4%. Af 182 sjúklingum þá voru 136 sjúklingar eða um 74,7% greindir með aðrar samhliða geðraskanir. Kvíða- eða þunglyndisröskun greindist hjá 132 sjúklingum (72,5%), ofvirkni og/eða athyglisbrestur hjá 28 sjúklingum (15,4%) og persónuleikaröskun greindist hjá 15 sjúklingum (8,2%). Meðferðarheldni skiptist þannig að 99 (54,4%) sjúklingar luku ekki meðferð, 50 (27,5%) sjúklingar luku meðferð og 33 (18,1%) sjúklingar voru enn í virkri meðferð þegar eftirfylgnitíma lauk. 27 (14,8%) sjúklingar komu aftur í meðferð til átröskunarteymis LSH eftir brottfall úr fyrri meðferðarlotu. Meðferðarheldni mældist marktækt (p<0,05) betri hjá þeim sjúklingum sem höfðu lokið háskólagráðu, hjá sjúklingum sem höfðu sjálfir frumkvæði að komu
111
í meðferð og hjá sjúklingahópi sem fékk listmeðferð. Sálfræðipróf og aðrir félagslegir þættir sýndu ekki forspágildi. Sjúklingar með fíknigreiningu sýndu tilhneigingu til verri meðferðarheldni (p=0,079) þá einkum ef um virka fíkn var að ræða. Sjúklingar með lotugræðgi og átröskun ekki nánar skilgreinda voru líklegri til að hefja ekki meðferð eftir greiningarviðtal. Ályktanir: Brottfall úr meðferð hjá átröskunarteymi LSH er algengt og virðist helst tengjast virkum fíknisjúkdómi. Þrátt fyrir háa brottfallstíðni þá er hún sambærileg hérlendis og í vestrænum löndum. Há tíðni samhliða sjúkdómsgreininga kom á óvart og er greinilegt merki um veikan sjúklingahóp. Einnig var athyglisvert að sálfræðiprófin sýndu engan marktækan mun í sambandi við brottfall og mætti íhuga að bæta við faglegu mati meðferðaraðila um stig veikinda.
TENGSL ÆÐAÞÉTTLEIKA VIÐ BANDVEFSUMBREYTINGU ÞEKJUVEFS Í ÞRÍNEIKVÆÐUM BRJÓSTAKRABBAMEINUM MEÐ STOFNFRUMU EINKENNI Gunnar Andrésson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson, Bjarni Agnar Agnarsson, Sævar Ingþórsson Læknadeild Háskóla Íslands; „Stem Cell Research Unit“ Inngangur: Bandvefsumbreyting þekjuvefs (epithelial to mesenchymal transition EMT) er ferli þar sem þekjufrumur tapa tjáninguna á einkennispróteinum þekju og fara að tjá einkennisprótein bandvefs. EMT er talið gegna mikilvægu hlutverki í meinvarpamyndun þekjuvefsæxla. Nýlega hefur verið sýnt fram á að æðaþelsfrumur geti örvað EMT með því að seyta vaxtarþáttum. Því er hugsanlegt að æðar í æxlum hvetji til EMT. Einnig hefur verið sýnt fram á að brjóstakrabbamein (ÞNBK) hafa meiri tilhneigingu til að undirgangast EMT en þessi æxli eru einnig æðarík. Efniviður og aðferðir: Í þessari rannsókn höfum við kannað tengsl æðaþéttleika í ÞNBK við tjáningu einkennispróteina EMT. Einnig höfum við kannað svipgerðarsveigjanleika í bróstaþekjulínunni D492 sem er með stofnfrumueiginleika, til að skilja betur þau ferli sem stýra EMT umbreytingu. Tuttugu ÞNBK sýni voru rannsökuð með tilliti til æðaþéttleika með litunum fyrir æðaþelseinkennispróteinu CD31 og könnuðum tengsl við tjáningu á þekjvefs- og bandvefspróteinunum E-og N-cadherin og S100A. Einnig rannsökuðum við in vitro EMT með því að nota stofnfrumulínuna D492 og við höfðum sérstakan áhuga á að kanna áhrif EGFR bindlanna EGF og amphiregulin. D492 frumulínan var skipt í þrjár undirlínur, í 2D rækt í einn og hálfan mánuð, eftir því hvort þær fengu EGF, amphiregulin eða hvorugan þáttinn en síðan fengu þær allar EGF í 3D geli. Niðurstöður: Tjáning E-cadherin og S100 var mest þar sem æðaþéttleikinn var litill en ekkert
112
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
marktækt samband fannst á milli N-cadherin og æðaþéttleika. D492 frumur sem fengu æti með EGF lifðu frekar af næringarskort og mynduðu fleiri EMT þyrpingar í 3D geli miðað við D492 frumunar á amphiregulin ætinu, en þær mynduðu frekar greinóttar þyrpingar í 3D geli. Ályktanir: Æðaþéttleikinn var mestur á mótum bandvefs og æxlisins, það er sá hluti krabbameina sem er ífarandi, frumnar á þessu svæði virðast vera með ákveðin einkenni EMT (tapa E-cadherin) en skortir önnur (N-cadherin). Amphiregulin hvetur myndun á forverufrumur sem mynda greinótta strúktúra í 3D geli en EGF örvar myndun á forverufrumur EMT.
reflect a delayed disease detection in AMA negative Inngangur: Botnlangabólga er ein algengPBC patients. asta ástæða bráðra kviðarholsaðgerða en hún hefur lengst af verið greind klínískt. Hlutur TS í MEÐFERÐ Á LUNGNASJÚKDÓMUM greiningaferlinu hefur farið vaxandi á undanförnum HJÁ FYRIRBURUM MEÐ SÍBLÆSTRI árum. Markmið rannsóknarinnar var að skoða feril Hafdís Sif Svavarsdóttir, Þórður Þórkelsson sjúklinga með botnlangabólgu eða grun um hana Inngangur: Helstu ástæður öndunar- á LSH og að útskrift með sérstaka áherslu á þátt örðuleika hjá fyrirburum eru vot lungu og myndgreiningarannsókna í greiningu hans. glærhimnusjúkdómur, sem orsakast af skorti Efniviður og aðferðir: Gerð var afturskyggn á surfactant í lungum. Ef meðferðar er þörf er rannsókn á þeim sem höfðu fengið greininguna fyrsti kostur yfirleitt súrefnisgjöf og síblástur botnlangabólga á LSH á tímabilinu 1. október 2010 (e. Continuous Positive Airway Pressure, CPAP), til 31. mars 2011. Skráð var aldur, kyn, ábendingar helsti fylgikvilli CPAP meðferðar er loftbrjóst, en og niðurstöður myndgreininga sem gerðar voru til þó þurfa sum börn á öndunarvélameðferð að halda. greiningar botnlangabólgu og tímalengd frá komu Tilgangur rannsóknarinnar var kanna þróun notkunar á bráðamóttöku til aðgerðar. CPAP meðferðar og annarrar öndunaraðstoðar Niðurstöður: Greininguna botnlanga á Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Einnig að -bólga fengu 194 einstaklingar, þar af kanna árangur CPAP meðferðar og finna hugsanlega 58 (30%) börn.Af myndgreiningar rannsóknum fóru þætti sem spá fyrir svörun við meðferðinni. flestir í tölvusneiðmynd (TS) í greiningarferlinu Jafnframt að kanna hugsanlega forspárþætti fyrir (n=52; 27%), en aðrar rannsóknir voru ómun loftbrjósti sem fylgikvilla CPAP meðferðar. (n=9), kviðaryfirlit (n=8) og segulómun (n=1). Tilfelli og aðferðir: Gerð var afturskyggn Í aðgerð fóru 171 einstaklingar. Reyndust 155 rannsókn þar sem safnað var gögnum um fyrirbura þeirra hafa botnlangabólgu en af þeim fóru 36 (meðgöngulengd 24-36 vikur) sem fengu CPAP í TS. Af þeim 16 sem fengu aðra lokagreiningu meðferð á tímabilinu 1992-2011. Úr því úrtaki fór einn í TS. Af þeim 23 sem ekki fóru í aðgerð var valið í tilfella- viðmiðunarrannsókn: (1)Börn reyndust 15 hafa botnlangabólgu samkvæmt sem fengu í upphafi CPAP meðferð en þurfti TS. Átta fengu aðra lokagreiningu en tveir að færa yfir á öndunarvél (öndunarvéla hópur) þeirra höfðu farið í TS. Samkvæmt TS reyndust og (2)börn sem fengu loftbrjóst meðan á CPAP níu vera með rofinn botnlanga eða abscess og meðferð stóð (loftbrjósts hópur). Fyrir hvert barn voru tveir þeirra teknir til bráðrar botnlangatöku. í báðum hópunum var valið viðmið sem aðeins Eftir innlögn fengu 170 einstaklingar þurfti á meðferð með síblæstri að halda, parað greininguna botnlangabólga en af þeim voru á meðgöngulengd og fæðingarári. 15 (9%) ekki settir í bráða aðgerð, 13 þeirra Niðurstöður: Marktæk aukning reyndist höfðu farið áður í TS. Af þeim sem fóru á notkun CPAP á tímabilinu og samsvarandi í TS og voru með botnlangabólgu (n=49) var minnkun á notkun öndunarvéla og surfactants. ákveðið að gera ekki bráða aðgerð í 13 (27%) Þörf fyrir öndunarvélameðferð var í öfugu hlutfalli tilfellum vegna gruns um rofinn botnlanga, en við meðgöngulengd. Öndunarvélatilfellin voru rofnir botnlangar voru í 16% allra aðgerða. Fjöldi marktækt líklegri til að fæðast með keisaraskurði óbólginna botnlanga samkvæmt vefjasvari var (77% og 50%; p=0,03), þurfa öndunaraðstoð 9,4%. Meðaltímalengd frá komu á bráðamóttöku við fæðingu (37% og 13%; p=0,03), hafa til aðgerðar var 10 klst (bil: 0,33–51). Miðgildi glærhimnusjúkdóm (100% og 27%; p=0,0001) og legudaga var 1 dagur (bil: 0-13). til að hafa blóðsýkingu (43% og 13%; p=0,009). Umræður: Hlutfall TS í greiningarferlinu Loftbrjóststilfellin voru marktækt líklegri til að á botnlangabólgu er 27% á LSH sem er lágt miðað fæðast með keisaraskurði (73% og 40%; p=0,03) við sambærilegar erlendar rannsóknir. Hlutfall og til að hafa glærhimnusjúkdóm (73% og 30%; eðlilegra botnlanga þeirra sem teknir voru til p=0,001). aðgerðar var 9,4%, sem er í lægra lagi miðað við Ályktanir: CPAP virðist draga úr þörf erlendar rannsóknir. Notkun TS var algeng meðal fyrir öndunarvélameðferð og surfactantgjöf þeirra sjúklinga sem reyndust vera með rofinn hjá fyrirburum, en flestir minnstu fyrirburarnir botnlanga eða abscess og virðist notuð til að meta þurfa á öndunarvélameðferð að halda. Fæðing sjúklinga með alvarlegri veikindi. með keisaraskurði og glærhimnusjúkdómur eru áhættuþættir fyrir þörf á öndunarvélameðferð og HEILABÓLGA AF VÖLDUM HERPES SIMPLEX VEIRU TÝPU 1 Á ÍSLANDI Á myndun loftbrjósts hjá fyrirburum.
