3. TBL. JÚLÍ 2013. 23. ÁRG.
Kjölur 5 mm
Á ÍSLANDI ������������ � �������� ������������������ ��.–��. ���� ����
GOLF Á ÍSLANDI JÚLÍ 2013
������� ������ ��� �������������
Eimskipafélag Íslands styður vel við golfíþróttina í landinu og er jafnframt aðalstuðningsaðili mótaraðar Golfsambands Íslands. Eimskipsmótaröðin er einn stærsti samfelldi golfviðburður ársins. Hápunktur mótaraðarinnar er Íslandsmótið í höggleik 25.–28. júlí þar sem allir bestu kylfingar landsins reyna með sér. Mótið fer fram á Korpúlfsstaðavelli og hvetjum við alla til að láta sjá sig og fylgjast með fremstu kylfingum landsins leika listir sínar.
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is
ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK Í FYRSTA SINN Á KORPU
ÍSLENSKA SIA.IS VOR 63599 04/13
„ÞAR SEM MÖRG DAUÐASLYS OG MEIÐSLI HAFA ORÐIÐ VEGNA ELDINGA Á G0LFVÖLLUM, ERU ALLIR kLúbbAR OG bAkHjARLAR GOLFkEppNA HVAtt HVA IR tIL FYRIRbYGGjANDI AÐGERÐA tIL AÐ VERNDA MENN FYRIR ELDINGUM.“ Athugasemd við reglu 6-8b, Viðauka I, C hluta (Keppnisskilmálar) í Golfreglubókinni bls. 148
Golfvernd varðar v
Vörður býður kylfingum sérstakar tryggingar, t.d. gegn þjófnaði á golfbúnaði og öðrum óvæntum atvikum utan vallar sem innan. Eftirfarandi er innifalið í golfvernd:
Umbúðir sem tryggja ferskleika ábyrgðartrygging
leiga á búnaði erlendis
óhappatrygging
holA í höggi
golfslysatrygging
árgjaldatrygging
golfbúnaðar trygging
VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR Umbúðir og prentun
Hreint og klárt sjálfstraust Sjálfstraust kemur alls ekki af sjálfu sér. Það byggir á reynslu – á þeirri staðreynd að þú hefur tekist á við lífið og veist hvað þarf til að ná árangri. Þetta sjálfstraust gerir Phil Mickelson fremstan á meðal jafningja – og gerir KPMG kleift að veita viðskiptavinum um allan heim skýra og faglega ráðgjöf. Hlustaðu á Phil lýsa því hvernig sjálfstraust getur breytt þinni spilamennsku á phil.kpmg.com
ÍSLENSKA SIA.IS VOR 63599 04/13
KANNTU GOLFREGLURNAR? NETLEIKUR VARÐAR
TakTu þáTT á vordur.is og sýndu snilli þína. þú gæTir unnið hausTgolfferð ásamT fleiri veglegum vinningum.
Vörður stendur fyrir léttum leik á vordur.is sem gefur kylfingum landsins kost á að reyna kunnáttu sína og rifja upp golfreglurnar. Golf byggir á nákvæmum og stundum dálítið flóknum reglum. Allir vilja hafa rétt við en glompurnar í minninu krefjast þess að maður kíki stundum í reglubókina. Golfreglur og tryggingaskilmálar eiga það sameiginlegt að fjalla af nákvæmni og í smáatriðum um atriði sem fæstir vilja hugsa um. Þegar á reynir er hins vegar gott að geta gripið í reglubókina. Með því að þekkja reglurnar og fylgja þeim verður leikurinn léttari og gengur hraðar fyrir sig.
Vörður er styrktaraðili GSÍ við útgáfu Golfreglubókarinnar. Við viljum bara spila golf og vera örugglega tryggð.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
3
4
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Allar nánari upplýsingar á www.vita.is/golflif
Draumastaðirnir þínir í vetur
Golf í Mexíkó
Mazatlan á ströndum Kyrrahafs 8. febrúar – 2. mars 2014 — 22 nætur
Golf, iðandi mannlíf og framandi menning
Magnaður heildarpakki
Í kringum El Cid hótelin er skemmtilegt mannlíf og stutt til Mazatlan þar sem skoða má táknríka menningu Mexíkó. Áhugaverðar skoðunarferðir í boði. Fjölbreyttir golfvellir: El Cid Country Club, 27 holu völlur (ótakmarkað golf) og Estrella del Mar, 18 holur.
Verð frá
Einstaklega mikið innifalið!
579.600 kr. á mann í tvíbýli.
Allt innifalið: Flug, allt golf, golfbíll, gisting; sælkeramatur: risarækjur, humar, sushi, bestu steikurnar og fleiri kræsingar. Innlendir drykkir og þekkt erlend drykkjarvörumerki án viðbótargjalds á öllum El Cid hótelum, sundlaugabörum og strandbörum tengdum þeim og í klúbbhúsinu á El Cid golfvellinum. Þrjár nætur í Seattle með morgunverði. Fararstjóri: Peter Salmon
Flogið er með Icelandair til Seattle og þaðan til Mexíkó.
Golf í Thailandi St. Andrews 2000 Golf Resort 8.–28. febrúar 2014 — 20 nætur
Verð frá
499.400 kr. á mann í tvíbýli.
• Flug frá Keflavík til og frá Bangkok • Flugvallaskattar • Flutningur golfsetts frá London til Bangkok og til baka • Akstur milli flugvalla og hótels • Gisting með morgunverði • 14 golfhringir með golfbíl og kylfusveini • Fararstjórn (m.v. lágmarksfjölda 20 manns)
„Ég skoðaði St. Andrews 2000 Golf Resort í apríl sl. og var mjög hrifinn af öllu sem ég upplifði á staðnum. Golfvellirnir þrír eru stórkostlegir og það er leitun að öðrum eins golfvöllum á svæðinu. Hér er um að ræða golf í hæsta gæðaflokki. Klúbbhús, hótel, sundlaugagarðurinn og veitingastaðirnir fimm eru mjög notalegir án þess að vera í lúxusflokki. Ég er fullviss Fararstjóri: um að viðskiptavinum okkar mun líða mjög vel á þessum stað.“ Sveinn Sveinsson Peter Salmon, framkvæmdastjóri VITAgolf
Allar nánari upplýsingar á www.vita.is/golflif Þessar ferðir er eingöngu hægt að bóka á skrifstofu VITAgolf í síma 570 4458.
VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
VITA er lífið 5
3. TBL. JÚLÍ 2013. 23. ÁRG.
FORSETAPISTILL
Á spjöld sögunnar
Góða skemmtun! Jón Ásgeir Eyjólfsson Forseti G.S.Í.
GOLF Á ÍSLANDI JÚLÍ 2013
Þ
etta blað er að miklu leyti helgað Íslandsmótinu í höggleik sem haldið verður 25.-28. júlí nk. í umsjón Golfklúbbs Reykjavíkur á Korpu. Fyrir skömmu var Korpuvöllurinn stækkaður og telur nú 27 holur sem skipt er í þrjár níu holu lykkjur. Eftir samkeppni meðal félaganna um nöfn á lykkjunum voru þær kallaðar Landið, Áin og Sjórinn eftir legu brautanna. Þetta er í fyrsta skipti sem haldið er stórmót á Korpuvelli og verður fróðlegt að fylgjast með okkar bestu kylfingum spreyta sig á vellinum en almenn ánægja er meðal félaganna með breytingarnar. Þá er einnig ætlunin að völlurinn verði notaður á Smáþjóðaleikunum 2015 en þá verður golf í fyrsta skipti meðal keppnisgreina. Íslandsmótið í höggleik er stærsta mót ársins og sigurvegarnir Íslandsmeistarar og skrá þannig nöfn sín á spjöld sögunnar, eitthvað sem aldrei verður frá þeim tekið. Til þeirra verður ávallt vitnað sem Íslandsmeistara árið 2013 og afrek þeirra munu varðveitast í hugum okkar. En eins og máltækið segir þá verða margir kallaðir en fáir útvaldir og aðeins einn karl og ein kona geta sigrað á þessu móti þar sem allir okkar bestu kylfingar munu etja kappi. Það er von okkar í Golfsambandinu að sem flestir leggi leið sína upp í Korpu til þess að fylgjast með okkar bestu kylfingum á glæsilegum keppnisvelli. Góða skemmtun!
Á ÍSLANDI
ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK Í FYRSTA SINN Á KORPU Útgefandi/ábyrgðaraðili: Golfsamband Íslands, Laugardal, 104 Reykjavík. Framkvæmdarstjóri: Hörður Þorsteinsson, hordur@golf.is Ritstjóri: Páll Ketilsson, pket@vf.is Textahöfundar í þessu blaði: Jón Júlíus Karlsson, Páll Ketilsson, Sigurður Elvar Þórólfsson, Þorgrímur Þráinsson. Ljósmyndir: Páll Ketilsson, Jón Júlíus Karlsson, Sigurður Elvar Þórólfsson, Þorgrímur Þráinsson, Páll Orri Pálsson, Stefán Garðarsson, Sigurjón J. Sigurðsson, Grímur Kolbeinsson og Helga Björnsdóttir.
Prófarkalestur: Þórgunnur Sigurjónsdóttir. Þýðing á erlendu efni frá Golf World og Today´s Golfers: Björn Malmquist Útlit og Umbrot: Víkurfréttir, Páll Ketilsson og Þorsteinn Kristinsson. Auglýsingar: Stefán Garðarsson, stebbi@golf.is s. 514 4053 og 663 4656 Blaðinu er dreift inn á öll heimili félagsbundinna kylfinga á Íslandi í 15.000 eintökum. Prentun: Oddi Næsta tölublað kemur út í sept/okt.
U.S. Kids Golfskólinn
Síðustu krakkanámskeið sumarsins
12.-‐16. ágúst kl. 9:00-‐12:00 og 13-‐16
Skráning á uskids@simnet.is 6
www.krakkagolf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Það er alveg gaman að fá örn en smá vesen að koma honum í Húsdýragarðinn VERTU MEÐ F PLÚS OG EINBEITTU ÞÉR AÐ ÞVÍ AÐ FULLKOMNA SVEIFLUNA
ENNEMM / SÍA / NM58513
F plús fjölskyldutryggingin inniheldur slysa tryggingu sem tryggir þig við golfiðkun í frítíma. Við hjá VÍS trúum því samt að heilt sé betra en vel gróið og minnum á að með
einföldum forvörnum er hægt að koma í veg fyrir slys. Virðum reglur, gætum að umhverfinu og höldum okkur alltaf í hæfilegri fjarlægð frá leikmanni sem er að slá.
VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
7
RITSTJÓRAPISTILL
SMÁ SÝNISHORN AF EFNI BLAÐSINS
Uppbyggingin
Þ
að eru mikil tímamót hjá stærsta golfklúbbi landsins nú þegar Íslandsmót í höggleik fer fram á Korpúlfsstaðavelli í fyrsta sinn. Sagan á bakvið byggingu vallarins á þessum merka stað í höfuðborg Íslands er við hvert fótmál. Jörðin er kennd við Korpúlf bónda en hún varð síðar eign Viðeyjarklausturs á miðöldum og síðan í konungseign. Fyrir tæpri öld síðan eignaðist Thor Jensen jörðina og setti upp stórt og mikið mjólkurbú á KorpPáll Ketilsson úlfsstöðum. Fyrir um tveimur áratugum hófst uppbygging golfvallar á þessu glæsilega svæði. Það er skemmtilegt að lesa viðtal í þessu blaði við Margeir Vilhjálmsson, þáverandi vallarstjóra GR og síðar framkvæmdastjóra, sem stýrði þeim framkvæmdum. Framkvæmdirnar voru í stíl við það sem flestir golfklúbbar á Íslandi hafa gert frá upphafi golfs á Íslandi og einkenndust af litlum mannskap og fátæklegum tækjabúnaði. Margeir lýsir því hvernig verktakar hjálpuðu til við vallargerðina og gerðu það mesta úr svæðinu, nýttu fullt af jarðvegi til að gera golfbrautir, teiga og flatir. Svoleiðis hafa flestir golfvellir landsins verið gerðir með einstaka undantekningum nú í seinni tíð. Þetta er einmitt andinn sem kemur líka svo vel fram í greinum Þorgríms Þráinssonar sem í síðasta tölublaði fór um Vesturland en segir nú frá golfi á Vestfjörðum. Allir þessir golfklúbbar eru litlir og félagsmenn sem greiða árgjald eru jafnvel færri en einn tugur í sumum þeirra. Í mörgum tilfellum eru stjórnarmenn eða forráðamenn sem taka að sér umhirðu og annað sem þarf að gera. Nokkrir hafa starfsmann á launum sem sjá um slátt eða annað en það er þó í undantekningartilfellum. Þetta er svolítið saga golfsins á Íslandi sem spannar sjötíu ár. Í mörgum af nærri sjötíu golfklúbbum snýst starfið um að félagsmenn sjái um allt sem gera þarf. Og gera ekki mikið mál úr því. Sumir leika mun minna golf sjálfir því þeir vilja hafa völlinn vel hirtan. Á síðustu 2-3 árum sem framkvæmdir hafa staðið yfir á Korpu sem fólu í sér stækkun um 9 holur kom fjöldi starfsmanna að málum og með stærri og betri tæki. Ólíkt því sem gerðist þegar völlurinn var byggður í upphafi. Það er dæmi um stækkun íþróttarinnar. Þrjú þúsund manna klúbbur getur í krafti rekstrar og fjármagns og aðstöðu, auðveldlega staðið í svona framkvæmdum, með öðrum hætti en á árum áður. Það er gott dæmi um þróun íþróttarinnar þó svo starfið víðast sé meira í líkingu við það sem gerðist í gamla daga. Stækkun vallarins hefur hlotið lof kylfinga og nú er bara að sjá hvernig okkar bestu kylfingum gengur að glíma við nýja Korpu á Íslandsmóti í höggleik, stærsta móti ársins.
8
32
28
EYGLÓ MYRRA
HOLUKEPPNIN
Eygló Myrra Óskarsdóttir fékk draumahlutverk þegar hún var kylfuberi fyrir Caroline Hedwall á LPGA mótaröðinni í Bandaríkjunum.
Það var hart barist um titlana á Íslandsmótinu í holukeppni sem haldið var í fyrsta sinn á Hamarsvelli í Borgarnesi.
88
38
KORPAN
RÉTTU LÍNURNAR
Stærsta mót ársins fer nú fram í fyrsta sinn á Korpúlfsstaðavelli í Reykjavík. Breytingar hafa verið gerðar á Korpunni og völlurinn stækkaður í 27 holur. Þar fer nú fram Íslandsmót í höggleik og við fjöllum ítarlega um það.
Það eru nokkrar línur sem allir kylfingar verða að hafa í huga þegar þeir bæði æfa breytingar á tækninni eða eru að spila úti á velli, segir Ástráður Sigurðsson í PGA kennslupistli blaðsins.
92
MEISTARASVEIFLA
96
UNGLINGARNIR
Justin Rose hefur náð frábærum árangri á þessu ári og vann sigur á Opna bandaríska mótinu. Hér fer hann yfir nokkrar lykilhugsanir í sveiflunni.
Sjáið myndir og umfjöllun um Íslandsbankamótaröð unglinga og Áskorendamótaröðina og svo auðvitað Unga og efnilega kylfinga.
110
134
VESTFIRÐIR Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og nýliði í golfi fór á fimm golfvelli á Vestfjörðum, talaði þar við heimamenn og skrifaði skemmtilega pistla eftir heimsóknina.
MURIFIELD Maður opnar þungt hliðið að Muirfield og gengur þar inn eins og í kirkju. Merkilegustu vellirnir vekja einstaka tilfinningu: Tilhlökkun og spennu, en líka góðan skammt af óttablandinni eftirvæntingu. Við kíkjum í heimsókn.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
9
F.v. Ragnar Már, Andri Þór, Haraldur Franklín, Rúnar, Guðmundur Ágúst og Axel.
Ísland í 2. sæti í undankeppni Evrópumótsins Tryggði þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Finnlandi á næsta ári
Í
slenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Íslenska liðið varð í 2. sæti í undankeppninni sem fram fór í Tékklandi aðra vikuna í júlí. Fyrir lokadaginn var Ísland með 8 högga forskot á heimamenn en ljóst var að nauðsynlegt var að ná 2. sæti í mótinu til að tryggja sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Það gekk eftir og rúmlega það því Ísland lék samtals á 8 höggum betur á lokadeginum en Tékkarnir og enduðu því sextán höggum ofar. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR átti hreint frábæran dag á lokahringnum en hann lék á 66 höggum sem reyndist besta skor mótsins. Guðmundur fékk sex fugla og tólf pör á hringnum góða. Í annarri umferð lék Andri Þór Björnsson á 68 höggum sem reyndist þriðji besti hringurinn. Lið Belga endaði í 2. sæti, sautján höggum betri en Íslendingar. Samkvæmt keppnisskilmálum þá áttu þrjár þjóðir að geta tryggt sér þátttökurétt á EM í Finnlandi að ári en þar sem gestgjafar Finnar náðu ekki þeim árangri á Evrópumótinu í Danmörku sem fór fram á sama tíma breyttist staðan enda gera reglugerðir ráð fyrir því að heimamenn fái sjálfkrafa keppnisrétt. Það voru því aðeins tvær þjóðir sem komust áfram að þessu sinni en ekki þrjár.
10
Guðmundur Ágúst og Andri Þór léku best Íslendinganna og áttu tvo af þremur bestu hringjum mótsins.
Skor okkar kylfinga og staða þeirra í einstaklingskeppninni: 3. Andri Þór Björnsson GR
75/68/76 +3
4. Guðmundur Ág. Kristjánsson GR
80/76/66 +6
15. Haraldur Franklín Magnús GR
73/75/79 +11
18. Axel Bóasson GK
79/75/74 +12
25. Rúnar Arnórsson GK
79/80/73 +16
28. Ragnar Már Garðarsson GKG
76/80/77 +17
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Hvað ertu langt frá holu? þú sérð það með iPhone eða iPad
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
11
Guðrún Brá á teig í Englandi. Liðsmyndin f.v.: Brynjar Geirsson, þjálfari, Ragnhildur, Anna Sólveig, Signý, Ragnar Ólafsson aðstoðar landsliðsþjálfari. Fremri röð f.v.: Ólafía, Guðrún Brá og Sunna. Neðst fagna Ragnhildur, Ólafía og Anna Sólveig draumahöggi þeirrar síðastnefndu.
Kvennaliðið í þriðja neðsta sæti Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í 17. sæti á Evrópumóti kvennalandsliða en mótið fór fram á Fulford golfvellinum í York í Englandi. Ísland sigraði Slóvakíu 3,5/1,5 í leik um efsta sætið í C-riðli.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR sigruðu í sínum leik 3/1. Sunna Víðisdóttir GR gerði jafntefli en Signý tapaði sínum leik í lokaumferðinni. Íslensku stúlkurnar unnu Sviss 4-1 í fyrri viðureigninni í riðlinum.
Anna Sólveig Snorradóttir GK og Ragnhildur Kristinsdóttir léku saman í fjórmenningnum og lögðu þær andstæðinga sína 4/2. Þær
Í undankeppninni léku stúlkurnar 36 holur. Þar lék Guðrún Brá Björgvinsdóttir best á 8 yfir pari, höggi á eftir var Ragnhildur Krist-
insdóttir. Besta skorið í höggleiknum var 8 undir pari: Skor stúlknanna: Guðrún B. Björgvinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Sunna Víðisdóttir Signý Arnórsdóttir Ólafía Þ. Kristinsdóttir Anna S. Snorradóttir
76-76 152 76-77 153 78-79 157 76-83 159 77-83 160 83-81 164
Tilboð fyrir golf-fjölskyldur
TVÆR 16” PIZZUR
M. 2 ÁLEGGSTEGUNDUM OG 2 l GOS Á 2400 KRÓNUR
Super Pizza
12
Nýbýlavegi 32
200 Kópavogur
Sími 577 5773
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
www.volkswagen.is
Volkswagen Tiguan fáan legur með lykillau su aðgengi
Fullkominn ferðafélagi Volkswagen Tiguan er einn best búni sportjeppinn á markaðnum. Fullkomið leiðsögukerfi fyrir Ísland sér til þess að þú ratir alltaf rétta leið. Svo getur komið sér vel að hafa rétta aukabúnaðinn.
Meðal staðalbúnaðar í Tiguan Sport & Style er:
17“ álfelgur „New Orleans“
Bakkmyndavél
Tiguan Sport & Style kostar frá Íslenskt leiðsögukerfi
Fjarstýring fyrir útvarp í stýri
6.180.000 kr.
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
13
12 íslenskir unglingar kepptu á Finnish International Junior Championship:
Gísli grátlega nálægt sigri í Finnlandi Gísli Sveinbergsson úr Keili náði frábærum árangri á Finnish International Junior Championship mótinu sem fram fór í Finnlandi í lok júní. Gísli varð í öðru sæti á samtals tveimur höggum undir pari. Hann varð jafn Sami Valimaki frá Finnlandi í efsta sæti í flokki 16 ára. Valimaki hafði hins vegar betur í bráðabananum eftir að hafa fengið fugl. Árangur Gísla er engu að síður frábær og ljóst er að þarna er á ferðinni einn af okkar efnilegustu kylfingum. Hann vann fyrr í sumar sterkt unglingamót í Skotlandi og var ekki langt frá sigri í Finnlandi. Hann fékk alls 12 fugla og einn örn á hringjunum þremur. Í sama flokki náði Kristófer Orri Þórðarson úr GKG einnig fínum árangri en hann varð í 8. sæti á samtals sjö höggum yfir pari. Ísland sendi alls 12 keppendur í mótið sem er nokkuð sterkt og voru kylfingar víða að úr Evrópu með í mótinu.
Úlfar segir Gísla banka á landsliðsdyrnar
„Það er grátlegt að komast svona nálægt sigri og vonbrigðin mikil fyrir Gísla. En hann getur verið mjög stoltur af sinni spilamennsku og hvernig hann lék seinustu holurnar þegar allt var undir,“ segir Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi. „Það er mjög gaman að fylgjast með Gísla hvernig hann nálgast leikinn af mikilli yfirvegun og þroska. Hann er gríðarlega mikið efni og ég yrði ekki hissa þó hann tryggði sér sæti í karlalandsliðinu á næsta ári.“ Gísli hefur leikið mjög vel á erlendum mótum í ár og einnig hér heima á Íslandsbankamótaröð unglinga. „Svona spilamennska og árangur hjá Gísla er mikil hvatning fyrir aðra unga kylfinga. Þau sjá hvað hægt er að gera. Það er mikil samkeppni í flokki 15-16 ára drengja og ég held að við höfum ekki átt jafn breiðan og öflugan hóp í þeim aldursflokki áður. Við höfum séð skor upp á 61 högg hjá Fannari Inga á Hellu og síðan 65 í Vestmannaeyjum í kjölfarið. Þetta eflir allan hópinn og aðra kylfinga, stúlkur og stráka allt í kring, að sjá hvað hægt er að gera með miklum metnaði og dugnaði,“ segir Úlfar að lokum. Flokkur strákar 15-16 ára, 52 keppendur 2. sæti Gísli Sveinbergsson, GK 72/71/71 (-2) 8. sæti Kristófer Orri Þórðarson, GKG 74/75/74 (+7) 21. sæti Birgir Björn Magnússon, GK 80/78/73 (+15) 21. sæti Fannar I. Steingrímsson, GHG 79/78/74 (+15) 24. sæti Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 77/80/75 (+16) 30. sæti Henning Darri Þórðarson, GK 81/78/77 (+20) Flokkur stelpur 15-16 ára, 32 keppendur 10. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 80/78/80 (+22) 16. sæti Birta Dís Jónsdóttir, GHD 80/80/84 (+28) Flokkur strákar 14 ára og yngri, 52 keppendur 13. sæti Kristján B. Sveinsson, GHD 85/74/77 (+20) 13. sæti Arnór S. Guðmundsson, GHD 82/75/77 (+20)
Gísli Sveinbergsson og Ragnhildur Kristinsdóttir stóðu sig vel í Finnlandi. 14
Flokkur stelpur 14 ára og yngri, 21 keppandi 12. sæti Ólöf M. Einarsdóttir, GHD 81/87/83 (+35) 18. sæti Gerður Ragnarsdóttir, GR 89/90/90 (+53) GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
15
Ă saveisla Ă Leirunni
ĂžrĂr kylfingar fĂłru holu Ă hĂśggi ĂĄ meistaramĂłti GolfklĂşbbs SuĂ°urnesja. à Üðrum keppnisdegi fĂłr SnĂŚbjĂśrn GuĂ°ni ValtĂ˝sson holu Ă hĂśggi ĂĄ 16. braut en daginn eftir fĂłru tveir kylfingar holu Ă hĂśggi Ă Leirunni. ĂžaĂ° voru Ăžeir Valdimar Birgisson, sem fĂłr holu Ă hĂśggi ĂĄ 13. braut og svo SigurĂ°ur SĂŚvarsson ĂĄ 16. braut. GS-ingar muna ekki eftir annarri eins ĂĄsaveislu meĂ° svona skĂśmmu millibili Ă Leirunni ĂžvĂ Ăžremur dĂśgum fyrir meistaramĂłtiĂ° fĂłr Arnar Ă stÞórsson holu Ă hĂśggi ĂĄ BergvĂkinni, 3. braut. ĂžaĂ° er ĂžvĂ hĂŚgt aĂ° segja aĂ° ĂžaĂ° hafi veriĂ° ĂĄsaveisla Ă Leirunni. Heimamenn Ă stuĂ°i.
Sigurður SÌvarsson (efri mynd), Valdimar Birgisson t.v. og SnÌbjÜrn Guðni Valtýsson fengu ås à meistaramóti GS.
„KOMBAKK“ HJĂ KLP Kjartan L. PĂĄlsson, fyrrverandi einvaldur karlaliĂ°s Ă?slands Ă golfi og golf-fararstjĂłri til ĂĄratuga kom skemmtilega ĂĄ Ăłvart Ă meistaramĂłti NesklĂşbbsins. Hann sigraĂ°i Ă flokki 70 ĂĄra og eldri en sĂĄ gamli hefur ĂĄtt viĂ° veikindi aĂ° strĂĂ°a sĂĂ°an og nĂĄĂ°i aĂ°eins aĂ° spila 9 holur ĂĄ Nesvellinum tveim dĂśgum fyrir mĂłtiĂ° og hafĂ°i ekki slegiĂ° golfhĂśgg Ă marga mĂĄnuĂ°i fyrr en Þå. ĂžaĂ° virtist ekki trufla Ăžann gamla og heldur ekki hĂĄvaĂ°a rok og rigning fyrstu tvo dagana. Kjartan sigraĂ°i Ă 15 manna hĂłp Ăśldunga ĂĄ 267 hĂśggum. „ÞaĂ° voru nĂş enginn sĂŠrstĂśk gĂŚĂ°i Ă Ăžessu golfi mĂnu. Ég gerĂ°i bara fĂŚrri mistĂśk en allir hinir. Svo gerir maĂ°ur heldur engar krĂśfur til sjĂĄlf sĂns Ăžegar maĂ°ur hvorki ĂŚfir eĂ°a spilar. MaĂ°ur fer bara Ăşt ĂĄ vĂśll og hefur gaman aĂ° Ăžessu, Ăžannig ĂĄ jĂş lĂka alltaf aĂ° spila golf en ĂžaĂ° virĂ°ist gleymast hjĂĄ ansi mĂśrgum sem stunda Ăžessa skemmtilegu ĂĂžrĂłtt,“ sagĂ°i Kjartan. Annar Ă Ăžessum aldursflokki mĂłtsins varĂ° Sigurgeir SteingrĂmsson ĂĄ 270 hĂśggum og ĂžriĂ°ji JĂłn Hjaltason ĂĄ 274 hĂśggum. Ă mynd GuĂ°mundar Kr. JĂłhannessonar aĂ° ofan er Kjartan meĂ° Ăśldungum ĂĄ Nesinu.
LANDMARK FASTEIGNASALA
3 • • • • • •
2
2
2.500,1.990,-
LĂŚkkaĂ°u forgjĂśfina!
,( ($&& #'( ("&)"& 0 8844164:
!
*"$&& +% &! 0 7:441954
"
LANDMARK BOLHOLT 4 – 105 REYKJAV�K
16
GOLF à �SLANDI • www.golf.is
Yoga
Iðkaðu Yoga í tíma
Brandenburg
• Fartölva og spjaldtölva • Örþunn • 3,3” og 11,6” snertiskjár • Windows 8 Home 64 GOLF Á ÍSLANDI37, • www.golf.is Borgartún Reykjavík
„ Svona verða allar fartölvur framtíðarinnar“ Árni Matthíasson, Mbl.
/ Kaupangi, Akureyri / netverslun.is
17
F
yrr í sumar tóku Grindvíkingar í notkun nýja brú á Húsatóftavelli sem mun auðvelda göngu kylfinga af áttundu braut vallarins og yfir á 9. braut. Brúin er staðsett skammt frá fjórðu flötinni og nær yfir gjá sem Grindvíkingar vilja meina að séu flekaskilin milli Ameríku og Evrópu. Nýr teigur fyrir 9. braut, sem í framtíðinni verður par-5 braut, verður ofan við gjána og því munu kylfingar slá frá Ameríku yfir til Evrópu í teighöggi sínu á 9. braut. Skemmtileg hugmynd hjá Grindvíkingum sem hafa lagt höfuðið í bleyti með erlent nafn á völlinn. Nafnið Continental Drift hefur þar komið til umræðu. Félagi úr Golfklúbbi Grindavíkur, Jón Halldór Gíslason, sá um að smíða þessa nýju brú sem kemur vel út í umhverfinu á Húsatóftavelli sem stækkaði í 18 holur á síðasta ári.
Hávær ræsing í Staðarsveit Það var óvanaleg en skemmtileg og hávær ræsing á afmælismóti hjá Golfklúbbi Staðarsveitar. Vallarstjóri Garðarvallar undir jökli, Símon Kristinn Þorkelsson, startaði þá afmælismóti Jóns sem haldið er árlega hjá klúbbnum.
Brú á milli heimsálfa á Húsatóftavelli
Að gerast meðlimur í golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ margborgar sig Hlíðavöllur í Mosfellsbæ er stórskemmtilegur 18 holu völlur í fallegu umhverfi. Völlurinn hentar vel fyrir alla kylfinga og vegna legu hans er hann sá völlur á höfuðborgarsvæðinu sem opnar fyrst á vorin og er síðastur til að loka inn á sumarflatir á haustin. Þeir sem gerast félagar í golfklúbbnum Kili og spila á Hlíðavelli eiga því fyrir höndum langa og skemmtilega golfvertíð!
N ýi r m eð li m
F rá b æ rt ti lb ir oð: Ek
kert inntökug jald. Nýliðanámsk eið klúbbsins Eihjá PGA kennara nari Lyng. Boltakort með 30 æfingasvæ0ðiboltum á ð. Reglunámsk eið. Nánari upplýs in gkj@gkj.is eð gar: a í síma 566 74 15
Enginn biðlisti 18 holu golfvöllur 6 holu par 3 völlur
18
Auðvelt að fá rástíma Gott æfingasvæði 10 vinavellir
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ands Íslands, Íslensk getspá er í eigu Íþrótta- og Ólympíusamb gs Íslands. Öryrkjabandalags Íslands og Ungmennaféla
SUMT MÁ HELST EKKI VANTA!
r bakhjarl Íslensk getspá er öflugu lagshreyfingarinnar íþrótta- og ungmennafé og öryrkja á Íslandi. ur þátt. Allir vinna þegar þú tek Leyfðu þér smá Lottó.
S
FÍTON / SÍA
FI042061
WW W.LOTTO.I
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
19
Framverðir GKG fengu óvæntan liðsauka í meistaramótinu Óvæntir fuglar létu sjá sig á meistaramóti GKG og nutu samveru með sjálfboðaliðum sem sinntu störfum framvarða eða „forkaddía“. Ólöf Ásgeirsdóttir stóð vaktina á 14. braut einn morguninn og þá varð hún vör við óvæntan liðsauka, en uglupar hafði tekið sér bólfestu við brautina. Uglurnar sátu þolinmóðar við vallarmörk 14. brautar, rétt eins og þær væru vakandi yfir boltum kylfinga. Axel aðstoðarvallarstjóri GKG sá síðan degi síðar þriðju ugluna og virtist því sem ungi væri kominn í hópinn, að því er fram kom á heimasíðu GKG. Eins og sjá má á myndunum eru þetta glæsilegir en óvanalegir gestir sem nutu umhverfisins í Leirdalnum.
Tilboð fyrir golf-fjölskyldur
TVÆR 16” PIZZUR
M. 2 ÁLEGGSTEGUNDUM OG 2 l GOS Á 2400 KRÓNUR
Super Pizza
20
Nýbýlavegi 32
200 Kópavogur
Sími 577 5773
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 64614 06/13
GOLFSETTIÐ FERÐAST FRÍTT!
Þú nýtur þessara hlunninda: ■ Þú greiðir ekkert gjald fyrir golfsettið þegar þú ferðast með Icelandair. ■ Þú færð ýmis tilboð á golfvöllum hér heima og erlendis og hjá samstarfsaðilum Icelandair Golfers.
Innifalið í 6.900 kr. árgjaldi er m.a.: ■ 2.500 Vildarpunktar ■ 2.000 kr. gjafabréf í Saga Shop Collection ■ 100 æfingaboltar í Básum ■ Merkispjald á golfpokann
Icelandair Golfers er klúbbur sem auðveldar þér að spila golf út um allan heim.
+ Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is
Meðlimir með Premium Icelandair American Express® frá Kreditkorti greiða ekkert árgjald í Icelandair Golfers
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
21
MIKIÐ FJÖR Á H E R M I NAT O R Á G A R Ð AV E L L I
Þekktir kappar sýndu tilþrif í golfi og klæðaburði á góðgerðamóti Hermanns Hreiðarssonar
Þ
að var mikið fjör á Garðavelli á Akranesi laugardaginn 15. júní sl. þar sem hið árlega góðgerðamót Herminator fór fram. Forsprakki mótsins er knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson sem stýrir liði ÍBV á þessari leiktíð í Pepsi-deild karla. Þetta er í annað sinn í sögu mótsins sem það fer fram á Akranesi en mótið er yfirleitt haldið í Vestmannaeyjum. Hjalti Harðarson og Heiðar Helguson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og íþróttamaður ársins 2011, stóðu uppi sem sigurvegarar. Þeir fengu samtals 44 punkta en betra skor liðs telur á hverri holu. Að venju var haldið herrakvöld eftir mótið og fór það að þessu sinni fram í Iðu í Reykjavík. Þar var mikil veisla þar sem að veitt voru verðlaun, skemmtiatriði og að sjálfsögðu voru ýmsir merkir munir boðnir upp til kaups – auk happdrættis. Allt gert til að efla góðan málstað – líkt og Herminator-mótið er þekkt fyrir. Margir þekktir knattspyrnukappar tóku þátt í ár líkt og á undanförnum árum. Má þar nefna Eið Smára Guðjohnsen, David James fyrrum landsliðsmarkvörð Englands og núverandi markvörð ÍBV, Birki Kristinsson fyrrum landsliðsmarkvörð Íslands og ÍBV, auk fjölda annarra.
22
Halló GOLF
*Besti 4x4 bíll ársins samkvæmt Total 4x4 Magazine. Myndin sýnir Honda CR-V Executive útfærslu.
FÁGUÐ 4X4 CR-V SVEIFLA.
