Mappa 2014

Page 1

Gísli Rafn Guðmundsson Mappa með völdum verkefnum


FERILSKRÁ

STARFSREYNSLA 2013 júní-ágúst Sumarstarfsmaður á Umhverfissviði EFLU verkfræðistofu. Starfaði þar að verkefninu Hjólaleiðir á Íslandi, við gerð matsáætlana vegna mats á umhverfisáhrifum framkvæmda og við yfirlestur gagna á norsku. 2012 júní-ágúst Aðstoðarmaður rannsókna í ferðamálafræði við Háskóla Íslands í verkefninu Strandir: samgöngur og hreyfanleiki. Meðal verkefna voru rannsóknir, vettvangsferðir, kortagerð, skýrslugerð og grafísk framsetningu á niðurstöðum. 2011 júní-ágúst Sjálfstætt rannsóknarverkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna um skipulagsferla og matsskala vegna vegslóða á Íslandi. 2008-2009 Flugskrárritari í hlutastarfi hjá flugfélaginu Air Atlanta. Bar ábyrgð á því að flugvélar á vegum félagsins væru mannaðar flugmönnum ásamt því að gera flugáætlun fyrir flugmenn.

Gísli Rafn Guðmundsson

2007 júní-ágúst Sölumaður og ráðgjafi í garðplöntudeild verslunarinnar Blómavals í Skútuvogi.

06.06.1986 gislirafng@gmail.com issuu.com/gislirafn S: 845-6652

2004-2006 sumarstörf Vann sem verkamaður við byggingar- og garðframkvæmdir hjá HBH verktökum. 2001-2003 sumarstörf Trjáplöntun, garðvinna og aðstoð við rannsóknir hjá Landgræðslu ríkisins.

ÍÞRÓTTIR 2008-2010 Ólympíulið Íslands í alpagreinum. 2009 Heimsmeistaramót í alpagreinum í Val d’Isere, Frakklandi. 2007 Heimsmeistaramót í alpagreinum í Åre, Svíþjóð. 2004-2008 Landslið Íslands í alpagreinum.


MENNTUN

SÝNINGAR

2012-2014 M.S. nemi í sjálfbærri byggðarhönnun Alþjóðlegt mastersnám í arkítektúr, landslagsarkítektúr og skipulagsfræðum við arkítektadeild Háskólans í Lundi, Svíþjóð. (http://www.stadsbyggnad.lth.se/english/)

2013 Sýning á tillögum í hönnunarsamkeppni fyrir sjálfbæra byggingu og heimsóknarsetur í Lundi. Plakat og módel Sýning nemenda á námskeiðinu sjálfbær landslagsbyggð við háskólann í Lundi. Framsetning/Sýningarstjórn

2008-2012 B.S. í umhverfisskipulagi BS-nám í landslagsarkitektúr og skipulagsfræðum við Lanbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. (http://www.lbhi.is/?q=is/umhverfisskipulag)

2012 Þjóðarspegillinn (ráðstefna), Háskóli Íslands, Reykjavík. Plakat

2002 - 2006 Stúdentspróf af líffræðikjörsviði náttúrufræðibrautar. Menntaskólinn við Sund

2011 Teiknisamkeppni listasafns Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavik. Skissa Is í nærmynd, Á Næstu Grösum Veitingastaður, Reykjavík. Ljósmyndir Lifandi lífsgæði, hönnunarmars, Reykjavík. Blönduð tækni

TÖLVUKUNNÁTTA

STYRKIR OG VIÐURKENNINGAR

Microstation, AutoCad, ArcGis (LUK), Photoshop, Illustrator, InDesign, Rhino 3D, EcoTect, Vasari, SketchUp og Office 2013.

2014 Nýsköpunarverðlaun Forseta Íslands Hlaut Nýsköpunarverðlauna Forseta Íslands árið 2014 fyrir verkefnið Hjólaleiðir á Íslandi.

TUNGUMÁL

2013 3. Verðlaun Hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag borgarinnar Wuwei í Kína. Rannsóknarstyrkur Nýsköpunarsjóður Námsmanna. Rannsóknarstyrkur vegna verkefnisins Hjólaleiðir á Íslandi í samstarfi við EFLU verkfræðistofu. 2. Verðlaun og 1. verðlaun fyrir besta nafnið Hönnunarsamkeppni vegna byggingar nýs heimsóknarseturs (Hållbarhuset/Visitor Centre) í Lundi, Svíþjóð. 2011 Rannsóknarstyrkur Nýsköpunarsjóður Námsmanna. Rannsóknarstyrkur er varðar skipulagsferla og matsskala vegna vegslóða á Íslandi.