OUTCOMES IN ANTIMITOCHONDRIAL ANTIBODY NEGATIVE PRIMARY BILIARY CIRRHOSIS Gunnar S. Júlíusson1, Jayant A. Talwalkar2, Einar S. Björnsson1,3 1 Faculty of Medicine, University of Iceland, 2 Division of Gastroenterology and Hepatology, Mayo Clinic, Rochester, MN, 3 Department of Gastroenterology and Hepatology, The National University Hospital of Iceland. Background: Antimitochondrial antibodies (AMA) are a very sensitive and specific disease marker for primary biliary cirrhosis (PBC). AMAs are present in 95% of patients with PBC. However 5% do not have AMAs and data on these patients is scarce. Objective: Compare the long term outcome of AMA negative PBC patients with AMA positive patients in terms of disease complications and liver transplant free survival. Methods: Retrospective chart review of 71 AMA negative PBC patients. Disease presentation, laboratory results, and clinical endpoints were recorded from medical charts. AMA negative patients were matched on year of diagnosis to a control group of AMA positive patients. Results: A total of 68/71 (96%) were of female gender with a median age at diagnosis of 55 years (28-82) and a length of follow-up of 7.5 years (1.1-17.0). Five AMA negative patients had features of overlap syndrome. Mayo risk score at presentation was 3.59 (range 1.58-9.31). Total bilirubin and ALP were 0.7 mg/dL (IQR 0.5-1.3) and 2.66x ULN (1.63-4.61) at presentation, respectively. Eleven patients were cirrhotic, 9 suffered hepatic decompensation, 7 variceal bleeding, 4 were transplanted and 10 died. AMA negative patients had a significantly higher femaleto-male ratio than AMA positive patients (P = 0.04) but did not differ in terms of age, IgM, ANA status or length of follow-up (P = NS). AMA negative patients had a shorter complication free survival compared to AMA positive patients (log- rank test: P = 0.0182). Conclusion: AMA negative patients had a significantly higher proportion of females and a significantly worse prognosis compared to AMA positive patients. The reason for the difference in prognosis is unclear, it may be true difference or
GREINING OG AFDRIF SJÚKLINGA MEÐ BRÁÐA KVIÐVERKI ÞAR SEM GRUNUR ER UM EÐA STAÐFEST BOTNLANGABÓLGA Harpa Pálsdóttir1, Páll Helgi Möller1,2, Bjarki Ívarsson3, Helena Árnadóttir2, Pétur H. Hannesson1,3 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Skurðlækningadeild Landspítala, 3 Myndgreiningardeild Landspítala
ÁRUNUM 1987-2011 Heiður Mist Dagsdóttir1, Sigurður Guðmundsson1,2, Bryndís Sigurðardóttir2, Magnús Gottfreðsson2, Már Kristjánsson2, Arthur Löve1,3, Guðrún Erna Baldvinsdóttir3 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Smitsjúkdómadeild Landspítala, 3 Veirufræðideild Landspítala
Inngangur: Heilabólga af völdum herpes simplex veiru týpu 1 (HSV-1) er alvarlegur
113
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
sjúkdómur og án meðferðar er dánartíðnin allt að 70%. Árlegt nýgengi sjúkdómsins er talið vera 2-4 tilfelli á hverja milljón íbúa á ári. Á 9. og 10. áratug seinustu aldar var sýnt fram á bættar horfur með acyclovir-lyfjagjöf og fljótlegri og nákvæmari greiningu með kjarnsýrumögnun (PCR). Samt sem áður er dánartíðnin 15-20% með viðeigandi meðferð og fylgikvillar miklir hjá þeim sem lifa af. Sjúkdómurinn hefur aldrei verið skoðaður m.t.t. faraldsfræði á Íslandi og er markmið rannsóknarinnar að taka saman öll tilfelli sjúkdómsins á Íslandi frá því að unnt varð að greina hann sem slíkan og greina helstu einkenni, teikn, dánartíðni og fylgikvilla. Efniviður og aðferðir: Tilfellum grunsamlegum fyrir herpes simplex heilabólgu var safnað út frá útskriftargreiningum og PCR niðurstöðum úr mænuvökva og sjúkraskrár þeirra skoðaðar. Sjúklingar voru flokkaðir með staðfesta eða mögulega greiningu út frá fyrirfram skilgreindum forsendum sem byggðust m.a. á veirugreiningu, niðurstöðum rannsókna og myndgreininga og klínískum einkennum. Mænuvökvar þriggja sjúklinga með mögulega greiningu sem veiktust fyrir tíma PCR voru fundnir á Rannsóknarstofu í veirufræði og PCR framkvæmt á þeim. Tveir mænuvökvar af þeim reyndust jákvæðir fyrir HSV-1. Niðurstöður: Alls fundust 30 tilfelli, 29 staðfest og 1 mögulegt, sem fengið höfðu sjúkdóminn á árunum 1987-2011. Árlegt nýgengi á þessu tímabili er 4.3 tilfelli á hverja milljón íbúa. Karlar voru 16 (53%) og konur 14 (47%). Sjúklingar voru á aldrinum 1-85 ára og var miðgildi aldurs 50.5 ár. Helstu einkenni voru hiti (97%), höfuðverkur (53%), meðvitundarskerðing (80% með <13 stig á Glasgow coma skalanum), krampar (57%) og vitræn skerðing (80%). 23 sjúklingar (77%) greindust með breytingar í heila við myndgreiningu, 16 með segulómun og 7 með tölvusneiðmynd. Allir sjúklingarnir fengu acyclovir í æð og var meðallengd lyfjagjafar 19.7 dagar. Fjórir sjúklingar (13%) létust innan árs frá upphafi veikindanna og 21 sjúklingur af 28 voru metnir með minni en 70% færni samkvæmt kvarða Karnofskys. Ályktun: Nýgengi heilabólgu af völdum HSV-1 mælist hærra á Íslandi samanborið við nýlega rannsókn sem gerð var í Svíþjóð. Athygli vekur hve stór hluti sjúklinga (75%) fékk alvarlega fylgikvilla og ljóst er að þrátt fyrir miklar framfarir í greiningu og meðferð á herpes simplex heilabólgu undanfarin 30 ár er þetta enn alvarlegur sjúkdómur sem vert er að rannsaka nánar.
TENGSL BMP MARKGENANNA ID1 OG MSX2 Í MIÐLAGSSÉRHÆFINGU STOFNFRUMNA ÚR FÓSTURVÍSUM MANNA Helga Þráinsdóttir, læknanemi1, Guðrún Valdimarsdóttir, líffræðingur2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Lífefna og sameindalíffræðistofa læknadeildar Háskóla Íslands
Inngangur: Stofnfrumur úr fósturvísum manna (hES frumur) eru fjölhæfar og geta orðið að öllum frumutegundum líkamans. Einn vaxtarþáttanna sem stýra sérhæfingu þeirra er BMP sem er nauðsynlegur fyrir myndun miðlags (mesoderm) í fósturvísinum. Fyrri rannsóknir hópsins hafa sýnt að BMP eykur tjáningu á umritunarþættinum MSX2 og einnig á Id1 próteininu sem hindrar bindingu bHLH umritunarþátta við DNA. Þessi rannsókn miðar að því að athuga hvort tengsl séu milli Id1 og MSX2 með tilliti til tíma örvunar, staðsetningar og flókamyndunar. Efniviður og aðferðir: hES frumur voru ræktaðar og síðan örvaðar með BMP4 í mislangan tíma. Frumurnar voru einnig sýktar með adenoveirum sem tjáðu sívirkan BMP viðtaka. Tjáning Id1 og MSX2 á RNA stigi var athuguð með PCR og tjáning próteinanna skoðuð með western blotti. Til þess að athuga hvort próteinin tengdust saman í flóka var gerð ónæmisfelling (immunoprecipitation) með mótefni gegn Id1 og í kjölfarið gert western blot með mótefni gegn MSX2. Staðsetning próteinanna í frumuþyrpingunum var skoðuð í confocal smásjá eftir mótefnalitun. Niðurstöður: RNA tjáning Id1 og MSX2 var aukin eftir örvun með BMP4 í einn og tvo sólarhringa en minnkaði eftir þrjá sólarhringa. RNA tjáning miðlagspróteinsins Brachyury var þá líka til staðar. Próteintjáning Id1 var aukin á sama tíma og einnig próteintjáning MSX2, þó hún hafi verið daufari. Þegar Id1 var einangrað úr BMP4 örvaðri frumulausn með ónæmisfellingu fylgdi MSX2 ekki með í flóka. Þetta sást á Western blotti þar sem engin MSX2 bönd komu fram. Sömu niðurstöður fengust þrátt fyrir yfirtjáningu Id1 fyrir tilstilli adenoveirusýkingar. Þegar hES frumur voru sýktar með annarri adenoveiru til að fá þær til að tjá sívirkan BMP viðtaka og sýnin skoðuð í confocal smásjá sást aukin tjáning á bæði Id1 og MSX2 sem voru tjáð á sama stað í þyrpingunum. Smásjársýnin voru einnig lituð fyrir Oct4 sem einkennir ósérhæfðar frumur og var tjáningin þá í miðjum frumuþyrpingunum öfugt við MSX2 (og þar með Id1) sem var frekar á jöðrunum, einmitt þar sem sérhæfingin hefst. Ályktanir: Tjáning á Id1 og MSX2 er aukin fyrir tilstilli sama vaxtarþáttarins, BMP4, og er tjáning próteinanna tveggja í hámarki eftir jafn langan örvunartíma. Þau virðast hins vegar ekki mynda tensl sín á milli í flóka, þrátt fyrir að vera tjáð á sama stað í frumuþyrpingunum, og hafa því trúlega ekki samlegðar- eða hindrunaráhrif hvert á annað í miðlagssérhæfingu. Við BMP4 örvun virðast hES frumur þróast úr ósérhæfðum frumum yfir í miðlagsfrumur.
LIFRARSKAÐI AF VÖLDUM LYFJA: FRAMSÝN RANNSÓKN Á ÍSLANDI 2010-2012 Helgi Kristinn Björnsson1, Rúnar Bragi Kvaran1, Óttar Bergmann2, Sigurður Ólafsson2, Einar Stefán Björnsson1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 meltingar-
lækningaeining Landspítala, 3 lyfjadeild Lyfjastofnunar Inngangur: Lifrarskaði af völdum lyfja (e. Drug induced liver injury; DILI) er sjaldgæf aukaverkun ýmissa lyfja, náttúru- og fæðubótarefna. Aðeins ein framsýn rannsókn með skilgreint þýði á nýgengi DILI hefur verið framkvæmd (frönsk rannsókn, birt 2002) og fann nýgengi 13,9 á hverja 100.000 íbúa á ári. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna nýgengi DILI á Íslandi, algengustu orsakavalda, hlutfall sjúklinga sem fær DILI af tilteknum lyfjum auk þess að afla vitneskju um meinmynd og horfur. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var framsýn og náði til allra ófyrirsjáanlegra (e. idiosyncratic) tilfella af DILI á Íslandi frá 1.mars 2010 til 29.febrúar 2012. Bréf var sent til allra lækna á Íslandi í ársbyrjun 2010, þar sem þeir voru beðnir um að tilkynna öll tilfelli af DILI. Hækkun á ALT> 3 x efri mörk (EM), og/eða ALP > 2 (EM) og/eða bilirubin > 2 (EM) með grun um lyf/náttúruefni sem orsök voru skoðuð. Notast var við s. k. RUCAM stigunarkerfi við orsakagreiningu. Upplýsingar um fjölda sjúklinga sem fengu tiltekin lyf voru sótt í lyfjagagnagrunna Landlæknisembættisins og LSH (Theriak®, ARIA®) Niðurstöður: Alls komu 111 tilfelli til greina í rannsóknin. 15 tilfelli uppfylltu ekki tilskilin skilyrði og voru útilokuð, og því 96 (54 (56%) konur ; miðgildi aldurs 55 ár (IQR 38-67)) tilfelli sem stóðu eftir. Nýgengi DILI á Íslandi er samkvæmt því 15,1 á hverja 100.000 íbúa á ári. Algengustu orsakavaldarnir voru amoxicillin/clavulanate (22%), náttúruefni/fæðubótarnefni (16%), diclofenac (6%), infliximab (4%) azathioprine (4%) en 9 (9%) tilfelli voru orsökuð af fleiri en einu lyfseðilsskyldu lyfi. Lyfjameðferðin var 20 dagar (8-77) og alls fengu, 26 sjúklingar (27%) gulu og 22 sjúklingar (23%) voru lagðir inn í 5 daga (2-8). Alls fengu 17 (18%) sjúklingar lyfið inniliggjandi á Landsspítalanum. Einn sjúklingur lést í kjölfar lifrarskaðans, Alls fékk 1/135 sjúklinga á azathioprine DILI, 1/148 infliximab meðhöndluðum, 1/1427 nitrofurantoin. 1/3370 amoxicillin/clav og 1/55689 af þeim sem fengu diclofenac. Ályktanir: Nýgengi DILI á Íslandi er hærra en í erlendum rannsóknum. Amoxicillin/ clavulanate og náttúrefni voru algengustu orsakir DILI. Hæsta hlutfall sjúklinga fékk DILI af azathioprine og infliximab.
