Handbók kylfingsins 2007

Page 1

Á ÍSLANDI

GOLF

HANDBÓK KYLFINGSINS 2007


ÍSLENSKA SIA.IS ICE 37585 05.2007

‘07 70 ÁR Á FLUGI

GOLFSTRAUMURINN LIGGUR ÚT

KAUPfiINGS MÓTARÖ‹IN 2007

INNIFALIÐ FYRIR FÉLAGA ICELANDAIR GOLFERS: • Heimild til að ferðast með golfsett allt að 25 kg á áætlunarleiðum Icelandair án endurgjalds • Félagakort (gildir 1 ár) sem veitir afslátt hjá ýmsum samstarfsaðilum • Innganga í klúbbinn veitir 2.500 Vildarpunkta • 100 boltar í Básum • Merkjakort fyrir golfpokann • Gjöf frá Icelandair Golfers + Skráning og nánari upplýsingar á www.icelandairgolfers.is

ENNEMM / SÍA / NM21762 / PRENTMET

Icelandair Golfers er klúbbur sem auðveldar meðlimum að leggja stund á íþrótt sína á völlum erlendis. Félagar fá aðgang að sérstökum tilboðskjörum og geta einnig ferðast ótakmarkað með Icelandair án þess að greiða sérstakt gjald fyrir golfsettið.

Golfers

19. - 20. maí

Gar›avelli

02. - 03. júní

Korpúlfssta›avelli

23. - 24. júní

Hólmsvelli í Leiru

26. - 29. júlí

Íslandsmót, Hvaleyrarvelli

25. - 26. ágúst Íslandsmót í holukeppni, Urri›avelli 07. - 09. sept. Vestmannaeyjavelli 22. - 23. sept. Lokamót allra flokka, Grafarholti

Kaupfling er a›alsamstarfsa›ili Golfsambands Íslands


Ávarp forseta GSÍ Ágæti kylfingur

G

olfhandbók G.S.Í. kemur nú út með þessu sniði öðru sinni. Ásamt því að vera handbók, þá er hún mótaskrá golfklúbbanna og inniheldur auk þess ýmsar nytsamar upplýsingar. Kylfingum á ferð um landið er nauðsynlegt að hafa uppsláttarrit um golfvelli, mót og þjónustu á því svæði sem þeir ferðast um. Fyrirmynd handbókarinnar er sótt til nágrannalanda okkar og verður vonandi betri upplýsingamiðill með hverju árinu sem líður.

Nú í byrjun maí er náttúran að lifna við. Grasið er að grænka og innan skamms verður sumarástand valla viðvarandi. Mótahald á vegum G.S.Í. verður nokkuð hefðbundið en hámarki nær Kaupþingsmótaröðin með Íslandsmóti sem haldið verður í Hafnarfirði í umsjón Golfklúbbsins Keilis, en þeir héldu nýlega upp á 40 ára afmæli sitt . Þar var formlega tekið í notkun ný æfingaraðstaða bæði utan og innanhúss. Aðstæður eru allar hinar glæsilegustu og munu Keilismenn kappkosta að gera völlinn sem glæsilegastan, keppendum og áhorfendum væntanlega til mikillar ánægju. Norðulandamót verður haldið með nýju sniði í Danmörku um Verslunarmannahelgina. Stefnt er að því senda 32 keppendur á mótið í 4 flokkum karla og kvenna, þ.e. unglinga, afreksmanna, 35+ og öldunga. Mótið verður haldið á Íslandi árið 2009. Þá ber að nefna að G.S.Í. kemur að Solheim Cup í Halmstad í Svíþjóð daganna 14. -16. sept n.k. en Ísland er þar í samstarfi ásamt hinum Norðurlöndunum. Við það tækifæri verður Ísland kynnt sem golfland í samvinnu við Icelandair og Ferðamálaráð . Ekki er að efa að þetta mót mun vekja mikla athygli. Ég vona að kylfingar eigi ánægjulegt golfsumar og minni á að háttvísi er hverjum manni prýði. Jón Ásgeir Eyjólfsson Forseti G.S.Í.

ÁKVARÐANIR BYGGÐAR Á STAÐREYNDUM EN EKKI TILFINNINGU Cognos er stjórnendahugbúnaður sem margir helstu leiðandi aðilar viðskiptalífsins hér á landi og erlendis nota til að stýra og halda utan um reksturinn. Cognos gerir þér kleift að greina lykiltölur úr öllum upplýsingakerfum á einfaldan og hraðvirkan hátt. Betri og stöðugri yfirsýn, bætt stjórnun og betri vinnuferlar eru aðeins hluti af þeim kostum sem Cognos býður upp á. Kynntu þér málið.

HugurAx

Guðríðarstíg 2-4

hugurax@hugurax.is

www.hugurax.is


Efnisyfirlit og útgáfustaðreyndir Útgáfustaðreyndir: Útgáfustaðrey Útgáfustaðreyndir ndir: ndir:

Efnisyfirlit:

Bls 27-170 - Golfvellir á Íslandi kynntir

Bls 166 - Vallarmat

Ávarp forseta GSÍ Efnisyfirlit og útgáfustaðreyndir Upplýsingar um notkun handbókar Golf með skynsemi - Golfsiðir Golfvellir á Höfuðborgarsvæðinu Golfvellir á Vesturlandi Golfvellir á Vestfjörðum Golfvellir á Norðvesturlandi Golfvellir á Norðausturlandi Golfvellir á Austurlandi Golfvellir á Suðurlandi Golfvellir á Reykjanesi Golfvellir á íslandi (Íslandskort) Einherjaklúbburinn Upplýsingar um GSÍ Vallarmat Forgjafarmál Leiðbeiningar fyrir www.golf.is Nokkur spilaform í golfi Mótaskrá GSÍ Til minnis

bls 4 bls 6 bls 8 bls 11-13 bls 15 bls 43 bls 63 bls 75 bls 87 bls 105 bls 117 bls 151 bls 160-161 bls 162 bls 164 bls 166 bls 168 bls 170 bls 172-174 bls 176 bls 178-179

33 Golfklúbburinn Hamar 34 Golfklúbbur Akureyrar 35 Leifsstaðir Eyjafjarðarsveit* 36 Golfklúbburinn Hvammur 37 Golfklúbbur Húsavíkur 38 Golfklúbburinn Gljúfri 39 Golfklúbbur Mývatnssveitar 40 Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs 41 Golfklúbbur Seyðisfjarðar 42 Golfklúbbur Norðfjarðar 43 Golfklúbbur Eskifjarðar 44 Golfklúbbur Djúpavogs 45 Golfklúbbur Hornafjarðar 46 Golfklúbburinn Laki 47 Golfklúbburinn Vík 48 Golfklúbburinn Þverá 49 Golfklúbbur Vestmannaeyja 50 Golfklúbbur Hellu 51 Golfklúbbur Ásatúns 52 Golfklúbburinn Flúðir 53 Golfklúbburinn Geysir 54 Golfklúbburinn Úthlíð 55 Golfklúbburinn Dalbúi 56 Golfklúbbur Kiðjabergs 57 Golfklúbbur Öndverðarness 58 Golfklúbbur Selfoss 59 Golfklúbbur Hveragerðis 60 Golfklúbbur Þorlákshafnar 61 Golfklúbbur Grindavíkur 62 Golfklúbbur Sandgerðis 63 Golfklúbbur Suðurnesja 64 Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

bls 90 bls 92 bls 94 bls 96 bls 98 bls 100 bls 102 bls 106 bls 108 bls 110 bls 112 bls 114 bls 118 bls 120 bls 122 bls 124 bls 126 bls 128 bls 130 bls 132 bls 134 bls 136 bls 138 bls 140 bls 142 bls 144 bls 146 bls 148 bls 152 bls 154 bls 156 bls 158

Golfklúbbar á Íslandi í númeraröð:

6

1 Golfklúbburinn Keilir 2 Golfklúbburinn Setberg 3 Golfklúbburinn Oddur 4 Golfklúbbur Álftaness 5 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 6 Nesklúbburinn 7 Golfklúbbur Reykjavíkur - Grafarholt 8 Golfklúbbur Reykjavíkur - Korpúlfsstaðir 9 Golfklúbburinn Kjölur 10 Golfklúbbur Bakkakots 11 Golfklúbbur Hvammsvíkur* 12 Golfklúbburinn Leynir 13 Golfvöllurinn á Þórisstöðum* 14 Golfklúbbur Borgarness 15 Golfvöllurinn Húsafelli 16 Golfklúbburinn Glanni 17 Golfklúbbur Staðarsveitar 18 Golfklúbburinn Jökull 19 Golfklúbburinn Vestarr 20 Golfkllúbburinn Mostri 21 Golfklúbbur Patreksfjarðar 22 Golfklúbbur Bíldudals 23 Golfklúbburinn Gláma 24 Golfklúbbur Ísafjarðar 25 Golfklúbbur Bolungarvíkur 26 Golfklúbbur Hólmavíkur 27 Golfklúbburinn Ós 28 Golfklúbbur Skagastrandar 29 Golfklúbbur Sauðárkróks 30 Golfvöllurinn Lónkoti* 31 Golfklúbbur Siglufjarðar 32 Golfklúbbur Ólafsfjarðar

GOLFHANDBÓKIN

Handbók kylfingsins 2007 2. árgangur Útgefandi: Golfsamband Íslands Engjavegur 6, 104 Reykjavík, Sími 514 4050, Fax: 514 4051, Netfang: gsi@golf.is

Hönnun og umbrot: Víkurfréttir ehf Ljósmyndir: Edwin Rögnvaldsson, Páll Ketilsson o.fl.

Ritstjórn: Hörður Þorsteinsson, Golfsamband Íslands, Netfang: hordur@golf.is

Prentun: Prentsmiðjan Oddi Handbók kylfingins er gefin út af Golfsambandi Íslands í samvinnu við Víkurfréttir ehf og dreift til allra félagsbundinna kylfinga á Íslandi. Upplag Handbókar kylfingins 2007 er 20.000 eintök. Öll réttindi áskilin.

Auglýsingar: Katrín Dögg Hilmarsdóttir, Markaðs- og kynningarstjóri GSÍ, Netfang: katrin@golf.is.

Golfklúbbar á Íslandi í stafrófsröð: bls 16 bls 18 bls 20 bls 22 bls 24 bls 26 bls 28 bls 30 bls 32 bls 34 bls 36 bls 44 bls 46 bls 48 bls 50 bls 52 bls 54 bls 56 bls 58 bls 60 bls 64 bls 66 bls 68 bls 70 bls 72 bls 74 bls 76 bls 78 bls 80 bls 82 bls 84 bls 88

* Þessir klúbbar eru ekki innan vébanda GSÍ.

Golfklúbbur Akureyrar Golfklúbbur Álftaness Golfklúbbur Ásatúns Golfklúbbur Bakkakots Golfklúbbur Bíldudals Golfklúbbur Bolungarvíkur Golfklúbbur Borgarness Golfklúbburinn Dalbúi Golfklúbbur Djúpavogs Golfklúbbur Eskifjarðar Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs Golfklúbburinn Flúðir Golfklúbburinn Geysir Golfklúbburinn Glanni Golfklúbburinn Gláma Golfklúbburinn Gljúfri Golfklúbbur Grindavíkur Golfklúbburinn Hamar Golfklúbbur Hellu Golfklúbbur Hornafjarðar Golfklúbbur Hólmavíkur Golfklúbbur Húsavíkur Golfvöllurinn Húsafelli Golfklúbburinn Hvammur Golfklúbbur Hvammsvíkur* Golfklúbbur Hveragerðis Golfklúbbur Ísafjarðar Golfklúbburinn Jökull Golfklúbburinn Keilir Golfklúbbur Kiðjabergs Golfklúbburinn Kjölur Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar * Þessir klúbbar eru ekki innan vébanda GSÍ.

bls 92 bls 22 bls 130 bls 34 bls 66 bls 72 bls 48 bls 138 bls 114 bls 112 bls 106 bls 132 bls 134 bls 52 bls 68 bls 100 bls 152 bls 90 bls 128 bls 118 bls 74 bls 98 bls 50 bls 96 bls 36 bls 146 bls 70 bls 56 bls 16 bls 140 bls 32 bls 24

Golfklúbburinn Laki Golfklúbburinn Leynir Leifsstaðir Eyjafjarðarsveit* Golfvöllurinn Lónkoti* Golfkllúbburinn Mostri Golfklúbbur Mývatnssveitar Nesklúbburinn Golfklúbbur Norðfjarðar Golfklúbburinn Oddur Golfklúbbur Ólafsfjarðar Golfklúbburinn Ós Golfklúbbur Patreksfjarðar Golfklúbbur Reykjavíkur - Grafarholt Golfklúbbur Reykjavíkur - Korpúlfsstaðir Golfklúbbur Sandgerðis Golfklúbbur Sauðárkróks Golfklúbbur Selfoss Golfklúbburinn Setberg Golfklúbbur Seyðisfjarðar Golfklúbbur Siglufjarðar Golfklúbbur Skagastrandar Golfklúbbur Staðarsveitar Golfklúbbur Suðurnesja Golfklúbbur Vatnsleysustrandar Golfklúbburinn Vestarr Golfklúbbur Vestmannaeyja Golfklúbburinn Vík Golfklúbburinn Úthlíð Golfklúbbur Þorlákshafnar Golfklúbbur Öndverðarness Golfvöllurinn á Þórisstöðum* Golfklúbburinn Þverá

bls 120 bls 44 bls 94 bls 82 bls 60 bls 102 bls 26 bls 110 bls 20 bls 88 bls 76 bls 64 bls 28 bls 30 bls 154 bls 80 bls 144 bls 18 bls 108 bls 84 bls 78 bls 54 bls 156 bls 158 bls 58 bls 126 bls 122 bls 136 bls 148 bls 142 bls 46 bls 124

GOLFHANDBÓKIN

7


Númerasvæði og leiðbeiningar um notkun Golfsamband Íslands skiptir landinu í átta númerasvæði eftir landshlutum. Svæðin eru sýnd hér á kortinu ásamt Hringveginum sem ber töluna 1. Handbókin byggir á númera- og svæðakerfi og hefst á Höfuðborgarsvæðinu. Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði er fyrstur og síðan er haldið sólarsinnis eftir hringveginum vestur, norður, austur og suður um land, þar sem endað er á síðasta vellinum á Reykjanesinu, Golfklúbbi Vatnsleysustrandar. Allir golfklúbbar eru númeraðir frá 1 til 64. Á svæðakortunum eru allir golfklúbbar sýndir og auk vega á hverju svæði. Einnig er birt skrá yfir númer þeirra og nafn og á hvaða blaðsíðu þá er að finna. Hvað er á klúbbasíðum? Á vegakortunum er hægt að sjá hvaða leið er best að vellinum. Lýsing á vellinum ásamt lengdum, vallarmati og pari vallar. Vallargjöld og afslættir. Einnig er bent á að hægt er að skoða ítarlega verðskrá hjá hverjum klúbbi á www.golf.is Helstu símanúmer og netföng í klúbbnum. Auglýsingar frá ferðamálasamtökunum og fyrirtækjum eru við golfklúbba kylfingum til þæginda. Þar er tilgreind sú þjónusta og afþreying sem stendur til boða á viðkomandi svæði Þjónustumerki og tákn: Baðaðstaða

Holufjöldi

Tjaldsvæði

Æfingasvæði / Æfingaflöt

Forgjafakröfur

Kerruleiga

Veitingasala

Yfirbyggðir æfingateigar

Gistihús

Kylfuleiga

Veiðileyfi

Golfbílaleiga

Rástímaskráning

Verslun/ Smávörur

3 1

5

4

6

1

2

1 8

8

1. Höfuðborgarsvæðið 2. Vesturland 3. Vestfirðir

GOLFHANDBÓKIN

1

7 1

4. Norðvesturland 5. Norðausturland 6. Austurland

7. Suðurland 8. Reykjanes


Golfsiðir ÖRYGGISATRIÐI Varið ykkur á kylfunni á fyrsta teig Sá sem ætlar að sveifla kylfu eða taka æfingasveiflu á að ganga afsíðis og fullvissa sig um að enginn sé nálægt. Aðrir leikmenn ættu ekki að standa aftan við þann eða þá sem hafa kylfu í hendi og ætla að sveifla henni. Hættan á meiðslum er ein af ástæðunum fyrir því að aðrir kylfingar eiga að standa í nokkurra metra fjarlægð frá þeim sem er að búa sig undir að slá æfingasveiflu eða högg. Það eru einnig fleiri ástæður fyrir þessu

Securitas hefur ætíð verið í fararbroddi þegar kemur að öryggisvörnum heimilisins. Heimavörn Securitas vaktar heimilið allan sólarhringinn, allan ársins hring. Heimavörnin er beintengd stjórnstöð Securitas á Neyðarlínunni 112 þar sem við erum ávallt í viðbragðsstöðu. Þannig getur þú verið viss um að réttir aðilar koma samstundis á staðinn ef eitthvað kemur upp á hjá þér og fjölskyldu þinni.

Golfboltinn getur verið lífshættulegur Golfboltinn er þó algengasta og alvarlegasta hættan. Allt svæðið framan við leikmann sem ætlar að fara að slá er hættusvæði. Hann getur jafnvel hitt boltann svo skakkt að hann fljúgi nær hornrétt út til hliðar og í allt aðra átt en ætlað var. Gætið varúðar þar sem útsýni er skert Á mörgum golfvöllum eru hólar og hæðir sem skyggja á útsýnið. Víða á skógarvöllum skyggja tré á útsýnið. Leikmenn sem fara um þannig svæði verða að vera vissir um að hópurinn á undan sé kominn úr færi áður en slegið er.

Golf er einbeitingarleikur. Hávaði, óvænt hljóð eða hreyfing sem leikmaður skynjar nálægt sér getur truflað einbeitingu. Ef leikmaður slær höggið engu að síður getur það misheppnast. Þess vegna eiga allir í hópnum og aðrir viðstaddir að standa kyrrir og hafa hljótt meðan aðrir leikmenn slá. Standið í a.m.k. þriggja metra fjarlægð. Tillitssemi gildir á öllum vellinum Kylfingur er sjaldnast aleinn á vellinum. Takið tillit til annarra leikmanna í nágrenni við ykkur og í hópum á undan t.d. með því að tala ekki hátt, hlægja eða hrópa Ef þið sláið of snemma og hafið hugsanlega valdið truflun er það almenn kurteisi að biðjast afsökunar eins fljótt og hægt er. Afsökunin er þá að sjálfsögðu tekin til greina. Hjálpið hinum að leita Hjálpið meðkeppendum og mótspilurum ykkar að leita af sama áhuga og væri það ykkar bolti. Leitið kerfisbundið.

Sláið aldrei of snemma Ekki slá ef minnsta hætta er á að boltinn hitti einhvern. Því skal ávallt beðið þar til leikmenn sem á undan eru séu komnir úr færi. Hrópið FORE ef minnsta hætta er á ferðum Ef minnsta hætta er á að bolti geti hitt einhvern verður þú og þeir sem með þér eru að hrópa undir eins FORE (borið fram FOR) og veifa. Þegar heyrist hrópað FORE beygið ykkur í kút og snúðu baki í áttina sem hrópið kom úr. Sleppið kylfu, kerru eða poka og takið höndum um höfuðið því til hlífðar. SÝNIÐ TILLITSEMI Mætið tímanlega til leiks Sýnið tillitsemi með því að mæta tímanlega á fyrsta teig áður en leikur hefst. Ef um keppni er að ræða, segir í golfreglununum, að þið skuluð vera á fyrsta teig á skráðum tíma að viðlagðri frávísun. Fimm mínútna reglan að viðbættum tveimur vítishöggum gildir því aðeins ef það er tekið fram í keppnisskilmálum. Með því að venja ykkur á stundvísi sleppið þið við að þurfa að flýta ykkur og fara í taugarnar á þeim sem annars þyrftu að bíða. Standið kyrr og hafið hljótt á meðan slegið er Standið kyrr og hafið hljótt á meðan annar slær

11 GOLFHANDBÓKIN


Golfsiðir Mætið til leiks ef þið hafið skráð ykkur Mætið til leiks ef þið hafið skráð ykkur annars raskast leikröðunin. Það er ekki gott að hafa tveggja manna hópa inn á milli í móti þar sem leikið er í þriggja eða fjögurra manna hópum. Það hefur í för með sér tafir og bið og er mjög truflandi fyrir þá tvo sem fyrir því verða. Mótstjórnin hefur af þessu óþarfa fyrirhöfn og afleiðingin verður oftar en ekki sú að tímaáætlun fer úr skorðum og veldur öðrum leikmönnum óþægindum. Ef leikmaður mætir ekki til leiks í holukeppni, vinnur mótspilari leikinn án þess að þurfa að leika. Slíkt er leiðinlegt og neikvætt fyrir mótið í heild. VIRÐIÐ REGLUR LEIKSINS Lærið golfreglurnar Brot á golfreglum verða ekki afsökuð með því að kunnáttu og þekkingu skorti. Golfreglurnar eru margar og sumar þeirra erfiðar. Allar eru þær þó byggðar á eðli máls og heilbrigðri skynsemi. Lærið algengustu reglurnar. Hafið alltaf golfreglubókina við hendina og lærið að leita í henni og nota hana. Virðið almennar og staðbundnar umgengisreglur Sem félagar í viðurkenndum golfklúbbi getið þið leikið nánast á hvaða velli sem er, hvar sem er í heiminum. Sem gestir eruð þið fulltrúar heimaklúbbs ykkar og lands og andlit þeirra út á við. Það er því sérstaklega mikilvægt að þið sem gestir farið eftir siðareglum golfíþróttarinnar og virðið almennar og staðbundnar umgengisreglur, sem venjulega eru

skráðar á auglýsingatöflu viðkomandi golfklúbbs. Flatargjald skal ætíð greiða áður en leikur hefst. Ef þið heimsækið golfklúbb þar sem skrifstofan er lokuð, skrifið þið nöfn ykkar, nafn heimaklúbbs, forgjöf og aðrar upplýsingar sem beðið er um, í flatargjaldsbókina. Þið látið greiðsluna í sérstakt umslag og leggið það á sérstakan stað, samkvæmt gefnum fyrirmælum. Athugið að hafa skiptimynt svo að þið getið borgað rétta upphæð. Unið við forgjafarkerfið Það er mikill kostur fyrir golfíþróttina að hafa forgjafarkerfið, en þó því aðeins ef því er fylgt nákvæmlega. Svindl með forgjöf eða að reyna að komast hjá eðlilegri lækkun forgjafar í samræmi við framför og getu og fara svo í mót til að vinna góð verðlaun er ekki íþróttamannslegt. Þið kunnið að verða litin hornauga auk þess að setjið þið blett á golfíþróttina og iðkendur hennar. UMGENGNI Lagið förin með flatargaffli Nauðsynlegt er að hafa flatargaffal, sem hægt er að stinga svo djúpt að komist verði undir farið og þannig sé hægt að lyfta samanpressaðri jörðinni með rótum upp aftur. Þegar þið lagið farið, stingið þið gafflinum niður allt í kringum farið og lyftið því frá a.m.k. fjórum hliðum og jafnið svo yfirborðið með pútters hausnum eða með því að stíga létt á það. Farið varlega með holubrúnirnar Gætið þess að skemma ekki holubrúnirnar með flaggstönginni. Setjið hana varlega aftur í holuna þannig að hún sé rétt í henni Farið vel með grasteiga, kraga og flatir Bannað er að draga golfkerrur yfir grasteiga, kraga og flatir. Kerruhjólin valda þrýstingi á grasið, einkum ef hjólbarðar þeirra eru mjóir. Draga skal kerrur í kringum þessi svæði jafnvel þótt krókur sé. Hins vegar er heimilt að leggja golfpoka á grasteiga. Á mörgum golfvöllum eru skilti, snúrur eða strik, sem vísa veginn. Farið eftir þessum umferðarmerkjum. Leggðu torfusnepla í kylfufarið Leggið torfusnepil rétt í kylfufarið og pressið hann niður með fætinum. Þannig vinnið þið tvennt; farið vel með völlinn og takið tillit til annarra. Hreint land, hreinn golfvöllur Það tilheyrir golfíþróttinni að fara vel með golfvöllinn og ganga vel um.

12 GOLFHANDBÓKIN

Ef ekki er ruslafata nálægt eruð þið með ágætis ílát með ykkur sem er golfpokinn ykkar. Geymið rusl ykkar í honum þar til inn er komið. Kastið ekki sígarettustubbum frá ykkur, þeir geta valdið bruna og er þar að auki sóðaskapur. Um glompur Sandurinn í glompunni á að vera rakaður og sléttur. Ekki mega vera holur eða garðar sem gera höggið erfiðara. Rakið ekki einungis niður glompuna heldur verðið þið að athuga að sandurinn sé jafnþykkur í henni. Í svo til öllum glompum eru ein til tvær hrífur sem nota á til að raka sandinn og slétta eftir sig. Svo rakið þið auðvitað einnig spor eftir dýr og kærulausa kylfinga sem vanrækt hafa skyldu sína. Ef ekki er hrífa í glompunni getið þið samt lagað hana eftir ykkur. Annað hvort notið þið fæturna eða kylfuna um leið og þið gangið aftur á bak út úr glompunni. Hrífan á að liggja í eða við glompuna jafnhliða leiklínu holunnar. Ef hrífan liggur þvert á leiklínuna eru meiri líkur fyrir því að boltinn hitti hana, stoppi eða þeytist í aðra átt. LEIKHRAÐI Hraður leikur - góður leikur Reynslan sýnir að flestir leika betur þegar haldið er uppi vissum hraða. Þá er auðveldara að halda uppi góðum takti í leiknum. Golf er góð hreyfing sem þið fáið meira út úr líkamlega ef þið gangið rösklega.

