Ársskýrsla 2007

Page 1

ÁRSSKÝRSLA 2007


GOLFÞING GOLFSAMBANDS ÍSLANDS Haldið í Reykjavík 17. nóvember 2007

STJÓRN OG NEFNDIR Á golfþingi sem haldið var í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal 19. nóvember 2005 voru eftirtaldir kjörnir í stjórn sambandsins og skiptu þeir með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi:

Stjórn er þannig skipuð: Jón Ásgeir Eyjólfsson, forseti (kosinn sérstaklega) Róbert Svavarsson, varaforseti Eggert Ágúst Sverrisson, gjaldkeri Guðmundur Friðrik Sigurðsson , meðstjórnandi Guðmundur Ólafsson, meðstjórnandi Haukur Örn Birgisson, meðstjórnandi Kristín Magnúsdóttir meðstjórnandi Gunnar K. Gunnarsson, varastjórn Ómar Halldórsson, varastjórn Snorri Pétursson, varastjórn

Tilraunaflöt í vinnslu.

�������������� ����������

���������� �������������

���������

GOLF Á ÍSLANDI 1. JÚÍ 2007

������ ������

1. TBL. 2007 JÚLÍ 17. ÁRG.

��������� ���������

������������������������������������������

GOLF Á ÍSLANDI ���������������������������� 1. MAÍ 2007

������������������������������

���������

1. TBL. 2007 MAÍ 17. ÁRG. ����������������������������

ÚTGÁFA GOLFSAMBANDS ÍSLANDS

Varastjórnarmenn sátu alla stjórnarfundi og tóku fullan þátt í stjórnarstörfum. Það sem er af þessu kjörtímabili hefur stjórnin haldið 26 reglulega fundi auk þess sem stjórn hefur skipað nokkrar starfsnefndir stjórnar sem fundað hafa á tímabilinu.

Önnur embætti kosinn á golfþingi: Endurskoðendur voru kjörnir: Stefán Svavarsson og Guðmundur Frímannson

Varaendurskoðendur: Hallgrímur Þorsteinsson og Ómar Kristjánsson Áhugamennskunefnd: Georg Tryggvason, Örn Höskuldsson og Gísli Guðni Hall Varamenn í áhugamennskunefnd: Hannes Guðmundsson og Júlíus Jónsson

���������������������������

������������� ��������������� �������������� �������������

���������

������������������������������

������������������������������

������ ������ ����������

Forgjafanefnd: Guðmundur Ólafsson, Ágúst Geirsson og Guðmundur Magnússon

�������������������

GOLF Á ÍSLANDI ÁGÚST 2007

��������� ��������� ����

�����������������������

������������������������������������������

���������

3. TBL. 2007 ÁGÚST 17. ÁRG.

�����������������������������������

�������������� �������������

����������������� ���������������� ���������

�������������������

�������������������

�������������

�����������������������������������

���������������������� ����������������������

Varamenn í forgjafarnefnd: Baldur Gunnarsson og Hinrik Gunnar Hilmarsson.

Aganefnd: Rósmundur Jónsson, Jónatan Ólafsson og Guðbrandur Sigurbergsson. Varamenn Aganefnd: Reynir Þorsteinsson, Ríkarður Pálsson og Páll Kristjánsson. Dómstóll GSÍ: Hjörleifur Kvaran, Tryggvi Guðmundsson og Guðmundur Sophusson Áfrýjunardómstóll GSÍ: Aðaldómarar: Sveinn Snorrason,Kristján Einarsson og Þorsteinn Sv. Stefánsson Varadómarar: Helgi Bragason, Þór Bragason og Sigurður Geirsson.

��������� ��������� ����

2

3


Starfstímabil þessarar stjórnar er árin 2006 og 2007 en ég hef gert grein fyrir starfsárinu 2006 í skýrslu til formannafundar sem jafnframt var dreift til allra klúbba og er aðgengileg á netinu og mun ég því einungis gera þessu starfsári skil, sem er 65. starfsár golfsambandsins. Árið 1942 stofnuðu GR, GA og GV þetta fyrsta sérsamband innan Íþrótta-og Klúbbur: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38

4

Golfklúbbur Reykjavíkur Golfklúbbur Akureyrar Golfklúbbur Vestmannaeyja Golfklúbbur Hellu Golfklúbbur Suðurnesja Nesklúbburinn Golfklúbbur Norðfjarðar Golfklúbburinn Leynir Golfklúbbur Húsavíkur Golfklúbburinn Keilir Golfklúbbur Ólafsfjarðar Golfklúbbur Sauðárkróks Golfklúbbur Siglufjarðar Golfklúbbur Hornafjarðar Golfklúbbur Selfoss Golfklúbburinn Jökull Golfklúbbur Borgarness Golfklúbbur Öndverðarness Golfklúbbur Eskifjarðar Golfklúbbur Ísafjarðar Golfklúbburinn Kjölur Golfklúbbur Grindavíkur Golfklúbbur Bolungarvíkur Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs Golfklúbburinn Mostri Golfklúbbur Skagastrandar Golfklúbburinn Flúðir Golfklúbburinn Ós Golfklúbbur Sandgerðis Golfklúbbur Seyðisfjarðar Golfklúbbur Mývatnssveitar Golfklúbburinn Dalbúi Golfklúbburinn Hamar Golfklúbburinn Oddur Golfklúbbur Vatnsleysustrandar Golfklúbburinn Gláma Golfklúbburinn Laki Golfklúbbur Bakkakots

Stofnaður 1934 1935 1938 1952 1964 1964 1965 1965 1967 1967 1968 1970 1970 1971 1971 1973 1973 1974 1976 1978 1980 1981 1983 1984 1984 1985 1985 1985 1986 1988 1989 1989 1989 1990 1991 1991 1991 1991