MAT Á LÍFEÐLISFRÆÐILEGUM STREITUVIÐBRÖGÐUM HJÁ VEFJAGIGTARSJÚKLINGUM VIÐ TÍMABUNDIÐ ANDLEGT ÁLAG Hildigunnur Þórsdóttir1, Jóna Freysdóttir2, Hildur Franklín1, Eggert Birgisson4, Rafn Benediktsson1,3, Sigrún Baldursdóttir 4, Arnór Víkingsson1,4,5 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Ónæmisfræðideild LSH, 3Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómadeild LSH, 4 Þraut ehf, 5 Gigtardeild LSH Inngangur: Vefjagigt er algengur sjúkdómur í vestrænum samfélögum sem hefur oft í för með
114
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
sér mikla vanlíðan og er ein algengasta orsök örorku á meðal kvenna. Höfuðeinkenni vefjagigtar eru viðvarandi stoðkerfisverkir og síþreyta en að auki eru margir sjúklingar með svefntruflanir, slaka hugræna úrvinnsla upplýsinga og margvísleg einkenni frá ósjálfráða taugakerfinu. Orsakir vefjagigtar eru að litlum hluta þekktar; sumar rannsóknir hafa bent til röskunar í streituviðbrögðum líkamans en aðrar ekki. Athuganir á streituviðbrögðum hafa flestar ýmist rannsakað grunn kortisólframleiðslu eða seytun kortisóls í kjölfar lyfjafræðilegrar örvunar, en slíkar rannsóknir endurspegla ekki lífeðlisfræðilega örvun streituöxulsins. Tilgangur þessarar rannsóknar var að freista þess að örva kortisólseytun með andlegu álagsprófi og kanna hvort kortisólsvörun vefjagigtarsjúklinga sé frábrugðin svörun heilbrigðra einstaklinga; og ef svo reynist, þá athuga hvort trufluð kortisólsvörun eigi sér samsvörun í andlegri eða líkamlegri líðan vefjagigtarsjúklinga. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru konur á aldrinum 21-45 ára, þar af voru 29 sjúklingar sem uppfylltu skilmerki bandarísku gigtlæknasamtakanna fyrir vefjagigt, og 12 heilbrigð viðmið án vefjagigtar. Þátttakendur svöruðu 15 stöðluðum spurningalistum um heilsu, líðan og lífsstíl. Lagt var fyrir þátttakendur staðlað sálfélagslegt streitupróf (TSST álagspróf) og frítt kortisólgildi í munnvatni mælt þrívegis með EIA (frá Salimetrics), en sýna var aflað fyrir álagsprófið, 10 mínútum eftir og svo 60 mínútum eftir próf. Niðurstöður: Vefjagigtarsjúklingar virtust fá minni aukningu í kortisólgildi við TSST álagspróf, en þessi munur náði þó ekki tölfræðilegri marktækni (p = 0.07). Neikvæð fylgni var milli lítillar kortisólsvörunar við TSST álagspróf og þreytusvörunar samkvæmt Multi-dimensional Fatigue Inventory (MFI) spurningalista (fyrir almenna-, líkamlega- og andlega þreytu; p 0,05) . Slök kortisólsvörun við TSST álagspróf spáði fyrir um aukið magnleysi í líkamlegu þolprófi á öðrum prófunardegi. Marktæk jákvæð fylgni (p < 0,05) var á milli sterkrar kortisólsvörunar við TSST álagsprófi og þess að hafa gott sjálfsmat samkvæmt Robson’s-skala. Ályktanir: Niðurstöður gefa til kynna að vefjagigtarsjúklingar hafi lægri kortisól seytun samfara skyndilegu andlegu álagi og að þetta ástand geti leitt til meiri þreytueinkenna, bæði líkamlegrar og andlegrar þreytu. Full ástæða er til að kanna þetta samband nánar í stærri rannsóknarhópi.
miðhandarbeini algengust. Meðhöndlun brotanna ræðst af staðsetningu brotsins, stöðugleika og skekkju. Ef brotlega við komu á bráðamóttöku er ekki ásættanleg er venja að rétta brotið í viðunandi stöðu í deyfingu og meðhöndla brotið eftir réttingu í gipsi í um 3 vikur en stundum er þörf á skurðaðgerð. Rannsóknum ber ekki saman hver sé besta meðferðin á broti á 5. miðhandarbeini. Markmið rannsóknar var að skoða árangur meðferðar á brotum á fimmta miðhandarbeini á Landspítala, með tilliti til skekkju fyrir og eftir réttingu og í loka eftirliti. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn og nær til allra sem komu á bráðamóttöku Landspítala vegna miðhandarbrota frá 1. janúar 2009 til 31. desember 2010. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrárkerfi Landspítala. Niðurstöður: Alls komu 477 á bráðamóttöku Landspítalans með miðhandarbrot á tímabilinu. Þar af voru 304 með brot á fimmta miðhandarbeini. Langstærsti hlutinn af þeim er ungt fólk, aðallega ungir karlmenn. 68 % voru á aldrinum 10-35 ára. Af þeim sem mættu í endurkomur voru 31 með brot í basis á fimmta miðhandarbeininu, 5 með brot í caput beinsins, 58 með skaftbrot og 69 með subcapitulert brot. Gerðar voru hornamælingar á röntgenmyndum brota í caput, skafti og supcapitular brotum. Þessi brot voru í heildina 134 og af þeim voru alls 129 brot mælanleg. Brotin voru mæld fyrir réttingu, eftir réttingu og við hverja endurkomu. Meðalskekkja við komu var 25° ± 18° en í loka eftirliti var meðalskekkjan 22° ± 17°. Nokkur brotanna þurfti að rétta með skurðaðgerð. Ályktun: Fyrstu niðurstöður benda til þess að ekki sé mikill ávinningur af réttingu brota á fimmta miðhandarbeini, en þó þarf að taka tillit til þess að aukinn árangur næst með réttingunni eftir því sem upphafleg skekkja er meiri og þá aukið tilefni til réttingar.
THE ROLE OF THE ADAPTER PROTEIN TSAD IN T CELL ACTIVATION Hildur Björg Gunnarsdóttir, Anne Spurkland and Greger Abrahamsen, University of Oslo
Introduction: T cells are a part of the adaptive immune system, which is designed to attack pathogens in the body. T cells recognize antigen presented by HLA molecules on the surface of antigen presenting cells (APC) through their T cell receptor.This conjugate formation between T cells and APC turns on a system of intracellular events ÁRANGUR MEÐFERÐAR Á BROTI FIMMTA MIÐHANDARBEINS Á LSH that eventually activates T cells. These intracellular events can lead to the activation of the transcription Hildur Baldursdóttir1, Auður Sigbergsdóttir2, factor NF B. Upon activation, NF B translocates to Hildur Einarsdóttir2, Jóhann Róbertsson3, 1,4 the nucleus where it induces transcription of target Brynjólfur Mogensen genes. Adapter proteins lack catalytic activity but 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Myndare crucial in regulating intracellular signalling by greining Landspítala Fossvogi, promoting protein-protein interactions during 3 Bæklunarskurðlækningadeild Landspítala, 4 signal transduction cascades. T cell-specific adapter Bráðadeild Landspítala Fossvogi protein, TSAd, is expressed in activated T cells. Inngangur: Algengustu beinbrot manna eru TSAd interacts with the tyrosine kinases Lck and handarbrot. Brot á miðhandarbeinum eru 30-50% Itk and modulates their activity. These kinases af handarbrotum og af þeim eru brot á fimmta are critical for the activation of T cells. However,
the consequences of TSAd´s modulation of their activities are poorly understood. The aims of this study can be divided in three parts: 1. Establish method for NF B translocation in activated T cells. 2. Establish and test conjugation of APC and T cells, with or without TSAd. 3. Test translocation of NF B in T cells forming conjugates with APC. Materials and methods: Experiments were done using Jurkat Tag cells (T cell line) and Raji cells (B cell line). Transfection with electroporation was used to introduce different cDNA construct into the Jurkat cells. Conjugation of Jurkat cells and Raji cells was performed using SEE superantigen to induce conjugate formation and to activate the Jurkat cells. All anlyzes were based on data from flow cytometry and image based cytometry, as well as Western blotting. Results: By stimulationg Jurkat Tag cells with PMA, NF B translocation was evident after 1 hour of stimulation. Using data from the flow cytometer the presence of TSAd in Jurkat cells was not important when looking at the ability of Jurkat cells to form conjugates with Raji cells. Results regarding the effects of TSAd in T cell activation and NF B translocation are expected to be ready Friday, the 18th of March. Discussion: The role of TSAd in the signaling pathways of T cell activation is still of great interest. Although its affect on the transcription factor NF B is under current investigation, the pathway of this activation is still unknown.
MAT Á LÍFEÐLISFRÆÐILEGRI SVÖRUN HJÁ VEFJAGIGTARSJÚKLINGUM VIÐ VÆGT LÍKAMLEGT ÁLAG Hildur Franklín1, Jóna Freysdóttir2, Hildigunnur Þórsdóttir1, Sigrún Baldursdóttir4, Rafn Benediktsson1,3, Eggert Birgisson4, Ísleifur Ólafsson5, Arnór Víkingsson1,4,6 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Ónæmisfræðideild LSH, 3 Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómadeild LSH, 4 Þraut ehf, 5 Klínísk lífefnafræðideild, 6 Gigtardeild LSH Tilgangur: Álagsbundnir vöðvaverkir eru mjög algengir í vefjagigt, jafnvel við væga áreynslu. Orsakir þeirra eru lítt þekktar, fyrri rannsóknir hafa ekki sýnt merki um bólgumyndun í vöðvum eða vöðvaskemmdir. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort samfara vægri líkamlegri áreynslu í vefjagigt kæmu fram teikn um afbrigðilega álagssvörun kortisóls, teikn um bólgusvörun í blóði eða óeðlilega vöðvastarfsemi. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru konur á aldrinum 21 – 45 ára; 27 þeirra uppfylltu skilmerki bandarísku gigtlæknasamtakanna fyrir vefjagigt og 12 konur voru heilbrigð viðmið. Þátttakendur svöruðu 15 stöðluðum spurningalistum varðandi lífsstíl, andlega og líkamlega líðan. Framkvæmt var 30 mínútna gönguþolspróf á bretti þar sem fylgst var með lífsmörkum og þátttakendur voru látnir meta magn líkamlegrar áreynslu samkvæmt Borg kvarða.
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
Blóð- og munnvatnssýni voru tekin rétt fyrir og síðan 10 mín og 60 mín eftir þolprófið. Mæld voru gildi IL-6, IL-8, CRP, laktats, myoglobins og creatin kinasa í sermi auk magns óbundins kortisóls í munnvatni. Niðurstöður: Hvíldargildi kortisóls voru ívið hærri hjá vefjagigtarsjúklingum samanborið við heilbrigð viðmið en munurinn náði ekki tölfræðilegri marktækni. Í kjölfar vægrar líkamlegrar áreynslu lækkuðu kortisól gildi marktækt hjá heilbrigðum en heldust lítið breytt hjá vefjagigtarsjúklingum. Magn laktats í blóði lækkaði marktækt í kjölfar þolprófsins hjá heilbrigðum. Vefjagigtarsjúklingar sýndu tilhneigingu til hærra laktat gildis fyrir áreynslu (p = 0.07) og eftir þolprófið varð ekki marktæk lækkun í laktat gildi eins og hjá heilbrigðum. Vefjagigtarsjúklingar upplifðu meira magnleysi í þolprófinu (p > 0.05) og tölfræðilega marktæk fylgni var á milli magnleysis samkvæmt Borg kvarða og magn laktats í blóði (p > 0.05). CK og myoglobin mælingar liggja ekki fyrir. Vefjagigtarsjúklingar voru með marktækt lægri IL-6 og IL-8 gildi samanborið við heilbrigða. Óveruleg breyting varð á IL-6 og IL-8 gildum í blóði í kjölfar þolprófsins hjá heilbrigðum og vefjagigtarsjúklingum. Ályktun: Vefjagigtarkonur hafa meira magnleysi samfara vægri líkamlegri áreynslu samanborið við heilbrigðar konur sem eru á svipuðu þjálfunarstigi. Orsakir þessa magnleysis eru ekki ljósar en aukið magn laktats íblóði gæti bent til truflunar í blóðflæði til vöðva vefjagigtarsjúklinga. Flatari kortisól kúrfa hjá vefjagigtarsjúklingum í kjölfar þolprófs bendir til ófullnægjandi „streitulosunar“ hjá sjúklingunum en áhrif þess á magnleysi eru ekki þekkt.
