Landshagir 2015

Page 1

Enginn sem leitar upplýsinga um Ísland lætur ógert að fletta Landshögum. Í 25 ár hafa birst í Landshögum traustar hagtölur sem sýna á aðgengilegan hátt hvernig fólk á Íslandi lifir og starfar.

Bókin er bæði á íslensku og ensku og skiptist hún í 23 kafla með 277 töflum, 68 gröfum og fjölda ljósmynda.

Hagstofan hefur markað þá stefnu að miða alla miðlun sína við netið og gera vef stofnunarinnar sem best úr garði fyrir notendur. Prentun Landshaga hefur því verið hætt og þeir birtast aðeins á vef Hagstofunnar og verða þróaðir þar áfram.

Anyone looking for data about Iceland will inevitably come across the Statistical Yearbook. For the past 25 years it has been providing a host of information about how people in Iceland live and work.

This is the 25th publication of the Statistical Yearbook with 277 statistical tables, 68 charts and numerous photographs. Equally suited for reference and browsing, the yearbook is both in Icelandic and English.

With new emphasis in Statistics Iceland’s dissemination policy, data is mainly published through the website. The printing of the Statistical Yearbook has therefore been discontinued and the publication will only be accessible through the website.

Landshagir 2015 Statistical Yearbook of Iceland

ISBN 978-9979-770-55-8 ISSN 1017-6683


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Landshagir 2015 by Hagstofa Íslands - Issuu