Meginefni Golfhringsins sem gefin var út árið 2012 í tilefni 70 ára afmælis Golfsambands Íslands. Golfhringurinn er tileinkaður golfklúbbum og golfvöllum landsins. Saga og starfsemi hvers klúbbs er rakin og gott myndaúrval sýnir þá margbreyttni sem einkennir hina fjölmörgu golfvelli landsins. Saga Íslandsmótsins í golfi er vörðuð ógleymanlegum atvikum sem oft voru fest á filmu.