Ólympíusambands Íslands en í dag eru 61 klúbbar aðilar að sambandinu og hafa þeir aldrei verið fleiri. Frá síðasta þingi hafa klúbbarnir, Golfklúbburinn Glanni, Golfklúbburinn Geysir og Golfklúbbur Indriðastaða gengið í sambandið og bjóðum við þá velkomna í hópinn. Félagar Golfsambandsins voru 14.037 þann 1. október síðastliðinn. Golfvöllur: Grafarholts-, Korpúlfstaðavöllur Jaðarsvöllur Vestmannaeyjavöllur Strandarvöllur Hólmsvöllur Nesvöllur Grænanesvöllur Garðavöllur Katlavöllur Hvaleyrarvöllur Skeggjabrekkuvöllur Hlíðarendavöllur Hólsvöllur Silfurnesvöllur Svarfhólsvöllur Fróðárvöllur Hamarsvöllur Öndverðarnesvöllur Byggðarholtsvöllur Tungudalsvöllur Hlíðavöllur Húsatóftsvöllur Syðridalsvöllur Ekkjufellsvöllur Víkurvöllur Háagerðisvöllur Selsvöllur Vatnahverfisvöllur Kirkjubólsvöllur Hagavöllur Krossdalsvöllur Miðdalsvöllur Arnarholtsvöllur Urriðavöllur Kálfatjarnarvöllur Meðaldalsvöllur Efri-Víkurvöllur Bakkakotsvöllur

Holur: 36 18 18 18 18 9 9 18 9 18 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 13 9 9 9 9 18 9 9 9 9 9 9 18 9 9 9 9

Klúbbur: 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61

Stofnaður

Golfklúbbur Patreksfjarðar Golfklúbburinn Kiðjaberg Golfklúbburinn Vík Golfklúbbur Bíldudals Golfklúbbur Djúpavogs Golfklúbbur Hveragerðis Golfklúbburinn Gljúfri Golfklúbburinn Úthlíð Golfklúbbur Hólmavíkur Golfklúbbur Kópavogs & Garðabæjar Golfklúbburinn Setberg Golfklúbburinn Vestarr Golfklúbbur Húsafells Golfklúbbur Þorlákshafnar Golfklúbbur Staðarsveitar Golfklúbburinn Hvammur Golfklúbburinn Þverá Golfklúbbur Álftanes Golfklúbbur Ásatúns Golfklúbbur Fjarðarbyggðar Golfklúbburinn Glanni Golfklúbburinn Geysi Gofklúbbur Indriðastaða

1992 1992 1992 1992 1993 1993 1993 1993 1994 1994 1994 1995 1996 1997 1999 2003 2003 2004 2004 2005 2006 2006 2007

Golfvöllur: Vesturbotnsvöllur Kiðjabergsvöllur Víkurvöllur Litlueyrarvöllur Djúpavogsvöllur Gufudalsvöllur Ásbyrgisvöllur Úthlíðavöllur Skeljarvíkurvöllur Vífilstaðavöllur Setbergsvöllur Bárarvöllur Húsafellsvöllur Þorlákshafnarvöllur Garðavöllur Hvammsvöllur Þverárvöllur Álftanessvöllur Ásatúnsvöllur Kollaleiru Glannavöllur Haukadalsvöllur í byggingu

Holur: 9 18 6 9 9 9 9 9 9 27 9 9 9 18 9 6 9 9 9 6 9 9 Samtals holur: 670

Frá Ekkjufellsvelli á Egilsstöðum

5


É

g vil byrja á því að bjóða alla þingfulltrúa velkomna á Ársþing Golfsambandsins sem haldið er að þessu sinni í Íþrótta- og sýningarhöllinni hér í Laugardalnum. Boðað er til Golfþings annað hvert ár, en formannafundur boðaður á milliári. Sá siður hefur skapast að halda Golfþing á Reykjavíkursvæðinu en formannafundinn á landsbyggðinni og var síðasti formannafundur haldinn í Vestmanneyjum, en á næsta ári verður Íslandsmótið í höggleik haldið þar og Golfklúbbur Vestmanneyja fagnar einmitt 70 ára afmæli á árinu 2008. Golfsumarsins 2007 verður helst minnst fyrir gott veðurfar, að minnsta kosti hér á suðvesturhorninu, og góðu ástandi golfvalla. Sumarið var eitt það sólríkasta í manna minnum og á tímabili vantaði tilfinnanlega vatn til vökvunar á marga velli. Hann er oft vandfundinn þessi gullni meðalvegur. Heldur virðist hafa dregið úr fjölgun félaga í golfklúbbum og er félagafjöldi svipaður og á síðasta ári. Samkvæmt lífsviðhorfskönnun Capacent sem gerð var á vormánuðum 2007 kemur fram að rúmlega 35 þúsund Íslendingar sögðust spila golf fimm sinnum eða oftar á árinu 2006 og því augljóst að efniviðurinn er til staðar að fjölga kylfingum í golfklúbbunum, spurningin er einungis hvernig náum við til þessa hóps sem ekki er félagsbundinn í klúbba og fáum þá til að gerast félagar og þá síðast en ekki síst hvar komum við þeim að?