HALLÓ. MEIRA NÝTT. Halló, golf! Með 1.146 lítra hámarksrými er alltaf nóg pláss fyrir golfsveifluna og dótið sem fylgir. Eitt handtak og þú töfrar fram mesta plássið í þessum flokki bíla. Glæsilega endurhannaður frá grunni, fágaður frá öllum sjónarhornum setur fjórða kynslóð Honda CR-V ný viðmið í ferðaþægindum, gæðum innréttinga og gagnsemi í akstri. Lifðu meira nýtt, sveiflaðu þér upp í nýjan Honda CR-V, besta 4x4 bíl ársins*.
www.honda.is/cr-v
Umboðsaðilar: Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800 Bílver, Akranesi, sími 431 1985 Höldur, Akureyri, sími 461 6020 Á ÍSLANDI • www.golf.is Bragginn, GOLF Vestmannaeyjum, sími 481 1535
23 Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is
Bak við tjöldin hjá IJP Design Klæðskerasniðin lína Ryderbikar hetjunnar hefur náð langt á stuttum tíma Fyrirtæki Ians Poulters, IJP Design, hefur náð að festa sig í sessi á þeim fimm árum sem liðin eru síðan það var stofnað. Í upphafi var verkefnið einfalt: Poulter var hreint ekki ánægður með þau vinnuföt sem voru í boði fyrir kylfinga og ákvað þess vegna að gera atlögu að golftískunni með sínum eigin hugmyndum. „Það var augljóslega ekki auðvelt að byrja þegar kreppan var að skella á,“ segir hann. „Ég er þess vegna stoltur af því að okkur tókst að lifa þessi fyrstu ár af, þótt ég hefði þurft að leggja meira fé í verkefnið en ég ætlaði mér í upphafi. Þetta var yfir milljón pund örugglega, en IJP er núna farið að skila hagnaði; það eru miklir möguleikar framundan, en ég er ekki byrjaður að greiða mér arð. Sá tími mun koma síðar, þegar hagnaðurinn verður orðinn meiri.“ Eftir því sem starfsemin hefur vaxið, hefur Poulter látið samstarfsfólki sínu eftir að sjá um daglegan rekstur. „Þetta er einfaldlega orðið of stórt til þess að ég geti verið að skipta mér of mikið af. Hönnuðirnir vita nákvæmlega hvað mér líkar og hvað ég vil ekki. Þeir koma með nýtt útlit, en ég fæ að sjá það, klæðast þessum fötum og koma til baka með athugasemdir og viðbrögð. Þar með enda mín afskipti, því ég þarf að vera á æfingasvæðinu,“ segir hann. „Þetta er gæðaframleiðsla sem er seld dýru verði og mjög ólíkt öðru sem er í boði. Okkar föt eru þægileg og öðruvísi en það sem önnur merki bjóða upp á.“ „Ég er sendiherra þessa merkis, þannig að það skiptir máli að ég sé að spila vel og sjáist í þessum fötum. Salan tók kipp eftir Ryder keppnina á Medinah; ég var svo heppinn að það var mikið talað um mína frammistöðu þar – og allt umtal er betra en ekkert umtal. Því meira sem ég sést í sjónvarpi, því betur seljast okkar vörur. En síðan kemur að því að merkið verður það þekkt að fötin seljast, óháð mér og því fyrr sem það gerist, því betra. En ef mér tekst að vinna stórmót...þá verður það eins og að detta í lukkupottinn!“ Skyldi Poulter sigra Opna breska, þá mun hann sjást í nýju Open línunni (sjá hér að neðan). En IJP kynnti nýlega vor/sumarlínuna 2013, þar sem áherslan er lögð á hönnun og gott snið. „Þessi lína er sú besta sem við höfum kynnt. Ég held að við séum alltaf að bæta gæði vörunnar, og það er hönnuðunum að þakka.“ „Það besta við línuna er að það er auðvelt að láta eitt passa við annað. Mér finnst ég aldrei vera í 24
„Það besta við
línuna er að það er auðvelt að láta eitt passa við annað. Mér finnst ég aldrei vera í sömu fötunum, því mörg klæðin passa svo vel saman
“
sömu fötunum, því mörg klæðin passa svo vel saman. Við höfum líka endurbætt efnin fyrir fatnað sem hugsaður er fyrir kalt og heitt veðurfar, og það skiptir auðvitað miklu máli fyrir kylfinga. Mér finnst líka gott að vera í þessum fötum utan golfvallarins. Þau eru flott og það skiptir máli fyrir vörumerkið. Það er eiginlega erfitt að lýsa því hversu vel hefur gengið síðan 2007 þegar við hleyptum þessu af stokkunum,“ segir Poulter. „Allir hérna eru mjög einbeittir í því að láta reksturinn ganga upp.“
IJP Design Tveir hönnuðir vinna við tískulínurnar 13 línur fyrir karlmenn hafa verið hannaðar 3 línur fyrir unglinga Í boði í 30 löndum. 6 starfsmenn árið 2007 - 17 árið 2013 39 köflótt klæði búin til – fjórir litir í hverju, fjögur klæði á ári. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
25
F.v.: Axel, Birgir, Ólafur, Ólafía og Þórður.
Forskot styrkir sex kylFinga um 15 milljónir
G
olfsambandið kynnti í lok júní þá kylfinga sem styrktir eru af Forskoti, Afrekssjóði kylfinga. Stofnendur sjóðsins sem eru Eimskip, Valitor, Golfsamband Íslands, Íslandsbanki og Icelandair Group. Þessi fyrirtæki hafa stutt markvisst við golfíþróttina á liðnum árum, en sameinast nú í gegnum Forskot. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við þá kylfinga, atvinnumenn sem og áhugamenn, sem stefna á að komast í fremstu röð í heiminum í golfíþróttinni.
stjórn sjóðsins og auk þess hefur stjórn sér til ráðgjafar fagteymi sem gerir tillögur um úthlutanir úr sjóðnum. Í fagteyminu sitja eftirtaldir aðilar Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari, Theódór Kristjánsson, formaður landsliðsnefndar GSÍ, Brynjar Geirsson, aðstoðar landsliðsþjálfari, Sigurpáll Geir Sveinsson, formaður PGA og Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að styðja eftirtalda kylfinga á árinu 2013 og nemur heildarstyrkurinn um 15 milljónum í ár.
anir auk fjárhagsáætlunar fyrir verkefni sín auk þess sem gerðir eru sérstakir samningar við hvern kylfing um að þeir virði reglur Íþrótta- og Ólympíuhreyfingarinnar.
Golf verður aftur keppnisgrein á Ólympíuleikunum árið 2016 eftir rúmlega 100 ára hlé. Sjóðurinn styður íslenska kylfinga til að þeir geti náð því markmiði að komast á Ólympíuleikanna en til þess verða þeir fyrst að ná árangri á Evrópsku mótaröðinni eða PGA mótaröðinni.
Stífar kröfur eru gerðar til þessara íþróttamanna um ráðstöfun þessara styrkja og ber þeim að leggja fram æfinga- og keppnisáætl-
Aðrir styrkir Einar Haukur Óskarsson Nordea túrinn.
Atvinnumenn Birgir Leifur Hafþórsson GKG Ólafur Björn Loftsson NK Þórður Rafn Gissurarson GR Stuðningur við einstök verkefni áhugamanna Axel Bóasson GK Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR
Sjóðurinn mun beina sjónum sínum að tveimur til fimm kylfingum á hverjum tíma og leitast við að gera þeim auðveldara fyrir að æfa og keppa við bestu skilyrði í samræmi við það sem gerist á alþjóðlegum vettvangi. Stofnaðilar sjóðsins leggja mikla áherslu á mikilvægi þess að sterkar fyrirmyndir og það að eiga afreksmenn í íþróttum eru eina mikilvægustu þættirnir í því að fá börn og unglinga til að sinna íþróttum. Því er litið á sjóðinn sem mikilvægt skref til að efla íþróttir barna og unglinga og hvetja þá til dáða. Einn fulltrúi frá hverjum stofnaðila er í 26
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ENNEMM / SÍA / NM58266
„Mér er sagt að ég geti þetta ekki. Það er rangt!“ Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, 24. ágúst.
Skráning hafin á marathon.is
Við kynnum Maraþonmanninn
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður að morgni menningar nætur þann 24. ágúst. Í boði verða vegalengdir við allra hæfi og hægt að fara heilt maraþon í boðhlaupi með 2–4 þátttakendum.
Á hlaupastyrkur.is getur þú safnað áheitum frá vinum og vandamönnum til stuðnings góðgerðarfélagi að eigin vali. Láttu gott af þér leiða á hlaupum.
Fylgstu með Pétri Jóhanni Sigfússyni búa sig undir að hlaupa hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.
Vertu vinur:
Facebook.com/marathonmadurinn
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
islandsbanki.is | Sími 440 4000
27
Ætlar að elta drauminnn Eygló á pokanum hjá Hedwall á LPGA. Hitti átrúnaðargoð sitt í ræktinni.
E
ygló Myrra Óskarsdóttir úr Golfklúbbnum Oddi hefur verið í nýju hlutverki að undanförnu. Eygló, sem er meðal bestu kvenkylfinga landsins, hefur verið kylfuberi hjá Caroline Hedwall frá Svíþjóð að undanförnu en Hedwall leikur á LPGAmótaröðinni, sterkustu mótaröð kvenna í heimi. Eygló og Caroline þekkjast frá því að þær voru liðsfélagar hjá Oklahoma State háskólanum fyrir nokkrum árum og eru góðar vinkonur. Eygló færði sig yfir í University of San Fransisco í millitíðinni og útskrifaðist þaðan í vor með BS í fjármálafr „Caroline vissi að ég væri óviss um hvað ég ætlaði að gera strax eftir útskrift og spurði hvort ég hefði áhuga á að vera kylfusveinninn hennar í fjórum mótum á LPGA-mótaröðinni,“ segir Eygló Myrra. Hedwall er einn besti kvenkylfingur Evrópu og hefur staðið sig vel á LPGAmótaröðinni. „Caroline hefur ekki fundið langtíma kylfusvein og þess vegna hafa vinir og fjölskyldumeðlimir hennar verið á pokanum og henni til aðstoðar.“
Algjört ævintýri
Eygló Myrra segir það hafa verið mikla upplifun að vera á pokanum á Hedwall. Í mótunum voru einnig margir af bestu kvenkylfingum heims meðal þátttakenda. „Þetta hefur verið algjört ævintýri. Það er þvílík upplifun að vera í kringum bestu kvenkylfinga heims. Ég hef lært margt af því að vera á pokanum og sú reynsla mun nýtast mér vel í framtíðinni. Þetta er rosalega gaman. Ég verð líka mjög hungruð í að æfa mig enn meira og keppa þegar ég er á pokanum hjá henni.“ 28
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ENNEMM / SÍA / NM53326
Vinurinn alsæll með fuglinn
Garðabær, golfvöllur GKG, Ólafur Haraldsson segir sögu af fugli Par 5 brautin var ekki löng en nógu löng fyrir vin minn sem var með 27 í forgjöf. Upphafshöggið var eins vel heppnað og hægt var að ætlast til og boltinn á braut. Þá kemur mávur aðvífandi, grípur boltann í gogginn og flýgur af stað. Til allrar hamingju missti hann boltann og við horfðum á hann skoppa rétt við flötina. Ríflega 400 metra teighögg, takk fyrir - og vinurinn vippaði inná og tók tvö pútt, alsæll með fuglinn.
Segjum sögur á stærsta farsímaneti landsins Við erum alltaf að segja sögur með símanum okkar. Í textaskilaboðum, statusum, tístum eða með ljósmyndum og myndböndum. Farðu á segjumsogur.is og sendu okkur söguna þína í máli eða myndum.
Vertu í sterkara sambandi
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
29
„Það sem hefur verið áhugavert að fylgjast með á LPGA-mótaröðinni er hversu mikilvægt er að hafa gott og sterkt stuðningslið á bak við sig. Stuðningslið sem inniheldur fjölskyldu, traustan þjálfara og góða styrktaraðila. Án þess er þetta varla
“
hægt.
„Fyrsta mótið sem ég var á pokanum hjá Caroline var á Bahamas og þegar ég sá kylfingana, sem ég hafði litið upp til frá unga aldri, fór ég í einskonar „star coma“. Ég trúði varla mínum eigin augum. Ég þurfti að hafa mig alla við til að halda kúlinu,“ segir Eygló í samtali við Golf á Íslandi.
Pokinn blýþungur
Eygló hafði ekki gert sér grein fyrir því hversu þungur poki atvinnumanna í fremstu röð er í raun og veru. Í fyrsta móti hennar með Caroline á Bahamas fékk öxlin heldur betur að finna fyrir því. „Á mínum fyrsta degi sem kylfusveinn á Bahamas þá vorum við að undirbúa okkur fyrir að fara út á völl og æfa. Þá byrjaði ballið. Ég ætlaði að henda pokanum á öxlina en þurfti í raun og veru að hífa hann upp og rembast með hann niður í anddyri á hótelinu. Ég hélt að þetta yrði lítið mál en því fór fjarri. Bara að koma pokanum niður í anddyri var sko puð og hægri öxlin strax byrjuð að finna fyrir því. Sem betur fer fyrir mig þá var mótið aðeins 36 holur á þremur dögum þar sem ekki var hægt að leika allan völlinn vegna bleytu,“ segir Eygló. „Það var gott að hefja ferilinn sem kylfusveinn í þessu móti og vinna upp ‘burðarþolið’.“ Allar helstu stjörnunar á LPGA-mótaröðinni hafa verið við keppni í þeim mótum sem Eygló hefur verið á pokanum hjá Caroline. Strax í hennar fyrsta móti hitti hún sitt helsta átrúnaðargoð í golfinu, Suzann Pettersen frá Noregi, og það við nokkuð óvenjulegar aðstæður. „Eitt eftirminnilegasta atvikið á Bahamas var þegar ég skellti mér í líkamsræktina á hótelinu í fyrsta sinn. Ræktin var ekkert voðalega stór og ég ákvað að fara aðeins á hlaupabrettið og hlaupa. Það voru speglar út um allt og þegar ég lít í eitt skiptið í spegilinn þá sá ég að Suzann Pettersen var að lyfta fyrir aftan mig. Ég trúði varla mínum eigin augum. Hún hefur verið mín helsta fyrirmynd í langan tíma. Þetta var mjög skrýtið og ég gat ekki staðist það að kíkja nokkrum sinnum á hana. Ég held að ég geti þakkað fyrir að hafa náð að halda mér á hlaupabrettinu því einbeitingin var ekki sú besta í þetta skiptið,“ segir Eygló.
Ætlar að elta drauminn
Nú þegar háskólaferlinum hjá Eygló er lokið þá stendur hún á tímamótum. Hún stefnir að því að halda áfram í keppnisgolfinu. „Eftir að hafa verið í návígi við bestu kvenkylfinga heims þá hef ég fengið góða innsýn í það hvað þarf til þess að verða betri kylfingur og hvernig lífi atvinnumanna er háttað. Golf er stór partur af mínu lífi og ég vil ekki gefa það upp á bátinn,“ segir Eygló. „Það sem hefur verið áhugavert að fylgjast með á LPGA-mótaröðinni er hversu mikilvægt er að hafa gott og sterkt stuðningslið á bak við sig. Stuðningslið sem inniheldur fjölskyldu, traustan þjálfara og góða styrktaraðila. Án þess er þetta varla hægt.“ 30
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Heilsulindir í Reykjavík
R U Ð R E N Ú V LE N G U R OPI Ð AR! Í SUM
fyrir alla fjölsky lduna
í þí nu hv erfi
Afgreiðslutími 1. Júní – 1. September LAUGARDALSLAUG
ÁRBÆJARLAUG
GRAFARVOGSLAUG
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Föstudagar
6:30 – 22:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Helgar
9:00 – 19:00
Helgar
8:00 – 22:00
Helgar
9:00 – 19:00
KLÉBERGSLAUG Virkir dagar Helgar
550 kr. Ful lorðni r 130 kr. Bör n
10:00 – 22:00 * 11:00 – 17:00 *
* 8. Júní – 21. ágúst
SUNDHÖLLIN
BREIÐHOLTSLAUG
VESTURBÆJARLAUG
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Helgar
9:00 – 19:00
Laugardagar
8:00 – 16:00
Helgar
9:00 – 19:00
Sunnudagar
10:00 – 18:00
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
31
Guðmundur Ágúst og Ólafía Þórunn með bikarana.
Tvöfaldur sigur GR í Borgarnesi Í
slandsmótið í holukeppni fór fram á Hamarsvelli í Borganesi 21.-23. júní síðastliðinn. Þetta er í fyrsta sinn sem leikið er á Eimskipsmótaröðinni á Hamarsvelli. Það voru þau Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, bæði úr GR, sem fóru með sigur af hólmi í mótinu. Guðmundur lagði Rúnar Arnórsson úr GK í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni og hafði Ólafía betur gegn Tinnu Jóhannsdóttur úr GK í kvennaflokki. Golfklúbbur Reykjavíkur fagnaði því tvöföldum sigri í Borgarnesi.
Alls léku 32 kylfingar í karlaflokki í mótinu en 24 kylfingar skráðu sig til leiks í kvennaflokki. Kylfingum var raðað niður í fjögurra manna riðla eftir stöðu sinni á Eimskipsmótaröðinni og komst einn kylfingur upp úr hverjum riðli. Nokkrir sterkir kylfingar komust ekki upp úr riðlunum og má þar helst nefna Andra Þór Björnsson úr GR, Kristján Þór Einarsson úr
GKj, Arnór Inga Finnbjörnsson úr GR sem sigraði í mótinu fyrir tveimur árum, Magnús Lárusson úr GKj og Örn Ævar Hjartarson úr GS. Mikil spenna var í leik Kristjáns Þórs og Guðmundar Ágústs en sá leikur fór alla leið í bráðabana og var úrslitaleikur um hvor þeirra kæmist upp úr riðlinum. Þar hafði Guðmundur betur. Guðrún Brá Björgvins-
dóttir úr GK komst ekki upp úr sínum riðli í kvennaflokki en hún lék í sama riðli og Ólafía Þórunn sem síðan fór alla leið og sigraði.
Guðmundur afgreiddi Rúnar á seinni níu Guðmundur Ágúst fór nokkuð auðveldlega í úrslit. Hann lagði Kjartan Dór Kjartansson úr GKG í 8-manna úrslitum 5&4 og hafði svo betur gegn Birgi Guðjónssyni úr GR í undanúrslitum, 4&3. Leið Rúnars Arnórssonar úr GK í úrslitin var öllu erfiðari. Hann mætti Axel Bóassyni úr GK í 8-manna úrslitum og var það mikill spennuleikur. Þeir voru jafnir eftir 18 holur þar sem Rúnar setti naumlega niður pútt fyrir pari á 18. braut til að fella holuna. Leikur þeirra fór alla leið á
Keilisfólkið varð að láta í minni pokann að þessu sinni, Tinna Jóhannsdóttir og Rúnar Arnórsson. 32
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - A c t a v i s 3 1 3 0 6 2
Ertu með ofnæmi?
Lóritín®
– Kröftugt ofnæmislyf án lyfseðils Þekkir þú helstu einkenni ofnæmiskvefs? · · · ·
Kláði í augum og nefi Síendurteknir hnerrar Nefrennsli/stíflað nef Rauð, fljótandi augu
Einkennin geta líkst venjulegu kvefi og margir þjást af „kvefi” á hverju sumri áður en þeir átta sig á að um ofnæmiskvef er að ræða. Lóritín er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga.
Notkun: Lóritín inniheldur virka efnið lóratadín 10 mg og er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga. Skömmtun: Fullorðnir og börn yfir 12 ára aldri: 1 tafla á dag. Börn 2-12 ára: Með líkamsþyngd meiri en 30 kg: 1 tafla (10 mg) á dag. Börn með líkamsþyngd undir 30 kg: 1/2 tafla (5 mg) á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Töfluna má taka hvenær sem er, án tillits til matmálstíma. Hefja ætti meðferð hjá sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi með minni skammti. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða hjálparefnum. Varúðarreglur: Gæta skal varúðar ef Lóritín er gefið sjúklingum með mikið skerta lifrarstarfsemi. Lyfið inniheldur laktósa. Langvarandi notkun getur leitt til aukinnar hættu á tannskemmdum vegna munnþurrks. Notkun Lóritíns á meðgöngu og við brjóstagjöf er ekki ráðlögð. Í einstaka tilfellum finnur fólk fyrir syfju sem getur haft áhrif á hæfni þeirra til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir: Lóritín þolist almennt vel en algengustu aukaverkanirnar hjá börnum á aldrinum 2-12 ára eru höfuðverkur, taugaveiklun og þreyta. Algengustu aukaverkanirnar hjá 12 ára og eldri eru svefnhöfgi, höfuðverkur, aukin matarlyst og svefnleysi. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Texti síðast GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is endurskoðaður í mars 2013.
33
Úrslit í karlaflokki: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 2. Rúnar Arnórsson, GK 3. Guðjón Henning Hilmarsson, GKG 4. Birgir Guðjónsson, GR Úrslit í kvennaflokki: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK 3. Signý Arnórsdóttir, GK 4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK
21. holu þar sem Rúnar hafði betur. Hann mætti Guðjóni Henning Hilmarssyni úr GKG í undanúrslitum, sem kom inn í mótið eftir að Íslandsmeistarinn Haraldur Franklín Magnús boðaði forföll. Rúnar sigraði örugglega, 5&4 og mætti því Guðmundi í úrslitum. Í leiknum um þriðja sætið mættust Guðjón Henning og Birgir Guðjónsson og fór svo að Guðjón Henning fagnaði sigri, 6&5. Rúnar byrjaði betur í úrslitaleiknum gegn Guðmundi. Rúnar var tveimur holum upp eftir fyrri níu holurnar og hafði verið að pútta mjög vel. Segja má að Guðmundur Ágúst hafi skipt um gír á seinni níu holunum því hann vann þrjár brautir í röð á 10., 11.
og 12. holu. Þar með var hann kominn með yfirhöndina. Guðmundur vann einnig 14. og 15. braut og var þar með kominn með þriggja holu forystu þegar þrjár holur voru eftir. Hann tryggði sér svo sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með því að fá par á 16. brautinni. Flottur sigur hjá Guðmundi Ágústi sem var að sigra í fyrsta sinn á Eimskipsmótaröðinni. Guðmundur og Rúnar léku oft gegn hvor öðrum á unglingamótaröðinni á sínum tíma og viðureiginir þeirra oft mjög spennandi. Rúnar hefur mátt sætta sig við silfrið í síðustu Íslandsmótum en hann varð einnig í öðru sæti á Íslandsmótinu í höggleik á síðasta ári sem fram fór á Hellu.
„Ég er ekki vön að fagna en það var ekki annað hægt“ „Ég spilaði ekki eins vel í úrslitaleiknum og ég gerði í undanúrslitaleiknum fyrr um morguninn. Úrslitaleikurinn var spennandi og ég var aldrei með örugga forystu. Það skiptir kannski ekki öllu máli hvernig ég spila ef mér tekst að sigra,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem sigraði í kvennaflokki eftir að hafa unnið Tinnu Jóhannsdóttur úr GR í úrslitaleik, 2&1. Ólafía fór nokkuð örugglega í úrslitin eftir að hafa lagt Karen Guðnadóttur úr GS í 8-manna úrslitum, 5&3, og svo hafði Ólafía örugglega betur gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK í undanúrslitum, 6&5. Tinna hafði betur gegn Sunnu Víðisdóttur úr GR í 8-manna úrslitum, 3&2, og lagði svo Signýju Arnórsdóttur úr GK í undanúrslitum 4&2. Signý og Anna Sólveig mættust svo í leiknum um þriðja sætið þar sem Signý hafði betur, 2&0. Ólafía byrjaði leik sinn gegn Tinnu vel og vann fyrstu holuna. Tinna svaraði strax á næstu braut og staðan því jöfn eftir tvær holur. Ólafía vann bæði 3. og 4. braut en Tinna minnkaði forystu Ólafíu niður í eina holu með að vinna 5. holu. 6. holan var fyrsta holan sem féll í leiknum og það sama gerðist 34
í á 7. holu. Ólafía vann bæði 8. og 9. braut og var þá komin þrjá upp þegar hringurinn var hálfnaður. 10. hola féll en Tinna vann 11. brautina eftir að Ólafía lenti í vandræðum. Þær skiptust svo á að vinna næstu tvær brautir og þegar þrjár brautir voru eftir átti Ólafía tvær holur. Tinna vann 16. holuna og því var forskot Ólafíu aðeins ein hola þegar tvær holur voru eftir. Ólafía tryggði sér hins vegar sigurinn með flottum fugli á 17. braut og vann leikinn 2&1. „Ég verð að viðurkenna að ég var orðin svolítið pirruð á sjálfri mér - var ekki að gera suma hluti nógu vel. Ég náði hins vegar að halda mér yfirvegaðri. Ég vinn svo leikinn á 17. braut með geðveiku pútti fyrir fugli. Ég er ekki vön því að fagna en ég gat ekki annað en fagnað þegar boltinn fór niður. Þetta var alvöru sigurpútt,“ sagði Ólafía. Hún stefnir á að bæta við öðrum titli í Íslandsmótinu í höggleik sem er næst á dagskrá. „Jú, ég stefni að því að gera góða hluti þar. Leikurinn hjá mér er mun betri en í fyrra, sérstaklega í púttum og vippum. Það er það sem skiptir máli. Ég verð á heimavelli á Korpunni og það gæti orðið smá forskot fyrir mig. Vonandi tekst mér að bæta mig áfram.“
„Langt síðan Ég vann síðast“ „Það er virkilega gaman að vinna. Það er orðið svolítið langt síðan ég vann síðast,“ sagði Guðmundur Ágúst að móti loknu. „Ég vann þrjár holur í röð eftir að hafa verið tveimur holum niður eftir fyrri níu. Ég fékk mjög góðan fugl á 11. holu eftir að hafa tekið áhættuna á að koma boltanum nálægt holu. Ég var að setja niður góð pútt og var að pútta mun betur á seinni níu en ég gerði á þeim fyrri.“ Guðmundur kláraði leikinn á 16. holu eftir að hafa fengið gott par. „Púttið fyrir fugli fór eitthvað þannig að boltinn skaust þrjár tommur upp í loft og drap hraðann í boltanum. Þá átti ég eftir mjög krefjandi pútt sem ég setti niður og fagnaði vel.“ Það er alltaf gott fyrir kylfinga að sigra og getur það gert mikið fyrir sjálfstraustið. Guðmundur Ágúst er sammála því. „Það er gaman að vinna og það gefur manni sjálfstraust. Það er annar Íslandsmeistaratitill sem mig langar eiginlega meira í og þessi sigur er gott veganesti í það verkefni. Ég er bjartsýnn. Ég hef beðið eftir frá því frá því að ég var pjakkur að leika Íslandsmót á Korpúlfsstöðum. Korpan er vinkona mín,“ segir Guðmundur. Hvað var það sem hann var ánægður með í spilamennsku sinni í Borgarnesi? „Ég hef ekki verið nógu stöðugur í sumar fram að þessu móti en ég var miklu öruggari í þessu móti. Ég var að slá mun betur með löngu kylfunum en ég gerði í mótunum á undan. Það er gott að kíkja aðeins til kennara áður en maður fer í mót - það hjálpar alltaf.“ GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
35
Borgnesingar vilja halda Íslandsmótið Ís-listaverk á Korpu árið 2019
Það var ánægja með Hamarsvöll í Íslandsmótinu í holukeppni og voru margir kylfingar sem hrósuðu vellinum. Jóhannes Ármannsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness, var ánægður með hvernig til tókst í mótinu og segir að stefnan sé sett á að fá tækifæri tilfáað halda fleiri stór mót á EimskipsEftir kaldasta aprílmánuð frá aldamótum voru mótaröðinni í framtíðinni. tækifæri til að spila golf en fram að páskum voru
margir í golfi á suður- og suðvesturlandi. Garðar Eyland, framkvæmdastjóri GR smellti þessari „Það er viðurkenning fyrir okkur og það mynd af sannkölluðu ístré við 3. teig á Korpunni að starf sem hér hefur verið unnið að við morgni 1. maí en eins og sjá má þá sker það sig úr skulum umhverfinu. Útlit þess er kannski dæmigert fyrir þá fá tækifæri til að halda eitt af kuldatíð sem hefur verið frá því eftir páska. stærstu mótum ársins,“ segir Jóhannes. Ástæðan fyrir ístrénu er hins vegar sú að vatnsúðari „Við höfum verið að vinna markvisst að í nánd við tréð fór í gang og sprautaði vatni á það. þessu í nokkur ár og gera Hamarsvöll Næturfrostið sá svo um að gera þetta að listaverki.
hæfan fyrir svona mót. Okkar draumur er að fá að halda Íslandsmótið í höggleik árið 2019.“
Tilboð fyrir golf-fjölskyldur
TVÆR 16” PIZZUR
M. 2 ÁLEGGSTEGUNDUM
Við fylgjumst með íslensku golfi!
OG 2 l GOS Á 2400 KRÓNUR
Super Pizza
Nýbýlavegi 32
200 Kópavogur
Sími 577 5773
Tilboð
PURE www.gongugreining.is
R R RR RR R R R eitthvað R RR R Getum við ekki örugglega gert fyrir þig... RR N R R ý R Ætlar þú að stunda golf í sumar... R R R R@ komdu og við hjálpum þér að :velja skó sem 821 0152 henta þínu fótlagi og niðurstigi.
R
RR R :
R
ASHER
R R R RR RR R RRR
ÚRR
R
Ert þú með verki í skrokknum eftir hringinn... komdu í göngugreiningu og við balancerum þig af með innleggjum og réttum skóbúnaði.
Tímapantanir í síma 55 77 100 Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - Sími 55 77 100 36
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
136 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
R
RR í R
R
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
37
ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK
KORPA 2013
Stærsta mót ársins í fyrsta sinn á Korpu
38
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ALVÖRU GOLF
R ARMOUR®
ING / SUMMER 2013 AIL TOOLKIT
GION
FLOTT VERÐ
SÉRHÆ FÐ RÁ ÐGJÖF MIK
IÐ ÚRV AL
GOLFVERSLUN LINDUM OPIÐ ALLA DAGA
ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK
KORPA 2013
Velkomin á Korpúlfsstaðavöll Ágætu kylfingar og allir velunnarar golfsins á Íslandi! Fyrir hönd Golfklúbbs Reykjavíkur vil ég bjóða ykkur öll hjartanlega velkomin á stórglæsilegan Korpúlfsstaðavöll á stærsta golfmót ársins. Saga Korpúlfsstaða hófst þegar Thor Jensen setti þar upp stórt og mikið kúabú á árunum fyrir 1930. Réðst þar í miklar túnframkvæmdir sem og sléttun lands. Síðan hefur sagan tekið völdin og árið 1994 var undirritaður samningur við Reykjavíkurborg og Golfklúbb Reykjavíkur um gerð golfvallar sem var svo vígður árið 1997 með landsmóti í golfi samkvæmt eldra skipulagi, þ.e. flokkaskiptingu. Nú er árið 2013 og við erum að vígja og taka í notkun nýjar golfholur og er þá golfvöllurinn orðinn 27 holur sem skiptast í þrjár 9 holu lykkjur sem hver hefur sitt nafn: Sjórinn, Áin og Landið. Sú uppsetning sem leikin er núna í Íslandsmótinu „Sjórinn og Áin“ er mjög krefjandi og fjölbreytt samsetning á golfholum sem vonandi taka vel á móti okkar bestu kylfingum. Kylfingar byrja á að leika meðfram strandlengjunni og ef veður verður gott, sem það vonandi verður, þá er alveg um magnaða náttúru að ræða þar sem selir liggja fyrir utan og sjófuglar láta vita af sér en vindurinn Kári getur sett strik í leik kylfinga. Seinni hlutinn, þ.e. Áin, er hin hliðin á vellinum. Korpuáin liðast alls staðar í grennd við kylfinga sem og mikill gróður, há tré og karginn eru ekki til að létta lundina ef þeir staðir eru heimsóttir af leikmönnum sem stundum verða vill. 40
Korpúlfsstaðavöllur er einn fjölbreyttasti golfvöllur sem leikinn hefur verið á Íslandi og við GR-ingar höfum lagt metnað okkar í allt verkið því það er ekki á hverjum degi sem nýjar golfholur eru teknar í notkun á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Athuga ber að Korpúlfsstaðavöllur, eins og við setjum hann upp, er par 70 og þar af leiðandi mjög krefjandi uppsetning sem á að skilja þá bestu frá meðal kylfinganna og er það kjarni golfsins; að finna þá bestu í hvert skipti sem leikið er. Mín skoðun hefur verið sú að halda eigi stærsta mót ársins í golfi á höfuðborgarsvæðinu 5 ár í röð og síðan einu sinni á landsbyggðinni. Þetta er mín persónulega skoðun, og eflaust má deila um hana, en mér finnst ef vel á að gera, að nándin við langstærsta markaðssvæði landsins sé þar aðalmálið. Þess vegna skora ég á alla sem vettlingi geta valdið að koma og heimsækja okkur og alla þá glæsilegu kylfinga sem eru að leika vonandi sitt langbesta golf. Styðja sína leikmenn og konur, hvetja sem og gefa samúðarkveðjur ef illa gengur, hjálpa til við að skapa krefjandi og glæsilega umgjörð um Íslandsmótið í golfi árið 2013. Enn og aftur býð ég ykkur öll velkomin á Korpúlfstaðavöll með von um gott veður, sem og glæsilegt golf. Látið ekki kappið bera fegurðina ofurliði sagði séra Friðrik og tek ég hjartanlega undir þessi frægu orð þess merka manns. Jón Pétur Jónsson, formaður Golfklúbbs Reykjavíkur GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
EKKI MISSA AF GOLFFERÐINNI ÞINNI!
BÓKAÐU FERÐINA ÞÍNA Á UU.IS
FÆ I Ð
IÐ
VERÐDÆMI - 7 NÆTUR:
Einn vinsælasti golfáfangastaður Íslendinga til margra ára!
157.900KR
FT
AL IF
VERÐDÆMI - 4 NÆTUR:
199.900KR
á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð.
á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli.
HELDRI KYLFINGAFERÐ: 28.09 - 08.10, 11 daga ferð
INNIFALIÐ: » Gisting í glæsilegum íbúðum » Allt fæði og drykkir** » Ótakmarkað golf með kerru » Flug og skattar » Flutningur á golfsetti » Akstur milli flugvallar og hótels » Íslensk fararstjórn
ALMENNAR FERÐIR: 08.10 - 15.10, 7 daga ferð 12.10 - 19.10, 7 daga ferð 15.10 - 22.10, 7 daga ferð 15.10 - 26.10, 11 daga ferð GOLFSKÓLI ÚÚ 22.10 - 29.10, 7 daga ferð
FT
Ævintýraveröld kylfingsins! Glæsileg gisting, frábær völlur og stutt til Benidorm!
ALMENNAR FERÐIR: 05.10 - 12.10, 7 daga ferð 15.10 - 22.10, 7 daga ferð
VERÐDÆMI - 7 NÆTUR:
194.900KR á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli.
INNIFALIÐ: » Gisting í tvíbýli » Morgun- og kvöldmatur » Golfbíll þegar leikið er á Poniente » Flug og skattar » Flutningur á golfsetti » Akstur milli flugvallar og hótels » Íslensk fararstjórn
I
Ð
FÆ
I
Ð
FÆ
VETUR 2014
ÁL
FT
ÁL
TENERIFE
INNIFALIÐ: » Gisting í tvíbýli » Morgun- og kvöldmatur » Golf og golfbíll » Flug og skattar » Flutningur á golfsetti » Akstur milli flugvallar og hótels » Íslensk fararstjórn
H
H
VILLAITANA
HUSA ALICANTE
ÁL
N
ALMENNAR FERÐIR: 01.10 - 05.10, 4 daga ferð 01.10 - 08.10, 7 daga ferð 08.10 - 15.10, 7 daga ferð 12.10 - 19.10, 7 daga ferð 19.10 - 29.10, 10 daga ferð
IN
GOLFSKÁLAFERÐ: 24.09 - 01.10, 7 daga ferð 24.09 - 05.10, 11 daga ferð
LT
Lúxus íbúðir með 2 svefnherbergjum, flottur skógarvöllur við Alicante borg og allt innifalið!
H
AL
PLANTIO GOLF
Frábærar golfaðstæður allt árið um kring! Ódýrustu sætin bókast fyrst!
ALMENNAR FERÐIR: 30.01 - 06.02, 7 daga ferð 06.02 - 13.02, 7 daga ferð 13.02 - 20.02, 7 daga ferð 30.01 - 13.02, 14 daga ferð 06.02 - 20.02, 14 daga ferð 30.01 - 20.02, 21 daga ferð
VERÐDÆMI - 7 NÆTUR:
203.900KR
á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíóíbúð.
INNIFALIÐ: » Gisting á Tropical Playa (fleiri gistimöguleikar í boði) » Morgun- og kvöldmatur » 5 golfhringir í hverri viku » Flug og skattar » Flutningur á golfsetti » Íslensk fararstjórn
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is ÚRVAL ÚTSÝN | LÁGMÚLI 4 108 RVK | S. 585 4000 | MEIRA Á URVALUTSYN.IS
41
Markmiðið að
flatirnar verði hraðar
Korpan verður í toppstandi fyrir bestu kylfinga landsins
Þ
að mun mikið mæða á Ágústi Jenssyni og starfsliði hans á meðan Íslandsmótið í höggleik fer fram á Korpúlfsstaðavelli. Ágúst segir að aðstæður í vor og sumar hafi verið erfiðar fyrir alla vallarstjóra landsins en hann ætlar sér að hafa Korpúlfsstaðavöll í toppstandi þegar bestu kylfingar landsins mæta til leiks þann 25. júlí.