ÁHRIF CYSTATIN C MÝLILDIS Á THP-1 ÁTFRUMUR Hildur Margrét Ægisdóttir1, Pétur Henry Petersen1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Lífvísindasetur Háskóla Íslands, Reykjavík Inngangur: Cerebral amyloid angiopathy (CAA) er sjúkdómsástand sem einkennist af uppsöfnun torleystra próteina, mýlildis, innan heilaæða. Undir þann flokk sjúkdóma fellur arfgeng íslensk heilablæðing en meinvaldur hennar er stökkbreytt prótein, cystatin C, sem myndar mýlildi. Átfrumur í heilanum eyða mýlildi og vinna þannig gegn uppsöfnun þess. Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif cystatin C mýlildis á THP-1 átfrumur, mennska frumulínu. Könnuð var upptaka þess auk virkjunar stýrðs frumudauða og sjálfsáts; ferils frumunnar sem snýr að eyðingu uppsafnaðra próteina. Efniviður og aðferðir: Einangrað mýlildi úr heilaæðum látinna sjúklinga með arfgenga íslenska heilablæðingu var leyst upp í vatni fyrir notkun. Fylgst var með örlögum mýlildisins með tilliti til upptöku þess og eyðingu af THP-1 frumum. Oftast voru frumurnar sérhæfðar með PMA yfir í virkjaðar átfrumur. Í nokkrum tilvikum var mýlildið flúrmerkt svo auðveldara væri fylgjast
með upptöku þess. Einnig var rannsakað, með mótefnalitunum, hvort frumurnar tjáðu meira af próteinum sem tengd eru sjálfsáti og hvort aukning væri í stýrðum frumudauða. Niðurstöður: Eftir að frumunum var komið fyrir á flúrljómandi mýlildi voru teknar myndir daglega. Þær sýndu að ef frumurnar höfðu verið sérhæfðar með PMA festu þær sig frekar á mýlildið og tóku það upp. Eftir viku var hægt að sjá að hluta mýlildisins hafði verið eytt. Enga breytingu var að sjá á mýlildi án frumna. Til samanburðar var frumum komið fyrir á flúrljómandi albúmíni (BSA). Það var einnig tekið frekar upp ef þær voru sérhæfðar fyrst. Niðurstöður mótefnalitunar bentu til að prótein tengd sjálfsáti væru tjáð í auknum mæli í frumum meðhöndluðum með cystatin C mýlildi. [Niðurstöður mótefnalitunar fyrir stýrðum frumudauða eru ókomnar en væntanlegar 20. maí]. Ályktanir: THP-1 átfrumur taka upp og virðast eyða uppleystu cystatin C mýlildi, líklega í gegnum sjálfsát. Uppsöfnun cystatin C mýlildis er líklega sjúkdómsvaldur arfgengrar íslenskrar heilablæðingar. Rannsóknir á áhrifum þess á frumur og eyðingu þess gætu gagnast til að hægja á eða koma í veg fyrir sjúkdóminn og mikilvægt gæti reynst að skilgreina hvaða ferlar koma þar að.
ÁHRIF LANGTÍMANOTKUNAR PRÓTÓN-PUMPU HEMLA Á GASTRÍN ÖRVUN EFTIR MÁLTÍÐ Hólmfríður Helgadóttir1, Einar Stefán Björnsson2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Meltingarlækningadeild LSH Inngangur: Sýruhemjandi PPI-lyfjameðferð getur leitt til of mikillar örvunar á hormóninu gastríni sem veldur meiri sýruframleiðslu en áður en PPI-lyfjagjöf hófst. Þessi aukna sýruframleiðsla hefur í sumum tilfellum gert vart við sig með meltuónotum og brjóstsviða eftir að lyfjagjöf er hætt. Markmiðið rannsóknarinnar var að mæla gastrín eftir máltíð hjá sjúklingum á langtíma PPI-meðferð og kanna tengsl þess við lengd lyfjameðferðar. Aðferðir: Sjúklingar með vélindabólgu sem uppfylltu ákveðin skilyrði voru valdir úr gagnagrunni um magasýrusjúkdóma sem greindir voru á LSH 2005-2010 og bornir saman við samanburðarhóp heilbrigðra. Gastrín var mælt fyrir og 30, 45, 60 og 90 mínútum eftir staðlaða máltíð (766 kkal). H. Pylori próf voru gerð á öllum þátttakendum. PPI-hópnum var skipt í þrjá undirhópa m.t.t. meðferðarlengdar; 2-5 ár, 5-10 ár og > 10 ár og gastrín-gildin borin saman með ópöruðu t-prófi. Niðurstöður: Alls 29 sjúklingar (konur 13 (44,8%), miðgildi aldurs 59 (IQR 52-69)) sem höfðu verið á PPI-lyfjameðferð í meira en tvö ár og 28 frískir einstaklingar (13 konur (46,4%), miðgildi aldurs 60 (54-65)) tóku þátt í rannsókninni. Gastrín (pmól/L) hjá PPI-hópnum vs. samanburðarhópnum fyrir máltíð (t=0) og eftir máltíð (t=30, 45, 60 og 90 mín) var; 35(26-53) v.s 14(11-18), (p=0,001) fyrir máltið og 114(70-188) v.s. 37(27-59), 129(64-163) vs. 37(27-59), 132(66-179)
115
vs. 38(29-66) og 122(82-186) vs. 43(29-70) eftir máltíð (p<0,001 við allan samanburð eftir máltíð). Gastrín hjá 2-5 ára PPI-hóp vs. 5-10 ára PPI-hóp eftir máltíð (t=45, 60 og 90 mín) var; 174(137282) vs. 91(62-146) (p=0,04), 191(145-341) vs. 103(63-163) (p=0,03) og 244(171-423) vs. 105(64149) (p=0,004). Konur í PPI-hóp höfðu hærra gildi en karlar (t=0, 30, 45, 60, 90); 49(27-73) vs. 29(22-46) (p=0,14), 159(105-261) vs. 86(68-125), 156(120-285) vs. 81(64-131), 174(129-353) vs. 83(64-134) og 177(118-342) vs. 94(64137) (p 0,01 við allan samanburð eftir máltíð). Ekki var marktækur munur á kynjum í samanburðarhóp. Engin fylgni fannst á milli flatarmáls undir gastrín- blóðþéttnikúrfunni (AUC) og lengd PPI-lyfjameðferðar og ekki við H. pylori status. Ályktanir: Gastrín-gildi eftir máltíð voru marktækt hærri í PPI-lyfjahóp en í samanburðarhópi. Gastrín-gildi kvenna voru marktækt hærri en karla eftir máltíð í PPI hópnum en ekki í samanburðarhóp. Ekki fannst samband á milli PPImeðferðarlengdar og AUC af gastríni eftir máltíð.
GALLSTEINASJÚKDÓMAR HJÁ ÞUNGUÐUM KONUM Á LANDSPÍTALA 1990-2010 Hörður Már Kolbeinsson1, Guðjón Birgisson1,2, Hildur Harðardóttir1,3, Páll Helgi Möller1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Skurðlækningadeild Landspítala, 3 Kvensjúkdómadeild Landspítala Inngangur: Ekki er vitað hver sé kjör meðferð gallsteinasjúkdóma hjá þunguðum konum. Talið hefur verið að íhaldssöm meðferð skili bestum árangri á fyrsta og þriðja trimesteri meðgöngu og að skurðmeðferð sé óhætt að beita á öðru trimesteri. Nýjar rannsóknir benda hins vegar til þess að gallblöðrutaka með kviðsjá sé örugg á öllum trimesterum meðgöngu.Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tíðni, aldur, orsakir, einkenni og greiningu gallsteinasjúkdóma hjá þunguðum konum og árangur gallblöðrutöku hjá sama hóp á Landspítala á tímabilinu 1990-2010. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til allra kvenna sem lögðust inn á LSH með gallsteinasjúkdóm (ICD númer K80-85) meðan á þungun stóð og 6 vikum eftir barnsburð. Bornar voru saman fæðingaskrár og greiningaskrár. Skráðar voru upplýsingar um aldur, legutíma, einkenni, myndgreiningar og ASA flokkun, hæð og þyngd, aðgerðartíma, fylgikvilla aðgerðar og vefjagreiningu hjá þeim konum sem gengust undir gallblöðrutöku (JKSA 20 og 21). Leyfi fyrir rannsókninni voru fengin hjá Vísindasiðanefnd LSH og Persónuvernd. Niðurstöður: Á tímabilinu voru 77 konur lagðar inn með gallsteinasjúkdóma í samtals 139 innlögnum. Legutími flestra innlagna var 1 dagur (n=79) sem jafnframt var miðgildi legutíma þeirra (bil: 1-31). Algengasta ástæða innlagnar var verkur í efri, hægri fjórðung kviðar (n=63) en önnur einkenni voru ógleði (n=32) og uppköst (n=30). Ómun var mest notaða myndrannsóknin (n=67),
116
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
en aðrar voru MRCP (n=8) og ERCP (n=7). TGF- seemed to activate Smad2 independently of ÁHRIF KÚRKÚMÍNS TIL AUKNINGAR Fylgikvillar gallsteina voru fyrirburafæðingar (n=2), telmisartan and angiotensin II receptor type 1. The Á NÆMI KRABBAMEINSFRUMNA brisbólga (n=2) og bráð gallblöðrubólga (n=7). ERK and P-38 signaling pathway appeared to be FYRIR FRUMUDEYÐANDI LYFJUM Fimmtán konur gengust undir aðgerð á meðgöngu activated by telmisartan but independently of AT1. Karen Eva Halldórsdóttir og 17 á 6 vikna tímabili eftir barnsburð en Conclusion: TGF-beta activates Smad2 and algengasti fylgikvilli aðgerða voru steinar í gallpípu P-38 in cultured VIC and induces extracellular Inngangur: Gerð verður grein fyrir rannsóknar(n=2). Meðal þyngdarstuðull sjúklinga í aðgerð matrix expression. VIC do not bind angiotensin II vinnu á áhrifum plöntuefnisins kúrkúmíns til var 31,8 og algengasta ASA flokkun var 1 (bil:1-3). possibly due to absence of AT1 and AT2.Telmisartan aukningar á næmi krabbameinsfrumna í rækt fyrir Flest vefjasvör sýndu langvinna eða 24 og af þeim effectively inhibits TGF-beta signaling independent frumudeyðandi lyfjum. Kúrkúmín sem náttúrusýndu 10 einnig kólesterólslímhúð. Gallsteinar of AT1, which appears to occur through PPAR- , efni hefur ýmsa einstaka eiginleika sem nýst geta fundust í 18 tilfellum. Bráð bólga var til staðar but needs further verification. við meðferð ýmissa sjúkdóma, þar á meðal við í fimm tilfellum og í fjórum þeirra var gallsteinn krabbameini. Það hefur reynst auka frumudrepandi einnig til staðar. Engin bólga en gallsteinn var til áhrif krabbameinslyfja og þá aðallega með því að TÚLKUN HJARTALÍNURITA Í staðar í einu tilfelli og í tveimur tilfellum fundust BRÁÐAÞJÓNUSTU Á ÍSLANDI framkalla sjálfstýrðan frumudauða í fjöllyfjaónæmum engin vefjasvör. krabbameinsfrumum. Markmið tilraunar var að Jóhann M. Ævarsson, Jón Magnús Ályktun: Gallsteinasjúkdómar þungaðra athuga áhrif kúrkúmíns á æxlisfrumur í rækt Kristjánsson, bráðalæknir, Karl K. Andersen, kvenna hafa í för með sér endurteknar innlagnir en með eða án frumudeyðandi krabbameinslyfja á hjartalæknir. tíðni fylgikvilla er lág. Gallblöðrutaka hjá þunguðum valdar frumulínur og frumur úr sjúklingum. Gerð konum á LSH er örugg aðgerð og ber ekki með sér Inngangur: Hjartalínurit eru ódýr og einföld verður grein fyrir ýmsum eiginleikum kúrkúmíns aukna tíðni fósturláta eða fyrirburafæðinga. aðferð, sem ekki telst vera mikið inngrip, til að og rannsóknarvinnu þar sem meðal annars var meta starfsemi hjartans á inngripa. Með því má kannað hvort kúrkúmín auki frumudeyðandi áhrif ANTI-TGF- EFFECTS OF greina margar gerðir hjartsláttartruflana og galla krabbameinslyfja. TELMISARTAN OCCURS INDEPENí leiðslukerfi ásamt því að greina hvort og hvar Efniviður og aðferðir: Notast var við tvær DENT OF THE ANGIOTENSIN II í hjartanu hjartadrep er að eiga sér stað. Miklu andrógen óháðar frumulínur úr RECEPTOR máli skiptir að greina hjartalínurit rétt, bæði til blöðruhálskirtilsæxli, DU-145 og PC-3. Inga Hlíf Melvinsdóttir, Arnar Geirsson að ákvarða hvert sjúklingur skal flytjast, og hvaða Kúrkúmín var fengið frá Sigma og hefðbundin