Advertisement
![The "Hagstofa Íslands" user's logo](http://photo.isu.pub/hagstofa/photo_large.jpg)
Share Public Profile
Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk hennar er að vinna hlutlægar hagskýrslur, hafa forystu um samhæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum.