Árið 2014 eru 100 ár frá því að Hagstofa Íslands tók til starfa. Gjörbylting hefur orðið í hagskýrslugerð á síðustu 100 árum rétt eins og á öðrum sviðum þjóðlífsins. Hagtölugerðin er löngu orðin alþjóðleg og vinnur Hagstofan eftir viðurkenndum stöðlum og aðferðum þar sem hlutlægni er gætt í hvívetna.
Hagskýrslur gegna mikilvægu hlutverki í allri þjóðmálaumræðu og við stefnumörkun stjórnvalda og atvinnulífs. Ekki síst eru opinberar hagskýrslur notaðar til að bera saman árangur ríkja á ýmsum sviðum. Traustar hagskýrslur eru í raun forsenda þess að reka flókin velferðarþjóðfélög og markaðshagkerfi nútímans.
This is the 24th publication of the Statistical Yearbook of Iceland presenting a comprehensive selection of statistical data on Iceland. With over 300 statistical tables, 50 charts and numerous photographs, the yearbook is a definitive collection of statistical information on the Icelandic society. Equally suited for reference and browsing, the yearbook is both in Icelandic and English.
This year marks the 100th anni versary of Statistics Iceland. There have been great changes in Iceland during the last century just as elsewhere in the world and official statistics is no exception. Statistical production in Iceland has been in agreement with interna tional standards, produced by approved methods in an objective and professional manner.
Statistics are of great importance in national discourse, in government policy making and in social and economic matters. Statistics are used to compare processes in various fields between nations of the world and sound statistics are fundamental for complex welfare societies and modern market economies.
Landshagir 2014
Árbók Hagstofu Íslands, Landshagir, kemur nú út í 24. sinn með nýjum hagtölum um flesta þætti íslensks samfélags. Bókin er bæði á íslensku og ensku og skiptist í 24 kafla með yfir 300 töflum, 50 myndritum og fjölda ljósmynda. Landshagir eru mikilvægt uppsláttarrit fyrir alla sem vilja fá hlutlausa mynd af landi og þjóð.
Landshagir 2014 ár
Y
SAR
N NIV ER
ha
100
a gt
h
YEA
100
RS A
fa ísl gsto and
s
OUDLY CELEB
RATE
ISBN 978-9979-770-53-4 ISSN 1017-6683
WE PR
Statistical Yearbook of Iceland
ö lu r í 10 0