Introduction: Mitral valve prolapse (MVP) is meðferð skal beita í framhaldinu. Á Íslandi eru tvær krabbameinslyf ásamt vökvasýni úr langt gengnu the most common cardiac valve abnormality in stærstu móttökurnar fyrir fólk með hjartavandamál eggjastokkakrabbameini fengið frá Landspítala the industrialized world. Dysregulation of TGF- Hjartagátt LSH við Hringbraut og Bráðadeild LSH háskólasjúkrahúsi. Frumum var sáð á flata 96 holu signaling has been implicated in myxomatous í Fossvogi. Við ákváðum að skoða getu fjögurra bakka og baðaðar með mismunandi styrkjum degeneration where valvular interstitial cells (VIC) hópa til að greina hjartalínurit og byggt á því hvort kúrkúmíns með eða án mismunandi styrkja appear to play a primary role. Angiotensin receptor að þær breytingar gæfu ástæðu til að flytja ímyndaða krabbameinslyfja. Lífvænleiki frumna var mældur blockers (ARB) are primarily pharmacological sjúklinga á Hjartagátt eða á Bráðadeild. eftir þrjá daga hjá frumulínum en sex daga hjá target for angiotensin II receptor type 1 (AT1) Aðferðir: Við báðum fjóra hópa, frumum úr sjúklingum með lúsiferín-lúsiferasa but ARB also modulate TGF- signaling through neyðarflutningsmenn (EMT-I), bráðatækna efnahvarfi í ljósmæli en þannig má finna nákvæmt an uncharacterized mechanism. ARB such as (EMT-P), og deildar- og sérfræðilækna á Hjartagátt ATP innihald frumna á tilteknum tímapunkti. telmisartan can induce peroxisome proliferator- og á Bráðadeild í Fossvogi að lesa úr fimmtíu Niðurstöður: Greinilegt er að kúrkúmín til activated receptor (PPAR)- activity but known hjartalínuritum og skrá sín svör á svarblöð viðbótar krabbameinslyfjum dragi úr frumulifun PPAR- agonists have also been shown to á krossaformi. Fyrir hvert rit var hægt að krossa við gagnvart frumulínum og oftast gagnvart modulate TGF- signaling. Our hypothesis is that fleiri en einn kross á svarblaði. Þátttakendur voru krabbameinsfrumum frá sjúklingi. Niðurstöðurnar telmisartan modulates TGF- signaling through beðnir um að skrá allar þær hjartalínuristbreytingar, staðfesta því niðurstöður fyrri rannsókna og sýna PPAR- independently of angiotensin II receptor hjartsláttaróreglur og leiðslutruflanir sem að sáust jafnframt fram á áhrif kúrkúmíns til aukningar lyfjatype 1. á ritunum. Einnig voru þátttakendur beðnir um næmis eggjastokka krabbameinsfrumna sjúklings Materials and methods: Operative að taka afstöðu til hvort að flytja ætti sjúkling í rækt fyrir frumudeyðandi lyfjum. Ekki er öllum specimens were obtained from 8 MVP patients á Hjartagátt eða á Bráðadeild út frá breytingum mælingum að fullu lokið og því liggur endanleg undergoing mitral valve repair. VIC were isolated í riti, annars vegar með umkvörtun um brjóstverk, niðurstaða ekki fyrir. and propagated. Immunofluorescence, western og hinsvegar án kvörtunar um brjóstverk. Að lokum Umræða og ályktanir: Talið er að krabbablotting and quantitative PCR were used in the voru þátttakendur beðnir um að taka afstöðu um meinsfrumur komist fram hjá varnakerfi líkamans experiments. hvort að ræsa ætti út þræðingarteymi fyrir sjúkling með því að hafa áhrif á margvíslegar boðleiðir Results: The VIC were positive for vimentin, með viðkomandi rit ef kvörtun um óþægindi fyrir sem gera þeim kleyft að lifa af. Erfitt er að finna SM22, -smooth muscle actin compared to brjósti var til staðar.T-test var notað og gert ráð fyrir lyf sem hefur áhrif á fjölbreytt boðferli og er vascular smooth muscle cells (VSMC). The same jöfnum frávikum til að bera saman hópana innbyrðis. á sama tíma lyfjafræðilega öruggt. Engu náttúrulegu cells were negative for angiotensin II receptors Niðurstöður: Samanburður á EMT-I við efni hefur verið lýst sem hefur áhrif á jafnmargar (AT1 and AT2) compared to VSMC and fibroblasts. aðra hópa sýndi mestan marktækan mun. Saman- boðleiðir og kúrkúmín gerir. Fjöllyfjaónæmar The TGF- signaling seemed to activate P38 burður EMT-P við deildarlækna og sérfræðilækna krabbameinsfrumur eru vandamál í almennri signaling but had no effect on the activation on sýndi lítinn marktækan mun. Lítill munur var einnig lyfjameðferð og því eiginleikar kúrkúmíns til JNK-1 or PI3K, which were constitutively active. á úrlestri deildarlækna og sérfræðilækna. Önnur aukningar á lyfjanæmi krabbameinsfrumna í rækt Telmisartan significantly decreased TGF- induced greiningaratriði en aðalatriði sýndu að meðaltali áhugaverðir til frekari skoðunar. COL1A1 and ELN expression in VIC and the ekki nægilega getu deildarlækna, EMT-P og EMT-I BROTTNÁM LEGS Á ÍSLANDI ÁRIN PPAR- agonist PGJ2 did the same. However, til að greina hjartsláttartruflanir. the PPAR- antagonist GW9962 did not inhibit Ályktanir: Ljóst er að bæta þarf menntun og 2001-2010. ALGENGI, ÁSTÆÐUR OG the anti-TGF-beta effects of telmisartan on viðhald menntunar hjá flestum hópum í úrlestri og AÐFERÐIR. 1 1,2 COL1A1 and ELN expression. The PPAR- túlkun hjartalínurita. Einnig þarf að stækka og og Kristín Hansdóttir , Jens A. Guðmundsson 1 2 agonist Pioglitazone did not significantly decrease halda áfram með þessa rannsókn til að fá marktækari Læknadeild Háskóla Íslands, Kvenna- og TGF- induced COL1A1 and ELN expression. niðurstöður og átta sig betur á stöðu hópanna. barnasvið Landspítala
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
Inngangur: Brottnám legs er algengasta skurðaðgerð, fyrir utan keisaraskurð, sem konur gangast undir. Heildarfjöldi legnámsaðgerða hefur lækkað í nágrannalöndum okkar undanfarin ár. Breytingar hafa orðið á skurðtækni við legnámsaðgerðir á þann veg að meira er gert af aðgerðum með lágmarks inngripi (e. minimally invasive), þ.e. með kviðsjá eða um leggöng, í stað opins kviðskurðar. Markmið þessarar rannsóknar var að fá vitneskju um þróun og breytingar á legnámsaðgerðum á Íslandi. Efni og aðferðir: Rannóknin var afturskyggn og náði til allra kvenna sem gengust undir legnám á Íslandi á 10 ára tímabilinu 2001-2010. Leitað var eftir aðgerðarnúmerum fyrir allar gerðir legnáms og skráð: aldur, ástæður aðgerðar, tegund aðgerðar, aukaaðgerðir, legutími eftir aðgerð, fylgikvillar og endurinnlagnir. Gerður var samanburður á tveimur 5 ára tímabilum. Niðurstöður: Árin 2001-2010 voru framkvæmd 5288 legnám á Íslandi. Legnámsaðgerðum fækkaði á tímabilinu. Árið 2001 voru framkvæmdar 389 aðgerðir fyrir hverjar 100.000 konur en árið 2010 voru þær 266/100.000. Aðgerðum með kviðsjá og um leggöng fjölgaði úr 30% árið 2001 í 50% árið 2010 á öllu landinu. Á Landspítala (LSH) voru hlutföllin 25% og 67% sem er aðallega vegna aukningar kviðsjáraðgerða ( p<0.0001). Legudögum fækkaði fyrir allar tegundir aðgerða bæði innan LSH og utan. Meðalaldur var um 50 ár á tímabilinu og miðgildi aldurs voru 48 ár en yngsta konan sem fór í legnám var 15 ára og sú elsta 94 ára. Sléttvöðvaæxli og blæðingaróregla voru algengustu sjúkdómsgreiningarnar. Tíðni skráðra fylgikvilla var lág (3,8%) og endurinnlagnir fáar (1,9%). Ályktun: Á Íslandi hafa verið gerðar hlutfallslega fleiri legnámsaðgerðir en í nágrannalöndunum en þeim fer fækkandi. Breyting á aðgerðatækni innan LSH hefur verið sambærileg við þróun í nágrannalöndum okkar.
VIÐBRÖGÐ LUNGNAÞEKJUFRUMA Í RÆKT VIÐ TOGÁLAGI SEM LÍKIR EFTIR ÖNDUNARVÉLARMEÐFERÐ Kristján Godsk Rögnvaldsson1, Þórarinn Guðjónsson2,4, Ari Jón Arason4, Magnús Karl Magnússon1,3,4, Sigurbergur Kárason1,5 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Rannsóknastofa í blóðmeinafræði Landspítala Háskólasjúkrahúss, 3 Rannsóknastofa í lyfja og eiturefnafræðum Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 4 Rannsóknastofa í stofnfrumufræðum Lífvísindasetri Læknagarðs, 5 Svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala Háskólasjúkrahúss Tilgangur: Öndunarvélarmeðferð með yfirþrýstingi veldur álagi á þekjuvef lungna og getur leitt til vefjaskemmda. Skemmdirnar geta orsakað viðvarandi bólguviðbragð og bólgumiðlar og örverur átt greiða leið í blóðrásina og í kjölfarið valdið fjöllíffærabilun. Markmið verkefnisins var að setja upp og þróa líkan til að framkalla áhrif öndunarvélarmeðferðar á lungnaþekjufrumur og
rannsaka afleiðingar slíkrar meðferðar fyrir frumurnar. Efniviður og aðferðir: Rannsökuð voru viðbrögð tveggja lungnaþekjufrumulína við togálagi, A549 (lungnablöðrufrumur) og VA10 (berkjufrumur). Notast var við Flexcell frumutogara til að framkalla síendurteknar 2 sekúnda lotur af togi og hvíld eftir kassalaga munstri í 12 klst. Til viðmiðunar voru frumur staðsettar í sama hitaskáp í 12 klst án togs. Svipgerðarbreytingar á frumum voru kannaðar með flúrljómandi mótefnalitun og Western litun á þekktum kennimörkum frumanna og borið saman við viðmið. Bólgusvörun var könnuð með því að mæla seytun IL-8 og LL-37 (bakteríudrepandi peptíð). Niðurstöður: Svipgerðarbreytingar sáust í tjáningu stoðgrindarpróteina A549 og VA10 eftir tog með aukinni myndun stressþráða f-aktíns örþráða en keratin 14 hélt að mestu óbreyttu tjáningarmynstri. Mótefnalitun á kennimörkum togálags gaf vísbendingar um að fleiri A549 frumur tjáðu EGF viðtaka og -4 integrin eftir tog. Sömuleiðis virtist VA10 tjá EGF viðtaka og -4 integrin í meira mæli. Mat á bólgusvörun með Western litun fyrir LL-37 eftir tog sýndi minnkun á seytun hjá A549 en óbreytta seytun hjá VA10 frumum. A549 og VA10 seyta IL-8 bólgumiðlinum í mælanlegu magni og seytun virðist aukast við tog. Ályktanir: Meginviðfangsefni verkefnisins var að setja upp og staðla aðferðafræði við togálagstilraunir á lungnaþekjufrumum þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Flexcell tæknin er notuð hér á landi. A549 hefur áður verið notuð sem líkan fyrir öndunarvélaálag in vitro og tókst að framkalla þekkt viðbrögð hennar við togálagi. Við sýndum að VA10 sýnir einnig slík viðbrögð. Frekari rannsókna er þörf en þegar hafa komið fram áhugaverðir þættir varðandi mun milli frumulínanna í tjáningu kennimarka togálags og seytun bólgumiðla. Slík þekking gæti leitt til aukins skilnings á og þróun varna gegn áverkum á lungnavef af völdum öndunarvélarmeðferðar.
