Ársskýrsla 2011

Page 1

ÁRSSKÝRSLA 2011 Golfþing haldið í Garðabæ 19. nóvember


Fjöldi kylfinga og þingfulltrúa í klúbbum 2011 Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 37 38. 39. 40. 41. 42. 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. 54. 55. 56. 57. 58. 59. 60. 61. 62. 63. 64.

Klúbbur Golfklúbbur Reykjavíkur Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Golfklúbburinn Keilir Golfklúbburinn Oddur Golfklúbbur Akureyrar Golfklúbburinn Kjölur Golfklúbburinn Nesklúbburinn Golfklúbbur Suðurnesja Golfklúbburinn Leynir Golfklúbbur Vestmannaeyja Golfklúbbur Bakkakots Golfklúbburinn Þorlákshöfn Golfklúbburinn Öndverðarnesi Golfklúbburinn Setberg Golfklúbbur Selfoss Golfklúbbur Ásatúns Golfklúbbur Sandgerðis Golfklúbburinn Hveragerði Golfklúbbur Vatnsleysustrandar Golfklúbbur Grindavíkur Golfklúbburinn Flúðir Golfklúbbur Ísafjarðar Golfklúbburinn Kiðjaberg Golfklúbburinn Vestarr Golfklúbburinn Úthlíð Golfklúbburinn Mostri Golfklúbbur Borgarness Golfklúbbur Húsavíkur Golfklúbbur Sauðárkróks Golfklúbbur Álftaness Golfklúbburinn Hellu Golfklúbburinn Hamar Golfklúbbur Ólafsfjarðar Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs Golfklúbburinn Dalbúi Golfklúbbur Norðfjarðar Golfklúbbur Bolungarvíkur Golfklúbbur Siglufjarðar Golfklúbbur Hornafjarðar Golfklúbburinn Glanni Golfklúbburinn Gláma Golfklúbburinn Lundur Golfklúbburinn Vík Golfklúbburinn Hvammur Golfklúbburinn Jökull Golfklúbbur Fjarðarbyggðar Golfklúbbur Skagastrandar Golfklúbburinn Ós Golfklúbbur Seyðisfjarðar Golfklúbburinn Tuddi Golfklúbbur Patreksfjarðar Golfklúbbur Bíldudals Golfklúbbur Byggðaholts Golfklúbburinn Geysir Golfklúbburinn Þverá Golfklúbbur Mývatnssveitar Golfklúbbur Vopnafjarðar Golfklúbbur Hólmavíkur Golfklúbbur Staðarsveitar Golfklúbbur Djúpavogs Golfklúbburinn Skrifla Golfklúbburinn Laki Golfklúbburinn Gljúfri Golfklúbbur Húsafells Samtals

15 ára og yngri 159 273 154 43 131 66 47 52 111 81 12 36 21 60 1 15 38 9 34 31 25 16 3 2 29 26 27 24 11 10 33 21 6 1 18 16 3 8 2 14 1 4 1 18 1 1

1 1 1,697

16 ára og eldri 2,651 1,562 1,204 1,155 554 585 599 444 312 256 308 262 274 283 173 223 199 170 186 157 144 143 151 163 153 124 119 111 111 121 112 73 84 87 90 85 66 54 63 54 43 48 49 34 48 47 35 36 35 16 31 32 29 29 28 26 21 21 21 17 13 13 10 10 14,357

2011 2,810 1,835 1,358 1,198 685 651 646 496 423 337 320 298 295 283 233 224 214 208 195 191 175 168 167 166 155 153 145 138 135 132 122 106 105 93 90 86 84 70 63 57 51 50 49 48 48 48 39 37 35 34 32 32 30 29 28 26 21 21 21 17 14 13 11 10 16,054

2010 2,893 1,730 1,345 1,266 624 642 625 492 450 341 241 327 273 145 203 186 193 288 208 222 169 160 165 115 172 128 128 147 162 130 137 139 96 80 97 95 49 49 71 58 50 37 26 52 48 41 40 45 54 37 37 32 31 31 33 26 27 20 16 16 7 13 16 9 15,785

Breyting -83 105 13 -68 61 9 21 4 -27 -4 79 -29 22 138 30 38 21 -80 -13 -31 6 8 2 51 -17 25 17 -9 -27 2 -15 -33 9 13 -7 -9 35 21 -8 -1 1 13 23 -4 0 7 -1 -8 -19 -3 -5 0 -1 -2 -5 0 -6 1 5 1 7 0 -5 1 269

% -3% 6% 1% -5% 10% 1% 3% 1% -6% -1% 33% -9% 8% 95% 15% 20% 11% -28% -6% -14% 4% 5% 1% 44% -10% 20% 13% -6% -17% 2% -11% -24% 9% 16% -7% -9% 71% 43% -11% -2% 2% 35% 88% -8% 0% 17% -3% -18% -35% -8% -14% 0% -3% -6% -15% 0% -22% 5% 31% 6% 100% 0% -31% 11% 2%

Fj. þingfulltrúa 26 15 12 11 5 5 5 4 3 2 3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 197


Golfsamband Íslands... Vinnur að framgangi golfíþróttarinnar og útbreiðslu á Íslandi ... rekur öfluga afreksstefnu og styður klúbbana við þjálfun og uppbyggingu afrekskylfinga. ... gefur út tímaritið Golf á Íslandi og handbók kylfingsins. og heldur utan ... rekur hreyfingarinnar, www.golf.is.

um

... býður uppá miðlægt tölvukerfi fyrir klúbbastjórnendur og hinn almenna kylfing. Stuðlar að mótahaldi um land allt ... býður uppá mótaröð fyrir alla aldurshópa. ... heldur Íslandsmót í höggleik og holukeppni í öllum aldursflokkum.

tölvukerfi

... kynnir golf í skólum, fjölmiðlum og annarstaðar þar sem því verður við komið. ... er ráðgefandi þegar stofnaður er golfklúbbur eða byggður er golfvöllur.

... heldur Íslandsmót í sveitakeppni fyrir alla aldursflokka. ... er ráðgefandi þegar kemur að uppsetningu valla fyrir mót og almenna golfvallarumhirðu og styður SÍGÍ sem eru samtök golfvallastarfsmanna.

... veitir allar helstu uplýsingar um tölfræði golfsins.

Annast erlend samskipti ... styður við afreksmenn og sendir þá á alþjóðleg mót.

Samræmir leikreglur og reglur um forgjöf ... þýðir og staðfærir forgjafar,- móta- og keppendareglur ásamt golfreglum í samræmi við reglur R&A og EGA.

... styður áhugamenn á leið þeirra til atvinnumennsku.

... sér um að allir golfvellir landsins séu metnir samkvæmt vallarmatskerfi EGA. ... heldur héraðs- og landsdómaranámskeið.

... skipuleggur alþjóðlega viðburði sem haldnir eru hér á landi. ... styður Golf Iceland sem leggur áherslu á fjölgun ferðamanna í golf.

Efnisyfirlit

05

rsla stjórnar

11

Ársreikningur

19

Rekstraráætlun

24

T GSÍ korta

27

T kylfinga

31

Þjónustukönnun


Stjórn Golfsambands Íslands 2009 - 2011

Forseti: Jón Ásgeir Eyjólfsson

Varaforseti: Haukur Örn Birgisson

Gjaldkeri: Eggert Ágúst Sverrisson

Meðstjórnandi: Guðmundur Friðrik Sigurðss.