Tólf reglur um hraðari leik 1. Gangið rösklega og ákveðið um völlinn og beint að boltanum ykkar þegar allir hafa leikið. 2. Takið stefnuna á þann stað sem bolti hverfur utan brautar. Það á ekki aðeins við um ykkar eigin bolta heldur einnig bolta annarra. 3. Verið tilbúin að slá næsta högg svo þið getið slegið strax og röðin kemur að ykkur. Undirbúið höggið því tímanlega á teig og á flöt og á leiðinni að boltanum. Hafið bolta, tí og kylfu tilbúið á teig. 4. Oft tekur leikurinn á flötunum lengstan tíma. Þessu veldur oftast ónógur undirbúningur og óþarfa nákvæmni. Undirbúið púttin ykkar meðan hinir pútta. 5. Skiljið kerruna eða pokann eftir þeim megin flatarinnar sem styst er að næsta teig. Gerið það áður en byrjað er að pútta. 6. Þakkið fyrir ykkur og takið strax upp boltann ykkar þegar þið fáið gefið pútt í holukeppni. Takið hann einnig upp ef þið getið ekki fengið neinn punkt lengur í punktakeppni. 7. Sá leikmaður er fyrstur lýkur leik skal taka flaggstöngina og setja hana í holuna þegar sá síðasti hefur púttað út. 8. Færið inn á skorkortið meðan hinir pútta þegar það er hægt. Þegar síðasti maður hefur lokið leik verða allir að fara strax af flötinni. Þeim skorkortafærslum sem eftir eru skal ljúka í hæfilegri fjarlægð frá flötinni eða á næsta teig. Ef þið eigið að slá fyrst af næsta teig og ekki náð að skrá skorina skal slá fyrst og skrifa svo á meðan hinir slá. 9. Golfreglurnar leyfa æfingapútt eftir að allir hafa lokið leik á flötinni ef enginn bíður fyrir aftan. Þetta má hins vegar ekki ef það tefur leik. 10. Fylgist með hópnum sem á eftir kemur og hleypið fram úr ef þurfa þykir. Reynið að dragast ekki aftur úr þeim sem á undan eru. 11. Takið með ykkur fleiri en eina kylfu ef þið skiljið pokann eftir og eruð ekki viss um hvaða kylfu þið notið við höggið. 12. Gerið við för eftir niðurkomu bolta og hreinsið bolta ykkar meðan hinir eru að pútta. Að hleypa fram úr Þegar þið hleypið fram úr farið þið að eins og hér segir. Standið með kerru og poka við brautarkantinn og veifið til leikmanna sem þið ætlið að hleypa fram úr. Fylgist síðan með boltum þeirra og sýnið þeim hvar þeir eru ef vafi leikur á því. Leikur með fimm bolta í einum hóp er bannaður Ekki er leyfilegt að leika með fleiri en fjóra bolta í hverjum hóp

GOLFHANDBÓKIN

13


1. Höfuðborgarsvæðið Íbúafjöldi: 191.919 Golfvellir: 11 (5*) Golfholur: 153 Félagar í GSÍ: 8.432 *18 holu golfvellir

1 Golfklúbburinn Keilir* 2 Golfklúbburinn Setberg 3 Golfklúbburinn Oddur* 4 Golfklúbbur Álftaness 5 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar* 6 Nesklúbburinn 7 Golfklúbbur Reykjavíkur Grafarholtsvöllur* 8 Golfklúbbur Reykjavíkur Korpúlfstaðavöllur* 9 Golfklúbburinn Kjölur 10 Golfklúbbur Bakkakots 11 Golfklúbbur Hvammsvíkur

bls 16 bls 18 bls 20 bls 22 bls 24 bls 26 bls 28 bls 30 bls 32 bls 34 bls 36

*18 holu golfvellir 11 Hvammsvík

7

Seltjarnarnes

6 Álftanes

78 8 7

4 1

2

Mosfellsbær 9 10 Bakkakot

Reykjavík

3

5

Kópavogur

Hafnarfjörður

15 GOLFHANDBÓKIN


1

Golfklúbburinn Keilir Mótaskrá 2007:

Hvaleyrarvöllur - 1967 Steinholti 1 220 Hafnarfjörður Rástímaskráning/ klúbbhús: ≈ 565-3360 Veitingasala: ≈ 565-3360 Netfang: keilir@keilir.is Heimasíða: keilir.is / golf.is Formaður: Bergsteinn Hjörleifsson ≈ 565-0384 bh@skeljungur.is Framkvæmdastjóri: Ágúst Húbertsson ≈ 863-3065 agust@keilir.is Vallastjóri: Ólafur Þór Ágústsson ≈ 896-4575 olafurthor@keilir.is Skrifstofa gudbjorg@keilir.is PGA Golfkennari: Hörður Arnarson ≈ 898-5779 hordur@keilir.is

16

Golfkennarar audunn@keilir.is björgvin@keilir.is hjalti@keilir.is

Hvaleyrarvöllur Hvaleyrarvöllur er 18 holu sjávarvöllur staðsettur á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Golfvöllurinn er samsettur af tveimur mjög ólíkum níuholu lykkjum, fyrri níu holurnar eru umluktar hrauni, en seinni níu holurnar eru á fornri bújörð sem liggur að sjó að vestan og norðanverðu við Hvaleyrina með glæsilegu útsýni að Álftanesi og Snæfellsnesi.

APRÍL 29/04/06

Afmælismót Keilis

22/07/06 29/07/06

MAÍ 20/05/06 27/05/06

Vormót Hafnarfjarðar Bikarinn

ÁGÚST 05/08/06 11/08/06

JÚNÍ 10/06/06 24/06/06 24/06/06

Precept opið öldungamót SCOTT opið gólfmót Jónsmessan 2006

JÚLÍ 02/07/06 15/07/06

Meistaramót Keilis 2006 Opna Golfbúðarmótið

SPH opið mót Opið mót

19/08/06 26/08/06

Sigga & Timo opið kvennamót Sveitakeppni GSÍ Kvenna 1. og 2.deild 1. Styrktarmót Ólafar Maríu Firmakeppni Keilis 2006

SEPTEMBER 02/09/06 16/09/06 17/09/06 30/09/06

KB banka mótaröðin (6) 2. Styrktarmót Ólafar Maríu LEK Styrktarmót Bændaglíman 2006

Vallargjöld Almennt gjald kr. 4.000 • Fyrir kl. 14:00 kr. 3.000 • 16 ára og yngri kr. 2.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Æfingavöllur - Sveinkotsvöllur Almennt gjald kr. 2.000 • 16 ára og yngri kr. 1.000 Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/gk Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 71 71 71 71 71 71

Lengd: 5785 5486 5255 5255 4563 4563

Vallarmat: 72,4/126 71,1/123 69,4/118 75,1/128 65,3/109 70,5/120

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 585-5555

Víkingaveislur

Hellisgerði NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

17


2

Golfklúbburinn Setberg Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Setberg Setbergsvöllur – 1994 Fagrabergi 30 221 Hafnarfirði Klúbbhús:

≈ 565-5690 Netfang: gsegolf@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gse Formaður: Högni Friðþjófsson ≈ 555-3552 ≈ 860-3909 hogni.fridhjofsson @glitnir.is Framkvæmdastjóri/ Vallastjóri: Friðþjófur Einarsson ≈ 555-3504 ≈ 896-4576 gsegolf@simnet.is

MAÍ 23/05/07 28/05/07

Vormót Opið mót

JÚNÍ 16/06/07 23/06/07

Jónsmessa Opið mót

JÚLÍ 11/07/07

Meistaramót

Opið mót Opið mót

SEPTEMBER 30/09/07 Bændaglíma

Setbergsvöllur Setbergsvöllur var opnaður 1994 en hann liggur að hluta til á gömlum túnum frá því þegar búskapur var á Setbergi. Völlurinn er á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar og er í fallegu umhverfi við Urriðakotsvatn. Ekki er leikið af sömu teigum á fyrri og seinni hring og eykur það fjölbreytni vallarins verulega. Vallargjöld 9 holur almennt gjald kr.2.400. 18 holur almennt gjald kr.3.900. Afsláttargjöld ef leikið er fyrir kl.16:00. Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur, gildir ekki af afsláttargjöldum Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/gse

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv.

Par: 73 73 73 73

Lengd: 6076 5683 4745 4745

Vallarmat: 71,9/132 70,9/129 65,7/105 70,5/118

Tilveran utan vallar:

18

ÁGÚST 06/08/07 25/08/07

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 585-5555

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

19


3

Golfklúbburinn Oddur Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Oddur Urriðavöllur - 1990 P.box 116 210 Garðabæ Rásskráning/klúbbhús: ≈ 565-9092 Veitingasala: ≈ 565-9093 ≈ 860-7773 Netfang: oddur@oddur.is Heimasíða: www.oddur.is Formaður: Páll Kristjánsson ≈ 860-4460 palli@poddur.is Framkvæmdastjóri: Hjörtur Fr. Vigfússon ≈ 565-9094 hjortur@oddur.is Vallastjóri: Tryggvi Ölver Gunnarsson ≈ 897-9094 tryggvi@oddur.is

Urriðavöllur Urriðavöllur liggur í fallegu hraunumhverfi og var við hönnun vallarins lögð áhersla á að nýta sérkenni landslagsins eins og kostur er. Við hraunjaðarinn eru falleg flatarstæði og eins eru teigar uppá hraunjaðrinum sem skapa góða yfirsýn yfir brautina framundan.

MAÍ 19/05/07

Opnunarmót GO

JÚNÍ 02/06/07 09/06/07 13/06/07 16/06/07 22/06/07 23/06/07 30/06/07

Mótaröð GO - Liðakeppni Carlsbergmótaröðin Mótaröð GO - Liðakeppni Óskarinn-Gallaway Skálamótið Miðnæturmót Jameson Dell Open

JÚLÍ 01/07/07 09/07/07 20/07/07 25/07/07 28/07/07

LEK - Viðmiðunarmót Meistaramót GO LEK Íslandsmót eldri kylfinga Mótaröð GO - Liðakeppni Opna Egils hjóna- og paramótið

ÁGÚST 01/08/07 10/08/07 12/08/07 19/08/07 22/08/07 25/08/07 SEPTEMBER 01/09/07 08/09/07 14/09/07 15/09/07 29/09/07 30/09/07

Bleiki Bikarinn Johny Walker Open Einherjaklúbburinn Stasia - Opið kvennamót Mótaröð GO - Liðakeppni GSÍ - Kaupþingsmótaröðin (5) Íslandsmót í holukeppni Famous Grouse Open/Rjúpan Sveitakeppni Oddfellowa Stjórnarmót Mótaröð GO - Liðakeppni Bændaglíma Bændaglíma unglinga

Vallargjöld Flatargjald kr. 7.000 Flatargjald til aðila GSÍ kr. 5.500 Afsláttur 20% ef leikið er fyrir kl.14:00 virka daga kr. 4.400 Afsláttur 20% vegna Kredit Golfkorta kr. 4.400 Gestur klúbbfélaga fyrir kl.14:00 virka daga og eftir kl.14:00 um helgar kr. 3.000 Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/go

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 71 71 71 71 71

Lengd: 5979 5531 4977 4826 4826

Vallarmat: 71,7/134 70,6/133 75,0/127 67,1/126 72,1/130

Golfkennari: Magnús Birgisson ≈ 898-7250 kennsla@oddur.is Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 590-1550

Heiðmörk

20

Sundlaugar NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

21


4

Golfklúbbur Álftaness Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Álftaness Haukshús - 2002 225 Álftanes Netfang: steindor@isam.is Heimasíða: www.golf.is Formaður: Steindór Grétarsson ≈ 856-2702 steindor@isam.is Gjaldkeri: Linda Einarsdóttir ≈ 822-3626 lindaeinars@hotmail.com

MAÍ 30/05/07

Stigamót nr.1

JÚNÍ 06/06/07 17/06/07 29/06/07

Stigamót nr.2 17. júní mótið Jónsmessumót

JÚLÍ 04/07/07 14/07/07 19/07/07 28/07/07

Stigamót nr.3 Tiger mótið Meistaramót GÁ Opna TM mótið Punktakeppni

ÁGÚST 01/08/07 11/08/07 18/08/07

Stigamót nr. 4 Opna kvennamótið Stigamót nr. 5

SEPTEMBER 22/09/07 Bændaglíma GÁ

Álftanesvöllur Álftanesvöllur er 9 holu völlur á gömlum túnum. Klúbbfélagar reistu 25m2 klúbbhús við völlinn sem bætir aðstöðuna mikið. Níunda braut er skemmtileg par 4 hola þar sem slegið er yfir Halakotstjörn. Vallargjöld Almennt gjald: 1.000 kr. 16 ára og yngri: 300 kr.

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 71 71 71

Lengd: 2800 2456 2456

Vallarmat: 57.5/87 55.5/89 57.6/86

22

23 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN


5

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Mótaskrá 2007: MAÍ 26/05/07 JÚNÍ 02/06/07 09/06/07 14/06/07 16/06/07 20/06/07 22/06/07 kvenna 23/06/07 30/06/07

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Vífilstaðavöllur 1994 v/Vífilsstaðaveg 210 Garðabæ. Rásskráning/klúbbhús: ≈ 565-7373 Netfang: gkg@gkg.is Heimasíða: www.gkg.is Formaður: Guðmundur Oddsson ≈ 554-1132 gumo@simnet.is Framkvæmdastjóri: Margeir Vilhjálmsson ≈ 565 7373 margeir@gkg.is Vallarstjóri: Guðmundur Á. Gunnarsson ≈ 565-7373 gummi@gkg.is Golfkennarar: Úlfar Jónsson íþróttastjóri IPGA golfþjálfari ≈ 862-9204 ulfar@gkg.is Derrick Moore afreksþjálfari PGA golfkennari ≈ 660-2771 derrick@gkg.is

24

Haraldur Þórðarson unglingaleiðbeinandi IPGA golfleiðbeinandi ≈ 865-2500 haraldur@gkg.is

Vífilstaðavöllur Vífilstaðavöllur er í Vetrarmýri í landi Vífilstaða í Garðabæ og í Leirdal ofan við Salarhverfi í Kópavogi. Völlurinn hefur verið í stöðugri þróun frá því að fyrstu 9 holurnar voru teknar í notkun árið 1992 og í vor verða 27 golfbrautir á svæði klúbbsins. Vallargjöld Almennt gjald á 18 holu völl kr. 5.000,Almennt gjald fyrir 9 holu völl kr. 2.500,Fyrir kl. 14:00 virka daga kr. 4.000,Börn og unglingar fyrir kl. 14:00 kr. 2.500,67 ára og eldri fyrir kl.14:00 kr. 3.000,18 holu völlur, 5 hringir kr. 20.000,18 holu völlur, 10 hringir kr. 35.000,Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.gkg.is Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5297 4571 4571

Vallarmat: 70,9/133 67,3/114 72,7/128

JÚLÍ 04/07/07 05/07/07 06/07/07

Innanfélagsmót Punktakeppni Rás2 Open Opið mót ProGolf mótaröðin (1) Niðjamót GKG ProGolf mótaröðin (2) Bleiki bikarinn, sólstöðumót Jónsmessumót GKG Opið mót ProGolf mótaröðin (3) Landsmót UMFÍ - 9 holu mót Landsmót UMFÍ - Sveitakeppni

08/07/07 08/07/07 20/07/07 26/07/07 28/07/07

Landsmót UMFÍ - Opið mót Meistaramót GKG 2007 GSÍ - Sveitakeppni GSÍ unglingar 15 ára og yngri ProGolf mótaröðin (4) Opið mót

ÁGÚST 06/08/07 09/08/07 18/08/07 23/08/07 25/08/07

Opið mót ProGolf mótaröðin (5) Opið mót ProGolf mótaröðin (6) Opið mót

SEPTEMBER 01/09/07 Opið mót 08/09/07 Opið mót

Hofsstadir HOFSSTAÐIR MINJAGARÐUR Í minjagarðinum að Hofsstöðum eru varðveittar merkar fornminjar frá landnámsöld í hjarta Garðabæjar. Hofsstaðir voru stórbýli og í minjagarðinum má m.a. sjá leifar af skála sem er sá næst stærsti sem fundist hefur hér á landi frá tíma landnámsins. Í garðinum er hægt að skoða verðlaunað margmiðlunarefni um minjarnar og líf fólksins sem bjó að Hofsstöðum fyrir meira en eitt þúsund árum. Minjagarðurinn er á lóð Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Minjagarðurinn að Hofsstöðum er alltaf opinn, allan sólahringinn. Aðgangur ókeypis.

Hofsstaðir Minjagarður / Kirkjulundur / 210 Garðabæ / gardabaer@gardabaer.is

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 590-1550

Listasafn Kópavogs

Tónlistarhús NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

25


6

Nesklúbburinn Mótaskrá 2007:

Nesklúbburinn Nesvöllur - 1964 Suðurnesi 170 Seltjarnarnesi Rásskráning/klúbbhús: ≈ 561-1930 Netfang: nk@centrum.is Heimasíða: www.golf.is/nk Formaður: Eggert Eggertsson ≈ 561-1833 ≈ 696-3309 maturoglyf@isl.is Framkvæmdastjóri: Árni Halldórsson ≈ 561-1930 ≈ 897-7174 nk@centrum.is Vallastjóri: Jóhann Pálsson ≈ 820-2996 joipals@hotmail.com PGA Golfkennari: Jón Karlsson, ≈ 899-0769 jon@draumagolf.is

Nesvöllur Krían er eflaust það fyrsta sem kylfingar hugsa um þegar þeir nálgast Nesvöll enda er fuglalífið einstakt á nesinu. Nesvöllur er mjög flatur og þægilegur á fótinn en margar hættur eru við brautir s.s. tjarnirnar við 3. og 8. holu sem gera völlinn skemmtilegan að spila. Vallargjöld Almennt gjald er kr. 3.000 fyrir kl.13:00 og kr. 4000 eftir kl. 13:00 og um helgar. Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur, gildir ekki af afsláttargjöldum Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/nk

MAÍ 05/05/07 12/05/07 15/05/07 19/05/07 25/05/07 28/05/07 29/05/07

Hreinsunarmót Byko vormót NK-konur Ecco Gold-Boys GRÓTTA Styrktarmót fyrir ungl. NK NK-konur

JÚNÍ 01/06/07 09/06/07 12/06/07 17/06/07 23/06/07 26/06/07 30/06/07

DHL lokað boðsmót NK innanfélagsmót NK-konur Opna Landsbankamótið Jónsmessan NK-konur Opna Subway

JÚLÍ 04/07/07 08/07/07

NK og GR ömmur hjá GR Meistaramót

20/07/07 24/07/07 28/07/07

Penninn lokað boðsmót NK-konur Opna Radison-SAS

ÁGÚST 06/08/07 07/08/07 11/08/07 17/08/07 19/08/07 21/08/07 24/08/07

Shoot-Out Góðgerðamót DHL og NK NK-konur Byggt og Búið hjóna og parak. NK Tanngolf lokað Opna Coca-Cola NK-konur Actavis lokað boðsmót

SEPTEMBER 01/09/07 04/09/07 06/09/07 08/09/07 15/09/07 16/09/07 29/09/07

PenninnEymundsson innanfélagsmót NK-konur NK-Bæjarstjórn Firmakeppni NK ÍSTAK lokað boðsmót NK-konur lokamót Bændaglíman

�������� ������ ����� ���������� ����������������

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72

Lengd: 5396 4778 4778

����������

��������

Vallarmat: 71,2/121 73,2/116 67,4/116

�������� ����������

�������� ���������������

26

27 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN


7

Golfklúbbur Reykjavíkur - Grafarholt Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Reykjavíkur Grafarholtsvöllur - 1934 Grafarholti 110 Reykjavík Rástímaskráning/ klúbbhús: ≈ 585-0210 Netfang: grgolf@grgolf.is Heimasíða: www.grgolf.is Formaður: Gestur Jónsson ≈ 414-4100 gj@law.is Framkvæmdastjóri: Garðar Eyland ≈ 585-0200 gardar@grgolf.is Vallastjóri: Gísli P. Jónsson ≈ 585-0217 gisli@grgolf.is PGA Golfkennari: Brynjar Eldon Geirsson brynjar@grgolf.is

Grafarholtsvöllur Grafarholtsvöllur er hannaður af einum þekktasta golfvallarhönnuði Svía, Niels Skjold. Verður vart annað sagt en honum hafi tekist hönnunin afburðavel. Völlurinn er einstakur að því leyti, að engar tvær holur eru líkar. Segja má, að á vellinum séu 18 gjörólíkar holur, svo breytilegur er völlurinn að allri gerð. Völlurinn er mjög hæðóttur og því nokkuð erfiður til göngu.

MAÍ 01/05/07 06/05/07 12/05/07 19/05/07 20/05/07 26/05/07 27/05/07

Opnunarmót Korpu Opnunarmót Grafarholtst Innanfélagsmót Korpu Opna N1 mótið Punktakeppni LEK viðmiðunarmót Opna Hole In One Niðjakeppni GR Greensome

JÚNÍ 09/06/07 10/06/07 16/06/07 17/06/07 20/06/07 23/06/07 30/06/07

Opna Nevada Bob Opna Man Utd. Alþjóðamót Landsbanka Íslands Hjóna og Parakeppni GR Stjörnugolf 2007 Jónsmessa GR Opna Flugfélag Íslands

Opna Nancy Lopez Ömmumótið GR/Ness Meistaramót GR Opna GR/Heineken Opna Visa/Vildarklúbbur

ÁGÚST 12/08/07 17/08/07 18/08/07 19/08/07 25/08/07

Opna Odda mótið Brimborg - boðsmót OPNA BMW Audi Quattro Cup Opna TNT

SEPTEMBER 12/09/07 Formannabikarinn 15/09/07 Golfgleði LEK 19/09/07 Borgarstjórnarmótið

Vallargjöld Almennt gjald kr. 6.400. Afsláttargjald kr. 4.800 fyrir kl. 13:00 virka daga. Öldungar og unglingar kr. 3.200, fyrir kl. 13:00 virka daga. Grafarkotsvöllur: Fullt gjald alla daga kr. 1.200, Sumarkort kr. 12.000, Afsláttargjald fyrir 16 ára og yngri og 67 ára og eldri kr. 600. Sumarkort kr. 6.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur, gildir ekki af afsláttargjöldum. Nánari upplýsingar um afsláttarkjör á www.grgolf.is. Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 71 71 71 71 71 71

Lengd: 6026 5478 5052 5052 4669 4669

Vallarmat: 72,3/130 69,1/125 66,9/121 73,1/131 64,7/118 70,6/127

Tilveran utan vallar:

28

JÚLÍ 01/07/07 04/07/07 08/07/07 21/07/07 28/07/07

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 590-1550

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

29


8

Golfklúbbur Reykjavíkur - Korpúlfsstaðir Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Reykjavíkur Korpúlfsstaðavöllur 1934 Korpúlfsstaðir 112 Reykjavík Rásskráning/klúbbhús: ≈ 585-0200 Netfang: grgolf@grgolf.is Heimasíða: www.grgolf.is Formaður: Gestur Jónsson ≈ 414-4100 gj@law.is Framkvæmdastjóri: Garðar Eyland ≈ 585-0200 gardar@grgolf.is Vallastjóri: Ágúst Jensson ≈ 585-0200 agust@grgolf.is

Korpúlfsstaðavöllur Korpúlfsstaðavöllur var formlega vígður á Landsmóti í júlí 1997 en hann var hannaður af Hannesi Þorsteinssyni. Völlurinn er mjög fjölbreyttur, en fyrri níu holur vallarins liggja kringum Staðahverfi niður að sjó og aftur upp að Korpúlfstöðum og seinni níu holur vallarins liggja í kringum ána Korpu.

MAÍ 01/05/07 06/05/07 12/05/07 19/05/07 20/05/07 26/05/07 27/05/07

Opnunarmót Korpu Opnunarmót Grafarholtst Innanfélagsmót Korpu Opna N1 mótið Punktakeppni LEK viðmiðunarmót Opna Hole In One Niðjakeppni GR Greensome

JÚNÍ 09/06/07 10/06/07 16/06/07 17/06/07 20/06/07 23/06/07 30/06/07

Opna Nevada Bob Opna Man Utd. Alþjóðamót Landsbanka Íslands Hjóna og Parakeppni GR Stjörnugolf 2007 Jónsmessa GR Opna Flugfélag Íslands

Opna Nancy Lopez Ömmumótið GR/Ness Meistaramót GR Opna GR/Heineken Opna Visa/Vildarklúbbur

ÁGÚST 12/08/07 18/08/07 19/08/07 25/08/07

Opna Odda mótið OPNA BMW Audi Quattro Cup Opna TNT

SEPTEMBER 12/09/07 Formannabikarinn 15/09/07 Golfgleði LEK 19/09/07 Borgarstjórnarmótið

Vallargjöld Almennt gjald kr. 6.400. Afsláttargjald kr. 4.800 fyrir kl.13:00 virka daga. Öldungar og unglingar kr. 3.200, fyrir kl. 13:00 virka daga. Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur, gildir ekki af afsláttargjöldum. Litli völlur á Korpu Fullt gjald alla daga kr. 1.300. Sumarkort kr. 13.000. Afsláttargjald fyrir 16 ára og yngri og 67 ára og eldri kr. 800. Sumarkort kr. 8.000. Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72 72 72 72

Lengd: 6035 5531 5220 5220 4850 4850

Vallarmat: 72,4/129 69,5/126 68,1/124 73,8/132 66,3/116 71,2/130

Tilveran utan vallar:

30

JÚLÍ 01/07/07 04/07/07 08/07/07 21/07/07 28/07/07

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 590-1550

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

31


9

Golfklúbburinn Kjölur Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Kjölur Hlíðavöllur - 1986 P.box 173 270 Mosfellsbæ Rásskráning/klúbbhús: ≈ 566-7415 Netfang: gkj@gkj.is Heimasíða: www.golf.is/gkj www.gkj.is Formaður: Skúli Skúlason ≈ 587-4270 ≈ 897-4270 skuli@stafir.is Framkvæmdastjóri: Haukur Hafsteinsson ≈ 561-9941 ≈ 861-2539 haukur@gkj.is Vallastjóri: Steinn G. Ólafsson ≈ 565-6515 ≈ 899-4961 steinng@ismennt.is Íþróttastjóri: Ingi Rúnar Gíslason ≈ 587-5150 ≈ 822-9673 ingigolf@gmail.com

Hlíðavöllur Hlíðavöllur er gróinn 9 holu völlur, hannaður af Hannesi Þorsteinssyni. Allar flatir vallarins hafa verið uppbyggðar og nú stendur yfir stækkun á vellinum í 18 holur sem áætlað er að taka í notkun á næstu árum, hönnun á stækkun vallarins er í höndum Edwins Rögnvaldssonar.

MAÍ 01/05/07 17/05/07 27/05/07 30/05/07

1. maí mót GKJ Bikarkeppni Kjalar Hvítasunnumót GKJ Srixon-mótaröð Afrekshópa GKJ

JÚNÍ 01/06/07 02/06/07 06/06/07 13/06/07 19/06/07 20/06/07 23/06/07 27/06/07

Fyrirtækjamót meistaraflokks Opna Sony Ericsson mótið Srixon-mótaröð Afrekshópa GKJ Srixon-mótaröð Afrekshópa GKJ Hatta og pilsamót Kjalarkvenna Srixon-mótaröð Afrekshópa GKJ Jónsmessumót GKJ Srixon-mótaröð Afrekshópa GKJ

JÚLÍ 03/07/07 06/07/07 09/07/07 21/07/07 28/07/07

Meistaramót GKJ börn Meistaramót GKJ unglingar Meistaramót GKJ Pipar open Opna -Carlsbergmótið

ÁGÚST 06/08/07 11/08/07 17/08/07 18/08/07 26/08/07

Opna Nevada Bob Bleiki bikarinn Bæjarstjórnargolf - boðsmót Firmakeppni GKJ Unglingaeinvígið í Mos

SEPTEMBER 01/09/07 Opna SS-mótið C 29/09/07 Bændaglíma GKJ

M

Y

CM

MY

CY CMY

Vallargjöld Fyrir kl. 14:00 virka daga • Almennt gjald kr. 2.200 Hjónagjald kr. 3.300 • Börn og unglingar kr. 1.000 Um helgar og eftir kl. 14:00 • Almennt gjald kr. 3.800 Hjónagjald kr. 4.900 • Börn og unglingar kr. 1.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gkj

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72 72 72 72

Lengd: 5624 5378 5180 5180 4782 4782

Vallarmat: 71,8/138 70,8/136 69,0/124 75,2/137 67,4/120 72,8/129

Fjölbreytt af afþ afþreying reying Á útivistarsvæ útivistarsvæðinu í Hvammsvík er nú rekin blómleg ferðaþjónusta. Þar er m.a. í boði silungsveiði, golfvöllur, kajakferðir, hestar, grillveislur o.fl. Hvammsvík við Hvalfjörð Sími: 566 7023 Fax: 566 8960 info@hvammsvik.is

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 566-6822

NJÓTTU FERÐARINNAR

32 GOLFHANDBÓKIN

K

GOLFHANDBÓKIN

33


10

Golfklúbbur Bakkakots Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Bakkakots Bakkakotsvöllur 1991 P.box 4072 108 Reykjavík Klúbbhús: ≈ 566-8480 Netfang: gobskalinn@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gob Formaður: Anton Bjarnason ≈ 896-0933 anton@glerborg.is Upplýsingafulltrúi: Þrúður Sigurðar ≈ 664-6454 gobskalinn@simnet.is Vallarstjóri: Einar Haukur Óskarsson

Bakkakotsvöllur Völlurinn er með fjölbreytilegt landslag, brekkur og hæfilegt sléttlendi, sem gerir brautir skemmtilegar. Flatir eru mjög góðar og hafa á undanförnum árum verið eins og best verður á kosið. Klúbburinn hefur kappkostað að gróðursetja tré á vellinum sem setja mikinn svip á umhverfið og hafa áhrif á leik Vallargjöld Fyrir kl. 14:00 virka daga Fullorðnir kr. 3.000 • Hjónagjald kr. 4.000 • Börn kr. 600 • 67 ára + kr. 2.500 Um helgar og eftir kl. 14:00 Fullorðnir kr. 3.500 • Hjón kr. 5.000 • Börn kr. 800 • 67 ára + kr. 3.000 Handhafar golfkorta fá 20% afslátt af vallargjöldum. Nánari upplýsingar um gjaldskár á golf.is/gob Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 4140 3802 3802

MAÍ 30/05/07

Tópas Mótaröð 1.umferð

JÚNÍ 02/06/07 03/06/07 08/06/07 13/06/07 23/06/07 27/06/07 30/06/07

Hjóna og paramót GOB Holukeppni GOB niðurröðun Firmamót GOB Tópas Mótaröð 2.umferð Jónsmessumót GOB Tópas Mótaröð 3.umferð Opna Kvennamót Bakkakots

JÚLÍ 11/07/07 18/07/07 25/07/07

Tópas Mótaröð 4.umferð Meistaramót GOB Tópas Mótaröð 5.umferð

ÁGÚST 04/08/07 05/08/07 18/08/07 25/08/07

Opna Toyota mót GOB Opna Toyota mót GOB Opna Lyfju háforgjafarmót GOB Tópas Mótaröð 6.umferð Lokamót

SEPTEMBER 01/09/07 Hjóna og paramót GOB 22/09/07 Holukeppni GOB lokaumferð 29/09/07 Bændaglíma GOB

MOSSKÓGAR MOSFELLSDAL Trjáplöntusala opin alla daga frá kl. 9.00-21.00 Grænmetismarkaðurinn Mosskógum opinn alla laugardaga frá kl. 12.00-17.00. Grænmeti, rósir, silungur úr Þingvallavatni -sultukeppnin í ágúst og margt, margt fleira. Einnig er hægt að koma við og kaupa í soðið ef fólk hefur tíma til að sækja ferska vöru í garðinn. Símar: 6636173 og 5668121

Vallarmat: 64,4/109 61,9/107 63,9/118

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 566-6822

Sveitaheimsóknir fyrir börnin

34

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

35


���������������� 11

Golfklúbbur Hvammsvíkur

Golfklúbburinn Hvammsvík Hvammsvíkurvöllur 1992. Hvammsvík 270 Mosfellsbær Klúbbhús:

≈ 566-7023 Netfang: info@hvammsvik.is Heimasíða: www.hvammsvik.is

�������������������������������������������������� ����������������������������������������������

Um völlinn: Golfvöllurinn í Hvammsvík er góður byrjenda- og æfingavöllur og þykir henta fyrir starfsmannamót sem og önnur minniháttar golfmót. Góð aðstaða er á svæðinu til afþreyingar s.s. veiði, kayakferðir og skemmtilegar gönguferðir.

������������������ ������������������� ����������������

Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.000 • Hjónagjald kr. 1.500 • Börn og unglingar kr. 500

�������������������������������������������������� ���������������������������������������������� ��������������������������������������������� ����������������������������������������������� �������������������������������

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

Lengd: 4274 3348 3348

Vallarmat: ekkert mat ekkert mat ekkert mat

������������������������������������������������� �������������������������������������������������� ���������������������� ������������������������������������������������������ �������������������������������������������������� ��������������������������������

36

������������������

GOLFHANDBÓKIN

�� �� ��

������ ����������

�� �� �� �� �� � �

��������� ����� ���� ��� ���

�� ���

��������������

Par: 70 70 70

�������� � ������ � ���������

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

����������

�������������

Framkvæmdastjóri/ gjaldkeri: Pétur Blöndal Gíslason ≈ 566-7022 ≈ 893-1791 petur@hvammvik.is.

��� ��� ��� ����

������������ � �� �� �� ������������ �� ���� �� � �� ��

����������

��������

������� ����

������������

����������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� ����� ����������� � �� � ������������ � �� � ������� � �� � ������������� � �� � ������� ������� ������������� � �� � ��������������� ����������������� ������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������

GOLFHANDBÓKIN

4 37


����������������� ������������������������ �������������� �������������������������� ������������������������������������ ������������� ������������������ ���������������������������������� ����������������������� ������������������������������� �������������� �������������������

��������������������������������

���������������������

Hvaleyrarvöllur - 1967 Steinholti 1 220 Hafnarfjörður

������������������������������� ����������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������ ���������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������� � ������������������������������������������

���������������������������

Æfingasvæði ≈ 565-3361 Netfang: keilir@keilir.is Heimasíða: keilir.is/golf.is Framkvæmdastjóri: Ágúst Húbertsson ≈ 863-3065 agust@keilir.is Rekstrarstjóri: Sváfnir Hreiðarsson svafnir@keilir.is

Æfingasvæði Keilir hefur yfir að ráða nýju og glæsilegu æfingasvæði af fullkomnustu gerð. Æfingaaðstaðan er staðsett þar sem áður var Sædýrasafn Hafnarfjarðar. Aðstaðan er eins og best verður á kosið, glæsileg inniaðstaða með 18 holu púttvelli. Þar er einnig aðstaða til að æfa stutt nákvæmishögg. Á svæðinu er nýtt æfingaskýli með 20 básum til að slá út á neðri hæð. Á efri hæð skýlisins verða líka 20 básar svo alls geta 40 kylfingar slegið út samtímis, tveir básar eru til viðbótar sem eingöngu verða notaðir fyrir sérkennslu. Í þeim verða tæki af nýjust gerð til golfkennslu. Á æfingasvæðinu er 350 m2 púttflöt og mjög góð aðstaða til að æfa stutta spilið. Kylfingar geta slegið þarna allt að 100 metra löng högg inn á flöt. Sandglompur eru til staðar svo kylfingar geta nú æft á sama staðnum flest allar tegundir golfhögga.

����������������� ������������������ �����������

Opnunartímar æfingasvæðis Mánudaga til fimmtudaga: Opið frá kl. 09:00 -22:00 Síðustu boltar seldir kl. 21:30 Föstudagar & laugardagar: Opið frá kl. 09:00 -20:00 Síðustu boltar seldir kl. 19:30 Sunnudagar: Opið frá kl. 09:00-21:00 Síðustu boltar seldir kl. 20:30 Á mótsdögum verður opnað 1 klukkustund fyrir fyrsta rástíma. Verðskrá 58 boltar kr. 500 100 boltar kr. 850

Afsláttarkort Silfurkort kr. 2.800 Gullkort kr. 4.500 Platínumkort kr. 9.000 Demantskort kr. 22.500

Boltakortin eru til sölu í afgreiðslu Hvalalaugar.

38

��������������

GOLFHANDBÓKIN

���������������������������������������������������������

�������������������

Æfingasvæði - Hraunkot


Æfingasvæði - Básar

Básar Grafarholti Grafarholti 110 Reykjavík Afgreiðsla: ≈ 555-7202 Netfang: basar@progolf.is Heimasíða: www.basar.is Framkvæmdastjóri: Edda Gunnarsdóttir ≈ 555-7200 edda@progolf.is Rekstrarstjóri: Birgir Guðjónsson ≈ 555-7202 biggi@progolf.is

Básar Básar eru nýtt golfæfingasvæði í Grafarholti. Þar eru aðstæður eins og þær gerast bestar til golfæfinga. Nú er mögulegt að æfa utan dyra allan ársins hring. Básar eru flóðlýstir og myrkur því ekki fyrirstaða æfinga. 73 básar á þremur hæðum og næg bílastæði. Í Básum er að finna eina fullkomnustu golfkennsluaðstöðu landsins. Upphitað einkarými, þar sem hægt að hafa opnar dyr út á æfingasvæðið. Sé vont veður, er dyrunum einfaldlega lokað og kennslunni haldið áfram innan dyra Verðskrá 20 boltar kr. 280 50 boltar kr. 450 100 boltar kr. 850

Afsláttarkort Silfurkort kr. 2.800 Gullkort kr. 4.500 Platínumkort kr. 9.000 Demantskort kr. 22.500 Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.basar.is

SUND ER SLÖKUN AFGREIÐSLUTÍMI LAUGA Virka daga frá kl. 6:30 - 22:30 Helgar kl. 8:00 - 22:00 afgreiðslutími er mismunandi eftir sundstöðum, sjá nánar á www.itr.is

Sund er æðislegt www.itr.is ı sími 411 5000

40 GOLFHANDBÓKIN


13 HÓTEL ALLAN HRINGINN 1 ML Laugarvatn • 2 ÍKÍ Laugarvatn • 3 Skógar • 4 Vík í M‡rdal 5 Nesjaskóli • 6 Neskaupsta›ur • 7 Egilssta›ir • 8 Ei›ar • 9 Stórutjarnir

2. Vesturland

10 Akureyri • 11 Laugarbakki • 12 Ísafjör›ur • 13 Laugar

Íbúafjöldi: 15.029 Golfvellir: 9 (2*) Golfholur: 99 Félagar í GSÍ: 773 *18 holu golfvellir

12 Golfklúbburinn Leynir* 13 Golfvöllurinn á Þórisstöðum 14 Golfklúbbur Borgarness* 15 Golfvöllurinn Húsafelli 16 Golfklúbburinn Glanni 17 Golfklúbbur Staðarsveitar 18 Golfklúbburinn Jökull 19 Golfklúbburinn Vestarr 20 Golfkllúbburinn Mostri

bls 44 bls 46 bls 48 bls 50 bls 52 bls 54 bls 56 bls 58 bls 60

BROSANDI ALLAN HRINGINN „ MJÖG ÞÆGILEGT AÐ GETA PANTAÐ Á NETINU. ALLT SEM Á ÞARF AÐ

HALDA OG NÓG AÐ GERA FYRIR KRAKKANA. GÓÐUR MORGUNMATUR OG SVO KEMUR VERÐIÐ SKEMMTILEGA Á ÓVART.“ Pantaðu allan hringinn á www.hoteledda.is

ENNEMM / SÍA

*18 holu golfvellir

Sími 444 4000

43 GOLFHANDBÓKIN


12

Golfklúbburinn Leynir Mótaskrá 2007: MAÍ 28.05.07 30.05.07

Golfklúbburinn Leynir Garðavöllur - 1965 Grímsholt, pósth.9 300 Akranes Rásskráning/klúbbhús: ≈ 431-2711 Veitingasala: ≈ 690-1150 marianolan@internet.is Netfang: leynir@simnet.is Heimasíður: www.leynir.is www.golf.is/gl Formaður: Heimir Fannar Gunnlaugsson ≈ 431-4252 ≈ 896-1825 hfg@applicon.is Framkvæmda- og vallarstjóri: Brynjar Sæmundsson ≈ 431-2711 ≈ 863-4985 leynir@simnet.is Skrifstofustjóri: Valdimar Þór Guðmundsson PGA Golfkennari: Karl Ómar Karlsson ≈ 431-1008 ≈ 863-1008 kalligolf@simnet.is

44

Garðavöllur Formleg vígsla á stækkun Garðavallar úr 9 holum í 18 holur var 7. júlí árið 2000 en hann var hannaður af Hannesi Þorsteinssyni golfvallarhönnuði. Garðavöllur er byggður á fremur sléttu landi þar sem klapparholt, sandglompur, tjarnir og trjágróður setja svip sinn á golfvöllinn og gera hann krefjandi og skemmtilegan viðureignar. Garðavöllur hefur skipað sé sess meðal bestu golfvalla landsins og er sannarlega ákjósanlegur valkostur fyrir kylfinga á ferð um landið.

JÚNÍ 02.06.07 03.06.07 06.06.07 07.06.07 08.06.07 09.06.07 10.06.07 13.06.07 15.06.07 16.06.07 19.06.07 20.06.07 22.06.07 23.06.07 27.06.07

Opið Hvítasunnumót Mótaröð Blikksmiðju Guðmundar (2) Opna Landsbankamótið Opna Helena Rubinstein Glitnir - mótaröð (1) Vanur-óvanur Landsbanki Íslands (boðsmót) Opna Áltaksmótið LEK - Viðmiðunarmót Glitnir - mótaröð (2) Stóriðjumótið Opna SÁÁ mótið Sumargleði GL kvenna Glitnir - mótaröð (3) Jónsmessumót GL Opna ÍA mótið Glitnir - mótaröð (4)

JÚLÍ 04.07.07 07.07.07 08.07.07 11.07.07 18.07.07 21.07.07 25.07.07

Glitnir - mótaröð (5) Opna GUINNESS mótið (1) Opna GUINNESS mótið (2) Meistaramót Leynis Innanfélagsmót (A) Opna Akranesmótið Innanfélagsmót (B)

ÁGÚST 01.08.07 11.08.07 12.08.07 25.08.07 holur)

Innanfélagsmót (C) Landsmót slökkviliðsmanna Nýliðaskjöldurinn Haraldarbikarinn (36 Höggleikur með og án forgjafar

SEPTEMBER 01.09.07 Vesturlandsmót kvenna á Akranesi 08.09.07 Vatnsmótið 29.09.07 Bændaglíman

Vallargjöld Almennt gjald: 17 ára og eldri kr. 4.000. 16 ára og yngri kr. 1.700 Afsláttargjald fyrir kl. 14:00 á virkum dögum: 17 ára og eldri kr. 2.800. 16 ára og yngri kr. 1.200 Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gl Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72 72 72 72

Lengd: 6006 5560 4964 4964 4593 4593

Vallarmat: 73,5/137 71,0/134 69,7/126 74,5/137 65,9/111 71,5/127

Tilveran utan vallar: Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 431-5566

• Írskir dagar • Kleinumeistaramót í júlí

45

����������������������������

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN


13

Golfvöllurinn á Þórisstöðum

Þórisstaðir í Svínadal

Golfvöllurinn á Þórisstöðum Þórisstaðavöllur - 1991 Svínadal 301 Akranes Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 433-8975 Formaður: Þorsteinn Ingason ≈ 860-6340 Staðarhaldari: Þorsteinn Ingason ≈ 860-6340

Golfvöllurinn á Þórisstöðum Þórisstaðavöllur er 9 holu golfvöllur sem stendur við Þórisstaðavatn í Svínadal og var tekinn í notkun árið 1992. Einnig er 9 holu púttvöllur á svæðinu. Við golfvöllinn hefur fyrrum vélageymslu verið breytt í glæsilegan golfskála eða félagsheimili með sæti fyrir 60 manns, eldhúsi og salernisaðstöðu. Vallargjöld: Almennt gjald: kr. 900,- pr. 18 holur • Sumarkort: kr. 11.000,-

Þórisstaðir í Svínadal bjóða upp á ýmsa skemmtilega möguleika, s.s. 9 holu golfvöll,veiði í Geitabergs- Þórisstaða- og Eyravötnum og góða tjaldaðstöðu í fallegu umhverfi aðeins 70 km frá Reykjavík.

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður

Par: 33 33

Lengd: 1860 1585

Vallarmat: ekkert ekkert

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 433-8945

Silungsveiði

46

Sundlaug

Tjaldsvæði NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

47


14

Golfklúbbur Borgarness Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Borgarness Hamarsvöllur - 1973 Hamri 310 Borgarnes Rásskráning/klúbbhús: ≈437-1663 Veitingasala: ≈437-2000 ≈892-1884 hamar@hostel.is Netfang: gbgolf@simnet.is Heimasíða: www.gbborgarnes.net

Hamarsvöllur Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á Hamarsvelli.Völlurinn er nú orðinn 18 holur og verður formlega tekinn í notkun 23. júní 2007. Hamarsvöllur var upphaflega hannaður af Þorvaldi Ásgeirssyni golfkennara og síðan endurhannaður af Hannesi Þorsteinssyni. Vallargjöld Almennt gjald kr. 3.000. Hjónagjald kr. 5.000 14 ára og yngri kr. 2.200. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/gb

MAÍ 19/05/07 20/05/07 26/05/07 28/05/07

Vormót GB Vormót GB Sparisjóðsmót 1 Sparisjóðsmót 2

JÚNÍ 02/06/07 06/06/07 09/06/07 12/06/07 13/06/07 19/06/07 22/06/07 23/06/07 26/06/07 30/06/07

Hjóna og parakeppni Sparisjóðsmót 3 Steberskonur - boðsmót Unglingamótaröð Sjóvá nr, 1 Sparisjóðsmót 4 Punktakeppni 19. júní kvennamót Jónsmessugleði Rásar 2 mótið Meistaramót í holukeppni Túnismótið. Boðsmót F.V.

JÚLÍ 01/07/07 03/07/07 04/07/07 07/07/07 11/07/07

Opnunarmót, 18 holur Unglingamótaröð Sjóvá nr, 2 Sparisjóðsmót 5 Punktakeppni Tölvuþjónusta Vesturlands Meistaramót GB

18/07/07 21/07/07 21/07/07 22/07/07 24/07/07 28/07/07

Sparisjóðsmót 6 Opið mót Bleiki Bikarinn Vesturlandi Opna Coke mótið Unglingamótaröð Sjóvá nr, 3 Opna Pingmótið Punktakeppni

ÁGÚST 05/08/07 07/08/07 15/08/07 18/08/07 19/08/07 21/08/07 29/08/07

Opna SPM mótið Unglingamótaröð Sjóvá nr, 4 Sparisjóðsmót 7 Punktakeppni Opna Gevalía mótið Guðmundur B. Hannah Unglingamótaröð Sjóvá nr, 5 Sparisjóðsmót 8 Punktakeppni

SEPTEMBER 01/09/07 09/09/07 14/09/07 16/09/07 22/09/07 29/09/07

Opna Kaupþings mótið Sparisjóðsmót 9 Punktakeppni Bleiki Bikarsin lokamót Sparisjóðsmót 10 Undir Hamrinum Bændaglíman

Formaður: Guðmdundur Eiríksson ≈ 864-6655 geirik@simnet.is Framkvæmdastjóri: Jóhannes Ármannsson ≈ 692-4800 ≈ 863-3332 gbgolf@símnet.is joiarm@visir.is Golfleiðbeinandi: Kristvin Bjarnason ≈ 437-1663 ≈ 899-1538 kristvinb@simnet.is

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Gulur Bláir KK Rauðir KK Bláir KVK Rauðir KVK.

Par: 71 71 71 71 71

Lengd: 5338 4938 4405 4938 4405

Vallarmat: 68,6/127 66,8/120 64,2/123 72,6/127 66,8/123

48

49 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN


15

Golfvöllurinn Húsafelli

Golfvöllurinn Húsafelli Húsafellsvöllur - 1996 Húsafell Borgarfjarðarsveit 310 Borgarnes Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 435-1552 Veitingar:

≈ 435-1550 Netfang: husafell@husafell.is Heimasíða: www.golf.is Formaður: Þorsteinn Kristleifsson Vallarstjóri: Örn Arnarson ≈ 863-1554 husafell@husafell.is

Húsafellsvöllur Húsafellsvöllur er 9 holu golfvöllur í fallegu umhverfi. Brautirnar liggja meðfram bökkum kaldár og stuttár þar sem kylfingar þurfa að vanda sig við leikinn því víða er vatn við brautirnar og stutt í skóginn. Spennandi golfvöllur og krefjandi. 1. braut er rétt fyrir neðan sundlaug þar sem afgreiðsla fer fram. Vallargjöld Almennt gjald: kr. 2.000,Börn: kr. 1000,Hjón: kr. 3000,-

���

���������

Vikugjald: kr. 8.000,Vikugjald barna: kr. 4.000,Vikugjald hjóna: kr. 12.000,-

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

50 GOLFHANDBÓKIN

Par: 72 72 72

Lengd: 4992 4110 4110

Vallarmat: 67,0/115 64,0/107 67,0/113

����������������� � ����������������


16

Golfklúbburinn Glanni Mótaskrá 2007:

GLANNI

GGB

G o l f k l ú b b u r

Golfklúbburinn Glanni (GBB) Golfvöllurinn Glanni Norðurárdalur Borgarfjörður, austan þjóðvegar til móts við Háskólann á Bifröst Rásskráning/klúbbhús: ≈ 899 2694 Netfang: gudjon@utbod.is Heimasíða: www.golf.is Formaður: Viðar Þorsteinsson ≈ 844 3203 vidarthor@simnet.is Framkvæmdartjóri: Guðjón Guðmundsson ≈ 899 2694 gudjon@utbod.is

Glannavöllur: Völlurinn er 9 holur og er staðsettur austan þjóðvegar til móts við Háskólann á Bifröst, við fossinn Glanna í Norðurá. Völlurinn er fremur stuttur en gerir kröfur um að kylfingar séu nokkuð nákvæmir í höggum sínum því jafnframt því sem brautir eru þröngar eru þær umluktar hrauni, birkigróðri og tjörnum.

MAÍ 23/05/07 25/05/07

Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót Fjarhitun eða Svansprent - Lokað mót

JÚNÍ 01/06/07 02/06/07 06/06/07 09/06/07 20/06/07 23/06/07 24/06/07

Fjarhitun eða Svansprent - Lokað mót Landsbankinn - Lokað mót Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót Samskip - Lokað mót Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót Bifröst Open - 2ja daga - Lokað mót Bifröst Open - 2ja daga - Lokað mót

JÚLÍ 04/07/07 07/07/07 11/07/07

Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót Samskip - Opið mót Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót

12/07/07 13/07/07 14/07/07 15/07/07 18/07/07 21/07/07

Meistaramót GGB - Lokað mót Meistaramót GGB - Lokað mót Meistaramót GGB - Lokað mót Meistaramót GGB - Lokað mót Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót Hole in One - Opið mót

ÁGÚST 01/08/07 11/08/07 12/08/07 15/08/07 29/08/07

Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót Háskólinn á Bifröst - Lokað mót Háskólinn á Bifröst - Lokað mót Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót

SEPTEMBER 01/09/07 Opið mót 12/09/07 Miðvikudagsmótaröðin - Lokað mót

Vallargjöld Einstaklingar kr. 2.500,Hjón kr. 3.500,Börn 15 ára og yngri kr. 1.000,20% afsláttur á vallargjöldum fram til kl. 14:00 alla virka daga.

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður kv: Rauður kk:

Par: 70 70 70

Lengd: 4490 3350 3350

Vallarmat: 66.4/121 63.8/103 60.0/95

■ Hótel ■ Tjaldstæði ■ Veitingar ■ Álfar ■ Safaríferðir ■ Gönguleiðir Norðurárdal | 311 Borgarbyggð | Sími: 435 0111 | www.hraunsnef.is Glanni

Húsafell er meðal fjölsóttustu ferðamannastaða hér á landi, enda einstök náttúruperla í stórkostlegu landslagi. Veðursældin, skógurinn, heitar laugar og sú aðstaða og þjónusta fyrir ferðamenn, sem þar hefur verið komið upp þá undanförnum árum, laðar til sín fjölda ferðamanna og dvalargesta á hverju ári.

52 GOLFHANDBÓKIN

Geysir

GOLFHANDBÓKIN

53


17

Golfklúbbur Staðarsveitar Mótaskrá 2007: JÚNÍ 12/06/07

Ragnar & Ásgeir ehf.

ÁGÚST 11/08/07 17/08/07

Töðugjöld -opið Meistaramót

SEPTEMBER 01/09/07 Tuddamótið

Golfklúbbur Staðarsveitar Garðavöllur undir Jökli Görðum 355 Snæfellsbæ Rásskráning/klúbbhús: ≈ 436-5821 ≈ 898-8823 Netfang: hays@ismennt.is langaholt@langaholt.is Heimasíða: www.golf.is/gst www.langaholt.is Formaður: Haukur Þórðarson ≈ 435-6821 hays@ismennt.is Gjaldkeri: Þorkell S. Símonarson ≈ 435-6789 langaholt@langaholt.is

Garðavöllur Garðavöllur undir Jökli liggur á gamla heimatúninu í Görðum en svæðið er myndað úr gulum foksandi sem hefur hlaðist upp í sunnan ofsaveðrum í gegnum aldirnar. Þess má geta að golfíþróttin er einmitt sprottin upp af slíkum svæðum á Bretlandseyjum þ.e. grónum sandhólum. Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.000 Hjónagjald kr. 3.000 Börn og unglingar kr. 1.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gst

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5100 4332 4332

Vallarmat: 68,8/114 64,5/105 67,5/110

Tilveran utan vallar:

54

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 435-6889

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

55


18

Golfklúbburinn Jökull Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Fróðárvöllur - 1973 Fróðá, 355 Snæfellsbæ Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 436-1666 Veitingasala: ≈ 436-1666 Netfang: gjoolv@li.is Heimasíða: www.golf.is/gjo Formaður: Örvar Ólafsson ≈ 840-3747 orvar@fmis.is Gjaldkeri: Kristinn Kristófersson ≈ 847-4117 kristinn. kristofersson@deloitte.is Vallarstjóri: Eiríkur Leifur Gautsson ≈ 893-7768 lining@isholf.is

MAÍ 24/05/07 31/05/07

Deloitte&TM Landsbankamótaröðin 1

JÚNÍ 07/06/07 09/06/07 13/06/07 26/06/07

Landsbankamótaröðin 2 Opna Hobbitamótið Landsbankamótaröðin 3 Ragnar&Ásgeir GJÓ

JÚLÍ 03/07/07 07/07/07

Landsbankamótaröðin 4 Hraðfrystihús Hellissands

Meistaramót GJÓ Landsbankamótaröðin 5 Héraðsmót HSH Opið Mót Landsbankamótaröðin 6

ÁGÚST 14/08/07 21/08/07

Landsbankamótaröðin 7 Landsbankamótaröðin 8

SEPTEMBER 16/09/07 Lokamót

Fróðárvöllur Fróðárvöllur liggur á flatlendi við ósa Fróðár, sem rennur í Breiðafjörð. Völlurinn hefur því ekki mikið landslag, en bætt er fyrir það með snyrtilegum frágangi. Fyrsta holan er 253 metra löng, par 4, og hafa högglangir menn því möguleika á að slá alla leið á flöt í teighögginu. Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.000,Hjónagjald kr. 3.000,Yngri en 16 ára kr. 1.000,-

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 4858 4186 4186

Vallarmat: 67,0/105 63,4/98 67,0/106

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 436-1543

Færeyskir dagar í júní

56

10/07/07 17/07/07 25/07/07 29/07/07 31/07/07

Hvalaskoðun NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

57


19

Golfklúbburinn Vestarr Mótaskrá 2007: MAÍ 05/05/07 17/05/07 GVG 23/05/07 30/05/07

Golfklúbburinn Vestarr Bárarvöllur - 1995 Grundargata 69 350 Grundarfjörður Netfang: vestarr@grundarfjordur.is Heimasíða: www.golf.is/gvg Formaður: Ásgeir Ragnarsson ≈ 892-1817 asgeir@ragnarogasgeir.is Gjaldkeri: Sigríður Guðbjörg Arnardóttir Grundargata 69 350 Grundarfjörður ≈ 436-1511 ≈ 661-7624 sirryarnard@simnet.is Vallarstjóri: Guðlaugur Harðarson ≈ 864-3639

Bárarvöllur Bárarvöllur er 9 holu golfvöllur í Suður-Bár við Grundarfjörð. Völlurinn er hannaður af Hannesi Þorsteinssyni 1995. Bárarvöllur þykir mjög skemmtilegur völlur en vallarstæðið er á þurru landi með miklu landslagi og ekki spillir útsýnið yfir Grundarfjörð og Barðaströndina. Markvisst hefur verið unnið í vellinum á undanförnum árum og þykir hann í dag með þeim bestu 9 holu völlum á landinu.