6

Þótt við búum við stutt golfsumar hafa kylfingar fundið ráð til þess að lengja golfsumarið. Sífellt eykst framboð golfferða til útlanda svo kylfingar geti lengt tímabil sitt með golfferðum vor og haust. Þannig hafa þúsundir íslenskra kylfinga lengt golftímabilið. Golf og ferðaþjónusta tengjast þannig órjúfanlegum böndum og var því sett á lagirnar nefnd um golf og ferðaþjónustu sem falið var það verkefni að skoða hvort raunhæft sé að efla ferðaþjónustu hér á landi með hliðsjón af golfíþróttinni og fjölga erlendum kylfingum. Eins var nefndinni falið að skoða með hvaða hætti skynsamlegt væri að efla áhuga kylfinga á ferðalögum innanlands þar sem markmiðið væri að kynnast þeim fjölda áhugaverðra golfvalla sem hægt er að finna hringinn í kringum landið. Nefndin kynnir nú í kringum golfþing áfangaskýrslu sína um golf og ferðaþjónustu, þar sem m.a. koma fram niðurstöður úr könnun sem gerð var meðal þeirra golfklúbba sem reka 18 holu velli á því hvernig þeir meta stöðuna varðandi ferðaþjónustu í framtíðinni. Hvet ég ykkur til að kynna ykkur vel störf nefndar um Golf og ferðaþjónustu og leggja henni til góðar hugmyndir um með hvaða hætti sé skynsamlegast að byggja þessa þjónustu upp svo ávinningur sé fyrir alla, klúbbana, ferðaþjónustuna og samfélagið allt. Golfsambandið er eins og áður sagði á 65. aldursári og þó að það sé ekki stórafmæli í samanburði við aldur margra erlendra golfsambanda þá hefur

samband okkar eflst og dafnað og umfang starfsins aukist jafnt og þétt. Eitthvað hefur hægt á nýliðun í sambandinu og er skýringin á því eflaust sú að klúbbarnir hér á höfuðborgarsvæðinu geta ekki lengur annað þeim iðkendum sem leita til þeirra og því hafa myndast biðlistar. Það er von mín að úr rætist á næstu árum og leitað verði allra leiða til að fjölga golfvöllum á þeim stöðum þar sem eftirspurn er umfram framboð. Það er spurning hvernig golfsambandið getur komið að þeirri vinnu og hvort það geti haft áhrif á þá þróun. Að mínu mati þurfum við að efla upplýsingar til sveitarstjórnarmanna um gildi íþróttarinnar og kostnað við að byggja upp og reka golfvelli. Einnig þurfum við að vera opin fyrir nýjum leiðum í rekstri golfvalla og á ég þar við til dæmis þá þróun sem við höfum séð í nágrannalöndum okkar þar sem einstaklingar og fyrirtæki hafa komið að uppbyggingu og rekstri golfvalla. Þá þurfum við að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eru í veginum s.s. andstöðu umhverfissamtaka við því að tekið sé land undir golfvelli og reyna að sameinast með þeim um það markmið að fallegur golfvöllur sé í raun ein besta umhverfisvernd sem til er. Árið í ár var á margan hátt venjubundið í rekstri en ég er þó ekki að segja að það hafi ríkt nein lognmolla í starfi sambandsins á þessu ári. Forgjafarog vallarmatsmál voru mikið í umræðunni í sumar og sýndist sitt hverjum um það með hvaða hætti forgjafarmálin þróuðust í framhaldi af úttektum vallarmatsnefndar. Þær umræður urðu til þess að átak var gert í úttekt vallarmatsnefndar og m.a. var fengin aðstoð frá Forgjafarnefnd EGA til að klára

að taka út alla 18 holu velli landsins og var Skotinn Bill Mitchell nefndinni til halds og trausts við þá vinnu. Vallarmatsnefndin hefur nú lokið þessari úttekt og eigum við von á að úrvinnsla þeirra upplýsinga sem nefndin hefur safnað verði lokið tímalega fyrir næsta golftímabil. Þrátt fyrir að þetta sumar hafi verið eitt það sólríkasta um áraraðir vorum við óheppin með veður á fyrstu tveimur mótunum í Kaupþingsmótaröðinni í sumar og urðu í framhaldi af því nokkrar umræður um framkvæmd mótaraðarinnar og skipulag, en fella þurfti niður hringi á báðum þessum mótum og voru skiptar skoðanir á því eins og gengur og gerist. Við höfum öll fylgst með framgöngu Birgis Leifs Hafþórssonar í sumar á erlendri grund á Evrópumótaröðinni. Það var ljóst í haust að hann þyrfti að fara á á úrtökumót til þess að eiga möguleika á framhaldi og ekki er hægt annað en að segja að hann hafi byrjað glæsilega á þeim vettvangi, en hann varð í fyrsta sæti á Arcos golfvellinum og ætti því að geta farið fullur sjálftrausts í lokamótið sem hófst 15. nóvember. Sendum við honum okkar bestu óskir og vonum að hann nái áfram að vera meðal bestu kylfinga á Evrópumótaröðinni. Norðurlandamót var haldið í Danmörku í sumar þar sem kylfingar á öllum aldri þreyttu kappi og er komið að okkur að halda þetta mót næst, sumarið 2009.. Mótið var haldið með nýju sniði þar sem keppt var í flokki unglinga, meistaraflokki, flokki kylfinga 35 ára og eldri og öldungaflokki og eignuðumst við Norðurlandameistara í karlaflokki 35 ára og eldri. Stúlkurnar okkar í meistaraflokki voru síðan einungis einu höggi frá Norðurlandamei staratitli. Sífellt fleiri kylfingar okkar reyna fyrir sér í atvinnumennsku og reynir sambandið að styðja þá á margan hátt. Árangur Birgis Leifs hefur oppnað augu margra afrekskylfinga á því að möguleikinn er fyrir hendi. Sífellt fleiri efnilegir kylfingar koma fram á sjónarsviðið og með góðri stjórn og réttri þjálfun eigum við fleiri möguleika á erlendum vettvangi. Ég held að framtíðin sé björt hvað þetta varðar.

