PERSONALISED WARRANTY CONDITIONS
Vinsamlegast límið ábyrgðarskír teini hér
Límið viðhaldsáætlun hér
Límið viðhaldsáætlun hér
Límið hér viðhaldsáætlun vegna kre andi aðstæðna
ÁBYR GÐAR S K I LMÁLAR N I S SAN Í EVRÓPU
Ábyrgðarskilmálar Nissan í Evrópu gilda í þeim Evrópulöndum þar sem viðurkenndir söluaðilar Nissan eru staðsettir.
ÁBYR GÐAR S K I LMÁLAR N I S SAN Í EVRÓPU
(útdráttur - nánari upplýsingar á bls. 3)
ÁBYRGÐ Á NÝJU ÖKUTÆKI - GRUNNÁBYRGÐ
gildir um allt ökutækið - nánari upplýsingar á bls. 3
D RÁTTARÁBYR GÐ
ökutæki sótt við bilun - nánari upplýsingar á bls. 3
FRAMLENGD ÁBYRGÐ
nánari upplýsingar um skilmála á bls. 3
LAK KÁBYR GÐ
gildir um lakk á yfirbyggingu - nánari upplýsingar á bls. 3
ÁBYR GÐ VE G NA G E G NU M RYÐS
gildir um gegnumryð innan frá - nánari upplýsingar á bls. 3
ÁBYR GÐ FYR I R VARA- OG AU KAH LUTI
gildir um alla Nissan varahluti og aukahluti - nánari upplýsingar á bls. 3
Ábyrgðarskilmálar Nissan í Evrópu hafa engin áhrif á lögbundinn rétt kaupandans og bætast við önnur ákvæði kaupsamningsins.
Evrópulöndum þar sem viðurkenndir söluaðilar Nissan eru staðsettir Heimilisföng og símanúmer þessara aðila
sem þú ert að lesa, þarf að framvísa hjá viðurkenndum sölu-/þjónustuaðila Nissan þegar viðgerðar sem eða erlendis. Því er nauðsynlegt að geyma bæklinginn
leiðbeiningar fyrir erlenda söluaðila á nokkrum tungumálum,á bls. 7-8. Þetta getur komið sér vel þegar
Ábyrðarskilmálar Nissan í Evrópu gilda í þeim Evrópulöndum þar sem viðurkenndir söluaðilar Nissan eru staðsettir Heimilisföng og símanúmer þessara aðila eru skráð á heimasíða B L, www.bl.is eða www.nissan.is. Þessari ábyrðar- og þjónustubók, sem þú ert að lesa, þarf að framvísa hjá viðurkenndum sölu-/þjónustuaðila Nissan þegar viðgerðar sem ábyrðartryggingin nær til er þörf, hvort sem er á Íslandi eða erlendis. Því er nauðsynlegt að geyma bæklinginn ávallt í ökutækinu, hvert sem það fer. Í honum er að finna leiðbeiningar fyrir erlenda söluaðila á nokkrum tungumálum, á bls. 7-8. Þetta getur komið sér vel þegar þörf er á ábyrðarviðgerð erlendis.
Bifreiðar frá öðrum markaðssvæðum utan Evrópu eru ekki í ábyrgð á Íslandi.
Nissan áskilur sér rétt til að gera breytingará hönnun eða tæknilýsingu allra Nissan ökutækja án fyrirvara og nokkurra skuldbindinga um að gera slíkar breytingar á
2.8 HVAÐ E R E K K IÍ ÁBYR GÐ
2.8 HVAÐ R E K K I Í ÁBYR GÐ
1. Hjólbarðar eruá ábyrgð framleiðenda þeirra. Sjá nánari upplýsingarí kafla 2.1.
1. Hjólbarðar eru á ábyrgð framleiðenda þeirra. Sjá nánari upplýsingar í kafla 2.1.
2. Allir varahlutir, aukahlutir og búnaður sem eru ekki frá Nissan.
2. Allir varahlutir aukahlutir og búnaður sem eru ekki frá Nissan.
3. Kostnaður vegna varahluta eða vinnu tengdri nauðsynlegu eða ráðlögðu viðhaldi, til dæmis, en ekki einskorðað við, jafnvægisstillingu hjóla, stillingu hjólhorna, vélarstillingu, stillingu aðalljósa og endurnýjun á ljósaperum, kertum, reimum, kúplingshlutum, bremsudiskum eða -skálum, bremsuklossum, síum, rúðuþurrkum, vökvum eða smurefnum.