AFDRIF OG HORFUR SJÚKLINGA MEÐ MJAÐMARBROT Kristófer Arnar Magnússon1, Gísli H. Sigurðsson1,2, Jóhanna M Sigurjónsdóttir2, Yngvi F Ólafsson3, Brynjólfur Mogensen1,4, Sigurbergur Kárason1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala, 3 Bæklunardeild Landspítala, 4 Bráðamóttökudeild Landspítala Inngangur: Mjaðmarbrot eru algeng meðal aldraðra. Algengi þessara brota eykst með aldri, verða oftar meðal kvenna og alvarlegir fylgikvillar eru tíðir. Dánartíðni í þessum sjúklingahópi er há og rannsóknir sýna að dánartíðnin er tengd undirliggjandi sjúkdómum. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um þennan sjúklingahóp og kanna afdrif hans og horfur. Efni og aðferðir: Afturskyggn rannsókn á sjúklingum, 60 ára og eldri, sem mjaðmarbrotnuðu og gengust undir aðgerð á Landspítala frá, 1. janúar 2011 - 31. mars 2011. Þeim var fylgt eftir til 30.
117
apríl 2012. Gögnin voru fengin úr sjúkraskrám og tölvukerfum Landspítalans. Niðurstöður eru birtar sem meðaltal, staðalfrávik og bil. Tölfræðileg marktækni var könnuð með T-prófi og Chi-square prófi, miðað var við p<0,05 fyrir tölfræðilega marktækni. Niðurstöður: Alls voru 59 einstaklingar, 60 ára og eldri, sem mjaðmarbrotnuðu á tímabilinu. Meðalaldurinn var 82 ár (±9, bil 62-104). Af þessum 59 einstaklingum voru 24 karlar (41%) (81 ár ± 9, bil 65-101) og 35 konur (59%) (83 ár ± 8, bil 64-104) og 58 (98%) voru talin hafa undirliggjandi sjúkdóm. Meðalbiðtími eftir aðgerð var 21 klst (±12, bil 3-71).Aðgerðin var framkvæmd í mænudeyfingu hjá 85% sjúklinga og fór fram utan dagvinnutíma í 80% tilvika. Meðallegutími á bæklunardeild var 10 dagar (±10, bil 1-43). 66% sjúklinga bjuggu í heimahúsi fyrir brot, 25% útskrifuðust beint heim en 51% komust heim að lokum (p=0.0001). Dánartíðni 30. apríl 2012 var 24% en 12% dóu innan eins mánaðar, 20% innan 6 mánaða og 22% innan árs frá aðgerð. Dánartíðni var marktækt hærri hjá þeim sjúklingum sem þjáðust af taugasjúkdóm við innlögn (p= 0,04), höfðu hærri ASA flokkun (p= 0,0001), höfðu einhverja fylgikvilla á bráðamóttöku (p= 0,03) eða í aðgerð (p=0,049) og lágu lengur á vöknun eftir aðgerð (p=0,04). Ályktanir: Meðalaldur þeirra sem mjaðmarbrotna er svipaður hér á landi og erlendis en hlutfall karla er töluvert hærra hér miðað við erlendar rannsóknir. Meðalbiðtími eftir aðgerð er innan marka erlendra gæðastaðla en meðallegutími á bæklunardeild er lengri en eftir samskonar brot í Bandaríkjunum. Dánartíðni innan hópsins er sambærileg eða heldur lægri miðað við erlendar rannsóknir en mun hærri en gerist í sama aldursþýði á Íslandi. Marktækt færri bjuggu heima eftir að hafa brotnað en fyrir brot. Mjaðmarbrot hafa því alvarlegar afleiðingar fyrir einstaklinginn og eru krefjandi fyrir samfélagið.
NÝGENGI ENDÓMETRÍÓSU 2001-2010 OG STAÐSETNING VEFJASKEMMDA Í GRINDARHOLI Kristrún Aradóttir1, Reynir T. Geirsson1,2, Auður Smith2, Vilhjálmur Rafnsson1,3 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Kvennadeild Landspítala-háskólasjúkrahúss, 3 Heilbrigðisfræði, Læknadeild, Háskóla Íslands, 101 Reykjavík Inngangur: Endómetríósa (legslímuflakk er erfiður sjúkdómur í grindarholi kvenna sem veldur langvinnum og slæmum verkjum, einkum við blæðingar, blæðingatruflunum og minnkaðri frjósemi. Markmið rannsóknarinnar var að ákvarða nýgengi og staðsetningu endómetríósu fyrir árabilið 2001-2010 þegar ný greiningartækni (video-kviðsjáraðgerðir) og aukin vitund um sjúkdóminn höfðu komið til. Efni og aðferðir: Í þessum áfanga voru skoðuð gögn frá höfuðborgarsvæðinu; Landspítalaháskólasjúkrahúsi og St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, þar sem flestar greiningaraðgerðir voru gerðar.
118
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
Fundnar voru konur með ICD-greiningarkóðana N80.0-80.9. Sjúkraskrár, aðgerðalýsingar og vefjagreiningarsvör voru skoðuð en konum með endómetríósu í skurðsári og þeim sem greindust fyrir 2001 sleppt. Staðsetningu í grindarholi var skipt í fimm flokka. Mannfjöldatölur Hagstofunnar voru notaðar til að reikna nýgengi miðað við 10.000 konur, bæði 15-49 ára (frjósemisskeið) og 15-69 ára. Niðurstöður: Alls voru greiningarkóðar fyrir sjúkdóminn hjá 1194 konum og einum transmanni. Nýgreindar konur á áratugnum voru 472 á aldrinum 15-69 ára en á frjósemisskeiði voru 420. Sjúkdómurinn var algengastur á eggjastokkum (n=273, 46%) og neðarlega í grindarholi (n=165, 28%). Nýgengi var misjafnt milli ára, frá 2,2-15,3/10000 (meðaltal=8,8/10000). Meðalaldur við greiningu á frjósemisskeiði var 36,5 ár (17 ára yngst) og meðalbarneignafjöldi 1,3/konu. Greining var með kviðsjá hjá 77,1% (n=364) og staðfest með vefjarannsókn hjá 82,6% (n=390). Umræður: Milli 40 og 50 konur greinast á ári að meðaltali, þar af þriðjungur með alvarlegri sjúkdóm. Nýgengi var svipað og í fyrri rannsókn á árunum 1981-2000. Dreifing á vefjaskemmdum sýndi hærra hlutfall í grindarholi, sem sennilega tengist breyttri greiningartækni. Aldur við greiningu var tiltölulega hár og frjósemi talsvert lægri en almennt í landinu.
merki innþrengingar hjá 29 stúlkum (14%), þar af var 21 (21/29=72%) ekki kynferðislega virk (21/201=10%). Frábrigðum meyjarhafts var lýst í 4% og hjá átta stúlkum var meyjarhaftsop metið óeðlilega eða áberandi vítt (4%). Tvö tilvik af kynfæravörtum voru greind (1%) og eitt tilfelli klamydíusýkingar (0,5%). 71 stúlka greindi frá broti á alvarleikastigi 3. Skoðanir voru flestar eðlilegar, 85% (165/193), 12% stúlkna (n=24) báru ummerki sem hugsanlega tengdust kynferðisofbeldi en þýðing 4% lýstra frábrigða var óljós/umdeild. Umræður: Meirihluti læknisskoðana í Barnahúsi er á ókynþroska stúlkum og flestar þeirra hafa eðlilega niðurstöðu. Einungis í fáum tilvikum var lýst frábrigðum frá eðlilegri skoðun, rannsóknir voru flestar eðlilegar og sýkingar sjaldgæfar. Samræmi skorti milli skráninga læknisskoðana í Barnahúsi og á Landspítala. Þörf er á endurmati á aðferðum og verkferlum sem beitt er við læknisskoðanir vegna gruns um kynferðisofbeldi, bæði fyrir valkvæmar og bráðar skoðanir.
LÆKNISSKOÐANIR Í BARNAHÚSI VEGNA GRUNS UM KYNFERÐISOFBELDI GEGN STÚLKUM 2001-2010 Margrét Edda Örnólfsdóttir, Ebba Margrét Magnúsdóttir, Jón R. Kristinsson og Reynir Tómas Geirsson. Inngangur: Kynferðisofbeldi gegn börnum er falið vandamál. Þegar grunur vaknar um slíkt er læknisskoðun æskileg til að tryggja velferð barnsins, útiloka sýkingar, leita að áverkum og safna réttarlæknisfræðilegum gögnum. Læknisskoðanir hafa margvíslegt gildi fyrir málsaðila. Læknisskoðanir í Barnahúsi hófust 1998 en engin samantekt hefur verið gerð á niðurstöðum eða framkvæmd þeirra. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og lýsandi fyrir árin 2001- 2010 og tók til fjölda læknisskoðana í Barnahúsi og gagna á Landspítala. Upplýsingum um skoðanir var safnað úr læknabréfum og matsblöðum, þ.m.t. um aldur skoðaðra barna og kyn, biðtíma frá tilvísun að skoðun og skráð frábrigði á ytri kynfærum, endaþarmi og meyjarhafti. Upplýsingar um alvarleikastig meintra kynferðisbrota fengust frá Barnahúsi. Lýsingar á frábrigðum við skoðun voru flokkaðar m.t.t. tengsla við kynferðisofbeldi í samræmi við flokkunarkerfi Adams. Niðurstöður: Fjöldi læknisskoðana var 245 hjá 237 börnum (220 stúlkum, 17 drengjum) á aldrinum 1–17 ára. Gögn fundust um 218 staðlaðar skoðanir; niðurstöður um 201 (92%) voru fullnægjandi. Flestar skoðanir fóru fram innan mánaðar (meðalbiðtími 28 dagar; bil 1-166). Meyjarhaft var talið rofið eða bera
UPPLIFUN SJÚKLINGA AF VIÐMÓTI HEILBRIGÐISSTARFSFÓLKS VIÐ HEIMSÓKN Á HJARTAGÁTT LANDSPÍTALA Margrét Hlín Snorradóttir, Davíð Ottó Arnar, Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson. Inngangur: Samkvæmt lögum eiga sjúklingar rétt á bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðisþjónusta á Íslandi er talin í fremstu röð þrátt fyrir niðurskurð undanfarin ár. Reynsla sjúklinga af samskiptum við heilbrigðiskerfið hefur þó ekki mikið verið rannsökuð. Markmið þessa verkefnis var að kanna upplifun sjúklinga af þjónustu á Hjartagátt Landspítala. Efniviður og aðferðir: Sendur var spurningalisti til einstaklinga sem komu á bráðamóttöku Hjartagáttar Landspítala frá 1. janúar til 29. febrúar 2012. Spurningalistinn var byggður á Patient Satisfaction Questionnaire- III (PSQ-III). Í hverri spurningu var sett fram fullyrðing og gátu þátttakendur merkt við númerin 1-5 eftir hversu sammála eða ósammála þeir voru. Við greiningu gagna var einkunnaskalanum breytt í 0-100. Spurningunum er raðað í eftirfarandi flokka: 1. Almenn ánægja; 2. Tækni; 3. Mannleg samskipti; 4. Upplýsingaflæði; og 5. Tími með lækni. Við bættum einnig við nokkrum spurningum sem lúta að Hjartagáttinni sérstaklega sem og íslensku heilbrigðiskerfi. Niðurstöður: Spurningalistinn var sendur 499 einstaklingum og hafa 262 (53%) svarað. Miðgildi aldurs (spönn) þeirra sem svöruðu var 63 (19-95) ár og 123 (47%) voru konur. Heimsóknin á Hjartagátt leiddi til innlagnar á sjúkrahúsið í tilviki 77 einstaklinga (29%). Fimmtíu og fimm (11%) áttu fleiri en eina komu á bráðamóttöku Hjartagáttar á rannsóknartímanum. Meðaleinkunn allra spurningaflokka var í kringum 70. Svör við einstökum spurningum sýndu að 22% einstaklinga fannst eftirfylgd vegna vandamála sinna ekki vel skipulögð, 20% voru ósammála því að aðgengi að heilbrigðisþjónustu væri gott og 28% einstaklinga
fannst þeir ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á einkennum sínum. Þeir sem lögðust inn í kjölfar heimsóknarinnar fannst frekar að bein fjárútlát vegna komu og rannsókna hefðu verið hófleg en þeir sem voru útskrifaðir (P=0,001). Ályktanir: Almennt virðast skjólstæðingar Hjartagáttar sáttir við þjónustuna sem þar er veitt. Svör við einstökum spurningum gefa þó til kynna að bæta megi þjónustu á sumum sviðum, einkum hvað varðar eftirfylgd og upplýsingagjöf.