7


FORGJAFAR- OG VALLARMATSMÁL Forgjafar- og vallarmatsmál voru mikið í umræðunni á þessu starfsári eins og áður hefur komið fram og er endurmati allra 18 holu golfvalla nú lokið. Ný útgáfa á EGA forgjafarkerfinu var gefin út í sumar og væntanlegar eru leiðbeinandi reglur sem snúa að því með hvaða hætti skuli endurmeta forgjöf kylfinga miðað við breytingar á vallarmati og árangri á árinu og vonum við að með þeim leiðbeiningum verði því ósamræmi sem verið hefur í forgjöf íslenskra kylfinga eytt. Jafnframt verður tekin í notkun á næsta ári leiðréttingarstaðall fyrir Stableford keppni CSA (Competition Stableford Adjustment) þar sem tekið er tillit til heildarniðurstöðu í hverju móti með hliðsjón af því hvort veður og vallarskilyrði eru frábrugðin eðlilegum leikskilyrðum. Þá er ætlunin að komast yfir að meta sem flesta níu holu golfvelli sem eftir eru, þannig að forgjafarog vallarmatsnefnd komist nær því markmiði nefndarinnar, sem er að golfvellir á Íslandi séu endurmetnir á þriggja ára fresti eins og gert er ráð fyrir í forsendum EGA forgjafarkerfisins. Vil ég nota þetta tækifæri og færa nefndinni þakkir fyrir óeigingjarnt starf á árinu og óska henni velfarnaðar á næsta starfsári.

AFREKSMÁL Eitt af stærstu verkefnum sambandsins er að reka öfluga afreksstefnu og efla og rækta okkar afrekskylfinga og aðstoða þá við æfingar og keppni. Mikilvægur þáttur í því starfi er að veita þeim reynslu við mótahald erlendis. Landliðsnefndin undir forystu Gunnars Gunnarssonar hefur unnið með landsliðsþjálfurum

8

okkar, þeim Staffan Johansson og Arnari Má Ólafssyni, að þessu marki. Ásamt Gunnari eru í nefndinni þeir Ómar Halldórsson og Haukur Örn Birgisson. Starf nefndarinnar er að vinna að uppbyggingu og framgangi afrekskylfinga, áhugamanna sem atvinnumanna, og styðja afreksstarf klúbbanna. Þá er unglingaþjálfunin sérstaklega undir stjórn Arnars Más sem hefur mikla reynslu af afreks- og unglingaþjálfun af áralöngu starfi sínu í Þýskalandi. Þá verður aukin áhersla lögð á að heimsækja golfklúbbana á landsbyggðinni og mun Arnar Már aðstoða klúbbana við uppbyggingu afreksstarfs á hverjum stað. Hvet ég ykkur til að vera í sambandi við skrifstofuna og óska eftir stuðningi hans. Staffan þarf vart að kynna en við hann var gerður þriggja ára samningur í fyrra en hann hefur nú alfarið snúið sér að afreksþjálfun þar sem hefur hann sagt upp starfi sínu í Svíþjóð til að einbeitta sér enn frekar að störfum fyrir íslenska landsliðið. Á næsta ári verður Staffan því mun meira hér á landi og verður starf þess sem kallað er Team Iceland aukið enn frekar, þar sem kylfingar ganga inn í æfingaáætlanir með þeim kröfum og skyldum sem því fylgir. Kröfur um árangur aukast ár frá ári og til að ná árangri þarf sífellt að leggja harðar að sér. Þá hefur áhersla Staffans á samstarf við atvinnumennina okkar aukist og hefur þessi áherslubreyting skilað okkur góðum árangri. Hafa atvinnumennirnir okkar fagnað þessari áherslubreytingu og var t.d. ánægjulegt að heyra það frá Birgi Leifi að Staffan hafi veitt sér ómetanlegan stuðning á þessu ári.

MÓTAHALD Golfsambandið stendur fyrir fjölbreyttu mótahaldi og ber þar hæst Kaupþingsmótaröðin og Kaupþingsmótaröð unglinga. Eins og áður hefur

komið fram fór Kaupþingsmótaröðin ekki vel af stað í sumar og voru veðurguðirnir okkur ekki hliðhollir og olli það erfiðleikum í framkvæmd og urðu mótanefndir fyrir töluverðri gagnrýni sem væntanlega hefði ekki komið fram hefði veður verið betra. Nú er það þannig að við búum á Íslandi með stutt golfsumar og óútreiknanlegt veðurfar. Engu að síður er nauðsynlegt að læra af reynslunni og gera betur og verður það verkefni næstu stjórnar að búa þannig að mótahaldinu að framkvæmd þeirra verði auðveldari og skipulag verði allt skilvirkara. Gefin verði út handbók um framkvæmd móta og samstarf sambandsins við klúbbana um framkvæmd þeirra bætt. Þó svo hnökrar hafi verið í mótahaldinu í byrjun sumars gekk mótahaldið almennt vel. Þátttakendur hafa aldrei verið fleiri, bæði í meistaraflokki og unglingaflokkum, og þá hafa verðlaun aldrei verið veglegri og getum við þakkað það öflugum samstarfsaðilum, sem eru Kaupþing og Icelandair. Verðlaun í golfmótum hafa verið nokkuð í umræðunni og sýnist sitt hverjum. Sú krafa sem stundum kemur fram frá kylfingum um verðlaun verður þó að vera í takt við það að verðlaun í mótum hér á landi miðast við reglur um áhugamennsku en ekki atvinnumennsku og í samkeppni klúbba í opnum mótum má ekki gleyma þeim takmörkunum í verðlaunafjárhæðum sem sambandið hefur sett, að alþjóðlegri fyrirmynd. Boðsmót fyrirtækja hafa stundum ruglað hinn almenna kylfing í kröfum sínum um verðlaun og teiggjafir í þessu sambandi og vil ég hvetja ykkur til að kynna þeim aðilum sem halda slík mót reglur um áhugamennsku og hvaða afleiðingar það hefur fyrir kylfing ef hann verður uppvís að því að brjóta reglur um áhugamennsku. Íslandsmótið í höggleik fór að þessu sinni fram hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og var framkvæmd mótsins þeim til sóma og mótið bæði spennandi og skemmitlegt. Golfklúbburinn Oddur sá um Íslandsmótið í holukeppni og tókst það mót einnig mjög vel. Golfklúbburinn Flúðir sá um Íslandsmót 35 ára og eldri og var þetta fyrsta stórmót klúbbsins og tókst það mjög vel og var öll framkvæmd til fyrirmyndar. Þessum klúbbum sem og öðrum klúbbum sem héldu mót á vegum sambandsins, eru færðar þakkir fyrir.