Meðstjórnandi: Gylfi Kristinsson

Meðstjórnandi: Bergþóra Sigmundsdóttir

Varastjórn: Theódór Kristjánsson

Varastjórn: Gunnar K. Gunnarsson

Varastjórn: Ómar Halldórsson

Ritari: Kristín Magnúsdóttir

Starfsmenn Golfsambands Íslands

Framkvæmdastjóri: Hörður Þorsteinsson Beinn sími: 514-4052 Farsími: 896-1227 hordur@golf.is

Markaðs- og sölustjóri: Stefán Garðarsson Beinn sími: 514-4053 Farsími: 663-4656 stebbi@golf.is

Kerfis- og skrifstofustjóri: Arnar Geirsson Beinn sími: 514-4054 Farsími: 894-0933 arnar@golf.is

Landsliðseinvaldur Ragnar Ólafsson Farsími: 820-6422 ragnar.olafsson@ landsbanki.is


rsla stjĂłrnar Ég vil bjĂł a alla ĂžingfulltrĂşa velkomna ĂĄ golfĂžing, sem Ăžessu sinni er Ă­ FjĂślbrautarskĂłlanum Ă­ . Ăžetta er 69. starfsĂĄr sambandsins og ĂžvĂ­ framundan sambandsins. GolfĂžing eru haldin hvert ĂĄr og mĂĄlsins er talsv endurn ĂĄ fulltrĂşum golfklĂşbbanna og ĂžvĂ­ er ekki Ăşr vegi rifja upp og stofnun Golfsambands Ă?slands. var stofna 12. ĂĄgĂşst 1942 af GolfklĂşbbi ReykjavĂ­kur, GolfklĂşbbi Akureyrar og GolfklĂşbbi Vestmannaeyja. er ĂłlĂ­klegt Ăžeir einstaklingar sem a stofnun sambandsins hafi fyrir Ăžann vĂśxt og sem hefur or i Ă­ tĂ­mans rĂĄs ĂĄ starfsemi sambandsins, en er nĂş innan Ă?SĂ? 16.054 fĂŠlaga skr Ă­ golfklĂşbba, ef er 1. jĂşlĂ­ s.l. GolfĂžing sem var Ă­ Laugardal Ă­ Ă?ĂžrĂłtta- og ningarhĂśllinni 21. nĂłvember 2009 kaus eftirtalda Ă­ stjĂłrn og skiptu Ăžeir sĂŠr verkum ĂĄ fyrsta stjĂłrnarfundi en forseti var kjĂśrinn sĂŠrstaklega. Forseti: JĂłn Ă sgeir EyjĂłlfsson StjĂłrn: Haukur Ă–rn Birgisson, varaforseti Eggert Ă gĂşst Sverrisson, gjaldkeri KristĂ­n MagnĂşsdĂłttir, ritari BergÞóra SigmundsdĂłttir, rnandi mundur Fr rik rnandi Gylfi Kristinsson, rnandi VarastjĂłrn: Gunnar Gunnarsson, Ă“mar HalldĂłrsson og TheĂłdĂłr KristjĂĄnsson. VarastjĂłrnarmenn sĂĄtu alla stjĂłrnarfundi og tĂłku fullan Þått Ă­ stjĂłrnarstĂśrfum. Ă“mar HalldĂłrsson fluttist bĂşferlum til Sviss Ă­ byrjun ĂĄrs 2011 og ĂžvĂ­ ekki tĂśk ĂĄ taka Þått Ă­ stĂśrfum stjĂłrnar ĂĄ Ăžessu ĂĄri. Ă formannafundi ĂĄ ! Ă­ fyrra var grein fyrir starfsĂĄrinu 2009-2010 og er Þå finna ĂĄ " u sambandsins og v ĂžvĂ­ grein fyrir starfsĂĄrinu 2010-2011. Ă starfsĂĄrinu voru haldnir 13 stjĂłrnarfundir en auk Ăžess hefur stjĂłrnin # nokkrar starfsnefndir sem

hafa ĂĄ tĂ­mabilinu. Ă golfĂžingi 2009 var jafnframt k Ă­ eftirfarandi $ Endursk

StefĂĄn Svavarsson og Gu mundur FrĂ­mannsson. Varaendursk r$ HallgrĂ­mur Ăžorsteinsson og Ă“mar KristjĂĄnsson Ă hugamennskunefnd: Georg Tryggvason, Ă–rn HĂśskuldsson og GĂ­sli Hall. Varamenn$ Hannes mundsson og JĂşlĂ­us JĂłnsson. Aganefnd: Haukur Ă–rn Birgisson, Geirsson og JĂłnatan Ă“lafsson. Varamenn$ Bergsteinn HjĂśrleifsson, RĂ­kar r PĂĄlsson og PĂĄll KristjĂĄnsson Forgjafarnefnd: Gu mundur Ă“lafsson, Arnar Geirsson og Gu mundur MagnĂşsson. Varamenn$ AndrĂŠs mundsson og Baldur Gunnarsson. DĂłmstĂłll GSĂ?: HjĂśrleifur Kvaran, Tryggvi Gu mundsson og mundur Sophusson. Ă fr rdĂłmstĂłll GSĂ?: RĂşnar GĂ­slason, KristjĂĄn Einarsson og Ăžorsteinn Sv. StefĂĄnsson. VaradĂłmarar$ Helgi Bragason, Þórir Bragason og Sigur ur Geirsson. DĂłmaranefnd: Geirsson, %& Geirsson og Ingason. Varamenn$ A alsteinn Ă–rnĂłlfsson, Ăžorteinn Sv. StefĂĄnsson og KristjĂĄn Einarsson. NĂş Ă­ lok tĂ­mabilsins lĂ­tum yfir farinn veg og fĂśrum yfir starfsemi sambandsins, sko um reksturinn og metum ĂĄrangur ĂĄrsins. Rekstrar er Ă­ takt r, en tekjuaukning sem var umfram ĂĄ ĂĄrinu var r f Ă­ aukin ĂştgjĂśld Ă­ mĂłtahaldi. Þåtttakan ĂĄ mĂłtum GSĂ? var umfram og yfirleitt fullbĂłka Ă­ Ăžau Ăśll. SĂş n breytni var ĂĄ ' # & Ă­ ĂĄr mĂłtin tĂśldu til stiga ĂĄ heimslista ĂĄhugamanna og ljĂłst sĂş breyting hefur hvatt kylfinga okkar til og ÞåtttĂśku ĂĄ mĂłtunum. Ăžannig gefur nĂş ' # & Ăžeim kylfingum sem eru

( 2011 - " 5


Skýrsla stjórnar stefna að því að komast háskóla erlendis, tækifæri til að staðsetja sig á alþjóðlegum lista sem gefur þeim aukna möguleika á skólavist. Til að mótin séu gjaldgeng til stiga á heimslista áhugamanna þurfa þau að vera hið minnsta 54 holur og hefur stefnan verið sett á að öll mótin á Eimskipsmótaröðinni á næsta ári verði að lágmarki 54 holur. Margir ungir kylfingar unnu glæsta sigra á mótaröðunum og meðalaldur afrekskylfinga fer sífellt lækkandi. Afrekskylfingur eða afreksefni eru hugtök sem oftar en áður skjóta upp kollinum. Í afreksstefnu GSÍ sem kynnt verður á þessu þingi er m.a. farið yfir þessar skilgreiningar en þær eru byggðar m.a. á afreksstefnu ÍSÍ. Þar er að finna þau viðmið sem kylfingar okkar geta borið sig saman við til að sjá hvar þeir standa. Vallarmet voru slegin og lág skor sáust mjög regluglega. Við verðum að álykta að betri þjálfun og leiðsögn fari fram í klúbbunum sem hafa á sínum snærum betur menntaða einstaklinga og kennara, sem aftur skila af sér betri árangri. Golfkennaraskóli PGA á Íslandi sem hefur verið rekinn af miklum metnaði í góðri samvinnu við GSÍ er nú með sinn þriðja hóp í námi en stefnt er að því að sá hópur útskrifist næsta vor. Fulltrúi PGA í Evrópu kom hingað til lands í vor og tók út starfsemi skólans og gaf honum sín bestu meðmæli. Þó það hafi vorað seint, var veðrið seinni hluta sumars og í haustbyrjun með ágætum og mátti sjá fjölmarga kylfinga á golfvöllum landsins nú um miðjan nóvember. Hvort það er vísbending um breytingar á veðurfari hér á norðurhveli jarðar er óljóst en alla vega eykur það gleði kylfinga að golftímabilið sé að lengjast. Félögum í golfklúbbum fjölgar enn á Íslandi og fer nærri að félögum hafi fjölgað um 2% í ár. Meðal þess sem við brydduðum upp á í kynningarstarfi sambandsins var aukið samstarf við RÚV og voru vikulegir sjónvarpsþættir um golf í allt sumar, þar sem reynt var að fjalla um flest það sem tengst golfíþróttinni. Ljóst er að þættirnir vöktu athygli og ekki síst þeirra sem voru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni. Þá hóf Skjár golf útsendingar í lok síðasta árs, bæði beinar og óbeinar frá golfmótum hvaðanæva að

Síða 6 - Ársskýrsla 2011

úr heiminum sem tengja kylfinga betur við atburði á heimsvísu. Þessi aukna umfjöllun um golfíþróttina í ljósvakamiðlunum beinir kastljósinu að íþróttinni og hjálpar okkur í því verkefni sambandsins að kynna golfíþróttina. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í golfklúbbunum sem verið hefur undanfarið ár þrátt fyrir efnahagskreppu í samfélaginu. Þessi aukna þátttaka hér á landi er ekki í takt við helstu nágrannalönd okkar, því þar eru menn að fást við fækkun félaga eins og til dæmis á Bretlandseyjum sem oft eru taldar vagga golfíþróttarinnar og sama má segja um þróunina á Norðurlöndum.

