Hversu vel þekkir þú íslenskt samfélag í raun? Árbók Hagstofu Íslands, Landshagir, kemur nú út í 22. sinn með nýjum hagtölum um flesta þætti íslensks samfélags. Bókin skiptist í 23 kafla og í henni eru yfir 300 töflur, 50 gröf og fjöldi skýringarmynda og ljósmynda. Efnið er bæði á íslensku og ensku. Landshagir eru mikilvægt uppsláttarrit fyrir alla sem vilja fá raunsæja og hlutlausa mynd af Íslandi og alþjóðlegum samanburði. Opinberar hagskýrslur eru notaðar til að bera saman árangur ríkja á ýmsum sviðum. Þær gegna því mikilvægu hlutverki í allri þjóðmálaumræðu og við stefnumörkun stjórnvalda og atvinnulífs. Traustar hagskýrslur eru í raun forsenda þess að reka flókin velferðarþjóðfélög og markaðshagkerfi nútímans.
How well do you know Icelandic society de facto? This is the 22nd publication of the Statistical Yearbook of Iceland. It gives an overview of statistical information of the Icelandic economy and society. The book is both in Icelandic and English and it contains over 300 tables, 50 charts and many photographs. The Statistical Yearbook of Iceland gives an up-to-date picture of the situation in Iceland and is equally suited for reference and browsing. Statistics are used to compare processes in various fields between nations of the world. Therefore statistics are of great importance in national discourse, in government policy making and in social and economic matters. Sound statistics are fundamental for complex welfare societies and modern market economies.
ISBN 978-9979-770-49-7 ISSN 1017-6683 ISBN 978-9979-770-47-3
9 789979 770473
Landshagir 2012
Hagstofa Íslands Borgartúni 21a 150 Reykjavík Sími: 528 1000 upplysingar@hagstofa.is www.hagstofa.is
Landshagir 2012 Statistical Yearbook of Iceland