Norska, sænska, og enska: Mjög góð kunnátta, hvort heldur sem lesin, rituð og töluð. Danska: Góð kunnátta Franska og þýska: Ágæt kunnátta

MEÐMÆLI Ólafur Árnason Fagstjóri skipulagsmála hjá Eflu verkfræðistofu S: 665 6167 / 412 6167 olafurarnason@efla.is Dr. Andrés Arnalds Fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins S: 892 1349 andres.arnalds@land.is



VERKEFNI 2011 01 // Hlíðarás: Einkagarður 2012 02 // Kärnatorgið: Endurnýjun borgarhluta; almenningssamgöngur 2013 03 // Amazon norðursins: Dreifbýli 04 // Vatnsnýting í Wuwei: Borg í örum vexti 05 // Heimsóknarsetur í Lundi: Vistvæn bygging 06 // Hjólaleiðir á Íslandi: Nýsköpun í ferðraþjónustu

03 01

05

02 06 04


Hlíðarás 31

Hlíðarás: Einkagarður

Sprengigrjót

Í þessu verkefni var markmiðið að hanna einkagarð í Hafnarfirði á Íslandi fyrir fjögurra manna fjölskyldu, hjón með tvö börn. Markmiðið með hönnuninni var að láta garðinn tóna vel við arkitektúr hússins ásamt því að mæta ákveðnum óskum og þörfum fjölskyldunnar. Hið hefðbundna efnisval sem oft er notað í garðhönnun á Íslandi passar vel að arkítektúr hússins, en notast er við steypu í bland við timbur, sprengigrjót og gróður.

Heitur pottur

C

A

D

Bekkur Sólpallur Skjólveggur

E

Gróður

C

Steypa B

Íbúðarhús

E1

Grasflöt Leiksvæði Sandkassi Jarðvegur Hellulögn Grashellur

A1

Skýringarmynd B

Skýringarmynd C

D1

A

E

Skýringarmynd D

N

Skissur

Skýringarmynd A

D

Ruslageymslur

C1


Deiliteikning 1

Snið A-A1

Snið D-D1

ademic use only]

Snið E-E1 [Academic use only]

Snið C1-C [Academic use only]

[Academic use only]

Skýringarmynd E


Magntaka

[Academic use only]


Verklýsing fyrir heitan pott

SniĂ° A-A1

Deiliteikning 1

[Academic use only]


Kärnatorgið: Endurnýjun borgarhluta; almenningssamgöngur Þetta verkefni miðar að því að tengja miðborg Helsingborg við íþróttaleikvanginn með nýju almenningstorgi. Biðstöð fyrir fyrirhugaða leið sporvagns er á torginu. Biðstöðin er mikilvægt vegna þess að hún mun verða aðalstöð fyrir gesti á viðburðum á íþróttaleikvangi borgarinnar. Leiðin úr miðbænum á völlinn er að mestu áhugaverð og aðlaðandi. Þó er gjá á leiðinni frá almenningsgarðinum og að St. Pedersens Gata þar sem aðstæður fyrir gangandi vegfarendur er mjög léleg, þótt fjölmargir gangandi vegfarendur og hjólreiðamenn fari daglega um St. Peders götu og Bergaliden götu. Þetta verkefni miðar að því að bæta umhverfið á krossgötunum og tengja íþróttaleikvanginn við miðborgina.

ÍÞRÓTTALEIKVANGUR

Flæði gangandi umferðar

Sameinuð rými

MIÐBORG TENGINGAR FYRIRHUGAÐUR SPORVAGN BIÐSTÖÐ SPORVAGNS

Nýtt almenningstorg

Miðborg

Stortorget

Almenningsgarður


Núverandi ástand

Einkenni byggðar í Helsingborg

Nýju byggingarnar samanstanda af einka- og opinberu rými og biðstöð sporvagns, en torgið verður nýtt kennileiti í borginni. Byggingarnar skapa sterkt almenningsrými. Leitast var við að hafa torgið á mannlegum skala, og skapa sterka rýmistilfinningu.

Byggingum bætt við

Til þess að styrkja tengingu frá miðborginni á almenningsvöllinn um torgið voru tillögur gerðar eins og sést hér að neðan:

+

+

=

Skorið, snúið og torginu lokað Aflokað almenningstorg

HÖNNUNARSVÆÐI

Séð frá Nedre Långvinkelsgötu

Séð frá almenningsgarðinum

Íþróttaleikvangur

St. Peders gata

11


Upprunalegar byggingar Nýjar byggingar Biðstöð sporvagns Hjólastígur Gosbrunnur

A1

A

Grænt svæði Veggur Kirsuberjatré

B1 B

C A

B


Skýringarmynd A. Ný raðhús og aðkoma að lokuðu svæði.