„Það var virkilega kalt vor í apríl, maí og mikil úrkoma í júní. Hitastigið var mjög lágt og grassprettan fór því hægt af stað. Í júní var mikið vatn í Korpu sem gerir það að verkum að golfvallarsvæðið „drenaði“ sig ekki eins vel. Völlurinn hefur því verið blautur,“ segir Ágúst þegar við hittum á hann í veitingasölunni á vinnustað hans í „Korpunni“. Ágúst er vanur því að vakna snemma og er hann mættur í vinnu flesta daga um kl. 6 að morgni en það verður meira álag þegar Íslandsmótstörnin stendur yfir. „Við tökum daginn snemma eins og alltaf. Og verðum byrjaðir að slá á milli 4 og 5 að morgni,“ segir vallarstjórinn en hánótt væri líklega betri lýsing á þessum vinnutíma. Ágúst mætir ávallt fyrstur á svæðið og er með puttann á púlsinum þegar starfsmenn ganga til sinna verka. Þegar kylfingar hefja leik snemma að morgni á Íslandsmótinu þá verðum við búnir að öllu – og við tökum síðan aðra törn í slætti eftir að leik er lokið á kvöldin. Þannig gerum við þetta einnig á Meistaramóti GR og við erum því vanir að mæta snemma og klára okkar verk áður en flestir aðrir eru vaknaðir.“ Flatirnar eru það sem flestir kylfingar spá hvað mest í þegar stórmót fara fram. Ágúst 42
er á þeirri skoðun að flatirnar á Korpúlfsstaðavelli verði mjög hraðar á íslenskum mælikvarða. „Markmiðið er að flatirnar verði hraðar og við erum að gæla við að ná þeim niður í 1010,5 í stimpmetrum. Flatirnar á vellinum eru þokkalega stórar og margar með miklu landslagi og við ættum að geta náð upp þessum hraða ef aðstæður eru hagstæðar. Við náðum þeim í 11 stimpmetra þegar sveitakeppnin fór fram á Korpúlfsstaðavelli árið 2005. Til þess að ná þessum hraða þurfum við að valta þær vel – og það er himnasending fyrir golfið að geta valtað flatirnar með jafn einföldum hætti og hægt er að gera í dag. Við sláum flatirnar tvívegis á dag í 4 millimetra slátturhæð á meðan mótið fer fram, að morgni og að kvöldi. Og við völtum flatirnar eins oft og þarf miðað við aðstæður. Ef það verður rigning og suddi þá þarf að valta oftar, og sjaldnar ef það verður sól og þurrt. Grastegundin sem er á flötunum er túnvingull og það ætti að nægja að slá einu sinni og valta einu sinni ef það verður þurrt.“
Glæsilegur tækjakostur nýttur til hins ýtrasta
Tækjafloti GR er glæsilegur og verður öllu tjaldað til á meðan á Íslandsmótinu stendur.
Nánast allur tækjakostur GR verður nýttur eins og hægt er á meðan á mótinu stendur og starfsmenn sem vinna á Grafarholtsvelli verða færðir til í verkefni á meðan á mótinu stendur. Um 35 starfsmenn eru í vinnu hjá GR yfir hásumarið, um 20 á Korpúlfsstöðum og 15 í Grafarholti. „Við erum með nóg af tækjum og mannskap til þess að gera allt sem gera þarf áður en leikur hefst. Að venju hefjum við vinnudaginn um kl. 5 að morgni og það verður allt klappað og klárt á hverjum degi áður en leikur hefst. Allar flatir slegnar, brautir og teigar eftir því sem þarf, og sandglompur eru að sjálfsögðu rakaðar alla keppnisdagana.“ Við reynum að hanna allt á vellinum með þeim hætti að hægt sé að slá með vélum það gras sem þarf að slá. Handsláttur er tímafrekur og dýr, og það er alltaf markmiðið að geta slegið allt gras með ásetuvélum,“ segir Ágúst en tilraunir hafa verið gerðar á Korpúlfsstöðum að nota úthagatorf en slíkt gras þarf nánast ekkert viðhald eða umhirðu. „Það er úthagatorf við sandglompu á 25. holu á „Landinu“ og við erum mjög ánægðir með hvernig til hefur tekist þar.“ Það er mikið verk að halda Korpúlfsstaðavöllunum í góðu ásigkomulagi en vallarsvæðið er um 120 hektarar. Góður tækjakostur og GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Öryggishnappur securitas
- Hnappur sem getur bjargað þínu lífi og þinna nánustu.
Ömmur eru dýrmætustu manneskjur í lífi hvers manns. Stundum er eins og þær komi úr einhverjum öðrum tíma með alla sína visku og hlýju. Þær lauma til manns súkkulaðimolum þegar pabbi sér ekki til. Þær skamma mann af umhyggju. Það er eins og þær bíði við símann eftir því þegar maður hringir og þarf að létta á sér. Ömmur eiga að búa við öryggi.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
43
vökvunarkerfi skipa stórt hlutverk í því að halda uppi háum gæðastaðli á völlunum. Veðrið er oft í aðalhlutverki þegar kemur að starfi vallarstjóra á golfvöllum landsins. Ágúst segir að margt sé hægt að gera með vatninu og það hefur komið fyrir að hitaveituvatn sé notað til þess að „afþýða“ flatirnar á vorin. „Við erum með gott vatn og það hefur komið fyrir að við höfum sett „volgt“ vatn í vökvunarkerfið til þess að koma flötunum í gang á vorin. Það hefur gefist vel en ég á ekki von á því að þurfa að nota slík „brögð“ á meðan Íslandsmótið fer fram. Það er búið að rigna alveg nóg í sumar og ég vonast til þess að það verði ekki mikil úrkoma fram að Íslandsmótinu. Við erum með gott vökvunarkerfi sem við notum þegar þess þarf – og ég get lofað því að aðstæður á Korpúlfsstaðavelli verða eins góðar og hægt verður þegar Íslandsmótið hefst. “ Golfferillinn byrjaði í Stykkishólmi Ágúst, sem er 36 ára gamall, er liðtækur kylfingur og var um tíma með um 3 í forgjöf en það hefur aðeins dregið úr golfiðkun hans á undanförnum árum. „Það er gott fyrir okkur vallarstarfsmennina að spila vellina sem við erum að sjá um af og til. Þannig sjáum við og upplifum hvað kylfingar eru að upplifa sjálfir á hverjum degi,“ segir Ágúst en hann er með 5 í forgjöf í dag. Ágúst er fæddur og uppalinn í Stykkishólmi þar sem hann fór að leika sér í golfi 8 ára gamall. Hann steig sín fyrstu skref sem golfvallarstarfsmaður á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Mostra. „Ég byrjaði að vinna á Víkurvelli sumarið 1991“ segir Ágúst og var hann þar í nokkur sumur.
„Við erum með gott vatn og það hefur komið fyrir að við höfum sett „volgt“ vatn í vökvunarkerfið til þess að koma flötunum í gang á vorin. Það hefur gefist vel en ég á ekki von á því að þurfa að nota slík „brögð“ á meðan Íslandsmótið fer fram.“ „Ég fór í nám golfvallarfræðum í Elmwood í Skotlandi líkt og margir aðrir Íslendingar. Ég var seinna árið mitt í starfsnámi á hinum sögufræga Gleneagles velli í Skotlandi þar sem að Ryderkeppnin fer fram á næsta ári.
Ég byrjaði sem sumarstarfsmaður árið 1996 hjá GR og árið 2001 var mér boðið starf sem vallarstjóri á Korpúlfsstöðum og hér er ég enn,“ segir Ágúst Jensson, yfirvallastjóri GR.
Ágúst og Hólmar Christiansson, aðstoðar vallarstjóri á Korpu. Efst er Ágúst að skipta um holu á einni flötinni.
44
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
FÍTON / SÍA
Premium Icelandair American Express®
American Express er skrásett vörumerki American Express.
Endurgjaldslaus aðild að Icelandair Golfers! Premium Icelandair American Express® er rétta greiðslukortið fyrir golfarann. Meðlimir fá ókeypis aðild að Icelandair Golfers Saga Lounge aðgangur að betri stofu Icelandair í Leifsstöð* 12 Vildarpunktar af allri verslun kortsins Félagamiði með Icelandair þegar að 3,2 milljón króna veltu er náð Kynntu þér öll þau fríðindi sem Premium kortið býður þér og sæktu um það á www.americanexpress.is.
American Express
Valid Thru
Member Since
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is er útgefandi American Express® samkvæmt leyfi frá American Express
45
*Þegar flogið er í áætlunarflugi með Icelandair
Íslandsmeistarar frá upphafi
Karen, Björgvin og Úlfar með flesta titla KVENNAFLOKKUR:
KARLAFLOKKUR:
1967 Guðfinna Sigurþórsdóttir 1968 Guðfinna Sigurþórsdóttir 1969 Elísabet Möller 1970 Jakobína Guðlaugsdóttir 1971 Guðfinna Sigurþórsdóttir 1972 Jakobína Guðlaugsdóttir 1973 Jakobína Guðlaugsdóttir 1974 Jakobína Guðlaugsdóttir 1975 Kristín Pálsdóttir 1976 Kristín Pálsdóttir 1977 Jóhanna Ingólfsdóttir 1978 Jóhanna Ingólfsdóttir 1979 Jóhanna Ingólfsdóttir 1980 Sólveig Þorsteinsdóttir 1981 Sólveig Þorsteinsdóttir 1982 Sólveig Þorsteinsdóttir 1983 Ásgerður Sverrisdóttir 1984 Ásgerður Sverrisdóttir 1985 Ragnhildur Sigurðardóttir 1986 Steinunn Sæmundsdóttir 1987 Þórdís Geirsdóttir 1988 Steinunn Sæmundsdóttir 1989 Karen Sævarsdóttir 1990 Karen Sævarsdóttir 1991 Karen Sævarsdóttir 1992 Karen Sævarsdóttir 1993 Karen Sævarsdóttir 1994 Karen Sævarsdóttir 1995 Karen Sævarsdóttir 1996 Karen Sævarsdóttir 1997 Ólöf M. Jónsdóttir 1998 Ragnhildur Sigurðardóttir 1999 Ólöf M. Jónsdóttir 2000 Kristín E. Erlendsdóttir 2001 Herborg Arnardóttir 2002 Ólöf M. Jónsdóttir 2003 Ragnhildur Sigurðardóttir 2004 Ólöf M. Jónsdóttir 2005 Ragnhildur Sigurðardóttir 2006 Helena Árnadóttir 2007 Nína Björk Geirsdóttir 2008 Helena Árnadóttir 2009 Valdís Þóra Jónsdóttir 2010 Tinna Jóhannsdóttir 2011 Ólafía Þ. Kristinsdóttir 2012 Valdís Þóra Jónsdóttir
1942 Gísli Ólafsson 1943 Gísli Ólafsson 1944 Gísli Ólafsson 1945 Þorvaldur Ásgeirsson 1946 Sigtryggur Júlíusson 1947 Ewald Berndsen 1948 Jóhannes G. Helgason 1949 Jón Egilsson 1950 Þorvaldur Ásgeirsson 1951 Þorvaldur Ásgeirsson 1952 Birgir Sigurðsson 1953 Ewald Berndsen 1954 Ólafur Á. Ólafsson 1955 Hermann Ingimarsson 1956 Ólafur Á. Ólafsson 1957 Sveinn Ársælsson 1958 Magnús Guðmundsson 1959 Sveinn Ársælsson 1960 Jóhann Eyjólfsson 1961 Gunnar Sólnes 1962 Óttar Yngvason 1963 Magnús Guðmundsson 1964 Magnús Guðmundsson 1965 Magnús Guðmundsson 1966 Magnús Guðmundsson 1967 Gunnar Sólnes 1968 Þorbjörn Kjærbo 1969 Þorbjörn Kjærbo 1970 Þorbjörn Kjærbo 1971 Björgvin Þorsteinsson 1972 Loftur Ólafsson 1973 Björgvin Þorsteinsson 1974 Björgvin Þorsteinsson 1975 Björgvin Þorsteinsson 1976 Björgvin Þorsteinsson 1977 Björgvin Þorsteinsson 1978 Hannes Eyvindsson 1979 Hannes Eyvindsson 1980 Hannes Eyvindsson 1981 Ragnar Ólafsson 1982 Sigurður Pétursson 1983 Gylfi Kristinsson 1984 Sigurður Pétursson 1985 Sigurður Pétursson 1986 Úlfar Jónsson 1987 Úlfar Jónsson 1988 Sigurður Sigurðsson 1989 Úlfar Jónsson 1990 Úlfar Jónsson 1991 Úlfar Jónsson
46
1992 Úlfar Jónsson 1993 Þorsteinn Hallgrímsson 1994 Sigurpáll G. Sveinsson 1995 Björgvin Sigurbergsson 1996 Birgir L. Hafþórsson 1997 Þórður E. Ólafsson 1998 Sigurpáll G. Sveinsson 1999 Björgvin Sigurbergsson 2000 Björgvin Sigurbergsson 2001 Örn Æ. Hjartarson 2002 Sigurpáll G. Sveinsson 2003 Birgir L. Hafþórsson 2004 Birgir L. Hafþórsson 2005 Heiðar Davíð Bragason 2006 Sigmundur E. Másson 2007 Björgvin Sigurbergsson 2008 Kristján Þór Einarsson 2009 Ólafur B. Loftsson 2010 Birgir L. Hafþórsson 2011 Axel Bóasson 2012 Haraldur F. Magnús Sex titlar hjá Úlfari, hér er hann í Leiru 1986
þegar hann vann þann fyrsta. Efst er Björgvin á mótinu í Leiru 2012. Hann hefur líka unnið titilinn sex sinnum.
Átta titlar 1989-1996 Karen Sævarsdóttir.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
HOluR uM allT laND flugfelag.is
BÆTTu fORgJÖfiNa MeÐ OKKuR
Lokastaða Eftir að höggið ríður af hljóðna fuglarnir augnablik og eftirvæntingin hangir í loftinu. akureyri Þeir sem hafa leikið golf á Jaðarsvelli vita að þar er betra að slá styttra en of langt. Júnínóttin á holu þrjú er rétti staðurinn til að æfa sig í að hafa augun á kúlunni. Þú gætir blindast um stund af miðnætursólinni ef þú lítur upp.
L-staða Vinstri handleggur og kylfa eiga að mynda bókstafinn L áður en höggið ríður af. Taktu flugið, taktu þér stöðu og njóttu þess að leika golf um allt land.
egiLsstaðir Skömmu eftir að þú lendir á Egilsstöðum gæti kúlan þín lent á mishæðóttum brautum Ekkjufellsvallar. Ef þú þarft að slá kúlu sem er aðeins upp í móti þá er þjóðráð að auka bilið milli fótanna þar til æskilegri stöðu er náð.
pútta
L-staða
islenska sia.is FlU 63831 04/13
Hægri handleggur og kylfan mynda aftur bókstafinn L undir lok sveiflunnar. Brjóstkassinn snýr að skotmarkinu.
Tíaðu upp og s l á Ð u T il g pa NTaÐ u í Da uN Rg O M á eK Ki is á fl ug fe la g.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
upphafsstaða Handleggir beinir og bakið. Axlabil á milli fóta. Rassinn út og hnén eilítið bogin líkt og maður sitji á barstól.
Í huga púttarans er jörðin flöt en kúlan hnöttótt. Málið er að láta kúluna snúast frekar en að slá hana. Ýttu henni í átt að holunni því hvernig sem jarðkúlan snýst þá er það tæknin sem gildir.
faRsíMavefuR: m.flugfelag.is
pútta Hafðu minna bil á milli fótanna þegar þú púttar. Augun á boltanum. Nánar tiltekið, hafðu vinstra augað beint yfir kúlunni.
viNguMsT: facebook.com/flugfelag.islands
FlugFélag Íslands mælir með þvÍ að leika golf í sumarblíðunni. Með því að nýta þér þjónustu okkar geturðu fjölgað góðu dögunum. Við mælum með því að taka hring á Jaðarsvelli á Akureyri, Tungudalsvelli á Ísafirði, Ekkjufellsvelli á Egilsstöðum eða Grafarholtsvelli í Reykjavík. Bókaðu núna á flugfelag.is eða hafðu samband í síma 570 3030 47
Íslandsmót Í þolinmæði
í fjóra daga Haraldur Franklín Magnús Íslandsmeistari í höggleik 2012 hefur öðlast dýrmæta reynslu eftir óvenjulegan vetur í Bandaríkjunum
H
araldur Franklín Magnús hefur titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik í karlaflokki. Haraldur batt enda á 27 ára bið GR-inga eftir „þeim stóra“ í karlaflokki með því að standa uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu á Hellu fyrir ári síðan. „Haddi“ eins og Íslandsmeistarinn er kallaður mætir því til leiks á heimavöllinn á Korpúlfsstöðum sem ríkjandi Íslandsmeistari en hann ætlar ekki að láta þá staðreynd trufla sig mikið. „Birgir Leifur Hafþórsson er langlíklegastur til þess að vinna þetta mót,“ sagði Haraldur þegar hann var inntur eftir því hvort það væri öðruvísi tilfinning að mæta á Íslandsmótið og hafa þar titil að verja. „Þetta er Íslandsmót í þolinmæði sem stendur yfir í fjóra daga,“ segir Haraldur Franklín en hann er ágætlega sáttur við keppnistímabilið það sem af er sumri. „Ég var búinn að vinna fleiri mót í fyrra miðað við þetta keppnistímabil, og sjálfstraustið var alveg í botni fyrir mótið á Hellu eftir að hafa sigrað á Íslandsmótinu í holukeppni og Meistaramóti GR. En mér líður samt vel og golfið er í lagi hjá mér,“ segir Haraldur en hann sigraði á Securitas mótinu á Eimskipsmótaröðinni í Vestmannaeyjum. 48
Haraldur var ekki í aðstöðu til þess að verja titlana í holukeppninni og meistaramóti GR sem er nýlokið vegna keppnisferða erlendis með landsliðinu.
Dæmið í Mississippi gekk ekki upp
Haraldur hélt til náms til Bandaríkjanna í fyrrahaust eftir glæsilegt keppnistímabil. Hann lék með háskólaliði Mississippi State en eftir nokkra mánuði ákvað Haraldur að það væri betra að skipta um skóla og mun hann leika með Louisiana Lafayette háskólanum á næsta tímabili. „Þetta gekk bara ekki upp í Mississippi og ég hlakka til að fara til Louisiana. Í Mississippi var ég í litlum sveitabæ en það verður aðeins stærri bær í Louisiana – ekki ósvipaður að
stærð og Reykjavík. Ég held að það verði betra,“ segir Haraldur sem hætti í skólaliðinu í mars á þessu ári en hélt áfram í náminu og kláraði vorönnina. „Ég var að læra hagfræði en ég veit ekki hvað verður fyrir valinu í Louisiana. Ég ætlaði að fara í tölvunarfræði en það var ekki í boði í Mississippi. Námsbækurnar hafa aldrei heillað mig mikið og ég var ekki duglegur námsmaður í Menntaskólanum í Reykjavík. Mamma var ekkert sérstaklega ánægð með mig á þeim tíma. Það er samt mikilvægt að ná sér í menntun og ég ætla mér að klára og ná mér í einhverja prófgráðu.“ Haraldur segir að Craig Perks sé líklega þekktasti kylfingurinn sem komið hefur frá Louisiana Lafayette en hann sigraði með eftirminnilegum hætti á Playersmeistaramótinu árið 2002. „Hann notaði eitt pútt á þremur síðustu holunum á TPC Sawgrass og sigraði. Hann vippaði á 16. fyrir fugli, fékk fugl á 17. og hann vippaði í fyrir fugli á 18. Ég mæli með að allir skoði þetta á Youtube. Perks er eitthvað að aðstoða háskólaliðið sem ég er að fara í og þetta er bara spennandi.“ GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
DóTAkASSi FuLLOrðNA FóLkSiNS Í Garminbúðinni í Ögurhvarfi færðu frábæra þjónustu og flest fremstu útivistar- og íþróttatæki sem í boði eru. Einnig erum við með fjölbreytt úrval af tækjum fyrir sjófarendur. Reynsla og þekking er okkar aðalsmerki.
kr.
verð
verð
74.900
kr.
kr.
verð
79.900
69.900
Oregon 600 – Göngugarpurinn
Edge 810 – Hjólreiðafólk
Fenix – Göngugarpurinn
Frábært göngutæki verður enn betra, 3” snertiskjár með frábærri glampavörn. Bluetooth samskipti við síma og tvöfaldur GPS móttakari.
GPS æfingatæki sem sýnir frammistöðu og leiðsögn. 5 mismunandi uppsetningar, t.d. þegar þú keppir og þegar þú ferð á fjöll.
Útivistarúr með leiðsögn ásamt hæðartölvu, loftþrýstingsnema og 3 ása rafeindaáttavita. Einnig tilvalið í hlaupið og annað sport.
verð
kr.
49.900
kr.
verð
verð
29.900
Approach S2 – Golfarinn
Nüvi 42 – Bíleigandinn
Nýtt GPS golfúr. Sjáðu fjarlægð í holuna hvar sem þú ert. Mældu högglengd og fylgstu með hversu langt þú gengur. Yfir 30.000 vellir um allan heim.
Ódýrasta leiðsögutækið, Vestur-Evrópukort með götukorti af Íslandi fylgir.
kr.
44.900
verð
kr.
49.900
Nüvi 2547LM – Bíleigandinn
Forerunner 310XT – Hlauparinn
Nýtt leiðsögutæki í bílinn með 5” skjá. Frábærir nýir eiginleikar sem gera þér lífið létt í akstri.
Öflugt GPS æfingaúr með fjölnota stillingum. Fylgstu með tíma, vegalengd, hraða og hjartslætti. Vatnshelt úr, löng rafhlöðuending.
TILB OÐ
verð
kr.
verð
pipar\tbwa • sía
199.900
kr.
9.900
verð
kr.
15.900
verð
kr.
39.900
GPSMAP 720s – Bátaeigandinn
Powermonkey – Ferðalangurinn
Solarmonkey – Göngugarpurinn
Gobandit Live – Myndasmiðurinn
Frábær sambyggður GPS plotter og dýptarmælir 1KW á strandveiðarnar. 7” snertiskjár, íslenskt viðmót.
Ertu alltaf með óhlaðinn símann? Powermonkey discovery er lausn fyrir fólk á ferðinni, innanlands sem utan!
Að hlaða símann, myndavélina eða GPS tækið er ekkert mál á fjöllum, Solarmonkey adventurer hleður innbyggða rafhlöðuna á daginn og sem aftur hleður tækin þín á nóttinni!
Vatnsheld myndavél í sportið, GPS innbyggt, sjáðu hraða, hæð, krafta o.fl. birtast með videóinu. Full HD upptaka með 170° sjónarhorni.
Ögurhvarfi 203 Kópavogi | S: 577 6000 | www.garmin.is GOLF Á2,ÍSLANDI • www.golf.is
49
Atvinnumennskan er markmiðið
Atvinnumennskan er markmiðið hjá Íslandsmeistaranum. „Það er markmiðið en ég veit ekki hvaða leið er best að fara í þeim efnum. Í Evrópu er mikið um „klíku“ hvað varðar boðssæti á atvinnumótin og það er oft erfitt fyrir kylfinga frá litlum þjóðum á borð við Ísland að fá boð á slík mót. Í Bandaríkjunum getur maður farið í raun hvert sem er á mótaraðir þegar maður byrjar sem atvinnumaður. Ég veit ekki núna hvaða leið ég vel en ég ætla að reyna og sjá hvað gerist.“
Haraldur Franklín brosir í kampinn eftir að hafa fengið „örn“ á Íslandsmótinu á Hellu í fyrra. Á hinni myndinni er hann á 18. teig í Eyjum en hann sigraði þar á Eimskipsmótaröðinni í vor.
Haraldur var með +2,9 í forgjöf þegar keppnistímabilið hófst á Íslandi. Forgjöfin hefur aðeins hækkað í erfiðu vorveðri í keppnisgolfinu á Íslandi. „Það hefur tekið aðeins tíma að ná að „stimpla“ sig inn í íslensku aðstæðurnar eftir að hafa verið í Bandaríkjunum í einn vetur. Hér þarf maður að slá lágt og oftast í miklum vindi en í Bandaríkjunum þarf boltaflugið að vera hátt. Maður þarf því að svissa á milli en það er ekkert stórmál en tekur smá tíma,“ segir Haraldur sem er ekki í vafa um að margir kylfingar komi til með að blanda sér í baráttuna um sigurinn á Íslandsmótinu í höggleik.
Hvað borðar Íslandsmeistarinn á hringnum?
„Ég er alltaf með nammi til að verðlauna mig og aðstoðarmanninn ef ég fæ fugl. Þetta er bara eitthvað gott bland í poka en ég fæ mér ekki mikið í einu. Ég borða yfirleitt mikið á hringnum. Súrmjólk, þykkmjólk, skyr og samloku. Pabbi er öflugur í að smyrja samlokurnar, túnfisksalat og allskonar. Ég get borðað hvað sem er og Golfbar er einnig mjög gott. Það er mikilvægast að gleyma ekki að borða því þá er maður bara búinn á því á 14. braut.“
Margir sem eiga möguleika á titlinum
„Það eru margir sem eiga möguleika á að landa Íslandsmeistaranum – það eru miklu fleiri yngri kylfingar sem geta gert atlögu að titlinum. Það eru alltaf einhver nöfn sem eru líklegri en önnur en þetta mun ráðast úti á vellinum. Ég fylgdist vel með þegar mótið fór fram á Grafarholtsvellinum árið 2009 þar sem Ólafur Loftsson sýndi snilld sína og vann Stefán Má Stefánsson síðan í bráðabana um sigurinn. Við „guttarnir“ í GR vorum alveg brjálaðir út í Óla á þeim tíma og það var nánast búið að setja upp píluspjald með mynd af honum hérna hjá okkur,“ segir Haraldur og brosir. „En þegar lengra leið frá þessu þá fattaði maður hversu ótrúlegt golf Óli spilaði á meðan Stebbi gerði engin mistök.“ Íslandsmeistarinn segir að hann finni ekki fyrir neinni pressu frá GR-ingum og þeim sem stýra gangi mála hjá klúbbnum. „Nei, ég finn ekki fyrir neinni pressu, það eru eflaust einhverjir kallar að röfla um slíkt en maður hlustar ekki á það. Ég set pressu á sjálfan
„Ég set pressu á sjálfan mig en líf mitt hefur ekki breyst mikið þrátt fyrir titlana í fyrra. Ég þarf enn að fara í röð eins og aðrir á skemmtistöðum og ég lifi bara venjulegu lífi. Það eru reyndar svona 300 krakkar sem vilja vera vinir mínir á facebook“ 50
mig en líf mitt hefur ekki breyst mikið þrátt fyrir titlana í fyrra. Ég þarf enn að fara í röð eins og aðrir á skemmtistöðum og ég lifi bara venjulegu lífi. Það eru reyndar svona 300 krakkar sem vilja vera vinir mínir á facebook. Íslandsmeistarinn í golfi þarf líka að gróðursetja aspir í sumarvinnunni og vakna snemma á morgnana,“ segir Haraldur yfirvegaður.
þetta sem markmið að vera betri en þeir sem eru að æfa með mér og í kringum mig. Og ég mun halda því áfram.“
Haraldur æfði fótbolta af krafti með KR þegar hann var yngri og þótti hann lipur kantmaður. „Ég var með David Beckham fyrirgjafir og horn,“ segir Haraldur í léttum tón. Hann valdi golfið framyfir fótboltann þegar hann var í 3. flokki. „Það var ekki tími fyrir allt og ég sé ekki eftir þessu vali. Hins Samkeppnin er drifkrafturinn vegar vil ég koma því á framfæri að ég byrjaði Samkeppnin hjá GR er gríðarlega hörð og að halda með liðinu mínu á Englandi á segir Íslandsmeistarinn að það hafi verið drifkrafturinn allt frá upphafi. „Ég heyrði það meðan þeir voru í næstefstu deild. Gunnleifur Gunnleifsson, sem þá var markvörður KR, á sem krakki að það væri besta markmiðið að heiðurinn af því að ég held með Manchester stefna á að vera betri en þeir sem maður er að æfa með. Sem betur fer hefur samkeppnin City í dag. Það eru fáir sem trúa því að ég verið gríðarlega hörð hérna í GR og það hefur hafi fylgt liðinu í gegnum súrt og sætt en ég vil bara koma þessu skýrt áleiðis. Ég er ekki hjálpað manni helling. Stundum var maður bara svangur að slá nokkrar fötur til viðbótar „trophy hunter“ stuðningsmaður. Ég byrjaði að halda með City þegar ég var 7 ára, bara á meðan flestir aðrir voru farnir heim að svo það sé á hreinu,“ sagði Haraldur Franklín borða eftir æfingu. Ég hef alltaf verið með Magnús, Íslandsmeistari í höggleik. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
SUPERNOVA
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Smiðjuvegi 76 • Kópavogi
• Sími 414 1000 • Fax: 414 1001 • www. tengi.is
Baldursnesi 6 • Akureyri
• Sími 414 1050 • Fax: 414 1051 • tengi@tengi.is
51
Brynjar E. Geirsson greinir sveiflu Haraldar Franklín Íslandsmeistara karla 2012
FRÁBÆR GOLFSVEIFLA Golfsveifla Haraldar er samanburðarhæf bestu kylfingum heims í alla staði og hreyfingin er mjög stöðug sem er grunnur að stöðugu boltaflugi sem góður kylfingur þarf að búa yfir. Sveiflan er umfram allt mjög einföld og skilvirk. Haraldur á auðvelt með að slá öll þau boltaflug sem hann telur sig þurfa hverju sinni og þekkir sveifluna sína mjög vel sjálfur og getur þannig brugðist við ef boltaflugið fer að stríða honum sem er mjög sjaldan. Upphafsstaðan hjá Haraldi er eins og hún best verður, gott jafnvægi, bakið í réttum halla sem skiptir miklu máli upp á að ferill axla verði réttur í golfsveiflunni. Grunnatriði eins og grip, boltastaða og að líkaminn sé samsíða höggstefnu eru alltaf góð hjá Haraldi og þessi atriði virka saman sem frábær grunnur fyrir komandi hreyfingar.
52
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Við erum komin í 30.000 síma
30.000 manns hlusta nú á Bylgjuna, FM957, X977 og fimm aðrar útvarpsstöðvar hvar og hvenær sem er. Komdu í hópinn. Þú getur hlustað í beinni, hlustað á hljóðbrot, fengið áminningu áður en uppáhalds þátturinn þinn byrjar ofl. ofl. Finndu þína stöð í App Store eða Google play.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
53
Byrjun
Hér höfum við félagarnir verið að vinna hörðum höndum í að fá kylfublaðið í rétta stöðu en kylfublaðið hefur verið örlítið lokað í þessari stöðu í gegnum tíðina en í raun og veru háð okkur lítið í fullri sveiflu þar sem Haraldur hefur opnað kylfuna á seinni stigum aftursveiflunnar. Lokuð kylfa er ekki óalgeng hjá kylfingum á norðurslóðum þar sem leikmenn eru að kljást mikið í vindi og að reyna að halda boltaflugi lágu.
54
Aftursveifla hálfnuð
Hér er kylfan í kjörstöðu á leiðinni upp í topp aftursveiflu, búinn að vinkla úlnliðina vel og mynda L og kylfan er í 45 gráðu halla ef horft er niður línuna sem er það sem við viljum.
Á toppi baksveiflu
Einfaldlega óaðfinnanleg staða og má segja að hér sé Haraldur búinn að búa til stöðu sem að gerir honum auðvelt fyrir að koma kylfunni réttri niður á miklum hraða. Haraldur er búinn að snúa öxlum vel yfir 90 gráður og fær þannig mjög góðan kraft í niðursveifluna.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Niðursveiflan
Vegur kylfunnar niður á boltann er frábær á þessum myndum, Haraldur er með kylfuna í kjörstöðu fyrir boltaflugið sitt sem er „milt draw“ og heldur vel öllum línum á leið niður sem gefur honum pláss fyrir hendur og kylfu að mæta vel í höggstöðu.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Höggstaða/Impact
Traust staða, hægri hliðin komin í boltann og sú vinstri vel frá, hendurnar komnar á fínan stað fyrir höggið og kylfublaðið mjög stöðugt í gegnum þennan kafla.
Lokastaða
Frábært jafnvægi í lok sveiflunnar er staðfesting á að hreyfingin hafi verið góð, Golfsveifla Haraldar er einfaldlega frábær og skilvirk og sama undir hvaða sérfræðing hún yrði borin yrðu menn sammála um ágæti hennar. Einnig vil ég segja frá því að Haraldur er einn af þeim leikmönnum sem maður þarf einungis að segja hlutina einu sinni sem er gríðarlegur kostur fyrir hann sem leikmann og mig sem þjálfara.
55
Íslandsmótið í höggleik verður fyrsta golfmótið hér á landi á þessu ári hjá Valdísi Þóru Jónsdóttur
Mæti til þess að sækja titilinn á ný Þ
að hefur farið lítið fyrir Valdísi Þóru Jónsdóttur á Eimskipsmótaröðinni í sumar. Ástæðan er einföld. Íslandsmeistarinn í höggleik frá því í fyrra hefur ekki verið hér á landi vegna námsloka hennar í Bandaríkjunum. Valdís ætlar að mæta í titilvörnina á Korpúlfsstaðavelli en það verður jafnframt fyrsta mót hennar hér á landi frá því í fyrrasumar. Valdís segir í samtali við Golf á Íslandi að hún sé ágætlega bjartsýn fyrir Íslandsmótið.
56
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLFSKALINN.IS
ÞAR SEM GOLFHRINGURINN BYRJAR
Léttir og liprir burðarpokar frá Big Max, frábær gæði, gott verð Verð:
29.800 kr
Rigning er ekki lengur vandamál með vatnshelda i-Dry pokanum frá Big Max Verð:
39.900 kr
Blade, fyrirferða minnsta þriggjahjóla kerran á markaðnum! Verð:
39.900 kr
GÓÐ ÞJÓNUSTA | VANDAÐAR VÖRUR | BETRA VERÐ GOLF Á ÍSLANDI www.golf.is GOLFSKÁLINN | MÖRKINNI• 3, 108 REYKJAVÍK | SÍMI 578-0120 | INFO@GOLFSKALINN.IS | OPIÐ 10:00-18:00 VIRKA DAGA OG 11:00-16:00 LAUGARDAGA
57
„Veturinn gekk ágætlega en ég var betri á haustönninni. Það hefur ýmislegt gengið á hérna úti, en ég meiddist í baki eftir heimsmeistaramót áhugamanna. Ég var daglega hjá sjúkraþjálfara að vinna í því og ég hefði viljað endað skólaárið betur sem kylfingur,“ segir Valdís Þóra sem er að ljúka við fjögurra ára nám sitt við Texas State háskólann. Hún er ágætlega sátt við hvernig til tókst að sameina golfæfingar og háskólanám.
„Að sumu leyti er ég sátt við árin fjögur en ég er ekki alveg 100% ánægð. Það var ekki gott að vera ekki með sveifluþjálfara í skólanum – ég hefði náð betri árangri ef það hefði verið raunin. Þetta voru fjögur erfið ár, en ég kem til með að nýta mér þessa reynslu í framtíðinni. Ég er sterkari sem einstaklingur og íþróttamaður,“
„Að sumu leyti er ég sátt við árin fjögur en ég er ekki alveg 100% ánægð. Það var ekki gott að vera ekki með sveifluþjálfara hérna úti – ég hefði náð betri árangri ef það hefði verið raunin. Þetta voru fjögur erfið ár, en ég kem til með að nýta mér þessa reynslu í framtíðinni. Ég er sterkari sem einstaklingur og íþróttamaður,“ segir Valdís en hún ætlar sér að reyna við atvinnumennsku í golfi í haust. Og þar eru úrtökumót í desember efst á forgangslistanum. „Ég ætla að tækla Íslandsmótið eins og hvert annað mót. Ég er ekki að mæta til leiks til þess að verja eitt né neitt – heldur að sækjast eftir titlinum á ný.“ Valdís hefur tvívegis sigrað á Íslandsmótinu í höggleik. Hún landaði sínum fyrsta titli árið 2009 í Grafarholti og í fyrra náði hún efsta sætinu eftir magnaða baráttu á lokadeginum.
