GREINARGERÐ
AFSTÖÐUMYND 1:500
Framhaldsskólinn i Mosfellsbæ er opinn og framúrstefnulegur skóli sem býður upp á fjölbreytileg rými fyrir nám, er í takt við tímann og umhverfi sitt, og eflir ábyrgðartilfinningu nemenda sinna fyrir eigin námi. Skólabyggingin sjálf og skólasvæðið er myndgert tákn þeirra gilda sem eru aðalsmerki skólans; sjálfstæði og sköpunargleði, og markar sér rými og sérstöðu í miðbæ Mosfellsbæjar. UMHVERFI OG AÐKOMA Aðalaðkoma skólans er frá Háholti i norðri, staðsetning byggingarinnar á lóðinni með opið aðkomutorg í norðaustri myndar sjónræn og aðlaðandi tengsl við miðbæjarkjarna og menningarhús. Fullbyggður skóli myndar umgjörð um landslagsrými sem snýr mót suðri, og opnast jafnframt sem samfelt útirými að götu og gangandi vegfarendum við Háholt. Útirýmin styrkja tengsl milli opinna grænna svæða innan miðbæjarskipulagsins . Rýmisflæði innan skólans undirbyggir einnig þessi tengsl.
HÁHOLT
Til að styrkja tengingu skólans við miðbæjarsvæðið og fyrirhugað menningarhús er íbúðamagni á lóð næst skólanum komið fyrir í fjórum byggingum í stað fimm, og þar með myndast sjónræn tengsl til miðbæjar þrátt fyrir sveigju Háholts. Lagt er til að opið svæði á íbúðalóð verði stór grasflötur sem getur samnýst nemendum og íbúum við götuna. Fyrsti áfangi skólans stendur sjálfstætt ásamt stölluðu útirýminu og útisvæði við neðri hluta mötuneytis uns seinni áfangar byggjast, fullbyggður skóli samanstendur af tveimur stórum ”steinformum” með léttari tengibyggingu (annar áfangi), sem hýsir kennslurými og spannar yfir aðkomurými frá götu, myndar þak yfir hjólastæði og bakgrunn fyrir uppákomur utanhúss á stöllunum. Stallarnir eru steyptir, málaðir á framkant með sjálflýsandi málningu sem gefur rýminu undir tengibyggingunni sérstakt yfirbragð þegar dimmir. Yfirborð efra og neðra útisvæðis er að hluta hart og hentar vel fyrir körfubolta og hjólabretti; ofan við íþróttahús (þriðja áfanga) er komið fyrir sandblakvelli sem nýtir hljóðmön sem áhorfendasvæði, og suðurhlið íþróttahúss er formuð sem klifurveggur með tilheyrandi mýkra yfirborði sunnan hússins. Innangengt er í íþróttahús úr 2. áfanga, einnig liggja mötuneyti og íþróttahús að sama útsvæði og geta samnýst. Hugsanlegt er að efri hæð tengibyggingar framlengist inn í íþróttahúsið yfir búningsklefum.
3. ÁFANGI KENNSLURÝMI, 2 HÆÐIR GRUNNFLÖTUR 700m2
3. ÁFANGI ÍÞRÓTTAHÚS/ BÍLAKJALLARI GRUNNFLÖTUR 1600m2
Bílastæðum er komið fyrir á jaðarsvæði lóðarinnar; við aðalinngang eru stæði fyrir gesti, bílastæði kennara eru í bílakjallara sunnantil sem nýtir hæðarmismuninn þvert yfir lóðina. Bílastæði fyrir nemendur eru sunnan skólabyggingar á inngangshæð mötuneytis, þar er einnig aðkoma fyrir minni vöruafgreiðslu. Bílakjallarinn tengist svo bílakjallara undir þriðja áfanga/íþróttahúsi. Einnig má hugsa sér að stækka tæknirýmið inn í bílageymslu ef þörf krefur. Bílastæði fyrir hreyfihamlaða eru við alla innganga byggingarinnar. Aðkoma fyrir stærri bíla og sorpbíla er frá Háholti á jarðhæð.