Vinnudagur- skemmtimót Vinaklúbbakeppni - GMS/ Paramót 1 Háforgjafamót Innanfélagsmót

JÚNÍ 01/06/07 05/06/07 16/06/07 22/06/07

Sjóm.dagsmót Guðmundar Runólfssonar Ragnar & Ásgeir ehf. - Mótaröð Landsbankamótið - Opið mót Jónsmessumót Innanfélagsmót

JÚLÍ 10/07/07

Meistaramót GVG

Paramót 2 Kaupþing - opið mót GVG/GMS Soffamót - opið mót

ÁGÚST 15/08/07 17/08/07 01/09/07

Paramót 3 Vestarr Víkingurinn & Valkyrjan Vinaklúbbakeppni GVG/GMS

SEPTEMBER 12/09/07 Paramót 4 15/09/07 Opið mót 22/09/07 GVG Árshátíðarmót

Stutt í fjóra frábæra golfvelli

Vallargjöld Unglingar 16 ára og yngri 500 kr Einstaklingsgjald 1500 kr. fyrir 9 holur, og 2000 kr. fyrir 18 holur. Hjónagjald 2500 kr. fyrir 9 holur og 3000 kr. fyrir 18 holur.

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72

Lengd: 5206 4392 4392

Vallarmat: 69,2/114 64,8/101 69,8/115

Tilveran utan vallar:

58

18/07/07 21/07/07 28/07/07

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 438-1881

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

59


20

Golfklúbburinn Mostri Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Mostri Víkurvöllur stofnár 1984 Aðalgata 29, 340 Stykkishólmur Rásskráning/klúbbhús: ≈ 438-1075 Netfang: mostri@stykk.is Heimasíða: www.golf.is/gms Formaður: Ríkharður Hrafnkelsson ≈ 897-6279 karinh@simnet.is Starfsmaður: Egill Hjaltalín ≈ 861-6802 Vallarstjóri: Sigurður Á. Þorvaldsson ≈ 868-7716 Golfkennsla: Einar Gunnarsson ≈ 565-1238 ≈ 894-2502

Víkurvöllur Vallarstæðið er á og utan í tveimur ásum og sléttlendi á milli þeirra. Í miðju sléttlendinu, eða dalnum, er mikið votlendi sem fyrr á tímum var þurrkað upp að nokkru leyti og liggja brautirnar eftir ásunum, eða utan í þeim, og umhverfis votlendið.

MAÍ 17/05/07 20/05/07 28/05/07

Vinaklúbbakeppni Mostri/Vestarr Vormót Mostra Hótel Breiðafjörður - opið mót

JÚNÍ 03/06/07 07/06/07 09/06/07 13/06/07 19/06/07 22/06/07 27/06/07

Bónusmótið Bikarkeppni - höggleikur Einstæðingurinn Innanfélagsmót Átak ehf.- Texas Scramble Ragnar og Ásgeir ehf. mótaröð Þórsnes Mótið - vanur/óvanur GMS I

JÚLÍ 03/07/07

GMS II

10/07/07 14/07/07 17/07/07 21/07/07 24/07/07

Meistaramót Mostra Marz sjávarafurðir ehf.- opið mót GMS III Kaupþing banki hf. - opið mót GMS IV

ÁGÚST 08/08/07 14/08/07 19/08/07

GMS V GMS VI Danskir dagar - opið mót

SEPTEMBER 08/09/07 16/09/07 22/09/07 29/09/07

Hótel Stykkishólmur - Opið mót Firmakeppni Liðakeppni Bændaglíma

Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.800 Börn og unglingar kr. 500 Hjónagjald kr. 3.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um afsláttarkjör á www.golf.is/gms

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Hvítur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 4878 4244 4244

Vallarmat: 69,3/111 66,9/100 70,1/107

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 438-1750

Danskir dagar í ágúst

60

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

61


3. Vestfirðir Íbúafjöldi: 7.461 Golfvellir: 6 Golfholur: 54 Félagar í GSÍ: 369

21 Golfklúbbur Patreksfjarðar 22 Golfklúbbur Bíldudals 23 Golfklúbburinn Gláma Dýrafirði 24 Golfklúbbur Ísafjarðar 25 Golfklúbbur Bolungarvíkur 26 Golfklúbbur Hólmavíkur

bls 64 bls 66 bls 68 bls 70 bls 72 bls 74

KAUPfiINGS MÓTARÖ‹ UNGLINGA 2007 26.-27. maí

Stigamót unglinga (1), GHR

9.-10. júní

Stigamót unglinga (2), GK

29.júní-1. júlí

Stigamót unglinga (3), Íslandsmót í holukeppni, Gfi

17.-19. ágúst

Stigamót unglinga (4), Íslandsmót í höggleik, GS

1.-2. september

Stigamót unglinga (5), GA

15.-16. september

Stigamót unglinga (6), GKB

Keppt er í eftirfarandi flokkum: Strákaflokkur 12-13 ára Stelpnaflokkur 12-13 ára

Drengjaflokkur 14-15 ára Telpnaflokkur 14-15 ára

Piltaflokkur 16-18 ára Stúlknaflokkur 16-18 ára

Skráning fer fram á www.golf.is

63 GOLFHANDBÓKIN


21

Golfklúbbur Patreksfjarðar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Patreksfjarðar Vesturbotni - 1992 450 Patreksfjörður Vesturbyggð Rásskráning/ Klúbbhús: ≈ 456-1183 Veitingasala: ≈ 854-0924 Netfang: myrar10@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gp

MAÍ 19/05/07 27/05/07

Vormót Kitta í Botni

JÚNÍ 02/06/07 10/06/07 16/06/07

Sæmarksmótið Bensamót Oddamótið

JÚLÍ 08/07/07 14/07/07

Meistaramót Smurfitmótið

ÁGÚST 25/08/07

Bleiki Bikarinn

SEPTEMBER 15/09/07 Bændaglíma

Vesturbotnsvöllur Völlurinn er sérstakur að því leyti að allar brautir liggja annað hvort að eða frá skálanum og hægt er að fylgjast með öllum brautum úr skálanum. Töluvert landslag er á vellinum og hann refsar þeim sem eru mjög villtir í spilinu.

BRATTAHLÍÐ

Vallargjöld Almennt gjald kr.1 .500 fyrir fullorðna, en helmingsafsláttur er fyrir maka. Gjald fyrir börn er kr. 500-, en helmingsafsláttur fyrir börn umfram eitt.

Íþróttamiðstöð Patreksfirði

Formaður: Björg Sæmundsdóttir ≈ 846-1362 myrar10@simnet.is Gjaldkeri: Anna Jensdóttir ≈ 456-1389 hlura@simnet.is Vallarformaður: Magnús Jón Áskellsson ≈ 456-1164 mja1164@simnet.is

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72

Lengd: 5026 4226 4226

Sumaropnun frá 1.júní til 31.ágúst Opið virka daga frá kl:06:45 til 21:00 Þreksalur frá 06:45 til 21:00 Laugardaga frá 10:00 til 18:00 Sunnudaga frá 10:00 til 18:00

Vallarmat: 70,4/123 66,8/107 71,8/120

Útisundlaug 16,5X8m vaðlaug, tveir heitir pottar,sauna bað,140m² tækjasalur með nýjum Technogym tækjum og 900m² íþróttasal.

Vallarstjóri: Felix Haraldsson ≈ 456-1452 mosi@mi.is

Sími:456-1301 brattahlid@vestubyggd.is Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 456-1301

Safnið á Hnjóti

64

Sjóstangaveiði í nágrenninu NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

65


22

Golfklúbbur Bíldudals Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Bíldudals Litlueyrarvöllur stofnár 1992 Hóli, 465 Vesturbyggð Netfang: krist.an@centrum.is Heimasíða: www.golf.is/gbb Formaður: Heiðar I. Jóhannsson ≈ 456-2569 ≈ 895-2500 krist.an@centrum.is

MAÍ 10/05/07 14/05/07 26/05/07

Scanversmótaröð Allt í járnum mótaröð Eikarmótið

05/07/07 06/07/07 12/07/07 28/07/07

Scanversmótaröð Kæliversmótið Meistaramót Byrjar Kemi ehf. Mótið

JÚNÍ 18/06/07 21/06/07 23/06/07 28/06/07

Allt í járnum mótaröð Scanversmótaröð Þórsberg ehf. Hamagangur á Hóli

ÁGÚST 12/08/07 25/08/07 27/08/07 30/08/07

Íslyft ehf Yale Bikarinn Rafkaupsmótið Allt í járnum mótaröð Scanversmótaröð

JÚLÍ 02/07/07

Allt í járnum mótaröð

SEPTEMBER 08/09/07 Uppgjörið 2007

Litlueyrarvöllur Litlueyrarvöllur er fljótspilaður enda einungis 2088 metrar af gulum teigum. Betra er að vera á braut þar sem karginn er mjög loðinn og auðvelt er að týna bolta ef menn eru ekki á braut. Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.500 Unglingar kr. 500

Varaformaður: Helgi Gíslason ≈ 456-2627 Gjaldkeri: Guðbjörg S. Friðriksdóttir ≈ 456-2140 runni123@simnet.is Formaður vallarnefndar: Birkir Þór Karlsson ≈ 892-2717 karlth@simnet.is

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 66 66 66

Lengd: 4176 3762 3762

Vallarmat: 63,0/95 64,0/100 61,8/91

Tilveran utan vallar:

66

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 456-2100

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

67


23

Golfklúbburinn Gláma

Golfklúbburinn Gláma Meðaldalsvöllur - 1991 Vallargata 10 470 Þingeyri Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 456-8228 Netfang: tomsen@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/ggl Formaður: Jóhannes Kristinnn Ingimarsson ≈ 896-2879 romantic@simnet.is

Meðaldalsvöllur Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er, mjög fjölbreytilegur völlur með miklum hæðamismun. Mjög veðursælt er seinni part dags og er heillandi til þess að vita að ein albesta golfbraut Íslands skuli finnast hjá einum fámennasta golfklúbbi landsins. Vallargjöld Almennt gjald: kr. 1.500 12 – 16 ára: kr. 500

Gjaldkeri: Hjalti Proppe Antonsson ≈ 456-8425 hjaltipr@mi.is Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72

Lengd: 5176 4534 4534

Vallarmat: 71,2/128 67,2/113 71,9/127

4

�������������������������

Aðalstræti 26 • 470 Þingeyri • Iceland Símar: 456-8172 & 847-0285 • Tölvupóstur: vidfjordinn@vestfirdir.is

68 GOLFHANDBÓKIN

���


24

Golfklúbbur Ísafjarðar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Ísafjarðar Tungudalsvöllur - 1978 Tungudalsvelli 400 Ísafirði Rásskráning/klúbbhús: ≈ 456-5081 Netfang: gi@snerpa.is Heimasíða: www.golf.is/gi Formaður & vallarstjóri Tryggvi Sigtryggsson ≈ 456 3981 ≈ 874 6083 solgata@simnet.is

Tungudalsvöllur Völlurinn er 9 holur og stendur í mjög fögru umhverfi í Tungudal, sem er útivistarparadís Ísafirðinga. Aðalvöllur er fremur stuttur en mjög krefjandi 9 holu völlur í fjölbreyttu landslagi og krefst nákvæmni í höggum á flatir. Annar 6 holu völlur er handan Tunguár, sem hentar mjög vel byrjendum. Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.000. Hjónagjald kr. 3.000 Börn og unglingar kr. 1.000. Ef greitt er með golfkorti er veittur 20%. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gi

MAÍ 05/05/07 17/05/07 28/05/07

Opnunarmót GÍ Vormót GÍ Vormót GÍ

JÚNÍ 04/06/07 09/06/07 21/06/07 30/06/07

Ísinn sjómannadagsmót GÍ Vestfjarðamót Fimmtudags skálamót & firmakeppni. Íslandssögumótið. - Opið mót.

JÚLÍ 07/07/07 11/07/07 21/07/07

E.V.K. mótið. - Opið mót. Meistaramót klúbbanna Kambsmótið Opið mót

ÁGÚST 10/08/07 18/08/07 26/08/07

GSÍ - Sveitakeppni GSÍ - 4. deild karla H.G. mótið. - Opið mót. VÍS mótið.

SEPTEMBER 09/09/07 Haustmót nr.1 16/09/07 Haustmót nr.2

Tilveran utan vallar: Upplýsingar fyrir ferðafólk: 450-8060

• Útivistarhátíð í júlí • Bátsferðir í Jökulfirði og á Hornstrandir

����������������������������

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5102 4278 4278

Vallarmat: 69,1/125 66,0/116 69,7/119

ÍSAFJARÐARBÆR NÁTTÚRULEGA Fuglaskoðun - Hrein náttúruafurð Sjókajakferðir - Róaðu hugann Bátsferðir - Finndu hrynjanda hafsins Bílaleigur - Fjallaskörð og fallegt útsýni Sagan - Stígðu aftur í tímann Dagsferðir - Uppgötvaðu einstaka náttúru Hjólaleigur - Fyrir æfinguna Sundlaugar - Eftir fullkomin dag Góð tjaldsvæði - Fyrir góðan svefn Hótel og gistiheimili - Fyrir enn betri svefn

70 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

71


25

Golfklúbbur Bolungarvíkur Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Bolungarvíkur Syðridalsvöllur - 1983 Syðridalsvöllur 415 Bolungarvík Rásskráning/klúbbhús: ≈ 456-7072 Netfang: gbol@mi.is, base@snerpa.is Heimasíða: www.golf.is/gbo Formaður: Baldur Smári Einarsson base@snerpa.is

JÚNÍ 23/06/07 24/06/07

Jónsmessumót GBO Bleiki bikarinn

ÁGÚST 04/08/07 05/08/07 06/08/07

JÚLÍ 01/07/07 22/07/07 29/07/07

Opna Kaupþingsmótið Golfmót Endurskoðunar Vestfjarða Opna Bakkavíkurmótið

Holukeppni GBO Við sem heima sitjum Pepsi-mótið

SEPTEMBER 01/09/07 Opna Jakobs Valgeirs mótið 09/09/07 Vélvirkjamótið 22/09/07 Bændaglíman

Syðridalsvöllur Þó að flatir og brautir séu níu spilast þær ekki eins báða hringina þar sem völlurinn er með tvöfalt teigasett. Því er sjónarhorn og lengd mismunandi eftir því hvort leikinn er fyrri eða seinni hringur. Syðridalsvelli er best lýst sem Linksvelli þ.e. sandvöllur með grasi sandhólum og melgresi. Völlurinn er umkringdur háum fjöllum og stórbrotinni náttúru. Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.500 Hjónagjald kr. 2.000 16 ára og yngri kr. 500 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/gbo

Gjaldkeri: Unnsteinn Sigurjónsson Vallarstjóri: Rögnvaldur Magnússon ≈ 867-0395

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 71 71 71

Lengd: 5265 4620 4620

Vallarmat: 68,7/125 65,4/110 70,5/122

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 456-5121

Bátsferðir undir jökli

72

Ástarvika í ágúst NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

73


26

Golfklúbbur Hólmavíkur 4. Norðvesturland Íbúafjöldi: 7.457 Golfvellir: 5 Golfholur: 45 Félagar í GSÍ: 228

Golfklúbbur Hólmavíkur Skeljavíkurvöllur -1994 Hafnarbraut 18 510 Hólmavík Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 892-4687 Netfang: benpet@simnet.is Heimasíða: www.golf.is

Skeljavíkurvöllur Skeljavíkurvöllur er frekar stuttur völlur. Golfvöllurinn liggur um knattspyrnuvöll bæjarins. Kylfingar verða að halda sig á brautunum annars verður þeim refsað illa í þungu grasi. Tvær sjávarbrautir hafa gleypt margan boltann í teighöggunum. Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.000 • Hjónagjald kr. 1.500 • 16 ára og yngri fá frítt

Formaður: Benedikt S Pétursson ≈ 8924687 benpet@simnet.is

27. Golfklúbburinn Ós 28. Golfklúbbur Skagastrandar 29. Golfklúbbur Sauðárkróks 30. Golfvöllurinn Lónkoti 31. Golfklúbbur Siglufjarðar

bls 76 bls 78 bls 80 bls 82 bls 84

Gjaldkeri: Birna Richardsdóttir ≈ 451-3177 Vallarstjóri: Halldór K. Ragnarsson ≈ 861-6192

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður

Par: 66 66

Lengd: 2130 1775

Vallarmat: 62,0/113 62,0/113

74

75 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN


27

Golfklúbburinn Ós Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Ós Vatnahverfisvöllur - stofnár 1985 Vatnahverfi p.hólf 157 540 Blöndósi Netfang: golfos@simnet.is Formaður: Valgeir M. Valgeirsson ≈ 892-6651 valval@simnet.is Framkvæmdastjóri/ gjaldkeri: Guðrún Jónsdóttir ≈ 860-2099 gudjon@rarik.is

Vatnahverfisvöllur Vötnin í nágrenni vallarins eins og nafn svæðisins og vallarins gefa til kynna setja nokkuð sterkan svip á umhverfi vallarins. Kylfingar þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af því að tapa boltum ofan í þau þar sem þau liggja ekki þétt við brautir, fyrir utan aðra holu vallarins sem er par 3. Völlurinn var í upphafi 4 holur og byggður eftir hugmyndum og teikningum frá Reyni Vilhjálmssyni landslagsarkitekt sem unnið hafði teikningar af útvistarsvæði fyrir Blönduósbæ. 1986 var síðan byrjað að stækka völlinn í núverandi mynd eftir teikningum frá Hannesi Þorsteinssyni.

MAÍ 24/05/07 31/05/07

Punktamót nr 1 Punktamót nr 2

JÚNÍ 03/06/07 07/06/07 14/06/07 21/06/07 28/06/07 JÚLÍ 01/07/07 05/07/07 06/07/07

19/07/07 26/07/07

Punktamót nr 8 Punktamót nr 9

Vormót GÓS Punktamót nr 3 Punktamót nr 4 Punktamót nr 5 Punktamót nr 6

ÁGÚST 02/08/07 09/08/07 16/08/07 23/08/07 25/08/07 30/08/07

Punktamót nr 10 Punktamót nr 11 Punktamót nr 12 Punktamót nr 13 Opna Kauþingsmótið Punktamót nr 14

Firmakeppni GÓS Punktamót nr 7 Meistaramót GÓS

SEPTEMBER 06/09/07 Punktamót nr 15 13/09/07 Punktamót nr 16 13/09/07 Haustmót Shoot Out

Vallargjöld: Almennt gjald kr.1.500, Unglingar kr.1.000, Hjónagjald kr.2.500.

Golfskáli:

≈ 452-4980

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5078 4468 4468

Vallarmat: 68,2/113 70,0/116 64,6/106

Gisting og morgunverður, svefnpokapláss, tjaldstæði sundlaug, grillaðstaða íþróttaaðstaða, veiði Sími: 453-5600 - GSM: 898-4685 www.hotelhunavellir.is Tilveran utan vallar:

76

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 452-4520

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

77


28

Golfklúbbur Skagastrandar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Skagastrandar Háagerðisvöllur - 1985 Höfða 545 Skagaströnd Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 892-5089 Netfang: marska@krokur.is Heimasíða: www.golf.is/gsk

Háagerðisvöllur Háagerðisvöllur er líklega best geymda leyndarmálið á meðal kylfinga á Íslandi. Völlurinn er fjölbreyttur, klettahæðir og mishæðótt landslag skapa alls konar brautir og þar með skemmtilega vallarmynd.

MAÍ 29/05/07

Punktamót

JÚNÍ 05/06/07 10/06/07 12/06/07 19/06/07 23/06/07 26/06/07

Punktamót Vanur/óvanur Punktamót Punktamót TM/Minningarmót-Norðvesturþrenna I Punktamót

JÚLÍ 03/07/07 10/07/07 11/07/07 17/07/07 24/07/07

Punktamót Punktamót Meistaramót/Firmakeppni GSK Punktamót Punktamót

31/07/07

Punktamót

ÁGÚST 07/08/07 14/08/07 21/08/07 28/08/07

Punktamót Punktamót Punktamót Punktamót

SEPTEMBER 04/09/07 11/09/07 18/09/07 25/09/07

Punktamót Punktamót Punktamót Punktamót

OKTÓBER 02/10/07

Punktamót

Vallargjöld: Almennt gjald: 1.500,- kr.

Formaður: Dagný Marín Sigmarsdóttir ≈ 452-2895 ≈ 861-5089 dagny@nett.is Vallarstjóri: Adolf H. Berndsen ≈ 8925089 marska@krokur.is

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72

Lengd: 5262 4586 4586

Vallarmat: 70,2/122 65,4/107 71,8/118

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 455-2700

78

79 GOLFHANDBÓKIN

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN


29

Golfklúbbur Sauðárkróks Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Sauðárkróks Hlíðarendavöllur - 1970 Hlíðarendi, P.box 56 550 Sauðárkróki Rásskráning/klúbbhús: ≈ 453-5075 Netfang: hlkaup@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gss Formaður: Ásgeir Einarsson ≈ 453-6166 ≈ 894-6436 hlkaup@simnet.is Framkvæmdastjóri: Guðmundur Þ. Árnason ≈ 453-5944 ≈ 891-6244 muggurarna@simnet.is Golfleiðbeinandi: Gunnlaugur Hafsteinn Elsuson ≈ 896-8789 gulligolf@hotmail.com

Hlíðarendavöllur Hlíðarendavöllur er krefjandi völlur og er að mati margra einn af betri 9 holu völlum landsins. Hann er 6010 metra af hvítum teigum. Völlurinn er staðsettur ofan við bæinn og er fallegt útsýni yfir Skagafjörð víðast hvar af vellinum. Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.500 Hjónagjald kr. 3.500 Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/gss

MAÍ 30/05/07

Miðvikudagsmót 1

JÚNÍ 06/06/07 09/06/07 13/06/07 16/06/07 20/06/07 22/06/07 23/06/07 27/06/07 30/06/07

Miðvikudagsmót 2 Opna KS mótið Miðvikudagsmót 3 Opna KVENNAMÓTIÐ Miðvikudagsmót 4 Jónsmessugleðimót Norðvesturþrenna 1 Skagaströnd Miðvikudagsmót 5 OPNA STEINULLARMÓTIÐ

JÚLÍ 04/07/07 11/07/07 18/07/07 25/07/07 28/07/07

Miðvikudagsmót 6 Meistaramót GSS Miðvikudagsmót 7 Miðvikudagsmót 8 Landsbankabikar - Opið öldungamót

ÁGÚST 01/08/07 04/08/07 08/08/07 11/08/07 15/08/07 18/08/07 22/08/07 25/08/07 29/08/07

Miðvikudagsmót 9 Verslunarmannahelarmótið Opið mót Norðvesturþrenna II Miðvikudagsmót 10 Frímúraramót lokað mót Miðvikudagsmót 11 Opna Hlíðarkaupsmótið Miðvikudagsmót 12 Norðvesturþrenna 3 Blönduósi Miðvikudagsmót 13

SEPTEMBER 01/09/07 05/09/07 08/09/07 12/09/07

Skýrr mótið Miðvikudagsmót 14 Firmakeppni GSS Miðvikudagsmót 15

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72 72 72 72

Lengd: 6010 5672 5093 5093 4916 4916

Vallarmat: 73,2/133 71,2/131 68,8/118 68,8/118 67,4/116 72,4/124

80

81 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN


30

Golfvöllurinn Lónkoti

Golfvöllurinn Lónkoti Ferðaþjónustan Lónkoti - 1991 566 Hofsós Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 453-7432 Framkvæmdastjóri: Ólafur Jónsson ≈ 453-7432 Golfvöllurinn Lónkot Á Lónkoti er níu holu golfvöllur „Golfvöllurinn á 66°N”, en sá breiddarbaugur gengur einmitt í gegnum völlinn. Gott útsýni er til hafs og eyja. Þar er einnig stærsta tjald á Íslandi, sem er skoðunarvert mannvirki á tveimur hæðum. Vallargjöld Almennt gjald: 500 kr.

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur

Par: 33

Lengd: Vallarmat: 2830 Golfvöllurinn ekkert

Lónkoti

9

Stofnár 1991

GISTIHÚS

82

3

8

GOLFHANDBÓKIN

4

P

Æfingasvæði

1


31

Golfklúbbur Siglufjarðar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Siglufjarðar Hólsvöllur - 1970 Íþróttamiðstöðinni Hóli 580 Siglufjörður Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 846-2576 Netfang: sveinnvil@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gks Formaður: Jóhanna Þorleifsdóttir ≈ 846-2676 sveinnvil@simnet.is

Hólsvöllur Hólsvöllur dregur nafn sitt af gömlu kúabúi, sem rekið var á þeim slóðum sem völlurinn stendur á. Völlurinn liggur umhverfis knattspyrnuvelli Siglufjarðar og hefur klúbburinn félagsaðstöðu í íþróttamiðstöð bæjarins.

JÚNÍ 13/06/07 17/06/07 20/06/07 23/06/07 27/06/07

Sparisjóðsmótaröðin 1.mót Þjóðhátíðarmót Olís Sparisjóðsmótaröðin 2. mót Jónsmessumót Norðurfrakt Sparisjóðsmótaröðin 3. mót

JÚLÍ 01/07/07 04/07/07 07/07/07 11/07/07 15/07/07 18/07/07 22/07/07

Vanur/óvanur Bíó café Sparisjóðsmótaröðin 4. mót Meistaramót GKS Sparisjóðsmótaröðin 5. mót KLM Sparisjóðsmótaröðin 6. mót Tunnan

25/07/07 29/07/07

Sparisjóðsmótaröðin 7. mót Rafbæjarmót

ÁGÚST 01/08/07 04/08/07 05/08/07 19/08/07 26/08/07

Sparisjóðsmótaröðin 8. mót Sparisjóður Siglufjarðar Opið Versló Opið Pizza 67 Flaggakeppni

SEPTEMBER 02/09/07 Einnar kylfu mót 09/09/07 Spottakeppni 15/09/07 Bændaglíman

Vallargjöld Fullorðir: 1.000 kr. Hjón: 1.500 kr. 500 kr. fyrir unglinga 12 til 15 ára Vikugjald 3.000 kr. Elli- og örorkulífeyrisþegar spila frítt einnig börn undir 12 ára aldri.