Samkeppnin er alltaf að aukast
Eins og áður segir verður Íslandsmótið í golfi fyrsta mótið hjá Valdísi hér á landi á þessu ári en hún lék á sterku móti í Georgíu dagana 11.-15. júlí sl. „Þar fékk ég tækifæri til þess að keppa við margar goðsagnir á LPGA. Ég ætla að reyna að grípa þau tækifæri sem gefast í þessum „bransa“ og það gæti þýtt að ég þurfi að sleppa einhverjum mótum hér á Íslandi.“ Valdís er ánægð með að samkeppnin í kvennagolfinu á Íslandi er alltaf að aukast. „Það er bara frábært að fá fleiri góða leikmenn. Það ýtir við mér og eflaust öllum öðrum. Samkeppni er af hinu góða og gerir það að verkum að við þurfum að vera á tánum og bæta okkar leik. Það er ekki hægt að taka því rólega og ætla sér að vera í fremstu röð,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik.
58
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Orkudrykkir eru ekki ætlaðir börnum yngri en 15 ára.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
59
Nýjar áskoranir á
Korpu
K
orpan er minn uppáhaldsvöllur og ég hlakka mikið til að takast á við það verkefni að glíma við nýjar áskoranir á Íslandsmótinu í höggleik,“ segir Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur sem hefur titil að verja á Íslandsmótinu. Haraldur er í fyrsta sinn í þeirri stöðu. Veðrið og aðstæður eiga eftir að leika stórt hlutverk hvað varðar skor keppenda að mati Íslandsmeistarans. Ef aðstæður verða góðar er hægt að stefna á að leika 3-4 höggum undir pari vallar og skorið muni hækka ef veðrið verður vont.“ Margir vellir eru þannig að þeir „verðlauna“ fyrir mjög slök upphafshögg sem fara yfir karga og yfir á næstu braut. 60
Á Korpúlfsstaðavelli er ekkert slíkt í boði. Arfaslök högg sem fara yfir kargann enda bara í einhverju drasli og kylfingar lenda í virkilegum vandræðum á þessum velli. Og mér líkar vel við slíka velli og tel það sanngjarnt.“ Haraldur Franklín Magnús ætlar að leggja upp með þetta leikplan í farteskinu þegar hann hefur leik á Íslandsmótinu í höggleik.
Sjórinn
1. braut 495 metrar – par 5 „Ég veit ekki hvort það verða vallarmörk vinstra megin á þessari braut. Ég tek dræverinn hérna og reyni að forðast það að vera hægra megin en ég vil eiga langt
teighögg. Það fer eftir því í hvaða stöðu maður er eftir teighöggið hvort ég reyni við flötina í öðru höggi með 3-járni eða 3 tré, eða leggi upp fyrir innáhöggið með 8-járni eða eitthvað slíkt. Flötin hallar aðeins frá manni og það ber að hafa í huga. Hér vil ég fá par en það er möguleiki á fugli. 2. braut 479 metrar – par 5 „Það er frekar sérstakt að byrja á tveimur par 5 holum í röð en ég kann vel að meta þessa byrjun. Hér reyni ég að slá vinstra megin með 3-tré þar sem að brautin er mjó og byrjar að beygja til vinstri. Ef það tekst vel slæ ég með 4-járni upp á brautarendann og læt boltann rúlla niður brekkuna í átt að flöt. Ef upphafshöggið er ekki gott þá legg
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
„Korpan er minn uppáhaldsvöllur og ég hlakka mikið til að takast á við það verkefni að glíma við nýjar áskoranir á Íslandsmótinu í höggleik,“ segir Haraldur Franklín Magnús sem lýsir hér átján brautunum á „Sjónum“ og„Ánni“
ég bara upp hægra megin á brautina og slæ þaðan inn á flötina. Par er fínt skor. 3. braut 200 metrar – par 3 „Alvöru par 3 hola. Ég slæ yfirleitt með 4-járni og það er alltaf gott að fá par á þessari. Flötin er ágætlega stór og ég miða alltaf á miðja flöt. Ég vona að guli teigurinn verði notaður einnig á mótinu þar sem er önnur innkoma og slegið með 5-6 járni. Hér er allt vont sem er hægra megin og þangað vill enginn slá. 4. braut 404 metrar – par 4 „Ein af mínum uppáhaldsholum, ekta „Korpuhola“. Hér er margt að varast – en undanfarin ár hefur brautin verið það
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
hörð að ég hef slegið með 3-tré í upphafshögginu vinstra megin á brautina. Það gæti verið að dræverinn verði notaður í ár þar sem brautin er ekki eins þurr og áður. En það þarf að miða til vinstri og missa ekki boltann til hægri út af vellinum. Yfirleitt á maður 7-8 járn eftir, en það getur líka verið fleygjárn eða 5-járn. Á þessari braut er par gott skor. 5. braut 350 metrar – par 4. „Staðsetning er mikilvægust af teig og ég slæ létt með 3-tré í upphafshögginu. Kem boltanum rétt fyrir framan skurðinn sem sker brautina í tvennt, eiginlega bara rétt yfir draslið á miðri braut. Ef það heppnast þá á maður um 120 metra högg eftir, sem
er fleygjárn eða 9-járn, fer eftir aðstæðum. Þessi hola leynir á sér, og ég er sáttur með par, miðað við allar hætturnar.“ 6. braut 136 metrar – par 3 „Holustaðsetningin skiptir öllu máli á þessari holu. Ef holan er vinstra megin á flöt þá er þetta erfið hola og nánast vonlaust að koma boltanum nálægt. Ef holan er hægra megin þá er þetta frekar einföld hola. Ég tek ½ - 1 kylfu minna en vanalega þar sem að flötin er talsvert fyrir neðan teiginn og kylfuvalið getur verið fleygjárn og alveg upp í 8-járn. 7. braut 430 metrar – par 5 „Þetta er léttasta hola vallarins, ég miða á
61
1. brautin fékk nýja ásýnd sumarið 2012.
steininn vinstra megin á brautinni og nota 3-tré í upphafshögginu. Þá á maður eftir blint högg með 4-5 járni inn á flöt. Það eru hættur hægra megin við brautina sem maður vill forðast. Hér vill maður fá fugl og ég væri sáttur við að vera -2 þegar hér er komið við sögu.“ 8. braut 370 metrar – par 4. „Það er nóg pláss fyrir upphafshöggið en ég vil ekki slá of langt því þá er brautarglompan komin í leik. Hér er ég með 3-tré eða „léttan dræver“. Og það sem ber að varast er að slá of langt í innáhögginu með 8 eða 9 járni. Hér er ég sáttur við par.“
62
Efst til hægri er hin fallega 3. braut sem er par 3. Síðan má sjá 8. og 9. braut, par 4 og par 3 en þær reyna báðar á þolþrif kylfinga sem þurfa að leika vel til að fá par. Neðst sést yfir 5. og 4. braut, báðar eru par 4.
9. braut 170 metrar – par 3. „Það er hægt að setja holuna á tvo mjög erfiða staði, efst uppi á pallinum og alveg úti hægra megin á efri palli. Hér slæ ég yfirleitt með 5-járni og það eru ekki margar hættur við flötina. Þegar maður kemur á Korpúlfsstaði þá kíkir maður alltaf á holustaðsetninguna þegar ekið er framhjá 9. flöt. Og par er skorið sem stefnt er að á þessari holu“Haraldur var á 6 höggum undir pari eftir fyrri 9 á einum
hring á meistaramóti GR í fyrra. Hann er reynslunni ríkari eftir „langa“ göngutúrinn frá 9. flöt og að 10. teig. „Ég fór alveg með „hausinn“ á mér í fyrra á þessum göngutúr og fór að hugsa um hluti sem ég átti ekki að gera. Ég sá fyrir mér vallarmet og draumahring. Ég endaði á -6 sem var allt í lagi en ég hefði viljað endurtaka þetta og gera betur á seinni 9 holunum. Það verður ekkert slíkt í gangi á Íslandsmótinu.“
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Nýttu tækifærin á verðbréfamarkaði með eignastýringu MP banka Eignastýring MP banka er víðtæk �ármálaþjónusta sem er sniðin að þörfum viðskiptavina sem eiga umtalsvert sparifé og vilja njóta sérfræðiaðstoðar við ávöxtun �ármuna sinna. Sjóðsstjórar eignastýringar sjá um að stýra eignum viðskiptavina í samræmi við fyrirfram skilgreinda �árfestingarstefnu með það að markmiði að hámarka ávöxtun í samræmi við áhættuþol. Hafðu samband og kynntu þér árangur eignastýringar MP banka.
��� ��� ��� ��� Fjárfestingarleiðir í almennri eignastýringu
1
3
2
4
Áhætta
Skuldabréf og innlán
Hlutabréf
Leið 1 Ríkistryggt safn
Leið 2 Varfærið safn
Leið 3 Blandað safn
Leið 4 Hlutabréfasafn
Skuldabréf og innlán 100%
Skuldabréf og innlán 75–100%
Skuldabréf og innlán 50–100%
Skuldabréf og innlán 0–100%
Hlutabréf 0%
Hlutabréf 0–25%
Hlutabréf 0–50%
Hlutabréf 0–100%
Við bjóðum sérsniðnar lausnir fyrir lífeyrissjóði, stofnanir og aðra fag�árfesta. Nánari upplýsingar um eignastýringarþjónustu MP banka, �árfestingarleiðir og verðskrá má finna á www.mp.is eða í síma 540 3200. Kynntu þér þjónustu sérfræðinga eignastýringar MP banka og fáðu kynningarfund. Ármúli 13a / Borgartún 26 / 540 3200 / www.mp.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
63
Kylfingur slær á 12. teig sem er ein erfiðasta brautin á Korpunni. Til vinstri eru kylfingar á 11. flöt og á nýjum teig á 16. braut. Á myndinni að ofan er horft inn eftir 12. brautinni.
er það 7-járn, blint högg, og ég miða hægra megin á flötina. Hér er par gott skor. Hér gætum við séð ýmislegt gerast enda eru hættur báðum megin við brautina og flötina.“
„Áin“
10. braut 311 metrar – par 4 „Ef ég er með sjálfstraust á drævernum þá tek ég hann í upphafshögginu. Það eru kannski 250 metrar á flugi yfir vallarmörkin og ég miða hægra megin á flötina. Hinn möguleikinn er að taka 4-járn og slá með fleygjárni í annað högg. Ef það er meðvindur þá dúndrar maður með drævernum í átt að flöt. Hér vill maður eiga færi á fugli og par er skylduverkefni.“ 11. braut 457 metrar – par 5 „Það er búið að lengja brautina og ég slæ með 3-tré eða dræver út að horninu. Þetta er jákvæð breyting og það er langt innáhögg
64
ef maður ætlar inn á í tveimur höggum. Ég reyni að komast inn á í tveimur höggum með 3-tré eða 3-járni. Ég miða hægra megin á flötina og vera öruggur að fljúga yfir sandglompuna sem er um 30 metra fyrir framan flötina. Boltinn þarf að lenda á flöt og alls ekki vera vinstra megin. Hér á maður að fá fugl og það væri fullkomið að vera 3-4 undir pari á þessum stað við bestu aðstæður.“ 12. braut 345 metrar – par 4 „Ein skemmtilegasta hola vallarins og hér tek ég öruggustu kylfuna í pokanum í teighögginu. Yfirleitt er það 3-járn. Ég miða hægra megin við tréð sem er við brautarendann. Þá
13. braut 128 metrar – par 3 „Þetta er ný flöt og ný braut. Það verður eflaust aðeins öðruvísi að pútta á þessari flöt miðað við hinar. Hér er maður að slá með 7-9 járni og það er töluvert landslag í flötinni. Þetta er falleg hola og hún er erfiðari en hún lítur út fyrir að vera. Hér er par gott skor.“ 14. braut 377 metrar – par 4 „Teighöggið er aðalmálið hér. Ný hola en slegið inn á gömlu 13. flötina. Það eru hættur alls staðar og maður verður að hitta brautina Að neðan er 14. flötin sem áður þjónaði 13. braut en þarna kom há tré skemmtilega inn í leik. Þrettánda flötin er ný og hún er í skemmtilegu skógarumhverfi. Stutt par 3 en falleg hola.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
65
með 3-tré í upphafshögginu. Ég á eftir högg með 7 eða 8 járni í annað höggið. Nákvæmni er lykilatriði hérna í báðum höggunum og par er gott.“
Efst til vinstri: Séð inn eftir 16. brautinni. Að neðan má sjá flötina og brautina. Vatnstorfæra fyrir framan flöt. Efst til hægri: 15. brautin er miklu erfiðari en áður með nýjum teig. Neðst er 17. braut sem er par 3 og síðan 18. brautin sem er ein flottasta brautin á Korpu að mati Haraldar Franklín.
15. braut 383 metrar – par 4. „Það er búið að lengja þessa braut um 30 metra og brautarglompan er komin í leik. Ef maður slær þangað þá er það tapað högg. Hér slæ ég með dræver og á þá eftir fleygjárn eða 120 metra í innáhöggið. Hér er möguleiki á fugli – ef allt gengur upp.“ 16. braut 421 metrar – par 4 „Þetta er ný braut, vel heppnuð, og ein sú erfiðasta á vellinum. Hér slæ ég með dræver í upphafshögginu og líklega á ég 6-járn eftir. Hér er markmiðið að hitta braut og flöt og ná parinu. Flötin er erfið, hallar mikið, og það er líka vatn fyrir framan flötina og allskonar „drasl“ í kringum flötina sem er ný. Og
verður eins og sú 13. eitthvað aðeins öðruvísi en eldri flatir vallarins.“ 17. braut 176 metrar – par 3 „Hér er slegið á gömlu 15. flötina. Inn-
áhöggið er frekar erfitt, það hallar allt frá þér af teignum og það er erfitt að láta boltann stoppa á flötinni. Hér slæ ég með 5-6 járni inn á flöt og par er gott skor. Það eru ekki miklar hættur þarna.“ 18. braut 371 metrar – par 4 „Lokaholan er ein flottasta holan á vellinum. Flott útsýni af teignum beint upp í golfskálann og það þarf að fljúga boltanum um 200 metra til þess að komast á brautina. Teigurinn er þar sem að 16. teigurinn var áður. Hér slæ ég með dræver yfir Korpuá og það eru þrjár brautarglompur hægra megin sem maður vill ekki slá í. Brautin liggur aðeins upp í móti og ég býst við að eiga 8-9 járn á þessari. Flötin er með fullt af sandglompum allt í kring. Par væri gott skor á þessari.“
66
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
OKKAR BJÓR WORLD’S BEST STANDARD LAGER
Egils Gull var krýndur besti bjór í heimi í flokki hefðbundinna lagerbjóra á World Beer Awards 2011. Tær gullinn liturinn, ilmurinn af korni og léttristuðu malti, ásamt fersku bragðinu tryggðu okkur heimsmeistaratitilinn. Verum stolt af gullinu og skálum vel og lengi! Þetta er okkar bjór.
2.25%
GOLFLÉTTBJÓR AÁLÍSLANDI C . V O L . • www.golf.is
67
9
12
11
13 15
14
18 10
17 16
velkomin á stærsta golfmót ársins Íslandsmótið í höggleik 25.–28. júlí 2013 FÍTON / SÍA
Golfklúbbur Reykjavíkur kynnir með stolti Íslandsmótið í höggleik. Þetta er einstakt tækifæri fyrir golfáhugamenn að mæta á svæðið og fylgjast með færustu kylfingum landsins. Bílastæði við Egilshöll og þaðan er einnig farið inn á svæðið.
68
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
8
áhorfendastúka
áhorfendasvæði
veitingar
salerni
bílastæði
inngangur
bílastæði keppenda
7
6
5
4 1
3 2
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
69
Læt mig dreyma um lágt skor og hátt hitastig
Markmiðið er að skapa umgjörð sem allir verði sáttir við segir Ómar Friðriksson mótsstjóri.
Þ
að hefur verið nóg að gera hjá Ómari Friðrikssyni starfsmanni GR á undanförnum vikum og mánuðum. Ómar er mótsstjóri Íslandsmótsins í höggleik og hefur undirbúningur staðið yfir frá því í desember á síðasta ári. Kostnaðurinn við að halda þetta mót hleypur á milljónum, og það er að mörgum að hyggja í skipulagningu mótsins.
sem hafa áhrif á það hvort áhorfendur komi til þess að fylgjast með. Í fyrsta lagi er það árangur kylfinga og spennan í mótinu. Og síðan er það veðrið. Ef skorið verður lágt, spennustigið hátt og hitastigið hátt, þá getum við átt von á talsverðum fjölda á mótið. Ég hef látið mig dreyma um slíkt – lágt skor og hátt hitastig á meðan mótið fer fram. Það eru tugþúsundir kylfinga á Íslandi sem spila golf reglulega og ég vona að þeim fari einnig fjölgandi sem hafa áhuga á að sjá okkar bestu kylfinga spila á einum besta golfvelli landsins. Það verður einnig að koma fram að aðgangur er ókeypis fyrir áhorfendur eins og tíðkast hefur frá upphafi á Íslandsmótinu í höggleik,“ segir Ómar en hann er liðtækur kylfingur sjálfur með um 5 forgjöf.
„Ég hóf undirbúning um miðjan desember og undanfarnar vikur hafa þetta verið 12-14 tíma vinnudagar. Ég leyfði mér þann lúxus að taka þátt í Meistaramóti GR bara til þess að fá mér frískt loft og hugsa um eitthvað annað. Metnaðurinn er til staðar hjá okkur í GR og við leggjum okkur fram við að gera hlutina eins vel og hægt er.“
líklega sé það einsdæmi í heiminum að sýnt sé beint frá keppni áhugakylfinga. Hann vonast til þess að áhorfendur fjölmenni og nýti sér þá aðstöðu sem boðið verður upp á.
Umgjörðin fyrir keppendur og áhorfendur verður eins og best verður á kosið hér á landi og ætlar Ómar að brydda upp á nýjum hlutum sem „krydda“ stemninguna.
Mótsstjórn Íslandsmótsins ætlar að beina áhorfendum í gegnum aðalinngang keppnissvæðisins sem staðsettur verður við bílastæðin við Egilshöll. „Aðalinngangurinn verður við 13. braut. Þetta gerum við til þess að koma í veg fyrir umferðaröngþveiti við bílastæðin við klúbbhúsið. Áhorfendur eiga greiða leið inn á svæðið í gegnum aðalinnMarkmiðið er að skapa umgjörð sem allir ganginn og það mælir ekkert á móti því að verða sáttir við segir Ómar en bendir jafnleggja við Korputorgið og fara þá leið inn á framt á að það sé erfitt að keppa við það svæðið. Þar verða veitingatjöld og að mínu sem gerist erlendis. „Við förum eins langt og mati verður mesta spennan á 12., 13., 14. og hægt er með það fjármagn sem við höfum. 15. braut. Ég get alveg séð það fyrir mér að Það hefur ekki verið mikil hefð fyrir því að miklar sviptingar verði á þessum holum á áhorfendur fjölmenni á golfmót hér á Íslandi. lokadeginum. Einhver sem er með fjögurra Við höfum sett okkur ákveðin markmið sem högga forskot eftir 11 holur gæti misst það við ætlum að halda út af fyrir okkur enn niður mjög auðveldlega. Völlurinn er með sem komið er. Það eru alltaf sömu þættirnir þeim hætti á þessum kafla.“
„Það er markmiðið að þeir 150 kylfingar sem taka þátt og áhorfendur upplifi þetta mót eins og að fara á bikarúrslitaleik. Síðustu tvo keppnisdagana verða allir keppendur kynntir til leiks í gegnum hátalarakerfi líkt og á stórmótum erlendis. Og þegar þeir koma inn á 18. flöt verður sami háttur á – kylfingar verða kynntir þegar þeir ljúka leik á 18. Við verðum einnig með verðlaunagripina mjög sýnilega við 18. flötina svo eitthvað sé nefnt.“ Bein sjónvarpsútsending verður á RÚV síðustu tvo keppnisdagana og segir Ómar að 70
„Það verða áhorfendastúkur við 18. flötina og þar verður rými fyrir nokkur hundruð áhorfendur. Og þar verður einnig stór sjónvarpsskjár þar sem hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá mótinu á RÚV. Fjöldi sjálfboðaliða kemur að framkvæmd mótsins og þar má nefna að skor keppenda verður skráð á þriðju hverju holu og áhorfendur eiga að geta fylgst með gangi mála í gegnum farsíma með einföldum hætti.“
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
71
„Það hefur ekki verið mikil hefð fyrir því að áhorfendur fjölmenni á golfmót hér á Íslandi. Við höfum sett okkur ákveðin markmið sem við ætlum að halda út af fyrir okkur enn sem komið er.“
Aðaláherslan á aðkomu áhorfenda verður við Egilshöllina eins og áður segir en Ómar bætir því við að auðvelt verði að fylgjast með gangi mála á fyrri 9 holunum. „Sjórinn, eins og við köllum þann hluta núna, er mjög skemmtilegt svæði fyrir þá sem vilja ganga um og fylgjast með. Beina sjónvarpsútsendingin verður hins vegar frá síðari 9 holunum sem kallast „Áin“. Þar ráðast úrslitin og það er mjög einfalt að sjá margar holur í einu frá 12., 13. og 14. Við munum dreifa upplýsingum og korti af svæðinu með ýmsum hætti í aðdraganda mótsins – og á keppnissvæðinu.“
Teikning af svæðinu, Korpúlfsstaðavöllur í grænum lit en nærumhverfi í gráu.
Ómar segir að margir aðilar hafi aðstoðað GR við framkvæmd mótsins. Þar nefnir hann GSÍ og Eimskip. „Það eru ótal margir hlutir sem við höfum þurft að undirbúa og ég er sérstaklega ánægður með Eimskip í þeim málum. Þar á bæ hafa komið frábærar hugmyndir sem við höfum síðan nýtt okkur. Það eru allir að reyna að gera þetta eins vel og hægt er. Það eru fullt af vandamálum sem hafa komið upp en við lítum á það sem verkefni sem við höfum leyst í sameiningu. Kylfingarnir eru alltaf í aðalhlutverki hjá okkur og án þeirra væri ekkert mót. Við verðum með sérstakt svæði fyrir keppendur þar sem þeir geta snætt og hvílt sig. Æfingasvæði verður fyrir kylfinga á 27. braut. Á því svæði geta þeir slegið af grasi og púttað. Þeir þurfa því ekki að fara í Bása til þess að hita upp. Það fá allir keppendur sérstaka minjagripi sem þeir verða með í beltinu eða í derhúfunni hjá sér á meðan mótið fer fram. Þessi gripur verður sérmerktur og fyrirmyndin kemur frá risamótum erlendis. Ég leyni því ekkert að við höfum fengið fullt af góðum hugmyndum að láni frá þeim mótum – og það er ekkert að því,“ sagði Ómar Friðriksson mótsstjóri.
Heildsala - Uö Usí EIN BESTU U U U
UUUU U UUU U
U U U
UUUU U
!
UUUU UU UU UUUU UU U U UUU U
NUU UUU ýs U U UU U : UUU v U@ sUU U s s: 821-0152U ÚUvU UU U U vU UU í UUU U U UsUUUU 72
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 63905 04/13
TASKAN ER ALLTAF INNIFALIN
FLJÚGÐU VEL MEÐ ICELANDAIR Alltaf innifalið: Frjálst sætaval við bókun I 350 klst. af afþreyingarefni I Meira pláss milli sæta Ein ferðataska allt að 23 kg til Evrópu og tvær töskur til N-Ameríku I Matur fyrir börnin Óáfengir drykkir og dagblöð I Vildarpunktar I Flug- og flugvallarskattar
+ Nánar á icelandair.is/fljugduvel
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Vertu með okkur
73
Margeir Vilhjálmsson fyrrum vallar- og framkvæmdastjóri Gr á margar góðar minningar frá upphafsárum Korpúlfsstaðavallar.
Korpan
er einstakur völlur
M
argeir Vilhjálmsson þekkir Korpúlfsstaðavöllinn líklega betur en aðrir en hann var vallarstjóri þegar völlurinn var byggður á árunum 1995-1997. Margeir varð síðar framkvæmdastjóri GR en hann hefur frá árinu 2006 staðið á „hliðarlínunni“ sem fagmaður í golfvallarumhirðu. Golf á Íslandi fékk Suðurnesjamanninn til þess að lýsa helstu sérkennum vallarins og þeirri stemningu sem var ríkjandi á þeim tíma þegar völlurinn var í uppbyggingu.
„Korpan er fyrsti 18 holu völlurinn sem var byggður í einu lagi frá grunni – en allir aðrir vellir á landinu hafa verið 9 holur eða eitthvað slíkt og síðan stækkaðir í 18 holur. Þegar ég kom að þessu árið 1995 höfðu framkvæmdir staðið yfir frá haustinu 1993. Ég held að það hafi verið búið að klára flatarstæði fyrir 9 holur en allt hitt var eftir. Það var mikið verk eftir og margt sem við áttum eftir að reka okkur á,“ segir Margeir en hann stundaði nám í Skotlandi og var ráðinn sem golfvallarsérfræðingur til GR árið 1995.
Korpan vel heppnuð
„Fyrsti samningurinn sem ég skrifaði undir var aðeins til sex mánaða – og framkvæmdin
byggja hús í brekkunni fyrir ofan 7. flöt. Á þessum tíma var sjálf byggingin á Korpúlfsstöðum stærsti dúfna- og músarkofi Íslands. Og ástandið á húsinu var Reykjavíkurborg til skammar. Ég veit ekki hvernig staðan væri á þessu mannvirki í dag ef GR hefði ekki komið með starfsemi í húsið á sínum tíma. við Korpúlfsstaði var lykilatriði ef ég ætti að GR hefur eytt tugum milljóna í uppbyggvera til lengri tíma en það,“ segir Margeir en ingu hússins og Reykjavíkurborg enn fleiri hann telur að vel hafi tekist til við uppbyggmilljónum í uppbyggingu á þessu húsi og er inguna á vellinum. það vel. Korpúlfsstaðir eru eitt fallegasta hús „Það má alltaf gera hlutina betur og ef ég á borgarinnar. Gleymum því ekki að þegar að draga fram eitthvað neikvætt þá er það 9. húsið var upphaflega tekið í notkun var brautin sem í dag er sú níunda. Henni var það eitt glæsilegasta mjólkurbú á Norðurbætt við við eftirá, vegna þess að taka þurfti burtu holu sem upphaflega var nr. 2. Að mínu löndum.“ mati misheppnaðasta braut vallarins .“ Margeir segir að „Korpan“ hafi breytt miklu hvað varðar golfvallahönnun á Íslandi. Það gekk á ýmsu í uppbyggingunni á „Korpunni“ og upphaflega átti nýtt klúbbhús Hannes Þorsteinsson hannaði völlinn og hann var jafnframt í námi í golfvallahönnun. að rísa fyrir ofan flötina á 7. braut. Korpan var lokaverkefnið hans í því námi og „Korpúlfsstaðir áttu aldrei að verða klúbbhúsið á þessum velli. Upphaflega átti að
7. flötin (eða 8. flöt eins og hún hét við opnun) var síðasta flötin sem var tyrfð á Korpunni. Hún var tyrfð í apríl 1997 - en völlurinn var formlega opnaður og á honum leikið á Landsmótinu 1997 í 2. og 3. flokki. Tyrfingin tókst með eindæmum vel. Þeir sem sjást á myndinni eru frá vinstri: Ágúst Jensson, núverandi yfirvallarstjóri GR, sem þarna var á sínum fyrstu vinnudögum hjá GR, Haraldur Þórðarson, Bjarni Grétar Sigurðsson vallarstarfsmaður hjá GR í Grafarholti, Jón Snorri Halldórsson og Agnar Benónýsson. 74
„Ein af uppáhaldsholum mínum á vellinum var „gamla“ þriðja brautin sem var áður stutt par 4 en er í dag par 3. Þetta var stórkostleg hola þegar hún var par 4 en nálægðin við götuna gerði það að verkum að ekki var ráðlegt að hafa hana par 4 – þar sem að kylfingar gátu slegið í strætisvagn sem sneri þarna við.“ GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
75
Urriðavöllur hjá Oddi var líka í uppbyggingu á sama tíma. „Sérkenni Korpúlfsstaðavallar er að engar brautir liggja samhliða. Flatirnar eru gríðarlega stórar ef miðað er við það sem þekktist á þessum tíma hér á landi. Og svæðið sem hann tekur yfir er gríðarlega langt í kílómetrum talið. Það voru margir sem töldu það vera algjört rugl að vera með þúsund fermetra flöt líkt og gamla 13. var – sem í dag er 14. flötin. Þetta þótti mikil sóun á fjármunum og tíma að vera með svona stóra flöt.“ Tækjakostur starfsmanna GR var ekki upp á marga fiska á þessum tíma og segir Margeir að kraftaverk hafi verið unnin á hverjum einasta degi. „Þegar við vorum að byrja að hirða völlinn var stórmál fyrir menn að koma sér á milli staða. Tækjakosturinn var fjarri því sem hann er í dag, t.d. átti GR á þessum tíma engan golfbíl - en Siggi P golfkennari átti tvo sem voru til útleigu. Starfsmenn höfðu til umráða Lödu Station og forláta Nissan Pickup. Brautirnar voru slegnar með brautasláttuvélum sem dregnar voru af dráttarvélum. Ekki mjög lipur tæki. Að mínu mati var það bara stórafrek að ná að gera þetta allt saman. Við vorum bara 6-7 sem vorum að vinna þarna. Allar flatir voru tyrfðar með þökum - ekki rúllum líkt og gert er í dag. Hver þaka var um 1 m2, meðan rúllurnar í dag eru um 30 m2. Mikil vinna var lögð í að gera tyrfinguna sem best úr garði. Það var t.d. algert bann að ganga ofan á þökunum eftir að þær voru lagðar nema á sérstökum krossviðarplötum sem við létum sníða niður. Þessi aðferð hafði ekki sést áður á Íslandi. En leikurinn var til þess gerður að með því að ganga ofan á plötunum var þökunum þjappað niður. Grasið sem lagt var á flatirnar kom frá Syðri-Sýrlæk og hafði slíkt gras ekki sést á golfvöllum hér á landi áður. Túnvingull og lyngresi blandað saman.“
Góðir menn hjálpuðu til
Mörg vandamál komu upp við byggingu „Korpunnar“ og þurfti ráðagóða menn til þess að allt gengi samkvæmt áætlun. „Það voru gríðarlega mörg vandamál og verkefni sem við þurftum að leysa á meðan framkvæmdir stóðu yfir. Það var mjög erfitt að eiga við vatnið sem lak undir brautirnar á
Fyrsta braut Korpunnar í upphaflegri mynd. Ljósmynd tekin árið 1997. 76
Korpúlfsstaðahúsið árið 1996. Ekki mjög glæsilegt að sjá. Það er rannsóknarefni hvað orðið hefði um þetta glæsilega hús, ef ekki hefði verið fyrir að GR nýtti hluta þess sem klúbbhús. Að neðan: Mynd tekin 1995 á 17. braut (nú 24. braut). Þarna var harpað og blandað efni í allar flatir Korpúlfsstaðavallarins.
Hér má sjá hvernig stæði 1. brautar leit út áður en framkvæmdir hófust. Brautin hefur verið aflögð í upphaflegri mynd. Nú heitir brautin 27. braut og er leikin í átt að Korpúlfsstöðum.
5., 6. og 7. Það var ekki búið að byggja nein hús í hverfinu þarna fyrir ofan á þessum tíma og við fengum allt vatnið úr klöppunum niður og undir brautirnar. Það þurfti að grafa skurði og reyna að „drena“ þetta svæði – en það var ekki hægt að fara þarna yfir með vélar á þessu svæði. Vökvunarkerfið var líka mikil framkvæmd úti við „Sjóinn“. Það þurfti allskonar æfingar við að ná í vatn og þrýsting. Dælur út um allt til þess að koma vatni á flatirnar eftir að þær voru tyrfðar. Þetta svæði eru margir kílómetrar að lengd. Það komu margir góðir menn og aðstoðuðu okkur við að leysa þessi vandamál, pípulagningamenn, verkfræðingar og fleiri góðir GR-ingar.“
Margeir á góðar minningar frá upphafsárum „Korpunnar“ og töluverðar breytingar hafa átt sér stað á vellinum frá því að hann var opnaður. Hann á sínar uppáhaldsholur á vellinum og sumar þeirra hafa verið lagðar af eða breytt lítillega. „Það er búið að breyta vellinum frá því hann var opnaður fyrst. Nokkrar brautir hafa verið teknar út og þar má nefna 1. og 2. braut en sú síðari var par 3 hola sem var nánast við veginn og brúna sem ekið er yfir Korpu í austurenda vallarins. Að mínu mati var 2. brautin ein sú skemmtilegasta á vellinum. Það sem gerðist var að menn töluðu ekki nógu mikið saman um framtíð vallarins og áður en menn vissu af var búið að hanna og skipuleggja veg og brú á þeim stað þar sem að gamla 2 holan var staðsett. Ein af uppáhaldsholum mínum á vellinum var „gamla“ þriðja brautin sem var áður stutt par 4 en er í dag par 3. Þetta var stórkostleg hola þegar hún var par 4 en nálægðin við götuna gerði það að verkum að ekki var ráðlegt að hafa hana par 4 – þar sem að kylfingar gátu slegið í strætisvagn sem sneri þarna við. Mér finnst fjórða brautin einnig ein besta par 4 holan á landinu. Gríðarlega vel heppnuð braut og kannski er hún eftirminnileg í mínum huga GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Arcos Gardens – Costa Ballena – Montecastillo – Novo Sancti Petri
26. sept. – fá sæti laus 4. okt. – 10 nætur (uppselt) 14. okt. – 10 nætur (örfá sæti laus)
La Sella
Beint flug á Sevilla
ENNEMM / SIA • NM58615
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Golfveisla
í haust
Golfveislan heldur áfram í haust með nýjum áfangastöðum á Alicante svæðinu. Vikulegar ferðir á Alicante svæðið á nýju áfangastaðina okkar á Marriott La Sella Golf Resort og Bonalba frá 24. sept. - 29. okt. Golfveisla Heimsferða á Spáni hefur svo sannarlega fengið magnaðar viðtökur hjá landanum. Sem fyrr bjóðum við einnig upp á hina sívinsælu staði Arcos Gardens, Costa Ballena, Montecastillo, og Novo Sancti Petri. Tryggðu þér ferðina í tíma. Í golfferðum Heimsferða, er lögð áhersla á allir þættir séu fyrsta flokks.
Hotel Marriott La Sella Golf Resort
La Gomera
Vetrarferðir í nóvember, janúar og febrúar.
Bonalba
24. sept. - 1. okt. og 1.-8. okt. Nánari upplýsingar og bókanir á heimsferdir.is
Skógarhlí› 18
•
105 Reykjavík
•
Sími 595 1000
•
www.heimsferdir.is
1995
2013
Tyrfing á 12. flöt. Hún er enn sú 12. á vellinum. Þessi mynd er tekin árið 1995, en 12. flötin var sú þriðja í röðinni í tyrfingu en á undan voru tyrfðar 16. og 15. Korpúlfsstaðahúsið var vel sjáanlegt á þessum árum en trén sem sjá má vinstra og hægra megin brautarinnar voru flest gróðursett á árunum 1993 og 1994. Til hægri má sjá hvernig svæðið er í dag.
þar sem við „nostruðum“ mikið við að gera flötina eins góða og hægt er.“ Það gekk á ýmsu í samskiptum GR og Reykjavíkurborgar á þessum tíma og segir Margeir að það hafi oft blásið hressilega í þeim „viðræðum“. „Umhverfisráð Reykjavíkurborgar fylgdist grannt með framkvæmdum við völlinn og ég hafði það á tilfinningunni að það væri ekkert sérstakur vilji fyrir því að fá golfvöll á þetta svæði. Það var eitt stórt vandamál sem var reiðleið við sjóinn þar sem að Fáksmenn úr Reykjavík riðu til Harðarmanna í Mosfellsbæ og öfugt. Það gekk ýmislegt á, menn misstu hesta yfir sáð svæði, og það urðu árekstrar á milli laxveiði- og hestamanna. Þessi núningur kláraðist upp úr aldamótum.“
stæðum, brautum og teigum. Sem dæmi má nefna að nánast allur fremri hluti af gömlu 17. brautinni var „notaður“ í flatir, teiga og brautir. Þar undir var gríðarlegt magn af byggingarefni sem var „harpað“ og „malað“ á staðnum. Við fengum m.a. athugasemd frá umhverfisnefnd borgarinnar þegar við vorum að setja efni í flatarstæðið á 18. við hliðina á húsinu við Korpúlfsstaði. Þá var spurt hvaða „hól“ væri verið að reisa við húsið. Það mátti alls ekki byggja í kringum húsið sem gæti skyggt á útsýnið að húsinu frá Vesturlandsveginum. Það er skemmtilegt að hugsa til þess í dag þegar maður horfir yfir svæðið og sér Korputorgið í þessu samhengi. Og þessi rök voru notuð til þess að koma í veg fyrir að GR gæti reist vélageymslu á þessum stað.“
Að mati Margeirs var það mikið happdrætti fyrir GR að hafa fundið námu á vallarsvæðinu sem nýttist til þess að byggja upp flatir, teiga og brautir. Að venju var reynt að halda kostnaðinum í lágmarki og fjárhagsáætlun GR gerði ekki ráð fyrir miklum jarðvegsflutningum í uppbyggingu vallarins.
Margeir hefur líkt og aðrir GR-ingar leikið á nýja hlutanum á „Korpunni“ og er hann ánægður með breytingarnar. „Mér finnst breytingarnar á vellinum vel
heppnaðar. Og þetta er flottur völlur og það verður að koma í ljós hvort hann sé of erfiður. Það er mín tilfinning að kylfingar muni eiga í töluverðum vandræðum á þessum velli. Það er búið að taka áratug að koma þessu í höfn, þarna voru kartöflugarðar og ýmislegt sem mátti ekki hrófla við. Þegar Korpúlfsstaðavöllur var tekinn í notkun árið 1997 var það mat manna að þörfum GR væri nú fullnægt um áratuga skeið. Það reyndist alls ekki rétt og tveimur árum síðar var allt „sprungið“ og kylfingum hafði fjölgað gríðarlega á Íslandi. Ef ég man rétt voru félagar í GR um 800 og að nálgast 1000. Í dag er félagafjöldinn rétt um 3000. Það tók langan tíma fyrir „Korpuna“ að komast á „kortið“ sem alvöru golfvöllur. Kannski fóru menn aðeins of snemma af stað með völlinn árið 1997 og hann var „hrár“ í nokkur misseri. Í dag er þetta einn besti golfvöllur landsins og sem keppnisvöllur alveg hrikalegur,“ sagði Margeir Vilhjálmsson. Sautjánda brautin á Korpu frágengin. Mynd tekin árið 1997.
„Það var okkur til happs að vera með flotta jarðverktaka, Sæmund og Steindór Eiðssyni. Þeir fundu m.a. grús og möl á sjálfum vellinum sem varð til þess að hægt var að gera hluti sem hefði ekki verið hægt að gera annars. Ég fullyrði að ef þeir hefðu ekki verið eins ráðagóðir og þeir reyndust vera þá hefði völlurinn ekki verið klár fyrr en mörgum árum seinna en 1997. Þeir fundu grús og möl á stöðum sem við vissum ekki um. Og þetta var allt notað í uppbyggingu á flatar-
Hér má sjá til samanburðar hvernig 15. flötin í Grafarholtinu leit út vorið 1995. Smá framfarir síðan þá! 78
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
9 ,é ( 58 0 6 e5) 5• é,1* $ 5 Í GASI
í ~ J H W X U Y H ULê D IVO D SSD ê X U RJ | UX J J X U Y L ê J ULO O L ê P H ê $ * $ J D V gUX J J X U X P D ê î ~ H UW D ê Q RW D J ê D Y | UX RJ D ê î ~ Ii L U J yê D î M yQ X VW X î H J D U î ~ î D UIW i I\ O O L Q J X i J D VK \ O NL ê K Y RUW VH P î ~ Q ì W L U î pU K H L P VH Q GL Q J D Uî M yQ X VW X i K | IX ê ERUJ D UVY ê L Q X H ê D î H J D U î ~ K H L P V NL U V| O X D ê L O D $ * $ ) D Uê X i Z Q iO J D Q | U\ J J L VO H X SSO ì
Z Z J D V L V RJ IL Q Q GX V| O X VW D ê H ê D V NW X L ê EH L Q L Q J D U RJ Ii ê X VL Q J D U X P $ * $ J D V
% UH L ê K | Iê D
Ì 6 $ * $ H KI % U HL ê K| I ê D
•9
H UVOD Q L U% < . 2
•
$ W OD Q W VROtD
. ySD YR J VE U D X W
•
•
ÍSAGA ehf. • www.gas.is 5H \ NM D Y tN • 6 tP L
6 | OX D ê L OD UÌ 6 $ * $ H KI i K| I X ê E RUJ D UVY ê L Q X * D Uê KH L P D U Mjódd • . Q D Q Ð VH\ U D U E U D X W + D IQ D U ILU ê L
8 P E Rê VP 6 H OIRVV 9pOD YHU NVW ê L í yU L V V 9 H VW P D Q Q D H \ M D U % tOD R J YpOD YHU NVW ê L ê 1HW KD 6 D X ê i UN UyN X U % \ J J L Q J D U Y| U X G HL OG . D X SI pOD J V 6ND J I L U ê L Q J D V Ì VD I M | Uê X U í U | VW X U 0 D U VHOOtX VVR GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is $ N X UH \ UL 6D Q G E Oi VW X U R J P i OP K~ ê X Q KI V 5 H \ ê D UI M | Uê X U 9HU VOX Q %
H Q Q P D U Q KI < .2
Ì 6 $ * $ H KI V V 79 V
Sakna þess að geta ekki flaggað KR-fánanum Hörður Traustason veitingamaður í Korpunni mælir sérstaklega með kjötsúpunni
H
örður Traustason stýrir gangi mála í veitingasölunni á Korpúlfsstaðavelli. Hörður er þaulreyndur í þessu fagi en hann flutti sig um set frá Grafarholtsvelli í vetur og kann hann vel við sig á Korpunni. Hörður og starfsfólk hans verða að störfum frá morgni til kvölds á meðan Íslandsmótið í höggleik fer fram og ættu allir gestir að finna eitthvað við sitt hæfi enda er úrval veitinga mikið. „Það er tvennt sem ég sakna mest úr Grafarholtinu en það er að geta ekki flaggað KR-fánanum þegar ég vil og það var líka gott útsýni yfir völlinn úr skálanum,“ segir Hörður þegar hann var inntur eftir því hvort það væri mikill munur á því að vera með veitingasölu í Korpunni eða Grafarholti. „Skrifstofur GR eru í þessu húsi og ég kemst því miður ekki upp með það að flagga KRfánanum. Ómar Friðriksson er það mikill Valsari að hann hefur alltaf auga með mér,“ bætir Hörður við og glottir. Eins og áður segir verður mikið lagt í
80
að gestir á Íslandsmótinu geti fengið sér veitingar þegar þeim hentar. „Það verður veitingatjald við 13. braut þar sem gestir mótsins koma inn á völlinn. Þar verður boðið upp á einfaldar og hefðbundnar veitingar. Hér í klúbbhúsinu verðum við með allt sem við erum með alla daga – og ég mæli sérstaklega með kjötsúpunni og kjúklingaréttunum.“ Hörður er liðtækur kylfingur en hann var veitingamaður hjá Nesklúbbnum í 10 ár áður en hann fór í Grafarholtið. Forgjöfin er 12,9 og helstu afrek Harðar eru að hafa farið tvívegis í röð holu í höggi á Grafarkotsvellinum. „Ég fékk fyrstur allra fugl á 20. holuna í opinberu móti hér á Korpúlfsstöðum og það stendur eiginlega upp úr eftir sumarið. Ég hef farið þrisvar sinnum í golf og býst ekki við að ná mörgum hringjum í viðbót.“ Eins og kylfingar á Höfuðborgarsvæðinu hafa fundið fyrir þá hefur tíðarfarið ekki verið gott það sem af er sumri. Hörður segir að það hafi haft áhrif á gestafjöldann á Korpúlfsstaðavelli. „Ég er samt ánægður með
sumarið þrátt fyrir að veðrið hafi verið frekar dapurt. Það er mikil umferð hér, allskonar hópar, fólk kemur á 9 holu æfingavöllinn og eftir að opnað var í 27 holur á stóra vellinum hefur umferðin aukist jafnt og þétt. Þetta verður spennandi golfsumar og ég held að Siggi Stormur hafi rétt fyrir sér þegar hann spáði því að sumarið kæmi í lok júlí og ágúst,“ sagði Hörður Traustason veitingamaður og KR-ingur.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLFSKALINN.IS
X1
NÝJUNGIN FRÁ CADDIETECH! TALANDI KYLFUSVEINN SEM GEFUR ÞÉR RÉTTU LENGDIRNAR
X1
er létt og lipurt tæki
(24
grömm),
sem má festa í derið, beltið eða pokann.
Verð:
28.700
kr
GÓÐ ÞJÓNUSTA | VANDAÐAR VÖRUR | BETRA VERÐ GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLFSKÁLINN | MÖRKINNI 3, 108 REYKJAVÍK | SÍMI 578-0120 | INFO@GOLFSKALINN.IS | OPIÐ 10:00-18:00 VIRKA DAGA OG 11:00-16:00 LAUGARDAGA
81
„Við eigum yfirleitt alltaf bókað kl. 8.50 á hverjum degi“
„Þakklát fyrir hvern dag“ Hjónin Viðar Þorsteinsson og Guðrún Eiríksdóttir sleppa varla úr degi á golfvellinum
V
iðar Þorsteinsson og Guðrún Eiríksdóttir sleppa varla úr degi í golfi og fátt er skemmtilegra að þeirra mati. Golf á Íslandi hitti hjónin á dögunum eftir að þau höfðu lokið við 9 holur á „Landinu“ á heimavelli þeirra beggja, Korpúlfsstaðavelli. Meistaramót GR var á þeim tíma á hápunkti en Viðar og Guðrún láta keppnishald lönd og leið. Þau nálgast golfíþróttina sem skemmtilega útiveru og þar hitta þau vini sína og kunningja nánast daglega. Viðar hóf að leika golf árið 1963 hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í Grafarholti en Guðrún hóf sinn golfferil árið 1973. „Ég mætti með fjórar kylfur undir hendinni í Grafarholtið sem ég hafði fengið hjá Guðmundi slökkviliðsstjóra á Reykjavíkurflugvelli,“ segir Viðar þegar hann er spurður hvenær hann hafi leikið golf í fyrsta sinn. „Þar var ég spurður hvort ég væri félagi í GR. Ég svaraði því játandi, og Pétur Björnsson sem kenndur er við Coke á Íslandi skráði mig í mót sem var að hefjast. Ég lét mig hafa það og ég man skorið enn þann dag í dag, 73 högg á fyrri 9 holunum og 72 högg á síðari 9 holunum. Ég tafði ekki spilið því ég hljóp á milli högga. Þetta var fyrsta árið sem leikið var í Grafarholtinu og ástandið var stundum erfitt hvað völlinn varðar en ég hafði gaman að þessu,“ segir Viðar og þakkar eiginkonu sinni fyrir þolinmæðina sem hún sýndi þegar hann fór í golf. „Ég mátti alltaf fara en hún kom síðan sjálf
82
í golfið þegar elsta barnið okkar gat farið að líta eftir hinum á meðan við fórum út á völl. Kvennastarfið í GR er með ágætum og hefur alltaf verið,“ bætir Viðar við en börnin eru alls fimm. Viðar er 82 ára gamall og Guðrún ári yngri. Þau þakka fyrir góða heilsu og eru glöð með hvern dag þar sem þau komast í golf og kaffispjallið sem er ómissandi hluti af því að fara í golf. Viðar og Guðrún fylgjast vel með golfíþróttinni hér á landi og erlendis. Og þau kinka kolli þegar þau eru spurð að því hvort það sé rétt að þau séu yfirleitt með tvö sjónvarpstæki í gangi á heimilinu. „Eitt er fyrir golfið og hitt fyrir fréttirnar – svo við missum ekki af neinu,“ segir Guðrún og hlær. Viðar er eins og hver annar unglingur þegar rætt er við hann um erlendar stjörnur í golfheiminum og hann lætur sér ekki nægja að vera með fylgjast með tveimur útsendingum í einu samtímis. Hann er yfirleitt með fartölvuna í fanginu þar sem hann fylgist með skori keppenda, er virkur á fésbókinni og pantar rástíma á Korpunni í gegnum golf.is. „Já þetta er ekkert mál og bara skemmtilegt,“ segir Viðar þegar hann er inntur eftir því hve virkur hann er á fésbókinni. „Þar getum við fylgst með ættingjum, börnum, barna-börnum og vinum. Við gleymum ekki afmælisdögum og þetta er frábært fyrir okkur. Ég hef líka óskað eftir því að vera vinur flestra afrekskylfingana hér í GR
og þeir hafa held ég bara gaman af gamla kallinum.“ Viðar hefur farið lægst í 6 forgjöf en hann er með 21.7 í dag og þar hefur Guðrún vinninginn með 21. „Ég fékk einu sinni góðlátlegt bros frá stúlku á golfvelli þegar við komum saman til að skrá okkur til leiks og hún sá að ég var með hærri forgjöf. Við höfum bara gaman að þessu og það er ríkir engin keppni á milli okkar tveggja. Höggin styttast með hverju árinu sem líður og það er eitthvað sem maður verður að sætta sig við,“ segir Viðar en hann hefur alltaf kunnað vel við þann félagsanda sem ríkir hjá GR. „Allt frá því að ég kom inn í starfið árið 1963 var gríðarlega vel tekið á móti mér. Og það sama er að segja af Guðrúnu þegar hún byrjaði. GR er vissulega stór klúbbur en ég fylgist velmeð og veit ýmislegt um marga kylfinga – sérstaklega okkar afreksfólk.“ Viðar vildi ekki spá fyrir um úrslitin á Íslandsmótinu í höggleik en þar býst hann við harðri keppni. „Ég á svo marga góða vini hérna í GR að ég vil ekki gera upp á milli þeirra og spá þeim góðu gengi á mótinu. Ég veit bara að okkar fólki á eftir að ganga vel og það er stór hópur sem á góða möguleika á þessu móti.“ Eins og áður segir mæta þessi heiðurshjón nánast daglega á Korpúlfsstaði til þess að leika golf – og fátt kemur í veg fyrir að 15-20 manna hópur sem þau tilheyra hittist á sama stað á sama tíma. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
83
„Ef það er ekki stætt á veturna þá sleppum við því að fara út í golf og förum í inniaðstöðuna á loftinu á Korpu. Kaffispjallið er ómetanlegt og er í raun það mikilvægasta fyrir okkur í dag. Vissulega þurfum við að klæða okkur vel og ég sjálfur með stálgadda á skónum. Það er nauðsynlegt fyrir menn á mínum aldri að vera með góða undirstöðu. Við erum þakklát fyrir það að geta stundað þessa íþrótt á okkar aldri. Og enn þakklátari að geta hitt allt þetta fólk sem er með sama áhugamál.“ Viðar og Guðrún nota golfbíl þegar þau leika golf í dag – og er bíllinn nauðsynlegur til þess að þau geti leikið daglega. „Viðar keyrir stundum aðeins of hratt fyrir minn smekk, en við förum bara hér í Korpuna því Grafarholtið er of erfitt undir fótinn fyrir fólk á okkar aldri,“ segir Guðrún. „Við höfum spilað töluvert á Mallorca og Kanaríeyjum í árlegum ferðum okkar þangað. Og einnig höfum við farið einu sinni til Flórída. Við erum hætt að spila erlendis þar sem það er bara of dýrt að spila,“ segir Viðar en hann er mikill KR-ingur og er yfirleitt með vel merkta KR-derhúfu þegar hann leikur golf. „Ég átti heima í Litla-Skipholti sem var við hliðina á heimili stórrar KR-fjölskyldu í Stóra-Skipholti. Það var ekki hægt annað en að hrífast með og KR varð mitt lið. Ég fór á alla leiki hér á Reykjavíkursvæðinu hér áður
84
Viðar og Guðrún í góðum hópi kylfinga í veitingasal Korpunnar.
fyrr en í dag læt ég það nægja að fylgjast með þeim í sjónvarpinu.“ Arnold Palmer var á árum áður í miklu uppáhaldi hjá Viðari sem er vel að sér í atvinnumannagolfinu í Bandaríkjunum og Evrópu. „Ég hef fylgst með frá því að Kanasjónvarpið kom til Íslands. Arnold var minn maður og ég á marga kylfinga sem ég held upp á. Tiger Woods er frábær kylfingur en Phil Mickelson heillar mig mest sem persóna. Alltaf kurteis og gæðablóð.“ Viðar og Guðrún eru virkilega ánægð með nýju brautirnar á Korpunni og líst vel á framtíðina hjá GR. „Það er nánast alltaf eitthvað nýtt sem við sjáum á hverjum
degi eftir að völlurinn var stækkaður í 27 holur. „Landið“ verður frábært þegar lengra líður og breytingarnar á „Ánni“ eru einnig skemmtilegar,“ segir Guðrún en Viðar býst við því að þau hjónin eigi eftir að leika „Landið“ og „Ána“ oftar en „Sjóinn“. „Það virðast allir vera ánægðir með þetta og við komumst alltaf að þegar okkur hentar. Það þarf að hafa aðeins fyrir því og skipuleggja sig nokkra daga fram í tímann. Við eigum yfirleitt alltaf bókað kl. 8.50 á hverjum degi og það gerum við í gegnum golf.is,“ segir Viðar og brosir eins og unglamb.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
dk POS afgreiðslukerfið PIPAR\TBWA
•
SÍA
•
123567
Afkastamikill vinnufélagi dk POS er hraðvirkt og öflugt afgreiðslukerfi sem tengist beint við dk Viðskiptahugbúnað. Notendavænt viðmót og hraðvirkar vinnslur sjá til þess að notkun kerfisins undir álagi er auðveld og bakvinnsla kerfisins gefur stjórnendum beinan aðgang að lykilupplýsingum.
Veljum íslenskan hugbúnað dk hugbúnaður Hlíðasmára 17 | 201 Kópavogur Sími 510 5800 | dk@dk.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Bókhaldskerfi Launakerfi Verslunarkerfi Vistun
hugbúnaður
85
20
HRAÐASPURNINGAR
Nafn: Ragnhildur Sigurðardóttir Aldur: 43 Starf: PGA Golfkennari Heimili: Mosfellsbær
Er að vinna í því að óttast ekkert og það gengur ágætlega Einkunnarorð lífs þíns: Njóttu! Hjátrú í golfi: Allt er fyrirfram ákveðið...ef þú gerir þitt besta er ekkert meira sem þú getur gert. Þarf að bæta mig í: Heilsuræktinni Uppáhalds kylfingur í heimi: Ernie Els Uppáhalds golfvöllur (fyrir utan heimavöll): Montecastillo Högg sem mér finnst skemmtilegt að æfa: Innan við 70 metra Draumahollið mitt: Mamma, Hildur Kristín, Jón Andri og ég með Flatarmerkið mitt: Waldorf Astoria bling bling Uppáhalds íþróttamaður (ekki í golfi): Bræður mínir þrír (get ekki gert upp á milli þeirra...heimsmeistara- og Íslandsmeistaratitlar og Guð má vita hvað! Tónlistin á IPODinum mínum: Stebbi og Eyfi og ýmislegt fleira Uppáhalds kylfan mín: Dræverinn minn, slæ beinna með honum en fleygjárnunum Aldur þegar „breikaði“ fyrst 100: 13 ára Hræddust við: Er að vinna í því að óttast ekkert og það gengur ágætlega Lægsti 18 holu hringurinn minn: Í móti 68 (-4)... eitthvað lægra án pressu Uppáhalds matur: Lambalæri Uppáhalds bíómynd: Mamma Mía Besta golfráðið: Ekki óttast neitt, vertu mjúkur og treystu! Uppáhalds sigurinn minn á Íslandsmóti í höggleik: Sá fyrsti, á Akureyri 1985
86
Í GolfPokANUM Dræver: Ping G 15 Brautartré: 3 G 15 Blendingur/Hybrid: 17, 20 og 23° Járn: i 15 Fleygjárn: 52, 56 og 60° Ping Tour S Pútter: Yes -Donna með Win gripi, sverasta gerð Hanski: FJ Skór: Ecco
Ragnhildur Sigurðardóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í höggleik segir fyrsta titilinn á Akureyri 1985 vera í uppáhaldi og högg innan 70 metra skemmtilegast að æfa GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Icelandair hótel Hamar
ENNEMM / SÍA / NM34792
Alvöru íslenskt golfhótel
Hamarsvöllur er skemmtilegur 18 holu golfvöllur staðsettur í gullfallegu umhverfi á söguslóðum í Borgarnesi. Icelandair hótel Hamar er glæsilegt hótel þar sem gestir njóta einstakrar kyrrðar og snæða ljúfmeti sem framreitt er úr hráefni úr héraði. Af hótelinu er gengið beint út á golfvöllinn. Staðsetningin, aðstaðan og frábær tilboð á golfi og gistingu gera Icelandair hótel Hamar að draumaáfangastað golfarans, hvort sem um ræðir golfhelgi með ástinni eða heimsóknir stærri hópa. Verið velkomin á Icelandair hótel Hamar. Icelandair hótel Hamar, Borganesi Nánari upplýsingar og bókanir: icelandairhotels.is eða í síma 433 6600
GOLF Á ÍSLANDI REYKJAVÍK NATURA
• www.golf.is REYKJAVÍK MARINA
Í KEFLAVÍK
FLÚÐIR
KLAUSTUR
HÉRAÐ
AKUREYRI
87
HAMAR
GOLFKENNSLA Ástráður Sigurðsson, Golfkennari
Eru línurnar í lagi? F
lestir kylfingar leggja metnað í golfið og leita í dyrum og dyngjum að hinni fullkomnu aðferð. Leitin getur verið torveld þar sem síðustu tvo áratugi eða svo hefur aðgengi að upplýsingum stóraukist með tilkomu Veraldarvefsins. Í raun er um frumskóg að fara og því miður reynast upplýsingarnar misgóðar sem leiðir af sér að nánast daglega heyrir maður í kylfingi sem telur sig hafa dottið inn á hina einu sönnu aðferð. Kjarni málsins er að aðferðirnar við að slá boltann á árangursríkan hátt eru margar en allar hafa þær nokkra samnefnara. Margir halda fram þeirri staðreynd að hæfileikar í golfi séu meðfæddir og sumir séu því hreinlega bara með þetta.
Það er ekki rétt því hæfileikar eru lærður eiginleiki í gegnum réttar æfingar og margar endurtekningar. Þar sem heilinn gerir engan greinarmun á réttum eða röngum hreyfingum þá þarf kylfingurinn að fá þær upplýsingar frá golfkennaranum sínum eða í gegnum æfingar sem veita honum endurgjöf. Það eru nokkrar línur sem allir kylfingar verða að hafa í huga þegar þeir bæði æfa breytingar á tækninni eða eru að spila úti á velli. Í grein þessari verður farið yfir nokkrar línur sem mikilvægt er að þekkja ásamt tengingu þeirra á milli. Þessar upplýsingar eru því ákveðið leiðarljós eða grunnur að góðum árangri sem allir kylfingar ættu að tileinka sér og byggja á til framtíðar.
Stefnulína
mjög algengt að sjá tvískipt plan, þar sem sveiflan fer upp á axlarplan (turned shoulder plane) í aftursveiflunni og skiptist síðan niður á olnbogaplan í niðursveiflu. Þetta kallast sveifla með eina skiptingu. Dæmi eru einnig um það að kylfingar séu með fleiri skiptingar þar sem sveiflan hefst á olnbogaplani, fer síðan upp á axlarplan og aftur niður á olnbogaplan í höggstöðu sem er það plan sem allir atvinnumenn hafa sem samnefnara þegar þeir hitta boltann.
Stefnulínan er á jörðinni neðst á sveifluplani. Þetta er bein lína frá kylfublaðinu að því skotmarki sem kylfingurinn ætlar að hitta og getur það verið flötin, flaggstöngin eða staðsetning á brautinni. Þegar kylfingur slær beint þá stendur hann samsíða stefnulínunni með fætur, hné, mjaðmir og axlir. Oft er raunin sú að kylfingurinn leikur með sveig annað hvort frá vinstri til hægri (fade) eða hægri til vinstri (draw). Í þeim tilvikum þá er kylfublaðið ennþá á stefnulínunni en líkaminn í opinni eða lokaðri stöðu miðað við þá línu og mikilvægt að hafa í huga að allar línur líkamans séu eins.
Sveifluplan (Swing plane) Hver þekkir ekki þessa setningu: „Ég get slegið járnkylfurnar mínar vel en er gjörsamlega ómögulegur með trékylfunum.“ Þetta er þekkt vandamál á meðal kylfinga og helsta ástæðan fyrir því að kylfingar geta ekki slegið trékylfur er sú að sveifluplanið er of bratt þegar kylfan er á leið niður að bolta. Sveifluplanið er ráðandi stjórntæki golfsveiflunnar sem hefur mestu áhrifin á útkomu höggsins. Afleiðingar þess að vera með sveifluplan sem er í ólagi eða hefur rangar skiptingar eru högg sem eru djúp í jörð, topp eða mjög mikið úr leið. Kylfingurinn á sér þá ekki annarrar kostar völ en að stýra högginu á leið aftur með röngum úlnliðahreyfingum. Bæði sveifluplan og réttar úlnliðahreyfingar eru uppskriftin að góðu höggi ásamt smá öðru kryddi. Algengustu tegundir sveifluplans eru annað hvort eitt plan (one plane) eða tvískipt plan (two plane). Samnefnarinn fyrir þetta tvennt er tengingin við stefnulínuna í niðursveiflu og höggstöðu. Þessi samnefnari kallast olnbogaplan (elbow plane). Á atvinnumótaröðinni er 88
Adam Scott og Annika Sörenstam eru dæmi um atvinnumenn sem eru með eina skiptingu á sveifluplani þar sem sveiflan fer upp á axlarplan í aftursveiflunni og niður á olnbogaplan í niðursveiflunni. Það er einnig dæmi um það að atvinnumenn séu með fleiri skiptingar á milli sveifluplans sem gerir villuhættuna miklu meiri. Allar þessar aðferðir eru réttar með einn stóran samnefnara sem er olnbogaplanið sem er í tengingu við stefnulínuna í höggstöðu. Hér að neðan eru algengar stöður þar sem sveifluplanið er brotið og gula línan sýnir hvar kylfan ætti að vera. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Aftursveifla
Niðursveifla
Fyrsta skrefið til að ná tengingu við stefnulínuna er í gegnum stuttar hreyfingar, þar sem nemandinn snýr kylfunni við og sveiflar stutt aftur og stutt fram og bendir enda kylfunnar á línuna allan tímann.
Skref tvö er að sveifla kylfunni aftur þar til vinstri handleggur er samsíða jörðinni og athuga hvort að endi kylfunnar bendi ekki örugglega niður á stefnulínuna. Sami hlutur á sér stað í framsveiflu þegar hægri handleggur er samsíða jörðu.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
89
Höggstöðu og Úlnliðalínur
Æfing 1: Slá í dekk
Stund sannleikans „Moment of truth“ er sjállf höggstaðan. Þetta er sú staða sem skilur atvinumenn frá áhugamönnum. Það sem einkennir höggstöðu atvinnumanna er beinn vinstri úlnliður ásamt því að hendur eru fyrir framan höfuð leikmannsins og kylfuhausinn. Þetta er ein erfiðasta línan í golfsveiflunni að ná og mikilvægt að æfa mikið. Ef að þessi lína er brotin verður útkoman ójöfn. Þessu fylgir mikil kraftlosun í sveiflunni ásamt því að höggið fer mikið úr leið.
Í þessari æfingu notar kylfingurinn dekk sér til aðstoðar til að finna hvernig hendurnar eru á undan bæði höfðinu og kylfhausnum í höggstöðu. Mikilvægt er að byrja mjög rólega og með stuttum hreyfingum og vinna sig síðan upp. Notið kylfu með stálskafti eða prik.
Æfing 2: Draga/ýta handklæði Það eru til tvenns konar kraftar sem koma höndunum í gegnum höggstöðuna og annað hvort er hægt að ýta með hægri hendi og framhandlegg eða toga með vinstri handlegg og líkama. Báðar aðferðir eru réttar og þarf kylfingurinn að finna út hvað hentar honum best. Í þessari æfingu er handklæði vafið um kylfuhausinn og annað hvort er höndunum ýtt eða þær dregnar í gegnum höggstöðuna.
Það geta verið margar ástæður fyrir því að úlnliðurinn brotni í höggstöðu og er algengt að kylfingurinn kasti kylfunni frá líkamanum í niðursveiflunni sem gerir það að verkum að vinstri úlnliður er brotinn í höggstöðu. Önnur ástæða er sú að það er mikil hliðarhreyfing líkama í niðursveiflu, öfug þungaskipting sem einnig veldur þessu broti. Þetta er hægt að laga á auðveldan hátt með því fara til PGA golfkennara og læra nákvæmlega þessa hreyfingu. Best er að byrja að æfa hreyfinguna í gegnum stutt vipp og vinna sig síðan upp í lengri sveiflu og nota æfingarnar sem sýndar eru hér að neðan.
Djúpæfingar Þegar kylfingurinn leggur af stað í verkefnið að breyta ákveðinni hreyfingu er mikilvægt að gera það á réttan hátt. Aðalmarkmiðið er að hreyfingin festist í vöðvaminninu og geti haldið undir álagi. Fyrsta skrefið er að læra réttu hreyfinguna og fá góða tilfinningu fyrir því hvernig rétt hreyfing er. Þegar á þann stað er komið hefst festun eða djúpæfingaferli sem lýsir sér þannig að kylfingurinn endurtekur hreyfinguna það oft að hún festist í vöðvaminninu. Það tekur ca. 3000-5000 réttar endurtekningar fyrir hreyfingu að festast. Þó ber að hafa í huga að æfingar án kylfu og bolta t.d. 300 á dag tekur ekki nema 15 mín. Eftir nokkra daga er hreyfingin orðin eðlislæg fyrir kylfinginn og hröðun getur átt sér stað, þar sem markmiðið er að framkvæma hreyfinguna rétt á fullum hraða. Lokaskrefið er síðan að framkvæma þetta með því að slá bolta. Gangi ykkur vel Ástráður Sigurðsson PGA kennari
90
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
FRÁBÆRT ÚRVAL AF
ECCO GOLFSKÓM BELEN MOZO
DÖMUSKÓR
HERRASKÓR
GRAEME MCDOWELL
Ecco - kringlan Steinar Waage - Smáralind Skóbúðin Húsavík Golfbúðin - Hafnarfirði GolfSkálinn - Reykjavík Skóbúðin - Keflavík Nína - Akranesi Skóbúð - Selfoss Axel Ó - Vestmannaeyjum Skór.is - netverslun Eagle Akureyri Intersport - Lindum Reykjavík Hole In One -Reykjavík
Mikilvægustu ráð Justins fyrir... Justin Rose deilir með lesendum nokkrum hugleiðingum um mismunandi högg. 1
2
3
Ég reyni að sjá til þess að þunginn sé 60% á hægri hlið líkamans.
Ég reyni að snúa ekki of snemma, heldur einbeiti mér að mjúkri framsveiflu.
5
4 Ég er að ná fullum snúningi axlanna og krafti í gegnum stöðugan neðri hluta líkamans
6
Hérna reyni ég að vera með mesta kraftinn í sveiflunni, rétt eftir að kylfuhausinn er farinn í boltann.
7
Ég er búinn að snúa upp á líkamann og safna kraftinum í toppi baksveiflunnar. Hér hjálpar að doka örstutt við.
8
Beinir handleggir í gegnum sveifluna; þetta hjálpar mér að halda sveiflunni í jafnvægi alla leið.
Allt þetta leiðir til þess að lokastaðan er í fullkomnu jafnvægi.
1. Teighögg Ég held að það mikilvægasta sem ég hef lært af því að slá teighögg með drífaranum og skoða þau í Trackman, er að kylfuhausinn sé aðeins á uppleið þegar hann fer í boltann. Þegar þú slærð niður á boltann í teighöggum, þá fer boltinn lágt af stað, með miklum snúningi og endar hátt uppi í loftinu, en styttra en ella. Ef þú getur slegið boltann aðeins á uppleið, þá færðu hærra rishorn og minni snúning, sem leiðir til þess að höggið verður lengra. Þess vegna mæli ég með því að tía boltann 92
aðeins hærra, auk þess að passa að meginþungi líkamans hvíli á hægri fæti. Það hjálpar manni að slá boltann á uppleið kylfunnar. Annað sem ég hugsa mikið um er sveiflutakturinn. Þegar maður einbeitir sér of mikið að því að slá boltann fast, þá getur maður lent í því að losa snúning líkamans of fljótt í niðursveiflunni. Þegar það gerist, þá „festist“ kylfan fyrir aftan líkamann og boltinn fer ýmist til hægri eða vinstri. Í þessari stöðu þarf maður að beita höndunum til að
tímasetja höggið - og það er erfitt að gera fyrir áhugamenn. Maður þarf að vera þolinmóður í sveiflunni. Ég reyni að fá tilfinninguna fyrir því að ég sé að skipta mjög mjúklega úr baksveiflunni í framsveifluna og það er ekki fyrr en á síðustu sentimetrunum að hröðun kylfuhaussins fer virkilega af stað. Eða þá að maður getur reynt að ímynda sér að mesti hraðinn á kylfuhausnum sé rétt eftir að hann fer í boltann - það getur hjálpað til að vera rólegur í framsveiflunni. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
2. Fleygjárnin Högg með fleygjárnum snúast alfarið um að hafa stjórn á fláanum á kylfunni. Það sem Trackman hefur kennt mér er að það er hægt að beita fleygjárnunum á marga vegu út af fláanum. Svo lengi sem kylfuhausinn kemur réttur í boltann, þá mun höggið verða nánast beint. Ég vanda mig þess vegna sérlega vel, þegar ég stilli mér upp við svona högg, nánast eins og ég sé að fara að pútta. Þetta hefur hjálpað mér held ég við að ná betri einbeitingu í höggum af þessu tagi. Annað sem margir feila á er að hafa boltann of aftarlega í stöðunni, sem þýðir
að líkaminn verður aðeins á undan kylfunni í gegnum höggið. Þá þarf maður að nota hendurnar til að koma kylfuhausnum réttum í boltann og þegar það gerist, þá breytist fláinn á kylfunni - sem þýðir að lengdarstjórnunin verður ónákvæm. Þetta er sumt af því sem ég hef verið að æfa með þjálfaranum mínum, Sean Foley, milli leiktíða. Boltastaðan mín hefur sem sagt færst sem nemur einum bolta framar. Ég er mjög upptekinn af því að miða kylfuhausnum rétt og fá hann í sömu stöðu í gegnum höggið. Þú ættir að reyna þetta líka.
Sjónarhóll kylfusveinsins Mark Fulcher hefur gegnt mikilvægu hlutverki á ferli Rose undanfarin ár. Hérna deilir hann sinni reynslu með lesendum.
3. Pútterinn Ég hef stundum orðið mjög óánægður með sjálfan mig og farið að efast um hæfileika mína á flötunum. En svo átta ég mig á því að ég hefði aldrei getað unnið stór mót, ef ég væri ekki góður í púttum. En það sem David Orr (þjálfari Justins í púttum) hefur lagt áherslu á við mig er að tækið (pútterinn) skiptir ekki síður máli en sá sem á því heldur, þannig að ég hef reynt mikið að finna pútterinn (og boltann) sem hentar mér. Það skiptir miklu fyrir sjálfstraustið að finna pútter sem manni líður vel með. Mitt vandamál var að ég missti púttin til hægri, þannig að pútt með brot frá vinstri til hægri voru erfið fyrir mig. Ég var að miða til hægri og missa boltann þangað, fikta í pútterum, breyta líkamsstöðunni, staðsetningu boltans og var hreint út sagt alltof upptekinn af því að greina vandamálið; hvers vegna ég var ekki að setja niður pútt - á sama tíma og ég var að gefa sjálfum mér fullt af tækifærum til þess. Maður getur púttað fullkomlega, og samt fer boltinn ekki í holuna. Maður verður bara að horfast í augu við það. Segðu sjálfum þér að þú sért slappur púttari, og hvað gerist þá? Segðu sjálfum þér að þú sért góður púttari, og vittu til: líkurnar aukast á því að þú setjir það niður. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Justin leggur afar mikið á sig við æfingar og hefur gert síðan ég byrjaði að vinna með honum. Það er auðvelt að starfa með Rose; þótt dagarnir geti verið langir stundum, þá líður tíminn hratt, því við erum hluti af sama liði og eigum vonandi eftir að halda áfram að gera góða hluti. Mér sýnist Justin sífellt vera að reyna að sýna sjálfum sér fram á hversu góður hann getur orðið. Gæðakröfurnar meðal bestu kylfinganna eru ótrúlegar og virðast vaxa með ári hverju, og það er einfaldlega skemmtilegt að sjá Justin standa undir þeim. Við höfum unnið saman í fimm ár og það sem ég hef séð á þeim tíma er auðvitað þessi mikla breyting sem hefur orðið á sveiflunni hans. Hún hefur sífellt orðið betri og stöðugri eftir að Sean Foley kom inn í myndina. Rose hefur bætt sitt líkamlega ástand verulega með þjálfaranum sínum, Justin Buckthorp. Þegar ég byrjaði á pokanum hjá Justin, þá átti hann við vandamál að stríða í bakinu - en með breytingum á sveiflunni og líkamsrækt er hann á réttri braut nú. Ég er auðvitað ekki hlutlaus, en ég held í alvöru að hann sé með þeim hæfileikaríkustu á mótaröðinni og við erum auðvitað spenntir að sjá hvert þetta leiðir. Ég er auðvitað bara lítill partur af þessu. Justin er hamingjusamlega kvæntur Kate og þau eiga tvö falleg börn. Hann hefur þar að auki safnað í kringum sig góðum liðsmönnum; ég er auðvitað partur af því liði, Marcus, umboðsmaðurinn hans, Kate og fjölskyldan, Sean, besti þjálfari í heimi. Það hafa fáir tekið eftir þessu, en Justin er kominn með góðan hóp sem hjálpar honum.