Aðalsteinn Örnólfsson alþjóðadómari var með fræðslunámskeið um golfreglur á vegum GSÍ víða um land.

Hlutverk Golfsambandsins Hlutverk sambandsins er nokkuð skýrt og kemur fram í íþróttalögum, auk þess sem skýr markmið hafa verið sett í starfsemi sambandsins í þeirri stefnumörkun sem gerð hefur verið á liðnum árum. Eins hafa áherslur sambandsins komið fram í fjárhagsáætlun hvers árs þar sem ramminn er settur utan um starfsemi GSÍ. En alltaf koma fram ný verkefni sem þurfa úrlausnar við. Ekki er þó verið að segja að það sé sífellt verið að finna upp hjólið því sumt af því sem við framkvæmum er endurtekning frá ári til árs. Samt geta áherslur breyst í takt við tíma og framþróun. Eitt af okkar hlutverkum er að vera þjónustustofnun fyrir golfklúbba landsins. Þeir eru nú 65 og dreifast um allt land. GSÍ sér um vallarmat fyrir alla klúbba landsins og vinna fjölmargir sjálfboðaliðar ásamt starfsmönnum sambandsins að slíku mati. Við höfum valið þá leið að bjóða þessa þjónustu sem hluta af starfsemi sambandsins en víða erlendis sjá einkaaðilar um þessa þjónustu óháð


Skýrsla stjórnar sambandinu. Þá höfum við markað þá stefnu að vera með miðlægt tölvukerfi fyrir alla golfklúbba landsins og þannig höfum við náð samræmingu í mótahaldi og auðveldað aðgengi kylfinga að upplýsingum og þjónustu í tengslum við íþróttina. Að mínu mati hefur þessi stefnumörkun verið skynsamleg og sparað golfhreyfingunni mikla fjármuni á liðnum árum. Útgáfa og fræðslumál eru mikilvægur þáttur í starfsemi okkar. Dómaranámskeiðin hafa verið vel sótt enda nauðsynlegt fyrir klúbba landsins að eiga hæfa dómara til þess að dæma á golfmótum. Handbók kylfingsins var gefin út í ár í samvinnu við Golf Iceland og var henni dreift endurgjaldslaust til allra kylfinga auk þess sem hún lá frammi á afgreiðslustöðum Skeljungs um allt land. Þá er ótalið blaðið okkar Golf á Íslandi sem kemur út fimm sinnum á ári, þar sem hvert tölublað er 116 blaðsíður. Þar höfum við skráð sögu hreyfingarinnar á liðnum árum auk þess sem blaðið hefur verið mikilvægur hlekkur í þjónustu okkar við kylfinga landsins s.s. með fræðslu um ýmis málefni sem og upplýsingar um áhugaverða golfáfangastaði, innanlands sem erlendis. Golfreglurnar voru síðast gefnar út í ársbyrjun 2008 og var þeim dreift til allra kylfinga með aðild að GSÍ. Nú er unnið að nýrri útgáfu golfreglnanna sem koma munu út í byrjun næsta árs. Kristján Einarsson alþjóðadómari hefur haft umsjón með þýðingu á golfreglunum á liðnum áratugum og verður honum seint fullþakkað fyrir framlag hans til golfíþróttarinnar. Þetta árið mun Hörður Geirsson alþjóðadómari sjá um þýðingu golfreglnanna. Nýju golfreglurnar munu eins og venjulega gilda í fjögur ár eða til ársloka 2015. Tölvukerfið okkar golf.is er í stöðugri þróun en það er umfangsmesta íþróttakerfi landsins með allt að fjórar milljónir flettinga á mánuði þegar kerfið er í hvað mestri notkun yfir sumarmánuðina. Vefurinn heldur utan um flesta þætti sem snerta golfíþróttina s.s. forgjöf, mótahald, rástímaskráningu og alls kyns tölfræði. Mikið fé hefur verið lagt í uppbyggingu kerfisins á undanförnum árum og er hann farinn að standast það mikla álag sem á honum verður á álagstímum á sumrin.

Mótahald nær til allra aldurshópa Fyrir utan Eimskipsmótaröðina sem er mótaröð okkar bestu kylfinga, er GSÍ með Arion banka mótaröð unglinga sem þar sem keppt er í piltaog stúlknaflokki í þremur aldursflokkum. Mjög góð þátttaka hefur verið á Arion banka mótaröðinni og ánægjulegt að sjá að skor okkar yngstu kylfinganna eru alltaf að verða lægra og lægra. Sú mikla aðsókn sem hefur verið á Arion banka mótaröðinni hefur gefið tilefni til að vera með aðra mótaröð á vegum sambandsins fyrir unglinga og nefnum við hana Áskorendamótaröðina. Ánægjulegt er að fylgjast með hversu margir taka þátt í þeirri mótaröð. Mótahald GSÍ snýr líka að sveitakeppnum í öllum aldursflokkum bæði í barna- og unglingaflokkum sem og í flokki eldri kylfinga.

Íslandsmeistarar í höggleik 2011, Axel Bóasson GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR.

Íslandsmótið í höggleik fór að þessu sinni fram á Hólmsvelli í Leiru og var umgjörð og framkvæmd mótsins til fyrirmyndar. Veðurguðirnir voru okkur ekkert sérstaklega hliðhollir meðan á mótinu stóð og varð t.d. að fresta leik um nokkra klukkustundir síðasta daginn. Bein útsending sjónvarps var á okkar vegum síðustu tvo dagana og verður að segjast að það voru mikil vonbrigði þegar klippt var á beina útsendingu rétt í þá mund er mótið var að klárast og spennan í algleymingi. Ótrúleg mistök af hendi Ríkissjónvarpsins. Sigurvegarar og Íslandsmeistarar í höggleik 2011 voru verðugir fulltrúar yngri kynslóðar kylfinga, þau Axel Bóasson Golfklúbbnum Keili og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur.

Ársskýrsla 2011 - Síða 7


Skýrsla stjórnar Erlent samstarf Eitt af hlutverkum stjórnar sambandsins er að sinna erlendum samskiptum og að vera fulltrúi íslenskrar golfhreyfingar á erlendum vettvangi. Þessi samskipti auðvelda okkur að vinna að sameiginlegum markmiðum, við getum lært af öðrum og jafnframt miðlað af reynslu okkar. Þannig getum við gert okkur gildandi í hinum stóra golfheimi. Þá er einnig mikilvægt að kynnast aðilum í alþjóðasamfélagi golfhreyfingarinnar. Forseti og framkvæmdastjóri sátu nú í október ársfund EGA í Bilbao á Spáni, en jafnframt situr Haukur Örn Birgisson í mótanefnd EGA og var hann jafnframt á ársfundinum. Á fundinum var GSÍ boðið að halda á næsta ári Áskorendamót karlalandsliða sem er undankeppni Evrópukeppni karlalandsliða. Ásamt Íslendingum taka líklega 12 aðrar þjóðir þátt í mótinu og má þar m.a. nefna lið Englands, Portúgals og Belgíu. Við höfum þekkst boðið og verður mótið haldið á Hvaleyrarvelli í umsjón Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði dagana 12.-14. júlí n.k. Af öðrum erlendum tengslum má nefna aðild okkar að IGF sem m.a. stendur, annað hvert ár, fyrir Heimsmeistarakeppni landsliða áhugamanna og verður leikið í mótinu á næsta ári í Tyrklandi. Þá sér IGF jafnframt um þátttöku kylfinga á Ólympíuleikum en keppt verður í golfi í fyrsta skipti í yfir 100 ár á Ólympíuleikunum í Brasilíu 2016. Þá hefur um árabil verið gott samstarf Norðurlandanna og eru sameiginlegir fundir haldnir árlega þar sem fulltrúar sambandanna fara yfir sameiginleg hagsmunamál og jafnframt skiptast á skoðunum um ýmislegt er lítur að málefnum sem tengjast golfíþróttinni. Eitt helsta samstarfsverkefni okkar á Norðurlöndum er á sviði grasvallarannsókna og erum við aðilar að STERF sem er stofnun sem heldur úti rannsóknum sem tengjast umhirðu og viðhaldi golfvalla. STERF fékk styrk frá Norðurlandaráði til að kynna þá miklu möguleika sem hægt er að finna í nágrenni golfvalla og kom nýlega út skýrsla vinnuhópsins um verkefnið sem nefnist "Multifunctional Golf Courses" og er hægt að nálgast íslenska þýðingu skýrslunnar á heimasíðu GSÍ. Í ársbyrjun héldu Evrópusamtök golfvallastarfsmanna FEGGA (Federation of European

Síða 8 - Ársskýrsla 2011

Golf Greenkeepers Association) alþjóðlega ráðstefnu hér á landi samhliða aðalfundi samtakanna og tókst ráðstefnan mjög vel. Ákveðið var að nýta tækifærið og vekja athygli á hversu framarlega íslenskir golfklúbbar eru í umhverfismálum með því að fá alla golfklúbba landsins til að taka fyrsta skref að alþjóðavottun golfvalla á vegum GEO (Golf Environment Organization) og varð Ísland þannig fyrsta landið þar sem allir golfklúbbar í viðkomandi landi ljúka því skrefi. Þetta vakti mikla athygli í golfheiminum og var greint ítarlega frá þessu á heimasíðu R&A.