KLIFURVEGGUR 1. ÁFANGI FRAMHALDSSKÓLI, 3 HÆÐIR GRUNNFLÖTUR 1.867m2
SANDBLAK KÖRFUBOLTI
VESTU
RLAND
SVEGU
R
FRAMHALDSSKÓLINN Í MOSFELLSBÆ
Í fyrsta áfanga eru tvær lyftur sem tryggja góð tengls milli hæða ; önnur þeirra tryggir einnig tengsl annars áfanga við móttöku/aðalinngang. FLÆÐI Opin og rúmgóð fjölnotarými tengja hæðarnar þrjár saman og tengjast einnig saman opin vinnurými jafnframt því sem að byggingin opnast á móti umhverfi sínu, og landslagið flæðir inn i bygginguna. Opnu rýmin beina athyglinni að stórbrotnu útsýni til Lágafells í suður, Helgafells í austur og Esjunnar/ Kistufells i norður. Munurinn á hefðbundnum kennslurýmum og opnum/hálfopnum sameiginlegum rýmum er undirstrikaður í efnisvali og staðsetningu. Kennslustofur eru bjartar og opnar að takmörkuðu leyti bæði út og inn að miðsvæði byggingar á hverri hæð, með ljósum gólfflötum, meðan opin rými einkennast af dekkri gólffleti og sterkum litum sem skýra innbyrðis tengsl milli klasa og hæða. Stærri samfelldir steyptir fletir sem liggja að opnum rýmum fá yfirborð mótað af innlögnum í steypuform til að bæta hljóðvist. STARFSEMI OG STAÐSETNING Stjórnunarrými eru staðsett næst aðalinngangi og í góðum tengslum við bílakjallara. Tæknirými, fatahengi/skápar og salerni eru einnig staðsett miðsvæðis og nýta þann hluta húss sem fær minsta birtu. Raungreinar, Listgreinar og kennslueldhús er staðsett á annarri hæð ásamt eldhúsi mötuneytis með aðkomu inn frá efri hluta lóðar. Eldhúsin afmarkast í suðurátt af gróðurhúsrými í tvöföldum útvegg, sem nýtist í sambandi við kennslu. og gegnir einnig hlutverki hljóðskerms og sem rými fyrir forupphitun innlofts. Bóknámsgreinar eru staðsettar á efstu hæð. Opin vinnurými og lokuð hópvinnurými samnýtast að hluta af fleiri klösum og liggja því að sameiginlegum rýmum. Stölluð rými tengja hæðirnar, og samnýtast fyrir allan skólann, og liggja að mikilvægum sameiginlegum rýmum: móttöku, mötuneyti, nemendaaðstöðu og ráðgjafarýmum. Aðkoma að ráðgjafarýmum er einnig utanfrá. Bókakosti skólans er komið fyrir miðsvæðis á hverri hæð, við rauða kjarnann. UMHVERFIS- OG VISTFRÆÐIÞÆTTIR Form byggingarinnar lágmarkar norðurhliðina, alrýmin í austur og vestur hleypa lágri birtunni langt inn í kjarna hússins. Formið er einfalt og lágmarkar magn útveggja. Gluggaflötum i kennslurýmum er haldið innan hóflegra marka þar sem birtu er einnig veitt óbeint inn gegnum opin svæði. Útsýn er þó frá öllum rýmum. Rýmisskipulagið gerir það mögulegt að hafa bæði náttúrulega loftræstingu (innloft í