93
1
2
REYNDU
ÞETTA
NÝJA
Venjulegt grip.
Tæknin: Þetta grip setur hendurnar í stöðu sem er mjög lík þeirri sem notuð er við önnur högg – en með smá breytingum. Skaftið ætti að vera meira í lófa vinstri handarinnar og vinstri vísifingur ætti að vera fyrir utan og liggja yfir fingur hægri handar. Hægri og vinstri þumalfingur eiga að vísa beint niður skaftið og hægri vísifingur má liggja beinn niður. Tilgangurinn: Þetta er algengasta gripið og það sem er hefðbundið. Gripið er það besta fyrir tilfinningu og stjórn, en hendurnar geta orðið aðeins of stjórnandi (handsy).
PÚTTGRIP Púttgripin eru af margvíslegum toga. Finndu þitt uppáhaldsgrip og það hjálpar þér að ná góðri og stöðugri sveiflu
3
Hafnarboltagripið
Tæknin: Haltu höndunum aðskildum á skaftinu þannig að allir tíu fingur handanna komi við kylfuna. Hendurnar mega snertast, eða vera aðskildar. Vinstri höndin ætti að vera fyrir ofan og því neðar sem hægri höndin verður, því beinni verður hægri handleggurinn. Beinið báðum þumlum beint niður. Tilgangurinn: Þetta eykur tilfinninguna verulega mikið. Gallinn er að það verður erfiðara að koma kylfuhausnum alltaf réttum í boltann, hægri hendin getur orðið of virk og gallar í sveiflunni koma betur í ljós. 94
Vinstri hönd fyrir neðan
Tæknin: Algengasta aðferðin við að nota þetta grip er að halda kylfunni á sama hátt og með hefðbundnu gripi, en með hægri hendina fyrir ofan (fyrir rétthenta). Vinstri handleggur og skaftið ættu saman að mynda næstum beina línu. Tilgangurinn: Gripið minnkar beygjuna í vinstri hendi og hindrar hreyfingar handanna í sveiflunni. Axlirnar verða beinni. Þannig verður auðveldara að koma púttershausnum í rétta stöðu í boltann og getur þannig bætt árangurinn í styttri púttum. Gripið getur hins vegar dregið úr tilfinningu fyrir lengri púttum.
4
Klóin
Tæknin: Haltu vinstri hendinni eins og venjulega á kylfuendanum og snúðu hægri hendinni þannig að handarbakið vísi í burtu frá líkamanum. Haltu pútternum milli tveggja eða þriggja fingra og þumalsins, þannig að fingurnir vísi að holu og ská niður á við. Hægri handleggur ætti að vera aðeins boginn. Tilgangurinn: Þessi staða hægri handarinnar kemur í veg fyrir að hún bogni. Staðan leiðir líka til þess að axlirnar eru meira notaðar. Klóin getur dregið úr tilfinningu, en er mjög góð aðferð til að losna við hik (yips).
5
Samstæðar hendur
Tæknin: Settu hendurnar gegn hvor annarri á kylfuna. Settu fingur vinstri handar ofan á fingur hægri handar – það má prófa sig áfram með þetta. Gripið hentar vel fyrir þykkt púttgrip á skaftinu: með þessu er pláss til að setja þumlana saman og láta þá vísa beint niður. Tilgangurinn: Gripið fær axlirnar til að vera jafnar. Það gerir það líka auðveldara að koma kylfuhausnum réttum í boltann. Getur valdið ónákvæmni vegna þess að gripið er ekki alveg eins stöðugt og venjuleg aðferð.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Vitretex akrýlútimálning, á múrfleti Frábær vörn fyrir íslenskar aðstæður
Bestun Birtingahús
Umboðsmenn um allt land VELJUM ÍSLENSKT
LITALAND
Virka daga: Laugardaga:
Opnunartími:
08.00 – 18.00 10.00 – 14.00
Dugguvogi 4 Rvk - Borgartúni 22 Rvk - Furuvöllum 7 Ak - slippfelagid.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
95
Dalvík eignast ekki oft tvo Íslandsmeistara í sama móti. Hér eru Arnór og Ólöf María í holukeppninni í Leirdalnum þar sem þau fögnuðu sigri.
Tveir titlar til Dalvíkur á Íslandsmóti unglinga í holukeppni í Leirdal
Í
slandsmót unglinga í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar um miðjan júní. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum.
Ragnar Már Garðarsson úr GKG sigraði í piltaflokki eftir að hafa lagt Aron Snæ Júlíusson úr GKG í úrslitaleik, 1/0. Kristinn Reyr Sigurðsson úr GR náði þriðja sætinu eftir að hafa lagt Egil Ragnar Gunnarsson úr GKG í leik um bronsið. Ragnar Már þurfti að hafa fyrir því að komast í úrslit en hann fór í bráðabana í 8-manna úrslitum gegn Benedikt Árna Harðarssyni úr GK en sá leikur vannst á 19. holu. Aron Snær tapaði hins vegar sínum fjórða úrslitaleik í röð í þessu móti. Hann er einnig með keppnisrétt í mótinu á næsta ári og ætlar sér væntanlega að ná loksins að landa þessum Íslandsmeistaratitli. Anna Sólveig Snorradóttir úr GK sigraði í stúlknaflokki eftir að hafa lagt Gunnhildi Kristjánsdóttur úr GKG í úrslitaleik, 2/1. Í leiknum um þriðja sætið hafði Bryndís María Ragnarsdóttir úr GK betur gegn Særósu Evu Óskarsdóttur úr GKG, 3/1. Gísli Sveinbergsson úr GK lék vel í drengjaflokki þrátt fyrir að glíma við meiðsli í baki. Hann hafði betur gegn Óðni Þór Ríkharðssyni úr GKG í leik um gullið og hafði betur, 4/3. Í leiknum um þriðja sætið hafði Birgir 96
Björn Magnússon úr GK betur gegn Vikari Jónssyni úr GK, 6/5. Saga Traustadóttir úr GR varð Íslandsmeistari í holukeppni í telpnaflokki. Hún hafði betur gegn Þóru Kristínu Ragnarsdóttur úr GR í úrslitaleiknum. 2/1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir úr GK hafði svo betur gegn Karen Ósk Kristjánsdóttur úr GR í leik um bronsið, 1/0. Arnór Snær Guðmundsson úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík hefur leikið mjög vel í sumar og náði í Íslandsmeistaratitil. Hann leikur í strákaflokki og hafði betur gegn Ingvari Andra Magnússyni úr GR um gullið. Leikur þeirra endaði á 18. holu með 1/0 sigri Arnórs. Í leiknum um þriðja sætið mættust Sigurður Már Þórhallsson úr GR og Ingi Rúnar Birgisson úr GKG. Sigurður Már hafði betur, 3/1. Í stelpuflokki var það annar efnilegur kylfingur úr GHD sem sigraði. Ólöf María Einarsdóttir úr GHD hafði betur gegn Gerði Hrönn Ragnarsdóttur úr GR, 4/3. Í leiknum um þriðja sætið var það Hekla Sóley Arnarsdóttir úr GK sem nældi sér bronsið eftir að hafa lagt Kingu Korpak úr GS af velli, 2/1.
Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Ragnar Már Garðarsson GKG 2. Aron Snær Júlíusson GKG 3. Kristinn Reyr Sigurðsson
Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 2. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 3. Bryndís María Ragnarsdóttir, GK
Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Gísli Sveinbergsson GK 2. Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 3. Birgir Björn Magnússon GK
Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Saga Traustadóttir, GR 2. Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GR 3. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK
Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 2. Ingvar Andri Magnússon, GR 3. Sigurður Már Þórhallsson, GR
Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 3. Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Brandenburg
Við færum þér lægri forgjöf
GSÍ treystir okkur fyrir öruggri dreifingu á Golf á Íslandi Póstdreifing býður upp á fjölbreytta og örugga dreifingu á blöðum og tímaritum. Við komum sendingunni í réttar hendur. Örugglega til þín. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Póstdreifing | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is
97
Ragnar Már, Anna Sólveig, Gísli og Saga í „aksjón“ í holukeppninni.
98
t ! t ý N
Nýtt lyf sem verkar bæði gegn nefstíflu og nefrennsli
Tvíþætt áhrif gegn nefstíflu og nefrennsli Skjótverkandi með langvarandi verkun Inniheldur ekki rotvarnarefni og veldur því síður ertingu í nefi Andaðu með nefinu Otrivin Comp, nefúði, lausn. Innihaldslýsing: Xýlómetazólínhýdróklóríð 0,5 mg/ml og ipatrópíumbrómíð. Ábendingar: Einkenni nefstíflu (þrútinnar nefslímhúðar) og nefrennslis af völdum kvefs. Skammtar og lyfjagjöf fyrir fullorðna eldri en 18 ára: 1 úðaskammtur í hvora nös eftir þörfum, að hámarki þrisvar á sólarhring. Að minnsta kosti 6 klukkustundir skulu líða milli tveggja skammta, draga skal úr skömmtum þegar einkenni lagast. Ekki má nota Otrivin Comp lengur en 7 daga þar sem langvarandi notkun xýlómetazólínhýdróklóríðs getur leitt til bólgu í nefslímhúð og aukinnar slímmyndunar. Snýttu þér. Fjarlægðu glæru plasthettuna. Skorðaðu úðaflöskuna milli fingranna. Úðað er með því að þrýsta kraganum niður að flöskunni. Hallaðu höfðinu örlítið fram. Stúturinn á úðaflöskunni er settur upp í nösina. Úðað er einu sinni, um leið og andað er að sér inn um nefið. Farðu eins að í hina nösina. Ekki má nota lyfið ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, ofnæmi fyrir atrópíni eða svipuðum efnum (t.d. hýoscýamín eða skópólamín), ef þú hefur gengist undir aðgerð í gegnum nefið eða munninn, ef þú ert með nefþurrk vegna slímhúðarbólgu eða ert með gláku. Ráðfærðu þig við lækni áður en lyfið er notað ef þú ert: Þunguð, með barn á brjósti, næmur fyrir adrenvirkum efnum, hjarta- eða æðasjúkdóm, skjaldvakaóhóf, sykursýki, háþrýsting, erfiðleika við þvaglát (stækkaðan blöðruhálskirtil), æxli í nýrnahettum, ef þú færð oft blóðnasir (t.d. aldraðir), ert með þarmalömun, slímseigjusjúkdóm, þunglyndi og ert á lyfjameðferð við því. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega 99áður en byrjaðGOLF er að nota Sjá notkunarleiðbeiningar Á lyfið. ÍSLANDI • www.golf.isí fylgiseðli. Markaðsleyfishafi:Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.
Aron Snær undir pAri
Fjórða mót sumarsins á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ:
A
ron Snær Júlíusson GKG lék á einu höggi undir pari á fjórða stigamóti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga sem fram fór í fyrsta sinn á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum og var hörð keppni um sigurinn í mörgum flokkum og mátti sjá ný nöfn í efsta sæti í nokkrum þeirra.
Veðrið var gott fyrri daginn þó það rigndi lítillega en seinni daginn var mikill vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir á hæðóttum Hlíðavelli sem þó skartaði sínu fegursta. Létu ungu kylfingarnir vel að vellinum sem var stækkaður í 18 holur í fyrra. Hægt var að fylgjast betur með skori keppenda en áður á Íslandsbankamótaröðinni en það var fært inn á golf.is eftir 5. og 9. braut og síðan í lok hrings. Aron Snær lék hringina tvo í mótinu á samtals 143 höggum eða einu höggi undir pari. Hann var eini kylfingurinn í mótinu sem lauk leik samtals undir pari. Aron Snær lék hringina í mótinu á 69 og 74 höggum. Í öðru sæti varð Ísak Jasonarson úr GK á 148 höggum og í þriðja sæti varð Ragnar Már Garðarsson úr GKG á 149 höggum. Helga Kristin Einarsdóttir úr NK vann sinn fyrsta sigur í stúlknaflokki 17-18 ára. Hún lék samtals á 158 höggum eða 14 höggum yfir pari. Hún lék hringina tvo á 81 og 78 höggum. Særós Eva Óskarsdóttir úr GKG varð önnur á 166 höggum og Gunnhildur Kristjánsdóttir úr GKG í þriðja sæti á 173 höggum. Í drengjafloki 15-16 ára var það heimamaðurinn Björn Óskar Guðjónsson úr GKJ sem fór með sigur af hólmi. Hann lék samtals á 152 höggum eða átta höggum yfir pari. Björn Óskar lék hringina tvo á 73 og 79 höggum. Annar varð Akureyringurinn Tumi Hrafn Kúld úr GA ásamt Einari Snæ 100
Guðbjörnssyni úr GR en báðir léku þeir á 154 höggum. Það voru alls 46 kylfingar sem léku í þessum flokki. Eva Karen Björnsdóttir úr GR sigraði í telpnaflokki 15-16 ára eftir að hafa leikið á samtals 168 höggum eða 24 höggum yfir pari. Hún lék hringina í mótinu á 76 og 92 höggum. Saga Traustadóttir úr GR og Sigurlaug Rún Jónsdóttir úr GK urðu jafnar í 2.-3. sæti á samtals 171 höggi. 34 keppendur léku í strákaflokki, 14 ára
og yngri. Þar var það heimamaðurinn Ragnar Már Ríkharðsson úr GKJ sem lék best. Ragnar Már lék á 158 höggum eða 14 höggum yfir pari og varð einu höggi betri en Ingvar Andri Magnússon úr GR. Bragi Aðalsteinsson úr GKG varð svo í þriðja sæti á 163 höggum. Í stelpuflokki, 14 ára og yngri, var það Sóley Edda Karlsdóttir úr GR sem átti bestu gengi að fagna. Hún lék á 176 höggum eða 32 höggum yfir pari og vann nokkuð öruggan sigur. Sóley Edda lék á 83 og 93 höggum í mótinu. Hekla Sóley Arnarsdóttir úr GK varð önnur á 185 höggum og Kinga Korpak úr GS, sem er aðeins níu ára gömul, hafnaði í þriðja sæti á 192 höggum.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
101
Efstu kylfingar í stúlknaflokki. Særós Eva, Helga Kristín og Gunnhildur.
Þrír efstu í flokki 17-18 ára pilta, Ísak, Aron Snær og Ragnar Már.
Þrjár efstu í flokki 14 ára og yngri telpna, Kinga, Sóley og Hekla.
Þrír efstu i 15-16 ára drengja, Einar Snær, Björn Óskar og Tumi Kúld.
Suðurnesjapeyinn Birkir Orri Viðarsson slær á 17. teig.
Þrír efstu strákar í 14 ára og yngri, Ragnar Már, Ingvar og Bragi.
Ljósmyndapabbar mynda þær Sigurlaugu, Evu Karen og Sögu, þrjár efstu í flokki 15-16 ára.
102
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
103
Yfir 70 keppendur á Áskorendamótaröðinni í Setbergi
F
ín þátttaka var í þriðja móti sumarsins á Áskorendamótaröðinni sem fram fór Setbergsvelli um miðjan júní. Yfir 70 kylfingar tóku þátt en í mótinu leika ungir og efnilegir kylfingar sem eru að taka sín fyrstu skref í keppnisgolfinu. Leikið er í þremur aldurflokkum hjá báðum kynjum og hefur Áskorendamótaröðin verið góður byrjunarreitur fyrir kylfinga sem síðan hafa haslað sér völl á Íslandsbankamótaröð unglinga. Níu kylfingar mættu til leiks í piltaflokki, 17-18 ára. Þar lék Þorsteinn Erik Geirsson úr GK best en hann lék á 81 höggi eða níu höggum yfir pari. Í drengjaflokki 15-16 ára léku 26 kylfingar. Sverrir Kristinsson úr GK sigraði eftir að hafa leikið á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Tvær telpur mættu til leiks í telpnaflokki, 15-16 ára, og fór Ólöf Agnes Arnarsdóttir úr GO með sigur af hólmi eftir að hafa leikið á 102 höggum. Í strákaflokki 14 ára og yngri var mjög fín þátttaka. Alls voru þar 44 keppendur og margir hverjir ungir að aldri. Lárus Garðar Long úr GV lék skínandi gott golf og lauk leik á 78 höggum eða sex höggum yfir pari og fagnaði sigri. Mótið þótti takast mjög vel og var ánægja meðal keppenda með Setbergsvöll sem var í góðu ásigkomulagi þegar mótið fór fram.
Verðlaunahafar í piltaflokki, Jökull, Guðlaugur og Þorsteinn
Verðlaunahafar í drengjaflokki, Bragi, Ragnar og Sverrir
Verðlaunahafar í telpnaflokki, Eydís og Ólöf
Úrslit í mótinu:
Drengjaflokkur, 15-16 ára:
Piltaflokkur, 17-18 ára:
1. Sverrir Kristinsson GK
79 +7
2. Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 88 +16
2. Ragnar Áki Ragnarsson GKG
80 +8
3. Jökull Schiöth GKG
3. Bragi Arnarson GKJ
80 +8
1. Þorsteinn Erik Geirsson GK
81 +9
93 +21
Telpnaflokkur, 15-16 ára:
Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1. Ólöf Agnes Arnardóttir GO
102 +30
1. Lárus Garðar Long GV
78 +6
2. Eydís Eir Óttarsdóttir GO
148 +76
2.-3. Kristófer Tjörvi Einarsson GV
82 +10
2.-3. Magnús Friðrik Helgason GKG 82 +10 104
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
L o n g s tay G o l f !
NÝJUNG Á ÍSLANDI!
Spilaðu Á Spáni Yfir Veturinn! …”Gerir Vetur Að Sumri!”...
Hvað er Lonstay Golf? Longstay golf, er eins og nafnið gefur til kynna, lengri golf-frí, þar sem keypt er golf, gisting og ýmiss þjónusta, í lengri tíma á hreint frábæru verði! Sjá verðlista á www.nordpoolen.nu. Dvalið er að lágmarki í hálfan mánuð og allt uppí fleiri mánuði í senn. Er þá dvölin keypt frá fyrsta til síðasta hvers mánaðar, eða þá frá 1.-15. eða 16.-31, ef um hálfa mánuði er að ræða. Gestir Nordpoolen búa í glæsilegum, nútímalegum íbúðum með öllum helstu þægindum, við Desert Springs golfvöllinn, einn flottasta golfvöll Evrópu. Valið er um að spila ótakmarkað golf eða “hálft” golf (spilað annan hvern dag). Flugferðir eru ekki innifaldar hjá Nordpoolen og bókar því hver og einn sitt eigið flug sem passar við þá dvöl sem keypt er. Nordpoolen mælir með beinum flugum til Alicante með t.d. Wowair, en einnig eru góðir tengimöguleikar til Alicante, Malaga og Almería, í gegnum London. Nordpoolen Golf er sænsk ferðaskrifstofa sem hefur frá árinu 2005 sérhæft sig í Longstay golfferðum til Spánar frá á Skandinavíu. Sturla Höskuldsson, PGA golfkennari starfar hjá Nordppolen og vill nú bjóða þennan frábæra möguleika fyrir íslenska kylfinga
Allar nánari upplýsingar veitir: Sturla Höskuldsson PGA kennari S: 868-4785 (Ísland) S: +34 622 498 673 (Spánn)
sturla@nordpoolen.nu
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Desert Springs golfvöllurinn & glæsilegar íbúðirnar við völlinn
Desert Springs golfvöllurinn
er
glæsilegur eyðimerkurvöllur og sá eini sinnar tegundar í Evrópu. Yfir 600 mismunandi kaktustegundir príða landslagið í kringum iðagrænar brautirnar. Völlurinn er í frábæru ástandi allt árið um kring og loftslagið alveg einstakt yfir veturinn. 15-20 stiga hiti og sól er það vanalega, enda yfir 320 heiðríkir dagar á ári! Völlurinn er staðsettur við bæjinn Vera á Suð -Austur horni Spánar, í um 2 klst. Suður af Alicante.
1/2 mánuður - ótakmarkað golf og íbúð: Frá: 1.200,- Evrur fyrir. tvo, m.v. tvíbíli 1 mánuður - ótakmarkað golf og íbúð: Frá: 2.400,- Evrur fyrir tvo, m.v. tvíbýli
Lengdu
Golftímabilið
Styttu Veturinn Frábært Verð Glæsileg Aðstaða
Verð og bókanir á:
Bókaðu núna fyrir haustið, Október & Nóvember
105
Staðrey ndir
UNG OG EFNILEG
Nafn: Ó löf Mar ía Einar Aldur: sdóttir 14 ára Klúbbu r: GHD Forg jöf : 10,4 Uppáha lds mat ur: Kjúk ræktun lingasúp inni han a og lam s afa Guð balæri ú Uppáha n a í Ólafs r lds dry firði k k u r : Vatn Uppáha lds kylf a: Sjöan Ég hlus ta á: Fle st allt Besta s kor: 78 högg á Rory M Arnarho cIlroy e ltsvelli ða Tige Strand r Wood - eða sk s ? Tiger ógarve Besta v llir? Sk efsíðan ó g a rvöllur : Facebo Besta b ok laðið: G olf á Ísla Besta b ndi ókin: E ngin sé Besta b rstök íómynd in: Hor Hvað ó fi mjög ttastu lítið á m mest í yndir golfinu ? Ekker t Dræver : Titleis t 910D2 Brauta (12 °) rtré: To u r Edge E Blendin x otics (1 gur/Hy 6,5°) brid: To Járn: P u r Edge Ex ing i20 otics (2 (5-W) 3 °) Fleyg já rn: MD 52 °, 56 Pútter: ° o g 6 0° TaylorM ade Gho Hanski: st Tour Puma Skór: E cco
Golfpo
kinn
Ólöf María Einarsdóttir er ung og upprennandi í golfinu
Óttast ekkert í golfi Ó
löf María Einarsdóttir frá Dalvík er bráðefnileg í golfíþróttinni og hefur leikið vel í ár á Íslandsbankamótaröð unglinga. Hún hefur leikið á þremur mótum á mótaröðinni í ár og tvívegis staðið uppi sem sigurvegari. Ólöf María, sem er 14 ára gömul og leikur með Golfklúbbnum Hamri á Dalvík, varð Íslandsmeistari í holukeppni unglinga í flokki stelpna 14 ára og yngri, í síðasta mánuði. Golf á Íslandi fékk Ólöfu Maríu til að svara nokkrum laufléttum spurningum. Hver er ástæðan fyrir að þú hófst að leika golf? Ég var aldrei spurð hvort ég vildi æfa golf. Mamma og stóri bróðir minn voru í golfi. Æfingarnar voru á túni við hliðina á leikskólanum mínum þannig að mamma sótti mig alltaf bara á leikskólann til þess að fara á æfingar. Hvað er það sem heillar þig við golf? Útiveran og fjölbreytnin. Hverjir eru þínir framtíðardraumar í golfinu? Komast í góðan háskóla í Bandaríkjunum og auðvitað er markmiðið alltaf atvinnumennska. Hefur þú verið að bæta þig mikið í golfinu á undanförnum árum? Ég byrjaði 11 ára að lækka mig í forgjöf og hef verið að lækka mig síðan og nú er ég með 10,4. Hver er þinn helsti kostur og galli í golfinu og hvers vegna? Ég er ekki nógu góð í púttunum núna en ég held að kosturinn minn sé áhugi á að æfa mig og viljinn til að verða betri í golfi.
106
Hvað er það sem þú ætlar helst að bæta í sumar? Stutta spilið og upphafshöggin. Hvert er eftirminnilegasta atvikið sem þú manst eftir úr golfi? Það var þegar ég setti stutt pútt niður fyrir Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni. Svo á ég aldrei eftir að gleyma því þegar ég var með Evu Karen í ráshóp á Akranesi, á fyrsta stigamótinu í fyrra, og pabbi hennar missti golfsettið hennar í vatnið. Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í á golfvellinum? Það var örugglega þegar ég var að keppa á Hellishólum í fyrra á öðru stigamótinu. Ég las ekki nógu vel yfir skorkortið mitt áður en ég skrifaði undir það og skilaði því inn. Það vantaði skorið á 18. holunni og ég fékk frávísun úr mótinu. Hverjir eru uppáhalds kylfingarnir og af hverju? Rickie Fowler. Hann er alltaf flottur og svo Tiger Woods af því að hann er bestur.
Ég er í Dalvíkurskóla og námið gengur bara vel. Hvað æfir þú mikið í hverri viku? Í það minnsta 26,5 tímar á viku. Þar af 7-8 tíma með þjálfara. Hver er uppáhalds golfvöllurinn og hvers vegna? Vierumaki völlurinn í Finnlandi af því að ég var að keppa þar og það gekk bara ágætlega miðað við fyrsta mót erlendis. Hvaða þrjár golfholur á Íslandi eru í sérstöku uppáhaldi hjá þér? 16. brautin í Borgarnesi, 7. brautin á Arnarholtsvelli og 17. brautin í Vestmannaeyjum. Hvaða fjórir kylfingar skipa draumaráshópinn að þér meðtaldri? Tiger Woods, Rory McIlroy og Rickie Fowler. Hver eru helstu áhugamál fyrir utan golf? Ég æfi líka skíði.
Í hvaða skóla ertu og hvernig gengur í náminu? GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
VINSÆLASTI GRÍNISTI HEIMS Á ÍSLANDI
FÖSTUDAGINN 20. SEPTEMBER Í HÖLLINNI
AUKASÝNING KL. 23.00 · TRYGGÐU ÞÉR MIÐA! ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ BÆTA VIÐ FLEIRI SÝNINGUM...Í ALVÖRU
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
107
Nánar á www.sena.is/jeffdunham. Miðasala á Miði.is og í sima 540-9800.
Staðrey ndir
UNGUR OG EFNILEGUR
Nafn: V ikar Jón asson Aldur: 16 ára Klúbbu r: GK Forg jöf : 6,6 Uppáha lds mat ur: Hum Uppáha ar lds dry kkur: V Uppáha a tn lds kylf a: Geri Ég hlus ekki up ta á: Ná p á milli nast all þeirra Besta s t kor: 71 högg í Þ Rory M orláksh cIlroy e öfn ða Tige Strand r Wood - eða sk s? Rory ógarve Besta v llir? Sta efsíðan n dvellir : Kylfin Besta b gur.is laðið: G olf á Ísla Besta b ndi ókin: G olf Is N Besta b ot A Ga íómynd me Of P in: Ince erfect Hvað ó ption ttastu mest í golfinu ? Slá í fó lk
Golfpo
kinn
Vikar Jónasson er ungur og efnilegur kylfingur
Dræver : Taylor made B Brauta urner ( rtré: Ta 10,5°) y lormad Járn: N e R9 (15° ike Victo ) ry Red S Fleyg já plit Cav rn: Title ity (3 -p is t w) Vokey S Pútter: M4 (52 Taylorm °, 56° o ade est7 g 60°) Hanski: 9 Nike Skór: E cco
Æfir 40 klukkustundir á viku V
ikar Jónasson úr Golfklúbbnum Keili er ungur og upprennandi kylfingur. Hann er 16 ára gamall og er með 6,6 í forgjöf. Hann náði fínum árangri fyrir skömmu á Íslandsmóti unglinga í holukeppni þegar hann varð í fjórða sæti eftir að hafa komist alla leið í undanúrslit í drengjaflokki. Golf á Íslandi fékk Vikar til að svara nokkrum spurningum um golfið sitt. Þar kemur meðal annars fram að hann hafi eitt sinn fimmpúttað eftir að hafa slegið inn á flöt í fyrsta höggi á par-4 braut. Hvað er það sem heillar þig við golf? Bara allt. Mikil fjölbreytni, þú átt aldrei sama höggið eftir. Svo náttúrulega útiveran og að vera í góðum félagsskap. Hverjir eru þínir framtíðardraumar í golfinu? Ég stefni á háskólagolfið og svo yrði gaman að gerast atvinnumaður seinna meir. Hefur þú verið að bæta þig mikið í golfinu á undanförnum árum? Já, mjög mikið - sérstaklega núna í sumar. Vetraræfingarnar í Hraunkoti klárlega að skila sér og ég finn að ég er jafnt og þétt að bæta mig. Hver er þinn helsti kostur og galli í golfinu og hvers vegna? Helsti kosturinn myndi vera slátturinn, sérstaklega járnahöggin og það er mjög líklega út af því að ég æfi þau mjög mikið. Púttin eru búin að vera slakasti parturinn af golfinu upp á síðkastið en það er allt að koma til.
108
Hvað er það sem þú ætlar helst að bæta í sumar? Klárlega púttin.
Hvað æfir þú mikið í hverri viku? Ég æfi svona um 40 klukkutíma á sumrin og eitthvað minna á veturna.
Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í á golfvellinum? Þegar ég drævaði inn á 16. holu (par 4 hola) á Sherry Golf vellinum á Spáni og 5-púttaði. Ég gekk af flötinni með ömurlegan tvöfaldan skolla. Mér til varnar þá var fyrsta púttið mjög erfitt.
Hver er uppáhalds golfvöllurinn? Hvaleyrarvöllur, Hamarsvöllur í Borgarnesi og Þorlákshöfn.
Hverjir eru uppáhalds kylfingarnir og af hverju? Rory McIlroy og Ian Poulter. Elska keppnisskapið í þeim báðum. Sveiflan hjá Rory er fullkomin og það klæðir sig enginn betur en Poulterinn.
Hvaða þrjár golfholur á Íslandi eru í sérstöku uppáhaldi hjá þér? 9. hola á Hvaleyrinni, 15. hola í Borgarnesi og 12. hola í Korpunni. Hvaða fjórir kylfingar skipa draumaráshópinn að þér meðtöldum? Rory McIlroy, Ian Poulter og Phil Mickelson. Hver eru helstu áhugamál fyrir utan golf? Handboltinn er svo sem ágætis íþrótt.
Í hvaða skóla ertu og hvernig gengur í náminu? Var að klára grunnskóla í vor og svo tekur Flensborgarskólinn við. Það verður bara gaman. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
breyttu bragðgóðum bát ...
í ljúffenga vefju
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 2013 Doctor´s Associates Inc.SUBWAY er skráð vörumerki af Doctor´s Associates Inc.
eða ferskt salat
109
Tungudalsvöllur á Ísafirði. Mynd eftir Sigurjón J. Sigurðsson.
VESTFIRÐIR Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og nýliði í golfi vísiteraði Vestfirði, rýndi í golfsögu svæðisins og ræddi við kylfinga.
110
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Hin landskunna 7. braut á Þingeyri.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
111
AUGNABLIK, ÚTVARPSSAGAN ER AÐ BYRJA!
E
itt sinn var gamall maður að spila golf á golfvellinum í Tungudal við Ísafjörð. Hann var þaulkunnugur vellinum. Skyndilega lagðist hann í grasið á miðri braut og hreyfði hvorki legg né lið. Nokkrir einstaklingar við golfskálann veittu þessu eftirtekt og ruku upp til handa og fóta enda töldu þeir að sá gamli hefði fengið hjartaáfall. Þegar þeir komu á harðaspani til hans lá hann hinn spakasti og hlustaði á útvarpssöguna á Rás I úr litlu viðtæki. Hann mátti alls ekki missa af henni og lét ekkert raska ró sinni næstu tuttugu mínútur. Það má með sanni segja að Golfklúbbur Ísafjarðar hafi dottið í lukkupottinn árið 1985 þegar bæjarstjórn Ísafjarðar samþykkti að golfvöllurinn skyldi vera á framtíðarskipulagi Tungudals sem allt eins mætti kalla Töfradal. Náttúrufegurðin er einstök, gróðursæld allt í kringum snotra sumarbústaði og ekki má gleyma fossinum. Svo ekki sé minnst á útsýnið til hafs. Fimmta brautin, sú sem er mest skógi vaxin, er sú eina sem gengur undir ákveðnu nafni. Hún kallast Lena, í höfuðið á fyrrverandi formanni skógræktarfélagsins en Lena barðist fyrir því á sínum tíma að í Tungudal yrði fyrst og fremst skógur og útivistarsvæði en ekki golfvöllur. Þegar kylfingar tóku að slá bolta á upphafsárum vallarins sá Lena sér leik á borði og tók að planta trjám til að reyna að hefta aðgang kylfinganna. Lena sjálf og afkomendur hennar hafa afskaplega gaman af nafngiftinni en samkvæmt bestu vitund heimamanna hefur enginn farið holu í höggi á Lenu. Þótt rétt tæp 30 ár séu síðan golfvöllurinn fékk framtíðarstað í Tungudal var Golfklúbbur Ísafjarðar fyrst stofnaður vorið 1943 að frumkvæði Golfsambands Íslands. Aðalhvatamaðurinn var hins vegar Baldur Johnsen, héraðslæknir á Ísafirði, en hann var jafnframt fyrsti formaðurinn. Robert Wara, liðþjálfi úr bandaríska hernum og frægur kylfingur, var fenginn til að kenna heima-
112
Golfklúbbur Ísafjarðar var fyrst stofnaður árið 1943 og aftur árið 1978. Tryggvi Sigtryggsson hefur verið formaður klúbbsins í tæp átta ár.
Kristinn Kristjánsson, fyrrum knattspyrnukappi, í þann mund að slá inn á Lenu, 5. braut. Fossinn syngjandi í bakgrunni og trén sem Lena plantaði til að hrekja kylfinga á brott. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
PHILIPPE STARCK Philippe Starck hefur útfært hugmyndir svo lengi sem hann man. Þó háþróaðar hugmyndir hans hafi ekki fengið hljómgrunn kennara hans, var hann þó um tvítugt búinn að afla sér heimsfrægðar og viðurkenningar fyrir hönnun og arkitektúr.