Hátt í hundrað erlendir fulltrúar sóttu heimsráðstefnu golfvallastjóra, International Summit.

Forgjafar- og vallarmatsmál Forgjafarnefnd GSÍ hefur yfirumsjón með vallarmatsmálum okkar og eru nú eins og áður tveir starfshópar starfandi undir stjórn nefndarinnar. Í ár voru teknir út eftirtaldir vellir: Svarfhólsvöllur, Húsatóftavöllur, Sveinskotsvöllur, Álftanesvöllur, Selsvöllur, Hlíðarvöllur og Þorlákshafnarvöllur. Forgjafarog vallarmatsnefnd hefur sent klúbbunum leiðbeiningar um lengdarmælingar en oft vill brenna við að leiðbeiningunum sé ekki nógu vel fylgt eftir og hefur það tafið vallarmat. Ný útgáfa af forgjafarkerfi EGA kemur út í byrjun árs 2012 en frekar litlar breytingar eru á kerfinu frá því sem nú er, en þessi útgáfa gildir til ársloka 2015. Helstu breytingarnar eru þær að CBA kemur í stað CSA leiðréttingastaðals sem ætti að leiða til færri leiðréttinga vegna nýrrar aðferðarfræði. Í CBA verður engin breyting á Stableford punktunum heldur verður gráa svæðið fært til miðað við skorin í mótunum. Samkvæmt útreikningum EGA ættu aðeins 20% af mótum að fá CBA leiðréttingu.


Skýrsla stjórnar Afreksmál Eitt af því sem snýr að starfsemi sambandsins er að styðja við afrekskylfinga, þjálfun þeirra og að veita þeim leiðsögn og aðstöðu til æfinga og keppni á mótum á erlendri grundu. Afreksnefndin hefur haft veg og vanda af uppbyggingu á afrekssviði GSÍ. Afreksnefndin, undir forystu Theódórs Kristjánssonar, hefur unnið ötullega að nýrri afreksstefnu og hefur Úlfar Jónsson golfkennari verið ráðinn til þess að fylgja þessari nýju áætlun eftir. Úlfar er óþarfi að kynna en hann var um árabil einn fremsti kylfingur landsins. Hitann og þungann af landsliðsferðum okkar á liðnu tímabili hafa þau Ragnar Ólafsson og Steinunn Eggertsdóttir borið, ásamt því að Ragnar hefur gegnt hlutverki landsliðseinvalds en nýr landsliðsþjálfari mun nú taka yfir það verkefni.

Fréttamaður GOlf Channel tekur viðtal við Ólaf Björn á Wyndham mótinu á PGA mótaröðinni.

Öll höfum við fylgst með kylfingum okkar á erlendri grundu. Birgir Leifur hefur komist í gegnum fyrsta stigið í úrtökumóti bandarísku PGA mótaraðarinnar og leggur nú til atlögu við annað stigið. Ólafur Björn Loftsson vann eitt sterkasta háskólamótið í sumar og í viðurkenningarskyni var honum boðin þátttaka í PGA móti í Greensboro í Norður-Karólínu. Þar atti Ólafur kappi við marga af bestu kylfingum heims og vantaði hann einungis eitt högg til þess að komast í gegnum niðurskurðinn í því móti. Sannarlega glæsileg frammistaða hjá þessum unga kylfingi og gott innlegg í reynslubanka hans. Ólafur og frammistaða hans vakti mikla athygli og var hann óspar á að lofa Ísland sem golfáfangastað með björtum nóttum og glæsilegu landslagi. Sannarlega góð landkynning það.

Golf Iceland Félagið Golf Iceland hefur nú starfað í nær fjögur ár en það var stofnað í ársbyrjun 2008. Félagið var stofnað í samvinnu golfhreyfingarinnar og ferðaþjónustunnar í þeim tilgangi að kynna íslenska golfvelli fyrir erlendum kylfingum með ýmsu móti. Meðlimir Golf Iceland eru nú 25 talsins; 13 golfklúbbar, 10 ferðaþjónustufyrirtæki auk Ferðamálastofu og GSÍ. Meginstarfsemi samtakanna hefur eðlilega verið markaðs- og kynningarvinna. Auk þess að gefa út sitt kynningarefni, halda úti vefsíðu og taka þátt í sérhæfðum ferðasýningum þá eru samtökin aðilar að IAGTO, sem eru alþjóðleg samtök ferðaþjónustuaðila og golfáfangastaða. Meðlimir þar eru um 1000 og með aðild fá samtökin aðgang að sérhæfðum söluaðilum golfferða um allan heim. Miklum upplýsingum um golf á Íslandi hefur verið dreift til söluaðila undanfarin ár. Stöðugt fleiri söluaðilar golfferða eru nú með Ísland í sínum sölubæklingum. Sérstakt Íslands-vefsvæði er á vef IAGTO fyrir söluaðila innan samtakanna. Þá er þessi vefur mikilvæg dreifileið fyrir ljósmyndir en þarna höfum við byggt upp myndabanka frá íslensku golfi þar sem söluaðilar og fjölmiðlar sækja sér kynningarefni. Til að ná til hins almenna kylfings hefur verið unnið að því að koma upplýsingum um golf á Íslandi í erlenda fjölmiðla. Á vegum Golf Iceland hafa komið yfir 60 fjölmiðlamenn á þessum árum til Íslands og hafa þeirra skrif og myndir birst í fjölda fjölmiðla. Nýjasta dæmið um slíkt var koma Golfing World í sumar en þeirra þættir eru sýndir víða og ná til mikils fjölda almennra kylfinga. Fjórir þættir Golfing World hafa verið sýndir eftir komu þeirra hingað og fleiri eru í vinnslu. Erfiðlega hefur gengið að koma á mælingu á fjölda erlendra kylfinga sem leika á íslenskum golfvöllum en ljóst er að þeim fer í heildina fjölgandi, þó eðlilega finni einstakir vellir mismunandi fyrir því. Starfsmannamál Eins og áður eru þrír starfsmenn á skrifstofu sambandsins. Hörður Þorsteinsson er framkvæmdastjóri, Arnar Geirsson er skrifstofu-

Ársskýrsla 2011 - Síða 9


Skýrsla stjórnar og kerfisstjóri og Stefán Garðarsson er kynningar- og markaðsstjóri. Þetta er samstæður hópur sem sinnir öllum verkefnum. Margir fleiri koma að sjálfu mótahaldinu, bæði dómarar, stjórnarmenn golfklúbba og aðrir sjálfboðaliðar. Áhersla er lögð á það að golfklúbbarnir eru framkvæmdaaðilar en fulltrúar GSÍ séu til þess að gæta samræmingar við framkvæmd mótanna. Landsliðsverkefnin hafa eins og fram hefur komið áður verið í höndum Ragnars Ólafssonar og Steinunnar Eggertsdóttur. Ýmislegt Nokkrir golfklúbbar áttu merkisafmæli á árinu og héldu þeir upp á þau með viðeigandi hætti. Golfklúbbur Selfoss og Golfklúbbur Hornafjarðar héldu upp á að 40 ár voru frá stofnun þeirra en Golfklúbbur Grindavíkur hélt upp á 30 ára afmæli. Golfklúbbur Sandgerðis átti 25 ára afmæli og golfklúbbarnir á Vatnsleysuströnd og Bakkakoti áttu 20 ára afmæli. Við óskum þessum golfklúbbum til hamingju á þessum tímamótum og velfarnaðar í framtíðinni. Þá má nefna það að Golfsambandið verður 70 ára í ágúst á næsta ári og í tilefni þeirra tímamóta er ætlunin að gefa út sögu Golfsambands Íslands sem Steinar Lúðvíksson rithöfundur hefur haft umsjón með og er höfundur að en hann hefur notið aðstoðar eiginkonu sinnar, Gullveigar Sæmundsdóttur við ritun verksins. Ætlunin er að handrit liggi fyrir í vor en bókin mun fjalla um sögu golfíþróttarinnar og þróun hennar á alþjóðavísu og merkisatburði sögunnar. Aðalefni bókarinnar verðu þó saga golfíþróttarinnar á Íslandi, frá því að íþróttin nam land hér á landi fram til afmælisársins. Sagt verður frá öllum golfklúbbum sem eru innan sambandsins og golfvöllum þeirra. Helstu atriði í sögu klúbbanna verða rakin. Leitað verður til klúbbanna um að lesa yfir frumtexta, fylla í eyðurnar og veita aðstoð. Það er von okkar að klúbbarnir bregðist vel við þessari málaleitan og aðstoði okkur einnig við að finna til myndir sem fylgt geta umfjöllun um sögu hvers klúbbs. Lokaorð Veðurfar hefur alltaf mikið að segja og gott veður hér sunnanlands, seinnihluta sumars og í haustbyrjun, hafði mikil áhrif á fjölda leikinna hringja. Erfiðara veður var hins vegar á

