Stefna og verkefni 2014-2015

Page 1

stefna & verkefni 2014–2015

hlutl ægni trúverðugleiki þjónusta


stefna & verkefni

2014–2015

Hlutverk

stefna

qq Hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu hagtalna, stundar rannsóknir og stuðlar þannig að upp­ lýstri umræðu og faglegum ákvörðunum.

Grunnurinn í stefnu Hagstofu Íslands eru eftir­ farandi lög og reglur:

Framtíðarsýn

qq Reglugerð ESB nr. 223/2009 um evrópska hagskýrslugerð.

qq Hagstofan er framsækin miðstöð hagskýrslu­ gerðar sem stendur jafnfætis þeim hag­ stofum í Evrópu sem eru til fyrirmyndar. qq Hagstofan er góður og eftirsóttur vinnu­ staður sem einkennist af skilvirkni og sveigjanleika.

Gildi qq Hlutlægni — Trúverðugleiki — Þjónusta

Verkefni sem ljúka á 2015 qq Koma á ráðgjafanefnd um aðferðafræði. qq Móta miðlunarstefnu og taka meira frumkvæði í samskiptum við fjölmiðla. qq Útbúa langtímaáætlun um starfsþjálfun. qq Kanna fýsileika þess að færa ábyrgð á fram­ leiðslu á evrópskum hagskýrslum frá litlum framleiðendum til Hagstofunnar. qq Breyta trúnaðargagnanefnd. qq Gefa út og innleiða stefnu um endurskoðun hagtalna. qq Endurskoða hlutverk notendahópa. qq Klára umbætur á þjóðhagsreikningum. qq Koma á vottuðu stjórnkerfi upplýsingaöryggis. qq Bæta innri þjónustu. qq Bætt samstarf innanhúss.

qq Lög nr. 163/2007 um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð.

qq Grundvallarreglur um opinbera hagskýrslu­ gerð í ríkjum Sameinuðu þjóðanna. qq Meginreglur í evrópskri hagskýrslugerð. Áhersla er lögð á að innleiða meginreglurnar og að starfsemin sé í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar. Einnig er mikilvægt að uppfylla þarfir innanlands fyrir tölfræðilegar upplýsingar sem varða efnahagsmál, samfélagsleg málefni og rekstur fyrirtækja.

Verkefni sem ljúka á 2016–2018 qq Skýra hagtölur betur út í útgáfum og frétta­ tilkynningum. qq Endurskoða gæðakerfið út frá sjónarhorni notandans. qq Styrkja tengslin við vísindasamfélagið. qq Koma á fót samstarfsvettvangi með öðrum framleiðendum hagtalna og eigendum stjórn­ sýsluskráa. qq Yfirfara, formfesta og birta alla samninga við opinbera gagnaveitendur. qq Skjala aðferðafræði og auka framboð af lýsigögn­um. qq Fyrirtækjatölfræði verði í samræmi við kröfur EES-samningsins.

qq Útbúa og skýrsluge qq Koma á fó framleiðe stjórnsýsl qq Bera Hags stofur í þe líkan henn qq Reitakerfi


markmið Samstarf Hagstofan leiðir samstarf um samræmda starfshætti í opin­berri hagskýrslugerð. Auka skal samstarf við gagnaveit­ endur og notendur hagtalna. Áhersla er lögð á að samræma samninga og samskipti við gagnaveitendur, gera hagtölur sýnilegri, auðvelda gagnaskil og minnka svarbyrði. Jafn­ framt er lögð áhersla á að bæta þjónustu, taka forystu í virku og skipulegu samstarfi við aðra framleiðendur og efla notendahópa. Starfsemi Starfsemin einkennist af skilvirkni, hagkvæmni og sveigjan­ leika. Opinberar hagtölur eru sambærilegar og í samræmi við þarfir notenda innan þeirra marka sem fjárlög heimila. Kostnaður við verkefni er gagnsær. Meðferð trúnaðargagna er til fyrirmyndar. Lögð er áhersla á að fjölga fjármögnunar­ leiðum, bæta samstarf innanhúss og þjónustu. Þá er áhersla lögð á að byggja upp gæðakerfi og vottað stjórnkerfi upp­ lýsingaöryggis. Hagstofan er framsækin og stendur jafn­ fætis hagstofum sem þykja til fyrirmyndar í Evrópu.

g gefa út áætlun fyrir opinbera hag­ erð á Íslandi. ót samstarfsvettvangi með öðrum endum hagtalna og eigendum lu­skráa. stofu Íslands saman við aðrar hag­ eim tilgangi að endurskoða viðskipta­ nar. fi (e. geostatistics).

Starfsmenn Hagstofan er eftirsóttur vinnustaður með ánægða starfs­ menn. Upplýsingaflæði milli starfsmanna og stjórnenda er gott. Áhersla er á að efla þekkingu og yfirfærslu þekkingar milli starfsmanna, liðsheild, traust og samvinnu. Auka skal hreyfanleika milli starfa. Áföngum er fagnað og upplýsing­ um um árangur er deilt. Stjórnun og skipulag Forgangsröðun og eftirfylgni verkefna fer eftir fagleg­um og rekstrarlegum viðmiðum. Gerðar eru góðar áætlanir sem fylgt er eftir. Árangur er metinn. Stefnt er að auknu samráði við notendur. Stjórnun er til fyrirmyndar. Sýnileiki Hagstofan stefnir að því að vera sýnilegri í samfélaginu, bjóða upp á gagnvirka framsetningu hagtalna, virkja samfélags­miðla og styrkja tengslin við fjölmiðla. Rannsóknir Hagstofa Íslands stundar fjölbreyttar rannsóknir.

Verkefnastofa Til að fylgja verkefnum eftir og styðja við þau verður komið á verkefnastofu. Hlutverk verkefnastofu er að fjalla reglulega um stöðu verkefna í starfs­ áætlun þessari, fylgja þeim eftir og leggja mat á árangur. Auk þess berast ábendingar, kvartanir og nýjar hugmyndir til verkefnastofu sem tekur þær til skoðunar og forgangsraðar. Verkefnastofa Notendakannanir

Flokka, sameina og forgangsraða

Notendahópar

Ábendingar og kvartanir

Setja verkefni í gang

Hugmyndir starfsmanna

Ytri úttektir

Fylgjast með gangi verkefna

Innri úttektir

Kláruð verkefni


hagstofa íslands borgartúni 21a 105 reykjavík

Sími  528 1000  /  Bréfasími  528 1099 www.hagstofa.is  / upplysingar@hagstofa.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.