Gjaldkeri: Þór Jóhannsson Vallarstjóri: Vallarvörður Benedikt Þorsteinsson ≈ 661-3565 sveinnvil@simnet.is

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 4588 3714 3714

Vallarmat: 68,5/122 65,5/114 69,0/120

Gistihúsið Hvanneyri Aðalgötu 10 580 Siglufirði sími: 467 1506 www.hvanneyri.com order@hvanneyri.com

84 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

85


5. Norðausturland Íbúafjöldi: 28.561 Golfvellir: 8 (1*) Golfholur: 78 Félagar í GSÍ: 1.429 *18 holu golfvellir

32 Golfklúbbur Ólafsfjarðar 33 Golfklúbburinn Hamar 34 Golfklúbbur Akureyrar 35 Leifsstaðir Eyjafjarðarsveit 36 Golfklúbburinn Hvammur 37 Golfklúbbur Húsavíkur 38 Golfklúbburinn Gljúfri 39 Golfklúbbur Mývatnssveitar

bls 88 bls 90 bls 92 bls 94 bls 96 bls 98 bls 100 bls 102

*18 holu golfvellir

87 GOLFHANDBÓKIN


32

Golfklúbbur Ólafsfjarðar Mótaskrá 2007: JÚNÍ 24/06/07

Opna Pepsi Max

ÁGÚST 06/08/07

JÚNÍ 09/07/07 22/07/07

Meistaramót Golfklúbbs Ólafsfjarðar Opna Ramma mótið

SEPTEMBER 01/09/07 Opna Sparisjóðsmótið 22/09/07 Bændaglíma

Minningamót GÓ

Golfklúbbur Ólafsfjarðar Skeggjabrekkuvöllur - 1968 Skeggjabrekka 625 Ólafsfjörður Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 466-2611 Netfang: rosajo@simnet.is Heimasíða: www.golf.is Formaður: Rósa Jónsdóttir ≈ 863-0240 rosajo@simnet.is

Skeggjabrekkuvöllur Skeggjabrekkuvöllur er krefjandi og skemmtilegur völlur með alveg frábæru útsýni yfir Ólafsfjörð og mynni Eyjafjarðar. Vallarstæði Eyjafjarðar heillar alla kylfinga sem prófa völlinn. Vallargjöld Fullt vallargjald kr. 1.800 Hjónagjald kr. 2.500 67 ára og eldri kr. 1.000 Börn 9-15 ára kr. 700 Ekkert gjald er tekið fyrir börn yngri en 9 ára, þó þurfa þau að vera í fylgd með fullorðnum. Góð bryggjuveiði. Ókeypis stangveiði í vatninu

Gjaldkeri: Eiríkur Pálmason ≈ 466-2457 epalma@simnet.is

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

Vallarstjóri: Heiðar Gunnólfsson ≈ 865-2325 heidi79@visir.is

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 66 66 66

Lengd: 4708 3844 3844

Brimnes Hótel ehf. Bylgjubyggð 2 IS 625 Ólafsfjördur Iceland Phone: (+354) 466 2400 Fax: (+354) 466 2660 e-mail: hotel@brimnes.is

Vallarmat: 66.4/112 62.6/102 66.6/109

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 462-7733

Náttúrugripasafn

88

Sigling í Héðinsfjörð NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

89


33

Golfklúbburinn Hamar Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Hamar Arnarholtsvöllur - 1989 Arnarholt Svarfaðardal 620 Dalvíkurbyggð Rásskráning/Klúbbhús: ≈ 466-1204 Netfang: ghd@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/ghd Formaður: Sigurður Jörgen Óskarsson ≈ 466-1183 ≈ 660-9112 siggisjo@simnet.is Gjaldkeri: Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson ≈ 898-3684 skidi@simnet.is Vallarstjóri: Jón R. Hjaltason ≈ 466-1644 nonnirh@simnet.is

Arnarholtsvöllur Arnarholtsvöllur liggur í fjölbreytilegu og skemmtilegu landslagi. Á honum eru nokkrar mjög áhugaverðar brautir. Fremst á meðal jafningja er sú níunda. Hafgolan, sem er ríkjandi vindátt í Svarfaðardal, blæs beint á móti höggstefnu á þessari braut.

MAÍ 28/05/07

Hvítasunnumótið

JÚNÍ 02/06/07 09/06/07 16/06/07 23/06/07 24/06/07 30/06/07

Innanfélagsmót Punktakeppni Húsasmiðjumótið Jakómótið NAMO Jónsmessumót Mótaröð barna og unglinga 1. mót Samskipsmótið

JÚLÍ 07/07/07 11/07/07 13/07/07 15/07/07 21/07/07 28/07/07

Gúmmívinnslumótið Meistaramót GHD Forgjafarmótið Mótaröð barna og unglinga 2 mót Opna - Coke Cola Norðurströnd

ÁGÚST 04/08/07 10/08/07 18/08/07 19/08/07 25/08/07

Dalvíkurskjálftinn Opna fiskidagsmótið Opna kvennamót Sparisjóðsins Mótaröð barna og unglinga 3 mót Tréverksmótið

SEPTEMBER 01/09/07 08/09/07 15/09/07 22/09/07

Opna - Olísmótið Firmakeppni Innanfélagsmót Bændaglíma

Vallargjöld Vallargjald er kr. 2000 fyrir fullorðna en kr. 500 fyrir 14 ára og yngri Hjónagjald er kr. 3000 Vallargjald fyrir eina viku er kr. 6500 Ekkert gjald er tekið fyrir börn yngri en 9 ára, þó þurfa þau að vera í fylgd með fullorðnum.

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72

Lengd: 5108 4492 4492

Vallarmat: 70,8/127 66,8/115 71,4/120

HVALASKOÐUN OG SJÓSTANGVEIÐI

Garðurinn er opinn sem hér segir:

Farið frá litlu fiskimannaþorpi, Hauganesi, sem staðsett er u.þ.b 30km. norður af Akureyri Hauganes Símar: 867-0000 & 852-2606 Fax: 466-1011 Tilveran utan vallar:

Á laugardögum frá 12:00 - 17:00 Önnur opnun eftir samkomulagi

S: 897 6075 Dýragarðurinn á Krossum er staðsettur ca. 35 kílómetra norðan Akureyrar og 8 kílómetra innan Dalvíkur.

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 460-4908

Fiskidagurinn mikli í ágúst

90

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

91


34

Golfklúbbur Akureyrar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Akureyrar Jaðarsvöllur stofnár 1935 Jaðar 600 Akureyri Rásskráning/klúbbhús: ≈ 462-2974 Netfang: gagolf@gagolf.is Heimasíða: www.gagolf.is www.golf.is/ga

Framkvæmdastjóri: Halla Sif Svavarsdóttir ≈ 462-2974 ≈ 896-6814 halla@gagolf.is Vallarstjóri: Steindór Kr. Ragnarsson ≈ 462-2974 ≈ 847-9000 steindor@gagolf.is

Vanur-Óvanur Sumargleði EJS, Coca Cola & Danól Carlsberg Open Arctic Open Stórmót Heimsferða & Karls K. Karlssonar

JÚLÍ 11/07/07 20/07/07 22/07/07 27/07/07

Meistaramót GA & Átaks heilsuræktar Hjóna- og parakeppni GA & Lostætis Opið Kvennamót - Kanebo Rose Eimskip Boðsmót

Hatta- og pilsamót GA Versl.m.helgarbomba Hole in One & ECCO GSÍ-Sveitakeppni GSÍ - 1.&2. deild kvenna Opna 10 - 11 Bautamót Mitsubishi Open 2007

SEPTEMBER 01/09/07 GSÍ - Stigamót unglinga (5) 08/09/07 Firmakeppni GA 09/09/07 Bleiki bikarinn 15/09/07 Bændaglíman 2007

Jaðarsvöllur Á Jaðarsvelli er mikil gróðursæld og myndar trjágróðurinn fallegan bakgrunn við margar holur vallarins. Völlurinn er nyrsti 18 holu golfvöllur landsins og hefur hann verið vettvangur Arctic Open undanfarin 20 ár, en á mótinu hefur kylfingum gefist kostur á að leika golf nálægt heimsskautsbaugi um miðnæturbil. Vallargjöld Almennt gjald kr. 3.200 Helgargjald kr. 4.000 Unglingar kr. 1.300 Hjónagjald kr. 5.700 Hjónagjald helgar kr. 6.700 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um afsl.kjör á www.golf.is/ga

������� ������������

�����������������

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 71 71 71 71 71 71

Lengd: 5779 5580 4972 4972 4722 4722

Vallarmat: 71,7/137 70,6/135 67,9/120 72,7/124 66,6/113 70,9/120

����������� ����������������������������������������

Tilveran utan vallar:

Nonnasafn

92

ÁGÚST 03/08/07 05/08/07 10/08/07 18/08/07 19/08/07 25/08/07

������������������

Formaður: Halldór Rafnsson ≈ 462-4211 ≈ 896-9447 hmrafns@simnet.is

JÚNÍ 09/06/07 10/06/07 16/06/07 21/06/07 30/06/07

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 462-7733

Tjaldsvæði

Kjarnaskógur NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

93


35

Leifsstaðir

Leifsstaðavöllur - við Akureyri Leifsstaðir 9 holu par 3 golfvöllur - 2005 Leifsstöðum 601 Akureyri Rásskráning/klúbbhús: ≈462-1610 ≈ 861-1610 Netfang: leifsstadir@sveit.is. Heimasíða: www.leifsstadir.is. Framkvæmdastjóri: Gunnar Th. Gunnarsson ≈ 462-1610 ≈ 861-1610 Gisting og veitingar: Árni P. Sveinsdóttir ≈ 462-1610

Leifsstaðir Á Leifsstöðum hefur á undanförnum árum verið byggð upp ferðaþjónusta og sumarið 2005 var opnaður skemmtilegur 9 holu par 3 völlur, sem hannaður var af Hannesi Þorsteinssyni. Frábærar gönguleiðir eru í nágrenni staðarins og mikil náttúrufegurð allt um kring. Vallargjöld Virka daga Almennt gjald kr. 1.500 • Hjónagjald kr. 2.500 • 14 ára og yngri kr. 500

Níu holu par 3 golfvöllur, 18 holu púttvöllur, æfingasvæði, veitingasala og gistihús. www.leifsstadir.is - sími 462 1610 og 861 1610

Helgargjald Almennt gjald kr. 2.000 Hjónagjald kr. 3.000 Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.leifsstadir.is. Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Gulur Rauður kv.

Par: 54 54

Lengd: 1950 1410

Vallarmat: ekkert ekkert

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 462-7733

Flugsafn Íslands

94

Úrval veitingastaða NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

95


36

Golfklúbburinn Hvammur Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Hvammur Hvammsvöllur - 2003 Gamla Skóla 610 Grenivík Netfang: jonhelgi@iv.is Heimasíða: www.golf.is Formaður: Jón Helgi Pétursson ≈ 463-3174 ≈ 896-9927 jonhelgi@iv.is Gjaldkeri: Þórður Stefánsson ≈ 463-3231 ≈ 463-3178 doddi@est.is Vallarstjóri: Frímann Kristjánsson ≈ 898-7330

JÚNÍ 03/06/07 23/06/07

Sjómannadagsmót Sparisjóðs Höfðhverfinga Jónsmessumót Jónsabúðar

JÚLÍ 14/07/07

GHV-mót Landsbanka Íslands

ÁGÚST 11/08/07

Meistaramót GHV

Hvammsvöllur Hvammsvöllur er 6 holur par 69 og nær yfir stórt svæði. Fyrsta brautin liggur neðst í hlíð fjallsins og síðan spilast völlurinn niður á sléttuna. Við völlinn er æfingasvæði með boltaleigu. Vallargjöld Almennt gjald: 1000 kr.

Golfklúbburinn Hvammur Þjónustu- og vallar upplýsingar:

6 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 69 69 69

Lengd: 5514 4893 4893

Stofnár 2003

Vallarmat: 67,5/117 64,2/111 67,8/118

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 455-6161

Húsdýragarður

96

Kaldbaksferðir

Veiðileyfi NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

97


37

Golfklúbbur Húsavíkur Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Húsavíkur Katlavöllur - 1967 Pósthólf 23 640 Húasvík Rásskráning/klúbbhús: ≈ 464-1000 Netfang: golfhus@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gh Formaður: Anna Sigrún Mikaelsdóttir ≈ 464-1271 ≈ 895-6771 annamik@simnet.is Gjaldkeri: Ingibjörg Árnadóttir ≈ 410-9002 ≈ 825-6149 ingibjorg. arnadottir@landsbanki.is Vallastjóri: Einar Gestur Jónasson ≈ 845-0706 eingest@hotmail.com.

Katlavöllur Katlavöllur er af mörgum talinn einn af skemmtilegustu 9 holu völlum landins, en hann liggur ofan við Þorvaldsstaði sem er austan við bæinn. Allar holurnar á Katlavelli bera ákveðin nöfn eins og 4. brautin sem heitir Lautin en hún ber nafn sitt af mjög sérstöku flatarstæði.

MAÍ 26/05/07

Vormót GH

JÚNÍ 02/06/07 10/06/07 13/06/07 15/06/07 20/06/07 22/06/07 30/06/07

Vanur/óvanur Öryggi/Heimilistæki GH Grímsævintýri GH Safnmót 1 GH Opna Skóbúðarmótið GH Safnmót 2 GH Jónsmessa GH Opið Kvennamót GH

JÚLÍ 01/07/07 04/07/07 11/07/07

40 ára afmælismót GH Safnmót 3 GH Meistaramót GH

Vanur - Óvanur GH Opna VÍS GH Opna Eimskip GH

ÁGÚST 01/08/07 11/08/07 18/08/07 19/08/07 25/08/07

Úrvalsmót GH Goðamót GH RARIK Open GH Opna G.P.G. Saltfisksmótið GH Safnmót 4 GH

SEPTEMBER 02/09/07 Firmakeppni GH Punktakeppni 7/8 08/09/07 Safnmót 5 GH 15/09/07 Bændaglíma GH Innanfélagsmót

Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.000 Hjónagjald kr. 3.400 16 ára og yngri kr. 800 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/gh

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5144 4556 4556

Vallarmat: 70,4/138 66,8/122 71,6/137

Tilveran utan vallar:

98

18/07/07 21/07/07 28/07/07

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 464-4300

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

99


38

Golfklúbburinn Gljúfri �����������������������������������������

Golfklúbburinn Gljúfri Ásbyrgisvöllur - 1993 Ekrugötu 6, 670 Kópaskeri Upplýsingar: ≈ 892-2145 Netfang: mpe@nett.is Heimasíða: www.golf.is/gog Formaður: Marínó Eggertsson ≈ 892-2145 mpe@nett.is. Gjaldkeri: Jón Grímsson Boðagerð 670 Kópaskeri

Ásbyrgisvöllur Vallarstæði Ásbyrgisvallar er eins og nafnið ber með sér í Ásbyrgi og er það eflaust eitt sérstakasta vallarstæði á landinu þar sem hamraveggurinn blasir við hvert sem litið er. Brautir eru þó víðar og völlurinn hentar öllum kylfingum. Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.500 Hjónagjald kr. 2.500 Unglingar kr. 600 Frítt fyrir 12 ára og yngri Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gog.

����������

����������������������������� ��������������������������

�������������������� ������������������ ����������������������

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 66 66 66

Lengd: 4470 3874 3874

�������������

Vallarmat: 64,2/103 65,2/106 62,0/93

����������������

�����������������

4 ��������������

�������������

�������

������������������

100 GOLFHANDBÓKIN

�������������������������

��


39

Golfklúbbur Mývatnssveitar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Mývatnssveitar Krossdalsvöllur - 1989 Stekkholti 660 Mývatn Rásskráning/klúbbhús: ≈ 856-1159 Netfang: stekkholt@emax.is Heimasíða: www.golf.is/gkm Formaður: Kristján Stefánsson ≈ 464-4338 ≈ 856-1159 stekkholt@emax.is Gjaldkeri: Finnur Baldursson ≈ 464-4144 ≈ 865-9775 finnub@simnet.is Vallarstjóri: Ellert Hauksson ≈ 896-4231

JÚNÍ 13/06/07 23/06/07

Punktamót Kísiliðjumót

JÚLÍ 03/07/07 11/07/07 25/07/07

Firmakeppni Meistaramót Punktamót

Klúbbakeppni GKM og Gljúfra

SEPTEMBER 01/09/07 Golf og Gufa 15/09/07 Punktamót

Krossdalsvöllur Völlurinn er í fallegu umhverfi í Krossdal þar sem völlurinn fellur skemmtilega inn í landslagið. Vallargjöld Almennt gjald 16 ára og eldri kr. 1.500. Hjónagjald kr. 2.500 Börn og unglingar 12 til 15 ára kr. 500 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gkm

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður kv.

Par: 66 66

Lengd: 4248 3800

Vallarmat: 65,4/112 67,8/117

Tilveran utan vallar:

102

ÁGÚST 18/08/07

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 464-4390

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

103


Fjarðabyggð - flott á sumrin!

6. Austurland Íbúafjöldi: 15.366 Golfvellir: 6 Golfholur: 54 Félagar í GSÍ: 382

ÍSLENSKA / SIA.IS / FJA 37394 04/07

40 Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (Ekkjuvöllur Egilsstöðum) 41 Golfklúbbur Seyðisfjarðar 42 Golfklúbbur Norðfjarðar 43 Golfklúbbur Eskifjarðar 44 Golfklúbbur Djúpavogs

Úrval sundlauga

Tjaldstæði

Neskaupstaður: Útlilaug með með vatnsrennibraut, pottum, gufubaði, líkamsræktarstöð og frábærri sólbaðsaðstöðu. Opið virka daga frá 06:30 - 20:00 og um helgar frá 10:00 - 18:00.

Tjaldstæðin í Fjarðabyggð eru falleg, fjölbreytt og ókeypis.

Eskifjörður: Glæsileg ný útilaug með rennibrautum, heitum pottum, gufubaði og líkamsrækarstöð. Opið virka daga frá 06:30 - 21:00 og um helgar frá 10:00 18:00. Reyðarfjörður: Innilaug með heitum potti úti og líkamsræktarstöð. Opið virka daga frá 06:30 - 21:00 og á laugardögum frá 10:00 - 14:00 á sumrin. Fáskrúðsfjörður: Innilaug, opin virka daga frá 17:00 20:00 og á laugardögum frá 10:00 - 13:00. Stöðvarfjörður: Lítil útilaug með heitum potti, opin virka daga frá 13:30 - 19:20, á laugardögum frá 11:00 16:20 og á sunnudögum frá 13:30 - 16:20 á sumrin.

bls 106 bls 108 bls 110 bls 112 bls 114

Neskaupstaður: Tjaldstæðið ofan við miðbæinn. Þar er þvottavél, þurrkari, sturtur og snyrting. Eskifjörður: Tjaldstæðið er við Bleiksá, um leið og komið er inn í byggðina. Þar eru sturtur og snyrting og gott leiksvæði fyrir börnin og stutt í sund. Reyðarfjörður: Tjaldstæðið er við Andapollinn. Þar eru sturtur, þvottaaðstaða og snyrting. Í Andapollinum er hægt að renna fyrir regnbogasilung. Veiðileyfi eru seld í Veiðiflugunni í Molanum á Reyðarfirði. Fáskrúðsfjörður: Tjaldstæðið er vestan við byggðina við Ósinn, þar er snyrting. Stöðvarfjörður: Tjaldstæðið er austan við byggðina, þar er snyrting.

FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað Mjóifjörður

Neskaupstaður

Eskifjörður

105

fjardabyggd.is Reyðarfjörður

Fáskrúðsfjörður

Stöðvarfjörður

GOLFHANDBÓKIN


40

Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs Ekkjufellsvöllur - 1984 Ekkjufelli - Fellabæ Klúbbhús: ≈ 471-1113 Netfang: sturlagollf@hotmail.com Heimasíða: www.golf.is/gfh Formaður: Guðgeir Sigurjónsson gudgeir@iav.is

Ekkjufellsvöllur Einkenni Ekkjufellsvallar eru fallegar hamraborgir sem umliggja völlinn. Hann er frekar erfiður á fótinn þar sem hæðarmunur er töluverður og er t.d. 15 metra hæðarmunur á flöt og teig á níundu brautinni.

MAÍ 30/05/07

Miðvikudagsmótaröð Hole in One

JÚNÍ 06/06/07 09/06/07 13/06/07 20/06/07 21/06/07 23/06/07 27/06/07

Miðvikudagsmótaröð Hole in One Opnunarmót - Opna Hole in One mótið Miðvikudagsmótaröð Hole in One Miðvikudagsmótaröð Hole in One Barna- & unglingamót GFH & Sjóvá Opna Glitnir - Texas Scramble Miðvikudagsmótaröð Hole in One

JÚLÍ 04/07/07 05/07/07 11/07/07 14/07/07 14/07/07

Miðvikudagsmótaröð Hole in One Barna- & unglingamót GFH & Sjóvá Miðvikudagsmótaröð Hole in One Opna Kaupþing (Meist.mót GFH 1. hringur) Meistaramót GFH - Lokahringur

18/07/07 20/07/07 22/07/07 25/07/07

Miðvikudagsmótaröð Hole in One UÍA mótið - Sumarhátið Opið Mót Miðvikudagsmótaröð Hole in One

ÁGÚST 01/08/07 08/08/07 12/08/07 15/08/07 22/08/07 26/08/07 29/08/07

Miðvikudagsmótaröð Hole in One Miðvikudagsmótaröð Hole in One Opna Landsbankinn Miðvikudagsmótaröð Hole in One Miðvikudagsmótaröð Hole in One Opið Mót Miðvikudagsmótaröð Hole in One

SEPTEMBER 05/09/07 Miðvikudagsmótaröð Hole in One 12/09/07 Miðvikudagsmótaröð Hole in One 15/09/07 Lokamót - Bændaglíma

Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.000 Unglingar kr. 1.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gfh.

Framkvæmdastjóri: Sturla Höskuldsson ≈ 868-4785 Vallarstjóri/ golfkennari: Sturla Höskuldsson ≈ 868-4785

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 68 68 68

Lengd: 4496 3944 3864

Vallarmat: 66.2/114 65.2/103 68.4/107

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 471-2320

Stærsti skógur landsins Jasshátíð í júní

106

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

107


41

Golfklúbbur Seyðisfjarðar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Seyðisfjarðar Hagavöllur - 1988 Hlíðarvegur 1 710 Seyðisfirði Rásskráning/klúbbhús: ≈ 893-6243 Netfang: pall@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gsf Formaður: Páll Guðjónsson ≈ 847-8224 pall@simnet.is

MAÍ 30/05/07

1. Stigamót GSF Punktakeppni

JÚNÍ 02/06/07 06/06/07 13/06/07 17/06/07 20/06/07

Sjómanndagsmót Auðbjargarmótið 2. Stigamót GSF Punktakeppni 3. Stigamót GSF Punktakeppni Hólmavipp GSF 2007 4. Stigamót GSF Punktakeppni

JÚLÍ 01/07/07

Opna Fyritækjamót GSF

06/07/07 21/07/07

Meistarmót GSF 2007 Opna Brimbergsmótið

ÁGÚST 11/08/07

Opna Gullbergsmótið

SEPTEMBER 16/09/07 Seyðisfjörður Not Open DESEMBER 31/12/07 Áramót

Hagavöllur Stutt er síðan völlurinn var byggður í núverandi mynd og hefur hann ekki fengið formlegt mat ennþá. Kostir vallarins eru að mati heimamanna þeir að brautir eru breiðar og þar sé alltaf logn. Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.500 Hjónagjald kr. 2.000 Börn og unglingar kr. 700 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20%. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gsf

Gjaldkeri: Gunnlaugur Bogason ≈ 863-3712 Vallarstjóri: Guðlaugur Friðjónsson

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Upplýsingamiðstöð Ferjuleiru 1 (Ferjuhúsinu) Seyðisfirði

Lengd: 4726 4044 4044

Sími: 472 1551 · Netfang: ferdamenning@sfk.is Opið í maí – október: kl. 9.00 - 12.00 og 13.00 17.00, yfir veturinn er opið þriðjud. og miðvikud. Veittar eru upplýsingar um afþreyingarmöguleika, gistingu, veitingahús, ferðamáta og allt þar á milli. Kíktu við, það mun koma þér á óvart hve þjónusta við ferðamenn á Seyðisfirði og nágrenni er fjölbreytt. www.seydisfjordur.is Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 470-2308

Tækniminjasafn Austurlands

108

Listahátíð NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

109


42

Golfklúbbur Norðfjarðar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Norðfjarðar Grænanesvöllur - 1965 Golfskálinn Grænanesbökkum 740 Fjarðabyggð Klúbbhús: ≈ 477-1165 Netfang: vhs@skolar.fjardabyggd.is Heimasíða: www.golf.is/gn Formaður: Viðar Hannes Sveinsson ≈ 477-1598 ≈ 861-1952 vhs@skolar.fjardarbyggd.is Gjaldkeri: Birna Rósa Gestsdóttir ≈ 477-1699 ≈ 861-3483 birnarosa@siment.is. Vallarstjóri: Jón Grétar Guðgeirsson ≈ 477-1682 ≈ 661-2689

MAÍ 19/05/07 28/05/07

Texas Scramble (vanur/óvanur) Hvítasunnumót GN og Eimskips

JÚNÍ 02/06/07 23/06/07 30/06/07

Sjómannadagsmót Glófaxa og GN Jónsmessumót Kríumót GN og Sparisjóðs Norðfjarðar

JÚLÍ 07/07/07

Golfmót GN og Deloitte hf

ÁGÚST 04/08/07 25/08/07

Neistaflug GN og SVN Stefánsmót GN Punktakeppni

SEPTEMBER 01/09/07 Texas Scramble betri bolti 08/09/07 Sveitakeppni Austurlands

Grænanesvöllur Nóg er um vatnstorfærur á Grænanesvelli, því auk vatnsgryfjanna á vellinum þá kemur Norðfjarðará einnig við sögu á fjórum brautum. Völlurinn er frekar flatur og því auðveldur yfirferðar og hentar öllum kylfingum. Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.000 Hjónagjald kr. 3.000 Unglingar kr. 1.000 Börn yngri en 12 ára kr.500 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gn.

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5086 4258 4258

- NESBÆR -

Vallarmat: 68,8/123 64,2/104 68,8/118

Kaffihús í hjarta bæjarins Egilsbraut 5 S: 477-1115 Kaffi – Te- Kökur - Gjafavara Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 444-4861

Neistaflug í ágúst

110

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

111


43

Golfklúbbur Eskifjarðar Mótaskrá 2007:

Klúbbhús:

Netfang: Jon.Baldursson @landsbanki.is Heimasíða: www.golf.is/ge. Formaður: Jón S. Baldursson ≈ 476-1410 Jon.Baldursson @landsbanki.is Gjaldkeri: Jónas Ólafsson ≈ 475-9030 ≈ 897-1962 Ritari: Guðni Óskarsson ≈ 475-1397

Golfmót Deloitte og Byko

JÚLÍ 15.07.07 28.07.07

Golfmót Eimskips, Vísa og Vífifells Eskjumótið

ÁGÚST 05.08.07

Golfklúbbur Eskifjarðar Byggðarholtsvöllur - 1976 Byggðarholt, 735 Eskifirði

≈ 476-1410

JÚNÍ 16.06.07

18.08.07

SEPTEMBER 02.09.07 Landbankamót GE og GN 15.09.07 Opið mót GE

Golfmót Shell, Rönning og Ölgerðarinnar Heklumótið

Byggðarholtsvöllur Völlurinn liggur í hæðóttu landslagi og er erfiður á fótinn. Töluverðar framkvæmdir eru á svæðinu og er reiknað með að nýjar holur verði teknar í notkun á árinu 2008.

Kaffi Ilmur á Reyðarfirði

Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.000 Hjónagjald kr. 3.000 Unglingar kr. 1.000 Frítt fyrir yngri en 12 ára. Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/ge.

Búðargötu 6 sími 474 1666 Opnunartími Mánudaga til fimmtudaga frá 11-22 Föstudaga frá 11-24 Laugardaga frá 12-03 Sunnudaga frá 16-20

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 66 66 66

Lengd: 4412 3724 3724

Réttur dagsins alla virka daga frá kl 12-14 Hamborgarar, pizzur og franskar Kaffi og kökur alltaf á boðstólnum Góður og léttur andi í hjarta bæjarins Verið velkomin

Vallarmat: 65,8/111 62,8/102 65,6/109

Vallarstjóri: Baldur Jónsson ≈ 868-5121

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 476-1745

Veiði í Eskifjarðará er öllum heimil

112

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

113


44

Golfklúbbur Djúpavogs Mótaskrá 2007: MAÍ 26/05/07

Opna Hótel Framtíð

ÁGÚST 13/08/07

Opið mót

Golfklúbbur Djúpavogs Hamarsvöllur - 1991 Borgarland 3 765 Djúpivogur Klúbbhús: ≈ 478-8830 ≈ 894-6336 Netfang: andi@internet.is Heimasíða: www.golf.is/gkd Formaður: Jón Rúnar Björnsson ≈ 478-8865 ≈ 894-6336 andi@internet.is. Gjaldkeri: Magnús Hreinsson ≈ 478-8849 maggihr@simnet.is. Vallarstjóri: Jón Rúnar Björnsson ≈ 478-8865 ≈ 894-6336 andi@internet.is.

Hamarsvöllur Flestar brautir Hamarsvallar liggja á flatlendi, ein helstu einkenni vallarins er tignarleg umgjörð fjallanna í kring og fallegt útsýni út Hamarsfjörð.