ÚTBREIÐSLU- OG FRÆÐSLUMÁL Á starfsárinu komu út fimm tölublöð af Golfi á Íslandi. Ritstjóri var eins og undanfarin ár Páll Ketilsson og með honum starfaði útgáfunefnd sambandsins. Blaðinu er dreift til allra kylfinga sem eru í golfklúbbum sem aðild hafa að sambandinu og hefur tímaritið á undanförnum árum breytst úr smáblaði í glæsilegt golftímarit með fjölbreyttu efni. Mér finnst þó oft vanta í blaðið fréttir úr klúbbastarfinu og þó að klúbbar séu hvattir til þess að senda frá sér fréttir og myndir þá er eins og það sé einhver fyrirstaða fyrir því. Ég held að hinn íslenski kylfingur vilji lesa fréttir og sjá myndir frá hinum ýmsu klúbbum hér á landi og hvet ég klúbbana til þess að senda okkur efni til birtingar í blaðinu. Sagnfræðilegt gildi blaðsins er mjög mikilvægt þar sem blaðið geymir sögu okkar og eftir því sem við fáum fleiri fréttir og upplýsingar úr starfi klúbbanna, því mikilvægara verður það til framtíðar. Golfreglur eru endurskoðaðar og gefnar út á fjögurra ára fresti og verða þær gefnar út í byrjun næsta árs. Þetta er mikið og fjárfrekt verkefni en bókin verður gefin út í 20 þúsund eintökum. Þá gefur sambandið reglulega út hina ýmsu bæklinga og kom t.d. í sumar út handbók fyrir dómara. Þá eru haldin reglulega dómaranámskeið, bæði fyrir héraðs- og landsdómara, og ljóst er að námskeiðahald verður umfangsmikið á nýju ári þegar allir golfdómarar landsins þurfa að mæta á kynningarnámskeið á nýrri útgáfu á golfreglum, en það er forsenda þess að þeir haldi réttindum sínum.

9


Handbók kylfingsins og mótaskrá var gefin út með nýju sniði í annað sinn og er hún enn í mótun. Hún var betri en frumraunin en henni er ætlað að innihalda miklu meira af upplýsingum í framtíðinni og vera kylfingum gagnleg handbók á ferðalögum þar sem hægt verður að finna upplýsingar um gistingu, veitingastaði og aðra þá þjónustu sem kylfingar leita eftir. Vefurinn okkar golf.is hefur verið í framþróun og töluverðir fjármunir voru lagðir til við lagfæringu á kerfinu. Nýtt útlit vefsins leit dagsins ljós á árinu, en megináherslan var lögð á styrkja rekstraröryggi kerfisins og tryggja að það stæðist það álag þegar mest var að gera í mótahaldi og við rásskráningu klúbbanna. Sú vinna hefur skilað sér og eru þau vandkvæði sem hrjáð hafa kerfið á undanförnum árum nú að mestu úr

sögunni, en rétt er að geta þess að www.golf.is er í dag stærsti íþróttavefur landsins með yfir 300 þúsund innlit á mánuði yfir sumartímann.

ERLENT SAMSTARF Einn þáttur í starfi sambandsins er erlent samstarf. Forseti og framkvæmdastjóri sátu ársþing Evrópugolfsambanda en það var haldið í Wales nú í október. Gunnar Bragason, fyrrverandi forseti GSÍ, lauk þar fjögurra ára starfi sínu í mótanefnd EGA og eru honum þökkuð störf hans þar. Nýr forseti var kosinn á þinginu og í fyrsta skipti í 70 ára sögu sambandsins var kona kosin forseti, en það var frú Tannhauser frá Hamborg í Þýskalandi. Stóra verkefnið okkar á þessu starfsári í erlendum samskiptum var þátttaka í Solheim Cup sem haldin var í Tylösand við Halmstad í Svíþjóð, 10

en mótið var haldið dagana 14.-16. september sl. Golfsamband okkar ásamt golfsamböndum Dannmerkur og Noregs voru samstarfsaðilar (cohosts) ásamt Svíum sem voru aðalumsjónaraðilar mótsins í umboði LET (Ladies European Tour). Undirbúningur fyrir mótið hafði staðið yfir í tvö ár og tókst vel til þrátt fyrir að veðurguðirnir væru ekki í sínu besta skapi meðan á mótinu stóð. Talið er að áhorfendur hefðu verið á annað hundrað þúsund og að sjónvarpsáhorfendur hafi verið um það bil 200 miljónir talsins. GSÍ stóð að kynningu á golfi á Íslandi í samvinnu við Icelandair og Ferðamálaráð og vorum við með glæsilegt sýningartjald á aðalsýningarsvæðinu þar sem við dreifðum bæklingum og öðru kynningarefni. Þá var Þorsteinn Svörfuður Stefánsson einn af aðaldómurum keppninnar . Norðurlandamót var haldið með nýju sniði við Fredrikshavn í Dannmörku í byrjun ágúst eins og komið hefur fram og jafnhliða var haldinn fundur forseta golfsambanda Norðurlandanna. Á þeim fundi var m.a. kynnt samstarf um grasvallarrannsóknir, teknar ákvarðanir um næsta Norðurlandamót sem haldið verður hér á landi og rætt um samstarf á ýmsum sviðum. Framkvæmdastjóri og forseti voru viðstaddir 50 ára afmælishátíð finnska golfsambandsins og forseti sat 100 ára afmæli þýska golfsambandsins.