Skýringarmynd B. Hið nýja torg.

Skýringarmynd C. Aðkoma úr almenningsgarðinum að biðstöð sporvagna og torgsins.

Snið A-A1, Almenningstorg ásamt nýjum byggingum.

Snið B-B1, Nýtt torg og breytt götumynd með samnýttu rými umferðar. Upprunalegt hótel er vinstra megin og nýbygging hægra megin.


Amazon norðursins: Dreifbýli


HÆKKUN SJÁVAR Þar sem hækkun sjávarstöðu mun hafa veruleg áhrif á Skälderviken svæðið, var hækkun sjávarstöðu helsti útgangspunktur fyrir hönnun þessarar tillögu. Sýndur er sá ávinningur sem getur orðið þegar hækkun sjávarstöðu er leyft fram að ganga, án mikilla mótvægisaðgerða heldur í sátt við umhverfið og náttúruna. Þema verkefnisins er að gefa til baka hluta af náttúrunni, en svæðið hefur verið þurrkað í landbúnaðarskyni um langt skeið. Verkefnið miðar jafnframt að því hvernig hægt er að lifa með flóðum, án mikilla inngripa í vatnsrennsli. STEFNA: Hreyfanleiki og tenging vatns, mannfólks, dýra og gróðurs. Sjórinn verður tengdur við stór græn svæði með grænum tengingum sem mun tengja búsvæði. Verkefnið miðar að því að tengja vatn, mannfólk, dýr og gróður í einu kerfi.

Sjávarstaða eins og hún er í dag og eins og áætlað er eftir 100 ár, eftir að sjávarstaða hefur hækkað um 5 metra.

Eftir því sem uppbygging á Eyrarsundssvæðinu verður sífellt meiri er áætlað að nærliggjandi svæði munu skipta æ meira máli hvað varðar afþreyingu til útivistar, til að þjóna eftirspurn vaxandi fjölda fólks sem býr í þéttbýli.

Upprunalegt skóglendi

Upprunaleg skjólbelti

Ræktað land

Þéttbýli

Vatnsborð 2012

Járnbraut

Viðbætt skóglendi

Vatnsborð 2100

Vegir

Upprunaleg gæði svæðisins eru sýnd myndrænt hér að ofan, þar sem verkefnið miðar að því að skilgreina þá og auka aðgengi og rýmisskilning á svæðinu.

Upprunalegt skóglendi. N


Sjávarvotlendi

VOTLENDISLEIÐ TIL ÚTIVISTAR

Myndin til vinstri skýrir hreyfanleika mismunandi lífvera

Ferskvatnsvotlendi

Landbúnaðarland

Rögle

Þéttbýli


HREINSISVÆÐI Hin mismunandi stig við innleiðingu votlendisleiðarinnar er sýnd hér til vinstri. Kerfið samanstendur af gróðurbelti mismunandi tegunda sem mun hafa það meginhlutverk að minnka neikvæð umhverfisáhrif vegna landbúnaðs. Virkni kerfisins samanstendur af mörgum hlutverkum svo sem að: Núverandi

Núverandi ástand þar sem mengað afrennsli frá ræktuðu landi berst í fallvötn

Stig 1

Einföld hreinsisvæði með lággróðri og trjám.

- hreinsa áburðarmengað affallsvatn frá landbúnaði - hluta trjágróðurs má nýta til timburframleiðslu - trjágróður kemur í veg fyrir að frjósamur jarðvegur tapist frá landbúnaðarlandi í fallvötn - kemur í veg fyrir jarðvegseyðingu (uppblástur) vegna vinds - myndar og tengir búsvæði lífvera - skapa náttúrulegar skordýravarnir með því að mynda búsvæði tegunda sem nærast á skordýrum sem eru skaðleg uppskeru - hafa fagurfræðilegt gildi og hjálpa til við rýmiskennd í annars opnu landbúnaðarlandslagi - mynda fjölbreytt og áhugavert umhverfi til náttúruskoðunar - auðvelda aðgengi um landbúnaðarland með útivistarleiðum (t.d. göngu-, reið- og hjólaleiðum)

JAÐARVIST

Stig 2

Stærri hreinsisvæði hreinsa afrennsli frá ræktuðu landi og fela í sér möguleika á að nýta hluta trjábeltisins til timburframleiðslu.