Djúpivogur

Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.500 Hjónagjald kr. 2.500 Börn og unglingar kr. 1.000 Frítt fyrir 12 ára og yngri Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gkd

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 64 64 64

Lengd: 5022 4444 4444

Vallarmat: 68,2/130 70,2/123 66,5/122

Hótel Framtíð

Sundlaug Djúpavogs

Sími: 478 8887 framtid@simnet.is – www.simnet.is/framtid

Varða 4 765 Djúpivogur

Hótelið er byggt árið 1905 og stendur við höfnina í virðulegu húsi með nýlegri viðbyggingu (18 herbergi með baði og 15 án baðs). Einnig er þar fjölbreyttur kaffi- og matseðill og bar í kjallaranum með aðgangi að interneti.

Sumaropnun: mán – fös kl: 07:00 – 20:30, lau – sun kl: 10:00 – 18:00

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 478-8220

Sigling í Papey

114

Vínbúð NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

115


Velkomin til Hornafjarðar

7. Suðurland

Ferðamannaparadís í ríki Vatnajökuls upplifun - matur - menning STÓRKOSTLEG NÁTTÚRA ÞJÓÐGARÐUR FERÐIR Á JÖKUL GÖNGUFERÐIR HUMARHÁTIÐ FJÖLBREYTTIR GISTISTAÐIR SÝNINGAR GOLFVÖLLUR SUNDLAUG SIGLING SÖFN VEITINGASTAÐIR FJÖLBREYTT ÞJÓNUSTA

Gamlabúð byggða- og náttúru-gripasafn Ókeypis aðgangur

Þórbergssetur á Hala

Jöklasýning á Höfn

Barnastarf Meningarmiðstöðvar á þriðjudögum

Sundlaugin á Höfn er opin alla daga

Sumarsýning á verkum Svavars Guðnasonar

Íbúafjöldi: 22.967 Golfvellir: 16 (7*) Golfholur: 189 Félagar í GSÍ: 1.886 *18 holu golfvellir 45 Golfklúbbur Hornafjarðar 46 Golfklúbburinn Laki Kirkjubæjarklaustri 47 Golfklúbburinn Vík 48 Golfklúbburinn Þverá Fljótshlíð 49 Golfklúbbur Vestmannaeyja* 50 Golfklúbbur Hellu* 51 Golfklúbbur Ásatúns 52 Golfklúbburinn Flúðir* 53 Golfklúbburinn Geysir 54 Golfklúbburinn Úthlíð 55 Golfklúbburinn Dalbúi* 56 Golfklúbbur Kiðjabergs* 57 Golfklúbbur Öndverðarness 58 Golfklúbbur Selfoss* 59 Golfklúbbur Hveragerðis 60 Golfklúbbur Þorlákshafnar* *18 holu golfvellir

bls 118 bls 120 bls 122 bls 124 bls 126 bls 128 bls 130 bls 132 bls 134 bls 136 bls 138 bls 140 bls 142 bls 144 bls 146 bls 148

Sveitarfélagið Hornafjörður hornafjordur.is 116

117 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN


45

Golfklúbbur Hornafjarðar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Hornafjarðar Silfurnesvöllur – 1971 Dalabraut 780 Hornafjörður Klúbbhús:

≈ 478-2197 Netfang: rafas@islandia.is Heimasíða: www.golf.is/ghh Formaður: Ólafía I. Gísladóttir ≈ 478-1645 ≈ 690-7703 ingalo@simnet.is Gjaldkeri: Anna E. Halldórsdóttir ≈ 478-1488 Vallarstjóri: Sigurður Grétar Ragnarsson ≈ 478-1657 ≈ 866-3577

MAÍ 16/05/07 23/05/07 30/05/07

Miðvikudagsmótaröðin 1 Miðvikudagsmótaröðin 2 Miðvikudagsmótaröðin 3

JÚNÍ 02/06/07 06/06/07 09/06/07 13/06/07 20/06/07 22/06/07 27/06/07 30/06/07

Texas mót Miðvikudagsmótaröðin 4 Opna Sparisjóðsmótið Miðvikudagsmótaröðin 5 Miðvikudagsmótaröðin 6 Jónsmessumót Miðvikudagsmótaröðin 7 Humarhátiðarmót Skinney-Þinganes

Silfurnesvöllur Vallarstæði Silfurnesvallar er ótrúlegt frá náttúrunnar hendi, stórkostlegir skriðjöklarnir blasa við og kraftur hafsins er áþreifanlegur þegar staðið er á teig t.d. á 3. holunni þar sem slá þar yfir sjóinn langleiðina yfir á flöt.

Miðvikudagsmótaröðin 8 Opna Olísmótið Miðvikudagsmótaröðin 9 Meistarmót GHH Miðvikudagsmótaröðin Opna Landsbankamótið

ÁGÚST 03/08/07 05/08/07 18/08/07

Unglingalandsmót UMFÍ Opið Mót Landmótshelgina Opna Hafnarmótið

Djúpivogur

Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.500 Hjónagjald kr. 2.500 Börn og unglingar kr. 1.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/ghh

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Hvítir Gulir Rauður kv. Bláir ka. Rauðir ka.

Par: 70 70 70 70 70

Lengd: 5304 5304 4338 5204 4338

Vallarmat: 69,2/125 69,2/125 70,0/127 68,2/119 66,4/109

Langabúð Í Löngubúð, einu elsta verslunarhúsi landsins (1790) sem stendur rétt ofan hafnarinnar á Djúpavogi er safn Ríkarðs Jónssonar myndskera, minningarstofa Eysteins Jónssonar ráðherra og byggðasafn. Í Löngubúð er einnig kaffihús, upplýsingamiðstöð og aðgangur að interneti.

Tilveran utan vallar:

Tjaldsvæði Djúpavogs Afgreiðsla á Hótel Framtíð. Aðstaða fyrir tjöld, tjaldvagna, hjólhýsi og húsbíla

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 478-1500

Jeppaferðir á Vatnajökul

118

JÚLÍ 04/07/07 07/07/07 11/07/07 14/07/07 18/07/07 21/07/07

Humarhátíð NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

119


46

Golfklúbburinn Laki Mótaskrá 2007: SEPTEMBER 01/09/07 Hótel Laka - mótið

Golfklúbburinn Laki Efri-Víkurvöllur Efri-Vík, 880 Kirkjubæjarklaustri Rásskráning/klúbbhús: ≈ 487-4694 ≈ 899-4694 Netfang: efrivik@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/glk Formaður: Kjartan H. Kjartansson ≈ 487-4805 kjartanh@simnet.is

Efri-Víkurvöllur Mikil veðursæld er í Skaftárhreppi og er hægt að spila á vellinum mikinn hluta ársins. Frá vellinum er mjög fallegt og sérstakt útsýni þar sem Mýrdalsjökull og Öræfajökull eru í bakgrunni. Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.500 16 ára og yngri kr. 600 Hjónagjald kr. 2.000

Gjaldkeri: Vigfús Ólafsson ≈ 565-4635 vigol@mi.is Vallastjóri: Þorsteinn M. Kristinsson ≈ 487-4910

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 4798 3860 3860

Vallarmat: 66,2/106 63,3/92 65,6/102

Tilveran utan vallar:

120

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 487-4620

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

121


47

Golfklúbburinn Vík Mótaskrá 2007: JÚLÍ 28/07/07

Opna Nu skin mótið

Golfklúbburinn Vík GKV Vík í Mýrdal - 1992 Klettsvegur 871 Vík Rásskráning/klúbbhús: ≈ 861-2299 Netfang: golf@vik.is Heimasíða: www.golf.is/gkv Formaður: Þráinn Sigurðsson ≈ 861-1779 vik@hostel.is Gjaldkeri: Hulda Finnsdóttir ≈ 487-1337 behfef@hvippinn.is Vallarstjóri: Pálmi Sveinsson ≈ 487-1437

Golfklúbburinn Vík Völlurinn liggur fast að tjaldsvæði Mýrdælinga í göngufæri frá þorpinu, girtur hamrabelti með útsýni á Hjörleifshöfða til austurs með sjóinn, Reynisdranga og Reynisfjall í suðri. Sex af níu brautum vallarins eru byggðar í sandbrekku undir Víkurhömrum, ofan gamla þjóðvegarins austur frá Vík sem sker völlinn eftir endilöngu. Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.500 Börn og unglingar kr. 500 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gkv

• Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5278 4612 4612

- VÍKURSKÁLI -

Opið frá 9:00 til 23:00 yfir sumartímann Opið frá 9:00 til 22:00 yfir vetrartímann Ferðavörur – Bensínstöð Sælgæti Pylsur – Gosdrykkir Sími 487- 1230

Vallarmat: 68,9/123 65,7/110 70,6/121

- VÍKURGRILL -

• Tilveran utan vallar:

122

Veigingasalir fyrir 150 manns Matsala - Smáréttir - Grillréttir Opið allt árið. Sími 487-1230

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 487-1395

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

123


48

Golfklúbburinn Þverá Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Þverá Þverárvöllur - 2003 Hellishólum, Fljótshlið, 861 Hvolsvelli Klúbbhús: ≈ 487-8360 ≈ 660-7600 Netfang: hellisholar@hellisholar.is Heimasíða: www.hellisholar.is Formaður: Víðir Jóhannsson ≈ 487-8360 ≈ 660-7600 vidir@murogmal.is Gjaldkeri: Laila Ingvarsdóttir ≈ 487-8360 ≈ 660-7610

Þverárvöllur Völlurinn er stuttur en krefjandi og eru hætturnar að finna á hverri braut. Þverá og Grjótá renna um völlinn og vissara er að hitta brautirnar ef skorið á að vera þokkalegt. Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.800 Hjónagjald kr. 4.000 15 ára og yngri kr. 800

MAÍ 26/05/07

Hjóna og Parakeppni

JÚNÍ 02/06/07 07/06/07 14/06/07 16/06/07 21/06/07 23/06/07 28/06/07

Thai Mótið Fimmtudagsmótaröð Kvenna Fimmtudagsmótaröð Kvenna Opið Hattamót GÞH Fimmtudagsmótaröð Kvenna Jónsmótamót Hellishóla Fimmtudagsmótaröð Kvenna

JÚLÍ 05/07/07 12/07/07 14/07/07

Fimmtudagsmótaröð Kvenna Fimmtudagsmótaröð Kvenna Opna Úr og Skartg.mót Birtu

ÁGÚST 19/07/07 26/07/07 02/08/07 03/08/07 09/08/07 16/08/07 18/08/07

Fimmtudagsmótaröð Kvenna Fimmtudagsmótaröð Kvenna Fimmtudagsmótaröð Kvenna 100 Ára Afmæli Víðis og Lailu Fimmtudagsmótaröð Kvenna Fimmtudagsmótaröð Kvenna Múr og Mál Open

SEPTEMBER 01/09/07 Fimmtudagsmótaröð Kvenna 14/09/07 Bændaglíma

Golfklúbburinn Þverá Hellishólum í Fljótshlíð

Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gv

G

Stofnár 2003 Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 4740 4236 4236

Vallarmat: 70,1/120 65,2/106 67,0/126

8

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 487-8043

9

Hundasleðaferðir

124

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

7

GOLFHANDBÓKIN

125


49

Golfklúbbur Vestmannaeyja Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Vestmannaeyja Vestmannaeyjavöllur 1938 P.box 168 902 Vestmannaeyjum Rásskráning/klúbbhús: ≈ 481-2363 Netfang: golf@eyjar.is Heimasíður: www.golf.is/gv www.eyjar.is/golf Formaður: Helgi Bragason ≈ 481-1600 ≈ 893-1068 hb@eyjar.is Framkvæmdastjóri: Elsa Valgeirsdóttir ≈ 481-2363 ≈ 893-2363 Vallarstjóri: Örlygur Helgi Grímsson ≈ 848-2362

MAÍ 06/05/07 13/05/07 19/05/07 27/05/07

Coca Cola Open Kiwanis-Oddfellow-Akoges Opna Faxamótið Opna Húsasmiðjumótið

JÚNÍ 02/06/07 09/06/07 15/06/07 16/06/07 16/06/07 21/06/07 23/06/07

Net-Hampiðjan Minningarmót Gunnlaugs Axelssonar Eimskip lokað Fyrirtækjakeppni GV AXELÓ Golfævintýri Glitnis í Eyjum Eyjar Midnight Sun Open

Vestmannaeyjavöllur Vestmannaeyjavöllur er einn sérstæðasti golfvöllur landsins en umhverfi hans er stórbrotið þar sem stórbrotin sjávarsíðan kallast á við bergið og Herjólfsdal. Hraun og öldótt landslag eru megineinkenni fyrri hluta vallarins.

JÚLÍ 06/07/07 09/07/07 14/07/07 20/07/07 21/07/07 28/07/07

ÁGÚST 10/08/07 GSÍ - Sveitakeppni GSÍ - 1. deild karla 24/08/07 Glitnir lokað 25/08/07 Glitnir Open SEPTEMBER 07/09/07 GSÍ - Kaupþingsmótaröðin (6) Lokamót 15/09/07 Eimskip Open 29/09/07 Bændaglíma

Vallargjöld Almennt gjald kr. 5.000 Félagsmenn GSÍ Almennt gjald kr. 3.000 Hjónagjald kr. 5.000 Börn og unglingar kr. 1.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gv

Bjóðum upp á kjöt – fisk og lunda Veislusalur fyrir minni og stærri hópa

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70 70

Lengd: 5498 5304 4846 4846

Icelandair Volcano Open Meistaramót GV VíS Open Hjóna- og Parakeppnin Fyrirtækjakeppni GV Stöðvakeppni GV-Open

Vallarmat: 71.2/127 69.7/126 66.5/121 71.9/124

Allir velkomnir !

Skólavegi 1 • Vestmannaeyjum • s. 481-3160 Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 481-3555

Goslokahátíð í júlí

126

Þjóðhátíðin í ágúst NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

127


50

Golfklúbbur Hellu Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Hellu Strandarvöllur - 1952 Strönd 851 Hellu Rásskráning/klúbbhús: ≈ 487-8208 Netfang: ghr@siment.is Heimasíða: www.golf.is/ghr Formaður: Óskar Pálsson krappi@simnet.is Framkvæmdastjóri: Klara Viðarsdóttir ≈ 487-8208 ghr@simnet.is Vallarstjóri: Aðalbjörn Páll Óskarsson ≈ 487-8208 allip@simnet.is

Strandarvöllur Sandhólarnir eru helstu einkenni Strandarvallar og er völlurinn ekta Strandarvöllur eins og þeir eru skilgreindir þrátt fyrir að völlurinn sé staðsettur töluvert inní landi. Brautir eru vel grónar og hefur mikið verið unnið í uppgræðslu á svæðinu þó svo sandurinn sé aldrei langt undan. Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.800 Hjónagjald kr. 3.800 Börn og unglingar kr. 1.300 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur af fullum vallargjöldum. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/ghr

MAÍ 01/05/07 06/05/07 09/05/07 16/05/07 23/05/07 24/05/07 26/05/07 28/05/07 28/05/07 30/05/07

1. Maí mót GHR & Hole In One OPNA LANCOME KVENNAMÓT M-mót nr. 1 - innanfélags M-mót nr. 2 - innanfélags M-mót nr. 3 - innanfélags Holukeppni GHR 1. umferð GSÍ - Stigamót unglinga (1) Hvítasunnumót - innanfélags LEK - viðmiðunarmót konur M-mót nr. 4 - innanfélags

JÚNÍ 02/06/07 03/06/07 06/06/07 10/06/07 13/06/07 20/06/07 21/06/07 22/06/07 23/06/07 24/06/07 24/06/07 27/06/07

Bræðramót Frímúrara Opna ÓM mótið - hjóna- og parakeppni M-mót nr. 5 - innanfélags HSK mót M-mót nr. 6 - innanfélags M-mót nr. 7 - innanfélags Holukeppni 2. umferð Jónsmessumót - innanfélags Vinamót GHR-GHG LEK - Viðmiðunarmót LEK - viðmiðunarmót M-mót nr. 8 - innanfélags

JÚLÍ 04/07/07

M-mót nr. 9 - innanfélags

Par: 70 70 70 70 70 70

Lengd: 5635 5278 4929 4929 4628 4628

Meistaramót GHR M-mót nr. 10 - innanfélags Holukeppni 3. umferð OPNA SS M-mót nr. 11 - innanfélasmót Hauks-og Hermannsmótið og Gyðubikarinn

ÁGÚST 01/08/07 06/08/07 08/08/07 10/08/07 15/08/07 19/08/07 22/08/07 23/08/07 24/08/07 29/08/07

M-mót nr. 12 - innanfélags STRANDARMÓTIÐ M-mót nr. 13 - innanfélags GSÍ - Sveitakeppni GSÍ - 2. deild karla M-mót nr. 14 - innanfélags Gestaleikur - innanfélags M-mót nr. 15 - innanfélags Holukeppni 4. umferð Golfmót FVH Haustmótaröðin nr. 1

SEPTEMBER 02/09/07 05/09/07 12/09/07 14/09/07 19/09/07 26/09/07 29/09/07

Flaggakeppni - innanfélags Haustmótaröðin nr. 2 Haustmótaröðin nr. 3 Skemmtimót - innanfélags Haustmótaröðin nr. 4 Haustmótaröðin nr. 5 Bændaglíma GHR

• Golf og Hótel - leitið tilboða •

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Blár ka. Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

11/07/07 18/07/07 19/07/07 21/07/07 25/07/07 31/07/07

Vallarmat: 71,8/129 70,2/128 68,0/120 73,3/129 66,4/116 71,6/126

Hótel Hvolsvöllur • Tilveran utan vallar:

Sími 487-8050 • Fax 487-805 Tölvupóstur: hotelhvolsvollur@simnet.is

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 487-5165

Hundasleðaferðir

128

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

129


51

Golfklúbbur Ásatúns

Golfklúbbur Ásatúns Ásatúnsvöllur - 2005 Ásatún, 845 Flúðir

Mótaskrá 2007:

Rásskráning/klúbbhús: ≈ 486-6601 Netfang: toppurehf@simnet.is

MAÍ 19/05/07

Guggugleði - Opnunarmót GÁS

JÚLÍ 07/07/07

Bleiki bikarinn

JÚNÍ 23/06/07

Jónsmessumót

ÁGÚST 11/08/07

TOPP - mótið

Heimasíða: www.golf.is Formaður: Sigurjón Harðarson ≈ 893-0890 topppurehf@simnet.is Framkvæmdastjóri/ vallarstjóri: Grímur Guðmundsson, ≈ 486-6601

Ásatúnsvöllur Mikill hæðarmunur er á teigum og braut og reynir vel á líkamlegt ástand og útsjónarsemi kylfingsins. Völlurinn er vel opinn og landslag nýtur sín mjög vel. Vallargjöld Almennt gjald kr. 1.800 Hjónagjald kr. 2.550 Börn og unglingar kr. 800 18 holur Almennt gjald kr. 2.800 Hjónagjald kr. 4.200 Börn og unglingar kr. 700 - 1.200 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur, gildir ekki af afsláttargjöldum Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/ghg. Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 4530 3720 3720

Vallarmat: 65,6/104 61,0/100 64,8/101

Tilveran utan vallar:

130

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 486-6535

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

131


52

Golfklúbburinn Flúðir Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Flúðir Selsvöllur - 1985 Efra-Sel, 845 Flúðir Rásskráning/klúbbhús: ≈486-6454 Netfang: info@kaffisel.is Heimasíða: www.kaffisel.is Formaður: Karl Gunnlaugsson ≈ 486-6621 kalligunn@isl.is Framkvæmdastjóri: Ástríður G. Daníelsdóttir ≈ 486-6690 asta.gudny@kaffisel.is Vallarstjóri: Halldór Guðnason ≈ 486-6690 asta.gudny@kaffisel.is

Selsvöllur Þegar kúabúskap var hætt á Efra-Seli 1997 var hafist handa við að stækka völlinn í 18 holur og jafnframt var hafist handa við skipulagða skógrækt meðfram brautum sem og á opnum svæðum. Völlurinn er því óðum að taka á sig mynd skógarvallar og þykir völlurinn krefjandi enda liggja hætturnar ekki bara í vaxandi skógrækt því nokkrar brautir liggja við Litlu Laxá sem kemur þó nokkuð í leik.

MAÍ 12/05/07 Vorkoma GF 26/05/07 Kaffi-Sels mótið

12/07/07 Meistaramót GF 21/07/07 Kaupþing Opið 28/07/07 Flúðasveppamótið - Öldungamót

JÚNÍ 08/06/07 Hjóna- og parakeppnin 22/06/07 Tengi ehf. - Einkamót völlurinn lokaður til kl. 18.00 23/06/07 MidnightSun Open Punktakeppni 25/06/07 Æfingahringur 1 - Landsmót 35 ára og eldri 26/06/07 Æfingahringur 2 - Landsmót 35 ára og eldri 28/06/07 Íslandsmót 35 ára og eldri

ÁGÚST 11/08/07 Hótel Flúðir - Opið

JÚLÍ 07/07/07 Golfdagurinn 2007

DESEMBER 31/12/07 Árið kvatt - hjarnleikur

Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.500 Hjónagjald kr. 4.000 Börn og unglingar kr. 1.100 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur af almennu gjaldi Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gf Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Blár kv. Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70 70 70

Lengd: 5477 5060 4934 4483 4483

Vallarmat: 70,5/127 68,5/126 72,8/130 65,2/119 69,8/126

Syðra-Langholt 845 Flúðir Símar 486 6574 & 861 6652 Tölvupóstur: sydralangholt@centrum.is

Tilveran utan vallar:

Dalbær III • 845 Flúðir Sími: 486-6770 Netfang: dalbaer@simnet.is

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 486-6535

Búháttasafn að Gröf

132

SEPTEMBER 08/09/07 Réttarmótið 22/09/07 Flaggakeppnin

Flúðasigling NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

133


53

Golfklúbburinn Geysir

Golfklúbburinn Geysir Haukadalsvöllur 2007 Rásskráning/klúbbhús: ≈ 486-8733 Veitingasala: ≈ 486-8733 ≈ 893-8733 info@geysirgolf.is Netfang: info@geysirgolf.is Heimasíða: www.geysirgolf.is Formaður: Jóhann Karl Þórisson ≈ 843-1430 johann.karl@lrh.is Vallar-og framkvæmdastjóri: Einar Tryggvason ≈ 898-9141 einar@geysirgolf.is

Haukadalssvöllur Tvær ár setja svip sinn á leik á vellinum en þær koma við sögu á nær öllum brautum. Einstæð náttúrufegurð þar sem birkið mosinn og lyngið er allt um kring Frábært útsýni er yfir hverasvæðið þar sem goshverinn Strokkur gýs gufustrók sínum í loft upp reglulega og ef kylfingar eru heppnir þá má sjá gamla Geysi skvetta úr sér við og við. Nýuppgert Klúbbhús með gistiaðstöðu fyrir 22 í herbergjum með sturtu og salerni. Sjá nánar á www.geysirgolf.is Vallargjöld Almennt gjald: 2.200 kr. Hjónagjald: 3.850 kr. 67 ára og eldri: 1.750 kr. 15 ára og yngri: 1.100 kr.

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur: Hvítur: Rauður kv: Rauður kk:

Par: 74 74 74 74

Lengd: 6070 5694 4704 4704

Vallarmat: 71,2/128 74/127 70,1/130 66,4/107

Úthlíðarvöllur

Úthlíð

Stofnár 1993

N

3 6 2

7

134 GOLFHANDBÓKIN 8


54

Golfklúbburinn Úthlíð Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Úthlíð Úthlíðarvöllur Úthlíð Biskupstungum 801 Selfoss

JÚNÍ 09/06/07 23/06/07

Vormót Sólstöðumót

JÚLÍ 20/07/07

Meistaramót

ÁGÚST 05/08/07 11/08/07 25/08/07

Barna- og unglingamót Texas Scramble Geirs Goða mótið

SEPTEMBER 15/09/07 Bændaglíma

Rásskráning/klúbbhús: ≈ 486-8770 Netfang: golfuthlid@yahoo.com Heimasíða: www.uthlid.is Formaður: Þorsteinn Sverrisson ≈ 891-6107 steinisv@yahoo.com

Úthlíðarvöllur Síðan 1992 hefur verið starfræktur golfvöllur í Úthlíð í Biskupstungum og er völlurinn rekinn af Ferðaþjónustunni í Úthlíð. Búið er að setja niður nokkrar sandgryfjur og byggja upp teiga og jafnframt hefur verið gróðursett töluvert við völlinn.

Framkvæmdastjóri: Rúnar Jón Árnason ≈ 892-8313 ru@binet.is

Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.100 Hjónagjald kr. 3.200 Börn og unglingar kr. 1.000

Formaður vallarnefndar: Arnar Guðjónsson ≈ 897-9471 arnarg@gmail.com

Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 4940 4332 4332

Vallarmat: 66,8/118 64,0/99 67,8/116

Úthlíðarvöllur

Úthlíð

Stofnár 1993

N

3 6 2

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 486-8770 7

136

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN 8

137


55

Golfklúbburinn Dalbúi Mótaskrá 2007: JÚNÍ 09.06.07 Júnímót GD 23.06.07 Jónsmessumót GD 24.06.07 Orkumótið

Netfang: bjarnidan@centrum.is Heimasíða: www.golf.is/gd Formaður: Hafþór Guðmundsson ≈ 663-6300 hafthorg@khi.is

Vallargjöld Almennt gjald alla daga kr. 2.000 Hjónagjald alla daga kr. 3.000 Börn og unglingar alla daga kr. 500 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20%. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gd

Golfklúbburinn Dalbúi

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 68 68 68

Lengd: 4832 4120 4120

Vallarmat: 64,4/98 62,4/89 64,0/95

Stofnár 1989

Súmarbústaðir FBM (neðra hverfi)

Súmarbústaðir FBM (efra hverfi)

1

KLÚBBHÚS Æfingasvæði

7

IR GEYS

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 482-2422

Fjölbreytt gisting

138

P

N

OSS -

F GULL

Vallarstjóri: Bjarni Dan Daníelsson ≈ 894-1169 bjarnidan@centrum.is

Golfvöllurinn í Miðdal Völlurinn er staðsettur rétt innan við Laugarvatn og liggur völlurinn í fallegu umhverfi í Miðdal en bærinn Miðdalur var eitt sinn kirkjustaður og hefur kirkjan á staðnum verið endurnýjuð af húsfriðunarnefnd auk þess sem finna má á svæðinu miklar minjar frá fyrri tíð.

NS VAT TIL UGAR LA

Gjaldkeri: Helga B. Bragadóttir ≈ 844-4082 helgab@isl.is

SEPTEMBER 08.09.07 Opna Lindarmótið

JÚLÍ 08.07.07 Opna Carlsberg mótið 21.07.07 Meistaramót G.D. 29.07.07 Firmakeppni G.D.

Golfklúbburinn Dalbúi Golfvöllurinn í Miðdal - 1989 Póstfang Lækjargata 28 íb.104 220 Hafnarfirði Rásskráning/klúbbhús: ≈ 894-1169

ÁGÚST 11.08.07 Meistaramót F.B.M. 26.08.07 Gunnars G. Schram mótið

Bátaleiga

2

9 NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

139


56

Golfklúbbur Kiðjabergs Mótaskrá 2007: MAÍ 18/05/07 Firmakeppni MEST 19/05/07 Holukeppni Niðuröðun JÚNÍ 02/06/07 16/06/07 23/06/07 30/06/07

Golfklúbbur Kiðjabergs Kiðjabergsvöllur - 1993 Kiðjaberg 801 Selfoss Rásskráning/klúbbhús: ≈ 486-4495 Veitingasala: ≈ 861-7475 ≈ 864-5712 gloab@simnet.is Netföng: gkb@emax.is kidjaberg@emax.is Heimasíður: www.golf.is/gkb kidjaberg.com Formaður: Jóhann Friðbjörnsson ≈ 551-2240 ≈ 893-9899 studlar@islandia.is Vallarstjóri: Birkir Már Birgirsson ≈ 486-4466 ≈ 897-9055 birkirm@emax.is

Húsasmiðjan Open Samsung/Ormson Open Glitnir Boðsmót Icelandair Golfers

SEPTEMBER 08/09/07 Boðsmót GKB 15/09/07 GSÍ - Stigamót unglinga (6) 22/09/07 Bændaglíma GKB

JÚLÍ 01/07/07 Hjóna og parakeppni. 29/07/07 Byko Open Kiðjabergsvöllur Kiðjaberg afmarkast af Hvítá og Hestvatni annars vegar og jörðunum Arnarbæli, Gelti og Hesti hins vegar. Völlurinn liggur í afar fjölbreyttu landslagi á bökkum Hvítár en völlurinn sem upphaflega var 9 holur var stækkaður og formlega opnaður sem 18 holu völlur 2005. Vallargjöld Virka daga Almennt gjald kr. 2.500 • Hjónagjald kr. 4.000 Helgargjald Almennt gjald kr. 3.700 • Hjónagjald kr. 5.500 16 ára og yngri greiða 50% af vallargjaldi Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um gjaldskrá á golf.is/gkb Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Gulir Rauðir kv. Rauður ka.