3. Kostnaður vegna varahluta eða vinnu tengdri nauðsynlegu eða ráðlögðu viðhaldi, til dæmis, en ekki einskorðað við, jafnvægisstillingu hjóla, stillingu hjólhorna, vélarstillingu, stillingu aðalljósa og endurnýjun á ljósaperum, kertum, reimum, kúplingshlutum, bremsudiskum eða -skálum, bremsuklossum, síum, rúðuþurrkum, vökvum eða smurefnum.
4. Skemmdir, bilanir eða ryð vegna:
4. Skemmdir, bilanir eða ryð vegna:
Misnotkunar, slysa, þjófnaðar, íkveikju eða skemmda af yfirlögðu ráði;
Notkunar á varahlutum, aukahlutum og búnaði sem ekki er frá Nissan; Notkunar á óviðeigandi eða menguðu eldsneyti, vökvum eða smurefni.
Notkunar á varahlutum, aukahlutum og búnaði sem ekki er frá Nissan; Notkunar á óviðeigandi eða menguðu eldsneyti, vökvum eða smurefni.
5. Eðlilegt slit á áklæðum, lakki eða öðrum útlitsþáttum.
2.10 HVAÐ ÞÚ ÁTT AÐ GE RA
2.10 HVAÐ ÞÚ ÁTT AÐ G E RA
1. Nota, viðhalda og annast ökutæki þitt á viðeigandi hátt eins og útlistað erí þessari ábyrgðar- og þjónustubók og Eigandahandbókinni.
1. Nota, viðhalda og annast ökutæki þitt á viðeigandi hátt eins og útlistað er í þessari ábyrgðar- og þjónustubók og Eigandahandbókinni.
5. Eðlilegt slit á áklæðum, lakki eða öðrum útlitsþáttum.
6. Hvert það ökutæki sem kílómetramælinum hefur verið breyttí eða um hann skipt, þannig að álestur hans stangast á við þá vegalengd sem ökutækinu hefur í raun verið ekið, án opinberrar skráningar í ábyrgðarskírteinið (á innsíðu þessarar ábyrgðar- og þjónustubókar), eða þar sem verksmiðju- og/eða vélarnúmeri hefur verið breytt eða það fjarlægt.
6. Hvert það ökutæki sem kílómetramælinum hefur verið breytt í eða um hann skipt, þannig að álestur hans stangast á við þá vegalengd sem ökutækinu hefur í raun verið ekið, án opinberrar skráningar í ábyrgðarskírteinið (á innsíðu þessarar ábyrgðar- og þjónustubókar), eða þar sem verksmiðju- og/eða vélarnúmeri hefur verið breytt eða það fjarlægt.
7. Tilfallandi eða afleiddar skemmdir, s.s. að ekki er hægt að nota ökutækið, óþægindi eða viðskiptatap.
Misnotkunar slysa, þjófnaðar, íkveikju eða skemmda af yfirlögðu ráði;
Iðnaðarmengunar, sýru- eða alkalimengunar, grjótskemmda, efnamengunar, trjákvoðu, fugladrits, salts, hagléls, storma eldinga eða annarra umhverfisþátta;
Iðnaðarmengunar, sýru- eða alkalimengunar, grjótskemmda, efnamengunar, trjákvoðu, fugladrits, salts, hagléls, storma, eldinga eða annarra umhverfisþátta;
Misbrestsá því að farið sé eftir viðeigandi leiðbeiningumí Eigandahandbókinni og kaflanum
„Hvað þú átt að gera“ í þessari ábyrgðar- og þjónustubók;
Misbrests á því að farið sé eftir viðeigandi leiðbeiningum í Eigandahandbókinni og kaflanum „Hvað þú átt að gera“ í þessari ábyrgðar- og þjónustubók;
Misbrestsá því að setja ökutækið í viðgerð við fyrsta tækifæri eftir að galli kemurí ljós;
2 Koma ökutækinu á eigin kostnað til viðurkennds söluaðila Nissan á venjulegum vinnutíma til að fá ábyrgðarþjónustu.
2. Koma ökutækinu á eigin kostnað til viðurkennds söluaðila Nissan á venjulegum vinnutíma til að fá ábyrgðarþjónustu.
3 Athuga hvort gallar séuí áklæðum, lakki og öðrum útlitsþáttum þegar þú færð ökutækið afhent og tilkynna söluaðila samstundis ef þú verður var við slíkt.
3. Athuga hvort gallar séu í áklæðum, lakki og öðrum útlitsþáttum þegar þú færð ökutækið afhent og tilkynna söluaðila samstundis ef þú verður var við slíkt.