GOLFSÝNING OG RÁÐSTEFNA Golfsambandið var þátttakandi í stórri ferðasýningu sem haldin var í vor í Fífunni í Kópavogi. Í tengslum við hana efndum við til ráðstefnu um ferðamál og golf á Íslandi. Rob Holt frá Wales flutti afar fróðlegt erindi um uppbyggingu golfs sem ferðamannaiðnaðar í Wales og með hvaða hætti þeir haga undirbúningi fyrir Ryder Cup sem verður haldin þar árið 2010. Kom þar fram að ríkisstjórn Wales leggur til um einn milljarð króna árlega í stuðning við golfíþróttina og til undirbúnings mótinu. Nokkrir aðrir aðilar tengdir ferðamálum fluttu erindi á ráðstefnunni svo sem Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, og Magnús Oddson, ferðamálastjóri. Ráðstefnan var ekki fjölmenn en mjög fróðleg og er hægt að nálgast þau erindi sem þar voru flutt á heimasíðu sambandsins.

GRASVALLAMÁL Stjórn GSÍ tók um það ákvörðun á vormánuðum að sambandið gerðist þátttakandi í STERF (Scandinavian Turf and Environment Research Foundation) og fær sambandið þannig aðgang að skipulögðum rannsóknum á þessu sviði. Farið var út í uppbyggingu á tilraunaflöt á Korpúlfsstöðum í samstarfi við Golfklúbb Reykjavíkur og vil ég færa þeim þakkir fyrir að útvega okkur aðstöðu fyrir þessa fyrstu rannsókn, sem felst í því að sáð er mismunandi frætegundum í tilraunaflöt og er það gert eftir nákvæmum fyrirmælum frá STERF. Samskonar tilraunaflatir eru á hinum Norðurlöndunum og verður fróðlegt að skoða niðurstöður úr þessum rannsóknum en Landbúnaðarháskóli Íslands aðstoðar okkur við líka við þetta verkefni sem og félagar í SÍGÍ. Með þátttöku okkar í STERF erum við búnin að koma verkefnum grasvallasjóðs í varanlegan farveg sem vonandi verður okkur til framdráttar á komandi árum.

golfkennarar hafa lagt okkur lið við afreksþjálfun og kynningarstarf á golfíþróttinni.

AÐ LOKUM Stjórnin hefur áhuga á að láta skrá sögu Golfsambands Íslands og að því verki verði lokið fyrir 70 ára afmæli sambandsins árið 2012. Það er verkefni nýrrar stjórnar að koma því verkefni af stað. Þá hefur EGA samþykkt að Evrópukeppni karlaliða verði haldið hér á landi á afmælisárinu 2012 en segja má að það mót sé hápunktur á mótahaldi EGA á hverju ári. Hefja þarf undirbúning fyrir þetta mót sem og Norðurlandamótið sem halda á hér á landi 2009. Stjórn GSÍ vill þakka forsvarsmönnum klúbbanna, kylfingum, fjölmiðlum, samstarfsaðilum og öðrum þeim sem hafa lagt hönd á plóginn. Allt starf okkar gengur út á að efla þá íþrótt sem við öll unnum og viljum veg sem mestan og þó svo við séum ekki alltaf nákvæmlega sammála um leiðir að því marki þá er mest um vert að markmiðið sé það sama og að það sé skýrt, til eflingar fyrir golfíþróttina.

STARFSMANNAMÁL Starfsmenn sambandsins eru þeir Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, og Arnar Geirsson. Nokkur eyða skapaðist í starfi markaðsog kynningarstjóra en í febrúar sl. var ráðin til starfa hjá sambandinu Katrín Dögg Hilmarsdóttir en hún lét af störfum í lok ágúst. Í byrjun október var ráðinn til starfa Stefán Garðarsson í starf markaðsog kynningarstjóra og er hann hjá okkur í hálfu starfi fram að áramótum en kemur þá til okkar í fullt starf. Við væntum mikils af starfi Stefáns en hann er þaulreyndur auglýsingamaður. Liðstjórar hjá okkur voru eins og fyrr Ragnar Ólafsson og Steinunn Eggertsdóttir og Gauti Grétarsson hefur séð um þol og þrekþjálfun æfingahópanna. Þá hefur landsliðsnefnd fengið ýmsa sérfræðinga til að aðstoða okkur við starfið, s.s. næringarfræðinga og sálfræðing auk þess sem ýmsir

F.h. Stjórnar GSÍ Jón Ásgeir Eyjólfsson, forseti GSÍ.

11


Íslandsmeistarar 2007 Karla: 1. Björgvin Sigurbergsson GK 2. Örn Ævar Hjartarson GS 3. Hlynur Geir Hjartason GK

Telpnaflokkur 14-15 ára: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 2. Berglind Björnsdóttir GR 3. Jódís Bóasdóttir GK

55 ára og eldri karlar: 1. Jón Haukur Guðlaugsson GO 2. Snorri Hjaltason GKB 3. Hans Isebarn GR

Kvenna: 1. Nína Björk Geirsdóttir GKJ 2. Tinna Jóhannsdóttir GK 3. Ragnhildur Sigurðardóttir GR

Drengjaflokkur 14-15 ára: 1. Rúnar Arnórsson GK 2. Ari Magnússon GKG 3. Bjarki Þór Jóhannsson GL

50 – 64 ára konur: 1. Erla Adolfdóttir GK 2. Guðrún Garðars GO 3. Rut M. Héðinsdóttir GKJ

Stelpuflokkur 13 ára og yngri: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 2. Sunna Víðisdóttir GR 3. Guðrún Pétursdóttir GR

Stúlknaflokkur 16-18 ára: 1. Heiða Guðnadóttir GS 2. Ingunn Gunnarsdóttir GKG 3. Signý Arnórsdóttir

65 ára og eldri konur: 1. Inga Magnúsdóttir GK 2. Lucinda Grímsdóttir GK 3. Lovísa Sigurðardóttir GR

Strákaflokkur 13 ára og yngri: 1. Hallgrímur Júlíusson GV 2. Benedikt Sveinsson GK 3. Birnir Snær Ingason GKJ

Piltaflokkur 16-18 ára: 1. Andri Már Óskarsson GHR 2. Axel Bóasson GK 3. Theodór Sölvi Blöndal GO