Par: 71 71 71

Lengd: 5395 4586 4586

Vallarmat 69,9/125 71,2/127 63,3/116

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 482-2422

Fjölbreytt gisting

140

ÁGÚST 04/08/07 Styrktarmót 25/08/07 Gullmót Hansínu J. 31/08/07 Meistaramót GKB

Grímsævintýri í ágúst NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

141


57

Golfklúbbur Öndverðaness Mótaskrá 2007: MAÍ 26/05/07 Húsasmiðjan JÚNÍ 02/06/07 09/06/07 23/06/07 23/06/07

Golfklúbbur Öndverðaness Öndverðanessvöllur 1974 Skipholt 70 105 Reykjavík Rásskráning/klúbbhús: ≈ 482-3380 Netfang: ond@simnet.is Heimasíða: www.golf.is Formaður: Örn Karlsson ≈ 567-1480 ≈ 896-3333 Gjaldkeri: Örlygur Geirsson ≈ 898-0764 Vallarstjóri: Óskar Ingi Þorgrímsson ≈ 898-2669

E.V.Borg BYKO Jónsmessumót Jónsmessumót

ÁGÚST 04/08/07 Stóra G.Ö mótið 11/08/07 FlísabúðinPunktakeppni 18/08/07 B.M Vallá Punktakeppni

JÚLÍ 07/07/07 Mest 14/07/07 Styrktarmót Meistaraflokks 15/07/07 Bleiki Bikarinn

SEPTEMBER 01/09/07 Hjóna og Parakeppni 22/09/07 Lokamót Texas scramble

Öndverðanessvöllur Öndverðarnessvöllur er staðsettur í Grímsnesinu og er umhverfi vallarins sérstaklega fallegt, þar sem kallast á hlaðnir grjótgarðar við fallega fjallasýn. Unnið er að stækkun vallarins í 18 holur. Vallargjöld Virka daga Einstaklingar kr. 2.300 Hjónagjald kr. 3.300 Helgar Einstaklingar kr. 3.200 Hjón kr. 4.500 Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5316 4698 4698

Vallarmat: 69,0/120 71,2/118 66,2/115

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 482-2422

Fjölbreytt gisting

142

20/07/07 Meistaramót 21/07/07 Meistaramót 28/07/07 Karl K. Karlsson og Becks

Grímsævintýri í ágúst NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

143


58

Golfklúbbur Selfoss Mótaskrá 2007:

Golfklúbburinn Selfoss Svarfhólsvöllur - 1971 Pósthólf 6 802 Selfossi Rásskráning/klúbbhús: ≈ 482-3335 Netfang: gos@heima.is Heimasíða: www.golf.is/gos Formaður: Bárður Guðmundsson ≈ 893-3577 bardur@tmumbod.is Framkvæmdastjóri: Vilhjálmur Þ. Pálsson ≈ 849-8490 villip@simnet.is Formaður vallarnefndar: Guðjón Öfjörð ≈ 847-5214 gaui@bilasalaselfoss.is Veitingasala: ≈ 482-3335 ≈ 695-3725

Svarfhólsvöllur Ölfusá kemur talsvert við sögu á Svarfhólsvelli, því nokkrar brautir liggja meðfram ánni. Á fjórðu braut þarf að slá yfir ánna. Völlurinn er flatur að mestum hluta og því þægilegur á fótinn. Töluvert hefur verið unnið í endurbótum á vellinum á undanförnum árum. Umhirða vallarins hefur verið rómuð. Talinn einn allra besti 9 holu völlur landsins.

MAÍ 05/05/07 12/05/07 19/05/07 23/05/07 30/05/07

Vormót G.O.S. GOS - Samskipa mótið 1 dagur. GOS - Samskipa mótið 2 dagur. GOS - Samskipa mótið 3 dagur. GOS - Samskipa mótið 4 dagur.

JÚNÍ 06/06/07 07/06/07 10/06/07 13/06/07 14/06/07 20/06/07 21/06/07 22/06/07 27/06/07 28/06/07 29/06/07 30/06/07

Undankeppni fyrir holumótið. Holukeppni 1 umferð. Hótel Selfoss - Valkyrjumótið GOS - Samskipa mótið 5 dagur. Holukeppni 2 umferð GOS - Golfbúðin - 1 dagur Holukeppni 3 umferð Jónsmessumót GOS GOS - Golfbúðin - 2 dagur Holukeppni 4 umferð. GOS - Landsbankinn klúbbakeppni GOS opið mót

JÚLÍ 04/07/07 05/07/07 10/07/07 18/07/07 25/07/07

GOS - Golfbúðin - 3 dagur. Holukeppni 5 umferð Meistaramót GOS. GOS - Golfbúðin - 4 dagur GOS - Golfbúðin - 5 dagur

ÁGÚST 01/08/07 04/08/07 08/08/07 15/08/07 22/08/07 29/08/07

GOS - Byko mótið 1 dagur. Opið mót GOS - Byko mótið 2 dagur. GOS - Byko mótið 3 dagur. GOS - Byko mótið 4 dagur. GOS - Byko mótið 5 dagur.

SEPTEMBER 01/09/07 Opna Landbankamótð 22/09/07 Haustmót 29/09/07 Bændaglíma / lokahóf

Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.700 Hjónagjald kr. 3.800 15 ára og yngri kr. 1.200 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Seldir eru 9 holu hringir. Nánari upplýsingar á golf.is/gos. Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72

Lengd: 5612 4936 4936

Vallarmat: 72,2/130 68,6/111 73,4/126

144

145 GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN


59

Golfklúbbur Hveragerðis Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Hveragerðis Gufudalsvöllur - 1993 P.box 137 810 Hveragerði Rásskráning/klúbbhús: ≈ 483-5090 ≈ 483-5091 Netfang: golfghg@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/ghg Formaður: Erlingur Arthúrsson ≈ 893-5022 ellitura@simnet.is Gjaldkeri: Þuríður Gísladóttir ≈ 690-3830 thuryg@simnet.is Vallarstjóri: Hafsteinn E. Hafsteinsson ≈ 891-6928 hafdae@visir.is

Gufudalsvöllur Völlurinn liggur inní Gufudal og rennur Varmá og Sauðá í gegnum völlinn. Við golfvöllinn er goshver sem gýs reglulega. Önnur brautin á vellinum sem er par 5 hola þykir mjög góð, en mikið landslag er í brautinni og af flötinni er fallegt útsýni yfir bæinn.

MAÍ 12/05/07 17/05/07 19/05/07 19/05/07 26/05/07 30/05/07 30/05/07

Undankeppni/Holukeppni Blómamót Ingibjargar Kvennamótaröð 1 9 holur Kvennamótaröð 1 18 holur Holukeppni GHG 1.-2. umferð Kvennamótaröð 2 9 holur Kvennamótaröð 2 18 holur

JÚNÍ 16/06/07 20/06/07 20/06/07 22/06/07 24/06/07

Opna Hole in One Kvennamótaröð 3 9 holur Kvennamótaröð 3 18 holur Jónsmessumót Opna Kauþing mótið

JÚLÍ 07/07/07 Holukeppni GHG 3. umferð og úrslit

Kvennamótaröð 4 9 holur Kvennamótaröð 4 18 holur Meistaramót GHG krakkar Meistaramót GHG kvenna Meistaramót GHG karla

ÁGÚST 19/08/07 Opna Kjörísmótið 22/08/07 Kvennamótaröð 5 9 holur 22/08/07 Kvennamótaröð 5 18 holur 25/08/07 Minningarmót um Friðgeir Kristjánsson SEPTEMBER 01/09/07 Carlsberg Open 09/09/07 Vinamót GHG-GHR 15/09/07 Kvennamótaröð 6 9 holur 15/09/07 Kvennamótaröð 6 18 holur

Vallargjöld Alment gjald kr. 3500 um helgar og eftir kl. 16:00 á virkum dögum Afsláttargjald kr. 2800 fyrir kl 16:00 á virkum dögum. Sjá nánar á golf.is Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur, gildir ekki af afsláttargjöldum

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72

Lengd: 5380 4488 4486

Vallarmat: 71,8/123 65,4/101 71,6/119

Tilveran utan vallar:

146

11/07/07 11/07/07 16/07/07 17/07/07 18/07/07

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 483-4601

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

147


60

Golfklúbbur Þorlákshafnar Mótaskrá 2007: APRÍL 29/04/06 1.Maímótið

09/07/06 Minningarmót Gunnur Jón Guðmundsson 22/07/06 Kvennamót Landsbankans

MAÍ 28/05/06 Hafnarnesmótið JÚNÍ 03/06/06 KB Bankamótaröðin (1) 23/06/06 Jónsmessumótið

Golfklúbbur Þorlákshöfn Þórlákshafnarvöllur 1997 P.box 4 815 Þorlákshöfn

Netfang: golfthor@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gth Formaður: Friðrik Guðmundsson ≈ 483-3531 ≈ 892-0779 hafnarnes@simnet.is. Gjaldkeri: Ægir E. Hafberg ≈ 410-8941 ≈ 820-6811 Vallarstjóri: Kristbjörn Gunnarsson ≈ 868-9959

Þorlákshafnarvöllur Völlurinn er mjög krefjandi strandarvöllur, þar sem sandhólar og tjarnir spila stórt hlutverk í umgjörð vallarins. Hann var stækkaður í 18 holur 2005. Vallargjöld Almennt gjald kr. 3.000 Hjónagjald kr. 4.500 Börn og unglingar kr. 1.500 Frítt fyrir yngri en 14 ára. Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur, gildir ekki af afsláttargjöldum. Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gth

SEPTEMBER 03/09/06 Firmamót GÞ 16/09/06 Bændaglíma GÞ

Dulmögnud súpa

og dreymandi humar, Fjörubordid Stokkseyri

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

18 holur: Hvítur Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 72 72 72 72

Lengd: 6233 6055 4990 4990

Spör - Ragnheiður I. Ágústsdóttir

Klúbbhús:

≈ 483-3009 ≈ 844-5756

JÚLÍ 06/07/06 Meistarmót GÞ

ÁGÚST 12/08/06 Hafnardagamótið 19/08/06 Opna Þorlákshafnarmótið

Vallarmat: 72.9/133 72.8/125 66.6/106 72.2/118

Reykjavík Eyrabakki

Stokkseyri

Tilveran utan vallar:

Eyrabraut 3, 825 Stokkseyri · S. 483 1550 · Fax. 483 1545 · info@fjorubordid.is · www.fjorubordid.is

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 480-3430

Heimagisting

148

Hafnardagar í ágúst NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

149


8. Reykjanes flugfelag.is

styttri ferðatími – meiri golftími

Íbúafjöldi: 18.912 Golfvellir: 4 (1*) Golfholur: 49 Félagar í GSÍ: 887 *18 holu golfvellir

GRÍMSEY ÞÓRSHÖFN

ÍSAFJÖRÐUR

Aldrei lengur en klukkutíma!

VOPNAFJÖRÐUR AKUREYRI EGILSSTAÐIR

Þú getur treyst því að flugferð á milli tveggja áfangastaða Flugfélags Íslands tekur aldrei lengri tíma en eina klukkustund. Með okkur ertu aldrei seint á ferðinni.

ÍSLENSKA / SIA.IS / FLU 37936 06/07

Vélar Flugfélags Íslands fljúga yfir 100 ferðir daglega. Góða ferð!

REYKJAVÍK

VESTMANNAEYJAR

Yfir 50 golfvellir innanlands

61 Golfklúbbur Grindavíkur 62 Golfklúbbur Sandgerðis 63 Golfklúbbur Suðurnesja* 64 Golfklúbbur Vatnsleysustrandar *18 holu golfvellir

bls 152 bls 154 bls 156 bls 158

Sandgerði

Styrkur

62

Keflavík

63

Vogar

64

61 Grindavík

www.bluelagoon.is

150 GOLFHANDBÓKIN

151 GOLFHANDBÓKIN


61

Golfklúbbur Grindavíkur Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Grindavíkur Húsatóftavöllur - 1981 P.box 4 240 Grindavík

Meistaramót G.G. Stigamót 8 Stigamót 9

ÁGÚST 05/08/07 10/08/07 16/08/07 20/08/07

Innanfélagsmót GSÍ - Sveitakeppni GSÍ - 3. deild karla Möllerinn - Betri bolti - Fyrirtækjamót Tóftabóndinn

SEPTEMBER 02/09/07 Opið mót Kóngsklöppin - Þorbjörn hf 11/09/07 Opið mót - Saltkaup 30/09/07 Gulir, glærir og glaðir OKTÓBER 13/10/07

�����������

Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gg ��

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

������������ �����������

������������� �������

��

��

�������������������� ��������������� ����������� �������������������� ������������ ����������� ����������������������

�� ���

������ � ����

Vallarmat: 69,8/119 65,9/104 70,5/115

��

Lengd: 5381 4627 4627

��

���������

���

Par: 71 71 71

�� ��

����������� ��������

�� ��

13 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

��

��������� ���

Bændaglíman

� � �

����������������������������������������������

���

Vallarstjóri: Guðjón Einarsson ≈897-9547

Stigamót 7

� �� �� �� �� �� ��

Gjaldkeri: Eiríkur Benediktsson ≈ 895-4187 eirben@grindavik.is

JÚLÍ 04/07/07

11/07/07 18/07/07 25/07/07

��

Formaður: Gunnar Már Gunnarsson ≈ 865-2900 gunnar. gunnarsson@sjova.is

Vallargjöld Virka daga Almennt gjald kr. 2.500 • Hjónagjald kr. 3.800 • 16 ára og yngri kr. 1.000 Helgargjald • Almennt gjald kr. 3.000 • Hjónagjald kr. 4.500

Sjóarinn Síkáti - Þorbjörn hf Stigamót 3 - Grindin ehf Opið mót Stigamót 4 Stigamót 5 Jónsmessan Stigamót 6

��������������

Heimasíða: www.golf.is/gg

JÚNÍ 02/06/07 06/06/07 09/06/07 13/06/07 20/06/07 23/06/07 27/06/07

����������

Netfang: paller@grindavik.is

Húsatóftavöllur Húsatóftavöllur er eini 13 holu völlur landsins og liggur hann við sjávarströndina að hluta þ.e. neðan vegar, en efri hluti vallarins liggur í hrauninu ofan við þjóðveginn. Félagar í golfklúbbi Grindavíkur spila nánast allt árið um kring því völlurinn er á mjög snjóléttu svæði.

Texas Scramble - Veiðafæraþjónustan Bikarkeppni G.G. Opið m ót - Uppstigningadagur Stigamót 1 - Tryggingamiðstöðin Stigamót 2 - Hérastubbur ehf

����������

Rásskráning/klúbbhús: ≈ 426-8720

MAÍ 05/05/07 09/05/07 17/05/07 23/05/07 30/05/07

���� �����

��

��������

���������������� ���

����

��� �

��������������������������������������������������������������������������������������������� �������������������������������������������������������������� �������������������������������������������������������

�����������������������������

���������

������������

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 420-1190

Bláa lónið

152

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

153


62

Golfklúbbur Sandgerðis Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Sandgerðis Kirkjubólsvöllur - 1986 P.box 88 245 Sandgerði Rásskráning/klúbbhús: ≈ 423-7802 Netfang: gsggolf@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gsg Framkvæmdarstjóri: Vilborg Auðuns ≈ 423-7802 ≈ 865-2818 Formaður: Guðmundur Einarsson gummiei@simnet.is Gjaldkeri: Sturla Þórðarson sturlath@isholf.is Formaður vallarnefndar: Snorri Snorrason gsggolf@simnet.is

MAÍ 01/05/07 16/05/07 26/05/07

Öldungamót 1 maí Stigamót GSG innanfélagsmót Opið mót 35+ Punktakeppni

JÚNÍ 02/06/07 10/06/07 22/06/07 24/06/07

Opið mót Vinab.mót Sandgerðis & Voga Miðnæturmót Opið Texas scramble Opið mót

JÚLÍ

Kirkjubólsvöllur Kirkjubólsvöllur er strandarvöllur með stórum og góðum flötum. Hann þykir léttur á fótinn því hæðarmunur er lítill. Auðvelt er að skora völlinn vel ef leikið er af skynsemi en hann líka mjög fljótur að refsa. Vallargjöld 9 holugjald kr. 2.000 18 holugjald kr. 3.000 Hjónagjald kr. 4.500 Börn og unglingar kr. 1.000 Ef greitt er með golfkorti er veittur 20% afsláttur Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gsg

11/07/07 29/07/07

Meistaramót GSG Opið 35+

ÁGÚST 12/08/07 19/08/07

Opið Mót Opið mót

SEPTEMBER 29/09/07 Opið mót OKTÓBER 06/10/07

Bændaglíma

��������� ��������������� �������������� ������������������������������� ���������������������������������������������

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5276 4627 4627

Vallarmat: 68,6/125 64,5/116 69,9/119

��������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������� ��������������������������������������������������������������� ������������������������������������

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 423-7551

Náttúrufræðisetur

154

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

155


63

Golfklúbbur Suðurnesja MÓTASKRÁ 2007:

Golfklúbbur Suðurnesja Hólmsvöllur í Leiru pósthólf 112 232 Keflavík Klúbbhús:

≈ 421-4100 Netfang: gs@gs.is. Heimasíða: www.golf.is/gs Formaður: Gunnar Þórarinsson ≈ 421-5170 rekstur@email.com Framkvæmdastjóri: Gylfi Kristinsson ≈ 421-4103 ≈ 898-1009 gs@gs.is VALLARSTJÓRI: EINAR B. JÓNSSON ≈ 899-5354 gs@gs.is AÐSTOÐARVALLARSTJÓRI: Gunnar Þór Jóhannsson ≈ 846-0666 gtjehannsson@hotmail. com Golfleiðbeinandi: Ólafur Jóhannesson ≈ 692-5001 gs@gs.is

Hólmsvöllur Hólmsvöllur í Leiru er átján holu strandarvöllur (links) og liggur á milli Reykjanesbæjar og sveitarfélagsins Garðs á Reykjanesi. GS er stofnaður 1964 en árið 1986 stækkaði völlurinn úr 9 í 18 holur og þá var jafnframt vígt nýtt glæsilegt klúbbhús. Hólmsvöllur er hannaður af Svíanum Nils Skjöld en bræðurnir Hólmgeir og Hörður Guðmundssynir stýrðu að mestu gerð vallarins. Hann liggur meðfram sjónum og er 3. hola, Bergvíkin, af mörgum talin frægasta golfhola landsins enda er hún tæpir 200 metrar af meistarateig, og þarf boltinn að fljúga alla leið yfir sjó inn á flöt.

MAÍ 05/05/07 06/05/07 12/05/07 19/05/07 26/05/07

Leirumótið - Happi opið mót GS opið mót Opið mót Opna Bláa Lóns mótið Opið mót

JÚNÍ 05/06/07 07/06/07 12/06/07 13/06/07 16/06/07 16/06/07 19/06/07 21/06/07 23/06/07 26/06/07 27/06/07

Langbest (1) Innanfélagsmót Mastercard-Holukeppni Innanfél.mót (2) Innanfélagsmót Unglingamótröð (1) Hekla Opið Kvennamót Jónsmessan Olís (3) Innanfélagsmót Vilhjálmsbikarinn GSÍ - Kaupþingsmótaröðin (3) Samkaup (4) Innanfélagsmót Unglingamótaröð (2) Samkaup

JÚLÍ 11/07/07 17/07/07

Meistaramót GS 2007 Saltver (5) Innanfélagsmót

Unglingamót - þrautarmót Langbest Sparisjóðurinn í Keflavík (6) Innanfél.mót Unglingamótaröð (3) Spkef.

ÁGÚST 07/08/07 11/08/07 17/08/07 21/08/07 22/08/07 25/08/07 28/08/07

(6) Innanfélagsmót Opið Unglingamót - Powerade GSÍ - Stigamót ungl.(4) Ísl.mót í höggleik Glitnismótið (7) Innanfélagsmót Unglingamótaröð (4) Glitnir Opið mót Þröskuldurinn - Hjóna og parakeppni

SEPTEMBER 02/09/07 07/09/07 15/09/07 22/09/07

Hótel Keflavík (8) Innanfélagsmót Firmakeppni GS og Nevada Bob Opið Mót Styrktarmót unglinga

OKTÓBER 06/10/07

Bændaglíma (lokahóf)

Vallargjöld Almennt gjald kr. 4.500 • Fyrir kl. 14:00 kr. 3.000. Fyrir GSÍ félaga kr. 3.500, ef greitt er með golfkorti kr.3000. ÞJÓNUSTU- OG VALLAR UPPLÝSINGAR:

18 HOLUR: HVÍTUR GULUR BLÁR KA. BLÁR KV. RAUÐUR KA. RAUÐUR KV.

PAR: 72 72 72 72 72 72

LENGD: 6074 5597 5078 5078 4685 4685

VALLARMAT: 71,8/132 70,8/129 68,5/120 74,0/130 66,3/115 71,2/122

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 421-6777

Sjóstangveiði

156

18/07/07 24/07/07 25/07/07

Víkingaskipið Íslendingur NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

157


64

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar Mótaskrá 2007:

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar Kálfatjarnarvöllur - 1991 Kálfatjörn 190 Vatnsleysuströnd Rásskráning/klúbbhús: ≈ 424-6529 ≈ 821- 4266 Húbbi Netfang: golfskali@simnet.is Heimasíða: www.golf.is/gvs Formaður: Finnbogi Kristinsson ≈ 690-3770 finnbogi@simnet.is Framkvæmdastjóri/ vallarstjóri: Húbert Ágústsson ≈ 821-4266 hubbi@mi.is

Kálfatjarnarvöllur Kálfatjarnarvöllur er 9 holur og stendur við Kirkjujörðina Kálfatjörn. Völlurinn samanstendur af túnum Kálfatjarnar og þriggja hjáleiga Kálfatjarnar, Hátúns, Fjósakots og Móakots. Frá upphafi hefur verið reynt að halda sérkennum svæðisins, sem er með mörgum hólum og grjótgörðum sem eru fornar girðingar og landamerki býlanna.

MAÍ 12/05/07 19/05/07 23/05/07

Afmælismótið Opna TIGI Kvennamótið Stigamót 1

JÚNÍ 06/06/07 13/06/07 20/06/07 23/06/07 30/06/07

Stigamót 2 Stigamót 3 Bikarkeppni GVS Holukeppni Jónsmessa með SP-Ráðgjöf Sveitin okkar/styrktarmót

JÚLÍ 11/07/07 18/07/07 21/07/07

Meistaramót GVS Stigamót 4 Síminn Opið

ÁGÚST 01/08/07 11/08/07 15/08/07 18/08/07 25/08/07 29/08/07

Stigamót 5 Samskip Opið Stigamót 6 Opið Kvennamót Remax Opið Stigamót 7 /lokastigamót

SEPTEMBER 08/09/07 1 kylfu keppni 15/09/07 Opið Kvennamót 06/10/07 Bændaglíma

Vallargjöld Almennt gjald kr. 2.000 • Hjónagjald kr. 3.500 Fyrir kl. 14:00 virka daga • Almennt gjald kr. 1.500 Hjónagjald kr. 2.500 • Börn og unglingar kr. 1.000. Ef greitt er með golfkorti er veittur 20%, gildir ekki af afsláttargjöldum Nánari upplýsingar um gjaldskrá á www.golf.is/gvs

Þjónustu- og vallar upplýsingar:

9 holur: Gulur Rauður ka. Rauður kv.

Par: 70 70 70

Lengd: 5156 4362 4362

Vallarmat: 69,0/121 65,0/113 69,0/114

Tilveran utan vallar:

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk: 421-6777

Leiðsögn í gönguferðum um svæðið

158

NJÓTTU FERÐARINNAR

GOLFHANDBÓKIN

GOLFHANDBÓKIN

159


Golfvellir á Íslandi

Bolungarvík

23

22

21

25 24

Golf Courses In Iceland

Siglufjörður 31

Ísafjörður

32 Ólafsfjörður

Lónkot 30 Þingeyri

Dalvík Skagaströnd

Bíldudalur

Patreksfjörður

Hólmavík

37 Húsavík

33

38 Ásbyrgi

28 29

26

27

Sauðárkrókur Akureyri

Blönduós

34 35 Leifsstaðir 36 Þverá

39 Reykjahlíð

Seyðisfjörður

41 Egilsstaðir 40 Neskaupstaður Grundarfjörður Ólafsvík

18

19

20 Stykkishólmur

42

Eskifjörður 43

17 Garðar

Glanni

16 Borgarnes

Djúpivogur

Húsafell

44

14

Þórisstaðir Akranes 12

15

13 11

Hvammsvík

Laugarvatn

55 Reykjavík 54 Úthlíð Seltjarnarnes 53 6 8 9 10 Mosfellsdalur Geysir Ásatún Mosfellsbær Álftanes 51 4 2 7 Kópavogur Sandgerði 62 52 Flúðir 63 64 1 3 5 Garðabær 56 Keflavík Kiðjaberg Hafnarfjörður 59 57 Öndverðanes Vogar Hveragerði 58 Selfoss Grindavík 61 Þorlákshöfn 60 50 Hella

45 Höfn

Kirkjubæjarklaustur

46

Þverá Fljótshlíð

48

Vestmannaeyjar

160 GOLFHANDBÓKIN

49

Vík

161

47

GOLFHANDBÓKIN


‘07 70 ÁR Á FLUGI HELSINKI

MINNEAPOLIS – ST. PAUL

Að fara holu í höggi er draumur allra kylfinga. Þeir sem slíka snilli hafa sýnt eru þar með orðnir félagar í sérstökum Einherjaklúbbi og geta skartað sérmerktri húfu og pokamerki á vellinum. Formaður Einherjaklúbbsins er Kjartan L. Pálsson, Netfang: kjartanlp@hotmail.com. Einnig má beina fyrirspurnum til Hilm ars Karls son ar, Netfang: hkarls@sim net.is gjald kera klúbbsins.

STOKKHÓLMUR AKUREYRI

BALTIMORE – WASHINGTON BOSTON ORLANDO NEW YORK HALIFAX

REYKJAVÍK

OSLÓ BERGEN GAUTABORG KAUPMANNAHÖFN BERLÍN FRANKFURT GLASGOW AMSTERDAM MÜNCHEN MANCHESTER LONDON MÍLANÓ PARÍS

ÍSLENSKASIA.IS ICE 37265 04/07

Einherjaklúbburinn - vinsælasti golfklúbburinn

BARCELONA MADRID

Hvað skal gera ef maður fer holu í höggi. Reglurnar sem þarf að uppfylla til þess að fá holu í höggi viðurkennda eru eftirfarandi: 1. Leika þarf minnst 9 hol ur og vera með minnst einn meðspilara (vitni).