Stig 3

Eftir innleiðingu hreinsisvæðisins er votlendisleið bætt við til útivistar fyrir fólk.

Mesta líffræðilega fjölbreytni er að finna á svæðum þar sem mismunandi vistkerfi mætast, kallað jaðarvist (e. ecotone). Slík svæði eru mikilvæg til að viðhalda líffræðilegri fjölbreytni, en eru einnig áhugaverð til útivistar og rannsókna vegna fjölbreytni sinnar. Til dæmis, eru skógarjaðrar og svæði þar sem vatn mætir landi sérstaklega rík í liffræðilegum fjölbreytileika.


Votlendisleiðin fer um þéttbýli og skapar einstakt tækifæri til útivistar fyrir íbúa og gesti.

N


N


Ákjósanlegt nærviðri

Minni raðhús

Stærri raðhús

Hefðbundin sænsk sveitabýli

Lítil einbýli

Gróður Grænar tengingar Náttúrustígar Vatn

Parhús

Hönnunartillaga



Vatnsnýting í Wuwei: Borg í örum vexti Þessi tillaga miðar að því að skoða nýja möguleika á stækkun borgarinnar Wuwei í Kína, en gert er ráð fyrir þreföldun á íbúafjölda næstu 10 árin, úr 300.000 íbúum í 900.000 íbúa. Aðalatvinnuvegur í borginni er iðnaður. Upprunalegt aðalskipulag

Tillaga að nýju skipulagi

Almenningsgarður

Þrír megin öxlar

“Vatnið (The Lake)”

Landbúnaðarland

Þjónusta

Þéttbýli

Þróun borgarinnar í tíma

Amlenningssamgöngur

Hjólastígar

Tillaga að þróun borgarinnar Markaður

Smáhýsi með húsagörðum

N Hönnunarsvæði

Myndir frá svæðinu


HIN NÝJA WUWEI Gerð er tillaga að nýjum húsagerðum með húsagörðum sem munu hafa samfélagslegt gildi fyrir hina nýju íbúa. Byggingarnar eru lægri mót suðurhluta til þess að sól geti skinið í húsagarðana sem er mikilvægt á veturna. Móti norðri eru byggingarnar hærri til að viðhalda háum þéttleika, með þakhalla ákjósanlegan fyrir sólarsellur til að nýta sólarorku ( 30 °). Ofanvatni og gráa vatni úr húsum er safnað safnað til landbúnaðarnota.Þrír megin ásar tengja svæðið við núverandi og skipulagða byggð: • Virkur ás, til afþreyingar, útivistar og íþrótta • Framleiðandi ás stefnir að því að halda uppi matvælaframleiðslu innan borgarinnar með grenndargörðum fyrir íbúa • Þjónustu ás mun tengja svæðið við gamla borgarkjarnann og hina nýju háhraða lestarstöð, og mun innihalda almenna þjónustu, verslanir og skrifstofur



Áskoranir og möguleikar í Wuwei

Nýjar húsagerðir samkvæmt tillögu

30

Landslagseindir í þurru loftslagi

20

10

Billjónir Cubic metra

=

300.000 íbúar

0

Núverandi vatnsnotkun í Wuwei

Vatnsbirgðir í Wuwei

Vatnsnotkun í Wuwei eftir 10 ár

Sólskýli

Steinar

Shading Shading

Different Differenttypes types Shading of ofRocks Rocks

200

Topography Topography

150

50

Sólargeislar (kílóvatts/m2)

Shading Shading

0

Vor

Sumar

Haust

Vetur

Different types Different types ofof Rocks Rocks

Street furniture

Street Streetfurniture furniture Landslag Eyðimerkurgróður Topography Desirt vegetation Topography Desirt vegetation

Götuhúsgögn Animated Animatedlandland-

scape scape(existing (existingfrom from desirt, desirt,etc.?) etc.?)

Núvernadi húsategundir Street furniture Street furniture

Nútímaþægindi ekki til staðar

Animated landAnimated landscape (existing from scape (existing from desirt, etc.?) desirt, etc.?)

LIJIANG

Mannleg samskipti ekki til staðar

BEIJING

?