70 ára og eldri karlar: 1. Sigurjón R. Gíslason GK 2. Björn Karlsson GK 3. Þorsteinn Steingrímsson GR

Íslandsmeistarar í holukeppni 2007 Karla: 1. Ottó Sigurðsson GKG 2. Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 3. Theodór Sölvi Blöndal GO Kvenna: 1. Þórdís Geirsdóttir GK 2. Ragna Björk Ólafsdóttir GK 3. Ólafía Þ. Kristinsdóttir GR

Heiðursveitingar Júlíusarbikarinn:Örn Ævar Hjartarson GS

Sveitakeppni 2007 Íslandsmeistarar karla: 1. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 2. Golfklúbburinn Keilir 3. Golfklúbburinn Kjölur Íslandsmeistarar kvenna: 1. Golfklúbburinn Kjölur 2. Golfklúbbur Reykjavíkur 3. Golfklúbburinn Keilir Piltar 16-18 ára: 1. Golfklúbbur Reykjavíkur B 2. Golfklúbbur Reykjavíkur A 3. Golfklúbburinn Keilir Stúlkur 16-18 ára: 1. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 2. Golfklúbbur Reykjavíkur 3. Golfklúbburinn Keilir

Stigameistarar 2007 Karla: 1. Björgvin Sigurbergsson GK 2. Örn Ævar Hjartarson GS 3. Hlynur Geir Hjartason GK

Strákaflokkur 13 ára og yngri: 1. Hallgrímur Júlíusson GV 2. Emil Þór Ragnarsson GKG 3. Bjarki Pétursson GB

Stúlknaflokkur 16-18 ára: 1. Signý Arnórsdóttir GK 2. Valdís Þóra Jónsdóttir GL 3. Heiða Guðnadóttir GS

Kvenna: 1. Nína Björk Geirsdóttir GKJ 2. Tinna Jóhannsdóttir GK 3. Ragnhildur Sigurðardóttir GR

Telpnaflokkur 14-15 ára: 1. Berglind Björnsdóttir GR 2. Jódís Bóasdóttir GK 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR

Piltaflokkur 16-18 ára: 1. Andri Már Óskarsson GHR 2. Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 3. Axel Bóasson GK

Stelpuflokkur 13 ára og yngri: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 2. Sunna Víðisdóttir GR 3. Anna Sólveig Snorradóttir GK

Drengjaflokkur 14-15 ára: 1. Rúnar Arnórsson GK 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 3. Hjörleifur G Bergsteinsson GK

12

Drengir 15 ára og yngri: 1. Golfklúbbur Reykjavíkur 2. Golfklúbbur Vestmannaeyja 3. Golfklúbburinn Keilir Öldungar karla 1. Golfklúbbur Reykjavíkur 2. Golfklúbburinn Keilir 3. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Öldungar kvenna 1. Golfklúbburinn Keilir 2. Golfklúbbur Reykjavíkur 3. Golfklúbburinn Kjölur

Efnilegasti kylfingur í karlaflokki:

Efnilegasti kylfingur í kvennaflokki:

Andri Már Óskarsson GHR

Signý Arnórsdóttir GK

13


JÚLÍ European Young Masters Arnar Már Ólafsson, fararstjóri Eygló Myrra Óskarssdóttir GKG Berglind Björnsdóttir GR Rúnar Arnórsson GK Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR

Æfinga og keppnisferðir GSÍ 2007 FEBRÚAR Æfingaferð til Spánar Arnar Már Ólafsson, fararstjóri Derrick Moore, fararstjóri Arnór Ingi Finbjörnsson GR Axel Ásgeirsson GR Björn Gudmundsson GA Oddur Valsson GSS Snorri Pall Ólafsson GR Guðmundur Kristjánsson GR Örvar Samúelsson GA Andri Már Óskarsson GHR Haraldur Franklín GR Guðni Fannar Carrico GR Rúnar Arnórsson GR Eygló Myrra Óskarssdóttir GKG Ragna Björk Ólafsdóttir GK Valdis Þóra Jónsdóttir GL Ingunn Gunnarsdóttir GKG Signý Arnórsdóttir GK Heiða Guðnadóttir GS Jódís Bóasdóttir GK Ástrós Arnarsdóttir GR Ólafía Kristinsdóttir GR Berglind Björnsdóttir GR MARS Æfingaferð til Portúgals Staffan Johansson - þjálfari Magnús Lárusson GKJ Stefán Már Stefánsson GR Ólafur Loftsson NK Pétur Freyr Pétursson GR 14

Nína Björk Geirsdóttir GKJ Ragna Björk Ólafsdóttir GK Kristján Þór Einarsson GKJ Helena Árnadóttir GR APRÍL Keppnisferð til Kýpur Staffan Johansson - þjálfari Nína Björk Geirsdóttir GKJ Ragna Björk Ólafsdóttir GK Helena Árnadóttir GR Elísabet Oddsdóttir GR Magnús Lárusson GKJ Stefán Már Stefánsson GR Pétur Freyr Pétursson GR Kristján Þór Einarsson GKJ Örn Ævar Hjartarson GS MAÍ Æfingaferð til Þýskalands Arnar Már Ólafsson, fararstjóri Eygló Myrra Óskarssdóttir GKG Ragna Björk Ólafsdóttir GK Valdis Þóra Jónsdóttir GL Ingunn Gunnarsdóttir GKG Signý Arnórsdóttir GK Heiða Guðnadóttir GS Arnór Ingi Finnbjörnsson GR Axel Bóasson GK Axel Ásgeirsson GR Björn Guðmundsson GA Snorri Páll Ólafsson GR Andri Már Óskarsson GHR