Síða 10 - Ársskýrsla 2011

norðurlandi og austurlandi. Síðastliðið sumar ferðaðist ég umhverfis landið og fannst mér frekar að bjartsýni ríkti í viðtölum mínum við forsvarsmenn klúbbanna. Þó að við viljum vera bjartsýn þá verðum við að vera varkár, sérstaklega í fjárfestingum. Nýr golfklúbbur, Golfklúbbur Brautarholts, er að ganga til liðs við okkur. Þá voru Golfklúbburinn Kjölur og Golfklúbbur Sandgerðis formlega að stækka í 18 holu golfvelli og næsta vor verður Golfklúbbur Grindavíkur orðinn að 18 holu golfvelli. Þannig að það er vaxtabroddur í hreyfingu okkar og ég tel að flestir séu sáttir, þrátt fyrir það að það þurfi að hafa meira fyrir hlutunum en oft áður.

Nýr glæsilegur golfvöllur muna opna um mitt sumar á næsta ári á Kjalarnesi hjá Golfklúbbi Brautarholts.

Ég vil þakka forsvarsmönnum klúbbanna samstarfið svo og öllum þeim sem komu að mótahaldinu í sumar, um leið og ég þakka öllum þingfulltrúum komuna á þetta golfþing. Jón Ásgeir Eyjólfsson Forseti GSÍ


Golfsamband Íslands Íþróttamiðstöðinni í Laugardal Reykjavík

Ársreikningur Ársreikningur fyrir fyrir starfsárið 2011 starfsárið 2010



Ársskýrsla 2011 - Síða 13


Rekstrarreikningur 1. október 2010 - 30. september 2011

Áætlun 2011

Árið 2010

31.165.944 17.439.261 20.590.972 55.727.100 124.923.277

29.274.000 12.000.000 22.000.000 52.768.000 116.042.000

26.986.006 11.478.274 19.215.767 54.681.900 112.361.947

27.430.254 30.152.729 18.531.667 8.419.777 13.517.216 24.650.705 122.702.348

27.560.000 30.000.000 15.750.000 6.400.000 12.500.000 22.800.000 115.010.000

23.702.294 24.066.372 17.795.697 4.631.253 12.866.491 22.225.990 105.288.097

Rekstrarafgangur

2.220.929

1.032.000

7.073.850

Vaxtagjöld..................................... Vaxtatekjur.................................... Vextir

(116.271) 262.850 146.579

(100.000) 500.000 400.000

(260.897) 626.103 365.206

Tekjur umfram gjöld

2.367.508

1.432.000

7.439.056

Grasvallarsjóður............................ Árgjald í STERF............................ Aðrar tekjur og gjöld

1.428.900 (1.549.114) (120.214)

1.400.000 (1.200.000) 200.000

1.402.100 (1.105.550) 296.550

Heildarafkoma

2.247.294

1.632.000

7.735.606

Skýr.

Árið 2011

Rekstrartekjur Útgáfu- og fræðslustarfsemi.......... Samstarfsaðilar............................. Styrkir og framlög.......................... Árgjöld félaga................................ Rekstrartekjur

1 2

Rekstrargjöld Útgáfusvið..................................... Afrekssvið..................................... Mótasvið....................................... Fræðslu-og alþjóðasvið................ Þjónustusvið................................. Stjórnunarsvið............................... Rekstrargjöld

3 4 5 6 7 8

Vextir

Aðrar tekjur og gjöld

Síða 14 - Ársskýrsla 2011


Efnahagsreikningur 30. september 2011 Skýr.

30.09.2011

30.09.2010

10.176.058 20.689.894 30.865.952

9.508.559 21.010.108 30.518.667

30.865.952

30.518.667

23.181.343 (321.286) 22.860.057

20.813.835 (201.072) 20.612.763

2.997.080 5.008.815 8.005.895

4.846.159 5.059.745 9.905.904

30.865.952

30.518.667

Eignir: Veltufjármunir Skammtímakröfur......................... Handbært fé.................................. Veltufjármunir

9

Eignir alls Skuldir og eigið fé: Eigið fé Óráðstafað eigið fé....................... 10 Eigið fé grasvallarsjóðs................. 10 Eigið fé Skammtímaskuldir Viðskiptaskuldir............................. 11 Ýmsar skuldir................................ 12 Skammtímaskuldir Skuldir og eigið fé alls

Ársskýrsla 2011 - Síða 15


Sundurliðanir Árið 2011

Áætlun 2011

Árið 2010

1. Útgáfu-og fræðslustarfsemi Golf á Íslandi...................................... Handbók kylfingsins........................... golf.is................................................. Útgáfustarfsemi

28.635.944 1.230.000 1.300.000 31.165.944

25.666.000 2.288.000 1.320.000 29.274.000

25.666.006 0 1.320.000 26.986.006

8.783.040 2.557.196 2.500.000 3.625.566 3.125.170 20.590.972

9.000.000 2.000.000 4.000.000 4.000.000 3.000.000 22.000.000

8.669.259 2.512.009 2.000.000 3.746.479 2.288.020 19.215.767

24.616.689 1.006.370 1.807.195 27.430.254

23.360.000 2.400.000 1.800.000 27.560.000

22.135.764 0 1.566.530 23.702.294

4.496.642 1.905.499 15.342.148 8.408.440 30.152.729

5.000.000 2.000.000 15.000.000 8.000.000 30.000.000

4.210.236 1.358.710 11.638.855 6.858.571 24.066.372

2.250.000 7.437.667 8.844.000 18.531.667

2.250.000 6.500.000 7.000.000 15.750.000

2.250.000 7.976.012 7.569.685 17.795.697

2.842.029 5.161.108 416.640 8.419.777

1.900.000 3.500.000 1.000.000 6.400.000

1.108.165 2.650.270 872.818 4.631.253

9.554.669 3.962.547 13.517.216

9.000.000 3.500.000 12.500.000

9.244.765 3.621.726 12.866.491

2. Styrkir og framlög ÍSÍ, lottó.............................................. Útbreiðslustyrkur ÍSÍ........................... Afreksmannasjóður ÍSÍ....................... Opinberir styrkir................................. R&A vegna unglingamála................... Styrkir og framlög 3. Útgáfusvið Golf á Íslandi...................................... Handbók kylfingsins........................... Golf.is................................................ Útgáfusvið 4. Afrekssvið Stjórnunarkostnaður........................... Æfingabúðir....................................... Keppnisferðir...................................... Annað kostnaður................................ Afrekssvið 5. Mótasvið Mótahald, greitt til klúbba................... Annar mótakostnaður......................... Framleiðsla og útsendingar................ Mótasvið 6. Fræðslu-og alþjóðasvið Fræðsla- og útgáfur........................... Alþjóðakostnaður............................... Annar kostnaður................................. Fræðslu-og alþjóðasvið 7. Þjónustusvið Tölvukerfi........................................... Framlög til samtaka ofl....................... Þjónustusvið Síða 16 - Ársskýrsla 2011


Árið 2011

Áætlun 2011

Árið 2010

8. Stjórnunarsvið Laun og launatengd gjöld................... Skrifstofukostnaður............................ Fundir og ráðstefnur........................... Markaðskostnaður............................. Stjórnunarsvið

16.784.953 5.164.597 1.740.487 960.668 24.650.705

15.900.000 4.200.000 2.000.000 700.000 22.800.000

15.741.915 3.657.154 1.961.643 865.278 22.225.990

9. Viðskiptakröfur Félagsgjöld........................................ 14 Auglýsingar........................................ ÍSÍ viðskiptareikningur........................ Niðurfærsla viðsk.krafna.................... Viðsk.kröfur

1.155.305 6.390.300 3.376.698 (746.245) 10.176.058

1.877.305 1.690.675 6.686.824 (746.245) 9.508.559

Staða 1. janúar................................... Rekstrarafgangur ársins..................... Óráðstafað eigið fé