Velkomin í stórglæsilegan sýningarsal okkar að Draghálsi 14-16. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
113
Hjónin Tryggvi, formaður golfklúbbsins, og eiginkona hans Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir búa í Tungudal á sumrin enda með sumarbústað steinsnar frá 5. braut.
mönnum þessa nýju íþrótt. Baldur Johnsen taldi að það vantaði útiíþrótt fyrir kyrrsetumennina, forstjóra fyrirtækjanna. „Þeir bjuggu oft í sama húsi og skrifstofan var og höfðu oft þá einu hreyfingu að ferðast á milli lofta til og frá heimili og vinnustað“ skrifaði Baldur á sínum tíma. Sögu núverandi Golfklúbbs Ísafjarðar má hins vegar rekja til Margrétar Árnadóttur sem flutti vestur en golf var sérstakt áhugamál hennar. Í janúar 1978, í svartasta skammdeginu, lagði hún fram lista í Bókhlöðunni með eftirfarandi auglýsingu: Ísfirðingar, stofnum golfklúbb. Þeir sem hafa áhuga skrifi nöfn sín á listann. Nefndin. Sextíu manns skrifuðu sig á listann og þá var ekki aftur snúið. 22 mættu á fyrsta fundinn og á honum sýndi Margrét hvernig sveifla ætti golfkylfum og útskýrði það helsta í íþróttinni. Rætt var um að golfvöllurinn yrði í Hnífsdal eða Engidal en að endingu varð Tungudalur fyrir valinu. Þegar tíðindamann bar að garði stóð Íslandsbankamótið yfir og var mikið líf og fjör. Tryggvi Sigtryggsson, formaður golfklúbbsins til síðustu átta ára, var einn keppenda en hann er þeirrar skoðunar að völlurinn sé nánast mánuði á eftir venjulegu árferði. „Skorið er gott hjá fæstum. Víða er mikið kal og sumar flatirnar líta illa út. En við treystum því að grasið taki vel við sér á næstu dögum.“ Tryggvi sagði að klúbburinn væri bundinn af 9 holum en að sótt hafi verið um svæði hinum megin við Tunguá svo breyta mætti til að mynda 4. braut í par fimm braut. „Það er verið að vinna að deiliskipulagi og vitanlega væri gaman að geta farið með völlinn aðeins ofar í dalinn.“ 114
Alls eru 156 skráðir í klúbbinn, að krökkum meðtöldum, en tæplega helmingur spilar að jafnaði. „Það er yfirleitt ágæt traffík á vellinum og töluvert um að hjón á ferðalagi taki hring hjá okkur. Við erum með opið allan sólarhringinn en starfsmann á svæðinu frá 14:00 til 18:00. Annað er í sjálfsölum þess á milli. Unglingastarfið er öflugt, um 35 virkir krakkar en vissulega erum við í samkeppni við fótboltann. Konurnar eru líka mjög virkar en ekki eins keppnisglaðar. Á Tungudalsvelli „er hóll sem heitir Orrustuhóll, en af því nafni er sú saga að einhvern tímann í fyrndinni hafi tvær systur búið í Tungu sem hétu Korna og Kolfinna. Þeim systrum kom heldur illa saman og eftir þjóðsögnum að dæma hafa verið um flest líkari tröllum en mennskum konum. Dag nokkurn hittust þær á hólnum og skarst þá svo í odda með þeim að þær flugu saman
Flottir fjórmenningar búnir með fyrri níu á Íslandsbankamótinu. Frá vinstri: Reynir Pétursson, Stefán Haukur Tryggvason, Vilhjálmur Matthíasson og Sigurgeir Einar Karlsson.
og höfðu báðar bana af.“ (sjá nánar á www. isafjordur.is) Hóllinn er því alltaf nefndur Orrustuhóll en þar er einmitt flötin á 3. braut. Mörgum hefur reynst erfitt að fá boltann til að stoppa á hólnum. Hóllinn er góð golfhola en getur heldur betur spilt skorinu.“ Tryggvi segir að vissulega setji sumir einstaklingar meiri svip sinn á svæðið en aðrir. „Hér er félagsskapur sem heitir Fjórir flottir en tveir þeirra eru um áttrætt. Þeir spila alla daga á sumrin klukkan 15:00, halda skrá yfir allt sem þeir gera og eru svo með uppskeruhátíð. Einn í hópnum er reyndar nýlátinn. Svo spilaði hér maður reglulega sem var svo hávær að það hvein í öllu og bergmálaði í dalnum þegar honum gekk illa. Hann er fluttur og fuglasöngur tekinn við.“ Þótt vindar geti blásið í bænum er oftar en ekki logn í Tungudal, að sögn Tryggva. ,,Þetta er hrein paradís og við hjónin búum í sumarbústað fyrir ofan völlinn að sumri til, rétt við fossinn. Það er því stutt fyrir okkur að fara.“ Handan Tunguár er sex holu golfvöllur (par 3) sem hentar vel fyrir byrjendur og þá sem vilja æfa stutta spilið. Þá er æfingasvæði fyrir neðan golfvöllinn og hægt að leigja bolta í sjálfsala við skálann. Golfsett eru einnig til leigu. Svo má ekki gleyma því að tjaldstæði og aðstaða fyrir húsbíla er við enda vallarins í sannkallaðri paradís. Ekki amalegt að sofna við sönginn í fossinum.
Vilmar Ben Hallgrímsson, Elías Ari Guðmundsson og Ásgeir Óli Kristjánsson voru iðnir við að æfa púttin fyrir neðan skálann og dvöldu á svæðinu allan daginn.
Hreinn Pálsson var ræsir á Íslandsbankamótinu og gerði það af stökustu snilld.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ðið
svæ nga
aæ
best
KOMDU OG ÆFÐU
Í BÁSUM C
Básar er glæsilegasta æfingasvæðið á Íslandi og er opið fyrir alla. Við hlið Bása er Grafarkotsvöllur, glæsilegur 6 holu æfingavöllur. Völlurinn er tilvalinn byrjendavöllur fyrir þá kylfinga sem eru að taka sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Samhliða Grafarkoti er glæsileg púttflöt og vippflöt. Þeir aðilar sem eru skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur fá frían aðgang að Grafarkotsvelli en aðrir geta greitt daggjald eða keypt sumarkort á völlinn.
M
Y
CM
MY
CY
CMY
Það eru allir velkomnir í Bása.
K
10E% IRI
SILFURKORT
FL AR T BOL
FL AR T BOL
FL AR T BOL
GULLKORT
35E% IRI
25E% IRI
15E% IRI
FL AR T BOL
DEMANTSKORT
PLATÍNUKORT
Þú finnur opnunartímann í Básum á
www.progolf.is
kort Gjafa OLF PROG r leið bæ er frá gleðja. ð a til FYRIR ALLA PROGOLF er rekstraraðili að Básum. PROGOLF býður einnig víðtæka þjónustu við golfkennslu fyrir byrjendur eða lengra komna. Allar GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is nánari upplýsingar er að nna á www.progolf.is eða í síma 555 7200
ALLT ÁRIÐ
Básar við Grafarholtsvöll 110 Reykjavík • Sími 555 7202 www.basar.is
115
Golfpokinn var 4 tommu skolprör Menn dóu ekki ráðalausir á Bíldudal í „den tid“, notuðu sláttuvél sem golfbíl og rækjunet sem golfpoka. Karl Þór Þórisson, einn af stofnendum klúbbsins, segir frá.
Karl Þór, einn af stofnendum klúbbsins, á 1. teig og Bíldudalur blasir við.
Þú kaupir Bíldudalsgrænar baunir Landa, vodka og engifer. Lítur inn hjá Erlu og Óla og ert varla með sjálfri þér.
S
vona hljómaði lagið Bíldudalsgrænar baunir eftir Valgeir Guðjónsson sem hann söng inn á plötu sem Jolli og Kóla árið 1983, ef ég man rétt. Arnfirðingar voru snöggir að gera sér mat úr laginu og hefur fjölskylduhátíðin Bíldudals Grænar verið haldin á Bíldudal annað hvert ár um all-langt skeið. Þá koma brottfluttir til baka í heimabyggðina og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá í tæpa fjóra daga. Hver garður er sneisafullur af tjöldum, bærinn málaður grænn og varla þverfótað fyrir glaðværu fólki. Bíldudals Grænar var einmitt í fullum gangi þegar ég átti leið um fjörðinn í besta sumarveðrinu það sem af var ári, 30. júní. Hátíðin hófst með golfmóti sem kallast Hamagangur á hóli og tóku 60 manns þátt. Karl Þór Þórisson, einn af stofnendum golfklúbbs Bíldudals og formaður forgjafanefndar, fékk það hlutverk að svala fróðleiksfýsn undirritaðs. Karl Þór er 116
„
Við slógum heilt grín án þess að taka hjólin undan vélinni og héldum hreinlega að við hefðum keypt vitlausa vél. Einhver vitringurinn stakk þá upp á því að taka hjólin undan og þá virkaði vélin sem skildi. Þessi grínvél er enn í notkun
“
Reykvíkingur, kvæntur til Bíldudals en áhuginn á golfi kviknaði þegar hann bjó í Hlíðunum. „Í gamla daga var Golfklúbbur Reykjavíkur með völl þar sem Kringlan er núna og þar vorum við guttarnir að leika okkur. Við fundum iðulega golfbolta og fylgdumst með snillingunum slá. Áhugi okkar kviknaði og við fengum rafvirkja til að beygja járnrör fyrir okkur og fletja það út að neðanverðu. Þannig urðu til frumstæðar golfkylfur. Þegar
Bíldudalur í sumarblíðu.
enginn var á golfvellinum á kvöldin stálumst við til að slá boltana sem við höfðum fundið. Þegar ég flutti til Bíldudals spiluðu tveir menn golf á svæðinu, Óskar heitinn Magnússon og tengdasonur hans. Við tókum höndum saman og slógum bolta frá balanum þar sem 9. holan er núna og inn eftir. Skömmu síðar var farið að slá bolta frá kirkjugarðinum í áttina að bænum og var kirkjugarðurinn fyrsta „klúbbhúsið“ okkar, ef svo má að orði komast. Þannig spiluðum
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Flottur finnskur golffatnaður, hannaður fyrir norðlægar slóðir. Catmandoo er samstarfsaðili finnska golfsambandsins.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
117 Bæjarlind 14 Kópavogi Sími 577 4040 www.holeinone.is
Árissulir gestir á Bíldudals Grænum pútta á 9. flöt.
„
Hann vildi alls ekki hætta að spila þótt hann gæti vart gengið. Þegar við vorum búnir að slá með Murrey-vélinni tókum við sláttubúnaðinn undan henni, festum golfsett Ágústs aftan á vélina og hann notaði hana sem golfbíl í nokkur sumur.
“
við þrjár holur fram og til baka upp við vatnið.“ Karl segir að Pétur Bjarnason, fræðslustjóri á Ísafirði og fyrrum skólastjóri á Bíldudal hafi stungið upp á því að ofangreindir félagar stofnuðu golfklúbb. Þeir tóku hann á orðinu og stofndagurinn var 9. ágúst 1992. „Ári síðar keyptum við grínvél en höfðum ekki hugmynd um hvernig hún virkaði,“ segir Karl. „Við slógum heilt grín án þess að taka hjólin undan vélinni og héldum hreinlega að við hefðum keypt vitlausa vél. Einhver vitringurinn stakk þá upp á því að taka hjólin undan og þá virkaði vélin sem skyldi. Þessi grínvél er enn í notkun.“ Karl Þór og Ágúst Sörlason heitinn, einn af stofnendum klúbbsins, lögðu til við sveitastjórann á sínum tíma að kaupa gamalt hús á besta stað og byggja golfvöllinn í kringum það, jafnvel þótt húsið væri í niðurníðslu. „Sveitastjórnin seldi okkur húsið og töluvert meira. Eftir tvo, þrjá mánuði fékk ég bréf frá sýslumanninum á Ísafirði sem spurði hvort ég ætlaði ekki að fara að gera skil á þessu skuldabréfi sem við höfðum ekki greitt af. Ég kannaðist ekki við að skulda neinum neitt. Þá kom í ljós að sveitastjórinn, sýslumaðurinn og bankastjórinn höfðu gert þau mistök að selja okkur líka vatnsveituna og allt sem henni fylgdi. Og á henni hvíldu litlar 2-3 milljónir. Þessir öðlingar fóru góðfúslega fram á það að við skiluðum vatnsveitunni. Við gerðum það nánast möglunarlaust þótt hún hefði líklega getað gert okkur að fjársterkasta golfklúbbi landsins.“ Völlurinn á Bíldudal er rúmir tveir kílómetrar og fyrir neðan hann er hinn frægi Völuvöllur þar sem Vala Flosadóttir stangastökkvari lagði grunninn að bronsverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum árið 2000. „Við tókum snemma þá ákvörðun að hafa völlinn stuttan í stað þess að láta okkur dreyma um 18 holu völl. Það er dýrt að 118
reka golfvöll og við viljum frekar hafa hann frábæran en langan. Við erum ekki með starfsmann en ungur strákur, sem slær fyrir Vesturbyggð, slær grínin okkar þrisvar í viku og svo kemur annar og slær brautirnar eftir vinnu. Röffin tek ég í mínum frítíma.“ Karl Þór segir að á síðustu vikum hafi um 10-15 manns gengið í golfklúbbinn en fyrir voru um 30 meðlimir. „Við erum með kvöldmót tvisvar í viku og það freistar fólks. Sumir vilja getað sameinað góðan göngutúr og slegið nokkra bolta í leiðinni.“ Hafa ekki einhverjir gamlir refir sett svip sinn á völlinn? „Flestir skrautlegustu og skemmtilegustu karakterarnir eru fallnir frá. Hér skammt frá bjó gamall bóndi sem vildi að rollurnar hans fengju að ráfa óáreittar um landið. Við settum þá upp girðingar en bóndinn mótmælti annað slagið með því að leggja bílnum yfir eitt grínið hjá okkur. Einn af stofnendum klúbbsins, Ágúst Sörlason, var lungnaveikur eftir að hafa unnið lengi í asbesti og glerull. Hann vildi alls ekki hætta að spila þótt hann gæti vart gengið. Þegar við vorum búnir að slá með Murrey-vélinni tókum við sláttubúnaðinn
undan henni, festum golfsett Ágústs aftan á vélina og hann notaði hana sem golfbíl í nokkur sumur. Ágúst hafði yndi af þessu og við kipptum okkur ekki upp við það þótt það færi klukkutími á dag í þessar tilfærslur. Ágúst átti skilið að spila golf.“ Þótt Karl Þór sé einn af stofnendum golfklúbbsins segist hann oftar hafa slegið gras en bolta. Hann segir að unglingastarfið sé upp og ofan og telur að tölvur, sjónvarp og símar freisti krakkanna meira en golfíþróttin. „Það er ákveðið sinnuleysi sem vofir yfir ungu kynslóðinni í dag og þarf töluvert átak til að kveikja áhuga hjá krökkunum.“ Þótt golfvöllurinn á Bíldudal sé rúmlega tvítugur rötuðu golfpokar og fleira fínerí síður en svo á staðinn á upphafsárunum. ,,Hér dó fólk samt ekki ráðalaust. Einn bjó sér til kylfupoka úr þéttriðnu rækjuneti og notaði harðan hring sem botn. Sjálfur keypti ég 4 tommu skolprör í réttri lengd og notaði sem poka. Kerrurnar komu hingað löngu síðar og enginn á svæðinu á enn rafmagnskerru.“
Karl Þór ásamt góðum gestum og ,,fyrrum” heimamönnum. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Fjár semfesting st liggueinr
Allar hellur Steypustöðvarinnar eru framleiddar samkvæmt viðurkenndum stöðlum.
4 400 400 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
119
Má bjóða þér í nefið? Í blíðum fjallasal í Bolungarvík leika kylfingar af fingrum fram. Unnsteinn Sigurjónsson formaður og Palli Rós eiga hraðamet á vellinum.
Þ
ví fylgdi friðsæld að rölta um Syðridalsvöll í Bolungarvík á næstsíðasta degi júnímánaðar með kylfur við hönd. Einstök fjallasýn, fuglasöngur og svei mér þá ef tófa rak ekki upp roknahlátur í fjarska. Þó vonandi ekki vegna tilburða þess sem mundaði kylfurnar. Það tók „nýliðann“ 44 högg að komast leiðar sinnar en vitanlega er hann einn til frásagnar um það. Og það munaði aðeins 1 sentimetra að 7. brautin (par 4) yrði tekin á tveimur höggum. En hver þekkir ekki „næstum-því“ sögurnar? Svipar til þess „stóra“ sem allir hafa misst í laxveiðiám landsins. Hafa ekki flestir farið næstum því holu í höggi? Unnsteinn Sigurjónsson, formaður Golfklúbbs Bolungarvíkur, var stundvís eins og sönnum gestgjafa sæmir. Færði 9. holuna örlítið aftar á flötinni rétt í þann mund sem gesturinn sló síðustu höggin. Það kom ekki að sök. Því hafði verið hvíslað að mér fyrir heimsóknina á Vestfirði að Unnsteinn væri skondinn og það reyndust orð að sönnu. Hann byrjaði á því að bjóða mér í nefið enda tvær neftóbaksdósir í golfskálanum.
120
Hvorug tilheyrði honum. Síðan var boðið upp á svart kaffi. Unnsteinn hló þegar ég spurði hvort hann ætti sykur og sagði að ég ef notaði mjólk þyrfti ég að fá hana í heilu lagi. Dagsetningin á fernunni, sem húkti ein í ísskápnum, var 13. júní. Man reyndar ekki hvað ár! En það var hjónabandssæla í boði, beint úr bakaríinu í Bolungarvík. Kostaði 969 krónur. Ég skar um 96 krónur af kökunni. Það dugði til að bjarga hjónabandinu. Golfklúbbur Bolungarvíkur var stofnaður árið 1982 en þá voru aðstæður til golfiðkunar fremur frumstæðar á svæðinu. Menn slógu boltann sífellt lengra upp í dalinn, þar sem þremur holum hafði verið komið fyrir. Og svo var slegið til baka og reynt að hitta í þrjár aðrar holur. Syðridalsvöllur var tekinn í notkun 6. júlí 2002 en þá hafði vellinum verið breytt úr hefðbundnum 9 holu golfvelli í völl með tvöföldu teigasetti. Hann er því viðurkenndur sem 18 holu völlur hjá Golfsambandi Íslands. Par vallarins er 71. Það var fljótlega kátt á pallinum við golfskálann í sumarblíðunni því Palli Rós
vallarstjóri, Ásgerður Jónasdóttir og Valdís Hrólfsdóttir bættust í hópinn. Dömurnar voru fljótar að koma því á framfæri að þeir Unnsteinn og Palli, sem bera ábyrgð á vellinum, væru mestu furðufuglarnir á svæðinu. „Þeir setja yfirleitt hraðamet þegar þeir spila,“ sagði Ásgerður næstum því alvarleg í bragði. „Þeir þekkja völlinn eins og lófann á sér og hlaupa nánast á milli brauta. Það má vel vera að þeir haldi að þeir séu að missa af einhverju en hraðinn á þeim er svakalegur.“ „Enda skýr skilaboð frá Golfsambandi Íslands um að hraða leik,“ greip Unnsteinn inn í. „Ég hef reyndar tekið eftir því að þeir sem spila hratt ná yfirleitt betra skori en hinir. Menn spila betur í kulda en hita, alla vega hér. Þá eru menn ekkert að drolla og hugsa síður, eins og maður á víst að gera í golfi. Ef maður hugsar of mikið flækist ýmislegt fyrir manni og skorið versnar.“ Stríðnin svífur yfir vötnum hjá þeim félögum en Unnsteinn sagði að Palli Rós ætti ekki séns í sig hvað skor varðar. Palli Rós sagði að það kæmi ekki
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
óvart því Unnsteinn setti sjálfur inn eigin forgjöf. „Meðlimir klúbbsins eru 55 um þessar mundir en þeir voru yfir 100 á tímabili,“ sagði Unnsteinn. „Ástæða fækkunarinnar er sú að fólk hefur flutt á brott og aðkomumenn tekið sér bólfestu í Bolungarvík, margir hverjir af erlendum uppruna, sem er vitanlega hið besta mál. Fjórir þeirra eru með undir 10 í forgjöf og skáka okkur hinum.“ Hvernig halda menn sér við á veturna? „Við hjónin förum í 10 daga til Spánar,“ sagði Palli Rós, „en sumir dvelja í heilan mánuð á Tælandi,“ bætti hann við og leit á Unnstein vin sinn. „Svo sem ekki skrýtið að hann vinni mig yfirleitt. Ég byrjaði í golfi 2007 en hann fæddist með tvo litla golfbolta og góðan pútter!“’ Hvert er þitt versta skor, Palli? „Sú braut sem hefur refsað mér hvað grimmast hér á Vestfjörðum er Lena á Ísafirði, 5. brautin. Ég fór hana á 14 höggum en hafðu ekki hátt um það.“ Unnsteinn sagði að erfitt væri að kveikja áhuga meðal ungmenna á golfi en Palli Rós var með skýringu á því, sagði að í Bolungarvík væru ungmenni í vinnu á sumrin. Og lítið svigrúm gæfist til annars. Eins og gengur og gerist byggist rekstur golfklúbba og umsjón valla á landsbyggðinni mest á sjálfboðavinnu. „Þessi völlur vinnst mjög vel og þarf alls ekki marga starfsmenn til að halda honum við,“ segir formaðurinn. „Hér í bæ eru fyrirtæki sem styðja við bakið á knattspyrnuliði BÍ/Bolungarvíkur og í staðinn fáum við fótboltamann frá Haiti, sem spilar með liðinu, til að hjálpa okkur. Í raun
gætum við boðið ágætis kaup fyrir starfsmann til að sjá um völlinn en það vill enginn slaufa sinni vinnu fyrir stutt sumarstarf.“ Fjölmennustu mótin á Vestfjörðum er Sjávarútvegsmótaröðin sem fer fram á golfvöllum á Vestfjörðum og er þá spilað í Bolungarvík, Ísafirði, Þingeyri, Bíldudal og á Patreksfirði. „Þessi mót eru alltaf fjölmenn og fjörug. Fólk kemur alls staðar að af landinu og það skemmtilega við mótin hér er að eftir fyrri níu fær fólk sér að borða í rólegheitum og svo heldur það áfram.“ Unnsteinn sagði að lokum frá því að í fyrrasumar hefði Þjóðverji spilað Syðridalsvöllinn og helst viljað setjast að í dalnum. „Hann hafði spilaði í Leirunni, Vestmannaeyjum, Hvaleyrinni, Borgarnesi, Akranesi og á Ísafirði en endaði rúntinn hér. Hann sagði að við ættum besta völlinn og var þá líklega einnig að vísa í friðinn, einveruna, rólegheitin og náttúruna um vefur völlinn okkar örmum,“ sagði Unnstein að lokum.
Unnsteinn, formaður golfklúbbsins, hafði nýlokið við að færa holuna á 9. braut þegar gestinn bar að garði.
Horft eftir 1. brautinni en í forgrunni eru pútt-æfingasvæði. Enn dálítið kal í túnum enda veturinn erfiður. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Það var létt yfir fjórmenningunum á pallinum í blíðunni. Frá vinstri: Ásgerður Jónasdóttir, Valdís Hrólfsdóttir, Páll Guðmundsson og Unnsteinn Sigurjónsson. 121
Það gerist vart betra útsýnið frá 3. teig eins og sjá má. Brautin um 400 metrar og síður en svo auðvelt að slá ekki í klúbbhúsið, í lúpínuna eða inn á aðrar brautir.
STÓRUNDARLEGUR MAÐUR MEÐ KYLFUR Björg Sæmundsdóttir hefur verið formaður golfklúbbs Patreksfjarðar síðan 2006. Hún unir sér hvergi betur en í landi Vesturbotns
H
ann var talinn stórundarlegur, maðurinn með kylfurnar, sem sló hvíta bolta í gríð og erg rétt utan við Patreksfjörð. Hann reyndi að draga annað fólk með sér í „vitleysuna“ en án árangurs og hélt því áfram að slá bolta eftir þremur brautum, einsamall. Þessi undarlegi maður var Páll Ágústsson kennari og skólastjóri sem var augljóslega töluvert á undan sinni samtíð á Patró rétt uppúr 1970. Eða bara púkó! Um 20 árum seinna, eða í desember 1992, var golfklúbbur Patreksfjarðar stofnaður. Aðalhvatamaður þess var Jón Oddur Magnússon trésmiður og honum tókst
122
betur upp en frumkvöðlinum því fjöldi íbúa smitaðist af golfvírusnum. Golfvellinum var valinn staður 10 km frá þorpinu, í landi Vesturbotns og unnu margar hendur létt verk við að „byggja“ völlinn enda um 10% bæjarbúa í klúbbnum. Hannes Þorsteinsson hannaði völlinn eins og flesta aðra á þessum tíma. Frá árinu 2006 hefur Björg Sæmundsdóttir verið formaður golfklúbbsins. Að renna upp innkeyrsluna að golfvellinum er eins og að aka inn í fjólubláan faðm. Lúpínan alltumlykjandi en hún nær þó ekki að krafla sig inn á golfvöllinn. Vesturbotn er einstaklega fallegur staður og frá golfskálanum er dásamlegt útsýni yfir fjörðinn.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
123
„Einn af golfurunum okkar keyrði eitt sinn yfir
sjálfan sig því honum lá svo mikið á að ná í settið í skottið að hann gleymdi að setja bílinn í „park“
“
Útsýni frá 3. teig yfir hægri helming vallarins. Glæsilegur teigur á 2. braut og svo vegurinn yfir til Látrabjargs handa fjarðarins. Auðvelt að flýja þangað og gleyma sér ef illa gengur í golfi.
Klúbbhúsið gegndi áður hlutverki sjoppu á Patró. 5. teigur er upp við húsið, ekki sá 9. eins og á flestum völlum en Björg vill breyta því.
Kylfur frumkvöðlarins og þess „undarlega“, Páls Ágústssonar, hanga á vegg í golfskálanum.
Góðir gestir pútta á 5. gríni og allt leikur í lyndi.
Aðeins um 50 km í Látrabjarg og 15 km í Rauðasand, þær miklu náttúruperlur. Björg formaður er sammála því að lúpínan sé falleg en hún segir að hún drepi berjalyngið. „Þessi vágestur breiðir hratt úr sér og við erum síður en svo sátt við jurtina.“ Að sögn Bjargar eru golfklúbburinn með einn starfsmann á vellinum á sumri. „Hann er 70 ára, hörkuduglegur og sér um slátt með vélunum. Við hin sjáum um fíniseringu enda byggist rekstur svona vallar að mestu á sjálfboðavinnu. Klúbburinn er skuldlaus og við fáum góðan stuðning frá fyrirtækjum á staðnum og einnig lána þau okkur tæki til að nota á vellinum þegar við þurfum að framkvæma. Í fyrra lögðum við vatn að fimm flötum og getum því vökvað þær í 124
dag en sumrin á undan þurftum við að fá slökkviliðsbílinn í nokkur skipti og vökva til að forða flötunum frá ofþornun.“ Alls eru um 39 skráðir í golfklúbb Patreksfjarðar en rúmlega tugur meðlima virkur. Völlurinn er 2,1 km og lengsta brautin er um 400 metrar, par 5 af karlateig. „Fjarlægðin frá Patró skiptir máli hvað barnastarfið varðar því krakkar hjóla ekki 10 km leið á þjóðveginum. Af þessum sökum spilar aðeins einn unglingur golf hjá okkur en líklega þyrfti að huga að því að setja upp tvær, þrjár litlar brautir við þorpið til að kveikja áhuga hjá krökkunum.“ Eins og aðrir á Vestfjörðum taka kylfingar frá Patró þátt í Sjávarútvegsmótaröðinni sem fer fram á flestum völlum fyrir vestan. „Hér var
fjöldi manns að keppa síðasta laugardag og svo var spilað á Bíldudal degi síðar.“ „Já, það er þokkaleg gestakoma hérna og það skilar sér í kassann,“ sagði Björg aðspurð um aðkomumenn á vellinum. „Það er svo einstaklega róandi að spila hérna. Fjöllin, sjórinn og náttúran hafa þau áhrif á mig að ég sæki hingað eins oft og kostur er. Þegar minnst var á skemmtilegar sögur rifjaðist ein upp fyrir Björg. „Einn af golfurunum okkar keyrði eitt sinn yfir sjálfan sig því honum lá svo mikið á að ná í settið í skottið að hann gleymdi að setja bílinn í „park“. Hann slasaðist ekki en golffélagar hans töluðu lengi um þetta „overdrive“.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Fáðu þér síma sem skilur þig
Snjallsími sem skilur íslensku Samsung Galaxy S4 hefur þann skemmtilega eiginleika að skilja okkar ástkæra ylhýra. Þannig má stjórna ýmsum aðgerðum og einnig er hægt að skrifa tölvupósta og SMS með því að tala við símann á íslensku. Fáðu þér síma sem skilur þig.
Kynntu þér málið á GalaxyS4.is GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
125
MEIRI LÍKUR Á ROLLU EN FUGLI! Jóhannes Kristinn, formaður golfklúbbsins Glámu á Þingeyri, er eins og heimalningur á vellinum.
M
ér hefði gengið mun betur að reyna við rollu en fugl á golfvellinum í Meðaldal í Dýrafirði í kvöldsólinni á dögunum. Skjáturnar eru eins og mannfólkið, halda að grasið sé ávallt grænna hinum megin, og láta girðingar ekki stöðva sig. Að sögn Jóhannesar Kristins Ingimarssonar, formanns Golfklúbbsins Glámu á Þingeyri, sækja rollurnar fyrst og fremst í sandgryfjurnar þar sem þær ylja sér á nóttunni. En þeim er skítsama um kylfingana og kæra sig kollótta þótt lambaspörð og þaðan af stærri hægðir þeki sandinn að morgni. Þá hefst Jóhannes formaður handa við að hreinsa upp eftir boðflennurnar. Kappinn hefur verið formaður síðan 2006 en þar fyrir utan hefur hann verið í fiskibrans-
126
anum síðastliðin 30 ár. „Ég er hér meira og minna alla daga að sumri til. Við fáum rekstrarstyrk frá Ísafjarðarbæ í 5 mánuði en tímakaupið er ekki hátt. Ég er oftast einn að djöflast í þessu og völlurinn hefur ekki komið jafn illa undan vetri árum saman. Það er því í ýmsu að snúast en vitanlega rétta sumir mér hjálparhönd annað slagið. Það þekkja þeir sem búa úti á landi að það er meira en að segja það að halda úti svona velli, ég tala nú ekki um þegar vélar bila. Rekstrarfé er nánast ekkert og oftar en ekki þarf að treysta á velvilja góðra einstaklinga.“ Golfklúbburinn Gláma var stofnaður 21. apríl 1991 en helsti hvatamaðurinn að stofnun hans var Þröstur Sigtryggsson fyrrum skipherra hjá Landhelgisgæslunni en þá starfaði hann sem kennari við grunn-
skólann á Þingeyri. Sóknarpresturinn, og kaupfélagsstjórinn voru meðal þeirra sem skipuðu fyrstu stjórnina. Golfvöllurinn er í Meðaldal, fimm kílómetrum utan Þingeyrar, en samningurinn við landeigendur rennur út 2015. „Þeir vilja ekki gera annan langtímasamning við okkur en óska eftir því að við hjá Glámu höldum áfram að hirða völlinn. Það er fremur óheppilegt að eiga ekki í nein hús að venda en líkast til verður fjárfest, með einhverjum hætti, í 25 fermetra timburhúsi.“ Alls eru 55 meðlimir skráðir í Glámu en um 15 einstaklingar greiða árgjaldið. Fyrir þremur árum segist Jóhannes hafa dvalið í samtals 1870 klukkutíma á vellinum á sex mánaða tímabili en hann segir að erfitt sé að fá fólk til að taka þátt í starfinu og spila. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Jóhannes hefur verið formaður golfklúbbsins síðan 2006 og er eins og heimalningur á vellinum.
Rollurnar þurftu að leita að nýjum náttstað úr því greinarhöfundur dvaldi svo lengi á vellinum – í leit að boltum!
Svona lítur 7. flötin út í kvöldsólinni. Dásamlegt að slá inn á hana. Aðeins einn af mínum þremur boltum lentu í ánni. Easy par!
Jóhannes ásamt börnunum þremur; Victoriu, Jeremy og Caroline. Traktorinn stendur enn fyrir sínu. Í bakgrunni er gamla húsið sem golfklúbburinn hafði áður aðgang að.
Flötin á 5. braut er með tjörn og fiskum í forgrunni en varin með röffi á aðra kanta.
7. brautin er talin ein sú skemmtilegasta og mest krefjandi á landinu enda yfir stíflu og á að slá. Og flötin er ekki stór. Rúmlega 130 metrar frá teig að pinna. Hann sést án efa illa á myndinni.
Unglingastarfið gengur illa og heppilegast að halda mót að vori eða hausti, því lítið stoði að keppa við vellina á Ísafirði og í Bolungarvík. „Fæstir meðlimir klúbbsins eru búsettur á Þingeyri og því miður er völlurinn lítið nýttur af heimamönnum. Þá staldra ferðamenn sjaldan við á vellinum. Sjálfur spila ég alltof lítið enda hægara sagt en gert að grípa í kylfu eftir að hafa verið að djöflast allan daginn. Ég tók reyndar þátt í móti á Bíldudal um daginn og spilaði á 83 höggum en forgjöfin hefur verið 14,1 í dágóðan tíma.“ Sjöunda brautin er landsþekkt en slá þarf yfir stíflu og á og lendingarsvæðið er með minnsta móti. „Menn hafa lent í töluverðum vandræðum á 7. braut en náttúrulegt umverfi er með skemmtilegasta móti. Félagi minn, GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Ólafur Ragnarsson poppari, sló eitt sinn ævintýralegt högg á 7. braut sem við urðum vitni að. Hann hitti boltann illa en boltinn fleytti fjórar til fimm kerlingar upp eftir ánni, hentist upp á flötina, lenti þar í steini, skaust aftur yfir á hinn bakkann, lenti þar líka í steini og flaug til baka yfir á flötina. Óli fékk auðvelt par eftir þetta kostulega högg. Svo er líka krefjandi að slá yfir tilbúna tjörn við flötina á 5. braut en hún er full af fiski.“ Völlurinn í Meðaldal er rúmlega 2.500 metrar og par 36. Í ljósi þess að netfang Jóhannesar er romantic@simnet.is var ekki úr vegi að spyrja hverju það sætti. Ég hefði reyndar átt að geta mér til um það hvers konar sjarmör maðurinn var því með honum í för voru ungarnir hans þrír. „Ég og konan mín erum svo rómantísk að
okkur fannst ekkert annað netfang koma til greina. Afraksturinn eru þessi þrjú glæsilegu börn,“ segir hann og brosir. Eftir hafa fest hinn rómantíska Jóhannes og börnin hans á filmu ákvað ég að spila völlinn, ekki síst til að taka myndir. Ég var aðeins með 8 bolta í pokanum og hafði týnt þeim öllum áður en ég náði inn á 8. flötina enda mikilvægt að slá út og suður til að fá sem besta tilfinningu fyrir landslaginu! En það er engu logið með að segja að síðustu fimm brautirnar og flatirnar eru ansi skemmtilegar og krefjandi. Og að láta kvöldsólina ylja sér og gleðja var hreinn unaður. Rollurnar töltu sinn veg á meðan.
127
DÓMARAPISTILL Hörður Geirsson, alþjóðadómari skrifar
Inngrip sjónvarpsáhorfenda
Í
slandsmótið í höggleik er nú að bresta á og verða beinar útsendingar í sjónvarpi síðustu tvo daga mótsins. Því er áhugavert að velta fyrir sér réttmæti þess að sjónvarpsáhorfendur geti haft áhrif á golfmót með því að tilkynna hugsanleg reglubrot keppenda. Spurningar um þetta vakna reglulega og þá oft í framhaldi af atvikum sem vekja mikla athygli í mótum atvinnukylfinga. Ástæða þess að brugðist er við öllum ábendingum sem berast til mótsstjórnar og dómara er eftirfarandi setning í golfreglunum (skilgreining á dómara, bls. 23): „[Dómari] verður að láta til sín taka sérhvert það brot á reglu sem hann verður var við eða honum er skýrt frá“. Þessi krafa til dómara er mjög skýr og enginn greinarmunur er gerður á því hver skýrir honum frá hugsanlegu broti eða hvernig það er gert. Er eðlilegt að fyrirkomulagið sé með þessum hætti? Þessu er t.d. öðruvísi farið í flestum öðrum íþróttagreinum. Ein sérstaða golfíþróttarinnar er að golfdómarar geta einungis fylgst með litlum hluta keppenda hverju sinni. Treyst er á réttsýni kylfinganna og heiðarleika. Hefðbundið golfmót, í höggleik eða punktakeppni, er líka frábrugðið flestum öðrum íþróttakeppnum að því leyti að sjaldnast liggur mjög mikið á að úrskurða um álitaefni sem kunna að koma upp. Því er hægt að taka mál til úrskurðar þótt nokkur tími sé liðinn frá því atvikið átti sér stað og þótt keppandinn hafi haldið leik áfram.