kennslurými) og vélræna loftræstingu ásamt varmaskiptum fyrir innloft í alrýmin. Tæknirými liggja miðsvæðis, lagnaleiðir eru því stuttar. Glerskermur utaná suðurvegg bætir hljóðvist innanhúss á þriðju hæð, og hlífir einnig gegn sterkri sól , og hljóðmön meðfram Vesturlandsvegi hlífir rýmum á annarri hæð, ásamt útivistarsvæðum á efri hluta lóðarinnar. BURÐARVIRKI, KLÆÐNING OG EFNISVAL Burðarvirki eru staðsteyptar súlur og kúluplötur, án burðarbita, sem auðveldar sveigjanleika lagnaleiða í niðurteknum loftum. Útveggir eru staðsteyptir, einangraðir að utan með steinull, klæðning er múrkerfi með glansandi koksgrárri granítsteiningu. Stórir samhangandi glerveggir í structural glazing kerfi með stálburði. Innanhúss eru útveggir hvítmúraðir með hljóðdempandi yfirborði, aðrir veggfletir eru hvítmálaðir, kjarni með lyftu og salernum er málaður í sterkum lit, og sama lit á flísum inni í kjarna. Gólf á fyrstu hæð og í stölluðu rými/mötuneyti (Lágafell amfi) er slípuð steypa eða terrazzo, dökkgrár gólfdúkur er aðalgólfefni í opnum rýmum, ljósgrár í kennslustofum. Sætishúsgögn sem mýkri form í sterkum lit sem einnig bæta hljóðvist. Stallað rými milli efri hæðanna tveggja (Helgafell amfi) einkennist af viðarklæðningu á gólfi , vegflötum og lofti, sem afmarka rýmið, til dæmis hvítolíuborinn askur. Glerveggir umhverfis hópvinnurými eru fúgaðir glerfletir; á þriðju hæð mynda hópvinnurými miðsvæðis einnig yfirljós, efri hluti glers hefur hvíta fólíu. Listgreinarýmið (Kistufell gallerí) einkennist af sterkum lit sem nemendur ákveða sjálfir, breytileg óbein ásýnd skólans frá miðbænum séð. Heildarstærð byggingarinnar er 4173m2 brúttó.
21233
Skólameistari 21,1 m²
Aðstoðarskólameistari 15,2 m²
Skrifstofa 13,5 m²
Skrifstofa 13,5 m²
Skrifstofa 13,5 m²
Móttaka 75,9 m²
16 P
Fjölnotarými 140,0 m²
Fundarherbergi 26,6 m²
Setustofa 107,0 m²
Vinnusvæði kennara 148,6 m²
Netþjónn
Fatahengi
19,6 m²
15,2 m²
Húsvördur 1 704,6 949,3 m²m²
Salerni
Salerni
Salerni
5,9 m²
5,9 m²
5,6 m²
Salerni
Salerni Ræsting
5,9 m²
5,9 m²
7,9 m²
Fatahengi 58,9 m²
Tæknirými 81,8 m²
Geymsla
Salerni
27,9 m²
6,3 m²
Húsvörður 24,6 m²
SÉÐ FRÁ ÖÐRUM ÁFANGA Sorpgeymsla 27,1 m²
Bílageymsla 50P 1 432,9 m²
FRÁ ANDDYRI
GRUNNMYND 1. HÆÐAR 1:200
ÁSÝND Í VESTUR 1:200
ÁSÝND Í SUÐUR 1:200
21233
20P Skólameistari 21,1 m²
Aðstoðarskólameistari 15,2 m²
1
Skrifstofa 13,5 m²
Skrifstofa 13,5 m²
Skrifstofa 13,5 m²
Móttaka 75,9 m²
16 P
2
Fjölnotarými 140,0 m²
30P
Fundarherbergi 26,6 m²
Setustofa 107,0 m²
Vinnusvæði kennara 148,6 m²
Fatahengi