20.813.835 2.367.508 23.181.343

13.374.779 7.439.056 20.813.835

Grasvallarsjóður frá fyrra ári.............. Óráðstafað umfram framl. ársins....... Eigið fé grasvallarsjóðs

(201.072) (120.214) (321.286)

(497.622) 296.550 (201.072)

332.476 2.664.604 2.997.080

2.439.784 2.406.375 4.846.159

3.994.114 1.014.701 5.008.815

4.147.806 911.939 5.059.745

31.989.589 (4.161.500) (429.500) (6.999.718) (3.614.390) 16.784.481

28.990.349 (3.952.120)

10. Óráðstafað eigið fé

11. Viðskiptaskuldir Visa.................................................... Aðrir lánardrottnar.............................. Viðskiptaskuldir 12. Ýmsar skuldir Virðisaukaskattur............................... Launatengd gjöld............................... Ýmsar skuldir 13. Launagreiðslur Heildarlaunagreiðslur......................... Fært á afrekssvið............................... Fært á fræðslusvið............................. Fært á útgáfusvið............................... Fært á þjónustusvið........................... Fært á stjórnunarsvið

(6.163.253) (3.133.061) 15.741.915

14. Félagsgjöld Golfklúbbur Bakkakots ...................... Golfklúbbur Staðarsveitar..................

1.071.305 84.000 1.155.305 Ársskýrsla 2011 - Síða 17



Golfsamband Íslands Íþróttamiðstöðinni í Laugardal Reykjavík

Rekstraráætlun 2012 Ársreikningur fyrir starfsárið 2010


Rekstraráætlun 2012

Árið 2011

Árið 2010

32.725.000 22.000.000 23.500.000 55.169.400 133.394.400

31.165.944 17.439.261 20.590.972 55.727.100 124.923.277

26.986.006 11.478.274 19.215.767 54.681.900 112.361.947

29.384.000 33.600.000 22.750.000 9.000.000 13.500.000 24.470.000 132.704.000

27.430.254 30.152.729 18.531.667 8.419.777 13.517.216 24.650.705 122.702.348

23.702.294 24.066.372 17.795.697 4.631.253 12.866.491 22.225.990 105.288.097

Rekstrarafgangur

690.400

2.220.929

7.073.850

Vaxtagjöld..................................... Vaxtatekjur....................................

(100.000) 300.000 200.000

(116.271) 262.850 146.579

(260.897) 626.103 365.206

Tekjur umfram gjöld

890.400

2.367.508

7.439.056

Grasvallarsjóður............................ Útgjöld grasvallarsjóðs..................

1.400.000 (1.200.000) 200.000

1.428.900 (1.549.114) (120.214)

1.402.100 (1.105.550) 296.550

Heildarafkoma

1.090.400

2.247.294

7.735.606

Skýr.

Áætlun 2012

Rekstrartekjur Útgáfu- og fræðslustarfsemi.......... Samstarfsaðilar............................. Styrkir og framlög.......................... Árgjöld félaga................................ Rekstrartekjur

1 2

Rekstrargjöld Útgáfusvið..................................... Afrekssvið..................................... Mótasvið....................................... Fræðslu-og alþjóðasvið................ Þjónustusvið................................. Stjórnunarsvið............................... Rekstrargjöld

3 4 5 6 7 8

Vextir

Aðrar tekjur og gjöld

Síða 20 - Ársskýrsla 2011


Sundurliðanir Áætlun 2012

Árið 2011

Árið 2010

1. Útgáfu-og fræðslustarfsemi Golf á Íslandi...................................... Handbók kylfingsins........................... golf.is................................................. Útgáfustarfsemi

29.905.000 1.320.000 1.500.000 32.725.000

28.635.944 1.230.000 1.300.000 31.165.944

25.666.006 0 1.320.000 26.986.006

9.000.000 2.500.000 3.000.000 4.000.000 5.000.000 23.500.000

8.783.040 2.557.196 2.500.000 3.625.566 3.125.170 20.590.972

8.669.259 2.512.009 2.000.000 3.746.479 2.288.020 19.215.767

26.334.000 1.150.000 1.900.000 29.384.000

24.616.689 1.006.370 1.807.195 27.430.254

22.135.764 0 1.566.530 23.702.294

8.000.000 2.500.000 16.100.000 7.000.000 33.600.000

4.496.642 1.905.499 15.342.148 8.408.440 30.152.729

4.210.236 1.358.710 11.638.855 6.858.571 24.066.372

4.000.000 9.750.000 9.000.000 22.750.000

2.250.000 7.437.667 8.844.000 18.531.667

2.250.000 7.976.012 7.569.685 17.795.697

2. Styrkir og framlög ÍSÍ, lottó.............................................. Útbreiðslustyrkur ÍSÍ........................... Afreksmannasjóður ÍSÍ....................... Opinberir styrkir.................................. R&A vegna unglingamála.................. Styrkir og framlög 3. Útgáfusvið Golf á Íslandi...................................... Handbók kylfingsins........................... Golf.is................................................. Fræðslusvið 4. Afrekssvið Stjórnunarkostnaður........................... Æfingabúðir........................................ Keppnisferðir...................................... Annað kostnaður................................ Afrekssvið 5. Mótasvið Greiðslur til klúbba............................. Annar mótakostnaður......................... Framleiðsla og útsendingar................ Mótasvið

Ársskýrsla 2011 - Síða 21



6. Fræðslu- og alþjóðasvið

Áætlun 2012

Árið 2011

Árið 2010

Fræðsla- og útgáfur........................... Alþjóðakostnaður............................... Annar kostnaður................................. Fræðslu-og alþjóðasvið

3.750.000 4.750.000 500.000 9.000.000

2.842.029 5.161.108 416.640 8.419.777

1.108.165 2.650.270 872.818 4.631.253

10.000.000 3.500.000 13.500.000

9.554.669 3.962.547 13.517.216

9.244.765 3.621.726 12.866.491

17.500.000 4.270.000 2.000.000 700.000 24.470.000

16.784.953 5.164.597 1.740.487 960.668 24.650.705

15.741.915 3.657.154 1.961.643 865.278 22.225.990

7. Þjónustusvið Tölvukerfi........................................... Framlög til samtaka ofl....................... Þjónustusvið 8. Stjórnunarsvið Laun og launatengd gjöld.................. Skrifstofukostnaður............................ Fundir og ráðstefnur........................... Markaðskostnaður............................. Stjórnunarsvið

Ársskýrsla 2011 - Síða 23


ĂštgĂĄfa GSĂ?-korta 2011 Golfsamband Ă?slands hefur heimild til Ăžess Ăşthluta leikkortum sem eru ĂŚtl fyrir sjĂĄlfb ali astarf Ă­ golfhreyfingunni og til annarra velunnara golfhreyfingarinnar. Leikkor heimilar korthafa ĂĄsamt maka leika allt tvisvar sinnum ĂĄ hverjum golfvelli ĂĄ ĂĄri ĂĄn Ăžess g vallargjald.

TĂślfrĂŚ in byggist ĂĄ innsendum skrĂĄningarb & frĂĄ 29 golfvĂśllum. Ăžessir vellir eru 12.996 fĂŠlagsmenn sem er 81% af Ăśllum kylfingum skr Ă­ GSĂ?.

à r 2011 voru gefin út samtals 1.142 kort og skiptust Þau eftirfarandi. Klúbbakort voru 676, GS� og hagsm r golfhreyfingarinnar fengu 85 kort, GS� fengu 253 kort og & fengu 40 kort. Þå voru gefin út 88 / rlandakort.

FjĂśldi Ăştgefina SkrĂĄĂ° notkun korta 2011 korta 2011

Kortategund Kort til golfklĂşbba Kort til samstarfsaĂ°ila GSĂ? Kort til GSĂ? og hagsmunaaĂ°ila Kort til fjĂślmiĂ°la NorĂ°urlandakort Samtals

676 253 85 40 88 1.142

Notkun p. kort

FjĂśldi Ăştgefina korta 2010

3,6 5,7 4,0 3,8 2,1 4,0

605 242

2.462 1.449 339 152 183 4.585

35 123 1.005

FjĂśldi hringja ĂĄ kortum Ăştgefnum af GSĂ? FjĂśldi 2011

FjĂśldi 2010

HvaleyrarvĂśllur

353

%

436

%

Kort golfklĂşbba

141

40%

185

42%

Kort samstarfsaĂ°ila GSĂ?

138

39%

163

37%

Kort GSĂ? og hagsmunaaĂ°ila

32

9%

0

0%

Kort fjĂślmiĂ°la

16

5%

27

6% 14%

26

7%

61

LeirdalsvĂśllur

NorĂ°urlandakort

348

%

325

%

Kort golfklĂşbba

160

46%

142

44%

Kort samstarfsaĂ°ila GSĂ?