128
Reglulega hefur þeirri hugmynd verið varpað fram í heimi knattspyrnunnar að dómarar geti stöðvað leikinn til að rýna í sjónvarpsupptökur, t.d. til að ákvarða hvort leikbrot hafi verið innan eða utan vítateigs. Ennþá hefur slíkt fyrirkomulag ekki verið innleitt, fyrst og fremst vegna þess að menn óttast að það myndi trufla flæði leiksins, jafnt fyrir keppendur og áhorfendur. Í ameríska fótboltanum er þetta tíðkað, en eðli þess leiks er ólíkt knattspyrnunni þar sem hlé í leiknum eru hvort eð er mjög tíð, þegar skipt er á milli varnar- og sóknarliða. Grunnhugmyndin á bak við þá reglu að golfdómarar verði að taka til skoðunar öll mál sem til þeirra er beint er að mikilvægast af öllu sé að úrslitin séu rétt. Flestir eru t.d. sammála því að meðkeppendur megi og eigi að upplýsa dómara um reglubrot sem þeir verða varir við á golfvellinum. Hvað þá með áhorfendur á vellinum, er ekki eðlilegt að þeir bendi dómurum á hugsanleg reglubrot sem þeir verða áskynja? Og ef eðlilegt er að áhorfendur á vellinum upplýsi dómara um slíkt, hver er þá munurinn á þeim og sjónvarpsáhorfendum? Raunar er sá fyrirvari settur í golfreglunum að leikmaður hlýtur ekki frávísun þótt hann hafi skilað skorkorti án vítis sem hann hefði átt að skrá á sig, ef brotið sést í sjónvarpsútsendingu og ekki er hægt að ætlast til að keppandinn hafi tekið eftir því. Þetta getur t.d. átt við ef boltinn er ekki lagður á flötina á nákvæmlega sama stað og hann áður lá og eina leiðin til að sjá muninn er
að bera saman sjónvarpsupptökur. Í þeim tilvikum er vítinu bætt við skorið, en keppandinn fær ekki frávísun. Þá er rétt að hafa í huga að keppanda er almennt ekki refsað fyrir brot sem uppgötvast eftir að verðlaunaafhendingu er lokið. Helsta undantekningin frá því er ef keppandinn hafði vísvitandi rangt við. En er ekki ósanngjarnt gagnvart bestu kylfingunum að sjónvarpsáhorfendur geti bent á reglubrot? Það er jú meira sýnt frá þeim allra bestu og því meiri líkur á að tilkynnt sé um reglubrot hjá þeim. Vissulega. Á hinn bóginn má benda á að þeir njóta stundum góðs af því að sjónvarpsupptökuvélunum er beint meira að þeirra leik en annarra, því oft eru sjónvarpsupptökur notaðar til að aðstoða við leit að boltum. Mikilvægt er að hafa í huga að langflestir keppendur fagna ábendingum um hugsanleg reglubrot, vilja að þau séu skoðuð og að skor sitt sé rétt. Ímyndum okkur að dómurum væri bannað að bregðast við ábendingum frá sjónvarpsáhorfendum. Keppandi brýtur óvart af sér, án þess að gera sér grein fyrir því og án þess að dómari sé nærri. Reglubrotið blasir við sjónvarpsáhorfendum, en ekki er brugðist við. Ætli keppandinn tæki glaður við verðlaunum fyrir sigur í mótinu undir slíkum kringumstæðum? Hörður Geirsson
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ÞAÐ ER MUNUR Á GOLFBOLTA OG
GOLFBOLTA # 1
Á MARKAÐNUM
Tengdu fyrirtækið þitt við Titleist
Flestir bestu kylfinga heims nota Titleist golfbolta. Ástæðurnar eru gæði og stöðugleiki við hvert högg. Í ár kynntum við til leiks nýja kynslóð af Pro V1 og Pro V1x. Þeir eru mýkri, lengri fyrir flesta kylfinga og ný aðferð við húðun gerir þá bjartari og endingabetri.
Það krefst skuldbindingar að skara fram úr. Ástríða, hugmyndaflug og áhersla á smáatriði hefur skilað Titleist þeim árangri sem við státum af. Okkar markmið er að hjálpa kylfingum að leika á lægra skori. Það er munurinn á golfbolta og bolta #1 á markaðnum.
www.isam.is
Á 20 ára afmæli Odds voru nokkrir félagar heiðraðir og gerðir að „GullOddum“ en þetta voru Óskar G. Sigurðsson, Jón Otti Sigurðsson, Ingjaldur Ásvaldsson, Páll Jóhannsson, Páll Kristjánsson og Einar og Tryggvi ehf.
Golfklúbburinn Oddur fagnar 20 ára starfsafmæli í ár:
Áhugi fyrir stækkun Urriðavallar í 27 holur G
olfklúbburinn Oddur fagnaði nýverið 20 ára afmæli sínu og hefur klúbburinn gert ýmislegt til að fagna þeim tímamótum. Oddur rekur eitt glæsilegasta golfsvæði landsins og er Urriðavöllur meðal fallegustu golfvalla landsins. Hugmyndin að stofnun GO var að gefa félögum í Golfklúbbi Oddfellowa (GOF) möguleika á að taka þátt í starfi GSÍ og ekki síður að opna Urriðavöll fyrir golfáhugamönnum. Oddur tók við rekstri golfsvæðisins af Golfklúbbi Oddfellowa fyrir nokkrum árum og leigir nú golfsvæðið af Oddfellowum. Ingi Þór Hermannsson hefur verið formaður GO frá árinu 2009 og segir að stór verkefni séu framundan hjá klúbbnum. „Fyrstu 20 árin í sögu klúbbsins hafa verið viðburðarík og hér á Urriðavelli hefur orðið gríðarleg uppbygging. Við erum með frábæran golfvöll, golfskála, æfingasvæði og níu holu æfingavöll. Við höfum einnig verið að koma okkur upp æfingaaðstöðu innandyra í Garðabæ sem eflir okkar starf yfir vetrartímann,“ segir Ingi Þór. „Oddur tók yfir allan rekstur fyrir nokkrum árum og leigir landsvæði, mannvirki og einnig tækjakost. Við erum í svolítið sérstakri stöðu því fimmtungur af okkar tekjum fer í að greiða leigugjöld. Það er líklega enginn golfklúbbur eða íþróttafélag hér á landi sem þarf að ráðstafa svo háum fjármunum til leigu á aðstöðu eins og við erum að gera án stuðnings viðkomandi sveitarfélags. Við höfum sótt til Garðabæjar með að fá aðstoð við þennan útgjaldalið og fáum þaðan styrki til barna- og unglingastarfs.“
Vilja stækka Urriðavöll í 27 holur
Ingi telur að næstu ár eigi eftir að verða mjög mikilvæg í sögu klúbbsins og horfir þar til mögulegrar stækkunar vallarins í 27 holur. Urriðavöllur er í dag 18 holu golfvöllur með 9 holu æfingagolfvelli. Ingi leggur mikla áherslu á að hefja viðræður við landeigendur og yfirvöld um stækkun vallarins. 130
„Það er okkar von að völlurinn stækki um níu holur. Við höfum þá sýn að 27 holu golfsvæði geti eflt rekstrargrundvöll klúbbsins. Það er markaður fyrir fleiri kylfinga inn í þennan klúbb. Við stækkun vallarins munu tekjur aukast hlutfallslega mun meira en kostnaðurinn við að halda úti 27 holu velli. Við þurfum að fá leyfi frá skipulagsyfirvöldum í Garðabæ og svo þarf einnig að vera fjármagn til staðar svo hægt sé að ráðast í þessa framkvæmd. Þessi mál eru til umræðu. Framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi í Urriðaholti eru farnar aftur af stað og það verður kannski til þess að stækkun á Urriðavelli komist á dagskrá. Málið er ekki komið langt á veg. Það hafa verið lögð drög að þessum velli í teikningum en þetta er á byrjunarreit,“ segir Ingi Þór. Hann telur einnig að klúbburinn verði að draga úr leigukostnaði. „Ef við horfum til skamms tíma þá vonumst við til þess að landeigandi verði tilbúinn til að koma til móts við okkur varðandi leigu á landsvæðinu og einnig að Garðabær standi betur og þéttar við bakið á okkur. Hjá Golfklúbbnum Oddi fer fram gríðarlega gott starf. VIð erum með 1150 félagsmenn og það er mikil prýði af Urriðavelli. Framundan eru stór verkefni en meðal annars þarf að ráðast
Ingi Þór Hermannsson, formaður.
í endurnýjun tækjakosts hjá klúbbnum. Það þarf að ráðast í mikla endurnýjun tækja. Ef við eigum að ráða við það verkefni þá þurfa forsendur að breytast. Við höfum ekki endurnýjað tæki frá því fyrir hrun og allar sláttuvélar eru komnar á tíma endurnýjunar. Við höfum lagt upp áætlun með endurnýjun á tækjum og ég viðurkenni fúslega að þetta er stór upphæð og of stór til þess að klúbburinn ráði við að óbreyttu,“ segir Ingi Þór.
Góður andi meðal félaga
Ingi Þór segir andann hjá Oddi vera mjög góðan og félagsmenn samheldna. „Andinn í klúbbnum er mjög góður. Það voru um 250 manns sem komu saman á lokahófi meistaramótsins fyrir skömmu og það segir sína sögu. Það er þétt og góð samheldni innan klúbbsins. Við heyrum það meðal okkar félaga að það er mikil ánægja með þá GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Fáðu forskot á ferilinn
Axel Bóasson
Birgir Leifur Hafþórsson
Ólafur Björn Loftsson
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Þórður Rafn Gissurarson
Forskot er sjóður sem styður við efnilega íslenska kylfinga. Eimskip, Valitor, Icelandair Group og Íslandsbanki stofnuðu sjóðinn ásamt Golfsambandi Íslands árið 2012. Sjóðurinn styrkir framúrskarandi kylfinga sem eru að taka sín fyrstu skref út í heim atvinnumennskunnar og stefna á að komast í fremstu röð.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
131
þjónustu sem við erum að veita. Við höfum verið að fagna 20 ára afmæli klúbbsins með ýmsum hætti og ætlum að fara í stóra golfferð erlendis í haust. Það eru um 90 manns úr klúbbnum skráðir í þá ferð,“ segir Ingi Þór.
Gestir í 20 ára afmælishófi Odds. Til hliðar má sjá þá Hjálmar Jónsson og Óskar G. Sigurðsson í hófinu. Á neðstu myndinni eru kylfingar á 4. braut.
Golfsaga frá Urriðavelli:
„Ég er búinn að vera formaður í fjögur ár og þetta hefur verið mjög skemmtilegur tími. Þetta er mjög gefandi starf. Það hefur mikið breyst hjá okkur á síðustu árum. Við höfum reynt í gegnum árin að halda uppi öflugu barna- og unglingastarfi en við líðum aðeins fyrir það að hingað á Urriðavöll ganga ekki almenningssamgöngur. Við þurfum að treysta á að foreldrar aki börnunum sínum hingað til okkar.“ Ingi starfar sem forstöðumaður innanlandsreksturs hjá Samskipum. Hann segir að starf sitt fari vel saman með formennsku hjá Oddi. „Ég er þannig stemmdur að ég mun gefa áfram kost á mér sem formaður á meðan ég hef gaman af þessu. Það er ýmsum verkefnum ólokið og ég vil taka þátt í að ljúka þeim. Við erum með mjög gott starfsfólk sem sinnir daglegum rekstri. Það gefur okkur stjórnarmönnum tækifæri til að sinna félagsstarfinu og horfa til framtíðar.“
Horfir björtum augum til framtíðar
Ingi Þór segir að næstu ár eigi eftir að hafa mikla þýðingu fyrir framtíð klúbbsins. „Ég vona að næstu fimm ár eigi eftir að verða klúbbnum góð. Ef klúbburinn á að vera sjálf-
132
Kominn til að jarða þig
bær og geta greitt hóflegt endurgjald fyrir aðstöðuna þá er hann mun betur í stakk búinn til þess með 27 holur en 18. Það er von mín og trú að þetta fari af stað á næstu árum. Golf á samleið með annarri útivist eins og dæmin sanna. Við sjáum jafnframt fyrir okkur að hægt væri að nýta þessar nýju golfbrautir sem gönguskíðasvæði yfir vetrartímann og þannig verði enn frekar stuðlað að fjölbreyttri útivist og heilbrigðum lífsstíl í þessu glæsilega umhverfi okkar, sumar sem vetur. Við horfum einnig til þess að eldri borgarar sem eru hættir að vinna er ört stækkandi hópur landsmanna. Við viljum sinna þeim hópi eins vel og við getum - ekkert síður en börnum og unglingum.“
Séra Hjálmar Jónsson mætti til leiks á Urriðavöll í fullum skrúða og var að verða seinn á teig, Emil framkvæmdastjóri mætti honum á planinu, en þeir áttu rástíma saman. Emil hafði á orði að réttast væri að Hjálmar færi nú í golfföt áður en hann færi á teig. Hjálmar var snöggur til svars og sagði við Emil: „Ég er búinn að jarða tvo í dag og hér er ég kominn til að jarða þig á golfvellinum“. Þá var var mikið hlegið. Auðvitað fór sagan aðeins um völlinn og Nikki veitingamaður heyrði hana. Þegar hann hitti prestinn sagði Nikki að þar sem að þeir væru að spila saman í 4. flokki í meistaramóti þennan dag myndi hann jarða hann í meistaramótinu. Hjálmar brosti en svarið til Nikka kom eftir hringinn og var svona: Meðan þrek og heilsu hefur heldur strengurinn Enginn veit hver annan grefur elsku drengurinn
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Séð yfir klúbbhúsið sem var byggt fyrir nokkrum árum og brautum næst því. Horft er til landsins sem sést hinum megin við Urriðavöll á þessari mynd varðandi stækkun vallarins. Á neðri myndinni sést upp að klúbbhúsi, yfir hluta tíundu og átjándu brautar.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
133
134
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
BAK VIÐ LUKTAR DYR Inni á Muirfield vellinum finnur maður vinalega kylfinga sem eru snöggir að spila og finnst fátt betra en góður matur.
A
ðkoma að golfvöllum eru mismunandi, en Magnolia Lane er hins vegar í sérflokki. Þessi þrjú BRESKA 2013 hundruð metra löngu trjágöng frá rammgerðu hliði Augusta vallarins, upp að klúbbhúsinu ná algjörlega að fanga fegurðina, mikilfengleikann og helgina sem hvílir yfir einum frægasta vettvangi golfíþróttarinnar. En þeir eru líka til sem segja að fyrir alvöru kylfinga, þá sé gangan
OPNA
frá bílastæðinu, meðfram Duncur Road og áfram að hliðinu að The Honourable Company of Edinburgh Golfers, ekki síður mikilfengleg og spennandi. Það marrar í hjólum golfpokanna, vindurinn blæs í gegnum trén, takkarnir undir golfskónum smella í malbikinu og gegnum lynggerðið sér maður glitta í flöggin á Muirfield og kylfinga í hefðbundnum golfklæðnaði ganga niður brautirnar. Maður opnar þungt hliðið að Muirfield og gengur þar inn eins og í kirkju. Merkilegustu vellirnir vekja einstaka tilfinningu: tilhlökkun og spennu, en líka góðan skammt af óttablandinni eftirvæntingu. Þetta er jú staðurinn þar sem Tom Watson og Ben Crenshaw voru
Inngangurinn að Muirfield vellinum (og skiltið fræga hér til hliðar). GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
135
skammaðir fyrir að spila nokkrar auka holur með trjákylfum á sunnudagskvöldi. Það að Watson hafi verið nýbúinn að sigra á Opna breska og Crenshaw hafi endað í þriðja sæti, skipti engu máli fyrir framkvæmdastjóra klúbbsins, P.W.T „Paddy“ Hanmer, sem áður var skipstjóri í flota hennar hátignar. Reyndar eru til álíka sögur af Gary Player, Jack Nicklaus og Payne Stewart að fá álíka meðferð. En þetta var í þá daga - nútíminn er runninn upp á Muirfield, segir Alastair Brown, sem er að láta af stöðu framkvæmdastjóra. „Eitt af markmiðunum, þegar ég byrjaði, var að breyta orðspori klúbbsins,“ segir hann, og vandar greinilega orðaval sitt. „Okkur hætti alltaf til að vera of strangir við fólk sem kom hingað, jafnvel þótt sögurnar sem rötuðu í fjölmiðla hefðu verið ýkjukenndar. Ég vona að klúbburinn sé vinalegur og góður heim að sækja - alla vega hefur neikvæðum fréttum af honum fækkað verulega.“ Brown er að láta af störfum eftir tíu ára feril, og hann segir að klúbburinn sé orðinn mun opnari og aðgengilegri en áður. „Okkar markmið er að sá sem kemur hingað, eigi að upplifa einn af bestu dögum sínum í golfi,“ segir Brown, sem var áður í markaðsmálum hjá fyrirtækjum á borð við Schweppes og Saatchi&Saatchi (auglýsingastofa). Flestir yfirmenn klúbbsins í gegnum söguna komu úr hernum, en ekki Brown - sem útskýrir kannski afstöðu hans. „Til að þetta markmið náist, þarf allt að ganga upp,“ segir hann. „Fólkið í búningsherberginu sem pússar skóna er jafn mikilvægt og þjónarnir í matsalnum, fólkið á barnum og úti á velli. Allir verða að standa sig vel.“ Þessi orðræða er komin ansi langt frá þeim skömmum sem Paddy Hanmer deildi út á sínum tíma. Og viti menn: þegar maður gengur hikandi í gegnum hliðið og sér yfir átjándu flöt og glompuna frægu sem þar er, þá er ræsirinn, George Smillie, mættur með bros á vör og þétt handtak. Óvildin sem maður bjóst kannski við, er víðsfjarri; í staðinn er maður boðinn velkominn og vísað í búningsherbergin sem meðlimir klúbbsins deila með gestum. Á leiðinni þangað gengur maður framhjá skrifstofu framkvæmdastjórans, þaðan sem yfirmenn klúbbsins horfðu út á völlinn og fylgdust með því að allir færu eftir settum reglum. Þennan daginn er hurðin upp á gátt, og tvö stór borð í herberginu eru þakin skjölum og dóti sem fylgir því að reka stóran golfklúbb. Það er enginn munur í viðmóti við meðlimi og gesti - allir fá sömu meðferð og hafa sama aðgang að því sem klúbburinn hefur upp á að bjóða. Þetta er góð tilbreyting frá því að þurfa að vera einn í búningsherbergi gesta - og alls ekki það sem maður býst við í golfklúbbi sem margir hafa sagt vera þann íhaldsamasta á Bretlandseyjum. „Víða annars staðar ertu sendur í gestaaðstöðuna og síðan á sérstakan bar fyrir gesti,“ segir Brown. „Gestir hér fá nákvæmlega sömu upplifun og meðlimir - og þeir kunna að meta það.“ Þetta fyrirkomulag gæti komið einhverjum á óvart. Búningsherbergið er fallegt, og einfalt, 136
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Hádegisverður á Muirfield Hádegisverður á Muirfield er einstök upplifun. Matsalurinn var einu sinni setustofa og búningsherbergi. En veislan um hádegisbil varð svo vinsæl að byggja þurfti sérstaka stofu og búningsherbergi. Með útsýni yfir 18. holuna, þá er matsalurinn hjartað í klúbbhúsinu. Til hægri er vindlaherbergið (þar sem sjá má hina frægu klukku sem kennd er við völlinn). Þetta er langt herbergi; það er hátt GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
til lofts og vítt til veggja, og þar hanga myndir af meisturum sem margir eru horfnir á braut. Borðin eru skipulögð þannig að hópar geti setið saman og rætt um afrek sín úti á velli. Maturinn er auðvitað í lykilhlutverki. Hann er sóttur á vagna, þar sem finna má heita og kalda forrétti, kjöthleifa, grænmeti, og eftirrétti - óviðjafnanlegt val búðinga. Þetta er hefðbundin, klassísk matseld
sem var fundin upp löngu áður en soufflé eða sushi komst í tísku; þetta er lúxusútgáfan af skólamáltíð. „Maturinn hér er í hæsta gæðaflokki,“ segir Brown. „Hann er vissulega ekki hollur - fullur af kaloríum og fitu, en mjög bragðgóður. Hérna slær hjartað í þessum golfklúbbi.“
137
en gömlu kortin af vellinum sem hanga á veggjunum eru falleg skreyting, fyrir utan nú safnið af köflóttum jökkum og úlpum sem hanga þarna á meðan eigendur þeirra, meðlimir og gestir, eru úti á velli. Hins vegar ætti engum að koma á óvart að í klúbbhúsinu sjálfu gilda strangar reglur um klæðaburð. Það kemur síðan enn meir á óvart að Heiðursmannafélag Kylfinga frá Edinborg er ekki endilega bara golfklúbbur. „Þegar ég byrjaði að vinna hér, þá kom einn af meðlimunum og sagði mér að ég væri ekki framkvæmdastjóri golfklúbbs, heldur yfirmaður í hádegisverðarklúbbi, sem hefði aðgang að mjög góðum golfvelli,“ segir Brown og hlær að minningunni. „Klúbbhúsið er nefnilega mun mikilvægara fyrir suma meðlimi en völlurinn.“ Um sjö hundruð manns eru meðlimir á Muirfield; 75 þeirra búa annars staðar en á Bretlandseyjum. Þótt aðeins 125 spili reglulega, þá finnst öllum gott að koma þarna í hádegisverð. Hanmer var einu sinni spurður að því hvað það tæki langan tíma að spila Muirfield og hann svaraði: „Tvo og hálfan, tvo og hálfan og tvo og hálfan.“ Blaðamaðurinn ætlaði að leiðrétta hann, Hanmer hlyti að meina tvo og hálfan tíma fyrir fyrri níu og sama tíma fyrir seinni níu. „Nei,“ sagði Hanmer, „tvo og hálfan tíma fyrir morgunhringinn, tvo og hálfan fyrir hádegismat, og tvo og hálfan fyrir eftirmiðdagshringinn.“ Reyndar er algengt að meðlimir spili níu eða jafnvel 18 holur fyrir hádegi, og síðan heilan hring eftir hádegi. Þetta er mögulegt, vegna þess að þarna er löng hefð fyrir fjórmenningi - kannski vegna þess að allir í klúbbnum vilja geta eytt nógum tíma í hádegismat. Löngunin til að spila átján holur á undir þremur tímum er svo mikilvæg að í klúbbnum gildir regla sem segir að meðlimir ættu helst ekki að spila fjórleik. „Ef þú vilt virkilega upplifa Muirfield, þá spilarðu fjórmenning og ert snöggur að því, tekur góðan tíma í hádegisverð og spilar svo aftur fjórmenning þangað til þér er óhætt að keyra heim,“ segir Brown og brosir í kampinn. „Heimsókn á Muirfield á að vera óviðjafnanleg og einstök. Þú getur spilað höggleik hvar sem er - hér spilum við fjórmenning.“ Það flýtir vissulega fyrir að slá á víxl og gefur manni tíma til að njóta sinnar uppáhalds Pinot Noir yfir matnum, en hafi maður borgað sín 195 pund (ca 36.000 kr.) fyrir að spila á einum besta vellinum sem notaður er fyrir Opna breska meistaramótið, þá finnst manni kannski að það veiti manni rétt til að spila sínum eigin bolta. Nákvæmlega vegna þess er gestum heimilt að spila fjórleik á sérstökum gestadögum (á þriðjudögum og fimmtudögum), á meðan teigtímar á öðrum dögum vikunnar eru teknir frá fyrir meðlimi og gesti þeirra. Þetta skipulag hleypir venjulegum kylfingum að þessum velli, en þýðir líka að meðlimir spila helst ekki á þriðjudögum og fimmtudögum; leikhraðinn þýðir að þeir komast ekki í hádegismat. Eins og Brown
Vindlaherbergið; matur og matsalurinn er lykilþáttur í upplifun meðlima og gesta.
Búningsherbergið sem allir deila. 138
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
HigH Speed Cavity BaCk
tæknin er sú fyrsta sinnar tegundar. Hún einblínir á lengri og beinni Högg.
aðlagaðu kylfuna að sveiflunni þinni með tækninni. Hún gefur möguleika á 8,5°-12,5° fláa á driver ásamt opnun og lokun á kylfuHausnum.
FlexloFt
NexCoR tæknin í kylfuHausnum veitir Hraðari og lengri Högg yfir stærra svæði á kylfublaðinu.
vR_S CoveRt kylfurnar fást í golfbúð intersport,
golfbúðinni í Hafnarfirði ásamt inn á vefsíðunni www.sportsetrid.is.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
139
„Ef þú vilt virkilega upplifa Muirfield, þá spilarðu
fjórmenning og ert snöggur að því, tekur góðan tíma í hádegisverð og spilar svo aftur fjórmenning þangað til þér er óhætt að keyra heim
“
Átjánda brautin með klúbbhúsið í baksýn.
segir: „Fjórleikur ruglar bara meðlimi í ríminu.“ Afleiðingin er líka að ef þú heimsækir klúbbinn á gestadegi (í stað þess að fá boð frá meðlimi), þá áttu líklega eftir að deila búningsherberginu með öðrum frá sér numdum gesti, en missir af góðlátlegum samræðum meðlima - stundum manna af eldri gerðinni sem finnst greinilega gott að fá sér í aðra tána (eða báðar) með mat. „Þetta fyrirkomulag, að hafa sérstaka gestadaga, hefur virkað vel,“ segir Brown. „Meirihluti þeirra sem koma hingað vilja miklu frekar slá sinn eigin bolta og spila völlinn á fimm klukkutímum, einfaldlega vegna þess að þetta er einn af völlum Opna breska meistaramótsins og hann er erfiður. Með140
limirnir vilja bara vera snöggir að spila og komast aftur á barinn - og þeir vita að ef það stendur til, þá þýðir ekkert að koma hingað á þriðjudögum og fimmtudögum. Munurinn á gestum og meðlimum hefur verið skýr í gegnum tíðina - og stundum valdið núningi. Að því komst Gary Player þegar hann kom á völlinn í aðdraganda Opna breska árið 1959. Verðandi sigurvegara var sagt að það væri ekki hægt að æfa sig. Hann bað um miskunn frá þáverandi framkvæmdastjóra, liðþjálfanum EvansLombe og benti á að það væri jú fólk úti á velli. „Mikið rétt,“ svaraði liðþjálfinn, „en það eru meðlimir.“ Margt hefur breyst síðan þessi orð féllu; nú eru gestir boðnir velkomnir og starfsfólkið
er vel þjálfað til þess að þjóna þeim sem borga inn á völlinn. Munurinn á gestum og meðlimum er enn til staðar, en ástæðan er frekar praktísk heldur en snobb. „Þegar þú ert kominn í klúbbhúsið, þá ertu hluti af Muirfield,“ segir Brown. „Þetta er vinalegur staður.“ Það sem segir kannski allt um breytinguna er textinn í auglýsingunni þar sem leitað er eftir nýjum framkvæmdastjóra (Brown hættir í lok ágúst). Fyrir utan að leitað sé að manneskju með leiðtogahæfileika, þá vill klúbburinn finna einhvern sem „kemur upplýsingum vel til skila, er heiðarlegur og hreinskiptinn.“
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ÍSLENSKA SIA.IS ODD 63278 07/13
UmhverfisvottUð prentsmiðja
Umbúðir sem tryggja ferskleika Oddi hefur gegnum tíðina unnið með íslenskum fyrirtækjum í matvælaiðnaði og innflutningi að því að þróa lausnir sem svara gæðakröfum viðskiptavina. Við framleiðum umbúðir úr pappír og plasti sem ná utan um alla vörulínuna í iðnaði og verslun. Framleiðsla þín er í öruggum höndum hjá Odda.
Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. GOLF Á ÍSLANDI www.golf.issími 515 5000, www.oddi.is höfðabakka 3-7, 110 •reykjavík,
Umbúðir og prentun
141
70 ára liðið, f.v. Sigurjón, Ragnar, Jens, Tryggvi fararstjóri, Hans, Óttar og Pétur sem slær hér á myndinni að neðan. Að ofan til hægri er 3. flötin og trén þar sem Ragnar „sjankaði“ boltann í vegginn með viðkomu á veginum og síðan inn á flöt rétt við pinna. Neðst til hægri má sjá 1. brautina á Guadalmina vellinum.
Öldungarnir góðir í útlöndum
L
andslið karla 70 ára og eldri keppti á Guadalmina golfvellinum á Marbella á Spáni dagana 10. – 13. júní sl. Frábært veður var alla dagana eins og líkum lætur á þessum tíma á Spáni, um 27 stiga hiti og glampandi sól. Fyrsta dag var spilaður betri bolti. Þá leika báðir kylfingar sínum bolta og síðan er sá bolti valinn á skorkortið sem fær fleiri punkta á holuna. Tvö pör af þremur telja til stiga. Það bar helst til tíðinda á fyrsta degi að Sigurjón Gíslason, oftast kallaður Sjonni var mjög nálægt því að fara holu í höggi á 2. braut sem er par 3 og 158 metra löng af gulum teigum auk þess sem flötin er töluvert ofar en teigurinn. Boltinn hans kom í smá boga (dragi) að flötinni, lenti á hægri kantinum og rann að holunni. Þar lenti boltinn í stönginni og kastaðist til hliðar. Hefði boltinn lent á miðri stönginni þá hefði hann án efa farið í holuna. Sannarlega glæsilegt högg. Annan dag var spilaður eftir Greensome fyrirkomulaginu. Þá slá báðir af teig og velja svo betra teighöggið. Síðan er sá bolti sleginn til skiptis af keppendum. Jens og Pétur fengu óskabyrjun á 1. braut þegar Jens setti niður fugl með 9 járni af 80 metra færi. Þetta setti þá í gott spilastuð félagana Jens og Pétur en andstæðingar þeirra í hollinu duttu úr stuði þann daginn við þetta glæsilega högg.
142
Síðasta daginn var keppt í tvímenningi „singles“ og stóðu Íslendingarnir sig ágætlega eins og þeim var von og vísa. Það eru fleiri dýr en fuglar á golfvöllum Spánar eins og fyrirliði landsliðsins komst að raun um. Hann stóð og var að fylgjast með golfinu þegar hann varð var við hreyfingu niðri til hliðar við sig. Þá sést þar snákur einn sem skreið á hraðferð í átt að honum. Enginn veit hvor varð hræddari, snákurinn eða hinn hetjulegi fyrirliði, en snáknum brá væntanlega þegar hetjan tók flikk flakk og heljarstökk í burtu, dauðhræddur enda ekki vanur slíkum dýrum á Hvaleyrinni. Eitt skemmtilegt atvik varð á öðrum degi keppninnar þegar keppt var í Greensome. Þá voru þeir félagarnir Ragnar Guðmundsson og Hans Kristinsson komnir á 18. braut og liggur brautin í hundslöpp upp til vinstri. Eftir teighögg félaganna varð það úr að velja bolta Ragnars og sló Hans boltann áfram en vegna halla brautarinnar fór boltinn alveg á hægri kantinn og því var stórt tré fyrir Ragnari þegar hann reyndi að slá inn á flötina í þriðja höggi. Það var í reynd nánast óframkvæmanlegt að koma boltanum yfir tréð vegna þess hversu hátt og nálægt tréð var. Einnig var ekki hægt að slá boltanum undir greinarnar vegna þess að þá hefði boltinn lent í karga og aldrei náð inna á flötina. Nú voru góð ráð dýr! Ragnar sjankaði því höggið duglega. Fór boltinn beint til hægri af fleygjárninu, framhjá trénu, inn á milli trjánna og í garðvegg sem var útaf vellinum, þaðan kastaðist boltinn á steyptan
stíg og yfir rauðmerktan skurð, inn á flötina og staðnæmdist uþb. einn metra beint fyrir neðan holuna. Ragnar gekk rakleiðis að veggnum og hneigði sig fyrir honum og Hans setti niður púttið fyrir pari á holuna. Lokastaðan varð sú að Spánverjar sigruðu með 253 punkta. Íslendingarnir lentu í 12. sæti ásamt Svisslendingum með 232 punkta sem er vel ásættanleg niðurstaða.
Landslið LEK karla 55-69 ára
Landslið 55-69 ára keppti dagana 25.–28. júní á tveimur völlum á Costa Navarino í Grikklandi. Liðin eru tvö, með og án forgjafar. Landslið LEK án forgjafar lék á Dunes vellinum sem er 5.702 metra langur og landsliðið með forgjöf lék á Bay vellinum sem er 5.232 metrar að lengd. Báðir vellirnir eru töluvert hæðóttir og erfiðir í göngu en mjög heitt var í veðri þessa daga og töluverður vindur. Einnig voru flatir mjög hraðar á völlunum, mun hraðari en Íslendingar eru vanir og það tekur langan tíma að venjast slíku. Skiptir þá verulega miklu máli að vera réttum megin við holuna og alls ekki að þurfa að pútta niður hallann á flötinni. Það býður upp á þrípútt. Liðið án forgjafar byrjaði mjög vel og var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en endaði að lokum í 8. sæti á 981 höggi. Landslið LEK með forgjöf endaði í 5. sæti á 890 höggum nettó og var aðeins 3 höggum frá verðlaunasæti en Portúgal og Belgía urðu jöfn í 3. – 4. sæti á 888 höggum nettó. TT GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
af
Hækklandi vélakostnaður fyrir golfklúbba landsins Eftir að kreppan skall á landsmönnum árið 2008 með hruni krónunar og gríðarlegri verðbólgu, þá hafa félagsgjöld í golfklúbba ekki hækkað í jafn miklu mæli. Í raun hefur hækkunin verið frekar lítil miðað við verðbólgu. Það mætti því halda að hrunið hafi ekki haft eins neikvæð áhrif á klúbba eins og búast mátti við. Flestir klúbbar sjá sjálfir um rekstur sinna golfvalla með tilheyrandi kaupum á vélum og tækjum. Klúbbar borga af því virðisaukaskatt, enda rukka klúbbar ekki vsk. af félagsgjöldum eða öðrum tekjum. Verð á þessum vélum hefur tvö- til þrefaldast síðan 2008. Nýjustu flatarsláttuvélarnar kosta í dag um 9 milljónir, en kostuðu rúmlega 3 milljónir fyrir hrun. Brautarvélar kosta á bilinu 10-12 milljónir. 18 holu golfvöllur þarf tvær til fjórar flatarvélar/ teigavélar, eina röffvél og eina til tvær brautarvélar. Vélafloti 18 holu golfvalla getur því verið um 100-180 milljónir (allt eftir stærð vallarins og vaxtarskilyrðum). Flestir golfklúbbar hafa slegið vélakaupum á frest eftir hrun. Aðallega hafa klúbbar verið að kaupa notaðar vélar, innfluttar frá Bandaríkjunum, ef þeir hafa verið að kaupa vélar á annað borð. Sárafáar nýjar vélar hafa litið dagsins ljós á golfvöllum undanfarin ár. Vélaflotar klúbbana eru því orðnir ansi gamlir, slitnir og óáreiðanlegir. Einnig eru þeir orðnir dýrir í rekstri,
144
þar sem varahlutaverð hefur einnig tvö- til þrefaldast í verði, og lagerstaða oft ekki góð. Ef klúbbar skoða vel sín vélamál og raun kostnað við rekstur véla sinna, sjá þeir oft að „sparnaðurinn“ sem er fólgin í því að endurnýja ekki vélaflota sinn, er oft kostnaður þegar á hólminn er kominn. Þetta kannast væntanlega margir við sem hafa rekið sinn einkabíl. Það er því spurning hvernig fer fyrir mörgum klúbbum þegar ekki er lengur hægt að fresta vélakaupum, gömlu vélarnar eru verðlausar eftir að ausið hefur verið í þær peningum í varahluti og vinnu við viðgerðir. Eru klúbbarnir að fara að valda þessum auka kostnaði þegar að að því kemur? Það er alveg á hreinu að það kemur að því einn góðan veðurdag að vélaflotann þarf að endurnýja. Þarf þá að hækka félagsgjöld? Verður þá of dýrt í klúbbana? Þola klúbbar ástand eins og það er í dag, þegar veðurfar veldur mikilli fækkun spilaðra hringja? Er rekstur golfklúbba landsins eins og þeir eru reknir í dag, sjálfbær? Hér þyrfti GSÍ jafnvel að skoða málið ásamt háskólasamfélaginu, til að leiðbeina og hjálpa klúbbum landsins. Hvernig er hagkvæmast að reka þessa klúbba? Bjarni Þór Hannesson Vallarstjóri Golfklúbbnum Keili
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
HINN FULLKOMNI
HRINGUR
Laugardaginn Ágúst 2013
24.
OPNA STELLA ARTOIS GOLFMÓTIð FER FRAM Á GOLFVELLI GKG Í LEIRDAL.
„Beat the Pro“ með Birgi Leifi Hafþórssyni
Glæsilegir vinningar fyrir efstu sæti með og án forgjafar ásamt vinningum á hverri braut.
Nánari upplýsingar og skráning á golf.is eða hjá GKG. 145
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
ÍSLENSKA SIA.IS VOR 63599 04/13
Hreint og klárt sjálfstraust Sjálfstraust kemur alls ekki af sjálfu sér. Það byggir á reynslu – á þeirri staðreynd að þú hefur tekist á við lífið og veist hvað þarf til að ná árangri. Þetta sjálfstraust gerir Phil Mickelson fremstan á meðal jafningja – og gerir KPMG kleift að veita viðskiptavinum um allan heim skýra og faglega ráðgjöf. Hlustaðu á Phil lýsa því hvernig sjálfstraust getur breytt þinni spilamennsku á phil.kpmg.com
Umbúðir sem tryggja ferskleika
VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR Umbúðir og prentun
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
147
Kjölur 5 mm
������������ � �������� ������������������ ��.–��. ���� ����
FÍTON / SÍA
GOLF Á ÍSLANDI JÚLÍ 2013
������� ������ ��� �������������
Eimskipafélag Íslands styður vel við golfíþróttina í landinu og er jafnframt aðalstuðningsaðili mótaraðar Golfsambands Íslands. Eimskipsmótaröðin er einn stærsti samfelldi golfviðburður ársins. Hápunktur mótaraðarinnar er Íslandsmótið í höggleik 25.–28. júlí þar sem allir bestu kylfingar landsins reyna með sér. Mótið fer fram á Korpúlfsstaðavelli og hvetjum við alla til að láta sjá sig og fylgjast með fremstu kylfingum landsins leika listir sínar.
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is
ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK Í FYRSTA SINN Á KORPU