Netþjónn 19,6 m²
15,2 m²
Húsvördur Húsvördur 1949,3 704,6m² m²
29P
Salerni
Salerni
Salerni
5,9 m²
5,9 m²
5,6 m²
Salerni
Salerni
Ræsting
5,9 m²
5,9 m²
7,9 m²
Fatahengi 58,9 m²
Tæknirými 81,8 m²
Geymsla
Salerni
27,9 m²
6,3 m²
Húsvörður
Geymsla listgreinar
24,6 m²
60,2 m²
Sorpgeymsla 27,1 m²
29P
Bílageymsla 50P 1 432,9 m²
50P+23 yfir 55P yfir
BILAKJALLARI 1:2000
2 Listgreinar, opið rými 59,5 m²
Listgreinastofa/verkstæði 103,0 m²
3 55,9 m 2 92731,8 2 243,2 mm 6,1 ,1 m2 2 376,1 22 m m ,7 5 8,4,2m 2 2 31 1 m 7 8 2 ,0 2 ,06m 21,1 2 37 m 7m,7 2 m m Lokað
20,1 m²
11
Lokað
19,8 m²
1
Lokað
20,1 m²
Kennslurými
60,7 m²
rými 1
Lokað
20,1 m²
Lokað
21,0 m²
rými 1
Lokað
Lokað
Lokað
rými 1
rými 1
21,0 m²
20,1 m²
rými 1
rými 1
1
rými 1
20,1 m²
Lokað
20,1 m²
rými 1
Kennslurými
rými 1
60,7 m²
1
Kennslurými
60,7 m²
Kennslurými
60,7 m²
Lokað
1
Kennslurými
60,7 m²
1
20,1 m²
Kennslurými
1
rými 1
rými 1
Kennslurými
Kennslurými
60,7 m²
60,7 m²
rými 1
1
59,9 m²
Lokað
19,8 m²
Lokað
19,8 m²
3
rými 1
Kennslurými Kennslurými
60,7 m² 60,7 m²
Kennslurými
60,7 m²
Lokað
20,1 m²
Lokað kennslurými, raungreinar 60,4 m²
Kennslurými 60,0 m²
Lokað
1
19,8 m²
ÚTSÝNI TIL UMHVERFIS
rými 1
1
1
Kennslurými
60,7 m²
1
Lokað
Lokað
20,1 m²
20,1 m²
Kennslurými
rými 1
59,3 m²
Lokað
rými 1
20,1 m²
2
rými 1
Kennslurými
60,0 m²
Lokað
20,1 m²
Lokað
20,1 m²
rými 1
Kennslurými 59,4 m²
2
2
rými 1
Lokað
20,1 m²
Lokað
20,1 m²
rými 1
rými 1
Lokað
20,1 m²
efnafræði/eðlisfræði 90,2 m²
rými 1
líffræði/jarðfræði 90,0 m²
efnafræði/eðlisfræði 90,0 m²
Náttúrufræðistofa 78,3 m² Lokað rými 17,9 m²
Geymsla 19,1 m² Lokað rými 16,9 m²
AFSTAÐA TIL MIÐBÆJAR OG LANDSLAGSSAMHENGI
Efna- og eðlisfræðistofa 80,5 m²
Salerni
Salerni
12,0 m²
12,0 m²
Ræsting 4,5 m²
Salerni 5,5 m²
Matsalur 294,7 m²
Lokað rými Lokað rými
Nemendaaðstaða
19,5 m²
14,8 m²
19,2 m²
Mötuneytiseldhús
1
Heilsugæsla
90,8 m²
23 P
11,5 m²
Kennslueldhús 81,7 m²
Biðstofa 13,4 m²
Ráðgjöf 14,7 m²
GRUNNMYND 2. HÆÐAR 1:200 ÚTIVISTARSVÆÐI SKÓLANS
ÁSÝND Í AUSTUR 1:200
21233
Bóknám 1 60,2 m²
Lokað rými B1 23,2 m²
Lokað rými B2
Lokað rými B2
21,4 m²
21,4 m²
Lokað rými B1 16,9 m²
Bóknám 1 16,9 m²
Bóknám 1 59,3 m²
Lokað rými B2 16,9 m²
Bóknám 2 59,3 m²
Lokað rými B4 16,9 m²
Lokað rými B3 16,9 m²
Bóknám 2 59,3 m²
Salerni
Salerni
12,0 m²
12,0 m²
Ræsting 4,5 m²
Lokað rými B3
Lokað rými B3
20,0 m²
20,0 m²
Salerni
Lokað rými B4 20,8 m²
Bóknám 3
Bóknám 3
Bóknám 4
Bóknám 4
59,3 m²
59,8 m²
60,1 m²
59,9 m²
Lokað rými B4 20,8 m²
GRUNNMYND 3. HÆÐAR 1:200
ÞVERSNIÐ 1:200
LANGSNIÐ 1:200
21233