139

40%

134

41%

Kort GSĂ? og hagsmunaaĂ°ila

17

5%

0

0%

Kort fjĂślmiĂ°la

16

5%

24

7%

NorĂ°urlandakort

16

5%

25

8%

Síða 24 - à rsskýrsla 2011

Mismunur milli ĂĄra -83

-19,0%

23

7,1%


Fjöldi hringja á kortum útgefnum af GSÍ Fjöldi 2011 Grafarholtsvöllur Kort golfklúbba Kort samstarfsaðila GSÍ Kort GSÍ og hagsmunaaðila Kort fjölmiðla Norðurlandakort

Korpúlfsstaðavöllur Kort golfklúbba Kort samstarfsaðila GSÍ Kort GSÍ og hagsmunaaðila Kort fjölmiðla Norðurlandakort

Fjöldi 2010

209

%

186

%

108 66 13 6 16

52% 32% 6% 3% 8%

114 49 0 11 12

61% 26% 0% 6% 6%

162

%

149

%

88 47 6 11 10

54% 29% 4% 7% 6%

82 49 0 11 7

55% 33% 0% 7% 5%

Garðavöllur - Akranesi

177

%

136

%

Kort golfklúbba Kort samstarfsaðila GSÍ Kort GSÍ og hagsmunaaðila Kort fjölmiðla Norðurlandakort

106 51 9 7 4

60% 29% 5% 4% 2%

84 33 0 8 11

62% 24% 0% 6% 8%

253

%

225

%

152 60 29 3 9

60% 24% 11% 1% 4%

145 42 0 7 31

64% 19% 0% 3% 14%

Strandarvöllur - Hellu Kort golfklúbba Kort samstarfsaðila GSÍ Kort GSÍ og hagsmunaaðila Kort fjölmiðla Norðurlandakort

Þorlákshafnarvöllur Kort golfklúbba Kort samstarfsaðila GSÍ Kort GSÍ og hagsmunaaðila Kort fjölmiðla Norðurlandakort

Jaðarsvöllur - Akureyri Kort golfklúbba Kort samstarfsaðila GSÍ Kort GSÍ og hagsmunaaðila Kort fjölmiðla Norðurlandakort

Katlavöllur - Húsavík

143 65 50 17 4 7

118 45% 35% 12% 3% 5%

68 35 0 4 11

159

%

210

%

89 51 9 0 10

56% 32% 6% 0% 6%

139 47 0 8 16

66% 22% 0% 4% 8%

70

%

72

%

45

64%

55

76%

Kort samstarfsaðila GSÍ

14

20%

15

21%

Kort GSÍ og hagsmunaaðila

9

13%

0

0%

Kort fjölmiðla

1

1%

1

1% 1%

Norðurlandakort

1

1%

1

119

%

162

%

Kort golfklúbba

52

44%

68

42%

Kort samstarfsaðila GSÍ

52

44%

54

33%

Kort GSÍ og hagsmunaaðila

5

4%

0

0%

Kort fjölmiðla

8

7%

24

15%

Norðurlandakort

2

2%

16

10%

Kiðjabergsvöllur

321

%

261

%

Kort golfklúbba

177

55%

145

56%

Kort samstarfsaðila GSÍ

85

26%

64

25%

Kort GSÍ og hagsmunaaðila

39

12%

Kort fjölmiðla

16

5%

10

4% 16%

Norðurlandakort

12,4%

13

8,7%

41

30,1%

28

12,4%

25

21,2%

-51

-24,3%

-2

-2,8%

-43

-26,5%

60

23,0%

-5

-2,3%

0%

4

1%

42

212

%

217

%

Kort golfklúbba

143

67%

143

66%

Kort samstarfsaðila GSÍ

38

18%

55

25%

Kort GSÍ og hagsmunaaðila

25

12%

Kort fjölmiðla

3

1%

7

3%

Norðurlandakort

3

1%

12

6%

Selsvöllur

23

58% 30% 0% 3% 9%

Kort golfklúbba

Hlíðavöllur - Mosfellsbæ

Mismunur milli ára

0%

Ársskýrsla 2011 - Síða 25


Fjรถldi hringja รก kortum รบtgefnum af GSร Fjรถldi 2011

Fjรถldi 2011

Svarfhรณlsvรถllur

131

%

192

%

Kort golfklรบbba

86

66%

Kort golfklรบbba

97

51%

Kort samstarfsaรฐila GSร

33

25%

Kort samstarfsaรฐila GSร

68

35%

Kort GSร og hagsmunaaรฐila

7

5%

Kort GSร og hagsmunaaรฐila

14

7%

0%

Kort fjรถlmiรฐla

7

4% 3%

Kort fjรถlmiรฐla Norรฐurlandakort

Hรณlmsvรถllur

5

4%

Norรฐurlandakort

6

190

%

Kirkjubรณlsvรถllur

48

%

Kort golfklรบbba

115

61%

Kort golfklรบbba

32

67%

Kort samstarfsaรฐila GSร

50

26%

Kort samstarfsaรฐila GSร

15

31%

Kort GSร og hagsmunaaรฐila

18

9%

Kort GSร og hagsmunaaรฐila

1

2%

Kort fjรถlmiรฐla

4

2%

Kort fjรถlmiรฐla

0

0%

Norรฐurlandakort

3

2%

Norรฐurlandakort

0

0%

Vestmannaeyjavรถllur

Urriรฐarvรถllur

357

%

211

%

Kort golfklรบbba

147

41%

Kort golfklรบbba

105

50%

Kort samstarfsaรฐila GSร

167

47%

Kort samstarfsaรฐila GSร

76

36%

Kort GSร og hagsmunaaรฐila

20

6%

Kort GSร og hagsmunaaรฐila

11

5%

Kort fjรถlmiรฐla

8

2%

Kort fjรถlmiรฐla

13

6%

Norรฐurlandakort

15

4%

Norรฐurlandakort

6

3%

ร ndverรฐarnesvรถllur

Kรกlfatjarnarvรถllur

328

%

137

%

Kort golfklรบbba

185

56%

Kort golfklรบbba

53

39%

Kort samstarfsaรฐila GSร

92

28%

Kort samstarfsaรฐila GSร

57

42%

Kort GSร og hagsmunaaรฐila

20

6%

Kort GSร og hagsmunaaรฐila

8

6%

Kort fjรถlmiรฐla

10

3%

Kort fjรถlmiรฐla

14

10%

Norรฐurlandakort

21

6%

Norรฐurlandakort

5

4%

Haukadalsvรถllur - Geysi Hรบsatรณftavรถllur - Grindavรญk Arnarholtsvรถllur - Dalvรญk Lundsvรถllur - Fnjรณskadal Hlรญรฐavรถllur - Sauรฐรกrkrรณki Reykholtsdalsvรถllur Vatnahverfisvรถllur - Blรถnduรณsi ร lftanessvรถllur Krossdalsvรถllur - Mรฝvatnssveit

Nesvรถllurinn

173 94 74 45 43 14 10 6 6

HANDBร K KYLFINGSINS

Sรญรฐa 26 - ร rsskรฝrsla 2011


Tölfræði og upplýsingar Í nokkur ár hefur Golfsambandið tekið saman tölfræði og lykiltölur fyrir klúbba, samstarfsaðila og aðra hagsmunaaðila. Þessar tölur hjálpa hagsmunaaðilum að átta sig betur á umhverfinum sem þeir búa við. Einnig eru þessar tölur ætlaðar til notkunar við áætlanagerð.

Þróun í fjölda kylfinga frá árinu 2000 Eftirspurnin í golf á síðustu 10 árum hefur verið gríðarleg. Í samanburði við árið 2000 þá hefur kylfingum fjölgað um tæplega níu þúsund eða aukning upp á 86%. Á árabilinu 2000 til 2005 má segja að árlega jókst fjöldi kylfinga að meðaltali um 12%, en síðustu fimm ár er aukningin að meðaltali um 3%.

