PORTADA
HALLDORS
Hluti af Med. ritgerรฐ
INNGANGUR
Heftið sem þú hefur milli handa er hluti að meistararitgerð. Það er hugsað sem tilraun um hvort, og þá hvernig, það sé mögulegt að bæði hugsa og vinna með að hugtakið „Myndlist sem mál“.
Heftið er afurð ferils sem margir hafa komið að, ekki einungis ég og leiðbeinendur verkefnisins. Í ferlinu hefur líka verið leitað til listamanna, grunnskólanemenda og kennara og tekið mark á skoðunum þeirra.
Ég ætla biðja þig um að lesa heftið eins og nokkurs konar vísindaskáldsögu, vonandi á kaffistofu skólans eða heima eftir langan vinnudag með gott kaffi við hönd. Á eftirfarandi síðum verða hugtök frá mismunandi námsgreinum rædd, þau skilgreind og tvinnuð saman við önnur sem komu á undan og koma á eftir. Heftið er samtal milli allra hugtakanna, öll með sína eigin rödd án þess að ein sé hafin yfir aðra. Það er mikilvægt að taka fram að hið myndræna sé aðalmálið á þessum síðum, textar eru í bakgrunni og í aukahlutverki. Því er ætlast til þú rýnir sérstaklega vel í myndmálið. Margt hafa myndirnar að segja og að baki hverju smáatriði liggur ástæða. Í framhaldi teikninganna fylgja bæði leiðbeiningar um mögulega notkun heftisins og nokkur „collage“ sem klippt hafa verið út úr þeim hæfniviðmiðum Aðalnámskrár námsgreinanna sem tekin eru fyrir í heftinu. Leyfum
myndunum
að
taka
orðið!
EDDU KVÆÐI
pan
MAPAS DEL MUNDO
VIÐMIÐ
BORGARMYND
MANDALA
N O T K U N
Í grundvallaratriðum fer notkun heftisins eftir viðkomandi kennara, þér. Það er, heftið býr ekki til ákveðinn ramma sem á að fara eftir, heldur býður það upp á sveigjanleika allt eftir efnistökum. Hér eru margar hugmyndir til að vinna út frá. Krotið, bætið við á blaðsíðurnar og vinnið úr einstökum atriðum þannig að þið gerið heftið að ykkar eigið. Þá aðeins getur ferlið haldið áfram og orðið enn markmissara og sérhæfðara fyrir hvern og einn, og til að mæta sérþörfum nemendanna í hverjum bekk.
Þú hefur verið að skoða margs konar myndir í heftinu og vonandi hefur fjöldi spurninga sprottið upp. Það að vekja upp spurningar og hugmyndir um enn fleiri túlkanir er nefnilega hvati fyrir frekari þróun. Hvernig gat það hugsast að í Völuspá væru laxar með álíka sporð? Hvaðan kom fyrsta gerið? Hver er helsti áhrifaþáttur flestra vistkerfa? Nú legg ég til að þú endurspeglir þessar hugleiðingar í kennslu þinni. Þú gætir gert það með því að nota myndefni til þess að vekja spurningar, útskýra með því að teikna, eða biðja nemendur um að gera verkefni þar sem þau útskýra hugtök með því að teikna þau eða vinni í formi mynda og texta í rannsóknardagbók, eða til innblásturs.
Efst í huga hvers kennara sem vill freista þess að gefa kennslu sinni nýjan vinkil, ætti vera það að gera sömu kröfur um fagurfræði teikninga og hann gerir við sjálfan sig. Ég er ekki að tala um að myndskreyta hugmyndir. Ég er að tala um að nota annað tungumál – myndlist -, eins og hvert annað, til að tjá sig og öðlast skilning á hlutina.
Titulo HÆFNIVIÐMIÐ
ðALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA – ALMENNUR HLUTI 2011 – GREINASVIð 2013
UMSJÓNUR EIGA AÐ HAFA UMSJÓNARKENNARA.
ALLIR NEMEND MENDUM EIGA AÐ TRYGGJA AÐ NE UMSJÓNARKENNARAR A OG NÁMSLEGA. LÍÐI VEL BÆÐI ANDLEG NDA. STÝRA BÁTI Á LEIÐARE UMSJÓNARKENNARAR
NÁM OG KENNSLA
7
HÆFNIVIÐMIÐ
MYNDMENNT
HÆFNIVIÐMIÐ
Mennta- og menningarmálaráðuneyt
HÖNNUN OG SMÍÐIR
LIST- OG VERKGREINAR
21
HÆFNIVIÐMIÐ
Mennta- og menningarmálaráðuneyti
NÁTTÚRUGREINAR
22
AðALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA – ALMENNUR HLUTI 2011 – GREINASVIð 2013 HÆFNIVIÐMIÐ
SAMFÉLAGSGREINAR
24
AðALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA – ALMENNUR HLUTI 2011 – GREINASVIð 2013
STÆRÐFRÆÐI
25