30

WUWEI

12

5

Almenningssvæði per íbúa (m2)


Þjónusta

Virk

ni

Framleiðni

Megin ásar

Nýtt veganet

N

Upprunalegt veganet

Þjónusta

Hæðir bygginga


N


Heimsóknarsetur í Lundi: Vistvæn bygging INLUND Þessi tillaga hlaut 2. verðlaun og 1. verðlaun fyrir besta nafnið í samkeppni um hönnun á sjálfbæru húsi eða heimsóknarseturs í Lundi, Svíþjóð. Tillagan var unnin í samstarfi með Anna Kravec, Young Ill Kim, Felix Krïger og Suzanna Rubino. Samkvæmt keppnislýsingu átti byggingin að vera auglýsing fyrir borgina út á við og laða að fjárfesta fyrir nýja uppbyggingu í borginni. Ennfremur átti byggingin að vera kennileiti fyrir borgina og tengja saman hinn ,,nýja” og ,,gamla” Lund, og ná saman fjárfestum, nemendum og íbúum bæjarins, auk þess að gegna hlutverki eins konar ,,visitor centre”. Þá átti byggingin að vera ,,energyneutral”, þ.e. að geta framleitt meiri orku en hún notaði. Að lokum átti að reikna með því að húsið yrði auðvelt í byggingu og að hægt væri að taka hana niður eða færa eftir 10 ár. Nálgun hópsins var sú að nota form úr gamla miðaldabænum, gera það örlítið nútímalegra og nota tilraunareiti (e. testbeds) fyrir mismunandi einangrun og klæðningu á húsið að utanverðu. Tilraunareitirnir urðu ennfremur forsenda hönnunar á ytra útliti hússins. Nafnið InLund stendur fyrir INtegrative, INnovative og INformative Lund. N

in

Interactive facade

Integrative

Wood Corc

Papercrete Greenery

Innovative

i

Informative


Home of New Technologies

D01

C01

B02

C02

B01

E01

D02 A04

A03

A02

A01

1 Burðarbiti úr timbri 2 Orkuframleiðslukerfi í gólfi 3 Hampeinangrun 4 Rammi 5 Gler 6 Tilraunareitir 7 Sökkull

A Margnota rými A01 Fyrirlestrarsalur A02 Fundarherbergi A03 Kaffihús A04 Svalir/Gangur

1

C Þjónusta

2

C01 Salerni C02 Fatahengi

3 4 5

6 7

E Umsjón E01 Skrifstofa

B Veitingaaðstaða B01 Eldhús B02 Geymsla

D Stoðkerfi D01 Geymsla D02 Tæknigeymsla


Hjólaleiðir á Íslandi: Nýsköpun í ferðaþjónustu Hjólaleiðir á Íslandi er verkefni sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna og EFLU verkfræðistofu. Verkefnið var unnið í samstarfi með Evu Dís Þórðardóttur, Ólafi Árnasyni og Guðbjörgu Lilju Erlendsdóttur og var tilnefnt til Nýsköpunarverðulauna forseta Íslands árið 2014. Markmið verkefnisins fólst í því að vega og meta hjólaleiðir á Íslandi út frá kröfum EuroVelo verkefnisins með það að markmiði að koma einni leið á Íslandi inn á kort EuroVelo. EuroVelo heldur utan um meginkerfi reiðhjólaleiða í Evrópu og er ætlað að stuðla að sjálfbærri ferðamennsku. Á korti EuroVelo eru í dag 14 leiðir, sem eru samtals um 45.000 km langar. Skráning á leið um Ísland inn á kort samtakanna er mikilvægur þáttur í að vekja athygli á Íslandi sem viðkomustað fyrir hjólaferðamenn og auka tækifæri í sjálfbærri ferðaþjónustu hér á landi. Jafnframt var hér safnað saman á einn stað mikilvægum upplýsingum um leiðirnar fyrir ferðaþjónustuaðila og umsjónarmenn EuroVelo hér á landi. Hluti af verkefninu fólst í að koma á samstarfi aðila innan Íslands sem tækju að sér að fóstra verkefnið til framtíðar. Ferðamálstofa ásamt Landssamtökum hjólreiðamanna og öðrum hagsmunaaðilum hafa nú sent umsókn til EuroVelo fyrir hönd Íslands þar sem gögn nýsköpunarverkefnisins eru nýtt. Ferðamálastofa hefur tekið að sér að fóstra verkefnið fyrir Íslands hönd.

Skoðuð var Norðu- og Suðurleið

Leiðanet EuroVelo í Evrópu

Hjólaferðamaður í Hvalfirði.

Leiðir voru metnar og matsblað gert fyrir hvern legg leiðarinnar

Suðurleið var valin til að gera betri skil í verkefninu.

Mögulegar hjólaleiðir á Íslandi



Gísli Rafn Guðmundsson gislirafng@gmail.com Sigluvogur 4 104 Reykjavík S: 845-6652


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.