Opna Austuríska áhugamannamótið Staffan Johansson - þjálfari Sigmundur Einar Másson GKG Pétur Freyr Pétursson GR Kristján Þór Einarsson GKJ Nína Björk Geirsdóttir GKJ Stefán Már Stefánsson GR Tinna Jóhannsdóttir GK Opna Enska áhugamannamótið Stefán Már Stefánsson GR Magnús Lárusson GKJ JÚNÍ Opna Skoska unglingamótið Ragnar Ólafsson, fararstjóri Þórður Rafn Gissurarson GR Kristján Þór Einarsson GKJ Pétur Freyr Pétursson GR Ólafur Loftsson NK Opna Írska kvennamótið Steinunn Eggertsdóttir, fararstjóri Nína Björk Geirsdóttir GKJ Tinna Jóhannsdóttir GK Helena Árnadóttir GR Elísabet Oddsdóttir Opna Skoska áhugamannamótið Sigmundur Einar Másson GKG

Evrópumót liða - karlar Staffan Johansson - þjálfari Ragnar Ólafsson, fararstjóri Sigurþór Jónsson GK Sigmundur Einar Másson GKG Kristján Þór Einarsson GKJ Ólafur Loftsson NK Örn Ævar Hjartarson GS Stefán Már Stefánsson GR Evrópumót liða stúlkur Steinunn Eggertsdóttir, fararstjóri Arnar Már Ólafsson, fararstjóri Ragna Björk Ólafsdóttir GK Valdis Þóra Jónsdóttir GL Heiða Guðnadóttir GS Elísabet Oddsdóttir GR ÁGÚST Norðurlandamótið Staffan Johansson - þjálfari Jón Ásgeir Eyjólfsson, fararstjóri Guðmundur Fr. Sigurðsson, fararstjóri Hörður Þorsteinsson, fararstjóri Ómar Halldórsson, fararstjóri Sigurbjörn Þorgeirsson GÓ Björgvin Sigurbergsson GK Sigurður Pétursson GR Ólafur Jóhannesson GS Jón Haukur Guðlaugsson GO Rúnar S. Gíslason GR Viðar Þorsteinsson GA Óskar Sæmundsson GHR Andri Már Óskarsson GHR Axel Bóasson GK Björn Guðmundsson GA Haraldur Franklín GR Pétur Freyr Pétursson GR Arnór Ingi Finnbjörnsson GR Sigmundur Einar Másson GKG Sigurpáll Geir Sveinsson GKJ Ágústa Dúa Jónsdóttir NK Þórdís Geirsdóttir GK María M. Guðnadóttir GKG Anna Jódís Sigurbergsdóttir GK Magdalena Þórisdóttir GS

Jóhanna Ingólfsdóttir NK Kristín Pálsdóttir GK Ingibjörg Bjarnadóttir GS Eygló Myrra Óskarsdóttir GKG Signý Arnórsdóttir GK Jódís Bóasdóttir GK Ragna Björk Ólafsdóttir GK Valdís Þóra Jónsdóttir GL Tinna Jóhannsdóttir GK Nína Björk Geirsdóttir GKJ Helena Árnadóttir GR

Axel Bóasson GK Örvar Samúelsson GA Guðmundur Kristjánsson GR Rúnar Arnórsson GK Haraldur Franklín GR Theodór Sölvi Blöndal GO Eygló Myrra Óskarsdóttir GKG Signý Arnórsdóttir GK Berglind Björnsdóttir GR Jódís Bóasdóttir GK Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR

Evrópumót einstaklinga - karlar Sigmundur Einar Másson GKG

KEPPNISFERÐIR LEK 2007

Evrópumót einstaklinga - konur Nína Björk Geirsdóttir GKJ Tinna Jóhannsdóttir GK Nations Cup - Portúgal Staffan Johansson - Þjálfari Kristján Þór Einarsson GKJ Stefán Már Stefánsson GR Björn Guðmundsson GA SEPTEMBER Duke of York Óskar Pálsson, fararstjóri Andri Már Óskarsson GHR Heiða Guðnadóttir GS Opna Ungverska áhugamannamótið Ragnar Ólafsson, fararstjóri Sigurður Pétur Oddsson GR Ólafur Loftsson NK Guðjón H. Hilmarsson GKG Arnór Ingi Finnbjörnsson GR Ragna Björk Ólafsdóttir GK Valdís Þóra Jónsdóttir GL OKTÓBER Spirit - USA Ragnar Ólafsson, fararstjóri Sigmundur Einar Másson GKG Stefán Már Stefánsson GR Tinna Jóhannsdóttir GK Ragna Björk Ólafsdóttir GK NÓVEMBER Æfingaferð til Spánar Staffan Johansson - þjálfari Arnar Már Ólafsson, fararstjóri Andri Már Óskarsson GHR

JÚLÍ Evrópubikarkeppni eldri kvenna Lucinda Grímsdóttir, fararstjóri Erla Adolfsdóttir GK Ágústa Dúa Jónsdóttir NK Ingibjörg Bjarnadóttir GS Magdalena S. Þórisdóttir GS Guðrún Garðars GO ÁGÚST Evrópumót karla 55 ára og eldri í Svíþjóð Ríkharður Pálsson, fararstjóri Helgi Daníelsson, fararstjóri Jón Haukur Guðlaugsson GO Hans Isebarn GR Viðar Þorsteinsson GA Jóhann Reynisson NK Rúnar Gíslason GR Edward G. Maggiacomo GK Baldur Skúlason GR Ágúst Guðmundsson GK Steinar Sigtryggsson GS Guðjón Þorvaldsson GKJ Helgi Hólm GSG Guðlaugur Gíslason GK SEPTEMBER Evrópumót karla 70 ára og eldri í Luxemburg Ríkarður Pálsson, fararstjóri Ásgeir Nikulásson GR Sigurður Albertsson GS Júlíus Sólnes NK Sigurjón R. Gíslason GK Páll Bjarnason GR Hans J. Kristinsson GR

15


16

17


18

19


20

21


22

23


Umbrot og hönnun: AVF - Auglýsingastofa Víkurfrétta


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.