LÚXUSGOLFFERÐ TIL ST. ANDREWS 30. ÁGÚST - 2. SEPTEMBER

2. Höggið verður að vera það fyrsta sem slegið er af teig í átt að holu. 3. Völlurinn sem afrekið er unnið á verður að hafa viðurkenningu frá GSÍ eða sambærilegum erlendum aðila. Ekki er viðurkennd ÑHola Ì höggiì af par 3 völlum eða áþekkum Æfingavöllum. Völlurinn þarf að vera minnst 4.000 metra langur og viðurkenndur af GSÍ. 4. Skorkort verður að fylla rétt út. ¡ það skal einnig rita nafn, nafn vallar,dagsetningu, heimilisfang og kennitölu leikmannsins. 5. Tilkynna verður um afrekið til klúbbstjÓrnar eða starfsmanns á þeim golfvelli þar sem það var unnið. Einnig ber að senda gögn - eyðublað og ljÓsrit af skorkorti - til skrifstofu Golfsambands Íslands strax eftir að afrekið var unnið. Ber leikmanni sjálfum að tryggja að slÌkt sÉ gert. SÉrstök eyðublöð sem ber að fylla út og senda til skrifstofu GSÍ eru til Ì öllum Golfklúbbum og á skrifstofu GSÍ. Einnig má nálgast þau á netinu undir www.golf.is. 6. Í lok hvers árs fá þeir sem fara “Holu Ì höggi” afhenda viðurkenningu fyrir afrekið frá Einherjaklúbbnum. Þar fá þau afhenta viðurkenningu fyrir afrekið frá Einherjaklúbbnum. Venjulega er hún milli jóla og nýárs. 7. Sá sem fer Holu í höggi er með þvÌ að senda gögnin til GSÍ orðinn fullgildur meðlimur Ì Einherjaklúbbi Íslands.

Stjórn Einherjaklúbbs Íslands. www.gbferdir.is

VERÐ FRÁ 159.000 KR. Á MANN Í TVÍBÝLI. Lúxusferð til St. Andrews þar sem gist verður á hinu heimsþekkta Old Course Hotel og spilað á nokkrum af þekktustu völlunum í St. Andrews: St. Andrews Jubilee, Kingsbarns, The Duke's. Hér er um einstakt tækifæri að ræða og aðeins nokkur sæti í boði. GB Ferðir eru aðalsamstarfsaðili Icelandair Golfers í golfferðum. Miklar kröfur eru gerðar fyrir hönd viðskiptavina og aðeins það besta er í boði á hverjum stað. Lögð er áhersla á að bjóða úrvalshótel sem standa við golfvelli. Kylfingar á vegum GB Ferða njóta ýmissa hlunninda. + Skoðaðu úrval golfferða, fáðu nánari upplýsingar og skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is

162

Ferðaávísun gildir

GOLFHANDBÓKIN

INNIFALIÐ: Flug, flugvallarskattar, ferðir til og frá flugvelli, gisting í 3 nætur með morgunverði á Old Course Hotel í St. Andrews, 3 golfhringir, aðgangur að heilsulind hótelsins, íslensk fararstjórn í höndum Heimis Karlssonar.


Upplýsingar um GSÍ

Hraðflutningar

Samtök innan GSÍ

Golfsamband Íslands Golf Union of Iceland Engjavegur 6 104 Reykjavík, Iceland Sími/Tel.: +354 514-4050 Fax: +354 514-4051

IPGA Samtök atvinnukylfinga á Íslandi Engjavegur 6, 104 Reykjavík, Iceland Sími: 514-4055 - Fax: 514-4051 Formaður: Arnar Már Ólafsson Sími: 896-0693 Netfang: arnarmar@golf.is

Netfang/E-mail: gsi@golf.is

kt./ID#: 580169-2799 Banki/Bank details: 313-26-215 Forseti/President: Jón Ásgeir Eyjólfsson Sími/Tel.: +354 565-8778 Netfang/Email: jonasgeir@isl.is Framkvæmdarstjóri/Managing director: Hörður Þorsteinsson, Farsími/Mobile.: +354 896-1227 Sími/Tel.: +354 514-4052 Netfang/Email: hordur@golf.is

LEK Landssamtök eldri kylfinga Engjavegur 6, 104 Reykjavík, Iceland Formaður: Ríkharður Pálsson Sími: 897-0378

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFA N/SIA.IS ISP28081 04/05

Heimasíða/Website: www.golf.is

Markaðs- og kynningarstjóri/Deputy director: Katrín Dögg Hilmarsdóttir Farsími/Mobile.: +354 822-6120 Sími/Tel.: +354 514-4053 Netfang/Email: katrin@golf.is Kerfisstjóri/Office manager: Arnar Geirsson Farsími/Mobile.: +354 894-0933 Sími/Tel.: +354 514-4054 Netfang/Email: arnar@golf.is

164

Unglingalandsliðsþjálfari: Arnar Már Ólafsson Farsími/Mobile: +354 896-0693 Netfang/Email: arnarmar@golf.is

GOLFHANDBÓKIN

GSFÍ Golfsamtök fatlaðra á Íslandi Formaður: Hörður Barðdal Sími: 896-6111 Netfang: hordur@ehp.is

Öryggi og hraði Það skiptir höfuðmáli að mikilvægar sendingar lendi á réttum stöðum. Þegar kemur að hraðsendingum erum við sérfræðingarnir. - Láttu okkur sjá um allan pakkann.

www.tnt.is - simi: 580 1010


www.lyfja.is

Vallarmat Hvað er vallarmat? (Course Rating) Vallarmat er sú tala sem sýnir hve erfiður völlur er fyrir “Scratch”-kylfing (með 0 í forgjöf ) við eðlileg vallar- og veðurskilyrði. Það er sett fram sem talin högg, með einum aukastaf, og byggir á lengd og hindrunum að því marki sem þessir þættir hafa áhrif á möguleika “Scratch”-kylfingsins til að skora vel. Athugið að vallarmat þarf ekki að vera hið sama og PAR vallarins. Á erfiðum völlum er það hærra, en á léttum völlum er vallarmatið lægra en PAR, þ.e. gert er ráð fyrir að kylfingur með 0 í forgjöf leika að jafnaði undir pari á léttum völlum. Hvað er er vægi vallar? (Slope Rating) “Vægi” er tala sem sýnir hlutfallslega hve erfitt er skora á golfvelli fyrir kylfinga sem eru ekki “scratch” kylfingar. Lægsta vægi er 55 og það verður hæst 155. Því hærra sem vægið er, því erfiðari er völlurinn hlutfallslega fyrir kylfinga með háa forgjöf. Golfvöllur, sem er að meðaltali erfiður til leiks, fær vægið 113.

á pari

Láttu hnén ekki hamla þér

Hvað er leikforgjöf? (Playing Handicap) “Leikforgjöf” er sá fjöldi forgjafarhögga sem leikmaður fær, þegar leikið er með forgjöf. Leikforgjöf er mismunandi eftir því á hvaða golfvelli er leikið og af hvaða teigum, þ.e. hvítum, gulum, bláum eða rauðum. Leikforgjöfin er reiknuð í heilum tölum og er háð grunnforgjöf kylfingsins, vallarmati og vægi vallarins. Leikforgjöf getur verið mismunandi fyrir karla og konur, þótt bæði séu með sömu grunnforgjöf og leikið er af sama teig, t.d. rauðum teigum. Kylfingar geta fundið út leikforgjöf sína með því að nota forgjafartöflur, sem eiga að hanga uppi í golfskála. Einnig má reikna út leikforgjöf á golf.is með því að velja viðkomandi golfvöll og nota annað hvort „forgjafatöflur” eða „leikforgjöf”

ÍSLENSKA SIA.IS LYF 36969 03.2007

Nánari upplýsingar er að finna í 13 kafla um vallarmat í bókinni um EGA forgjafarkerfið.

Leiktu

Hvað er grunnforgjöf? (Exact Handicap) “Grunnforgjöf” sýnir hæfni leikmanns miðað við golfvöll með vægi 113 og er gefin upp sem höggafjöldi með einum aukastaf. Grunnforgjöfin er notuð til þess að ákveða leikforgjöf á mismunandi golfvöllum.

Margir eru heftir í sínu daglega lífi vegna verkja í hnjám. Þetta ástand orsakast meðal annars af líkamlega erfiðum vinnuaðstæðum, íþróttameiðslum eða vegna þróunar slitgigtar. Af þeim sökum þjáist fjöldi manns meira en hann þyrfti. Glucomed er nýtt lyf, notað til að draga úr einkennum, vægrar til meðal-svæsinnar, slitgigtar í hnjám. Lyfið inniheldur glúkósamín sem er náttúrulegt efni í liðum.

Gæta skal varúðar við notkun Glucomed ef þú þolir illa glúkósa, ef þú ert með vanstarfsemi í nýrum eða lifur. Sjúklingum með þekktan áhættuþátt fyrir hjarta- og æðasjúkdómum er ráðlagt að fylgjast með gildum fituefna í blóði, þar sem vart hefur orðið við kólestrólhækkun í blóði í fáeinum tilvikum, hjá sjúklingum sem fengu glúkósamín. Lesið vandlega leiðbeiningar á fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

Ekki má nota Glucomed: Ef þú ert með ofnæmi fyrir glúkósamíni, einhverju öðru af innihaldsefnunum eða skelfiski. Ef þú ert undir 18 ára. Ef þú ert þunguð eða með barn á brjósti.

Tvær töflur (1250 mg) einu sinni á dag til að draga úr einkennum.

166 GOLFHANDBÓKIN

Sölustaðir Lyfju: Lágmúli - Smáratorg - Laugavegur - Smáralind - Spöngin - Garðatorg - Setberg - Keflavík - Grindavík - Selfoss - Laugarás - Borgarnes - Stykkishólmur - Grundarfjörður Búðardalur - Ísafjörður - Bolungarvík - Patreksfjörður - Sauðárkrókur - Blönduós - Hvammstangi - Skagaströnd - Húsavík - Kópasker - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstaðir - Seyðisfjörður Fáskrúðsfjörður - Höfn - Neskaupstaður - Reyðarfjörður - Eskifjörður Sölustaðir Apóteksins: Grafarvogur - Hólagarður - Skeifan - Akureyri


Forgjafarmál Ein af ástæðum þess að golf er svona vinsælt er forgjafarkerfið. Með forgjöf geta kylfingar með mismunandi getu leikið á móti hvor öðrum á jafnræðisgrundvelli. Hægt er að hugsa forgjöfina sem forskot á þá sem eru betri. Enduskoðuð útgáfa EGA forgjafarkerfisins tók gildi 1. janúar 2007. EGA mælir eindregið með því að greinar 22.4 - 22.7 taki gildi frá og með 1. janúar 2008, þar sem segir að leikmaður skuli skila minnst fjórum (4) gildum skorum á hverju almanaksári til þess að forgjafarnefndir klúbbanna geti leiðrétt og staðfest grunnforgjöf hans við árlegu endurskoðun forgjafar. Grunnforgjöf sem byggð er á þremur (3) eða færri gildum skorum á síðasta almanaksári byggist á ónógum upplýsingum og ekki er unnt að staðfesta hana á marktækan hátt. Þegar nægar og nauðsynlegar upplýsingar vantar fyrir leiðréttingu og endurskoðun, kann forgjöfin að gefa ranga mynd af leikgetu leikmannsins. “Óvirka” grunnforgjöf - ætti, ekki að viðurkenna til skráningar í neina gilda keppni þar sem EGA forgjafar er krafist. Slíkir leikmenn geta ekki keppt í forgjafarkeppnum á grundvelli jafnra möguleika.

Munið að skrá skorið alltaf á golf.is Mjög einfalt er að skrá inn skor og halda utan um forgjöfina á golf.is. Forgjafarnefndir klúbbanna nota upplýsingar á golf.is til að fara yfir forgjöf kylfinga í hinni árlegu endurskoðun. Það er skylda leikmanns að skrá allar skorir þegar leikið er við forgjafarskilyrði. Leikmaður

Forgjöf

Ritari

Vallarforgjöf

Keppni

Dags.

Rástími

Ritari

TEIGAR Braut

Gulir

Rau›ir

Par

For gj.

1

426

323

5

5

2

257

215

4

3

3

119

85

3

9

4 5

312 294

204 238

4

1

4

11

6

250

188

4

15

7

260

181

4

13

8

209

157

4

17

9

118

84

3

7

Högg á holu

Skor

Punktar

Skor

Punktar

Skor

Punktar

Skor

Punktar

Hámarks leiktími eftir 5 holur er 1:20

Hámarks leiktími eftir 9 holur er 2:20

ÚT 2245 1675 35 Ritari

TEIGAR Par

For gj.

323

5

6

215

4

4

Braut

Gulir

Rau›ir

10

426

11

257

12

119

85

3

13 14

312 294

204 238

4

2

4

12

15

250

188

4

16

16

260

181

4

14

17

209

157

4

18

18

118

84

3

8

Högg á holu

Skor

Punktar

Skor

Punktar

Skor

Punktar

Skor

Punktar

10

Hámarks leiktími eftir 14 holur er 3:20

Grunnforgjöf sem ekki er lengur virk verður virk aftur fyrir keppnisgolf strax og leikmaðurinn hefur skilað þremur (3) skorum leiknum við forgjafarskilyrði á næsta ári. Hin nýja grunnforgjöf hans verður reiknuð á grundvelli síðustu grunnforgjafar og þessara þriggja skora.

Hámarks leiktími eftir 18 holur er 4:20

INN 2245 1675 35 ÚT 2245 1675 35 = 4490 3350 70

Fgj =

Þú ert ábyrgur fyrir þinni forgjöf! Heimilisfang: Fossinn Glanni Leikmenn eru minntir á aðSími:það að tilkynna ekki 555 55 55 fjórar gildar skorir á árinu kann aðglanni@glanni.is leiða til ógildingar Netfang: forgjafar. G L A N N I GGB G o l f k l ú b b u r

Vinsamlegast gangið vel um völlinn. Lagið boltaför á flötum. Leggið torfusneppla í kylfufarið. Rakið sandglompur.

168 GOLFHANDBÓKIN


Leiðbeiningar fyrir www.golf.is Hér að neðan má finna leiðbeiningar og skýringar á einstökum þáttum golf.is. Mælst er til þess að kylfingar kynni sér þessar leiðbeiningar vel, til þess að notkun golf.is verði þeim ánægjulegri. NÝSKRÁNING Aðeins skráðir kylfingar í golfklúbbum hafa aðgang að golf.is.

�������������

Til að nýskrá sig og útbúa notandanafn og lykilorð, þarf að slá inn kennitölu á viðeigandi stað á forsíðu vefsins og smella á hnappinn “Skrá”. Notendum er þá vísað á síðu þar sem þeir þurfa að útbúa sér notandanafn og lykilorð og smella á hnappinn “Vista”. Ef texti birtist þar sem stendur “Enginn kylfingur fannst, aðeins kylfingar sem eru þegar í golfklúbbum geta skráð sig á golf.is”, er notendum bent á að hafa samband við sinn aðildarklúbb. Klúbburinn þarf þá að gera kylfinginn virkan á golf.is, þ.e.a.s. setja á hann aðalklúbb. Þegar notandi hefur útbúið aðgangsupplýsingar þarf aðeins að slá inn notandanafn og lykilorð efst til hægri á forsíðu til að skrá sig inn og kemur þá upp nafn viðkomandi kylfings.

Glatist aðgangsupplýsingarnar síðar meir er hægt að fá þær sendar með tölvupósti. Senda þarf kennitölu og nafn viðkomandi kylfings á arnar@golf.is. Ef vandamál koma upp er best að hafa samband við Arnar Geirsson í síma: 514 4054, Netfang: arnar@golf.is Þegar kylfingur er skráður inn á golf.is býður kerfið honum upp á ýmsa möguleika. Hægt er skrá sig á rástíma hjá þeim golfklúbbum sem bjóða upp á rástímaskráningu. Skrá inn skor, tölfræði og í mót. FORGJÖF Til að fá upphafsforgjöf þarf að hafa samband við aðildarklúbb kylfingsins sem úthlutar fyrstu forgjöf. Samkvæmt reglum þarf kylfingur að skila inn til aðildarklúbbs þremur 18 holu skorkortum eða fimm 9 holu skorkortum til a fá upphafsforgjöf á golf.is.

170 GOLFHANDBÓKIN

��������������

���

���


Nokkur spilaform í golfi HÖGGLEIKUR Algengasta leikaðferð nútímans í keppnisgolfi. Högg keppenda eru einfaldlega talin í samræmi við golfreglur. Sá kylfingur sem leikur á fæstum höggum á þeim fjölda brauta sem skilgreindur hefur verið í viðkomandi móti, fer með sigur af hólmi. Venja er að miða árangur keppenda við par vallarins og er þá talað um að viðkomandi sé á pari, undir því eða yfir. Höggleikur er oft leikinn með forgjöf, þ.e. vallarforgjöf keppenda er dregin frá heildarhöggafjölda á átján holu hring og fæst þá nettóskor. HOLUKEPPNI Holukeppni er hin upprunalega keppnisaðferð golfíþróttarinnar. Öll mót voru útkljáð með holukeppni framan af öldum. Þegar fyrstu atvinnukylfingarnir komu til sögunnar breyttist þetta snögglega. Þessir kylfingar voru ekki vel fjáðir og höfðu vart tíma til að eyða í löng og ströng holukeppnismót, sem gátu tekið allt upp í viku, eftir þátttakendafjölda. Þá var höggleiksformið fundið upp til þess að stytta mótin.

Víkjum nú að holukeppninni. Leikur á milli tveggja aðila (einstaklinga eða liða), sem felst í því að leika hverja holu á færri höggum en andstæðingurinn og vinna þannig holuna. Holu er hægt að vinna, jafna eða tapa. Sá hefur unnið, sem unnið hefur fleiri holur en andstæðingurinn þannig að leikurinn verður ekki jafnaður á þeim holum sem eftir eru. Úrslitin eru tjáð á brotastriki, t.d. 4/3 sem þýðir að leikmaður hefur unnið 4 holum fleiri en andstæðingurinn þegar 3 holur eru eftir. Komi upp sú staða, að leikmaður hafi unnið t.d. 2 holum fleiri en andstæðingurinn og jafnmargar holur eru eftir, þá er hann sagður vera „dormie“. Endi holukeppni jöfn, þá er stigunum skipt á milli leikmanna eða þeir látnir leika áfram, uns annar hvor vinnur holu og sá er sigurvegarinn. Úrslitin eru tjáð sem númer þeirrar holu, er úrslitum réði, t.d. 19 hola. Úrslit sem þessi nefnast bráðabani. Til eru nokkrar leikaðferðir innan holukeppni og skulu hér nefndar þær helstu: TVÍMENNINGUR (SINGLE) Holukeppni, þar sem einn leikur gegn einum. Full forgjöf er veitt á forgjafarmismun. Forgjöfin dreifist á holur samkvæmt forgjafardálki á skorkorti. FJÓRMENNINGUR (FOURSOME)

BOGEY/PAR-LEIKAÐFERÐIN

Holukeppni, þar sem tveir leika gegn tveimur og hvort lið leikur einum bolta. Forgjöf í holukeppni 3/8 af forgjafarmismun liða. Forgjöf í höggleik. Forgjöf þeirra sem mynda lið er lögð saman og síðan deilt í með 2. Forgjöf þannig fengin er dregin frá brúttó skori.

Áður en par-kerfið var innleitt í golfíþróttina, var ætíð notað orðið bogey í stað hugtaksins par. Nú hefur þýðing orðsins breyst, en leikaðferðin hefur haldið nafninu gamla.

FJÓRLEIKUR (FOUR-BALL) Keppni, þar sem tveir leika betri bolta sínum gegn betri bolta tveggja annarra leikmanna. Forgjöf er full. GREENSOME Holukeppni, þar sem tveir leika gegn tveimur. Allir leikmenn slá upphafshögg af teig, en síðan velur hvort liðið annan boltann og ljúka holunni með honum eins og um Fjórmenning væri að ræða. Hinar hefðbundnu leikaðferðir, holu-og höggleikurinn, eru notaðar í flestum stór mótum, m.a. atvinnumannakeppnum, en í kunningjahópi er oft mun skemmtilegra að nota aðferðir, sem jafnframt því að vera skemmtilegar geta sparað tíma. Við skulum nefna dæmi.

172 GOLFHANDBÓKIN

Nú er það par holunnar, sem er hinn eiginlegi andstæðingur, og reynt er að sigrast á því sem oftast. Árangur hverrar holu er umreiknaður í stig, sem hér segir: Hola leikin undir pari= + 1 stig Hola leikin á pari = 0 stig Hola leikin yfir pari = - 1 stig Unnin stig eru síðan lögð saman, og sá er sigurvegarinn, sem flest hefur stigin í lok umsaminnar umferðar. Forgjöf er full. Leikaðferðin minnir á holukeppni að ýmsu leyti, m.a. er ekki nauðsynlegt að leika hverja holu til enda, og þannig því hægt að spara tíma. STABLEFORD Árið 1932 kom fram ágætis leikkerfi, sem kennt var við upphafsmann þess og nefnt Stableford-leikaðferðin. Var hér að nokkru um að ræða afbrigði af

Bogey-leikaðferðinni. Hún byggist á sams konar undirstöðuatriðum og gamla kerfið, en mismunurinn liggur í stigagjöfinni. 2 högg yfir pari = 0 stig 1 högg yfir pari = 1 stig jafnt pari = 2 stig 1 högg undir pari = 3 stig 2 högg undir pari = 4 stig 3 högg undir pari = 5 stig Forgjöf er full. PUNKTAKEPPNI Hér er á ferðinni skemmtilegt afbrigði af holukeppni. Leikinn er fjórleikur (þ.e. tveir leika betri bolta sínum gegn betri bolta tveggja annarra leikmanna). Sá leikmaður, sem leikur á lægsta skori á einstakri holu færir liði sínu einn punkt á þeirri holu. Frávikið frá fjórleiknum er það, að síðan er lagt saman skor beggja manna í hvoru liði og það lið sem lægra samanlagt skor hefur á holunni, fær einn punkt. Þannig er mögulegt að fá tvo punkta fyrir hverja holu. Oft skiptast punktarnir jafnt á milli liðanna, og eru þeir þá ekki taldir. Aðeins eru taldir þeir punktar,

GOLFHANDBÓKIN

173


Nokkur spilaform í golfi Algengasta leikaðferð nútímans í keppnisgolfi. Högg keppenda eru einfaldlega talin í samræmi við golfreglur. Sá kylfingur sem leikur á fæstum höggum á þeim fjölda brauta sem skilgreindur hefur verið í viðkomandi móti, fer með sigur af hólmi. Venja er að miða árangur keppenda við par vallarins og er þá talað um að viðkomandi sé á pari, undir því eða yfir. Höggleikur er oft leikinn með forgjöf, þ.e. vallarforgjöf keppenda er dregin frá heildarhöggafjölda á átján holu hring og fæst þá nettóskor. HOLUKEPPNI Holukeppni er hin upprunalega keppnisaðferð golfíþróttarinnar. Öll mót voru útkljáð með holukeppni framan af öldum. Þegar fyrstu atvinnukylfingarnir komu til sögunnar breyttist þetta snögglega. Þessir kylfingar voru ekki vel fjáðir og höfðu vart tíma til að eyða í löng og ströng holukeppnismót, sem gátu tekið allt upp í viku, eftir þátttakendafjölda. Þá var höggleiksformið fundið upp til þess að stytta mótin.

ÞAR SEM ÁREIÐANLEIKI OG HUGVIT SKIPTA ÖLLU MÁLI

TVÍMENNINGUR (SINGLE) Holukeppni, þar sem einn leikur gegn einum. Full forgjöf er veitt á forgjafarmismun. Forgjöfin dreifist á holur samkvæmt forgjafardálki á skorkorti.

Víkjum nú að holukeppninni.

Leikur á milli tveggja aðila (einstaklinga eða liða), sem felst í því að leika hverja holu á færri höggum en andstæðingurinn og vinna þannig holuna. Holu er hægt að vinna, jafna eða tapa. Sá hefur unnið, sem unnið hefur fleiri holur en andstæðingurinn þannig að leikurinn verður ekki jafnaður á þeim holum sem eftir eru. Úrslitin eru tjáð á brotastriki, t.d. 4/3 sem þýðir að leikmaður hefur unnið 4 holum fleiri en andstæðingurinn þegar 3 holur eru eftir. Komi upp sú staða, að leikmaður hafi unnið t.d. 2 holum fleiri en andstæðingurinn og jafnmargar holur eru eftir, þá er hann sagður vera „dormie“. Endi holukeppni jöfn, þá er stigunum skipt á milli leikmanna eða þeir látnir leika áfram, uns annar hvor vinnur holu og sá er sigurvegarinn. Úrslitin eru tjáð sem númer þeirrar holu, er úrslitum réði, t.d. 19 hola. Úrslit sem þessi nefnast bráðabani. Til eru nokkrar leikaðferðir innan holukeppni og skulu hér nefndar þær helstu:

������� ����������������

HÖGGLEIKUR

Til að skara fram úr í viðskiptum þarftu að treysta á viðurkennda aðila. Við hjá Pennanum-Tækni vitum hvað þarf til að skapa og framleiða áreiðanleg tæki, það er Kyocera. Með sérstöðu Kyocera í “long-life” tækninni brúum við bilið á milli þess að þrauka og að ná árangri. Skoðaðu kosti þess að velja Kyocera fyrir þitt fyrirtæki og skaraðu fram úr í hugviti, umhverfisvænleika, rekstrarhagkvæmni og öryggi. Hvað sem á dynur, ertu örugglega í góðum höndum. ������������������ð���������������������������������������

����������������������������������

174 GOLFHANDBÓKIN


Mótaskrá GSÍ DAGSETNING

MÓT

VÖLLUR

Maí 19-20

Kaupþings mótaröðin (1)

26-27

Stigamót unglinga (1)

GL GHR Júní

2-3

Kaupþings mótaröðin (2)

GR

9-10

Stigamót unglinga (2)

GK

20-25

Alþjóðaleikar ungmenna, Borgarleikar

GR

22-24

Kaupþings mótaröðin (3)

GS

28-1/7

Íslandsmót 35 ára og eldri

GF

29-1/7

Stigamót unglinga (3) Íslandsmót í holukeppni

G_

Júlí 3-7

EM karlaliða

5-8

Landsmót UMFÍ (golf)

8-15

Meistaramót

GKG

10-14

EM stúlkna

10-14

EM kvennaliða

20-22

Sveitakeppni unglinga 15 ára og yngri

20-22

Sveitakeppni unglinga 16-18 ára

GS

19-21

Íslandsmót eldri kylfinga

GO

26-29

Kaupþings mótaröðin (4) Íslandsmót í höggleik

Allir klúbbar

GKG

GK

Ágúst 3-5

NM Danmörku

10-12

Sveitakeppni GSÍ, 1. deild karla

GV

10-12

Sveitakeppni GSÍ, 2. deild karla

GHR

10-12

Sveitakeppni GSÍ, 3. deild karla

GG

10-12

Sveitakeppni GSÍ, 4. deild karla

10-12

Sveitakeppni GSÍ, 1. og 2. deild kvenna

GA

17-19

Stigamót unglinga (4) Íslandsmót í höggleik

GS

24-26

Kaupþings mótaröðin (5) Íslandsmót í holukeppni

GO

22-25

EM einstaklinga karla

29-1/9

EM einstaklinga kvenna September

176

1-2

Stigamót unglinga (5)

GA

1-2

Sveitakeppni GSÍ öldungaflokki

GR

7-9

Kaupþings mótaröðin (6)

GV

15-16

Stigamót unglinga (6)w

GKb

22-23

Kaupþings mótaröðin, lokamót allra flokka

GR

GOLFHANDBÓKIN


Til minnis

Til minnis


Tilveran utan vallar

Gífurleg flóra afþreyingar og viðburða um land allt. KYNNIÐ YKKUR MÖGULEIKANA Í NÁGRENNINU

NJÓTTU FERÐARINNAR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.