Golf á Íslandi - 5. tbl. 2019

Page 78

Vestfirðir

Kraftmikið starf á

Bíldudal Litlueyrarvöllur á Bíldudal er einn af fjölmörgum

áhugaverðum 9 holu golfvöllum landsins. Golfklúbbur Bíldudals var stofnaður 9. ágúst árið 1992. Frá þeim tíma hafa félagsmenn byggt upp góða aðstöðu við Litlueyrarvöll. Félagar í klúbbnum hafa gert upp gamalt íbúðarhús sem er á svæðinu og breytt því í aðstöðu fyrir félagsstarfið. Falleg fjöll verja völlinn fyrir ákveðnum vindáttum og setja þau skemmtilegan svip á umhverfið.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.