Ár

Fj. kylfinga

Breyting

%

Klúbbar

2000

8,500

1,349

19%

53

2001

9,912

1,412

17%

53

2002

10,935

1,023

10%

53

2003

11,609

674

6%

55

2004

12,265

656

6%

57

2005

13,927

1,662

14%

58

2006

14,199

272

2%

59

2007

14,037

-162

-1%

61

2008

14,741

704

5%

61

2009

15,529

788

5%

65

2010

15,785

256

2%

65

2011

16,054

269

2%

64

Árið 2011 var aukning 2% eða um 269 kylfingar sem er rétt undir meðaltali síðustu fimm ára. Ástæður fyrir aukningu þrátt fyrir efnahagsþrengingar og önnur utanaðkomandi áhrif eru mismunandi frá klúbbi til klúbbs, en tiltölulega hófleg verðþróun hefur verið á árgjöldum í klúbbana. Aldursskipting kylfinga Í dag eru 45% allra kylfinga eldri en 50 ára og í þeim aldurshópi eru að koma flestir nýliðar. Kylfingar á aldrinum 20 til 49 ára eru tæp 40%. Í aldurshópnum 14 ára og yngri er lítil nýliðun. Þar sem færri nýliðar yngri en 50 ára byrja í golfi má segja að meðalaldur kylfinga sé að hækka verulega hér á landi. Aldur

Karlar

Konur

2011

2010

Breyting

%

14

7

21

25

-4

-16%

7 til 14 ára

1138

302

1,440

1,453

-13

-1%

15 til 18 ára

607

122

729

680

49

7%

19 til 21 ára

309

44

353

363

-10

-3%

22 til 49 ára

4705

1129

5,834

6,155

-321

-5%

50 til 54 ára

1251

811

2,062

1,959

103

5%

55 ára +

3629

1986

5,615

5,150

465

9%

Samtals

11,653

4,401

16,054

15,785

269

2%

6 ára og yngri

Ársskýrsla 2011 - Síða 27


Tölfræði og upplýsingar Fjöldi kylfinga eftir landssvæðum Hér er fjöldi skráðra kylfinga í klúbbum á viðkomandi landsvæði. Landssvæði

Fjöldi klúbba

15 ára 16 ára og yngri og eldri

Kylfingar 2011

Breyting frá 2010

Fj. hola

Höfuðborgarsvæðið

9

765

8,468

9,233

216

149

Vesturland

9

173

864

1,037

78

108

Vestfirðir

6

52

336

388

40

54

Norðvesturland

4

45

236

281

-15

36

Norðausturland

8

229

940

1,169

32

81

Austurland

7

9

321

330

-14

63

Suðurland

17

314

2,206

2,520

-49

207

Reykjanes

4

110

986

1,096

-19

58

Samtals

64

1, 69 7

1 4 ,3 57

1 6, 05 4

269

756

Hlutfall kylfinga miðað við íbúafjölda Það má segja að hlutfall kylfinga á öllu Íslandi árið 2011 sé um 5%. Á Suðurlandi er hlutfallið mest eða um 11% en minnst á Austurlandi eða um 3%. Landssvæði

Kylfingar

Mannfjöldi

%

Höfuðborgarsvæðið

9,233

202,341

5%

Vesturland

1,037

15,379

7%

Vestfirðir

388

7,137

5%

Norðvesturland

281

7,393

4%

Norðausturland

1,169

29,006

4%

Austurland

330

12,306

3%

Suðurland

2,520

23,802

11%

Reykjanes

1,096

21,088

5%

Samtals

16,054

318,452

5%

Fjöldi kylfinga eftir póstnúmerum - 12 fjölmennustu Póstnúmer

Fjöldi kylfinga

210 Garðabær

1,164

112 Reykjavík (Grafarvogur)

1,121

220 Hafnarfjörður

937

200 Kópavogur (Kársnes, Austurbær)

770

108 Reykjavík (Fossvogur, Háaleiti, Skeifan)

757

201 Kópavogur (Smárinn, Lindir, Salir)

738

221 Hafnarfjörður (Ásland, Setberg)

699

110 Reykjavík (Árbær, Bryggjuhverfi, Norðlingaholt)

569

105 Reykjavík (Hlíðar, Laugardalur)

557

109 Reykjavík (Neðra-Breiðholt)

504

270 Mosfellsbær

485

600 Akureyri

448

Síða 28 - Ársskýrsla 2011


Tölfræði og upplýsingar Kylfingar eftir forgjafarflokkum Einn af hverjum 10 kylfingum er með forgjöf í forgjafarflokkum 1 og 2 (til 11,4). Kylfingar með forgjöf frá 18.5 til 36 eru 60% allra kylfinga á landinu. Meðaltals forgjöf karla er 18,4 en kvenna er 27,4. Forgjöf

15 ára og yngri

Karlar

Konur

Samtals

%

undir 4.4

3

295

26

324

2%

4.5 til 11.4

45

1,545

80

1,670

10%

11.5 til 18.4

164

2,966

267

3,397

21%

18.5 til 26.4

183

3,253

807

4,243

26%

26.5 til 36.0

801

3,322

1,651

5,774

35%

36.1 til 54

146

21

978

1,145

7%

Samtals

1,342

11,402

3,809

16,553

100%

Hlutfall 9 og 18 holu skráðra hringja á golf.is Árið 2011 voru skráðir rúmlega 132.000 hringir inn á golf.is til forgjafar. Hér að neðan er hlutfall 18 og 9 holu hringa til forgjafar árið 2011

2011

100,834

31,753

2010

98,772

32,012

24%

76%

0% 9 holu hringir

20%

18 holu hringir

40% 18 holu hringir

60%

80%

100%

9 holu hringir

Stærð íþróttagreina innan ÍSÍ, eftir fjölda iðkenda Knattspyrnusambandið er stærst með tæplega 21.000 félaga, en næst kemur Golfsambandið með um 16.000 félaga. Þar á eftir koma síðan hestaíþróttir og fimleikar. Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.

Íþróttagrein Knattspyrna Golf Hestaíþróttir Fimleikar Handknattleikur Körfuknattleikur Frjálsar íþróttir Almenningsíþróttir Badminton Dans Sund Skotfimi

Iðkendur 2010 20,775 15,785 11,408 8,136 7,098 7,019 5,650 5,103 4,783 4,046 2,938 2,650

Iðkendur 2009 20,083 15,529 11,499 7,495 6,969 6,629 5,348 4,236 4,909 3,279 2,714 2,412

Breyting 692 256 -91 641 129 390 302 867 -126 767 224 238

Breyting (%) 3.4% 1.6% -0.8% 8.6% 1.9% 5.9% 5.6% 20.5% -2.6% 23.4% 8.3% 9.9%

Ársskýrsla 2011 - Síða 29


Neyslu- og lífstílskönnun Capacent Capacent framkvæmdi neyslu- og lífstílskönnun þar sem fram kemur að fjöldi íslendinga sem fóru einu sinni eða oftar í golf á árið 2010 er um 60.000. Á myndinni hér að neðan er hlutfall þeirra miðað við fjölda kylfinga sem eru skráðir í klúbba.

Félagar í klúbbum GSÍ 3.422

61-75 ára

7.925 3.861

51-60 ára

8.095 3.106

41-50 ára

9.530 2.025

31-40 ára

21-30 ára

16-20 ára

Lífstílskönnun Capacent

10.115 1.189 14.326 754

Síða 30 - Ársskýrsla 2011

9.722


Þjónustukönnun GSÍ og klúbbana Í vor gerði Golfsamband Íslands þjónustukönnun hjá öllum framkvæmdastjórum eða formönnum í klúbbum landsins. Lagðar voru fyrir þá

spurningar til að reyna varpa ljósi á frammistöðu Golfsambandsins og væntingar klúbbana fyrir sumarið 2011.

Hvernig telur þú að fjárhagslega staða klúbbsins verði 2011? 57% 33% 9% Góð

Hvorki góð né slæm

Slæm

Hvernig telur þú að félagafjöldi í klúbbnum eigi eftir að þróast í sumar miðað við síðasta ár? 62% 32% 6% Aukning

44%

Sami fjöldi

Fækkun

Verður breyting á árgjaldi (fullt gjald) fyrir árið 2011? 52%

4% Hækkar

Óbreytt

Lækkar

Verður breyting á vallargjaldi (fullt gjald) fyrir árið 2011? 56% 41%

4% Hækkar

Óbreytt

Lækkar

Á heildina litið, hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með þjónustu GSÍ? 59% 31% 9% Ánægð(ur)

Hvorki ánægð(ur) né óánægð(ur)

Að lokum var spurt, er eitthvað sem GSÍ gæti gert til að bæta þjónustu sína við klúbbana? Þar kom meðal annars fram að GSÍ ætti að beita sér mun harðar sem regnhlífar- og grasrótarfélag

Óánægð(ur)

fyrir golf á Íslandi. Sambandið ætti að beita sér mun harðar í samskiptum við ríki og sveitarfélög, stofna þróunarsjóð fyrir minni klúbba og kynna golfíþróttinna í grunnskólum landsins.

Ársskýrsla 2011 - Síða 31


Golfsamband テ行lands Stofnaテー 1942 Engjavegi 6 104 Reykjavテュk Sテュmi: 514-4050 Fax: 514-4051 info@golf.is www.golf.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.