7. Tilfallandi eða afleiddar skemmdir, s.s. að ekki er hægt að nota ökutækið, óþægindi eða viðskiptatap.
8. Hvert það ökutæki sem áður hefur lent í tjóni og Nissan hefur að eigin ákvörðun dæmt algjört tjón eða tryggingafélag hefur áður dæmt algjört tjón vegna þess að það týndist, því var stolið, það eyðilagðist eða skemmdist það mikið að viðgerð svaraði ekki kostnaði (hvort sem það var af þínum völdum eða eiganda þess þegar atvikið átti sér stað).
8. Hvert það ökutæki sem áður hefur lent í tjóni og Nissan hefur að eigin ákvörðun dæmt algjört tjón eða tryggingafélag hefur áður dæmt algjört tjón vegna þess að það týndist, því var stolið, það eyðilagðist eða skemmdist það mikið að viðgerð svaraði ekki kostnaði (hvort sem það var af þínum völdum eða eiganda þess þegar atvikið átti sér stað).
4. Geyma gögn um viðhaldsþjónustu til að geta brugðist við spurningum sem vakna varðandi viðhald ökutækisins. Hvað viðkemur ábyrgðarskilmálum á Nissan vara- og aukahlutum skaltu geyma öll gögn og kvittanir yfir þá hluti sem settir hafa verið í ökutækið.
4. Geyma gögn um viðhaldsþjónustu til að geta brugðist við spurningum sem vakna varðandi viðhald ökutækisins. Hvað viðkemur ábyrgðarskilmálum á Nissan vara- og aukahlutum skaltu geyma öll gögn og kvittanir yfir þá hluti sem settir hafa verið í ökutækið.
5 Hvað viðkemur lakk- og gegnumryðsábyrgðum verður að auki að gera eftirfarandi:
5. Hvað viðkemur lakk- og gegnumryðsábyrgðum verður að auki að gera eftirfarandi:
Lesa vandlega allar leiðbeiningar um umhirðu og viðhald ökutækisinsí Eigandahandbókinni;
Lesa vandlega allar leiðbeiningar um umhirðu og viðhald ökutækisins í Eigandahandbókinni;
Láta framkvæma árlega lakkskoðun og skrá hana á bls. 23 - 3 1 ;
Láta framkvæma árlega lakkskoðun og skrá hana á bls. 2 3 -3 1 ;
Misbrests á því að setja ökutækið í viðgerð við fyrsta tækifæri eftir að galli kemur í ljós;
Skortsá fullnægjandi viðhaldsþjónustu skv þessari ábyrgðar- og þjónustubók;
2.9 HVAÐ VIÐ G E R U M
2.9 HVAÐ VIÐ G E R U M
Skorts á fullnægjandi viðhaldsþjónustu skv þessari ábyrgðar- og þjónustubók;
Breytinga eða ófullnægjandi viðgerða;
Breytinga eða ófullnægjandi viðgerða;
Viðgerða sem ekki eru framkvæmdar af viðurkenndum sölu-/þjónustuaðila Nissan;
Allir gallar sem ábyrgðartrygging nær yfir eru lagfærðir af viðurkenndum sölu-/þjónustuaðila Nissan þér að kostnaðarlausu varðandi vinnu eða varahluti innan þeirra marka sem tilgreind eru í þessari ábyrgðar- og þjónustubók.
Viðgerða sem ekki eru framkvæmdar af viðurkenndum sölu-/þjónustuaðila Nissan;
Allir gallar sem ábyrgðartrygging nær yfir eru lagfærðir af viðurkenndum sölu-/þjónustuaðila Nissan þér að kostnaðarlausu varðandi vinnu eða varahluti innan þeirra marka sem tilgreind eru í þessari ábyrgðar- og þjónustubók.
Þvo og bóna ökutækið reglulega; fjarlægja tafarlaust salt, sand, ísbræðsluefni, vega- og olíutjöru, trjákvoðu, fugladrit og önnur hugsanlega skaðleg efni sem festast við ökutækið.
Þvo og bóna ökutækið reglulega; fjarlægja tafarlaust salt, sand, ísbræðsluefni, vega- og olíutjöru, trjákvoðu, fugladrit og önnur hugsanlega skaðleg efni sem festast við ökutækið.
Lagfæra um leið allar yfirb orðsskemmdir á þinn kostnað.
Lagfæra um leið allar yfirb orðsskemmdir á þinn kostnað.