ÁHRIF RESVERATRÓL Á LYFJANÆMI ILLKYNJA STJARNFRUMUÆXLISFRUMNA Sigurrós Jónsdóttir1, Ingvar Hákon Ólafsson2, Finnbogi Rútur Þormóðsson1,3, Helgi Sigurðsson 1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Landspítali Háskólasjúkrahús, 3 ValaMed ehf. Inngangur: Stóraukinn áhugi er fyrir náttúruefnum úr jurtum til lækninga og tengist það meðal annars meðferðum við krabbameini. Eitt þessara efna er resveratról sem skipar sess í fornri lækingasögu Asíu. Fjölmargar in vitro, in vivo og ex vivo rannsóknir hafa verið gerðar á virkni resveratróls varðandi efnaskipti og sjúkdóma. Hinsvegar hefur hlutverk resveratróls við að auka lyfjanæmi illkynja stjarnfrumuæxla (GBM) lítið verið rannsakað. GBM teljast til illvígustu æxla er hrjá menn. Aukin tjáning þeirra á YKL-40 hefur verið sett í samhengi við þróun æxlis og verri horfur sjúklings. Nýleg rannsókn sýndi að resveratról dregur úr YKL-40 tjáningu U87 glioblastoma frumulínu. Markmið þessarar rannsóknar var að meðhöndla U87 frumulínu með resveratról og meta síðan YKL40 tjáningu hennar og næmi fyrir hefðbundnum krabbameinslyfjum. Þá var í fyrsta sinn reynt að snúa áhrifunum af resveratróli við með því að baða frumurnar í YKL-40. Rannsóknin var endurtekin á GBM frumum frá sjúklingum. Efniviður og aðferðir: Frumur frá sjúklingum voru einangraðar úr GBM heilaæxli frá Landspítala. Þær, ásamt U-87 frumulínu, voru ræktaðar og síðan var 20.000 frumum sáð í hvern brunn á 96 holu ræktunarbökkum. Þá voru frumurnar baðaðar með raðþynningum af resveratróli og hefðbundnum krabbameinslyfjum. Eftir 24, 48 og 72 klst í rækt var frumulifun metin með ATP-Lúsiferasa, prestoBlue™ og Crystal violet prófum.Viðmið voru fullt frumudráp og full frumulifun. YKL-40 tjáning var metin með ELISA aðferð. Niðurstöður: Resveratról sýndi tíma- og styrkháð frumudráp hjá U87 frumulínu. Þá jók resveratról næmi U87 frumulínu fyrir hefðbundnu krabbameinslyfjunum Temozolomide og Cisplatin. Hjá GBM sjúklingafrumum sýndi resveratról styrkháð frumudráp auk þess sem það jók næmi fyrir Temozolomide. Niðurstöður úr mælingum tengdum YKL-40 eru enn í vinnslu. Leitast er við að staðfesta bælingu resveratról á YKL-40 tjáningu U87 frumulínu og að sýna fram á að YKL-40 geti snúið við áhrifum resveratróls. Ályktanir: Resveratról er talið grípa
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
inn í boðefnaferla frumna og draga úr krabbameinssvipgerð þeirra sem m.a. endurspeglast í YKL-40 tjáningu. Í kjölfarið verður aukning á lyfjanæmi GBM frumna. Í þessari rannsókn tókst að staðfesta lyfjanæmisaukandi áhrif resveratróls auk tíma- og styrkháðs frumudráps á U87 frumulínu og GBM sjúklingafrumum. Þá teljum við okkur hafa sýnt fram á nýtt samband á milli resveratróls og YKL-40 sem styður þá tilgátu að YKL-40 sé hugsanlegt skotmark í baráttunni við GBM.
EYRNASUÐ (TINNITUS) MEÐAL ÍSLENSKRA FLUGMANNA Sindri Stefánsson1, Einar Jón Einarsson, Msc,1 Vilhjálmur Rafnsson, MD, PhD,1,2 Unnur Valdimarsdóttir, MD, PhD,1,2, Hannes Petersen, MD, PhD,1,3 1 Læknadeild Háskóla Íslands, Reykjavík, Ísland; 2 Landspítali Háskólasjúkrahús, Reykjavík, Ísland; 3 Háls- nef- og eyrnadeild Landspítalans, Reykjavík, Ísland. Inngangur: Eyrnasuð er algengt vandamál í nútímasamfélagi og getur haft áhrif bæði á atvinnu og einkalíf, en þriðjungur allra fullorðinna segist hafa upplifað eyrnasuð einhvern tímann á lífsleiðinni. Heyrnarskaði af völdum hávaða er talinn einn af aðalorsakavöldum eyrnasuðs, en í starfi sínu eru flugmenn útsettir fyrir miklum hávaða löngum stundum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang og eðli eyrnasuðs meðal íslenskra flugmanna. Þá verða niðurstöður úr OAE bornar saman við niðurstöður úr PTA. Efniviður og aðferðir: Tilfellaviðmiðunarrannsókn (case control) á 204 flugmönnum. Lagðir voru spurningalistar fyrir alla félagsmenn Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna (N = 606) og upplýsingum safnað frá þeim sem svöruðu (N = 204). Á 51 manna úrtaki voru gerðar frekari heyrnarmælingar (Pure Tone Audiometry (PTA) og Otoacoustic Emission (OAE)) eða nýlegar mælingar notaðar. Niðurstöður: 121 þáttakandi (60%) sagðist hafa upplifað eyrnasuð lengur en 5 mínútur einhvern tímann á ævinni, en 96 (47%) sögðust hafa upplifað eyrnasuð á síðastliðnum 12 mánuðum. 57 (28%) þátttakenda voru oft eða stöðugt með eyrnasuð. Alvarleiki eyrnasuðs hvers þátttakanda var greindur með Tinnitus Handicap Inventory í flokkana lítið sem ekkert eyrnasuð (N = 185), vægt eyrnasuð (N = 14), meðalmikið eyrnasuð (N = 5), alvarlegt eyrnasuð (N = 0) og mjög alvarlegt eyrnasuð (N = 0). 82% sögðust hafa litlar eða engar áhyggjur af eyrnasuðinu en 96% sögðu suðið hafa lítil eða engin áhrif á getu sína til að lifa eðlilegu lífi. Niðurstöður úr heyrnarmælingum liggja ekki fyrir núna, en verða komnar á kynningunni þann 22. maí. Heyrnarskerðingu þátttakenda verður tekið saman hversu oft þeir fara út fyrir heyrnarþröskulda í PTA á meðaltíðnunum 2kHz, 3kHz, 4kHz og 6kHz þegar leiðrétt hefur verið fyrir kyni og aldri. Þá verða niðurstöður úr OAE bornar saman við niðurstöður úr PTA. Ályktanir: Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar er greinilegt að flugmenn eru útsettir
fyrir miklum hávaða í vinnu sinni. Niðurstöður rannsóknarinnar virðast styðja þá tilgátu að eyrnasuð sé algengara hjá flugmönnum en öðrum starfsstéttum, en þó virðist alvarleiki eyrnasuðsins í flestum tilvikum ekki vera nægjanlegur til að hafa mikil áhrif á einkalíf einstaklingsins.
OPIN ÁREITIPRÓF Á BÖRNUM SEM GRUNUÐ VORU UM SÝKLALYFJAOFNÆMI Una Jóhannesdóttir1, Gunnar Jónasson1,2, Tonie Gertin Sörensen2, Ásgeir Haraldsson1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Barnaspítali Hringsins Landspítali, Reykjavík. Inngangur: Algengt er að grunur vakni um ofnæmi gegn sýklalyfjum hjá börnum. Slíkur grunur getur komið í veg fyrir notkun ákjósanlegra sýklalyfja og hugsanlega skapað þannig nokkur vandamál. Sumir telja að grunur þessi sé ekki á rökum reistur og því er hugsanlegt að sýklalyfjaofnæmi sé ofgreint. Því gæti reynst mikilvægt að notast við greiningaraðferðir sem annaðhvort staðfesta eða útiloka grun um ofnæmi fyrir viðkomandi sýklalyfi. Markmið rannsóknarinnar var að meta hve stórt hlutfall þeirra barna sem komu í áreitipróf vegna gruns um sýklalyfjaofnæmi reyndist vera með staðfest einkenni bráðaofnæmis fyrir viðkomandi lyfi. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til allra barna sem var vísað af lækni í opin áreitipróf fyrir sýklalyfjum á Barnaspítala Hringsins á árunum 2007-2012. Úr sjúkraskrá voru fengnar klínískar upplýsingar um heilsufarssögu barnanna, svör við spurningablaði sem foreldrar fengu afhent fyrir komu og að lokum niðurstöður úr áreitiprófunum. Útbúinn var gagnagrunnur í Excel með fyrrnefndum upplýsingum og tengsl skoðuð milli lyfjategunda, viðbragða, undirliggjandi sjúkdóma, ofnæmishneigðar og fleira. Niðurstöður: Af 591 barni sem mættu í opið áreitipróf voru 34 börn með jákvæða eða óljósa svörun, ýmist bráð (n = 8, 23,5%) eða síðbúin (n = 26, 76,5%) ofnæmisviðbrögð. Þessi börn mættu því í endurtekið próf til staðfestingar og af þeim fengu þrjú börn síðbúið ofnæmissvar gegn því sýklalyfi sem í hlut átti. Algengast var að prófað væri fyrir amoxicillini einu og sér (n = 326, 55%) eða samsett með clavulanic sýru (n = 195, 33%). Flest börn voru ekki með þekkt ofnæmi, astma eða exem (n = 408, 69%). Ekkert af börnunum var greint með bráðaofnæmi, týpu I svörun, fyrir því sýklalyfi sem þau voru prófuð fyrir. Ályktanir: Bráðaofnæmi fyrir viðkomandi sýklalyfi var afsannað í öllum tilvikum hjá þeim börnum sem mættu í prófin og því er hugsanlegt að bráðaofnæmi fyrir sýklalyfjum hafi verið ofgreint hjá þessum sjúklingahópi. Mögulega gætu upphafleg viðbrögð barnanna hafa komið fram vegna undirliggjandi sýkingar frekar en sýklalyfjanna. Einnig gæti ofnæmið hafa elst af sjúklingunum því 48 % þeirra kom í próf meira en 6 mánuðum eftir að fyrstu viðbrögð við sýklalyfjum komu fram. Ekki er hægt að útiloka að fleiri börn hefðu fengið síðbúin ofnæmisviðbrögð ef gefnir
119
hefðu verið fleiri en tveir skammtar af lyfinu eða t.d ef full lyfjameðferð hefði verið gefin í vikutíma.
SJÁLFSÁT Í BRIS- OG BRJÓSTAKRABBAMEINI Úlfur Thoroddsen, Helga M. Ögmundsdóttir, Jón G. Jónasson & Már Egilsson Læknadeild Háskóla Íslands og Rannsóknastofa í meinafræði. Inngangur: Sjálfsát er hluti af eðlilegri starfsemi frumu. Hún nýtir sjálfsát aðallega til að endurvinna prótein og frumulíffæri en við streituástand nýtur hún sér það til að lifa af aðstæðurnar þangað til eðlilegt umhverfi næst aftur. Skotur á Sjálfsáti getur valdið aukinni tilhneigingu til krabbameinsmyndinar en á hinn bóginn getur sjálfsát hjálpað krabbameinsfrumum að lifa af meðferð. Markmið: Að kanna sjálfsát og ræsingu þess í brjósta- og briskrabbameini. Framkvæmd: Fengin voru 14 bris- og 15 brjóstakrabbameinasýni frá Rannsóknastofu í meinafræði. Þau voru mótefnalituð fyrir p62 (tengist myndun sjálfsátsbóla), AMPKínasa (nemur orkuástand frumunnar) og LC3 (binst sjálfsátsbólum). Öll sýnin voru skoðuð í ljóssmásjá af H.M.Ö, J.G.J og Ú.T. Ákveðið var að meta litastyrk frá + til +++ á AMPK og p62 en fyrir LC3 var metið hversu stórt hlutfall fruma í sýninu höfðu depla sem merkja sjálfsátsbólur. Lokamat var samhljóða ákvörðun. Niðurstöður: Öll sýnin sýndu sterka (++/+++) litun fyrir p62 og var litunin einnig ósértæk. Af brjóstakrabbameinasýnunum höfðu 57% sterka tjáningu á AMPK en 50% í briskrabbameinasýnunum. Eitthvað var um misleita litun í sýnum, stundum óregluleg, stundum sterkari í útjaðri vefjasýnisins. Í brjóstakrabbameinasýnunum sáust LC3-jákvæðir deplar í >30% fruma í 40% en 50% í briskrabbameinasýnunum. Í mörgum sýnum sást sterk AMPK tjáning og há LC3 tíðni á sama stað. Algengast var að tjáning á AMPK og LC3 fyldgist að, þannig að AMPk litun var dauf og LC3 litun lítil í 10 af 28 tilvikum, og mikil tjáning af AMP kinasa og sterk litun fyrir LC3 sást í 9 tilvikum.Aðeins voru 3 sýni með mikla tjáningu á LC3 en daufa AMP kinasa litun. Aftur á móti sýndu 6 sýni sterka AMP kinasa litun en höfðu fáa LC3 depla. Mat með Fisher’s exakt prófi á sambandi AMP kinasa og LC3 gaf p gildið 0,07. Ályktanir: Mjög sterk litun gegn p62 í öllum sýnum er ósértæk. Dauft AMPK og lágt LC3 hlutfall sést í þriðjungi tilfella og gefur til kynna nægt orkuástand frumanna og því ekki þörf á sjálfsáti. Sterkt AMPK og hátt LC3 hlutfall sést einnig í þriðjungi tilfella og gefur til kynna mikinn orkuskort í frumunum og því mikið sjálfsát í gangi. Sjálfsát virtist sjaldan ræsast eftir öðrum leiðum en vegna orkuskorts (3 tilvik) en í fimmtungi tilvika sáust ekki merki um mikið sjálfsát þrátt fyrir orkuskort, sem bendir til þess að krabbameinsfrumur geti farið framhjá skilaboðum um orkuskort.
120
OPEN DEBRIDEMENT AND EXCHANGE OF TIBIAL INSERT IN INFECTED KNEE ARTHROPLASTY Valdís Guðrún Þórhallsdóttir1, Anna Stefánsdóttir2,4, Anna Holmberg3,4 1 Faculty of Medicine University of Iceland, 2 Department of Orthopedics, Skåne University hospital, 3Department of Infectious Diseases, Skåne Univeristy Hospital, 4Lund University. Introduction: Total knee arthroplasty (TKA) is a common procedure with increasing demand. One of the most serious complications is infection. Open debridement and exchange of the tibial insert, followed by antibiotics, is a treatment option in early infections but the results presented vary. The aim of this study was to examine the success rate of open debridement and exchange of tibial insert after infected knee arthroplasty and to identify prognostic factors for outcome. Materials and methods: The study included 151 infected knees in 150 patients that underwent a primary TKA in Sweden during the years 2000 - 2008 and open debridement and exchange of tibial insert because of an infection. To evaluate the results information from medical records and culture reports was retrospectively collected. The outcome variables were re-revision because of infection, and failure to eradicate infection, which was defined as death within 60 days, re-revision due to infection, clinical signs of infection in the knee at latest follow-up, or persistent antibiotic treatment. Results: 27 (17.9%) of the cases were further revised due to infection. 37 (24.5%) cases were classified as failure. Patients operated with a revision type of implant had higher risk of failure (p = 0.007). In early infections (within 3 months) there was a tendency towards higher risk of failure in cases were the time from primary operation until debridement was > 4 weeks (p = 0.083). Bacteriology did not affect the results whereas staphylococcal infections treated without rifampicin had a higher failure rate than those treated with a combination including rifampicin, with a failure rate of 50% and 17.6%, respectively. Conclusions: Infection after a primary knee arthroplasty can be successfully treated by open debridement and exchange of tibial insert at least up to 4 weeks after primary operation. In staphylococcal infections rifampcin should be included in the antibiotic protocol.
FRAMHALDSRANNSÓKN Á ÁHRIFUM KVERKEITLATÖKU Á SÓRA Vilhjálmur Steingrímsson1, Helgi Valdimarsson1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Ónæmisfræðideild Landspítalans Inngangur: Sóri (psoriasis) getur komið í kjölfar streptókokkasýkingar í kverkeitlum. Hugsanlegt er að ónæmissvari sóra sé viðhaldið af víxlvirkum T- frumum sem virkjast af einsleitum
Þriðja árs rannsóknarverkefni – Ágrip
(e. homologous) peptíðum keratína í húð og M-próteina úr streptókokkum. Sýnt hefur verið fram á aukið magn víxlverkandi CD8+ frumna í blóði og kverkeitlum sórasjúklinga. Mörg dæmi eru um að sórasjúklingum batni í kjölfar kverkeitlatöku. Skortur hefur verið á framsýnum rannsóknum þar sem sýnt er fram á bata og hann metinn til lengri tíma. Slík rannsókn hófst á Landspítalanum í júní 2007. Fyrstu niðurstöður sýndu bata hjá 13 af 15 þátttakendum sem fóru í kverkeitlatöku og batinn viðhélst í tvö ár. Þessi bati hélst í hendur við fækkun á CD8+ frumum sem voru sértækar fyrir einsleit peptíð sem eru sameiginleg húðkeratínum og M-próteinum streptókokka. Markmið: Meta hvort batinn á útbrotum og lífsgæðum eftir kverkeitlatöku haldist fram yfir tvö ár. Í framhaldinu verður í sumar rannsakað hvort fylgni milli bata og fjölda víxlverkandi T frumna haldist út rannsóknartímabilið. Efniviður og aðferðir: Þátttakendunum (N = 29) var skipt í tvennt af handahófi. N=15 fóru í kverkeitlatöku en N=14 voru í viðmiðunarhóp. Þátttakendur mættu í viðtöl í upphafi rannsóknar og síðan eftir 2, 6, 12, 18, 24 og 56 mánuði. Úbrot sjúklinga voru metin með PASI-skori (e. Psoriasis Area and Severity Index) og PDI (e. Psoriasis Disability Index) spurningalisti var notaður til að meta lífsgæði. Niðurstöður: Fyrst eftir aðgerð lækkuðu bæði PASI- (p<0,0001) og PDI-skor (p=0,0303). Síðan var hvorki marktæk breyting á PASI(p=0,7069) né PDI-skori (p=0,5356) á tímabilinu eftir kverkeitlatöku. Ályktun: Batinn af kverkeitlatöku hélst út rannsóknartímabilið. Batinn kom fram í fyrstu mælingunum eftir aðgerð og síðan hefur ekki orðið marktæk breyting á batanum.
BRÁÐUR NÝRNASKAÐI Á ÍSLANDI 1993-2011, FARALDSFRÆÐI, ÁHÆTTUÞÆTTIR OG AFDRIF SJÚKLINGA Þórir Einarsson Long1, Martin Ingi Sigurðsson2, Ólafur Skúli Indriðason3, Kristinn Sigvaldason3 Gísli Heimir Sigurðsson1,2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Svæfinga og gjörgæsludeild LSH, 3 Blóðmeinafræðideild LSH. Inngangur: Bráður nýrnaskaði (BNS) er algengt vandamál sem útheimtir oft kostnaðarsama erfiða meðferð og hefur háa dánartíðni. Tilgangur þessararrannsóknar var að kanna faraldsfræði, áhættuþætti og afdrif sjúklinga sem fengu BNS á rannsóknartímabilinu. Efniviður og aðferðir: Allar kreatínínmælingar sem gerðar hafa verið á Landspítalanum(LSH) frá maí1993 til ársloka 2011 voru fengnar úr rafrænukerfi LSH. Skrifað var forrit sem mat alla einstaklinga sem mældir höfðu veriðmeð tilliti til BNS skv. RIFLE skilmerkjum, miðað við grunngildi kreatinins 6 mánuðuð fyrir BNS. Forritið flokkaði þá í risk(R), injury(I) og failure(F) hópa eftir alvarleika skaðans. Skoðaðar voru allar sjúkdómsgreiningar sjúklinga með BNS. Sjúkraskrár þeirra sjúklinga sem fengu failure á árunum 2008-
2011 voru skoðaðar og skráðar upplýsingar um faraldsfræði, áhættuþætti,blóðskilunarmeðferð og horfur. Niðurstöður: Alls fengu 12.561 BNS á tímabilinu. Þar af 6846(54,5%) R, 2940(23,4%)I og 2775(22,1%) F. Tíðni BNS jókst á tímabilinu. Fleiri konur fengu R og I en fleiri karlar F(p < 0,001). Meðalaldur sjúklinganna var 69,2 ( ± 16,7) ár. Alls voru 21,3% sjúklinganna með háþrýsting, 9,5% með sykursýki, 11,5% með langvinna lungnateppu, 31,2% með blóðþurrðarsjúkdóm í hjarta og 6,4% með langvinnan nýrnasjúkdóm. Tíðni allra sjúkdómana jókst með vaxandi alvarleika nýrnaskaða (p < 0,001). Níu mánuðum eftir BNS var hlutfall kreatínínmælinga hjá90,4% R, 75,8% I og 68,8% F hóps komið undir 1,5x grunngildi.Alls fengu 759 BNS á F stigi 2008-2011. Áhættuþættir BNS í legunni voru skurðaðgerð(21.6%),l ost(23,4%), sýklasótt(14,3%), blóðþrýstingsfall tengt hjarta-og æðakerfi(32,0%), blæðingar(10,4%), öndunarbilun(27,1%) og lyf (75,5%). Alls lögðust 88,5% F sjúklinganna inn, miðgildi(spönn) legu var 15 dagar(1-371). Á gjörgæslu lögðust 31,7% (meðallega 11,4 dagar). Alls fengu 11,0% blóðskilunarmeðferð og 0,7% í meira en 90 daga. Eins árs lifun sjúklinganna var 51,8%. Ályktun: Tilfellum af BNS fer fjölgandi hér á landi. Sjúklingar sem fá failure skv. RIFLE hafa háa tíðni áhættuþátta fyrir BNS. Spítalalega þessara sjúklinga er löng, stór hluti leggst inn á gjörgæslu og eins árs lifun þeirra er léleg.