Hreyfing smurolíu á vél milli þjónustuskoðana getur verið allt að 500 ml fyrir hverja ekna 1.000 km. Akstursmáti sem og ytri aðstæður hafa áhrif á hvernig bifreiðin hreyfir við olíu og því er ekki óeðlilegt að bæta þurfi vélarolíu á bifreiðina milli þjónustuskoðana. Frekari útskýringar er hægt að sjá í handbók bifreiðarinnar.
b. REGLUBUNDIÐ
VIÐHALD
Viðhald getur komið í veg fyrir óvænt skakkaföll auk þess sem það eykur verðgildi bílsins. Við hvetjum þig til að koma með bílinn þinn reglulega í viðhaldsskoðun til okkar því þannig þjónar hann þér best. Einnig má benda á að viðhald skiptir miklu máli varðandi endursöluverð á bílnum.
Nissan bílnum fylgir 5 ára ábyrgð eða upp að 160.000 km. akstri, hvort sem kemur fyrst. Til þess að ábyrgðin haldi sér er nauðsynlegt að koma með bílinn til eftirlits og viðhalds árlega eða á 15.000 km. fresti.
Nauðsynlegt er að koma með bílinn í reglulegt eftirlit ef þú vilt að hann veiti þér hámarks afköst. Jafnframt viðheldur það ábyrgðinni á bílnum og getur aukið verðgildi bílsins
1. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
15.000 km eða 12 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
2. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
30.000 km eða 24 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
3. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
45.000 km eða 36 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
4. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
60.000 km eða 48mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
5. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
75.000 km eða 60 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
6. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
90.000 km eða 72 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
7. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
105.000 km eða 84 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
8. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
120.000 km eða 96 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
9. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
135.000 km eða 108 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
10. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
150.000 km eða 120mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
11. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
165.000 km eða 132 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
12. ÞJÓNUSTUSKOÐUN
180.000 km eða 144 mánuðir hvort sem kemur fyrr
Dags. þjónustu _____/____ -____
Km staða:______________________
Smurþjónusta
Þjónustuskoðun
Hemlavökvi
Kælivökvi
Næsta skoðun:
Dags. _____/____ -____
Km______________________
Nafn og stimpill þjónustuaðila:
3 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
4 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
5 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
6 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
7 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
8 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
9 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
10 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
11 ÁRA SKOÐUN
frá f yrsta skráningardegi
Skoðunardagur: ____________________________________________
Staða km á mæli: ____________________________________________
Fundnar skemmdir: (1) Y rbygging Já Nei
(2) Undir vagn Já Nei
(3) Vélarr ými Já Nei
Stimpill og undirskri umboðs
Viðgerð framkvæmd: Já Nei
Athugasemdir: _________________________________________________ _______________________________________________________________ _______________________________________________________________
Atriði sem falla ekki undir 5 ára ábyrgð Nissan
· Öll yfirbygging og þar á meðal lakk
· Innra byrði yfirbyggingar, allur undirvagn ásamt þverbitum
· þéttilistar/ gúmmíkantar / límingar / kíttanir
· Listar/skrautlistar og hjólkoppar
· Allar límdar eða skrúfaðar merkingar utan á bifreið
· Hliðarrúður, afturrúða og framrúða
· Perur ásamt LED ( Díóður )
· Plastmælaborð, stýri og stillingar. Kvartanir vegna braks í mælaborði
· Hljóðnemi inní bíl fyrir síma og kvartanir vegna Bluetooth vandamála sem krefst uppfærslu
· Kúplingsdiskur, pressa og lega / dæla og allir íhlutir sem tengjast kúplingu
· Allt Pústkerfið frá túrbínu og niðurúr. Sótsía og suður í pústi
· Millirör / hvarfakútur ásamt hljóðkút
· Allar innréttingar, hurðarspjöld, olnbogahvíla, plasthlífar sem eru skrúfaðar og smelltar, /mælaborðs-plast-panel, miðstöðvar-ristar o.s.frv.
· Öll hljóðeinangrandi efni og þéttingar
· Sætisáklæði og svampur ásamt höfuðpúða
ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Það er kappsmál okkar sem og Nissan fyrirtækisins að viðskiptavinir séu fullkomlega sáttir við Nissan ökutæki sín.
Ef þú ert ekki sátt/sáttur við þá afgreiðslu sem þú hefur fengið, hvort heldur sem það er á ábyrgðartímanum eða utan hans, þá
vinsamlega hafðu samband við þjónustudeild BL ehf. í síma 525 8000.
BL ehf , Nissan á Íslandi, áskilur sér rétt til breytinga án fyrirvara um innsláttarvillur. Prentað samkvæmt gildandi upplýsingum í mars 2023. www.nissan.is